40
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 21. desember 2006 · 51. tbl. · 23. árg. Gleðilega hátíð! Lærir að lifa upp á nýtt – sjá viðtal á bls. 28 við Arnar Geir Hinriksson, lög- fræðing á Ísafirði sem datt á skíðum í vor og lamaðist upp að brjósti – sjá viðtal í mið- opnu við ísfirska fiðlusnillinginn Hjörleif Valsson sem er að gera það gott í íslensku tónlistarlífi Fiðlarinn frá Græna- garði

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

  • Upload
    others

  • View
    10

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

Fimmtudagur 21. desember 2006 · 51. tbl. · 23. árg.

Gleðilega hátíð!

Lærir aðlifa uppá nýtt

– sjá viðtal á bls.28 við Arnar GeirHinriksson, lög-

fræðing á Ísafirðisem datt á skíðumí vor og lamaðist

upp að brjósti

– sjá viðtal í mið-opnu við ísfirskafiðlusnillinginnHjörleif Valssonsem er að gera

það gott í íslenskutónlistarlífi

Fiðlarinnfrá Græna-

garði

51.PM5 5.4.2017, 13:101

Page 2: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 200622222

Þennan dagÞennan dagÞennan dagÞennan dagÞennan dag árið1945 var Ölfusárbrú við Selfoss formlegaopnuð til umferðar. Þetta er hengibrú og 84 metrar millistöpla. Nýja brúin leysti af hólmi brú sem tekin var í notk-un 8. september 1891.

Dagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dag21. desember 2006 – 357. dagur ársins21. desember 2006 – 357. dagur ársins21. desember 2006 – 357. dagur ársins21. desember 2006 – 357. dagur ársins21. desember 2006 – 357. dagur ársins

Ingi Þór Ágústssonafhenti Tryggva

silfurmerki HSV.

TryggvihættirTryggvi Guðmunds-

son, lögfræðingur og fast-eignasali á Ísafirði lét afstörfum sem formaðurGolfklúbbs Ísafjarðar áaðalfundi klúbbsins áföstudag.

Tryggvi hefur gegntstarfi formanns í tíu ár oghefur áratugurinn veriðmeð þeim viðburðaríkarií sögu klúbbsins. Meðalstærstu verkefna má nefnauppbyggingu æfingasvæð-is í Tungu og byggingunýs golfskála.

Tryggva var við starfs-lokin veitt silfurmerki Hér-aðssambands Vestfirð-inga fyrir störf sín í þáguíþrótta á svæðinu. Nafnifráfarandi formanns,Tryggvi Sigtryggsson,tekur við sem formaðurGolfklúbbsins. – hbh

Hátt á þriðja hundrað nem-enda Tónlistarskóla Ísafjarðarkomu fram á jólatónleikaröðskólans sem lauk um helgina.„Það var mikil ánægja meðtónleikahaldið. Sumir tónleik-anna voru viðamiklir og þaraf leiðandi langir, en fólksýndi þolinmæði og hlýddi áalla þessa ungu listamenn.Tónleikarnir eru orðnir fasturpunktur í tilverunni á þessumtíma rétt eins aðventukvöldkirkjanna og setja sinn svip ábæjarlífið“, segir SigríðurRagnarsdóttir, skólastjóri TÍ.

Efniskrá tónleikanna varmismunandi með fjölbreytt-

um tónlistaratriðum, einleik,samleik og samsöng en lang-flestir nemendur skólans komafram. Þá voru jólalögin vissu-lega áberandi á dagskránni.„Krakkarnir voru klædd ísparifötin og öll svo sæt ogfín. Margir hafa kannski feng-ið jólafötin til vígja einmittvið þetta tilefni, en annars erukrakkarnir ekki bara að komafram á tónleikunum heldureinnig á aðventukvöldum,jólaskemmtununum og viðýmis tækifæri hjá stofnunumog fyrirtækjum til að fagnaaðventunni“, segir Sigríður.

[email protected]

Mikil ánægja með tónleikahald TÍ

Það vantaði ekki einbeitningu hjá listafólkinu unga.

Tvær bílvelt-ur í hákunni

Tvær bílveltur urðu ánorðanverðum Vestfjörð-um eftir hádegi á mánu-dag, en ekki urðu slys áfólki. Bíll valt í Tungudalofan Ísafjarðar og annarvið Selakirkjuból í Ön-undarfirði. Eignatjón varðí báðum tilfellum. Gler-hálka er á vegum vestraog biður lögreglan á Ísa-firði ökumenn að fara meðmestu gát í þessu hættu-lega færi.

Vöruflutningabifreiðmeð tengivagn fauk til áSteingrímsfjarðarheiðium kvöldmatarleytið ámánudag og losnaði vagn-inn af henni og valt. Hannvar fullur af rækju en opn-aðist ekki. Mjög hvasstvar á heiðinni, yfir 30 m/sog flughált.

Síðasta tölublað árs-ins kemur út föstudag-inn 29. desember nk.Fyrsta tölu-blað nýs árskemur út 4. janúar.

Jólabókasala hefur gengiðágætlega hjá Bókhlöðunni-Pennanum á Ísafirði að sögnJónasar Gunnlaugssonar bók-sala. „Salan er á svipuðu róliog verið hefur undanfarin ársem er mjög fínt. Ljósið í

Djúpinu er söluhæst hjá okkuren einnig hefur farið vel afTryggðarpanti eftir Auði Jóns-dóttur og Kóngsbókinni eftirArnald Indriðason. Þá hafabarnabækur eins og bók Guð-rúnar Helgadóttur, Öðruvísi

saga, selst vel og þó nokkuðer síðan Drekafræði seldistupp hjá okkur en hún er aðverða uppseld alls staðar álandinu.“

Í Office 1 hefur bókasalanaukist á milli ára. „Bókasalan

hefur gengið æðislega vel.Ljósið í Djúpinu er eins ogalls staðar mjög vinsæl en ann-ars er erfitt að segja hvaðatitlar eru vinsælastir, það ersvo misjafnt. En bók ArnaldsIndriðasonar, Kóngsbók hefur

einnig verið mjög vinsæl. Sal-an hefur verið góð jafnt og þéttút mánuðinn en hún er munmeiri en í fyrra“, segir RúnaGunnarsdóttir, verslunarstjóriOffice 1 á Ísafirði.

[email protected]

Jólabókasalan á Ísafirði svipuð og í fyrra

Leki kom að vélbátnum Bjarma BA á mánudag þar sem hann lá viðbryggju á Suðureyri. Súgfirðingar tóku eftir því fyrir hádegi þann dagað rafmagn hafði farið af bátnum og fóru þá að kanna hvort allt værimeð felldu. Kom þá í ljós að sjór var kominn í vélarrúm og upp á miðjavél. Var þá slökkviliðið á Ísafirði kallað út til aðstoðar slökkviliðinu á

Suðureyri. Ekki er ljóst hvað farið hefur úrskeiðis eða hversu miklarskemmdir hafa orðið á bátnum sem er um 200 brúttólestir að stærð.„Báturinná að liggja þarna yfir jólin. Landrafmagni sló út og rafvirki sem vann aðviðgerð uppgötvaði lekann“, segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri ísamtali við blaðið.

Leki kom að Bjarma BA á SuðureyriUnnið að því að dæla upp úr Bjarma. Mynd: Jón Víðir Njálsson.

Ókeypis körfuboltakynning fyrir börnÓkeypis körfuboltakynning fyrir börnÓkeypis körfuboltakynning fyrir börnÓkeypis körfuboltakynning fyrir börnÓkeypis körfuboltakynning fyrir börnUnglingaráð Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar hyggst bjóða börnum á aldrinum 6-12 ára upp á

körfuboltakynningu, þeim að endurgjaldslausu, miðvikudaginn 27. desember. Farið verður í ýmsarleikstöðvaæfingar og skotæfingar, auk þess sem krakkarnir spila gegn hvort öðru. Um er að ræða

nemendur í 1. bekk og upp í 7. bekk en þeim verður skipt í tvo hópa. Fyrri hópurinn semskipaður verður börnum 6-9 ára mætir kl. 10 og stendur kynningin til kl. 12. Seinni hópurinn,

10-12 ára, verður frá kl. 13 til kl. 15. Allir þátttakendur fá glaðning í lok kynningarinnar. „Viðhvetjum alla hressa krakka til að mæta og kynnast skemmtilegri íþrótt“, segir í tilkynningu.

51.PM5 5.4.2017, 13:102

Page 3: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 33333

Ók á ljósastaur í miðbæ ÍsafjarðarÓk á ljósastaur í miðbæ ÍsafjarðarÓk á ljósastaur í miðbæ ÍsafjarðarÓk á ljósastaur í miðbæ ÍsafjarðarÓk á ljósastaur í miðbæ ÍsafjarðarSkömmu fyrir hádegi á sunnudag var bíl ekið á ljósastaur við Hafnarstræti, rétt við húshorn veitingastað-arins Fernandos á Ísafirði. Engin slys munu hafa orðið á vegfarendum enda kannski ekki mikill erill á göt-

um úti fyrir hádegi á sunnudögum, en bíllinn varð óökufær. Að sögn lögreglu var um einfaldlega umvenjulegt óhapp að ræða þar sem bílstjóri missir stjórn á ökutæki sínu í hálku, bíllinn fer á snúning og

lendir á ljósastaurnum. Bílstjóri var einn í bíl sínum, og hann mun ekki grunaður um ölvunarakstur eðaannað vafasamt. Ljósastaurinn fór í tvennt. Rétt er að brýna fyrir ökumönnum að fara varlega við akstur ísnjó og hálku, enda getur akstur við slæmar aðstæður verið vandasamt verk sem krefst fullrar einbeitingar.

Enn sem komið er hafaengir samningar náðst milliAtlantsskipa og aðila á Vest-fjörðum um sjóflutninga tilog frá svæðinu. Eins og sagtvar frá í október upplýstiGunnar Bachmann, fram-kvæmdastjóri Atlantsskipa,að fyrirtækið væri að kannamöguleika á því að hefjastrandsiglingar frá Reykjavíktil Vestfjarða og fleiri staða.

„Menn eru að kynna sérmálið, en enn sem komið erhafa ekki náðst neinir samn-ingar. Ef þeir koma ekki þáverður ekki siglt til Vestfjarða.

Menn fengu tilboð fyrir helgiog við erum bara að bíðasvara“, segir Gunnar. Aðspurð-ur segir hann engin sérstöktímamörk í gildi hvað þettavarðar. „Við byrjum bara aðsigla um leið og komnir erusamningar upp á þessa 2.500gáma á ári sem við þurfum. Ísjálfu sér gætu Vestfirðirnireinir og sér staðið undir þeimflutningum.“

Hugmyndin er sú að skipAtlantsskipa sigli úr höfuð-borginni á fimmtudögum,verði á Húsavík og Akureyriá föstudögum, Sauðárkróki á

laugardögum, Vestfjörðum ámánudögum og þriðjudögumog komi til Reykjavíkur ámiðvikudögum. „Evrópu-skipin koma inn á miðviku-dögum og þá geta menn kom-ið vörum af þeim yfir á strand-siglingaskipið og öfugt“, segirGunnar.

Eins og kunnugt er hafastrandsiglingar til Vestfjarðalegið niðri í nokkurn tíma.Eimskip hættu strandsigling-um 1. desember 2004, en tókuupp samstarf við Sæskip umrekstur Jaxlsins sem seldur varfyrir um ári. – hbh Sundahöfnin á Ísafirði.

Atlantsskip bíða viðbragða frá Vestfirðingum

Stærsta hljóðupptökuver landsins á FlateyriÖnundur Hafsteinn Pálsson

og eiginkona hans SigrúnSvanhvít Óskarsdóttir vinnanú hörðum höndum að því aðopna fullkomið hljóðupptöku-ver í yfirgefnu lýsistanki réttutan við Sólbakka við Flat-eyri.

„Ég hef satt best að segjaengar áhyggjur af staðsetn-ingunni. Þetta eru metersþykkir blágrýtisveggir semeru greinilega ekki að faraneitt. Það féll á þetta aurskriðafyrir einhverjum 20 – 30 árumog drullusletturnar eru ennupp á miðja veggi en það sérekki á húsinu að öðru leyti.Menn fóru út í það á sínumtíma að opna þarna bátaverk-stæði og ætluðu að saga fyrirgluggum og dyrum en þaðþurfti einfaldlega að fá spren-gjusérfræðing á staðinn tilþess að sprengja sig í gegnum

Lýsistankurinn sem á að hýsa hljóðupptökuverið er rétt utan við byggðina á Flateyri.

veggina. Þetta er ein elstabyggingin á svæðinu og syndað nýta þetta ekki til þess aðgera eitthvað skemmtilegt,“segir Önundur.

Í huga Önundar er staðsetn-ingin í raun styrkur upptöku-versins enda er hún óneitan-lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmennfengið heimilisslega og góðagistingu, unnið í ró og næði ífullkomnu hljóðveri og í um-hverfi sem bæði veitir ein-stakan vinnufrið og innblásturí senn. Þetta verður stærstahljóðupptökuver á Íslandi ífermetrum talið, um 360 fer-metrar, og aðstaðan öll einsog best verður á kosið. Viðstefnum að því að opna umeða fyrir páska og erum straxfarin að hlakka til að fá fyrstugestina,“ segir Önundur.

Önundur inni í tankinum. Þar verðurkomið fullkomið hljóðver í vor.

Tveir norskir rækjutogarar komu að landi á Ísafirði á fimmtudag með samtals ríflega 660 tonn af rækju. Úr tog-aranum Remoy var landað rúmlega 600 tonnum, annars vegar iðnaðarrækju sem fór til vinnslu í Hólmadrangi áHólmavík, Bakkavík í Bolungarvík og Miðfelli á Ísafirði, og hins vegar svokallaðri suðurækju sem sett var á gám.Aflinn fékkst á Flæmingjagrunni og Miklabanka, en þar er veiði mjög góð um þessar mundir. Sama dag lagðist tog-arinn Polaris að landi með veikan sjómann. Skipverjar höfðu verið að veiðum á Dornbanka milli Íslands og Græn-lands og nýttu landvistina til að landa um 60 tonnum af rækju til geymslu. „Skipstjóri Polaris sagði mjög góða veiðiá Dornbanka þegar það væri veður“, segir Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði. hbh

51.PM5 5.4.2017, 13:103

Page 4: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 200644444

Föstudagur22. desember

Kyrrðarstund meðKammerkórnum kl. 21

í Ísafjarðarkirkju.

Aðfangadagur,24. desember

Aftansöngur í Þing-eyrarkirkju kl. 10:30.Aftansöngur í Flateyr-arkirkju, Suðureyrar-

kirkju, Hnífsdals-kapellu og Hólskirkjukl. 18:00. Miðnætur-

messa í Ísafjarðarkirkjukl. 23:30.

Jóladagur,25. desember

Jólaguðsþjónustur íNúpskirkju, Holts-

kirkju, Ísafjarðarkirkju,Súðavíkurkirkju og

Hólskirkju kl. 14:00.Hátíðarstund í sjúkra-skýlinu í Bolungarvíkkl. 15:15. Jólaguðs-

þjónusta á Fjórðungs-sjúkrahúsinu á Ísafirði

kl. 15:30.

2. í jólum,26. desember

Jólamessa kl. 14:00í Hrafnseyrarkirkju.(Ef aðstæður leyfa).

Gamlársdagur,31. desember

Aftansöngur kl. 18:00í Ísafjarðarkirkju, Hóls-kirkju og Staðarkirkju.

Nýársdagur, 1. janúarÁramótaguðsþjónustakl. 14:00 í Hólskirkju.Hátíðarguðsþjónustakl. 17:00 í Þingeyr-

arkirkju. Helgistund áÓshlíð kl. 20:00.

Við umræðu um fjárhags-áætlun Ísafjarðarbæjar fluttiHalldór Halldórsson, bæjar-stjóri, stefnuræðu sína ogdregur þar saman „nokkurstefnumarkandi atriði“, þarsem segir meðal annars að for-stöðumönnum deilda og sviðs-stjórum sé óheimilt að skuld-binda sveitarfélagið til út-gjalda umfram fjárhagsáætlunnema fyrir liggi samþykkibæjarráðs til þeirrar útgjalda-aukningar. „Sveitarstjórnar-lög mæla fyrir um fram-kvæmd fjárhagsáætlunar hvaðþetta varðar. Reglur um fram-kvæmd fjárhagsáætlunar verðaí greinargerð með endanlegriútgáfu hennar. Sviðsstjórareiga að tilkynna breytingar írekstri á sviðsstjórafundumsvo samstundis sé hægt aðbregðast við og fara með mál-ið fyrir bæjarráð þyki sýnt að

fjárhagsáætlun standist ekki.“Önnur stefnumarkandi atr-

iði eru svohljóðandi: „Leitaðverður leiða til lækkunarrekstrarkostnaðar með al-mennum útboðum þar semþað þykir raunhæfur valkost-ur. Aukin áhersla verður ásameiginlega innkaupastefnuí vöru- og þjónustukaupumog gerðir fleiri afsláttarsamn-ingar. Í fyrsta skipti er gertráð fyrir framlagi til Náttúru-stofu Vestfjarða. Þannig kem-ur Ísafjarðarbær inn sem virk-ur samstarfsaðili Bolungar-víkurkaupstaðar. Ákvörðunum að vera með gjaldfrjálsaralmenningssamgöngur er frest-að frá því sem talað er um ímálefnasamningi. Grunn-skólanemar greiða ekki fyrirfar með almenningsvagni.

Gert er ráð fyrir því að fríttsé í sund fyrir börn upp að 16

ára aldri enda hefur það já-kvæð áhrif á notkun sundstaðaog tekjur aukast að mati þeirrasveitarfélaga sem gefið hafaupplýsingar um sína reynslu.Bygging sparkvalla er háðframlagi KSÍ. Leita á eftirsamstarfi við íþróttahreyfing-una um rekstur íþróttmann-virkja. Leita þarf töluverðrarhagræðingar í rekstri þessmálaflokks. Fjarfundabúnað-ur getur rúmast innan heimildatölvunefndar ef til kemur aðslíkur búnaður verði keypturvegna aukinnar samkennslumilli skóla. Gerð verður úttektá yfirvinnu og hagræðingarleitað. Hugað verður að mann-auðsstjórnun hjá sveitarfélag-inu. Komin er reynsla af þvíhjá nokkrum sveitarfélögumog verður leitað í þann reyn-slubanka við útfærslu.

Gert er ráð fyrir nýjum samn-

ingi vegna sjúkraflutningamilli Ísafjarðarbæjar og Heil-brigðisstofnunar Ísafjarðar-bæjar og heilbrigðisráðuneyt-isins vegna breyttra rekstrar-forsendna Slökkviliðs Ísa-fjarðarbæjar. Hafin var undir-búningsvinna við nýtt skipuritá þessu ári þar sem kynntarvoru ákveðnar grundvallar-breytingar. Stefnt er á að takaþessa vinnu upp aftur á nýjufjárhagsári. Stefnt er á breyt-ingar í stjórnsýslunni meðnýju skipuriti. Vinna er hafinvið að leggja þjónustudeildHlífar niður í áföngum. Fyrstaskrefið er að taka ekki innnýja sjúklinga veita þeim þjón-ustu heima fyrir. Heilbrigðis-ráðherra hefur tekið ákvörðunum byggingu 10 rúma hjúkr-unarheimilis og er horft tilþess af hálfu Ísafjarðarbæjarað það bæti enn frekar þjón-

ustu við sjúklinga.Taxtar dagvistunargjalda

fyrir leikskóla hafa ekki hækk-að frá gjaldskrá í febrúar 2005sem er um 15% raunlækkunleikskólagjalda. Fyrsta skrefiðí gjaldfrjálsum leikskóla fyrir5 ára börn verður tekið þannigað tveir tímar fyrir hádegiverði án þátttöku foreldra írekstrarkostnaði. Afslátturvegna dagmæðragjalda verðurhækkaður 1. janúar 2007þannig að kostnaður verðisambærilegur við leikskóla-dvöl. Heimild verður til söluallt að 7 íbúða á Hlíf I. Þannigverði seldar 10 íbúðir en 20íbúðir verði áfram í leigu. Gerter ráð fyrir að hefja endur-bætur á íbúðum á Hlíf I ánæsta fjárhagsári. Heimildverður eins og áður til almennr-ar eignasölu, að undangengnusamþykki bæjarstjórnar.“

Óheimilt að skuldbinda sveitarfélagtil útgjalda umfram fjárhagsáætlun

„Meiriháttar upplifun að sýna heima“Ísfirski skartgripahönnuð-

urinn Dýrfinna Torfadóttirhélt sýningu í Gullauga á Ísa-firði í síðustu viku. Þar var tilsýnis það nýjasta í verkumhennar en margir gripannahafa meðal annars verið sýndirá sýningum í Frakklandi ogBerlín sem Dýrfinna tók þáttí. „Sýningin gekk rosa vel ogþað var góð tilfinning að komaheim. Mjög vel var mætt ogég vil þakka öllum fyrir kom-una. Það var alveg meiriháttarað upplifa þessa stemmninguog eftir þetta kvöld er mér ljóstað ég þyrfti að koma heim íhvert skipti þegar ég er meðnýja línu og sýna fólki hvaðég er að aðhafast“, segir Dýr-finna. Hún hefur ýmis efnistökvið gerð skartsins en gripirnireru mestu unnir í gull og silfuren það efni sem notað hefurverið með málmunum er tilað mynda laxaroð, hraunmol-

ar, akrýlplast og náttúrustein-ar.

Dýrfinna hefur búið á Akra-nesi frá 2001. Hún hefur ístarfi sínu sem skartgripa-hönnuður skapað sér sérstak-an og persónulegan stíl semeinkennist af frumlegri og oftóhefðbundinni efnismeðferðog djarfri útfærslu. Með þessuhefur hún skipað sér í röðhinna eftirtektarverðustu gull-smiða og skartgripahönnuðaá Íslandi.

Dýrfinna hefur tekið þátt ífjölda sýninga, bæði einka-sýninga og samsýninga, oghlotið margvísleg verðlaun ogviðurkenningar. Dýrfinna hef-ur töluvert verið að fást viðskúlptúrgerð að undanförnuen meðal verka úr þeirrismiðju er skúlptúr sem Njörð-ur P. Njarðvík hlaut nú í upp-hafi mánaðar er hann hlautBarnamenningarverðlaun Vel-ferðasjóðs barna. Dýrfinnahefur líka útbúið skúlptúrasem veittir hafa verið bæjar-listamönnun Ísafjarðarbæjar.

Aðspurð hvað taki nú viðhjá listamanninum segir Dýr-finna að annríki sé framundan.„Nú fer ég beint í að klárasérpantanir en það eru ansimargar sem ég þarf að klárafyrir jól.“

[email protected]

Guðsþjón-ustur um

hátíðarnarSýningargestir voru

sjáanlega ánægðir meðþað sem fyrir augu bar.

Troðfullt var út að dyrumþegar Dýrfinna Torfadóttirsýndi verk sín í Gullauga.

51.PM5 5.4.2017, 13:104

Page 5: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 55555

51.PM5 5.4.2017, 13:105

Page 6: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 200666666

Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564 · Ritstjóri:Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Blaðamenn: Eiríkur Örn Norðdahl, símar 456 4694 og 8452685 [email protected] – Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected] – Anna Sigríður Ólafs-

dóttir, símar 456 4680 og 860 6062, [email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson ·Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected] · Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson

og Halldór Sveinbjörnsson · Lausasöluverð er kr. 300 eintakið með vsk. Veittur er afsláttur til elli- og örorkulíf-eyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. · Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. · ISSN 1670 - 021X

Ritstjórnargrein

Verður Túngötu lokað?Á þessum degi fyrir 10 árum

Nú standa yfir umræður hjá bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar umhvort loka eigi Túngötunni á Ísafirði. Íbúar við götuna hafakvartað yfir mikilli og hraðri umferð og að þeirra ósk er uppisú hugmynd að loka götunni fyrir almennri umferð. […]

Að sögn Önundar Jónssonar, yfirlögregluþjóns, er umferðum Túngötu mjög hröð miðað við hvað gatan er þröng. „Ný-lega voru lögreglumenn við mælingar í götunni þegar jeppa-bifreið kom akandi úr Hnífsdal og inn í Túngötuna. Þrír krakk-ar voru að leika sér á ofanverðri gangstéttinni og á götunni varbíll stopp þannig að það var ekki pláss til jeppann að fara framúr. Ökumaður jeppans gerði sér þá lítið fyrir, keyrði upp ágangstétt og flautaði á krakkana sem voru þar að leik oggreinilega í vegi fyrir ökumanninum.“ Önundur segir að ýms-ar hugmyndir hafi verið lagðar fram um hvernig mætti breytagötunni til að minnka umferðina. Ein hugmyndanna er sú aðgera götuna að botngötuna og loka Króksbrekku. Túngatanyrði þá vistvæn gata þar sem íbúar götunnar væru þeir einusem færu þar um.

Sækja um fjórar lóðir á SkeiðiSækja um fjórar lóðir á SkeiðiSækja um fjórar lóðir á SkeiðiSækja um fjórar lóðir á SkeiðiSækja um fjórar lóðir á SkeiðiHjónin Halldór Antonsson og Dagný Þrastardóttir hafa sóttum fjórar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði að Skeiði á Ísafirði, oghefur umhverfisnefnd Ísafjarðarbæjar lagt til við bæjarstjórnað umsókn þeirra um lóðirnar verði samþykktar með þeimskilmálum sem í gildi eru og settir kunna að verða. Lóðar-

úthlutunin falli úr gildi hafi framkvæmdir ekki hafist álóðunum innan eins árs frá úthlutun þeirra.

Aðventan boðar komu jólanna. Nokkuð sem ætti að veraöllum Íslendingum tilhlökkunarefni. Svo er þó ekki. Hátíðin,sem fjöldinn notar til að gleðja ættingja og vini með góðumgjöfum og hlýjum óskum, veldur mörgum áhyggjum. Vænt-ingarnar sem búið er að byggja upp í kringum jólin eruþeim ofviða. Fögnuðurinn sem vænta mátti að fylgdi jólun-um snýst upp í vonleysi og kvíða. Öldum saman var fátæktalmenn á Íslandi. Nú eru aðrir tímar. Þjóðin hefur skipaðsér á bekk meðal ríkustu þjóða heims. Samt hefur okkurekki tekist að afmá þennan smánarblett af samfélaginu, fá-tæktina.

Skömmu fyrir jólafrí þingmanna lagði forsætisráðherrafram skýrslu sem sýndi að á fimmta þúsund barna á Íslandibúi við fátækt. (Nokkuð stórt samfélag miðað við mörgbæjarfélög á landsbyggðinni.) Svo sem við var að búastgreinir ráðamenn á um aðferðafræðina við skýrslugerðinaog niðurstöður hennar. Sitt sýnist hverjum um hugtakið,,fátækt“. Og kannski má það huggun kalla að sitthvað hafifærst til betri vegar síðan könnunin, sem skýrsla forsætisráð-herra grundvallast á, var gerð. En hvað sem öllum orða- ogtalnaleikjum líður þá blasir við að með ári hverju eyksteftirspurn eftir aðstoð fyrir jólin hjá svokölluðum hjálpar-stofnunum. Fram hjá því verður ekki horft.

Kveðjuræða Kofi Annans er hann stóð upp úr stóli fram-kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna var hörð ádrepa ásamfélag þjóðanna. Í ræðunni gerði Kofi Annan að um-talsefni lærdóma sem hann hafði dregið af reynslu sinnisem framkvæmdastjóri samtakanna. Í því efni sagði hannmeðal annars: ,,Við berum öll sameiginlega ábyrgð á öryggihvers annars og við berum öll ábyrgð á velferð hvers ann-ars. Við verðum að minnsta kosti að gefa meðbræðrumokkar tækifæri til að eignast hlut í velmegun okkar.“

Orð Kofi Annans hljóta að ýta við okkur. Jafn rík þjóð ogÍslendingar eru, getur ekki látið það spyrjast út að mörgþúsund börn, öryrkjar og aldraðir, fái ekki notið hlutdeildarí þeirri velmegun sem þjóðin býr við. Að ekki sé minnst á,,hópinn sem virðist vera týndur og enginn talar um, þaðeru börn frá heimilum þar sem allt er í upplausn út af eitur-lyfjaneyslu og öðru,“ svo vitnað sé til orða framkvæmda-stjóra Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur í Mbl.

Við berum öll ábyrgð. Látum ekki fátæktarumræðunafyrir hver jól verða eins og söguna endalausu.

Bæjarins besta óskar lesendum sínum nær og fjær oglandsmönnum öllum gleðilegra jóla.

s.h.

Við berumöll ábyrgð

Falskt neyðarkall frá BolafjalliFalskt neyðarkall frá BolafjalliFalskt neyðarkall frá BolafjalliFalskt neyðarkall frá BolafjalliFalskt neyðarkall frá BolafjalliLandhelgisgæslan fékk í nótt fyrirspurn frá jarðstöð í Bodö í Noregi um hvort eitthvað óvana-legt væri á seyði eftir að ratsjárstöðin á Bolafjalli við Bolungarvík fór að senda út styrk á svo-kallaðri burðarbylgju. Gervihnöttur nam styrkinn frá Bolafjalli og sendi upplýsingarnar til Bodö.Að beiðni Gæslunnar voru menn sendir upp á Bolafjall til að kanna hvort ekki væri allt meðfelldu. Stöðin hafði þá farið að senda sjálfkrafa út styrk á tveimur tækjum sem þeir slökktu á.Þá var ljóst að ekki var um neyðarkall að ræða. Ratsjárstöðin á Bolafjalli er ekki lengur mönnuðog urðu því starfsmenn stöðvarinnar að fara á vélsleða upp á fjallið til að kanna málið.

Ánægðir íbúðareigendur við afhendinguna á föstudag.

Fyrstu íbúðirnar afhent-ar í NorðurtangahúsinuFyrstu fjórar íbúðirnar í

eystra Norðurtangahúsinu viðSundstræti 36 voru afhentar áföstudag. Alls verða íbúðirnar21 talsins, en breytingar hafastaðið yfir á húsinu síðastliðinmisseri. Íbúðirnar verða misstórar, allt frá litlum einstakl-ingsíbúðum upp í fjögurraherbergja íbúðir. Íbúðirnar

fjórar sem afhentar voru áföstudag eru allar jafn stórar,eða rétt um 96 fermetrar.Sundstræti 36 var byggt uppaf Hraðfrystihúsinu Norður-tanga hf. en hlaut úreldingusem fiskvinnsluhúsnæði ogkomst þannig í eigu Þróunar-sjóðs sjávarútvegsins árið1997.

Síðan hefur húsið staðiðónotað og skipt nokkrum sinn-um um eigendur. Núverandieigendur keyptu húsið af Guð-jóni Ármanni Jónssyni, lög-manni í Reykjavík, en sá hafðikeypt húsið á nauðungarupp-boði. Þess má geta að fyrirfáeinum árum festu athafna-menn á Ísafirði kaup á hús-

næðinu Sundstræti 34, þarsem um árabil var m.a. beitn-ingaraðstaða og fiskbúð á veg-um Norðurtangans, og breyttuí íbúðir. Nú stendur einnig tilað breyta Sundstræti 45, hinuefra Norðurtangahúsinu ííbúðir en þar hefur beituverk-smiðjan Aðlöðun verið tilhúsa. – [email protected]

Guðni Geir Jóhannesson, eigandi hússins, afhendir Þórdísi Þorleifsdóttur lyklana að íbúð hennar.

51.PM5 5.4.2017, 13:106

Page 7: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 77777

51.PM5 5.4.2017, 13:107

Page 8: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 200688888

STAKKUR SKRIFAR

Hátíð ljóss og friðarStakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur

ritað vikulega pistla íBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins besta í mörg

ár. Skoðanir hans ámönnum og málefn-

um hafa oft veriðumdeildar og vakið

umræður. Þær þurfaalls ekki að fara

saman við skoðanirútgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það beraábyrgðarmenn

blaðsins ábyrgð áskrifum Stakks Stakks Stakks Stakks Stakks á

meðan hann notardulnefni sitt.

Í menningu okkar Íslendinga skipa jólin mikilvægan sess. Kristni hefurverið trú megin þorra landsmanna í rúm þúsund ár. Í fyrstu áttu þegnarlandsins lítið val, en síðar hafa flestir lifað sáttir við þá staðreynd að heyratil hinni evangelísku lútersku kirkju og áður rómversk kaþólsku kirkjunni.Í seinni tíð hafa heyrst fleiri og háværari raddir um að óeðlilegt sé að einnikirkjudeild sé gert hærra undir höfði en öðrum. Vissulega kann svo aðvera, en þrátt fyrir vandræðagang Þjóðkirkjunnar af ýmsum toga sýnastáhangendur flestir sáttir við sinn hlut. Stjórn hennar á hins vegar mikiðverk fyrir höndum næstu ár og áratugi svo hún haldi stöðu sinni.

Enginn hefur veitt almennilega skilgreiningu á fjölmenningarlegu sam-félagi. Ef til vill er hún ekki til. En ljóst er stöðugur straumur fólks frá lönd-um með aðra menningu en þá sem við eigum að venjast, mun breyta ýmsuá Íslandi. Þeir sem fyrir eru munu sæta því að margt það er sjálfsagt telstverði ekki vel liðið af þeim sem hingað sækja. Lágmark verður að teljastað gera kröfur um að Íslenska verði mál íbúa Íslands. Vonandi skapast umþað samstaða. Kröfur þess efnis munu koma fram að allt sem kann aðteljast sérstaða þjóðkirkjunnar verði afnumið. Ásatrúarmenn hafa þegargert athugasemdir. Áhangendur spámannsins Múhameðs skipa sér fyrreða síðar í hóp með athugasemdafólkinu. Fleiri koma á eftir.

Enn teljast jól og jólahald þáttur í sameiginlegri menningu Íslendinga,þótt hópar sítji hjá af trúarlegu ástæðum. Þau eru tengd fæðingu JesúKrists, sem færði fólki mikinn friðarboðskap, sem hverfur í skuggann aföllu amstri mannsins við að ná árangri í lífinu, verða stærri, meiri og rík-ari. Ljóst er að sé lesið rétt í boðskapinn þá virðist sá gríðarlegi munur semer á kjörum fólks í heiminum, ekki í fullu samræmi við kenninguna.Óskapleg fátækt margra ógnar mannkyni öllu. En því miður virðist boð-skapur trúarbragða um jöfn kjör ekki ná til nema örfárra. Við Vestur-landabúar horfum til Afríku. Tugir milljóna fólks hafa orðið sjúkdómumað bráð. Koma hefði mátt í veg fyrir stórfellt mannfall af völdum alnæmismeð fræðslu og fé. Í stað þess berast innfæddir á banaspjót.

Talað er um fátækt á Íslandi. Margir leggja hönd á plóginn til að bæta úr,þótt af misjöfnum hvötum sé. Jólin eru hátíð ljóss og friðar og öll ættumvið að hugleiða hvort og hvernig við getum unnið í anda jólanna í okkarnæsta umhverfi og líta víðar yfir sé til þess færi. Heimurinn þarf á friði aðhalda, en maðurinn virðist ófriðarseggur í eðli sínu. Þess vegna á boðskapurjólanna erindi til okkar allra, óháð trúarbrögðum og uppruna.

Lesendum er óskað gleðilegra jóla og friðar um hátíðir.

Högni og KristrúnÍslensk jól í Alicante á Spáni

Hjónin Högni Þórðarson ogKristrún Guðmundsdóttir hafavetursetu á Spáni þar sem þaueiga hús. Högni er fæddur oguppalinn á Ísafirði og bjó þarallan sinn starfsaldur. Varhann bankastjóri í Útvegs-bankanum. Kristrún er úr Súg-andafirði og kom til Ísafjarðareftir að hún hafði lokið hjúkr-unarfræðinámi. Hún var hjúkr-unarforstjóri á sjúkrahúsinu áÍsafirði. Þau hafa komið vest-ur á hverju ári eftir að þaufluttu til Reykjavíkur um síð-ustu aldamót. Segir Högni aðþau hafi ætíð nokkra heimþráog geti ekki hugsað sér aðkoma til Íslands án þess aðkoma vestur. Þau hafa þómarga Vestfirðinga til að halda

Raðhús Kristrúnar og Högna við Parque del Duero 57 í La Marina. Garðshornið á almenningsgarðinumhinum megin við götuna, sem þau hafa tekið í fóstur, planta þar blómum og runnum og vökva og halda

við af mikilli natni. Það telst heldur til óþurftar á þessu svæði að hafa of mikinn gróður þétt við húsin, vegnaóþrifa af skordýrum, svo þessi „garður“ er tilvalin málamiðlun.

Högni situr við fartölvuna á Spáni. Með henni er, aukannarra tölvunota: Hlustað á Ríkisútvarpið og hlustaðog horft á allt sem íslenskt útvarp og sjónvarp hefuruppá að bjóða. Morguninn byrjar oftast með því að

kveikja á „gömlu gufunni“, en hátalarar frá tölvunnieru inni í stofu. BB og Mogginn lesinn daglega. Skype

samband með vefmyndavél við ættingja og vini.

sér selskap í þorpinu sem þaubúa í á Spáni, en þar búa m.a.Matthías Bjarnason fyrrumráðherra, Sigurgeir Garðars-son og Auðunn Karlsson ogeiginkonur þeirra. Og Vest-firðingunum þar ytra fer stöð-ugt fjölgandi. Bæjarins bestahafði samband við Högna tilað fræðast um það hvernigjólahald þeirra hjóna fer framá Spáni.

„Við keyptum hús á LaMarina sem tilheyrir San Ful-gencio á MiðjarðarhafsströndSpánar árið 1997. Við höfumeinu sinni verið hérna að sum-arlagi en þetta er níundi vet-urinn. Það var Guðmundursonur okkar sem fékk okkurtil þess að kaupa með sér hús.

