6
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir blandaðri byggð með um 100-200 íbúðum, allt upp í 5 hæðir. Stekkjarbakki verður mögulega færður, með byggð beggja vegna götunnar. Þjónustukjarni við Arnarbakka verður endurnýjaður. Komið verður fyrir hverfistorgi auk þess sem mögulegt verður að byggja ofan á núverandi byggingar. Fegrun svæðis mun eiga sér stað með nýjum yfirborðsefnum og blágrænum ofan- vatnslausnum. Neðan við Stekkjarbakka verður þróað svæði fyrir útivist, íþrótta- starfssemi eða samfélagsþjónustu í sterkum tengslum við umhverfi og náttúru Elliðaárdals. Umfang mögulegra bygginga takmarkast við 1-2 hæðir til að minnka sjónræn áhrif frá Elliðaárdal. Einnig er gert ráð fyrir “grænni starfssemi”,ræktun og gróðrarstöð. Þéttingarsvæði Þétting byggðar mun einkum eiga sér stað í Mjódd, einnig mögulega við Breiðholtsbraut og við Stekkjarbakka. Samgöngur Stefnt er að styrkingu sjálærra samgönguhátta eins með nýjum hjólreiða- og göngustígum auk þess sem almenningssamgöngur eru styrktar enn frekar. Miðsvæði Almenningsgarður í grennd við Arnarbakka býr í dag yfir töluverðum gæðum sem verður hlúið að auk þess sem stefnt er að styrkingu þjónustukjarnans. Grænar áherslur Stefnt er að markvissum aðgerðum til að styrkja græn svæði í Neðra Breiðholti sem mun hafa jákvæð áhrif á líðan íbúa í hverfinu. Núverandi byggð Til að auka gæði og verðmæti núverandi byggðar verða þróaðir skilmálar sem gefa aukna heimild til minniháttar breytinga. Þétting byggðar Almennt er stefnt að ölgun íbúða á vannýttum svæðum í hverfinu. Ný byggð mun falla að þeirri byggð sem fyrir er um leið og skjólgóð útirými líta dagsins ljós. Þjónustukjarnar Umhverfi í kringum þjónstukjarna verður endurbætt og þeir tengdir betur saman. Þessir staðir geta með þessu móti orðið líflegir samkomustaðir íbúa. Útivistarás Sögu- og minjaás Borgargata Leiksvæði Byggðarvernd Athugunarsvæði Þróunarsvæði skv. Aðalskipulagi Reykjavíkur 2030

Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

  • Upload
    others

  • View
    13

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

Neðra BreiðholtHelstu áherslur

Í Mjódd er gert ráð fyrir blandaðri byggð með um 100-200 íbúðum, allt upp í 5 hæðir. Stekkjarbakki verður mögulega færður, með byggð beggja vegna götunnar.

Þjónustukjarni við Arnarbakka verður endurnýjaður. Komið verður fyrir hverfistorgi auk þess sem mögulegt verður að byggja ofan á núverandi byggingar. Fegrun svæðis mun eiga sér stað með nýjum yfirborðsefnum og blágrænum ofan-vatnslausnum.

Neðan við Stekkjarbakka verður þróað svæði fyrir útivist, íþrótta-starfssemi eða samfélagsþjónustu í sterkum tengslum við umhverfi og náttúru Elliðaárdals. Umfang mögulegra bygginga takmarkast við 1-2 hæðir til að minnka sjónræn áhrif frá Elliðaárdal. Einnig er gert ráð fyrir “grænni starfssemi”,ræktun og gróðrarstöð.

ÞéttingarsvæðiÞétting byggðar mun einkum eiga sér stað í Mjódd, einnig mögulega við Breiðholtsbraut og við Stekkjarbakka.

SamgöngurStefnt er að styrkingu sjálfbærra samgönguhátta eins með nýjum hjólreiða- og göngustígum auk þess sem almenningssamgöngur eru styrktar enn frekar.

MiðsvæðiAlmenningsgarður í grennd við Arnarbakka býr í dag yfir töluverðum gæðum sem verður hlúið að auk þess sem stefnt er að styrkingu þjónustukjarnans.

Grænar áherslurStefnt er að markvissum aðgerðum til að styrkja græn svæði í Neðra Breiðholti sem mun hafa jákvæð áhrif á líðan íbúa í hverfinu.

