4
HAMMOND HÁTÍÐ DJÚPAVOGS 24.-27. APRÍL 2014 DAGSKRÁ HAMMOND.DJUPIVOGUR.IS FIMMTUDAGUR // 20:30 // HÓTEL FRAMTÍÐ ROCKSTONE VAX MONO TOWN FÖSTUDAGUR // 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ SKONROKK LAUGARDAGUR // 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ TODMOBILE SUNNUDAGUR // 14:00 // DJÚPAVOGSKIRKJA RAGGI BJARNA ásamt Jóni Ólafs og Róberti Þórhalls

TODMOBILE - Forsíða | Djúpivogur · hammond hÁtÍÐ djÚpavogs 24.-27. aprÍl 2014 dagskrÁ hammond.djupivogur.is fimmtudagur // 20:30 // hÓtel framtÍÐ rockstone vax mono town

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: TODMOBILE - Forsíða | Djúpivogur · hammond hÁtÍÐ djÚpavogs 24.-27. aprÍl 2014 dagskrÁ hammond.djupivogur.is fimmtudagur // 20:30 // hÓtel framtÍÐ rockstone vax mono town

HAMMONDHÁTÍÐ DJÚPAVOGS 24.-27. APRÍL 2014DAGSKRÁ

HAMMOND.DJUPIVOGUR.IS

FIMMTUDAGUR // 20:30 // HÓTEL FRAMTÍÐ

ROCKSTONEVAX

MONO TOWNFÖSTUDAGUR // 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ

SKONROKKLAUGARDAGUR // 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ

TODMOBILESUNNUDAGUR // 14:00 // DJÚPAVOGSKIRKJA

RAGGI BJARNAásamt Jóni Ólafs og Róberti Þórhalls

Page 2: TODMOBILE - Forsíða | Djúpivogur · hammond hÁtÍÐ djÚpavogs 24.-27. aprÍl 2014 dagskrÁ hammond.djupivogur.is fimmtudagur // 20:30 // hÓtel framtÍÐ rockstone vax mono town

F I M M T U D A G U R , 2 4 . A P R Í L . S U M A R D A G U R I N N F Y R S T I .ARFLEIFÐ: Arfleifð fagnar 4 ára afmæli sínu með tilboðum, gleði og gamni á Hammond. Breytt verslun með fjölbreyttu og flottu úrvali af fatnaði og fylgi-hlutum úr íslensku hráefni. Opið frá kl. 11:00-14:00.LANGABÚÐ: Chiaroscuro/ljós og myrkur, sýning á ljósmyndum eftir Ingimar Hrímni og málverkum og teikning um eftir Caroline Vitelli. Nýr Djúpavogsbjór kynntur til sögunnar. Brjálaðar kökur og kræsingar eins og alltaf! Opið frá kl. 16:00-18:00.SAMKAUP STRAX: 30% afsláttur af fersku krydduðu lamba læri og Doritos snakki. Opið frá kl. 11:00-16:00.

F Ö S T U D A G U R , 2 5 . A P R Í L .ARFLEIFÐ: Arfleifð fagnar 4 ára afmæli sínu með tilboðum, gleði og gamni á Hammond. Breytt verslun með fjölbreyttu og flottu úrvali af fatnaði og fylgi-hlutum úr íslensku hráefni. Opið frá kl. 10:00-18:00.VIÐ VOGINN: Hefur á matseðlinum kjúklinga panini: kjúkling ur, salat, tómatur, bræddur ostur og grænmetis sósa á 795 kr. Kjötsúpa í hádeginu. LANGABÚÐ: Opið frá kl. 14:00-18:00 og svo eftir tón-leikana til kl. 03:00. Trúbadorar ætla að halda stuðinu áfram eftir að tónleikunum á Hótel Framtíð lýkur.BAKKABÚÐ: Opið frá kl. 14:00-18:00.FORELDRAFÉLAG DJÚPAVOGSSKÓLA: Köku basar íSamkaup Strax kl. 16:00. FÉLAG ELDRI BORGARA: Handavinnu sýning og útisýning fyrir utan Tryggvabúð. JFS HANDVERK: Býður gestum og gangandi í heimsókn í vinnu stofu sína að Hammersminni 10, opið alla helgina þar sem gestir geta skoðað margvíslega minja gripi úr íslensku hráefni. SAMKAUP STRAX: 30% afsláttur af fersku krydduðu lamba læri og Doritos snakki. Opið frá kl. 10:00-18:00.HÓTEL FRAMTÍÐ: Hammondmatseðill frá kl. 18:00-21:30. Tilboð á gistingu. Pantanir í síma 4788887 eða með tölvu pósti [email protected]

Page 3: TODMOBILE - Forsíða | Djúpivogur · hammond hÁtÍÐ djÚpavogs 24.-27. aprÍl 2014 dagskrÁ hammond.djupivogur.is fimmtudagur // 20:30 // hÓtel framtÍÐ rockstone vax mono town

