28
Tenerife | Almería | Costa Brava | Alicante | Benidorm | Albír | Úrvalsfólk | Borgir

Sumarbæklingur Úrvals Útsýnar 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Með hækkandi sól fer fólk að huga að sumarleyfi sínu og er það okkur því sönn ánægja að kynna sumardagskrá Úrvals Útsýnar. Hægt er að lesa nánar um aðrar ferðir og áfangastaði á heimasíðu okkar urvalutsyn.is.

Citation preview

Tenerife | Almería | Costa Brava | Alicante | Benidorm | Albír | Úrvalsfólk | Borgir

Ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn þarf vart að kynna fyrir þeim sem eitthvað hefur fylgst með íslenskum ferðamarkaði. Saga skrifstofunnar er samofin ferðalögum Íslendinga allt frá fyrri hluta síðustu aldar. Í dag

byggir ferðaskrifstofan svo sannarlega á þeirri reynslu og hefð sem safnast hefur saman í gegn um árin. Starfsfólk ferðaskrifstofunnar hefur dýrmæta reynslu í skipulagningu ferða um allan heim en skrifstofan hefur á að skipa

einvalaliði sem tekur vel á móti þér. Það er keppikefli okkar að bjóða upp á fjölbreytta og faglega þjónustu á öllum sviðum, því ferðin þín skiptir okkur miklu máli.

ÚRVAL ÚTSÝNFERÐIN ÞÍN Í ÖRUGGUM HÖNDUM

SÖLUSVIÐ

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDADEILD

VIÐSKIPTAFERÐIR ÚÚ

Verið velkomin!

Ásdís Pétursdó[email protected]

Ingibergur Jó[email protected]

Dagný [email protected]

Gígja Gylfadó[email protected]

Guðbjörg Auð[email protected]

Hanna Alfreð[email protected]

Kristín Kristjá[email protected]

Olga Sigurðardó[email protected]

Lilja [email protected]

Luka [email protected]

Sigurður [email protected]

Sesselja Jö[email protected]

Erla Valsdó[email protected]

Valdís Jónsdó[email protected]

Steinunn Tryggvadó[email protected]

Þjónustusvið Úrvals Útsýnar

FRAMLEIÐSLU- OG HÓPADEILD

Ingibjörg [email protected]

Lára Birgisó[email protected]

Ása María Valdimarsdó[email protected]

Margrét Helgadó[email protected]

Ása María Valdimarsdó[email protected]

Með hækkandi sól... Kæri lesandi,

Með hækkandi sól fer fólk að huga að sumarleyfi sínu og er það okkur því sönn ánægja að kynna sumardagskrá Úrvals Útsýnar 2013.

Boðið verður upp á spennandi og skemmtilega valkosti sem hafa gengið vel undanfarin ár. Fyrst ber að nefna Tenerife sem fellur vel að íslenskum markaði. Þar eru góðir gistimöguleikar og fínt framboð af afþreyingu. Eyjan er snyrtileg og Íslendingar koma glaðir þaðan. Af öðrum áfangastöðum má nefna Almería sem hefur verið vaxandi áfangastaður hjá okkur. Þetta eru að mörgu leyti ólíkir kostir en til Almería fara Spánverjarnir sjálfir í frí, sem hefur tvo kosti: Þar hækkar verðlagið ekki jafn mikið og á mörgum ferðamannastöðum, enda eru Spánverjarnir mun meðvitaðari um hvað hlutirnir eiga að kosta. Þá fær fólk frekar nasasjón af hinu sanna mannlífi á Spáni enda viðhelst spænska menningin betur þar en á mörgum öðrum ferðamannastöðum.

Costa Brava, sem er nýjung í ár, er í Kataloníuhéraðinu og er flogið til Barcelona. Þarna eru litlir bæir og skemmtilegar strendur. Svæðið er þekkt fyrir úrvals matargerð og skartar mörgum Michelin stöðum. Þá finnst mörgum nálægðin við Barcelona eftirsóknarverð og er vel hægt að taka einn dag þar eða enda ferðina á dvöl í Barcelona.

Úrval Útsýn býður auk þess upp á ferðir til Alicante allt sumarið. Við erum að bjóða gistingu inni í Alicante borg, sem er nýjung, og svo á Albír og Benidorm sem margir þekkja. Hægt er að lesa nánar um aðrar ferðir og áfangastaði á heimasíðu okkar urvalutsyn.is.

Úrval Útsýn er stoltur stuðningsaðili Mottumars í ár og við vonum sem flestir sjái sér fært að styðja þetta verðuga málefni. Að lokum viljum við bjóða þér að taka þátt í að botna eftirfarandi fyrripart á Facebook síðu Úrvals Útsýnar og mun sá sem við teljum með besta seinnipartinn hljóta 200.000 kr. gjafabréf til Tenerife eða Almería í sumar.

Fyrripartur:„Höldum af stað með hækkandi sól,í hitann með Úrvali Útsýn.“

Vinningshafi verður tilkynntur 26. apríl á Facebook síðu Úrvals Útsýnar.

Kær ferðakveðja,Starfsfólk Úrvals Útsýnar.

Úrval ÚtsýnLágmúla 4

Sími: 585 4000

Opið alla virka daga frá 09:00 til 17:00

Nánari upplýsingar, bókanir og almennir ferðaskilmálar

eru á www.urvalutsyn.is

Allar upplýsingar í bæklingnum eru birtar með fyrirvara um prent- eða myndvillur.

