8

Tölublað 5

Embed Size (px)

DESCRIPTION

aa

Citation preview

Page 1: Tölublað 5
Page 2: Tölublað 5

EfnisyfirlitVelkomin/nn á Austurland...............................1

Ritnefnd...........................................................1

Velkomin á AusturlandAusturland er víðáttumikill landsluti þar sem dýra- og plön-Austurland er víðáttumikill landsluti þar sem dýra- og plön-

tulíf er hið fjölbreytilegasta. Það sama á við um landslagið

og náttúruperlur. Sá hluti Austurlands sem verður litið áí

þessu tímariti nær yfir mest alla norður-Múlasýslu,

suður-Múlasýslu og austur-Skaftafellssýslu eða nánara sagt

frá Svartanesi í norðri til Skeiðarársandar í suðri.

Við norðausturströndina liggja þrír flóar, Bakkaflói, Vo- Við norðausturströndina liggja þrír flóar, Bakkaflói, Vo-

pnafjörður og Héraðsflói. Austurströndinn sunnan Héraðs-

flóa er vogskorinn með misbreiðum og mislöngum fjörðum

og Reyðarfjörður stærstur. Úti fyrir fjörðunum eru þónok-

krar eyjar, til að mynda Skrúður og Papey.

Upp frá grósumiklum dölum Vopnafjarðar taka við Upp frá grósumiklum dölum Vopnafjarðar taka við

víðátumiklarhæðir og dökkir sandar, alveg upp að Möðru-

dal. Austan Vopnafjarðar, upp frá Héraðsflóa, liggja Jökulda-

lur og Fljótsdalur. Þar er Hallormsstaðarskógur staðsettur,

sem er stærsti skógur landsins. Í nyrðri hluta dalsins er Hen-

gifoss, sem er næst hæsti foss landsins og fellur hann 128

metra.

Á Þessum landshluta liggja sumar af stærri jökulám

landsins til að mynda Lagarfljót og Jökulsá á Dal.

Egill HallgrímssRitstjóriAldur: 23

Áhugamál: Blak og hestar Menntun: Með doktorsgráðu

í kjarnaeðlisfæði

Aðalsteinn LeifssonUppsetningAldur: 19

Áhugamál: Skák og skák Menntun: Útskrifaðist úr Brekkuskóla og stefnir á aðBrekkuskóla og stefnir á að vera heimsmeitari í skák

Lína Petra BjarnadóttirPenninnAldur: 49

Áhugamál: Loðkragar, perlur,kettir og domino

Menntun: Með mastersgráðu í verkfræði

Page 3: Tölublað 5

Hallormsstaðaðarskógur Hallormsstaðaðarskógur er stærsti skógur Íslands og einn af þeim fallegustu. Skógurinn þekur um 740 hektara

sem er gríðalega stórt. Hann er staðset-

tur um 25 km frá Egillstöðum eða

austan við Lagarfljót.

Skógurinn er í eigu Skógrætar ríkisins, Skógurinn er í eigu Skógrætar ríkisins,

en árið 1899 samþykkti Alþingi lög

sem heimiliðu friðun Hallormsstaðar-

skógar en það tókst ekki að frið hann

fyrr en 1905, þar með var Hallormstaðar-

skógur fyrsti þjóðskógur Íslands.

Skógurinn býður uppá margar útivstar-

greinar, þar er hægt að ganga eftir merk-

tum gönguleiðum, en þar eru margar merktar gönguleiðir sem vega um 40 km samtals. Í skóginum er Atlavík,

en þar voru alltaf haldnar útisamkomur, en núna er á þessu svæði glæsilegt tjalfsvæði, sem verður vinsælara

með hverju ári.

Hallormsstaðaðarskógu var í upphafi eingöngu birki og var þá stærsti birkiskógur Íslands. En núna eru þarna

margar mismunandi trjátegundir, þar á meðal er mikið að lerki, greni og birki.

LagarfljótLagarfljót er jökulá sem fellur um Fljótsdalshérað. Fljótið er

um 140 km langt ef maður mælir frá upptökum Jökulsár í Fl-

jótsdal til ósa Lagarfljóts í Héraðsflóa. Lagarfljót er 35 km

langt stöðuvatn með dýpi allt að 112 metra sem er annar

lægsti punktur landsins.