Núverandi byggðTil að auka gæði og verðmæti núverandi byggðar verða þróaðir skilmálar sem gefa aukna heimild til minniháttar breytinga.

Þétting byggðarAlmennt er stefnt að fjölgun íbúða á vannýttum svæðum í hverfinu. Ný byggð mun falla að þeirri byggð sem fyrir er um leið og skjólgóð útirými líta dagsins ljós.

ÞjónustukjarnarUmhverfi í kringum þjónstukjarna verður endurbætt og þeir tengdir betur saman. Þessir staðir geta með þessu móti orðið líflegir samkomustaðir íbúa.

Útivistarás

Sögu- og minjaás

Borgargata

Leiksvæði

Byggðarvernd

Athugunarsvæði

Þróunarsvæði skv. Aðalskipulagi Reykjavíkur 2030

Page 2: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

• Dæmi um þéttingu að byggð • Hverjir eru kostir þess að þétta byggð?

Samfélagslegar framfarir SamlegðaráhrifMannleg samvera mun aukast með þéttingu byggðar sem hefur jákvæð áhrif á vellíðan og hamingju fólks.

•Samfélagslegar framfarir•Jákvæð áhrif á vistkerfi Jarðar •Efnahagslegur vöxtur

..styrkir hvort annað og helst í hendur í daglegu lífi okkar.

Með þéttingu byggðar nýtum við betur auðlyndir jarðar og hlúum þannig að lífi komandi kynslóða.

Með aukinni samnýtingu á innviðum borgarin-nar, eins og vega- og veitukerfi sem og skólum og stofnunum, nýtum við fjármuni okkar betur en ella.

Jákvæð áhrif á vistkerfi jarðar

Efnahagslegur vöxtur

20 mínútna hverfiðSamfara þéttingu byggðar skapast svigrúm til að hlúa að fjölbreytilegri þjónustu og starfssemi í einungis 20 mínútna göngufjarlægð frá heimilinu.

SKÓLI TÓMSTUNDIR

HEIMILIÐALMENNINGS-SAMGÖNGUR

ALMENNINGSRÝMI

HVERFISVERSLUN

Láreist sérbýlishús sunnan við Stekkjabakka

Hæfileg blöndun íbúða og atvinnustarfsemi skapar mannlíf á öllum tímum dags

Íbúðir og atvinnustarfsemi á miðsvæði

ÞéttingarsvæðiTillögur að þéttingarsvæðum

Hugmynd að þéttingu sem nemur um 20 - 30 íbúðum. Á sneiðingunni fyrir neðan má sjá hvernig nýjar byggingar liggja lægra í landi en núverandi byggð.

Hugmynd að þéttingu beggja megin Breiðholts-brautar. Sú þétting gæti verið norðanvert við brautina og um 3000 - 5000 m2 á 2-3 hæðum.

Þétting - BreiðholtsbrautStekkjarbakki

Arnarbakki

Breiðholtsbraut

Mjódd

Þétting - Stekkjarbakki

Núv. lóð 34 m Ný lóð 34 m

Gata

Gata

Gata

Göng

ust

Göng

ust

Göng

ust

Gata

Gata

Gata

Grænistekkur framlengdur

StekkjarbakkiFremristekkur

Page 3: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

MiðsvæðiBetri almenningsrými, þjónusta og leiksvæði

• Hvað finnst þér um tillöguna hér að neðan um endurbættan miðkjarna við Arnarbakka?Tilgeindu kosti og galla á blaðið við hliðina.

ARNARBAKKI - ENDURBÆTTUR MIÐKJARNIBætt þjónusta sem styrkir miðjuna í hverfinuNýjar íbúðir í beinum tenglsum við kjarna, stuðlar að öryggi og eykur mannlíf á svæðinu

MJÓDDIN - ENDURBÆTTUR KJARNIBætt tenging frá Arnarbakka að MjóddinniVistagata sem tengir tvo kjarna saman

MATJURTAGARÐAR OG GRÓÐURHÚS

HJÓLAVERKSTÆÐI

SMIÐJUR

LEIKSKÓLI

KAFFIHÚSSKIPTIBÓKABÚÐ

HJÓLASTÍGAR

GÖNGULEIÐ

HUGMYND AÐ BÆTTUM MIÐKJARNA VIÐ ARNARBAKKA

BÍLASTÆÐI VIÐ ARNARBAKKA

OFANMYND AF MIÐKJARNA

ÚTIVIST

BORGARBÚSKAPUR

MJÓDDIN

Page 4: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

• Hvað er borgargata?

