16
Muffins

Muffins Uppskriftir

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Tilvalið fyrir Clatronic Muffinsjárnið MM3336 eða hefðbundna ofna/eldavélar

Citation preview

Page 1: Muffins Uppskriftir

 

Muffins  

 

 

Page 2: Muffins Uppskriftir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1 bolli: 200‐250 ml 1 bolli smjörlíki: 225 gr 

Page 3: Muffins Uppskriftir

 

Gulrótaköku Muffins 

Hráefni: 

− 2 bollar hveiti − 2 bollar sykur 

− 3 bollar gulrætur (rifnar niður) − 1 tsk lyftiduft − 1 tsk matarsódi − 1 tsk kanill 

− 1 bolli jurtaolía − 4 stór Egg 

 

Aðferð: 

Hitið ofninn í 175°C og raðið formum á plötu  Blandið saman þurrefnunum í skál 

Hrærið við lítin hraða og bætir olíu og egg varleg saman við (hrærið svo við mikin hraða í 2‐3 mín) 

Setjið deigið í formin (1/2‐2/3)  Bakað í 20‐25 mín (styttri tími ef form eru lítil)  

Eru tilbúin þegar tannstöngull sem stungin er í köku kemur hreinn upp.  

Kælið niður og skreytið að vild, td. Með heimtilbúnu ostakremi eða BettyCrocker Frosting 

OSTAKREM: 250 gr rjómaostur og 300 gr flórsykur (og smá sítrónusafa) hrært saman. 

 

Page 4: Muffins Uppskriftir

 

Vanillu Muffins 

Hráefni: (12 kökur) 

− 113 gr smjörlíki (við herbergishita) − 130 gr sykur − 3 stór egg 

− 1 tsk vanilludropar − Börkur af 1 sítrónu (má sleppa) 

− 195 gr hveiti − 1 ½ tsk lyftiduft 

− ¼ tsk salt − 60 ml mjólk 

 

Aðferð: 

Hitið ofninn í 175°C og raðið formum á plötu  Blandið saman smjörlíki og sykri þangað til það er létt og 

samflétt  Bætið við eggjunum, eitt í einu 

Vaniludropar og sítrónuberki bætt við  Þurrefnið helt saman við á meðan deig er hrært saman 

Setjið deigið í formin (1/2‐2/3)  Bakað í 18‐20 mín (styttri tími ef form eru lítil) eða þangað 

til kökur eru orðnar gullinbrúnar  Góðar hreinar eða með smjörkremi 

Page 5: Muffins Uppskriftir

 

Súkkulaði Muffins  

Hráefni: (16 kökur) 

− 50 gr kakóduft (Dutch prosessing)  − 240 ml soðið vatn − 175 gr hveiti − 2 tsk lyftiduft − ½ tsk salt 

− 113 gr smjörlíki (við herbergishita) − 200 gr sykur − 2 stór egg 

− 2 tsk vanilludropar  

Hitið ofnin í 180‐190°C, raðið upp 16 muffinsformum.  Hrærið saman í lítilli skál sjóðandi heitu vatni og kakóduftinu. Látið kólna niður í herbergishitastig. 

Blandið saman í annari skál hveiti, lyftiduft og salt.   Blandið saman í hrærivélaskál smjörlíki og sykur þangað til það er orðið létt og dúnkennt.  Bætið við eggjunum, eitt í 

einu. Síðan er vanilludropum bætt við.  Þurrefnunum bætt saman við og eingöngu hrært saman smá áður en kakó‐vatnið er bætt við og þá er deig hrært 

saman þangað til það er samflétt.  Setti í formin (2/3) og bakað í 16‐20 mín. Látið kólna 

áður en krem er sett á 

 

Page 6: Muffins Uppskriftir

 

 

 

 

Bláberja Muffins  

Hráefni: (12 kökur) 

− 2 bollar bláber − 2 egg 

− 2 bollar hveiti − 1 bolli sykur − ½ bolli mjólk 

− ½ bolli smjörlíki (ca. 110‐115gr) − 1 tsk lyftiduft 

− 1 tsk vanilludropar − ½ tk salt 

  Hitið ofnin í 175‐180°C 

Hrærið saman smjörlíki, eggi, salti og sykri  Blandið saman hveiti og lyftidufti og því svo saman við 

eggjablönduna + mjólkin  Bætið við vanilludropunum. Og í lokinn bætið bláberjanum 

saman við með skeið eða sleikju.  Bakið  í ca 25 mín (Fer eftir stærð) 