Verðdæmin miðast við að bókað sé á heimasíðu okkar urvalutsyn.is.

Umbrot og hönnun: Birgir Örn Breiðfjörð og Daði Guðjónsson

Prentun: Ísafold

8-10Almería

11Úrvalsfólk (60+)

16-17Benidorm

Alicante borg 20-21

Viðskiptaferðir 27

BorgarferðirDublinLiverpoolBerlínBrighton

22-26

Albír 18-19

4-7Tenerife

12-15Costa Brava

4

Tenerife er þekkt fyrir einstaka veðursæld, hreinar strendur og fjölbreytta afþreyingu fyrir

alla fjölskylduna. Tenerife er stærst af sjö eyjum Kanaríeyjaklasans og liggur um 300 km út

af ströndum Afríku. Á eyjunni miðri rís hið tignarlega Pico del Teide 3.718 metra upp úr Atlantshafinu — hæsta fjall Spánar.

www.uu.is/sol/tenerife/

Tenerife„Einstök veðursæld allt árið um kring!“

www.uu.is

5

Gott að vita

Um Tenerife Úrval Útsýn býður upp á vinsælustu ferðamannabæina á suðurhluta Tenerife; Playa de las Américas og Costa Adeje. Þaðan er stutt niður að strandlengjunni, t.d. hinni frægu dekurströnd Playa del Duque. Hægt er að fara í golf, go-kart, köfun og enginn, sem er ungur í anda, má láta vatnsrennibrautagarðinn Siam Park fram hjá sér fara, en hann er einn sá stærsti sinnar tegundar í Evrópu. Tenerife er paradísareyja sem býður upp á öll hugsanleg þægindi undir stöðugri sól.

HRINGFERÐ UM TENERIFEVið höldum í hringferð um eyjuna og skoðum m.a. Los Gigantes, tenerífsku „Látrarbjörgin“, bæinn Garachico sem fór undir hraun fyrir 300 árum og hið þúsund ára gamla Drekatré. Ferðin er tilvalin leið til að uppgötva hin mörgu undur sem Tenerife státar af.

LORO PARQUEGarðurinn er einstök veröld dýra og náttúru. Hvergi í heiminum er að finna eins margar tegundir páfagauka og þar er ein magnaðasta mörgæsanýlenda utan Suðurskautsins. Í Loro Parque er einnig að finna tígrisdýr, górillur, höfrunga, skjaldbökur, hákarla og margt fleira.

MAScA - EL TEIDE - FJALLAFERÐVið heimsækjum Vilaflor sem er hæsta byggða ból á eyjunni. Svo heldur leið okkar áfram í þjóðgarðinn Cañadas del Teide sem hefur að geyma El Teide, hæsta fjall Spánar. Við heimsækjum einnig Garachico, fallegan bæ með stórkostlegu útsýni, en þaðan liggur leiðin að Masca sem lengi vel var kallað týnda þorpið.

1 km

Duque ströndin

Fanabe ströndin

Troya ströndin

Las Vistas ströndin

Los Cristianos

GOLFVÖLLUR

AQUALAND

SIAM PARK

LAUG

AVEG

UR

COSTA ADEJE

Playa de las Americas

AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLIAkstur frá Tenerife flugvelli að hótelum tekur frá 15-45 mínútum, eftir hótelum.

Akstur til og frá flugvelli erlendis er valkvæð þjónusta. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn bóka og fullgreiða þjónustuna fyrir brottför.

TÍMAMISMUNUR

Á veturna er sami tími og á Íslandi. Frá apríl til október er tíminn á Tenerife klukkustund á undan tímanum á Íslandi.

Á EIGIN VEGUM

Gaman er að taka bílaleigubíl og aka um þessa fallegu eyju, en eyjan er ekki mikið stærri en Reykjanesskaginn. Hægt er að keyra kringum eyjuna á einum degi og ótrúlegt er að sjá hversu fjölbreytt náttúrufar er á svo litlu landsvæði. Norðanmegin á eyjunni er höfuðborg Tenerife, Santa Cruz sem býður upp á fjölbreytta verslunarmöguleika. Einnig er þar að finna Teresitas ströndina sem er einstaklega fögur. Um hálftíma akstur frá höfuðborginni er borgin Puerto de la Cruz en þar er dýragarðurinn Loro Parque sem er einstök veröld dýra og náttúru. Um eins og hálfs tíma akstur er til Loro Parque frá gististöðum okkar en hraðbraut liggur alla leið. Þegar komið er vestan megin á eyjuna taka við ógnvænlegir fjallavegir og unaðslegt landslag með litlum fjallaþorpum. Ef þú þjáist af lofthræðslu þá mælum við ekki með því að þú keyrir fjallvegina.

Í þorpinu Icod de los Vinos er að finna 1000 ára gamalt drekatré, það elsta á eyjunni.

VEÐRIÐ FLUG OG FARARSTJÓRNMeðfylgjandi tafla sýnir

meðalhita en hiti getur verið breytilegur frá ári til árs. Beint leiguflug til Tenerife

tekur um 5 klst.

Íslenskir fararstjórar eru á vegum Úrvals Útsýnar á Tenerife. Þeir taka á móti farþegum á flugvelli og eru þeim innan handar alla ferðina.

