7
Mýri Foreldrarekinn leikskóli Kristín Ingibjörg Mar Tinna Sigurðardóttir Unnur Jónsdóttir

Mýri Foreldrarekinn leikskóli

  • Upload
    hoai

  • View
    67

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mýri Foreldrarekinn leikskóli. Kristín Ingibjörg Mar Tinna Sigurðardóttir Unnur Jónsdóttir. Upphafið. Leikskólinn Mýri stofnaður árið 1989 Unglæknar Leikskólakennarar stjórna faglega starfinu. Foreldravinna. Mikil sjálfboðavinna Samstilltur hópur Foreldrar reka leikskólann. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

MýriForeldrarekinn leikskóli

Kristín Ingibjörg MarTinna Sigurðardóttir

Unnur Jónsdóttir

Page 2: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Upphafið

• Leikskólinn Mýri stofnaður árið 1989• Unglæknar• Leikskólakennarar

stjórna faglega starfinu

Page 3: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Foreldravinna

• Mikil sjálfboðavinna• Samstilltur hópur• Foreldrar reka leikskólann

Page 4: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Breyttar forsendur

• Frá árinu 1994 var eldri börnunum boðin vist í leikskólum borgarinnar

• Haustið 1996 ekki lengur rekstrarlegur grundvöllur, fljótlega gerður þjónustu-samningur við Reykjavíkurborg

• Reykjavíkurborg kaupir húsið árið 2000

Page 5: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Foreldraskyldur

• Afleysing vegna starfsmannafunda• Framkvæmdanefnd• Sláturgerð• Vorhreingerning

Page 6: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Í dagsins önn• Dagleg samskipti• Mikil þátttaka foreldra

• Opin umræða• Góð samvinna, gott

starf

Page 7: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Takk fyrir okkur