16
Parainflúensa Kristín María 8. febrúar 2008

Parainflúensa

  • Upload
    sorcha

  • View
    57

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Parainflúensa. Kristín María 8. febrúar 2008. PIV. Næstalgengasta ástæða NLS hjá börnum Ásamt RSV ein algengasta ástæða innlagna vegna öndunarfærasýkinga NLS aðalástæður dauða barna

Citation preview

Page 1: Parainflúensa

Parainflúensa

Kristín María

8. febrúar 2008

Page 2: Parainflúensa

PIV

• Næstalgengasta ástæða NLS hjá börnum

• Ásamt RSV ein algengasta ástæða innlagna vegna öndunarfærasýkinga

• NLS aðalástæður dauða barna <6 ára í þróunarlöndum

Page 3: Parainflúensa

Familían

• Paromyxoviridae fjölskyldan

• Paromyxovirinae undirfjölskylda– Paramyxovirus (PIV1 og 3 og Sendai)– Rubulavirus (PIV2 og 4 og hettusóttar)– Morbillivirus (mislinga)

• Hjúpaðir neg strand RNA vírusar

• Kóða fyrir 8 próteinum

• Fjórar serotýpur : PIV1-4

Page 4: Parainflúensa

Uppbygging

Page 5: Parainflúensa

Varnir

• Vessabundið ónæmissvar gegn HN og F próteinum

• Endursýkingar algengar en vægari

• Börn fædd með mótefni sem hverfur á 6 mánuðum.

• Móðurmjólk, góður næringastatus, lítil mengun...

Page 6: Parainflúensa

Smit

• Snerti og úðasmit• MJÖG smitandi• Incubation 2-6 dagar• Víruseftirmyndun

hefst 24klst eftir sýkingu

• Seyting veiru í 3-16 daga eftir primer sýkingu.

Page 7: Parainflúensa

Sýkingin

• Kólóníserar nef og nefkok

• Ræðst á epithelfrumur

• Veldur seytun á bólgumiðlandi cytokinum og chemokinum Slímhúðarbólga, nekrósa, epithelrof, bjúgur,

slímseytun, interstitial infiltröt Bólga í öndunarfærum Stridor

Page 8: Parainflúensa

Serotypur

• PIV 1 – Sýkja larynx og

trachea Croup– Flest 5 ára börn hafa

mótefni

• PIV 2– Sama og 1 en vægari

• PIV 3 – Sýkir NLV

bronchiolitis og lungnabólga

– Flest 2 ára börn með mótefni

– Algengast

• PIV 4– Vægar ELS– Bronchiolitis og

lungnabólga

Page 9: Parainflúensa

Hvenær

• PIV3 árlega að vori og sumri

• PIV4 okt-jan• PIV1 og 2 koma

annað hvert ár á haustin

Page 10: Parainflúensa

Einkenni

• Misalvarlegar öndunarfærasýkingar• Mild kvefeinkenni alvarleg lungnabólga• ELS yfir helmingur PIV sýkinga• Croup

– Hiti, hor, pharyngitis, geltandi hósti, stridor, mæði, brjóstkassainndráttur, verri á nóttunni

• Bronchiolitis– Hiti, nefkvef, tachypnea, hósti, wheezing

• Lungnabólga

Page 12: Parainflúensa

Fylgikvillar

• Miðeyrnabólga fylgir 30-50% ELS

• Sinusitis

• Annað (meningitis, myocarditis, pericarditis, guillain-barré syndrome)

• Alvarlegri veikindi og fylgikvillar frekar hjá ónæmisbældum

Page 13: Parainflúensa

Greining

• Klínísk greining. Er faraldur?• Status/diff væg lymphocytosa• Rtg. Pulm

– Steeple sign ef Croup– Íferðir ef lungnabólga– Hyperinflation ef bronchiolitis

• Staðfest með veiruleit– Ræktun, IF, ELISA, PCR– Útiloka aðrar sýkingar í alvarlega veikum

• Bakteríuræktun

Page 14: Parainflúensa

Steeple sign

Page 15: Parainflúensa

Meðferð

• Stuðningsmeðferð– Croup: sitja uppi, rólegt umhverfi, kalt rakt loft,

ef alvarlegt þá súrefni, micronephrin, sterar

• Sýklalyf ef sec sýking• Engin antiviral lyf til• Ekkert bóluefni til• Ábendingar fyrir innlögn:

– Andnauð, þurrkur, stridor þrátt fyrir meðhöndlun

Page 16: Parainflúensa