35
www.hr.is Ráðstefna um áhættustjórnun Háskólanum í Reykjavík 18. apríl 2013 Við lifum lengur en hvað kostar það og hver borgar fyrir það? Ólafur Ísleifsson

Ráðstefna um áhættustjórnun · 2013. 4. 23. · Kröfur um gjaldhæfi lífeyrissjóða Stjórn lífeyrissjóðs ber að breyta samþykktum ýmist til að skerða eða rýmka

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • www.hr.is

    Ráðstefna

    um áhættustjórnun Háskólanum í Reykjavík 18. apríl 2013

    Við lifum lengur

    en hvað kostar það og hver borgar fyrir það?

    Ólafur Ísleifsson

  • Alþjóðlegur samanburður á lífeyrismálum

    124,9%

    123,2%117,4%

    98,9%87,6%

    66,2%66,1%

    58,0%52,8%

    32,9%

    18,8%14,5%

    12,9%

    11,3%9,1%

    8,7%8,5%

    6,8%5,8%

    4,7%4,2%

    3,9%2,8%

    1,9%0,4%

    0,3%0,0%

    50,4%

    0% 20% 40% 60% 80% 100% 120% 140%

    Holland

    ÍslandSviss

    BandaríkinOECD í heild

    BretlandFinnland

    Ástralía

    ÍrlandKanada

    DanmörkJapan

    SvíþjóðPortúgal

    Nýja SjálandSpánn

    PóllandUngverjaland

    NoregurFrakkland

    Austurríki

    BelgíaÞýskaland

    ÍtalíaSuður Kórea

    LúxemborgTyrkland

    Grikkland

  • Tímalína lífeyriskerfis almenna

    vinnumarkaðarins

    1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005

    1974

    : Sky

    ldua

    ðil

    d a

    ð l

    ífey

    riss

    jóð

    um

    lögf

    est

    1969

    : Líf

    eyri

    sker

    fi k

    om

    ið á

    með

    kjar

    asam

    nin

    gum

    1980

    : Sky

    ldua

    ðil

    d a

    ð l

    ífey

    riss

    jóð

    um g

    erð

    alm

    enn

    1990

    : Gre

    itt

    af ö

    llum

    lau

    num

    1991

    : Reg

    lur

    um á

    rsre

    ikn

    inga

    og

    efti

    rlit

    1995

    : En

    dur

    nýj

    un á

    sam

    kom

    ulag

    i að

    ila

    1997

    : Hei

    ldar

    lög

    um l

    ífey

    riss

    jóð

    i

    2005

    : Ald

    urst

    engd

    myn

    dun

    rét

    tin

    da

  • Línuleg og aldursháð myndun réttinda í LV og Gildi.

    Árleg lífeyrisréttindi fyrir hvert 10.000 króna iðgjald.

    0

    500

    1.000

    1.500

    2.000

    2.500

    3.000

    3.500

    4.000

    16 26 36 46 56 66

    LV: Aldursháð myndun Gildi: Aldursháð myndun

    LV: Jöfn myndun Gildi: Jöfn myndun

  • Hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða Mánaðartölur 1997-2008

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    Jan

    . 19

    97

    Júlí

    19

    97

    Jan

    . 19

    98

    Júlí

    19

    98

    Jan

    . 19

    99

    Júlí

    19

    99

    Jan

    . 20

    00

    Júlí

    20

    00

    Jan

    . 20

    01

    Júlí

    20

    01

    Jan

    . 20

    02

    Júlí

    20

    02

    Jan

    . 20

    03

    Júlí

    20

    03

    Jan

    . 20

    04

    Júlí

    20

    04

    Jan

    . 20

    05

    Júlí

    20

    05

    Jan

    . 20

    06

    Júlí

    20

    06

    Jan

    . 20

    07

    Júlí

    20

    07

    Jan

    . 20

    08

    Júlí.

