6
Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. Umsjón: Ólafur Þorsteinsson Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Netfang: [email protected] 16. tbl. 32. árg. 2015 22. - 28. apríl Úrval fatnaðar fyrir alla fjölskylduna Túnika, svört eða hvít, 6.972 kr,- Leggings 3.990 kr,- Dömustærðir frá 34-48 Herrastærðir frá S-XXXL Markhönnun ehf Samkaup Úrval Blönduósi Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Jöfnuður býr til betra samfélag ! Það er grundvallaatriði að fólk lifi af dagvinnulaunum en þurfi ekki að vinna yfirvinnu og aukavinnu til að framfleyta sér og sínum. Mætum öll í Félagsheimilið á Blönduósi föstudaginn 1. maí kl. 15.00. Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðu sem USAH sér um að venju. Skarphéðinn Einarsson og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir stjórna tónlistaratriðum hjá nemendum Tónlistarskóla A. Hún. Ræðumaður dagsins: Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lög, stjórnandi: Sveinn Árnason. Bíósýning fyrir börnin, góðar veitingar og góð dagskrá. Allir velkomnir.

Markhönnun ehf Úrval fatnaðar fyrir

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf.Umsjón: Ólafur ÞorsteinssonÁbyrgðarm: Skarphéðinn RagnarssonAuglýsingasími. 452 4440 l Netfang: [email protected]

16. tbl. 32. árg. 201522. - 28. apríl

S lá tu r sa l aÚrval fatnaðar fyrir

alla fjölskylduna

Túnika, svört eða hvít, 6.972 kr,-

Leggings 3.990 kr,-Dömustærðir frá 34-48

Herrastærðir frá S-XXXL

Mar

khön

nun

ehf

Samkaup Úrval BlönduósiTilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Jöfnuður býr til betra samfélag !

Það er grundvallaatriði að fólk lifi af dagvinnulaunum en þurfi ekki að vinna yfirvinnu

og aukavinnu til að framfleyta sér og sínum.

Mætum öll í Félagsheimilið á Blönduósiföstudaginn 1. maí kl. 15.00.

Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðusem USAH sér um að venju.

Skarphéðinn Einarsson og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir stjórna tónlistaratriðum hjá nemendum Tónlistarskóla A. Hún.

Ræðumaður dagsins: Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lög, stjórnandi: Sveinn Árnason.

Bíósýning fyrir börnin, góðar veitingar og góð dagskrá.

Allir velkomnir.

Miðvikudagur 22. apríl 2015

16.30 Blómabarnið (3:8)17.20 Disneystundin (14:52)17.21 Gló magnaða (13:14)17.43 Sígildar teiknimyndir (13:30)17.50 Fínni kostur (12:19)18.10 Táknmálsfréttir18.20 Heilabrot (1:10)e.18.54 Víkingalottó (34:52)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.00 Skólahreysti 2015 (6:6)21.30 Kiljan (25)22.00 Tíufréttir22.20 Ekkert grínKanadísk heimildarmynd sem fjallar um tjáningar-frelsið í skugga árása og hótana í garð skopmyn-dateiknara víða um heim. 23.15 Horfinn (4:8)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.e.00.15 Lærdómsríkt sambandBresk verðlaunamynd frá 2009 um samband ungrar stúlku og fullorðins manns. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.01.50 Kastljós02.10 Fréttir02.25 Dagskrárlok

Fimmtudagur 23. apríl 2015

08.00 Morgunstundin okkar (3:500)11.45 Mamma Mía. e.13.35 Hið ljúfa líf. e.13.55 Fita eða sykur. e.14.45 Matador (6:24) e.15.40 Bækur og staðir15.50 Úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta17.35 Gunnel Carlsson heimsækir Ítalíu. e.17.45 Kungfú Panda (16:17)18.07 Nína Pataló (23:39)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Íþróttagreinin mín – Sitjandi skíði (3:5)19.00 Fréttir19.35 Vestfjarðavíkingurinn 201420.40 Ættartréð (6:8)21.10 Fortitude (11:12)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.22.00 Glæpahneigð (3:23)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.22.40 Heiðvirða konan (8:9) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.23.35 Barnaby ræður gátuna – Blóð á söðliÍþróttamaður vinnur til verðlauna í New York og kemur þar með óvæntu róti á samfélagið heima fyrir. Barnaby rannsóknarlögreglumaður sogast inn í atburðarásina á óvenjulegan hátt. Í aðalhlutverkum: Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.01.05 Dagskrárlok

