16
ISSN 1670-4169 www.fjardarposturinn.is 45. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 29. nóvember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Það er ekki á hverjum degi sem afrísk hljómsveit spilar í Hraunvallaskóla, hvað þá í öðr- um skóla hér í bæ. Á þriðju- daginn kom hluti hljómsveitar- innar Super Mama Djambo frá Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku. Það er Geir Gunnlaugsson sem hafði veg og vanda af komu sveitarinnar en hann hefur búið og starfað í Gíneu-Bissá en hljómsveitin kemur á vegum Hreins Loftssonar og hefur hún verið við upptöku í stúdíó Sigurrósar. Voru sungin m.a. barnalög úr heimalandinu og börnin dönsuðu með. Super Mama Djambo í Hraunvallaskóla Nemendurnir hrifnir af afrísku hljómsveitinni Frægasti söngvari Gíneu-Bissá sat og söng á meðal nemendanna. Ljósm.: Guðni Gíslason

púst Super Mama Djambo í Hraunvallaskólafjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2007-45-skjar.pdf · Leyndardómar Snæfellsjökuls í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16sýnir

Embed Size (px)

Citation preview

ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

45. tbl. 25. árg. 2007

Fimmtudagur 29. nóvember

Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi

www.66north.isMiðhraun 11 - Sími 535 6600

www.as.is

Sími 520 2600

Flatahrauni 7

sími 565 1090

Þegar þú þarftpúst...

Það er ekki á hverjum degi

sem afrísk hljómsveit spilar í

Hraunvallaskóla, hvað þá í öðr -

um skóla hér í bæ. Á þriðju -

daginn kom hluti hljóm sveit ar -

innar Super Mama Djambo frá

Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku.

Það er Geir Gunnlaugsson sem

hafði veg og vanda af komu

sveitarinnar en hann hefur búið

og starfað í Gíneu-Bissá en

hljómsveitin kemur á vegum

Hreins Loftssonar og hefur hún

verið við upptöku í stúdíó

Sigurrósar. Voru sungin m.a.

barnalög úr heimalandinu og

börnin dönsuðu með.

Super Mama Djamboí HraunvallaskólaNemendurnir hrifnir af afrísku hljómsveitinni

Frægasti söngvari Gíneu-Bissá sat og söng á meðal nemendanna.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

LeyndardómarSnæfellsjökuls í BæjarbíóiÁ laugardaginn kl. 16 sýnir Kvik -myndasafn Íslands myndina Leynd -ardómar Snæfellsjökuls (A journeyto the Center of the Earth 1959) eftirHenry Levin. Á þriðjudaginn kl. 20 sýnir Kvik -mynda safnið mynd Ingmars Berg -man, Hvísl og hróp (Viskningar ochrop 1972).

Jólafundur KvenfélagsHafnarfjarðarkirkjuJólafundur Kvenfélags Hafnarfjarðar -kirkju verður haldinn í Hásölum í safn -aðar heimili kirkjunnar fyrsta sunnudagí aðventu, 2. desember 2007 kl. 16.Upplestur, tónlistaratriði, kaffiveitingar,jólahappdrætti, hugvekja. Fjöl skyldu -stund, allir hjartanlega velkomnir.Tekið verður á móti happ drættis -vinningum í Odda í safnaðar heimilinuá laugardaginn kl. 13-15.

Gizmo í VitanumÍ kvöld kl. 20 verðu týskusýninginGizmo í Lækjarskóla og er keppt umverðlaun fyrir góða frammistöðu ásýningunni. Húsið verður opnað kl.19.30.

Jólafundur HringsinsKvenfélagið Hringurinn verður meðsinn árlega jólafund í húsi félagsinsSuðurgötu 72, laugardaginn 1. des. kl.14. Félagskonur eru hvattar til þess aðmæta og taka með sér gesti.

Syngjandi jólSyngjandi jól verða haldin í Hafn ar -borg á laugardaginn og koma fram30 kórar og sönghópar. Yngsti þátt -takandinn er 3 ára en sá elsti 97 ára.Sungið er frá kl. 10 til kl. 20. Hver kórsyngur í 20 mínútur.Syngjandi jól eru nú haldin í elleftasinn og er samstarfsverkefni Hafnar -

borg ar og Skólaskrifstofu Hafnar fjarð -ar. Aðgangur er ókeypis

Aðventu- og jólatónleikarLíkt og undanfarin ár verða haldnirtvennir aðventu- og jólatónleikarKamm erkórs Hafnarfjarðar. Fyrri tón -leikarnir verða haldnir á þriðju daginnkl. 20 og þeir síðari á mið vikudaginnkl. 20. Markmið kórsins er að skapaafslappandi og rólega kaffihúsa -stemmningu með kertaljósum oghátíð legum söng. Í hléi munu kór -félag ar bjóða tónleikagestum upp ákaffi og konfekt. Gestir Kammerkórsins á aðventu- ogjólatónleikunum að þessu sinni eruBjörg Þórhallsdóttir sópran, ElísabetWaage hörpuleikari og Gunnar Gunn -ars son flautuleikari.

MinningartónleikarMinningartónleikar um BirgiGrétarsson verða í Víðistaðakirkju ámorgun, föstudag kl. 20.30. Miðasalahjá hjá Dóru í Sjónlínunni, Strandgötu39 og við innganginn.Allur ágóði tónleikanna rennur tilNeistans - styrktarfélags hjartveikrabarna í minningu Sigríðar Grétars -dóttur. Kaffiveitingar eftir tónleikana íHraunbyrgi, skátaheimili Hraunbúa viðVíðistaðatún. Fram koma: BjörgBirgisdóttir, Hanna Björk Guðjóns -dóttir, Ingi Valur Grétarsson - IngibjörgGuðjónsdóttir, Óskar Guðjónsson,Ómar Guðjónsson, Tómas R. Einars -son, Matthías Hemstock, Flens -borgar kórinn, Antonía Hevesi ogJónasÞórir. Kynnir er Pétur Óskarsson. Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg

Klassík við kertaljósTríó Reykjavíkur heldur tónleika íHafnarborg á sunnudaginn kl. 20 ogbera yfirskriftina Klassík við kertaljós.Flytjendur eru Gunnar Kvaran selló -leikari og Peter Máté píanóleikari. Fluttverða sónata op. 38 eftir Brahms,Vocalise eftir Rachmaninoff og sónataop.40 eftir Schostakovits.

4. Fjölsmiðjan, húsnæðismál Lagt fram erindi stjórnar SSH

dags. 13. nóvebmer 2007 þar semóskað er eftir að aðildar sveitar -félögin fjármagni 40% af hús -næðiskaupum Fjölsmiðjunnar.

Bæjarráð samþykkir erindið aðþví gefnu að ríkið fjármagni 60%kaupanna á móti 40% hlutasveitar félaganna og felur bæjar -stjóra að fylgja því eftir.8. Atvinnulóðir, úthlutunnóvember 2007

Tekið fyrir að nýju. Lögð framtillaga að úthlutun atvinnulóða íHellnahraun 3 og Kapelluhrauni 1.

Bæjarráð vísar framkominnitillögu til bæjarstjórnar og sam -þykk ir jafnframt að síðari hluti út -hlut unar atvinnulóða á þessumsvæð um verði í byrjun janúar2008.11. Suðurlindir

Lögð fram viljayfirlýsing Hafnar -fjarðarkaupstaðar, Grinda víkur -bæjar og Sveitarfélagsins Vogadags. 15. nóvember 2007 umstofn un félagsins Suðurlinda.

Bæjarstjóri gerði grein fyrir má -linu. Lagt fram.16. Hringbraut/Selvogsgata,gatnamót

Tekin upp umræða um lóðamálog aðkomu á svæðinu.

Bæjarráð felur framkvæmda -sviði í samráði við bæjarlögmannað taka upp viðræður við eigendurHringbrautar 16.

2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Útgefandi: Keilir ehf. kt. 681175-0329

Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., [email protected]

Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason

Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]

Auglýsingar: 565 3066, [email protected]

Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur

ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www.fjardarposturinn.is

Nagladekkin á að gera útlæg að sögn þeirra sem

bera ábyrgð á endunýjun gatna. Eru þau sögð

valda svo miklu sliti á götum að öryggisþáttur

þeirra verði að víkja fyrir harðkornadekkjum

(sem líka hljóta að slíta götunum) og loftbólu -

dekkj um. Göturnar fá á sig vegasalt í miklum

mæli og ökumenn eiga að geta ekið öruggir - oft -

ast. En blessuðu gangandi vegfarendurnir, börnin

okkar á leið í skólann og aðrir þeir sem þurfa eða

kjósa að nota tvo jafnfljóta til að bera sig á milli

staða og stuðla þannig að minna sliti á götum og tærara lofti. Þessu

fólki þykir reyndar oft hált á svellinu en síðustu daga hafa gangstéttar

verið flughálar og sumir brattir göngustígar í Setberginu nánast

ófærir nema á mannbroddum eða nýjum harðkorna göngu skóm -

kannski. Enn er bíllinn settur fram fyrir gangnandi vegfar endur þrátt

fyrir fögur orð á hátíðarstundum. Hlýtur að vera kominn tími til

kominn að fá „umboðsmann hinna gangandi“ til að berjast fyrir

sjálfsögðum rétti þeirra.

En það var rétturinn til að kaupa áfengi í matvöruverslunum sem

vafðist fyrir bæjarfulltrúum á bæjarstjórnarfundi í gær. Öllum

fulltrúum Sjálfstæðisflokksins tókst að hafa sér skoðun á málinu og

enginn þá sömu. Glæsilegt pólitískt afrek. Annars er alveg undarlegt

að á sama tíma er boðið upp á léttvín í Bókasafninu, frítt við afhend -

ingu verðlauna Friðriks tónskálds og til sölu á upplestri jólabókanna.

