74
Lausnir Skerpa 3 Lota 1 Málfræði 1 1. Nú er sumar og litlu börnin eru úti að leika sér. Jóhanna ætlar að fara með systur sinni til ömmu sinnar og afa. Fuglinn er floginn úr hreiðrinu. Sjómennirnir fóru út snemma í morgun og áætlað er að þeir komi að seint í kvöld. Mig grunar að þú þurfir að vanda þig mjög vel með verkefnið. 2. Ýmsar lausnir. aðalfall Hér er hundurinn hans Gunnars. aukafall Þarna fer Palli til hundsins. 3. Undir morgun kk.et.þf. heyrðust undarleg hk.ft.nf. hljóð úr einu hk.et.þgf. horni herbergisins hk.et.ef.. Jón fylltist skelfingu kvk.et.þgf.og myrkfælnin kvk.et.nf. tók völdin .hk.ft.þf. Hann teygði sig í rofann kk.et.þf. á náttlampanum kk.et.þgf. og reyndi að kveikja. Það kom ekkert ljós .hk.et.nf. Skelfingin magnaðist. Nú varð hann kk.et.nf. að ganga yfir gólfið hk.et.þf. í myrkrinu hk.et.þgf. og kveikja á loftljósinu hk.et.þgf. við dyrnar . kvk.ft.þf. 4. Nefnifall eintölu, eignarfall eintölu og nefnifall fleirtölu. 5. Ýmsar lausnir. Þarna er hundurinn hennar Ellu. Ég er að fara til hundsins hennar Ellu. Hundarnir hennar Ellu eru úti að leika sér. 6. lægð, -ar, -ir KV skessa, -u, -ur KV gestur, - s, -ir K lægð skessa gestur lægð skessu gest lægð skessu gesti lægðar skessu gests lægðir skessur gestir lægðir skessur gesti lægðum skessum gestum lægða skessa gesta Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 1

Skerpa 3 lausnir

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 1

Málfræði 1

1. Nú er sumar og litlu börnin eru úti að leika sér. Jóhanna ætlar að fara með systur sinni til ömmu sinnar og afa. Fuglinn er floginn úr hreiðrinu. Sjómennirnir fóru út snemma í morgun og áætlað er að þeir komi að seint í kvöld. Mig grunar að þú þurfir að vanda þig mjög vel með verkefnið.

2. Ýmsar lausnir.aðalfall Hér er hundurinn hans Gunnars.aukafall Þarna fer Palli til hundsins.

3. Undir morgun kk.et.þf. heyrðust undarleg hk.ft.nf. hljóð úr einu hk.et.þgf. horni herbergisins hk.et.ef.. Jón fylltist skelfingu kvk.et.þgf.og myrkfælnin kvk.et.nf. tók völdin.hk.ft.þf. Hann teygði sig í rofann kk.et.þf. á náttlampanum kk.et.þgf. og reyndi að kveikja. Það kom ekkert ljós.hk.et.nf. Skelfingin magnaðist. Nú varð hann kk.et.nf. að ganga yfir gólfið hk.et.þf. í myrkrinu hk.et.þgf. og kveikja á loftljósinu hk.et.þgf. við dyrnar. kvk.ft.þf.

4. Nefnifall eintölu, eignarfall eintölu og nefnifall fleirtölu.

5. Ýmsar lausnir.Þarna er hundurinn hennar Ellu. Ég er að fara til hundsins hennar Ellu.Hundarnir hennar Ellu eru úti að leika sér.

6. lægð, -ar, -ir KV skessa, -u, -ur KV gestur, -s, -ir Klægð skessa gesturlægð skessu gestlægð skessu gestilægðar skessu gests

lægðir skessur gestirlægðir skessur gestilægðum skessum gestumlægða skessa gesta

hýði, -is, - H verðlaun H Ft. píp, -s Hhýði píphýði píphýði pípihýðis píps

hýði verðlaun píphýði verðlaun píphýðum verðlaunum pípumhýða verðlauna pípa

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 1

Page 2: Skerpa 3 lausnir

7. Tumi er blautur í báða (fóturinn) fæturna. Ég reyndi að fara eftir (leiðarvísirinn) leiðarvísinum. Drengirnir minntust ekki (kvörtunin) kvörtunarinnar. Ekki var (ánægjan) ánægjunni fyrir að fara hjá stúlkunum vegna (sólböðin) sólbaðanna enda voru þær illa brenndar. Hver sem velur (sá) þann kostinn að læra uppsker mikinn árangur. Ekki eru allar ferðir til (fé) fjár.

8. Komdu með mér til (Mörður) Marðar. Ég ætla í bíó með (Börkur) Berki. Stelpurnar fóru til (Örn) Arnar og (Sif) Sifjar. Hefurðu hitt (Ýr) Ýr nýlega? Ég spurði (Reynir) Reyni hvort hann vildi koma með mér út að ganga. Fórstu með (Jón Arnar) Jóni Arnari á leikinn í gær? Ég sá (Valtýr) Valtý í gær. Ég hitti (Ófeigur) Ófeig. Komdu með mér til (Hjörtur) Hjartar. Sigurlaug talar oft um (Dagný) Dagnýju. Hann er faðir (Grímur Már) Gríms Más. Hildur fór til (Jón Freyr) Jóns Freys. Ég fæ oft far í skólann með pabba (Fanný Lind) Fannýjar Lindar. Áttu von á (Sverrir Björn) Sverri Birni í mat í kvöld?

9. skáld hús kaffi menjar minning þormæði hæsi dyr hurð ánægja fólkkofi lýsi silfur vera lús himinnbuxur kopar kæti ástúð beyging hnignunkerskni herðar magi tólg mjólk mjölreiði skæri sorg gleði börur þol

10. kýr feðgar gifting fé mjaltir smíðarglöp skæri sorg tjöld buxur rústirbörur menjar járn mjöl kenjar snjór birgðir ís foss flöt herðar skylda kyn matur torg kaup fólk staut efnahagur mægðir frí skúm ryk mæðgur sökkull band snoðir dyr verk jól

11. Ýmsar lausnir. Eintöluorð mjólk, -ur. KVK.Fleirtöluorð skæri, -a. FT. H.

12. Þetta barn setti bókina á hilluna. Þessi börn settu bækurnar á hillurnar.Kjölur bókarinnar er rauður. Kilir bókanna eru rauðir. Kennarinn skammaði nemandann fyrir slæma hegðun. Kennararnir skömmuðu nemendurna fyrir slæma hegðun.Tréð er í blóma. Trén eru í blóma.

13. Börnunum þykir vænt um mæður sínar. Barninu þykir vænt um móður sína.Álfarnir búa hér í steinunum. Álfurinn býr hér á staðnum.Sögurnar fjalla um Íslendinga. Sagan fjallar um Íslending.Drengirnir hugsuðu vel um ærnar sínar. Drengurinn hugsar vel um ána sína.

14. Í óreglulegri stigbreytingu breytist stofn lýsingarorðs. Dæmi: góður betri bestur. Þetta gerist ekki í reglulegri stigbreytingu. Dæmi: sætur sætari sætastur.

15. Veik nafnorð og lýsingarorð enda á sérhljóða í eignarfalli en sterk enda á samhljóða. Veik nafnorð eru t.d. strákur og stóll (til stráks, stóls) en veik nafnorð eru t.d. penni og stelpa (til penna og stelpu).

16. Sterk beyging Veik beygingblá (kona) bláa (konan)blá bláu

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 2

Page 3: Skerpa 3 lausnir

blárri bláublárrar bláu

blóðug blóðugablóðuga blóðugublóðugri blóðugublóðugrar blóðugu

17. Góður beygist óreglulega því stofn þess breytist (góður, betri, bestur).

18. Það er –r í stofninum á stór (hún er stór) en ekki í hár (hún er há).

19. Það er eitt –t í stofninum á orðinu að einbeita.

20. Ýmsar lausnir. Hér er undarlega konan. Þarna gengur undarlegi maðurinn.

21. Stína á bágt S. Sá er fljótur S. Þorgrímur er á mjög stuttum H buxum. Blindur S er bóklaus H maður. Þóra var andvaka S í gær. Eftir erfiða H göngu voru mennirnir örmagna H. Bókarkápan er rauð H. Flestir kunna að fallbeygja. Fræðsluþættir eru til mikils H gagns. Skáldið yrkir frábær H ljóð. Sigurjóni varð heitt S eftir gönguna. Mjór S er mikils vísir. Stóra H stelpan þykir montin. Fleiri en ég kunna ítölsku. Hermundur er háll S sem áll. Stattu bein H í baki. Gamla H konan var orðin heilsuveil S. Þeir klifu hæsta H tindinn. Hundurinn er dauður S. Þessi gamli H maður er blindur S. Margur verður af aurum api. Kexpakkinn er tómur S.

22. Hjalti er hinn ágætasti piltur. Stúlkan sem þú ert að horfa á var hin fyrsta til að læra ítölsku í bekknum okkar. Hárið á þér er hið fegursta sem ég hef séð. Barnið er á gæsluvellinum. Hver hefur tekið brauðið af borðinu? Hinn fyrsta dag júnímánaðar ætla ég í ferðalag með foreldrum mínum. Gætir þú rétt mér blýantinn sem liggur við hliðina á þér? Hann Ari var mjög fróður maður. Skólinn minn er í miðbænum.

23. Jónas og Sigga voru þau þriðju sem fluttu í húsið. hk. ft. nf.Það eru fimm tölur á þessum jakka. kvk. ft. nf.Það eru tuttugu hestar í haganum. kk. ft. nf.Við tíndum eina fötu af krækiberjum. kvk. et. þf.Fimm nemendur í bekknum völdu sér smíði í vetur. kk. ft. nf.

24. Sá (áfn.) sem kom hingað áðan er bróðir minn (efn.). Hann (pfn.) hefur verið lengi í burtu og enginn (ófn.) vissi hvar hann (pfn.) var fyrr en hann (pfn.) hringdi til okkar (pfn.) fyrir nokkrum dögum. Þessi (áfn.) systkini mín (efn.) eru öll (ófn.) nokkru eldri en ég (pfn.). Hann (pfn.) giftist finnskri konu og fluttist með henni (pfn.) til Finnlands. Ýmsir (ófn.) töldu að hún (pfn.) hefði frekar átt að flytjast hingað en aðrir (ófn.) voru ekki á því (pfn.). Sjálfur skipti ég (pfn.) mér (pfn.) ekki af því (pfn.) enda allt of lítill til að hugsa nokkuð um hvað væri að gerast. Á morgun koma annaðhvort báðar (ófn.) systur mínar (efn.) hingað eða bara sú (áfn.) yngri. Það (pfn.) á að halda veislu og fagna komu bróður okkar (efn.).

25. ábendingarfornafn sá, þessi,hinn spurnarfornafn hvaða, hver, hvor, hvílíkur afturbeygt fornafn sigpersónufornafn ég, þú, við, okkur óákveðið fornafn sumir, allir

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 3

Page 4: Skerpa 3 lausnir

eignarfornafn minn, sinn, vor, þinn

26. Mánuðir ársins eru tólf. Sautjándi júní er þjóðhátíðardagur Íslendinga. Í dag sá ég þriðja fuglinn yfirgefa hreiðrið í garðinum mínum. Í hverjum mánuði eru þrjátíu og einn til tuttugu og átta dagar. Margir tóku þátt í Brúarhlaupinu. Drengurinn sem kom fyrstur í mark var í röndóttum buxum. Fyrsti bíllinn kom til landsins fyrir rúmlega eitt hundrað árum. Ég sætti mig ekki við að hafa eintómar fimmur á hendi. Ég á einn tug af skóm.

27. 10. tíundi225. tvö hundruð tuttugasti og fimmti159. eitt hundrað fimmtugasti og níundi1866. eitt þúsund átta hundruð sextugasti og sjötti21. tuttugasti og fyrsti

28. fn. so. fn. no. no. st. lo. so. fn. fn. so. to. fs. fn.Hver er sinnar gæfu smiður og margur heldur mig sig eru tveir af þeim no. st. fn. so. ao. ao. fn. st. so. no. st. no. fs.málsháttum sem við þekkjum svo vel. Þeir sem nota orðtök og málshætti í lo. no. so. lo. no. st. fn. lo. no. so. daglegu tali hafa fjölbreyttara málfar en aðrir. Flatneskjulegt málfar þykir lo. ao.nhm. so. no. so. no. st. st. fn. so. ao nhm. so.leiðinlegt á að hlýða. Æfingin skapar meistarann þannig að það er um að gera nhm so. nhm. so. no. lo.að byrja að gera málfarið fjölskrúðugra.

29. lo. no. so. ao. no. no. fn. so. fs. lo. no. st.Margir málnotendur rugla saman tölu orða. Sumir tala um margar keppnir og lo. no. fn. no. so. ao. so. nhm.so. fs. fn. no. fn. so.mörg fólk. Sum orð er eingöngu hægt að nota í annarri tölunni. Þau kallast no. st. no. no. no. st. no. so. lo. no. fs. fn. no.eintöluorð og fleirtöluorð. Orðin keppni og fólk eru góð dæmi um slík orð. no. no. no. st. no. so. st. fn. no.Orðin dyr, börur og gleði tilheyra einnig þessum flokki.

30. no. so. ao. ao. fn. st. lo. so. nhm. so. ao. ao. no. st.Nemendur kvarta oft undan því að erfitt sé að þekkja í sundur atviksorð og no. no. so. st. so. st. lo. no. so. st. lo.lýsingarorð. Orðin eru bæði lýsandi og flest lýsingarorð stigbreytast og mörg no. st. fs. no. so. lo. nhm. so. fn. no. ao. ao. fs. fn. st. fn.atviksorð einnig. Í rauninni er best að þekkja þessi orð í sundur á því að þau so. ao ao. no. no. so. no. st. fn. so. fs.lýsa ekki samskonar orðum. Lýsingarorð lýsa nafnorðum en við köllum til no. st. fn. so. nhm. so. no. no. st. fn.atviksorð þegar við þurfum að lýsa sögnum, lýsingarorðum eða öðrum no.atviksorðum.

Stílabókin 1

31. gáfa, gáfu, gáfu, gáfu (v.b.) bolli, bolla, bolla, bolla (v.b.)rás, rás, rás, rásar (s.b.) vinur, vin, vini, vinar (s.b.)hundur, hund, hundi, hunds (s.b.) skoðun, skoðun, skoðun, skoðunar (s.b.)

32. et. falin glóð, falda glóð, falinni glóð, falinnar glóðar

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 4

Page 5: Skerpa 3 lausnir

ft. faldar glóðir, faldar glóðir, földum glóðum, falinna glóða

et. fögur kona, fagra konu, fagurri konu, fagurrar konuft. fagrar konur, fagrar konur, fögrum konum, fagurra kvenna

et.hrakin ær, hrakta ær, hrakinni ær, hrakinnar áarft. hraktar ær, hröktum ám, hröktum ám, hrakinna áa

et.gróin grund, gróna grund, gróinni grund, gróinnar grundarft. grónar grundir, grónar grundir, grónum grundum, gróinna grunda

33. Kk kvk hk

Et þessi þessi þettaþennan þessa þettaþessum þessari þessuþess þessarar þess

Ft þessir þessar þessiþessa þessar þessiþessum þessum þessumþessara þessara þessa

Et sá sú þaðþann þá þaðþeim þeirri þvíþess þeirrar þess

Ft þeir þær þauþá þær þauþeim þeim þeimþeirra þeirra þeirra

Et ýmis ýmis ýmistýmsan ýmsa ýmistýmsum ýmissi ýmsuýmis ýmissar ýmis

Ft ýmsir ýmsar ýmisýmsa ýmsar ýmisýmsum ýmsum ýmsumýmissa ýmissa ýmissa

Et annar önnur annaðannan aðra annaðöðrum annarri öðruannars annarrar annars

Ft aðrir aðrar önnuraðra aðrar önnuröðrum öðrum öðrumannarra annarra annarra

34. einn, einn, einum eins tveir, tvo, tveimur tveggja, þrír, þrjá, þremur, þriggja fjórir, fjóra, fjórum, fjögurrafimm, fimm, fimm, fimm

35. Ýmsar lausnir.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 5

Page 6: Skerpa 3 lausnir

Gunna er miklu rómantískari en Dísa. Stelpurnar eru fleiri en strákarnir.