Föstudagur 24. apríl 2015

17.20 Vinabær Danna tígurs (12:40)17.31 Litli prinsinn (11:18)17.54 Jessie (7:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale. e.19.00 Fréttir19.40 Hraðfréttir (26)20.05 Útsvar21.30 Séra Brown (1:10)22.20 Beðið eftir barniGamanmynd um par sem reynir árangurslaust að fjölga í fjölskyldunni. Maðurinn bregður á það ráð að reyna að stela aftur sæðisgjöf sem hann lagði inn í sæðisbanka mörgum árum áður. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.23.55 Indiana Jones og síðasta krossferðin

Indiana Jones fær dagbók og landakort frá föður sínum sem vísa á hinn helga Gral. Þegar Indiana fréttir að faðir hans hafi horfið á Ítalíu ásamt safn-stjóranum Marcus Brody fer hann að leita að þeim. Hann finnur þá og lendir í kapphlaupi við nasista um að finna Gralinn, sem þeir ætla að nota til að ná heimsyfirráðum. e.02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Laugardagur 25. apríl 2015

07.00 Morgunstundin okkar (4:500)10.15 Fisk í dag. e.10.25 Skólahreysti (6:6) e.11.55 Djöflaeyjan. e.12.25 Með hjartað úr takti. e.12.55 Viðtalið (20)13.20 Hið ljúfa líf. e.13.40 Landinn. e.14.10 Vestfjarðarvíkingur 201415.10 Ástin grípur unglinginn (11:12)15.50 Úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta17.20 Táknmálsfréttir17.30 Franklín og vinir hans (15:52)17.52 Unnar og vinur (16:26)18.15 Vinur í raun (2:6). e.18.35 Hraðfréttir. e.19.00 Fréttir19.45 Alla leið (2:5)21.00 Brúin til ævintýralandsinsFjölskyldumynd úr ævintýrasmiðju Disney. Á leiðin-ni heim úr skólanum ákveða tveir vinir að stelast inn í ókannaðan skóg. Ævintýrin láta ekki bíða eftir sér þar og ekki er allt sem sýnist. 22.35 HeiðursmennÁhrifamikil mynd byggð á sögu Carls Brashear sem dreymir um að verða kafari í sjóhernum. Þrátt fyrir hindranir er hans eina markmið að sanna sig gagnvart þjálfara sínum, hernum og fjölskyldunni. 00.40 Ást og frelsiÓskarsverðlaunaleikstjórinn Luc Besson leikstýrir sannsögulegri mynd um Aung San Suu Kyi og eiginmann hennar, rithöfundinn Mickael Aris. Atriðið í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sunnudagur 26. apríl 2015

07.00 Morgunstundin okkar (5:500)10.25 Bækur og staðir. e.10.30 Alla leið (2:5). e.11.35 Frelsið kom með rokkinu. e.12.35 Matador (7:24) e.13.55 Kiljan. e.14.15 Burton og Taylor. e.15.40 Snoðhausar: að 25 árum liðnum. e.16.25 Hið ljúfa líf. e.16.45 Handboltalið Íslands. e.17.00 Vísindahorn Ævars. e.17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóla (12:26)17.32 Sebbi (23:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (24:52)17.49 Tillý og vinir (14:52)18.00 Stundin okkar (3:28)18.25 Kökur kóngsríkisins (10:12)19.00 Fréttir19.40 Landinn (29)20.10 Öldin hennar (17:52)20.15 Þú ert hér (6:6)20.40 Sjónvarpsleikhúsið21.10 Heiðvirða konan (9:9)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.22.00 Á milli tveggja heimaÁtakanleg dönsk kvikmynd um unga konu sem af trúarlegum orsökum þarf að gera upp á milli fjölskyldu og vina og ástar utan trúfélags Votta Jehóva. 23.50 Síðasta helgin (1:3)

Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Mánudagur 27. apríl 2015

16.30 Séra Brown (5:10) e.17.20 Tré Fú Tom (7:13)17.42 Um hvað snýst þetta allt? (25:52)17.47 Loppulúði, hvar ertu? (16:52)18.00 Skúli skelfir (4:24)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Vísindahorn Ævars18.35 Þú ert hér (6:6). e.19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.05 Ráðgátan um Clark bræðurÁhrifamikil bresk heimildarmynd um Clark-bræðurna. Fyrstu 20 árin var ekkert athugavert við þá en þegar leið á þrítugsaldurinn varð veruleg afturför í andlegum þroska þeirra. Bræðurnir eru aftur komnir í umsjá foreldra sinna, sem annast þá sem börn í líkömum fullorðinna manna.20.55 Spilaborg (9:13)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.21.45 Gunnel Carlson heimsækir Ítalíu22.00 Tíufréttir22.20 MetallicaMögnuð tónleikamynd þar sem hljómsveitin Metallica er í forgrunni. Ungur rótari sem á sér þann draum heitastan að þjóna átrúnaðargoðu-num, lendir í bráðum háska þegar hann tekur að sér sakleysislega sendiferð. 23.55 Krabbinn (1:8)Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.e.00.25 Kastljós00.50 Fréttir01.05 Dagskrárlok

Þriðjudagur 28. apríl 2015

16.10 Alla leið (2:5)e.17.15 Vísindahorn Ævars17.20 Músahús Mikka (24:26)17.43 Robbi og skrímsli (20:26)18.06 Millý spyr (21:65)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Vísindahorn Ævars18.30 Melissa og Joey (6:22)18.50 Öldin hennar (14:52) e.19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.00 Djöflaeyjan20.30 Hefnd (3:23)21.10 Epli - Magn umfram gæðiÞýsk heimildarmynd um epli og kröfur neytenda um útlit þeirra. Epli virðast vera lífsstílsvara og neytendur vilja hafa þau brakandi og slétt á öllum árstímum.22.00 Tíufréttir22.20 Horfinn (5:8)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.20 Spilaborg (9:13)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.00.10 Kastljós00.35 Fréttir00.50 Dagskrárlok

Miðvikudagur 29. apríl 2015

16.35 Blómabarnið (4:8)17.20 Disneystundin (15:52)17.21 Finnbogi og Felix (1:30)17.43 Sígildar teiknimyndir (14:30)17.50 Fínni kostur (13:19)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Heilabrot (2:10)e.19.00 Fréttir19.25 Ísland - Serbía21.15 Kiljan (26)

GLUGGINNGLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum.Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640Netfang: [email protected]

Vísa vikunnar

A.Á.

Þegar lífinu líkurlegst maður niður og deyr.Glóran og veröldin víkur- svo vitum við ekki meir.

BlönduósskirkjaFermingarmessa 25. apríl kl.11.00.

FERMD VERÐA:Alexander Snær Jökulsson

Anton Ingi TryggvasonÁstrós B. BenediktsdóttirDaníel Máni Róbertsson

Halldór Smári GunnarssonHilmar Smári Hilmarsson

Ingibjörg Dögg GunnarsdóttirJóhannes Sigurðsson

Kristjana D. Wium SveinsdóttirTanja Kristín SindradóttirUna Ósk Guðmundsdóttir

Vala Berglind Valsdóttir

Sr. Sveinbjörn Einarsson, sóknarprestur

22/04/2015 Miðvikudagur16:30 Big Time Rush 16:55 A to Z (12:13)17:20 Bold and the Beautiful (6590:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (1:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:35 Karlsvaka 21:10 Grey’s Anatomy (20:24)21:55 Bones (23:24)22:40 Girls (10:10)23:10 Real Time With Bill Maher (13:35)00:10 The Mentalist (11:13)00:55 The Following (8:15)01:40 Person of Interest (19:22)02:25 The Fighter 04:15 Grey’s Anatomy (20:24)05:00 The Middle (8:24)05:25 Fréttir og Ísland í dag

23/04/2015 Fimmtudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:45 The O.C (16:25)13:30 Cougar Town (12:13)13:55 Up All Night (7:11)14:25 A to Z (13:13)14:50 In Her Shoes 17:00 Simpson-fjölskyldan (2:22)17:25 Nágrannar: Sérstakur afmælisþáttur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ævintýri herra Píbodýs og Sérmanns 20:25 Anger Management (16:22)20:50 Matargleði Evu (6:12)21:15 The Mentalist (12:13)22:00 The Following (9:15)22:45 Person of Interest (20:22)23:30 Mad Men (9:14)00:15 Better Call Saul (5:10)01:00 NCIS: New Orleans (18:23)01:45 Dark Shadows 03:35 In Her Shoes 05:40 Simpson-fjölskyldan (2:22)