    20

    08

    Heimild: Seðlabanki Íslands

  • Tryggingafræðilegar úttektir á lífeyrissjóðum

    Átt er við mat á þeim fjárskuldbindingum sjóðsins sem

    leiða af lífeyrisréttindum sjóðfélaga eftir

    réttindaákvæðum samþykkta sjóðsins og samanburður

    þeirra við eignir og væntanlegar iðgjalda- og eignatekjur.

    Tryggingafræðileg úttekt á lífeyrissjóði felur þannig í sér

    samanburð á eignum og skuldbindingum sjóðsins.

    Það einkennir lífeyrissjóði að skuldbindingar þeirra felast

    í fyrirheiti um greiðslu lífeyris um óvissan tíma og ræðst

    hann af þáttum á borð við ævilengd sjóðfélaga og

    starfsorku.

    Þessir sömu þættir valda óvissu um iðgjaldatekjur

    sjóðsins og hve lengi þær liggja í sjóðnum.

  • Lykilhugtök við uppgjör sjóða

    Með áfallinni skuldbindingu lífeyrissjóðs er átt við mat á útgjöldum

    sjóðsins vegna þeirra réttinda sem sjóðfélagar á uppgjörsdegi og

    lífeyrisþegar sjóðsins hafa áunnið sér með greiðslu iðgjalda í

    sjóðinn.

    Með framtíðarskuldbindingu er átt við mat á útgjöldum vegna

    réttinda sem sjóðfélagar ávinna sér með greiðslu iðgjalda í sjóðinn í

    framtíðinni.

    Samtala þessara tveggja stærða kallast heildarskuldbinding

    lífeyrissjóðsins.

    Samkvæmt tryggingafræðilegri venju er við útreikninga af þessu tagi

    aðeins tekið mið af sjóðfélögum á uppgjörsdegi og er þess vegna

    reiknað með óbreyttum fjölda sjóðfélaga jafnvel þótt skylduaðild

    kunni að vera að sjóðnum í starfsgrein hans eða landsvæði.

  • Ávöxtunarkrafan 3,5%

    Við útreikning núvirðis væntra

    lífeyrisgreiðslna og væntra iðgjaldatekna

    lífeyrissjóðs í framtíðinni hér á landi er

    miðað við 3,5% vexti umfram vísitölu

    neysluverðs.

    Þessi vaxtaviðmiðun á stoð í lögum,

    reglugerð og samningi aðila

    vinnumarkaðarins um lífeyrismál frá 1995.

  • Áhrif breytinga á ávöxtunarkröfu

    á tryggingafræðilega stöðu lífeyrissjóðs

    -35

    -30

    -25

    -20

    -15

    -10

    -5

    0

    5

    10

    15

    2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 2,7 2,8 2,9 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 3,6 3,7 3,8 3,9 4,0

    %

    %

    6 ár 7 ár 8 ár

  • Kröfur um gjaldhæfi lífeyrissjóða

    Stjórn lífeyrissjóðs ber að breyta samþykktum ýmist til að

    skerða eða rýmka réttindi eftir atvikum við ákveðnar

    aðstæður.

    Regla í bráð: Halli eða afgangur víkur meira en 10% frá

    skuldbindingum.

    Regla í lengd: Halli eða afgangur víkur meira en 5% frá

    skuldbindingum fimm ár í röð.

    (A.m.k. einu sinni reynt á regluna um að halli megi ekki

    fimm ár í röð víkja meira en 5% frá skuldbindingum).

  • Forsendur sem ýmist liggja fyrir

    eða eru ósagðar

    Hið tryggingafræðilega mat felur í sér mat á

    stöðu sjóðsins eins og hann væri

    1. (i) leystur upp á uppgjörsdegi,

    2. (ii) allar eignir hans seldar án tafar og

    3. (iii) andvirði eigna ávaxtað miðað við 3,5%

    ávöxtunarkröfu umfram verðhækkanir, og

    4. (iv) ráðstafað til sjóðfélaga eftir samþykktum

    sjóðsins þar til hinn síðasti meðal þeirra er

    fallinn frá.