36. Ýmsar lausnir.Ég er að tala um þetta stórkostlega barn. Páll er að skrifa um hálan ál.

37. Ýmsar lausnir.Andri og Kristján eru smæstir af öllum strákunum. Grænu steinarnir í fjörunni eru hálastir af öllum.

38. Ýmsar lausnir. Konan á brúnni er norsk.

39. illur, verri, verstur stofn orðsins breytistungur, yngri, yngstur það verður hljóðbreyting í stofni

Stafsetning 1

1. Það er lítill stafur í tungumálum sem innihalda –sk en það er stór stafur í þjóðerni.

2. Alda Dröfn, Öldu Dröfn, Öldu Dröfn, Öldu Drafnar Það verða hljóðbreytingar í báðum nöfnum, annars vegar a>ö í nafninu Alda og hins vegar ö>a í nafninu Dröfn.

3. Mynduð af sagnorðunum að blessa og að skoða. Orð sem eru myndum af sagnorðum enda á –un.

4. Þetta eru kvenkynsorð og ættu að vera með einu –n en eru með tveimur, þetta eru undantekningarorð frá reglunni. Kvenkyns orð sem enda á –unn eru með tveimur n-um.

5. stór=stór yrt=orð Þýðir að vera stórorður.

6. Allan er með einu n-i þar sem fornöfn sem enda á –an eru með einu n-i. Daginn er með tveimur n-um þar sem það er karlkynsorð.Drottinsdagur er með einu n-i þar sem það er í aukafalli.

7. alls dags-ins safn-að-ar-heim-il-is-instil-hæf-u-laus-rar lyg-ar skoð-an-a-könn-un-un-um

8. Bættu greinarmerkjum við textann. Gerðu hring um þá stafi sem rita á stóra.

tölva

,,sestu hérna,” segir tómas við afa sinn. ,,þú setur diskinn hérna inn og svo ýtir þú hérna.” ,,bíddu við, ekki svona hratt,” segir afi. ,,hvers vegna pípir hún?” ,,hún á að gera það,” segir tómas. tuttugu mínútum síðar tekur tómas diskinn út. afi tekur hann upp og skoðar hann beggja vegna. ,,þetta er stórundarlegt,” segir hann ,,ég skil ekki hvernig þeir fara að því að búa til svona lagað.” ,,passaðu þig,” segir tómas ,,þú mátt ekki káfa á honum, það getur komið fita á diskinn af fingrunum.”

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 6

Page 7: Skerpa 3 lausnir

9. Ljúktu við töfluna.

Heiti lands Íbúi lands Tungumál Manneskja sem býr í landinu er

Ísland Íslendingur íslenska ÍslenskUngverjaland Ungverji ungverska UngverskÍtalía Ítali ítalska ÍtölskFrakkland Frakki franska frönskSvíþjóð Svíi sænska sænskNoregur Norðmaður norska norskDanmörk Dani danska dönsk Færeyjar Færeyingur færeyska færeyskSpánn Spánverji spænska spænskAmeríka Ameríkani ameríska amerískGrænland Grænlendingur grænlenska grænlenskBelgía Belgi franska belgísk

GrikklandGrikki gríska grísk

Kína Kínverji kínverska kínverskJapan Japani japanska japönskFinnland Finni finnska finnsk

10. Virða, þekkja, lifa, gleðja.

11. Það má ekki skrifa breiðan sérhljóða á undan ng og nk.

Orðasúpa 1

MálshættirVondar eru átölur samviskunnar samviskan lætur þig vita af því ef þú hefur breytt gegn henniOft hefur vinnulatur viljuga tungu latir fela leti með tali, latur getur talað mikið og látið sem hann hafi unnið mikið

OrðtökRenna blint í sjóinn vita ekki hvernig hlutirnir muni faraDraga fjöður yfir eitthvað fela eitthvaðHafa eitthvað í flimtingum grínast með eitthvað

Orðstærilæti (no.) mont víl (no.) volstóryrði (no.) ýkjur, stór orð sleitulaus (lo.) stanslaushrúgald (no.) formlaus hrúga tygja (so.) búa til brottferðarmélkisulegur (lo.) fölur, rolulegur kör (no.) ellihrumleiki

Vol v/ lítilla eigna

Síðast í stafrófi

Doktor

Róa í fh. 1.p.et.nt3.pfn.

Sætun-um

Liðugur

B ÖRuslFjar- D R A S L

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 7

Page 8: Skerpa 3 lausnir

vídd

AMótmæltiRödd

Þ R Æ T T I

R R RKallSpá-konan

H R Ó P

Vandræði

KuskL Ó Í V Ú

KexFína frú

L U

B L Ó M V Ö N D U R

Vesælu

A U M UÍ L

Vaðfugl Ö N D

Skítur

S A U RD V

ÆtlaM U N

Stuttur svefn

L Ú R Forliður-inndeka-

D AMuldur U M L

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 8

Page 9: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa – upprifjunOft hefur vinnulatur viljuga tungu.

Tunga, -u, -ur. KV

Latur að vinna.

Samheiti – latur andheiti – duglegur

Ýmsar lausnir. Ég sé viljuga köttinn á hlaðinu. Ég hef oft skammað vinnulata manninn.

Ýmsar lausnir. lunga, þunga, bunga, gunga.....

Oft hef-ur vinn-u-lat-ur vilj-ug-a tung-u

Ýmsar lausnir. tungulipur, kattartunga....

Eintala Vinnulatt, vinnulatt, vinnulötu, vinnulatsFleirtala Vinnulöt, vinnulöt, vinnulötum, vinnulatra Ýmsar lausnir. Ég á mjög viljuga ömmu, hún er alltaf að prjóna.

Hér geta nemendur rökstutt svar sitt.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 9

Page 10: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 2

Málfræði 2

1. Gerðu hring um forsetningarnar í textanum og hornklofa um forsetningarliðina.

[Að viku liðinni] fer ég [í ferðalag] [til Færeyja]. [Úr því] að Jón fer ekki [með þér], þá get ég slegið til og farið. Er þessi gjöf [handa mér]? [Án hlýju peysunnar minnar] hefði ég örugglega orðið úti [í hríðinni]. Settu öll fötin [í töskuna], [án þeirra] verður ekki gaman. Þú stendur [í vegi] [fyrir mér]. Ertu til í að koma [með mér9 [til Reykjavíkur]? Það er ekkert á [milli mín] og hans. [Nálægt húsinu hennar ömmu] er lítil tjörn. [Undir brúnni] býr stórt og ljótt tröll. [Vegna misskilnings] var bókin ekki keypt inn. [Á jólunum] er gengið [kringum jólatré]. Ég hef ekki hugmynd um hvað varð [af peysunni þinni]. Húsið hennar Jónu stendur [við stórt stöðuvatn]. Ég fer [á ball] [um helgina9. Viltu koma [með mér] [í sund] [á morgun]? Þetta er [fyrir mig]. Pakkinn kom [frá Jóhanni]. [Úr hvaða stampi] tókstu smákökurnar? [Yfir hverju] ertu að kvarta? [Án þín] verð ég mjög einmana.

2. Hann bauðst til þess að vinna verkið af fyrra bragði. Mér þykir ákaflega gaman af því að hjóla. Ég hélt að ég myndi ganga af mér dauðri þegar ég fór í fjallgönguna um árið. Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að ég hef aldrei gert neitt ólöglegt. Ég braut ekki diskinn af ásettu ráði. Núna verð ég að súpa seyðið af klaufaskap mínum og rekja upp hálfa peysuna. Kaupmaðurinn rakaði að sér peningum vegna mikillar sölu á tískuskóm. Mér gengur alltaf illa að vakna af svefni ef ég legg mig á daginn. Ég hafði ekki hugsað mér að leika mér að dúkkum fram eftir aldri. Ég var að leita að litla frænda mínum þegar ég fann hundraðkallinn. Þú ættir að huga að kápunni þinni í geymslunni.

3. Ýmsar lausnir. heldur Ég vil frekar fara í sund heldur en að læra heima.bæði ... og Hann á bæði dúkkur og bíla.enda Hann er of seinn í skólann enda fór hann seint að sofa.þó að Henni er alveg sama hvað öðrum finnst.vegna þess að Þú ert leiður vegna þess að vinur þinn fór á undan þér.nema Þeir vinna aldrei leikinn nema Óli spili með.hvorki ... né Hann á hvorki spaða né fötu.þar sem Hún á nóg af bókum þar sem hún er í bókaklúbbi.þótt Ég vil fara þótt nægur tími sé til stefnu.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 10

Page 11: Skerpa 3 lausnir

4. Í garðinum mínum eru tré, blóm og gras en ekkert illgresi. Ég les vegna þess að ég vil ekki fá lágar einkunnir á prófunum. Ég er hvorki latur né hirðulaus. Mér er frekar heitt þó að ég sé ekki í lopapeysunni. Ég kem ef ég get. Sigrún kemur ekki á morgun heldur hinn. Þú hringir ef þú getur. Ég hélt að þú værir farinn. Ég lauk við bókina þar sem ég hafði nægan tíma til þess. Annaðhvort kemur þú með mér eða hangir einn heima. Ég fer ekki fet nema þú farir einnig. Þetta er sem glóandi gull. Vinnur þú ekki núna eins og best verður á kosið? Þrúða kemur með hvort sem þú kemur eða ekki. Ég er ekki eins og þessi þarna. Hleypur þú eingöngu vegna þess að það þykir hollt að hreyfa sig?

5. og, en, eða, ellegar

6. Það er mjög gaman að skauta. Vá, rosalega áttu flottan kjól. Drengurinn ætlar að fara með mömmu sinni til Seyðisfjarðar. Hæ, viltu koma út að leika við mig? Uss, ekki hafa hátt. Ha, hvað varstu að segja? Úff, hvað hér er heitt. Ég er að leggja af stað í langferð. Varstu að segja að þú ætlaðir að lesa þessa bók strax í dag? Ertu ekki að hlusta? Á, ég meiði mig þegar þú ert að pota svona í fótinn á mér. Vertu ekki að vola þetta.

7. Jóhanna býr so. erlendis. Sólveig er mjög falleg lo.. Grátt er so. ekki minn litur. Blaðið er so. niðri í gangi. Hver á so. heima hér? Finninn er sérlega slunginn lo. að aka. Þetta er ágætlega prjónað so. hjá þér. Hvaðan ert so. þú ættuð? Er Sigga úti að leika so. sér?

8. Hvernig ætli Jón hafi komist heim? Í gær var gott veður hérna. Hvert fer flugvélin? Þangað var ferðinni ekki heitið. Ég er þó bara tíu mínútur á leiðinni. Ég skrifa hratt þegar ég flýti mér. Jóhönnu líður verst af þeim sem lentu í slysinu. Nú leggjum við á brattann. Skáti er ávallt viðbúinn. Ég verð ætíð Kjalnesingur. Þá er að hefjast handa. Ég hef lengi beðið eftir þessum degi. Ég verð aldrei þreytt á þessu lagi. Hér er ekki nokkur sála. Ég hélt að þar byggju nokkuð margir en vissi ekki að flestir væru aðfluttir. Ég ráfaði fram og aftur blindgötuna. Ég gekk inn í salinn. Víða er pottur brotinn. Hvar er húfan mín? Hve lengi ætlar þú að dveljast á Grænlandi? Hvenær er von á þér til baka? Vel gekk að ljúka ljóðinu. Hversu lengi verður þú að prjóna sokkana? Hann syngur ákaflega illa. Það er nú svo. Svona bók hef ég ekki séð fyrr. Ég er þér afar þakklátur. Hvernig gengur að lesa? Hvert er ferðinni heitið? Hví heldurðu að ég ætli að hjálpa þér? Það er fjarri mér. Núna á ég góðs að vænta frá þér. Maðurinn er ekki til í að fórna sér fyrir málstaðinn. Mig langar virkilega með í þessa ferð.

9. Bráðum koma blessuð jólin. Ég fer oft í bíó. Þá sjaldan ég borða úti fæ ég mér steik. Hvernig ætlar þú að komast yfir ána? Núna ætla ég að verða ákaflega dugleg að læra. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Svona, er þetta ekki orðið nokkuð gott? Fjarskalega ertu lengi að borða. Frekar þann versta en þann næstbesta. Ekki á Jón sumarbústað? Ég ætlaði aldrei að fara í þessa ferð. Hví ertu svona dapur, kæri vinur? Stóllinn stendur við vegginn inni í herbergi. Við göngum hljóðlega um og höfum sjaldan hátt. Illa brástu mér núna. Frekar en hanga hér í allan dag ætla ég að bregða mér af bæ. Jónas skrifar afar vel.

Háttaratviksorðhvernig

Staðaratviksorðhvar

Spurnaratviksorðfela í sér spurningu

Tíðaratviksorðhvenær

Áhersluatviksorð

ákaflegaekkifjarskalegahljóðlegaháttilla

útiinnihér

HvernigHví

Bráðumoftsjaldannúnanúaldrei

svonafrekarafar

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 11

Page 12: Skerpa 3 lausnir

velum

10. fs. lo. no. so. ao. ao. lo. no. Á bláa borðinu stendur alltaf mjög sjaldgæfur blómavasi.

Á er forsetning og stýrir lýsingarorðinu blá og nafnorðinu borðinu. stendur er sagnorð (að standa) og alltaf er atviksorð sem lýsir sagnorðinu.mjög er atviksorð sem stendur með lýsingarorðinu sjaldgæfur sem lýsir blómavasanum sem er nafnorð.

11. Báturinn lagði að (fs.) bryggju. Ert þú alltaf að (ao.)? Drengurinn er að (nhm.) lesa skemmtilega bók. Talið er að (nhm.) kosið verði um málið í haust. Báturinn er kominn að (ao.). Hver sagði að (st.) ég væri til í þetta? Ég fer að ( nhm. ) koma. Nennir þú ekki að ( nhm.) færa þig svolítið? Nú er að (nhm.) duga eða drepast. Þóra var nokkuð viss um að (st.) Sísí væri heima að (nhm. ) prjóna. Er eitthvað að (ao.)? Ég hélt við ætluðum aldrei að (nhm.) komast að ( fs.) fossinum. Nonni er að (nhm.) drepast úr tannpínu. Ég held að (st.) þú ættir að (nhm.) skammast þín. Ég sé að (st.) það er eitthvað að (ao.). Mér finnst gaman að (nhm.) lesa og teikna auk þess sem ég geri eitt og annað í tómstundum mínum. Hvernig ferð þú að (ao.) þegar þú velur þér uppgönguleið á fjallið?

12. no. so. fs. lo. no. lo. fn. so. fn. ao.nhm.so. no. fs. Orð eru til margra hluta nytsamleg. Þú notar þau til að hafa samskipti við no. ao. so. fn. lo. no. so. so. fs. no. no. st. fn. fólk. Samt eru þau vandmeðfarin. Aðgát skal höfð í nærveru sálar og því so. nhm. so. no. to. no. so. so. ao. ao. st. fn. so.verður að vanda orðavalið. Eitt orð getur sært svo djúpt að það gleymist ao. st. fs. fn. no. so. no. st. so. so. fs. lo. no. fs. no.aldrei. En að sama skapi getur orð sem gleður lifað í góðri minningu um aldur st. no.og ævi.