24/04/2015 Föstudagur

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (10:24)08:30 Glee 5 (6:20)09:15 Bold and the Beautiful (6591:6821)09:35 Doctors (150:175)10:15 Last Man Standing (8:22)10:40 Heimsókn (10:27)11:00 Grand Designs (11:12)11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (4:6)12:35 Nágrannar 13:00 Enough Said 14:50 The Amazing Race (4:12)15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and the bold 16:30 Family Tools (5:10)16:55 Super Fun Night (8:17)17:20 Bold and the Beautiful (6591:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Simpson-fjölskyldan (18:22)19:55 Yes Man 21:40 X-Men: The Last Stand 23:25 A Single Shot 01:15 The Monuments Men 03:10 Snitch 05:00 The Middle (10:24)05:20 Simpson-fjölskyldan (18:22)05:40 Fréttir og Ísland í dag

25/04/2015 Laugardagur07:00 Barnaefni Stöðvar 2

12:00 Bold and the Beautiful (6588:6821)13:25 Britain’s Got Talent (1:18)14:30 Hið blómlega bú 3 (1:8)15:00 Grey’s Anatomy (20:24)15:45 How I Met Your Mother (24:24)16:15 ET Weekend (32:53)17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu (388:400)18:00 Latibær 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Stelpurnar (6:12)19:40 Fókus (10:12)20:05 Ocean’s Twelve 22:10 Lone Survivor 00:15 The Company You Keep 02:15 Our Idiot Brother 03:45 The Mechanic 05:15 ET Weekend (32:53)05:55 Fréttir

26/04/2015 Sunnudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Bó og Bubbi saman í Hörpu 15:15 Sælkeraheimsreisa í Reykjavík (2:8)15:50 Matargleði Evu (6:12)16:20 Fókus (10:12)16:55 60 mínútur (29:53)17:40 Eyjan (31:35)18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Sjálfstætt fólk (23:25)19:45 Hið blómlega bú 3 (2:8)20:15 Britain’s Got Talent (2:18)21:15 Mad Men (10:14)22:05 Better Call Saul (6:10)22:50 60 mínútur (30:53)23:40 Eyjan (31:35)00:30 Brestir (4:5)01:00 Game Of Thrones (3:10)01:55 Vice (6:14)02:25 Daily Show: Global Edition (13:41)02:50 Backstrom (6:13)03:35 Working Girl 05:25 Fréttir

27/04/2015 Mánudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (11:24)08:30 2 Broke Girls (24:24)08:50 Selfie (3:13)09:15 Bold and the Beautiful (6592:6821)09:35 Doctors (58:175)10:15 Heilsugengið (5:8)10:40 Gatan mín 11:00 Mistresses (11:13)11:45 Falcon Crest (15:22)12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (5:18)(6:18)14:50 ET Weekend (32:53)15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:30 The Middle (11:24)16:55 Guys With Kids (12:17)17:20 Bold and the Beautiful (6592:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (6:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:35 2 Broke Girls (18:22)20:00 The New Girl (10:23)20:25 Brestir (5:5)20:50 Backstrom (7:13)21:35 Game Of Thrones (3:10)22:30 Vice (7:14)23:00 Daily Show: Global Edition (14:41)23:30 The Big Bang Theory (21:24)23:50 White Collar 5 (6:13)00:35 A.D.: Kingdom and Empire (3:12)01:25 Gotham (19:22)

02:15 Last Week Tonight With John Oliver 02:45 Veep (1:10)03:15 Louie (12:13)03:35 Dying Young 05:25 Simpson-fjölskyldan (6:22)05:50 Brestir (5:5)

28/04/2015 Þriðjudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (12:24)08:30 Restaurant Startup (1:8)09:15 Bold and the Beautiful (6593:6821)09:35 The Doctors (17:50)10:15 Anger Management (19:22)10:40 Friends With Better Lives (2:13)11:05 The Face (3:8)11:50 The Smoke (5:8)12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (7:18)(8:18)(9:18)15:30 Mr Selfridge (4:10)16:15 Time of Our Lives (10:13)17:20 Bold and the Beautiful (6593:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (7:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:35 Sælkeraheimsreisa í Reykjavík (3:8)20:00 Modern Family (20:24)20:25 The Big Bang Theory (22:24)20:45 Veep (2:10)21:15 A.D.: Kingdom and Empire (4:12)22:00 Gotham (20:22)22:45 Last Week Tonight With John Oliver 23:15 Louie (13:13)23:35 Grey’s Anatomy (20:24)00:20 Bones (23:24)01:05 Girls (10:10)01:35 Abduction 03:20 Paranoia 05:05 Modern Family (20:24)