Sala á jólaglöggi í Jólaþorpinu rataði inn á bæjarstjórnarfund fyrir

nokkrum árum og var sölu þess hafnað. Það er gott til þess að vita að

áfengissala fer ekki saman við sölumennskuna á Thorsplani en er hin

ágætasta í bókasafninu. Kannski verður bráðum farið að auglýsa

„Rauðvín og rómantík í bókasafninu“ eða „Borðvín og bókvit“. Nei,

hún er ekki öll eins vitleysan. En Hafnfirðingar þurfa ekki að hafa

áhyggjur af jólaglöggsleysinu í Jólaþorpinu, þar er lokað á kvöldin.

Guðni Gíslason

1. sunnudagur í aðventu - 2. desember

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11St. Georgsskátar afhenda friðarljósið.

Kveikt verður á aðventukransinum.Barn borið til skírnar.

Prestur sr. Þórhallur Heimisson.Ræðuefni: „Hvert stefnir kirkjan?“

Kantor: Guðmundur Sigurðsson.Einsöngur: Margrét Árnadóttir.

Barbörukór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng.

Sunnudagaskólar í Strandbergiog Hvaleyrarskóla á samatíma.

www.hafnarf jardark i rkja. is

Ástjarnarkirkja

Sunnudagurinn 2. desember

Aðventukvöld kl. 11

Barnakór Áslandsskóla syngur og

kirkjukórinn flytur sín lög.

Krakkar í TTT flytja helgileik, jólasaga lesin,

hugleiðing og bæn.

Prestur er sr. Bára Friðriksdóttir og

tónlistarstjóri er Helga Þórdís Guðmundsdóttir.

Foreldramorgunn

þriðjudag 4. des. kl. 10.30 í Ástjarnarkirkju

Alma María, hjúkrunarfræðingur

flytur fyrirlestur um svefnvenjur barna.

www.astjarnarkirkja.is

Danskurbæklingur

keyptur fyrir250 þús. kr.Í svari við fyrirspurn Rósu

Guðbjartsdóttur um bækling sem

flestir töldu gefinn út af

Hafnarfjarðarbæ, enda með

merki bæjarins á, kemur fram að

Hafn ar fjarðarbær beri engan

kostnað vegna útgáfu bækl -

ingsins. Í september 2006 þegar

fyrirtækið kynnti útgáfuna fyrir

upplýsingafulltrúa og menn ing -

ar- og ferðamálafulltrúa var

ákveðið að kaupa aukaeintök til

dreifingar – eins og bæjarfélagið

hefur að jafnaði gert við útgáfu

sambærilegra rita. Kostnaður við

þau kaup eru 250.000 kr..

Í svari kemur fram að

bæklingurinn sé ekki á vegum

bæjarins en miklar umræður

spunnust um þessa útgáfu og

notkun á merki Hafnrfjarðar við

útgáfu. Lagði bæjarstjóri fram

svör við nýjum spurningum en

að ósk Rósu var málinu vísað til

bæjarráðs.

Ritstjóri Fjarðarpóstins vill

taka af allan vafa með það að

Hafn arfjarðarbær hefur aldrei

keypt aukaeintök af blaðinu, þó

það fjalli eingöngu um Hafnar -

fjörð né sérútgáfum sem unnar

hafa verið fyrir Hafnar fjarðarbæ.

Blaðið nýtur engra styrkja frá

Hafnarfjarðarbæ.

Hafnfirska hljómsveitin Sign

lauk tveggja vikna vel

heppnuðum Bretlandstúr sl.

sunnudag. Ragnar Zolberg og

félagar hafa verið upphitunar -

hljómsveit hjá rokkhundunum í

Skid Row sem eru væntanlegir

til Íslands 1. desember nk.

Túrinn hefur gengið framar

vonum og eru Sign búnir að ná

augum og eyrum yfir 7000

manns. Ragnar Zolberg söngvari

Sign segir að góður vinskapur

hafi tekist með Sign og Skid

Row og túrinn hafi verið einn sá

skemmtilegasti sem hann hafi

farið á. „Þeir hafa fylgst með

okkur spila og verið ósparir á að

láta okkur vita hvað þeim líkar

vel það sem við erum að gera.

Það er ekkert leiðinlegt að fá hól

frá þeim sem maður féll fyrir

þegar maður var fjögurra ára,“

segir Zolberg en í nýlegu viðtali

segir hann frá því hvernig fyrstu

minningar hans af lagi sem

heltók hann hafi verið þegar

hann heyrði 18 & Life í útvarp -

inu þegar hann var fjögurra ára

og greip tennisspaða og spila

sína loftgítarútgáfu af laginu á

fullu.

Miðasala á Skid Row tón -

leikana hefur gengið vel og gefst

rokkunnendum kostur á að slá

tvær flugur í einu höggi því Sign

kynna nýútkomna plötu sína,

The Hope, á tónleikunum áður

en gömlu rokkhetjurnar stíga á

svið.

Skid Row eru væntanlegir til

Íslands á morgun og stoppa stutt

við en lofa mikilli rokkveislu á

Nasa þann á laugardaginn. Miðar

fást á midi.is og öllum útsölu -

stöðum Skífunnar og BT

Skátar beraFriðarljósið í

kirkjurÁ sunnudagur 2. desember

kl. 10.30 verður friðarljósið úr

Betlehem afhent í messu í St.

Jósefskirkjunni í Hafnarfirði,

þar sem friðarljósið er varð -

veitt allt árið um kring.

Friðarljósið verður síðan af -

hent í Hafnarfjarðarkirkju á

sunnu daginn kl. 11 og í Frí -

kirkjunni kl. 13.

Það eru eldri skátar úr St.

Georgsgildinu í Hafnarfirði og

ungir skátar úr skátafélaginu

Hraunbúum sem afhenda ljós -

in og er ljósinu er ætlað að

minna á frið en ljósið sem

upphaflega var tendrað í

Betlehem hefur ferðast víða

um heim og er loga þess haldið

vakandi í hverju landi.

www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 29. nóvember 2007

FríkirkjanSunnudagurinn 2. desemberfyrsti sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11Aðventustund kl. 13

Fermingarbörn og foreldrar eru sérstaklega hvött til þátttöku.

Jólafundur Kvenfélagsins í Skútunni kl. 20

Verið velkomin

Víðistaðakirkja1. sd. í aðventu 2. desember

Barnaguðsþjónusta kl. 11.00

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá

fyrir alla fjölskylduna.

Tónleikar kl. 13.00

HS Orchestra

40 manna unglingahljómsveit

frá Bandaríkjunum.

Enginn aðgangseyrir.

Aðventukvöld kl. 20.00

Fjölbreytt dagskrá. Fram koma:

Ræðumaður: Karl Kristensen

Kór Víðistaðasóknar

Stjórnandi: Úlrik Ólason

Stúlknakór Víðistaðakirkju

Stjórnandi: Áslaug Bergsteinsdóttir

Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, barítón

Kristín Guðmundsdóttir, þverflauta

Tristan John Cardew, þverflauta

Kaffisala Systrafélagsins

í safnaðarheimilinu eftir dagskrá

www.vidistadakirkja.is

Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson,sóknarprestur

www.frikirkja.is

BRYNJA S IGURÐARDÓTTIRHÁRGRE IÐSLUMEISTARI

Fífuvöllum 16 • Hafnarfirði

Ný hársnyrtistofaá Völlunum

Persónuleg og fagleg þjónusta.Tímapantanir í síma 555 4311 eða 695 4311.

Heimilisleg hársnyrtistofaá Völlunum

Kvöldopnanir í desember.Tímapantanir í síma 555 4311.

AðventukvöldKrabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Hafnar fjarðar -kirkja efna til aðventukvölds í Hafnarfjarðarkirkju

fimmtu daginn 6. desember kl. 20.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands

flytur hugvekju.Kammerkórinn A-Capella syngur

undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar.Gunnar Gunnarsson flautuleikari leikurvið undirleik Guðmundar Sigurðssonar.

Séra Þórhallur Heimisson leiðir athöfnina.

Að athöfninni lokinni býður Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar upp á kakó, piparkökur og konfekt

í safnaðarheimilinu.

Krabbameinsfélag Hafnarfjarðarog Hafnarfjarðarkirkja

Krabbameinsfélag

Hafnarfjarðar

Sign á söngferðalagiSign ljúka vel heppnuðum Bretlandstúr

Ljósm

.: Ian C

ook

Addi á tónleikum í Bretlandi.

Frá afhendingu Friðar -ljóssins í St. Jósefskirkju.

4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

STJARNAN

Einar Ragnar Haraldsson

sölufulltrúi

RE/MAX Stjarnan

gsm 824 0588

517 3629

[email protected]

Stefán Arnórsson

sölufulltrúi

RE/MAX Stjarnan

gsm 693 4746

517 3629

[email protected]

RE/MAX Stjarnan

Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði

Villtu minnka við þig?

Þarftu að stækka við þig?

Erum að leita að íbúðum í þínu hverfi.

Endilega hafðu samband og við munum finna íbúð við þitt hæfi.

Einnig bendum við á heimasíðuna okkar, www.remax.is/stjarnan

Þarer hægt að fá nánari upplýsingar um hús og íbúðir.

Um þessar mundir hefur

foreldrum í skóla hér í bæ borist

bekkjarmyndir og fleiri myndir

og er fólki ætlað að senda til

baka þær myndir sem það vill

ekki. Segist einn foreldra hafa

fengið svona óumbeðnar myndir

heim í fyrra og fengið síðan

innheimtukröfu sem svo fór í

inn heimtu.

Í Danmmörku a.m.k. er svona

sölumennska óheimil og allt sem

sent er heim til fólks á fólk og

þarf ekki að senda til baka óski

það ekki eftir að halda vörunni.

Skólayfirvöld eru krafin um

svara um það hver gefi fyrirtækj -

um heimild til að vinna svona

því myndatakan geti ekki farið

fram nema í samstarfi við skól -

ann. Annað foreldri taldi kostnað

við svona myndatöku vera

orðinn allt of mikinn, á hverju ári

séu teknar myndir, stakar af

börnunum og bekkj ar myndir og

kostnaðurinn hlaupi á mörg um

þúsundum kr. ef börnin eru fleiri

en eitt í skóla.

Væri nægilegt að skólinn

sjálfur léti taka myndir af

bekkjunum og gætu foreldrar

sótt myndirnar á heimasíðu

skólans og prentað út sjálfir.