13. no. so. lo. no. no. st. no. fs. no. so. so. fs. Samúð einkennir ákveðinn hóp karla og kvenna. Í gærdag var skrifað um no. fs. no. st. so. fn. lo. no. ao. so. no.samúðina í Morgunblaðinu og vakti það mikil viðbrögð. Nú búast ritstjórarnir fs. lo. no. st. so. fn. ao. nhm. so. no. fs. no. st. so. við kröftugum viðbrögðum og búa sig undir að lesa bréf frá lesendum og vera nhm.so. fn. ao. fs. no. fn. so. ao. lo. st. so. so. að svara þeim fram á nótt. Það er alltaf skemmtilegt þegar skrifaðar eru lo. no. fs. no. fn. so. ao. fn. no. st. so. fn. fs. fn. spennandi greinar í blöðin. Ég rita kannski nokkur orð og tjái mig um þetta no. fn. so. lo. no. fs. lo. no. st. so. fn. lo. fs. no.mál. Ég hef ákveðnar skoðanir á flestum málum og fer það mikið í taugarnar fs. no. fn. st. fn. so. no st. lo. fn.nhm.so. no. st. no. fs.fn. fn. á konu minni en hún er gagnrýnandi og vön því að rífa hluti og fólk í sig. Ég so. fn. no. fs. fn. no. st. fn. so. ao. so. fs. no. er engin undantekning á þeirri reglu. En mér tekst nú vonandi með ritsnilli fn. st. no. nhm.so. fn. fs. no. ao. no. so. so. lo.minni og innsæi að leiða henni fyrir sjónir hve samúðin getur skilað mörgu lo. fs. no. jákvæðu til samfélagsins.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 12

Page 13: Skerpa 3 lausnir

Stílabókin 2

14. Ýmsar lausnir.

15. Það þýðir að forsetningar og sagnorð setji orð í aukafall.

16. Ýmsar lausnir. Þegar spurnarfornafn er notað er svarið fallorð en þegar spurnaratviksorð er notað er svarið atviksorð. Bæði eru notuð í spurningum.

17. Ýmsar lausnir. Ungi maðurinn vinnur alltaf mjög mikið í skólanum.

18. Skokkar maðurinn oft á sumrin? Oft skokkar maðurinn á sumrin. Á sumrin skokkar maðurinn oft.Allir orðflokkar geta staðið fremst í setningunni nema nafnorðið sumrin þar sem það verður að fylgja forsetningunni.

19. frumkvöðlanna.

20. et spurul hnáta, spurula hnátu, spurulli hnátu, spurullar hnátuft spurular hnátur, spurular hnátur, spurulum hnátum, spurulla hnáta

21. lo. lo.Fallega stúlkan syngur fallega.Fremst í setningunni er fallega lýsingarorð þar sem það lýsir stúlkunni. Aftast er fallega atviksorð þar sem það breytist ekki þó skipt sé um persónu í setningunni og það stendur með sagnorðinu.

22. Ekki hefur hún Gunna farið úr með ruslið.

Stafsetning 2

1. Jórunn, Jórunni, Jórunni, Jórunnar Þráinn, Þráin, Þráni, Þráins Dagný, Dagnýju, Dagnýju, Dagnýjar

2. móðir og dóttir = mæðgur móðir og sonur = mæðgin faðir og dóttir = feðgin faðir og sonur = feðgar

3. Þetta er steins-reglan. Hún segir að í karlkyns nafnorðum sem enda á –ann, -inn, -unn séu jafn mörg n og í orðinu steinn (steinn, stein, steini, steins).

4. Vegna þess að orðið búin á við kvenkyns orðið hætta og kvenkyns orð eru skrifuð með einu n-i.

5. Mánaðaheiti eru alltaf skrifuð með litlum staf. Hátíðaheiti eru skrifuð með litlum staf nema þau byrju á nafni (jól, páskar, Jónsmessa, Þorláksmessa).

6. allur, allan, öllum alls allir, alla, öllum, allra

7. Fornöfn sem enda á –an eru alltaf með einu n-i. Hann hefur verið að í allan dag. Hann þekkir engan í bekknum.

8. ætt-ar-móts-nefnd-ar-inn-ar var-úð-ar-ráð-staf-an-ir-nar

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 13

Page 14: Skerpa 3 lausnir

9. Ef hljóðið tilheyrir rótinni er skrifað f. Dæmi. Álfur – álf, hverf-a.Ef hljóðið tilheyrir ekki rótinni er skrifað v. Dæmi: frjó-vga, ör-va.

10. Hartnær merkir hér um bil. Hart merkir hér og er ao. Nær er ao. og merkir nálægt.

11. Hvaðanæva þýðir úr öllum áttum. Hvaðan er spurnarorð um stefnu (ao.). Æva merkir aldrei og er ao.

12. Ýmsar lausnir. Ætíð, ævinlega.

13. Ýmsar lausnir. Örvar, gjörvilega, örvandi.

14. et. Fjörður, fjörð, firði, fjarðar ft. Firðir, firði, fjörðum fjarða

15. Ýmsar lausnir. Amma, hlemmur, leppur, Laddi.

16. Ýmsar lausnir. Alda, Dröfn, Njörður, fjörður.

17. Þegar það byrjar á nafni eins og Jónsmessa eða Þorláksmessa.

18. Forkunn, miskunn, einkunn.

Orðasúpa 2

MálshættirEndirinn skyldi í upphafi skoða Ráðlegt að skoða verklok áður en hafist er handa.Sjaldan hlýtur hikandi happ Ef þú tekur aldrei áhættu þá kemstu ekki áfram.

OrðtökStanda einhverjum að baki Vera ekki eins góður og einhver annar.Renna út í sandinn Eitthvað fer úrskeiðis, verkið klárast ekki.Hafa horn í síðu einhvers Þola ekki einhvern.

Orðfum (no.) fát firra (no.) vitleysaniðji (no.) ættingi heimóttalegur (lo.) mannleysa, rolaskreika (so.) renna vansi (no.) galliatfylgi (no.) aðstoð auvirða (so.) lítillækka, smána

Þvers og kruss

Lárétt1. regn skúr4. frelsa leysa7. hárleysi skalli8. mekt vald9. rekast á hitta10. semja skálda12. melrakki refur13. klár snjall14. dráp víg15. lasinn sjúkur, veikur

Lóðrétt2. kalt veður kuldi3. dangla dingla5. skyldur sifjaður6. sölutorg markaður9. jarðsetja í haug heygja11. heilagur helgur13. karlfugl steggur

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 14

Page 15: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa – upprifjun

Nafnorðið vansi er orðið sem þú vinnur með.

Vansi, -a, -ar. K.

Galli

Kostur

Ýmsar lausnir. transi, dansi.

Vans- i

Ýmsar lausnir. Vanskil, vansmíði, vansæma, vansæld....

nf. Töluverður vansiþf. Töluverðan vansaþgf. Töluverðum vansaef. Töluverðs vansa

Ýmsar lausnir.Uss og svei, það eru ferlegir vansar á þessari kaffikönnu því hún er eitthvað biluð.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 15

Page 16: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 3

Málfræði 3

Forskeyti = F Rót = R Viðskeyti = V Beygingarending = B

1. göt-un R Vtröll-s-leg-ur R B R Bör-þyrst-ur F R Bblóð-ug-urR V Bsynd-g-a R V Bbak-ar-i R V B

2. bles-ótt-urblesótt and-stæð-ing-ur andstæðinggjöf-ul-l gjöful dóp-ist-i dópistfor-móð-ir formóður blíð-k-a blíðk

3. Ís-lend-ing-ur lend-ing ó-nefn-i nefnmis-stór stór díl-ótt-ur díl-óttmis-skil-ning-ur skiln-ing blóð-ug-ur blóð-ug

4. F R V Bpúkó púk óslímugur slím ugstrætó stræt óónýtur ó nýt urmisjafn mis jafntorveldur tor veld urvanheill van heil landmæli and mæl isjóari sjó ar ibæla bæl aflekkóttur flekk ótt

5. oddur odd blástur blástur rjúpa rjúpjökull jökul snáði snáð örvun örvun

hlýr hlý grannur grönn digur digurglæstur glæst gulur gul hægur hæg

bíta bít brjóta brjót stöðva stöðvefla efk teyma teymkallast kall

6. stráklingur fiskur ættingi fórn ályktunalvís örnefni dagur fingur óþægurfylgsni rangindi bóla rósrauður doppótturóreyndur torskilinn formóðir háhýsi sæmd

7. Ýmsar lausnir. Köttur kettlingur rós rósótt kenna kennariþroska vanþroska nafn örnefni skoða skoðunbræða bræðingur stór misstór raun ofraun

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 16

Page 17: Skerpa 3 lausnir

færð ófærð maður formaður baka bakari

8. Stofnsamsetning (s.s.), eignarfallssamsetning (e.s.), bandstafssamsetning (b.s.)? (bandstafirnir eru i og u)

dómhús s.s. dómsdagur e.s. bókarkápa e.s. fundarstaður e.s.breiðleiturs.s. útsker s.s. bóndasonur e.s. landafræði e.s.fellibylur b.s. deyfilyf e.s. framsókn s.s. leynidyr b.s.kvenkyn s.s. kvennasaga e.s. skotfimi s.s. íþróttasalur e.s.drápsfýsn e.s. meðlæti s.s vegagerð e.s. landamæri e.s.smáorð s.s. sökunautur b.s. Þórsmörk e.s. ráðuneyti b.s.vermireitur b.s. bráðlátur s.s. húsþak s.s. barnakerra e.s.fylgisveinn b.s. símaskrá e.s. vindhviða s.s. ritháttur s.s.förumaður e.s. laukrétt s.s. leiðarljós e.s. verkamenn e.s.

9. Að vera viti! Útskýrðu merkingarmuninn á orðunum.a.

óviti sá sem ekki er kominn til vits, barnhálfviti maður með hálft vit, fábjánivanviti maður með greindarvísitölu 25-74, þroskahefturofviti maður afburðasnjall á einu sviði eða fleirum en skrýtinn í

framgöngu og jafnvel vanþroskaður í sumum greinum

b. forskeyti

c. vit (R) i (B)

d. Menningarviti er leiðsögumaður í menningamálum.

e. Ýmsar lausnir.Nafnorð vitleysa, vitaljósLýsingarorð vitgrannur, vitlausAtviksorðSagnorð vita, vitja

f. Bókvitið gerir mann ekki saddan. Maður aflar ekki matar með því að lesa bækur. Hægt að nota þennan málshátt þegar verið að tala um ungling sem nennir ekki að vinna og vill bara vera að lesa.

10. ao. so. fn. no. fs. no. ao. ao. lo. no. fn. Hvernig komst annar tvíburanna í mark á undan mesta hlaupagarpi allra no. fn. so. fn. lo. st. so. nhm. so. ao. so. fn. so. tíma? Þetta er eitthvað skrítið og þarf að athuga betur. Ætli hann hafi so. no. fn. so. lo. st. so. no. fs. fn. svindlað? Mamma hans varð himinglöð og bakaði pönnukökur handa öllum no. st. so. to. no. fn. so. ao. fs. no. keppendum, sem voru sextíu talsins. Ég varð síðastur í mark.

11. no. so. lo. lo. no. st. so. fs. fn. no. ao. so. Fimbulfamb er skemmtilegt íslenskt spil og er fyrir alla aldurshópa. Þar er so. fs. no. fs. lo. lo. no. st. fn. so. ao. ao. spurt um merkingar á gömlum íslenskum orðum sem við notum ekki lengur st. so. ao. ao. ao. so.nhm. so. ao. no. st. no. so. og skiljum ekki heldur. Síðan á að semja líklega útskýringu og spilið gengur ao.fs fn.nhm.so. fn. no. ao. nhm.so. fn. no. st. no. so.út á það að fá aðra keppendur til að velja þá skýringu sem maður skrifaði. fn. so. ao. so. lo. fn. fn. so. lo. lo. st. lo. no.Það er oft hlegið mikið því það koma margir skemmtilegir og fáránlegir textar fs. no.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 17

Page 18: Skerpa 3 lausnir

frá keppendum.

12. Flundrið klafkaði á sleftinguna

a. flundrið er nafnorð, klafkaði er sagnorð og sleftinguna er nafnorð.

b. flundrið er nafnorð í hvorugkyni, eintölu, nefnifalli og hefur sterka beygingu. Sleftinguna er nafnorð í kvenkyni, eintölu, þolfalli og hefur sterka beygingu.

c. Sögnin er í þátíð og hefur veika beygingu því hún endar á –ði í annarri kennimynd.

1km 2km 3km 4kmað ég þt við þt ég hefKlafka klafkaði klafkað

d. flundur, flundur, flundri, flundurs slefting, sleftingu, sleftingu, sleftingar

e. Flundur er nafnorð í hvorugkyni því það hefur hvorugkyns greini (–ið). Slefting er nafnorð því það hefur greini (-una) og greinirinn er í kvenkyni. Klafkaði er sagnorð þar sem það endar á –ði eins og veikar sagnir gera í þátíð. f. sleft-ing-una viðskeytið er –ing.

g. Ýmsar lausnir.

Stílabókin 3

13. Ýmsar lausnir. Dómarasæti, bókarkápa, pennastandur, tungulipur.

14. Ýmsar lausnir. Að fanga (so.), fangaverðir (no.), fönguleg (lo.).

15. Ýmsar lausnir. Sólstóll – stólbak – bakhluti – hlutafé – fjárréttir – réttarsalur – salarkynni – kynnisferðir – ferðaskrifstofa – stofuborð......

16. Ýmsar lausnir. Vanþekking, misskilningur, misflekkótt, vanheilindi.

17. Ýmsar lausnir. andrúmsloft, andskotagangur, forkaupsréttindi, ójafnaðarmaður.

18. Ýmsar lausnir. Bílskúrsþak, blindratölvuskjár, brúðkaupsveislustjóri.

19. höttur, hött, hetti, hattar. Í stofninum má sjá sérhljóðin ö, e, a.

20. Ýmsar lausnir. köttur, hnöttur.

21. eitthvert

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 18

Page 19: Skerpa 3 lausnir

Stafsetning 3

1. Það á að skrifa hátíðaheiti með litlum staf nema það byrji á nafni.

2. Við segjum –íng en skrifum –ing. Það má ekki skrifa breiðan sérhljóða á undan ng og nk.

3. Ýmsar lausnir. Spenningur.

4. Íslendingur, Ísland.

5. gegn og skelf.

6. Hann getur hjálpað til við orð sem erfitt er að skrifa, á stofninum sést í hvaða röð stafirnar koma.

7. Það er ritað j ef u fer á eftir, þess vegna er j í nýju. Það er ekki ritað j ef i fer á eftir og þess vegna er ekki j í nýi. Það er ekki ritað j á milli sérhljóða í samsettum orðum og þess vegna er ekki j í nýársdagur.

Það er ekki skrifað j ef það kemur sérhljóði á undan j-inu. Hvers vegna er j í nýju en ekki í nýi og nýársdagur?

8. brattur, brattan, bröttum, bratts. Sérhljóðin a og ö skiptast á að koma fyrir í áhersluatkvæði orðsins.

9. Gefin gjöf, gefna gjöf, gefinni gjöf, gefinnar gjafar.Gefinn pakki, gefinn pakka, gefnum pakka, gefins pakka. Dagný fær gefna gjöf frá Erlu vinkonu sinni.Dagný fær gefinn pakka frá Þórhalli frænda sínum.

10. Týsdagur.

11. Það er ritaður stór stafur í fyrra heiti fyrirtækisins en lítill í því seinna nema það sé sérnafn.

12. blesóttur, blesóttan, blesóttum, blesótts. Lýsingarorð sem enda á –an eru alltaf rituð með einu n-i.

