9
SLAPPAÐU AF ! Með nýrri leiðbeinandi stillingu

SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

SLAPPAÐU AF !

Með nýrri leiðbeinandi

stillingu

Page 2: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

2 3

SKREF 1 SKREF 2 SKREF 3

Stilltu stilliskífuna á GUIDE. Leiðbeinandi valmynd birtist á LCD-skjánum. Veldu viðeigandi aðgerð.

Veldu stillingu sem á við þá gerð myndar sem þú hyggst taka og smelltu svo af!

Útskýringar á LCD-skjánum dýpka skilning þinn á ljósmyndun og gagnast einnig til uppflettingar síðar meir.

Með nýrri leiðbeinandi

stillingu

• Linsa: AF-S DX NIKKOR 18-55 mm f/3.5-5.6G VR • Lýsing: Sjálfvirkur ljósopsforgangur, 1/200 sekúndu, f/8 • Hvítjöfnun: Sjálfvirk • ISO-ljósnæmi: 100 • Myndstýring: Standard (staðlað)

Skyndimyndir hafa aldrei litið jafn vel út. Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að taka fallegar ljósmyndir.

Ímyndaðu þér öll hátækniundur háþróaðra stafrænna SLR-myndavéla í myndavél

sem er auðveld í notkun. Ímyndaðu þér nú D3000, myndavél sem sameinar

tækni Nikon og áður óþekktan einfaldleika í jafn háþróaðri myndavél.

D3000 myndavélin er með nýja leiðbeinandi stillingu, snjalla aðstoð í myndavélinni

sem gerir byrjanda í ljósmyndun kleift að breyta hversdagsstundum í fallegar

ljósmyndir.

Page 3: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

4 5

Ekki viss um hvað skal gera?Leyfðu D3000 leiðbeina þér.Ef þú vilt fanga ómissandi augnablik en ert ekki viss um hvernig skaltu bara stilla stilliskífuna á , og láta D3000 hjálpa þér að breyta stillingum myndavélarinnar. Leiðbeinandi stilling auðveldar þér að fanga augnablik og ná þannig myndum sem búast má við úr hágæða stafrænum SLR-myndavélum.

• Linsa: AF-S DX NIKKOR 18-55 mm f/3.5-5.6G VR • Lýsing: Nærmyndastilling, 1/200 úr sekúndu, f/8 • Hvítjöfnun: Auto (sjálfvirk) • ISO-ljósnæmi: Auto (sjálfvirkt) (100) • Myndstýring: Standard (venjulegt)

Einfaldar aðgerðirEinfaldar aðgerðir

• Linsa: AF-S DX NIKKOR 18-55 mm f/3.5-5.6G VR• Lýsing: Landslagsstilling, 1/320 úr sekúndu, f/10

• Hvítjöfnun: Auto (sjálfvirk) • ISO-ljósnæmi: Auto (sjálfvirkt) (100)

• Myndstýring: Landslag

Taktu ótrúlega fallegar myndir með því að nálgast myndefnið. Með þessari stillingu er myndavélin stillt þannig að forgrunnur og bakgrunnur mýkist svo öll athygli

Fangaðu mikilfengleika borgarinnar eða ótrúlega fegurð landslags. Með þessari stillingu verður er myndin gerð líflegri og slökkt á flassinu, og D3000 stillir sjálfkrafa

beinist að myndefninu. Stillingin hentar því vel fyrir nærmyndir af blómum, skartgripum og öðrum fíngerðum hlutum.

lýsinguna og fangar myndina eins og þú sérð hana. Jafnvel þótt mynd sé tekin í ljósaskiptunum eða þegar himininn er skýjaður verður útkoman falleg mynd með sterkum litum.

1/200 F 81/320 F 10

Page 4: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

6 7

Ítarlegar aðgerðir

• Linsa: AF-S DX NIKKOR 18-55 mm f/3.5-5.6G VR • Lýsing: Sjálfvirkur forgangur lokara, 1/800 úr sekúndu, f/5

• Hvítjöfnun: Auto (sjálfvirk) • ISO-ljósnæmi: 100

• Myndstýring: Standard (staðlað)

Ítarlegar aðgerðir

• Linsa: AF-S DX VR Zoom-Nikkor ED 55-200 mm f/4-5.6G• Lýsing: Sjálfvirkur ljósopsforgangur, 1/2500 úr sekúndu, f/4.2• Hvítjöfnun: Auto (sjálfvirk) • ISO-ljósnæmi: 200• Myndstýring: Standard (staðlað)

1/2500 F 4.2

1/800 F 5

Náðu fallegum andlitsmyndum án þess að bakgrunnurinn trufli. Með þessari stillingu er

Fangaðu augnablik sem lifa aðeins í augnablik. Með þessari stillingu er forgangur settur á að lokarahraðinn haldist meiri en 1/1000 úr sekúndu til að hægt sé að frysta hreyfingu

skarpur fókus á myndefninu en bakgrunnurinn í mjúkri móðu. Útkoman er andlitsmyndir með fagmannlegu yfirbragði.

t.d. hraðskreiðra bíla á ferð og annarra farartækja. Útkoman er spennandi mynd sem fangar hreyfinguna á lifandi hátt.