29/04/2015 Miðvikudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (13:24)08:30 Mindy Project (24:24)08:50 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (11:19)09:15 Bold and the Beautiful (6594:6821)09:35 Doctors (151:175)10:15 Take the Money and Run (3:6)11:00 Spurningabomban (21:21)11:50 Grey’s Anatomy (13:24)12:35 Nágrannar 13:00 Death Comes To Pemberley (1:3)14:00 Dallas (5:15)14:45 The Lying Game (8:20)15:25 Don’t Blame The Dog (1:6)16:25 Big Time Rush 16:50 The Goldbergs (20:23)17:15 Bold and the Beautiful (6594:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (3:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:35 The Middle (22:24)20:00 Heimsókn (1:10)20:25 Grey’s Anatomy (21:24)21:10 Forever (21:22)21:55 Bones (24:24)22:40 Weeds (1:13)23:10 Real Time With Bill Maher (14:35)00:10 The Mentalist (12:13)00:50 The Following (9:15)01:35 Person of Interest (20:22)02:20 Blood Out 03:50 Hugh Hefner: Playboy, Activist and Rebel

30/04/2015 Fimmtudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (8:45)

Sóknarnefnd Höskuldsstaðasóknar hefur ákveðið eftirfarandi framkvæmdir við kirkjugarðinn:

Fylla upp í jarðvegssig, uppræta snarrót og annað illgresi, grisja trjágróður, lagfæra garðflöt og tyrfa, lyfta upp og rétta við fallin minnismerki, fjarlægja ónýta leiðisramma og annað til fegrunar kirkjugarðsins.

Þeir sem hafa eitthvað við framkvæmd þessa að athuga eða óska eftir að láta fjarlægja steypta leiðisramma sem ekki eru ónýtir, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við sóknarnefndarformann Björgu Bjarnadóttur, Ömmuhúsi, í síma 452-4329/844-1106 eða netfang [email protected] innan átta vikna frá birtingu auglýsingar þessarar sbr. Lög um kirkjugarða frá 4. maí 1993

Einnig er vakin athygli á minningarkortum Höskuldsstaðakirkju sem fást hjá Björgu Bjarnadóttur.

Aðalfundur Búnaðarfélags EngihlíðarhreppsAðalfundur Búnaðarfélags Engihlíðarhrepps verður haldinn

föstudaginn 24. apríl kl. 14:00 á kaffistofu Ullarþvottarstöðvarinnar.Dagskrá:

Venjuleg aðalfundrstörfStjórnin.

AðalfundurSjálfsbjargar félags fatlaðra í A-Hún., verður haldinn í Hnitbjörgum,

miðvikudaginn 29. apríl n.k. kl. 20:00.Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál.

Stjórnin.

Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þérwww.domus.is

Blönduós I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I

Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170

Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is

Magnús Ólafssonviðskiptastjóri

[email protected]

Ólöf Pálmadóttirþjónustufulltrúi

[email protected]

Stefán Ólafssonlögg.fasteignasali, Hrl.

[email protected]

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Urðarbraut 8Eign á mjög góðum stað á Blönduósi, stutt í alla þjónustu. Steypt einbýlishús frá árinu 1972. Íbúðin sjálf er 136 fm og við húsið er 33,6 fm bílskúr. Bílaplan steypt, stór garður, yfirbyggð verönd. Verð, kr. 21.200.000.

Melabraut 9Steypt einbýlishús á einni hæð byggt árið 1971. Það er 117,1 fm og við húsið er 48 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Nýleg gólfefni eru á hluta af eigninni.

Skúlabraut 45Raðhús frá árinu 1983. Íbúðin er 75,7 fm og er endaíbúð í 6 íbúða raðhúsi. Íbúðin var algjörlega tekin í gegn árið 2008, þá var hún gerð fokheld og endurgerð, þá var einnig skipt um glugga og útihurðar í íbúðinni. Frábær eign sem er hentug fyrir þá sem eru að byrja að búa eða þá sem eru að minnka við sig. Verð, kr. 11.900.000.

