8
Óskar Capaul SURTSEY

Surtsey

  • Upload
    oskar21

  • View
    262

  • Download
    1

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Surtsey

Óskar Capaul

SURTSEY

Page 2: Surtsey

• Surtsey byrjaði að gjósa árið 1967 14 nóvember og gaus í 3 og hálft ár.

• Surtseyar gosið er mest allra sjávargosa sem orðið hafa við Íslandsstrendur frá því að sögur hóvust

ASKA

Page 3: Surtsey

• Eftir stutt hlé vorið 1964 varflæðigos í eynni.

• Bannað er að labba í surtsey vegna tilraunum hjá vísindamönnum.

• Sjómenn á Ísleifi 2 sáu first gosið.

• Í gosinu mynduðust gígeyarnar sirtlingur og jólnir.

SURTSEY

Page 4: Surtsey

• Surtsey er síðasta eyann í vestmaneyarklasanum en miðpunktur hennar er 63° 18° N 20° 18° V.

• Hún er sú eina sem hefur myndast á sögulegum tímum,eða í mesta neðan sjáfar eldgosi á sögulegum tíma.

SAÐSETNING

Page 5: Surtsey

• Surtsey hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO frá 7. júlí 2008.

• Surtsey var friðað árið1965 meðan gosvirknin var enn í gangi og var friðunin bundinn við eldfjallið ofann sjáfar.

SURTSEY

Page 6: Surtsey

• Surtsey eru með lengstu eldgosum sem orðið hafa hér á landi

• Gosið magnaðis hratt og 4 tímum eftir að tilkint var um gosið havði gosmökkurinn náð 3.500 metra hæð

Page 7: Surtsey

• Surtsey hefur minkað um helming arið 2006 frá því að gosið lauk árið 1967

• Vid upphaf gos í eyni, sem nú er þekt sem Surtsey, gafst vísindamönnum tækifæri til að fylgjast med myndun og mótun úthafseyju ásamt landnámi dyra og plantna á eynni.

SURTSEY

Page 8: Surtsey

• Það eru komnar alskonar plöntur í surtsey tvíkinblöðungar,sóleiar og páskaliljur

• Síðan eru plöntur sem vaxa nálægt sjó og í fjörum til dæmis fjöru arfi

GRÓÐUR