Lagarfljót stendur við Egilsstaði og Fellabæ og er til Lagarfljót stendur við Egilsstaði og Fellabæ og er til

þjóðsaga sem tengist fljótinu en það er sagan um Lagarfljót-

sorminn og er hann sagður búa í Lagarfljóti.

Kárahnjúkavirkjun sem staðsett er á Austurlandi hefur

haft neikvæð áhrif á lífríki Lagarfljóts og hafa bakkar fljótsins brotnað niður og hefur gegnsæi vatnsins minnkað

mikið og eru afleiðingarnar þær að fiskur er að hverfa úr fljótinu. Svo má segja að eitt fallegasta stöðuvatn land-

sins er að skemmast.

HengifossHengifoss er annar stærsti foss landsins en hann er 128

metrar á hæð. Fossinn er staðsettur nálægt Egilstöðum en

hann á upptök sín í Hengifossárvatni uppi á Fljótsdal-

sheiði og fellur svo í innanvert Lagarfljót.

Page 4: Tölublað 5

KárahnjúkarvirkjunKárahnjúkavirkjun er stærsta virkjun Kárahnjúkavirkjun er stærsta virkjun

á Íslandi og var hún gangsett í nóvem-

ber 2007. Kárahnjúkavirkjun er ekki

aðeins stór á Íslandi, heldur er hún

talin stór víða um heim, en vatnið

sem virkjunin nýtir við framleiðluna

kemur frá Jökulsá á Dal, og Kelduá.

Hverflar virkarinnar eru sex talsins Hverflar virkarinnar eru sex talsins

og er fallhæðin 599m og farmleiðir

virkjunin því gívurlegt magn af rafmag-

ni, u.þ.b. 4.800 GWh á hverju ári.

Þótt þetta Kárahnjúkavirkjun er stærsta virkjun íslands og skilar okkur mikils magn rafmangs, hefur hún

líka slæm áhrif á landslagið í kring og olli miklum deilum í samfélaginu. Lagarfljót hlaut slæmum afleiðing-

um þegar virkjunin var reist, því þá jókst vatnsmagnið í ánni og flaut yfir bakka sína. Þá byrjaði áinn að

brjóta niður jarðveginn í kringum sig, sem gerði ánna skítuga og olli því að gróðurinn í ánni gat ekki

lengur ljóstillífað sem eyðir öllu dýralífi í nágreninu.

JökulsárlónJökulsárlón er lítið lón sem liggur við Jökulsárlón er lítið lón sem liggur við

Breiðamerkurjökul. Þetta lón er ávalt

fullt af litlum borgarísjökum þar sem

ís er stöðugt að brotna úr

Breiðamerkurjökli. Þrátt fyrir að

lónið sé lítið sýndu nýjustu mælingar

að það sé 248 metrar á dýpt og er það

því dýpsta stöðuvatn Íslands. Lónið er því dýpsta stöðuvatn Íslands. Lónið er

nokkuð ungt en það tók að myndast

þegar Breiðamerkurjökull fór að hopa í kring-

um árið 1993.

Jökulsárlón er gífurlega vinsæll ferðamannastaður og koma þangað fjöldi túrista ár hvert. Það sem,

dregur þá að lóninu er ekki aðeins að sjá ísinn á vatninu heldur einnig til að fara á bátum og sigla út á lónið,

inn á milli ísjakann.

Page 5: Tölublað 5

EgillsstaðirEgilsstaðir er helsta og stærsta verslu-Egilsstaðir er helsta og stærsta verslu-

nar- og þjónustumiðstöð á Austurlandi.

Bærinn var stofnaður 1947, og voru

íbúar bæjarins um 110 þegar bærinn var

stofnaður en þeim fjölgaði hratt og

mikið eftir að kaupfélag Héraðsbúa bæt-

tist við í bæinn. Bærinn er fyrir austan

Lagarfljót sem á upptök sín í Vatnajök-

li. Hallormstaðarskógur liggur nálægt

Egilstöðum og er stærsti skógur

Íslands. Egilstaðir hafa stækkað mikið

undarfarin árin og eru alltaf fleiri í sífellu

að koma þangað.

SeyðisfjörðurSeyðisfjörður er lítill bær austur á

landi. Bærinn var stofnaður í kringum

síldveiðar og fékk kaupstaðarréttindi

1. janúar 1895.