Viltu bæta færni þína sem ljósmyndari?Leyfðu D3000 að hjálpa þér.

Snjöll leiðbeinandi stilling D3000 hjálpar þér að færa færni þínar í nýjar hæðir og sýnir þér tækni sem þú hélst að væri einungis á færi atvinnuljósmyndara en sem þú getur nú eignað þér. Listrænum áhrifum eins og bakgrunni í móðu eða frystingu hraðrar hreyfingar er auðvelt að ná með D3000.

Page 5: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

8 9

Næturmynd Andlit í svefni Raðmyndataka

ML-L3 þráðlaus fjarstýring

Fjarlægt myndefni Bakgrunnur í móðuEkkert flass

Hreyfing fryst (fólk)

Ágiskana er ekki þörf — Fagmannlegt yfirbragð — Allt hefur sinn tíma —

D3000-myndavélin á svar við nánast öllum tækifærum til myndatöku og býr yfir sérsniðnum stillingum sem henta ýmsu myndefni og aðstæðum. Og ef þú vilt bara miða og skjóta velurðu sjálfvirka stillingu og lætur D3000 um afganginn. Eftir því sem þú kynnist myndavélinni betur geturðu jafnvel fínstillt hverja stillingu — þá geturðu þróað og sýnt öllum þinn eigin einstaka stíl.

Með ítarlegri sjálfvirkni er D3000 einstaklega auðveld í notkun. En leiðbeinandi stilling D3000getur hjálpað þeim forvitnu að ná ótrúlegri færni í ljósmyndun. Það er fljótlegra og auðveldara en hægt er að ímynda sér. Það verður spennandi að nota nýuppgötvaða tækni og taka myndir sem þig hefur alltaf dreymt um að ná en hefur ekki tekist áður.

Leiðbeinandi stillingin aðstoðar þig, hvort sem þú vilt taka myndaröð með stuttu millibili eða nota fjarstýringu, sem er aukabúnaður. Ekki þarf lengur að fletta í gegnum handbækur eða leita í valmyndum til að vinna aðgerðina sem nota þarf. Með leiðbeinandi stillingu getur þú byrjað að njóta D3000 um leið og þú tekur hana úr kassanum.

� Auto (sjálfvirkt) � Ekkert flass� Fjarlægt myndefni � Nærmyndir � Andlit í svefni � Myndefni á hreyfingu � Landslag � Andlitsmyndir � Næturmynd

� Mýking bakgrunns: Veldu ljósop� Hreyfing fryst (fólk): Veldu lokarahraða � Hreyfing fryst (farartæki): Veldu lokarahraða

� Stakur rammi (1 rammi)� Raðmyndataka

(u.þ.b. 3 rammar á sek.)� 10 sekúndna tímamælir � Fjarstýring með seinkun � Fjarstýring með hraðri svörun

Einfaldar aðgerðir Ítarlegar aðgerðir Tímamælir og fjarstýring

Hin nýja snjalla D3000.Myndavélin er sýnir þér hvernig á að gera þetta.

Hvernig á að varðveita dýrmætar minningar. Hvernig á að bæta myndirnar þínar. Og hvernig á að gera þetta allt auðveldlega. Hin nýja leiðbeinandi stilling einfaldar ljósmyndun með stafrænni SLR-myndavél, sem oft er flókin.

Page 6: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

10 11

Margrómuð tækni Nikon.Allt sem þarf til að taka fallegar myndir.

D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað ekki lengur flókið. Þessi framúrskarandi tækni er falin á bakvið þægilegt viðmót sem einfaldar til muna myndatöku á alls kyns myndum sem þig hefur alltaf dreymt um að ná.

420 pixla RGB-flaga

Andlitsmynd: Eðlilegur og fallegur húðlitur

Líflegt: Aukin litamettun Einlitt: Svarthvítar myndir, þ.á m. með litbrigðum

Án virkrar D-lýsingar Með virkri D-lýsingu

CCD-myndflaga á DX-sniðiD3000

Lokari

Lágtíðnihlið

Myndflaga

Loftgat fyrir loftflæðikerfi

Myndflagafyrir myndflögu

Gerir kleift að nota afar fágaða myndatöku með flassi

Í D3000 er CCD-myndflaga notuð ásamt hinu fræga EXPEED-myndvinnslukerfi Nikon. Útkoman er ljósmyndir með fíngerðum smáatriðum, ótrúlegum litum og skerpu og mjúkum blæbrigðum og skilar myndavélin því á ótrúlegum hraða. Mikil upplausn gerir þér einnig kleift að prenta út stækkaðar myndir og að skera myndirnar til að vild án þessi að skerpa glatist.

Tígullaga 11 punkta sjálfvirkur fókus gerir þér kleift að stilla fókus á myndefnið, sama hvar það er í rammanum. Fjórar AF-svæðastillingar — eins punkts, kvik svæði, sjálfvirk svæði og 3D-eltifókus — gera þér kleift að taka myndir við hvaða aðstæður sem er, allt frá hraðri og ófyrirsjáanlegri atburðarás að stöðugu, afmiðjuðu myndefni.

