26
1 Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Leikskólinn Ösp 2015 – 2016 Börn í Ösp í samsöng ásamt börn í Tansaníu með aðstoð Skype! Sólblómaleikskóla verkefni á vegum SOS Barnaþorp. Leiðarljós skóla og frístundasviðs: Að börnum og ungmennum í borginni líði vel, fari stöðugt fram og þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf.

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

1

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Leikskólinn Ösp

2015 – 2016

Börn í Ösp í samsöng ásamt börn í Tansaníu með aðstoð Skype!

Sólblómaleikskóla verkefni á vegum SOS Barnaþorp.

Leiðarljós skóla og frístundasviðs:

Að börnum og ungmennum í borginni líði vel, fari stöðugt fram og þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf.

Page 2: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

2

Page 3: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

3

Efnisyfirlit

Um starfsáætlanir leikskóla ..................................................................................................................... 4

Leiðarljós leikskólans: .............................................................................................................................. 5

1. Stutt greinargerð leikskólastjóra um starfið á síðasta leikskólaári ...................................................... 5

2. Mat á leikskólastarfi og umbótaáætlun .............................................................................................. 8

2.1 Innra mat leikskólans ..................................................................................................................... 8

2.2 Ytra mat ....................................................................................................................................... 15

2.3 Matsáætlun ................................................................................................................................. 15

3. Áherslur í starfi leikskólans ................................................................................................................ 17

1. Málþroski, læsi og lesskilningur..................................................................................................... 17

2. Verk-, tækni- og listnám ................................................................................................................ 18

3. Lýðræði, jafnrétti, mannréttindi .................................................................................................... 19

4. Fjölmenning ................................................................................................................................... 20

5. Gæði og fagmennska ..................................................................................................................... 21

3.2 Aðrar/fleiri áherslur sem hafa ekki nú þegar komið fram í starfsáætlun leikskólans ................. 21

4. Starfsmannamál ................................................................................................................................ 23

4.1 Starfsmannahópurinn 1. júní ....................................................................................................... 23

4.2 Starfsþróunarsamtöl (skipulag, tímasetning) ............................................................................. 23

4.3 Símenntun frá síðasta ári (námskeið, hvaða hópar sóttu námskeið og fl.) ................................. 23

4.4 Áætlun um símenntun í leikskólanum ......................................................................................... 23

5. Aðrar upplýsingar .............................................................................................................................. 25

5.1 Barnahópurinn 1. júní .................................................................................................................. 25

5.2 Foreldrasamvinna ........................................................................................................................ 25

5.3 Samstarf leik- og grunnskóla ....................................................................................................... 25

5.4 Almennar upplýsingar ................................................................................................................. 25

6. Fylgiskjöl ............................................................................................................................................ 26

Page 4: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

4

Um starfsáætlanir leikskóla

Samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008 vinna leikskólar eftir aðalnámskrá fyrir leikskóla.

Samkvæmt henni vinnur hver og einn leikskóli upp sína skólanámskrá þar sem fram kemur á hvern

hátt leikskólinn uppfyllir þau viðmið sem þar eru sett fram.

Leikskólar gera starfsáætlun þar sem fjallað er um árlega starfsemi leikskólans, birt skóladagatal og

ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald hvers leikskóla. Áætlunin þarf að fá umsögn

foreldraráðs áður en skóla- og frístundaráð tekur hana til afgreiðslu samkvæmt lögum um

leikskóla.

Tilgangur starfsáætlunar er að gera skólaþróun leikskólans markvissa með árangursmiðuðum

markmiðum og umbótamiðuðu innra mati. Hún á að sýna starfsfólki, foreldrum og rekstraraðilum

hvernig starf leikskólans gekk á síðasta leikskólaári og hvernig unnið verði að umbótum og nýjum

verkefnum á því næsta.

Í starfsáætlun leikskólans skulu koma fram:

Matsaðferðir leikskólans og umbótamiðuð áætlun sem unnin er út frá niðurstöðum innra og

ytra mats.

Áherslur í leikskólastarfinu sem ætlunin er að vinna að, markmið, leiðir að markmiðunum

áætlun um hvernig þau verða metin.

Áherslur í starfsáætlun Leikskólasviðs sem leikskólinn vinnur að.

Starfþróunaráætlun leikskólans og upplýsingar um starfsmannamál.

Fjöldi barna, kynjahlutfall, dvalarstundir, fjöldi barna sem njóta sérkennslu og fjöldi barna af

erlendum uppruna.

Upplýsingar um foreldraráð, foreldrafundi og foreldraviðtöl.

Umsögn foreldraráðs.

Skóladagatal fyrir árið.

Starfsáætlun leikskólans tekur gildi 1. september ár hvert og skal skilað rafrænt til skóla- og frístundasviðs fyrir 1. júlí. Starfsáætlanir eru lagðar fyrir skóla og frístundaráðs til samþykktar.

Page 5: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

5

Leiðarljós leikskólans:

1. Stutt greinargerð leikskólastjóra um starfið á síðasta leikskólaári

Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og sumt ekki.

Ég skal byrja á því sem gekk ekki alveg í okkar hag og það var einfaldlega að manna skólann.

Við upplifðum erfileika við að ráða til okkar faglærða leikskólakennarar þegar auglýst var

eftir stöðu deildarstjórar, sérkennslu og leikskólakennurum. Áhuginn var mikið meðal

ófaglærðs fólks sem vildi starfa með börnum og fjölmenningu en því miður voru alls ekki

ásætanlegr umsóknir frá fólk með menntun og/eða reynslu við menntun og uppeldi á

leikskólastigi. Hins vegar er það jákvætt að segja frá auknum áhuga hjá karlkyns

umsækjendum með reynslu og/eða menntun á sviði íþrótta og þjálfunar. Við réðum til okkar

á áriðinu átta karlkyns starfsmenn, allt tímabundnar ráðningar því miður, en þó jákvætt að

fá þennan fljölbreytileika inn í starfshópinn. Ösp er þekkt fyrir margbreytileika og það var

sérstaklega ánægilegt að jafna kynjahlutfall innan starfshópsins, einig var mikil ánægja

meðal foreldra og barna.

Annað sem gekk ekki alveg eins og við höfðum viljið var foreldrasamstarfið. Það var í okkar

áætlun að auka enn fleiri tækifæri til þess að auka samveru með foreldrum, vinna meira

saman en það tókst ekki eins vel og við vildum. Við höfðum aftur átt erfitt með að fá

foreldra til þess að bjóða sig fram í foreldrarráð og við erum ekki með starfandi

foreldrafélaga. Þar sem við upplifðum erfileikum með að manna skólann höfðum við ekki

eins mörg tækifæri til að bjóða foreldrum til okkur. Samt sem áður þegar tækifæri gafst þá

var mæting umfram okkar væntingar og þátttökan mjög góð.

Það var samt alls ekki niður á við hvað varðar foreldrasamstarfi, við tókum skref áfram á

öðrum sviðum í okkar samstarfi. Þó að við stóðum ekki fyrir eins mörgum viðburðum og við

vildum þá var aukning í okkar samskiptum við foreldra. Við fundum fyrir meiri nærveru,

skilningi og samtöðu hjá foreldrum. Okkar upplyfunn var sú að núna á árinu var þjónustan

sem við veittum foreldrum á miklu persónalegum forsendum en áður. Foreldra leituðu til

okkar þegar þeir þurftu á okkar þekkingu og aðstoð að halda. Við upplifðum oft að okkur var

treyst ekki bara fyrir því að sinna uppeldi og menntun barna heldur einig að styðja við

foreldra í þeirra hlutverki sem uppalendur. Foreldra voru alltaf reiðbúnir að styðja við okkur

og buðu fram aðstoð sína þegar þess þurfti. Við höfum dregið mikið úr formlegheitum hvað

varðar samskipti með foreldrum svo að við erum jöfn frá upphafi leikskólagöngu barnsins.