13. Það er ekki ritaður breiður sérhljóði á undan ng og nk.

14. frumburðarréttarins.

15. Ég las bók sem var eftir Ara fróða.

16. Karl gengur til kirkju með fjölskyldu sinni.

17. Þarna er ekki verið að tala um kyn í merkingunni karlkyn og kvenkyn heldur skin sólarinnar og það er ekki með y.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 19

Page 20: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa 3

MálshættirViljinn dregur hálft hlass ef viljinn er fyrir hendi er maður kominn hálfa leið, það er mikið unnið með því að vilja fara af stað

Sá sem aldrei er forvitinn verður aldrei fróður ef þú ert aldrei forvitinn viltu aldrei fræðast um neitt, forvitnin vekur fróðleiksfýsnina

Orðtök Að þyrla ryki í augun á einhverjum blekkja einhvernAð hafa séð hann svartari hafa séð hlutina verriAð standa ekki út úr hnefa vera lítill

Orðflærð (no.) undirferlisvella (so.) ólgakynstur (no.) eitthvað mikiðsvili (no.) maður tengdur öðrum þannig að hann er mágur maka hansubbalegur (lo.)grimmdarlegur á svipþvogl (no.) óskýrt tal, þvaðurbrigsla (so.) núa einhverjum eitthvað um nasir, saka einhvern um eitthvaðglópska (no.) kjánaskapur, fljótfærni

Þvers og kruss

Lóðrétt1. væntingar 2. lamdi3. tæki til að læsa með (ft.)4. hás5. mjög reið6. á fæti7. menntastofnun fyrir norðan8. þau eru ... sagði refurinn9. kyrrð10. sunna

Lárétt4. þverslá9. ból11. lokaði tryggilega12. taka skinn af13. fyrirtækjaskammstöfun14. skemmdist í frosti 15. eirðarlaust flan 16. undir fæti17. menntastofnun fyrir norðan18. karldraugar

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3

11L

2S

6T I

1 Ó

12F L Á

3L

13S

10S Ó

4R Á

14K Ó L

15R Á S

16I L

8S

17M A

R9R Ú

7M R

18M Ó R A R

20

Page 21: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa – upprifjunÍ þessu verkefni áttu að vinna með nafnorðið glópska.

Glópska, -u. KV.

Ýmsar lausnir. glópalán, glópur.

Fljótfærni, kjánaskapur.

Hugstætt.

Það hefur veika beygingu, það endar á sérhljóða í eignarfalli eintölu.

R V Bglóp-sk-a

Ýmsar lausnir. glópalán, glópur,

Glópska, glópsku. Ekki til í fleirtölu.

Ýmsar lausnir. franska, hanskar.

Ýmsar lausnir. Þetta var nú meiri glópskan hjá henni Ellu, hún var allt of fljót að kaupa sér nýja peysu, nú er allt komið á útsölu.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 21

Page 22: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 4

Málfræði 4

1. Hér sérðu fyrsta erindi Hávamálanna. Greindu það í orðflokka og skráðu á línurnar.

Gáttir allar no fn áður gangi fram ao so aoum skoðast skyli, ao so so um skyggnast skyli, ao so so því að óvíst er að vita st st ao so nhm sohvar óvinir ao no sitja á fleti fyrir. so fs no ao

2. Skrifaðu ljóðið þannig að orðaröð verði sem líkust eðlilegu talmáli. Þú mátt bæta við orðum. Ýmsir möguleikar, ekki neitt eitt réttara en annað.

3. Hversu mörg atkvæði eru í hverri línu erindisins?

4 5 5 5 8 4 7

4. Raðaðu orðum fyrstu fjögurra línanna í stafrófsröð. allar áður fram gangi gáttir skoðast skyggnast skyli um

5. Skrifaðu allar sagnir erindisins í nafnhætti.ganga skoða skulu skyggnast vera vita sitja

6. Hverskonar atviksorð eru í erindinu?Tíðaratviksorð, háttaratviksorð, staðaratviksorð

7. Greindu í orðflokka og skráðu á línurnar.Gefendur heilir! no llo Gestur er inn kominn! no so ao so Hvar skal sitja sjá? ao so so áfn Mjög er bráður ao so lo sá er á bröndum skal áfn so fs no sosíns um freista frama. efn ao so no

(Orðskýringar: Gefendur = gestgjafar; sjá = sá; bröndum = sæti við vegg)

8. Færðu rök fyrir greiningu þinni á orðinu heilir. Það stigbreytist og sambeygist orðinu gefendur, er því lo.

9. Skiptu orðunum bráður og freista í orðhluta og tilgreindu hlutverk orðhlutanna.

bráð-ur (rót+beygingarending) freist- a (rót+ beygingarending)

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 22

Page 23: Skerpa 3 lausnir

10. Lokaorðið í þriðju línu er ekki ritað samkvæmt nútímarithætti. Hvaða orð nútímamálsins telur þú þetta vera og á hverju byggir þú greiningu þína?

orðið er ábendingarfornafnið sá, hvar á gesturinn að sitja.

11. Tilgreindu hvort orðin gestur og frami hafi veika eða sterka beygingu og á hverju greining þín er byggð.

Gestur hefur sterka beygingu, endar á samhljóða í eignarfalli. Frami hefur veika beygingu, endar á sérhljóða í öllum föllum.

12. Greindu textann í orðflokka. no. so. ao. lo. no. st. so. fs. ao. no. so. nhm. so. afn Hávamálin eru mjög forn kvæði sem fjalla um hvernig mönnum bar að hegða sér fs. lo. no. no. no. no. no. no. st. lo.fyrir mörgum öldum. Vináttan, vitið, heimskan, drykkjusiðir, dauðinn og margt lo. so. no. no. pfn. so. no. st. so. st. so. no. lo.fleira er yrkisefni Hávamálanna. Það er Óðinn sem mælir og gefur mönnum góð no. no. so. so. gr. lo. no. st. so. fs. no st. no. ráð. Maðurinn skal rata hinn gullna meðalveg og lifa í hófsemi og skynsemi. Þótt no. so. ao. lo. st. so. pfn. lo. no. so. so. st. pfn. st.vísurnar séu mjög gamlar og birti okkur heiðinn siðaboðskap má sjá að það sem ao. so. no. so. ao. ao. so. no. fs. no. lo. so. lo. nhm. so. nháður skipti máli getur ekki síður skipt máli í dag. Mörgum kann meira að segja að so. no. fs. ófn. no. ao. lo. st. st. ao. so. so.þykja umræðuefnið í sumum vísunum mjög nútímalegt eins og þegar fjallað er fs. no. st. so. ao. lo. no.um vandamál sem fylgja of mikilli drykkju.

13. Orðin til vinstri eru skáletruð í textanum hér að ofan. Paraðu saman

4 drykkjusiðir 1. frumlag setningarinnar 1 Maðurinn 2. víkkar merkingu lýsingarorðs3/6 gefur 3. stýrir þágufalli 2 mjög 4. tvær rætur 7 sumum 5. afturbeygt fornafn 8 fleira 6. stýrir þágufalli 5 sér 7. óákveðið fornafn3/6 í 8. miðstig

14. Búðu til sagnorð með sömu rót og uppgefna orðið hefur.

deyja deyða drekka drekkjamæla mala fjalla fella

15. Finndu í textanum tvö dæmi um sambeygingu orða.Forn kvæði mörgum öldum góð ráð heiðinn siðaboðskap mikilli drykkju

Stílabókin 4

16. Hvor er notaður um tvo en hver um þrjá eða fleiri.

17. ýmis, ýmsan, ýmsum, ýmiss ýmsir, ýmsa, ýmsum, ýmissa

18. ráð, -s, -

19. Ýmsir möguleikar t.d. ráða (so) og ráðrík (lo).

20. drótt, drótt, drótt, dróttar flötur, flöt, fleti, flatar.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 23

Page 24: Skerpa 3 lausnir

21. Þessir hlutar haldast óbreyttir í fallbeygingunni.

22. Ýmsir möguleikar

23. Fjögurþúsund tuttugasti og fyrsti.

24. Orðflokkum sem stýra falli fylgja fallorð í aukafalli, þeir gera það að verkum að orðin verða í aukafalli.

25. Maðurinn gekk að (fs) brúnni. Hundur (no) mannsins hljóp hratt. Ég las (so) bókina á einu kvöldi.

26. Ýmsir möguleikar.

27. Ýmsir möguleikar.

28. Ýmsir möguleikar.

29. glettinn smástrákur, glettinn smástrák, glettnum smástrák, glettins smástráks glettnir smástrákar, glettna smástráka, glettnum smástrákum, glettinna smástráka

30. Ýmsir möguleikar.

31. Ýmsir möguleikar.

Stafsetning 4

1. Framburður á f-inu í nefnd verður líkari v-i en f-i.

2. Ýmsir möguleikar.

3. Ýmsir möguleikar.

4. Ef hljóðið tilheyrir rótinni er skrifað f. Dæmi. Álfur – álf, hverf-a.Ef hljóðið tilheyrir ekki rótinni er skrifað v. Dæmi: frjó-vga, ör-va.

5. Ýmsir möguleikar. Bless-un, bölv-un, ætl-un, virkjun,

6. Reglan segir að skrifa eigi fl og fn ef sérhljóði fer á undan þó borið sé fram bl og bn.

7. Fjöldi –n í orðinu Kristinn fylgir steins- reglunni, þ.e. tvö –n í nefnifalli en svo bara eitt –n í aukaföllunum. Kristinn, Kristin, Kristni, Kristins.

8. Lýsingar orð sem fá –an endingu skal alltaf rita með einu –n. Góðan daginn.

9. Bæði orðin eru komin af sögninni að ganga.

10. Það er minn/mín reglana. Skoðanakannananna minna og forstjóranna minna.

11. Stofnar sagnanna eru: meg-, gang-, drag-. Sérhljóðarnir sem geta komið fyrir í fyrsta atkvæði þeirra eru: e, á, (mega), a, e, (ganga) og a, ó, e, (draga).

12. Í öllum orðunum er borið fram ei en það er ekki ritað.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 24

Page 25: Skerpa 3 lausnir

13. Lýsingarorð og fornöfn sem fá –an endingu skal alltaf rita með einu n, allan, guðslangan, víðan.

14. Það er –ng/nk- reglan.

15. Því þarna er það gjöfin sem ræður n fjöldanum. Trefillinn var gefinn.

16. Þegar að seinni liðurinn er dregin af sérnafni.

17. Ýmislegt í boði.

18. Verkalýður, verkalýð, verkalýð, verkalýðs

19. Bættu inn í töfluna skýringu á hvort rita eigi stóran eða lítinn staf og sýndu dæmi.

viðurnefni lítill stafur (Ari) fróðimánaðanöfn lítill stafur septemberörnefni stór stafur Hávallagatahátíðaheiti lítill stafur en stór ef dregin af sérnöfnum

aðfangadagur - Jónsmessatungumálaheiti lítill stafur sænskagælunöfn stór stafur Sigginöfn vikudaga lítill stafur miðvikudagurþjóðflokkaheiti Lítill stafur indíánijurtanöfn lítill stafur hvönnnöfn trúflokka lítill stafur islam múslimi

Orðasúpa 4

MálshættirAf málinu verða menn kunnugir – menn opinbera innræti sitt eða hvaðan þeir koma með máli sínu.Þegar kötturinn er úti leika mýsnar inni – er sagt þegar slakað er á aga, t.d. ef yfirmaður er fjarverandi á vinnustað.

OrðtökLáta vaða á súðum – hirðuleysi, frekja, hugsunarlaust blaðurLeggja niður skottið – gefast upp ekki síst í deilumVera fylginn sér - leggur sig fram.

Orðærlegur (lo.) heiðarlegur hnusa (so.) lykta, þefastrúta (so.) vefja e-u um háls sinnaskipti (no.) skipta um skoðun teprulegur (lo.) tilgerðarlegur svakafenginn (lo.) ruddalegurorðstír (no.) orðspor voka (so.) sveima, svífa

Finndu samheiti orðanna

Rápa - Flandra Flana – Rasa Tala - Mæla Skemmd - GalliSkömm - Sneypa Styrkur - Kraftur Hræðsla - Styggð Valda - OrsakaMáltíð - Verður Vottur - Vitni Votur - Rakur

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 25

Page 26: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa – upprifjunÍ þessu verkefni áttu að vinna með málsháttinn af málinu verða menn kunnugir.Á hverju má sjá að um málshátt er að ræða en ekki orðtak?Ekki þarf að setja persónu inn í málgreinina til að nota hana.Hvaða orðflokki tilheyrir orðið kunnugir? Rökstyddu greininguna.Lýsingarorð, það fallbeygist og einnig er hægt að skipta því út fyrir annað lo.Finndu eitt samheiti og eitt andheiti orðsins kunnugur. Gættu að orðflokki!Samheiti: Þekktur Andheiti: ókunnugurFlettu orðinu kunnugur upp í orðabók og skráðu helstu upplýsingar sem hún gefur um orðið:Þekktur, kunnur, sem aðrir þekkja: gera kunnugt tilkynna , auglýsa.Skrifaðu orðið kunnugir og skiptu því í atkvæði með lóðréttu striki. Kunn – ug - irHver er rót orðsins kunnugir?Kunn-Finndu orð af sömu rót.

Sagnorð:Kunna Nafnorð:kunningiFallbeygðu mál. nf.et. mál nf.ft. málþf. mál þf. mál þgf. máli þgf. málum ef. máls ef. mála Finndu nokkur orð sem hafa sömu rót og orðin mál og kunnugur.Málari – mælgi – kunningi - kunna

Lausnir Skerpa 3

Lota 5

Málfræði 5

1. Greindu persónu og tölu skáletruðu sagnanna.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 26

Page 27: Skerpa 3 lausnir

Ég var (1.p. et) á göngu um daginn þegar ég sá (1.p. et) álengdar hvar Sólveig litla sat (3.p. et.) á gangstéttinni og lék (3.p. et.)) sér að brúðunni sinni. Hún átti (3.p. et.)) sér einskis ills von þegar strákaskari ruddist (3.p. ft.) framhjá henni með látum. Nokkrar stelpur horfðu (3.p. ft.) á það sem fram fór. Þær brugðust (3.p. ft.) hinar verstu við og hrópuðu (3.p. ft.) til strákanna. „Þið verðið (3.p. ft.) að passa ykkur á því hvað þið gerið,“ (2.p. ft.) sögðu (3.p. ft.) stelpurnar reiðilega. Sólveig litla var (3.p. et.) farin að gráta og vissi (3.p. et.) ekki hvernig hún átti (3.p. et.) að bregðast við þessu öllu saman. Sem betur fer kom (3.p. et.) mamma hennar út í dyr og kallaði (3.p. et.) á hana að koma strax inn. Sólveig litla varð (3.p. et.) fegin og hljóp (3.p. et.) undireins til móður sinnar og saman gengu (3.p. ft. ) þær inn.

2. Greindu persónu og tölu skáletruðu sagnanna. Athugaðu að sumar þeirra eru ópersónulegar.

Mig dreymdi (3.p. et.) mjög skemmtilegan draum í nótt. Mér þótti (3.p. et.) sem ég sæti (1.p. et.) í sundlaug fullri af gulli. Sundlaugin var (3.p. et.) á fagurri eyju sem ég taldi (1.p. et.) mig eiga. Á ströndinni voru (3.p. ft.) eingöngu vinir mínir og hópur af þjónum.