La Marina er lítill bær semhefur stækkað ört síðustu þrjúárin, en hér er gífurlega mikiðbyggt. Í bænum býr talsvertaf Spánverjum en aðallegafólk frá Norðanverðri Evrópu.Mest er af Bretum, Þjóðverj-

um og fólki frá Norðurlönd-um. Margt af þessu fólki býrhér allt árið og hefur þá selteigur sínar í gamla landinu.Það sem dregur fólk hingaðer sólskinið og veðráttan ogsíðan verðlagið á nauðsynjum

sem er mun hagstæðara, a.m.k.ennþá, en norðar í álfunni. Hérhefur maður nefnilega efni áþví að bjóða konunni út aðborða annað slagið sem varlaer hægt að leyfa sér á Íslandi.

Veðráttan við Miðjarðar-

hafið er yndisleg og á þessusvæði rignir lítið. Enskir ná-grannar okkar segja okkur aðþað hafi ekkert rignt í allt sum-ar á meðan við hjónin vorumá Íslandi. Í haust hefur rignttalsvert mikið á Spáni og sums

51.PM5 5.4.2017, 13:108

Page 9: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 99999

staðar orðið flóð og skemmd-ir. En á þessu svæði rigndiaðeins að einhverju marki íum það bil viku. Veðráttan erþægilegust á vorin og haustin,en veðrið á veturna er betra enbesta sumarveður á Íslandi.Hitastigið er mun jafnara ogþað er ekki rok og því kólnarekki. Sólarströndin okkar erfrábær og loftið er tært þarsem engar verksmiðjur eru ásvæðinu sem valda mengun.

Öll þjónusta er í góðu lagi.Bæði er til staðar heilsugæslu-stöð og einkarekin læknastöð.Það eru þrír stórmarkaðir ínágrenni við okkur og tværstórar verslanir í útjaðri bæjar-ins. Auk þess er fjöldi smá-verslana og veitingahúsum útum allt. Í bænum eru fjögurbankaútibú svoleiðis að viðhöfum góða þjónustu. Í næstustóru nágrannabæjunum, Ali-cante, Elche og Torrivija, erustórverslanir og sjúkrahús.Það tekur okkur klukkustundað aka til Benidorm í norðriog svipaðan tíma til Cartagenasem er stórborg í suðri.

Talsverður fjöldi Íslendingabýr í La Marina og í nágranna-byggðarlögunum og fer alltaffjölgandi. Ekki er gott að áttasig á fjölda þeirra af því fólker alltaf að koma og fara. Tals-verðar umræður hafa átt sérstað að undanförnu á Íslandium að nýbúar haldi hópinn oglæri ekki nógu fljótt íslensku.Íslendingar hér halda mikiðhópinn og svo að segja sam-lagast ekkert Spánverjum ogenska er mest notað í sam-skiptum við aðra. Við hittumstá hverjum föstudegi á sund-laugarbarnum og ræðum þarsaman yfir kaffibolla eða bjór-glasi. Ragnheiður KaritasPétursdóttir sóknarprestur fráIngjaldssandi á Snæfellsnesihefur staðið fyrir guðsþjón-ustum í norsku sjómanna-kirkjunni í Torrivieja og erútlit fyrir að svo verði fram-

Morgunmatur á veröndinni 8. september s.l. Á myndinni eru f.v: Högni, barnabarniðÞóroddur Sigurðsson, tengdadóttirin Una Þóra Magnúsdóttir og Kristrún.

vegis vor og haust. Það hefurmælst vel fyrir og Íslendingarhafa fyllt kirkjuna. Síðastamessa var 15. Október. Venju-lega er jólaglögg í desemberog síðan er haldin árshátíð ífebrúar.“

Eins íslenskEins íslenskEins íslenskEins íslenskEins íslenskjól og hægt erjól og hægt erjól og hægt erjól og hægt erjól og hægt er

„Þegar jólin nálgast förumvið strax að skreyta húsin okk-ar að innan sem og utan ogtökum það ekki niður fyrr ená þrettándanum. Það finnstvinum okkar Bretunum skrítiðtiltæki. Kristrún bakar smá-kökur og lagkökur eins ogvenja var heima. Við reynumað halda jólin eins íslensk ogvið getum. Góðir vinir okkarhafa yfirleitt komið til okkarað borða kæsta skötu á Þor-láksmessu sem er alltaf undan-fari jólanna. Á aðfangadag ogjóladag skiptumst við á viðvini okkar að bjóða upp á jóla-matinn. Yfirleitt borðum viðkalkún eða grísasteik á að-fangadag en það er nóg afgóðum mat hér á Spáni. Ájóladag borðum við hins vegaralltaf hangikjöt. Við horfumog hlustum á jólamessuna ísjónvarpinu. Við heyrum í rík-isútvarpinu daglega og sjáumþað sem sýnt er í sjónvarpinuá netinu. Þannig að við fylgj-umst vel með. Við hlýðumoftast á messu í útvarpinu ásunnudagsmorgnum.

Spænsk jól þekkjum viðlítið enda höfum við ekkikomið inn á heimili Spánverjaum jól. Sjálfsagt halda þeirhefðbundin kaþólsk jól oghalda til kirkju. Börnin fá jóla-pakkana sína ekki fyrr en áþrettándanum hér á Spániþann 6. janúar. Sú hefð errakin til þess að um það leytihafi vitringarnir frá Austur-löndum gefið jólabarninugjafir. Verslanir og umferðar-götur eru skreyttar eins og

Kristrún og Högni í stofunni á La Marina.

heima.Áramótin fara fram með

svipuðu móti og jólin. Oftasterum við hjá vinum okkarAuðunni Karlssyni og Fríðifrá Súðavík á gamlárskvöld.Við borðum þar og horfum áíslenskt sjónvarp. Þegar líðurað miðnætti fær húsbóndinnmikla útrás við að skjóta uppflugeldum. Annars er alltmjög rólegt á nýársnótt.

Að liðnum vetri tökum viðflugið heim til Íslands í birtunaað vori. Við biðjum fyrir góðarkveðjur til allra Ísfirðinga ognágranna og óskum þeimgóðra jóla og farsældar á nýjuári. Með þökk fyrir gömlugóðu árin heima.“

[email protected]

Kristrún í eldhúsinu á La Marina.

Kristrún og Högni við þarfasta þjóninn á Spáni.

„Þegar jólin nálgast förum við strax að skreyta húsin okkar aðinnan sem og utan og tökum það ekki niður fyrr en á þrett-ándanum. Það finnst vinum okkar Bretunum skrítið tiltæki.

Kristrún bakar smákökur og lagkökur eins og venja var heima.Við reynum að halda jólin eins íslensk og við getum.“

51.PM5 5.4.2017, 13:109

Page 10: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20061010101010

Besta jólagjöfin í ár!Og þá eru jólin alveg að koma! Bæjarins besta á

Ísafirði bað mig af því tilefni að festa nokkrar línur áblað. Mig langar til að byrja á því að nota tækifæriðog þakka Vestfirðingum góð kynni á undanförnumárum og frábærar mótttökur þegar ég hef komiðvestur til námskeiðahalds eða í öðrum tilgangi. Frá-bært fólk á Vestfjörðum!

Þegar þú lest þessar línur lifa aðeins fáir dagar afaðventunni. Það hefur mikið gengið á að undanförnuí samfélaginu, rétt eins og venjuleg þegar jólahátíðinnálgast. Verslanir standa opnar langt fram eftir kvöldi,hús eru skreytt yst sem innst, við hlaupum búð úr búðí leit að jólapökkum, í skólum eru haldin litlu jól, ítónlistarskólunum er jólatónfundum að ljúka, á heim-ilum er hugað að jólamatnum, í kirkjunum eru haldinaðventukvöld og þannig mætti lengi telja. Sumir eruá þönum, aðrir taka lífinu meira með ró og enn aðrirreyna að njóta alls þess góða sem í boði er í menninguog listum. Desember er orðinn mikill listamánuður.Það skiptast á tónlistarhátíðir og bókmenntakynningarhverskonar og á ólíklegustu stöðum, allt frá hásölumkirknanna og inn í bílaverkstæðin. Kórar heimsækjadvalarheimili eldri borgara og sjúkrahús. Skólar ogleikskólar fjölmenna í kirkjurnar í jólaheimsókn. Ogöll viljum við fá hlutdeild í jólastemmningunni á einneða annan hátt. Það er líka orðið árvisst og eins oghluti af jólaundirbúningnum að fjargviðrast út í jóla-hátíðina og alla þá gleði mannlífsins sem fer fram umþessar mundir. Ég held að það sé allt of mikið gert afslíku. Hugsaðu þér hvað desember mánuður væri núkaldur og napur og dimmur og tómur ef ekki værublessuð jólin? Hugsaðu þér hvað mannlífið væri gráttog guggið ef ekki væri jólaundirbúningurinn? Lokaðuaugunum eitt augnarblik og gerður þér í hugarlundnóvember, desember og janúar án jóla. Jólahátíðin

lýsir upp svartasta skammdegið. „Sú þjóð sem ímyrkri gengur sér mikið ljós,“ eins og stendur í bók-inni hans Jesaja spámanns í Gamla Testamenntinu.Ég efast um að við myndum hreinlega lifa af biðinaeftir blessuðu sumrinu ef ekki væru jólin.

Auðvitað er allt best í hófi. Jólahátíðin missir marksog jólaljósin dofna ef græðgin og stressið og áhyggj-urnar taka völdin. Ofát og ofdrykkja og hverskonaróhóf eru ekki til þess fallin að búa okkur undir jólin. Besta jólagjöfin fæst ekki fyrir peninga. Hún verðurekki keypt út á krítarkort. Besta jólagjöfin er að eigagóða stund á jólum með þeim sem manni þykir væntum, í kærleika og friði. Ef þú rifjar upp með sjálfumþér bestu jól æfi þinnar, tengist sú minning þá gjöf-unum sem þú fékkst, fötunum sem þú klæddist eðamatnum sem þú borðaðir? Nei ætli hún tengist ekkifyrst og fremst anda friðar og kærleika sem þúnaust? Eða minningunni um mhyggju og vináttu þeirraer voru í kringum þig? Mörgum kann að reynast erfittað gefa hvort öðru slíka gjöf, til þess liggja margarástæður. En hvernig væri nú að setja sér það markmiðað gefa slíka gjöf í ár? Þú gætur til dæmis slepptáfenginu á þessum jólum ef það fer illa í þig. Og þúgætir einsett þér að búa fjölskyldunni þinni aðstæðurfriðar, kærleika og umhyggju á jólum með því að takalífinu með ró og gefa af sjálfum þér bæði tíma, hlýjuog ást.

Vittu til, þetta mun verða besta jólagjöfin sem þúnokkurn tíman hefur gefið.

Guð gefi þér og þínum gleðileg, friðsöm og kærleiks-rík jól og farsælt komandi ár.

Sr. Þórhallur Heimisson.

„Skatan er eðalmatvæli semávallt er verkuð af hugsjón“Félagar í Lionsklúbbi Ísa-

fjarðar hafa undanfarna mán-uði unnið að verkun hinnarsívinælu vestfirsku skötu semmargir eiga eflaust eftir aðhafa á borðum á Þorláks-messu. Einnig er sífellt fleirifarnir að taka forskot á sælunaog bjóða til skötuveislu ísnemma desember. Skataþeirra Lionsfélaga hefur veriðseld um land allt, þó mest áSuður- og Norðurlandi, fyrirutan Vestfirði. Einn Lionsfé-laginn, Kári Jóhannsson, segirmikið um að gamlir Vestfirð-ingar haldi skötuboð í öðrumlandshlutum og hafi þeir þágjarnan samband og óski eftirskötu.

„Við höfum verið að vinnaallt sem við höfum komist yfirí ár og höfum ekki annað eftir-

spurn, því það hefur veriðmikið um brælur og því erfittað nálgast hráefnið,“ segirKári. Lionsfélagar hafa veriðað mæta til verkunarinnar einsog þeir geta, en hún hefurverði í gangi síðustu tvo mán-uðina undir styrkri stjórnSveins Guðbjartssonar.

Kári segir ekki erfitt að út-skýra vinsældir vestfirskuskötunnar. Hann segir hanavera verkaða sem það eðal-matvæli sem hún er og ávalltverkaða af hugsjón. Hann seg-ir jafnframt árganginn í ár veramjög góðan og að menn hafigrátið vel yfir pottunum,svona til marks um styrkleik-ann. Kári segir síðasta hollhafa verið sérdeilis sterkt,þannig að mönnum var ekki íhús bjóðandi eftir að hafa stað-

ið í verkuninni.Lions hefur látið þá fjár-

muni sem safnast við skötu-söluna renna til góðra mála,

eins og í tækjakaup fyrirFjórðungssjúkrahúsið og eittog annað sem vantað hefur áleikskólana í sveitarfélaginu.

Lionsklúbbur Ísafjarðar verð-ur 50 ára í vor og stendur þvítil að halda veglegt afmæliþar sem jafnt gömlum og nýj-

um Lionsfélögum verður boð-ið til veislu þar sem rifjaðirverða upp gamlir tímar.

[email protected]

Félagar í Lionsklúbbi Ísafjarðar við skötuverkunina.

51.PM5 5.4.2017, 13:1010

Page 11: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 1111111111

Ráðuneytið gerir ekki athugasemdirRáðuneytið gerir ekki athugasemdirRáðuneytið gerir ekki athugasemdirRáðuneytið gerir ekki athugasemdirRáðuneytið gerir ekki athugasemdirUmhverfisráðuneytið gerir ekki athugasemdir við að leigusamningar verði tímabundiðframlengdir við íbúa þeirra húsa sem enn er búið í við Dísarland í Bolungarvík, en búið erað gera tímabundna leigusamninga við íbúa að Dísarlandi 14 og Dísarlandi 2. Samkvæmtbréfi frá umhverfisráðuneytinu gilda ákvæði um rýmingu húsanna í lögum um varnir gegnsnjóflóðum og skriðuföllum. Þar segir m.a. „Lögreglustjóri getur hvenær sem er, ísamráði við almannavarnanefnd, ákveðið að rýma húsnæði vegna hættu á ofanflóðum,þótt hættuástandi hafi ekki verið lýst yfir“. Íbúum ber að fara eftir þessum ákvæðum.

Sundfélagið Vestri héltsundmót í Sundhöllinni áÍsafirði fyrir stuttu undir yf-irskriftinni „Metaregn.“ Þarvoru saman komnir sund-menn og konur Vestra ogvar tilgangurinn að slánokkur gömul Ísafjarðar- ogVestfjarðamet sem mörg

hver eru orðin yfir 25 ára göm-ul. Alls voru 26 met slegin ogsegir Benedikt Sigurðsson,yfirþjálfari Vestra, árangurinnvera góðan mælikvarða á þaðhversu vel krökkunum geng-ur. Hann segir innan þeirraraða vera sundmenn sem erukomnir með tærnar á þrösk-

uldinn hjá unglingalandslið-inu.

Anna María Stefánsdóttirsetti tvö Ísafjarðarmet og eittVestfjarðamet, Ingibjörg Krist-jánsdóttir setti fimm Ísafjarð-armet og fjögur Vestfjarða-met, Elena Dís Víðisdóttirsetti þrjú Ísafjarðarmet og tvö

Vestfjarðamet, Ástrós ÞóraValsdóttir setti tvö Ísafjarð-armet og tvö Vestfjarðametog Hilmar Adam Jóhanns-son setti eitt Ísafjarðarmetog eitt Vestfjarðamet. Þásetti Aníta Björk Jóhanns-dóttir tvö Ísafjarðarmet.

[email protected]

Á þriðja tug meta sleg-in á Metaregni Vestra

Eldur kom upp í fólksbifreið á hringtorginu á Ísafirði ísíðustu viku. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. Þegarslökkviliðið kom á staðinn hafði lögregla slökkt hann aðmestu með aðstoð vegfarenda. Þó nokkrar skemmdir urðuá bifreiðinni og þurfti að draga hana í burtu.

Kviknaði í bíl

Fyrirtækin KNH ehf., ogVestfirskir verktakar ehf., áÍsafirði áttu lægsta tilboð íbyggingu 14,5 km vegarkaflaí Ísafjarðardjúpi, frá Rauða-garði á Reykjanesi að Hörtnávestan Mjóafjarðar, en tilboðí verkið voru opnuð í síðustuviku. Tilboð ísfirsku verktak-anna hljóðaði upp á rúmanmilljarð króna. Innifalið íverkinu er m.a. gerð fyllingaryfir Mjóafjörð og Reykjafjörð,og bygging þriggja brúa.Byggð verður svipmikil 130metra löng stálbogabrú semmun teygja sig um 17 metraupp yfir brúargólfið. Önnur60 metra löng bitabrú verðurbyggð yfir Reykjafjörð og 10

metra löng brú yfir Vatns-fjarðarós.

Eins og áður sagði buðuKNH og Vestfirskir verktakarlægst í verkið eða kr. 1.017.577.810.- m.kr. án frávika.Ístak hf., bauð kr. 1.050.605.601.-, Háfell ehf., bauð kr.1.095.892.980 og Árni Helga-son ehf., og Glaumur ehf.,buðu sameiginlega kr. 1.184.715.570. Hagtak hf., og Arti-con buðu kr. 1.212.432.299.-, Klæðning ehf., bauð 1.280.000.000.- og Héraðsverk ehf.,og Elektrovod buðu kr. 1.297.867.446.-, Eykt ehf., og Suð-urverk hf., buðu kr. 1.344.278.583.- og Íslenskir Aðal-verktakar buðu kr. 1.710.026.

412. Áætlaður heildarkostn-aður verkkaupa var kr. 1.217.043.881.

Þetta er með stærstu verkumsem boðin hafa verið út í vega-gerð hérlendis. Tilboðsopnunfór fram bæði í Reykjavík ogá Ísafirði og var sjónvarpað ámilli staðanna. Þegar átta til-boð höfðu verið lesin upp íReykjavík var Ístak hf., lægstog átti þá bara eftir að opnaeina tilboðið sem skilað varinn á Ísafirði. Reyndist það áendanum vera lægst. Fram-kvæmdir hefjast í vetur og áþeim að ljúka innan tveggjaára. Menn ættu því að getaekið um nýja veginn haustið2008. – [email protected]

KNH og Vestfirskir verktakar buðu lægstTölvuteikning af hinni nýju brú yfir Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi.

Séð yfir Mjóafjörð. Fjörðurinn verður þveraður við eyjarnar tvær fremst á myndinni.

51.PM5 5.4.2017, 13:1011

Page 12: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20061212121212

Litið yfir farinn vegHlynur Þór Magnússon bjó til prentunar úr handriti Hjálmars R. Bárðarsonarskipaverkfræðings og ljósmyndara frá Ísafirði og ritaði inngangsorð sem hér fylgja

Faðir minn var Bárður G. Tómasson, fæddur að Hjöllum íSkötufirði árið 1885. Hann var fyrsti skipaverkfræðingurÍslands og langt á undan sinni samtíð um margt. Hann vildi t.d.við heimkomuna til landsins að námi loknu hefja smíði stál-skipa. Það kom hins vegar í minn hlut, mannsaldri síðar, aðstanda fyrir þeirri framkvæmd með smíði dráttarbátsins Magnaog síðan fleiri stálskipa eftir teikningum mínum. Föðurafiminn var Tómas Tómasson bóndi og föðuramma mín GuðrúnBárðardóttir.

Móðir mín var Filippía Hjálmarsdóttir, fædd árið 1885 áFremri-Bakka í Langadal við Djúp. Hún dó úr spönsku veikinni20. nóvember 1918, sama árið og ég fæddist, og varð ég þvímóðurlaus aðeins liðlega fimm mánaða gamall. Móðurammamín var Arndís María Sigurðardóttir og móðurafi minn HjálmarHafliðason.

Faðir minn hafði keypt timburhúsið Tangagötu 4 á Ísafirði,þar sem ég fæddist. Í viðbyggingu við húsið bjuggu móðurfor-

eldrar mínir. Eftir að móðir mín dó var ég hjá afa mínum ogömmu þar til faðir minn giftist aftur Ágústu Þorsteinsdótturstjúpmóður minni, þegar ég var fimm ára gamall.

Hjálmar afi minn var kunnur hagyrðingur og í bernskusendi hann mér árlega afmælisvísur frá afa. Þegar ég varð einsárs gamall orti afi minnisstæðar afmælisvísur til mín, en fyrstaog síðasta erindið eru þannig:

Ár er horfið eitt að baki þér,elsku vinur, stutt sú tíðin er.Samt er böls þíns beiska hafin stund,blessuð mamma hvílir hinsta blund.

Vertu öllum aumum líkn og skjól,allt þín vermi og græði kærleikssól,að hæsta marki miða ótrauður,mætti ná því Hjálmar Rögnvaldur.

Þetta er eðlileg óskhyggjaafa eftir að hafa misst ungadóttur sína.

Afasystir mín var KarítasHafliðadóttir, sem bjó í Fjarð-arstrætinu á Ísafirði, skammtfrá Tangagötu. Hún stundaðiþar kennslu barna í forskólaog hjá henni lærði ég fyrstlestur og skrift áður en al-mennur barnaskóli tók við.Karítas var fjölfróð og listræn.Hún hafði dvalist í Kaup-mannahöfn við nám og hafði

m.a. lært þar að búa til skraut-blóm úr hárum og kenndiýmsum þá list. Áður en húnhélt utan til náms var hún heit-bundin ungum manni sem hétRögnvaldur. Hann lést af slys-förum og Karítas giftist aldreien var stoð og stytta móðurRögnvaldar.

Að ósk Karítasar var égskírður Rögnvaldur og lofaðiég henni á barnsaldri að ritaávallt nafn mitt með R. fyrirmillinafnið.

Annar leikbróðir minn varBirgir Finnsson, sem áttiheima í húsi á milli Bjarna-borgar og Tangagötu 4.

Faðir Birgis var FinnurJónsson, sem þá var póstmeist-ari á Ísafirði en síðar fram-kvæmdastjóri, alþingismaðurog ráðherra. Á milli þessarahúsa var smáhæðarhryggur,og er líklega enn, sem viðnefndum Hólinn. Þar varsleðabrekka okkar strákanna,þótt ekki væri hún há. Við

renndum okkur af hólnum áveturna á sleðum eða skíðumniður á Tangagötuna, endavoru þá ekki margir bílar ágötunni.

Ýmsar aðrar verklegar fram-kvæmdir við Tangagötuna erumér minnisstæðar. Í horninuá girðingu við Bjarnarborgsmíðuðum við Hermann smá-kofa úr kassafjölum. Við töld-um fráleitt annað en að setjahurð á kofann, en þá vantaðiokkur lamir. Ekki áttum viðþess kost að fjármagna kaup ájárnlömum, en saman gengumvið á fund Þorbjarnar Tómas-sonar skósmiðs, föðurbróðurmíns, til að sníkja hjá honumtvær leðurpjötlur til að neglaá kofann og hurðarhlerann ognota sem lamir. Þorbjörn tókmálaleitan okkar vel og viðnegldum leðurpjötlurnar áhurðina og kofann að utan-verðu. Ekki vorum við þó allskostar ánægðir með lamirnar,því að hurðin seig að sjálf-sögðu niður og ekki gekk velað loka. Þá hugkvæmdist okk-ur gott ráð: Að sníkja tværleðurpjötlur til hjá Þorbirni ognegla þær á hurðina að innan-verðu. Þorbjörn tók okkur vel,en útskýrði fyrir okkur, að efvið negldum líka leðurpjötlurað innanverðu, þá gætum viðekki opnað hurðina! Við fór-um því frá honum án leður-búta, en reynslunni ríkari.

Skipabraut Ísafjarðar, skipa-

smíðastöð föður míns, var áTorfnesi, þar sem nú er mennta-skóli og aðalakvegurinn inn ífjörð. Við slippinn á Torfnesivar róðrarprammi notaður viðsetninga í skipabrautinni.Þessi prammi var breiður ogstöðugur. Við smástrákarnirfengum prammann stundumlánaðan til að róa á um Pollinn,enda var hann svo stöðugurað varla hefði verið mögulegtfyrir okkur að hvolfa honum.Þarna æfðum við okkur í aðróa og að „rikka“, eins og þaðvar kallað, þegar einni ár varbeitt í skut prammans til aðkoma honum áfram.

Hús skipaverk-Hús skipaverk-Hús skipaverk-Hús skipaverk-Hús skipaverk-fræðingannafræðingannafræðingannafræðingannafræðinganna

Í desember 1930 fluttum viðúr Tangagötu í nýtt hús aðTúngötu 1, sem faðir minnhafði þá látið byggja við suð-urenda nýrrar götu. Áðurhöfðu flest vönduð íbúðarhússtaðið niðri á eyrinni, en eftirþað var skipulagt verulegamikið íbúðahúsahverfi í hlíð-inni upp frá eyrinni.

Á Ísafirði starfaði BárðurGuðmundsson bókbindari aðiðn sinni, en hann og faðirminn voru systrasynir og náintengsl milli fjölskyldnanna.Börn Bárðar bókbindara ogkonu hans voru Guðmundur,Kristín og Guðrún. Þegar viðvorum í heimsókn hjá þeim

Hjálmar R. Bárðarson við dráttarbátinn Magna í Reykjavíkurhöfn. Ljósm: Einar Falur Ingólfsson.

BernskuárinBernskuárinBernskuárinBernskuárinBernskuáriní Tangagötuí Tangagötuí Tangagötuí Tangagötuí Tangagötu

Margar góðar endurminn-ingar á ég frá bernskuárum íTangagötunni og næsta ná-grenni. Einn nánasti leikbróðirminn á þessum árum var Her-mann S. Björnsson, sem áttiheima í húsinu Bjarnarborgvið enda Tangagötunnar.Björn faðir Hermanns varverkstjóri við fiskvinnslu.

51.PM5 5.4.2017, 13:1012

Page 13: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 1313131313

Skipaverkfræðingurinn, embættismaður-inn og ljósmyndarinn Hjálmar R. Bárðarson

Hjálmar R. Bárðarsonskipaverkfræðingur frá Ísa-firði og fyrrum siglinga-málastjóri verður að teljasteinn af merkustu embættis-mönnum okkar Íslendinga.Á meira en fjörutíu árastarfsferli markaði hanndjúp og örugg spor, bæðihérlendis og á alþjóðavett-vangi, ekki síst í öryggis-málum sjófarenda.

Á allt öðru sviði hefurHjálmar einnig markað sporsem seint munu veðrast:Hann hefur stundað ljós-myndun í nærri þrjá aldar-fjórðunga og hafa á þeimvettvangi komið frá hanshendi mörg stórvirki í máliog myndum. Þar á meðaleru bækurnar Ísland, svipurlands og þjóðar, Fuglar Ís-lands, Hvítá frá upptökumtil ósa, Vestfirðir í máli ogmyndum, Íslenskt grjót, Ís-lenskur gróður og Ljós ogskuggar í máli og myndum.Einnig myndabók um Ís-land á sex tungumálum,sem fyrst kom út árið 1953,og önnur á jafnmörgumtungumálum sem fyrst komút 1965. Flestar hinna bók-anna hafa einnig verið

gefnar út á ýmsum tungumál-um og verið prentaðar afturog aftur.

Ljósmyndir Hjálmars R.Bárðarsonar eru verðmætar átvo vegu sem oft fara ekkisaman: Sem heimildamyndirum liðna tíma og sem ljós-myndalist.

Hvað menntun og ævistarfvarðar fetaði Hjálmar í sporföður síns, Bárðar G. Tómas-sonar frá Hjöllum í Skötufirðivið Ísafjarðardjúp, sem varfyrsti íslenski skipaverkfræð-ingurinn. Bárður rak á sínumtíma skipasmíðastöð á Torf-nesi á Ísafirði, nokkurn veginnþar sem Menntaskólinn á Ísa-firði stendur nú. Þeir feðgarbáðir eru einhverjir helstubrautryðjendur á sviði skipa-hönnunar og skipasmíði hér-lendis.

Hjálmar R. Bárðarson varmikill ferðagarpur. Fræg ergönguferð hans um Jökulfirðiog Hornstrandir sumarið 1939,þar sem hann tók fjölda ljós-mynda sem nú eru ómetan-legar sögulegar heimildir,enda voru þá enn blómlegarbyggðir á þeim slóðum. Hanntók þar jöfnum höndum mynd-ir af landslagi, sveitabæjum

og fólki. Núna kveðst hanneflaust hafa tekið enn meiraaf mannlífsmyndum hefðihann gert sér grein fyrir þvíað þetta svæði færi fljótlega íeyði.

Í ferð þessari fór Hjálmarmeð báti til Grunnavíkur oggekk síðan yfir í Aðalvík ogþaðan um Hornstrandir ogStrandir og allt suður í Stein-grímsfjörð. Þaðan gekk hannyfir Steingrímsfjarðarheiði aðDjúpi og kom aftur heim tilÍsafjarðar með Djúpbátnumfrá Arngerðareyri. Fjöldimynda úr þessari merkileguljósmyndaferð er í stórvirkinuVestfirðir í máli og myndum(fyrsta útgáfa 1993), auk ótal-margra nýrri mynda, enda eruVestfirðir Hjálmari kærir ogófáar eru ljósmyndaferðirhans um þær slóðir á langriævi.

Núna er Hjálmar kominnfast að níræðu, fæddur 8.júní1918. Þeim minningabrotumhans sem hér birtast lýkur umþað leyti þegar eiginlegurstarfsferill hans hefst. Árið1954 var hann skipaður í stöðuskipaskoðunarstjóra og skipa-skráningarstjóra. Þarna var írauninni um að ræða forstöðu

tveggja ríkisstofnana semheyrðu sín undir hvortráðuneytið. Gerðar voruskipulagsbreytingar í þess-um efnum árið 1970 þegarSiglingamálastofnun varkomið á fót og gegndi Hjálm-ar síðan stöðu siglingamála-stjóra allt til 1985 þegar hannlét af störfum sakir aldurs.

Í tengslum við störf sín áþessum vettvangi gegndiHjálmar mörgum trúnaðar-störfum í alþjóðasamstarfiog hlaut margvíslegan heið-ur. Þannig sat hann öll þingAlþjóða siglingamálastofn-unarinnar (IMO) frá stofn-un hennar árið 1959 og tilstarfsloka. Hann gegndi þarmargvíslegum trúnaðar-störfum, var m.a. formaðurí helstu nefndum stofnun-arinnar og forseti hennarum skeið. Ekki síst lét hannöryggismál og mengunar-varnir mjög til sín taka. Árið1983 fékk hann Alþjóðasiglingamálaverðlaunin fyr-ir störf að öryggismálumsjófarenda og vörnum gegnmengun sjávar. Hérlendisfékk hann bæði Hina íslen-sku fálkaorðu og stórridd-arakross hennar.Hjálmar R. Bárðarson. Ljósm: Einar Falur Ingólfsson.

var það oft, að á meðan full-orðna fólkið sat við kaffiborð-ið fengum við Guðmundur aðleika okkur í bókbandsstof-unni. Þar bjó ég til smáar vasa-bækur úr bókbandsefni, og áég þær sumar ennþá með ýms-um frásögnum, líkt og dag-bækur frá árunum kringum1930.

Þegar eiginkona BárðarGuðmundssonar dó fluttiKristín dóttir þeirra hjóna tilokkar í Túngötu 1 og ólst síðanupp sem fóstursystir mín.Kristín giftist síðar HafsteiniO. Hannessyni og bjuggu þaumörg ár í Túngötu 1. Sonurþeirra er Bárður Hafsteinsson,sem fetaði í fótspor okkarfeðga. Þannig má segja, aðþrír ættliðir skipaverkfræð-inga eigi rætur sínar í Túngötu1 á Ísafirði.

SundnámskeiðSundnámskeiðSundnámskeiðSundnámskeiðSundnámskeiðí Reykjanesií Reykjanesií Reykjanesií Reykjanesií Reykjanesi

Sumurin 1930-32 var ég átveggja vikna sundnámskeið-um í Reykjanesi, innst í Ísa-fjarðardjúpi. Á þessum árumskrifaði ég annað slagið dag-bók og eru þær sumar býsnafróðlegar aflestrar um atburðiog athafnir þessara bernsku-ára.

Fyrstu sundnámsferðina inní Reykjanes fóru ísfirsku börn-in og foreldrar þeirra með tog-aranum Hávarði Ísfirðingi.Meðferðis var skrínukostur tildvalarinnar en mjólk var sóttdaglega á árabáti í bæ handanfjarðar. Þetta fyrsta ár var gistí frumstæðum húsakynnum

Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur að ljós-kopíera skipateikningar í sólskini framanvið tröppurnar að Túngötu 1 á Ísafirði.

við gamla sundlaug innar ánesinu, með hlöðnum veggj-um úr torfi og grjóti, en nú-verandi sundlaug var þá kom-in í notkun. Síðari árin varkomið svefnhús með sérálm-um fyrir pilta og stúlkur ná-lægt steyptu sundlauginni ogþá var sameiginlegur matur

fyrir námsmenn á sundnám-skeiðunum.

Þriðja förin á sundnámskeiðí Reykjanesi var farin 17. júlí1932 og var ég þar þá í tværvikur. Þar synti ég þá svokall-að þolsund í lauginni í tæpa 6tíma, alls 10 km leið, sem varlengsta þolsund sem þá hafði

verið synt í Reykjanesi. Eftirþessi þrjú sumarnámskeið ísundi í Reykjanesi hef ég ekkitekið þátt í neinni sundkeppni.

SkátastarfiðSkátastarfiðSkátastarfiðSkátastarfiðSkátastarfiðá Ísafirðiá Ísafirðiá Ísafirðiá Ísafirðiá Ísafirði

Á árunum upp úr 1930 varég mjög virkur í starfi skáta-félagsins Einherja á Ísafirði.Þá var Gunnar Andrew leik-fimiskennari skátaforingi áÍsafirði og mjög virkur leið-togi ungra manna í öllu skáta-starfi. Innarlega í Tungudalátti skátafélagið hús, semnefnt var Valhöll og mikiðnotað til dvalar í útilegum,enda var húsið þá talið langanveg utan alfaraleiðar. Nú eröldin önnur, því framhjá þvíliggur nú aðalþjóðvegurinn

upp í Vestfjarðagöngin.Í dagbók mína frá árinu

1930 hef ég skrifað:„... var varla stigið af skíð-

um fyrr en um kvöldið. Þá varhaldið nýliðapróf í Valhöll,og gengum við 5 undir próf.Þar fékk ég 8 en hæst var 10.Eftir margar sögur sváfum viðog logaði eldur í arni alla nótt-ina. Daginn eftir var vígslan:Vígslan fór fram í gljúfrumÞverár er fellur í Tunguá fram-arlega og all-hátt uppi í fjalli,milli hrikalegra skafla, er láguað ánni beggja vegna. Fram-kvæmdi deildarforingi vígsl-una. Var fyrst sungið „Í vetrarvonskubyl“ en á eftir hrópaðsveitarhrópið og loks sungið„Frjálst er í fjallasal“. Við fór-um heim aftur um kvöldið, ennokkrir urðu eftir lengur.“

Skátastarfið var mjög fjöl-breytt á Ísafirði á þessum ár-um. Mikið var um gönguferðirum fjöll og dali og tjaldúti-legur. Eitt sumar kom hópurnorskra skáta í heimsókn. Viðísfirsku skátarnir fórum meðþeim í útilegu í Kaldalóni oggengum þaðan á Drangajökul.Á þessum ferðum með skátun-um tók ég mikið af ljósmynd-um, en líka í sérstökum ljós-myndaferðum og þá einkummeð Haraldi Ólafssyni, semvar líka í skátafélaginu ogsömuleiðis mikill áhuga-maður um ljósmyndun.

Fyrsta ferðin tilFyrsta ferðin tilFyrsta ferðin tilFyrsta ferðin tilFyrsta ferðin tilútlandaútlandaútlandaútlandaútlanda

Það var sumarið 1937, að

Bárður G. Tómasson og Ágústa Þorsteinsdóttir, síðari kona hans og Hjálmar R. Bárðarson.

51.PM5 5.4.2017, 13:1013

Page 14: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20061414141414

Hjálmar R. Bárðarson tekur við International Maritime Prize úr hendi hr. Srivastava framkvæmdastjóri í aðalstöðvum IMO í London fyrir árið 1983.

við þrír skátar frá Ísafirði, Haf-steinn O. Hannesson, SveinnElíasson og ég, fórum á al-heimsskátamót (Jamboree) íHollandi ásamt hópi annarraíslenskra skáta. Það var fyrstaför mín til útlanda. Við fórummeð skipi frá Reykjavík tilBergen, þaðan með járnbrauttil Oslóar og svo með norskuskátunum til Jótlands og suðurtil Hollands með járnbraut. Aðloknu skátamótinu fórum viðíslensku skátarnir til Parísar áheimssýninguna þar, svo meðjárnbraut til Kaupmannahafn-ar og þaðan með skipi til Ís-lands.

Í Kaupmannahöfn heim-sótti ég Henry Sørensen skipa-verkfræðing og fjölskylduhans, en hann var góðvinurföður míns. Þeir höfðu báðirverið starfandi sem skipaverk-fræðingar á breskri flotaskipa-smíðastöð í Sunderland í fyrrihluta heimsstyrjaldarinnar1914-1918. Þar bjuggu þeir ísama húsi og fóru þaðan sam-skipa til Danmerkur í apríl1916. Frá þessu er sagt nánarí grein um nám föður míns ogstörf erlendis í Ársriti Sögu-félags Ísfirðinga 1992. Árið1937 hitti ég því í Kaup-mannahöfn í fyrsta skipti Else,dóttur vinar föður míns. Viðskrifuðumst á eftir heimkomumína og hún varð síðar eigin-kona mín.

KajakhönnunKajakhönnunKajakhönnunKajakhönnunKajakhönnunog kajakróðurog kajakróðurog kajakróðurog kajakróðurog kajakróður

Á unglingsárum mínumvoru margir Ísfirðingar semsmíðuðu sér kajaka og reru áþeim innanfjarða. Til að auð-velda mönnum að smíða sérkajak fór ég út í það árið 1935að teikna kajaka, bæði línu-teikningar og smíðateikning-ar, svo og teikningu af kajakár.

