27
TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGA STYRKING ÞEIRRA OG BREIKKUN Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 24.-25. september 2015 Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga

TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGA

STYRKING ÞEIRRA OG BREIKKUN

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

24.-25. september 2015

Karl Björnsson

framkvæmdastjóri

Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 2: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Úr stefnumörkun sambandsins um tekjur

LEIÐARLJÓS

• Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni.

• Tekjustofnar skulu vera fjölþættir og sveigjanlegir.

• Skattlagning af hálfu sveitarfélaga skal vera hófleg og byggja á ábyrgð og hagkvæmni við framkvæmd þjónustunnar.

• Jöfnunarkerfi skal gera öllum sveitarfélögum kleift að sinna lögboðnum verkefnum með sambærilegum hætti.

• Breikka þarf og styrkja tekjustofna sveitarfélaga.

Page 3: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Úr stefnumörkun sambandsins um tekjur

LEIÐIR

• Reglum um endurgreiðslu vsk verði breytt - starfsemi sveitarfélaga myndi ekki

skattstofn fyrir ríkið.

• Felldar niður allar undanþágur frá álagningu fasteignaskatts.

• Öll mannvirki verði metin til fasteignamats.

• Aukin hlutdeild í skattstofnum ríkisins.

Page 4: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Úr stefnumörkun sambandsins um tekjur

AUKIN HLUTDEILD

• Sveitarfélögin eiga að fá hlutdeild í:

• almenna hluta tryggingagjaldsins

• gjöldum af umferð

• skattlagningu fyrirtækja

• arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja

• tekjum af hagnýtingu auðlinda, s.s.

• raforkuframleiðslu

• ferðaþjónustu

• fiskeldi

Page 5: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Tekjur sveitarfélaga 2014

258

158

32 29 28

100

25

50

75

100

125

150

175

200

225

250

275

Heildartekjursveitarfélaga

Útsvar Fasteignaskattar Framlög frá ríkissjóði Sala á vöru ogþjónustu

Eignatekjur

Ma.kr.

61%

12% 11%11%

Page 6: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Tekjur ríkissjóðs 2014

679

116161

74 59 57 51 41 32 25 20 17 11 70

100

200

300

400

500

600

700

800

Ma.kr.

17% 24%

11% 9%

Page 7: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Tekjujöfnuður hins opinbera

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Tekjujöfnuður sem hlutfall af heildartekjum 2000-2014

Ríki

Sveitarfélög

Page 8: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Framlegð hjá hinu opinbera

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Framlegð sem hlutfall af heildartekjum 2000-2014

Ríki

Sveitarfélög

Page 9: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Tekjur hins opinbera

0

100

200

300

400

500

600

700

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Ríki

Sveitarsjóðir

Ma.kr.Heildartekjur ríkis og sveitarfélaga 2000-2014

Page 10: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Þróun tekna hins opinbera

317,6

303,1

100

150

200

250

300

350

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Tekjur ríkis og sveitarfélaga árin 2000-2014 m.v. 100 sem grunn árið 2000

Sveitarfélög

Ríki

Page 11: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Skipting útgjalda hins opinberamilli sveitarfélaga, sambandsríkja og ríkis og almannatrygginga í OECD ríkjum 2012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Sveitarfélög Sambandsríki Ríki+Alm.tryggingar

Page 12: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Samsetning tekna svæðisbundinna stjórnvalda

í OECD ríkjum 2012

Þrír fjórðu tekna íslenskra

sveitarfélaga eru skatttekjur.

Svo hátt hlutfall er ekki að

finna í öðrum ríkum OECD.

Í engu ríki OECD er hlutur

tilfærslna frá ríkinu jafn lítill

og hér á landi eða 10,8%.

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

MexíkóGríkkland

HollandBretlandTyrkland

ÍrlandBelgía

UngverjalandLúxemborg

PóllandKórea

PortúgalÁstralía

DanmörkNoregur

ÍsraelSlóvenía

JapanEistland

OECFFinnland

ÍtalíaSlóvakía

TékklandFrakkland

BandaríkinKanada

AusturríkiNýja Sjáland

SvissÞýskaland

SvíþjóðSpánnÍsland

Skattar Tilfærslur Þjónustutekjur Eignatekjur Annað

Page 13: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Starfsemi sveitarfélaga myndi ekki

vsk-skattstofn fyrir ríkið

• Áætlað er að sveitarfélögin greiði 8-10 ma.kr. í virðisaukaskatt á ári.

