14

Ó l y m p í u l e i k a r n i r

  • Upload
    dooley

  • View
    38

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ó l y m p í u l e i k a r n i r. Ólympíuleikarnir. eru haldnir fjórða hvert ár. 2008 - Peking í Kína (Asíu) 2012 - London á Englandi (Evrópu) 2016 - Rio de Janero í Brasilíu (Suður Ameríku). Upphaf Ólympíuleikanna. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ó l y m p í u l e i k a r n i r
Page 2: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

eru haldnir fjórða hvert ár.◦2008 - Peking í Kína (Asíu)◦2012 - London á Englandi (Evrópu)

◦2016 - Rio de Janero í Brasilíu (Suður Ameríku)

Page 3: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

1896 voru fyrstu Ólympíuleikar nútímans haldnir í Olympiu í Grikklandi.

Ekki mættu keppendur frá öllum heimsálfum þá þótt það væri hugmyndin með leikunum.

Í Svíþjóð árið 1912 mættu í fyrsta sinn keppendur frá öllum heimsálfunum.

Page 4: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

27 Íslendingar kepptu á Ólympíuleikunum í London.

Íslendingarnir kepptu í :sundi, kúluvarpi, skotfimi, júdó, badminton, maraþonhlaupi, spjótkasti

Landslið Íslands í handbolta keppti einnig.

Page 5: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Keppendur komu frá 204 löndum úr öllum heimsálfum sem búið er í.

Yfir 10.000 (tíuþúsund) keppendur tóku þátt.

Keppt var í 29 íþróttagreinum.

Page 6: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

badminton

blakbogfimi

borðtennis

dýfingar

fimleikar frjálsar íþróttirglíma

handbolti

hestamennska

hjólreiðar hnefaleikar

hokkí

júdókajak- og kanóróður

kappróður knattspyrna

kraftlyftingarkörfubolti listsund

nútímafimmtarþraut

siglingarskotfimi

skylmingar

sundsundknattleikurtaekwond

otennis

þríþraut

29 íþróttagreinar Ólympíuleikanna 2012

Page 7: Ó l y m p í u l e i k a r n i r
Page 8: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Sameinaðir hringirnir tákna heimsálfurnar fimm sem taka þátt í Ólympíuleikunum.

Asíu, Ameríku, Evrópu, Ástralíu og Afríku.

Litir hringjanna á hvítum bakgrunni eru litir sem koma fyrir í þjóðfánum landanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum.

Að minnsta kosti einn lit er að finna í fána

hverrar þjóðar.

Page 9: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Nokkru fyrir leikana er Ólympíukyndillinn tendraður í hinni fornu borg Olympiu í Grikklandi.

Hlauparar hlaupa með kyndilinn frá einu landi til annars þar til komið er til borgarinnar þar sem leikarnir eru haldnir hverju sinni.

Kyndillinn er notaður til þess að tendra Ólympíueldinn.

Page 10: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Ólympíueldurinn er merki þess að leikarnir eru hafnir.

Eldurinn er tendraður á setningarathöfn leikanna.

Eldurinn er arfleið þess að á Ólympíuleikum til forna var

eldur látinn loga á meðan á

leikunum stóð.

Page 11: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Veitt eru gullverðlaun fyrir 1. sætið, silfur fyrir 2.sætið og brons fyrir 3. sætið í hverri keppnisgrein.

Gullverðlaunapeningurinn er húðuð silfurplata með alvöru gulli.

Fyrir hverja Ólympíuleika er framhlið verðlaunapeninganna sérhönnuð.

Page 12: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Íslendingar fengu engin verðlaun á Ólympíuleikunum í London 2012.

Bandaríkjamenn fengu flesta verðlaunapeninga eða 104◦ 46 gullpeninga◦ 29 silfurpeninga◦ 29 bronspeninga

Page 13: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Ólympíuleikar fatlaðra eru haldnir sama ár og Ólympíuleikarnir.

Ólympíuleikar fatlaðra í London 29. ágúst –

9. september 2012.

Keppt í 21 íþróttagrein.

Page 14: Ó l y m p í u l e i k a r n i r

Vetrarólympíuleikar eru haldnir tveimur árum á eftir sumarólympíuleikum.

Vetrarólympíuleikar verða næst haldnir í Rússlandi árið 2014

Keppt verður í 15 vetraríþróttagreinum.