Hitatafla okt nóv des jan feb mars apríl

24 22 21 21 22 22 22

18 16 15 15 16 16 16

19 20 20 19 19 19 19

www.uu.is/sol/tenerife/

6

Best TenerifeGott 4 stjörnu hótel, frábærlega vel staðsett í hjarta Playa de las Americas þar sem örstutt er í verslanir og þjónustu. Fallegur og gróðursæll sundlaugagarður. Gott hótel fyrir alla fjölskylduna.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

250m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Hotel GalaVel staðsett 4 stjörnu hótel hjá Troya ströndinni sem er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Hótelið er rómað fyrir góðan mat og stutt er í verslanir og fjölda skemmtistaða í næsta nágrenni.

Svæði:Troyaströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Parque SantiagoFrábær íbúðagisting rétt við ströndina og eitt eftirsóttasta hótel á Tenerife. Aðeins 80 m frá glæsilegri strönd og staðsett á „Laugaveginum”. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Viftur

80m

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hotel La SiestaLa Siesta er fjögurra stjörnu hótel staðsett fyrir miðju á Playa de las Americas ströndinni, aðeins 300 m frá sjónum. Þetta er U-laga, þriggja hæða bygging með garði og sundlaugum.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

250m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

TENERIFE

www.uu.is/sol/tenerife/

www.uu.is

7

Iberostar Torviscas PlayaHótelið býður upp á frábæra afþreyingu fyrir fullorðna og börn enda er það aðalsmerki Iberostar hótelkeðjunnar. Hótelið er vel staðsett og aðeins eru 150 metrar á Torviscas ströndina.

Svæði:costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Marylanza Apart HotelMarylanza er nýlegt og stórglæsilegt 4 stjörnu íbúðahótel á Playa de las Americas svæðinu. Staðsett við Golf Las Americas golfvöllinn og í léttu göngufæri við ströndina og miðbæinn.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1,5km

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Costa Adeje Gran HotelFallegt og fjölskylduvænt hótel með glæsilegu útsýni yfir bæði Duque og Fanabé strendurnar. Öll helstu þægindi sem völ er á og glæsilegur garður með góðum sundlaugum.

Svæði:costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Hotel Sheraton La CaletaHotel Sheraton La Caleta er glæsilegt 5 stjörnu hótel staðsett á Adeje svæðinu. Aðstaða til fyrirmyndar, fullbúin heilsurækt og glæsilegur sundlaugagarður.

Svæði:costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

400m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

www.uu.is/sol/tenerife/

8

KANARÍ

Almería„Sólríkar strendur og

fjölbreytt mannlíf í hjarta Andalúsíu“

Sólríkar strendur, hvítkölkuð hús, nautaat og seiðandi flamenco-tónlist. Öll þessi sérkenni spænskrar

menningar tilheyra næststærsta héraði Spánar, Andalúsíu. Fyrir utan einstaka veðurblíðu og fallegar

strendur er þar að finna fjölbreytt landslag, sterka menningu og elskulegt fólk. Mikil og fjölbreytt

afþreying er í boði í og við Roquetas de Mar. Þar er m.a. vatnsrennibrautagarður, sædýrasafn, go-kart,

línuskautasvæði, falleg smábátahöfn og lítill barnaskemmtigarður.

www.uu.is/sol/almeria/

www.uu.is

9www.uu.is/sol/almeria/

Um AlmeríaÚrval Útsýn býður, eins og síðustu tvö ár, upp á ferðir til Almería í sumar. Ástæðurnar fyrir velgengninni eru augljósar; þar er margt um að vera, hagstætt verðlag, sólríkar sandstrendur, ekta spænsk menning, mikið úrval af glæsilegum gistingum og ekki sakar hversu ódýrt er að ferðast þangað.

Við pössum upp á að allir finni gistingu við sitt hæfi. Hvort sem það er þriggja eða fimm stjörnu hótel, hálft fæði eða allt innifalið ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi - á hagkvæmu verði.

Gott að vita

DRYKKJARVATN

Ráðlagt er að kaupa neysluvatn. Vatnið í krönunum er ekki skaðlegt, en það er ekkigott á bragðið og ekki æskilegt að nota það til matargerðar. Agua sin gas er venjulegt vatn og Agua con gas er kolsýrt vatn.

ÞJÓRFÉ

Ef þið eruð ánægð með þjónustu á veitingastöðum er til siðs að gefa 5 – 10% þjórfé. Herbergisþernum er ágætt að gefa 6 til 10 evrur á viku, en athugið að enginn er skyldugur að gefa þjórfé.

SKOÐUNARFERÐIR

Fjölbreyttar skoðunarferðir eru í boði á Almería svæðinu. Upplýsingar um ferðir sem eru í boði hverju sinni er að finna í upplýsingamöppum á gististöðunum.Íslenskur fararstjóri er í flestum ferðum ogeru þær því góð leið til að kynnast svæðinuenn betur. Athugið að ferðir geta breyst,fallið niður og/eða aðrar komið í staðinn.Bóka þarf í ferðir með í viðtalstímum eða í gegnum þjónustusímann. Boðið m.a. er uppá ferðir til Granada og Mini Hollywood.

FJÖLBREYTT MANNLÍFSólríkar strendur, hvítkölkuð hús, nautaat, senjórítur og seiðandi flamenco-tónlist. Öll þessi sérkenni spænskrar menningar tilheyra næststærsta héraði Spánar, Andalúsíu. Fyrir utan einstaka veðurblíðu og fallegar strendur er þar að finna fjölbreytt landslag, sterka menningu og elskulegt fólk.