Við erum stöðugt að bætta aðlögun hjá okkur og nú á árinu voru foreldrar að starfa

samhliða deildarstjórum á yngstu deild við að útbúa hólfið, box, klósett og svefn aðstæður í

þeim tilgang að koma barninu „fyrir“ í sameiningu. Margir foreldra óskaðuðu eftir

Page 6: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

6

heimasamtölum við fyrsta samtal sem við töldum skila sér í aðlögun þar sem við upplifðum

að við værum að hitta gamla vin aftur.

Íslenskunámskeið fyrir foreldra var aftur á sínum stað enn núna á árinu tókum við námskeið

út fyrir veggi leikskólans í þeim tilgang að tengja foreldra við nærumhverfi og íslenskt

samfélag. Námskeið var haldið til dæmis í Fab Lab, Borgabókasafn í Gerðubergi, þar sem

námsefnið var unnið upp úr dagblöðum og frétta flutningi. Eins og í fyrra bjuggu foreldra til

jólaleikrit sem þau sýndu á íslenksu fyrir börn og fjölskyldu þeirra á jólaball Aspar í

desember.

„Okkar mál“ þróunarverkefni er enn í þróun hjá okkur og eins og gengur og gerist stundum

er það tvo skref fram á við og eitt skref aftur á bak. Við höfum náð langt í okkar samstarfi og

brúað mörg bil sem voru til staðar milli skólastiga hér í Fellahverfi. Núna á árinu vorum við

með mjög öfluga og metnaðarfulla samstarfsáætlun sem því miður var ekki fylgt alveg til

enda. Það var okkar upplifun að allir skólarnir séu komnir á flug hvað varðar þróun og á

þessu ári var kannski horft inn á við frekar en heildstætt á verkefnið hvað varðar þróun í

samstarfi. Hér í Ösp komumst við til dæmis að þeirri niðurstöðu að fólk skil ekki alveg

nákvæmlega þeirra hlutverk í verkefninu sem starfsmenn Aspar. Því tókum við þá ákvörðun

að reyna færa markmið verkefnisins nær starfsfólk og því var deildarstjóri elstu deildarins

beðinn að stiga upp og taka við verkefnastjórastöðu. Hann fékk ekki eingöngu hlutverk að

mætta á fundi heldur einnig það umboð að taka ákvarðanir fyrir hönd Aspar í þróunar

samstarfi og samskiptum við hina skólana og stofnanirnar tengdar verkefninu.

Við tókum nokkur skref fram á við í tengslum við innleiðingu tillagna sem koma úr „Blíð

byrjun“ (Reyjavíkurborg. 2012) skyrslunni . Við fengum ekki Erasmus styrk sem sótt var um í

tengslum við verkefnið enn í samstarfi við Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar og

Þjónustamiðstöð Breiðholts náðum við að bjóða til okkur fulltrúm frá Pen Green Children

and Family Centre Research Base frá Corby England. Á meðan fulltrúar dvöldu hér í

Reykjavík skoðuðu þeir leikskólinn, ræddu við okkur um foreldrasamstarf, fluttu þrjá

fyrirlestra um foreldrasamsarfi, Penn Green og menntun og uppeldi yngstu kynsloðinnar.

Einnig var haldin mikilvægur fundur með starfsmönnum frá Velferðasviði, Skóla og

frístundasviði og Þjónustamiðstöð Breiðholts varðandi samstarfi milli stofnana í þágu barn

og fjölskyldna þeirra eða „inter-agency cooperative work“ eins og það er kallað í Bretlandi.

Nú er stefnan tekin á að senda starfsfólk frá Ösp til Pen Green í þjálfun og starfskynningu í

haust 2015.

Í tengslum við „Blíð byrjun“ verkefnið, stofnuðum við Foreldra morgnanna núna í vetur.

Foreldra morgnarnir eru samstarfs verkefni milli Asp, Holt og Hólaborgar ásamt stuðning frá

félagsráðgjafa á vegum Þjónustamiðstöð Breiðholts, Hjúkrunarfræðingar frá Heilsugæslunni

í Efra Breiðholt. Tilgangur verkefnisins er að bjóða foreldra sem eru heima með ungbarna

stuðning og tengsl við fagaðilar og sérfræðinga í hverfinu. Einnig er það okkar áætlun að

Page 7: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

7

foreldra búa til tengslanet og koma í veg fyrir það að ungbörn og foreldra einangrast.

Ösp tók einnig þátt í skemmtilegu verkefni á vegum S.O.S Barnaþorps. Verkefni heitir

Sólblómaleikskóli. Við hér í Ösp erum styrktar aðilar við ung stelpu sem býr í Tansaníu.

Okkar stuðningur fer fram ekki eingöngu við að styrkja stúlkuna, heldur erum við búin að

koma á samstarfi við Leikskólinn sem hún dvelur á í Tansaníu. Við höfum haldið Skype

hitting við börnin úti þar sem börn á báðum stöðum kynntu sig, sungu fyrir hvort annað og

kennarar kynntu sig einig fyrir hvor öðrum. Börnin hafa sent myndir í gegnum e-mail og

rannskað land sem er langt í burtu. Við hlökkum til að halda áfram og stefnum á enn meiri

tengsl og samskipti milli skólar á næsta skóla ári.

Í vor gengu Nichole og Sólveig frá samningi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólinn á

Akureyri. Samningurinn er faglegur stuðningur við þróunarstarfi hjá okkur um læsi, málrækt

og leik sem kennsluaðferð. Heiti samstarfsverkefni er „Leikur og læsi“ megin áherslur felst í

því að fá fagleg ráð við innleiðing starfsaðferða tengdar læsi í leik. Við munum fá fræðslu og

handleiðslu tengd læsi og leik einnig stuðning við að setja markmið og fylgja þeim eftir. Við

hlökkum mikið til að fá aðstoð og ráðgjöf á gólfinu og stuðning við þróun á vegum Háskóla

sérfræðinga.

Við vorum einnig mjög ánægð með niðurstöður úr Viðhorfskönnun meðal starfsmanna

Reykjavíkurborgar. Við náðum að bætta flestar tölur milli ára og erum afar stolt að sjá að

tölur um lykilárangursþætti hækkuðu og vorur flestar meðal eða betri enn hjá SFS og RVK.

Ein talan sem ég er afar ánægð að sjá er að við drógum úr vinnuálag tiltögulega mikið þrátt

fyrir að vera með öflugt þróunarstarf og takast á við miklar starfsmannabreytingar á árinu.

Það er góð vísbending að við erum að ná áttini sem við sækjumst eftir og að hér er gott að

vera. Fjallað verður ítarlega um niðurstöðurnar í mats kafla í áætlunarinar.

Síðast enn ekki síst lögðum við einnig af stað með öfluga þróun í tengslum við

upplýsingatækni notkun í skólastarfi. Ösp hlaut milljón krónur styrk frá Þróunarsjóði Skóla

og frístundarráðsins fyrir þrónarverkefni: Að “upplýsa” Aspar börn um mál og heimurinn;

Upplýsingatækni öflun í Ösp. Rakel Magnúsdóttir sérfræðingur í upplýsingartækni gekk í lið

með okkur. Hún hefur leitt okkar áfram í “tölvu og tækni heimi” með fræðslu, þjálfun,

ráðgjöf og ýmiskonar kynningum hér í Ösp. Í apríl 2015 við opnuðum skólann og buðum

foreldrum og ýmsum gestum heim til okkur I Ösp þar sem við kynntum með “hands on”

aðferðir það sem við höfum tileinkað okkur og eru að nota í starfi með Aspar börnunum

okkar.