Myndir sendarheim óumbeðið

Foreldri ósáttur með fyrirkomulag á sölu

bekkjarmynda í sumum grunnskólanna

Ég fer ekki ofan af því að

Guðni Ágústsson er skemmti -

legasti stjórnmálamaður á Íslandi

um þessar mundir. En stundum

fer hann of geyst. Að tala um

skessur í pólitík eins

og þegar hann kallar

Ingibjörgu Sólrúnu

„valdaskessu“ er að

tefla á tæpasta vaðið í

glens inu. Það er nefni -

lega þannig að Fram -

s ó k n a r f l o k k u r i n n

(Fram sóknar madd -

aman) hefur verið eins

og pólitísk tröllskessa í

íslenskum stjórn mál -

um a.m.k. sl. 50 ár. Þessi litli

flokk ur sem hefur verið valda -

mesti stjórnmálaflokkur á Íslandi

um langa hríð í skjóli ósann -

gjarn ar kjördæmaskipunar og

haft fæst atkvæði á bak við þing -

menn sína hefur notað völd sín

til að skara eld að eigin köku

með allskonar klíkustarfsemi og

valdatafli.

Framsóknar flokkur inn var

stofnað ur upphaflega til að vera

frjáls lyndur félagshyggjuflokkur

en ekki sá íhaldsami sérhyggju -

flokkur sem hann hefur verið

und an farin ár. Það er auðséð á

öllu að Framsóknarflokkurinn

kann ekki að vera í stjórnar and -

stöðu. Hann hagar sér eins og

fúl lyndur krakki sem ekki fær að

vera með í leiknum. Hann geldur

þess nú að hafa leikið of oft af

sér í valdataflinu.

Þeir mála flokkar sem Fram -

sóknar flokkurinn fór með í

síðustu ríkisstjórnum hafa leitt til

þess að velferðarkerfið er að

hruni komið og heilbrigðis- og

trygg ingamál eru í rúst.

Það voru líka mikil mistök

þegar bakhjarl Fram -

sóknar flokks ins, SÍS,

ákvað að slátra kaup -

félögunum. Þau hefðu

í dag verið álitlegur

val kostur við al ræði

stóru versl unar keðj -

anna, Baugs og Kaup -

áss. Þess í stað eru þau

fáu sem eftir lifa

komin í hlutverk

kaup mannanna á

horn inu sem börðust vonlítilli

baráttu við SÍS-veldið á árum

áður. Guðni Ágústsson virðist

vera eina lífsmarkið með Fram -

sóknar flokknum um þessar

mundir ef frá er talinn Sel fyss -

ingurinn eldhressi og mál glaði

Bjarni Harðarson, en honum

verð ur sjaldan svara fátt. Fram -

sóknar dífurnar Valgerður og Sif

eru eins og dúkku lísur þegar þær

koma fram og aðrir eru ekki með

sýnilegu lífs marki. Framsókn

þarf að leita uppruna síns eins og

ég hef áður bent á og mætti

gjarnan líta í slóð Jónasar frá

Hriflu. Annars er hætt við því að

flokkurinn dagi uppi eins og

nátttröll.

Og að lokum í anda Guðna:

„Þingvallakossinn“! Já þetta var

sko enginn beljukoss Guðni

minn. Þetta er koss sem „blívur“.

Höfundur er flokksbundinnSjálfstæðismaður

Pólitísk tröllskessa— eða nátttröll?

HermannÞórðarson

Eigið bílastæðahús í FirðiEr rétt að setja tímatakmarkanir á stöðu bíla í

bílastæðahúsi í eigu Hafnarfjarðarbæjar til nota

fyrir viðskiptavini í miðbænum?

Líflegt í HafnarfirðiSvipmyndir frá Jólaþorpinu og jólaundirbúningi

Góður ylur frá kolunum.

Ernst Hemmingsen frá danskasendiráðinu tendraði á jólatrénu Í ráðherrafaðmi.

Þær eru góðar pabbaaxlirnar.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Frá jólaföndri í Hraunvallskóla.

www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Jólafundur KvenfélagsFríkirkjunnar

sunnudaginn 2. desember kl. 20í Skútunni, Hólshrauni 3

Dagskrá:• Kórsöngur. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir

stjórn Skarphéðins Hjartarsonar.• Jólasagan• Kaffiveitingar• Jólahappdrætti• Hugvekja: Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir

Allir velkomnir, takið með ykkur gesti.

Jólanefndin.

Fyrirtækið Straumur var

stofnað árið 1984 og var með

starfsemi sína lengst af á Ártúns -

holtinu. Í janúar á síðasta ári

sam einaðist Straumur fyrir tæk -

inu Hraðberg sem sérhæfði sig í

lyftaraviðgerðum. Straumur -

Hraðberg ehf. sérhæfir sig í dag

að þjónusta lagerhúsnæði frá

minnstu geymslum upp í stærstu

vöruhús.

Sigurður Héðinn er markaðs -

stjóri fyrirtækisins og sagði hann

í samtali við Fjarðarpóstinn að

þetta væri sennilega eina fyrir -

tækið hér á landi sem byði

heilda rlausn fyrir vöruhús enda

er fyrirtækið með mikið úrval af

hillum og hillukerfum, selur

lyftara frá Crown og TCM og

auk þess mikið af léttitækjum,

plastköss um og öðru því sem

þarf til í lagerhúsnæði. Einnig

býður fyrirtækið uppá lagerturna

frá Logimat og hafa 4 slíkir verið

reistir á síðustu misserum.

Sagði Sigurður Héðinn það

spennandi verkefni að koma í

Hafnarfjörð og væri fyrirtækið

að koma sér fyrir í nýju húsnæði

við Gjótuhraunið. Auk framan -

greindra vara býður fyrirtækið

upp á gott úrval af iðnaðar hurð -

um, skjalaskápum, stál-fata skáp -

um, milligólfum og smá vörum

eins og vöruhúsa merkingum.

Segir Sigurður starfsemina

vera á fleygiferð og mikil gróska

séí sölu á lyfturum og hillukerf -

um. Vildi hann koma þeim skila -

boðum til Hafnfirðinga að fyrir -

tækið býður upp á góðar lausnir í

geymsluna og bílskúrinn á hag -

stæðu verði auk þess að bjóða

upp á smíði á borðum eftir máli

úr hillukerfiseiningum.

Í vikunni afhenti fyrirtækið

fyrsta lyftarann úr nýja hús -

næðinu, lyftara í frystigeymslu,

sér einangraðan og getur hann

lyft upp í 9,5 m hæð, einstaklega

lipur og hljóðlátur lyftari að sögn

Sigurðar Guðmundssonar, eins

af eigendum Straums-Hraðbergs.

Aðrir eigendur eru Atli Sigurðs -

son og Jón G. Baldvinsson sem

jafnframt er framkvæmdastjóri.

Alls starfa 9 manns hjá fyrir -

tækinu.

Straumur - Hraðberg flyturstarfsemi sína í Hafnarfjörð

Hillukerfi, lyftarar og annað sem þarf í vöruhúsið

Sigurður Guðmundsson og Sigurður Héðinn við nýjan Crown lyftara.

Auglýsingamennska áberandi

Hún þykir ekki falleg dúkhliðin á sviðinu á Thorsplani sem nú er

„skreytt“ með lógóum styrktaraðila jólaþorpsins og þykir mörgum

fullangt gengið í auglýsingamennsku hjá Hafnarfjarðarbæ.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitarfélagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is

VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!

laugardaginn 1. desember kl. 15.50kl. 15.50 Lúðrasveit Hafnarfjarðar.

kl. 16 Jurgen Donner frá Cuxhaven flytur kveðjuog tendrar ljósin á trénu.

Eyjólfur Sæmundsson formaðurHafnarstjórnar flytur ávarp.

Leikskólakór frá Víðivöllum, undir stjórnMargrétar Brandsdóttir.

Tóti tannálfur og Hurðaskellir.

Kakó á Kænunni.

Tendrað á jólatrénuvið Flensborgarhöfn

Jólatréð er gjöf frávinabænum Cuxhaven

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og

Framsóknarflokks í Reykjavík

lögðu fram svohljóðandi tillögu í

Menntaráði þann 1.október sl.:

„Samkvæmt 33. gr.

Grunn skólalaga nr.

6/1995 með áorðnum

breyt ingum er óheimilt

að taka gjald af nem -

end um vegna ferða -

laga sem flokkast und -

ir vettvangsnám eða

eru að öðru leyti hluti

af skyldunámi nem -

enda. Menntaráð felur

fræðslustjóra að ítreka

við skólastjórnendur í Reykjavík

þetta ákvæði laganna. Fræðslu -

stjóra er jafnframt falið að gera

ráð fyrir auknum kostnaði skól -

anna vegna þessa í fjárhags -

áætlun næsta árs.“

Svona tók fyrrverandi meiri -

hluti Sjálfstæðismanna og Fram -

sóknarmanna á þessum málum í

Reykjavík. Hvað sem mönnum

kann að finnast um umrædd lög

þá eru lög til þess að fara eftir

þeim. Engin breyting hefur verið

á því gjaldi sem foreldrar hafa

verið rukkaðir um vegna ferða -

laga barna sinna í Hafnar firði

svo það má ljóst vera að ekki er

farið að þessum lögum hér í bæ.

Foreldrafélög í mörgum skólum

ræddu þessi mál í haust, skóla -

stjórnendur í Hafnarfirði ræddu

þessi mál og fundað var með

fræðslu yfirvöldum

Hafn arfjarðar. Niður -

staðan er augljóslega

engin. Af fundar gerð -

um Fræðsluráðs Hafn -

ar fjarðar að dæma

hef ur verið fjallað um

mál ið en meira hefur

ekki verið gert.

Hvern ig er það með

meiri hlutann í Hafn -

arfirði, hefur hann

enga afstöðu í þessu máli?