L A U G A R D A G U R , 2 6 . A P R Í L .FERÐAFÉLAG DJÚPAVOGS: Verður með tveggja tíma gönguferð um Útlandið. Mæting við íþróttahúsið kl. 11:00. Göngustjóri verður Ólafur Áki Ragnarsson. ARFLEIFÐ: Arfleifð fagnar 4 ára afmæli sínu með tilboðum, gleði og gamni á Hammond. Breytt verslun með fjölbreyttu og flottu úrvali af fatnaði og fylgi-hlutum úr íslensku hráefni. Opið frá kl. 11:00-16:00.ALLRAHANDA MARKAÐURINN: Þar sem allt milli himins og jarðar verður til sölu, í versluninni Við Voginn frá kl. 13:00-17:00, ef næg þátttaka fæst.LANGABÚÐ: Opið frá kl. 14:00-18:00 kökur og kræsingar. Kl. 16:00 Rómantízki flokkurinn (algjörlega ópólitískur flokkur) ætlar að skemmta gestum með ljóðalestri og fleiru, eins og þeim einum er lagið. Svo heldur stemmingin áfram eftir tónleikana á Hótel Framtíð til kl. 03:00.GAMLA KIRKJAN: Bíósýning kl. 15:00.SKOTMANNAFÉLAG DJÚPAVOGS: Verður með riffil-skotmót á skotsvæðinu á Hamarsáraurum kl. 15:00. FÉLAG ELDRI BORGARA: Handavinnu sýning og útisýning fyrir utan Tryggvabúð. Vöfflukaffi til sölu frá kl. 14:00-17:00. BAKKABÚÐ: Opið frá kl. 14:00-18:00.JFS HANDVERK: Býður gestum og gangandi í heimsókn í vinnu stofu sína að Hammersminni 10, opið alla helgina þar sem gestir geta skoðað margvíslega minjagripi úr íslensku hráefni. SAMKAUP STRAX: 30% afsláttur af fersku krydduðu lamba læri og Doritos snakki. Opið frá kl. 11:00-16:00.VIÐ VOGINN: Hefur á matseðlinum kjúklinga panini: kjúkling ur, salat, tómatur, bræddur ostur oggrænmetis sósa á 795 kr.HÓTEL FRAMTÍÐ: Hammondmatseðill frá kl. 18:00-21:30. Tilboð á gistingu. Pantanir í síma 4788887 eða með tölvu pósti [email protected]

Page 4: TODMOBILE - Forsíða | Djúpivogur · hammond hÁtÍÐ djÚpavogs 24.-27. aprÍl 2014 dagskrÁ hammond.djupivogur.is fimmtudagur // 20:30 // hÓtel framtÍÐ rockstone vax mono town

S U N N U D A G U R , 2 7 . A P R Í L .DJÚPAVOGSKIRKJA: Edrúlífið með Rúnari Frey Gíslasyni og Steinunni Ólinu Þorsteinsdóttur kl. 11:00. LANGABÚÐ: Opið frá kl. 16:00-18:00.GAMLA KIRKJAN: Barnabíó kl. 17:00. FÉLAG ELDRI BORGARA: Handavinnu sýning og útisýning fyrir utan Tryggvabúð. JFS HANDVERK: Býður gestum og gangandi í heimsókn í vinnu stofu sína að Hammersminni 10, opið alla helgina þar sem gestir geta skoðað margvíslega minjagripi úr íslensku hráefni. VIÐ VOGINN: Hefur á matseðlinum kjúklinga panini: kjúklingur, salat, tómatur, bræddur ostur og grænmetis sósa á 795 kr.HÓTEL FRAMTÍÐ: Hammondmatseðill frá kl. 18:00-21:30. Tilboð á gistingu. Pantanir í síma 4788887 eða með tölvu pósti [email protected]

EFTIRTALDIR AÐILAR STYRKJA HAMMONDHÁTÍÐ DJÚPAVOGS:D J Ú P A V O G S H R E P P U R - H Ó T E L F R A M T Í Ð T Ó N L I S T A R S J Ó Ð U R - K P M G - O R K U S A L A N V I Ð V O G I N N - G Á M A Þ J Ó N U S T A N - V Í S I R H F . HERTZ - SKINNEY Þ INGANES - E INHAMAR SEAFOOD EYFREYJUNES - BVA - F ISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS S Ó K N L Ö G M A N N S S T O F A - S E C U R I T A S - V Í S M A N N V I T - S E G L S K I P - V O G U R - A L C O A - S J Ó V Á F I S K E L D I A U S T F J A R Ð A - S P A R I S J Ó Ð U R I N N A D V A N I A - S T A K K A V Í K - K Á L K U R - S A M K A U P