12
Sjávarútvegurinn Gagnagrunnur og lykiltölur 2016 ávarútvegurinn gnagrunnur og lykiltölur

sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

SjávarútvegurinnGagnagrunnur og lykiltölur2016

ávarútvegurinngnagrunnur og lykiltölur

Page 2: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

198235

258277 262 262 275

61 69 73 77 61 61 71

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

-

50

100

150

200

250

300

2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ma.

kr.

Tekjur EBITDA EBITDA framlegð (hægri ás)

79%83%

78%

88% 88% 89%85%

91%

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Gagnagrunnur Deloitte

Viðamikill gagnagrunnur Deloitte um rekstur sjávarútvegsfélaga á Íslandi.

Grunnurinn inniheldur 91% af rekstrarupplýsingum 2015. Deloitte vill koma fram þökkum til þeirra fjölmörgu forsvarsmanna sjávarútvegsfélaga sem sendu okkur rekstrarupplýsingar.

Hér sést hlutfall aflamarks félaga í gagnagrunni af heildarúthlutun hvers árs.

Tekjur og framlegðFramlegð eykst milli ára - 26% árið 2015Á verðlagi hvers árs

Page 3: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

23,5%19,3%

2015 2014

27,9% 27,0%

2015 2014

26,2%22,4%

2015 2014

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

´80 ´83 ´86 ´89 ´92 ´95 ´98 ´01 ´04 ´07 ´10 ´13

Þors

kafli

´00

0 to

nn

EBIT

DA

(%)

Þorskafli (h.ás)þús tonn

EBITDA hlutfall (v.ás) Meðaltals EBITDA % tímabils (v.ás)

EBITDA framlegð - Sögulegur rekstrarárangur hefur aukist

EBITDA eftir flokkun sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 Bætt framlegð milli ára í öllum flokkum - uppsjávarfélögin með mestu framlegðina

Heimild: Hagstofa Íslands og Gagnagrunnur Deloitte

Blönduð uppsjávar-og botnfiskfélög

Botnfiskútgerðog vinnsla

Botnfiskútgerð

27%

7%

20%

15%

Page 4: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

4032

24 22 23

34 35

46

6169

7377

61 61

71

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

-

10

20

30

40

50

60

70

80

90

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

EBITDA ISK milljarðar EBITDA SDR milljónir (hægri ás)

Samanburður á EBITDA í ISK og SDR

Heimild: Gagnagrunnur Deloitte og Seðlabanki Íslands

Page 5: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

Hagnaður og reiknaður tekjuskattur - Hagnaður eykst milli áranna 2014 og 2015

610 12 11 12 9 1011

38

49 46

55

43 45

-

10

20

30

40

50

60

2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ma.

kr.

Tekjuskattur (reiknaður) Hagnaður

Page 6: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

445494

440 419 389341 363 333

0

2

4

6

8

10

12

0

100

200

300

400

500

600

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ma.

kr.

Skuldir Skuldir/EBITDA (hægri ás)

Fjármögnunarhreyfingar - Ný langtímalán umfram afborganir voru um 18 m.a.kr. árið 2015

Skuldastaða - Skuldir lækka aftur eftir að hafa aukist á árinu 2014

1424

-9-17

-30 -26 -29

-10 -8

18

0

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1,2

-40

-30

-20

-10

0

10

20

30

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ma.

kr.

Nettó staða (+) afborganir (-) ný langtímalánNettó staða (+) ný langtímalán (-) afborganir

Page 7: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

60

100

140

180

220

260

300

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Verðvísitala sjávarafurða Verðvísitala sjávarafurða í erlendri mynt

Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum Miklar fjárfestingar á árunum 2014-2015

Verðþróun sjávarafurða Verðvísitalan að hækkaHeimild: Hagstofa Íslands

8

1410

4 5 6

17

11

27 26

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

0

5

10

15

20

25

30

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ma.

kr.

Fjárfestingar Hlutfall af EBITDA (%)

Heimild: Hagstofa Íslands

115

120

125

130

135

140

200

230

260

290

2012 2013 2014 2015 2016

2012-2016

Verðvísitala sjávarafurðaVerðvísitala sjávarafurða í erlendri mynt (hægri ás)

Page 8: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

120

170

220

270

320

370

2012 2013 2014 2015 2016

Botnfiskur - allar afurðir Botnfiskur - ferskar afurðirBotnfiskur - landfrystar afurðir Botnfiskur - saltfisksafurðirBotnfiskur - sjófrystar afurðir

0

100

200

300

400

500

600

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Botnfiskur - allar afurðir Botnfiskur - ferskar afurðirBotnfiskur - landfrystar afurðir Botnfiskur - saltfisksafurðirBotnfiskur - sjófrystar afurðir Uppsjávarfiskur

Verð

vísi

tala

sjá

vara

furð

aVe

rðví

sita

la s

jáva

rafu

rða

Verðþróun á sjávarafurðum, helstu afurðaflokkarHeimild: Hagstofa Íslands

Heimild: Hagstofa Íslands

Verðþróun á botnfiskafurðum 2012-2016

Page 9: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

0

5

10

15

20

25

30

35

40

2005

ma.

kr.