Ekki þykir mér skóla stjórn -

endur í Hafnarfirði í eftir sóknar -

verðri stöðu þessa dagana. Sam -

kvæmt mínum skilningi eru lög

brotin á foreldrum og börnum

Hafnarfjarðar á meðan ástandið

er svona. Mig langar að fá svör

við því hvort Bæjarstjórn Hafn -

ar fjarðar hefur ekki hugsað sér

að aðhafast neitt í málinu. Best

væri að fá svör frá þeim beint en

ég bíð að minnsta kosti spennt

eftir fjárhagsáætlun Hafnar -

fjarðar bæjar fyrir árið 2008.

Höfundur situr í stjórnForeldrafélags Lækjarskóla.

Hver á að borga? Eru skólastjórnendur grunnskóla í

Hafnarfirði að brjóta lög?

Sigurlaug AnnaJóhannsdóttir

Þann 28. nóvember 1992

opnaði Guðrún Bjarnadóttir

gullsmiður verslun og verkstæði

að Lækjargötu 34c hér í bæ.

Verslunin hefur dafnað ákaflega

vel á þessum tíma en að sögn

Guðrúnar gera Íslendingar mikl -

ar kröfur um handsmíði og hönn -

un sem skemmtilegt er að vinna

við.

Verslunin er vel staðsett við

Lækinn í Hafnarfirði og á þess -

um tímamótum verða afmælis -

tilboð í versluninni á afmælis -

daginn og í dag, fimmtudag en

þá verður opið til kl. 22.

Gullsmiðjan 15 ára

Eitt af verkum Guðrúnar.

Athygli hlutaðeigandi ráða -

manna hjá Hafnarfjarðarbæ hefur

verið vakin. Það var megin -

tilgangurinn með fyrstu greininni

af nokkrum næstu þrjú árin um

menningu hér í bæ.

Hafa ber í huga að hægt

væri að skrifa langa

grein um skil greiningu á

hugtakinu menn ingu, en

þegar upp er staðið

grundvallast orð ið á

minningu.

Í bæjarlandinu eru

forn ar minjar, sem alls

ekki hefur verið sýndur

verðskuldaður sómi.

Hér verður geti ð um eina þeirra;

forna rúst í Helgadal. Framhjá

henni fer árlega fjöldi gangandi

fólks, en hvorki hefur verið gerð

athugun á minj unum eða þær

merktar við kom andi til fróðleiks.

Í Árbók hins ísl. fornleifafélags

1908, bls. 0-12, segir Brynjúlfur

Jónsson m.a.svo frá: „Í samaskiptið sem mér var bent á Skúla tún,var þess getið um leið, að skammtþaðan héti Helgadalur og sæist þartil rústa. Skoðaði ég því þann stað,og reyndist þetta rétt. Helgadalur erskamt fyrir neðan Helgafell. Það erofurlítil dalkvos, er þar gengur inn íausturenda Undir hlíða. Gengurmelhóll norð ur úr hlíðinni,austanmegin við upptök Kaldár,

myndar sá melhóll vesturhliðina ádalkvosinni. En að austan beygisthlíðin lítið eitt að sér. Hraunflóðhefir runnið ofan fyrir austan endaUndirhlíða, og er það framhald

hraun flák ans, sem núvar getið að lægikringum Skúlatún. Þaðhefir breitt sig vítt út ogrunn ið út með Undir -hlíðum. Liggur þaðþvert fyrir neðan dal -kvosina yfir að mel -hólnum og byrgirþannig fyrir hana. Þarhefir það sprungið ogmyndað gjáhamar, sem

snýr móti dalbrekkunni og heldurinni vatni, sem þar kemur upp, svoaf því verður ofurlítil tjörn. Rústiner ofan til í miðri brekkunni. Það erutvær tóftir, er hver gengur af endaannarar frá suðri til norðurs, eðaþví sem næst. Er hvor tóft 10 faðm.löng og nál. 2 faðm. breið út áveggjabrúnirnar; en þær eruraunar óglöggar víða.

Á norðurtóftinni sá ógjörla tildyra og sama er að segja um mið -gaflinn. Rústin er öll óglöggvarinorðantil; sér að eins fyrir ummálihennar. Þeim megin hefir veriðhúsaþyrping á hlaðinu. Eru þarútflettar rústir, sem ekki er hægt aðgreina hverja frá annari, néákveðna lögun þeirra húsa, sem þar

hafa verið. Eg dró upp mynd afrústinni.

Hraunið sem nú var getið, hefirbreitt sig yfir alt láglendi norður ogvestur frá enda Undirhlíða og nærtil sjávar við Hafnarfjörð. Holtinein standa upp úr. Er feyki legtlandflæmi byrgt undir hraun flákumþeim. Er þar ærið rúm fyrir margabæi. Og þar eð víst má telja að þaðhafi verið kostaland, þá hafa þaróefað verið allmargir bæir, sem núeru hrauni huldir. Eigi verður sagt[hve]nær hraun þessi hafa brunnið,heldur en önnur hraunin á Reykja -nes skag an um, er þó hafa brunniðeftir landnámstíð og eyðilegat meirieða minni bygðir svo sem fornuKrýsuvík o.fl. (sbr. Árb. fornl.fél1903 bls. 43-44 og 47-50). VegurSelvogsmanna til Hafnar fjarðar -kaupstaðar (Grindaskarðsvegur)liggur um Helgadal hjá rústinni. Ereigi allskamt til Hafnar fjarðar.“

Í rauninni liggur fátt annað fyrir

menningarfrömuði, þ.m. talin

skipulagsyfirvöld, en að hefja

þarna fornleifauppgröft með það

fyrir augum að aldursgreina minj -

arnar sem og setja þær í samhengi

við aðrar sýnilegar minjar á svæð -

inu. Líklegt má telja að minjarnar

séu frá fyrstu tíð landnáms hér á

landi. Vanda þarf þó til verka.

Menningarmál í óminni...

Ómar SmáriÁrmannsson

Helgadalur, vatnsfullur að vori.

24 • Sími • Netfang:

Nú er aðventan að ganga í garð,

neysluvörur eru auglýstar sem

aldrei fyrr og fjölmargt er í boði til

afþreyingar á þessum tíma. Á

þess um tíma anna og eftir vænt -

inga stendur kirkjan bæjar búum

opin og býður upp á fjöl breytta

dagskrá sem hjálpar okkur að

minnast þess sem er grund völlur

jólanna, fæðingar frelsarans.

Í Hafnarfjarðarkirkju verður

dagskráin fjölbreytt að vanda.

Skólum og leikskólum er boðið að

koma í heimsókna í kirkjuna og

njóta aðventustunda í miðri viku.

Verða þessar aðventustundir í

umsjá leiðtoga sunnudagaskól -

anna.

Á sunnudaginn koma eldri skát -

ar úr St. Georgsgildinu í Hafnar -

firði ásamt ungum skátum úr

Hraun búum og bera Friðar ljós ið

frá Betlehem inn í kirkjuna en þá

er hátíðarguðsþjónusta.

Ein stærsta hátíð kirkjunnar í

aðventunni er Jólavaka við kerta -

ljós sem haldin er sunnudaginn

16. desember þar sem bæjar stjór -

inn, Lúðvík Geirsson er ræðu mað -

ur í tilefni þess að Hafn arfjarðar -

bær er 100 ára á nýju ári.

Sunnudagaskóli er kl. 11 á Þor -

láksmessu sem í ár ber upp á

sunnu dag, kærkominn undirbún -

ing ur fyrir jólahátíðina.

Jólahátíðinni er fagnað með

aftan söng á aðfangadag kl. 18 og

mið næturmessu kl. 23.30 og á

jóla dag er hátíðarguðsþjónusta kl.

14.

Eru sóknarbörn hvött til að njóta

af því sem kirkjan býður upp á.

Starfsfólk og sóknarnefnd Hafn -

ar fjarðarkirkju óskar öllum gleði -

legra jólahátíðar og farsældar á

nýju ári.

Hafnarfjarðarkirkja 7Fimmtudagur 29. nóvember 2007

HAFNARFJARÐARKIRKJAÞJÓÐKIRKJA Í ÞÍNA ÞÁGU

3. tbl. 28. árg. — Útgefandi: Hönnunarhúsið ehf. fyrir Hafnarfjarðarkirkju — Ábm.: Gunnþór Þ. Ingason — 29. nóvember 2007

Kirkjustarfið fer fram í Hásölum, safnaðarsal kirkjunnar á meðan á viðgerðum ákirkjunni stendur yfir.

Hátíð jólanna gengur í garðÖflug starfsemi í Hafnarfjarðarkirkju á aðventu og um hátíðarnar

Krabbameinsfélag Hafnar fjarð -

ar og Hafnarfjarðarkirkja efna til

aðventukvölds í Hásölum við

Hafn ar fjarðarkirkju fimmtu dag -

inn 6. desember kl. 20. Þessi

kvöld hafa verið árviss viðburður

og vel sóttur og kærkomin stund

í upphafi aðventu.

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragn -

ar Grímsson flytur hug vekju,

Kammer kórinn A-Capella syng ur

undir stjórn Guðmundar Sig urðs -

sonar, Gunnar Gunnarsson flautu -

leikari leik ur við undirleik Guð -

mundar Sig urðs sonar.

Séra Þórhallur Heimisson leiðir

athöfnina.

Að athöfninni lokinni býður

Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar

upp á kakó, piparkökur og

konfekt í Strandbergi.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Forseti Íslands á aðventukvöldiAðventukvöld Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar

og Hafnarfjarðarkirkju 6. desember

Frá aðventukvöldi

Jólafundur Kvenfélagsins ásunnudaginn kl. 16

í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju

Jólavaka sunnudaginn 16. desember kl. 20

í Hásölum – Fjölbreytt tónlistardagskrá

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

8 www.hafnarfjardarkirkja.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Nýfætt blessað barnið sefur,

bjart á svip og hvílir rótt.

Ljós í myrkri líf þess gefur,

líkn og gleði helga nótt.

Bljúgir hirðar fjár það fregna

fyrir englasöng og boð,

Guð sé orðinn allra vegna

allslaust barn í reifa voð

Vitringar í leiðarljósi

loga stjörnu himni á

barnið finna í Brauðhúsfjósi,

bera gjafir, segja frá,

konungur úr kærleiksríki,

kominn sé að græða sár,

fjötrar brotni og bölið víki,

blessun gefi og þerri tár

Fæðast börn í bjargarleysi,

birtu fjarri, hvergi skjól.