Ég hlakka sérstaklega til að sjá hvað skólaár 2015-16 færi okkur hér í Ösp og takast á við

áframhaldandi þróunarstarf.

Page 8: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

8

2. Mat á leikskólastarfi og umbótaáætlun1

2.1 Innra mat leikskólans

Núna á þessu skóla ár var metið Læsis áætlun Aspar tvisvar sinnum og Fagáætlun Aspar einu

sinn. Læsis áætlun var metin á fyrst starfsdeginum í nóvember og aftur á starfsdeginum í

júní. Í bæði skiptin var mat framkvæmt í rýnihópum þar sem starsfólk var skipt eftir

deildum. Í júní var einnig lagt fyrir einstaklingsmat þar sem starfsfólk tók þátt í að meta

Fagáætlun Aspar og framkvæmd/innleiðingar hennar á árinu. Matsblöð er hægt að finna

undir fylgirit.

Allir starfsmenn Aspar tóku þátt í mat fyrir utan Yfirmann í Eldhúsi og Leikskólastjóra.

Helstu niðurstöður og umbættur tengd niðurstöðum matsins eru hér fyrir neðan.

Innra mat 1: nóvember 2014

Í nóvember á starfsdeginum fengu starfsmenn Aspar eintök af læsisáætluni til þess að

endurskoða hver og einn. Þegar allir voru búnir að lesa áætlun var starfsmönunum skipt í

umræðu hópa þar sem tvær matspurningar voru lagðar fram. Tilgangurinn var að gefa fólk

tækifæri að rifja upp það sem er ætlast til af þeim í starfinu og skoða sjálfan sig hvar við

stöndum og hvað má betur fara. Stjórnendur fengu einnig tækifæri að meta hvernig

starfsmenn skilji læsisáætlun og í kjölfar þess var farið yfir hvað starfsfólki fannst þurfa að

gera til þess að mæta þeim svo að þeim væri kleift að framfylgja áætlun.

Spurningar tvær voru: Hvernig getum við framfylt læsis áætluninni inn í Ösp? Hvernig ertu

að vinna samkvæmt henni í dag?

Niðurstöðu mat 1:

Spurning 1: Hvernig getum við framfylt læsis áætluninni inn í Ösp?

Allir í umræðu hópunum virðast skilja fullkomlega þeirra ábyrgð í samskiptum, leik og starfi

með börum samkvæmt læsisáætlun. Hér er sýnishorn af svör starfsmanna:

dugleg að ræða við börnin

lesa oft læsisáætlun

ríma

klappa atkvæði

tala skyrt

spila

syngja

vera meðvitað um mikilvægi tungumálsins

1 Bent er á að nýta má fylgirit/skema um umbótaáætlun til að setja inn umbætur á grunni innra og ytra mats

Page 9: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

9

lesa

setja orð á hluti

virk hlustun

spyrja opna spurningar

efla skilning

spyrja út í lesturinn þegar ég les

vera virk í starfinu og vakandi yfir þegar börn á eiga ekki orð

hvetja foreldra til að viðhalda og efla móðurmáli

Spurning 2: Hvernig ertu að vinna samkvæmt henni í dag?

Hér fengum við misjöfn svör þar sem sumum fannst þeir vera að starfa vel eftir áætlunni og

öðrum fannst að við ættum betur að fylgja áætlun og nýta þau tækifæri sem gefst í starfinu.

Hér er sýnishorn af svör starfsmanna:

Við erum að vinna eftir öllu því sem stendur í áætlunin.

Eftir bestu getu

Lærum og leikum með hljóðin, lottó, ræða við börnin, setja orð á hlutina, hlusta.

orð vikunnar

læra í gegnum leik bæði úti og inní

notum loðtöflu meira

syngjum meira með lýsandi hreyfingu og myndum

endurtaka heiti á myndum og hlutum í umhverfinu

Umbættur:

Það kemur glögglega fram að starfsmenn eru með grunn þekkingu á hvað málörvun og

málrækt er og hafa þekkingu á hvaða námsefni er tilvalið í notkun með börn. Það kemur

einnig fram að starfsmenn þurfa þjálfun „á gólfinu“ við að vera virkir í öllum aðstæðum sem

gefst í leik með börn. Það kom hvergi fram hvergi hægt er að grípa tækifæri sem gefst í

svæðis flæði, frjálsum leik, íþróttir, við matarborð, í sköpun og myndlist og/eða fataklefinum

til dæmis. Ákveðið varð af stjórnendur að leita eftir meira aðstoð og þjálfun á gólfinu og

gengið var til samstarfs við Skólaþróunar miðstöð við Háskólinn á Akureyri.

Innra mat 2: júní 2015

Á starfsdeginum í júní 2015 var lagt fram seinni hlut af innra mati frá skólastjórnendur.

Matið var lagt fram í tveimur hlutum fyrst var einstaklingsmat þar sem starfsmenn fengu

tækifæri að meta fagáætlun Aspar og framkvæmd hennar. Þegar einstaklingsmatinu var

lokið þá voru starfmenn settir saman á deildirnar til þess að meta deildarstarfi. Tilgangur

matsins var fyrst og fremst að athuga hvernig fagáætlun nýtist okkur í starfinu, er henni

framfylgd. Vita allir starfsmenn að til er okkar eigin fagáætlun, hvað gengur vel og hvað

mætti betur fara. Deildarmat var eingöngu tækifæri til þess að meta deilarstarfsemi meðal

starfsfólks sem starfa saman inn á deild. Stjórnendur vildu einnig rýna betur í

deildarstarfsemi í þeim tilgangi að skilgreina betur hlutverk deildarstjórar fyrir skólaárið

Page 10: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

10

2015-16 og þar meðal styrkja stjórnendateymi innan hús.

Niðurstöðu einstaklingsmat :

Starfsmenn á mánaskjóli (börn aldur 1.5-3 ára) voru að mestu leiti mjög ánægð með starfið

og framkvæmt fagáætlun á þeirra deild. Af öllum deildum voru þau ánægðust með

umhverfið, efniviðin, skipulagið og þeirra hlutverk í starfinu. Hér eru helstu niðurstöður út

frá spurningunum eins og þær voru lagðar fram fyrir starfsmenn.

1. Hóparstarf og málörvun á Mánaskjóli:

Valmöguleiki á efnivið: mjög fjölbreytt, mætti skipta út oftar, nokkrir

starfsmenn sögðust skorta kunnáttu á nýjan efnivið (vildu þjálfun)

Hlutverk hvers og eins og tilgangur í hóparstarfi nóg skýr: Starfsmönnum

fannst þeirra hlutverk vera vel skýr þar sem deildarstjóri er mjög ábyrgur í því

að skilgreina hver á að gera hvað, enn aftur á móti kom það fram að það voru

ekki allir starfsmenn sem fannst að þeir skildu tilgangin í því sem þeir voru að

gera.

Upplifun starfsmanns á skipulaginu með hóparstarfi: Öllum fannst

hóparstarfið vel skipulagt enn það vantaði upp á frekari hugmyndir um

hvernig mætti lengja tímann og vinna lengur með efnivið (þróa leikinn, efla

einbeitingu, halda áhugi barnanna og lengja stundir í leik meðal

barnahópsins)

Hvernig getur starfsfólk stutt betur við að koma börnum í leik og styðja við

það að börn leiti eftir nýjum áskorunum og kynnast nýju leikefni og örva

máltöku: Starfsmönnum fannst að lykillin lægi að mestu leiti í að þeim sýna

börn efniviðinn og sitja með þeim og ýta þannig undir áhuga, uppbyggjandi í

talsmáti,skipta út oftar leik og námsefni í hópastarfi, kynnast hver og einn

barn betur.