  • Heildarstaða helstu lífeyrissjóða 2007

    -4% -2% 0% 2% 4% 6% 8%

    Festa lífeyrissjóður

    Gildi lífeyrissjóður

    Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

    Lífeyrissjóður verzlunarmanna

    Stafir lífeyrissjóður

    Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn

    Stapi lífeyrissjóður

    Lífeyrissjóður verkfræðinga

    Almenni lífeyrissjóðurinn

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn

    Raunávöxtun Tryggingafræðileg staða

  • Heildarstaða helstu lífeyrissjóða 2008

    -35% -30% -25% -20% -15% -10% -5% 0%

    Lífeyrissjóður verkfræðinga

    Gilldi lífeyrissjóður

    Almenni lífeyrissjóðurinn

    Lífeyrissjóður verzlunarmanna

    Stafir lífeyrissjóður

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn

    Festa lífeyrissjóður

    Stapi lífeyrissjóður

    Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

    Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

    Raunávöxtun Tryggingafræðileg staða

  • Nokkrir áhættuþættir

    • Óvissa um að 3,5% raunávöxtun náist.

    • Óvissa um fjárfestingarkosti og afleiðingar af hugsanlegri

    eignabólu, sem þegar sjást merki um.

    • Óvissa um að lífeyriskerfið sé hægt og bítandi að

    breytast í gegnumstreymiskerfi í ljósi aukins vægis eigna

    með ábyrgð íslenska ríkisins í eignasöfnum sjóðanna

    • Óvissa um gengi krónunnar; hækkun rýrir stöðu erlendra

    eigna í krónum talið.

  • www.hr.is

    TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA

    LÍFEYRISSJÓÐA OPINBERRA STARFSMANNA

  • www.hr.is

    A-DEILD LSR, TR.FR. STAÐA

  • www.hr.is

    B-DEILD LSR, TR.FR. STAÐA

    -67% -67% -63% -64%

    -61% -60% -56%

    -54% -53%

    -63% -62% -62%

    -80%

    -70%

    -60%

    -50%

    -40%

    -30%

    -20%

    -10%

    0%

    1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

    To

    tal

    defi

    cit

    , %

    Source: The Pension fund for state Employees, www.lsr.is

  • www.hr.is

    ENDALOKIN ERU SKAMMT UNDAN

    • The 2011 Annual Report states that based on an actuarial

    assessment of the state of assets and obligations at the end of

    2011 and assuming no further Treasury injections the LSR B

    division and the LH will become empty no later than in 2026.

    • Based on a cash flow analysis and assuming a 3.5% real return

    over the remaining lifetime of the B division the LSR has

    concluded that an annual injection of 7.8 billion krónur would be

    needed for the period 2012-2051. This amount is equivalent to

    0.5% of 2010 GDP.

  • www.hr.is

    ÁVÖXTUN: SAMANBURÐUR Á OP. LSJ. OG LSJ.

    HINS ALMENNA VINNUMARKAÐAR

    -25

    -20

    -15

    -10

    -5

    0

    5

    10

    15

    20

    1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

    Pension funds with a guarantee Pension funds without a guarantee

    Source: FME

  • www.hr.is

    SÉRSTAKAR INNGREIÐSLUR Í B-DEILD LSR

    1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

    Accumulated payments with return 203 872 3,028 3,444 9,519 17,620 31,669 49,109 54,412 36,622 50,005 55,791

    Accumulated ad hoc payments 6,883 14,653 27,532 37,366 45,061 53,713 59,187 64,687 70,189 75,296 76,497 77,570