 

 

 

Page 7: Muffins Uppskriftir

 

 

 

 

Jarðaberja Muffins  

Hráefni: (7‐8 kökur) 

− ¼ bolli matarolía − ½ bolli mjólk 

− 1 egg − ½ tsk salt 

− 2 tsk lyftiduft − ½ bolli sykur − 1 ¾ bolli hveiti 

− 1 bolli jarðarber (skorin í bita)  

Hitið ofnin í 190°C  Hrærið saman olíu, mjólk og egg léttilega 

Blandið saman hveiti, salt, lyftidufti og sykri. Bætið við jarðaberjunum og blandið þeim vel saman við 

hveitiblönduna.  Bætið vökvanum saman við og blandið vel saman 

Sett í muffinsform ½‐ ¾   Bakið í 25 mín eða þangað til að múffan er gullinbrún og að 

prjónn sem stunginn er í múffuna kemur hreinn út. 

 

 

Page 8: Muffins Uppskriftir

 

 

 

Epla  Muffins 

− 2 bollar hveiti − 1 tsk lyftiduft − ½ matarsódi − ½ tsk salt 

− ½ bolli smjörlíki  (ca.115gr) − 1 bolli sykur 

− 2 egg − 1 ¼ stk vanilludropar 

− 1 ½ tsk epli skorin í litla bita − 1/3 púðursykur − 1 tsk hveiti − 1/8 tsk kanill − 1 tsk smjörlíki 

  Hitið ofnin í 190°C 

Blandið saman i skál, hveti, lyftidufti, matarsóda og salti  Hrærið vel saman smjörlíki, sykri og eggjum. Bætið svo 

vanillu út í, og eplunum  Blandið þurrefnum saman við varlega. 

Setið blönduna í Muffinsformin....  Blandið saman púðursykri, hveiti og kanil. Klípið svo 

smjörlíkið ofan i og blandið saman.   Sett ofan á Muffinsblönduna, i formin 

Bakað í 20 mín í forhituðum ofni eða þangað til að prjón sem stungin er í köku kemur hreinn út. 

Page 9: Muffins Uppskriftir

                           Kókosmjöl Muffins  

Hráefni:  

− 80 gr smjörlíki, brætt − 2/3 bolli sykur 

− 2 tsk vanilludropar − 1 egg 

− ½ tsk salt − 2/3 bolli kókosmjöl 

− 1 bolli hveiti − 1 tsk lyftiduft − 2/3 bolli mjólk 

 

Hitið ofnin í 180°C  Blandið saman smjörlíkinu, sykri og vanilludropum 

Egg, kókosmjöl, hveiti og mjólk blandað vel saman við  Set í muffinsform 

Bakað í 10‐12 mín eða þangað til að þær eru bakaðar í gegn. Leyfið þeim að vera í formunum í 1 mín áður en 

teknar af til kælingar á rimlagrind. 

Kókosmjöl toppur 

1 bolli kókosmjöl / 2 bolli flórsykur / 1 tsk smjörlíki, mjúkt / Bleikur matarlitur 

Blandið öllu saman (nema litnum)  í skál. 

Bætið við ¼ bolla heitu vatni þangað til kremið er létt og þétt. Bandið matarltnum við. Sett á kökurnar og látið þorna. 

 

 

 

Page 10: Muffins Uppskriftir

 

 

 

Red Velvet Muffins 

Tilvalið fyrir jólin eða valentínusardag vegna litarins  Hráefni:  

− 2 bolli hveiti m/1 tsk lyftiduti − 2 tsk kakó 

− ¼ tsk matarsódi − ¾ bolli mjólk m/1 tsk white vinegar (buttermilk) 

− 2 tsk rauður matarlitur − 120 gr smjörlíki, við herbergishita 

− 1 bolli + 1 tsk sykur − 2 stór egg, við herbergishita 

− ½ tsk vanilla  

Hitið ofnin í 160‐170°C   Hafið muffinsform tilbúin 

Blandið saman hveiti, kakói, matarsóda og salti  Blandið saman smjörlíki, sykri og vanillu í hrærivél, 

þangað til að er létt og samflétt  Bætið eggjum við, einu í einu –hrærið í 1 mín á milli 

eggja.  Mælið mjólkina og bætið við matarlitnum 

Blandið saman þurrefnum við vökvana  Setið í formin og bakið í um 12 mín. 