Annað sem starfsmenn vilja bætta í tengslum við hóparstarf og málörvun:

Starfsmenn vilja fleiri hugmyndir og þjálfun við notkun efniviðs og einn þeirra

nefndi meira hnitmiðuð og lengri vinna með þemu (orðaflokkur).

2. Að efla enn meira foreldrasamstarfi:

Hvernig hefur foreldrasamstarfi gengið vel og ekki vel: Starfsmenn voru

beðnir um að lesa vel í starfsáætlun og svara út frá lýsingu sem fannst þar.

Vorum við að gera það sem við söguðumst ætla gera? Starfsmenn voru alls

ekki ánægð með foreldrasamstarfi. Þeim fannst lítið áhugi hjá foreldrum og

lítið sem ekkert frumkvæði að hálfu foreldra. Að mestu leiti var samstarfi

dagleg samskipti. Þeim fannst einnig að dregið hefur verulega úr því að bjóða

foreldrum inní leikskólann til dæmis í kaffi og sameiginleg atburði. Nokkrir

nefndu tæknidaginn og jólaverkstæði sem vel heppnaða viðburði sem mætti

gera meira af í Ösp. Nokkrir starfsmenn vilja virkja aftur áætlun á hverri deild

fyrir mánaðarlega „viðburði“ með foreldrum. Einn starfsmaður nefndi að við

Page 11: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

11

ættum að leita til foreldra vegna hugmynda um hvað er hægt að bjóða upp á

hvað varðar samstarfi. Einnig kom athugasemdir við það að starfsfólk upplifa

að foreldrum sé ekki boðið að koma með þegar við förum í ferðir eins og er

lýst í starfsáætlun.

Hvernig er ykkar upplifun af tungumáli í tösku: Svör hér voru misjöfn og gáfu

til kynna að fáir starfsmenn vita nógu vel um hvað verkefni snýst, þrátt fyrar

að tungumála taskan hafi farið á milli heimili og skóla þessa önn. Það var

augljóst að deildarstjórinn var að mestu leiti að sinna þessu verkefni. Lítil

viðbrögð hjá foreldrum þegar taskan koma til baka enn spenningur var hjá

börnunum að fá að fara með hana heim. Athugasemdir komu frá einum

starfsmanni um að við ættum að halda námskeið/kynning fyrir foreldra

varðandi töskuna svo að allir fái sömu upplýsingar og tækifæri til þess að

spyrja nánar úti í hana.

Hugmyndir um leiðir til þess að efla samstarfi milli heimili og skólans: Auglýsa

á fleiri tungumálum, setja inn fleiri myndbönd úr starfinu á facebook síðu,

bjóða foreldrum inn til okkar eins oft og hægt er, deila meiri upplýsingum um

hvað við erum að læra og vinna með daglega til þess að vekja áhuga foreldra

á starfinu ekki eingöngu líðan og velferð barnsins. Athugasemdir um það að

foreldra og börn ættu að fá tækifæri til að brúa bil milli heimili og skóla með

því að koma með bækur, tónlist, mat eða eitthvað „menningalegt“ að heiman

oftar.

3. Bætta marviss notkun spjaldtölvur í starfinu.

Hvað hefur gengið vel með spjaldtölvu notkun í Ösp: Starfsmenn hafa góða

upplifun gengur vel að læra og nýta spjaldtölvurnar með börnum í starfi.

Þeim fannst það einnig gaman. Starfsmenn hafa einnig lýsti yfir ánægju við

samstarf og stuðning sem hefur myndast milli þeirra við að læra á tækni og

forrit sem verið er að vinna með.

Hvað má bætta: Starfsfólk vill gera rafbók við hvern orðflokk á næsta ári,

starfsmenn þurfa að vera duglegri að yfirfar myndir og þurrka út óþarfa

mydnir (sjá betur um viðhald á spjaldtölvum) fá meiri tíma til þess að læra

enn betur um notkun, skilgreina betur hlutverk starfsmanna í frjálsum tíma

með ipad, fleiri kennslu leikir og vinna meira með bitsboard. Nokkrir

starfsmenn óskuðu eftir að bætta við fleirum tæknidögum á árinu svo að

hægt væri að deila meira af því sem við erum að tileinka okkur.

Hvernig nýtist ráðgjöf og fræðsla hjá Rakel Magnúsdóttir verkefnastjóra: Góð

leiðsögn, finnst að það þurfi meiri skriflega leiðsögn sem hægt er að nota

seinna þar sem starfsfólki fannst það svo miklar upplýsingar á einu bretti.

Einnig finnst starfsfólki mjög gott að geta nota facebook group svo að hægt

er að ná til Rakelar og fá leiðsögn frá henni þar.

4. Að innleiða svæðisflæði sem fastan lið í starfsemi skólans:

Eru valmöguleikar á efnivið nægilega fjölbreyttir: Flestir starfsmenn töldu að

Page 12: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

12

efniviður væri nógu fjölbreyttur, tveir starfsmenn töldu valmöguleika

takmarkaða og verkefnin væri helst til of létt eða einhæf. Hugmyndir að

úrlausnum frá starfsmönnum voru að börn fengju betri kynningu á hvað er á

svæðum og virkni starfsmanna á svæðum mætti bæta.

Eru hlutverk hvers og eins og tilgangur svæðisflæði nóg skýr: Starfsmenn telja

að þeirra hlutverk sé vel skilgreint og að þeir skilji vel tilgang með svæðisflæði

enn að börn mættu fá betri kynningu á tilganginum með svæðisflæði og þeim

leik sem er í boði. Margar athugasemdir komu varðandi „ganginn“ eða þegar

börnin fara á milli svæða. Hver ber ábyrgð þar sum börn eru að flakka á milli

svæða og þá þarf starfsfólk að vera virkt og hjálpa þeim ekki finna verkefni

við sitt hæfi. Flestir starfsmenn voru með ákveðnar skoðanir á því hvernig

starfsmenn ættu að vakta betur þeirra svæði og vera hvetjandi/styðjandi við

þau börn sem sækjast eftir leik með þeim. Nokkra athugasemdir komu fram

um stundum „vantaði starfsmenn á svæðin“ sem er alls ekki ásætanlegt.

Upplifun tengd skipulagi svæðisflæðisins: Flestir starfsmenn telja að skipulag

sé nægilega gott enn það mætti bæta með því að skipuleggja mánuð í senn

frekar en viku í senn. Nokkrir starfsmenn vildu koma því á framfæri að

eftirfylgni tengd skipulaginu væri ekki nægilega góð og stundum „vantar það

sem stæði að ætti að vera á svæðinu eða væri meira í gang en stæði á

planinu“. Margir starfsmenn nefndu að svæðin væru ekki opnuð á réttum

tíma.

Hvernig getur starfsfólk stutt betur við að koma börnum í leik og styðja við

það að börn leita eftir nýjum áskorunum og kynnist nýju leikefni/umhverfi

og skólanum: Öll svör frá starfsmönnum voru tengd virkni og áhuga þeirra

bæði gagnvart börnum, leik og efnivið. Sumir starfsmenn nefndu þann

möguleika að „Bjóða börnum upp á nýjan leik/efnivið þegar leikurinn er að

flosna upp“

Annað sem hægt er að bætta við í tengslum við þróun svæðisflæði: Nokkra

athugasemdir komu fram um frágang í lok svæðisflæði, það er eitthvað sem

þarf að bætta verulega. Einnig mætti bætta enn meira sköpun inn á svæðin.

Ný hugmynd er um hvernig við megum bætta útisvæði og virkni starfsmanna

sem sinna því svæði.