Umhverfisgreiningakerfi Nikon notar 420 pixla RGB-flögu til að greina myndbygginguna rétt áður en þú smellir af. Síðan stillir það sjálfkrafa lýsingu, sjálfvirkan fókus og hvítjöfnun, og gerir þér kleift að ná fallegum ljósmyndum án þess að þú þurfir að stilla flóknar stillingar á myndavélinni.

Þegar mynd er tekin í skæru sólskini verða skil á milli ljósra og dökkra svæða afar skörp og myndin glatar litblæ og smáatriði týnast. Virk D-lýsing vinnur gegn þessu með því að varðveita mikilvæg smáatriði í skuggum og ljósum svæðum. Útkoman er vel lýst mynd sem endurspeglar betur myndefnið eins og þú sást það.

Nikon CCD-flaga á DX-sniði; 10,2 virkir megapixlar

Picture Control myndstýringarkerfi eykur sköpunarkraftinn

11 punkta sjálfvirkur fókus skilar skörpum myndum

Umhverfisgreining — heilinn að baki fegurðinni

Virk D-lýsing — þú færð það sem þú sérð

Sérstilltu útlit myndanna áður en þú smellir af með Picture Control myndstýringarkerfi Nikon. Sex stillingar — Standard (staðlað), Neutral (hlutlaust), Vivid (líflegt), Monochrome (einlitt), Portrait (andlitsmynd) og Landscape (landslag) — gerir þér kleift að breyta útliti myndar, allt eftir andrúmslofti eða myndefni. Hægt er að breyta hverri stillingu og stjórna enn frekar skerpu, birtuskilum og öðrum áhrifum.

Þegar ljós er af skornum skammti eða glíma þarf við erfiða baklýsingur, skaltu nota innbyggt sprettiflassið til að varpa ljósi á myndefnið. Það fer sjálfkrafa í gang þegar þörf krefur, allt eftir því hver lýsingarstillingin er, en einnig er hægt að virkja það handvirkt. Auk þess eykur stuðningur við i-TTL flassstjórnun nákvæmni í lýsingu.

Endingargóður 100.000 umferða lokari:

Sprettiflass eykur nákvæmni lýsingar

D3000 er búið endingargóðri lokaraeiningu sem tryggir áreiðanleika og góð afköst. Þessi nákvæmi búnaður var prófaður 100.000 sinnum í D3000 og skilar lokarahraða frá 30 sekúndum til 1/4000 úr sekúndu og samstillingu við flass allt að 1/200 úr sekúndu. Þú missir aldrei af tækifæri til myndatöku, þökk  sé snöggu viðbragði lokarans.

Hjálparaðgerðin veitir enn meiri aðstoðD3000 er alltaf til þjónustu reiðubúin og er með innbyggða nytsamlega hjálparaðgerð. Þegar flett er í valmyndum geturðu einfaldlega ýtt á hjálparhnappinn til að birta nákvæma lýsingu á völdu atriði.

D3000 er búin innbyggðri rykvörn Nikon. Þessi lausn er með sérstöku loftstreymiskerfi sem beinir ryki frá lágtíðnihliðinu sem staðsett er fyrir framan myndflöguna, og dregur þannig úr uppsöfnun þess. Auk þess titrar hliðið sjálfkrafa með nákvæmri tíðni þegar kveikt er eða slökkt á myndavélinni, til að losa uppsafnað ryk.

Innbyggt kerfi Nikon til að draga úr ryki

D3000 er með björtum og skörpum 3,0 tommu, u.þ.b. 230 k díla TFT LCD-skjá sem þægilegt að horfa við myndskoðun. Auk þess er þægilegt að lesa á valmyndir, þökk sé textastærðinni, en textinn er 20% stærri en í D40- og D60-myndavélunum. Auk þess hentar stór skjárinn vel þegar þarf að lagfæra eða breyta myndunum, nú þarf ekki lengur tölvu til þess.

3,0 tommu LCD-skjár fer vel með augun

SB-400 flass

Page 7: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

1312

Með titringsjöfnunarkerfi Nikon í linsunni

Án titringsjöfnunar í linsunni

NIKKOR-linsur auka

ánægjuna við myndatökuna

Býr til útlínuafrit af ljósmynd sem síðan er hægt að prenta út og lita \í höndunum.

Bætir mjúkri, svolítið óskýrri áferð á ljósmyndir — tilvalið fyrir andlitsmyndir og götuljós.

Gerir kleift að stilla liti til að breyta tóni myndarinnar.

72 ramma skjár Dagatalsskjár

Litaútlína Mjúk síuáhrif Litajafnvægi Retouch menu (Lagfæringarvalmynd

Upphafleg mynd

Býr myndir þannig út að þær virðast vera af litlum módelum. Módeláhrif

* Framboð og gjald getur verið mismunandi eftir löndum.

my Picturetown — þægileg leið til að deila myndum á netinuNjóttu þess að nota my Picturetown, samnýtingar- og geymslusvæði Nikon fyrir myndir. Fyrir eigendur stafrænna myndavéla frá Nikon kostar ekkert að gerast meðlimur og hægt er að hlaða upp allt að 2 GB af myndum og/eða myndskeiðum. Ef greitt er örlítið viðbótargjald er hægt að fá allt að 20 GB geymslupláss*. my Picturetown styður JPEG og NEF (RAW).