SamgöngurGangandi, hjólandi, strætó og akandi

MJÓDDIN - BÆTT BIÐSTÖÐ

NÝ GÖNGUBRÚ

NÝIR NEÐANJARÐAR GRENNDARGÁMAR

BÆTT HJÓLASTÍGATENGINGBætt hjólastígatenging milli Neðra- og Efra Breiðholts

FEGRUN GÖTU OG HJÓLAREINAR

Bætt strætóstoppistöð

Nýir grenndargámar

Hjólastígar skv. AR2010-2030

Nýir aðskildir göngu- og hjólastígar

Bætt gatnamót

Göngubrú / undirgöng skv. AR2010-2030

Borgargata - Áherslusvæði

Borgargata - Fegrun

BORGARGATAMeð bílastæðum meðfram sem breytast í strætóvasavið biðstöðvar og beygjuakreinar þar sem þörf er á.Öryggi gangandi og hjólandi og umferðarflæði bætt.

Borgargötur eru lykilgöturnar í hverju hverfi. Þær skulu njóta forgangs við endurhönnun og fegrun sem almenningsrými og umferðaræð fyrir alla ferðamáta.

Í hverfisskipulagi skulu götur sem skilgreindar eru sem borgargötur hannaðar heildstætt með aðliggjandi byggð. Sumar borgargötur eru einnig skilgreindar sem aðalgötur, og við þær er fjölbreyttari starfsemi heimil en við aðrar götur í viðkomandi hverfi.

Helstu þjónustukjarnar og stofnanir hverfis standa við borgargötu og ga-tan er oft mikilvægasta samgöngutengingin við næsta hverfi fyrir alla hel-stu ferðamáta. Gata sem hefur sögulegt mikilvægi, sterka ímynd eða er mikilvægur sjónás í borgarlandslaginu. Heitið vísar til hinnar hefðbundnu götu í þéttri byggð þar sem húsið, gatan og opna rýmið mynda órofa heild.

Þær götur sem skilgreindar eru sem borgargötur í aðalskipulaginu upp-fylla ekki allar þessa skilgreiningu, síst göturnar í úthverfum borgarin-nar. Skilgreiningin vísar hins vegar til framtíðarinnar, þ.e. til þess að viðkomandi götur þróist sem fjölbreytileg almenningsrými. Mikilvægur þáttur í því er að efla tengsl götunnar og þeirra bygginga sem við hana standa.

Í markmiðum í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 um endurhön-nun gatna og umhverfis þeirra kemur meðal annars fram að skoða skuli tilgreindar götur heildstætt við gerð hverfisskipulags og/eða deiliskipu-lags og eftir atvikum sem sjálfstæð skipulagsverkefni. Dæmi um borgargötur hér heima og erlendis þar sem gatan, húsin og opna rýmið mynda órofa heild

Page 5: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

Grænar áherslurUmhverfi, útivist og hreyfing

Umhverfisvæn áhrifGræn svæði hafa jákvæð áhrif á hringrás vatns og aukinn gróður stuðlar að hreinna lofti. Auknir ræktunar- möguleikar gefa íbúum færi á að rækta sinn eigin mat.

Hefðbundar ofanvatnslausnir Vistkerfi og minjar, verndun byggðar og náttúrusvæða og sjálfbærar ofanvatnslausnir í vistvænu skipulagi hverfa

Blágrænar ofanvatnslausnir

Svæðin bjóða upp á dvalar- og leikmöguleika þar sem einstaklingar sem og hópar geta eytt tíma utandyra við afslöppun eða leik.

Gott kerfi stíga í tengslum við opin svæði ýta undir hreyfingu og íþróttaiðkun. Búnaður getur gert fólki af öllum gerðum mögulegt að notast við þau.

Náttúruleg svæði hafa jákvæð áhrif á líðan fólks auk þess sem gróin svæði eru skjólmyndandi og gefa okkur því betra veður.

Útivistarmöguleikar Möguleikar á hreyfingu

Jákvæð áhrif á líf íbúa

8786

Mynd 16. Við Reynisvatn má finna skemmtilegt samspil ósnortinnar náttúru, skógræktarsvæða og fornminja. Vatnið og næsta nágrenni þess fellur undir hverfisvernd í aðalskipulagi.