Umbættur:

Aftur og aftur í gegnum matið kom það glöggt fram að starfsmenn krefjast meiri þjálfunar

og fræðslu hvað varðar kennslu og vinnu aðferðir tengdar málörvun og leik.

Það kom einig skýrt fram að mikið þörf er fyrir það að bætta samstarfi milli foreldra og

leikskólans. Það er einig þörf á því að starfsfólk verði duglegai að miðla upplýsingum enn

meira til foreldra, og leita verður til þeirra eftir frekari samstarfi á haustönn. Starfsmönnum

finnst svæðisflæði vera að gera góða hluti en það er samt alltaf nauðsynlegt að efla og

bætta. Það sem verður unnið með að bætta með haustinu er að efla, virka starfsmenn á

svæðinu og allir þurfa að ganga í ábyrgð fyrir sitt svæði. Við höfum miklu væntingar til

Page 13: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

13

þjálfun og fræðslu sem mun koma til okkur frá Skólaþróunar Miðstöð í vetur varðandi þessa

hluti.

Deildarmat: júní 2015

Í þeim tilgangi að skoða betur deildarstarfsemi út frá sjónarhorni starfsfólks deildarinnar

voru lagðar fyrir 4 spurningar sem tengjast daglegu starfi, samskipti innan deildarinnar og

foreldrasamstarf. Starfsfólk sem starfa inn á deild tók þátt í matinu (einnig var

sumarstarfsfólk beðið um að taka þátt í matinu þar sem það sæi hluti með öðru sjónarhorni

og það mundi gefa matinu ferskt yfirbragð). Unnið verður út frá niðurstöðum matsins við

það að bætta starf deildarinnar, einnig verður betur rýnt í hlutverk deildarstjórar og ábyrgð

þeirra hvað varðar framkvæmd læsisáætlun, upplýsingaflæði og foreldrastarfsemi.

Niðurstöðu úr deildarmat:

1. Trölladyngja

Umræður um læsisáætlun og framkvæmd á deildinni: Niðurstaðan var sú að ekki var

nóg vel unnið með að elfa hljóðkverfisvitund á deildinni. Starfsmenn tóku fram að

námsefnið Lærum og leikum með hljóðum og Lubbi finnur málbein var ekki nógu vel

nýtt, þó að til séu áætlanir sem hægt sé að nýta. Starfsmenn hafa ákveðið að bætta

við einni lestrastund á dag fyrir klukkan 9:00 þegar ró er yfir börnunum og þau ný

kominn í skólann áður en svæðisflæðið hefst.

Upplýsingaflæði innan deildarinar hvað gengur vel og hvað má bætta: Þörf er fyrir

deildarfundi sérstaklega í tengslum við stórar ákvörðunartökur sem teknar eru fyrir

utan deildina af stjórnunarteyminu. Einnig fannst starfsmönnum vanta upp á

upplýsingaflæði á milli deilda.

Aðrar (hugmyndir um þróun í Ösp eða breytingar sem starfsfólk telji að eigi að koma

fram): Hér voru starfsmenn ekki með athugasemdir eingöngu broskarl til stjórnenda.

Tungumálatöskur: Hér kemur smá endurtekning á matsspurningu sem var í

einstaklingsmati. Ástæðan fyrir því er að stjórnendur töldu það nauðsynlegt að

deildinni sem heild ræddi töskuna og skref í því að bætta notkun hennar. Á

Trölladyngju voru starfsmenn sammála um það að þær bækur sem fari í töskuna

þurfa að tengjast betur þeim orðflokkum sem er verið að vinna með á deildinni

hverju sinni. Einnig kom fram hjá starfsmönnum að fleiri ættu að fá það hlutverk að

tala við foreldra um tilgang töskunnar þegar hún fer heim með börnunum og hvernig

gekk þegar taskan kemur til baka

2. Mánaskjóli

Umræður um læsisáætlun og framkvæmd á deildinni: Starfsmenn á Mánaskjóli

voru með tvo mikilvæga punkta hér. Einnig þurfa nýjir starfsmenn ítarlegri

kynningu á læsisáætluni. Til þess að þeim gangi betur með málörvunn/málrækt

og viti hvað er ætlast til að þeim. Tveir af starfsmönnum voru óöruggir að „stýra“

samræður og leggja inn orðum þegar farið er í vettvangsferðir (sem var einnig

Page 14: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

14

var nefnt að þyrfti að fjölga) og í hlutverkaleikunum.

Upplýsingaflæði innan deildarinar hvað gengur vel og hvað má bætta: Aftur kom

fram þörf fyrir deildarfundi. Fram kom að starfsfólk vildi leggja áherslu

lausnarmiðarða umræðu um ákveðna hegðun og uppeldisaðferðir.(til dæmis við

matarborðið, klósett þjálfun, svefn og í fataklefa)

Aðrar (hugmyndir um þróun í Ösp eða breytingar sem starfsfólk telji að megi

framkvæma): Starfsfólk á mánaskjóli vilja fá fleiri tækifæri til að vinna með

útikennslu og markvissan leik í útiveru.

Tungumálatöskur: Hér kemur smá endurtekning á matsspurningu sem var í

einstaklingsmati. Ástæðan fyrir því er að stjórnendur töldu það nauðsynlegt að

deildinni sem heild ræddi töskuna og skref í því að bætta notkun hennar. Á

Mánaskjóli voru starfsmenn einnig sammála um það að eftirfylgni varðandi efni sem

verður sett í töskuna þarf að tengjast betur þeim orðflokkum sem verið er að vinna

með hverju sinni. Starfsmenn á mánaskjóli fannst að ef þau væru áhugasöm um

töskuna þá hefði það smitandi áhrif yfir á foreldra.

3. Fífuhöll

Umræður um læsisáætlun og framkvæmd á deildinni: Niðurstaðan var sú að ekki var

nógu vel unnið með söng og val á lögum sem unnið var með . Starfsmenn vildu

einnig taka það fram að skráning í málrækt barna á deildinni mætti bætta.

Starfsmenn vildu reyna að tengja betur einingakubba og málörvun einnig fannst

þeim að það þurfi að bætta sköpun í tengslum við málörvun.

Upplýsingaflæði innan deildarinar hvað gengur vel og hvað má bætta: Starfsmenn á

fífuhöll fannst upplýsingaflæði vera nægilega gott þar sem þau nota töfluna til þess

að skrá skilaboð sín á milli.

Aðrar (hugmyndir um þróun í Ösp eða breytingar sem starfsfólk telja að megi

framkvæma: Eina athugasemdin sem kom fram hér var að þeim vantaði fleiri

starfsmenn á deildina. (Hér er um að ræða deild með elstu börn á leikskólanum svo

að stöðugildi dvínar mikið þar og þeim fannst að aldur barnanna æti ekki að ráða

stöðugildinu þegar verið er að vinna með svona fjölbreyttilegan barnahóp)

Tungumálatöskur: Á þessari deild setja starfsmenn bækur og spil sem eru í tengslum

við orðflokka vinnu og hefur það gefist vel. Starfsfólk fannst ganga vel með töskuna

og börnin voru áhuga söm og foreldrar oftast líka, komið hefur fyrir í nokkur skipti að

þurft hefur að ganga á eftir því að fá töskuna til baka.

Umbættur: +++++++++

Það sem þarf að takast á við og bætta er að deildarstjórar takast á við hlutverk og ábyrgð

tengd upplýsingaflæði og halda deildarfundir með reglulega milli bil það mun gefa þeim

tækifæri til þess einnig að bætta skipulag og fræðslu tengd læsisáætlun og tungumál í tösku.

Deildarstarfsemi að mestu leit virðist vera vel metað af starfsmenn þar sem lítið sem engan

athugasemdir borist hvað varðar þróun og hvað má bætta í Ösp.