� D-lýsing � Rauð augu lagfærð � Snyrta (3:2, 4:3, 5:4, 16:9, og 1:1) � Einlitt (svarthvítt, brúnn litblær og blágerð) � Síuáhrif (himinn, heit sía, aukinn rauður, aukinn grænn, aukinn blár, stjörnustilling og mjúk sía) � Litajafnvægi � Lítil mynd � Myndayfirlögn � NEF (RAW) vinnsla � Fljótleg lagfæring � Litaútlína � Módeláhrif �„Stop-motion“-hreyfimynd

Opnaðu lagfæringarvalmyndina og uppgötvaðu heilan heim skapandi möguleika. Ótrúlegt úrval myndáhrifa gefur listrænum hæfileikum þínum óendanlega möguleika og gerir þér kleift að gera tilraunir með ólíkar síur og tækni til að uppfylla kröfur þínar, og engin þörf á tölvu.

Með spilunarvalkostum D3000 er auðvelt að velja myndir til að skoða og breyta. Þú getur skoðað eina mynd í einu eða 4, 9 eða 72 í einu. Dagatalsskjár er einnig tiltækur, þar sem myndum er raðað eftir tökudagsetningu og –tíma, birtar í laglegu dagatalssniði.

35 mm linsa til að ná fallegum óskýrum bakgrunni.Hentar vel fyrir andlitsmyndir.

60 mm míkrólinsa nær frábærum nærmyndum.Tilvalin til myndatöku af smágerðum hlutum eins og blómum.

AF-S DX NIKKOR 35 mm f/1,8 G AF-S Micro NIKKOR 60 mm f/2,8 G ED linsa

Nikon gæði í gegnFramúrskarandi orðspor NIKKOR-linsa stafar að hluta til af því að Nikon framleiðir sjálft optískt gler.

NIKKOR — Valkostur NASA NASA valdi Nikon-myndavélar og NIKKOR-linsur vegna afkasta þeirra. NIKKOR-linsur hafa verið notaðar allt frá ferð Apollo 15 til tunglsins og í mörgum geimskutluverkefnum og endurspeglar það áreiðanleika og skýrleika þeirra.

Dregið úr óskýrleika vegna hreyfinga handarÞegar mynd er tekin með litlum lokarahraða, eins og þar sem lýsing er lítil, eða þegar notuð er míkrólinsa eða aðdráttarlinsa, geta óskýrar myndir sem smávægilegar hreyfingar myndavélarinnar orsaka eyðilagt annars fallega mynd. Til að koma í veg fyrir þetta hefur Nikon útbúið sumar linsur með titringsjöfnunarkerfi (VR). Þetta vinnur gegn hreyfingum myndavélarinnar og skilar skarpari myndum.

Dregið úr óskýrleika í leitaraÓlíkt titringsjöfnunarkerfum sem innbyggð eru í myndavélum leiðréttir Nikon VR-kerfið óskýrleika í leitaranum. Þetta auðveldar innrömmun myndarinnar og fókusstillingu þar sem myndin helst stöðug.

Athugið: Með VR titringsjöfnunarkerfi er hægt að taka án þrífótar allt að þremur stoppum hægar (fjórum stoppum hægar með VR II)* en þegar notaðar eru linsur án VR-titringsjöfnunar.

* Byggt á mælingum Nikon.

NIKKOR — gæðalinsur frá Nikon —Mikil afköst sem stóðust kröfur úti í geimi

Innbyggð myndvinnsla í myndavélinni.

VR-linsur Nikon — auðsjáanleg hátæknilausn

Ýmsir spilunarvalkostir

Myndbreytingar í myndavélinni og spilunaraðgerðirauka ánægjuna að myndatöku lokinni.

Myndatakan er bara upphafið að sköpunarverkinu þegar D3000 á í hlut. Úrval breytiaðgerða í myndavélinni og spilunarvalkostir bjóða upp á enn fleiri möguleika til að njóta myndanna.

Frábærar linsur, framúrskarandi ljósmyndir.

Linsan er auga myndavélarinnar og skiptir sköpum í myndatöku. Raunar er fegurð ljósmyndar nátengd afköstum linsunnar.

Athugið: D3000-vélin er sérhönnuð til notkunar með NIKKOR-linsum af gerðinni AF-S og AF-I, sem eru búnar mótor fyrir sjálfvirkan fókus.

Page 8: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

1514

Athugið: Kerfiskröfur fyrir Nikon Capture NX 2 (útg. 2.2) er að finna á: http://www.capturenx.com

Kerfistafla

Hlutar og stýringar

Upphafleg mynd

Stilliskífa

Upplýsingahnappur

LýsingaruppbótarhnappurFlassstillingarhnappurn/Flassuppbótarhnappur

Afsmellari

Aflrofi

AF-aðstoðarljós/Tímamælisljós/Ljós sem dregur úr rauðum augum

Festing fyrir aukabúnað (fyrir aukaflassbúnað)

Tímamælishnappur

Sleppihnappur linsu

Spilunarhnappur

Valmyndarhnappur

Smámynd/hnappur til að minnka aðdrátt/Hjálparhnappur

Hnappur til að auka aðdrátt í spilun/Upplýsingabreytingahnappur

Augngler leitara

AE-L/AF-L hnappur/varnarhnappur

Command dial (stjórnskífa)

