15
Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010 Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðna Upplýsingar til almennings Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor Matvæla- og næringarfræðideild HÍ Rannsóknastofa í næringarfræði við HÍ og Landspítala

Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Matvæladagur MNÍ 2010

Túlkun rannsóknaniðurstaðnaUpplýsingar til almennings

Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessorMatvæla- og næringarfræðideild HÍ

Rannsóknastofa í næringarfræði við HÍ og Landspítala

Page 2: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Page 3: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

1 g af fitu gefur 9 hitaeiningar meðan 1 g af

próteinum eða kolvetnum gefa 4 hitaeiningar

Fyrirsögnin “Feitur matur fitar ekki” er því

til þess fallin að rugla fólk í ríminu....

Page 4: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

“Headlines”

• “Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd málefni þyki spennandi málefni sem auki áhorf, hlustun, lestur eða veki athygli almennings með öðrum hætti”

• Áslaug Guðrúnardóttir, Matur er mannsins megin. Október 2010 – 1.tbl 22.árg.

Page 5: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Hvernig verða ráðleggingar til?

Page 6: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Meira en 19 milljónir heimilda!

Page 7: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010RÍN & HÍ 2008

Faraldsfræðilegar rannsóknir

–mismunandi tegundir -

• Randomized controlled trails (slembidreifðar íhlutandi rannsóknir)

• Cohort studies (framsæjar ferilrannsóknir)

• Cross-sectoinal (þversniðsrannsóknir)

• Case-control (sjúklinga-samanburðarrannsóknir)

• Ecological studies (vistfræðilegar rannsóknir)

Svipuð

sönnunarbyrði

Mest

sönnunarbyrði

Page 8: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Hvernig er mataræðið metið?

• Gæði aðferðar

– Spurningalisti eða nákvæm skráning á mataræði?

– Hefur gildi spurningalistans verið metið og ef svo er, m.t.t. hvaða næringarefna?

– Gæði gagnagrunna um næringarefnasamsetningu matvæla

• Flokkun fæðutegunda og uppruni næringarefna

– Appelsína eða appelsínusafi?

– Eru soðnar kartöflur flokkaðar með frönskum kartöflum?

– Úr hvaða fæðutegundum kemur næringarefnið?

– Vítamín úr mat eða sem bætiefni?

Page 9: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Annað dæmi um villandi fyrirsögn .......

Page 10: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Page 11: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd
Page 12: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Hvað er frétt og hvaðan kemur hún?

• Hverjir hafa áhuga á því sem ég er að gera eða velta fyrir mér?

Næringarfræðingar og næringarráðgjafar hafa frumkvæði að og eru virkir þátttakendur í stefnumótun í heilsueflingu og næringarmeðferð í þjóðfélaginu auk þess að miðla og nýta þekkingu sína og reynslu í þágu samfélagsins.

Það erum við sem berum ábyrgð á því að auka

áhuga almennings á næringu og heilsu sem og

að “matreiða” fréttir fyrir fjölmiðla

Page 13: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Það er tímafrekt að tjá sig!

Page 14: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Hræðslan við að særa einhvern eða skapa sér óvinsældir

“Inga finnst þér í lagi að ég skammi aðeins

Heilbrigðiseftirlitið og Matvælastofnun?”

Page 15: Matvæladagur MNÍ 2010 Túlkun rannsóknaniðurstaðnaIngibjörg Gunnarsdóttir 2010 “Headlines” •“Skiptar skoðanir eru um það hvort ráðleggingar um mataræði og heilsutengd

Ingibjörg Gunnarsdóttir 2010

Samantekt

• Vandasamt er að rannsaka tengsl mataræðis og heilsu vegna flókinnar aðferðafræði

– Varast skal að rífa rannsóknarniðurstöður úr samhengi

– Nauðsynlegt er að meta niðurstöður áður en fullyrt er að eldri ráðleggingar/þekking eigi ekki lengur við

– Auka þarf þekkingu þeirra sem fjalla um (og rannsaka) tengsl mataræðis og heilsu

• Mun flóknara viðfangsefni heldur en “reykir”, “reykir ekki”

– Það er á okkar ábyrgð að koma skilaboðum til almennings og að veita hvort öðru aðhald, t.d. með því að benda á ef málaflokknum er ekki sinnt sem skyldi