Page 15: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

15

2.2 Ytra mat

Vetur 2015 var viðhorfskönnun lagt fyrir starfsmenn leikskólans á vegum manauðsdeild

Reykjavíkurborgar. Tilgangurinn var einkum að fá fram viðhorf starfsmanna til

samstarfsumhverfis, samskipta og stjórnunarhátta. Svarhlutfall var 100% meðal starfmenn

Aspar. Niðurstöður könnunarinnar verða nýtar til að bætta árangur í starfsmannamálum og

gera Ösp að enn betri vinnustað. Leikskólastjóri mun ganga í ferli á vegum Capacent þar sem

unnið verður úr niðurstöðu könnunar til þess að rýna í það sem gékk vel og það sem má

bætta. Sett verður markmið og væntinleg vinnuáætlun ásamt fulltrúi frá Capacent sem

stjórnunarteymi Aspar mun framkvæma.

Að mestu leiti voru niðurstöður Aspar mjög ánægjustuðull. Lykilárangursþættir

starfsmannakönnunarinnar fóru allir upp frá árinu 2013. Áreitni og einelti mældist 0% og er

það mikilsvert fyrir Ösp að það komi vel út. Starfsþróun kemur ekki nógu vel út og verður

unnið að því að bætta það með viðeigandi hætti.

Fimm helstu þættir könnunarinnar 2015 voru ánægjulegir fyrir leikskólann Ösp og sneru að

faglegu starfi skólans og að starfsfólk vilji reka metnaðarfullt starf innan hans. Þessir þættir

voru eftirfarandi; tilgangur, metnaður, starfsandi, markmið, árangur og ímynd og teljum við

alla þessa þætti mikilvæga fyrir góðan leikskóla.

Fimm lægstu þættir könnunarinnar 2015 voru hæfilegt vinnuálag, starfsmannastöðuleiki,

sveigjanleiki í starfi, viðurkenning, fræðsla og þjálfun. Þrátt fyrir að þessir þættir væru að

koma slakir út voru þó þrír af fimm að fara upp á við frá árinu 2013. Það teljum við að gefi

til kynna að verið sé að vinna í því sem betur má fara.

Mestu breytingarnar frá 2013 voru þær að hæfilegt vinnuálag, fræðsla,þjálfun, starfsöryggi

og metnaður þokaðist allt upp á við en sveigjanleiki í starfi fór aðeins niður á við. Í Ösp lítum

við björtum augum á framtíðina og hlökkum til að takast á við spennandi verkefni sem

framundan eru.

Það varð okkur augljóst að við verðum að bætta nokkra þættir hvað varðar upplýsingaflæði

og stjórnunarhætti meðal stjórnunarteymið innanhús. Þar sem leikskólastjórinn er enn að

vinna með fulltrúi frá Capacent það er ekki hægt að skrá hér meira um umbótaráætlun

vegna viðhorfskönnun.

Niðurstöður í heild sinni:

Lykilárnagursþættir ´13 ´15

Page 16: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

16

Hæfir og áhugasamir starfsmenn 7,2 8,0

Árangursríkir stjórnunarhættir 7,4 7,6

Hvetjandi og jákvætt starfsumhverfi 7,3 7,8

Þættir ´13 ´15

Starfsánægja 7,6 8,0

Markmið og árangur 8,0 8,5

Tilgangur 8,2 9,2

Metnaður 7,8 8,8

Upplýsingarflæði 7,4 7,6

Frumkvæði 7,3 7,9

Viðurkenning 8,2 7,2

Stjórnun 7,9 7,6

Fræðslu og þjálfun 6,1 7,5

Móttaka nýliða 8,1 8,1

Jafnrétti og jafnræði 8,2 8,2

Ímynd 8,0 8,5

Starfsandi 8,1 8,7

Vinnuaðstaða 7,6 8,2

Sveigjanleiki í starfi 8,0 7,0

Hæfilegt vinnuálag 2,9 5,6

Starfsmannastöðurleiki 5,4 6,0

Starfsöryggi 6,8 8,1

Starfsþróun ´13 ´15

Tækifæri til starfsþróunar 77% 62%

Starfsþróunarsamtal 100% 38%

Page 17: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

17

Gagnsemi starfsþróunarsamtals 6,7 7,5

Áreitni og einelti ´13 ´15

Áreitni frá samstarfsfólki 15% 0%

Einelti frá samstarfsfólki 8% 0%

Áreitni frá þjónustuþegum 0% 0%

Einelti frá þjónustuþegum 8% 0%

2.3 matsáætlun

Við stefnum á því að meta starfsáætlun, markmið skólans í tengsl við ný námskrá skólans og

erum með von um að ytri mat hvað varðar Okkar mál þróunarverkefni verður framkvæmt.

Deildarstjóarar mun gera mánaleg mat á fagáætlun til þess betur að meta sig sjálft í starfinu

og deildarstarfsemi.

Í janúar muni starfsfólk meta aftur læsisáætlun og framkvæmd hennar.

Við eigum einnig von á að framkvæma mat meðal foreldra á næstu skólaári.

Við stefnum einnig á að framkvæma mat meðal barnanna í vetur. Þar viljum við gefa börn

kost á að meta umhverfið, leik og kennslu efni, starfsfólk og samskipti með þeim. Unnið

verður úr efni um Mosaic aðferð sem Nichole kynnti gegnum tilraunaverkefni á vegum SFS.

3. Áherslur í starfi leikskólans

3.1 Í starfsáætlun skóla- og frístundsviðs 2015 er lögð áhersla á fimm umbótaþættir og

sett markmið fyrir þá. Í þessum kafla skal gerð grein fyrir hvernig leikskólinn hyggst vinna

að þessum markmiðum sem lúta að starfsemi leikskóla.

1. Málþroski, læsi og lesskilningur

Markmið: Að stefna að því með markvissum aðgerðum að öll börn í grunnskólum geti lesið sér

til gangs. Að skapa samfellu í málþroska og móðumálsnámi meðal annars með því að fjölga

samstarfsverkefnum í leikskóla-, grunnskóla- og frístundastarfi. Að börn og unglingar verði gagnrýnir notendur fjölmiðla, s.s. samfélagsmiðla, og

meðvituð um mótunaráhrif þeirra og vald.

Page 18: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

18

Að í öllu skóla- og frístundastarfi sé áhersla á læsi í víðum skilningi t.d. umhverfislæsi og fjármálalæsi.

Okkar leiðir að markmiðum.

Hver er ábyrgur.

Hvernig og hvenær verða markmið metin.

Vinsamlegast sjá meðfylgjandi fylgirit „Læsis áætlun Aspar“ fyrir nákvæm lýsingu á hvernig

við ætlum að starfa með þessari áherslu þætti.

2. Verk-, tækni- og listnám

Markmið: Að skapandi starf sé grundvallarþáttur í námi og þroska barna og ungmenna þar sem

stuðst er við fjölbreytta kennsluhætti og vinnubrögð.

Að jafna tækifæri barna til verk-, tækni- og listnáms í hverfum borgarinnar.

Að börn og unglingar fái fleiri tækifæri til óformlegs list-, tækni- og verknáms í

frístundarstarfi.

Að upplýsingatækni sé nýtt til að efla hæfni barna og ungmenna til að vinna úr

upplýsingum og takast á við fjölbreytt og skapandi viðfangsefni.

Okkar leiðir að markmiðum.

Hver er ábyrgur.

Hvernig og hvenær verða markmið metin.