Kajak var þannig fyrstaskipið sem ég teiknaði. Éghafði reyndar erlendar teikn-ingar að styðjast við, en þærtvær gerðir sem ég teiknaðivoru breiðari og stöðugri ogmeð lítilli lestarlúgu fyrir far-angur, þannig að þeir hentuðutil róðraferða og útivistar ekkisíður en til kappróðra. Þessarkajakteikningar mínar ásamtsmíðalýsingum kostuðu aðmig minnir 5 krónur og margirkajakar voru smíðaðir eftirþeim víða um land. Eftirspurneftir þessum teikningum varmikil og eftir að ég fór tilnáms í Danmörku árið 1940seldi faðir minn þessar teikn-ingar.

Það var mikill áhugi á kaj-

Frá kajak-róðrakeppni á Pollinum á Ísafirði, líklegasumarið 1935. Ljósm: Haraldur Ólafsson.

akróðri á Ísafirði, en mest varróið innanfjarðar. Árið 1935fórum við Gunnlaugur Páls-son, Halldór Magnússon ogég þó í ævintýraferð inn íReykjanes við Djúp.

Við vorum að leika okkur íyndislegu veðri í mynni Skut-ulsfjarðar. Við undirbjuggumokkur ekki sérstaklega néheldur létum við vita heimahvert við ætluðum, rerum barasem leið liggur fyrir Arnarnesog áleiðis inn Djúp. Við fylgd-um landinu, nema hvað viðfórum þvert yfir firðina. Alltvar kyrrt, ekki gára nema eftirokkur. Nokkrir selir urðu for-vitnir og við blístruðum lagfyrir þá. Það kunnu þeir aðmeta og fylgdu okkur lang-leiðina inn eftir Djúpinu. Árlanæsta dags fórum við í land íBorgarey, drógum kajakana áland og sváfum í nokkra tíma.Síðan rerum við áfram inn íReykjanes, syntum í lauginni,borðuðum og hvíldum okkur,og fórum svo síðdegis meðDjúpbátnum heim.

Frá þessari ferð var sagt íÁrsriti Sögufélags Ísfirðinga1988-1989. Sú frásögn er einsog þjóðsaga, sagt að við hefð-um lent í hinu versta veðri ogverið þrjá daga á leiðinni. Enþað var nú eitthvað annað.Indælisveður alla leiðina,

hásumar, blæjalogn og mið-nætursól. Þá er fagurt í Djúp-inu. Ég birti síðan frásögn afferðinni í Ársritinu 1990-1991til að leiðrétta þessa fyrri frá-sögn, ásamt myndum af okkur„köppunum“ léttklæddum íblíðunni.

SkólanámSkólanámSkólanámSkólanámSkólanámnyrðra og syðranyrðra og syðranyrðra og syðranyrðra og syðranyrðra og syðra

Svo hófst námið í mennta-skóla. Ég fór úr 3. bekk íGagnfræðaskólanum á Ísa-firði um miðjan vetur og settistí 2. bekk Menntaskólans á Ak-ureyri. Gagnfræðaskólinn áÍsafirði veitti ekki réttindi tilað fara í menntaskóla. Ég tóksvo gagnfræðapróf á Akureyrivorið 1936. Þar var þá tæplegafarið að kenna stærðfræði tilstúdentsprófs. Þess vegna fórég í 4. bekk í Menntaskólanumí Reykjavík og tók þaðan stúd-entspróf vorið 1939.

Ég sagði þó ekki skilið viðÍsafjörð árið 1935. Ég var allt-af að vinna á sumrin við tré-skipasmíði sem iðnnemi ískipasmíðastöð föður mínsmeðan ég var í menntaskóla.Flestar helgar á sumrin var égí ferðalögum í nágrenni Ísa-fjarðar, mest með skátafélag-inu.

Þegar ég hafði lokið stúd-

entsprófi vorið 1939 voru erf-iðir tímar fjárhagslega á Ís-landi. Ég hafði hug á að fara ítækninám í háskóla erlendis,en til þess þurfti að sækja umog fá sérstaka námsheimildog að fá heimild til yfirfærsluá gjaldeyri fyrir námskostn-aði. Námslán voru þá óþekkt,en þótt faðir minn vildi ogtaldi sig geta greitt námskostn-að minn, þá var talið illmögu-legt að fá gjaldeyrisleyfi tilnáms erlendis. Námsmögu-leikar voru því í biðstöðu ogég fór heim til Ísafjarðar ogvann við tréskipasmíðar hjáföður mínum meðan beðið varsvars frá gjaldeyrisyfirvöld-um.

Gönguferðin umGönguferðin umGönguferðin umGönguferðin umGönguferðin umHornstrandir 1939Hornstrandir 1939Hornstrandir 1939Hornstrandir 1939Hornstrandir 1939

Meðan enn var óvíst hvortgjaldeyrir fengist til námserlendis var ákveðið að ég færií sumarfrí, en mig hafði lengilangað til að fara í gönguferðum Jökulfirði og Hornstrand-ir. Við Hermann S. Björnsson,bernskuvinur minn og leikfé-lagi, lögðum af stað í þessaferð í júlí 1939 með Djúpbátn-um til Grunnavíkur í Jökul-fjörðum. Við gengum um Jök-ulfirðina til Hesteyrar og það-an til Aðalvíkur. Þar í Miðvíkmeiddi Hermann sig á fæti ogvarð að hætta við. Hann varreiddur þaðan til Hesteyrar ogfór á báti til Ísafjarðar en éghélt síðan áfram einn.

Fyrst bar ég allan sameigin-lega farangurinn á bakinu, ená Hornbjargsvita gafst ég uppá að bera tjaldið og skildi þaðeftir. Eftir það svaf ég úti ísvefnpokanum, nema þar semenn var þá hægt að gista inn-andyra á byggðu bóli.

Í þessari ferð tók ég mikiðaf ljósmyndum, bæði af lands-lagi, bæjum og fólki, en ef éghefði gert mér grein fyrir að

þetta svæði myndi fljótlegafara í eyði hefði ég eflausttekið mun meira af manna-myndum.

Eftir heimkomuna skrifaðiég myndskreytta ferðasögu.Mikið af þessum myndum hefég síðar birt í bókum mínum,einkanlega í bók minni Vest-firðir. Úr þessari ferð kom égheim aftur 19. júlí með Djúp-bátnum frá Arngerðareyri, eft-ir að hafa gengið allar Strand-irnar til Steingrímsfjarðar ogsíðan yfir Steingrímsfjarðar-heiði að Ísafjarðardjúpi.

HugurinnHugurinnHugurinnHugurinnHugurinnstóð til flugmálastóð til flugmálastóð til flugmálastóð til flugmálastóð til flugmála

Síðsumars 1939 tókst loksað fá gjaldeyrisleyfi til greið-slu á dvalarkostnaði til námserlendis í sex mánuði, en enginvissa var um gjaldeyri tillengra náms. Að sjálfsögðuvar útilokað að hefja háskóla-nám erlendis án þess að hafaleyfi til lengri námstíma enhálft ár.

Ég hafði mikinn áhuga áflugi og hafði starfað í Svif-flugfélaginu í Reykjavík og áSandskeiði meðan ég var viðnám í Menntaskólanum. Viðstúdentspróf 1939 skrifaði égritgerð, Flugmál Íslands, semég fékk Gullpennasjóðsverð-laun fyrir og síðan kom út íbók.

Upphaflega hafði ég hugsaðmér að nema flugvélaverk-fræði í Þýskalandi. Til að nýtaþetta sex mánaða gjaldeyris-leyfi til námsdvalar erlendisvarð það niðurstaðan að égfæri til Kaupmannahafnar, þarsem Henry Sørensen skipa-verkfræðingur, vinur föðurmíns, hafði fengið aðgang fyr-ir mig til sex mánaða náms-dvalar við flugvélasmíði viðdönsku flotaskipasmíðastöð-ina Orlogsværftet. Þessi náms-tími án launa var hugsaðursem upphaf náms í flugvéla-verkfræði.

En 1. september 1939 hófstheimsstyrjöldin og algjöróvissa var þá um hvaða mögu-leikar yrðu til slíks verkfræði-

Þeir feðgar, Bárður G. Tómasson og Hjálmar R.Bárðarson hittust í Kaupmannahöfn árið 1946, en vegnaheimsstyrjaldarinnar höfðu þeir ekki sést í 5 ár, þar eð

Danmörk var hernumin af Þjóðverjum og Ísland afBretum og Bandaríkjamönnum.

náms erlendis. Ákváðum viðfaðir minn og ég að rétt væriþó að nýta þetta gjaldeyris-leyfi til sex mánaða verklegsnáms og sjá hvernig mál þró-uðust eftir það.

Við flugvélasmíðiVið flugvélasmíðiVið flugvélasmíðiVið flugvélasmíðiVið flugvélasmíðií Danmörkuí Danmörkuí Danmörkuí Danmörkuí Danmörku

Til Danmerkur fór ég meðgamla Gullfossi í febrúar1940. Við vorum 20 daga áleiðinni. Fyrst fórum við tileftirlits í Kirkwall á Bretlandi,svo yfir til Bergen og síðanmeð suðurströnd Noregs. ViðKullen í Svíþjóð sat skipiðfast í samfrosnum ís í tíu daga.Farþegar og áhöfn fóru ígönguferðir á ísnum sér tilhressingar. Ég tók ljósmyndirog sagði frá þessu í bók minnium fyrsta stálskip, sem smíð-að var á Íslandi. Á meðan viðvorum fastir í ísnum gerði églíka teikningu af reyksal skips-ins.

Loksins eftir 10 daga í ísn-um við Kullen komst gamliGullfoss með aðstoð tveggjadanskra ísbrjóta til Kaup-mannahafnar. Þegar í landkom fór ég með allan minnfarangur heim til fjölskylduHenry Sørensen á Paduavej22 úti á Amager. Þar var méralúðlega tekið og fljótlegafékk ég leigt herbergi að Itali-ensvej 14, ekki langt frá Pad-uavej. Þar bjó ég öll stríðsárinen borðaði og átti mitt annaðheimili hjá Sørensenfjölskyld-unni.

Strax næstu daga hóf ég svostörf við flugvélasmíði á Or-logsværftet. Þar var þá unniðvið að smíða tíu árásar- ogsprengjuflugvélar fyrir danskaflotann. Bolurinn og vængirn-ir voru gerðir úr álplötum semvoru formaðar og hnoðaðarsaman. Aflvélarnar voru bresk-ar af gerðinni Rolls-Royce.Það var mjög áhugavert ogfróðlegt fyrir mig að kynnastnýrri verktækni og allir sam-starfsmenn voru mér sérlegavinsamlegir. Ég hjólaði hverndag fram og aftur að morgniog síðdegis, borðaði smurt

51.PM5 5.4.2017, 13:1014

Page 15: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 1515151515

brauð í mötuneytinu um há-degið en heitan kvöldverðmeð fjölskyldunni að kvöldi.Um helgar fórum við Else Sør-ensen oft saman í hjólreiða-ferðir víðs vegar um Sjálandog gistum á farfuglaheimilum.Else vann skrifstofustörf áskattstofu Kaupmannahafnarog fór í strætisvagni til og frávinnu.

Þjóðverjar her-Þjóðverjar her-Þjóðverjar her-Þjóðverjar her-Þjóðverjar her-nema Danmörkunema Danmörkunema Danmörkunema Danmörkunema Danmörku

Þannig liðu febrúar, marsog apríl, þar til 9. apríl 1940,þegar Þjóðverjar hernámuDanmörku. Um nóttina vakn-aði ég sem aðrir við mikinnflugvélagný yfir Kaupmanna-höfn og brátt fréttist hvað varað ske. Þýskar herflutninga-flugvélar lentu á Kastrupflug-velli og í höfnum landsinsvoru komin vöruflutninga-skip, sem litu út sem kolaskipen voru hlaðin þýskum her-sveitum neðan þilja. Yfirlandamæri Danmerkur ogÞýskalands á Jótlandi streym-du þýskar hersveitir meðþungavopn. Danskar hersveit-ir börðust vonlausri baráttu afhörku og mannfall var mikið.Tilgangslaust var að fórnafleiri mannslífum, því aðþýskir hermenn voru komnirinn í landið með skipum ogflugvélum.

Strax um morguninn hjól-aði ég eins og venjulega inn ávinnustað minn á Orlogsværf-tet og var þar þegar Þjóðverjarhertóku skipasmíðastöðina.Ekkert var þó unnið við flug-vélasmíðina þann dag, néheldur síðar. Í staðinn var okk-ur falið að taka í sundur stykkifyrir stykki Rolls-Royce flug-vélamótorana, smyrja öllstykkin og pakka saman íkassa, þannig að vélarnarkæmu Þjóðverjum ekki aðgagni. Ég hélt áfram við þaðverkefni fyrst í stað.

Verkfræðinám íVerkfræðinám íVerkfræðinám íVerkfræðinám íVerkfræðinám íhersetnu landihersetnu landihersetnu landihersetnu landihersetnu landi

En hvað tók nú við? Einsog kunnugt er, þá rofnaði póst-og símasamband milli Dan-merkur og Íslands eftir her-nám Þjóðverja. Mánuði síðareða 10. maí 1940 settu Bretarher á land á Íslandi. Þá varákveðið, að íslenskir náms-menn sem enn voru í Dan-mörku fengju yfirfærðar greið-slur frá Íslandi á þann hátt, aðíslenska sendiráðið í Kaup-mannahöfn greiddi þeim mán-aðarlega hæfilega upphæðfyrir náms- og dvalarkostnaði,gegn því að aðstandendurgreiddu sömu upphæðir inn áreikning á Íslandi.

Í samráði við íslenska sendi-ráðið fól ég því að sækja fyrirmig um inngöngu í verkfræði-háskólann í Kaupmannahöfn,enda hafði ég stúdentsprófs-skírteini frá MR úr stærð-fræðideild. Ég fékk jákvættsvar um aðgang og hóf þarnám haustið 1940.

Hernámsárin í Danmörkuurðu minnisstæð lífsreynsla,atburðir sem aldrei gleymast.Í upphafi gekk háskólanámið

mannahafnar tók við sleitu-laus vinna við lokaverkefnið ískipaverkfræði. Í janúarmán-uði 1947 útskrifuðumst viðsvo 11 skipaverkfræðingar fráTækniháskólanum og hópur-inn dreifðist til starfa.

Ég var svo heppinn að mérbauðst starf við hönnunardeildskipateiknistofunnar hjá Hels-ingør Skibsværft í Danmörku,og tók því með þökkum, endanauðsynlegt að fá frekaristarfsþjálfun að námi loknu.Við hjónin fluttum því tilHelsingør og þar starfaði égvið hönnun farþega- og flutn-ingaskipa.

Bréf frá ÍslandiBréf frá ÍslandiBréf frá ÍslandiBréf frá ÍslandiBréf frá ÍslandiSíðsumars 1947 barst mér

bréf frá Stálsmiðjunni hf. íReykjavík, þar sem þeir for-stjórarnir Benedikt Gröndal íHamri og Sveinn Guðmunds-son í Héðni tjáðu mér að þeirhefðu áhuga á að byrja aðsmíða stálskip. Þeir spurðuhvort ég hefði áhuga á aðkoma heim. Faðir minn varþessa mjög hvetjandi, endahafði hann lengi gert sér vonirum að stálskipasmíði yrðihafin á Íslandi.

Það hafði verið ætlun mínað starfa lengur erlendis ogHelsingør Skibsværft varmjög áhugaverður og gagn-legur starfsvettvangur. Mérsýndist þó tilboð Stálsmiðj-unnar vera freistandi og tókþví. Ég hafði hins vegar meststarfað við hönnun stærriskipa og taldi því æskilegt aðkynnast smíði minni skipa,einkanlega togara, og hafðiþví hug á að komast til Eng-lands. Þar var einmitt þá veriðað smíða nýsköpunartogaranasvonefndu fyir Íslendinga. Égtaldi því tilvalið að fá að starfaþar um tíma við eftirlit meðsmíðinni.

Þeirri hugmynd minni varfálega tekið af ráðamönnumheima. Eftirlitið væri þegarfastmótað og engin ástæðaværi til að ráða skipaverkfræð-ing til þeirra starfa.

ÓvissuferðÓvissuferðÓvissuferðÓvissuferðÓvissuferðtil Englandstil Englandstil Englandstil Englandstil Englands

Ég sagði þó starfi mínulausu hjá Helsingør Skibs-værft og ákvað að fara til Eng-lands án þess að hafa neinavissu um atvinnu. Kona mínElse varð eftir hjá foreldrumsínum í Kaupmannahöfn enég fór með skipi frá Danmörkutil Hull. Þangað kom ég 23.september 1947. Þar hitti égeftir nokkra bið Erling Þor-kelsson vélstjóra, sem var viðeftirlit með togarasmíðunum,mikill indælismaður. Hanntók mér með miklum ágætumog bauð mér að koma með sérí næstu eftirlitsferð á skipa-smíðastöðvarnar. Ég tók þvímeð þökkum og heimsóttimeð Erlingi skipasmíðastöðv-arnar og fór í reynsluferðirmeð nokkrum togaranna.

Svo kom að því, að ég fórmeð Erlingi á skipamíðastöð-ina Cook, Welton & GemmelLtd. í Beverley hjá Hull. Þarræddi ég m.a. við forstjórannAmbrose Hunter um togara-

þó að mestu leyti án verulegraárekstra en þegar frá leiðfærðist meiri harka í hernám-ið. Margir kennarar og stúd-entar voru virkir í andspyrnu-hreyfingunni. Hætta á hand-töku vofði því alltaf yfir. Tilað Þjóðverjar gætu ekki hand-tekið verulegan fjölda stúd-enta samtímis voru fyrirlestrarhaldnir „neðanjarðar“, þ.e. áýmsum leynilegum stöðumvíða um borgina, og ekki varvitað um næsta kennslustaðfyrr en í lok hvers fyrirlestrar.Þannig voru aldrei eins margirstúdentar og kennarar staddirí háskólanum samtímis og ellahefði verið.

Námið gekk þó nokkurnveginn sinn gang. Í fyrri hlutaþess eru aðallega grunnnáms-greinar eins og stærðfræði,efnafræði, eðlisfræði, statík,dynamík og teikningar. Íseinni hluta valdi ég skipa-verkfræði sem aðalnámsgreinásamt skipavélfræði og einnigupphitun og loftræstingu, enflugvélaverkfræði sem auka-námsgrein. Verklega þjálfuní skipasmíðagreinum fékk égá Orlogsværftet og starfaði þarvið rafsuðu, rennismíði, ábandalofti og í járn- og málm-steypu.

Eftir að Þjóðverjar gáfustupp í Danmörku 4. maí 1945gat námið haldið áfram meðeðlilegum hætti í háskólanum.Þann dag opnaðist símasam-band tímabundið við Svíþjóðog þaðan hringdi faðir minntil mín til Danmerkur. Hannhafði þá verið í Svíþjóð í nokk-urn tíma, en ekki þorað aðhafa samband við mig vegnahættu á að það gæti valdiðmér erfiðleikum vegna her-náms Þjóðverja. Faðir minnhafði þá teiknað tréfiskiskip ávegum atvinnumálaráðuneyt-isins en samið hafði verið umsmíði skipanna í Svíþjóð. Ístríðinu flaug hann á vegumráðuneytisins með herflugvél-um til Englands og þaðan tilSvíþjóðar til að aðstoða viðsamninga og hafa eftirlit meðsmíðinni.

Þegar hægt var að ferðasttil Svíþjóðar fórum við Else íheimsókn til föður míns íGautaborg. Síðar heimsóttihann mig og fjölskyldu HenrySørensen góðvinar síns íKaupmannahöfn.

Lokapróf ogLokapróf ogLokapróf ogLokapróf ogLokapróf ogbrúðkaupsferðbrúðkaupsferðbrúðkaupsferðbrúðkaupsferðbrúðkaupsferð

Sem lokaprófverkefni ískipaverkfræði var mér úthlut-að hönnun á togara. Sumarið1946 hafði ég ákveðið að faratil Íslands og komast einaveiðiferð á togara til að kynnamér togveiðar í reynd. Sam-tímis vildi ég reyna að geraathugun á hreyfingum slíkraskipa í sjó. Ég fór eina veiði-ferð með togaranum Þórólfi,sem var einn af eldri gerð ís-lenskra togara.

Þessi Íslandsferð var reynd-ar líka brúðkaupsferð, þótt égskildi konuna eftir í landi ámeðan ég var í veiðiferðinni.Við Else vorum gefin saman íHolmens Kirke í Kaupmanna-höfn 16. júní 1946.

Eftir heimkomuna til Kaup-

smíði og spurði hvort ég mættifá að sjá stöðugleikaútreikn-ingana fyrir íslensku togarana.Hann sagði að það væri ein-mitt vandamál stöðvarinnarþessa stundina. Hjá hennihefði verið skipaverkfræðing-ur sem átti að hafa með hönd-um þessa útreikninga, en hon-um hefði boðist betur launaðstarf á stærri skipasmíðastöðog væri hættur störfum. Ennþáhefði ekki tekist að ráða annanskipaverkfræðing til starfa ogþví hefðu þeir ekki ennþá get-að reiknað út stöðugleikann.Ég spurði hvort hann hefðiáhuga á að ég gerði þessa út-reikninga. Mr. Hunter tók þvífegins hendi, ég gæti byrjaðnæsta morgun.

Þar vann ég síðan langanvinnudag en ánægjulegan allttil 5. desember. Ég reiknaðiút stöðugleika íslensku togar-anna og annarra skipa þar ogvann kerfisforrit handa stöð-inni ásamt leiðbeiningum aðfara eftir við slíka útreikninga.

En dvölin í Beverley ogkynni mín þar af smíði minnistálskipa urðu einnig mérsjálfum að miklu gagni. Égmátti ekki fá neitt kaup þar eðég hafði ekki atvinnuleyfi, enþegar leið að lokum þess tíma-bils sem ég hafði ætlað mérað starfa þar lét Mr. Huntergreiða mér kaup fyrir vinnuna.Þetta gerði mér fært að bjóðakonu minni að koma frá Kaup-mannahöfn og dvelja með mérnokkra daga í London á leið-inni til baka til Danmerkur.

Eftir um níu daga ánægju-lega dvöl í London fórum viðhjónin með skipi frá Harwichtil Esbjerg og komum tilKaupmannahafnar 17. desem-ber 1947.

Og svo lá leiðinOg svo lá leiðinOg svo lá leiðinOg svo lá leiðinOg svo lá leiðintil Íslandstil Íslandstil Íslandstil Íslandstil Íslands

Við hjónin sendum búslóðokkar með skipi en flugumsjálf heim til Íslands 8. janúar1948. Eftir heimkomuna hófég störf sem verkfræðingurvið Stálsmiðjuna hf. Megin-verkefnin þar fram til þessahöfðu verið stálskipaviðgerðir

í dráttarbrautum Slippfélags-ins. Nýsmíði stálskipa var hinsvegar ekki verkefni sem Stál-smiðjan gat tekið að sér. Tilþess vantaði ennþá bæðitækniþekkingu, nýsmíðabrautog ýmis verkfæri og tækja-búnað. Til að geta hafið ný-smíði stálskipa þurfti enn-fremur að þjálfa menn til aðvinna ýmis sérhæfð störf.

Ef fjármagn hefði staðið tilboða hefði mátt koma uppþessum tækjakosti á tiltölu-lega stuttum tíma, en svo varekki. Þessa aðstöðu varð aðbyggja upp með því að taka fétil þess úr rekstri fyrirtækisinsog nýta sem best vinnuafl eig-in starfsmanna, þegar minnavar um önnur verkefni. Þá varennfremur öll fjárfesting áþessum árum háð leyfum Fjár-hagsráðs. Erlendum gjaldeyrivar úthlutað til brýnustu nauð-synja með innflutnings- oggjaldeyrisleyfum. Þótt áhugiforstöðumanna Stálsmiðjunn-ar á því að hefja smíði stál-skipa væri fyrir hendi, þá tókþað nokkur ár að afla þeirratækja og búnaðar, sem til þessþurfti.

Árið 1950 var orðið tíma-bært að leita eftir möguleguverkefni, svo að stálskipa-smíði gæti hafist á Íslandi. Íþví efni var ekki aðeins umfjárfestingaratriði og raun-hæfa kostnaðaráætlun að ræðaí samkeppni við erlendarskipasmíðastöðvar. Mér komverulega á óvart sú staðreynd,að ótrúlega rótgróin var súskoðun margra, að það væriof mikil bjartsýni að til greinakæmi að hægt væri að smíðastálskip á Íslandi.

Aldrei verður því nógsam-lega þakkað það traust, semValgeir Björnsson hafnarstjóriReykjavíkurhafnar sýndi mérpersónulega og því undirbún-ingsstarfi sem þegar hafði ver-ið að unnið, þegar hann árið1950 fór þess á leit, að éggerði teikningar að nýjumdráttarbáti fyrir Reykjavíkur-höfn, ásamt smíðalýsingu ogkostnaðaráætlun, miðað viðað skipið yrði smíðað í Stál-smiðjunni. Þótt frumteikning-ar og smíðalýsing lægju fyrir

í ársbyrjun 1951, þá var samn-ingur um smíðina ekki undir-ritaður fyrr en 28. apríl 1953.

Dráttarbáturinn Magni varsjósettur 15. október 1954 ogafhentur Reykjavíkurhöfn 25.júní 1955. Þá hófst 32 ára far-sæll starfsferill þessa fyrstastálskips, sem smíðað var áÍslandi.

TímamótTímamótTímamótTímamótTímamót

Af hálfu Reykjavíkurhafnarhafði Ólafur Th. Sveinssonskipaskoðunarstjóri eftirlit meðsmíði dráttarbátsins Magna íStálsmiðjunni. Vegna aldursvarð Ólafur að hætta störfumsem skipaskoðunarstjóri ogskipaskráningarstjóri árið1954. Ólafur var vélfræðingurað mennt, og hann hafði hug áað tæknimenntaður maðurtæki við þessari stöðu, m.a.vegna síaukins alþjóðasam-starfs og ráðstefna og funda áþeim vettvangi. Hann hvattimig mjög til að sækja umstarfið þegar það var auglýstlaust til umsóknar vorið 1954,en þá hafði ég verið rúm sexár í starfi hjá Stálsmiðjunniog komið að lokaþætti í smíðifyrsta stálskipsins. Ég sótti umstarfið, en nokkur tími leið ánþess að Ólafur Thors forsætis-og sjávarútvegsmálaráðherratæki afstöðu til umsóknanna.Meðal umsækjenda var reynd-ur skipstjóri, sem var trausturstuðningsmaður Sjálfstæðis-flokksins og hafði auk þessmeðmæli félagasamtaka far-manna.

Meðan þetta mál var í bið-stöðu barst mér tilboð um stöðuyfirverkfræðings á danskriskipasmíðastöð. Fram kom aðforstjórinn myndi hætta störf-um vegna aldurs innan fárraára og væri þá gert ráð fyrir aðyfirverkfræðingurinn tækivið. Þetta var því freistanditilboð, sem ég þurfti að svarafljótlega.

Ég fór því á fund ÓlafsThors og tjáði honum vandaminn. Innan fárra daga ákvaðhann að veita mér stöðuna ogvar ég skipaður í starf skipa-skoðunarstjóra og skipaskrán-ingarstjóra frá 1. maí 1954.

Hjálmar R. Bárðarson við skipahönnun á teiknistofu skipa-deildar Verkfræðiháskólans (DTU) í Kaupmannahöfn um 1945.

51.PM5 5.4.2017, 13:1015

Page 16: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20061616161616

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Vestfirðingar, ferðafólk!Hugheilar jóla- og nýárskveðjur frá Reykjanesi. Innilegar þakkir

fyrir samstarf og viðskiptin á árinu sem er að líða.Ferðaþjónustan Reykjanesi við Ísafjarðardjúp, sími 456 4844.

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Í síðustu viku fram-kvæmdi lögreglan á Ísa-firði húsleit á heimili einuí Súðavík. Þar fundust ætl-aðar kannabisplöntur semreyndust vera í ræktun.Um var að ræða 7 slíkarplöntur og var sú stærstatæpir 60 cm.

Einn heimilismanna við-urkenndi að eiga plönturn-ar og hafa haft hug á aðselja afurðir þeirra. Hannhefur verið yfirheyrður ogsleppt. Hinn grunaði hefurekki áður komið við söguvegna fíkniefnamála. Mál-ið telst upplýst.

Hassplönt-ur fundustí Súðavík

Símafyrirtækið Vodafonebýður nú upp á háhraðateng-ingu á Internetinu á Ísafirði ásömu kjörum og á höfuðborg-arsvæðinu, en undanfarið hef-ur mikið verið í umræðunniað notendum sé mismunaðvegna búsetu hjá öðrum fyrir-tækjum.

„Við bjóðum núna samahraða á netinu á Ísafirði og áhöfuðborgarsvæðinu, en viðhöfum verið að uppfæra kerfiðokkar. Það er liður í því að viðerum sífellt að bæta þjónust-una á landsbyggðinni. Við

erum alltaf að leitast við aðgeta veitt betri þjónustu á betrikjörum“, segir Árni PéturJónsson, forstjóri Vodafone.

Vodafone hefur leigt ljós-leiðara úr grunnneti Símanssem gerir fyrirtækinu mögu-legt að reka sjálfstætt ADSLkerfi á Ísafirði og víðar álandsbyggðinni. Vodafonegetur einnig boðið sama hraðaog verð á eftirtöldum stöðumá landsbyggðinni: Sauðár-krókur, Húsavík, Borgarnesog Egilsstaðir. Þess má þó getaað hraði á ASDL tengingu get-

Vodafone býður 14 Mbtengingu á Ísafirði. Sami hraðiog verð og á höfuðborgar-svæðinu. Ótakmarkað gagna-magn í 8, 12 og 14 Mb teng-ingu. Fyrirtækið býður nútvær leiðir fyrir viðskiptaviniá netinu; ADSL plús og ADSLextra. Með ADSL plús fá við-skiptavinir allt að því 12 Mb/s. ADSL extra hentar hins veg-ar þeim sem gera enn meirikröfur um hraða á tengingu,eða allt að því 14 Mb/s. Áðurgátu heimili fengið 1, 2, 4 eða6 Mb tengingu hjá Vodafone.

Með ADSL plús hefur hraðiviðskiptavina verið aukinnverulega því þeir fá nú 1, 6, 8eða 12 Mb tengingu. Með 8og 12 Mb tengingu er gagna-magn ótakmarkað. Í ADSLplús er upphal helmingi meiraen áður.

Í ADSL extra er hægt að fá8, 12 eða 14 Mb tengingu með2 Mb upphali. Gagnamagn erótakmarkað. ADSL extrahentar jafnt einstaklingumsem litlum og miðlungsstór-um fyrirtækjum.

[email protected] verið háður vegalengd fránæsta ADSL tengipunkti.

Árni Pétur Jónsson.

Sama verð á háhraðatengingu á öllu landinu

Steingrímsfjarðarheiði hluti af út-boði um GSM-samband á Þjóðvegi 1

Í kjölfar slyssins sem áttisér stað á Gemlufallsheiði ísíðustu viku var samgöngu-ráðuneytið innt eftir því hverstaðan væri á uppbygginguGSM-farsímakerfisins á Vest-fjörðum, en eins og kom framí fréttum hér í blaðinu í síðustuviku var ekkert fjarskiptasam-band á slysstað. Í svörum fráráðuneytinu kemur fram aðsamkvæmt fjarskiptaáætlun ermarkmiðið að GSM-farsíma-þjónusta verði aðgengileg áþjóðvegi 1 og öðrum helstustofnvegum og á helstu ferða-mannastöðum. Fljótlega vartekin ákvörðun um að skiptaGSM-verkefninu í tvennt ogviðhafa tvö útboð. Í fyrra út-boðinu sem nú er í gangi eruþað vegirnir um Steingríms-fjarðarheiði og Barðaströndsem komast í GSM-samband.

Í seinna útboði er svo gert ráðfyrir að Gemlufallsheiði,Hrafnseyrarheiði, Dynjandis-heiði og Hálfdán komist íGSM-samband.

Í minnisblaði frá samgöngu-ráðuneytinu segir um útboðin:„Fyrra útboðið stendur nú yfiren ákveðið var að viðhafa lok-að útboð. Forval vegna þessfór fram í sumar og lauk nú áhaustmánuðum. Þeir bjóðend-ur sem uppfylltu skilyrði for-valsins fengu afhent útboðs-gögn í október og eiga að skilainn tilboðum um miðjan des-ember. Gert er ráð fyrir aðskrifa megi undir samning viðbjóðanda í byrjun næsta ársog að framkvæmdir geti hafistí framhaldi af því. Markmiðþessa áfanga verkefnisins erað GSM-farsímaþjónusta náiyfir allan hringveginn og fjall-vegina Fróðárheiði, Stein-grímsfjarðarheiði, Þverárfjalls-veg, Fagradal og Fjarðarheiði.Alls eru þetta um 500 km

svæði og er búið að kortleggjahvar þörf er á sendum. Í þessuútboði er ætlunin jafnframt aðbæta farsímaþjónustu á Barða-strönd. Gert er ráð fyrir aðsettur verði upp sendir í Flateyá Breiðafirði en hann mun ná

til nærri því helmings leiðar-innar um Barðaströnd þar semfarsímaþjónustu nýtur ekkivið í dag.

Þetta er fyrri hluti áætlunarum endurbætur á GSM-far-símanetinu og gert er ráð fyrir

að síðari hluti hennar verðitilbúinn til útboðs á fyrri hlutanæsta árs. Snýst sá hluti umaðra ódekkaða stofnvegi oghelstu ferðamannastaði. Vinnavið að greina þau svæði erþegar hafin. Meðal þeirra

vegkafla sem gert er ráð fyrirað verði í því útboði á Vest-fjörðum má nefna Gemlufalls-heiði, Hrafnseyrarheiði, Dynj-andisheiði og Hálfdán.“ segirí minnisblaði ráðuneytisins.

[email protected]

GSM-símar eru orðnir mikil öryggistæki og í byrjun næsta árs má búast viðað hafist verði handa við að koma GSM-sambandi á Steingrímsfjarðarheiði.

51.PM5 5.4.2017, 13:1016

Page 17: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 1717171717

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Bæjarstjórn Bolungarvíkur sendir íbúum sveit-arfélagsins og viðskiptavinum sínum bestu jóla-

og nýárskveðjur með þökk fyrir hið liðna.Bæjarstjórinn.

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Súðavíkurhreppur Krabbameinsfélagið Sigurvon á Ísafirðisendir félagsmönnum og velunnurum bestuóskir um gleðileg jól og heillaríka framtíð.

Þökkum stuðninginn á líðandi ári.

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Halldór Halldórsson, bæj-arstjóri Ísafjarðarbæjar, telurvegalagningu yfir Mjóafjörðí Ísafjarðardjúpi hafa ótal kostiog telur það stórslys ef fariðyrði út í jarðgangaframkvæmd-ir í þeirra stað. Þetta segir hanní kjölfar undirskriftasöfnunarsem hefur verið sett af stað tilað skora á Alþingi að beita sérfyrir jarðgöngum milli Mjóa-fjarðar og Ísafjarðar og stöðvaþegar í stað fyrirhugaðar fram-kvæmdir. Halldór hefur svar-að grein ísfirska verkfræð-ingsins Steinþórs Bragasyni

sem birtist á bb.is í síðustuviku.

„Ekki er ég sammála því aðslys sé í uppsiglingu með aðleggja veg yfir Mjóafjörð, umVatnsfjörð og yfir Reykja-fjörð. Ég teldi það hins vegarstórslys ef menn færu aðskipta um hest í miðri á ogveðja á jarðgangaleið sem yrðiekki fyrr en eftir 5-10 ár ífyrsta lagi, líklegra að 15-20ár væru í þá leið miðað viðjarðgangaáætlun og forgangs-röðun þar. Þessi leið var skoð-uð á sínum tíma og niðurstað-

an að leggja veg yfir Mjóa-fjörð varð fyrir valinu.

Henni fylgja ótal kostir einsog vegtenging við Reykjanes.Leiðin er að mestu á láglendiutan hálsins ofan Skálavíkursem þó fer ekki í mikla hæð.Hætt er við að vegur að og frájarðgöngum yrði í meiri hæðþó ekki geti ég fullyrt um það.Þá er leiðin um Botnshlíð íMjóafirði á snjóflóðahættu-svæði, þar hafa fallið snjóflóðog húsið í Botni var yfirgefiðvegna hættu meðan búið varallt árið í Botni.

Stærsta málið er þó tíminn.Með núverandi áætlun og út-boði stefnir í að við fáumbundið slitlag til Reykjavíkurí lok ársins 2008. Með þeirriaðferð sem þú mælir með vær-um við að færa þetta aftur umfjölda ár með slæmum afleið-ingum fyrir byggðaþróun áþessu svæði. Leiðin styttistverulega í tíma þegar beinnog breiður vegur þessa leiðverður kominn. Það skiptirmeira máli þegar verið er aðaka þessa löngu leið milli Ísa-fjarðar og Reykjavíkur að

hægt sé að halda jöfnum hraðafrekar en hvort leiðin í heilder 5 kílómetrum styttri eðalengri.

Það ætti miklu frekar aðhorfa til þess að brúa Hestfjörðog stytta leiðina umtalsvertmeira en með jarðgöngummilli Mjóafjarðar og Ísafjarð-ar. Sú framkvæmd væri þómun ódýrari en umrædd jarð-göng og jafnvel hægt að fara íenn frekari vegabætur fyrirmismuninn,“ segir Halldór Hall-dórsson, bæjarstjóri.

[email protected]ór Halldórsson.