Mynd 17. Elliðaárdalur er náttúruperla í miðri borg. Samspil lífríkis, náttúru og byggðar er einstakt á heimsvísu.

Mynd 15. Hér er á skematískan hátt sýnt hvað þarf að hafa í huga um vistkerfi og minjar, verndun byggðar og náttúrusvæða og sjálfbærar ofanvatnslausnir í vistvænu skipulagi hverfa.

Tafla 4. Vistkerfi og minjar. Gátlisti um mat á visthæfi byggðar.

ViStkerfi og minjarReykvíkingar búa við fjölbreytta flóru opinna svæða

sem setja sterkan svip á borgarumhverfið. Fjölbreytt lífríki, heilbrigð vistkerfi og opin svæði innan borgarmarkanna stuðla að bættum lífsgæðum borgarbúa. Þau hafa einnig jákvæð áhrif í efnahagslegu tilliti með því að laða að íbúa, gesti og ferðamenn sem nota svæðin til afþreyingar og útiveru. Náttúrusvæði jafnt innan borgarmarka sem í jaðri byggðar ber að vernda og efla með markvissum hætti með það að markmiði að viðhalda líffræðilegri fjölbreytni og jafnvægi í vistkerfum. Vel útfærð græn svæði og borgargarðar nýtast borgarbúum til útivistar, auka lífsgæði og stuðla að bættri lýðheilsu.

Tré og annar gróður innan borgarinnar bindur jarðveg, veitir skjól og mildar alla ásýnd borgarumhverfisins. Gott samspil opinna svæða og byggðar er því mikilvægt, og gæta þarf þess að aðgengi að náttúrulegum svæðum sé tryggt án þess að ganga á lífríki eða vistkerfi þeirra. Nábýli manns og náttúrusvæða hefur einnig jákvæð áhrif á hverfisvitund íbúa og staðaranda þar sem fólk upplifir svæðin sem hluta af nánasta umhverfi sínu. Skipulag borgarinnar veitir mörg tækifæri til að vinna með samspil byggðar og opinna svæða, sem og að vernda einstök svæði innan borgarinnar sérstaklega þar sem þess er þörf og ástæða þykir til vegna lífríkis, jarðfræði, minja eða annarra þátta sem einkenna viðkomandi svæði og gefa þeim sérstöðu í borginni. Þessi svæði falla undir hverfisvernd samkvæmt skipulagslögum, nr. 123/2010. Nokkur þessara svæða eru friðlýst samkvæmt VII. kafla náttúruverndarlaga nr. 44/1999 eða eru á náttúruminjaskrá.

Víða í borginni eru menningarminjar á fornminjaskrá

4. Vistkerfi og minjar4.1)Náttúru- og hverfisverndarsvæði Gerir skipulagið nægilega grein fyrir verndarsvæðum

(nátturminjasvæðum, hverfisverndarsvæðum) sem skilgreind hafa verið í aðalskipulagi eða samkvæmt annarri stefnumótun sveitarfélags eða ríkis?

4.2)Náttúrufar og Lífríki Hefur verið unnin úttekt á náttúrufari og lífríki á innan borgarhlutans og tekur skipulagið fullt tillit til þeirra niðurstaðna sem þar koma fram.

4.3)Jarðfræði jarðmyndanir Hefur verið unnin úttekt á jarðfræði og jarðmyndunum á borgarhluta og tekur skipulagið fullt tillit til þeirra niðurstaðna sem þar koma fram.

4.4)Strandlengja Gerir skipulagið ráð fyrir að uppbygging innan borgarhlutans taki tillit til og vinni með strandlengju borgarinnar og verndi óraskaðrar fjörur?

4.5)Ár og vötn Gerir skipulagið ráð fyrir að uppbygging innan svæðisins taki fullt tillit til fjarlægðar frá ám og vötnum á grunni náttúrufarsúttektar?

4.7)Vatnsverndarsvæði (ath verndarsvæði

Hefur verið gerð úttekt á því hvort skipulagssvæðið sé nærri eða hafi áhrif á vatnsverndarsvæði og til hvaða mótvægisaðgerða verður gripið til þess að mengun frá byggð hafi ekki áhrif á vatnsverndarsvæðið?

Gerir skipulagið ráð fyrir meðhöndlun ofanvatns? Til heimabrúks, Gegndræp bílastæði, "græn"þök, náttúrulegir ferlar, mýrlendi eða settjörnum.