Finnast víða vesöl hreysi,

vegalausir menn um jól.

Eldar slokkna ei ófriðsbála,

auðsæld myrkvar skyn og vit.

Helga mynd þó hægt að mála,

hafa í fögrum jólalit

Ljós af björtu barni sjáum,

blikar stjarna er vísar á.

Jesú nafni fylgt við fáum,

fegurð heimsins skynjað þá,

einnig sorgir, sár og vanda.

Sigurfórn þær getur bætt.

Berst þá friðarljós til landa.

Lífið fagnar endurfætt

Gunnþór Þ. Ingason

P.S. Betlehem = Brauðhús.

Allslaustbarn

Öflugt barnastarf

Í Hafnarfjarðarkirkju fer fram öflugt

starf fyrir fjölskyldufólk og sunnudaginn

11. nóvember sl. var sérstakur fjöl -

skyldudagur í kirkjunni.

Fullt var út að dyr um í Hásölum, báðir

sunnudagaskólar kirkj unnar sameinuðust

og tóku þátt í hátíð inni. Unglingakór

kirkjunnar söng undir stjórn Helgu

Loftsdóttur og popp hljómsveitin

Gleðigjafarnir, sem svo oft hef ur glatt

kirkjugesti, lék við góðar undir tektir.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

ww

w.H

afna

rfja

rdar

kirk

ja.is

Hafnarfjarðarkirkja:sími 555 4166.

Sóknarnefnd:Sigurjón Pétursson,

formaður

Jónína Steingrímsdóttir,

varaformaður

Gunnlaugur Sveinsson,

gjaldkeri

Björg Jóhannesdóttir, ritari

Guðbjörg Edda Eggerts -

dóttir, Margrét Guðmunds -

dóttir, Anna Ólafsdóttir.

Kirkjuvörður:Jóhanna Björnsdóttir.

ÞJÓÐKIRKJA Í ÞÍNA ÞÁGU

Hafnarfjarðarkirkja 9Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Lúðvík Geirsson bæjar -

stjóri verður ræðumaður

kvöldsins á jólavöku í

Hásölum sunnudaginn 16.

desember en Hafnarfjörður

verður 100 ára á nýju ári.

Gefst þar kirkjugestum

kjörið tækifæri á að slaka á

í amstri jólaundirbúnings,

þegar svartasta skamm -

degið er að leggjast yfir.

Fall eg tónlist mun hljóma í

kirkjunni og vera sem sól -

argeisli í myrkrinu.

Fram koma barna- og

ungl ingakórar kirkjunnar

undir stjórn Helgu Lofts -

dóttur og kammerkórinn A

Capella undir stjórn Guð -

mundar Sigurðssonar.

Þá mun Anna Magnús -

dóttir leikur á píanó og

gestir fá að hlýða á ein -

söngv ar ana Jóhönnu Ósk

Vals dóttur, Þóru Björns -

dóttur og Örvar Má Krist -

ins son.

Að athöfn lokinni verður

boðið upp á kakó og pipar -

kökur. Búist er við fjöl -

menni enda er jólavak an

mörgum dýr mæt ur vott ur

um komu helgra jóla.

Tónlist og piparkökurJólavaka við kertaljós í Hásölum 16. desember

Svipmyndir úr starfinu

Sr. Þórhallur Heimisson, Guðmundur Sigurðsson, kantor og sr.Gunnþór Þ. Ingason í Hásölum, sal kirkjunnar þar sem helgihaldfer fram á meðan viðgerð og endurnýjun á kirkjunni stendur yfir.

Nýverið var steypt nýtt

gólf í kirkjuna en það

gamla var mjög illa farið.

Var hitalögnum komið

fyrir í gólfinu og bráðlega

verður farið að leggja gólf -

efni á það. Stefnt er að því

að taka kirkjuna í notkun á

ný fyrir fermingar en nú

fer helgihald fram í

Hásölum. Segja prestar og

organisti að þar fari vel um

starfið og hefur verið góð

þátttaka í athöfnum.

Viðgerð á kirkjunnigengur vel

Unglingar taka virkan þátt í helgihaldinu.

Sr. Gunnþór Þ. Ingason, bregð -ur munnhörpunni á loft og leik -ur með Edgari Smára Atlasyni.

Símon Hjaltason lék af fingrumfram á gítarinn á fjölskyldu -hátíðinni í nóvember.

Fjölmenni og gleði var ápoppmessu 11. nóvember sl.þar sem Gleðigjafar léku.

Sr. Þórhallur Heimisson leiðirfjölskylduguðsþjónustu.

Kvenfélagsstarf hefur

jafnan verið öflugt í Hafn -

arfjarðarkirkju og er jóla -

fundurinn einn af föstu

liðunum í starfi kven -

félags ins. Að venju verð ur

jólafundurinn í ár hinn

glæsilegasti með upp lestri,

tónlist og hugvekju. Sr.

Gunnþór Þ. Ingason flytur

hug vekjuna, Sigríður

Jóns dóttir les jólasögu,

Edda Andrésdóttir les úr

bók sinni „Í öðru landi“,

Erling Jóhannesson kynn -

ir starfsemi Hafnar fjarð -

ar leikhússins og Sveinn

Sigurjónsson og Jón

Kristinn Guðmundsson

leika á harmónikkur.

Þá verða að venju glæsi -

legar kaffiveitingar og

jóla happdrætti. Þetta er

fjöl skyldustund og eru allir

hjartanlega vel komn ir.

Félagskonur eru minntar

á að tekið verður á móti

happdrættisvinningum í

Odda í safnaðarheimilinu

á laugardaginn kl. 13-15.

Formaður Kvenfélags

Hafn ar fjarðarkirkju er

Magnea Vilborg Þóris -

dóttir.

JólafundurKvenfélagsins á sunnudaginn

Jólafundur Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkjuverður hald inn í Hásölum í safnaðarheimili

kirkjunnar á sunnudaginn, fyrsta sunnudegi íaðventu, 2. desember kl. 16.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

yndir: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

10 www.hafnarfjardarkirkja.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Séra Gunnþór Þ. Ingason, sóknarprestur:

símar: 555 4166, 862 [email protected]ánudaga kl. 11.30-13.00,þriðjudaga kl. 17.00-18.30,fimmtudaga kl. 10.30-12.00og eftir samkomulagi.

Séra Þórhallur Heimisson:

símar: 555 4166, 891 [email protected]þriðjudaga kl. 11.30-13.00,miðvikudaga kl. 10.00- 11.30fimmtudaga kl. 12.30-14.00og eftir samkomulagi.

Guðmundur Sigurðsson kantor

sími: 899 [email protected]ðtöl eftir samkomulagi.

Viðtalstímar presta og kantors

Helgihald í HafnarfjarðarkirkjuVikuleg dagskráSunnudaga

kl. 11 Messa, Guðsþjónusta, fjölskyldu -

hátíð mánaðarlega, sunnudaga -

skólar og kvöldmessur kl. 20 að

jafnaði þegar fjölskylduhátíð fer fram

að morgni

kl. 11 AA-starf

Mánudagakl. 14-16 Annan hvern mánudag, Steinþórur:

Stuðnings- og handavinnuklúbbur í

Vonarhöfn. – Opið hús.

kl. 17-17.30 Barnakórsæfing. Stjórnandi: Helga

Lofts dóttir, s. 695 9584. Undirleikari:

Anna Magnúsdóttir

kl. 18-19 Unglingakórsæfing (10-16 ára)

sömu stjórnendur

kl. 19-20 Æskulýðsfélag – 8. bekkur

Leiðtogar: Þórunn Harðardóttir

s. 866 7007, Guðmunda G., Siggi,

Gunnar; Magga og Andri.

kl. 20-21.30 Æskulýðsfélag – eldri deild.

Sömu leiðtogar.

kl. 20 A.A. fundur (konur)

Þriðjudagakl. 17-18.30 Barnastarf fyrir 10 til 12 ára.

Guðrún Hafliðadóttir. og Edgar Smári

Atlason, s. 821 9810.

kl. 20-22 Fullorðinsfræðsla, auglýst

sérstaklega.

kl. 18.30 Æfing kammerkórsins A Capella.

kl. 20-22 I.T.C. 1. og 3. hvern í Vonarhöfn

Miðvikudagakl. 13-17 Hraðskákmót Skákklúbbsins

Riddarans (Bjarna riddara).

kl. 17.30-19 Fundir sóknarnefndar

– mánaðarlega

kl. 20-21 A.A. sporafundur

Fimmtudagakl. 10-12 Ungbarnamorgnar í Vonarhöfn,

Lína Guðnadóttir, s. 698 7713.

kl. 17.30-18.30Unglingakórsæfing

kl. 17-18.30 Barnastarf fyrir 7 til 9 ára, Guðrún

H. og Edgar Smári, s. 821 9810.

kl. 20-22 Fullorðinsfræðsla, auglýst

sérstaklega

kl. 20-22 Fundir Kvenfélags, formaður:

Magnea Þórsdóttir, s. 847 808.

Laugardagakl. 10-11-12 Fermingarfræðsla

Fylgist nánar með auglýsingum um starf kirkjunnar í Fjarðarpóstinum.

2. desember 1. sunnudagur í aðventu. – Nýtt kirkjuár hefst.Hátíðarguðsþjónusta í Hásölum kl. 11

St. Georgsskátar og Hraunbúar bera innfriðarljós. Kveikt á aðventukransinumPrestur: Sr. Þórhallur Heimisson

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur

Einsöngur: Margrét Árnadóttir

Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma

Fimmtudagur 6. desemberAðventukvöld Krabbameinsfélags

Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju

kl. 20 í Hásölum.