• Endurgreiðsluhlutinn er einungis vegna:

• Sorphreinsunar, ræstingar, snjómoksturs, bíla- og tækjakaupa vegna brunavarna og

björgunarstarfa.

• Sérfræðikostnaðar langskólagenginna!

• Í öðrum norrænum ríkjum er meginreglan sú að sveitarfélög bera ekki nettó

skattbyrði vegna vsk. Í Bretlandi er allur vsk endurgreiddur til sveitarfélaga, en

í Nýja-Sjálandi lýtur öll starfsemin vsk-kerfinu.

• AGS vill hafa sem fæstar undanþágur.

• Sambandið vill endurvekja ígildi endurgreiðslu á vsk vegna

fráveituframkvæmda (samtals 2,3 ma.kr. 1995-2008) og taka upp alvöru viðræður

við ríkið um víðtæka endurgreiðslu á vsk til sveitarfélaga.

Page 14: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Öll mannvirki verði metin til fasteignamatsNúverandi undanþágur frá mati:

• Vegir, götur og torg í eigu hins opinbera• tilheyrandi landsvæði og mannvirki í þágu samgangna, svo sem brýr, ljósastólpar, götuvitar,

umferðarskilti, vegvísar, gjaldmælar og biðskýli.

• Svæði í þágu almennings og umferðar sem nýtt eru án endurgjalds.

• Rafveitur og tilheyrandi, fyrir utan hús.

• Vatns- og skólpveitur og tilheyrandi.

• Bryggjur og hafnargarðar og tilheyrandi land.

• Flugvellir í eigu opinberra aðila ásamt búnaði

og tilheyrandi landsvæði.

• Lönd fyrir greftrunarstaði manna og tengd mannvirki.

• Fjarskiptavirki fyrir utan hús.

• Vitar.

Page 15: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Felldar niður allar undanþágur frá

álagningu fasteignaskatts

• Kirkjur, bænahús og samkomuhús annarra trú- og lífsskoðunarfélaga.

• Safnahús, að því leyti sem þau eru ekki rekin í ágóðaskyni.

• Hús erlendra ríkja sem eru notuð vegna milliríkjaerinda.

• Hús alþjóðastofnana.

• Einnig þarf að skoða:

• Endurgjaldslausar lóðir undir framhaldskóla,

sjúkrastofnanir, kirkjur og bænahús

Page 16: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í tekjum af raforkuframleiðslu

• Hér er fyrst og fremst átt við fasteignaskatt af mannvirkjum sem tilheyra

raforkuframleiðslu.

• Nú er einungis greiddur skattur af stöðvarhúsum og öðrum húseignum

• Fella þarf niður undanþágur frá fasteignamati vegna rafveitna, þar á meðal eru

línur til flutnings raforku ásamt burðarstólpum og spennistöðvum.

• Bæta þarf inn mati á stíflum, jarðgöngum, vatnsréttindum og lagnavirki

jarðhitamannvirkja.

• Bæta þarf inn mati á vindmyllum.

• Kanna þarf frekar skiptingu tekna milli sveitarfélaga

á áhrifasvæði virkjana eins og gert er í Noregi.

Page 17: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í gjöldum af umferð

• Tekjur ríkisins tengdar vegamálum og umferð 2013:• Markaðir tekjustofnar 15,1 ma.kr. (vörugjald af bensíni, kílómetragjald, olíugjald og annað)

• Aðrar tekjur 17,4 ma.kr. (vörugjöld af ökutækjum og bensíni, kolefnisgjald, bifreiðagjöld)

Samtals 32,5 ma.kr.

• Útgjöld 19,5 ma.kr.

• Mismunur 13,0 ma.kr.

• Nettóútgjöld sveitarfélaga til gatna- og vegagerðar er um 7,0 ma.kr. á ári. Þau bera ábyrgð á 15% vegakerfisins en um 25% heildarútgjalda vegna þess.

