17
Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku Valgarður Stefánsson IGA [email protected] Umhverfisþing 2005

Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

  • Upload
    darcie

  • View
    51

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku. Valgarður Stefánsson IGA [email protected]. Umhverfisþing 2005. Orkunotkun heimsins. Heimild: IEA, Key World Energy Statistics, 2005. Business as usual on global energy not acceptable. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Valgarður Stefánsson

IGA

[email protected]

Umhverfisþing 2005

Page 2: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Orkunotkun heimsins

1973 2003 2010 2030

Alls, Mtoe 6.034 10.230 12.100 16.300

Alls, EJ 253 428 506 682

% % % %

Kolvetni 86,0 80,0 80,7 83,4

Endurnýjanleg 13,1 13,5 13,2 12,3

Kjarnorka 0,9 6,5 6,1 4,3

Alls 100 100 100 100

Heimild: IEA, Key World Energy Statistics, 2005

Page 3: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Business as usual on global energy not acceptable

The business-as-usual-perspective on global energy demand is neither sustainable nor acceptable, Mr. Mandil of IEA told the WBCSD's Executive Committee in a key note speech on October 24, 2005.

Page 4: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Notkun endurnýjanlegra orkulinda

WORLD OECD ICELAND0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100P

er ce

nt o

f prim

ary

energ

y co

nsu

mptio

n

Renewables Fossilfuels Nuclear

Page 5: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

1940 1950 1960 1970 1980 1990 20000

20

40

60

80

100

Endurnýjanleg orka

Kolvetni

Per ce

nt

Ár

Verg orkunotkun á Íslandi

Page 6: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Sparnaður af hitaveitum

1970 1975 1980 1985 1990 1995 20000

1

2

3

4

5

6

Average

Savings in imported oil in relation with GDPP

er

cen

t o

f G

DP

Year

Page 7: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Möguleikar endurnýjanlegrar orku

Tæknilegir

Fjárhagslegir

Pólitískir

Page 8: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Stærð endurnýjanlegra orkugjafa

EJ á ári

Vatnsorka 50

Lífmassi 276

Sólarorka 1575

Vindur 640

Jarðhiti 5000

Samtals 7600

Heimild: World Energy Assessment, 2000

Page 9: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Raforkuvinnsla 2001 úr endurnýjanlegri orku

Vinnsla

TWh

Ár í16000 TWh,10%

% p.a. Á 30 árum

Verð

USc/kWh

Lífmassi 170 48 17 4-10

Vindur 43 62 22 3-10

Sól-photo 0,06 131 52 5-25

Sól-varmi 0,9 103 39 4-20

Vatnsorka 2700 20 7 2-10

Jarðhiti 53 60 21 1-8

Sjávarföll 0,6 107 41 9-15Heimild: World Energy Assessment, 2004

Page 10: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Samband orkunotkunar og CO2 losunar

0 5 10 15 20 25 30

0

10

20

30

40

50

60

70

Source: IEA 2001Iceland

tonn

CO

2 pe

r ca

pita

Total Primary Energy Supply per capita [toe/capita]

Page 11: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Árleg orkunotkun á íbúa á Íslandi

1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 20100

100

200

300

400

500

GJ

á íb

úa

Ár

Page 12: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Bakkafullur lækur ?

Úr:

WEA,2004

Page 13: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Orkukræfni (energy intensity)

1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010

6

8

10

12

14

16

18

20

MJperUSD Linear Fit of Data1_MJperUSD

MJ

/ US

D

Ár

Page 14: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Orkukræfni í OECD löndum

Page 15: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Til umræðu - 1

Íslendingar hafa sýnt fram á að það er tæknilega mögulegt, og að það er fjárhagslega hagkvæmt, að nota innlenda endurnýjanlega orku í stað innfluttra kolvetna.

Eiga Íslendingar að boða þetta fagnaðarerindi á alþjóðlegum vettvangi?

Page 16: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Til umræðu - 2

Íslendingar nota meiri orku á íbúa en aðrar þjóðir og þetta hlutfall eykst með tíma.

Eru þessar aðstæður í samræmi við sjónarmið sjálfbærrar þróunar?

Page 17: Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku

Til umræðu - 3

Orkukræfni eykst með tíma í íslenska þjóðfélaginu, eða með öðrum orðum að orkunotkun vex hraðar en efnahagur.

Eru þessar aðstæður í samræmi við sjónarmið sjálfbærrar þróunar ?