6
Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs Hlustaðu - sjáðu - upplifðu Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Jóhann Guttormur Gunnarsson, Páll Pálsson og Rán Þórarinsdóttir NA-140141 Neskaupstaður Júlí 2014

Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

  • Upload
    lydiep

  • View
    214

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Hlustaðu - sjáðu - upplifðu

Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson, Gerður Guðmundsdóttir,

Halldór Walter Stefánsson, Jóhann Guttormur Gunnarsson,

Páll Pálsson og Rán Þórarinsdóttir

NA-140141 Neskaupstaður

Júlí 2014

Page 2: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

1

� Egilsstaðir

√ Neskaupstaður

Skýrsla nr: NA-110114 Dags: Júlí 2014 Dreifing: Opið

Heiti skýrslu:

Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hlustaðu - sjáðu - upplifðu

Upplag: 5

Síðufjöldi: 5

Fjöldi korta: 1

Fjöldi viðauka: 0

Höfundur: Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Jóhann Guttormur Gunnarsson, Páll Pálsson og Rán Þórarinsdóttir

Verkefni styrkt af: Vinum Vatnajökuls

Útdráttur: Gerð er grein fyrir verkefninu Stafrænn ferðafélagi í Vatnajökulsþjóðgarði- hlustaðu, sjáðu, upplifðu sem unnið var með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Markmið þess var að útbúa fræðsluefni um náttúrufar og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs og miðla til áhugasamra Með það fyrir augum voru gerð tíu fræðslumyndskeið um náttúru og sögu svæðisins. Myndskeiðin eru aðgengileg á vefsíðunni: http://bit.ly/1sWtwaS. Þar er einnig að finna skýringarkort og myndir af svæðinu. Gestir þjóðgarðsins sem eiga snjallsíma eða spjaldtölvu geta skoðað vefsíðuna á staðnum. Aðrir geta hlaðið niður hnita- og hljóðskrám af vefsíðunni og haft þær með í för um þjóðgarðinn.

Lykilorð: Vatnajökulsþjóðgarður, austursvæði, hreindýr, heiðagæs, gróðurfar, saga, Brúarjökull, Vesturöræfi, Maríutungur, smalamennska

ISSN nr:

Yfirfarið: Jón Ágúst Jónsson hjá Náttúrustofu Austurlands.

ISBN nr:

Page 3: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

2

Efnisyfirlit

1 Inngangur ............................................................................................................. 3

2 Framkvæmd ......................................................................................................... 3

3 Nýting niðurstaðna ............................................................................................... 4

4 Hnitaskrá .............................................................................................................. 5

5 Hlekkir á myndbönd og hljóðskrár ....................................................................... 5

Page 4: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

3

1 Inngangur Hér er gerð grein fyrir verkefninu Stafrænn ferðafélagi í Vatnajökulsþjóðgarði- hlustaðu, sjáðu, upplifðu sem unnið var með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Markmið þess var að útbúa fræðsluefni um náttúrufar og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs og miðla til áhugasamra í gegnum veraldarvefinn og gestastofur garðsins. Það er í takt við eitt af helstu verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, sem er að gera almenningi kleift að njóta náttúrufars og menningar á svæði hans í gegnum upplifun og fræðslu.

2 Framkvæmd Einblínt var á að miðla upplýsingum um náttúrufar og sögu á austursvæði þjóðgarðsins, líkt og tekið var fram í umsókninni. Tíu myndskeið með ljósmyndum og frásögnum af náttúru og sögu svæðisins voru útbúin og sett á vefsíðu1 með korti og staðsetningum (Mynd 1 og Mynd 2). Allar ljósmyndir í myndskeiðunum eru teknar af Skarphéðni G. Þórissyni.

Mynd 1. Fróðleikur um náttúrfar og sögu er birtur í 10 myndböndum. Athugið að staðsetningar miðast við útssýnisstaði, en ekki endilega við þau örnefni eða viðfangsefni sem um ræðir.

1 http://bit.ly/1sWtwaS

Page 5: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

4

Mynd 2. Skjáskot af vefsíðu verkefnisins.

Það eru náttúrufræðingar Náttúrustofu Austurlands sem segja frá einstökum efnisatriðum er varða náttúrufar á svæðinu: gróðurfar, hreindýr og fugla. Jóhann Guttormur Gunnarsson starfsmaður Umhverfisstofnunar segir frá hreindýraveiðum og Páll Pálsson frá Aðalbóli segir frá sögu og mannlífi á svæðinu, svo og framskriði Brúarjökuls árið 1890.