„Jarðgangagerð hefði slæmáhrif á byggðaþróun á svæðinu“

Ísafjörður kemur sterkt útsem landshlutamiðstöð sam-kvæmt könnun á ferðavenjumsem gerð var fyrir samgöngu-ráðuneytið í mars. Einnigkemur fram í könnuninni aðsterka héraðsmiðstöð vanti ásunnanverða Vestfirði. Akur-eyri og Árborg komu einnigvel út og Egilsstaðir komuþokkalega út en Borgarnessíst. Byggðir austan Akureyr-ar sækja frekar þangað eftirsérhæfðri þjónustu en tilReykjavíkur. Sterkar héraðs-miðstöðvar vantar á Norður-land vestra og Suðausturland,auk sunnanverðra Vestfjarðaeins og áður segir.

Hlutfall þeirra sem vinnautan búsetusvæðis fer vax-andi, sérstaklega í byggðar-lögum nærri höfuðborgar-svæðinu. 24% íbúa á norðan-verðum Vestfjörðum vinna ut-an við búsetusvæði eða faravikulega eða oftar út fyrirsvæðið vegna vinnu. Þettahlutfall er 23% á suðurfjörð-unum en 31% á suðaustur-hluta Vestfjarða. Í 67% tilfellasem Vestfirðingar bregða séraf bæ fara þeir til Reykjavíkuren í 33% tilfella fara þeir eitt-hvert annað.

Könnunina í heild sinni máfinna á vef samgönguráðu-neytisins. – [email protected]

Ísafjörður ersterk lands-

hlutamiðstöð

Ísafjörður.

51.PM5 5.4.2017, 13:1017

Page 18: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20061818181818

Fór frá fegursta dal heimstil að öðlast frægð og frama

Hnífsdælingurinn BragiValdimar Skúlason hefurverið að gera góða hluti meðhljómsveitinni Baggalúti und-anfarin misseri. Baggalútur ernú orðið nafn sem allir þekkjaen útgáfufélagið Baggalúturhefur um árabil annast heima-svæðið baggalutur.is þar semmá finna ýmis konar fróðleikog fréttir sem aðrir fjölmiðlarsniðganga. Félagarnir í Bagga-lúti hafa þó alla tíð fiktað viðtónlist og sent frá sér nokkurjólalög og stuðningslag ís-lenska fótboltalandsliðsinsásamt öðru sem dreift hefurverið í gegnum netið. Árið2005 kom út fyrsti hljómdisk-ur Baggalúts, „Pabbi þarf aðvinna“, þar sem kántrítónlister allsráðandi, með öllu til-heyrandi. Platan sló í gegn ogm.a. hlaut titillag plötunnarÍslensku tónlistarverðlauninfyrir besta lag og texta ársins.Fyrr á árinu kom út hljóm-skífan „Aparnir í Eden“ og núfyrir jól platan „Jól og blíða“sem er sneisafull af aðventu-,jóla- og áramótalögum. Vin-sældum Baggalúts virðist ekk-ert ætla að linna en aftur hefurhljómsveitin fengið þrjár til-nefningar á Íslensku tónlistar-verðlaunum og fyrr á árinufór sveitin í tónleikaferð til Rúss-lands og Þýskalands. Bæjarinsbesta ræddi við Braga Valdi-mar um Baggalútsævintýrið

– Er ekki best að byrja á upp-runanum? Þú ert uppalinn íHnífsdal, er það ekki rétt?

„Jú, heldur betur. Alinn uppí fegursta dal heims. Ég fluttiþangað þegar ég var 4 ára oghljóp þar um á lendaskýlunni.Ég man ekki betur en það hafibara verið ljómandi dásamlegtað alast upp í Hnífsdal. Églauk gagnfræðaskólanum áÍsafirði og skellti mér svo tilborgarinnar í leit að frægð ogframa.“

– Fékkstu tónlistaruppeldiþitt í Tónlistarskólanum á Ísa-firði?

„Já ég byrjaði að læra þar áblokkflautu 6 ára eða svo. Fórsvo yfir á píanóið og bætti svovið smá gítargutli undir lok-in.

Ég svo heppinn á þessumtíma að ná nokkrum samæf-ingum heima hjá Ragnari H.og var í tónfræði hjá konuhans Sigríði Ragnarsdóttur þarsem ég lærði allar þumalputta-reglurnar í tónfræðinni framog til baka. Ég var dauðskelk-aður 7 ára gamall þegar Ragn-ar sat úti í horni og fylgdistmeð samæfingum. Fyrir sjöára peð var hann ansi ógnvæn-legur á að líta.“

– Eftir að þú fórst að vestansem unglingur fórstu strax aðspreyta þig í tónlistinni?

„Tja það var svona hefð-bundið gutl í menntaskóla.Hoppandi upp á sviði á ein-hverjum söngkeppnum ogþess háttar. Með engum sér-stökum árangri samt. Hefð-bundið bílskúrsglamur. Mað-ur var samt alltaf í einhverjuhljómsveitarbardúsi og meðalannars með honum Jóni GeirJóhannssyni Ísfirðingi og nútrommara í Ampop. Hannreyndar spilar helling á jóla-plötunni okkar í Baggalúti.Við vorum sem sagt eitthvaðað væfla saman ásamt fleirigóðum mönnum.

Það var svo sem aldreiyfirlýst stefna Baggalúts aðvera í músík. Enda snýst sáhópur um svo margt annað.Reyndar var það alveg óvartað það þróaðist hljómsveit útfrá því. Enda erum við meðher af hljóðfæraleikurnum íkringum okkar þegar við erumað koma fram. Helst ekki færrien 8 til 9.“

Ætluðu aðÆtluðu aðÆtluðu aðÆtluðu aðÆtluðu aðsigra heiminnsigra heiminnsigra heiminnsigra heiminnsigra heiminn

– Nú hefur hljómsveitinBaggalútur náð góðum árang-ri og miklum vinsældum.

„Já þetta er voða gaman.Við erum náttúrulega með at-hyglissýki á háu stigi, svoþetta nær að svala henni sæmi-lega núna.“

– Sveitin fór í utanlands-reisu á árinu, hvert var farið?

„Við fórum til Pétursborgarí Rússlandi í apríl og til Ber-línar í september. Við ætluð-um að sigra heiminn, reyndarmeð ömurlegum árangri, enþað var allavega gaman aðfara“, segir Bragi kíminn.

– Félluð þið ekki í kramiðhjá Rússum og Þjóðverjum?

„Jú, jú okkur var vel tekiðen það fóru engir stórsigrarfram. Það horfðu einhverjirskeggjaðir Rússar í Péturs-borg á okkur í forundran oghressir Þjóðverjar í Berlín meðbjórkrúsir hristu hausinn yfirþessum furðufuglum. ÞegarÍslendingar mæta í kántrígall-anum með íslenska kúreka-söngva til Evrópu þá er núkannski ekki von á góðu.“

– Eruð þið eina kántrísveitiná landinu?

„Ég veit það nú ekki. Viðætluðum nú aldrei að verðakántríhljómsveit, það var núlíka óvart og þessi fyrri kántrí-skífa okkar átti bara að veralítill brandari. Ætli það sé núekki komið nóg af kántrítón-listinni í bili, við sjáum til.“

– Þú semur megnið af text-unum og lögunum fyrir hljóm-sveitina er það ekki?

„Jú það er víst óhætt aðsegja það, þó við félagarnir

vinnum nú mikið af lögunumog textunum saman.“

– Heilla lagasmíðar þig sér-staklega?

„Nei, ekki get ég nú sagtþað. Einhver hefur bara þurftað gera þetta svo við hefðumeitthvað efni að setja á plöturn-ar. Það var því gengið í þaðmál að semja í hvelli.“

– Hvaðan færðu innblástur-inn?

„Það er nú það. Ætli það sénú ekki bara af Vestfjörðun-um. Sár heimþrá og söknuðurhefur sennilegast blásið þessumér brjóst.“

– En við hvað starfarðu ann-að er tónlistarsmíð?

„Ég er nú bara í hinu ogþessu. Við erum allir í okkarvinnum hér og þar. Ég er íýmsum verkefnum, tölvu-stússi og öðru.“

– Þú hefur meðal annarstekið að þér hönnun plötu-umslaga.

„Já, aðallega fyrir Baggalútog svo einhver örfá önnur.Það var eins með það og laga-smíðarnar, einhver þurfti aðgera það og ég tók það aðmér. Þetta er allt voða heima-tilbúið hjá okkur.“

Draumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðspila í félagsheim-spila í félagsheim-spila í félagsheim-spila í félagsheim-spila í félagsheim-

ilinu í Hnífsdalilinu í Hnífsdalilinu í Hnífsdalilinu í Hnífsdalilinu í Hnífsdal– Baggalútur spilaði ekki

fyrir svo löngu í Bolungarvík.Hvernig var að koma aftur áheimaslóðir?

„Það var alveg frábært.Reyndar varð annar söngvar-inn eftir í Reykjavík, það varleiðindaveður og seinna flug-inu sem hann átti að komameð var aflýst. En við töldumað engu síður í og það varljómandi gaman. Við þyrftumendilega að koma aftur viðtækifæri. Reyndar hefur þaðstaðið til þrisvar sinnum aðvið ættum að koma en alltafdottið uppfyrir einhverra hlutavegna, aðallega veðurs.

Draumurinn er náttúrulegaað spila í félagsheimilinu íHnífsdal. Fyrr dey ég ekki glað-ur. Ég kom síðast þar inn íleikfimitíma svo það er alvegkominn tími á að endurnýjakynnin.“

– Vefsíðan baggalutur.issem þið félagar haldið útihefur vakið mikla athygli.

„Síðan er upphafið af þessuöllu saman. Við höfum alltafsagt að sumar hljómsveitir séumeð heimasíðu en við erummeð heimasíðu til þess að getaverið með hljómsveit. Vefur-inn kom til sögunnar 2001eða þar um bil og þá byrjuðumvið að gera þessi jólalög semvið erum einmitt um þessar

mundir að moka út. Á jóla-plötunni okkar sem kom útfyrir jól er sem sagt að finnaöll jólalögin sem við höfumgefið út árlega frá árinu 2001,ásamt nokkrum flunkunýj-um.“

– Hvert var markmiðið meðvefsíðunni?

„Þetta er nú bara hobbý hjáokkur. Þetta byrjaði allt í grínien um leið og við komumstað því að einhver annar hefðigaman af þessu líka espuð-umst við allir upp og héldumáfram og höfum ekki hættsíðan. Vefsíðan er komin tilað vera, allavega um hríð. Þóvið séum reyndar alltaf minnaog minna duglegir að setjaefni inn á hana.“

Allt á niðurleiðAllt á niðurleiðAllt á niðurleiðAllt á niðurleiðAllt á niðurleiðef sigurinn bregstef sigurinn bregstef sigurinn bregstef sigurinn bregstef sigurinn bregst

– Hljómsveitin Baggalúturer tilnefnd til Íslensku tónlist-arverðlaunanna, er það ekkigaman.

„Jú, heldur betur. Mjöggaman af því. Við vorum ein-mitt tilnefndir í fyrra fyrirbesta lagið og unnum, og svoerum við aftur tilnefndir í ár.Það er því eins gott að viðvinnum því annars er allt ániðurleið. Við vorum reyndarmjög svekktir í fyrra þegarvið vorum tilnefndir sem bjart-asta vonin að vinna ekki þauverðlaun. Við höfðum ráðgertað senda Rúnar Júlíusson aðtaka á móti verðlaununum. Íár hefðum við sent BjörgvinHalldórsson. Annars er þetta

heilmikið fjör. Við komumstallavega í eftirpartíið meðfræga og fallega fólkinu.“

– Það hlýtur þó að teljastansi góð viðurkenning að veratilnefndur til þessara verð-launa.

„Já það virðist ánægjulegtað grínkántrí skuli loks hljótaþá viðurkenningu sem það áskilið. Það er búið að veramjög gaman að þessu. Þó aðtónlistin sé í léttum dúr reyn-um við auðvitað að vandaokkur sem mest við hana.Spilamennskuna og útsetning-arnar o.s.frv. Til að myndahöfum við fengið til liðs viðokkur hljóðfæraleikara fráNashville í Bandaríkjunum.Nú á dögum er hægt að sendaskjölin með lögunum á millilanda og fá síðan sent til bakabanjóspil, lúðrablástur oghvað eina.“

– Hafið þið félagar alltafhaft áhuga á kántrítónlist?

„Nei ekki nokkurn einasta“,segir Bragi og hlær. „Það varnú það síðasta sem okkur dattí hug að við myndum fara út íað spila. Okkur fannst það barasvo fyndin hugmynd að búatil kántríplötu. Þessi tónlistar-stefna er frekar hallærisleg oghentaði mjög vel fyrir textanaokkar. Þetta er mjög grínvæntónlist. Kannski ekki alvegþað sem telst vera mest „hipog kúl“ í dag. Það er samtgrunnt á kántríinu í Íslending-um þó fáir vilji viðurkennaþað. Margir hafa gaman afþví í laumi. Enda er þetta svosem ekkert annað en venjulegt

popp með óvenju stórumskammti af fiðlu- og banjó-spili.“

– Hvað er framundan hjáBaggalúti?

„Það er nú það. Náttúrulegaað taka á móti öllum verð-laununum og moka út jóla-disknum í bílförmum. En ann-að er vandi að spá um. Hvortþað verði meiri músík eða eitt-hvað allt annað. Það kemurbara í ljós.“

– Hvaðan kemur nafniðBaggalútur?

„Við vorum einmitt að veltaþessu fyrir okkur sjálfir umdaginn. Baggalútsgengið semtalið er upp á vefsíðunni erusex manns sem hafa verið meðfrá upphafi. En einungis þrírþeirra eru í músikdeildinni.Það voru líklega tveir af þeimsem byrjuðu að nota nafnið ímenntaskóla en þá voru þeirað gefa út eina og eina ljóða-bók í einu til tveimur eintök-um og útgáfufélagið hét afeinhverjum ástæðum Bagga-lútur. Baggalútur er steinteg-und og er líka reyndar heitið áeinum af gömlu íslensku jóla-sveinunum. Gaman að segjafrá því. En það má hver ogeinn lesa það sem hann vill útúr þessu blessaða nafni.

Þetta nafn hefur alltaf fylgtokkur þótt enginn viti fyrirvíst hvernig það kom til. Þaðer voða þjóðlegt og fínt nafn.“

– Eitthvað að lokum?„Ég vil bara skila kærum

kveðjum vestur og sérstaklegaí dalinn fagra,“ segir Bragi.

[email protected]

Hnífsdælingurinn Bragi Valdimar Skúlason. Ljósm: Sigurður Gunnarsson.

51.PM5 5.4.2017, 13:1018

Page 19: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 1919191919

67 eldri lán sameinuð í eitt67 eldri lán sameinuð í eitt67 eldri lán sameinuð í eitt67 eldri lán sameinuð í eitt67 eldri lán sameinuð í eittLánasjóður sveitarfélaga hyggst sameina eldri lán sín til sveitarfélaga í þeim tilgangi aðfækka lánum til hagsbóta fyrir sjóðinn og sveitarfélögin. Í tilfelli Ísafjarðarbæjar er umað ræða eftirstöðvar 67 eldri lána sem tekin voru á árunum 1989-1996 upphæð kr.253.280.119. Lánskjör s.s. vaxtakjör og afborganir verða óbreytt. Greitt verður afláninu fjórum sinnum á ári. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Þórir Sveinsson,fjármálastjóri lagði fram á fundi bæjarráðs, en þar lagði hann einnig til að erindið yrði sam-þykkt. Bæjarstjóra var falið að undirrita samninginn fyrir hönd Ísafjarðarbæjar.

Geisladiskur Kammerkórsins kominn útGeisladiskur Kammerkórsins kominn útGeisladiskur Kammerkórsins kominn útGeisladiskur Kammerkórsins kominn útGeisladiskur Kammerkórsins kominn útKammerkórinn á Ísafirði hefur gefið út geisladisk sem ber heitið „Friðursé með öllum yður“. Á honum er að finna 12 lög, andleg og veraldleg.Stjórnandi kórsins er Guðrún Jónsdóttir söngkona og Hulda Bragadóttir

er organisti. Diskurinn er gefinn út af Hulduhellinum en hann gefureinnig út disk með Fjallabræðrum sem er væntanlegu á næstu dögum.Önundur Pálsson, Fjalla-bróðir annaðist upptökur á báðum diskunum.

Það má því segja að á þeim finnist vestfirsk tónlistarjól.

Þröstur Óskarsson, framkvæmdastjóri HSÍ og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri undirrita samninginn. Á myndinnieru einnig þeir Þórir Sveinsson, fjármálstjóri Ísafjarðabæjar og Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri Ísafjarðarbæjar.

Skrifað undir samning um sjúkraflutninga

Nýr rekstrar-stjóri í Eyrarbót

Hrefna Björg WaageBjörnsdóttir hefur tekið tilstarfa sem nýr rekstrarstjórií versluninni og bensínstöð-inni Eyrarbót á Flateyri. „Égbyrjaði 1. desember og þettaleggst rosa vel í mig. Égbýst ekki við að gera miklarbreytingar á rekstrinum ogmun allt verða í svipuðu

horfi áfram, enda hlutirnir ígóðum málum“, segir Hrefna.

Aðspurð segir hún að við-skiptavinirnir hafi tekið sérvel. „Allir hafa verið mjögjákvæðir og vingjarnlegir.“Hrefna tekur við af GróuHaraldsdóttur og KristínuÁgústsdóttur.

[email protected] Björg Waage Björnsdóttirer nýr rekstrarstjóri Eyrarbótar.

Líf og fjör á jólasýningu SafnahússinsLeik- og grunnskólabörn

hafa verið iðin við að sækjaárlega jólasýningu Safnahúss-ins á Ísafirði. Á sýningunni íár eru teknar fyrir jólatrés-skemmtanir sem hafa veriðfastur hluti af jólahaldi ís-firskra barna frá því seint á19. öld, með viðeigandi dansi,söng og jólasveinum meðgóðgæti í poka. „Heimsókn-irnar fara þannig fram aðLjóðasveininn tekur á mótibörnunum og les ljóð, fræðirþau aðeins um jólatrésskemmt-

anir og svo er dansað í kring-um jólatréð. Þau eru mjögdugleg við það og syngja há-stöfum. Þetta er búið að veramjög skemmtilegt“, segir JónaSímonía Bjarnadóttir, um-sjónarmaður sýningarinnar.

Það er leikarinn Elfar LogiHannesson í gervi Ljóða-sveinsins sem tekur á mótibörnunum og stýrir dansi íkringum jólatréð. Sýningin,sem ber yfirskriftina „Viðjólatréð“, er samstarfsverkefnisafnanna fjögurra sem starfa í

húsinu; bókasafnsins, Byggða-safnsins, listasafnsins ogskjalasafnsins. Er þetta í fjórða

sinn sem sýningin er haldin íþessu formi.

[email protected]

Börn úr 4. bekk í Grunnskólanumá Ísafirði komu alsæl af sýningunni.

Elfar Logi Hannesson tekur á móti sýning-argestum eins og honum einum er lagið.

Skrifað var undir samningum sjúkraflutninga á skrif-stofu bæjarstjóra Ísafjarðar-bæjar í síðustu viku. Samn-ingurinn er á milli Ísafjarðar-bæjar og HeilbrigðisstofnunarÍsafjarðarbæjar. Samkvæmt

samningnum skal Ísafjarðar-bær annast sjúkraflutningafyrir Heilbrigðisstofnunina,og annast Slökkvilið Ísafjarð-ar framkvæmd samningsins.

Samningurinn gildir umsvæði heilsugæslu Heilbrigð-

isstofnunarinnar Ísafjarðarbæ,en það er svæðið frá Ísafjarð-ará í Ísafirði til Dynjandis-heiðar í Arnarfirði að undan-skilinni Bolungarvík. Aukþess annast sveitarfélagiðflutninga út fyrir svæði Heil-

brigðisstofnunarinnar þegarum er að ræða millistofnana-flutninga og/eða aðstoð viðaðra sjúkraflutningaaðila.

Ísafjarðarbær tekur að sérverkið fyrir 13,9 milljónirkróna á ári. Fjárhæðin miðast

við meðalverðlag ársins 2006.Framlag ríkissjóðs skal takaverðbreytingu einu sinni á ári,í fyrsta sinn árið 2007 oghækkar þá um 3%, og afturum sömu prósentutölu 1. jan-úar 2008.

Heilbrigðisstofnunin geturrift samningnum ef bærinn van-efnir samningsskyldur sínarverulega, og þá einungis eftirað hafa gert sveitarfélaginuviðvart skriflega og sett þvíhæfilegan frest til úrbóta.

51.PM5 5.4.2017, 13:1019

Page 20: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20062020202020

Sjö ára gamall sagðist hannætla að spila á Stradivariusfiðlu. Nú gætir hann einnarslíkrar eins og sjáaldurs augasíns. Líkt og dreki sem liggurá fjársjóði. Hann er fæddur áHúsavík en ber sterkari taugartil Ísafjarðar. Hann lærði íOsló og Prag, býr nú í Hafnar-firði og segist hafa flust tilÍslands í stundarbrjálæði.Hjörleifur Valsson heitir mað-urinn. BB hitti hann á einumannasamasta degi ársins réttfyrir aðventu.

Venjulegur dagurVenjulegur dagurVenjulegur dagurVenjulegur dagurVenjulegur dagurhjá eftirsóttumhjá eftirsóttumhjá eftirsóttumhjá eftirsóttumhjá eftirsóttum

fiðluleikara!fiðluleikara!fiðluleikara!fiðluleikara!fiðluleikara!Hann kveðst hafa vaknað

klukkan fimm þennan morg-un. Var mættur í myndveriðhjá 365 kl. 6.15 til að spilameð hljómsveit sinni Bar-dukha í Íslandi í bítið. Fórbeint þaðan í hljóðprufu fyrirútgáfutónleika, þaðan á æf-ingu fyrir tvær útfarir, eftirþað rakleiðis á æfingu hjáHemma Gunn, spilaði við út-för í Hallgrímskirkju á millieitt og tvö, útför í Háteigs-kirkju á milli þrjú og fjögur.Mættur í viðtal við mig klukk-an korter yfir fjögur á heimilisínu í Hafnarfirði. Smink hjá

Hjörleifur og eiginkona hans Ágústa María Arnardóttir. Þau kynntust í Noregi.

Hemma klukkan korter yfirsex. Upptaka klukkan sjö.Spilerí með Bardukha á Nord-ica hótelinu klukkan 9.30. Síð-ast en ekki síst. Útgáfutón-leikar hjá Bardukha á veit-ingastaðnum Domo klukkantíu. „Svo þarf ég að vera mætt-ur aftur klukkan níu í fyrra-málið,” segir Hjörleifur hinnhressasti og ekki vott af skamm-degisdrunga eða þreytu að sjáí andlitinu. Augun fjörmikilog brosið aldrei langt undan.„Kannski ekki alveg venju-legur dagur,“ viðurkennirhann. „Dálítið sérstakur. Enég er mjög oft upptekinn umhelgar.“

Fimm barnaFimm barnaFimm barnaFimm barnaFimm barnafjölskyldufaðirfjölskyldufaðirfjölskyldufaðirfjölskyldufaðirfjölskyldufaðir

Hjörleifur er fimm barnafjölskyldufaðir í Hafnarfirði.Yngsta afkvæmið, hinn þriggjamánaða gamli Karel Hjörleifs-son brosir til mín og skríkir afkátínu úr vöggunni. Lifandieftirmynd föður síns.

Ég hvái yfir nafninu?„Já, Karel,“ segir hann og

útskýrir: „Karel er eiginlegaKarl á tékknesku. Þetta erkónganafn, Karel IV var kon-ungur yfir Bæheimi, en einnighafa margir af helstu músík-

snillingum Tékka borið þettanafn,“ segir Hjörleifur. Eldrisonur, Hjörleifs og ÁgústuMaríu Arnardóttur, heitir Leó-pold og er níu ára tvíburi, Diljáheitir tvíburasystir hans. „Leó-pold er einnig konunganafnog margir tónlistarsnillingarhafa borið það, m.a. faðir Moz-arts,“ segir Hjörleifur hróð-ugur.

„Strákarnir heita eftir fiðlu-snillingum og konungum ogdæturnar bera gyðjunöfn,“laumar Ágústa María inn íspjallið. Hún kom með dótt-urina Guðnýju Höllu, sem núer sextán ára, inn í sambandiðen þau eiga einnig dótturinaMínervu sem er þriggja ára.

Fjölskyldan hefur komiðsér vel fyrir í einbýlishúsi íHafnarfirði en þaðan sér víttog breitt yfir Faxaflóa ogHafnarfjörð. „Eini gallinn viðað hafa svona gott útsýni erað maður sér alla menguninasem liggur yfir borginni,“ seg-ir Hjörleifur. Tengdamóðirhans býr á neðri hæðinni ogforeldrar hans í nágrenninu.„Þetta er mjög þægilegt fyrir-komulag,“ segir hann.

Frostrósir ogFrostrósir ogFrostrósir ogFrostrósir ogFrostrósir ogfjölbreytt fiðlerífjölbreytt fiðlerífjölbreytt fiðlerífjölbreytt fiðlerífjölbreytt fiðlerí

Hjörleifur er einn af sívax-andi hóp frábærra, íslenskratónlistarmanna með sígildamenntun sem eru í vinnu hjásjálfum sér og hafa nóg aðgera. Hann var búinn að ráðasig hjá Sinfóníuhljómsveit Ís-lands í haust en komst að þvíað hann hafði ekki tíma fyrirhljómsveitina að svo stödduog gaf starfið því upp á bátinn.Hann stendur að útgáfu tveggjageisladiska um þessar mundirog var konsertmeistari Frost-rósatónleikanna á dögunumþar sem söngdívurnar SisselKyrkebo, Petula Clark oggríska þokkagyðjan EleftheriaArvanitka, Eivör Pálsdóttir ogRagnhildur Gísladóttir sungueins og englar. Að sjálfsögðuvar uppselt enda um einstakantónlistarviðburð að ræða. „Égsetti saman hljómsveitina,“segir hann og bætir við. „Éger oft fenginn í svoleiðis verk-efni og er í svona brölti fyrirýmsa. Ég er ofsalega upptek-inn við að spila þessa dagana,með alls konar tónlistarmönn-um sem eru að gefa út, égspila einnig við kirkjulegar at-hafnir og svo er ég að kynnaútgáfur sem ég stend sjálfurað.“

Nýlega kom út hljómdiskurþar sem Hjörleifur og Hlíf Sig-urjónsdóttir, spila saman 44

dúetta eftir ungverska tón-skáldið Béla Bartók. Hlíf erÍsfirðingum að góðu kunn þvíhún kenndi við TónlistarskólaÍsafjarðar um hríð. „Ég erglaður yfir því að hafa tekiðþessa hefð með frá Prag. Þettaer austur evrópsk tónlist uppá sitt besta,“ segir Hjörleifurum þessa útgáfu. „Þetta er al-gjörlega okkar nálgun á þessatónlist. Hjörleifur stendureinnig að útgáfu hljómdisksmeð hljómsveitinni Bardukhaþar sem hann vinnur meðýmsum þekktum tónlistar-mönnum. Með honum í sveit-inni eru Birgir Bragason,bassaleikari, Ástvaldur Trausta-son, harmonikkuleikari, Stein-grímur Guðmundsson, slag-verksleikari og Tatu Kanto-maa, harmonikkuleikari fráFinnlandi. „Hann er mikillspilafélagi minn,“ segir Hjör-leifur. „Við spilum alls konartónlist á þessum diski og blönd-um m.a. arabískum og tyrk-neskum áhrifum inn í hana.“

ÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurbjargaði lífi mínubjargaði lífi mínubjargaði lífi mínubjargaði lífi mínubjargaði lífi mínuÞó að Hjörleifur sé fæddur

á Húsavík og hafi alist þarupp til níu ára aldurs lítur hanneiginlega á sig sem meiri Ís-firðing en Húsvíking. „Mérlíður eins og Ísfirðingi,“ segirhann hlæjandi. Samt talarhann með ekta norðlenskumhreimi sem er þó ekki alvegjafn sterkur og hjá eldri syst-kinum hans sem bjuggu tals-vert lengur fyrir norðan enhann. Þau systkinin eru sjö talsins. Hjörleifur er næst-yngstur, yngri bróðir hansHagbarður stundar nú nám ísjónvarpsþáttagerð í Noregi.Hann á tvær eldri systur, önnurer látin, og fjóra bræður. „Ég hef stundum sagt aðþað hafi bjargað lífi mínu aðkoma til Ísafjarðar,“ segirhann. „Við komum til Ísafjarð-ar að vori til árið 1980 ogbjuggum fyrst í stað á Græna-garði. Ég var níu ára og varbúinn að læra á fiðlu í þrjú árá Húsavík. Þar var ég í tón-listarskóla hjá tveimur Tékk-um og einum Breta. En þettafyrsta sumar okkar á Ísafirðivar ég einn allt sumarið ogspilaði látlaust á fiðluna. Éghitti enga krakka allt sumarið.Var bara þarna inn frá og spil-

aði. Karlarnir í Steypustöðinnivoru einu vinir mínir. Þettavar yndislegt sumar og ég sóttimikið í hlíðina fyrir ofan aukþess sem ég talaði við karlanaí Steypustöðinni. Þremur mán-uðum síðar, þegar ég byrjaði ískólanum urðu allir vinir mín-ir.“

Þér hefur verið tekið opnumörmum?

„Já, þetta var samt dálítiðskrítið því ég þekkti ekki eitteinasta andlit í skólanum ensmall alveg inn í hópinn. Björg-vin Sighvatsson var ennþáskólastjóri og Sigga Ragnarsvarð umsjónarkennarinn minn.Ég hef alltaf verið ótrúlegaheppinn með kennara og telþað vera mikla gæfu. Þó að égværi fluttur til Ísafjarðar varég samt alltaf í bréfasambandivið tékkneska kennarannminn frá Húsavík og eins Bret-ann sem kenndi mér. Þegar égfermdist gáfu foreldrar mínirmér ferð til Prag og Londonog ég fór í heimsókn til þeirra.Þetta var ómetanleg gjöf semég er óendanlega þakkláturfyrir því það opnaði fyrir mérdyr út í heim. Þau hefðu alvegeins getað gefið mér græjurfrá Pioneer. Þær væru ónýtar ídag en þessi ferð lifir í minn-ingunni og styrkti sambandmitt við þetta fólk sem síðarvarð eiginlega fjölskylda míní Tékklandi.“

Fjörutíu afkomendurFjörutíu afkomendurFjörutíu afkomendurFjörutíu afkomendurFjörutíu afkomendurEins og áður sagði er Hjör-

leifur hluti af fjölmennri fjöl-skyldu en þegar foreldrarhans, Valur Björn Valdimars-son og Úlfhildur Jónasdóttir,fluttust til Ísafjarðar var meiri-hluti unganna floginn úrhreiðrinu hjá þeim og þríryngstu bræðurnir eftir. „Égheld að þetta hafi verið frekarrólegur tími hjá þeim. Kannskisá rólegasti í þeirra lífi. Ensvo fóru hin systkinin að tínasttil Ísafjarðar líka og þá fór aðfærast fjör í leikinn. Mammaog pabbi eiga í dag fjörutíuafkomendur en þau eru 68 og69 ára gömul. Þetta er nokkuðstór hópur.“

Foreldrar hans voru umtíma búsett í Noregi þar semsystur Hjörleifs búa enn.

Hjörleifur stundaði fiðlunastíft á Ísafirði og gekk í Tón-listarskóla Ísafjarðar. Það varsamt fljótt ljóst að í honum

„Ég hef stundum sagt að það hafi bjargað lífi mínu að koma til Ísafjarðar. Við kom-um til Ísafjarðar að vori til árið 1980 og bjuggum fyrst í stað á Grænagarði. Ég varníu ára og var búinn að læra á fiðlu í þrjú ár á Húsavík. Þar var ég í tónlistarskólahjá tveimur Tékkum og einum Breta. En þetta fyrsta sumar okkar á Ísafirði var égeinn allt sumarið og spilaði látlaust á fiðluna. Ég hitti enga krakka allt sumarið.“

Fiðlarinn frá Grænag

51.PM5 5.4.2017, 13:1020

Page 21: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 2121212121

Hjörleifur með Stradivarius fiðluna. Hann dreymdi um að spila á slíka fiðlu þegar hann var smádrengur.Nú hefur draumurinn ræst en íslensk kona festi kaup á Stradivarius fiðlu sem Hjörleifur hefur aðgang að.

TEXTI OG MYNDIR: BJARNI BRYNJÓLFSSON

byggi mikið efni. Í gagnfræða-skóla var hann sendur í tann-réttingar suður og í leiðinnifiðlutíma hjá Þórhalli Birgis-syni. „Hann var frábær kenn-ari og fiðluleikari,“ segir undra-barnið.

Fiðlan hlutiFiðlan hlutiFiðlan hlutiFiðlan hlutiFiðlan hlutiaf líkamanumaf líkamanumaf líkamanumaf líkamanumaf líkamanum

Hvernig er að eiga svonalífstíðarvin eins og fiðluna?

„Ég myndi eiginlega ekkikalla hana vin. Hún er frekarhluti af líkamanum,“ segirhann og hlær prakkaralega.„Það er voðalega rómantísktað segja að hljóðfærið sé harð-ur húsbóndi. Mér finnst húnfinnst og fremst umburðar-lyndur húsbóndi og mér lyndirægilega vel við hana.“

Þannig að hún er mild viðþig?

„Já, ég segi samt ekki aðþað hafi ekki komið tímabilþar sem ég hef verið ósátturvið hana. En það er eiginlegabara vegna þess að mannifinnst alltaf hægt að ná betritökum á henni. Þetta er þannigmeð hljóðfæraleikara að mað-ur er að læra allt sitt líf. Ég erþannig gerður að ég hlustaeiginlega bara á klassíska tón-list en ég spila allt mögulegt.Ég spila bara allt sem mérdettur í hug að spila. Mérfinnst æðislegt að uppgötvaeitthvað og spila það öðruvísi.Þannig er ég alltaf að leita. Ogég hef alltaf verið algjörlegaóhræddur við að láta hjartaðmitt ráða ferðinni. Eftir þvísem árin líða verða mörkinsífellt ósýnilegri á milli mannsog hljóðfæris. Þetta er náttúr-lega bara endalaus þjálfun ogæfing. Ég virði klassísku hefð-ina mikils og stúdera hana.Ég les mikið um tónlist og hefkynnt mér hvernig ákveðinverk voru spiluð á ákveðnumtímum. Ég hef jafnvel gengiðsvo langt að lesa gömul sendi-bréf frá hljóðfæraleikurum tiltónskálda og öfugt. Þettahjálpar mér í listinni en svohef ég líka bara svo mikinnáhuga á sagnfræði.“

Djúpsteikingar-Djúpsteikingar-Djúpsteikingar-Djúpsteikingar-Djúpsteikingar-feiti í stað smjörsfeiti í stað smjörsfeiti í stað smjörsfeiti í stað smjörsfeiti í stað smjörs

Frá Ísafirði lá leið Hjörleifsog fiðlunnar hans til Reykja-víkur, þaðan til Osló og fráOsló lá leiðin til Prag í Tékk-landi. „Ég var fyrsti nemand-inn í mörg ár sem fór úr Tón-listarháskólanum í Osló í PragConservatory. Einhverjir Norð-menn höfðu þó verið þar áárum áður en Prag Conserva-tory er þriðji elsti tónlistar-skóli heims. Ég var þar í einka-tímum hjá prófessor Petr Mes-siereur sem er stórkostlegurfiðluleikari. Ég fékk styrk hjátékkneska ríkinu til að læraþarna. Það vildi svo vel til aðíslenski sendiherrann í Oslóvar einnig sendiherra fyrirTékkland og ég fékk ómetan-lega aðstoð frá íslenska sendi-ráðinu.“

Hjörleifur segist hafa falliðnær samstundis fyrir Prag semer ein fallegasta borg mið Evr-ópu. Hefðin beinlínis lekur afhverjum steini í borginni.Hann tók námið strax föstumtökum, komst fljótlega inn ímálið og las allt um söguTékkóslóvakíu og tónlist semhann kom höndum yfir. „Égvar algjörlega grænn þegar égkom til Prag, kunni ekki máliðen var svo heppinn að þekkjafólk þarna, fjölskyldu tónlist-arkennarans míns gamla semég hafði samband við. Þaureyndust mér einstaklega vel.Þá naut ég þess að geta verið ísambandi við Þóri Gunnars-son, konsúl Íslands í Prag, ogeiginkonu hans sem reka veit-ingahúsið Reykjavík í borg-inni. Fyrsta árið mitt vorumjög fáir Íslendingar í borg-inni, þeir voru fimm en á öðruárinu fjölgaði um helming íhópnum. Við héldum náttúr-lega sambandi. Ég man eftirþví þegar ég fór fyrst út í búð.Ég ætlaði að kaupa smjör enfann ekkert sem líktist smjöri.Ég fór heim með stóran dunkaf einhverju sem ég hélt aðværi smjörið góða en reyndistsíðan vera djúpsteikingarfeiti.Í hverfinu sem ég bjó í sá mað-ur aldrei ferðamenn. En þaðhjálpaði bara til við að læramálið.“

Verk eftir tónskáldVerk eftir tónskáldVerk eftir tónskáldVerk eftir tónskáldVerk eftir tónskáldsem ekki eru tilsem ekki eru tilsem ekki eru tilsem ekki eru tilsem ekki eru til

Hjörleifur var í Prag á árun-

ænagarði

„Ég myndi eiginlega ekki kalla fiðluna vin. Hún er frekarhluti af líkamanum,“ segir hann og hlær prakkaralega.„Það er voðalega rómantískt að segja að hljóðfærið sé

harður húsbóndi. Mér finnst hún finnst og fremst umburð-arlyndur húsbóndi og mér lyndir ægilega vel við hana.“

51.PM5 5.4.2017, 13:1021

Page 22: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20062222222222

um 1993 – 1996. „Ég var bú-inn að skjóta rótum þarna ogber enn mjög sterkar taugar tilborgarinnar. Í rauninni finnstmér að ég hafi aldrei yfirgefiðhana. Þetta er bara eitthvertmillibilsástand. Ég fór baratímabundið og við hjónin gæt-um bæði hugsað okkur aðflytjast þangað aftur. Hverveit. Það er allt opið. Við för-um þangað reglulega, stund-um nokkrum sinnum á ári.“

Það sem dró Hjörleif til Ís-lands var ástin – að sjálfsögðu.„Ég hitti mína yndislegu eig-inkonu í Noregi í millitíðinniog eiginlega fluttum við í hálf-gerðu stundarbrjálæði til Ís-lands. Það stóð alls ekki til.En okkur líður mjög vel hérnaog höfum bæði nóg að gera.“

Er eiginkonan harður hús-bóndi?

