10
{ Hallgrímur Pétursson Eftir Óskar Capaul

Oskar yfirfaria

  • Upload
    oskar21

  • View
    243

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Oskar yfirfaria

{

Hallgrímur Pétursson

Eftir Óskar Capaul

Page 2: Oskar yfirfaria

Hallgrímur Pétursson er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614

Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir

Hann mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans hringjari

Án systkina og móður Guðríður Pétursdóttir var systir hans

En hún varð yfir áttrætt

Hallgrímur Pétursson

Page 3: Oskar yfirfaria

Næst er vitað um hann í Lukkuborg eða Gluckstadt

Hallgrímur var sennilega 15 ára Honum líkaði námið illa.

erfið vinna. Og hússbóndinn strangur

Járnsmiður

Page 4: Oskar yfirfaria

Hallgrímur kom til Kaupmannahafnar árið 1632

fór að læra að vera prestur Brynjólfur kom honum inn í Vor frue skole

Haustið 1636 þegar hann var 22 ára

er hann kominn í efsta bekk skólans Hópur Íslendinga kemur frá Alsír

Hallgrímur var fenginn til að kenna þeim Í hópnum var Guðríður Símonardóttir

Árið 1632-1636

Page 5: Oskar yfirfaria

Guðríður Símonardóttir var úr Vestmannaeyjum

en hún mun hafa verið um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur

Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum

Hallgrímur var látinn hætta í náminu

Guðríður og Hallgrímur

Page 6: Oskar yfirfaria

Hallgrímur og Guðríður komu heim til Íslands árið 1637

Árið 1644 losnaði embætti á Hvalsnesi fyrir prest

var Hallgrímur þá vígður til prests Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti

ákvað að vígja Hallgrím til prests þar þótt að hann hafi ekki lokið prófunum í Vorfrúarskólanum.

Hallgrímur prestur

Page 7: Oskar yfirfaria

1651 var hann prestur á hvalfjarðarströnd

Hann var þar einlega restina af æfi sinni Hann hætti hann sem prestur árið

1668.

Page 8: Oskar yfirfaria

Til eru nokkrar kirkjur nefndar eftir Hallgrími

Þær eru Hallgrímskirkja í Reykjavík Hallgrímskirkja í Saurbæ í

Hvalfjarðarströnd Hallgrímskirkja Vindáshlíð í Kjós

Kirkjur nefndar eftir hallgrím

Page 9: Oskar yfirfaria

Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld og hann samdi meðal annars

Passíusálmana 50 Ljóðið Um dauða óvissa

tíma oft nefnt Allt eins og blómstrið

Hallgrímur samdi þetta í minningu dóttur sína Steinunni

ljóð

Page 10: Oskar yfirfaria

Síðustu árin bjó hann á Kalastöðum

Hann dó úr holdsveiki árið 27. október 1674

Gúðríður dó 84 ára 1680

Dauði hallgríms