3. Greindu persónu, tölu og tíð skáletruðu sagnanna.

Stundum hefur (3.p. et. nt.) komið til tals að ég taki (1.p. et. Nt.) að mér þjálfun yngstu nemendanna í frjálsum íþróttum. Hafa (3.p. ft.nt. ) krakkarnir lært heima? Jóna sýndi (3.p. et.þt.) frábæran árangur á mótinu. Settu (2.p. et. nt) blaðið á borðið. Ég kæmi (1.p. et.þt) með þér á málverkasýninguna ef ég gæti (1.p. et. Þt.) það sökum anna. Veiðimennirnir skutu (3.p. ft. Þt.) fjórtán rjúpur.

4. Skrifaðu málsgreinarnar upp aftur og skiptu um tíð.Jón spinnur upp sögur. Jón spann upp sögurMér leiddist alltaf hversu illa ykkur kom saman. Mér leiðist alltaf hversu illa ykkur kemur saman. Þóra fylgir alltaf fyrirmælum kennarans. Þóra fylgdi alltaf fyrirmælum kennaransBörnin hvöttu mig til að taka þátt í keppninni. Börnin hvetja mig til að taka þátt í keppninni

5. Strikaðu undir sagnirnar og segðu hvort þær eru áhrifssagnir eða áhrifslausar.

Túnið er rennislétt. Áhrifslaus Nú frystir. Áhrifslaus Landið var Áhrifslaus fagurt og frítt. Bætið skaðann. áhrifs Stúlkan skrifar bréf. áhrifs Taktu fastar á. Áhrifslaus Kýrin baular hátt. Áhrifslaus Lögreglan tók piltinn fastan. áhrifs Jónas óskaði dóttur sinni góðrar ferðar. áhrifs Brátt skyggir. Áhrifslaus Forstjórinn greiddi mér mikla peninga. áhrifs Hver getur leyst þennan vanda? áhrifs Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Áhrifslaus Ég vænti þín. áhrifs Svíktu mig ekki. Áhrifs Veggurinn hefur brunnið. Áhrifslaus Pilturinn er ánægður. Áhrifslaus

6. Strikaðu undir áhrifssagnir og gerðu hring um andlög þeirra.

Þrösturinn verpti eggjum í gær. Amma prjónaði sokka á barnabörnin. Klukkan hangir á veggnum. Börnin föndra jólagjafir. Prentarinn er bilaður. Viltu gefa mér sneið af kökunni? Lóan kom snemma í ár. Þrándur klappaði hundinum. Þura er veik.

7. Strikaðu undir áhrifslausar sagnir og gerðu hring um sagnfyllingar sem standa með þeim.

Jón er góður ballettdansari. Barnið var skírt Jóhannes í höfuðið á afa sínum. Stína þykist góð á skautum en er það ekki. Litla barnið sofnaði. Ekki bregðast mér. Börn

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 27

Page 28: Skerpa 3 lausnir

eru besta fólk, segir máltækið. Ég heiti Þórgunnur en er kölluð Þóra. Skrifar þú oft bréf til vina þinna? Jörundur þóttist maður með mönnum. Stína hlær.

8. Gerðu hring um sjálfstæðar sagnir.

Unnur hlær. Þórunn horfir á mig. Signý telur brauðið hollt. Finnur brosir. Ég vil biðja þig fyrirgefningar. Sunna er dugleg. Tóti heitir Þórarinn. Stína er í sveit á sumrin. Viltu koma út að leika? Gunnar les. Fríða frænka er búð í Reykjavík. Ég græt.

9. Gerðu hring um hjálparsagnir.

Ég hef komið til Reyðarfjarðar. Sumir fara oft á skauta. Ég mun leika í skólaleikritinu. Þú verður að koma snemma heim í kvöld. Finnur er góður í fótbolta. Lítill þröstur gerði sér hreiður í garðinum mínum. Ég verð að fara í sparifötin.

10. Útskýrðu muninn á sögn í persónuhætti og fallhætti og nefndu dæmi máli þínu til stuðnings.

Sagnir í persónuhætti breytast ef breytt er um persónu en þær sem eru í fallhætti eru eins ó öllum persónum. Framsöguháttur er persónuháttur: Ég var lengi, þú varst o.s.frv. Nafnháttur er fallháttur: Mer finnst erfitt að vera, þér finnst erfitt að vera o.s.frv.

11. Gerðu hring um sagnir í persónuhætti.

Snemma í morgun hringdi síminn. Ég varð frekar fúll en fór þó á fætur til að svara í símann. Halló, sagði ég um leið og ég bar tólið upp að eyranu. Ertu ekki að koma í skólann, var sagt á hinum enda línunnar. Auðvitað ekki, svaraði ég, það er laugardagur í dag. Ég heyrði hlátur. Þetta var enn eitt símaatið.

12. Skrifaðu setningarnar aftur og breyttu viðtengingarhætti í framsöguhátt.

Strákarnir færu á mótið ef þeir gætu. / Strákarnir fara á mótið ef þeir geta.

Stelpurnar létu sem þær kynnu að standa á höndum.Stelpurnar láta sem þær kunni að standa á höndum

Mennirnir ynnu í allan dag ef þeir nenntu því.Mennirnir vinna í allan dag ef þeir nenna því

Ég væri ánægð ef ég yrði valin í liðið.Ég er ánægð ef ég er valin í liðið

Ég gæti orðið góður söngvari ef ég æfði mig reglulega.Ég get orðið góður söngvari ef ég æfi mig reglulega.

Ég gæfi þér nammi ef ég ætti það.Ég gef þér nemmi ef ég á það.

13. Skrifaðu málsgreinarnar aftur án þess að merking raskist, notaðu aðeins eina sögn í hverja málsgrein og hafðu hana í framsöguhætti.

Ég mun gefa þér nammi á laugardaginn. Ég gef þér nammi á laugardaginn.

Ég hef átt í basli með verkefnið. Ég á í basli með verkefnið.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 28

Page 29: Skerpa 3 lausnir

Ég mun koma hingað aftur. Ég kem hingað aftur.

Ég ætla að borða matinn á eftir. Ég borða matinn á eftir.

Ég skal fara út með ruslið. Ég fer út með ruslið.

14. Greindu hætti skáletruðu sagnanna.

Sumardaginn fyrsta ber fh. alltaf upp á fimmtudag. Það sama er fh. ekki hægt að segja nh. um jóladag. Páskarnir eru fh. svo ekki alltaf í sama mánuði þótt páskadagur sé vh. alltaf á sunnudegi. Ef þeir væru vh. það, þá væri vh. hvítasunnan það einnig, því hún mun fh. víst fylgja nh. á eftir þessari hátíð. Þegar ákveðinn dagafjöldi er fh. liðinn lh.þt. frá páskum kemur fh. þessi merki dagur. Áður fyrr fóru fh. unglingar oft í ferðalag um hvítasunnuna. Stundum kom fh. það fyrir að það snjóaði fh. og margir voru fh. skjálfandi lh.nt. úr kulda. Brátt hættir fh. að rigna nh. Stattu bh. kyrr. Sumir eru fh. alltaf talandi lh.nt. um það sem skiptir fh. ekki máli. Væri vh. þér ekki nær að stunda nh. íþróttir en vera nh. hangandi lh.nt. inni allan daginn? Frændi minn hefur fh. lengi búið lh.þt. fyrir vestan.

15. Skrifaðu sagnirnar í sviganum í þeirri persónu, tölu, tíð og hætti sem beðið er um.

(lesa) 3.p. et. nt. vh. Lesi 3.p. ft. nt. fh. lesa(fara) 1.p. ft. þt. fh. Fórum 1.p. et. nt. vh. fari(koma) 2.p. ft. nt. bh. Komið 2.p. et. nt. bh. komdu(spinna) 3.p. et. nt. vh. Spinnið 3.p. et. þt. vh. spinni(bera) 1.p. ft. þt. fh. Berum 2.p. ft. nt. fh. berið(liggja) 1.p. et. nt. fh. Ligg 1.p. et. nt. vh. liggi(hlæja) 3.p. et. nt. fh. Hlær 3.p. et. þt. vh. hlægi(tala) lh. nt. Talandi nh. tala(þjóta) 2.p. et. þt. vh. Þytir 2.p. ft. þt. fh. þutuð(hlaupa) lh.nt. hlaupandi lh. þt. hlaupið(bjóða) 2.p. et. þt. fh. Bauðst 3.p. ft. þt. vh. byðu(eiga) 1.p. et. nt. fh. Á 1.p. ft. nt. fh. eigum

16. Hvað heita hættirnir sem koma fram í kennimyndabeygingu sterkra sagna?

lesa (nafnháttur) las (frams.h) lásum (frams.h) lesið (lýsingarh. Þt.)

17. Útskýrðu hvað einkennir þátíð sterkra, veikra og ri-sagna.

Sterkar sagnir

Eru endingalausar í þt. Hafa 4 kennimyndir

Veikar sagnir

Fá endingarnar –aði, -ði, -di, -ti í þt. Hafa 3 kennimyndir

Ri-sagnir

Fá –ri endingarí þt. Hafa sömu kennimyndir og veikar sagnir

18. Skrifaðu þátíð sagnanna í línuna og hafðu bandstrik á milli stofnsins og beygingarendingarinnar. Merktu síðan hvort þær hafa sterka, veika eða blandaða beygingu.

segja sag–ði v.b.

lesa las sb hugsa hugs-aði vbstela stal sb unna ann bb

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 29

Page 30: Skerpa 3 lausnir

gróa gré-ri bb meiða meid-di vbljúga laug sb muna man bbskrifa skrif-aði vb hlaupa hljóp sbsnúa sné-ri bb kalla kall-aði vb

19. Beygðu sagnirnar í kennimyndum.

Veikar sagnir: skrifa – skrifaði – skrifað

lita litaði litað hrækja hrækti hrækt

Sterkar sagnir: bera – bar – bárum – borið

draga dró drógum dregiðfara fór fórum farið

Blandaðar sagnir skiptast í núþálegar sagnir og ri-sagnir.

Ri-sagnir: núa – neri – núið

róa réri róið snúa snéri snúið

Núþálegar: unna – ann – unni – unnað

kunna kann kunni kunnaðmega má mátti mátt þurfa þarf þurfti Þurft

20. Sagnirnar eru ýmist veikar, sterkar eða blandaðar. Beygðu þær í kennimyndum og aðgættu að hafa réttan fjölda kennimynda.

gjalda galt guldum goldiðverja varði x variðeiga á átti áttvista vistaði x vistaðbjóða bauð buðum boðið

21. Beygðu sagnirnar í kennimyndum og taktu fram hvaða hljóðskipti koma fram við beyginguna.

brjóta braut brutum brotið veik/sterk jó-au-u-o

bresta brast brustum brostið sterk e-a-u-ohanga hékk hengum hangið sterk a-é-e-akvíða kveið kviðum kviðið sterk í-ei-i-ivalda olli ollum valdið sterk a-o-o-aganga gekk gengum gengið sterk a-e-e-e

22. Beygðu sagnirnar í kennimyndum og dragðu viðtengingarhátt nútíðar og þátíðar af þeim.

gefa gefi gæfi

nh. vh.nt. vh.þt.renna renni rynnispinna spinni spinni

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 30

Page 31: Skerpa 3 lausnir

vera sé væristela steli stælibjóða bjóði byðifara fari færibíta bíti bitilíta líti litigráta gráti gréti

23. Skrifaðu aðra kennimynd sterku sagnanna og myndaðu orsakasögn af þeirri mynd. Beygðu sögnina síðan í kennimyndum.

Sterk sögn Orsakasögnfjúka fauk feykja feykti feykt 1.km. 2.km. 1.km. 2.km. 3.km.sníða sneið sneiða sneiddi sneittsmjúga smaug smeygja smeygði smeygtlíða leið leiða leiddi leittlíta leit leita leitaði leitaðhníga hneig hneigja hneigði hneigtþjóta þaut þeyta þeytti þeyttbrenna brann brenna brenndi brenntsleppa slapp sleppa sleppti slepptskjálfa skalf skelfa skelfdi skelft

24. Sagnirnar í setningunum hér að neðan eru ýmist persónulegar eða ópersónulegar. Settu orðið hún rétt inn í eyðurnar með hjálp upplýsinganna hér að neðan.

Frumlag í nefnifalli: Ég hlakka, kvíði

Frumlag í þolfalli: Mig dreymir, grunar, langar, minnir, svíður (í sár), syfjar, vantar, þyrstir

Frumlag í þágufalli: Mér dettur (í hug), finnst, geðjast, leiðist, liggur (á), líkar, svíður (tjón), þykir

Hún hlakkar til að fara með strákinn sinn á skemmtunina. Hana syfjar ótrúlega snemma á kvöldin. Hana minnir að leiðin til Þorlákshafnar sé malbikuð.Henni geðjast að gamalli tísku.Henni dettur margt sniðugt í hug.Henni leiðist að bíða eftir að barnatíminn byrji.Hana svíður að hafa týnt hjólinu sínu.Hana langar að ferðast til framandi landa.Henni liggur á að láta sér batna.Hún kvíðir óskaplega fyrir sjóferðinni með Herjólfi.Hana svíður í skeinuna á hægri hendinni.Hana dreymir um að komast til Grænlands í sumar.Hana vantar aðeins þúsund krónur til að eiga fyrir gítarnum.

25. Búðu til setningar með sögninni sem skráð er framan við línuna og notaðu orðið Páll sem frumlag/geranda. Sögnin er hér gefin upp í nafnhætti en þú gætir þess að beygja hana rétt.

vanta Pál vantar meiri hveiti.kvíða Páll kvíðir engu.Dreyma Pál dreymir á hverjum degi.þykja Páli þykir rjómi góður.langa Pál langar í sund.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 31

Page 32: Skerpa 3 lausnir

26. Skrifaðu skáletruðu orðin rétt í línuna.

Stelpan hlakkar til að takast á við nýju vinnuna. Okkur langar til að fara til Seyðisfjarðar. Mig dreymir oft um frægð og frama. Okkur þykir þetta bréf ekki svara vert. Guðmundur kvíðir því að fá ekki nóg að borða í ferðinni. Alla langar í síld. Helgu grunar að sér verði ekki boðið í afmælið. Páli liggur einhver ósköp á að ljúka menntaskóla. Hannvantaði einn dag í skólann í síðustu viku. Helga langar að taka þátt í skákmóti skólans. Þá langar í ís með dýfu. Mennina vantar vinnu. Konurnar kvíða því að sýningin falli niður vegna veikinda. Sveini þykir gott að fá rúgbrauð með ýsunni. Þá munaði ekki um að bjóða stelpunum á sýninguna enda vel fjáðir. Pál hryllti við tilhugsuninni um að þurfa að fara einn í rútunni.

27. Greindu myndir sagnanna.Hjólið reyndist hinn besti gripur. MiðmyndMaðurinn er kallaður Litli Jón. ÞolmyndÞú er alltaf góð við mig. GermyndSystir mín á fallega dúkku. Germynd

Mér sýnist þetta allt í lagi. MiðmyndKallast myndin ekki Móðir jörð? MiðmyndLitla stúlkan var skírð Jódís. ÞolmyndFinnur kann á bíl. Germynd

Sá stutti hjálpaði manninum með vörurnar í bílinn. GermyndHúsið var málað í fyrra. Þolmynd

28. Greindu í orðflokka.

ófn. fs. pfn. st. fs. no. so. fs. no. no. fs. no. so. so. Sumt af því sem fyrir augu ber á ferðalögum manna um heiminn getur komið pfn ao fs. no efn. so. ao. no. fs. no. fn. lo.þeim undarlega fyrir sjónir. Sinn er líka siður í landi hverju. Mörgum no. so. so. fs. no. ao nhm. so. pfn no. so pfn.ferðalangnum hefur brugðið í brún við að sjá okkur Íslendinga leggja okkur no. fs. no.sviðahausa til munns.