„Nei, það myndi ég ekkisegja. Hún lætur dagana gangaupp hjá mér. Ég er eins oghandleggur á henni og húneins og fingur á mér.“

Frá Prag fór Hjörleifur tilEssen í Þýskalandi þar semhann sótti einkatíma til PeterDaniels. „Hann var mikiðundrabarn og var í góðum vin-skap við Nigel Kennedy. Petervar tengdasonur sellóleikar-ans fræga, Rostropovich. Égspilaði með honum á tónleik-um einu sinni.“

Þó að Hjörleifur sé frábærfiðluleikari, með samtals níuára háskólamenntun að bakifrá virtum skólum, hefur hannekki fundið sig í stofnunumeins og sinfóníuhljómsveit-um. „Þegar maður hefur lokiðnámi í tónlistarháskóla ermaður dálítið í lausu lofti einsog reyndar allir sem ljúkanámi. Maður getur sótt umstöður í hljómsveitum sem ermjög spennandi en ég hef hinsvegar alltaf verið að baukasvo margt sjálfur. Mér leiðastbatterí og vill hafa meira frelsi.Ég nenni ekki að bíða eftir þvíað batterríið taki ákvörðun.Ég er of óþolinmóður. Þessvegna hef ég unnið mest-megnis sjálfstætt.“

En semurðu tónlist sjálfur?„Ja, við skulum segja sem

svo að ég leik mjög oft verkeftir tónskáld sem ekki eru til.Þetta er uppljóstrun. Ég hefaldrei sagt frá þessu áður.“

Slegist umSlegist umSlegist umSlegist umSlegist umStradivarius fiðluStradivarius fiðluStradivarius fiðluStradivarius fiðluStradivarius fiðluHjörleifur er eini íslenski

fiðluleikarinn sem leikur áfiðlu fiðlanna ef svo má kom-ast að orði. Hann er meðStradivarius fiðlu í sinni umsjáog spilar á hana við hátíðlegtækifæri. „Þegar ég var sjöára og bar út Moggann á Húsa-vík sagðist ég ætla að verðafiðlusnillingur og spila á Stradi-

varius fiðlu,“ segir hann kóm-ískur á svipinn.

Sá draumur hefur sem séræst?

„Já. Eiginlega má segja aðþað sé algjör uppfylling allraminna drauma að hafa aðgangað svona hljóðfæri. Ég fékkþessa fiðlu lánaða frá frönsk-um fiðlusmiði sem ég kann-aðist við. Fiðlan kemur fráBandaríkjunum, er smíðuðárið 1732, og það var slegistum hana. Ég var í samkeppnium hana við nokkra heims-fræga fiðluleikara sem vilduólmir fá hana. Nú hefur ís-lensk kona, Ingunn Werners-dóttir, keypt hana og ég gætihennar eins og sjáaldurs augnaminna og spila á hana við sér-stök tækifæri. Ég leitaði lengiað fjárfesti sem gæti keypthana því verð á svona hljóð-færum hleypur á hundruðummilljóna. Kaupverðið er trún-aðarmál en þetta er frábær fjár-festing. Þessi fiðla hefur alltafverið í notkun, hún er enginnrykfallinn safngripur heldursvokallað spilarahljóðfæri ogþað er yndislegur hljómur íhenni. Fiðlusnillingurinn heims-frægi Yehudi Menuhin hafðihana um tíma. Áður en þessigóða kona keypti hana var égm.a. búinn að reyna alla bank-ana. Öllum fannst þetta voða-lega spennandi en voru samtekki alveg vissir. Í Sviss ogAusturríki kaupa bankar gullog gömul hljóðfæri í fjárfest-ingarskyni og eiga frábærhljóðfærasöfn sem þeir lána íupptökur og til hljómsveita ístyrktarskyni. Þetta gætu bank-arnir líka gert hér. Þetta erufjárfestingar sem ávaxta sigvel, bæði áþreifanlega í fjár-munum og auka einnig vegviðkomandi fyrirtækja í sam-félaginu þannig að þau vaxamjög í áliti hjá almenningi.Ég sé fyrir mér að íslenskirbankar gætu komið sér upphljóðfærasafni sem Sinfóníu-hljómsveit Íslands og fleirihefðu aðgang að. Þeir gætulíka keypt hljóðfæri af íslensk-um hljóðfærasmiðum og lán-að til tónlistarskólanna. Þann-ig myndum við styðja við bak-ið á frábærum hljóðfærasmið-um sem við eigum og komiðupp safni af fágætum og góð-um íslenskum hljóðfærum. Sáfjárfestir sem gerði þettamyndir reisa sér ómetanleganminnisvarða sem væri nú að-eins merkilegri en einhverkoparstytta sem safnar baraspanskgrænu og fugladriti.“

Hljóðfæri einsHljóðfæri einsHljóðfæri einsHljóðfæri einsHljóðfæri einsog góð vínog góð vínog góð vínog góð vínog góð vín

Þú ferð nú varla með Stradi-variusinn út á kvöldin til aðspila á einhverjum búllum?

„Það er nú svo fyndið að

„Ég þarf sjálfur að hafa fyrir því að finna upp hluti til aðgeta lifað af sem hljóðfæraleikari. Þegar ég sé eitthvað sér-stakt þá vil ég deila því með öðrum. Það er svo skrítið aðallt sem ég geri vel þá er fyrsta hugsunin alltaf sú að ég vilfara með það til Ísafjarðar. Hugsunin leitar því oft þangað.“

margir halda það. En svo erekki. Ég nota þetta einstakahljóðfæri einungis við sérstöktækifæri. Að leika á þettahljóðfæri er eins og fyrir unn-anda málverka að eiga MonuLisu upp á vegg heima í stofu.Þetta er algjört djásn.“

En hvað er það sem gerirStradivarius fiðlur betri enaðrar fiðlur?

„Sko. Grikkirnir fundu upphringleikahúsið á sínum tíma.Þar er fullkominn hljómur.Samt erum við enn að byggjaónýt tónlistarhús sem hafaengan hljóm. Í gegnum tíðinahafa líka verið til fullt affrábærum hljóðfærasmiðumen Stradivari fullkomnaðifiðlusmíðina. Hún náði ein-

faldlega hæstum hæðum hjáhonum. Hljómurinn, fagur-fræðin í smíðinni og efnisvaliðer óaðfinnanlegt. Það er baraþannig.“

Eru svona hljóðfæri eins oggott vín, verða bara betri meðaldrinum?

„Það er engin spurning. Þærverða sumar betri eftir því semþær eldast. Hins vegar ernauðsynlegt að fara vel meðsvona gripi. Aðeins færustusérfræðingar fá að fara hönd-um um og lagfæra svonahljóðfæri. Ég verð að fara meðmína til New York til aðhlynn-ingar en það er önnur saga.“

Aftur að upprunanum. Ermikil tónlistarhefð í fjölskylduþinni?

„Móðurfólkið mitt spilar ogsyngur mikið. Bræður mínirtveir spila á hljóðfæri. Og viðHagbarður litli bróðir minnsungum mikið saman og rödd-uðum í gamla daga.“

Hugurinn leitarHugurinn leitarHugurinn leitarHugurinn leitarHugurinn leitartil Ísafjarðartil Ísafjarðartil Ísafjarðartil Ísafjarðartil Ísafjarðar

Hjörleifur er með ýmis jární eldinum. Hann er alltaf aðæfa ný verk. Í fyrra hélt hanntónleika til styrktar BUGL íGrafarvogskirkju þar semhann flutti Árstíðirnar eftir Vi-valdi. Hann ætlar að flytja þaðverk aftur á nýju ári. Þá erhann með plön um að flytjainn franskan fiðlusnilling á

eigin vegum sem heitir GillesApAp. „Ef mönnum finnstNigel Kennedy hafa eitthvaðnýtt og snilldarlegt fram aðfæra þá ættu þeir að hlusta áþennan gaur,“ segir hann.„Hann er bara ólýsanlegaflottur. Ég þarf sjálfur að hafafyrir því að finna upp hluti tilað geta lifað af sem hljóð-færaleikari. Þegar ég sé eitt-hvað sérstakt þá vil ég deilaþví með öðrum. Það er svoskrítið að allt sem ég geri velþá er fyrsta hugsunin alltaf súað ég vil fara með það til Ísa-fjarðar. Hugsunin leitar þvíoft þangað,“ segir Hjörleifurað lokum. Svo er hann þotinná æfingu.

– Bjarni Brynjólfsson.

Hjörleifur með yngsta soninn Karel í fanginu. Þá er eiginkonn Ágústa María Arnardóttir, lengst til vinstri, þákemur Diljá, svo Mínerva, Leópold tvíburi Diljár. Við hlið Hjörleifs er Guðný Halla sem Ágústa María átti fyrir.

51.PM5 5.4.2017, 13:1022

Page 23: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 2323232323

AtvinnaVanur vörubílstjóri óskast til starfa. Við-

komandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Unn-ið er á tækjum og er æskilegt að viðkom-andi hafi stjórnunarhæfileika.

Upplýsingar eru veittar í síma 456 4200og hjá Skafta Elíassyni í síma 863 3851.

Ásel ehf., Sindragötu 27, Ísafirði.

Trausti kominn áfram í alþjóðlegri lagakeppniTrausti kominn áfram í alþjóðlegri lagakeppniTrausti kominn áfram í alþjóðlegri lagakeppniTrausti kominn áfram í alþjóðlegri lagakeppniTrausti kominn áfram í alþjóðlegri lagakeppniÖnfirðingurinn Trausti Bjarnason er kominn áfram í alþjóðlegu lagakeppninni Song of the Year, en í hana sendi Trausti lag sitt Þér við

hlið, sem lesendur muna ef til vill eftir úr eftirminnilegum flutningi Regínu Óskar í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar fyrr í ár.Lagið keppir við ellefu önnur lög í flokknum „Adult Contemporary“, og ef það vinnur þann flokk heldur það áfram og keppir umtitilinn Lag ársins, eða Song of the Year. „Ég gerði þetta bara í einhverjum hálfkæringi í haust,“ segir Trausti við Fréttablaðið. „Ég

hafði frétt af því að Þorvaldur Bjarni hafi einhvern tíma sent lag í þessa keppni.“ Þá segir Trausti verðlaun í keppninni vegleg. „Það eruheld ég hundrað þúsund dollarar og alls konar dót, en ég er ekki alveg viss. Lagið verður hins vegar sent til útgáfufyrirtækja, umboðs-manna og fjölmiðla í Bandaríkjunum. Það er náttúrulega gaman ef eitthvað gerist en ég veit ekki hvort það kemur neitt út úr þessu.“

´ Talsvert minna kom á landaf þorski í nóvember á Vest-fjörðum í ár en í fyrra. Í fyrravar 3.277 tonnum landað áVestfjörðum en þau voru ein-ungis 2.300 í ár og er sam-drátturinn upp á 30%. Sömu

sögu er að segja um flestarfisktegundir. Í nóvember ífyrra var 1.577 tonnum landaðaf ýsu á miðað við 1.005 tonn-um í ár, en það er 36% sam-dráttur. 181 tonn komu á landaf ufsa í nóvember í fyrra en

einungis 106 tonn í ár. Það ersamdráttur upp á 41%.

Samdráttur er í veiðum áöllum tegundum nema löngu,keilu, skötusel, gulllaxi, grá-lúðu, skarkola og síld. Mjöglítið veiddist af öllum þessum

tegundum að síldinni undan-skilinni, en þar var auk þessmikil aukning á milli ára. Ínóvember í fyrra var 207 tonn-um landað af síld á Vestfjörð-um á miðað við 557 tonnum íár. Það er aukning um 169%.

Mikill samdráttur í veið-um á flestum tegundum

Eins og greint hefur veriðfrá sótti Orkubú Vestfjarða ádögunum eftir því að nýta lóðsína við Mjósund til að byggjanýja aðveitustöð á Ísafirði semkom á í stað aðveitustöðvar-innar í Stórurð. Til vara var

sótt um lóð með sambærilegakosti og sú við Mjósund fyriraðveitustöðina. Þá var óskaðeftir lagnaleið fyrir tvo 66 kVstrengi frá núverandi aðveitu-stöð í Stórurð, að nýrri stað-setningu aðveitustöðvarinnar.

Umhverfisnefnd Ísafjarðar-bæjar hefur nú óskað eftir þvíað OV og landsnet skoði þrjákosti, meti kosti og galla hversog eins og skili umsögn tilnefndarinnar. Valkostirnirsem um er að ræða eru lóð við

Mjósund, lóð á Skeiði og varn-argarður ofan við núverandistöð í Stórurð. Þá hefur um-hverfisnefnd óskað eftir nán-ari útfærslu frá OV og Lands-neti hf. á nýtingu lóðarinnarvið Mjósund. – [email protected]

Vilja fá úttekt á kostum oggöllum lóða undir aðveitustöð

Orkubú Vestfjarða á Ísafirði.

Ódýrast að gera göng frá Bolungarvík til HnífsdalsVinnuhópur Vegagerðar-

innar hefur lagt fram skýrsluum helstu valkosti til að tengjaBolungarvík við vegakerfilandsins með jarðgöngum.Þeir kostir, sem þykja væn-legastir eru jarðgöng frá Bol-ungarvík til Hnífsdals eða íSeljadal innarlega á Óshlíð.Ekki er mikill munur á fram-kvæmdakostnaði milli jarð-gangaleiða. Í skýrslu vinnu-hópsins eru þrjár leiðir taldar

koma til greina, tvær til Hnífs-dals, nefndar Skarfaskersleiðog Hnífsdalsleið og síðanSeljadalsleið, innarlega á Ós-hlíð, en allar tengjast þær Bol-ungarvík með jarðgöngum.

Kostnaðarmunur er ekkimikill á milli þessara leiða.Kostnaður við Seljadalsleið er3.800 milljónir, Skarfaskers-leið 4.270 milljónir og Hnífs-dalsleið rúmlega 3,5 milljarð-ar króna. Hnífsdalsleið hefur

mest umhverfisáhrif, þar semleggja þarf veg þvert yfirHnífsdal um miðjan dal ogofan viðkvæmrar byggðar.Einnig yrðu mikil umhverfis-áhrif í Syðridal í Bolungarvíkþar sem vegurinn lægi þvertyfir Syðradalsvatn.

Tillögurnar voru kynntarsveitarstjórnarmönnum í Bol-ungarvík og í Ísafjarðarbæ áfimmtudag.

[email protected]

Grunaður um sölu fíkniefnaLögreglan á Ísafirði lagði

í síðustu viku hald á 50 gr.af hassi hjá rúmlega tvítug-um manni á Ísafirði. Maður-inn var í haldi lögreglunnar ísólarhring vegna gruns umfíkniefnamisferli, sem var tilrannsóknar hjá lögreglunniá Ísafirði en rannsóknin lautað meintri fíkniefnadreif-ingu á norðanverðum Vest-fjörðum undanfarnar vikurog mánuð.

Maðurinn er grunaður umað hafa sótt nokkuð magnfíkniefna til Reykjavíkur ný-lega og flutt þau til Ísafjarðarí þeim tilgangi að selja þauþar og í nágrenninu. Í tengsl-um við rannsókn málsinsnaut lögreglan á Ísafirði að-stoðar lögreglunnar í Reyk-javík, en þar var annar karl-

maður handtekinn og yfir-heyrður vegna sama máls. Sámaður er grunaður um að hafakomið að efnisöfluninni.

Maðurinn, sem lögreglan áÍsafirði var með í haldi, hefurekki áður komið við sögu

vegna fíkniefnamála. Hinsvegar hefur maðurinn, semlögreglan í Reykjavík yfir-heyrði, áður komið við söguvegna fíkniefnamála. Máliðtelst vera upplýst.

[email protected]

Lögreglustöðin á Ísafirði.

Gunnar Hallson, forstöðu-maður Íþróttamiðstöðvar Bol-ungarvíkur og fyrrum öku-kennari, hefur tekið við starfiprófdómara ökuprófa á Vest-fjörðum af Sturlu Páli Sturlu-syni, deildarstjóra Tollgæsl-unnar á Ísafirði. „Hér er ein-göngu um hlutastarf að ræðasem ég mun gegna samhliðastarfi mínu við íþróttamið-

stöðina í Bolungarvík“, segirGunnar. „Ég mun hins vegarleggja ökukennsluna á hillunasem ég hef stundað hér ásvæðinu í rúm 20 ár, endaekki leyfilegt að sinna bæðiökukennslu og prófdómara-starfi á sama tíma.“

Sturla Páll segist vissulegakveðja prófdómarastarfið meðákveðnum söknuði, en það

hafi þurft að víkja vegna auk-inna verkefna hjá Tollgæsl-unni á Ísafirði, sem mun fráog með næstu áramótum sinnaallri tollgæslu á Vestfjörðum.Gunnar segir þjónustuna verðanánast óbreytta, þ.e. stílaðverði inná að vera með fræði-leg og verkleg ökupróf áþriðjudögum og verkleg öku-próf á fimmtudögum.

Gunnar nýr prófdómariökuprófa á Vestfjörðum

Óshlíð.

51.PM5 5.4.2017, 13:1023

Page 24: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20062424242424

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Olíufélag útvegsmanna hfHafnarhúsinu

Ísafirði

Hafnargötu – Bolungarvík Sindragötu 12b · Ísafirði

Sindragötu 11 · Ísafirði

Sendum okkarbestu óskir umgleðilega jóla-hátíð og þökkumárið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum Bolvíkingum, Súgfirðingum og öðrumVestfirðingum bestuóskir um gleðileg jól ogfarsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin

Sparisjóður BolungarvíkurBolungarvík – SuðureyriAðalstræti 19 · Bolungarvík

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Pollgötu 2 · Ísafirði · Sími 456 3092Póllinn hf.

Sendum okkar bestuóskir um gleðilega

jólahátíð og þökkumárið sem er að líða

Árnagötu 3 · Ísafirði

MálningarbúðinSindragötu 14· Ísafirði

Þristurvélsmiðja – verslun

Sindragötu 9 ogHafnarstræti 14 Ísafirði

HjólabarðaverkstæðiÍsafjarðar ehf

Sindragötu 14www.bilaverid.is

Helg eru jólSátt við Guð og menn

– Hvað finnst þér einkennagóð jól?

„Þegar ég var lítil heima áIngjaldssandi var það alltafmesta tilhlökkunin að fá heimjólagestina, systkini mín ogfleiri sem komu heim úr skól-um og vinnu, oft var um lang-an veg að fara og samgöngurekki eins greiðar og er nú. Þávar það alltaf efst á óskalist-anum að allir skiluðu sér heim,það stóð stundum tæpt og síð-asti gesturinn stundum aðkoma heim á hádegi á að-fangadag, og þá gangandi eðaá snjósleða yfir Sandsheiði.

Í dag hlusta ég á útvarpið áÞorláksmessu og aðfangadagog verð hrygg ef ég heyri afófærð í lofti og láði því þákomast ekki allir heim til sinnaum jólin! Fullkomin jól er aðallir séu þar og hjá þeim semþeim líður best.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Upp í sveit, kyrrð og fullttungl, snjór og það marrar ísnjónum. Farið í kirkju ogkirkjuklukkunum hringt meðhandafli og sungið við harma-níuorgel, helst þarf að vantaeina nótu í nótnaborðið. Með-an presturinn tónar leitar hug-urinn heim í jólabókina semþú varst hálfnuð með oghlakkar til að lesa framhaldið.Lesa aftur öll 70 jólakortinsem komu á heimilið og helstað hafa sent fleiri frá sér. Verasáttur við Guð og menn meðfrið í hjarta.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Að öll þjóðin megi ljúkajólakvöldinu sátt. Ef það erekki hægt þá væri ágætt að fágóða bók.“

– Hver er eftirminnilegastajólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

„Það er nú alltaf skemmti-legast að taka upp jólagjafirnarsem börnin hafa föndrað í leik-skólanum eða skólanum ogsjá hamingjuna í augum þeirraþegar þau segja „mammafinnst þér þetta ekki fínt, éggerði þetta fyrir þig.““

Reyndar man ég sérstaklegaeftir einni gjöf, Þegar ég var12 ára og orðin rígfullorðin,að mér fannst og farin að lesasorglegar bækur þá fékk égdúkku í jólagjöf frá mömmuog pabba. Mér var verulegamisboðið en sagði ekki neitt.En þetta varð dúkkan sem égman eftir og mér þótti mjögvænt um og lék mér oft meðhana þegar enginn sá til.“

Halla Signý Kristjáns-dóttir, skrifstofustjóri

Bolungarvíkurkaupstaðar.

Föndur sonarinstoppaði allar gjafir

– Hvað finnst þér einkennagóð jól?

„Fjölskyldan saman, snjór,jólamynd á rúv og ekta skatasem pabbi verkar og mammasýður.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Ég er nú að fara til Kanaríum þessi jól og vona að þaukomist nálægt fullkomnun, enþað er helst að allir geti áttánægjuleg jól í faðmi sinnanánustu.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Að börnin mín vekji migog konuna mína á aðfanga-dagsmorgun með jólasöng ogmorgunmat í rúmið. Ég elskabarnasöng. Tengdapabbi máalveg sofa á sínu græna þegarþetta fer fram.“

– Hver er eftirminnilegastajólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

„Föndur sem sonur okkargaf okkur þegar hann var mjögungur, það var svo fallegt ásinn hátt og toppaði allar aðrardýrar og flottar jólagjafir.“

Benedikt Sigurðsson,yfirþjálfari Sundfélagsins

Vestra á Ísafirði.

Þingeyri og Hafnargötu 16 Grindavík Ísafirði og Hólmavík

Suðurgötu 9 · Ísafirði

Suðurgötu · Ísafirði

51.PM5 5.4.2017, 13:1024

Page 25: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 2525252525

Jólin nálgast óðfluga og bæði börn og fullorðna hlakkar til. Þóhátíðarhaldið sé ef til vill með svipuðu sniði á flestum heimilum

þá er mismunandi hvað hverjum og einum finnst skapa hina einusönnu jólastemmningu sem allir sækjast eftir. Nokkrir Vestfirð-

ingar tjáðu Bæjarins besta hvað þeim þætti einkenna góð jól.

Góð jól þegar börn-in geisla af gleði

– Hvað finnst þér einkennagóð jól?

„Góð jól eru hlýleg, rólegog afslöppuð í faðmi fjöl-skyldu og góðra vina. Jólinbyrja með aftansöng í Hnífs-dalskapellu kl. 18. Eftir þaðer borðað og gjafir opnaðar.Góð jól eru þegar börningeisla af gleði.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Fullkomin jól eru notaleg,með hefbundnum hætti fjöl-skyldunnar með hamingju-sömu fólki í kring og inni erhlýtt, notaleg birta, fullt afkertaljósum og börn að gleðj-ast yfir deginum. Úti er af-slappað veður með einstakasnjókorni að falla rólega tiljarðar. Í lok kvölds er, borðað-ur heimalagaður ís, setið ogspilað og leikið fram eftirnóttu í nýju náttfötunum þang-að til hver og einn er sátturvið að fara í háttinn.“

Hvað langar þig helst í jóla-gjöf?

Mig langar í persónulegahluti frá börnunum mínum.Þær hafa lag á að búa til fall-egar jólagjafir sem gleðja mig

Ingibjörg María Guð-mundsdóttir, forstöðu-maður skóla- og fjöl-

skylduskrifstofu.alltaf ótrúlega mikið.

– Hver er eftirminnilegastajólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

„Þegar maðurinn minn fyrr-verandi gaf mér fallegt skartsem ég gat ómögulega sættmig við og skartið endaði afturí versluninni. Þetta voru meðfyrstu jólum okkar og mérfannst þetta ferlegt vanþakk-læti en gat ekki hugsað mérað nota það. Hann hætti þess-ari iðju eftir þessi jól.“

Gleðilegt skuldabréf í jólagjöf– Hvað finnst þér ein-

kenna góð jól?„Góð jól einkennast af ró

og friði í faðmi fjölskyld-unnar. Hef aldrei upplifaðvond jól og spyr því eigin-lega hvort að þau séu til. Enauðvitað eru til uppákomujól sem ekki fóru eins ogþau áttu að fara, eins ogheima hjá mér í æsku a.m.k.í tvígang þegar rafmagniðfór af húsinu um fjögur leitiðog við þurftum að hlaupameð pottana til vina okkar ínæsta húsi sem blessunar-lega voru annars staðar í matá jólunum. En eftir að jólinsjálf eru komin er bara gott.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Hin fullkomnu jól værujólin þar sem við fjölskyldanværum öll saman. Því næst

kæmu til okkar næsta fjöl-skylda sem eru þá systkiniokkar og foreldrar, afar ogömmur. Góður matur, ekkertuppvask, sósan fullkomin ogsteikin líka. Það má ekki missaaf matarundirbúningnum þvíað hann svo mikilvægur hlutiaf þessari hátíð. En eigi ég aðvíkka sjóndeildarhringinn ör-lítið þá eru auðvitað hin full-komnu jól þar sem öll heims-byggðin er södd og þarf ekkiað óttast árásir og ófrið.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Mig langar í skólabækur,eins órómó eins og það nú er,því þær eru svo skrambi dýrar.Svo langar mig líka í eitthvaðsvona tæki sem ég get notaðtil að hlusta á tónlist og útvarpí bland þegar ég er á göngueða í ræktinni. Svo er ég svo

jólagjöfin sem þú hefurfengið?

„… æ… ég man alltaf eftirskautunum sem ég fékk þeg-ar ég var sex ára. Ég nefni-lega kíkti áður en jólin komu(ekki segja Skúla bróður þvíhann spurði mig margsinnisá þeim árum). Af þeimsökum hafði ég þetta líkahrikalega samviskubit þegarjólin loksins runnu upp oglék fagnaðarlætin eins ogég gat þegar pakkinn varopnaður. Fyrir tveimur árumfengum við Grímur svoskuldabréf frá Snærós dótturminni sem þá var 13 ára.Þetta var skuldabréf þar semhún skuldbatt sig til að sýnaokkur ást og umhyggju ákomandi ári. Þetta var meðgleðilegri skuldabréfumsem ég hef séð.“

heppin að eiga þessi líka list-rænu börn og í væmni minniþykir mér alltaf vænst umföndrið frá þeim.“

– Hver er eftirminnilegasta

Helga Vala Helgadóttir,lögfræðinemi og bæjar-stjórafrú í Bolungarvík.

Andi friðar og kærleikasvífur yfir hátíðirnar

– Hvað finnst þér ein-kenna góð jól?

„Að mínu mati finnst mérgóð jól vera búin í tíma aðundirbúa jólin, fara meðfjölskyldunni á röltið á Þor-láksmessukvöldi á Ísafjörð,borða góðan mat á jólum ognjóta kærleikans og gleð-innar með eiginmanni ogbörnum. Fara í Jólaboð tilættingja. Hafa það notalegtog borða konfekt og kannskilesa bók.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Ekkert er fullkomið ogþví er ekki hægt að haldafullkomin jól. Mín fullkom-nu jól eru þegar gleðin skínúr andlitum barna minna ogþau séu ánægð og andi friðarog kærleika svífur yfir há-tíðirnar í faðmi stórfjöl-skyldunnar.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Mér finnst ég þarfnasteinskis í jólagjöf, enda á égallt sem skiptir máli semhægt er að kaupa í búð. Enég myndi vilja fá frið í heim-inum og að fátækt á Íslandiog heiminum verði útrýmt,það yrði svakalega góð jóla-gjöf.“

– Hver er eftirminni-legasta jólagjöfin sem þúhefur fengið?

„Eftirminnilegustu jóla-gjafirnar eru margar og allareru þær búnar til af börnun-um mínum eða skemmtileggjöf frá eiginmanninum. Súeftirminnilegasta af öllumvar rosa stór geisladiska-standur sem Ragnar minnkeypti í einni sundferðinniá Ísafjörð í skólanum fyrirjól þegar hann var 15 ára.Hann gat laumað þessuheim, pakkað inn og faldiuppi á lofti fram til aðfanga-dagskvölds. Hann lagðiekkert smá á sig til að gleðjaforeldra sína.“

Vilborg Arnardóttir,athafnakona í Súðavík.

Eignaðist lítinnfrænda á aðfangadag

Ferð á skautasýn-ingu í London í jólagjöf

– Hvað finnst þér einkennagóð jól?

„Samvera fjölskyldunnarog allt stress á bak og burt.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Hóflegur snjór yfir öllu,öll fjölskyldan komin saman,messa, hreindýr, lestur frameftir kvöldi, kyrrð í sál og sam-félagi og í stærra samhengifriður á jörð.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Af veraldlegum hlutumeru eigulegar bækur alltaf velþegnar. Einnig vantar mignýja kuldaskó.“

– Hver er eftirminnilegastajólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

Jónas Guðmundsson,sýslumaður í Bolungarvík.

„Ekkert jafnast á við þaðþegar ég eignaðist lítinnfrænda á aðfangadag fyrirnokkrum árum.“

– Hvað finnst þér einkennagóð jól?

„Værð og afslöppun. Göngu-túr í góðra vina hópi á jóla-dag.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Hin fullkomnu jól eru þeg-ar ég hef alla fjölskylduna hjámér.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Mig langar helst í ilm-vatnið Cannel No5“

– Hver er eftirminnilegastajólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

„Ferð á skútusýningu í Lon-don árið 1978.“

Kristín Hálfdánsdóttir, rekstrarstjóri hjá Samskipum.

Jólaboðin ómissandi– Hvað finnst þér einkenna

góð jól?„Þegar fjölskyldan getur

verið öll saman um jólin ogundirbúningurinn hefur tekistvel og allir fjölskyldumeðlim-ir hafa lagt sitt af mörkum svojólahátíðin verði sem ánægju-legust. Jólaboðin eru ómiss-andi þegar stórfjölskyldan kem-ur saman spilar og skemmtirsér og gæðir sér á öllu þvígóðgæti sem er á borð borið.Jólasnjóinn má ekki vanta oggaman er að geta kíkt í góðabók, síðan er magnað að gangaí blysför út í Staðardal á gaml-árskvöld í messu í Staðar-kirkju það fyllir mann sönnum

frið og jólagleði. Og að lokumenda jólin með tvöfaldri af-mælisveislu dóttur minnar ogbróðurdóttur en þær eru fædd-ar að kvöldi þrettánda ,en þaðkvöld hefur móðir mín semkennir við skólann boðiðfjölskyldunni ásamt nemend-um grunnskólans heim til síní veislu og jólaleiki svo lengisem ég man eftir og kvöldiðendar með blysum og flug-eldaskotum og þannig eru jól-in kvödd með gleði en svolitl-um trega.“

– Hvernig væru hin full-komnu jól í þínum huga?

„Að geta á jólanóttu farið ídraumi og hitt þá sem farnir

eru og eru manni kærir ogupplifað gleði og tilhlökkunbernskujólanna og fært þágleði áfram til allra ástvinasinna.“

– Hvað langar þig helst íjólagjöf?

„Góðan hest.“– Hver er eftirminnilegasta

jólagjöfin sem þú hefur feng-ið?

„Fullbúin dúkkukennslu-stofa sem ég var búin að skoðaí kaupfélagsglugganum á Suð-ureyri allan desember þegarég var barn og mig langaðimikið til að eignast og fékksíðan í jólagjöf.“

Lilja Rafney Magnús-dóttir, vaktmaður íþrótta-miðstöðvar á Suðureyri.

51.PM5 5.4.2017, 13:1025

Page 26: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20062626262626

Frá Jólalandi í Álaborg í Danmörku. Ljósm: Hafdís Sunna Hermannsdóttir.

Jólin fjarri fósturjörðinniJólin halda nú innreiðsína með öllum sínum

ljóma og hefðum. Götureru færðar í jólabúning-

inn og gluggar heimahús-anna lýsa skreyttir út í

skammdegið. En hvernigeru jólin annars staðar en

á fróni? Bæjarins bestafékk þrjá Vestfirðinga

sem búa erlendis til þessað segja lesendum blaðs-

ins eilítið frá undirbún-ingi jólanna í því landi

sem þeir búa í. GuðrúnÁsa Magnúsdóttir býr og

starfar í Kaupmannahöfní Danmörku, Hálfdán

Bjarki Hálfdánsson erverkamaður í Svíþjóð og

Hafdís Sunna Hermanns-dóttir er í námi í Háskól-

anum í Álaborg í Dan-mörku.

Hafdís Sunna

Hermannsdóttir

í Danmörku

„Danir eru þekktir fyrir sín-ar ótal mörgu jólahefðir, endaeru jólin, eins og Danirnir íbekknum nefndu, „en ultimat-ive hygge“.Fyrri hluti desem-bermánaðar gengur nánastekki út á annað en að borða„bleskiver“ mæta á „julefro-kost“og eiga samverustundmeð vinum og vandamönnumvið skraut-, glögg- og kon-fektgerð. Þegar jólin sjálfskella á er helst að nefnapakkaleik og dans á aðfanga-dag, sem eru frábrugðin þvísem við eigum að venjast.

Jólalandí Álaborg

Pakkaleikurinn felst í stuttumáli í teningakasti og slags-málum um pakka, og á að-fangadag dansar öll fjölskyld-an saman í kringum jólatréð ístofunni og syngur jólalög.Sumar fjölskyldur fara aukþess í nokkurs konar hlaupa-leik um húsið. Þetta virðistallt vekja mikla lukku, alla-vega ljómuðu Danirnir þegarþeir lýstu þessu fyrir mér.

Bærinn sem ég bý í, Ála-borg, fær skemmtilegan jóla-sjarma í desember. Tvö afþremur aðaltorgum Álaborgarbreytast nánast í jólaheim, áöðru torginu rís jólaland og áhinu útiskautasvell. Jólalandiðer vel ljósaskreytt með hring-ekju og litlum tréhúsum þar

sem seldar eru ristaðar möndl-ur, grillað kjöt, jólatré, pönnu-kökur og allt mögulegt. Þettaskapar góða stemningu og létt-ir lund á einum af annasamastatímapunktinum í skólanum,en svo heppilega vill einmitttil að deildin mín liggur mitt ámilli þessara torga.

Þrátt fyrir alla þessa jóla-gleði í kringum mig kviknarekki á jólaþræðinum. Égsakna ilmandi eldhússins,stússandi mömmu og „Jóla-hjóls“ glymjandi í útvarpinu.Jólaandinn kemur ekki fyrren ég kem til Íslands í faðmfjölskyldu og vina, enda sam-veran með þeim gullið semjólapuntið og prjálið umlyk-ur.“

Hafdís Sunna Hermannsdóttir.

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson í Svíþjóð

Sænski jólasveinninner áfengissjúklingur„Jólaundirbúningur er

hafinn í Svíþjóð og mennvinna nú hörðum höndum(eins langt og það hugtaknær hjá Svíum) að því aðkoma upp jólaljósum ogöðrum skreytingum. Miðaðvið venjulegan framkvæmda-hraða hér í landi má búastvið að því verki ljúki ein-hvern tímann um eða eftirþrettándann og varla verðaseríurnar teknar niður fyrren í fyrsta lagi um páska.

Síðan ég komst til vits ogára hef ég verið lítill aðdá-andi jólanna og undirbún-ingur þeirra hefur farið af-skaplega mikið í taugarnará mér. Jólaauglýsingar á Ís-landi hafa alltaf fengið migtil að kúgast, en þær sænskufá mig til að æla lifur oglungum og óska þess að éghefði aldrei fæðst. Svíar eruferlega hallærislegir upp tilhópa og það er fátt neyðar-legra en þegar þeir reyna aðvera fyndnir og skemmti-legir, eins og til dæmis íjólaauglýsingum. Mannilíður alltaf eins og mammahafi ákveðið að troða uppmeð skemmtiatriði í miðjubekkjarpartíi og sama hvaðmaður reynir getur maðurekki stoppað hana.

Þegar þetta er ritað ersvokölluð Lúsíuhelgi að hefj-ast í Svíþjóð. Ég hef ekkinennt að setja mig inn í allarjólahefðir Svíanna, en mérskilst að Lúsía sé einhverskonar ljósagyðja með kerti áhausnum. Á hennar helgi safn-ast unglingar saman og drekkasig fulla niðri í bæ, sem þýðirsem sagt að þeir drekka 3,5%bjór úr matvöruverslunum ogfara heim fyrir miðnætti.

Þá skilst mér að sænski jóla-sveinninn heiti Nils, sé einnmetri á hæð og mikill drykkju-

maður. Sennilega er hanneini áfengissjúklingurinnsem sænsku félagsþjónust-unni hefur ekki tekist að kló-festa og vista á viðeigandistofnun.

Að öðru leyti reyni ég aðláta jólaundirbúninginn farafram hjá mér eins og alltannað hér í Stokkhólmi. Þaðhefur hingað til virkað ágæt-lega hjá mér að telja niðurdagana sem eftir eru af út-legðinni og ég held ég haldiþví bara áfram.“

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson.

51.PM5 5.4.2017, 13:1026

Page 27: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 2727272727

„Nú er ég að upplifa minnfyrsta jólaundirbúning fjarrifósturjörðinni og leggst þaðsvona misvel í mig. Ég er mjöghrifin af jólunum og öllu semþeim fylgir, ég vil skreytamikið, hafa seríu í hverjumglugga, baka (þegar ég segibaka þá meina ég borða)margar sortir af smákökum,spila jólalög 24/7, skrifaskemmtileg jólakort og svoframvegis. Danir virðast verasvolítið öðruvísi en ég aðýmsu leyti. Þeir eru t.d. ekkimikið fyrir seríurnar því raf-magnið er jú svo dýrt, og þeiralltaf að spara. Meðleigjandiminn er orðin pínu dönsk í sérog reyndi nú að hemja mig íseríuuppsetningum en mérhefur þó tekist að koma tveim-ur upp og þar að auki einnijólastjörnu. Tel það nokkuðgott og ég held svei mér þá aðvið séum skreyttasta íbúðin íhverfinu, ekki er ljóstýru aðsjá í öðrum gluggum. Mérfinnst reyndar vanta aðventu-ljósin en það verður að hafaþað, gerði mér nefnilega ferðí hinn danska rúmfatalager tilað versla svoleiðis en þar vorutil svo margar tegundir að égfylltist valkvíða og varð aðhætta við kaupin.