Fjölvirkur valtakki

Samþykktarhnappur

Eyða-hnappur

Skjár

1 7

15

14

16

17

18

19

20

10

11

12

13

2

3

4

5

6

11

13

14

12

15

16

17

20

18

19

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

AUKABÚNAÐUR TENGDUR TÖLVUM

AUKABÚNAÐUR FYRIR SJÓNVARP

NIKKOR LINSURFLASSBÚNAÐUR

SB-900 flass

SB-600 flass

SB-400 flass

R1C1 stýriflassbúnaður

fyrir nærmyndir

UC-E4*1USB-snúra

SD-minniskort*2

Einkatölva*2

Breytistykki fyrir minniskort*2

SD-minniskortalesari*2

Software Suite*1

Capture NX 2 uppfærsla

D3000 er hönnuð fyrir AF-S og AF-I NIKKOR linsur með mótor fyrir sjálfvirkan fókus.

Sjónvarpsskjár*2

EG-D100 myndsnúra

Capture NX 2

AUKABÚNAÐUR FYRIR LEITARA

DK-20C leiðréttingarlinsur fyrir augngler (-5 til +3m-1) DK-20C

DK-5*1 hetta á augngler

DG-2 stækkari fyrir

augngler

Hornrétt sjónpípa

DR-6

DK-20*1 gúmmí utan umaugngler

DK-22 breytistykki fyrir augngler

STRAUMBREYTAR, RAFHLÖÐUR OG RAFHLÖÐUBÚNAÐUR

MH-23*1

hraðhleðslutæki

EN-EL9a*1 Li-ion hleðslurafhlaða

EH-5a straumbreytir

*1: Aukabúnaður sem fylgir *2: Vörur frá öðrum en Nikon

EP-5 rafmagnstengi

FJARSTÝRING

Þráðlaus fjarstýring ML-L3

TASKA

CF-DC1 taska

Stúdíóflöss*2

TTL-tengisnúraSC-28/SC-29

Athugið: AF-aðstoðarljós virkar ekki með SB-400.

AS-15 millistykki fyrir festingu

fyrir aukabúnað

Nikon flössSB-900/800/

600/400

8

9

Allur búnaður sem þú þarft fyrir allar myndir sem þú vilt taka.

Náðu nýjum hæðum listrænnartjáningar með fjölhæfum Nikon-hugbúnaði.

Nikon-hugbúnaður auðveldar þér að halda utan um myndir og býður þér verkfærin til að ná því besta úr myndatökunni.

Búin kerfi sem uppfyllir allar þarfir ljósmyndarans, D3000-myndavélin er tilvalin fyrir þá sem vilja myndavél sem vex með listrænni hæfni þeirra.

Meðfylgjandi ViewNX-hugbúnaður býður upp á auðvelda leið til að raða og breyta myndum. ViewNX er samhæfur við bæði Windows og Macintosh og býður upp á hraðvirka og einfalda leið til að sinna grunnaðgerðum í vinnslu JPEG- og NEF (RAW)-mynda. Tengdu merkingar við myndir til að auðvelda leit, fínstilltu lýsingu og hvítjöfnun eða búðu til þínar eigin myndstýringarstillingar.

Auðvelt er að læra á Capture NX 2 og býður forritið upp á mikla möguleika í myndvinnslu án þess að draga úr myndgæðum upprunalegu myndarinnar. Forritið er tilvalið til að ná því besta úr Nikon NEF (RAW) skrám ásamt JPEG- og TIFF myndum úr flestum stafrænum myndavélum. Með margverðlaunaðri U Point®-tækni verða leiðigjarnar breytiaðgerðir auðveldari en nokkru sinni.

ViewNX — þægileg myndvinnsla

Nikon Capture NX 2 — rekur smiðshöggið á verkið

Eftirfarandi SD-minniskort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar í D3000. Hægt er að nota öll kort af þessum gerðum og geymslugetu, sama hver hraðinn er.

Taflan hér að neðan sýnir áætlaðan fjölda mynda sem hægt er að geyma á 4 GB Lexar Media Professional 133x minniskorti miðað við ólíkar stillingar á myndgæðum og myndastærð.

Minniskortsgeta*1 Samþykkt minniskort

*1 Ef nota á kortið í kortalesara eða öðrum tækjum þarf að athuga hvort tækið styður 2 GB kort.*2 SDHC-samhæ�. Ef nota á kortið í kortalesara eða öðrum tækjum þarf að athuga hvort tækið styður SDHC.

Athugasemdir:• Fáðu upplýsingar um eiginleika, tæknilýsingu, ábyrgð og önnur atriði hjá framleiðanda SD-kortsins. Nikon getur ekki tryggt samhæfi við SD-minniskort sem ekki eru á listanum hér að ofan. • Takmarkast við kort sem hafa verið prófuð þegar bæklingurinn fór í prentun. Önnur kort geta verið samhæf að fullu. Hafðu samband við þjónustudeild Nikon til að frá frekari þjónustu.