Betty Crocker Cream cheese frosting hentar vel á þessa gerð muffins. 

Page 11: Muffins Uppskriftir

 

 

 

   

Súkkulaði Muffins m/Hvítu súkkulaði bitum 

− 1 bolli hveiti − ½ bolli sykur − ¼ bolli kakó  

− 1 ½ tsk lyftiduft − ½ tsk kanill − 1 stórt egg 

− 1/3 bolli matarolía − 10 tsk mjólk (Nýmjólk) − 1 ¼ stk vanilludropar 

− ½ bolli hvítt súkkulaði (skorið í litla bita)  

Hitið ofnin í 190‐200°C  Setjum í stóra skál;  hveiti, sykur, kakó, lyftiduft og kanil  Í litla skál eru eggið sett og hrært í því með gaffli, bætum svo mjólkinni, olíunni og vanilludropnum.  Hrært vel saman  Blöndunni bætt við þurrefnin. Blandað saman td. Með sleikju 

Bætið við súkkulaðibitunum.  Sett í form ca.2/3 af forminu og bakað í 15 mín. 

Þegar múffurnar eru ný komnar úr ofninum er gott að setja þunna bita af hvítu súkkulaði á og látið bráðna, hægt að 

dreifa betur á með gaffli eða tannstöngli. 

Page 12: Muffins Uppskriftir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krem og skraut 

 

Page 13: Muffins Uppskriftir

 

   

Súkkulaði Muffins ‐ Kremið 

Hráefni: 

− 120 gr súkkulaði, spænir eða aðrir litlir bitar 

− 150 gr smjörlíki (við herbergishita) 

− 160 gr flórsykur (sigtað) − 1 ½ tsk vanilludropar 

 

Aðferð: 

Súkkulaði brætt í vatnsbaði. Tekið af hitanum þegar allt súkkulaðið hefur bráðnað og látið kólna 

aðeins.  Smjörlíkið hrært í hrærivél (eða með handþeytara) 

þangað til létt og kremkennt (ca. 1 mín)  Bættu við sykrinum og hrærið saman í 2 mín 

Vanilludropunum bætt við og svo súkkulaðinu bætt við á meðan krem er hrært við lítin hraða 

Hraði svo aukin í medium‐high og hrært saman þangað til að krem er orðið einlitt og létt (2‐3 

mínútur) 

Page 14: Muffins Uppskriftir

 

 

 

Smjörkrem (td á vanillu muffins) 

Hráefni: (ath stór uppskrift) 

− 400 gr flórsykur (sigtaður) − 175 gr smjörlíki (við herbergishita) 

− 1 eggjarauða − 1 tsk vanilludropar 

− 2 tsk mjólk − Matarlitur eftir smekk 

 

Aðferð: 

Hrærið smjörið í hrærivél (eða með handþeytara) þangað til það sé orðið létt 

Bætið við vanilludropum Blandið sykrinum smá saman saman við, hrært á meðan 

Eggjarauðinni bætt saman við og hrært með miklum hraða þangað til kremið er orðið létt og dúnkennt. (3‐4 mín) 

Bæta má við mjólk eða sykri eftir þörfum (of þykkt eða of þunnt) Matarlitur blanaður við 

 # Skreyta með kökuskrauti, lakkrískurli, marsipan fígúrum eða kókos. 

Page 15: Muffins Uppskriftir

 

Skreytingarkrem  – fyrir skrautgerð e. Royal Icing 

 − Eggjahvítur (2 stór egg) 

− 2 tsk ferskur sítrónusafi (eða vanilludropar) − 3 bollar flórsykur − Matarlitur eftir list 

  Blandið saman eggjahvítunum og sítrónusafanum með 

handþeytara eða í hrærivél  Setið svo flórsykurinn út í og hrærið á meðan við lágan 

hraða, þangað til að blandan er létt og samfétt  Nota þarf blönduna strax þar sem þetta skreytingarkrem 

harnar fljótt.  

 

 

 

 

Page 16: Muffins Uppskriftir

 

 

 

 

 

 

 

Clatronic Muffinsjárn (MM3336)  

Fæst í Elko 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

www.elko.is