Nóg er þó um skreytingar íjólatívolíinu og þangað ergaman að fara í góðu veðri ogfá sér danskar eplaskífur (semengin epli eru í!) og jólaglöggeða hinn eðalgóða jólabjór.Þá er Strikið líka skreytt í bakog fyrir sem og margar aðrarstórar götur en borgaryfirvöldpassa sig samt sem áður á þvíað vera ekkert að spreða raf-magni í þetta og kveikja þess

vegna á ljósunum seinnipartinn og slökkva á þeim ummiðnættið.

Eitt sem er ákaflega mikil-vægt í aðdraganda jólanna íDanmörku er hinn alræmdijulefrokost, sem samsvarar ís-lensku jólahlaðborði og flestirvinnustaðir bjóða uppá. Al-ræmdi segi ég því Danirnireiga það til að haga sér svofjári illa á þessum samkomum.Ef þeir halda ekki framhjámeð Line á símanum eða Ras-musi í bókhaldinu þá lendaþeir í slagsmálum við sam-starfsfélagana eða æla á konuyfirmannsins. Þetta hefur mik-ið verið í umræðunni að und-anförnu og hafa dönsku dag-blöðin tekið að sér að prentahegðunarleiðbeiningar fyriralmúgann svo hann geri sigekki að fífli eða geri meiri-háttar skandala á þessummannamótum. Þar hefur m.a.verið tekið á því hvernig á aðmæta í vinnuna daginn eftirjulefrokost án þess að nokkursjái það á þér að þú hafir veriðhauslaus af drykkju kvöldiðáður, hvernig ber að klæðasig upp fyrir partýið til að há-marka höslmöguleikana, hvern-ig þú átt að fela framhjáhaldiðsem þú lentir í fyrir makaþínum, hvernig makinn á aðsjá hvort þú hafir haldið fram-hjá og þar frameftir götunum.

Þrátt fyrir ólíka siði frá þvísem ég hef vanist finnst mérsamt jólaundirbúningurinnhér í kóngsins Kaupmanna-höfn hinn huggulegasti, skort-ur á ljósadýrð og blindfullirDanir á julefrokost er enganveginn nóg til að drepa jóla-stuðið í mér!“

Jólastemmn-ing í Danaveldi

Guðrún Ása Magnús-

dóttir í Danmörku

Gísli Tryggvason, tals-maður neytenda, segir ó-heppilegt að Orkubú Vest-fjarða og Rafmagnsveiturríkisins verði systurfélög áraforkumarkaði og dóttur-félög Landsvirkjunar, og aðsameiningin dragi úr mögu-leikum til samkeppni. Þettaer haft eftir Gísla í Frétta-blaðinu í tilefni af tillögu

iðnaðarnefndar Alþingis umað eignarhlutur ríkisins íOrkubúi Vestfjarða og RARIKverði lagður inn í Landsvirkj-un. „Ég sé ekki hvernig þessiráðstöfun styður þá stefnustjórnvalda að stuðla að sam-keppni á raforkumarkaði,neytendum í hag,“ segir Gísli.

Gísli hafði áður gert at-hugasemdir við málið í um-

sögn sinni til iðnaðarnefndarum málið. Þar tekur hannundir þær tillögur að fram-vegis fari fjármálaráðherra ístað iðnaðarráðherra meðeignarhlut ríkisins í HitaveituSuðurnesja, Orkubúi Vest-fjarða, Rafmagnsveitum ríkis-ins og Landsvirkjun.

„Þó að talsmaður neytendatjái sig almennt ekki um eign-

arhald fyrirtækja á markaðidregur þessi ráðstöfun úrmöguleikum á að dreifaeignarhaldi síðar með þaðað markmiði að auka virkasamkeppni á raforkumark-aði fyrir neytendur,“ segir íumsögninni. Ennfremursegir hann tillöguna illsam-ræmanlega lögum um skatt-skyldu orkufyrirtækja.

Segir sameiningu hamla samkeppniOrkubú Vestfjarða.

,,Þótt enn sé ekki farið aðhylla undir veiðar á inn-fjarðarrækju var árangurinnbetri en ég átti von á í Arn-arfirði. Þá eru einnig góðarfréttir frá Ísafjarðardjúpi,“sagði Unnur Skúladóttir,fiskifræðingur á Hafrann-sóknastofnun, í samtali viðblaðið Fiskifréttir en niður-stöður úr grunnslóðakönn-un á rækju á fjörðum liggjanú fyrir. Unnur segir aðkönnunin hafi verið skorinmikið niður í ár miðað viðfyrri ár vegna minni rækju-stofna og breyttra áherslna

Hafrannsóknastofnunar.„Tímaramminn sem okkur

var settur var mjög þröngurog var stöðvafjöldi skorinnverulega niður á öllum fjörð-um nema Arnarfirði. Þó varmiðað við að færi vístalarækju yfir 20% af mestu vísi-tölu á hverjum firði þá yrðiframkvæmd full könnun. Ekkivannst tími til að kanna rækju-miðin á Skagafirði og Skjálf-anda vegna brælu og knappstímaramma,“ segir Unnur.

Helstu niðurstöður úr grunn-slóðakönnun á rækju voru þærað nær engin rækja fannst í

Húnaflóa og í Öxarfirði varvísitala rækju lág eða svipuðog undanfarin 6 ár. Í Ísafjarð-ardjúpi var vísitala stofnstærð-ar rækju mun hærri nú en árin2004 og 2005, en þó neðanþess marks að farið yrði í fullakönnun. Mikið var af 0-grúppu og eins árs rækju. Þvístanda vonir til að rækjan auk-ist næstu vetur.

Í Arnarfirði var gerð fullkönnun en þar eru stundaðarfóðrunartilraunir á þorski ímiðjum firði. Stofnvísitalarækju hefur aukist talsvert fráhaustinu 2005 og hugsanlega

má þakka það að hluta tilfóðrun fisks. Talsvert fékkstaf 0-grúppu rækju. Rækjanhélt sig nú sem fyrr á mjögafmörkuðu svæði innst ífirðinum (Borgarfirði) á að-eins um 6% þess svæðissem hún hélt sig á fyrir hrunstofnsins. Rétt utan viðrækjubinginn hélt ungþorsk-ur sig í talsverðum mæli.

Unnur segir að þar semrækjan væri enn á mjög af-mörkuðu svæði í Arnarfirðiþótti veiðiráðgjafarnefndekki þorandi að leyfa rækju-veiðar að sinni.

Rækjustofninn á upp-leið í Ísafjarðardjúpi

Góðar fréttir eru af rækjustofninum í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði.

51.PM5 5.4.2017, 13:1027

Page 28: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20062828282828

Óskum starfsfólki okkar til sjósog lands gleðilegra jóla og

farsældar á komandi ári.Þökkum árið sem er að líða.

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilega jóla-og nýárshátíð og þökkum árið sem er að líða

Prentsmiðjan Oddi hf.

Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og Vestfirðingum öllum gleðilegrajóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Klofningur ehf.,Aðalgötu 59 · Suðureyri

Óskum starfsfólki okkar,viðskiptavinum og Vestfirðingum

öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs meðþökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Lærir að lifa upp á nýttTEXTI OG MYNDIR: BJARNI BRYNJÓLFSSONArnar Geir Hinriksson, lögfræðingur á Ísafirði, datt á skíðum á

skírdagsmorgni á þessu ári. Það var rétt eftir 67 ára afmælis-daginn hans. Eftir slysið er hann lamaður upp að brjósti en er

smám saman að fá máttinn aftur í hendurnar. Hann hefur aldreimisst móðinn og segist taka hverjum degi af æðruleysi. Addi

Geir, eins og Ísfirðingar þekkja hann, segist hafa fengið ómet-anlegan stuðning frá vinum og vandamönnum og það hafi hjálp-að sér mikið. Hann dvelur nú á sjúkrahúsinu á Ísafirði en verður

í endurhæfingu á Grensásdeild fram á vor.Ég heimsæki hann á Grens-

ásdeildina þar sem hann hefurverið í markvissri endurhæf-ingu og þjálfun. Addi er nokk-uð brattur og gerir að gamnisínu og segir skemmtisöguraf hinum og þessum. Taliðberst samt fljótt að slysinu oghvernig það hefur gjörbreyttlífi hans.

„Þetta var nánast óskiljan-legt. Aðstæðurnar voru einsog þær gerast bestar til skíða-iðkunar á Ísafirði. Það varglampandi sólskin og logn.Ég var að renna mér í brekk-unni sem ég var búinn aðkeyra í mörg hundruð skipti.Svo gætti ég ekki nógu vel aðmér og í einhverju augnabliksaðgæsluleysi datt ég og stein-rotaðist þarna í brekkunni,“segir Addi. Ég hitti hann áGrensásdeildinni þar semhann hefur verið í endurhæf-ingu síðan hann kom af gjör-gæsludeild en þar lá hann ítvær vikur áður en endurhæf-ingin hófst. „Ég virðist hafamisst minni yfir það semgerðist þarna fyrir slysið þvíatburðarásin er ekki skýr. Égrankaði hins vegar við mérþarna í brekkunni og þá varkomið fólk að stumra yfir mér,m.a. skíðadrottningin okkarhún Sigga Láka og GunnarÞórðarson. Ég man það bara

að þau voru einstaklega elsku-leg við mig. Gunnar náði mjögfljótlega sambandi við Þor-stein lækni og þau höfðu sam-ráð við hann í framhaldinu.Þau potuðu í líkama minn ogþað varð strax ljóst að ég vartilfinningalaus í fótunum ogupp skrokkinn. Ég gerði mérgrein fyrir því að illa værikomið fyrir mér og að ég værisennilega lamaður,“ segirAddi Geir þegar hann rifjarupp þennan örlagaríka morg-unn.

„Ég var ákaflega kvalinn ívinstri öxlinni. Vinstri hand-leggurinn lá undir líkamanumog kvalirnar voru ógurlegar.Ég hélt reyndar að ég væriknallbrotinn. Ég óskaði eftirþví við fólkið sem var aðhjálpa mér þarna að það létti áhandleggnum á mér þar semkvalirnar voru mestar en sembetur fer urðu þau ekki viðþeirri ósk minni. Í staðinnþurfti ég að kveljast en fyrirvikið varð skaðinn ef til villminni.“

Er að fá afl íEr að fá afl íEr að fá afl íEr að fá afl íEr að fá afl ívinstri hendinavinstri hendinavinstri hendinavinstri hendinavinstri hendina

Við erum rétt að byrja spjallokkar á Grensásdeildinni þeg-ar góðir vinir koma í heim-sókn. Guðmundur Móses

Jónsson, einn af eigendumNorðurtangans og bridgefé-lagi Adda Geirs frá Ísafirði,dóttir hans Katrín og eiginmað-ur Hans Isebarn. Þau stoppavið í dágóða stund og hafa áorði að mikil breyting hafiorðið á Adda Geir síðan þaukomu síðast til hans í heim-sókn. „Já, þetta er allt að komasegir hann. Það er komið heil-mikið afl í vinstri hendinanúna enda er ég farinn að getalyft lóðum, svona fimm til sexkílóum.“ Hann ber hnefanumí borðið þannig að blöðinhrynja af blómaskreytingu ívasa á borðinu.

Þau spyrja frétta af honumog hvort hann sé á leiðinnivestur. „Já, ég fer vestur til Ísa-fjarðar 14. desember ogverð fram yfir áramót.Svo kem ég hingað aft-ur og verð í mánuð.Þegar ég útskrifasthéðan fer ég á Sléttu-veg þar sem Samtökmænuskaðaðra erumeð húsnæði. Þarverð ég fram á vorið.Ég stefni síðan að þvíað komast til Ísa-fjarðar í framhaldinuef endurhæfingingengur eins vel ogég er að vonast til.Ég vil vera eins

mikið fyrir vestan og ég get, íþað minnsta á sumrin. Hinsvegar er að sumu leyti auð-veldara að vera hérna fyrirsunnan upp á aðgengi að ýmiskonar þjónustu,“ segir hann.

Hann segir að fyrstu vikurn-ar eftir slysið hafi verið af-skaplega erfiðar. „Gripið íhendinni var í lagi en ég varmjög máttlaus. Nú er þettaallt að koma. Ég er einnigmeð mænuskaða í hálsinumog hann hefur valdið því aðég er slæmur í öxlinni oghef fundið mikið til þar.Þar er bein sem gekk tilum 1.2 sentimetra. Bryn-jólfur Jónsson, sérfræð-ingur í axlarmeinum,sem var skíðafélagiokkar félaganna fráÍsafirði í Selva áÍtalíu fyrir nokkr-um árum, er bú-inn að líta áþetta og segir

að það sé afar hæpið að gera áþessu aðgerð. Ég hef hins veg-

ar fengið sprautur sem hafavirkað nokkuð vel.“

Hefur ekkiHefur ekkiHefur ekkiHefur ekkiHefur ekkiþjáðst af depurðþjáðst af depurðþjáðst af depurðþjáðst af depurðþjáðst af depurð

Lömun Arnars stafar af þvíað við byltuna brotnaði þriðjihryggjarliður að ofan. Hinireru mænuskaðaðir þannig að

hann hefur enga tilfinn-ingu í líkamanum

fyrir neðan brjóst.Þú ert semsagt

að læra að lifa uppá nýtt?

„Já, eiginlegamá segja það. Alltjafnvægisskynið erhorfið. Miðjan ílíkamanum er alltönnur en var. Fyrst

51.PM5 5.4.2017, 13:1028

Page 29: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 2929292929

eftir slysið hafði ég engan máttí höndunum og þurfti að veraí hjólastól með háu baki oggat ekkert hreyft mig. Núnaer ég hins vegar orðinn frjálshérna innanhúss og hef meiraað segja farið út nokkrumsinnum. Ég er smám samanað ná jafnvæginu.“

Áttaðir þú þig strax á alvörumálsins?

„Það var nú svo skrítið aðþótt ég gerði mér strax greinfyrir því þarna í brekkunni aðég væri alvarlega slasaður átt-aði ég mig kannski ekki alvegá því hvað meiðslin mynduhafa mikil áhrif á líf mitt oggetu. Læknarnir á gjörgæslu-deildinni sögðu mér straxhvers kyns væri og að ég yrðiað fara í mikla endurhæfingu.Ég hélt í fyrstu að ég væri aðfara hingað til þess að vinnabug á lömun minni. Ég gerðimér alls ekki grein fyrir þvífyrst að þetta væri varanlegtástand. Ég vonaðist til þess aðfá máttinn aftur. Það var samttiltölulega snemma sem ég varleiddur í fullan sannleik umþað hvernig mitt ástand væriog yrði. En það er hins vegarsvo merkilegt að það hefuraldrei sótt að mér veruleg dep-urð út af ástandi mínu. Ég gatengum kennt um það hvernigfór nema sjálfum mér ogminni óheppni. Síðan hefurþað hjálpað mér mjög mikiðað vinir mínir og skyldmenni,bæði að vestan og hér fyrirsunnan hafa verið mjög dug-legir við að heimsækja mig.Ég fékk einnig mikið af hlýj-um kveðjum frá fólki og þaðlétti lundina mikið. Oft sækirmikil depurð að fólki semlendir í svona hremmingumog það hefur tafið fyrir mörg-um í endurhæfingu. Ég heldlíka að reynsla mín af öðrumvandamálum sem ég átti viðað stríða fyrr á ævinni hafihjálpað mér mikið. Það er ekk-ert leyndarmál að Æðruleysis-bænin sem AA samtökinbyggja á er afar hnitmiðuð ogvirkar vel á það ástand sem éger í núna,“ segir Arnar Geirog vísar til þess góða starfssem unnið er í AA samtökun-um.

„AA félagar mínir hafakomið hingað til mín á deild-ina og haldið fundi. Við stofn-uðum hér litla deild sem held-ur reglulega fundi. Þetta hefurstappað í mig stálinu. Allurþessi hlýhugur og vinátta semég hef fundið fyrir hefur hrein-lega skipt sköpum upp áástand mitt og bata. Maðurverður bara að sætta sig viðþað sem orðið er. Ástandið ersvona og ef það verður öðru-vísi þá er það bara gott. Héreru menn sem eru miklu verrstaddir en ég. Svo er það líkaþannig að læknavísindunumfleygir fram með hverju árinu.Hér er t.d. einn sem hefur veriðí nálarstungumeðferð semhefur virkað þannig fyrir hannað hann fann fyrir tánum ásér. Ég hef hugsað mér aðfara í slíka meðferð þegar égkem úr jólaleyfinu mínu.“

SteinrotaðistSteinrotaðistSteinrotaðistSteinrotaðistSteinrotaðistvið flutningavið flutningavið flutningavið flutningavið flutninga

Þrátt fyrir endurhæfingAdda Geirs gangi vel um þess-ar mundir hefur gengið á ýmsuhjá honum síðan á Grensás-deildinni. „Ég rotaðist þegarverið var að taka mig út úrferðaþjónustubíl. Hjólastóll-inn féll aftur og ég á hnakkannog steinrotaðist. Þetta ásamtfleiru hefur tafið endurhæf-inguna að minnsta kosti ummánuð. Ég er hins vegar aðkomast á beinu brautina aft-ur.“

Fyrir mænuskaðaðan ein-stakling eru jafnvel sjálfsögð-ustu hlutir eins og að komafrá sér náttúrlegum úrgangistórmál. „Ég get hvorki stjórn-að hægðum mínum né þvag-láti. Ég er tilfinningalaus ímaganum og finn ekkert fyrirþessu. Ég þarf að koma fyrirröri á sex tíma fresti yfir dag-inn svo ég geti komið frá mérþvagi. Þetta hefur gengið vel.Svo fæ ég lyf til þess að örvahægðirnar. Það er reynt aðstilla þessu inn á þrjá dagavikunnar og það hefur gengiðvægast sagt illa hjá mér og erstórt vandamál. Annars er æf-ingum háttað þannig að tvisv-ar í viku fer ég í sund. Þá ersettur kútur á hálsinn á mérog undir hnésbæturnar. Síðaner ég settur í laugina og látinnsynda. Nú er ég kominn á þaðstig að ég syndi tíu ferðir, eða300 metra á bakinu og ersvona um 25 mínútur ofan ílauginni. Ég tel mig hafa mjöggott af þessu. Stundum kemursíðan þjálfari og tekur auka-æfingar með mér í vatninu.Svo er ég í æfingum hjásjúkraþjálfara í klukkutímaeftir hádegi þá daga sem ég erí sundi og alla morgna þegarég fer ekki í sund.

Ég er einnig í endurhæfinguhjá iðjuþjálfara sem aðstoðarmig við svokallað ADL, svomaður slái nú aðeins um sig.Það þýðir aðlögun að daglegulífi. Upphaflega fólst sú þjálf-un í því að hjálpa mér viðtannburstun og rakstur, síðarað aðstoða mig við að klæðamig sem ég þarf ennþá aðstoðvið. En nú er ég byrjaður aðgeta hreyft mig úr hjólastól írúm með aðstoð. Aðalhlut-verk endurhæfingarinnar er aðkenna mér að bjarga mér sjálf-ur. Mér hefur líka gengið illaað snúa mér í rúminu og er aðlæra það smámsaman til aðgeta komið í veg fyrir legusár.Síðan hef ég kannski veriðfullþungur. Ég léttist strax um17 kíló fyrstu vikurnar. Þaðvar nú ekki vegna þess að égværi með eitthvað hnitmiðaðaðhald heldur þjáðist ég afalgjöru lystarleysi. Ég er mjögánægður með þá frábæru að-hlynningu og umönnun semég hef fengið hérna. Eiginlegamá segja að öll afstaða mín tilstarfa kvenna hafi mýkst viðdvöl mína hérna. Ég hef veriðþekkt karlrembusvín en erallur að mýkjast.“

Ekki fyrstaEkki fyrstaEkki fyrstaEkki fyrstaEkki fyrstaskíðaslysiðskíðaslysiðskíðaslysiðskíðaslysiðskíðaslysið

Addi kveðst ekki hafa veriðsérstaklega lipur skíðamaðurþótt áhuginn á íþróttinni værimikill og ástundunin eftir því.

„Ég var neðribæjarpúki og fórþví ekki að stunda skíðin fyrren um 1980. Ég var svo hepp-inn að njóta leiðsagnar vinaminna þeirra Einars ValsKristjánssonar og Bigga Vald.Þeir hlógu nú oft að mér. Þóað ég væri mikið á skíðumhafði ég aldrei fengið skrámuí brekkunum á Ísafirði. Svokemur þetta helvíti fyrir.“

Addi hefur farið víða umheim í skíðaferðir. Hann hefurfarið til Bandaríkjanna, Aust-urríkis, Sviss og Ítalíu til aðstunda íþróttina ásamt vinisínum Jóa Sím og fleiri skíða-görpum frá Ísafirði. Þessarferðir hafa verið hans líf ogyndi enda kolféll hann fyrirskíðunum eftir að hann byrjaðiað renna sér fyrir alvöru. Allirvita það sem hafa reynt aðskíðafrí í útlöndum eru ein-hver bestu leyfi sem menngeta komist í. Hins vegar geturverið hættulegt að renna sér áskíðum eins og dæmin sannaog óhapp Adda var ekki þaðfyrsta sem hann lenti í.

„Ég datt í Aspen 1999. Þávar ég að skíða í frábærumpúðursnjó eins og allir skíða-menn elska og datt framfyrirmig og skíðastafurinn stakkstí kviðinn á mér. Ég fann býsnamikið til og óskaði eftir aðstoðog var fluttur á sjúkrahús. Þarvoru um tuttugu sérfræðingarað snúast í kringum mig ogathuga með innvortis meiðsli,sem reyndust vera væg. Égútskrifaðist þar af sjúkrahúsieftir einn og hálfan sólarhringog prísaði mig sælan yfir þvíað hafa verið vel tryggður þvíreikningurinn fyrir sjúkrahús-vistinni var um ein og hálfmilljón. Ég fór hins vegar áskíði fljótlega eftir þetta. Uppá-haldið er Selva á Ítalíu, Vale íBandaríkjunum. Svo jafnaðistnáttúrlega ekkert á við efrilyftuna á Seljalandsdal. Þarvar hárréttur halli og bestapúðurskíðafæri í heimi, heldég bara. En annars var égekkert mjög sleipur fyrst ogvar lengi vel bara á Gullhóln-um,“ segir Addi Geir og þaðbregður fyrir glampa í augun-um.

Elliglöp, fót-Elliglöp, fót-Elliglöp, fót-Elliglöp, fót-Elliglöp, fót-bolti og bridgebolti og bridgebolti og bridgebolti og bridgebolti og bridge

Addi Geir hóf sjósóknsnemma og var öll skólaár síntil sjós. „Ég byrjaði á Sólborg-inni, með Sturlu Halldórssyniog Páli Pálssyni. Ég var á tug-um báta. Eftir lögfræðina, semég kláraði 1966, var ég fyrsthér í Reykjavík í nokkur ár.Ég fór svo vestur og munstraðimig á Pál Pálsson með Adda írúmt ár. Það var ævintýri. Égbyggði upp fjárhaginn endavoru tekjurnar góðar og opn-aði lögmannsstofuna upp úrþví.“

Addi hefur nú skilað innfasteignasöluréttindum sínumen hann ætlar hins vegar aðsjá til með lögmannsréttindin.„Ég get ekki stundað fast-eignasölu lengur. Það er nokk-uð ljóst. Ég var í „full swing“þetta slysið gerðist og var ekk-ert á því að hætta að vinna. Égget hins vegar stundað lög-fræðina áfram ef ég hef krafta

til.“Fyrir slysið byggðust áhuga-

mál Adda mikið á útivist ogíþróttum. Hann stundaði golfog aðra útiveru af miklu kappi.Á golfvellinum á Ísafirði erm.a. tré sem nefnt er eftir hon-um. Þegar ég spyr hann út ígolfástundunina og kunnátt-una segir hann grafalvarlegur.„Ég var mikið inni á golfvelli.Við skulum bara orða þaðþannig. En ég var mikið í allskonar útivist og hreyfingu. Égvar t.d. mikill berjamaður,“segir hann.

Hann hefur í gegnum tíðinaeinnig stundað áhugamál semgeta komið sér vel núna.

„Við skulum ekki gleymaþví að ég er mikill bridge-maður og eftir slysið hef ég

horft til þess að ég get stundaðþá íþrótt áfram. Ég er farinnað spila aftur og hef gert þaðeinu sinni í viku undanfarið.Ég finn samt að getan viðspilaborðið hefur minnkað.Annars hef ég aldrei verið jafnþreyttur og til jafnlítilla átakaog núna. Ég er farinn í rúmiðá milli sex og sjö á kvöldinflesta daga. Svo fylgist égþokkalega vel með í fótbolt-anum. Mín lið eru ManchesterUnited og Barcelona. Ég hefalltaf verið mikill bókamaðuren það er svo skrítið að áhug-inn fyrir því að lesa hefurdofnað. Ég er ekkert að rífastum Moggann á morgnanahérna.

Minnkandi lestraráhugistafar nú kannski af því að ég

á erfitt með að halda á bókumí rúminu. Löngunin til að lesaer smám saman að koma aftur.Annars er ég tiltölulega bratturandlega. Það er samt ýmislegtsem hefur sljóvgast hjá manni.Það er kannski bara aldurinn.Ég var til dæmis að raka migum daginn og byrjaði á því aðsetja á mig rakspírann, svonatil marks um elliglöpin. Égget hins vegar ekki neitað þvíað ég hef líka átt ágætar stund-ir síðan þetta henti mig. Éghef verið umvafinn vinum ogvandamönnum. Ég fór líkavestur í haust og var í tæpaviku á sjúkrahúsinu. Það vorudásamlegir dagar og ég hefhlakkað til að koma aftur ognjóta þeirra hlýju sem ég fannþar,“ segir hann að lokum.

51.PM5 5.4.2017, 13:1029

Page 30: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20063030303030

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Hafnarstræti 1 · Ísafirði

Aðalstræti 26 · Ísafirði

VátryggingafélagÍslands

Hafnarstræti 1 · Ísafirði

Lögsýn ehf.,Björn Jóhannesson hdl.,

Aðalstræti 24 · Ísafirði

Ljóninu, Skeiði · Ísafirði Árnagötu 1 · Ísafirði

Suðurgötu 9 · Ísafirði Suðurgötu 9 · Ísafirði

Silfurgötu 6 · Ísafirði

Sendum okkarbestu óskir umgleðilega jóla-hátíð og þökkumárið sem er að líða

Vélsmiðja ÍsafjarðarMjósundi 1 – Ísafirði

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkarbestu óskir umgleðilega jólahátíðog þökkum áriðsem er að líða

Sindragötu 2 · Ísafirði

Ísafjarðarflugvelli

Hafnarstræti 1 · Ísafirði

Patreksfirði

Aðalstræti 21 · Bolungarvík

Allir kristnir menn halda jól en hátíðin á þó rætur sínar aðrekja í önnur trúarbrögð áður en kristin trú kom til sögunnar.Í heiðni tengdist jólahátíðin vetrarsólhvörfum og var þá haldinum það leyti sem daginn fer að lengja. Við kristni féllu svo hinnorrænu jól saman við kristna hátíð. Bæjarins besta fékkEyvind P. Eiríksson Vestfjarðagoða til að fjalla lítillega um jólí heiðinni trú.

Heiðin jól?

Ár var alda það er ekki var,var-a sandur né sær né svalar unnir,

jörð fannst æva né upphiminn,gap var ginnunga en gras hvergi -áður Burs synir bjöðum of ypptu,

þeir er Miðgarð mæran skópu,sól skein sunnan á salar steina,

þá var grund gróin grænum lauki.

Ask veit eg standa, heitir Yggdrasill,hár baðmur ausinn hvíta auri.

Þaðan koma döggvar, þær er í dala falla,stendur æ yfir grænn Urðarbrunni.

Þannig orti eitt mesta skáld okkar, trúlega Völu-Steinn Þur-íðarson í Bolungarvík, á síðustu árum þess átrúnaðar, sem for-feður okkar tóku með sér yfir hafið frá Noregi. Á grunni þessaátrúnaðar, reistu þeir hér frægt þjóðveldi sitt. Í heiðni ríkti héróvenjumikið frelsi alþýðu þess tíma, í stjórnskipan og trú, svoog lýðræðishyggja, sem óhugsandi varð ekki löngu síðar, eftirað nýr Austurlandasiður hafði fest sig í sessi og sett mönnumný og harðari lög.

En hvað kemur þetta við jólahaldi nú? Reyndar eru hér beintengsl á milli. Djúprættur þáttur í kristilegu uppeldi fyrr áöldum er eyðing allrar heiðinnar hugsunar. Fornum helgigrip-um var eytt, helgir staðir teknir af eða tengdir nýrri trú, helgorð eins og blót gerð að formælingum, goðin tengd Satani,ekki síst Óðinsnafn, fornir helgidagar teknir undir dýrlinga-messur. Gott dæmi um síðasttalið eru jólin.

Erfitt er að lýsa heiðnum jólum. Við vitum ekki margt, þaðhvarf mest allt inn í tímans rás og týndist í nýjum trúarbrögðummeð ólíkar hugmyndir um goðmögn og lífið sjálft.

Orðið jól er germanskt orð svo fornt, að við vitum ekkigrunnmerkingu þess. Það er í norrænum málum og leifar íensku „yule“ (af fornensku „geól“) og í útdauðri gotnesku„fruma-juleis“ um nóvember (=fyrirjólamánuður). Líklegmerking er trúar- eða töfrahátíð.

En hvers vegna eru kristin jól þá haldin einmitt á þessumtíma? Þegar keisarinn í Róm hinni fornu sá sér pólitískan hagí því að innleiða kristnina sem ríkistrú, var 25. desember að-aldagur Satúrnalíunnar, hinnar fornu hátíðar ljóssins. Hún vartengd Míþratrúnni, sem var áhrifarík á þeim slóðum. Hvað varþá hentugra en að setja óþekktan afmælisdag Krists hinssmurða einmitt á þann dag? Allar sögur í kringum jólin, heiðn-ar sem kristnar, eru ekki annað en þjóðsögur. Það er ekkertathugavert við að segja þær, ekki heldur börnum, en varasamtað kenna slíkt sem heilagan sannleika. Við mörg minnumstþess með sorg í huga, þegar við áttuðum okkur á því seinna, aðþessar sögur væru skáldskapur, oft fallegur en enginn sann-leikur. Jólahald er trúlega einhver elsta hátíð mannskepnunnar,sem sá sólina hverfa meir og meir. En einn daginn tóku menneftir því, að hún var farin að þokast upp á himininn aftur. Ogþá var glatt í höllinni, því nú yrði ljós og líf tryggt á ný. Jólineru því hylling mannsins til ljóss og sólar.

Heiðnir forfeður okkar héldu slík jól, þeir sem stofnuðumerkilegt þjóðfélag á Íslandi, og sáðu öllum þeim fræjum semupp af spruttu þær sterku rætur sem íslenskar bókmenntir ogmenning okkar öll er runnin af. Þeir „drukku jól“, sem þýðireinfaldlega að halda veislu. Þeir héldu sem sé veislur um jól oggáfu gjafir. Kirkja nýju trúarinnar var ekki hrifin af hátíðahöld-um af slíku veraldlegu tagi. Á síðari tímum hefur hún mildastmjög í þeirri afstöðu. Segja má, að nútímajólin séu snúin afturtil uppruna síns, þótt óhófið og lætin núna á jólunum séu álíkafjarri heiðni sem fyrri kristni.

Í þeirri heiðni sem við nú köllum ásatrú, vorn sið eða fornansið, trúðu menn ekki á alvaldan guð, frekar marga guði oggyðjur, eftir mismunandi hlutverkum þeirra. Almenningurtengdi sig þó ekki síður við ýmislegar vættir, ármann í steinieða felli, dís í tjörn. Klettar, fjöll, fossar og tré voru oft heilögí hugum forfeðra okkar. Land og vatn og haf voru sem sé fullaf vættum af ýmsu tæi og fólk vildi hafa góð skipti við slíkanágranna sína, sem voru vitrari og máttugri en mannlegarverur. Augljósar leifar þessa átrúnaðar er álfatrúin í dag.

Ákaflega margt, sem við tengjum nú við jólin, á sér augljósarrætur í heiðni. Dýrkun ljóssins og fögnuður vegna endurkomuþess, græna lifandi jólatréð er hylling til grænnar náttúru og ásér rætur í trú manna á heilög tré. Askurinn Yggdrasill erþannig lifandi tákn og miðja heims okkar mannanna, veraldar-

51.PM5 5.4.2017, 13:1030

Page 31: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 3131313131

tréð. Það er þetta mikla tré, sem við berum í hús okkar á jólumog prýðum ljósum og skrauti.

Hyllum ljósið og grænt tré lífsinsHyllum ljósið og grænt tré lífsinsHyllum ljósið og grænt tré lífsinsHyllum ljósið og grænt tré lífsinsHyllum ljósið og grænt tré lífsinsVið nútímamenn, sem tengjum okkur við þessa trú forfeðra

okkar og lífsviðhorf þeirra, trúum treglega á guði, sem þeysium himinhvolfið í þrumuvagni dregnum af geithöfrum, ekkifrekar en kristnir menn almennt trúa á skeggjaðan gamlanguð, sem sitji uppi á himninum og fylgist hvössum augummeð öllu sem gerist á jörðinni. Við vitum vel, að veröldin erflóknari en það, en sannarlega ekki síður spennandi og stór-kostlega skemmtileg. En við viljum endurreisa heiður forfeðraokkar og virðingu, tengsl okkar við náttúruna, sem við erumengir herrar yfir, einfaldlega erum við hún og hún er við. Mörgokkar leita og leiða til betri skilnings á tilfinningum og hugs-unum, og tengjum gjarnan við einhvers konar hulin öfl. Þessikarl hér finnur sín goðmögn einfaldlega í því landi sem hann

er sprottin af og því hafi og þeirri fjöru sem hann er alinn uppvið, í skemmtilegum hugsunum um náin tengsl við hringráslífsins, í spjalli við seli og hrafna, sem stundum nenna aðhlusta á undarlegt þrugl mannskepnunnar, sem oft er ótrúlegaheimsk í umgengni sinni við þá náttúru sem hún er hluti af.Heiðni okkar er því mjög tengd hringrás náttúrunnar og þarmeð árstíðunum. Höfuðblót okkar eru á sumardaginn fyrsta,um miðsumar, fyrsta vetrardag og á stysta degi ársins, þ.e.jólablótið. Við höldum okkar jól við eld og jörð og loft ogvatn, skreytum okkar græna tré og höldum jólaveislur, gefumgjafir. Þar mætum við ósköp friðsamlega vinum okkar og ætt-ingjum af annarri trú, ekki síst kristni, förum jafnvel í kirkju,en einnig mönnum með rætur í kenningum Múhameðs eðaBúdda eða enn öðrum, ekki síður þeim sem ekki trúa á neinnguðdóm sem slíkan.

Jólin eru hátíð allra. Forðumst því að binda þau kreddumeinhverra sérstakra trúarbragða. Þau eru hátíð ljóss og friðar

og hækkandi sólar. Hátíð manna og alls lífs á þessari jörð.Hátíð fagnaðar yfir því, að lífið heldur áfram, ljósið kemuraftur, vænta má vors, sólin fer að rísa hærra á ný og allt lífbyggist á því að sólin lýsi og vermi. Svo einfalt er það. Njótumþess vegna lífsins, sem við sjáum best og skýrast hjá börnunumsem ljóma eins og lifandi sólir þegar þau líta öll ljósin á jól-unum og skynja það, að þau eru tákn þeirrar sólar, sem er aðsnúa aftur. Og það er kjarni alls þessa umstangs okkar, fögnuðurog gleði yfir ljósinu. Og sólin er sjálft goð ljóssins og lífsins ogþar með hamingju mannanna. Svo er það þeirra, að vinna íanda þess mikla goðs, með ljósinu og lífinu.

Þess vegna segi ég: Gleðileg jól, gleðilega hátíð ljóssins.Gerum hana endilega að þeirri hátíð friðar, sem við nefnumsvo oft í orði en virðum of sjaldan í gerðum. Höldum veislur,hyllum ljósið og grænt tré lífsins, gefum gjafir og gleðjumst.

Eyvindur P. Eiríksson.

Gleðilega hátíð ljóssinsLjósmynd: Sigurður Gunnarsson.

51.PM5 5.4.2017, 13:1031

Page 32: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20063232323232

Það var sérkennilegt hveveðurfar hafði breytzt síðustu

árin. Minningarnar fráSkrararfirði hrönnuðust upp.

Þar var almennilegt veður,vont og stórviðri þegar mikiðgekk á og dásamlegt logn og

ríkjandi fegurð þegar velviðraði. Hér var aldrei neitt

veður og var þó til stórvand-ræða í hvert skipti þegar vind

hreyfði eða rigndi, að ekkiværi nú talað um þau örfáuskipti er snjór kom úr lofti

lengur en fimm mínútur í einu.Ekki vantaði svo sem skreyt-

ingar og fyrirferð í kaup-mennskunni. Hún hafði látið

minna fyrir sér fara í Skar-arfirði. Það var einhvern veg-

inn eins og það væri sjálf-sagður hluti af heild að verzla

til jólanna, en hér var þaðfremur aðalatriði. Aðventan

var tími umhugsunar og gottað íhuga, leiða hugann að því

sem liðið var.Áleifi var fremur þungt í

huga enda margt sem hafðiborið við á árinu. Honum varðhugsað til þess að blaðakonanBrynja sem þóttist vera vinur

hans hafði þann undarlega háttá að koma í bakið á þeim semhún kallaði gjarnan vini sína.