    0

    20

    40

    60

    80

    100

    120

    140

    160

    Bil

    lio

    ns,

    IS

    K

    Source: The Pension fund for state Employees, www.lsr.is

  • www.hr.is

    INNGREIÐSLUR Í LSR EFTIR ÁRUM

    7 16

    31 41

    55 71

    91

    114 125

    112 127 133

    168

    194 200

    221 220 234 238

    254 267

    351 349 350

    0

    50

    100

    150

    200

    250

    300

    350

    400

    1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

    Bil

    lio

    ns,

    IS

    K

    Source: The Pension fund for state Employees, www.lsr.is

    Accumulated ad hoc payments Total deficit

  • www.hr.is

    VÍSITALA LÍFEYRISSKULDBINDINGA FYRIR

    OPINBERA STARFSMENN

    • In the A division of the LSR the amount of old age benefits is given as a

    percentage of base wages as determined at any given point in time.

    The base wage changes over time at the same rate as the CPI. This is

    in line with the general practice in the general labour market pension

    funds.

    • In the B division of the LSR things are materially different. As stipulated

    by the Act on the LSR changes in pension benefits are determined as

    the rate of change of average public sector employees fixed daytime

    salaries.

    • These changes are calculated by Statistics Iceland, as stipulated by the

    Act, and presented as the public sector pension obligations index. This

    rather peculiar index has been calculated since January 1997 with a

    base December 1996=100.

  • www.hr.is

    VÍSITALA LÍFEYRISSKULDBINDINGA FYRIR

    OPINBERA STARFSMENN OG VNV 1997-2011

    0

    50

    100

    150

    200

    250

    300

    350

    1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

    CPI Public sector pension obligations index

    Source: Statistics Iceland, www.hagstofa.is

  • www.hr.is

    SKERÐINGAR BÓTA Í LSJ. ALMENNA

    MARKAÐARINS

    -10%

    -17% -17%

    -22%

    -16%

    -12.75%

    -7%

    -27%

    -23%

    -10%

    -25%

    -11%

    -30%

    -25%

    -20%

    -15%

    -10%

    -5%

    0%

    2008 2009 2010

    Source: Funds´Annual Reports and websites

  • www.hr.is

    ÁBYRGÐ RÍKISSJÓÐS

    EFTIR AÐ B-DEILDIN TÆMIST

    0

    2

    4

    6

    8

    10

    12

    14

    16

    18

    20

    22

    24

    26

    28

    2022

    2024

    2026

    2028

    2030

    2032

    2034

    2036

    2038

    2040

    2042

    2044

    2046

    2048

    2050

    2052

    2054

    2056

    2058

    2060

    2062

    2064

    2066

    2068

    2070

    Bil

    lio

    ns,

    IS

    K

    Guarantee Increases in pension benefits

    Source: The Pension fund for state Employees

  • www.hr.is

    ÞUNGAR HORFUR FYRIR SKATTGREIÐENDUR

    • As shown in the graph annual Treasury payments

    into the B division are at a maximum in the ten year

    period 2022 to 2031.

    • In this period annual guarantee payments average

    17.3 billion krónur, annual payments due to

    pension increases average 9.1 billion in the same

    period with total annual payments averaging 26.4

    billion krónur in this period.

    • This amount is equivalent to 1.7% of 2010 GDP.

  • www.hr.is

    ÆVIN LENGIST

    • Á liðnum 100 árum hefur meðalævin lengst

    umtalsvert.

    • Þetta á jafnt við um lífslíkur við fæðingu sem aukist

    hefur jafnt og þétt (línulega eins og sagt er) frá um

    1900, og lífslíkur á hærra aldri, sem einnig hafa

    aukist verulega á liðnum 100 árum.

    • Lífslíkur 60 ára í þróaðri ríkjum Evrópu jukust úr 15

    árum 1910 í 24 ár 2010. Búist er við frekari

    aukningu á komandi tímum.

    • Ólifuð meðalævi við 65 ára aldur í 27 ríkjum

    Evrópusambandsins var 2008-10 16,5 ár fyrir karla

    og 20,1 ár fyrir konur.