Við erum nú þegar að starfa með mikið metnaði í þróunarstarfi með spjöldtövlum sem

inniheldur mörg markmið sem tengjast þessari áherslu þættir. Þau markmið eru:

Að efla færni og þekkingu starfsfólks Aspar í notkun upplýsingatæki og notkun þess sem kennslutæki

Að bæta starfsaðferðir í málrækt, læsi og lestrakennslu á íslensku sérstaklega við börn sem eru að læra íslensku sem annað mál.

Að bæta starfsaðferðir í móðurmálskennslu með notkun upplýsingatæki (spjaldtövlur, apple tv, borðtölvur)

Að efla vinnubrögð tengd sköpun innan leikskólans með notkun spjaldtölva og fleiri því tölvutæki.

Að styrkja tengsl og samstarf með foreldrum með notkun upplýsingatækni.

Að vinna með börn leikskólana á alþjóðlegum vettvangi gegnum tölvu miðlun eins og skype/facetime.

Sólveig Þórarinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og Rakel Magnúsdóttir verkefnastjóri sjá um framkvæmd og eftir fylgt verkefnisins. Markmið verður metin í vetur meðal stjórnunarteymið og í mars 2016 meðal starfsmanna skólans.

Til viðbótar hvað varðar þessari áhersluþættir viljum við efla sköpun innan skólans. Við

Page 19: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

19

teljum að gegnum sköpun við eflum sjálfstætt hugsun og tjáningar máti hvers og eins. Það var okkur augljóst í mat sem var framkvæmd í lok skólaári 2015 mikið þurf er á námskeið um sköpun fyrir starfsfólk. Við höfum tekið skref einn í að bætta umhverfið og breytti gamall „listasmiðju“ í „Erró stofan“ þar sem börn og starfsfólk fá innblástur úr hverfinu frá einn frægasta listamenn Íslands.

Frekari markmið:

Að vekja áhuga barnanna og starfsmanna fyrir sköpun gegnum leik og starfi

Að bætta fræðslu um kennslu og starfsaðferðir í skapandi starfi til starfsmanna

Að leita að möguleiki innan nærsamfélag til að efla tækifæri til sköpun

Leiðir:

Fá inn fræðslu og námskeið um skapandi starf fyrir starfsfólk.

Myndast tengsl og leita eftir samstarfi við Nýló, Gerðuberg Menningarmiðstöð, Fjölbrautaskóli Breiðholts, Fellaskóli, Fab Lab og Hólabrekkaskóli.

Virkja starfsmenn Aspar um að leita nýju leiðir í sköpun með börn til dæmis vettvangsferðir og útikennslu, tónlist, leiklist, myndlist og svo áfram má telja.

Leittum eftir innblástur meðal foreldrum þar sem hugmyndir um skapandi starfi gætti einnig bæta foreldrasamvinnu.

3. Lýðræði, jafnrétti, mannréttindi

Markmið: Að börn og ungmenni séu með sterka sjálfmynd og meðvituð um almenn

mannréttindi, jafnrétti kynja og staðalmyndir.

Að borin sé virðing fyrir réttindum og hæfileikum allra barna og ungmenna.

Að börn og ungmenni séu virkir þátttakendur í ákvörðunum um eigið nám og starf.

Að lýðræðislegt gildismat mótist í öllu námi og starfi og að börn og ungmenni læri til

lýðræðis í gegnum lýðræðisleg vinnubrögð.

Okkar leiðir að markmiðum.

Hver er ábyrgur.

Hvernig og hvenær verður markmið metið.

Þar sem tvo af okkur gildishugtök eru lýðræði og jafnrétti við höfum verið lengi að vinna

með að byggja upp skóla umhverfi sem styður við og eflir þessar þættir. Við segjum í Ösp að

„börn hafa ekki rödd ef enginn hlustur“. Við höfum lært bæði að gefa börn rödd og hlusta á

það sem barnið hefur fram að færa okkur. Við höfum unnið markvisst um að ráða inn til

okkur fleiri karlkyns starfsmenn, sem við teljum vera mikið sigur og gleði efni.

Leiðir að markmiðum:

Höldum áfarm að vinna með áhugi, reynslu, þekkingu og getu hversu og eins í

Page 20: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

20

skólastarfi og foreldrasamvinnu. Einstaklings miðað samskipti og starf eflir jafnræði

og skilningu á milli manna.

Höldum áfram á raða til okkur starfsmenn sem endurspeglir það fjölberyt samfélag

sem við búum í. Einnig munum við halda áfram að gefa jafn tækifæri til þess að

njóta sín í vinnunni burt sé frá menntun, kyn, þjóðerni eða getu. (sjá má

Jafnréttisáætlun í fylgirit)

Umhverfi í Ösp verður notaður til þess að ýta undir jöfnun þar sem aðgengi allra er í

forgang. (Börn og starfsfólk fá fleiri möguleiki að ræða yfir ákvörðunar sínu þar sem

þau hafa allir jafn afgreiðan aðgang af efniviður og fólk)

Við ætlum að bæta samræður við fleira foreldra til þess að mæta betur þeirra

væntingar til okkur.

Á árinu ætlum við að liggja fram mat fyrir börn svo að hægt er að vinna úr þeirra

athugasemdir um hvernig við störfum í Ösp.

Við teljum að allir sem starfa í Ösp ber ábyrgð á að framfylgja markmið sem eru sett hér

fram. Stjórnunarteymið innan hús bera ábyrgð að athuga að starfsaðferðir sem notaður eru

í Ösp meða börn eru í samræmi við markmiðum.

Markmið verður metið innan stjórnunarteymi á fagfundum sem eru haldnir á sex vikna

frestur.

4. Fjölmenning

Markmið: Að með fjölbreyttum náms- og starfsháttum sé komið til móts við þarfir allra barna

og ungmenna Að lögð sé áhersla á gagnvirk samskipti og tækifæri barna af erlendum uppruna til að

standa jafnfætis öðrum, með virðingu að leiðarljósi. Að öll börn nái árangri í íslensku og að börn með annað móðurmál öðlist færni til að

viðhalda og efla móðurmál sitt um leið og þau ná árangri í íslensku. Að starfsfólk eigi frumkvæði að samstarfi við foreldra og leiti leiða til að koma í veg

fyrir að ólík sýn, menning og reynsla verði hindrun í samstarfi.

Okkar leiðir að markmiðum.

Hver er ábyrgur.

Hvernig og hvenær verður markmið metið.

Ég þarf að viðurkenna hér er smá vandræðileg að lýsa hvernig við teljum að við munum

mætta þessari áherslu þættir þar sem markmið eru í raununni Ösp í hnotskurð. Við höfum

starfað með þessum hætti í mörg ár þar sem við liggjum svo miklu áherslu á að efla hvern og

einn einstaklingur sem mættir til okkur með þeim hætti sem eru viðeigandi og miðað við

hvern og einn. Í Ösp er um það bil 80% börn og foreldra af erlendu bergi brotnir og hátt yfir

20 tungumáli sem tilheyri okkur. Það kemur ekkert annað til greina enn á við munum styðja

við móðurmáli og efla íslensku samhliða. Hægt er að nefna verkefni eins og tungumál í

Page 21: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

21

töskur, Okkar mál, Leikum okkur með orðum (myndband verkefni um málörvun sem er

óháð tungumáli), íslenskanámskeið fyrir foreldrar og starfsmenn, viðburði á vegum foreldra

og skóli þar sem

5. Gæði og fagmennska

Markmið: Að hver starfsstaður hafi skýra sýn og hafi sett sér stefnu og markmið til lengri tíma. Að markmið og leiðir starfsstaða byggi á stefnu, markmiðum og umbótaþáttum SFS

og séu tilgreind í starfsáætlunum þeirra. Að símenntun starfsfólks taki mið af umbótaþáttum starfsáætlunar. Að mat og endurgjöf séu fastir liðir í starfi stjórnenda. Að starfsstaðir vinni að þróunarstarfi og virkri nýbreytni í starfsháttum.