29. Greindu í orðflokka. fn fn st so so no so ao ao fs no so nhm soHver sá sem hefur séð sólina koma upp snemma að sumarmorgni hlýtur að vera lo fs no no lo st. lo no so ao st st losnortinn af fegurð himinsins. Rauðir og gulir geislarnir líta út eins og logandi no ófn so ao nhm no so ao ao.eldur. Sumir segja reyndar að sólarlagið sé enn tilkomumeira.

30. Greindu í orðflokka. so so st ao ao ao so no no so lo lo st ao so Sagt er að hér áður fyrr hafi málfar manna verið miklu fjölbreyttara en nú er.ofn. no st no so ao so ao no st no so fs lo noÝmis orð og orðasambönd eru nánast horfin úr málinu og menn eiga í mesta basli ao nhm so lo fs fn st fn so ao ao ao pfn so ao ao ao stmeð að skilja margt af því sem allir skildu hér áður fyrr. Ég er ekki viss um að fn so fs no fn fn so st no so fs voallir viti til dæmis hvað það merkir að sólin gangi til viðar.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 32

Page 33: Skerpa 3 lausnir

Stílabókin 531. Búðu til málsgrein þar sem notuð er sögn í lýsingarhætti nútíðar. Ýmis svör

32. Búðu til málsgrein þar sem notaðar eru tvær sagnir í boðhætti. Ýmis svör

33. Búðu til málsgrein þar sem notuð er ein sögn í framsöguhætti og önnur í lýsingarhætti þátíðar. Ýmis svör

34. Finndu tvær sagnir sem hafa sömu hljóðskipti og sögnin að bera. Skera, vera,

35. Finndu þrjú nafnorð og andheiti þeirra. Ýmis svör

36. Finndu þrjú lýsingarorð og samheiti þeirra. Ýmis svör

37. Finndu fimm orð sem hefjast á mismunandi tvíhljóðum. Ýmis svör, tvíljóðin eru: au, æ, ei/ey, á, ó

Stafsetning 5

1. Útskýrðu hvers vegna aldrei er ritað y í sögnunum að bíða og líta, jafnvel ekki í viðtengingarhætti. Í kennimyndabeygingu kemur aldrei fram i-hljóðvarpsvaldur, s.s. u, o, ju,

2. Útskýrðu merkingu orðsins tilfinning og skiptu því síðan í orðhluta. Til(forsk.) finn(rót) ing(viðsk.)

3. Beygðu sagnirnar að grípa og að finna í kennimyndum og dragðu viðtengingarhátt nútíðar og þátíðar af þeim. Útskýrðu síðan hvers vegna y kemur fram í afleiddri mynd annarrar sagnarinnar.Grípa – greip – gripum – gripið grípi (vh.nt.) gripi (vh.þt.)Finna – fann – fundum – fundið finni (vh.nt.) fyndi (vh.þt.) hér kemur i-hljóðvarpið inn u>y.

4. Skrifaðu sautjándi með tölustöfum. Útskýrðu síðan muninn á raðtölum og frumtölum þegar þær eru ritaðar með tölustöfum. 17. raðtölur fá punkt á eftir sér en frumtölur ekki.

5. Finndu fjögur orð sem mynduð eru af sama stofni og sögnin að stíga. Reyndu að nota ekki alltaf sama stofnsérhljóðið. Þú finnur ný stofnsérhljóð þega þú beygir sögnina í kennimyndum. Stíga-steig-stigum-stigið. Stígur, steigst, stigi, steigur og fleira kemur til greina svo lengi sem stofninn sé notaður.

6. Hvað er i-hljóðvarp og hvernig tengist það y-reglunni? Þegar að breyting verður á stofnsérhljóði fyrir áhrif frá i-hljóði aftar í orðinu nefnist það i-hljóðvarp. Y, Ý og EY verður til með i-hljóðvarpi þegar o, u, jo, ú, jú, jó og au er í stofni. Sonur>synir auga>eygja o.s.frv.

7. Hvers vegna er skrifað y í sögnunum nyti og skyldi sem hér sjást í viðtengingarhætti? Vegna áhrifa frá i-hljóðvarpi, nutum>nyti, skulum>skyldi.

8. Hvernig á að skrifa góðum hug í eignarfalli eintölu? Góðs hugar

9. Útskýrðu hvers vegna notað er y í orðinu Selfyssingur. Dregið af orðinu foss o>y með i-hljóðvarpi.

10. Hvað merkir að vera félagslyndur og af hvaða orði er -lyndur dregið? Merking: Vilja vera innan um fólk, lyndur er dregið af lund u>y

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 33

Page 34: Skerpa 3 lausnir

11. Hvað merkir orðið kyrkja, skrifað með y? Að kyrkja einhvern, taka einhvern kverkataki.

12. Hvað merkir orðatiltækið að messa yfir einhverjum og á það eitthvað skylt við messu í kirkju? Orðatiltækið merkir að tala yfir hausamótunum á einhverjum. Einnig er talað um að presturinn messi yfir þegar hann flytur guðsþjónustu.

13. Hvers vegna er j í nýju en ekki nýi? Því að j er einungis ritað ef u eða a kemur á eftir en ekki ef i kemur á eftir.

14. Útskýrðu hvers vegna skrifað er y í skyggni. Komið af orðinu skuggi, u>y með i-hljóðvarpi

15. Hvað merkir að vera felmtri sleginn? Skrifaðu setningu þar sem orðasambandið kemur á eftir orðunum: Hún var flemtri slegin yfir fréttum af húsbrunanum.

16. Skiptu orðinu neðanjarðarlestakerfi í orðhluta. Myndaðu síðan nýtt orð af hverri rót. Neð-an-jarð-ar-lest-a-kerf-i. Svo kemur margt til greina. Niður, jörð, lestur, kerfi.

17. Í orðinu fyrr (ao.) er y en ekki í orðinu firra (no.), í hverju liggur munurinn? fyrra er dregið af for o>y með ihljóðvarpi en firra er dregið af fjarri.

18. Hvað veldur því að mynni og ystur eru stafsett með y? I-hljóðvarp, u>y, muna, utar.

Orðasúpa 5

MálshættirHamra skal járn meðan heitt er – þá er það sveigjanlegra, nota tækifærið.Allt tekur enda um síðir – allt tekur enda.

Orðtök Að færa sig upp á skaftið – verða ágengur, reyna að fá meira en maður á skilið.Að hafa hjartað á réttum stað – vera góðviljaður.Að vera iðinn við kolann – vera staðfastur, gefast ekki upp.

Orðhnefaréttur (no.) réttur sem byggir á afli skeytingarlaus (lo.)hirðulausdessa (so.)þagga niður í, hasta á kafaldsbylur (no.)hvassviðri m/snjóframhleypinn (lo.)hvatvís hortittur (no.)smáfleygur, flísdrúpa (so.)lúta höfði umbungur (no.)alskýjað veður

Lóðrétt1. Geðvond2. Fljótast3. Kjarklausasti4. Meiðsli5. Sönghópur6. Lyftist

Lárétt1. Tjón

3. Ból

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3

1F Á

2R

3B Á

4S

Ú Ö Á Á

7L Ú S U G U R

K A

5K L

A U S U

6R

Ó S T Í

8R Ó T

9I S S

34

Page 35: Skerpa 3 lausnir

5. Smágreinar í blaði 7. Með lús8. Umsnúningur 9. Uss (uhr.)

Orðasúpa – upprifjun Orðin tvö sem unnið er með eru: framhleypinn (lo.) hortittur (no.)Hvort hefur orðið hortittur veika eða sterka beygingu og á hverju sést það?Hefur sterkabeygingu. Endar á samhljóða í ef.et.Skiptu orðunum framhleypinn og hortittur í orðhluta. Tilgreindu hvað hver orðhluti heitir. Fram(forsk) hleyp(rót) in(viðsk.) n(beyg.end.) Hor(rót) titt(rót) ur(beyg.end.) Finndu tvö orð (no. og so.) sem eru af sama stofni og seinni hluti orðsins framhleypinn.Hér kemur margt til greina, t.d.

Nafnorð:Hlaup Sagnorð: hlaupaFinndu andheiti orðsins framhleypinn.Hér kemur margt til greina t.d. rólegur - kurteisSögnin að hlaupa er samstofna orðinu framhleypinn. Hvað heitir hljóðbreytingin sem kemur fram þegar hlaup breytist í hleyp? i-hljóðvarp au>ey

Skrifaðu sögnina að hlaupa í:1.p.ft.fh.þt. hlaupum bh. hlauptu3.p.et.vh.þt. hlypi lh.nt. hlaupandi2.p.ft.fh.nt. hlupuð lh.þt. hlaupiðSkrifaðu setningu þar sem sögnin að hleypa er notuð í 2.p.ft.Hleypið þið öllum inn?Sambeygðu orðin framhleypinn hortittur í fleirtölu. nf.ft. Framhleypnir hortittir þf. Framhleypna hortitti þgf. Framhleypnum hortittum ef. Framhleypinna hortitta

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 35

Page 36: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 6

Málfræði 6

1. Greindu textann í orðflokka.ao. so. no. lo. no. so. ao. so. st. so. pfn. so ófn. lo.Þá mælti Þorkell: „Mikil tíðindi hafa hér gerst og munuð þér verða nokkru meiri no. fs. no. st. pfn. st. ao. ao. ao. so. sfn. fs. ófn. afn. lo. nhm.tíðindi með harmi en oss; en eigi að síður verður hver með sjálfum sér lengst aðso. so. pfn. st. pfn. so. pfn. ao. áfn. ao lo. so. st. no. so. ao. fs. pfn. no.fara. Vildi ég að þú létir þér eigi þetta svo mikils fá að menn renni þar af því grun ao. ao. so. pfn. st. pfn. so. ao. no. st. so. ao. ao. ao. fs. pfn. st. ao. so. lo.um í; vildi ég að vér tækjum upp leika og væri nú svo vel með oss sem þá er best so. so.hefur verið.“

2. Finndu sagnir í persónuhætti og greindu persónu og tölu þeirra. Sagnirnar eru nokkrar, t.d. mælti (3.p. et.) hafa (3.p. ft.) vildi (1.p. et.) tækjum (3.p. ft.)

3. Í textanum má finna fornöfn af fjórum flokkum. Hvaða flokkar eru þetta og hver eru fornöfnin? Skráðu á línuna.

Persónufornöfn – þér, oss, þú, ég, því, ver. Afturbeygtfornafn, sér. Óákveðið fornafn – sjáfum. Ábendingarfornafn – þetta o.fl.

4. Í textanum eru þrjú mismunandi lýsingarorð. Finndu þau og stigbreyttu.

mikið – meira – mest langt – lengra – lengst gott – betra - best

5. Finndu sterka, veika og blandaða sögn í textanum og beygðu í kennimyndum.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 36

Page 37: Skerpa 3 lausnir

Sterk taka – tók – tókum - tekiðVeik mæla – mælti - mæltBlönduð fá – fæ – fékk - fengið

6. Finndu tvö huglæg nafnorð í textanum. Tíðindi, harmur.

7. Greindu kyn, tölu og fall undirstrikuðu orðanna. Orðin eru í samhengi í textanum.

mikil kk. ft. nf. tíðindi hk. ft. nf.harmi kk. et. þgf. leika kk. ft. þf.

Stílabókin 6

8. Finndu þrjú sérnöfn í Gísla sögu og fallbeygðu þau. Ýmis svör

9. Búðu til setningu eftir fyrirmælunum: lo. no. so. st. fn. so. ao. lo. no. Ýmis svör

10. Finndu þrjár forsetningar sem stýra þágufalli. Ýmis svör

11. Finndu þrjú huglæg nafnorð og sýndu kenniföll þeirra eins og orðabókin myndi sýna þau. Ýmis svör

12. Finndu þrjú eintöluorð. Ýmis svör

13. Finndu þrjú fleirtöluorð. Ýmis svör

14. Útskýrðu muninn á frumtölum og raðtölum. Frumtölur eru tölur eins og einn, tveir, þrír….. Raðtölur eru eins og fyrsti, annar, þriðji, …..

15. Flettu upp merkingu orðsins amboð og búðu síðan til setningu þar sem orðið er notað. Verkfæri, amboðin voru vita gagnslaus.

Stafsetning 6

1. Útskýrðu hvers vegna stafsett er y í sagnmyndinni yrði (vh.).verða varð urðum orðið viðteningarháttur þt er dreginn af þriðju kennimynd sterkra sagna. Með i-hljóðvarpi verður u>y; urðum>yrði.

2. Skoðaðu merkingu orðsins mánaðamót og útskýrðu svo út frá merkingu hvers vegna eigi að stafsetja orðið með -a- í samsetningu en ekki -ar- (mánaðamót – mánaðarmót). Þetta eru tveir mánuðir og orðið er eignarfallssamsetning, mánaða-mót

3. Sögnin að hlakka er vandmeðfarin því margir líta svo á að hún taki með sér frumlag í þolfalli eða þágufalli. Skrifaðu setningu þar sem nafnið þitt stendur með sögninni. Ýmislegt kemur til greina auðvitað, aðalmálið er að þau hafi nafnið sitt í nefnifalli.

4. Beygðu orðið faðir í öllum föllum eintölu. faðir – föður – föður - föður

5. Skoðaðu orðin lax og lags, þau hafa sama framburð en ólíka merkingu. Hver er merking seinna orðsins? Seinna orðið er eignarfall orðsins lag, lag- lag – lagi – lags.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 37

Page 38: Skerpa 3 lausnir

6. Beygðu orðið á í öllum föllum eintölu og bættu síðan greini við orðið. Hafðu bandstrik á milli orðs og greinis.á-in, á-na, á-nni, ár-innar

7. Orðin í orðasambandinu annars vegar eru rituð sem tvö orð en ekki samsett. Finndu dæmi um níu önnur orð sem gjarnan eru borin fram sem eitt orð en rituð sem tvö. Hér koma t.d. til greina, hins vegar, alls staðar, hvers kyns, þess háttar, hérna megin, þess konar o.fl.

8. Oft finnst okkur að það eigi að vera eitt n í kvenmannsnöfnum en nn í karlmannsnöfnum. Skýrðu út þær reglur sem segja til um n-fjöldann í beygingarmyndum orðanna Steinunn og Þráinn. Steins-reglan segir að karlkynsorð sem enda á ann, inn og unn skulu rituð með einu n í aukaföllum, Þráinn – Þráin – Þráni – Þráins. Kvk nöfn sem dregin eru af nafninu Unnur skulu alltaf skrifuð með 2 n. Steinunn, Jórunn, Ingunn osfrv.

9. Sá sem tekur þátt í einhverju er kallaður þátttakandi. Útskýrðu t-fjölda orðsins í orðinu þátttakandi. Hvers vegna eru t-in þrjú? Orðið er sett saman úr þáttur og taka, stofn þátt-taka

10. Beygðu orðið Njörður í föllum og finndu tvö önnur orð sem beygjast eins.Njörður – Njörð – Nirði – Njarðar, björn og fjörður beygjast eins.

