50
Tauga og æðakerfi bols (Ekki líffæra)

Tauga Og Aedakerfi Bols

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Tauga Og Aedakerfi Bols

Tauga og æðakerfi bols

(Ekki líffæra)

Page 2: Tauga Og Aedakerfi Bols

Tauga og æðakerfi inngangur

Form æða og taugakerfis bols endurspeglar lagskiptingu bols

Slagæðar upprunnar úr:AortaArteria thoracia interna – æðapar sem gengur eftir

veggnum innanverðum sitt hvorum megin við sternumÆðar ganga í brjósti fram og aftur úr þessum slagæðum

og til hliðar eftir neðri brún rifja, milli laga millirifjavöðva

Samhliða þeim ganga bláæðar og millirifjataugar sem ítauga vegg, pleuru brjósthols og húð

Neðan þindar ganga slagæðar frá aorta til líffæra og bol veggja og einnig til neðri útlims

Page 3: Tauga Og Aedakerfi Bols
Page 4: Tauga Og Aedakerfi Bols

Tauga og æðakerfi inngangur

•Dermatomes, húðsvæði og myotomes, vöðvasvæði bols einnig tengd skiptingu bols – undantekning T1 sem aðallega ítaugar efri útlim

Page 5: Tauga Og Aedakerfi Bols

Slagæðar

Page 6: Tauga Og Aedakerfi Bols

Aorta, ósæð

Page 7: Tauga Og Aedakerfi Bols

Aorta, ósæð

• Meginæð kerfishringrásar (circulation systemica)

• Endar í bifurcatio aortae þar sem hún klofnar í mjaðmarslagæðar (arteriae iliacae communes)

• Skiptist í– Pars ascendens aorte– Arcus aorte– Pars descendens aorte

• Pars thoracica• Pars abdominalis

Page 8: Tauga Og Aedakerfi Bols

Pars ascendens aortae, rishluti ósæðar

• Sá hluti sem gengur upp úr vinstra slegli í hæð við þriðja geislung

• Ca. 5cm langur• Útvíkkanir sinus aortae,

ósæðarskútar í upphafi æðar– samsvarar til lokublaðka

valva aortae (ósæðarloka) í ostium aortae (ósæðarmunni)

– Vinstri kransæð úr sinus aortae sin.

– Hægri kransæð úr sinus aortae dxt.

Page 9: Tauga Og Aedakerfi Bols

Arcus aortae, ósæðarbogi• Í mediastinum

superius aftan við bringubein

• Stefnir upp, aftur og til vinstri, að vinstri hlið vertebra thoracica IV

• Úr arcus koma slagæðar sem kvíslast um og sjá um næringu höfuðs, háls, efri útlima og hluta brjóstholsveggja

Page 10: Tauga Og Aedakerfi Bols

Slagæðar arcus aortae

• Truncus brachiocephalicus (arms og höfuðstofn)

• Klofnar í:– A carotis communis dxt , H.

hálssamslagæð– A subclavia dxt. H.

neðanviðbeinsslagæð

• A carotis communis sin.• (Arteriae carotides ganga til

háls og höfuðs og tekin fyrir þar. )

• A subclavia sin.• Úr a.subclaviae koma slagæðar

til brjóstveggjar og axlagrindar. Mikulvægust er a.thoracica interna, innri brjóstslagæð en einnig a vertebralis (aðallega tekið í höfuð og háls

Page 11: Tauga Og Aedakerfi Bols

Arteria thoracica interna (innri brjóstslagæð)

• Hvor kemur úr fyrsta hluta A. Subclavia, og gengur lóðrétt eftir bringubeinsbrún aftan við efstu sex geislungana

Úr henni ganga æðar í brjóstholsvegg framanverðan

• Svo klofnar hún í – A musculophrenica– A epigastria superior

Page 12: Tauga Og Aedakerfi Bols

Arteria thoracica interna (innri brjóstslagæð) frh.

• Á leið niður brjóstholsvegg kvíslast– A pericardophrenica (gollurshús og þindarslagæð)

• Löng slagæð. Fylgir þindartaug til þindar og liggur milli pleura mediastinalis og pericardium

– Rami mediastinales (miðmætiskvíslar)• Til band- og fituvefja og eitla í mediastinum anterius

– Rami sternales (bringubeinskvíslar)• Næra bringubeinið aftanfrá

– Rami intercostales anteriores (fremri millirifjakvíslar)• Í efstu 6 millirifjabil og mynda æðamót við aa. Intercostales

posteriores– Rami perforantes (rofkvíslar)

• fara í gegnum 5-6 efstu spatia intercostalia til pectoralis major og húðar þar yfir

Page 13: Tauga Og Aedakerfi Bols

A. Musculophrenica og A. epigastria superior

– A. musculophrenica hlíðlægt niður með 7.-9. geislung og eftir uppfleti þindar niður í neðsta millirifjabil.