Fyrir löngu hafði hann gert

Ekið inn í jólinhenni greiða á erlendri grundu,

en frekar en að virða þaðeinskis, sem hefði verið bezt

þá hafði hún notað öll tækifæritil þess að gera lítið, ekki úr

greiðanum, heldur honumsjálfum. Samt brosti hún til

hans þegar aðrir sáu til ogvitnaði til hans sem vinar,

Áleifi til ama. Vinir voru þeirsem hægt er að treysta.

Sjórinn hafði alltaf heillaðþótt ekki yrði það hans vegur

um lífið. Sú ganga var laus viðseltu, en stormur hafði stund-

um geisað og gefið á þegarverst lét. Lífið á mölinni var

fremur tilbreytingarsnautt, ennóg að gera. Það var þó betraað fá á sig ágjöf og vita hvar

maður stóð en að velkjast stöð-ugt í vafa um það hvar hann

stóð í samskiptum við alla þásem eiga þurfti samskipti við.Flestir voru þægilegir og gott

að umgangast þá. Góð ráðfengust, en aðrir voru að hugsa

um sig og ekkert annað.Stundum gekk honum illa að

henda reiður á því hver til-heyrði hvorum flokknum.

Árið hafði verið annasamt.Tími til þess að sinna mann-legu þáttunum hafði verið afskornum skammti. Nú var of

seint að bæta úr, nema kannskimeð nokkrum jólakortum sem

mátti koma að eftir að jóla-gjafir höfðu verið keyptar.

Göturnar voru næstum auðar,enda hafði rignt mikið síðustudagana og slabbið sem fylgdi

bráðnandi snjó var næstumhorfið. Skreytingarnar minntu

á jólin og umgerðin var stór-kostleg í algeru ósamræmi viðþað sem hann hafði séð í ferð

sinni til Afríku fyrr á árinu.Honum varð ómótt af hugsun

sinni. Innfæddir höfðu reynt aðbetla eða selja eitthvað gagns-

laust til þess að draga framaumt lífið. Fljótlega hafði skot-silfrið gengið til þurrðar og þá

var hann farinn að gera upp ámilli allra þessa fátæku betlara,

sem ekkert áttu. Ástæðulaustvar að efast um að það fátækt-in væri alger. En á sama tímavar ekki að sjá að stjórnendur

ríkisins ættu við eymd aðstríða. Þeir voru feitir og sæl-legir í sjónvarpinu, sem sýndi

reyndar lítið annað en það semþeim var þóknanlegt.

Svo kvörtuðu Íslendingar.Margt mátti betur fara, en það

var ekki jafn slæmt ogforystumaður stjórnarandstöð-unnar lét í veðri vaka, gamallskólabróðir, sem aldrei gafstupp við það að ná langt, þótthugsjónirnar hefðu upplitasteins og þvottur sem of lengihafði legið í klór. Samt varþetta vel meinandi strákur.

Strákur, á sextugsaldri.Kannski klórast maður allur

upp eftir því sem aldurinnfærist yfir. Heimurinn var ekkijafn svartur og hvítur og hon-um hafði fundizt í Afríku. Eftil vill var þetta allt sókn eftirvindi, allt grænna handan viðgirðinguna og þegar hann sá

fyrir sér litlu stúlkuna sembetlaði á skítugri götunni,

hafði það allt í einu runnið uppfyrir honum að fermingarúriðvar sennilega betur komið hjá

þessari horuðu, óhreinu stúlkumeð fallegu brúnu augun. Ekki

var nokkur leið að gizka áaldur hennar. Úrið taldi von-andi enn tímann í Afríku og

hafði kannski dugað til þessa ðhún sylti ekki í hel. En þegar

þarna var komið sögu hafðihann þurft að taka til fótanna,

því börnin og sennilega ein-hverjir fullorðnir runnu á blóð-lyktina, vonina um að ríki hvíti

maðurinn ætti meira aflögu.Þetta var í eina skiptið sem

nokkur hafði álitið hann ríkan,en hafði gerbreytt afstöðunnitil lífsins og opnað augu hansfyrir því hve erfitt getur verið

að láta gott af sér leiða. Þauvoru að minnsta kosti tvö sem

hlupu burt frá hópnum, enhvort í sína áttina. Hún gat þó

hlaupið og síðan hafði hannekki gengið með úr og var

stundum of seinn á fundi þegarmikið lá við eins og nú.

Áleifur var verkfræðingurog starfaði hjá Vegagerðinni.Á henni stóðu öll spjót þessa

dagana. Kosningar biðu aðvori og mikill fiðringur varhlaupinn í alþingismenn og

kjósendur. Reyndar vorusveitarstjórnarmenn uppveðr-aðir yfir því að missa ekki aflestinni. Hrópað var á vega-bætur úr öllum áttum og alls

staðar mátti bæta. Fyrir alllöngu höfðu verið gerð stór og

mikil jarðgöng í nágrenniSkersfjarðar og nokkur fiski-

þorp voru tengd saman. Síðanhafði útgerð breytzt mikið.

Útgerðarmönnum hafði fækk-að og þeim fyrirtækjum sem

enn gerðu út sömuleiðis. Sumhöfðu lagt upp laupana, en

önnur voru sameinuð.Umsvifin höfðu snarlega

dregizt saman, en jarðgöngingerðu fólki auðveldara að

kaupa í matinn, því samdrátt-urinn í sjávarútvegi hafði í för

með sér að verzlunum fækkaði

að mun og nú taldi enginn sérfært að halda úti smásöluverzl-un á minni stöðum. Allir vildukaupa í stóru búðunum, annaðhvort Stórkaupum eða Hring-

landa, en það voru keðjuverzl-anir stóru fyrirtækjanna.

Kaupmaðurinn á horninu til-heyrði Þjóðminjasafninu. Núvildu allir jarðgöng og sagan

geymdi mistök pólitískraákvarðana. Það var eðlilegt.

Stjórnmálamenn voru spegil-mynd almennings sem gerði til

þeirra kröfur og fólk sem varduglegt að vinna sá ekki alltaf

langt fram á veginn.Hann mundi eftir litlu brún-

eygðu stúlkunni í Afríku,glampanum í augum hennar

þegar hún bar feng sinn á loft,öfundinni og illskunni í augum

hinna betlaranna um leið ogþau tóku bæði til fótanna,

hvort í sína áttina. Oft skautþessari mynd upp í hugann og

honum fannst mannlegt eðlikristallast í þessari sýn. Það

hugsaði hver um sig, sinn hagog hvað hentaði honum hverjusinni. Þar var engin sýn fram-tíðar til, menntun af skornumskammti og þeir sem lifðu af

drógu fram lífið frá degi tildags, án nokkurrar vissu um

framhaldslíf hér á jörðu.

Kannski var þar komin skýr-ingin á því hve margir héldu

fast í trúna á líf að þessuloknu, það gaf baslinu hér ájörðinni einhvern tilgang að

hafa um það vissu að þegar þvílyki tæki eitthvað betra við.

Hvað það var skipti svo semengu máli, bara að það yrði

skárra. Auðvelt var að setja sigí þau spor að vonin um eitt-

hvað betra stýrði lífi allslausrabarna, sem klæðalítil eigruðuum óhreinar götur höfuborg-

arinnar í þessu volaða strand-ríki Afríku og lifðu fyrir næsta

matarbita eða verðmæti semgáfu af sér mat. Margir lögðu á

sig lífshættuleg ferðalög ábátskænum, sem engum dytti í

hug að setja á flot á grunnustöðuvatni á Íslandi, og náðulandi á Kanaríeyjum tug þús-undum saman, margir þegar

komnir í annan heim og náðuþá fyrirheitna landi spámanns-

ins þótt það væri ekki við land-tökuna þar. Landtakan var

hinum fyrirheitna landið. ÁSkararfirði og í Skersvík varfyrirheitna landið jarðgöng,

sem myndu gera íbúunumauðveldara að hittast og kom-ast í flug. Það skildi hann vel,

og studdi í hjarta sínu, endahafði hann haft einlægar efa-

semdir um að staðið skyldi aðþeirri vegagerð, sem engin

vildi kannast við að beraábyrgð á nú. Nægur hafði

þrýstingurinn verið á stjórn-málamennn þegar sú ákvörðun

var tekin fyrir tveimur ára-tugum, enda var þá að bakiótrúlegur uppgangur í fisk-

veiðum og frystur fiskur seld-ist vel. Þá mátti enginn vera aðþví að bíða eftir þeim lausnum

sem nú voru uppi. Útgerðinhafði líka runnið sitt skeið á

enda. Nú voru það litlir bátarsem voru gerðir út, auk tog-

aranna á Skararfirði, sem hægtvar að telja á fingrum annarrar

handar. Það hafði margtbreytzt, en auðvitað mátti sjáýmis tækifæri í stöðunni, en

engin kraftaverk fremur en viðskítuga höfnina í Afríku, þar

sem illa útlítandi innfæddirveifuðu skírteinum um að þeir

væru löggiltir fararstjórar ogbuðust til að sýna honum

borgina gegn gjaldi. Honumhafði ekki litist betur en svo á

að þiggja það ekki.Nú var það lifibrauð hans aðskoða kosti í vegagerð og út-

færa þær hugmyndir sem hlutunáð fyrir augum stjórnmála-manna. Alþingismenn réðustefnunni, en sveitarstjórnirlétu vel til sín heyra og svo

bárust undirskriftarlistar ístríðum straumum frá ná-

grönnum höfuðborgarinnar,sem töldu sig aka á mann-drápsvegum. Það mátti til

sanns vegar færa. Því sjaldanhöfðu svo margir týnt lífi á

þjóðvegum í nágrenni höfuð-borgarinnar. Á leið sinni til

umdæmisskrifstofunnar myndihann mæta bílalest á leið meðundirskriftalista og áskorun til

ríkisstjórnarinnar um að búa tilfjórfaldan veg á Suðurland.

Kröfurnar í Afríku voru munminni, en vandinn jafn mikill.Þótt bílarnir væru örlítið brot

af því sem hér var tók um-ferðin þar sinn toll. Hann hvarf

í skuggann af öllum þeim ertýndust í leit að betra lífi.

Kosningarnar að vori höfðu íför með sér mikið álag á starfs-

menn Vegagerðarinnar. Áhverjum degi þurfti að skoða

nýjar beiðnir og óskir umjarðgöng eða tvöfaldan veg hér

eða þar. Allir bjuggu viðverstu vegina þegar kröfurnarvoru skoðaðar. Alþingismenn

fóru mikinn, en þeir réðu þófjármagninu og úr öllum áttumvoru kröfur um að gera betur ísamfélaginu. Nú var vegagerð

í allri sinni fjölbreyttu myndaðalmálið og almenningur var

byrjaður að hugsa í milljörðumog það var mun auðveldara enað hugsa í milljónum eða tug-um milljóna. Stórar tölur geta

allir ráðið við. Fjórir milljarðarvirðast einhvern veginn minni

en fjörtíu nú eða fjögurhundruð milljónir. Tölurnar

sem tákna smærri upphæðirnarsýnast miklu hærri. Fjórir eru

lægri tala en fjörtíu eða fjögurhundruð. Áleifur hló að hugs-

un sinni. Auðvitað var þettastór hugsanavilla, en það

skyldi þó ekki vera að hannhefði hitt naglann á höfuðið

með þessari undarleguhugdettu.

Einhvern veginn fölnaði þóþetta allt í samanburði við

persónulegu vandamálin sembiðu úrlausnar. Gamli mað-

urinn sem bjó í Þrælavík fyrirvestan og hann hafði stundumverið í sambandi við hafði ofthringt til hans að undanförnutil að skamma hann og Vega-gerðina fyrir ónytjungshátt og

vitlausar ákvarðanir. Hannhafði hokrað í víkinni áratug-um saman einn eftir að konan

fór frá honum með börnin þrjú.Elzti sonurinn hafði farizt í

árekstri þriggja bíla á Suður-landsveginum fyrir nærri

tveimur áratugum og síðanhafði gamli bóndinn taliðVegagerðina ábyrga fyrir

sonarmissinum. Áleifur hafðioftast orðið til svara og var

löngu orðinn sá sem barábyrgðina á þessum sorglega

dauðdaga. Samúð hans var öllmeð gamla bóndanum, sem

ekki vildi heyra nein rök umvegagerð og akstur, hvað þáábyrgð ökumanna. Stundum

trúði Áleifur ásökunum gamlabóndans og í hvert skipti sem

ók um veginn þar sem þessihroðalegi árekstur hafði orðiðfékk hann sting fyrir hjartað.

Hann hafði skoðað gögn máls-ins og fengið að sjá lögreglu-

skýrslur. Sá sem ekið hafðieinum bílnum hafði verið mjög

ölvaður og helzt mátti ætla afskýrslunum, sem reyndar voruófullkomnar að einhvers konarkappakstur hefði verið í gangiog hefði leitt til þess að tveim-

ur bílum hefði verið ekið ísömu átt og bíll sonarins kom-ið úr hinni áttinni og lent fram-

an á þeim sem var á öfugumvegarhelmingi. Tveir létust.

Það hafði aldri verið upplýsthvað nákvæmlega gerðist, en

bílstjórinn sem lifði hafði fariðafar illa út úr árekstrinum, enverið vinur beggja þeirra sem

fórust. Ýmsar sögur gengu afþví að allir hefðu þeir stundað

þetta áður, en ekkert upplýstistmeð óyggjandi hætti og aldreivar hægt að fullyrða neitt um

málið.Gamli bóndinn var bitur og

kenndi yfirvöldum um oghafði valið sér málsvara þeirratil þess að beina gremju og ef

til vill réttlátri reiði sinni að.En þar með var sögunni ekkilokið. Áleifur hafði unnið hjá

útibúi Vegagerðarinnar á Skar-arfirði og átt þátt í því að

hanna nýja vegi milli fjarðannafyrir vestan. Íbúana greindi áum hversu vel hefði til tekizt,en flestir töldu nýja veginn til

mikilla bóta. Hann var að sjálf-sögðu gerður fyrir þann há-

markshraða sem gilti í umferð-arlögum. En flestir töldu sig

góða bílstjóra og löglegan há-markshraða of lágan. Lengi vel

gekk allt að óskum og vegur-inn sem lá milli Skúfsfjarðar

og Skararfjarðar var talinnmikil samgöngubót. Að vísu

kom í ljós að í hálku gat hannreynzt viðsjárverður ef ekkivar farið að með gát og ekið

hægar en hámarkshraði gaf tilkynna. Bílstjórar höfðu misststjórn á bílum sínum og farið

út af veginum í einni beygj-unni við Fálkabugt, en ein-

göngu í hálku eða þegar snjó-þekja lá yfir veginum. Setthafði verið upp skilti til að

vara við hálkunni og fá bíl-stjóra til að hægja á sér. Eneins og gjarnan vildi verða

töldu skotglaðir sér heimilt aðnota umferðarmerki sem skot-

skífur er enginn sá til. Þessiáráttuhegðun skotmanna varð

til þess að oft varð að takaskilti niður og lagfæra eða

setja önnur í staðin. Þegar svoönnur skemmdarfýsn bættist

við eins og sú að keyra á skilt-in, viljandi eða óviljandi kom

fyrir að þau voru ekki til staðar

við verstu aðstæður, en allirsem fóru um veginn þekktu

þessa beygju og þótt tveir bílarhefðu endað í fjörunni höfðu

aldrei orðið slys þar fyrr enannar sonur Þrælavíkurbónda

var á ferð í slæmu veðri ásamtkonu sinni og tveimur börnum.

Þegar þau komu ekki fram áréttum tíma var farið að leita

og eftir nokkurra klukkustundaleit fannst bíllinn í fjörunni.

Konan og sonur þeirra hjónavoru lítið slösuð, en eiginmað-urinn og sonur gamla bóndansvar látinn þegar að var komið

og skömmu síðar lézt dóttirþeirra hjóna á leið á sjúkrahús

í Reykjavík.Almenn sorg ríkti í Skarar-

firði og nágrenni. Allir fundutil með ekkjunni ungu og syni

þeirra hjóna og ekki síður meðgamla bóndanum, sem

vissulega hafði misst mikið.Eftirmál urðu af þessu hörmu-lega slysi og var Vegagerðinniblandað í málið og borin þeim

sökum að hafa fjarlægt við-vörunarskiltið án þess að setjaannað í staðinn. Í ljós kom aðstarfsmenn Vegagerðarinnarhöfðu í einu og öllu farið aðreglum, en þegar þeir voru áleið til baka að setja upp nýtt

skilti hafði brostið á með

óveðri og þeir orðið að snúavið og frá því að setja upp um-

ferðarskiltið. Jafnframt hafðiverið birt tilkynning í útvarpium að vegurinn væri ófær ogfólki ráðlagt að halda sig frá

öllum ferðalögum um þennanveg næsta sólarhringinn.

Starfsmenn Vegagerðarinnarsátu undir þungum ásökunum

næstu vikurnar, en yfistjórn létrannsaka málið og niðurstaðan

varð sú að ekki væri unnt aðbera starfsmennina sökum í

þessu máli. Um hefði verið aðræða hörmulegt slys, sem ekki

væri unnt að láta einstakastarfsmenn bera ábyrgð á. Á

þessum tíma hafði Áleifurgegnt starfi yfirmanns á um-

dæmisskrifstofunni og bar þvíábyrgð á starfseminni þegar

slysið varð. Hann hafði óskaðþess að lögregla rannsakaði

málið, en ekki var talin ástæðatil þess að fram færi lögreglu-

rannsókn á þeim atriðum ersneru að starfsemi Vegagerð-

arinnar eða starfsmannahennar. Þar með lauk opinber-lega afskiptum af þætti starfs-

mannanna og hans sjálfs varð-andi aðdraganda þessa hörmu-

lega slyss. En margir þeirratöldu sig ómaklega bornar

sökum og undu því illa að verasakaðir um hirðuleysi er leitt

hefði til þessa vonda slyss,sem kostaði tvö mannslíf.

Þegar Áleifur hafði haldið tilstarfa á aðalskrifstofunum

eimdi enn eftir af þessu máli.Margir létu enn í veðri vaka að

ábyrgðin væri hans og starfs-manna Vegagerðarinnar. Ofthafði hann farið yfir málið í

huganum og rætt það við fleiri.Niðurstaðan var sú að enginn

mannlegur utanaðkomandimáttur hefði getað komið í veg

fyrir að stormurinn brysti áfyrirvaralítið og síðan hafði íframhaldinu verið tekið upp

kerfi sem tryggja átti að vegum

51.PM5 5.4.2017, 13:1032

Page 33: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 3333333333

yrði lokað við þessar aðstæðurog hafði gefizt vel. En oft

höfðu starfsmennirnir rættmálin sín í milli og niðustaðan

orðið sú að fátt væri hægt aðgera. Áleifur hafði sjálfur rættvið gamla bóndann augliti til

auglitis og alltaf í góðu. Enundir kraumaði biturðin yfir

því að hafa misst afkomendursína með þessum hörmulega

hætti og þar fann hann til meðbóndanum eins og allir sem til

þekktu gerðu. En biturðinvegna óblíðra örlaga hverfur

ekki svo glatt.Oft hafði hann velt því fyrirsér hvort í raun hefðu verið

gerð mistök og þá varð honumhugsað til þess sem við var að

fást í dag. Nei það voru ekkijólagjafirnar og kortin sem áttu

hug hans. Auðvitað myndihann kaupa jólagjafir handa

konunni og börnunum en þaðsem átti hug hans allan var

vegagerð og samgöngubætur.Þessi bylgja sem gripið hafði

þjóðina föstum tökum núnafyrir jólin, að nú skyldu lagðiralmennilegir vegir. Allt skylditvöfalda og halda þannig þess-

ari mannskepnu frá öðrumsömu tengundar þannig að þeir

sem ekki stefndu í sömu áttættu ekki á hættu að rekasthver á annan. Auðvitað varlöngu tímabært að reyna að

koma í veg fyrir að þeir semstefndu í ganstæðar áttir rækj-

ust hver á annan. Það dugði aðfylgjast með útvarpi eða sjón-

varpi frá Alþingi til þess að sjáhve mikilvæg þessi staðreyndmyndi reynast í framkvæmd,en þá yrði fremur dafulegt á

Alþingi. Honum reyndist hinsvegar ógerlegt að skilja hve

bílstjórar breyttust við það eittað setjast upp í alla nýju fínu

bílana og aka af stað. Asinn ogóróinn sem einkenndi fólk,

ekki sízt fyrir jólin skiptisennilega meiru fyrir gæfu

þeirra en tvískiptir vegir ogjarðgöng um allt. Enn varð

honum hugsað til litlu stúlk-unnar í Afríku. Skyldi úrið

hafa gagnast henni jafn lengiog það hafði dugað honum?

Honum var það til efs, enkannski hefði það dugað henni

til næsta dags og sá dagurhefði fleytt henni áfram, von-

andi þó ekki til Kanaríeyja, þvímargir dóu á leiðinni þangað.Hver skyldi skammaður fyrirþað, að fólk lifði ekki af sigl-

inguna frá Vesturströnd Afríkutil eyjanna í steikjandi hita, án

vatns og matar? Sennilegaenginn, en ríkisstjórnin þar áttiheldur ekki við lúxusvndamál

að stríða eins og gerð jarð-ganga og fjórfaldra akvega.

Þar stóð öllum á sama umsvöng börn, sem vissu ekkihvað morgundagurinn bar í

skauti sér, varla hvað dagurinní dag færði þeim. Hver skyldi

bera ábyrgðina á fólki, Guðalmáttugur? Máltækið ,,Guðhjálpar þeim sem hjálpar sérsjálfur” hafði greypst í hugahans þegar hann var barn og

þess vegna leitaði hann sjaldantil annarra með persónuleg

vandamál.Hann leit á úlnliðinn þar

sem úrið átti að vera, en þarvar ekkert úr. Það var einhvers

staðar í Afríku. Sennilegahefði einhver hirt það af stúlk-

unni. Í bezta falli hefði húnfengið eitthvað að borða þann

daginn. Auðvitað hefði húngetað verið hluti af stærra hópisem einhver órpúttinn gerði út

til þess að betla af hvítum

ferðamönnum, sem allir voruríkir í augum Afríkubúa.

Kannski fékk hún ekkert fyrirannað en matarbita. Hann

hafði enga hugmynd um kjörþessa fólks. Þau voru slæm ogsjálfsgt var dauðinn þeim dag-

legt brauð og ekki leitað aðsökudólgum. Og þó, hvað vissi

hann um það ofan af Íslandi.Hann leit á klukkuna í mæla-borðinu og sá að hann var aðverða of seinn á fundinn með

aðstandendum þeirra semmisst höfðu nákomna ættingja

á Suðurlandsvegi. Þá hafðihann næstum misst af því að

sjá rauðum sprotbíl ekið beint íáttina að sér og blótaði upp-

hátt. Í svip sá hann ungan öku-mann við stýrið náfölan í fram-an reyna að forða árekstri sem

hann stofnaði til með ógætileg-um framúrakstri. Áleifur hafði

lengi vitað að það eina semdygði í umferðinni væri að

bera ábyrgð á sjálfum sér oghann var fullviss um að óttinn

við þessa óprúttnu ökumenneins og unga manninn sem

hann sá í speglinum rása til áveginum eftir að bílar þeirranánast snertust í Brekkunni

neðan Skíðaskálans væri þaðsem dygði bezt til bjargar.

Loks virtist ungi maðurinn návaldi á bílnum, þó án þess að

draga úr hraðanum. Þá fyrstrann það upp fyrir honum að

drengurinn hafði verið að takafram úr yfir tvöfalda óbrotna

línu. Ósvífnin eða skeytingar-leysið var algert. Óskiljanlegt

var hvernig hægt var að látasvona drengi fá ökuréttindi.

Bros læddist fram á andlitÁleifs þegar hann leit aftur í

baksýnisspegilinn. Blá blikk-andi ljós lögreglubíls sýndu að

stráksi hafði verið gómaðurvið hraðaksturinn. En senni-lega myndi hann lítið læra afþví. Réttarkerfið virtist hafa

samúð með ökuníðingum oglögreglan ekki vera nógu mik-

ið á ferðinni til að ná þessumökumönnum. Hann skildi núbetur hvað fólk átti við meðþví að nauðsynlegt væri að

skilja að akstur í mismunandiáttir. Ef ekki var hægt að

treysta ökumönnum varð aðgrípa til annarra ráða til þess

að vernda saklausa vegfarend-ur fyrir ofbeldisfullum öku-

mönnum í umferðinnni, semhegða sér eins og hryðjuverka-

menn. En bættir vegir myndualdrei ná að útrýma hryðju-

verkunum.Áleifur velti því fyrir sér

hvað biði þegar á fundinnkæmi austan fjalls. Hann vissi

það eitt að þetta var hópurfólks sem átti það sameiginlegtað hafa annað hvort misst nána

ástvini í umferðarslysum áSuðurlandsveginum eða slas-

ast sjálft alvarlega. Krafa þessahóps var að vegir yrðu bættir.

Og honum varð hugsað tilgamla bóndans. Þar hafði ekkiorðið árekstur tveggja bíla, en

hann kenndi aðstæðum umhvernig fór, ekki veðrinu þó,heldur slæmum merkingum,

vildi meina að samfélagiðhefði brugðist sér og sínu

fólki. Það var sameiginlegthonum og því fólki sem beið

fundarins. Enn vissi hann ekkihvað bezt var að segja. Áleifur

tók þá ákvörðun að hlusta ogsegja fátt fyrr enn allir hefðu

talað. Fundurinn yrði sjálfsagtlangur og erfiður. Því alltaf varerfitt að sitja undir því að svara

ásökunum þeirra sem vorureiðir og bitrir. Sennilega

þýddi lítið að segja að allirvildu úrbætur strax og féð semtil reiðu væri dygði engan veg-

inn til allra nauðsynlegra úr-bóta, hvað þá heldur til að

mæta öllu kröfum hinna fjöl-mörgu hópa um úrbætur víðs

vegar um landið. Á öllum,hverjum og einum, brann eld-

urinn heitast. Hver og einneinasti vildi úrbætur hjá sérstrax. Stjórnmálamenn tóku

undir kröfurnar með misjafn-lega skýrum hætti, en Vega-

gerðin tók við gagnrýninni, einog óstudd. Almenningur taldi

greinilega að þar sætu mennsem færu sínu fram og hefðu

lítinn hug á úrbótum, værugamaldags og fákunnandi. Al-

drei voru fleiri sjálfskipaðirsérfræðingar í boði en þegar

koma að því að leggja vegi ogbrýr.

Umferðin að austan jókstjafnt og þétt og dagurinn var á

hvörfum, myrkrið skall á. Ámóti komu margir á mikilli

ferð. Skyndilega dró úr um-ferðarhraðanum. Löng bílalestkom á móti. Þá mundi hann aðþað var í dag sem færa átti for-sætisráðherranum listana meðundirskriftum tugum þúsundasem kröfðust fjórfalds vegar.Svo sá hann ástæðu þess að

dregið hafði úr hraðanum.Lögreglubíll með blikkandi blá

ljós stóð úti í kanti og hafðistöðvað ökumann á svörtum

Mercedes Benz, sem hannmundi að hefði tekið fram úr

sér á mikilli ferð í Svínahraun-inu nokkru fyrr. Lögreglan varþó að og reyndi að hamla þess-

um ógnarakstri, sem leiddi tilhörmunga. Nú þegar vorufarnir jafnmargir og þegar

verst lét áður, 29 manns höfðutýnt lífinu í umferðinni og enn

ekki komin jól. Aksturinnniður Kambana var þægilegur

fyrir utan það að all margirökumenn voru að flýta sér ogtóku miskunnarlaust fram úr

þótt tvöföld óbrotin lína blastivið á veginum. Stundum hafðihvarflað að honum hvort ekki

væri rétt að láta nagla í óbrotnulínurnar þar sem bannað var aðfara yfir. Þá myndu dekkinn á

kappaksturbílunum springa ogsennilega yrði bið á því að

ökufantarnir léku þennan leikaftur. Gallinn var sá að öku-níðingarnir kynnu að missa

stjórn á bílunum og valdasjálfum sér og öðrum tjóni.

Það var engin einföld leið tilað útrýma ofbeldi í umferð-

inni. Hann glotti því meðsjálfum sér þegar hann sá enn

einn lögreglubílinn stöðvaökufantinn er hafði farið fram

úr síðast aðeins neðar íKömbunum.

Nú styttist í ökuferðinni þvífundurinn yrði haldinn í

Hveragerði. Þegar hann leityfir flatlendið sem við blasti úr

Kömbunum reikaði hugurinnheim til Skararfjarðar og jól-anna þar, kyrrðarinnar, sam-

kenndarinnar og fegurðarinnarþegar allt var stjörnubjart og

kyrrt. Honum hafði ætíðfundizt að ekkert jafnaðist ávið hringjandi krikjuklukk-

urnar í logninu þegar jólaljósinspegluðust í sjónum og þögnin

var alger er að ómar klukkn-anna dóu út áður en messanhófst með lestri meðhjálpar-

ans. Hér var langt út á sjó. Enfólkið beið. Hann velti fyrir sérhvers vegna honum hefði verið

úthlutað þessu verkefni aðhitta þennan hóp. Það vaktiupp hjá honum óþægilegar

sem óskuðu fundarins aðblaðamaður sé viðstaddur. Þaðer ekkert að því í sjálfu sér hafi

menn það í huga að sannleik-urinn er mismunandi í huga

fólks og sumum blaðamönnumer þannig farið að láta ekki

staðreyndir hafa áhrif á sinnsannleika. Með þetta í huga ogþá vissu að sá ágæti blaðamað-ur sem hér er staddur að ykkarósk standi undir nafni geri égekki athugasemdir.” Allir sáuhvernig Brynja eldroðnaði og

bæði læknirinn og lögreglu-stjórinn kímdu og nokkriraðrir, en flestir litu undan.

Sjálfur átti Áleifur fremur bágtmeð sig. En málið var afgreitt

og fundurinn hófst. Réttreyndist að hann varð langur

og langt komið fram yfirlokunartíma verzlana þegar

honum lauk. Jólagjafirnar yrðuað bíða betri tíma, en Áleifi var

mun léttara í skapi. Fáir vorumeð ásakanir á hann eða

Vegagerðina, en fleiri nefnduþá hörmulegu staðreynd að allt

of margir ökumenn reyndustekki þeim vanda vaxnir að akaí samræmi við umferðarlög og

alls ekki í samræmi við um-ferðina. Sumir vildu meina að

of einfalt væri að fá ökuleyfiog halda reynslulaus út í um-

ferðina oft með skelfilegumafleiðingum og honum varð

hugsað til gamla bóndans ogsorgar hans þegar fundarmenn

hófu að lýsa aðstæðum ogslysum sem kostað höfðu

þeirra nánustu lífið eða ævi-löng örkuml. Kannski var þeim

ekki of gott að skammagetulitlar skrifstofublækur eins

og Áleif og fleiri af hanssauðahúsi. En eini fundarmað-

urinn sem var í því skapinureyndist Brynja og var ótrúlega

fljótt kveðin í kútinn. Ekkjanunga heyrðist tauta að hún ættiekkert erindi hingað, ekki bærihún virðingu fyrir tilfinningumfólks og sízt rétt fyrir jól. Húngæti glansað í nýja tímaritinusínu. Hún roðnaði öðru sinniog hafði sig lítt í frammi það

sem eftir lifði fundarins.Á leiðinni út spurði Brynja

hvort hún fengi að fljóta meðtil Reykjavíkur. Það var auð-sótt. Skýringin var sú að hún

hefði verið stöðvuð fyrir aðaka of hratt og bíllinn óskoð-aður varð eftir uppi á Hellis-

heiði. Á leiðinni var fátt sagt.Áleifur hafði enga þörf til aðræða við Brynju, en hugsaði

því meira um hörmungarþeirra sem misstu ástvini og

slösuðust í umferðinni. Honumstóð varla á sama að keyra til

Reykjavíkur í myrkrinu. Fyrirvestan var meiri ró yfir öllu,

líka umferðinni alla jafna, þaðvar helzt veðrið. Hvernig

skyldi sá gamli í Þrælavík hafaþað sagði hann annars hugar.Hann hefur það gott svaraði

Brynja. ,,Við vorum að gefa útbók núna fyrir jólin”. ,,Varla

hefur hann borið mér vel sög-una”. Áleifur kímdi og fleira

var ekki sagt það sem eftir lifðiferðar. Um leið og þau óskuðu

hvort öðru gleðilegra jóla viðskrifstofu nýja tímaritsins baðÁleifur fyrir jólakveðju heim íÞrælavík. Meira var ekki sagt

og hann fann hvernig ósögðorð höfðu dýpri merkingu enþau sem féllu og hlakkaði tilhalda jólin með sínu fólki þó

ekki yrði það í Skararfirði, ókaf stað undir jólaljósunum og

hugsaði til lítlu stúlkunnar íAfríku. Skyldi hún eiga jól?– Ólafur Helgi Kjartansson.

hugsanir um gamla bóndann íÞrælavík og hryggileg örlög

barna hans og barnabarns. Þaðhafði verið erfitt að eiga viðhann öll þessi löngu símtöl,sem oft voru endurtekning

ásakana í hans garð og Vega-gerðarinnar, án þess að neitt

nýtt kæmi fram. Áleifur hafðireyndar gengið svo langt einusinni að hvetja bóndann til aðleggja fram formlega kæru áhendur sér. Svo hafði gamli

bóndinn ekki verið neitt nemaelskulegheitin þegar þeir heim-

sóttu hann nokkrir félagar,hafði boðið þeim í kaffi of

spjallað um heima og geima ogvirzt allur annar maður þá

stundina. Yfirmaðurinn hafðisagt við hann að vegna fyrri

reynslu yrði hann sendur áfundinn.

Áleifur lagði bílnum fyrirutan hótelið þar sem fundurinn

skyldi haldinn. Þar yrðu vístbæði læknir og lögreglustjór-

inn í héraðinu auk þeirratuttugu sem boðað höfðu komu

sína. Á leið sinni inn í hóteliðmætti hann blaðakonunni

Brynju Tryggvadóttur, semheilsaði honum alltof -. Varlagat hún verið hér vegna fund-

arins. Sennilega var hún hér aðkynna bókina sína, sem var

víst ævisaga einhvers bóndautan af landi. Satt að segjahafði Áleifur ekki mikinn

áhuga fyrir skrifum Brynju,fannst hún full yfirborðskennd

og fara frjálslega með stað-reyndir á köflum. Og hann

hafði enga löngun til að ræðavið hana, sízt á þessu augna-

bliki, þegar alvaran beið fram-undan. Hún spurði hvort hann

hefði lesið nýjustu bókina sína.Kurteislega svaraði hann því

að ekki hefði gefizt tími tilþess enda í mörg horn að líta.

,,Þú ættir nú að gera það,”sagði Brynja. ,,Þar kemur eitt

og annað fram sem gæti gagn-ast þér í þessu bauki þínu við

vegagerðina og þú gætir rifjaðupp gömul mistök.” sagði húnbrosandi. Áleifur sagði fátt en

gekk í átt að fundarsalnum.Brynja fylgdi á eftir og hélt

áfram að tala um bókina sínaog hve margt væri þar gott og

gagnlegt fyrir hann. Hannhlustaði ekki á það sem hún

hafði að segja, sagði einungisað hann væri orðinn of seinn áfundinn. Hún svaraði því til að

þau væru farin að bíða. Þáfyrst áttaði hann sig á því að

hún ætlaði að sitja fundinn ogfann til gremju, en sat á sér að

segja nokkuð. Hún sagðistvera að vinna að grein sem ætti

að fjalla um missi þeirra semhorft hefðu á eftir nákomnum í

umferðarslysum. Þá fór hannósjálfrátt að hugsa um jóla-haldið eins og til að forðast

óþægindin. Hann mundi eftirþví að enn átti eftir að kaupa

gjafir handa börnunum og ennhafði hann ekki óskað sérneins þótt enn ætti eftir að

bæta upp Afríkuferðina, þvíúrið vantaði. Um leið og hann

gekk í salinn heilsaði Angantýrsem boðað hafði til fundarinsÁleifi og spurði hvort honum

væri sama um návist blaða-konunnar. Hann svaraði með

því að spyrja hvort aðrir sættusig við návist hennar. Fátt varð

um svör til að byrja með.Sumir fundarmanna þögðu oglitu undan. Læknirinn og lög-reglustjórinn höfðu á orði að

þeir teldu vafasamt að hafablaðamann á fundinum. Það

hefði í för með sér að fólkmyndi ekki tjá sig jafn opin-

skátt og ella. En lögreglustjór-inn sagðist myndu sætta sig

við nærveru Brynju að þvígefnu að sagt yrði frá fundin-um á hlutlægan og hlutlausanhátt og allar stóryrtar yfirlýs-

ingar sparaðar. En fundarmennyrðu sjálfir að ákveða hvað

þeim þætti við hæfi. Angantýr,upphafsmaðurinn að fund-

inum, sagðist hafa boðiðhenni, hún væri stjörnublaða-maður á leið af stað með nýtttímarít, og hefði samið góðarbækur. Aðrir sögðu fátt utan

þess að ung kona sagðist ekkitreysta neinum blaðamanni til

að fara rétt með og sízt þessumstjörnublaðamönnum, sem

væri of hlaðið viðurnefni umþá sem færu frjálslega með

viðmælendur sína, sannleikannog staðreyndir yfirleitt. Þeir

týndu fram það sem hentaði ífyrirsagnir. Áleifur tók af

skarið vitandi að það sem hannsegði kynni að ráða úrslitum.Sennilega væri þægilegast að

vera laus við Brynju ogvissulega hafði unga ekkjanrétt fyrir sér. En hugsanlega

skipti máli að sagt yrði fráfundinum og yfirvegaðan hátt.