11. Finndu merkingu orðsins flumbrugangur og finndu síðan annað orð sem hefur sama stofn og fyrri hluti orðsins.Merkir brussugangur að gera e-ð af fljótværni. Annað orð, flumbra=skráma

12. Beygðu sögnina að valda í kennimyndum og dragðu vh.þt. af henni.Valda – olli – ollum – ollið vitengingarháttur þt er dreginn af þriðju

kennimynd og með i-hljóðvarpi verður o>y ylli

13. Sambeygðu orðin Sverrir Valtýr í öllum föllum eintölu.Sverrir Valtýr – Sverri Valtý – Sverri Valtý – Sverris Valtýs

14. Í orðinu nýja er j en ekki í nýi. Hvað veldur þessu? j-reglan; ekki skal rita j á eftir ý æ eða ey nema a eða u komi þar á eftir. Nýju - nýi

15. Hvernig á að skrifa orðin ær og kýr í þolfalli eintölu með greini? ána - kúna

16. Hvernig er orðið fótur í þolfalli fleirtölu með greini? fæturna

17. Fallbeygðu orðið banani í öllum föllum eintölu með greini.Bananinn – bananann – banananum - bananans

Orðasúpa 6

MálshættirAldrei er góð vísa of oft kveðin – það sem er gott, virkar, verður aldrei of oft

gert eða sagtÍ dimmu vatni eru verstu ormar - oft sagt ef eitthvað illt/slæmt hefur fengið að

vaxa og dafna óáreitt

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 38

Page 39: Skerpa 3 lausnir

OrðtökHafa einhvern að hlífiskildi – nota einhvern til að fría sjálfan sigVera bundinn á klafa – að vera einhverjum skuldbundinn, háðurStanda stuggur af einhverju – óttast einhvern

Orðhosa (no.) sokkur buxnaskálm hrófatildur (no.) ótraust smíði framtakslaus (lo.) óduglegur hortugur (lo.) ósvífinnhluttekning (no.) samúð rumpulýður (no.) ruslaralýðurorna (so.) hlýja, hitna mjöll (no.) nýfallinn snjór

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 39

Page 40: Skerpa 3 lausnir

Þvers og kruss

Orðasúpa 6 – upprifjunÍ þessu verkefni áttu að vinna með orðatiltækið

Að vera bundinn á klafaÁ hverju má sjá að málsgreinin hér að ofan er orðatiltæki en ekki málsháttur?Hægt er að setja frumlag fyrir framan sögina: Gunnar var bundinn á klafa.Frá hvaða sviði þjóðlífsins er orðatiltækið runnið (sjómennsku, sveitalífi ...) og hver er frummerking hans?Orðatiltækið kemur úr sveitalífiHvaða orðflokki tilheyrir undirstrikaða orðið? Rökstyddu greininguna. Gott er að skipta um orð til að sjá orðflokkinn.Orðið er sögn; að vera látinn, settur. . .Hver er persóna, tala og tíð orðsins?3. persóna eintölu þátíðHvað er klafi og hvers konar beygingu hefur það?Klafi er hlekkur en nautgripir voru bundnir á bása og klafar notaðirStigbreyttu orðið bundinn. bundinn – bundnari - bundnastur

Skiptu sérhljóðunum í einhljóð og tvíhljóð.Einhljóð a, e, i/y, í/ý, o, u, ú, ö Tvíhljóð á, ó, æ, au, ei/ey

Sýndu sögnina að binda í:1.p. et. nt. fh. bind ft. bh. bindið 2.p. ft. þt. vh. binduð 3.p. ft. þt. fh. bundu lh. þt. bundið 1.p. ft.nt. vth. bindum nh. binda lh.nt. bindandi Setning sem sýnir orðtakið í notkun.Ég skrifaði undir og er það með bundin á klafa fyrirtækisins

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 40

Lárétt Lóðrétt1. nötra – skjálfa 1. völva - spákona2. kám – óhreinindi 3. iður - innyfli4. glens – glettni 4. merla - glitra7. brott – burt 5. venda - snúa9. ræsta – hreinsa 6. brák - fituskán10. fásinna – heimska 8. stífni - þrjóska13. hnika – mjaka 10. gauragangur - hávaði14. dyggur – trúr 11. grobbinn - montinn

12. liðugur - fimur

Page 41: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 7

Málfræði 7

1. Stína var lítil stúlka í sveit. Hundurinn gelti hátt. Að sitja stöðugt við sjónvarp er þreytandi. Er frumlag alltaf í nefnifalli? Ég bað þig að hafa ekki hávaða. Sigga borðar ís með dýfu. Maður og kona er nafn á bók. Dúkkur og bílar eru algeng leikföng.

2. Jói er lítill strákur. Sóley les sögu. Jóhanna drekkur mjólk. Bíllinn ekur hratt. Sólin skín á mig. Sundlaugin er djúp. Sigga kann að synda. Í dag var Bárður í eftirsetu. Himinninn þykir blár. Nafnorð eru fallorð. Fallorð eru ekki smáorð.

3. Erlingur er listmálari. Hann málar vatnslitamyndir. Þorvaldur lamdi Hólmgeir. Signý er listmálari. Finnur skrifaði mér bréf. Ég bauð Þóru í kaffi. Stelpan braut glasið. Ég heiti Sigurbjörn. Ég býð þér í kaffi. Ég gef þér mjólk. Lilja þekkir þig.

4. Greindu í frumlag, umsögn, andlag eða sagnfyllingu og skráðu fyrir ofan orðin.frl us sf frl us sf frl us andl frl us

Maðurinn heitir Jón. Jón er kennari. Sigríður kennir íslensku. Íslendingar eru sf frl us sf frl us andl frl us sf frleyþjóð. Ljóð eru skemmtileg. Strákarnir stríða stelpunum. Allir voru vinir. Mamma us andl frl us sf frl us andl frl usbakaði köku. Sóley er smástelpa. Nemendurnir læra málfræði. Skólastjórinn heitir sf frl us us sf frl us andl frl us frlGuðmundur. Stóllinn var málaður grænn. Ólafur lærði smíði. Sirrý hlær. Þórunn us andl frl us andl frl us andleldar matinn. Sæunn giftist Ófeigi. Indriði hefur boltann.

5. Fallegi drengurinn minn er með ljóst hár og blá augu. Finnst þér ekki nýi bíllinn fallegri er sá gamli? Þórunn litla er duglegri en stóru drengirnir. Þreytti maðurinn fékk sér soðinn fisk með kartöflunum. Græna búðin á horninu er skemmtilegasta fataverslunin sem ég þekki.

6. Litli strákurinn heitir Óli. Litli Jón er nafn á stórum manni. Ég fæ alltaf góðan mat á sunnudögum. Fundurinn er langur. Finnur les skemmtilega bók um snjalla menn. Köldu mánuðirnir kallast vetrarmánuðir. Svarti sandurinn verður heitur í sólinni. Guli kjóllinn er fallegri en grænu buxurnar. Hesturinn er brúnn. Gamli maðurinn borðar alltaf soðna ýsu á laugardögum. Sæta stelpan er með gullið hár.

7. Í morgunsárið voru allir krakkarnir loksins sofnaðir. Skólaferðalagið hafði verið mjög skemmtilegt og fjörugustu krakkarnir höfðu ekki sofnað fyrr en undir morgun. Í gærdag fóru kennararnir með krakkana í stranga fjallgöngu. Eftir

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 41

Page 42: Skerpa 3 lausnir

gönguna fóru krakkarnir í sundferð. Þeir sem kusu að sleppa sundinu gengu kringum lítið vatn á meðan.

8. Ýmsar lausnir.

9. Mig langar í bíó, sagði Palli. Þórunn býr á Selfossi. Ég er í Vallaskóla. Anna er í sjötta bekk. Árni Óskarsson er í fótbolta. Sæunn fór á Selfoss. Börnin eru að ganga kringum jólatréð. Tröllið býr í Ingólfsfjalli. Það rennur vatn úr krananum. Finnst þér gaman að tala um málfræði? Trukkurinn fór yfir ána á vaðinu. Mamma er í skólanum en pabbi er á fundi í hádeginu á morgun. Sigursteinn gekk á Heklu á sunnudaginn. Þórður var undir borði meðan ég leitaði hans. Börnin fóru til Jóhanns að leika sér. Snædís hefur farið yfir Kyrrahaf á báti. Sigríður er til í allt sem er skemmtilegt.

10. Systir mín og mamma ætla ekki að fara með mér í sund á eftir. Stundum horfi ég á morgunsjónvarpið en pabbi nennir því aldrei. Þarna er bílablaðið mitt. Ég skil aldrei neitt í þessum stjórnmálum enda hef ég lítinn áhuga á þeim.

11. Aðalsetningar eru rauðar og aukasetningar eru bláar.Gunnar kom hingað í gær og var það mjög gott. Ég hafði hringt í hann og beðið hann að koma í heimsókn. Hann var í fallegri peysu sem systir hans prjónaði á hann. Systir hans heitir Sísi og hún er mjög gáfuð. Hún lærði sagnfræði í háskóla og hefur kennt í nokkur ár. Sísí er einnig mjög vinsæll leikari enda hefur hún mikla hæfileika. Í fyrra lék hún Helgu fögru þegar leikfélag staðarins setti upp sýninguna Ormstungu. Á morgun ætla ég að heimsækja Sísi og fá hjá henni súkkulaðiköku sem hún bakar. Í leiknum í gær var Þorsteinn í marki enda er hann bestur af okkur þar. Nonni skoraði flest mörk og sýndi glæsilegustu tilþrifin. Í leikslok fórum við í sund og var það frábært enda voru allir orðnir þreyttir.

12. Maðurinn sagði að sér liði mjög illa. Geðvondi maðurinn skipaði drengstaulanum að koma sér úr sporunum. Kaupmaðurinn sagði að búðin væri lokið. Hún segir að sér þyki fiskur vondur. Steinn Steinarr sagði að í draumi sérhvers manns væri fall hans falið.

13. ,,Taktu til í herbergingu þínu,” sagði mamma. ,,Ég ætla ekki á ball á morgun,” sagði Sissa. ,,Við tókum ekki peningana,” sögðu drengirnir. Þröstur hrópaði: ,,Ég verð að fá vatn að drekka.”

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 42

Page 43: Skerpa 3 lausnir

14. Greindu í setningarhluta. Frumlag (frl.), umsögn (us.), einkunn (eink.), andlag (andl.), sagnfylling (sf.), forsetningarliður (FL), atviksliður (AL) og tengiliður (TL).

Barnið frl.kaupir us.ís andl.í FLsumarblíðunni.

Jóna frl.Jónsdóttir eink.borðar us.steik andl.á FLsunnudögum en TLá FLmánudögumer us.fiskur sf.í FLmatinnhjá FLhenni.

Sólin frl.skín. us.

Er us.Tóta frl.ekki ALmeð FLfallega eink.rauða eink.húfuá FLhöfðinu?

Enginn frl.hefur us.sagt us.mér andl.frá FLinnbrotinuí FLbúðina.

Linda frl.vinnur us.í FLKrónunni.

Sófus frl.fer us.

sjaldan ALút ALað sf.veiðafugla andl.enda TLer us.hann frl.mjög ALlatur eink.köttur. sf.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 43

Page 44: Skerpa 3 lausnir

15. Greindu í setningarhluta.

Halti frl.Gvendurer us.með FLsilfraðan eink.staf.

Gunna frl.gamla eink.gleymdi us.veskinu andl.á FLborðinuenda TLer us.hún frl.mjög ALgleymin. eink.

Unnur frl.og TLÓli frl.gáfu us.mér andl.bók andl.og TLgeisladisk andl.í FLjólagjöf.

Ég frl.fer us.til FLÍsafjarðarum FLhelgina.

Sólveig frl.hefur us.komið us.hingað ALáður. AL

Litli eink.Jón frl.var us.félagi sf.Hróa andl.hattar. andl.

Undir FLbrúna eink.borðinuliggur us.gamall eink.hundur. sf.

Sunna frl.borðar us.aldrei ALkartöflur. andl.

16. Greindu í orðflokka. ao. st. no. so. so. fn. nhm. so. ao. st. so. fn. lo. Hvenær sem færi gefst ættu allir að setjast niður og greina þetta skemmtilega no. fs. no. fn. so. nhm. so. fn. lo. st. fn. so fs. no.verkefni í orðflokka. Sumum kann að þykja þetta erfitt en öðrum mun án efa so. fn. ao. lo.veitast það harla létt.

no. st. no. so. lo. no. fs. no. so. lo. st. fn. no. so. ao. Þorri og góa eru gömul mánaðaheiti. Í dag vita flestir að þessi tímabil eru fljótlega fs. no. st. fn. so. ao. fn. st. to. no. no. so. no. fn. so.eftir áramót en það vita ekki allir að fyrsti dagur þorra heitir bóndadagur. Það er so. fs. no. nhm. so. no. st. no. fn. fn. so. lo. no.haft að orðatiltæki að þreyja þorrann og góuna því það eru erfiðustu mánuðir no. ársins.

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 44

Page 45: Skerpa 3 lausnir

17. Greindu í orðflokka. fs. lo. lo. no. so. no. fs. no. fs. no. fn. so. fn. lo.Á mörgum íslenskum heimilum leggst fólk í bóklestur eftir jólin. Það á sér eðlilega no. fn. so. ao. lo. no. fs. no. no. so. so. no.skýringu, það fá svo margir bækur í jólagjöf. Íslendingar eru kallaðir bókaþjóð fs. fn. fn. so. ao. no. fs. no.vegna þessa. Við erum mjög stolt af nafngiftinni.

no. so. so. ao. st. ao. no. fs. so. ao. ao. nhm. so. st. fn. Ískuldi hefur verið undanfarið og varla hundi út sigandi. Ekki svo að skilja að þeir so. ao. lo. st. fn. no. fn. so. ao. to. fs. fn. lo. lo.séu neitt verri en við mannfólkið. Þetta er bara eitt af okkar gömlu, góðu no. no. so. ao. lo. no. no.orðtökum. Hundurinn er auðvitað besti vinur mannsins.

fs. fn. st. no. so. st. no. so. fn. lo. so. fn. lo. fs. lo.Eftir því sem tíminn líður og nemendur æfa sig meira verða þeir færari á flestum no. fs. no. so. fn. no. lo. so. lo. lo. ao. nhm. so. no. fs.sviðum. Án efa ert þú, nemandi góður, orðinn miklu flinkari við að greina orð í no. st. fn. so. st. no. so.orðflokka en þú varst þegar verkefnið hófst.

Stílabókin 7

18. et - hönd, hönd, hendi, handar ft – hendur, hendur, höndum, handa

19. Ýmsar lausnir. Hver (fn) kemur þarna? Hvar (ao) hefur þú verið? Ert (so) þú leiður?

20. Ýmsar lausnir. Hefur gamla konan aldrei talað oft við hann?

21. Ýmsar lausnir. Bæði – og, annaðhvort – eða, þó að, hvorki – né, af því að.

22. og, en, eða, enda, ellegar.

Stafsetning 7

1. Gefa í skyn að hann hafi rangt fyrir sér.

2. Að verða eitthvað á merkir að gera mistök. Honum varð á að missa símann sinn í ruslafötuna.

3. Að hafa mikið að gera.

4. Öll lýsingarorð og fornöfn sem enda á –an eru með einu n-i. Þess vegna endar allan á einu n-i. Tíminn er karlkynsorð og endar þess vegna á tveimur n-um.

5. et – fingur, fingur, fingri, fingurs ft – fingur, fingur, fingrum, fingra

6. Ýmsar lausnir. Hönd, handa, henda ...

7. Það eru nokkur orð sem eru undantekning á ng/nk reglunni. Það eru orð eins og kóngur, kveinka, jánka, frænka …

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 1

Page 46: Skerpa 3 lausnir

8. hengikjöt

9. hat – ur – s – aug – um Ýmsar lausnir: höttur, eygja ...

10. Að skensa þýðir að gera lítið úr einhverjum, hæðast að einhverjum. Ýmsar lausnir. Gunnar skensaði Önnu þannig að henni leið illa.

11. F R V B Ýmsar lausnir. T.d. kenning (no.), ó kunn ug ra kenna (so.), kanna (no. eða so.) …

12. sund – ur- lynd- i lyndi er dregið af lundR B R B

13. faðir+dóttir = feðgin móðir+sonur = mæðgin

14. um (forskeyti) – tal (rót) – að (beygingarending) talandi, telja, talfæri ...

15. rífast, reifst, rifumst, rifist rif, reifa, rof ...