SanDisk 512 MB, 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2, 16 GB*2

Toshiba 512 MB, 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2, 16 GB*2, 32 GB*2

Panasonic 512 MB, 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2, 12 GB*2, 16 GB*2, 32 GB*2

Lexar Media 512 MB, 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2

Platinum II: 512 MB, 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2

Professional: 1 GB, 2 GB*1, 4 GB*2, 8 GB*2

NEF (RAW) + JPEG basic*3 L

LMSLMSLMS

JPEG �ne

NEF (RAW)

JPEG normal

JPEG basic

Myndgæði Myndastærð

9,8 MB

8,6 MB4,7 MB2,7 MB1,3 MB2,4 MB1,4 MB0,7 MB1,3 MB0,7 MB

Skráarstærð*1 Fjöldi mynda*1 Biðminnisgeta*2

227

235541951

200010001800390020003400

6

6100100100100100100100100

0,4 MB 6900 100

*1 Allar tölur eru áætlaðar. Skráarstærð fer eftir myndefni.*2 Mesti �öldi lýsinga sem hægt er að geyma í biðminni. Fellur ef ISO-ljósnæmi er stillt hærra en eða kveikt er á suðminnkun

langlýsingar eða virkri D-lýsingu.*3 Myndastærð á aðeins við um JPEG myndir. Ekki er hægt að breyta stærð NEF (RAW) mynda. Skráarstærð tekur til

NEF (RAW) og JPEG mynda. Endingargóð litíum-rafhlaða

* Samkvæmt CIPA-stöðlum.

Meðfylgjandi EN-EL9a Li-ion hleðslurafhlaða skilar u.þ.b. 550 römmum

á einni hleðslu*.

Page 9: SLAPPAÐU AF - nikon.is€¦ · D3000 býr yfir öllum nýjungum og háþróaðri tækni sem Nikon er þekkt fyrir í léttu og smágerðu húsi. Og með D3000 þýðir háþróað

COOLPIX_A4 Leaflet Vertical_W210 X H279mm01_EN_BV

Tæknilýsingar og búnaður getur breyst án fyrirvara eða skuldbindingar af hálfu framleiðanda. Júlí 2009

Nikon Nordic AB, Råsundavägen 12, 169 67 Solna, Sweden www.nikon.isNikon U.K. Ltd. Nikon House, 380 Richmond Road, Kingston upon Thames, Surrey KT2 5PR U.K. www.nikon.co.ukFoto Distributors Nikon House, 68 Kyalami Boulevard, Kyalami Business Park, Midrand, 1684, Republic of South Africa www.nikon.co.zaNikon Canada Inc. 1366 Aerowood Drive, Mississauga, Ontario, L4W 1C1, Canada www.nikon.caNIKON CORPORATION Fuji Bldg., 2-3, Marunouchi 3-chome, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8331, Japan www.nikon.com

TIL AÐ TRYGGJA RÉTTA NOTKUN BÚNAÐARINS SKAL LESA HANDBÆKURNAR SEM FYLGJA HONUM ÁÐUR EN HANN ER NOTAÐUR. SUM FYLGISKJÖL ER EINGÖNGU AÐ FINNA Á MEÐFYLGJANDI GEISLADISKI.

Farðu á vefsvæði Nikon Europe: www.europe-nikon.com

2009 Nikon Corporation

VIÐVÖRUN

Is

Tæknilýsing fyrir stafrænu Nikon SLR-myndavélina D3000Gerð

Gerð Stafræn spegilmyndavélLinsufesting Nikon F-festing (með AF-snertum)Virkt myndhorn U.þ.b. 1,5 × brennivídd linsu (Nikon DX-snið)

Virkir pixlarVirkir pixlar 10,2 milljónir

MyndflagaMyndflaga 23,6 × 15,8 mm CCD-flagaHeildarfjöldi pixla 10,75 milljónirRykhreinsunarkerfi Myndflöguhreinsun, loftstreymiskerfi og upplýsingar með samanburðarmynd fyrir rykhreinsun (Capture NX 2 hugbúnað þarf aukalega)

GeymslaMyndastærð (pixlar) • 3.872 x 2.592 [L], 2.896 x 1.944 [M], 1.936 x 1.296 [S]Skráarsnið • NEF (RAW)

• JPEG: Samhæft við JPEG-grunnlínu með fínni þjöppun (u.þ.b. 1:4), venjulegri þjöppun (u.þ.b. 1:8) eða grunnþjöppun (u.þ.b. 1:16)• NEF (RAW) + JPEG: Myndir eru vistaðar bæði á NEF (RAW)- og JPEG-sniði

Myndstýringarkerfi Hægt er að velja á milli Standard (venjulegt), Neutral (hlutlaust), Vivid (líflegt), Monochrome (einlitt/svarthvítt), Portrait (andlitsmynd) og Landscape (landslag). Hægt er að breyta völdum myndstýringum

Vistun SD (Secure Digital) minniskort, SDHC samhæftSkráakerfi DCF (Design Rule for Camera File System) 2.0, DPOF (Digital Print Order Format), Exif 2.21 (Exchangeable Image File Format for Digital Still

Cameras), PictBridge

LeitariLeitari Spegilleitari með fimmstrendingiUmfang ramma U.þ.b. 95% lárétt og 95% lóðréttStækkun U.þ.b. 0,8 x (50 mm f/1,4 á óendanleika, -1,0 m-1)-1)Augnstaða 18 mm (-1,0 m-1)Stilling sjónleiðréttingar -1,7 to +0,5 m-1

Fókusskjár BriteView Clear Matte Mark V skjár af tegund B með fókusramma (hægt er að sýna hnitanet rammans)Spegill Hröð lokunargerðLjósop linsu Rafstýrð tafarlaus lokun

LinsaSamhæfar linsur • AF-S og AF-I NIKKOR: Styður alla eiginleika.