• Fengju þau 15% af heildartekjum vegna vegamála næmu tekjurnar um 4,8 ma.kr.

• Hægt að skipta milli sveitarfélaga m.v. lengd gatna og vega á grundvelli gæðaflokkunar.

Page 18: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í skattlagningu fyrirtækja

• Tekjur ríkisins af lögaðilum námu um 59 ma.kr. árið 2014

• 10% af því til sveitarfélaga skilar 5,9 ma.kr.

• 5% skila 2,95 ma.kr.

• 3% skila 1,8 ma.kr.

• Tekjur ríkisins af tryggingagjaldi námu 74 ma.kr. árið 2014.

• Sveitarfélög greiddu 8,5 ma.kr. í tryggingagjald 2014 vegna A-hluta.

• Ef hlutur þeirra í

• almenna hlutanum (81%) yrði endurgreiddur nemur fjárhæðin 6,9 ma.kr.

• atvinnutryggingarhlutanum (18%) yrði endurgreiddur nemur fjárhæðin 1,5 m.kr.

• Ef farið yrði að hugmyndum sambandsins fengju sveitarfélögin um 2,3 ma.kr.

Page 19: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í almenna hluta tryggingargjaldsins2015 Nýtt? 2015

breytt

Hækkun

Atvinnutryggingargjald 1,350% 15.000 15.000

Almennt tryggingagjald 6,244% 67.055 69.317

Fæðingarorlofssjóður 0,650% 7.222

Örorkubyrði lífeyrissjóða 0,260% 2.889

Tryggingastofnun 5,130% 56.944

Vinnumálastofnun/sveitarfélög

vegna vinnumarkaðsúrræða

0,034% 377Samtals

Framlag vegna fjárhagsaðstoðar

sveitarfélaga

0,170% 1.885 0,204%stig

Samtals 7,594% 82.055 84.317 2.262

Markaðsgjald 0,050% 556

Ábyrgðarsjóður launa 0,050% 556

Alls 7,694% 83.167 85.429 2,7%

Page 20: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í tekjum af ferðaþjónustu

• Heildartekjur hins opinbera af ferðaþjónustu eru metnar 40-54 ma.kr. árið 2014.

• Ríkið fær stærsta hluta þessara skattekna (vsk, bensínskatt, tekjuskatt o.fl.)

• Sveitarfélögin fá útsvarstekjur af starfsfólki í ferðaþjónustu og fasteignagjöld af

húseignum sem nýttar eru undir ferðaþjónustu.

• Tekjurnar dreifast ójafnt á milli sveitarfélaga.

• Mat á beinum útgjöldum sveitarfélaga vegna ferðaþjónustu liggur ekki fyrir.

• Gistináttagjald nemur um 270 m.kr. árið 2015

• Eiga sveitarfélög að fá það allt? Er það ekki alltof lítið?

• Sveitarfélögin þurfa beina fjárstyrki til uppbyggingar á

ferðamannastöðum án kröfu um mótframlag.

• Hvar eru sóknarfærin?

Page 21: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild í arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja

Fjárhæðir sem skráðar eru á skattframtöl einstaklinga sem móttekinn arður:

• 2010 12,1 ma.kr.

• 2011 12,9 ma.kr. 6,6% hækkun frá fyrra ári.

• 2012 16,7 ma.kr. 29,5% hækkun frá fyrra ári.

• 2013 19,2 ma.kr. 15,0% hækkun frá fyrra ári.

• 2014 29,5 ma.kr. 53,6% hækkun frá fyrra ári.

• Ríkið fær 20% fjármagnstekjuskatt af þessum arði.

• Ef sveitarfélögin fengju 1/3 af því hefðu tekjurnar numið 1,3 ma.kr. árið 2013

og 2,0 ma.kr. árið 2014.

• Dreifing þessara tekna myndi m.v. lögheimili viðtakanda.

Page 22: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hlutdeild af tekjum af fiskeldi

• Ekki liggja fyrir tekjutölur.

• Sveitarfélögin gætu hugsanlega fengið tekjur m.v.