• Frá A.m. ganga rami musculares (vöðvagreinar) til þindar og rami intercostales anteriores (fremri millirifjakvíslar) fram í millirifjabil VII-IX. Smákvíslar í neðri pericardium

– A epigastria superior í framanverðan kviðvegg milli þindarhlutanna pars sternalis og pars costalis

Page 14: Tauga Og Aedakerfi Bols

Brjósthluti ósæðar, pars thoracica aortae

• Héðan liggja æðar til brjóstveggjar og brjóstholslíffæra

• Einnig til mænu (medualla spinalis), hryggsúlu (columna vertebralis) og ofanverðs kviðveggjar

Page 15: Tauga Og Aedakerfi Bols

Pars thoracica aortae:æðar til brjóstholsveggja

• Aa intercostales posteriores, aftari millirifjaslagæðar– 9-10 pör– Ganga út eftir ofanverðum

millirifjabilum– Æðatengsl við rami

intercostales anteriores (fremri millirifjaslagæðar

– Hver kvíslast svo í • R. dorsalis, bakkvísl

– R. Cutaneus lateralis, hliðlæg húðkvísl

– R.cutaneus medialis, miðlæg húðkvísl

– Rami spinales, mænukvísl

• R collateralis, hliðarkvísl

Page 16: Tauga Og Aedakerfi Bols
Page 17: Tauga Og Aedakerfi Bols

Pars thoracica aortae:æðar til brjóstholsveggja frh

• A subcostalis, neðanrifjaslagæð– Eftir neðri brún neðsta

rifs

• Aa phrenicae superiores, efri þindarslagæðar– Litlar æðar sem

kvíslast um efri flöt þindar rétt við ósæðargap

Page 18: Tauga Og Aedakerfi Bols

Slagæðar bringusvæðis

• Medialt frá arteria thoracica interna

• Einnig greinar frá 2.-4. a intercostales

• Æðar upprunnar frá a axillaris (sjá axillufyrirlestur)• Arteria thoracica superior til

axilluveggjar

• A thoraco-acromialis greinar til axilluveggjar, prjósts og pectoral svæðis

• A thoracica lateralis til axilluveggjar ogm. pectoralis major

• A subscapularis

Page 19: Tauga Og Aedakerfi Bols

Pars abdominalis aeorte

Heft þegar aorta gengur niður um þind nærir kviðarhol

Frá pars abdominalis ganga æðar til iðralíffæra (ekki tekið hér)

A phrenica inferior kemur strax frá æðinni og nærir inferior yfirborð þindar

Arteriae lumbales eru 4 pör æða sem ganga aftur fyrir lendaliði, milli processus transversus að kviðvegg og greinast þar eins og a intercostalis posterior

A sacralis mediana sem liggur niðurá við yfir sacrum og coccyx

Page 20: Tauga Og Aedakerfi Bols

Blóðæðar kviðveggjar

Margar slagæðar liggja til kviðveggjar.

Bláæðar samnefndar liggja með slagæðum

Eftir stöðu í azygos kerfi og superior vena cava eða inferior vena cava (sjá neðri útlim)

Page 21: Tauga Og Aedakerfi Bols

Blóðæðar kviðveggjar: grunnlægar

Terminal grein arteria thoracica interna – arteria musculophrenica nærir grunnlæga hluta í superior parti kviðveggjar

Greinar frá arteria femoralis næra grunnlæga hluta inferior parts kviðveggjar:

medialt: a epigastrica superior

lateralt: a circumflexa iliaca superficialis

Page 22: Tauga Og Aedakerfi Bols

Blóðæðar kviðveggjar - djúplægar

Hin terminal grein a thoracica interna, a epigastrica superior, nærir superior hluta kviðveggjar

Lateralt : 10. og 11. a intercostales og a subcostales

Inferior hluti nærður af greinum frá a iliaca externa:

medialt: a epigastrica inferior

lateralt: a circumflexa iliaca profunda

Page 23: Tauga Og Aedakerfi Bols

Blóðæðar mænu

Næring til mænu er frá:

langlægum æðum sem,upprunnar ofan cervical hluta mænu

Greinum frá hálsslagæðum, ae intercostales og ae lumbales sem ganga um canalis vertebralis

Page 24: Tauga Og Aedakerfi Bols

Lagskiptar blóðæðar mænu

Ganga inni foramen intervertebralis og mynda rami radiculares anterior og posterior