,,Það er greinilega ósk flestra

Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrum skattstjóri ogsíðan sýslumaður á Ísafirði og nú sýslumaður áSelfossi, hefur um langt árabil ritað jólasögur íBæjarins besta. Sú fyrsta birtist í jólablaði BBárið 1986 og síðan hafa sögur hans birst árlega aðundanskildum árunum 1992 og 1993. Hér birtistnýjasta jólasaga Ólafs Helga „Ekið inn í jólin“.

51.PM5 5.4.2017, 13:1033

Page 34: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20063434343434

51.PM5 5.4.2017, 13:1034

Page 35: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 3535353535

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Suðurtanga 7 · Ísafirði

Lagt til að gjaldskrá Bolungarvíkurhafna hækki um 3%Lagt til að gjaldskrá Bolungarvíkurhafna hækki um 3%Lagt til að gjaldskrá Bolungarvíkurhafna hækki um 3%Lagt til að gjaldskrá Bolungarvíkurhafna hækki um 3%Lagt til að gjaldskrá Bolungarvíkurhafna hækki um 3%Hafnarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar leggur til að gerðar verði breytingar á gjaldskrá hafnarinnar. Hafnar-

stjórn leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá hækki að meðaltali um 3%. Einnig leggur stjórnin leggur til að 5grein gjaldskrár Bolungarvíkurhafnar ljúki með eftirfarandi málsgrein: Skip, sem ekki eru í rekstri né leggja upp

afla hjá Bolungarvíkurhöfn, skulu greiða fullt bryggjugjald fyrir hvern legudag og njóta ekki afsláttarkjara íformi mánaðargjalda. Skip ekki í rekstri telst það skip sem legið hefur lengur en einn mánuð í höfn og hefur

ekki greitt önnur gjöld til hafnarinnar næstu þrjá mánuði á undan. Auk þess leggur hafnarnefnd til að hafnar-stjóra verði falið að leggja fyrir bæjarstjórn breytingu á gjaldtöku vegna sorps og sorpeyðingu.

Fyrstu ellefu mánuði ársinsvar 23.415 tonnum landað afþorski á Vestfjörðum, og erþað nokkuð minna en á samatímabili í fyrra þegar 25.222tonnum var landað. Samdrátt-urinn er upp á 7% hér vestra,en á landsvísu er samdráttur íþorskveiðum 6,3% miðað við

þetta tímabil. Þá jukust stein-bítsveiðar nokkuð á tímabil-inu en hér vestra komu 2.471tonn á land í ár á miðað við974 tonn í fyrra.

Aukningin er upp á 154% áVestfjörðum, en 15,3% álandsvísu. Nokkuð meiraveiddist af steinbíti á tímabil-

inu í ár en 5.915 tonn komu áland nú á miðað við 5.366tonn í fyrra og er það aukningupp á 10,6%. Á landsvísu varaukning í sömu tegund upp á6,8%.

Á umræddu tímabili í fyrravar 15% þeirrar rækju semlandað var á Íslandi landað á

Vestfjörðum, eða 1.257 tonnaf alls 8.216 tonnum. Í ár hafaeinungis komið 6 tonn afrækju á land á Vestfjörðum,en 3.045 tonn á landsvísu.Þessi sex tonn gera 0,2% afallri landaðri rækju á lands-vísu.

[email protected]

Meiri samdráttur í þorskveið-um á Vestfjörðum en á landsvísu

Ísafjarðarbær tekur150 milljón króna lán

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjarhefur samþykkt samhljóða aðtaka lán hjá Lánasjóði sveitar-félaga að fjárhæð kr. 50 millj-ónir króna, til 10 ára og 1,1milljónir evra til 15 ára, eðatæplega 100 milljónir íslensk-

ra króna á núverandi gengi.Til tryggingar láninu standatekjur sveitarfélagsins og erlánið tekið til að fjármagnaframkvæmdir ársins.

Þá samþykkti bæjarstjórnað veita Halldóri Halldórs-

syni, bæjarstjóra, fullt og ótak-markað umboð til þess að und-irrita lánssamning við Lána-sjóð sveitarfélaga fyrir höndÍsafjarðarbæjar, sem og tilþess að móttaka, undirrita oggefa út og afhenda hvers kyns

skjöl, fyrirmæli og tilkynn-ingar, sem tengjast lántök-unni.

Tillagan var samþykkt meðníu greiddum atkvæðum ogengu mótatkvæði.

[email protected]

Ráðstefna um skipulagsmálá Hornströndum verður haldiná Ísafirði dagana 26. og 27.janúar á vegum Ísafjarðarbæj-ar og Teiknistofunnar Eikar.Fjallað verður um skipulags-mál á Hornströndum. Á dag-

skránni er fjöldi erinda ogreynt verður að fá fram semflest sjónarmið þeirra semhagsmuna eiga að gæta við fram-tíðarskipulag Hornstranda.

Um er að ræða tveggja dagaráðstefnu, frá hádegi á föstu-

degi og fram til kl. 16 á laug-ardegi. Fyrirlesarar koma úrýmsum áttum og munu fjallaum skipulagsmál frá mörgumsjónarhornum. Fyrirlestrarnirná yfir vítt svið: skipulagsmál,sögu búsetu á Hornströndum,

þolmörk ferðamannasvæða,framtíðarskipulag Hornstrandaút frá sjónarhóli landeigenda,ferðaþjónustu og náttúruverndog margt fleira.

Aðgangur að ráðstefnunnier ókeypis. – [email protected]

Ráðstefna um skipulagsmálá Hornströndum í janúar

Frá Hornströndum.

51.PM5 5.4.2017, 13:1035

Page 36: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20063636363636

Bensínstöðiná Ísafirði

Óskum viðskipta-Óskum viðskipta-Óskum viðskipta-Óskum viðskipta-Óskum viðskipta-vinum okkar gleði-vinum okkar gleði-vinum okkar gleði-vinum okkar gleði-vinum okkar gleði-legra jóla og far-legra jóla og far-legra jóla og far-legra jóla og far-legra jóla og far-sældar á komandi árisældar á komandi árisældar á komandi árisældar á komandi árisældar á komandi ári

Opnunartími um jól og áramót23. desember kl. 07:30 – 23:3024. desember kl. 08:00 – 15:00

25. desember LOKAÐ26. desember LOKAÐ

31. desember kl. 08:00 – 15:001. janúar LOKAÐ

Sjálfsali opinn eftir lokun!

Óbreytt útsvarsprósenta í BolungarvíkÓbreytt útsvarsprósenta í BolungarvíkÓbreytt útsvarsprósenta í BolungarvíkÓbreytt útsvarsprósenta í BolungarvíkÓbreytt útsvarsprósenta í BolungarvíkBæjarráð Bolungarvíkur hefur lagt til að útsvarsprósenta haldist óbreytt í 13.03%fyrir árið 2007, en það er hæsta mögulega útsvarsprósenta. Á Vestfjörðum varmálum svo háttað á árinu sem er að líða að öll sveitarfélög fyrir utan Bæjarhreppkröfðust hæsta mögulega útsvars. Lágmarksútsvarsprósenta er 11,24% og eruþrjú sveitarfélög á landinu sem innheimta hana; Skorradalshreppur, Ásahreppurog Helgafellssveit. Vegið meðaltal útsvarsprósentu yfir landið er 12,97% á móti23,75% ríkisins, sem samtals gera 36,72% skattheimtu.

Eldri borgarar fjármagna viðbygginguEldri borgarar fjármagna viðbygginguEldri borgarar fjármagna viðbygginguEldri borgarar fjármagna viðbygginguEldri borgarar fjármagna viðbygginguEldri borgarar í Bolungarvík stefna að því að fjármagna viðbyggingu við Árborgþar sem verða íbúðir fyrir eldri borgara. Þetta kemur fram í fundargerð bæjar-ráðs Bolungarvíkurkaupstaðar, en ráðið fagnar frumkvæðinu og hefur lýst yfir

stuðningi við framkvæmdina. Bæjarráð beinir því til umhverfisráðs að vinna skipu-lag í kringum Árborg, og mun bæjarstjóri í framhaldinu beina því til Teiknistof-

unnar Eik að setja sig í samband við forsvarsmenn félags eldri borgara í Bolungar-vík með það fyrir augum að félagið komi að gerð aðalskipulags Bolungarvíkur.

Frá tökum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Margrét Vilhjálmsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Ámyndinni er einnig Helga Margrét Marzellíusardóttir, en nýfædd dóttir hennar kemur fram í myndinni.

Kvikmyndin Duggholufólkið tekin upp á ÍsafirðiNú standa yfir tökur á

kvikmynd á Ísafirði semkoma á út jólin 2007.

Myndin ber heitið Dugg-holufólkið og er barna- og

fjölskyldumynd. „Sagan,sem er draugasaga, gerist

að stórum hluta á Vest-fjörðum og fara því tölu-

vert af tökunum fram fyrirvestan. En innitökur farahins vegar fram í stúdíói í

Reykjavík“, segir AriKristinsson, leikstjóri semvar við töku á Fjórðungs-

sjúkrahúsinu á Ísafirðiþegar blaðið hafði sam-

band við hann.Í burðarhlutverkum eru

tvö 11 ára gömul börn,þau Þórdís Árnadóttir og

Bergþór Þorvaldsson. Aukþeirra fara með helstu

hlutverk BrynhildurGuðjónsdóttir, Margrét

Vilhjálmsdóttir, ErlendurEiríksson og Magnús

Ólafsson. Auk þess erumargir Vestfirðingar í

aukahlutverkum. Kvik-

myndaliðið verður aðstörfum á norðanverðum

Vestfjörðum fram aðjólum og mun snúa aftureftir áramót til að leggja

lokahönd á verkið. Áætlaðer að tökum verði lokið 1.

febrúar. – [email protected]

Kvikmyndatöku-fólkið að störfum.

51.PM5 5.4.2017, 13:1036

Page 37: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 3737373737

51.PM5 5.4.2017, 13:1037

Page 38: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 20063838383838

Ábendingar um efni sendist til ThelmuHjaltadóttur, [email protected] – sími 849 8699

MannlífiðSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingar

Mjög vel með farinn Gallooperjeppi (7 manna) dísel er til sölu.Ekinn 70 þús. km. Upplýsingarí síma 892 1417.

Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. ísíma 899 4201.Eldhúsborð og sex stólar fástgefins. Uppl. í síma 456 3678.

Til sölu er skenkur og borð-stofuborð og sex stólar. Mjögvel með farið. Selst ódýrt. Uppl.í síma 892 8594.

Til sölu er Head snjóbretti meðbindingum (108 cm) og skórnr. 39-40. Uppl. í síma 863 2414.Til sölu er Isuzu Trooper árg.91. Bíll í toppstandi og á góðuverði. Uppl. í síma 868 1739.

Jólin búa yfir sérstökumtöfrum í augum barna endalíta þau allt öðrum augum áþessa hátíð ljóss og friðar enhin fullorðnu. Hver man ekkieftir tilhlökkuninni á bernsku-árunum og nærri óbærilegribiðinni eftir að hinn langþráðiaðfangadagur rynni upp. Þóer margt til að stytta stundirbarnanna í desember og til aðmynda koma þrettán kátirsveinar til byggða til þess aðsetja góðgæti í skó þægu barn-anna. Þrátt fyrir minningarnarfrá fyrstu árum ævinnar eralltaf gaman að skyggnast inní hug barnanna. Bæjarins bestakíkti því í heimsókn á leik-skólann Eyrarskjól á Ísafirðiog spjallaði við nokkur 5 árabörn um jólahátíðina. Þau eruMagni Jóhannes Þrastarson,Þráinn Ágúst Arnaldsson,Einar Ásvaldur Sigurðsson,Ásthildur Jakobsdóttir, ÓlöfEinarsdóttir og Nikola Chyl-inska.

– Krakkar er ykkur farið aðhlakka til jólanna?

Öll í kór: Já!Ólöf: Sérstaklega mér, því

ég á afmæli á jólunum.– Hvað er það sem þið

hlakkið mest til að gera umjólin?

Þráinn: Opna pakkana.Ásthildur: Ég hlakka til að

fara í nýja sparikjólinn semég fékk í afmælisgjöf þegarég varð fimm ára.

– Vitið þið af hverju viðhöldum upp á jól?

Öll samtaka: Af því að Jesúá afmæli á jólunum.

Þráinn: Jesú fæddist á jól-unum og dó á páskunum.

– Hvað gerið þið svo á jól-unum?

Einar: Mér finnst gott aðborða jólamatinn.

Ásthildur: Ég býð alltafömmu minni að koma ogborða með okkur á jólunum.

Ólöf: Og ég býð alltafömmu minni og afa.

VélmenniVélmenniVélmenniVélmenniVélmennisem lagar tilsem lagar tilsem lagar tilsem lagar tilsem lagar til

– Hvað langar ykkur íjólagjöf?

Einar:Mig langar í geisla-sverð. Það er úr Star Wars.Það eru líka til sex tölvuleikireins og það eru sex Star Warsmyndir.

Magni: Mig langar í traktoreins og afi gaf mér.

Þráinn: Mig líka. Miglangar í helling af traktorum.Mig langar líka í svona ljóseins og rannsóknarlögreglu-menn eiga. Maður lætur batt-erí í það.

Ásthildur: Mig langar í hjólsem Baby born situr á.

Ólöf: Mig langar í vélmennisem lagar til fyrir mömmumína.

Nikola: Ég veit ekki hvaðmig langar í.

Þráinn: Mig langar rosa-lega mikið til þess að það munisnjóa í dag og vera hellinguraf snjó um jólin því þá ætla égað gera snjóhús.

Einar: Já ég vil hafa snjóalveg upp á þak.

Áttatíu tröll ogÁttatíu tröll ogÁttatíu tröll ogÁttatíu tröll ogÁttatíu tröll ogþrettán jólasveinarþrettán jólasveinarþrettán jólasveinarþrettán jólasveinarþrettán jólasveinar

– Fáið þið gott í skóinn?Öll í kór: Já!– En vitið þið hvað jóla-

sveinarnir eru margir?– Aftur öll í kór: Þrettán.Magni: Svo eru tröllin

áttatíu.– En vitið þið hver eru for-

eldrar jólasveinana?Öll samtaka: Grýla og

Leppalúði.Þráinn: Svo eiga þau líka

jólaköttinn.– Þekkið þið alla jólasvein-

ana með nafni?Þráinn: Ég þekki þá;

Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúf-ur, Kertasníkir, Gáttaþefur,Pottasleikir, Skyrgámur…

Magni skýtur inn í: Þvöru-sleikir.

Þráinn: Bjúgnakrækir, Kjöt-krókur, Hurðarskellir, Glugga-gægir og svo Kjötkrókur.

– Flott hjá ykkur. En krakk-ar hvað gerist svo eftir jólin?

Er þá allt gamanið búið?Þráinn: Nei þá á ég afmæli.Einar: Og þá fer ég í sund-

skóla og Þráinn líka.– Já en eru ekki líka áramót?

Hvað gerist á áramótum?Ólöf: Þá sprengjum við.Magni: Þá sprengjum við

flugelda.– En af hverju sprengjum

við flugelda og höfum gamaná áramótunum?

Öll hugsa þau sig vel um.– Kemur þá ekki eitthvað

nýtt?Magni: Jú það er rétt, það

kemur eitthvað nýtt.– Kemur ekki nýtt ár þá?Öll í kór: Jú.– Ein spurning að lokum,

hvernig undirbúið þið jólin?Þráinn: Við skreytum heima

hjá okkur.Nikola: Við gerum fínt

heima hjá okkur fyrir jólin.Blaðamaður kvaddi svo

börnin og leyfði þeim að faraút í leik til að stytta stundirnarþar til jólin koma.

[email protected]

Bráðum koma blessuð jólin,börnin fara að hlakka til…

Ásthildur, Ólöf, Magni, Þráinn, Einar og Nikola voru hress kát og alveg til að spjalla um jólin.

VefsíðanVefsíðanVefsíðanVefsíðanVefsíðanhelgavala.hexia.nethelgavala.hexia.nethelgavala.hexia.nethelgavala.hexia.nethelgavala.hexia.net

Jæja... þá getur maður hætt að lesa Blaðið. Það er ljóst að þeir ætla að fremja sjálfsmorð og verðiþeim að góðu. Sjálf er ég fegin. Það er einu blaðinu færra að fara með út í gámaþjónustuna, en þaðer sorpan okkar í Víkinni. Sigurjón er magnaður ritstjóri eins og sást á því að hann reif upp þennan

snepil sem maður nennti ekki að opna. MAgnað að einn maður geti þetta en það gat hann. Viðþað að lesa færsluna hans skaust hugur minn inn á dagskrárdeild Rásar tvö. Þar fara eða fóru amk

fram stöðug slagsmál við auglýsingadeildina, og þá helst hann Lúlla sem var víst eitthvað í íþróttum.

Netspurningin er birt vikulegaá bb.is og þar geta lesendur látiðskoðun sína í ljós. Niðurstöðurnareru síðan birtar hér.

Spurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnar

Ferð þú í kirkjuFerð þú í kirkjuFerð þú í kirkjuFerð þú í kirkjuFerð þú í kirkjuyfir jólahátíðina?yfir jólahátíðina?yfir jólahátíðina?yfir jólahátíðina?yfir jólahátíðina?Alls svöruðu 668.Alls svöruðu 668.Alls svöruðu 668.Alls svöruðu 668.Alls svöruðu 668.

Já sögðu 264 eða 40%Já sögðu 264 eða 40%Já sögðu 264 eða 40%Já sögðu 264 eða 40%Já sögðu 264 eða 40%Nei sögðu 296 eða 44%Nei sögðu 296 eða 44%Nei sögðu 296 eða 44%Nei sögðu 296 eða 44%Nei sögðu 296 eða 44%

Óvíst sögðu 108eða 16%Óvíst sögðu 108eða 16%Óvíst sögðu 108eða 16%Óvíst sögðu 108eða 16%Óvíst sögðu 108eða 16%

Á fjölskylduhlaðborði hjáSKG-veitingum á sunnudag,gerði Stúfur aðra tilraun til aðhnupla pönnu eins og frægtvar hér um árið með þeimafleiðingum að kokkurinn fót-brotnaði. Betur fór nú þar semkokkurinn náði að handsamabæði pönnuna og Stúf. Einsog eflaust margir muna fékkEiríkur Gísli Jóhansson, þá-verandi matreiðslunemi hjáSKG, gifs á hönd og fót eftirviðskipti við Stúf á jólahlað-borði fyrir fjórum árum. HafðiStúfur þá laumast fram í eld-hús, gripið í pönnu og ætlaðað laumast með hana fram aft-ur til að gæða sér á skófum.

Eiríkur vildi ekki una pönnu-missinum og stökk á eftirsveinka. Í frétt sem birtist íbb.is árið 2002 segir svo frá:„Ekki vildi betur til en svo, aðEiríkur hrasaði og brákaði ásér ristina, eins og seinna komí ljós, en hélt áfram og endaðiá hurð þar sem hann tvíbraut ásér höndina. Þrátt fyrir þettaendurheimti hann pönnuna úrhöndum Stúfs en var síðanfluttur undir læknishendur.“

Gestir höfðu gaman af uppá-tækinu og sömuleiðis höfðuEiríkur og Stúfur gaman afendurfundinum, enda orðnirreynslunni ríkari og fara aðöllu með gát. – [email protected]

Stúfurgerði aðra

tilraun

Ertu orðin(n) áskrifandi?

51.PM5 5.4.2017, 13:1038

Page 39: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 3939393939

Mestu landað af þorski á FlateyriMestu landað af þorski á FlateyriMestu landað af þorski á FlateyriMestu landað af þorski á FlateyriMestu landað af þorski á FlateyriMestu var landað af þorski á Flateyri af öllum löndunarhöfnum á Vestfjörðum á fyrstuellefu mánuðum ársins, eða 5.796 tonnum. Bolungarvík er þar rétt á eftir með 5.690tonn, og þvínæst Ísafjörður með 4.388 tonn. Á Patreksfirði var 2.678 tonnum land-að á tímabilinu, næst kemur Suðureyri með 1.336 tonn, þá Tálknafjörður með1.294 tonn, svo Hólmavík með 548 tonn, Drangsnes með 490 tonn, Súðavík með454 tonn, Þingeyri með 401 tonn, Bíldudalur með 201 tonn, Norðurfjörður með141 tonn, og Brjánslækur rekur lestina, en þar var 44 tonnum landað af þorski.

Sælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnar eru Sædís María Jónatansdóttir ogJóhann Bæring Gunnarsson á Ísafirði

Hollt og gott um jólinSælkerar vikunnar bjóða

upp á holla og bragðgóða mál-tíð sem hentar vel á millihátíða. Þau bjóða upp á kjúkl-ingabaunabuff sem borið erfram með agúrku- og hvít-laukssósu og salati með tófú.Í eftirrétt er hnetu- og súkku-laðinammi. Sælkerarnir óskalesendum Bæjarins besta gleði-legrar jólahátíðar, og að þeirnjóti njótið máltíðarinnar.

Kjúklingabaunabuff

150 gr maukaðir sólþurrkaðir tómatar150 gr malaðar heslihnetur150 gr malaðar kasjúhnetur150 gr rifinn ostur50 gr parmesan150 gr soðnar kjúklingabaunir150 gr blandað grænmetiúr ísskápnum

Kryddið með karrý, papr-ikudufti, salti, cayennepiparog fersku kóríander.

Léttsteikið grænmetið. Setj-ið allt í skál og hrærið saman.Mótið buff og bakið við 180°C í 20 mínútur.

Agúrku- og hvítlaukssósa

5 dl ab-mjólk1/3 agúrka2-3 hvítlauksrifsalt og pipar

Ab-mjólkina þarf að sía í30-50 mínútur t.d. í gegnumkaffifilter. Rífið agúrkuna ágrófu rifjárni og pressið hvít-laukinn. Öllu blandað saman,salt og pipar eftir smekk.

Salat með tófú

klettasalatsblandapapríkakonfektpómatargúrka

rauðlaukurpapríkafuruhnetur1/3 biti tófú2 hvítlauksrifTamari sósa

Pressið hvítlaukinn og bland-ið saman við Tamari sósuna.Skerið tófúið í bita og leggið íbleyti í sósunni í 15 mínútur.Skerið grænmetið og blandiðöllu saman. Gott er að berafram með salatinu Crema dibalsamico sósu frá LaSelva.

Með kjúklingabaunabuff-inu og salatinu er gott að berafram nýtt Ciabattabrauð oggóða ólífuolíu. Hellið ólífu-olíu á fylgidisk og saltið ogpiprið (úr hvörn) eftir smekkog dýfið brauðinu í.

Hnetu- og súkkulaðinammi

2 ½ dl blandaðar hnetur2 hrískökur15 þurrkaðar apríkósur,lífrænt ræktaðar15 þurrkaðar döðlur, lífræntræktaðar1 banani1 Carobella50-100 gr suðusúkkulaði½ tsk. vanilludropar

Til að velta uppúr: þurr-ristað kókosmjöl og sesam-fræ.

Setjið hnetur og hrískökur ímatvinnsluvél og malið frekarsmátt. Skerið döðlur, apríkós-ur, banana, Carobella og suðu-súkkulaði smátt. Blandið öllusaman þar til allt er vel límtsaman. Hnoðið litlar kúlur ogveltið þeim uppúr kókos-blöndunni. Kælið eða frystið.

Við skorum á Þuríði Katr-ínu Vilmundardóttur og JónPál Hreinsson sem eru miklirsælkerar.

Bjart er yfir Betlehem,blikar jólastjarna

Allir þekkja söguna umBetlehemstjörnuna sem vísaðivitringunum þremur á Jesú-barnið þar sem það lá nýfætt íjötu í fjárhúsinu. Guð lét hanabirtast til að opinbera fæðingusonar síns. En Betlehemstjarn-an hefur valdið stjörnufræð-ingum, sagnfræðingum ogguðfræðingum miklum heila-brotum í tæp tvö árþúsund.Var hún yfirnáttúrlegt krafta-verk eða raunverulegt náttúru-fyrirbæri. Margar kenningarhafa verið settar fram um jóla-stjörnuna og Bæjarins bestaskoðið nokkrar til gamans ogfróðleiks.

Ein kenning telja fræði-menn nokkuð líklega. Um þaðleyti sem Jesú átti að hafafæðst vissu fáir um mikilvægihans. Aðeins er minnst ástjörnuna í Matteusarguð-spjalli (1.18-2.12) en ekki íLúkasarguðspjalli þar semeinnig segir frá fæðingu Jesú(2.1-20). Í hinum tveimur guð-spjöllunum er ekki minnst áfæðinguna. Matteus skrifaðiguðspjallið nokkru eftir aðJesú var krossfestur og hanngæti hafa bætt stjörnunni viðsöguna, enda tengdust stjörnurfæðingum allra mikilla kon-unga á þessum tíma.

Margir hafa nefnt til sög-unnar svokallað nýstirni. Ný-stirni verður til þegar hvítdvergstjarna, sem hefur safn-að að sér miklu efni frá stjörnusem hún er á braut um, kastarefninu burt frá sér í röð mikillakjarnasprenginga. Rétt er aðtaka fram að nýstirni (nóva)er ekki það sama og sprengi-stjarna (súpernóva). Þegarþetta gerist eykst birta hvítudvergstjörnunnar allt að millj-ónfalt á mjög skömmum tíma.Fornir kínverskir stjörnufræð-ingar skrásettu upplýsingarum slíka stjörnu í Steingeitar-merkinu í mars og apríl árið 5f. Kr., en sú stjarna sást í meiraen 70 daga. Nýja stjarnan semkínversku stjörnufræðingarnirsáu hefði birst í austri nokkr-um klukkustundum fyrir sól-arupprás. Í Matteusarguð-spjalli 2:9 segir hins vegar aðstjarnan hafi síðar verið sýni-leg í suðri þegar vitringarnirstefndu í suðurátt til Betlehemeftir að hafa heimsótt Heródeskonung. Nýstirni hefði aldreigeta færst svo mikið á svostuttum tíma.

Tákn um fæðinguTákn um fæðinguTákn um fæðinguTákn um fæðinguTákn um fæðinguMessíasar gyðingaMessíasar gyðingaMessíasar gyðingaMessíasar gyðingaMessíasar gyðinga

Sumir halda því fram aðstjarnan gæti hafa verið hala-stjarna, en áður fyrr voru þær,líkt og nýstirni, taldar veraboðberar mikilli tíðinda. Hala-stjörnur voru þó oftast fyrir-boðar illra atburða. Vitring-arnir sáu Betlehemstjörnunaupphaflega í austri og þegarþeir héldu til Betlehem, eftirað hafa heimsótt Heródes kon-ung í Júdeu, gætu þeir hafaséð hana beint fyrir framan áleið sinni í suðurátt. Hala-stjarna hefði færst frá austritil suðurs á meðan 2 til 4 mán-aða ferð vitringana stóð.Kínversku stjörnufræðingarn-ir skrásettu hins vegar ekkihjá sér neina færslu hjá fyrir-bærinu. Halastjarna Halleysbirtist um þessar myndir, enbirting hennar árið 12. f. Kr.er fulllangt frá líklegum tíma-ramma fæðingar Jesú Krists.

Árið 7 f. Kr. var þrefalt sam-spil Júpíters og Satúrnusar.Öll áttu þau sér stað í Fiska-merkinu, sem löngum hefurverið tengt hebresku þjóðinni.Þessi atburður er sjaldgæfur,hann á sér einungis stað á um900 ára fresti. Fyrsta samspiliðvar seint í maí, annað í sept-ember og hið þriðja snemma ídesember. Pláneturnar komualdrei mjög nærri hvor annarrien fjarlægðin milli þeirra áhimninum var jafngild sýnd-

arþvermáli tveggja tungla ogþví lítill möguleiki á að sjálitu út sem ein stjarna. Þessiatburður hefur hins vegar haftmikla þýðingu fyrir stjörnu-fræðinga á þeim tíma. Júpítervar pláneta konunga og Sat-úrnus var verndari gyðinga.Það væri auðvelt að telja þettatákn um að Messías gyðingahefði verið eða væri um þaðbil að fæðast.

Sumir halda því fram aðBetlehemstjarnan hafi aðeinsverið Júpíter að færast á himn-inum. Þegar pláneta er í bak-hreyfingu, virðist hún myndalykkju á ferð sinnum bakviðstjörnum prýtt himinhvelið.Plánetan virðist með berumaugum staðbundin á hvorumenda lykkjunnar í um það bilviku. Slíkt átti sér til dæmisstað þann 25. desember árið 2f. Kr. Hreyfing plánetunnar áþeim tíma í vestur hefði leittvitringana til Jerúsalem envegna bakhreyfingar Júpítersvirtist plánetan stöðvast áhimninum, frá Jerúsalem séð,beint í suðri, yfir Betlehem.Og ekki nóg með það, heldurstöðvaðist plánetan í Meyjar-merkinu og var þannig stöðugí næstum sex daga. Auk þessvirtist sem sólin stæði kyrrvegna þess að stutt var liðiðfrá vetrarsólstöðum.

Kenningar um samstöðu

plánetna eða staðbundna stöðuJúpíters eru líklega mun nærsannleikanum um jólastjörn-una heldur en nýstirni eðahalastjörnur. Kenningarnarum pláneturnar hafa nefnilegaminnstu mótrökin í útskýring-unum á þessu stjarnfræðilegafyrirbæri sem á að hafa sést ásvipuðum tíma og Jesús fædd-ist. Jólastjarnan gæti líka hafaverið uppspuni. Miklir himn-eskir viðburðir voru oft tengd-ir fæðingum merkra konunga.Höfundur Matteusarguðspjallsvar fyrst og fremst að rita fyrirgyðinga og hann vildi sann-færa þá um að Jesús væri hold-gervingur gyðinglegra spá-dóma.

Þegar allt kemur til alls virð-ist sem stjarnan sé annað hvorttákn og því ekki raunveruleg,eða eitthvert yfirnáttúrulegtkraftaverk Guðs og þar af leið-andi ekki viðfangsefni vísind-anna.

Sá möguleiki er fyllilegafyrir hendi að leyndardómur-inn um jólastjörnuna verði al-drei fullkomlega upplýstur.Burtséð frá öllum kenningumog pælingum hefur Betlehem-stjarnan haft meiri áhrif ámannkynssöguna en nokkurönnur stjarna fyrr eða síðar,hvort sem hún var raunverulegeða ekki.

Heimildir: Vísindavefur HÍ.

Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Suðvestan 8- 13 m/s og stöku él.Gengur í suðaustan hvassviðri síðdegis með slyddu og síðar

rigningu. Horfur á Þorláksmessu: Horfur á Þorláksmessu: Horfur á Þorláksmessu: Horfur á Þorláksmessu: Horfur á Þorláksmessu: Útlit fyrir suðvestan stormmeð rigningu eða slyddu, einkum vestantil, en lægir

síðdegis og styttir upp. Horfur á aðfangadag: Horfur á aðfangadag: Horfur á aðfangadag: Horfur á aðfangadag: Horfur á aðfangadag: Suðvestanáttog vætusamt, einkum sunnan- og vestanlands. Horfur ájóladag: Suðvestanátt og skúrir eða él. Kólnandi veður.

HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

51.PM5 5.4.2017, 13:1039

Page 40: Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www ... · lega ansi sérstök. „Hugmynd-in er að gera út á þessa sér-stöðu. Hér geta tónlistarmenn fengið heimilisslega

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

bb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinnbb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinn

Heildarútgjöld Ísafjarðarbæjar áætl-uð um 2,5 milljarðar króna á næsta ári

Frumvarp fjárhagsáætlunar2007 fyrir Ísafjarðarbæ ogstofnanir hans var lagt framtil fyrri umræðu í bæjarstjórní síðustu viku. Niðurstöðurfrumvarpsins eru að heildar-tekjur bæjarsjóðs og stofnanahans eru áætlaðar 2.358 millj.kr. en heildarútgjöldin 2.532millj.kr. að meðtöldum reikn-uðu stærðunum afskriftir,verðbætur á lán og breytingaráfallinna lífeyrisskuldbind-

inga alls 296 millj. kr. Rekst-urinn skilar 122 millj.kr. sam-kvæmt áætlaðri niðurstöðusjóðsstreymi, en það er veltufé frá rekstri.

Skatttekjur á eru áætlaðar1.564 millj.kr. á næsta ári, enþeir málaflokkar sem mesttaka til sín í rekstri eru fræðslu-mál með 781 millj.kr.; æsku-lýðs- og íþróttamál með 201millj.kr.; félagsþjónusta með79 millj.kr.; umferðar- og

samgöngumál 90 millj.kr.;framlög til fyrirtækja í B-hluta101 millj.kr.; sameiginlegurkostnaður 130 millj.kr.; ogmenningarmál 62 millj.kr.Alls er gert ráð fyrir að 322millj.kr. fari í fjárfestingar.Helstu verkefnin eru fram-kvæmdir við nýbygginguGrunnskólans á Ísafirði og viðnýtt húsnæði félagsmiðstöðv-ar, auk nýbyggingu gatna ogvatnsveituinntaka, kaupa á

körfuslökkvibifreið fyrirslökkviliðið og kaupa á vigttil sorpbrennslustöðvarinnarFuna.

Áfram verður unnið við 2.áfanga endurbyggingar Ás-geirsbakka. Dýpkað verður íinnsiglingarrennu og í smá-bátahöfn Suðureyri. Þá verðurhafinn undirbúningur vegnauppbyggingar olíubirgða-stöðvar á Mávagarði og end-urnýjuð flotbryggja fyrir lóðs-

bát og björgunarbáta á Ísafirði.Auk þessa er að ráðgert aðfara í ýmsar smærri fram-kvæmdir. Við fjárfestingar erlögð áhersla á verkefni þarsem ríkisvaldið kemur meðfjármagn á móti sveitarfélag-inu. Dæmi um það eru hafnar-framkvæmdir þar sem ríkiðkemur að jafnaði með 60%mótframlag, en gert er ráð fyrirað ríkið dragi sig út úr sam-starfi um slíkar framkvæmdir

á árinu 2008.Gert er ráð fyrir að greiða

195 millj.kr. í afborganir lang-tímalána en nýjar lántökur eðalækkun á eigin fé eru áætlaðar373 millj.kr. Stærsta einstakaástæðan fyrir lántöku er bygg-ing nýs skólahúsnæðis viðGrunnskólann á Ísafirði. Síð-ari umræða um fjárhagsáætlun2007 verður í dag 21. desem-ber.

[email protected]

Fasteigna-verð hækk-ar á Ísafirði

Fasteignaverð á norð-anverðum Vestfjörðumhefur farið hækkandi áþessu ári og segir Guð-mundur Óli Tryggvason,löggiltur fasteignasali hjáFasteignasölu Vestfjarða,eftirspurn og framboð áfasteignum hafa aukist ámilli ára.

„Sala og eftirspurn varmeiri á þessu ári en á síð-asta ári, sem leiðir aðsjálfsögðu til hækkunar.Eftirspurn var mikil síð-astliðið vor og nú í haustnáði hún hámarki. Fram-boð á eignum hefur aukistsíðustu mánuði ársins ogeftirspurn minnkað enþað gerist alltaf á þessumtíma. Það má líklegabúast við því að framboðog eftirspurn verði stöð-ugri á næsta ári en veriðhefur á þessu ári,“ segirGuðmundur Óli.

Fasteignasala Vest-fjarða tók til starfa í febr-úar sl. en hún er byggð erá grunni lögfræðiskrif-stofu Tryggva Guðmunds-sonar, sem rekið hefurfasteignasölu samhliðalögmannsstörfum síðast-liðna þrjá áratugi. „Þettaár hefur verið mjög gottog við erum mjög ánægð-ir með fyrsta starfsár Fast-eignasölu Vestfjarða“,segir Guðmundur Óli.

Bæjarráð Bolungarvíkursamþykkti ályktun fyrir helg-ina þar sem fagnað er útgáfuskýrslu Vegagerðarinnar, Jarð-göng á leiðinni Bolungarvík– Ísafjörður, helstu möguleik-ar og lýst nægju með samráðs-fund þar sem samgönguráð-herra, vegamálastjóri og um-

dæmisstjóri vegargerðarinnará Vestfjörðum fóru yfir skýrsl-una með bæjarstjórnum Bol-ungarvíkur og Ísafjarðarbæj-ar.

Segir í ályktuninni, að fráþví að ríkisstjórnin samþykktiá fundi sínum í september2005, að gerð yrðu göng á

milli Ísafjarðar og Bolungar-víkur, hafi verið haft samráðvið heimamenn og það sé tilfyrirmyndar.

Samkvæmt skýrslunni upp-fylla þrjár leiðir þær öryggis-kröfur sem lagt var upp með.Þetta eru Hnífsdalsleið, Skarfa-skersleið og Tungudalsleið.

„Að teknu tilliti til fjarlægðar,samfélagsþátta og umhverfis-sjónarmiða telur bæjarráð Bol-ungarvíkur að Skarfaskersleiðog Tungudalsleið séu álitleg-ustu kostirnir. Fram kom hjáráðherra að á næstu vikum fáiSkipulagsstofnun kynningar-skýrslu Vegagerðarinnar í hend-

ur og ákveði hvort fram-kvæmdin þurfi að fara í um-hverfismat. Gert er ráð fyrirað endanleg tillaga samgöngu-ráðherra verði lögð fyrir al-þingi fyrir þinglok í mars 2007.

Bæjarráð ítrekar mikilvægiþess að sú tímasetning stand-ist,“ segir í ályktuninni.

Bæjarráð Bolungarvíkur fagnarskýrslu Vegagerðar um jarðgöng

Líða fer að jólum og þess sjást æ fleiri ummerki á degi hverjum. Sífellt fleiri hafa gaman af að lýsa upp skammdegið með litríkum jólaskreyt-ingum sem eru nú að finna við nær hvert einasta hús. Skreytingarnar eru af ýmsum stærðum og gerðum eftir smekk og hugmyndaflugi íbúanna.Myndina hér að ofan tók Þorsteinn J. Tómasson af fallegri jólaskreytingu í Góuholtinu á Ísafirði sem kemur vonandi öllum í jólaskapið.

51.PM5 5.4.2017, 13:1040