Efnisatriði vefsíðunnar og höfundar/þulir eru eftirfarandi:

1. Saga hreindýra á Íslandi - Skarphéðinn G. Þórisson. 2. Hreindýraveiði - Jóhann Guttormur Gunnarsson. 3. Frjósemi og burður hreindýra - Rán Þórarinsdóttir. 4. Heiðagæs - Halldór W. Stefánsson. 5. Reimleikar í Sauðakofa - Páll Pálsson. 6. Rekstur í Kringilsárrana - Páll Pálsson. 7. Gróður og rannsóknir - Páll Pálsson. 8. Hrakningar í göngum á Vesturöræfum - Páll Pálsson. 9. Framskrið Brúarjökuls 1890 - Páll Pálsson. 10. Beit í Maríutungum og Kringilsárrana - Páll Pálsson.

3 Nýting niðurstaðna Niðurstöður eru í formi vefsíðu sem hægt er að nálgast hér: http://bit.ly/1sWtwaS (Mynd 2). Gestir þjóðgarðsins geta ýmist skoðað vefsíðuna beint í snjallsímum eða spjaldtölvum eða hlaðið niður hnita- og hljóðskrám til að njóta á ferðum sínum um þjóðgarðinn. Auk þess geta þeir sem ekki hafa möguleika á að heimasækja þjóðgarðinn setið heima og notið.

Page 6: Stafrænn ferðafélagi á austursvæði … · Gróður og rannsóknir

5

4 Hnitaskrá Hnitaskrá er hægt að hlaða niður á síðu verkefnisins http://bit.ly/1sWtwaS eða hér: http://www.na.is/images/stories/felagi/hnitaskra.txt

Stoppistöð long lat

Saga _Hreindyra -15.0564 65.04267

Hreindyr - Rannsoknir -15.6249 64.88323

Hreindyraveidi -15.1341 65.0258

Grodur_og_rannsoknir -15.7276 64.7992

Heidagaes -15.6777 64.90023

Reimleikar_i_Saudakofa -15.7986 64.8272

Hrakningar_a_Vesturoraefum -15.6636 64.8414

Framskrid_Bruarjokuls_1890 -15.7001 64.72631

Beit_I_Mariutungum_og_Kringilsarrana -15.7001 64.72631

Rekstur_i_Kringilsarrana -15.8463 64.7892

5 Hlekkir á myndbönd og hljóðskrár Myndbönd eru vistuð á Youtube.com, en einnig er hægt að hlaða niður einstökum myndböndum og hljóðskrám á síðu verkefnisins: http://bit.ly/1sWtwaS

Stoppistöð Hlekkur á myndband

Saga hreindýra á Íslandi http://youtu.be/JIn6PEgzzRo

Hreindýraveiði http://youtu.be/HHg4eqSj4yk

Frjósemi og burður hreindýra http://youtu.be/GZprWVb2BaI

Heiðagæs http://youtu.be/eI6s2Lrwem8

Reimleikar í Sauðakofa http://youtu.be/wdBVVHyRsuU

Rekstur í Kringilsárrana http://youtu.be/QfxUSN_4YNA

Gróður og rannsóknir http://youtu.be/q6yz2AMAlbU

Hrakningar í göngum á Vesturöræfum http://youtu.be/Bs_0yP9qo68

Framskrið Brúarjökuls 1890 http://youtu.be/uDBd3jLlAsw

Beit í Maríutungum og Kringilsárrana http://youtu.be/JSHmJutygkw

Stoppistöð Hlekkur á hljóðskrá

Saga hreindýra á Íslandi http://www.na.is/images/stories/felagi/Saga_hreindyra.mp3

Hreindýraveiði http://www.na.is/images/stories/felagi/Hreindyraveidi.MP3

Frjósemi og burður hreindýra http://www.na.is/images/stories/felagi/Frjosemi_burdur_rannsoknir.mp3

Heiðagæs http://www.na.is/images/stories/felagi/Heidagaes.MP3

Reimleikar í Sauðakofa http://www.na.is/images/stories/felagi/Reimleikar_i_Saudakofa.mp3

Rekstur í Kringilsárrana http://www.na.is/images/stories/felagi/Rekstur_i_Kringilsarrana.mp3

Gróður og rannsóknir http://www.na.is/images/stories/felagi/Grodur_og_rannsoknir.MP3

Hrakningar í göngum á Vesturöræfum http://www.na.is/images/stories/felagi/Hrakningar_i_gongum_a_Vesturoraefum.MP3

Framskrið Brúarjökuls 1890 http://www.na.is/images/stories/felagi/Framskrid_Bruarjokuls_1890.mp3

Beit í Maríutungum og Kringilsárrana http://www.na.is/images/stories/felagi/Beit_i_Mariutungum_og_Kringilsarrana.mp3