• AF-NIKKOR af gerð G eða D, ekki með innbyggðum sjálfvirkum fókusmótor: Allar aðgerðir studdar nema sjálfvirkur fókus. IX-NIKKOR linsur eru ekki studdar.

• Aðrar AF NIKKOR linsur: Allar aðgerðir studdar nema sjálfvirkur fókus og 3D litafylkisljósmæling II: Linsur fyrir F3AF eru ekki studdar.• PC NIKKOR af gerð D: Allar aðgerðir studdar nema nokkrar tökustillingar.• AI-P NIKKOR: Allar aðgerðir studdar nema 3D litafylkisljósmæling II.• Ekki CPU: Sjálfvirkur fókus ekki studdur. Hægt að nota í lýsingarstillingu M, en ljósmælir virkar ekki.

Athugið: Hægt er að nota rafrænan lengdarmæli sé hámarksljósop linsunnar f/5,6 eða hraðar.

LokariGerð Rafrænt stýrður brenniflatarlokari með lóðréttri stefnuHraði 1/4000 upp í 30 sek. í 1/3 EV skrefum, B-stilling, tími (þráðlaus ML-L3 fjarstýring er nauðsynleg)Samstilltur hraði flassins X=1/200 s; samstillist við lokara á 1/200 s eða hægar

Smellt afAfsmellistilling (einn rammi), (raðmyndataka), (tímamælir), (fjarstýring með hraðri svörun), (fjarstýring með seinkun)Rammafærslutíðni Allt að 3 rammar á sekúndu (handvirkur fókus, M eða S stilling, 1/250 s. lokarahraði eða meiri og aðrar stillingar á sjálfgefnum gildum)Tímamælir Hægt er að velja á milli 2, 5, 10 og 20 sekúndna

LýsingLjósmæling TTL-ljósmæling með 420 pixla RGB-flöguLjósmælingaraðferð • Fylki: 3D litafylkisljósmæling II (linsur af gerð G og D); litafylkisljósmæling II (aðrar CPU linsur)

• Miðjusækin: 75% sækni í 8 mm hring í miðjum rammanum• Punktur: Mælir 3,5 mm hring (um 2,5% af rammanum) á völdum fókuspunkti

Drægi(ISO 100, f/1,4 linsa, 20oC/68oF)

• Fylkisljósmæling eða miðjusækin ljósmæling: 0 til 20 EV• Punktaljósmæling: 2 til 20 EV

Tengi fyrir ljósmæli CPULýsingarstillingar Sjálfvirk snið (sjálfvirkt og sjálfvirkt [slökkt á flassi]), ítarlegar umhverfisstillingar (andlitsmynd, landslag, barn, íþróttir, nærmynd, andlitsmynd

um nótt), sjálfvirkt kerfi með sveigjanlegri stillingu (P), forgangur lokara sjálfvirkt (S), ljósopsforgangur sjálfvirkt (A), handvirkt (M)Lýsingaruppbót –5 í +5 EV í 1/3 EV þrepumLýsingarlæsing Lýsingu er læst á ákveðnu gildi með AE-L/AF-L-hnappiISO-ljósnæmi (lýsingarstaða sem mælt er með)

ISO 100 til 1600 ljósnæmi í 1 EV skrefi. Er hægt að stilla á u.þ.b. 1 EV fyrir ofan ISO 1600 (jafngildi ISO 3200), sjálfvirk ISO-stýring er í boði.

Virk D-lýsing Hægt að hafa kveikt eða slökkt

FókusSjálfvirkur fókus Nikon Multi-CAM 1000 sjálfvirk fókuseining með TTL-hlutagreiningu, 11 fókuspunktum (þ.m.t. einum krossskynjara) og AF-aðstoðarljósi

(drægi u.þ.b. 0,5 til 3 m / 1 fet og 8 to. til 9 fet og 10 to.)Skynjunarsvið -1 til +19 EV (ISO 100, 20oC/68oF)Stýribúnaður linsu • Sjálfvirkur fókus (AF): Stýrður AF fyrir staka mynd (AF-S); samfelldur stýrður AF; sjálfvirkt val á AF-S/AF-C (AF-A); eltifókus sem verður

virkur sjálfkrafa eftir stöðu myndefnis• Handvirkur fókus (MF): Hægt er að nota rafrænan fjarlægðarmæli

Fókuspunktur Hægt er að velja úr 11 fókuspunktumAF-svæðissnið Sjálfvirkur fókus með einum punkti, sjálfvirkur fókus með kvikum svæðum, sjálfvirkur þrívíður eltifókus (11 punktar)Fókuslæsing Hægt er að læsa fókus með því að ýta afsmellaranum hálfa leið niður (einfaldur stýrður AF) eða með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn

FlassInnbyggt flass Sjálfvirkt, andlitsmynd, barn, nærmynd, andlitsmynd að nóttu: Sjálfvirkt flass sem sprettur sjálfkrafa upp

P, S, A, M: Hnappur til að opna flassStyrkleikatala flass U.þ.b. 12/39, 13/43 með handvirku flassi (ISO 100, m/ft, 20oC/68oF)Flassstýring • TTL: i-TTL jafnað fylliflass og staðlað i-TTL flass fyrir stafræna spegilmyndavél sem notar 420 pixla RGB-flögu eru í boði með innbyggðu

flassi og SB-900, SB-800, SB-600 eða SB-400 (iTTL jafnað fylliflass er í boði þegar fylkisljósmæling eða ljósmæling með miðjuforgangi er notuð)

• Sjálfvirkt ljósop: Í boði með SB-900/SB-800 og CPU-linsum• Sjálfvirkt flass án TTL: Þau flöss sem eru studd eru m.a. SB-900, SB-800, SB-80DX, SB-28DX, SB-28, SB-27 og SB-22S• Handvirkt fjarlægðarval: Fæst með SB-900 og SB-800

Flassstilling Sjálfvirkt, sjálfvirkt og rauð augu löguð, fylliflass, sjálfvirk hæg samstilling, hæg samstilling með leiðréttingu á rauðum augum og hæg samstilling við aftara lokaratjald

Flassuppbót –3 í +1 EV í 1/3 EV þrepumStöðuvísir flassins Lýsir þegar innbyggða flassið eða flass sem er selt sér eins og SB-900, SB-800, SB-600, SB-400, SB-80DX, SB-28DX eða SB-50DX er fullhlaðið;

blikkar í um 3 sekúndur þegar flassið hefur leiftrað á fullum styrkFesting fyrir aukabúnað ISO 518 tengiskór með samstillingar- og gagnatengjum og öryggislæsinguNikon ljósblöndunarkerfi (CLS) Þráðlaus flassbúnaður er studdur sem stjórnbúnaður fyrir SB-900, SB-800 eða SU-800, sending litaupplýsinga fyrir flass er studd fyrir

innbyggt flass og öll CLS-samhæf flössSamstillingartengi AS-15 millistykki samstillingartengis (selt sér)

HvítjöfnunHvítjöfnun Sjálfvirk, ljósapera, flúrlýsing (7 gerðir), sólarljós, flass, ský, skuggi, forstillt handvirkt, allt nema forstillt handvirkt með fínstillingu

SkjárLCD-skjár 3 tommu og u.þ.b. 230,000 punkta TFT LCD-skjár með stillingu á birtustigi

SpilunSpilun Allur ramminn og smámyndaspilun (4, 9 eða 72 myndir eða dagatal) með aðdrætti í spilun, spilun stop-motion-hreyfimynda sem eru búnar

til með D3000, skyggnusýning, stuðlaritsskjár, ljós svæði, sjálfvirk myndstokkun og myndatexti (allt að 36 stafir)

TengiUSB Háhraða-USBHljóð- og myndflutningur Hægt er að velja á milli NTSC og PAL

Studd tungumálStudd tungumál danska, enska, finnska, franska, hollenska, ítalska, japanska, kínverska (einfölduð og hefðbundin), kóreska, norska, portúgalska, pólska,

rússneska, spænska, sænska, þýska

AflgjafiRafhlaða Ein EN-EL9a Li-ion hleðslurafhlaðaStraumbreytir EH-5a-straumbreytir, krefst EP-5 tengis (seldur sér)

Skrúfgangur fyrir þrífótsfestinguSkrúfgangur fyrir þrífótsfestingu 1/4 tommur (ISO 1222)

Mál/þyngdMál (B × H × D) U.þ.b. 126 × 97 × 64 mm (5,0 × 3,8 × 2,5 tommur.)Þyngd U.þ.b. 485 g (1 pund og 1,1 únsa) án rafhlöðu, minniskorts eða loks á húsi

Umhverfisaðstæður við notkunHitastig 0 til 40oC (32 til 104oF)Raki Minni en 85% (engin þétting)

AukabúnaðurAukabúnaður sem fylgir með(getur verið breytilegur eftir löndum eða svæðum)

EN-EL9a Li-ion hleðslurafhlaða, MH-23 fljótvirkt hleðslutæki, DK-5 hetta á augngleri, DK-20 gúmmíaugnbikar, UC-E4 USB-snúra, AN-DC3 myndavélaról, BS-1 hlíf á festingu fyrir aukabúnað, lok á húsi og Software Suite geisladiskur

• Microsoft og Windows eru annaðhvort skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.• Macintosh er skráð vörumerki eða vörumerki Apple Inc. í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.• SD-lógóið er vörumerki SD Card Association.• SDHC-lógóið er vörumerki.• PictBridge er vörumerki.• Vörur og vöruheiti eru vörumerki eða skráð vörumerki viðkomandi fyrirtækja.• Myndir í leiturum, á LCD-skjáum og skjáum sem birtast í þessum bæklingi eru eftirlíkingar.

Prentað í Evrópu kóðanr. 6CR90060