GRANADA - ÓGLEYMANLEG UPPLIFUNFyrir þá sem vilja fara í lengri ferðalög er ógleymanlegt að heimsækja Granada, ein þekktasta og mest heimsótta borg Spánar. Granada var höfuðborg Andalúsíu á tímum mára, en arabar réðu yfir Granada í næstum 800 ár eða allt fram á 15. öld.

FALLEGUR STRANDBÆRAllt í kringum Almeria er fjöldi lítilla þorpa, hvert með sitt einkenni og sjarma. Í 18 km fjarlægð frá Almería er strandbærinn Roquetas de mar, en þar eru gistingar okkar staðsettar. Fjölbreytt afþreying er í boði. Þar er m.a. vatnsrennibrautagarður, sædýrasafn, go-kart, línuskautasvæði, falleg smábátahöfn og lítill barnaskemmtigarður.

VEÐRIÐ

Sérstaklega gott veðurfar er á Almería en meðalhiti yfir hásumarið á ströndum Almería er um 27°C. Á Almería svæðinu eru að meðaltali 320 sólskinsdagar á ári.

Hitatafla mars april maí júní júlí ágúst

18 20 23 27 29 29

4

5

7

6

3

12

1 PROTUR 2 PIERRE VACANCES3 ARENA CENTER4 NEPTUNO5 SABINAL6 MEDITERRANEO PARK7 ZORAIDA BEACh

10

KANARÍ

Hotel Mediterraneo ParkHotel Mediterraneo Park Hotel er frábærlega staðsett á ströndinni. Á hótelinu er 1.100 fermetra sundlaug með barnalaug og nuddpotti. Skemmtidagskrá fyrir börn og fullorðna. Allt fæði og drykkir innifaldir.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

100m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hotel NeptunoHotel Neptuno er mjög gott íbúðahótel staðsett 300 metra frá ströndinni. Mjög góð sameiginleg aðstaða. Fallegur garður með stórri sundlaug og barnalaug með tveimur rennibrautum.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Pierre VacancesPierre Vacances er glæsilegt nýtt íbúðahótel í Roquetas de Mar. Garður með tveimur sundlaugum og barnalaug. Íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum. Íbúðirnar eru staðsettar stutt frá strönd.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Nei

Nei

Nei

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Protur - Roquetas HotelHotel Protur Roquetas Hotel SPA er 5 stjörnu hótel staðsett við ströndina í Roquetas de mar. Stutt í alla þjónustu. Fjöldi veitingahúsa í nágrenni hótelsins.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

www.uu.is/sol/almeria/ Fleiri gistingar á www.urvalutsyn.is

www.uu.is

11

Úrvalsfólki fjölgar stöðugt og er fjöldi ferðafélaga yfir 10 þúsund. Í

ferð með Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista

við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum

og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist og

skemmtikvöld. Farið er saman út að borða, í dans og danskennslu,

golf og mínígolf ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum

uppákomum, að ógleymdum frábærum skoðunarferðum í fylgd

reyndra fararstjóra.

ÚRVALSFÓLK (60+)

www.uu.is/urvalsfolk/

Úrvalsfólk„Ferðalög og frábær

félagsskapur“

Kjartan Trausti er skemmtanastjóri í þessari fjörugu úrvalsfólksferð til Tenerife í apríl. Þjóðgarðurinn El Teide heillar og enginn sleppir verslunar- og menningarferð til höfuðborgarinnar Santa Cruz de Tenerife. Skelltu þér með og hafðu gaman með frábærum félagsskap.

TENERIfENæSTA fERð: 11. ApRÍL - 21 NÓTT

Verðdæmi:

164.900,- á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíó íbúð á Tropical Playa í 21 nótt.

12

„Einn vinsælasti ferðamannastaður á Spáni“

CostaBrava

Úrval Útsýn býður nú uppá frábæran valkost í sólarlandaferðum, Costa Brava ströndina á Spáni, nánar til tekið Lloret de

Mar. Skemmtilegur valkostur þar sem hægt er að sameina strönd og borg. Flogið verður tvisvar í viku á mánudögum og

föstudögum frá 7 .júní til 30.ágúst til Barcelona en þaðan er farþegum ekið á Costa Brava svæðið, nánar tiltekið á Lloret

de Mar ströndina sem er 70 km. frá Barcelona og tekur aksturinn rúmlega klukkustund. Á 7 km löngu svæði eru 5 strendur

sem tilheyra Lloret de Mar og hefur löng og góð baðströndin hlotið viðurkenningu fyrir snyrtimennsku.

www.uu.is/costabrava/

www.uu.is

13

Um Costa Brava Costa Brava er nyrst spænsku Miðjarðarhafs- strandanna, klettótt og falleg, enda er hún meðal lang vinsælustu ferðamannastaða Spánar. Bærinn í Lloret de Mar er fallegur og heillandi strandbær, eftirsóttur ferðamannastaður til fjölda ára. Þar er fjöldi veitingahúsa og skemmtistaða ásamt fjölbreyttu úrvali verslana. Fjöldi íbúa er um 40 þúsund. Fjölbreytt næturlíf er í Lloret de Mar en þangað sækja m.a. gestir frá Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og Bretlandi. Bærinn er fjölskylduvænn og allsstaðar er gott aðgengi fyrir barnafólk og á ströndinni er starfandi barnaklúbbur. Fyrir þá sem vilja komast í köfun er Lloret de Mar frábær kostur bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

ÚRVAL SKEMMTIGARÐAÁ svæðinu eru skemmtigarðar og er þá helst að nefna vatnsrennibrautagarðinn Water World í Lloret de Mar og Aquaparc í Plaja d´Aro en í báðum þessum görðum er að finna fjöldann allan af rennibrautum.