Hversu hátt hlutfall ofanvatns er leitt í gegnum náttúrulega ferla og hreinsað?

Hvernig gerir skipulagið ráð fyrir verndun bygginga og eldri byggðamynsturs og götumynda innan skipulagsvæðisins

Hefur verið gerð úttekt á menningarminjum innan borgarhlutans og þær verndaðar á viðeigandi hátt?

4.8)Ofanvatn

4.9)Borgarvernd og menningarminjar

ognjóta verndar sem slíkar. Búið hefur verið í Reykjavíksíðan fyrstu landnámsmennirnir stigu á land. Skráðar fornleifar í landi Reykjavíkur eru um 160 en einnig eru margar fornleifar óskráðar, svo sem í Kvosinni og á eyjum Kollafjarðar. Flestar fornleifar er að finna á útivistarsvæðum borgarinnar. Aðrar minjar hafa glatast eða farið í kaf vegna byggingarframkvæmda. Mikilvægt er að halda við örnefnum í borgarlandinu. Með varðveislu þeirra eru treyst tengsl nútímamanna við sögu borgarsvæðisins og menningu fyrri tíma.

Rétt eins og orka er vatn takmörkuð auðlind og ber að nýta hana á ábyrgan hátt með langtímahagsmuni að leiðarljósiRétt meðhöndlun ofanvatns getur skipt sköpum fyrir vistkerfi bæði innan og utan marka borgarinnar. Vistvænar útfærslur á fráveitukerfum og ofanvatnslögnum eru því mikilvægir þættir við útfærslu vistvænna hverfa.

Í gátlista um mat á visthæfi byggðar og skipulags er lögð áhersla á að skoða innan viðkomandi hverfishluta þætti sem varða vistvæna þróun vistkerfa og minja:

•Náttúru- og hverfisverndarsvæði

•Náttúrufar og lífríki

•Jarðmyndanir

•Strandlengja

•Ár og vötn

•Menningarminjar

•Vatnsverndarsvæði

•Ofanvatn

•Borgarverndeldribyggðar

Hjólastæði auðvelda grænni samgöngur

Fallegra yfirbragð með nýjum lausnum í sorphirðumálum

Hraðhleðslustöðvar ýta undir grænni samgöngur bifreiða

Matjurtaræktun í þéttbýli skapar ný tækifæri

Litlir leikvellir leynast víða í Breiðholtinu

Leiksvæði á opnu svæði i Breiðholtinu

Búnaður við stígakerfi gefur fjölbreyttari útivistarmöguleika

Afrennsli af þökum í rennum

Yfirborðsvatn rennur í lagnir

Grænir veggir

Náttúrulegt rennslií gegnum jarðveg

Opnar vatnsrásir Safnsvæði Votlendi Opnar vatnsrásir

Græn þökVatnsrásir Safnsvæði vatns

Holræsakerfið tekur við öllu yfirborðsvatninu á endanum

Yfirborðsvatn leitt í rör Vatn af götum rennur í niðurföll

Page 6: Neðra Breiðholt Helstu áherslur - Reykjavíkurborg...Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi Neðra Breiðholt Helstu áherslur Í Mjódd er gert ráð fyrir

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Skipulagsfulltrúi

Núverandi byggðHugmyndir að nýjum skilmálum

Hér má sjá nokkrar hugmyndir að skilmálum sem gefa aukna heimild til breytinga á núverandi byggingum og eru til þess fallin að auka gæði og verðmæti íbúða. Koma má framfæri fleiri hugmyndum í þessum anda á blaðið við hliðina eða til umsjónarmanna íbúafundarins.

Ný hæð á fjölbýlishúsHeimilt verður að bæta við hæð á hluta fjölbýlishúsa og jafnframt lyftuhúsi til að bæta aðgengi.

Nýjar svalirÁ þeim fjölbýlishúsum þar sem ekki eru svalir í dag verður heimilt að koma fyrir svölum. Þetta mun glæða húsin lífi auk þess sem gæði íbúða eykst til muna með þessari viðbót.

SólskálarHeimilt verður að koma fyrir sólskálum við einbýlishús og parhúr.

ViðbyggingarHeimilt verður að koma fyrir viðbyggingum við einbýlishús og parhús.

Fjölgun íbúðaÁ sérbýlishúsalóðum verður heimilt að fjölga íbúðum þar sem það er mögulegt sem hefur í för með sér aukið mannlíf og betri nýtingu lands.