16. ungur, yngri, yngstur

17. Sögnin að hlassa merkir að láta eitthvað þungt falla, hlamma.

18. no – stirðleiki so – stiðna

19. þungi

20. hress

21. Dagný, Dagnýju, Dagnýju, Dagnýjar

22. Sögnin að þreyja getur t.d. merkt að þrá.

Orðasúpa 7

MálshættirSjaldan fellur eplið langt frá eikinni Börn líkjast foreldrum sínum.Betur mega tveir en einn Tveimur gengur betur að vinna en einum, tveimur verður meira úr verki en einum

Orðtök Renna út í sandinn Eitthvað (verkefni) klárast ekkiLeggja orð í belg Leggja eitthvað til málanna, taka þátt í samræðumBerjast í bökkum Berjast við fátækt

Orðframa (so.) að styðja níðingur (no.) sá sem fer illa með eitthvaðskjalla (so.) að smjaðra sperrileggur (no.) montinn maðuraðhlynning (no.) stuðningur horskur (lo.) viturskrukka (no.) gömul hrukkótt kona dragsúgur (no.) súgur innanhúss

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 2

Page 47: Skerpa 3 lausnir

KrossgátaGróða-vænlegt

Kyrrð

Undan o í stafrófi

Fuglinn í fjörunni

Borða

Eftir d í stafrófi

B A R N M E Ð

KyrrðHávært hróp

R ÓÓðagotGrjót

F Á T

KátG L Ö Ð

FitaSár

1S K V A

2P

Skvaldur M A S V

3T

Eftir tSam-tenging

5U

SérhljóðFæða

E

Á hreyfingu

KlókSkemma

K Æ N E E R A L

FýlanÓ L U N D I N

TónnLífið

L A

Maður K A R

6L N N Æ A

Jag

Kliður Y S

Óákveðiðfornafn

E I N H V E4R

R KMánuðurÁ eftir r í stafrófi

G Ó AHreyfast sífelltTvíhljóð

7I Ð A

Röst í ef.ft.

8R A S T A

Ekki næg Ó N Ó G

Orðasúpa – upprifjun

Sjaldan (ao) fellur (so) eplið (no) langt (ao) frá (fs) eikinni (no)

Sjaldan (AL) fellur (us) eplið (frl) langt (AL) frá eikinni (FL)Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni.

Sögnin að falla hefur sterka beygingu því hún er endingarlaus í annarri kennimynd (falla-féll).Atviksorðið sjaldan lýsir sögninni að falla (hversu oft eplið fellur). Atviksorðið langt

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 3

Page 48: Skerpa 3 lausnir

lýsir einnig sögninni að falla (hversu langt eplið fellur).

Umsögn er sagnorð. falla – féll – féllum – fallið

epli, -s, -. H Nafnorðið epli hefur sterka beygingu, það endar á samhljóða í eignarfalli eintölu.

a – é – é – a

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 4

Page 49: Skerpa 3 lausnir

Lausnir Skerpa 3

Lota 8

Málfræði 8

1. Berðu fram hljóðin og gerðu hring um þau hljóð sem fá raddböndin til sveiflast, þ.e. rödduðu hljóðin.

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

2. Gerðu hring um orðin sem byrja á sérhljóði.

barn óþægð tala fum eldur ískofi leið dómur tæki aldur ásdalur ferð einn öld köll maturnei úlpa arinn ósk framur vatn

3. Gerðu hring um orðin sem byrja á samhljóði.

tölva stúlka örn blóm inniskór íshaf planta eitur auður karl ýsaást sól leið rót glas ósk

4. Gerðu hring um þau orð sem hafa tvíhljóð í eðlilegum sunnlenskum framburði.

stóll kápa ferðalag sýning tilhlökkun tómhljóðfæri klaki sög fólk tími snærilán mörk sær hönd fælni gáfaengi nef jata björn angi leyfiskömm saumur söngur hljómur tengill síld

5. Gerðu hring um löng samhjóð. tapa tappi vinur vinna læti hattur slatti gáta hopa

6. Gerðu hring um löng sérhljóð.hoppa fata fatta stuttur koma komma fela fella laga

7. Gerðu hring um þá staði þar sem skrifað er p, t, k (fráblásin lokhljóð) en þú berð fram b, d, g (ófráblásin lokhljóð). Hér er auðvitað misjafnt hvað nemendum finnst um eigin framburð.

tapa fata læti ríkur strákur hrópa vekja hopa reykur kaka akur gata lita rata kátur fótur poki pota pára

8. Gerðu hring um þau orð sem Norðlendingar bera fram harðmælt.

fata tólg sáta bolti læti sterkur reykur brestur matur hestar hlutur saga hundur máta rápa pára gráta lita

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 5

Page 50: Skerpa 3 lausnir

9. Gerðu hring um þau orð sem Norðlendingur með raddaðan framburð myndi örugglega bera fram á annan hátt en Sunnlendingur sem ekki hefur raddaðan framburð.

Hallur lampi hampa handa fálki lestur hjálpa filma mold mont

10. Gerðu hring um orðin sem skaftfellskur framburður getur komið fram í.

bragi saka söngur magi strengur lengi veginn stangur stunga logið taktur svigi sögin lygi hugi borga vargur sorg nota

11. Gerðu hring um þau orð þar sem hv-framburðar gæti orðið vart.

hvernig hugur hundur hvíld hringur hvetja haf umhverfi hroki

12. Gerðu hring um þá staði í orðinu þar sem manneskja með vestfirskan framburð bæri fram einhljóð en aðrir landsmenn tvíhljóð.

langur land rannsókn svangur hlúnkur Mangi þang fang tangi þungur þröngur göng söngur spöng

13. Útskýrðu muninn á linmæli og harðmæli. Þegar manneskja er harðmælt ber hú lokhljóðin p,t og k fram fráblásin en þeir sem eru linmæltir bera þau fram sem b,d og g. Fata>#fada#

14. Skráðu tvo stærstu þéttbýlisstaði hvers málsvæðis.

Harðmæli : Akureyri, Húsavík

Raddaður framburður: Akureyri, Dalvík

Hv-framburður: Vík, Kirkjubæjarklaustur

Skaftfellskur einhljóðaframburður: Höfn, Skaftafellssýsla

Vestfirskur einhljóðaframburður: ísafjörður, Bolungarvík

15. Sum orðin hafa ólíkan framburð eftir landshlutum. Flokkaðu þau eftir því hvar þau eru borin ólíkt fram miðað við framburð flestra Íslendinga.

lampi ganga krús lagið stíll umhverfi skáti enginn stúlka gála sunnudaginn matur fundur hvítur kaka hversdagslegur stampur allir dunkur bagi mús tölva söngla kvenmaður hempa slangur kind saggi stóll hatur bogi laga skóli kind

Harðmæli: skáti, hatur,

Raddaður framburður: lampi, stúlka, hempa

Hv-framburður: umhverfi, hvítur, hversdagslegur,

Skaftfellskur einhljóðaframburður: lagið, sunnnudaginn, bagi, bogi

Vestfirskur einhljóðaframburður: ganga, enginn, dunkur, söngla, slangur,

Eins á öllu landinu: krús, still, gala, mús tölva, kvenmaður, kind, saggi, stóll, laga, skóli, kind

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 6

Page 51: Skerpa 3 lausnir

16. Hvað er i-hljóðvarp?Þegar hljóð breytist í annað hljóð vegna áhrifa frá i sem er aftar í orðinu (eða var það og hefur fallið brott) kallast það i-hljóðvarp.

17. Búðu til sagnir með i-hljóðvarpi af orðunum.

ljós lýsa fús fýsastraumur streyma auður eyðaþunnur þynna sómi sæmadómur dæma latur letjahóll hæla páll pælaland lenda þorp þyrpahús hýsa þungur þyngja

18. Hvað er klofning? Þegar e klofnar í ja eða jö kallast það klofning. Fell>fjall.

19. Finndu samheiti nafnorðanna sem myndast hafa með klofningu.

fell fjall ket kjötgera gjöra berg björg

20. Hvað er u-hljóðvarp?Þegar a breytist í ö eða u fyrir áhrif frá u sem er aftar í orðinu (eða var það og hefur fallið brott) kallast u-hljóðvarp.

21. Finndu annað beygingarform orðanna þar sem u-hljóðvarp kemur fram.

barn börn saga sögurhattur höttur sumar sumur

22. Hvaða hljóðbreytingar koma hér fram?

gefa – gjöf klofning sómi – sæma i-hljóðvarpljós – lýsa i-hljóðvarp barn – börn u-hljóðvarpferð – fjörður klofning nafn – nefna i-hljóðvarpstór – stærri i-hljóðvarp bjóða – boðinn hljóðskiptigefa – gáfum hljóðskipti óp – æpa i-hljóðvarpfljúga – flogið i-hljóðvarp sumar – sumur u-hljóðvarpsár – særa i-hljóðvarp þjófur – þýfi i-hljóðvarpsitja – setið hljóðskipti glápa – glópur i-hljóðvarp

23. Sýndu dæmi þar sem hljóðbreytingarnar koma skýrt fram (finndu dæmi sem ekki eru hér að framan).

hljóðskipti: bjóða-buðumi-hljóðvarp þráður>þræðau-hljóðvarp falla>föllumklofning: kilir-kjölur

24. Hvaða hljóð er upprunalega hljóðið í áhersluatkvæðinu (1. atkvæði)? Skoðaðu þær hljóðbreytingar sem koma fram í orðunum og skráðu þær í línuna ásamt stofnsérhljóðunum.

hraust – hreysti: au > ey i-hljóðvarpóp – æpa: ó>æ i-hljóðvarp ljós – lýsa jó>ý i-hljóðvarpkarl – kerling a>e i-hljóðvarp

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 7

Page 52: Skerpa 3 lausnir

fell – fjall – fjöll e>ja/jö klofningrjóða – roði – ryðga jó>y i-hljóðvarpgramur – gröm a>ö u-hljóðvarp

25. Greindu í orðflokka.no st no so ao fs afn lo no ao lo so lo soOrðtök og málshættir fela oft í sér mikla speki. Hvað ungur nemur gamall temur, so fs lo no áfn lo no so pfn ao st ao pfnsegir í gömlum málshætti. Þessi skemmtilegi málsháttur bendir okkur á að ef við so ófn st pfn so lo so pfn pfn ao st pfn solærum eitthvað þegar við erum ung notum við það gjarnan þegar við eldumst.

Stílabókin 8

26. Skrifaðu fimm orð sem ríma á móti orðinu kýr. Ýmis svör

27. Finndu tvö orð af mismunandi orðflokkum sem eru samstofna orðinu speki. Til greina koma orð sem hefjast á spek- og spak-. Þá má einnig setja forskeyti á orðið.

Stafsetning 8

1. fljúga, flaug, flugum, flogið nútíð er dregin af fyrstu kennimynd (fljúga) og þar verður hljóðbreyting, i-hljóðvarp (jú>ý).

2. ögn, ögn, ögn, agnar alda, öldu, öldu, öldu Bæði orðin skiptast á að hafa a og ö sem áherslusérhljóð. Alda hefur a sem áherslusérhljóð í nf. en ö í aukaföllunum. Ögn hefur ö sem áherslusérhljóð í nf. þf. og þgf. en a í ef.

3. Ýmsar lausnir. Leikandi, leikur ...

4. F R B Ó sýn i leg a Ýmsar lausnir. Sýna (so.), sýndarmennska (no.) ...

5. Ýmsar lausnir. (vængs)

6. Sögnin að glettast þýðir að stríða einhverjum. Ýmsar lausnir. Glettin (lo.) og glettni (no.)

7. Það merkir í grennd, nálægt.

8. nándarinnar

9. et. Vetur, vetur, vetri, vetrar ft. Vetur, vetur, vetrum, vetra

10. R R B F R B Rdögg vot ur ó grynn is hafÝmsar lausnir.döggin (no.) grunn (lo.)votlendi (no.) hafa (so.)vitja (so.)

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 8

Page 53: Skerpa 3 lausnir

11. Ýmsar lausnir. gangur, Mangi, langur …

12. Ýmsar lausnir.Leyti (hluti) Óli ætlar að koma í heimsókn um kaffileytið.Leiti (hæð) Ýr er á næsta leiti, við sjáum hana þegar við göngum lengra.Gígur (gosop) Þarna sjáið þið gíginn þar sem eldgosið hefur komið upp.Gýgur (tröllskessa) Allt er unnið fyrir gýg, hefur orðið ónýtt.

13. R R Bmel rakk i

rakki merkir hundurmelrakki merkir tófa

14. Vættur merkir yfirnáttúruleg vera. Vættur, -ar, -ir. KVK

15. Ýmsar lausnir. Stuggur (viðbjóður), steggur (karlfugl) …

16. bogi, logi, trogi

17. bíta, líta, skíta …

18. Athygli

19. sneiðin

20. spinna, spann, spunnum, spunnið Nútíð er dregin af fyrstu kennimynd (spinna) og þar er venjulegt i og engin hljóðbreyting.Þátíð er dregin af þriðju kennimynd (spunnum) og þar verður hljóðbreyting, i-hljóðvarp. u>y

21. Punktur er settur á eftir hverju heilu orði sem stytt er. Þegar orðin og fleira eru stytt er það skrifað o.fl. Það á að skrifa skammstafanir án bila á milla punkta. Til dæmis á að skrifa t.d.

22. Ýmsar lausnir. Sæta stelpan getur ekki málað.

23. Flokkaðu sagnirnar eftir því hvort þær hafa i eða y í viðtengingahætti þátíðar.

finna, muna, búa, vinna, lifa, svima, bíta, líta, trúa, bregða, fljóta

i í viðtengingarhætti þátíðar y í viðtengingarhætti þátíðarlifa (lifði), svima (svimi), bíta (biti), líta (liti)

finna (fyndi), muna (myndi),búa (byggi), vinna (ynni), trúa (tryði), bregða (brygði), fljóta (flyti)

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 9

Page 54: Skerpa 3 lausnir

Orðasúpa 8

MálshættirOft er í holti heyrandi nær passa hvað maður segir því oft er einhver nálægur sem hlustarGott er að prýða hærur með æru Gott er að vera orðinn gamall og geta státað sig af virðingu og góðum verkum

OrðtökTaka í sama streng vera sammála þeim sem talarFara í geitarhús að leita sér ullar leita einhvers árangurslaustGanga ekki í grafgötur um eitthvað rannsaka eitthvað ekki nákvæmlega

Orðkuml (no.) gröf, haugur mausa (so.) að dundakúldrast (so.) hírast, vera í þrengslum gegndarlaus (lo.) takmarkalausvepjast (so.) þvælast um, vera fyrir reskjast (so.) að eldasttina (so.) tína upp, tína ber rúmrusk (no.) glettast við

einhvern sem liggur í rúminu (draga af honum sængina ...)

Krossgáta

Orðasúpa – upprifjun Gott er að prýða hærur með æruGott (lo.) er (so.) að (nhm.) prýða (so.) hærur (no.) með (fs.) æru (no.).Hærur þýðir grátt eða hvítt hár. Æra merkir heiður eða sómi.Prýða – samheitir er fegra, skreyta ...Æra – andheiti er óvirðing.Ýmsar lasunir. Færa, læra ...Prýða er komið af prúð. ú>ý Ýmsar lausnir. Ærlegur, ærandi …Hærur þýðir að vera með grátt hár – og gráhærður merkir það sama.Ýmsar lausnir. Palli var að spila uppáhaldslagið sitt en mamma hans kvartaði yfir því að hann væri að æra hana með hávaða.

12Æ

4R

7H A

17Ó

6B Ó

10Á

13R

3Æ O

9A T

14L Æ R I R

2I I G

18K

11K

L 5T A

8L Ú

15F É

16Á S

Vallaskólaleiðin – Skerpa 3 10