Ýsa Ufsi Karfi Síld Loðna Makríll

0

20

40

60

80

100

120

2005

ma.

kr.

Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Síld Loðna Makríll

Heimild: Hagstofa Íslands - Hagstofuflokkun: FOB verð

Heimild: Hagstofa Íslands - Hagstofuflokkun: FOB verð

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Útflutningur eftir vöruflokkum - Þorskur um 38% af útfluttu verðmæti 2015

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Útflutningur eftir vöruflokkum - Nánar um aðra valda flokka en þorsk

Page 10: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

Það skiptir máli aðnota réttar tölur

Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg *

Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum króna á árinu 2015.

Beint framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu nemur um 12% árið 2015.

Útfluttar sjávarafurðir voru 42% af heildarútflutningsverðmæti vöru frá Íslandi á árinu 2015.

Á árinu 2015 voru útfluttar sjávarafurðir 632 þúsund tonn.

Um 5% af vinnuafli Íslands starfar við fiskvinnslu og fiskveiðar. Utan höfuðborgarsvæðisins er hlutfallið 11%.

Fjöldi íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegi var 1.739 talsins árið 2015.

* Heimild: Gagnagrunnur Deloitte, Hagstofa Íslands og Creditinfo

Page 11: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

Skattaslóð Deloitte

Framlag fyrirtækjareksturs til samfélagsins í formi skatta og gjalda

Skattaslóð fyrirtækis dregur upp skýra og einfalda mynd af því sem rekstur þess skilur eftir sig fyrir samfélagið í formi skatta og gjalda.

Í skattaslóðinni eru skattar og opinber gjöld, sem félagið greiðir, tekin saman ásamt öðrum gjöldum sem innheimt eru fyrir hönd hins opinbera. Samantektinni eru ætlað að gefa yfirsýn yfir framlag fyrirtækisins til samfélagsins. Samantektin nýtist sem innlegg í opinbera umræðu og áætlanagerð.

Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Page 12: sjavarutvegsbaeklingur 2016 v3 · nota réttar tölur Hér eru nokkrar staðreyndir um íslenskan sjávarútveg * Heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 265 milljörðum

Þorvarður GunnarssonMeðeigandi og endurskoðandiForsvarsmaður Sjávarútvegshóps Deloittenetfang: [email protected]ími: 580-3101

Birkir LeóssonMeðeigandi og endurskoðandinetfang: [email protected]ími: 580-3026

Sérhæfð þjónusta til sjávarútvegsfyrirtækja

Jónas Gestur JónassonMeðeigandi og endurskoðandinetfang: [email protected] sími: 580-3044

Undir vörumerki „Deloitte“ sameinast kraftar þúsunda sérfræðinga sem starfa hjá sjálfstæðum félögum um allan heim við að veita viðskiptavinum þjónustu á sviði endurskoðunar, ráðgjafar, fjármála, áhættustjórnunar, upplýsingatækniráðgjafar og skattamála. Þessi félög eru aðilar að Deloitte Touche Tohmatsu Limited (DTTL), sem er breskt einkahlutafélag (private company limited by guarantee). Hvert aðildarfélag veitir þjónustu á tilteknu landssvæði og er bundið þeim lögum og fagreglum sem þar gilda. Félagið DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. DTTL og aðildarfélög þess eru aðskildir og sérgreindir lögaðilar sem ekki geta skuldbundið hvert annað. DTTL og aðildarfélög þess bera eingöngu ábyrgð á eigin gjörðum eða vanrækslu en ekki á aðgerðum hvers annars. Hvert aðildarfélag DTTL er skipulagt í samræmi við innlend lög, reglugerðir, viðskiptavenju og aðra þætti, og getur veitt sérfræðiþjónustu á starfssvæði sínu í gegnum dótturfélög, tengd félög, og/eða önnur félög.

Deloitte veitir bæði opinberum aðilum og einkafyrirtækjum í fjölmörgum atvinnugreinum endurskoðunar-, skatta-, ráðgjafar- og fjármálaþjónustu. Alþjóðlegt sérfræðinet Deloitte tengir saman sérfræðinga í 150 löndum þannig að saman fari ítarleg staðbundin þekking og alþjóðleg hæfni, viðskiptavinum til hagsbóta. Hjá Deloitte starfa um 245.000 sérfræðingar sem stefna saman að því að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Þetta rit inniheldur almennar upplýsingar; með útgáfu þess eru aðilar að sérfræðineti Deloitte, þ.e. Deloitte Touche Tohmatsu Limited, aðildarfélög þess eða samstarfsfélög, ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu. Ráðfærðu þig við fagaðila áður en þú tekur ákvörðun eða grípur til aðgerða sem gætu haft áhrif á fjármál þín eða viðskipti. Enginn aðili í sérfræðineti Deloitte skal gerður ábyrgur fyrir tjóni sem kann að verða hjá þeim sem reiðir sig á þetta rit.

© 2016 Deloitte ehf.

Lovísa Anna FinnbjörnsdóttirLiðsstjóri, M.Sc. í fjármálahagfræðinetfang: [email protected] sími: 580-3301