Ræðumaður: Hr. Ólafur Ragnar Grímsson,forseti ÍslandsPrestur: Sr. Þórhallur Heimisson

Kammerkórinn A Cappella syngur

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Einleikur á flautu: Gunnar Gunnarsson,

skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Kakó og piparkökur eftir stundina

9. desember 2. sunnudagur í aðventu. Fjölskylduhátíð kl. 11 í Hásölum

Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason

Bjarni Gíslason kynnir hjálparstarf

Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja

Kórstjóri: Helga Loftsdóttir

Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir

Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir

16. desember 3. sunnudagur í aðventuJólavaka við kertaljós kl. 20 í Hásölum

Ræðumaður: Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri íHafnarfirðiFjölbreytt tónlistardagskrá. Fram koma

Unglingakór kirkjunnar undir stjórn Helgu

Loftsdóttur og kammer kórinn A Cappella

undir stjórn Guð mundar Sigurðssonar. Anna

Magnús dóttir leikur á píanó. Einnig koma

fram einsöngvararnir Jóhanna Ósk Valsdóttir,

Þóra Björnsdóttir og Örvar Már Kristinsson.

Kakó og piparkökur eftir stundina

23. desember – ÞorláksmessaSunnudagaskóli kl. 11 í Hásölum

Aðfangadagur 24. desember Aftansöngur kl. 18 í Hásölum

Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur

Einsöngur: Margrét Árnadóttir

Kirkjuþjónn: Ingólfur Halldór Ámundason

Aðfangadagur 24. desember Miðnæturmessa kl. 23.30 í Hásölum

Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason

Karlakórinn Þrestir syngur

Stjórnandi: Jón Kristinn Cortez

Organisti: Bjartur Logi Guðnason

Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir

Jóladagur 25. desemberHátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Hásölum

Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason

Kammerkórinn A Cappella syngur

Einsöngur: Þóra Björnsdóttir

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Kirkjuþjónn: Ingólfur Halldór Ámundason

Annar jóladagur 26. desemberFjölskyldu-og skírnarguðsþjónusta

kl. 14 í Hásölum

Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og sr.

Gunnþór Þ. Ingason

Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja

Stjórnandi: Helga Loftsdóttir

Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir

Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir

Gamlársdagur 31. desemberAftansöngur kl. 18 í Hásölum

Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson

Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur

Einsöngur: Ásgeir Páll Ágústsson

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Kirkjuþjónn: Ingólfur Halldór Ámundason

Nýársdagur 1. janúar 2008Hátíðarguðsþjónusta í Hásölum kl. 14

Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason

Ræðumaður: Guðmundur Rúnar Árnason,

forseti bæjarráðs

Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur

Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir

Kantor: Guðmundur Sigurðsson

Kirkjuþjónn: Jóhanna Björnsdóttir

6. janúar kl. 11. Þrettándinn.Guðsþjónusta kl. 11 í Hásölum

www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Í bæjarstjórn Hafnarfjarðar

voru sl. þriðjudag samþykktar

aðgerðar sem gera ráð fyrir

rúmlega 200 milljóna króna

framlagi til starfsmannamála.

Ná að hluta til allra starfs -manna HafnarfjarðarbæjarAð sögn Ellýar Erlingsdóttur,

formanns fræðsluráðs gera

aðgerðirnar ráð fyrir rúmlega

200 milljóna króna framlagi til

að mæta þeim aðstæðum sem nú

eru á vinnumarkaði. „Að hluta til

ná aðgerðirnar til allra starfs -

manna Hafnarfjarðarbæjar eins

og jóla uppbót að upphæð 30

þúsund krónur, styrkir til líkams -

ræktar og mat á starfsreynslu í

sambærilegu starfi hjá öðrum

vinnuveitendum.“ Segir Ellý að

sérstaklega sé horft til þeirra

stétta sem erfitt hafi reynst að fá

til starfa í leik- og grunnskólum

bæjarins með verulegum kjara -

bótum til þeirra hópa.

Aðgerðirnar viðurkennamikilvægi umönnunar- ogmenntastéttaStarfsfólk leikskóla fær 10

yfir vinnustundir á mánuði,

skóla liðar, stuðningsfulltrúar og

aðstoðarfólk í eldhúsi grunn -

skólanna fá 6-10 þúsund króna

greiðslur á mánuði. Að sama

skapi er skólastjórum grunn skól -

anna úthlutað ákveðnum fjár -

hæðum til að bregðast við þar

sem helst er þörf á í viðkomandi

skól um. „Er það von mín að

þessar aðgerðir séu skýr merki

um mikilvægi þeirra starfa sem

hér um ræðir. Hafnarfjörður vill

vera til fyrirmyndar í skóla -

málum og gefur hér skýr skila -

boð um mik il vægi umönn unar

og mennt astétta í Hafnar firði,“

segir Ellý.

Starfshópur um markvissar

aðgerðir í starfsmannamálum

sem skipaður var einum fulltrúa

frá hverjum þeirra þriggja flokka

sem aðild eiga að bæjarstjórn

Hafnarfjarðar, skilaði tillögum

sínum til fræðsluráðs þann 5.

nóv. sl. Fræðsluráð samþykkti

tillögurnar og þeim var vísað til

fjárhagsáætlunargerðar. Áfram

var unnið að nánari útfærslum á

tillögunum og þær lagðar fyrir

bæjarráð í síðustu viku og þaðan

vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Við afgreiðslu í bæjarráði var

ákveðið að bæta um betur og

leggja til jólauppbót til allra

starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar

að fjárhæð 30.000 kr. miðað við

100% starfshlutfall. Svoköll -

uðum TV einingum verður

fjölgað úr 15 í 45 á mánuði. Ein -

ungis er heimilt samkvæmt

kjara samningi Félags leikskóla -

kennara og launanefndar að

greiða TV einingar í 8 mánuði á

ári og því valdi Hafnarfjarðarbær

að fara þá leið að bæta kjör

starfsamanna leikskóla með því

að greiða þeim sem matast með

börnunum u.þ.b.10 yfirvinnu -

stundir á mánuði frá 1. jan. 2008

til þess tíma að kjarasamningar

verða lausir eða 30. nóv. samtals

11 mánuðir.

Ófaglærðir starfsmenn grunn -

skólans skólaliðar fái 6.000 kr og

stuðningsfulltrúar 10.000 kr. á

mánuði sama tímabil og að ofan

greinir, eða þar til samningar eru

lausir. Á fundi bæjarstjórnar var

síðan samþykkt tillaga Ellýar um

að aðstoðarfólk í eldhúsum, sem

ekki hefur starfsheitið skólaliði,

fái 10.000 kr. á mánuði

Vonast eftir endurskoðun átekjuskiptingu ríkis ogsveitarfélaga„Ég vonast til að sú mikla

umræða sem verið hefur um

þessi mál að undanförnu skili sér

í þjóðar sátt um að bæta kjör

umönnunar og fræðslustétta eins

og starfsfólks leik- og grunn -

skóla og stétta sem annast eldri

borgara og sjúka“, segir Ellý.

„Þar horfi ég til möguleika á

endur skoðaðri tekjuskiptingu

ríkis og sveitarfélaga sem gæfi af

sér aukið fjármagn til sveitar -

félaga sem ráðstafa mætti til

þessara hópa og ró og festa skap -

ist í þessum málaflokkum For -

eldrar og reyndar samfélagið allt

gerir kröfu um að þess yngstu og

elstu borgarar séu í öruggum

höndum og þessar stéttir skip -

aðar úrvalsfólki.“

200 milljónir kr. tilstarfsmanna skólannaBæjarstjórn samþykkti aðgerðir í starfsmannamálum

Frá jólaföndri í Hraunvallskóla.

Ljó

sm

.: G

uðni G

íslason

Ellý Erlingsdóttir, formaður bæjarráðs og forseti

bæjarstjórnar.

Foreldrar barna í vímuefnavanda

stuðningur og ráðgjöfPercy Stefánsson, ráðgjafi starfar á

mánudögum kl. 12-15 í Gamla bókasafninu

á vegum Foreldrahúss.

Hann veitir foreldrum barna í vímuefnaneyslu

ráðgjöf og stuðning.

Hægt er að panta viðtal í síma 511 6161 og fá þar

nánari upplýsingar, einnig í [email protected]

Árið 1960 arfleiddu hjónin

Friðrik Bjarnason og Guðlaug

Pétursdóttir Hafnarfjarðarbæ að

miklum hluta eigna sinna og

mæltu svo fyrir í erfðaskrá, að

bækur og munir skyldu varð -

veittar í bókasafninu. Þetta eru

um 2000 bindi, mest bækur um

tónlist, nótur og tónlistarblöð. Er

safnið hið merkasta, sumt ófáan -

legt annars staðar en með

gjöfinni var lagður grunnur að

tónlistar deild inni.

Í erfðaskránni þeirra var

ákvæði um stofnun sjóðs sem

skyldi hafa það hlutverk að efla

tónlistarlíf í Hafnarfirði með

þeim hætti er best þykir fara

hverju sinni og styrkja nemendur

til tónlistarnáms og fræðimenn í

tónlist.

Á síðasta kjörtímabili skipaði

bæjarstjórn Hafnarfjarðar þau

Guðnýju Árnadóttur, Valdemar

Pálsson og Helga Bragason í

stjórn sjóðsins. Vann sjóðs stjórn -

in skipulagsskrá um sjóð inn.

Um miðjan október var auglýst

eftir umsóknum um styrki úr

sjóðnum, þó ekki hér í bæjar -

blaðinu, en alls bárust fimm um -

sóknir.

Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri

afhenti styrkina við einfalda

athöfn í tónlistardeild Bókasafns

Hafnarfjarðar og fengu Horn -

leikarfélag Íslands og Stefán

Ómar Jakobsson styrkina.

Hornleikarafélag Íslands

mun efna til „Hátíðar norrænna

horn leikara“ hér í Hafnarfirði

dagana 18.-22. júní á næsta ári.

Umfang þessarar hátíðar er stórt

og mun setja menningarlega svip

á bæinn. Fimmtán erlendir horn -

leikarar koma á hátíðina en alls

verða þátttakendur um 50 sem

munu halda tónleika hér í bæ.

Stefán Ómar Jakobsson

hefur undanfarin 20 ár starfað að

tónlistarmálum í Hafnarfirði og

verið ötull uppalandi og stjórnað

lúðrasveitum og ýmsum blásara -

hópum í Tónlistarskóla Hafnar -

fjarðar og Lúðrasveit Hafnar -

fjarðar um árabil. Stefán stundar

nú nám við Berklee College of

Music í Boston og lýkur meistar -

námi þar á næsta ári.

