18
Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní 2014

Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva

Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní 2014

Page 2: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Dagskrá 12:30 – 13:00 Skráning þátttakenda og afhending gagna

13:00 – 13:10 Mikilvægi upplýsingamiðstöðva og gæða

Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, sérfræðingur hjá Ferðamálastofu

13:10 – 13:40 Hvar finn ég fyrirtæki í ferðaþjónustu? Gagnagrunnur og leitarvél Ferðamálastofu

Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri ferðamálastofu

13:40 – 14.00 Ólíkir menningarheimar. Þjónusta og samskipti.

Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu

14:00 – 14:45 Ástríða fyrir vinnunni

Sigríður Snævarr frá Gerum betur

14:45 – 15:00 Kaffi / te

15:00 – 15:45 Öryggismál í ferðaþjónustu

Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörgu

15:50 Samantekt og námskeiðslok.

Page 3: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir

Örstutt um mikilvægi upplýsingamiðstöðva

Page 4: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Fjöldi erlendara gesta 1984 - 2013

0

100000

200000

300000

400000

500000

600000

700000

800000

900000

1984

1986

1989

1991

1993

1995

1997

1999

2001

2003

2005

2007

2009

2011

2013

179.000

807.300

97.000

Page 5: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Dreifing helstu markaða yfir árið 2013

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

J F M A M J J Á S O N D

Norðurlönd Bretland Mið-/S-Evrópa N-Ameríka Annað

Page 6: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hvert er aðdráttaraflið?

8,2

8,6

8,6

16,9

36,8

40,1

71,3

11,8

8,4

9,9

10,3

17,5

38,6

79,7

Möguleiki á viðkomu

Vinir/ættingjar á Íslandi

Ráðstefna/fundur

Dekur/vellíðan

Ferðatilboð

Ísl.menning/saga

Íslensk náttúra

Sumar Vetur

Page 7: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hvaða afþreyingu greiða erlendir ferðamenn fyrir?

17,3

14,5

15,2

34,0

22,0

46,2

35,5

70,5

Hestaferð

Ganga/fjallganga

Jökla-/snjósleðaferð

Hvalaskoðun

Heilsutengd afþreying

Söfn/sýningar

Skoðunarferð

Sund, jarðböð

Sumar

vetur

Page 8: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hvaða afþreyingu greiða Íslendingar fyrir?

9,9

13,2

21,7

25,4

37,1

75,5

Bátsferð

Golf

Veiði

Leikhús, tónleikar

Söfn, sýningar

Sund, jarðböð

2012 2013

Page 9: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hvað með Íslendinga?

• 90 % Ætla að ferðast innanlands í sumar

• 42% Nota tjaldsvæði

• 25% Ætla að ferðast eftir veðri

könnun FMS“Ferðalög Íslendinga 2013”

Page 10: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Hvað telja erlendir ferðmenn að megi bæta?

• Tiltóku m.a.:

– Þjónustu og gestrisni

– Fagmennsku

– Merkingar

– Lengja opnunartíma

– Skýra betur hverjir eru aðal ferðamannastaðirnir

*Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2014

Page 11: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Af hverju upplýsingamiðstöðvar?

• Árið 2013, 807 þús. erl. gestir.

• Um 44% yfir sumarið

• 10 dagar (meðal lengd ferða)

+52% komu á upplm.

Page 12: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Af hverju upplýsingamiðstöðvar?

• Svara fyrirspurnum.

• Fá gesti til þess að staldra við á ykkar svæði.

• Hafa áhrif á hvar fólk stoppar.

• Stuðla að betri dreifingu ferðamanna.

• Kynna hvaða fyrirtæki og þjónusta er í boði á svæðinu.

Page 13: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Af hverju upplýsingamiðstöðvar?

• Fræða heimamenn um hvað sé á döfinni og hvað sé í boði á svæðinu.

• Auka veltu fyrirtækja á svæðinu (fjölga störfum)

• Stuðla að auknum gæðum og vandaðri vinnubrögðum.

Page 14: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Nýtt gæða- og umhverfiskerfi - Vakinn

• Gæðaflokkun tveir flokkar

– Gisting

– Ferðaþjónusta, önnur en gisting

• Umhverfisviðmið

• Fyrstu fyrirtækin sumarið 2012

• Nú hafa 20 fyrirtæki fengið viðurkenningu og 40 eru í úttektarferli

Page 15: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Markmið VAKANS

Markmið VAKANS er að efla gæði og öryggi í ferðaþjónustu með handleiðslu og

stuðningi, ásamt því að byggja upp samfélagslega ábyrgð

Page 16: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Það ert þú sem skiptir öllu máli!

• Þitt er valdið!

– Hvað ferðamaðurinn gerir

– Hvert hann fer

– Hversu lengi hann stoppar á þínu svæði

– Hvers hann væntir af því sem koma skal

– Þú gætir orðið eftirminnilegasta manneskjan sem ferðamaðurinn hittir

Page 17: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

ATH!!

Muna að beina þjónustu til þeirra aðila sem uppfylla allar lagalegar skyldur, þ.e.

eru með tilskilin

LEYFI

Page 18: Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva · 2014. 6. 4. · Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva Haldið hjá Endurmenntun HÍ - þriðjudaginn 3. júní

Takk fyrir og gleðilegt

ferðasumar!