Á Seyðisfirði er blómstrandi men- Á Seyðisfirði er blómstrandi men-

ningarlíf þar má nefna listahátíðina

LungA en hún hefur verið haldin þar

árlega í júlí frá árinu 2000. LungA er

listahátíð fyrir ungt fólk, þar er um að

ræða námskeið, fyrirlestra og aðra

viðburði tengda listum, sköpun og mennin-

gu. Hátíðin stendur yfir í eina viku og lýkur svo með svokallaðri uppskeruhelgi en þá eru sýningar og tón-gu. Hátíðin stendur yfir í eina viku og lýkur svo með svokallaðri uppskeruhelgi en þá eru sýningar og tón-

leikar sem þykja mjög vinsælir.

Einnig er tækniminjasafn Austurlands staðsett á Seyðisfirði og er það mjög vinsælt á sumrin. Tækniminjasa-

fnið fjallar um sögu Íslands og leggur áherslu á tæknivæðingu hér á landi frá um 1880 til dagsins í dag.

Færeyska farþegaferjan Norræna er stærsta farþegaskip færeyinga en hún siglir ýmist til Danmerkur, Færey-

ja og til Íslands og hún kemur til lands á Seyðisfirði. Skipið var tekið í notkun árið 1984 en árið 2 otkun og

er það mun betra en það eldra. Nú eru klefar fyrir farþega, verslun, veitingastaðir og barir, næturklúbbur,

líkamsrækt og fleira. Um borð er einnig pláss fyrir 1500 manns og 800 bíla.

Page 6: Tölublað 5

HreindýrSíðust aldir hafa Íslendingar verið að reyna að efla

íslenskan landbúnað. Það hefur verið flutt hreindýr

fjórum sinnum til Íslands.

Fyrstu hreindýrin sem numu land á Íslandi voru Fyrstu hreindýrin sem numu land á Íslandi voru

hreindýrin sem voru flutt til Vestmannaeyja árið 1771.

Vestmannaeyjar buðu ekki upp á góðar aðstæður fyrir

hreindýrin og voru þau öll dauð um árið 1783.

Íslendingar gáfust þó ekki upp og voru 23 hrein- Íslendingar gáfust þó ekki upp og voru 23 hrein-

dýrum sleppt á land á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Flest

dýrin héldu sér við austurfjöll Reykjanesskagans. Það

er óvitað, en talið líklegt að þau hafa aldrei náð að

fjölga sér almennilega. Hreindýrin fóru svo aftur að

fækka á síðari hluta 19. aldar, en það er talið að síðas-

ta hreindýrið sem sást á þessum slóðum hafi sést rétt

fyrir 1930.fyrir 1930.

Árið 1784 voru 35 hreindýrum sleppt á Vaðlaheið

við Eyjafjörð. Þau dreifðust víða um hálendið af Fn-

jóskadal og fjölguðu sér hratt. Þegar liðið var örlítið á

19. öld fóru að berast ýmsar kvartanir um að hrein-

dýrin væru að eyðileggja haga og eyða fjallagrösum. Þegar hreindýrin voru búinn að vera í um tvo áratugi fóru

þau að leita austur á bóginn. Það er talið líklegast að um árið 1850 voru dýrin orðin u.þ.b. 1000 en eftir 19.

öldina hrakaði þessi tala niður og undir lok varð aðeins vitað um nokkur dýr, en þau sáust síðast 1926.

Á Austurlandi árið 1787 var sleppt 35 hreindýrum á land í Vopnafirði. Dýrunum fjölgaði hratt og voru þau

orðin rúmlega 700 árið 1886 en um aldarmótin höfðu þau hrunið niður í 150. Eftir þetta fjölgaði dýrunum jafnt

og stöðugt og eru þau komin í þúsundatölu.

Dýrin dóu út allstaðar nema á Austurlandi og lifa nú mestmegnis þar í dag þar sem náttúra Austurlands

hentar þeim mjög vel.

BláklukkaBláklukkan er fallegt blóm sem er mjög algengt á austurlandi. Hún

er með klukkulaga krónu, fræflarnir eru fimm og ein fræva með þrjú

fræni. Það vaxa yfirleitt eitt til tvö blóm á hverjum stöngli, en stun-

dum verða þau fleiri.

Bláklukkan vex mest á láglendi en getur þó náð að vaxa hátt upp Bláklukkan vex mest á láglendi en getur þó náð að vaxa hátt upp

eftir fjöllum. Hún vex í graslendi, móum, skóglendi og klettum.

Page 7: Tölublað 5
Page 8: Tölublað 5