Stefán Ómar og Horn -leikarafélag fengu styrkAfhent úr minningarsjóði Friðriks Bjarnasonar og

Guðlaugar Pétursdóttur

Lúðvík Geirsson bæjarstjóri, Hanna María Ólafsdóttir, eiginkonaStefáns Ómars og Emil Friðfinnsson fulltrúi Hornleikarafélagsinsstanda undir málverki af þeim hjónum Friðriki Bjarnasyni ogGuðlaugu Pétursdóttur við afhendinguna á þriðjudaginn.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ingveldur Ýr Jónsdótti messó -

sópransöngkona verður gestur

Antoníu Hevesi á hádegis tónleik -

unum í Hafnarborg fimmtu daginn

6. desember. Yfirskrift tónleik -

anna er „Sópr an út úr skápnum“,

því Ingveldur, sem hefur skapað

sér nafn sem messósópran í

brans anum, er að skipta yfir í

sópran.

Á dagskrá verða frægar

messósópran-aríur úr óperunni

Carmen eftir Bizet, Ingveldur Ýr

syngur vel þekktar sópranperlur

eftir Mozart, Verdi og Puccini.

Antonía Hevesi segist hlakka

mikið til tónleikana því Ing -

veldur muni syngja messó-

aríurn ar hugsanlega í síðasta sinn

opinberlega og sópranaríurnar í

fyrsta sinn opinberlega. Ekkert

um jólin verður á tónleikunum!

Sópran út úr skápnumIngveldur Ýr messósópran gerist sópransöngkona

Ingveldur Ýr Jónsdóttir Antonía Hevesi

Jólahandbók Fjarðarpóstsinskemur út í næstu viku!

Pantið auglýsingapláss á [email protected]

Pitstop hefur opnað fjórðu

þjónustustöð sína og aðra í

röðinni í Hafnarfirði. Fyrir er

stöð á Hjallahrauni 4 og sl. föstu -

dag var opnuð ný stöð að

Rauðhellu 11en hún er jafnframt

fullkomnasta stöðin af þeim

fjórum.

Þessi þjónustustöð er sér -

staklega hönnuð til að þjónusta

vöru- og hópbifreiðar og önnur

stór ökutæki þó einnig sé í hús -

inu fullkomin aðstaða til að

þjón usta smærri bíla. Er ein

þjón ustulína í húsinu fyrir

dekkja þjónustu smærri bíla og

tvær þjónustulínur fyrir dekkja -

þjón ustu stærri bíla. Þá er í hús -

inu ein þjónustulína sérstaklega

ætluð fyrir smur þjónustu. Þar er

að finna eina af stærri smur gryfj -

um landsinsen þar er hægt að að

taka inn og þjón usta stóra flutn -

inga bíla með aftanívagn. Skelj -

ungur þjónustar Pitstop með allar

smur- og olíu vörur. Allar þjón -

ustu línur í Rauð hellunni eru með

gegnum akstri.

Við hönnun og frágang Pitstop

að Rauðhellu verið lögð áhersla

á vellíðan og ánægju viðskipta -

vina á meðan unnið er við öku -

tæki þeirra. Viðskiptavinum

stend ur til boða að nota net -

tengd ar tölvur þar sem til dæmis

er hægt að forvitnast um tölvu -

póstinn eða kíkja á nýjustu frétt -

ir. Einnig geta viðskiptavinir

feng ið sér kaffi- eða kakó bolla

og gluggað í blöð og tím arit. Þá

hefur Pitstop Rauð hellu á boð -

stól um ýmiss konar vandaða

auka hluti, gjafavöru og fatnað en

þar er einnig að finna vörulager

fyrir tækisins.

12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Hin árlega jólatrjáasala Skóg -

ræktarfélags Hafnarfjarðar hefst

á sunnudaginn. Salan fer fram í

höfuð stöðvum félagsins, Þöll,

við Kaldárselsveginn skammt frá

Ís hestum. Á boðstólum er barr -

heldin, nýhöggvin stafafura,

furu greinar og íslenskir könglar

af ýmsum tegundum.

Viðskipta vinum er boðið upp á

heitt súkkulaði og kökur á staðn -

um og eru bæjarbúar og nær -

sveitungar hvattir til að koma og

upplifa jólastemmningu í skóg -

inum.

Opnið er á sunnudaginn kl 10 -

16 og helgarnar 8. - 9. desember

og 15. - 16. desember kl. 10-18.

Jólatrén í skóginumSkógræktarfélagið býður upp á heitt súkkulaði og kökur

Það var hvítt í skóginum þegar ljósmyndara bar að garði.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Hólmfríður framkvæmdastjórimeð ömmustelpuna Þöll.

Þvottastöðvarfást hjá Hrauni

BTHreinsa dekk vörubíla

Hraun - bifreiðar og tæki er

umboðsaðili fyrir þvottastöðvar

sem henta vel á athafnasvæðum

þar sem koma þarf í veg fyrir að

vörubílar fari með aur á dekkjum

út á götur sem síðar þarf að þrífa

með ærnum kostnaði og er til

óþurfta fyrir aðra bifreiðaeig -

endur.

Í frétt af sóðaskapi af fram -

kvæmdum við mön á Völlunum í

síðustu viku var ranglega sagt að

Bílasalan Hraun íhugaði inn -

flutning á slíkum þvotta stöðvum.

Þetta átti að sjálfsögðu að vera

Hraun - bifreiðar og tæki. Sjá má

nánar um þessar stöðvar á

hraunbt.is

Ný Pitstop stöðGóð hjólbarðaþjónusta í bænum

Eigendur Pitstop f.v. Sigurður Ævarsson, Gunnar Justiniusson ogSigurður Hallmann.

Dansandijólasveinn

Það var góðmennt á jólaballi í

Jólaþorpinu á sunnudaginn og

dansaði jólasveinn og Grýla í

kringum jólatréð með gestunum

og skemmtu börn og fullorðnir

sér hið besta við söng Gunnars

Helgasonar og Felix Bergssonar.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

www.fjardarposturinn.is 13Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Velkomin á Strandgötuna!Þér er boðið að koma og vera við opnun á endurbættu og glæsilegu útibúi Byrs,

í hjarta Hafnarfjarðar við Strandgötuna, föstudaginn 30. nóvember.

Að undaförnu hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og viljum við þakka viðskiptavinum okkar fyrir tillitssemina á þeim tíma.

Fyrirtækjaþjónustan flytur á 1. hæð við endurbæturnar auk þess að miklar breytingar hafa verið gerðar á húsnæðinu til þess að bæta aðgengi,

umhverfi og aðbúnað viðskiptavina og starfsfólks.

Það er von okkar að þú getir komið við hjá okkur á föstudaginn, litið á breytingarnar og þegið kaffi og meðlæti.

Við hlökkum til þess að sjá þig á morgun, sem og alla aðra daga.

Byr sparisjóður Strandgötu í Hafnarfirði Opið virka daga frá kl. 9 - 16 Sími 575 4000 www.byr.is

Ásdís Garðarsdóttir, útibússtjóri

14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Eldsneytisverð28. nóvember 2007 í Hafnarfirði:

Sölustaður 95 okt. dísilAtlantsolía, Kaplakr. 131,6 135,8Atlantsolía, Suðurhö. 131,6 135,8Orkan, Óseyrarbraut 131,5 135,7ÓB, Fjarðarkaup 131,6 135,8ÓB, Melabraut 131,6 135,8Skeljungur, Rvk.vegi 133,2 137,4 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og

eru fundin á vef síð u olíufélaganna.

N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu.

Að auki getur verið í boði sérafsláttur.

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson

Barmmerki við öll tækifæriwww.barmmerki.tk

Frábær árangur með HerbalifeRáðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur

Þyngdarstjórnun - Aukin orkaGerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili.865 4052 • 565 1045 • [email protected]

Til sölu hjónarúm (2 dýnur) ásamtnáttborðum, spegli og bókahillu.Vel með farið. Uppl. í s. 555 2255

og 825 6162.

Þú getur sentsmáauglýsingar á:

a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i se ð a h r i n g t í s í m a 565 3066A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i

r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r .Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T

R e k s t r a r a ð i l a r :F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !

Til sölu

Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is

Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur

Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE

www.fjardarposturinn.is

Hjólbörðumstolið

Í nóvember hafa borist alls 7

tilkynningar til lögreglu þar

sem hjólbörðum hafði verið

stolið en í öllum tilfellum voru

hjólbarðarnir geymdir utan -

dyra við heimili í Hafnarfirði,

víðs vegar um bæinn. Vill lög -

reglan hvetja eigendur slíkra

muna, að geyma þá á öruggum

stað og láta lögreglu vita ef vart

verður grunsamlegra manna -

ferða. Málin eru í rannsókn á

svæðis stöðinni.

Tvítug stúlkamissti

skírteinið Tvítug stúlka var í vikunni

stöðvuð af lögreglunni fyrir að

aka á 70 km. hraða á Kirkju -

völlum í Hafnarfirði en þar er

30 km. hámarkshraði. Stúlkan

var færð á lögreglu stöðina í

Hafnarfirði þar sem hún var

svipt ökuréttindum til bráða -

birgða. Hún á að auki, von á

hárri sekt fyrir svo gróft brot á

umferðarlögum.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að verð lóða á Völlum 7 verði

sem hér segir:

Einbýlishúsalóðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 9.200.000

Einbýlishúsalóðir sérstakar . . . . . . . . . . . . kr. 11.040.000

Raðhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 6.300.000

Parhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 7.600.000

Fjölbýli 4 - 8 íbúða pr. íbúð . . . . . . . . . . . . . kr. 4.700.000

Fjölbýli 9 íbúðir og fleiri pr. íbúð . . . . . . . . . kr. 3.900.000

Hesthús 20 hesta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 5.500.000

Ef tekið er dæmi um 644,4 m² lóð á Völlum 7 og miðum við 250

m² hús, þá lítur dæmið svona út m.v. nóvember vísitölu:

Áður:

644,4 m² x 7416kr/m² í lóð - gatnagerðargjald = kr. 4.778.870 644,4 m2 x 3767kr/m2 í lóð - byggingarréttur = kr. 2.427.455

Samtals kr. 7.206.325Í dag: kr. 9.200.000 þ.a. gatnagerðargjald 250 m² hús x 17.626 kr/m² í húsi = kr. 4.406.500byggingarréttur = kr. 4.793.500

9,2 milljónir fyrireinbýlishúsalóðByggingaréttur íbúðalóða hækkar í Hafnarfirði

Auglýsing um starfsleyfistillögurDagana 28. nóvember til 28. desember 2007 mun starfsleyfistillögur fyrir neðanskráða

starfsemi, ásamt tilheyrandi starfsreglum, skv. 1. málsgr. 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999,

með síðari breytingum, liggja frammi á skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatogi 7,

Garðabæ og á Þjónustuveri Hafnarfjarðar að Strandgötu 6, Hafnarfirði.