STUTT TIL BARcELONAAðeins tekur um eina klukkustund að fara með rútu frá miðbænum í Lloret de Mar til miðborgar Barcelona og gefur það skemmtilega möguleika á því að sameina sumarfrí í sól og heimsókn í stórborg.

TOSSA DE MAR Bærinn Tossa de mar er lítill og rólegur bær staðsettur í næstu vík við Lloret de mar. Fjarlægðin milli þessara tveggja bæja er u.þ.b.10 kílómetrar. Bærinn er gamalt fiskimannaþorp með fallegar strendur og góð hótel.

Gott að vita

Aparthotel Costa Encantada

Fenals Garden

Olympic Park

Aparthotel Guitart Central Park

Guitart Gold Central Park

Xaine Park

Anabel

GREIÐSLUKORT

Hægt er að taka reiðufé út á kort í hraðbönkum sem eru víða. Hótel, stærri verslanir og veitingastaðir taka flest greiðslukort. VISA og EUROCARD eru jafngild. Einnig er hægt að taka út peninga á kortin í hraðbönkum, en þá þurfa korthafar að vita PIN-númerið sitt. Geymið aldrei PIN-númer hjá kortinu og verið aldrei með of mikla fjármuni á ykkur. Ef kort tapast, hringið í viðkomandi neyðarnúmer og látið loka kortinu:

VISA (00354) 525 2000EUROCARD (00354) 533 1500

VEÐRIÐ

Sérstaklega gott veðurfar er á Costa Bravasvæðinu en meðalhiti yfir hásumarið á ströndum Costa Brava er um 27°C. Helsti rigningartíminn er í október en meðalúrkoma á þeim tíma er í kringum 94 mm. Þetta stafar af því að Costa Brava-svæðið er á milli Pýreneafjallanna og Miðjarðarhafsins.

Hitatafla maí júní júlí ágúst sept okt

21 25 27 27 25 22

www.uu.is/sol/costabrava/

Í Barcelona er að finna vinsælar verslanir eins og H&M, Zara, Mango og margar aðrar.

Á Lloret de Mar svæðinu er hægt að fá allar nauðsynjar þar sem er fjölbreytt úrval verslana.

Bærinn er fullur af lífi enda fjöldi af veitingahúsum og skemmtistöðum á svæðinu.

Næturlífið í Lloret de Mar er fjölbreytt en þar eru gestir frá Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi og Bretlandi. Bærinn er einnig fjölskylduvænn og alls staðar er gott aðgengi fyrir barnafólk.

VERSLANIROG MANNLÍF

RAFMAGN220 – 240 Volt.

14 www.uu.is/sol/costabrava/

Costa Encantada AparthotelCosta Encantada er glæsilegt hótel með 284 íbúðum og góður kostur fyrir fjölskyldufólk og einstaklinga sem vilja vera í rólegheitum en hafa fjör miðbæjarins innan seilingar.

Svæði:Lloret de Mar

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Vifta

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Fenals Garden4 stjörnu hótel staðsett örstutt frá hjarta bæjarins. Aðeins eru um 350 metrar niður á strönd og um 10 mínútna ganga í miðbæinn þar sem er úrval veitingastaða, verslana og næturklúbba. Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

350m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Gran Hotel Reymar - Tossa De MarGran Hotel Reymar er 4 stjörnu hótel, staðsett í bænum Tossa de Mar við Costa Brava ströndina. Hótelið er staðsett við ströndina og er einstaklega fallegt útsýni í allar áttir. Eingöngu tekur um 2 mínútur að fara niður á ströndina sjálfa.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Guitart Central Park I Gold Resort & SpaStaðsetningin er einstök, örstutt í miðbæ Lloret de Mar og á ströndina. Aðstaðan er góð, fallegur garður, sundlaugar, tennisvellir, íþróttavöllur, góð sólbaðsaðstaða, heilsurækt, veitingastaðir og barir.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Svæði:Lloret de Mar

Svæði:Lloret de Mar

Svæði:Tossa de Mar

www.uu.is

15www.uu.is/sol/costabrava/

Hotel Oasis - Tossa De MarHotel Oasis Tossa er gott 4 stjörnu hótel staðsett í Tossa de mar. Hótelið er staðsett miðsvæðis í bænum og skammt frá ströndinni.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Vifta

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Olympic GardenHótel Olympic Garden er mjög gott 4 stjörnu Resort hótel staðsett um 900 metra frá ströndinni á Lloret de Mar og um 10 mínútna göngufæri frá miðbænum þar sem úrval veitingastaða, verslana og næturklúbba er.Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

900m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Olympic PalaceOlympic Palace opnaði árið 2008 og er nýjasta og nýtískulegasta hótelið í Olympic hótelkeðjunni.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Xaine Park HotelXaine Park hótelið er staðsett í miðbæ Lloret de Mar, aðeins tvær mínútur á ströndina og önnur afþreying handan við hornið.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

100m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Svæði:Lloret de Mar

Svæði:Lloret de Mar

Svæði:Lloret de Mar

Svæði:Tossa de Mar

16www.uu.is/benidorm/

Hvítar strendur með fagurbláu hafinu á sólríkum sumardögum eiga engan sinn líka.Fjallgarðurinn fyrir ofan ströndina gerir það að verkum að sjaldan rignir og á fáum stöðum á Spáni er jafn sólríkt.