• eldisrúmmál í sjó

• hlutfall af burðarþoli innan skilgreinds fiskeldissvæðis

• gjald á framleitt kíló

• árgjald af fiskeldisleyfi

Page 23: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Veiðigjöld – ekki sérgreind stefna sambandsins

• Gefin voru fyrirheit um að 400 m.kr. á ári ættu að renna til sóknaráætlunarverkefna.

Það gekk eftir árið 2013, en nú er gert ráð fyrir 145 m.kr. árið 2016.

• Ef sveitarfélögin hefðu átt 20% hlutdeild í veiðigjöldum hefðu tekjur þeirra þessi þrjú

ár numið samtals 5,5 ma.kr.

Veiðigjöld í ma.kr. 2012-2013 2013-2014 2014-2015 áætl.

Almennt veiðigjald 4,7 4,4 3,7

Sérstakt veiðigjald 8,1 4,8 2,0

Samtals 12,8 9,2 5,7

Page 24: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Húsnæðismál

• Ef ríkið tekur alfarið ábyrgð á almennum húsleigubótum og sveitarfélögin á

sérstökum húsaleigubótum hallar á ríkið sem nemur 0,7 ma.kr. m.v. árið 2014.

• Þetta kemur mjög mismunandi út fyrir einstök sveitarfélög.

• Ef skattfrjáls séreignarlífeyrissparnaður verður festur í sessi sem

húsnæðissparnaðarform missa sveitarfélögin um 1,7 ma.kr. útsvarstekjur árlega.

• Það jafngildir 1,7 ma.kr. árlegum stuðningi sveitarfélaga við húsnæðiskaupendur.

• Ef byggðar/keyptar verða 300-600 félagslegar íbúðir árlega með 12%

stofnkostnaðarframlagi sveitarfélaga nemur árlegur stuðningur 0,9-1,8 ma.kr. á

ári m.v. 25 m.kr. íbúðaverð.

• Hvernig á að fjármagna þetta?

Page 25: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Lífeyrisskuldbindingar

• Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaga nema um 100 ma.kr.

• A-deild LSR, A-deild LSS, B-deild LSR og sveitarfélagalífeyrissjóðir.

• Stöðugleikaframlag slitastjórna mun nema um 680 ma.kr.

• Það má ekki nota við núverandi aðstæður í íslensku hagkerfi vegna

þensluáhrifa.

• Samt á að nota um 500 ma.kr. til lækkunar opinberra skulda.

• Sanngjörn krafa er að sveitarfélögin fái hluta þess til lækkunar

lífeyrisskuldbindinga.

• Heimila þarf lífseyrissjóðunum að nýta fjármagnið til að fjárfesta erlendis.

Page 26: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Hækkun útsvars vegna þjónustu við fatlað fólk

• Rekstarhalli sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk nam 1,1 ma.kr. árið

2014, hvort sem reiknað er á greiðslugrunni eða rekstrargrunni.

• Gera má ráð fyrir að hallinn hafi aukist á árinu 2015.

• Skv. samningi á að finna endanlegt útsvarshlutfall til að fjármagna þjónustuna.

• Nú fá sveitarfélögin 1,24% útsvar vegna þjónustunnar.

• Hækkun um 0,09%-stig myndi duga til að ná rekstrarjafnvægi.

• Þá á eftir að fjármagna umframkostnað vegna NPA og nýrra húsnæðisúrræða.

• Enn stendur yfir mat á kostnaði og nauðsynlegum tekjutilflutningi.

• Niðurstöður verða að liggja fyrir sem fyrst.

Page 27: TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGAÚr stefnumörkun sambandsins um tekjur LEIÐARLJÓS •Sveitarfélög fái nauðsynlega tekjustofna í samræmi við verkefni. •Tekjustofnar skulu vera

Að lokum .....

• Skattstofnar sveitarfélaga hafa reynst stöðugir og skatttekjur traustar.

• Verkefni sveitarfélaga aukast jafnt og þétt.

• Launakostnaður vex og vex.

• Rekstarafkoman fer versnandi.

• Framlegð minnkar.

• Fjárfestingargeta minnkar.

• Sveitarfélögin verða að hagræða enn frekar.

• Sveitafélögin þurfa auknar tekjur.

• Það eru víða sóknarfæri, en hver er vilji ríkisvaldsins

• Tekjutilflutningur, hækkun skatta eða nýir skattar