Einnig er hægt að skoða gögnin á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins, www.heilbrigdiseftirlit.is.

Nafn Starfsemi Staðsetning Fura ehf, Móttaka og vinnsla brotamála. Hringhella 3, Hafnarfirði

Stekkur ehf Heithúðun málma með zinki. Berghella 2, Hafnarfirði

Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar:

1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi.

2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.

3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.

Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis,

pósthólf 329, 212 Garðabær. Frestur til að gera athugasemdir er til 28. desember 2007

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Hafnarfjarðar- ogKópavogssvæðis

Farmur fauk á bílaÍ rokinu sl. mánudagsmorgun,

var lögreglan kölluð á Reykja -

nesbraut við álverið í Straumsvík

en þar höfðu 240 frauð plast -

kassar fokið af vörubíl og dreifð -

ust um götuna. Fuku kass arnir á

tvær bifreiðar sem ekið var um

veginn og hlutust af því nokkrar

skemmdir á bif reið unum. Kass -

arnir voru hins vegar ekki sjáan -

legir á staðnum þar sem þeir

virtust allir vera foknir til sjávar.

Blaðamaður Fjarðarpóstsins

rakst hins vegar á starfsmenn

Þjón ustumiðstöðvar Hafn ar -

fjarð arbæjar tína upp fjölda

kassa vestan við Hvaleyrarholtið

sl. þriðjudag. Virtust þarna vera

kassarnir af vörubílnum.

Húseiningar fukuLögreglan var kölluð að nýja

iðnaðarhverfinu í Norðurhellu

en þar er verið að reisa iðnaðar -

hús úr steyptum eining um en í

veðurofsanum aðfaranótt mánu -

dagsins höfðu stífur og festingar

látið undan og féllu 7 einingar til

jarðar. Hver eining er um 10 tonn

að þyngd. Tjónið nemur milljón -

um króna.

Af löggæslustörfum

SANDBLÁSTURSAND- OG SÓTABLÁSTUR

Sérhæfing í bílhlutum.

Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 555 6005

SANDBLÁSTUR

Jólsöngvar ómuðu, nemendur

sungu og léku á flautur og ilmur

af kakói og vöfflum angði um

hus í Setbergsskóla þegar árlegt

jólaföndur var haldið þar á

laugardaginn. Fjölmenni var og

sat fólk í sal og á göngum og

áhugi skein úr hverju andliti.

Vart mátti á milli sjá hverjir voru

áhugasamari við jólaföndrið,

börnin eða foreldrarnir. Fyrir

börnin markaði þetta upphaf

undirbúnings jólanna og eflaust

var þetta kærkomin stund frá

daglegu amstri fyrir foreldrana.

Úrslit:Handbolti

Karlar:

Víkingur - Haukar 2: 29-22

Haukar - Akureyri: 25-25

Haukar 2 - FH: (miðv.dag)

KörfuboltiKonur:

Fjölnir - Haukar: (miðv.dag)

Haukar - Hamar: 77-66

Næstu leikir:Handbolti

29. nóv. kl. 20, Mýrin

Stjarnan - Haukar

(úrvalsdeild karla)

Körfubolti1. des. kl. 17, Ásvellir

Haukar - Valur

(úrvalsdeild kvenna)

5. des kl. 19,15, Keflavík

Keflavík - Haukar

(úrvalsdeild kvenna)

www.fjardarposturinn.is 15Fimmtudagur 29. nóvember 2007

Íþróttir

Hátíðardag -skrá um

Bessa staða -skóla

Bessastaðaskóli – vaggaíslenskar menningar

Efnt verður til hátíðar -

samkomu undir yfirskriftinni

„Bessastaðaskóli – vagga ís -

lenskr ar menningar“ í Íþrótta -

húsi Álftaness á laugardaginn

og stendur hún frá kl. 14.-16.

Skipuleggjendur samkom unn -

ar eru Samtök áhugafólks um

menningarhús á Álftanesi sem

vilja með þessum hætti minna

á Bessastaðaskóla og vekja

athygli á hve stóran þátt skól -

inn átti í þróun og eflingu

íslenskrar menningar.

Á samkomunni verður

bland að saman fræðum og list -

flutningi sem tengist um -

fjöllunar efninu. Anna Ólafs -

dóttir Björnsson fjallar um

áhrif skólans á mannlíf á Álfta -

nesi, Hjalti Hugason um

prestsmenntunina sem þar fór

fram og Sveinn Yngvi Egilsson

um skólaár Jónasar Hall gríms -

sonar og Fjölnismanna. Enn

fremur flytja þau Bára

Grímsdóttir og Chris Forster

tví söngsstemmu og kynna leik

skólapilta. Þá syngur Skólakór

Álfta ness, nemendur úr

Álftanesskóla flytja ljóð og

Ingi björg Guðjónsdóttir og

Tinna Þorsteinsdóttir frum -

flytja lag eftir Karólínu Eiríks -

dóttur við ljóð Björns Gunn -

laugssonar.

Boðið verður upp á kaffi -

veitingar og safnað skrán ing -

um í áhugahóp um Bessa -

staðaskóla, en í fram tíðinni er

ætlunin að minnast skóla halds -

ins ár hvert á hefðbundnum

skóla setningardegi hans,

1. októ ber og safna saman til

útgáfu efni sem tengist honum.

Foreldrar og börn föndrasaman í skólum bæjarins

Fjölmenni við jólaföndur í Setbergsskóla

Börn og foreldrar hjálpuðust aðog úr varð hið fallegastajólaskraut.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007

FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR

Munum að flagga á fullveldisdaginn

1. desember

� 555 0888

20% afslátturgegn framvísun þessa miða á

virkum dögum til 1. des. 2007.

Taka skal afslátt fram við pöntun

�������� ��� ��

���

��� � � ������ �������

��

�������� ��� !"#��� $$ �" �

% #$$ �&����� �!������"���'

Freemans

Nýja jólalínan komin í verslun Kvenfatnaður í st. 36-58

Grenningarbuxurnar komnar aftur

Fáðu frítt eintak af

Freemans

og ClaMal í verslun

okkar að

Reykjarvíkurvegi 66

Hafnarfirði.

Opið 10-18 virka daga

S. 565-3900

www.freemans.is

www.clamal.is

Jólaleikur verslunar mið stöðv -

ar innar Fjarðar hefur aldrei ver ið

veglegri en nú í ár. Alla daga til

jóla verða dregnir út heppn ir

viðskiptavinir verslana í Firði og

eru vinningarnir hinir glæsi leg -

ustu frá gjafabréfum að skelli -

nöðr um, bensínúttekt frá

Atlants olíu og ferða vinn ingi.

Aðal vinningurinn verður dreg -

inn út 22. desember, ferða vinn -

ingur að upp hæð kr. 200.000 frá

Sumar ferð um. Bein útsending er

er frá Firði á Rás 2 á laugar -

daginn. Þessa vikuna eru eftir -

farandi vinningar:

29. nóv.: Gjafabréf frá Zik-Zak

að upphæð kr. 5000,- og

fram köllun á stafrænum

mynd um hjá Hans Petersen,

Firði.

30. nóv.: Gjafabréf frá tísku -

vöru versluninni Mambo að

upphæð kr. 5000,- og fram -

köllun á 100 stafrænum

mynd um hjá Hans Petersen í

Firði.

1. des.: a) IPOD NANO frá

Símabúðinni Firði að verð -

mæti 20.000,- (Dregið í beinni)

b)Vespu skellinaðra og 20 l

bensínúttekt frá Atlantsoliu.

2. des.: Gjafabréf frá Úr og

Gull að upphæð kr. 5000,- og

fyrir 2 á Café Aroma

3. des.: 20 l bensínúttekt frá

Atlantsoliu og hádegisverðar -

hlað borð fyrir 2 á Café Aroma.

4. des.: Gjafabréf frá Zik Zak

tískuverslun og annað frá

Hársnyrtistofunni hvort að

upphæð kr. 5000,-

5. des.: Vespu skellinaðra og

20 l bensínúttekt frá

Atlantsoliu

6. des.: Gjafabréf frá Augn -

sýn að upphæð kr. 6000,- og

framköllun á 100 stafrænum

myndum hjá Hans Petersen í

Firði.

Til að taka þátt í leiknum þurfa

viðskiptavinir verslana í Firði að -

eins að fylla út þátttökuseðil sem

fæsti í öllum verslununum, festa

kassa kvittun á (hægt að biðja um

auka kassakvittun) eða láta stimla á

seðil inn. Honum er svo skilað í

sérmerktan kassa í Firði.

Glæsilegir vinningar í jólaleik Fjarðar

Vespa í vinning á laugardaginn

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Jólahandbókin í næstu viku!

Jólahandbókin verður í Fjarðarpóstinum í næstu viku þar sem hafnfirskar verslanir kynna vörur sínar og þjónustu fyrir jólin. – Verslaðu jólagjafirnar í Hafnarfirði í ár!

Verslunar- og þjónustuaðilar eru hvattir til að panta pláss tímanlega á [email protected]

Kveikt á jólatrénu

Ljósm

.: G

ni G

íslason