Umhverfis Benidorm eru óþrjótandi möguleikar á ferðalögum um héruð og sveitir sem eru umvafin einstakri náttúrufegurð. Á Benidorm er hægt að sameina óendanlega fjörugt strandlíf og óviðjafnanlegt næturlíf - þangað flykkist fólk til að njóta tilverunnar, hvílast og skemmta sér.

VEÐRIÐ

Meðfylgjandi tafla sýnir meðalhita en hiti getur verið breytilegur frá ári til árs.

Hitatafla Mars Apr Maí Júní Júlí Ágúst

20 21 23 27 29 30

13 13 15 19 21 22

14 15 17 20 24 25

„Sameinar notalegt strandlíf og fjörugt næturlíf.“

BenidormGott að vita

www.uu.is

17www.uu.is/sol/benidorm/

Flamingo BenidormFlamingo Benidorm hótelið er þægilegt 3 stjörnu íbúðarhó tel í miðborg Benidorm. Herbergi með aðskilda stofu og svefnherbergi þar sem „allt er innifalið”.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1000m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Gemelos XXII - BenidormNýlegar og rúmgóðar íbúðir með frábærri staðsetningu, hentar fjölskyldum einkar vel.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

500m

Nei

Nei

Nei

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Gran Hotel Bali La CalaHótelið er án vafa eitt glæsilegasta hótel á Costa Blanca ströndinni. Hótelið er nýlegt 4 stjörnu drauma dvalarstaður sem bíður upp á flest það sem við viljum að sé til staðar.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

200m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Hotel DynasticHotel Dynastic er gott hótel staðsett u.þ.b. 500 metra frá Levante ströndinni á Rincón de Loix svæðinu. Fjöldi veitingahúsa, skemmtistaða og verslana eru í næsta nágrenni. ALLT INNIFALIÐ.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Fleiri gistingar á www.urvalutsyn.is

18

Öll fjölskyldan tekur ástfóstri við þennan stað frá fyrsta degi. Aðdráttarafl bæj arins er einstakt og sólríkt andrúmsloft heillar þá sem vilja eiga friðsæla daga. Hér er auðvelt að njóta lífsins. Góð kaffihús, girnilegur matur, líflegar krár og verslanir og alltaf nóg við að vera. Ströndin á Albír er samblanda af sandi og steinvölum

„Vinalegur smábær sem

fjölskyldan tekur ástfóstri við!“

Albír

og hentar vel til sól- og sjóbaða. Fyrir þá atorkusömu er kjörið að ganga, skokka eða jafnvel renna sér á línuskautum á göng u stígn um sem liggur meðfram ströndinni að hinu fallega þorpi Altea sem teygir sig frá sjónum og upp í hlíðarnar fyrir ofan.

www.uu.is/sol/albir/

Hitatafla Mars Apr Maí Júní Júlí Ágúst

20 21 23 27 29 30

Ekki missa af!Algjört lykilatriði er að fara í siglingu til Calpe og fá sér Paellu Valenciana, hinn þekkta hrísgrjónarétt sem kenndur er við héraðið, á veitingastað við höfnina.

Tapas smáréttum á Cava Aragonesa í gamla bænum á Benidorm.

Skammt frá Albír er Terra Mitica, glæsilegur fjölskyldu- og skemmtigarður sem geymir einn stórkostlegasta rússíbana Spánar!

Aqualandina sem er frábær vatnsskemmtigarður.

Gott að vita

VEÐRIÐ

www.uu.is

19

Albír GardenÍbúðirnar eru nýlega uppgerðar með loftkælingu. Íbúðahótelið er 3ja hæða. Stór og fallegur garður og frábær aðstaða fyrir barnafólk vegna þeirrar miklu sameiginlegu aðstöðu sem er á hótelinu.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

900m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Albír PlayaGott hótel nálægt fallegri ströndinni í Albír og aðeins nokkra kílómetra frá Benidorm og Altea. Fallegur sundlaugagarður með góðri sólbaðsaðstöðu og barnalaug.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Viftur

500m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Hotel KaktusHótel Kaktus Albír er frábært 4 stjörnu hótel. Hótelið er á besta stað í Albír, alveg á ströndinni með miðbæ Albír og listamannabæinn Altea í seilingarfjarlægð.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

20m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Aparthotel La ColinaNýlegt lítið og notalegt hótel á rólegum stað í Albír. Sérlega vinsælt hjá íslenskum fjölskyldum sem upplifa heimilislega stemningu á þessu vistlega hóteli.

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

500m

Nei

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

www.uu.is/sol/albir/

20

Alicanteborg er staðsett í hjarta Valencia héraðsins á Spáni. Borgin sem iðar af mannlífi er gullfalleg gömul spænsk borg með heillandi miðbæ. Þar ríkir mikil matar- og vínmenning sem endurspeglast vel í þeim fjölda framúrskarandi veitingastaða sem eru á svæðinu. Í bænum er einnig að finna fjölda áhugaverða safna, sögulegar minjar, skemmtilega markaði að hætti innfæddra og heimsþekktar verslanir. Næturlífið í Alicante er alþekkt og geta skemmtanaþyrstir ferðalangar valið á milli aragrúa af börum, skemmtunum og diskótekum. Ekki spillir fyrir að við borgina er frábær 7 km löng strönd og eru hótelin okkar staðsett nálægt ströndinni. Ferð til Alicante borgar sameinar því sólar og borgarferð sem inniheldur strandlíf og slökun ásamt því að njóta alls þess er borgin hefur uppá að bjóða.

