18
Tengsl menntunar og atvinnulífs Hvað er að gerast á Evrópuvísu? (New Skills for New Jobs) Halldór Grönvold Málþing ASÍ um menntamál 21. september 2012

Tengsl menntunar og atvinnulífs

  • Upload
    toril

  • View
    66

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Halldór Grönvold Málþing ASÍ um menntamál 21. september 2012. Tengsl menntunar og atvinnulífs. Hvað er að gerast á Evrópuvísu? ( New Skills for New Jobs ). - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Tengsl menntunar og atvinnulífs

Hvað er að gerast á Evrópuvísu? (New Skills for New Jobs)

Halldór GrönvoldMálþing ASÍ um menntamál21. september 2012

Page 2: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

CEDEFOP (Starfsmenntastofnun Evrópu) hefur undanfarin ár þróað verkfæri sem leggur grunninn að spá um framboð og kröfur/eftirspurn eftir hæfni/færni á vinnumarkaði.

Greining CEDEFOP byggir á samræmdum gögnum frá aðildarríkjum ESB, Noregi og Sviss.

Horft er til þróunarinnar eins og reiknað er með að hún verði til ársins 2020 (í skoðun að fara allt til ársins 2030).

Byggir á samþykkt ESB frá 2008 (New Skills for New Jobs)Fyrsta greiningin 2010. Endurbætt 2012.Þáttur í „Evrópu 2020“ áætluninni

Page 3: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Tilgangurinn

Verkfæri sem gagnast Evrópu og aðildarríkjunum við stefnumótun og aðgerðir á sviði atvinnu-, vinnumarkaðs- og menntamála:• Spá betur fyrir um

framtíðarþarfir fyrir færni/hæfni• Þróa betri tengingu milli

færni/hæfni og þarfa vinnumarkaðarins

• Brúa bilið á milli menntakerfisins og atvinnulífsins

Horfir til/byggir á spá fyrir:- Evrópu í heild- Einstök aðildarríki- Einstaka atvinnugreinar

Page 4: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Spálíkan CEDEFOP

Page 5: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

0

20.000.000

40.000.000

60.000.000

80.000.000

100.000.000

120.000.000

Grunnmenntun Framhaldsskólastig Háskólamenntun

Heimild: Cedefop

Mannaflsþörf til 2020 eftir menntunarstigi í Evrópu (27+)

Mannaflaþörf eftir menntun

Page 6: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Mannaflaþörf eftir menntun

Háskólamenntun Framhaldsskólam. Grunnmenntun

Page 7: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Atvinnutækifæri eftir atvinnugreinum

Endurnýjunarþörf Fjöldi starfstækifæra

Þjónusta - ekki á markaði

Viðskipti og önnur þjónusta

Dreifing og flutningar

Bygginga- og mannvirkjagerð

Verksmiðjuiðnaður

Frumframleiðslugreinar

Vöxtur

Page 8: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Atvinnutækifæri eftir starfsgreinum

Endurnýjunarþörf Fjöldi starfstækifæraVöxtur

Herinn

Stjórnendur og embættismenn

Sérfræðingar

Tæknimenntað og sérmenntað starfsfólk

Skrifstofufólk

Þjónustu, sölu – og verslunarfólk

Starfsmenn í landbúnaði og sjávarútvegi

Iðnaðarmann

Vélstjórar og vélgæslufólk

Ósérhæft starfsfólk

Page 9: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Spálíkan CEDEFOP - fyrirvarar• Grunnur til að byggja á – sýnir helstu

þróunarlínur – í stöðugri endurskoðun• Áreiðanleikinn ræðst af gæðum þeirra gagna sem byggt er á• Líkanið í stöðugri framþróun

• Einstaka ríki taki grunninn og byggi ofan á hann með viðbótarupplýsingum og greiningu, t.d.:

• Fyrirtækjakannanir: Mannaflaþörf – fjöldi/færni/hæfni• Störf í boði: Hvaða störf er erfitt að manna, greining á starfsauglýsingum• Færni/hæfnikröfur í mismunandi atvinnugreinum • Færni/hæfnikröfur vaxtafyrirtækja og vaxtagreina – ný tækni• Samræða og rýni sérfræðinga og vísindamanna