Einnig rami medullares sem sjá fyrir auka næringu til a spinales

Page 25: Tauga Og Aedakerfi Bols

Langlægar æðar mænu

A spinalis anterior myndast úr sameiningu tveggja greina frá aa vertebrales og liggur eftir anterior yfirborði mænu

A spinalis posterior x2 frá aa vertebrales

Einnig ganga til þeirra 8-10 medullar æðar frá segmental hluta æðakerfis mænu

Page 26: Tauga Og Aedakerfi Bols

Bláæðar mænu (sjá einnig hryggsúlu)

Bláæðanet mænu tæmast í langlægar bláæðar

Í miðlínu anterior og posterior

Tvö pör sitt hvorum megin við rætur mænutauga

Tæmast í plexus í canalis vertebralis og þaðan í azygos bláæðakerfið

Page 27: Tauga Og Aedakerfi Bols

Blóðæðar baks

M latissimus dorsi frá arteria thoracodorsalis í brachial plexus

Intermediate vöðvar fá næringu ´frá arteriae intercostales

Djúplægir bakvöðvar fá næringu frá a vertebralis og a cervicalis profunda í hálsi; aa intercostales posterior , a subcostalis aa lumbales og aa sacrales laterales í baki

Bláæðar samliggjandi til azygos kerfis og inferior vena cava

Page 28: Tauga Og Aedakerfi Bols

Aa sacrales laterales – hliðlægar spjaldlagsæðar

Upprunnar frá posterior hluta a iliacis (í pelvis eftir skiptingu aorta) og liggja eftir sacrum

Gagna inn um foraminae sacrales og sjá um næringu til sacral liða, canalis sacralis, vöðva og húðar á sacrum

Svipaðar bláæðar

Page 29: Tauga Og Aedakerfi Bols

Bláæðar

Page 30: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vena cava superior

ྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡVena cava superior gengur lóðrétt niður í atrium dxt cordis, hægri hjartargáttྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡྡBláæðaflæði frá bol kemur um azygos kerfi

Page 31: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vena azygos, stakbláæð

• Langlæg æð utan á hryggjarsúlu, hægra megin miðlínu

• Byrjar neðan við þind þar sem renna saman v. lumbalis ascedens (risbláæð lenda) og v. Subcostalis (neðanrifjabláæð), og upp með hryggnum opnast inní hana vv. intercostales posteriores dxt. (hægri aftari millirifjabláæðar)

• Sveigir fram yfir hægra lungnaport og opnast inn í vena cava superior, og þaðan inn í hægri gátt.

Page 32: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vena hemiazygos, hálfstök bláæð

• Hliðstæð upptök og azygos en vinstra megin, og vinstra megin upp hrygg.

• Á leiðinni opnast í hana vv. Intercostales posteriores sin.

• Við TIX sveigir til hægri, yfir hryggsúlu, opnast inní v.azygos

Page 33: Tauga Og Aedakerfi Bols

V hemiazygos accessoria, hálfstök aukabláæð

• Liggur með ofanverðum hrygg vinstra megin

• Tekur við vinstri aftari millirifjabláæðum (vv. Intercostales posteriores sin.)

• Sveigir til hægri við TVIII og opnast í v azygos

Page 34: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar

Vasa lymphatica et nodi lymphatici

Page 35: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar brjóstveggjar

• Nodi lymphatici parasternales (11), hjábringubeinseitlar– 4-5 hvorum megin– Liggja meðfram vasa thoracica

interna (innri brjóstæð)– Til þerra streymir vessi

brjóstkirtils– Einnig vessar frá brjóst og

kviðvegg að framan ofan nafla– Vessaæðar þessara eitla

sameinast afrennslisæðum frá nodi lymphatici tracheobronchiales (barka og berkjueitlum) og mynda með þeim truncus bronchomediastinalis

Page 36: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar brjóstveggjar frh

• Nodi lymphatici intercostales, millirifjaeitlar– Baklægt í millirifjabili,

næst höfði og háls rifja (caput og collum costae), vessaæðar fylgja slag og bláæðum millirifjabils til millirifjaeitla

Page 37: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar brjósthols

• Nodi lymphatici mediastinales anteriores, fremri miðmætiseitlar– Framarlega í brjóstholi, í

mediastinum anterius, fremra miðmæti

– Tæmast hægra megin í truncus bronchomediastinalis dexterus (hægri berkju- og miðmætisstofn)

– Tæmast vinstra megin í ductus thoracicus, brjóstgang

Page 38: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar brjósthols frh

• Nodi lymphatici mediastinales posteriores, aftari miðmætiseitlar– Vessi frá

millirifjaeitlum, nodi lymphatici intercostales, vélinda, afturhluta gollurshúss og þind