  • www.hr.is

    DÁNARTÍÐNI HÁALDRAÐRA FER ÖRT LÆKKANDI

    • Fyrir því er alþjóðleg reynsla að dánartíðni hinna

    elstu, fólks á aldrinum 80-100 ára, hefur á nýliðnum

    áratugum lækkað hraðar en dánartíðni yngri

    aldurshópa.

    • Í þessari þróun felst viðsnúningur frá því sem áður

    gerðist í sögulegu tilliti.

  • www.hr.is

    SÆNSK ÞRÓUN OG ÍSLENSK

    • Svíþjóð er meðal þeirra landa sem verið hafa í

    fararbroddi í heiminum þegar kemur að auknum

    lífslíkum.

    • Aldurshópurinn 45–64 tók að sýna vaxandi fall í

    dánartíðni á fjórða til sjötta áratug liðinnar alda, eftir

    það hafa aldursflokkarnir 65–74 og 75–84 sýnt

    hraðasta lækkun dánartíðni.

    • Fræðimenn álykta að þessi þróun eigi eftir að ná til

    enn hærri aldursflokka.

    • Gera má ráð fyrir að Íslendingar fylgi Svíum í

    dánartíðni þannig að þessarar þróunar sé þegar

    tekið að gæta hér á landi.

  • www.hr.is

    SPÁ UM VAXANDI ÆVILENGD 65 ÁRA Á ÍSLANDI

    The Swedish life expectancy projection applied to the Icelandic actuarial assumption compared

    to the Icelandic actuarial assumption of life expectancy at age 65 for the period 2010-2060.

  • www.hr.is

    ÁHRIF LENGRI ÆVI Á LÍFEYRISSJÓÐINA

    • Með því að leggja spá sænsku hagstofunnar um

    fallandi dánarlíkur til grundvallar má gera ráð fyrir

    að lífeyrissjóður sem fyrir er í jafnvægi fari í halla

    sem nemur 10% hið minnsta og jafnvel 11-12%.

    • Til að rétta af þennan halla þarf að hækka

    lífeyrisaldur, e.t.v. í skrefum um tvö ár.

    • Eðlilegri lausn en að skerða réttindi eða hækka

    iðgjöld í sjóðina: Vinna lengur fyrst við lifum lengur.

  • www.hr.is

    NIÐURSTÖÐUR HÖFUNDAR (1)

    • By lowering the discount rate by 0.5% from 3.5% to

    3.0% a fund’s balance deteriorates by

    approximately 11%.

    • By increasing the retirement age by one year from

    67 to 68 years of age a fund’s balance improves by

    approximately 6%. By increasing the retirement

    age by two years from 67 to 69 years of age the

    fund’s balance improves by close to 12%.

  • www.hr.is

    NIÐURSTÖÐUR HÖFUNDAR (2)

    • By applying the Statistics Sweden population

    projection for 2009-2060 a fund’s balance

    deteriorates by no less than 10% and possibly

    even 11-12%. This result is similar to the result of

    close to 10% presented by Bjarni Gudmundsson

    and Helgi Bjarnason (2011).

    • By changing the disability odds either way by 10%

    a fund’s balance improves or deteriorates by

    2.5-3.0% depending on the direction of the

    changed odds.

  • www.hr.is

    LENGRI MEÐALÆVI: ALÞJÓÐLEGT

    VIÐFANGSEFNI

    • Lengri meðalævi er alþjóðlegt fyrirbæri.

    • Alþjóðleg reynsla fyrir því að lýðfræðingar vanmeta

    lífsþrótt mannskepnunnar.

    • Viðurkenna verður að hún leggur nýjar byrðar á

    alla.

    • Ræða verður hverjir eiga að bera þessar byrðar.

    • Spurningar vakna um forgangsröðun í

    heilbrigðiskerfinu, t.d. fjölgun hjúkrunarheimila.

  • www.hr.is

    NÝLEGAR GREINAR