• Greiningin bæði megindaleg og eigindaleg (quantitative og qualitative)

Page 10: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

3

Hvernig ríki spá fyrir um þörf fyrir færni

Decentralised system(mostly at trade, sector or local level)

BG, DK, EL, ES, HU, LV,

LT, MT, PT, SI, RO

Coordinated non-holistic system(around quantitative forecasting)

CY, IE, FI, SK

Building acoordinated holistic system(towards a systematic approach)

CZ, EE, IT, PL

Coordinated holistic system (efficient systems, apply findings)

DE, FR, NL, AT, SE, UK

Mikilvægt að allir aðilar sem málið varðar séu með – leggi til og fylgi eftir – forsenda góðs árangurs

Page 11: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Staðan hér á landi -Þurfum við eitthvað að gera?

Yfir 30% fólks á íslenskum vinnumarkaði án viðurkenndrar menntunar á framhaldskólastigi

Page 12: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Staðan hér á landi -Þurfum við eitthvað að gera?

0

5

10

15

20

25

30

35

EU27 Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð

%

Heimild: Eurostat

Meðaltal

Page 13: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Hlutfall nýnema sem ljúka framhaldsskóla á réttum tíma í OECD ríkjum

87 85 85 80 79 77 75 75 70 70 69 68 61 60 59 57 5242 41

0102030405060708090

100%

Heimild: OECD

Meðaltal

Staðan hér á landi -Þurfum við eitthvað að gera?

Page 14: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Atvinnuleysi – skortur á fólkiMisgengi atvinnulífs og menntunar

Í júlí 2012 voru ríflega 8.300 einstaklingar skráðir atvinnulausir.Á sama tíma er skortur á fólki með ákveðna menntun, einkum í verk- og tæknigreinum s.s.:- Tölvunarfræðingar- Hugbúnaðargerð- Heilbrigðisgeirinn- Málmtæknigreinum

Page 15: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Markmiðið - Ísland 2020

• að hlutfall Íslendinga 25-64 ára sem ekki hafa formlega framhaldsmenntun lækki úr 30% í 10% fyrir árið 2020. Til að þetta geti orðið að raunveruleika þarf skilvirkni í menntakerfinu að aukast umtalsvert, brotthvarf að minnka og efla þarf menntun þeirra sem nú starfa á vinnumarkaði og hafa aðeins lokið grunnskólanámi.

Page 16: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Það þarf markvissa samþættingu atvinnulífs og menntunar

• Ísland er komið inn í gagnagrunn Cedefop – hefur ekki verið birt– Vantar ákveðin grunngögn til að setja inn í líkanið

– Fjárfestingar – flæði á milli atvinnugreina – menntunarstig eftir atvinnugreinum

– Vantar aðila hér á landi sem sér um – fylgir eftir að þau gögn verið unnin sem eru nauðsynleg

fyrir líkanið, – metur gögnin sem Cedefop vinnur með, – tekur þátt í greiningarvinnunni og þróunarstarfinu

– Vantar aðilann hér á landi sem axlar ábyrgð á að byggja upp og þróa „íslenska“ greiningartækið og fylgir niðurstöðunum eftir

Page 17: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Næstu skref

• ASÍ og SA hafa haft ákveðið frumkvæði í samstarfi við FA og menntamálaráðuneytið

• Það hefur vantað aðila til að taka ábyrgð á verkefninu og leiða það

• Tryggt hefur verið fjármagn til að setja verkefnið af stað – til næstu 2ja – 3ja ára

• Nú liggur á borðinu verkefnaáætlun um hvernig megi leggja grunninn að verkinu:

• Lagt til að „eigendur“ verkefnisins verið menntamálaráðuneytið, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, ASÍ og SA

• Notendur verði stefnumótunaraðilar í atvinnu- og menntamálum, framhalds- og háskólar og framhaldsfræðsluaðilar

• Samstarfsaðilar verði aðilar úr menntageiranum (m.a. FA), Hagstofan, Nýsköpunarmiðstöð, o.fl.

• Verkefnið fer í gang á næstu vikum

Page 18: Tengsl menntunar  og  atvinnulífs

Að vita meira og meira…..

Heimasíða Cedefophttp://www.cedefop.europa.eu