– Þaðan inn í ductus thoracicus

Page 39: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar kviðveggjar

Superficial vessaæðar ofan nafla ganga til eitla í axilla

Superficial vessaæðar neðan nafla til nodi lymphatici inguinales inferiores í nára (sjá nánar neðri útlim og einnig námsefni næsta ár)

Page 40: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar og eitlar kviðveggjar

Djúplægari vessaæðar ganga í nodi lymphatici parasternalis, einnig nodi l. lumbares í kringum aeorta abdominalis og nodi lymphatici iliaci externi sem liggja eftir a iliaci externa

Page 41: Tauga Og Aedakerfi Bols

Vessaæðar í baki

Grunnlægir vöðvar til axillu

Intermediate til nodi lymphatici intercostales

Djúpir til nodi lyphatici intercostales, iliaci, lumbales

Page 42: Tauga Og Aedakerfi Bols

Taugar

Page 43: Tauga Og Aedakerfi Bols

Nn intercostales

• Aðaltaugar í brjóstvegg eru millirifjataugar

• Eru í raun greinar af brjósttaugum mænu, sem liggja í millirifjabilum

• 12 pör af nervi thoracicic, brjósttaugum.

• Stofn hverrar taugar skiptist í fram og aftur grein – ramus anterior og posterior– Posterior fer aftur milli

hryggjaliða greinist þar til vöðva (r.muscularis lateralis og medialis) og húðar (r. cutaneus posterior)

Page 44: Tauga Og Aedakerfi Bols

Nn intercostales – ramus anterior

• Hin eiginlega millirifjataug• Gengur fram í spatium

intercostale• Ítaugar tilsvarandi mm

intercostales (millirifjavöðva), yfirliggjandi húðræmu og undirliggjandi pleura eða peritoneum (skina)

• Liggur eftir sulcus costae, rifskor milli innri og innsta millirifjavöðva fram að bringubeini.

• Tvær húðgreinar koma frá tauginni – Hliðlæg húðgrein, ramus

cutaneus lateralis– Fremri húðgrein, ramus

cutaneus anterior

Page 45: Tauga Og Aedakerfi Bols

Húðgreinar ramus anterior• C4 ítaugar efsta hluta

brjóstkassa• Nn Intercostales TI og TII liggja

greinarnar bæði til útlimar og brjósts – n. Intercostobrachialis (millirifja og upparmstaug)

• TIII-TVI ítauga húð hliðlægt og framan á brjósti. Því ramus cutaneus lateralis/anterior pectoralis

• T7-T12 ganga fram á kviðvegg og ítauga hann og tilsvarandi húð. Því ramus cutaneus lateralis/anterior abdominalis– T7 epigastrium,

uppmagamálssvæði– T10 naflasvæði, regio

umbilicalis– T12 regio pubica, efra

klyftasvæði

Page 46: Tauga Og Aedakerfi Bols

N phrenicus, þindartaug• Hreyfitaug þindar, og

skyntaug upp og niðurflatar hennar miðsvæðis

• Verður til úr samruna greina frá rami anteriores cervicales (framgreinar hálstauga) C3-C5

• Úr hálsi um apertura thoracis superior, (efra brjóstgrindarop) beggja vegna aftan við vena subclavia (neðanviðbeinsbláæð)

• Lóðrétt niður um mediastinum þar sem hún greinist á kviðarholsfleti þindar

• Jaðarhlutar þindar frá skyndatun frá millirifjataugum 6-7

Page 47: Tauga Og Aedakerfi Bols

Hvers vegna hálstaugar?

Septum transversum sem myndar þind er á hæð við 3. – 5. somites í hálsi

Myoblastar ítaugaðir frá C3, C4 & C5

Diaphragma flyst niður í inferior thorax, en viðheldur cervical ítaugun

Page 48: Tauga Og Aedakerfi Bols

Ítaugun kviðveggjar

• Anterior rami T7-T12 (T12 er n subcostalis) ganga til kviðveggjar og ítauga vöðva og húð

• Lendataug mænu L1 ítaugar neðra klyftasvæði og kynfærin (sjá kynfæri, næsta ár)

• Sjá einnig einstaka vöðva fyrri fyrirlestra

Page 49: Tauga Og Aedakerfi Bols

Ítaugun baks• Sjá fyrirlestur um

bakvöðva• Ítaugun húðar

(dermatomes) - millirifjataugar eins og fyrr

• Mjóbak húðlægar greinar frá lendataugum mænu, ganga einnig til neðri útlims

• Rass – húðlægar greinar frá sacral taugum mænu, ganga einnnig til neðri útlims

Page 50: Tauga Og Aedakerfi Bols

Á mánudag

Pelvis og ágrip grindarbotns