„Borgin Alicante er staðsett í

hjarta Valencia á Spáni.“

Alicante

Gott að vita

Göngugatan ( Rambla ) er með miklu úrvali af verslunum s.s. El Corte Ingles, Zara, H&M ofl. góðar verslanir. Einnig er mikið úrval af veitingastöðum s.s. tapas, spænskir, kínverskir og mexíkóskir staðir.

VERSLANIR

Ef farþegar leigja sér bílaleigubíl þá eru margir fallegir staðir í kringum Alicante sem hægt er að skoða. Má þar nefna, bæinn Alcoy sem er mjög fallegur. Þar er hátíð mára og kristinna haldinn í apríl ár hvert. Einnig er bærinn Altea mjög fallegur og alveg þess virði að keyra þangað.

MARGT AÐ SJÁ

Í Alicanteborg er hægt að skoða margar fallegar minjar frá tímum máranna. Dómkirkjan í Alicante ( San Nicolas ) er mjög falleg og alveg þess virði að leggja leið sína þangað á meðan á dvölinni stendur. Einnig eru handverksmarkaðir í Alicante og mikið er um götusala rétt við höfnina.

www.uu.is/sol/alicante-borg//

www.uu.is

21

Hotel AlbahiaEinstaklega snyrtilegt hótel staðsett í rólegu umhverfi en þó örstutt frá miðbænum í Alicante. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Þá er á hótelinu góð sundlaug, snakk-bar, líkamsræktaraðstaða og 9 tennisvellir. Frítt þráðlaust internet.

Svæði:Alicante

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

600m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hotel Husa Alicante GolfHotel Husa (áður Hesperia) er glæsilegt hótel sem sker sig úr fyrir fallega hönnun jafnt utandyra sem innan. Hótelið sem er umlukið fallegum garði er vel staðsett, stutt frá ströndinni, verslunum og aðeins 20 mínútna akstri frá Alicante flugvelli. Á hótelinu er fyrsta flokks heilsulind (SPA).

Svæði:Alicante

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1km

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Melia Alicante Hoteler eitt vinsælasta hótelið í Alicante og er staðsett úti á smábátabryggjunni. Melia var endurbætt árið 2008 og eru öll herbergi rúmgóð með svölum, loftkælingu, wi-fi, gerfihnattasjónvarp, öryggishólf og herbergisþjónustu 24-7.

Svæði:Alicante

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

SpILAÐU GOLF!Husa Alicante Golf liggur við hinn þekkta golfvöll Alicante Golf. Það er samdóma álit þeirra sem til þekkja að golfvöllurinn er og hefur verið einn best viðhaldni völlurinn á öllu svæðinu. Dagskipun eiganda til starfsmanna er einfaldlega að aðeins það besta sé nógu gott.

www.uu.is/sol/alicante-borg/

22

„Hver borg er heimur út af fyrir sig“

Borgir

www.uu.is

23

Gott að vita

DUBLINÍRLAND

VERSLAÐU!Nóg er af verslunum í Dublin og hægt er að gera góð kaup. Borgin er þægileg yfirferðar

og stutt er á milli helstu verslunargatnanna sem eru sitt hvoru megin við ána Liffey.

ÍRSKU KRÁRNARKrár og tónlist skipa vissulega stóran sess í borgarlífi Dublin en eru þó aðeins brot af því sem borgin býður upp á, en fjölbreytileikinn er þar í fyrirrúmi.

EINSTAKT TÓNLISTARLÍFEinstakt tónlistarlíf Íra setur svip sinn á daglegt líf í Dublin. Unnendur þjóðlaga og sígildrar tónlistar verða ekki í vandræðum með að finna tónleika við sitt hæfi.

Um ferðina:Dublin, höfuðborg Írlands er með líflegri borgum Evrópu. Veitingahúsin, krárnar og nýtísku hótelin lífga uppá miðbæ Dublinar svo um munar. Menning, listir, hefðir og saga laða til sín fólk á öllum aldri auk þess sem tápmikið og fjörugt mannlífið heillar. Borgin iðar af fjöri fyrir jafnt unga sem aldna og allir finna skemmtun og stemningu við sitt hæfi.

www.uu.is/borgir/

FERÐIR:

28. mars í 4 nætur - ÖRFÁ SÆTI LAUS

25. apríl í 3 nætur - ÖRFÁ SÆTI LAUS

3. október í 3 nætur - UPPSELT

10. október í 3 nætur - UPPSELT

31. október í 3 nætur - NýTT Í SÖLU

ERTU MEÐ HÓP?Ef þú ert að skipuleggja ferð fyrir 11 eða fleiri þá er Dublin tilvalinn skemmtistaður fyrir hópinn þinn! Hafðu samband við hópadeil-dina með að senda fyrirspurn á netfangið [email protected].

24

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

DAYS INN

Days inn er 3ja stjörnu fallegt hótel í miðborginni, á hótelinu er veitingastaður og bar. Staðsett nálægt Liverpool One verslunarmiðstöðinni og aðra einnig merka staði.