Okkar leiðir að markmiðum.

Hver er ábyrgur.

Hvernig og hvenær verður markmið metið.

Hér í Ösp erum við í mjög öflugt þróunarstarf þar sem mikið er lagt upp á að efla kennslu og

starfsaðferðir (sjá áætlun um Okkar mál fylgirit ). Ég vil taka fram hér þróunarverkefni við

spjaldtölvum einnig sem leið að efla fagmennsku og gæði, þar eru vel skilgreint markmið og

leiðir sem við erum að vinna með. Við höfum leitið til og gengið í samningurinn við Miðstöð

skólaþróunar hjá Háskóli á Akureyri þar sem símenntun áæltun er í vinnslu milli okkur (sjá

fylgirit ). Við erum einnig að leita eftir samstarfi með Pen Green Children and Family Center í

Bretlandi þar sem við munum væntanlega fá þjálfun og fræðsla um foreldra samvinnu,

skráning og kennsluaðferðir í leik og starfi.

Þar sem svo mikið af það sem við ætlumst til að gera og þróa er enn í vinnslu við teljum að

við gettum ekki sett okkur nákvæmt áætlun um mat.

3.2 Aðrar/fleiri áherslur sem hafa ekki nú þegar komið fram í starfsáætlun leikskólans

Markmið: Leiðir að markmiði.

Hver er ábyrgur?

Hvernig og hvenær verður markmið metið?

Næsta markmið ef fleiri en eitt, leiðir, mat o.s. frv.

Við höfum nefnað gegnum áætlun þurf fyrir öflugari foreldrasamvinnu enn ekki sett skýr

markmið. Okkar markmið tengd því eru:

Að fræða starfsmenn Aspar um öflugt foreldrasamstarf

Page 22: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

22

Að fræða foreldra Aspar um öflugt foreldrasamstarf

Að bætta foreldrasamstarfi

Leiðir:

Við teljum að nauðsynlegt er að halda námskeið fyrir bæði starfsmenn og foreldra um hvað

foreldrasamstarf er og hvernig við gettum í sameininga finna betra leiðir saman í að ala upp

og mennta börnin okkar. Við teljum einnig að við verðum að bætta tækifærum til samstarfi

með því að bjóða upp á fleiri viðburðum í Ösp. Við viljum einnig bjóða foreldra viðara

aðgang af starfsmenn og starfinu almenn, með þeim væntingar að fleiri hugmyndir um

sameiginleg verkefni og viðburðum kæmi frá foreldrum.

Page 23: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

23

4. Starfsmannamál

4.1 Starfsmannahópurinn 1. júní

Starfsheiti Fjöldi Starfshlutfall Menntun

Leikskólastjóri 1 100% B.Ed Leikskólakennarafræði

M.Ed. Mennutun og

Kennslufræði

Aðstoðarleikskólastjóri 1 100% B.Ed. Leikskólakennarafræði

M.Ed. Stjórnun

Deildarstjórar 3 100% B.Ed Leikskólakennarafræði,

B.A. Myndlist diplóma

kennsluréttindi, Leikskólaliði

Sérkennari A 1 100% B.A. Uppeldi og

menntunarfræði

Leikskólaleiðbeinandi 2 2 100% Grunnskólapróf x2

fagnámskeið1 x2 og

fagnámsekið2 x1

Yfirmaður í eldhús 1 100% Erlent menntun í matreiðslu

Starfsmaður 2 með

stuðning

1 100% Studentspróf og einn ár

kennaramenntun HÍ

Starfsmaður 2 2 Studentspróf x1

Grunnskólapróf x1

Leikskólakennari 1 100% Sambæralegt erlendis

leikskólakennaramenntun

Leiðbeinandi B 1 100% B.S. líffræði Diploma

landafræði

4.2 Starfsþróunarsamtöl (skipulag, tímasetning)

Starfsþróunarsamtöl muni fara fram tvisvar núna á skólaárinu af hönd leikskólastjóri og

tvisvar af hönd deildarstjórar. Deildarstjórara mun taka stutt leiðbeinandisamtal við upphaf

skólaári í september 2015 svo aftur í mars 2016.

Leikskólastjóri kemur til þess að taka starfsþróunarsamtöl í október 2015 í kjölfar af

deildarstjóri samtöl svo aftur í maí 2016.

4.3 Símenntun frá síðasta ári (námskeið, hvaða hópar sóttu námskeið og fl.)

4.4 Áætlun um símenntun í leikskólanum

Page 24: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

24

Símenntunaráætlun leikskólans (áherslur í fræðslu út frá umbótaáætlun, áherslum

leikskólans og starfsþróunarsamtölum) .

Önnur fræðsla (t.d. námsferðir, ráðstefnur, málþing).

Page 25: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

25

5. Aðrar upplýsingar

5.1 Barnahópurinn 1. júní

Fjöldi barna í leikskólanum: 54

Kynjahlutfall: Stúlkur 28 Piltar 26

Dvalarstundir: 397

Fjöldi barna sem nutu stuðnings:4

Fjöldi barna með annað móðurmál en íslensku: 41 eða 76% barna

Fjöldi tungumála: 18

5.2 Foreldrasamvinna

Foreldraráð (fjöldi fulltrúa, hvenær er kosið, framkvæmd starfsins).

Foreldrafundir verður ákveðin í lok fyrstu fund með foreldraráði í ágúst.

Foreldrasamtöl verður framkvæmt tvisvar á skólaári. Foreldra verður boðið í stutt

samtal í október að ósk foreldrum. Efni þess samtöl mun vera væntingar foreldra til

Aspar og starfsfólkinu og tækifæri fyrir deildarstjórar og foreldra að tala um barnið.

Síðan á vor önn mars apríl 2016 verður foreldra boðið í lengra samtöl þar sem rædd

verður framför barnsins og mat foreldra á skólaárinu og skólinn sjálft.

Ösp er ekki með starfandi foreldrafélag. Foreldra hefur ekki haft áhugi fyrir slíkt í

mörg ár enn í staðinn er opin samskipti milli foreldra og leikskólastjóri þar sem unnið

er saman til þess að koma af stað viðburðum fyrir leikskólabörn og fjölskyldu.

Íslenskanámskeið kemur til þess að vera aftur á skólaárinu og það er með bjartasta

von að við náum einnig að bætta fleira námskeið og fræðslu fundir fyrir foreldrum.

5.3 Samstarf leik- og grunnskóla

Sjá meðfylgjandi áætlun frá þróunarverkefnið „Okkar mál“.

5.4 Almennar upplýsingar

Skipulagsdagar (dagsetningar og upplýsingar um hvaða skipulagsdagar eru á sama tíma og

starfsdagar starfsfólks og frídagar nemenda í grunnskólum).

Page 26: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar · 2015-12-29 · 2015 – 2016 Börn í ... Árið 2014-15 var áhugavert ár hjá okkur í Ösp þar sem sumt gekk okkar í hag og

26

6. Fylgiskjöl

6.1 Matsgögn

6.2 Leikskóladagatal

6.3 Áætlun leikskólans um framkvæmd læsisstefnu leikskóla Lesið í leik, aðeins þeir leikskólar

sem eiga eftir að skila

6.4 Samstarfsáætlun leik- og grunnskóla um mál og læsi, aðeins þeir leikskólar sem eiga eftir að

skila

6.5 Jafnréttisáætlun leikskólans og framkvæmdaráætlun hennar eða framkvæmdaáætlun við

mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar

6.6 Umsögn foreldraráðs

6.7 Annað

F. h. leikskólans ..........................................

_______________________________________________

Leikskólastjóri Dagsetning