Gott að vita

LIVERPOOLENGLAND

VERSLANIRMikið er um skemmtilegar verslanir í Liverpool. Þar eru bæði verslunarmiðstöðar, skemmtilegar sérverslanir

og markaðir. Liverpool One er stór verslunarmiðstöð í miðborginni með um 160 verslanir.

BORGINDómkirkjan í Liverpool er 189 m löng og er næst lengsta

kirkjubygging í heimi og stærsta kirkja Bretlands að flatarmáli. Royal Liver Building er risastór bygging í miðborginni reist 1911 og var hæsta hús Bretlands til 1961.

TÓNLISTBoðið er upp á að

fara hinn svokallaða Bítlahring. Þá eru heimsótt æskuheimili Johns Lennon og Pauls McCartney sem eru opin almenningi og einnig farið um Penny Lane, Strawberry Field og á Cavern Club, þar sem Bítlarnir spiluðu á fyrstu árum tónlistarferils síns.

Um ferðina:Flogið er til Manchester að morgni 18. október með Icelandair og ekið til Liverpool. Akstur að hótelunum tekur um 45 mín. Áhugavert er að skoða hafnarsvæðið í Liverpool (eða Albert dock), þar sem gömlu pakkhúsunum hefur verið breytt í verslanir, veitingastaði og söfn. Frægasta safnið er auðvitað Bítlasafnið.

www.uu.is/borgir/

HELGARFERÐ | 18. - 21. OKTÓBER 2013

www.uu.is

25

Gott að vita

BERLÍNÞÝSKALAND

SKIPTING BERLÍNAREftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar var Berlín sem einangruð eyja inni í miðju Austur-Þýskalandi. Uppbyggingin gekk hratt fyrir sig í vesturhlutanum og peningarnir streymdu þangað á meðan stöðnun ríkti í austurhluta borgarinnar.

SAMGÖNGURSamgöngur í Berlín eru einstaklega auðveldar og góðar. Neðanjarðar-lestarkerfið eða U-Bahn sem nær um alla borgina, er mjög þétt og harðvirkasti mátinn til að komast leiðar sinnar.

VERSLANIRKurfürstendamm eða „Kudamm” er

vinsælasta og aðalverslunargatan í Berlín. Þar eru margar fallegar verslanir og stór verslunarhús. Gatan hefur verið álitin ein glæsilegasta verslunargata Evrópu.

Um ferðina:Það er óhætt að segja að engin borg í Evrópu, og þótt víðar væri leitað, sé eins mörkuð af sögu tuttugustu aldarinnar og Berlín. Borgin, eins og hún er nú og hið sérstæða andrúmsloft sem þar ríkir, hefur óhjákvæmilega mótast af skiptingu hennar í tvo gjörólíka heima um þrjátíu ára skeið. Berlín hefur alltaf verið sérstök og haft mikla sérstöðu í hugum Þjóðverja, jafnt jákvæða sem neikvæða.

HOTEL BERLIN

Hótel Berlin, er mjög vel staðsett miðsvæðis í Mitte hverfinu í Berlín. Nálægt Kurfurstendamm, Ríkisbókasafninu í Berlín og Þýsku kanslarahöllinni

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

www.uu.is/borgir/

FERÐIR Í VOR OG HAUST 2013

26

Gott að vita

BRIGhTONENGLAND

MIÐBÆRINNNorth Lanes, sem eru nokkrar mjög skemmtilegar göngugötur með fullt af litlum og skemmtilegum búðum, kaffihúsum og veitingastöðum.

VERSLANIRÁ Western Road er stór verslunarmiðstöð og verslunargata sem liggur meðfram henni. Þar finnur maður merki eins og H&M, Bhs, Debenhams, Habitat, Disney, River Island, Warehouse, Lego, Miss Selfridge, Zara, WH Smith og fl.

ÁHUGAVERT AÐ SKOÐASkemmtilegt er að ganga meðfram ströndinni og fara inn í hverfi eins og t.d Hanover en þar er mjög fallegur garður og skemmtilegar en mjög þröngar götur.

Um ferðina:Brighton er oft kölluð Litla London, þar sem hún þykir bjóða uppá allt það sama og London, utan kannski leikhúsin, en veitingahúsin og verslanirnar eru til staðar, en með mun lægra verð. Borgin er björt og hreinleg - ekki alltof stór og státar af langri ferðamannahefð.

HILTON BRIGHTON METROPOLE HOTELHilton Brighton Metropole er staðsett við ströndina í Brighton og í göngufæri við alla helstu staði eins og Brighton Pier og The Lanes.

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

www.uu.is/borgir/

FERÐIR Í VOR OG HAUST 2013

www.uu.is

27

VIÐSKIPTAFERÐIR ÚÚ

Kröfur viðskiptavina okkar eru einfaldar, hvort sem

þeir eru einstaklingar eða fyrirtæki. Þeir vilja þægindi,

áreiðanleika og fljótustu leiðina héðan og þangað. Það

er það sem við gerum. Fljótt, áreiðanlega og með sem

minnstum tilkostnaði.

Viðskiptaferðir ÚÚ

24/7Lágmúla 4 // TEL +354 585 4400 // FAX +354 585 4065 www.vuu.is

Við finnum alltaf besta flugið

28

Úrval Útsýn er stærsta ferðaskrifstofa landsins og þjónar öllum; jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum. Ef hugurinn leitar út erum við með ferðirnar!

ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | MEIRA Á URVALUTSYN.IS