Apótek Lyfju Blönduósi sími 452 4385 .................. virka daga er opið á Blönduósi kl. 10 - 17.Apótek Lyfju Skagaströnd sími 452 2717 ...............Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00 - 13:00. ....................................................................Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 12:00 - 16:00.Bílaverkstæði Þórólfs Óla við Norðurlandsveg ......................... Símar: 452 2887 og 848 0030.Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi ................ ................................................ sími 895 0377.Blönduból - Gesthouse - gisting ........................................................................... Sími 892 3455.Blönduóssbær - Skrifstofa .............................. Opin kl. 09 - 15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700.Borgin restaurant ..............................................................................sími 553 5550 og 858 2460.Bæjarblómið… ...................Opið mánudaga til föstudaga kl. 12 – 18, laugardaga kl. 11 – 17. ............................................................................. Símar: 452 4643 GSM 895 8325 Hs. 452 4216Bæjarstjóri Blönduóss. ................. Símaviðtal kl. 11 - 12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30 - 14:30.Domus, fasteignasala Þverbraut 1 ........................................................................ sími 440 6170.Efnalaug Sauðárkróks. Sími: 453 5500 .......... Afgreiðsla á Blönduósi hjá Léttitækni ehf. sími 452 4442Félagsheimilið Blönduósi ............................................................... Sími 898 4685 / [email protected]élags- og skólaþjónusta A-Hún. ...... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9 -16 í sími: 455 4170. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group ...................................................... Sími: 892 3455.Fótaaðgerðastofan Jafnfætis, Flúðabakka 2. ....................................Sími: 452-4910 / 867-2548.Gesthouse - Blönduból ........................................................................................... Sími 892 3455Glaðheimar sumarhús opið allt árið .................................................. símar 820 1300 / 690 3130.Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga ..................................Opið alla virka daga sími: 452 4588. Hársnyrtistofan Gæjar & píur, ... opið mánud. kl. 13-18 þriðjud.-föstud. kl. 10-18, sími 452 4464.Hárstofan VIVA, Bogabraut 7, Skagaströnd . ........................................................ Sími: 452 2666.Héraðsbókasafnið. Sími 452 4415. Opið mánud. og fimmtud. kl. 14 - 18, þriðjud kl. 10 - 16 og miðvikud. kl. 16 - 18.Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30 ............................................................ Sími: 452 4526.Íþróttamiðstöðin Blönduósi ..................................................................................... sími. 452 4178.Íþróttahúsið Skagaströnd ......................................................................................... sími: 452 2750.Gistiheimilið Kiljan ehf. Aðalgata 2, Gesthose-restaurant-bar-kaffi-internet. .....sími 452-4500.Kiljan-Sportbar Aðalgata 2, veitingasalur--afmælisboð-einkasamkvæmi: ........... Pantanir gsm 697 6757 og 452 4500.Ljón norðursins Restaurant - Kaffi - Bar ............................................................ sími 892 3455.Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún. fást á Blönduósi hjá Vigdísi Björnsdóttur sími 867 2558 og í Apótekinu, s: 452 4385 ...................... Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644.Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi ..........................hjá Helgu í síma: 455 4100.Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást í Bæjarblóminu .............. og í síma: 452 4001 eða 452 4215.Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd ............................................... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876.N1 píparinn ehf. Efstubraut 2, Hjólbarðaverkstæði • Smurstöð • Smiðja ....................... Sími: 452-4545N1 píparinn ehf. Efstubraut 2. .......................... Símar. Gummi 898-8489 og Nonni 868-6066.PACTA lögmenn, Þverbraut 1 ................................................................................. sími 440 7970.Potturinn Restaurant, ........................... pot.is [email protected] sími 453 5060 opið kl. 11:00 - 22:00Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf. [email protected] ..................... sími 898 9491Samkaup úrval ..................................................................................................... Sími: 455 9000.l Verslun Blönduósi ............................. sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 10 - 19, laugard. kl. 10 - 18 og sunnud. kl. 13 - 17.l Verslun Skagaströnd.......................... sími: 452 2700. Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, laugard. kl. 10 - 14 og sunnud. kl. 13 - 17.SAMSTAÐA skrifstofa ......................................Sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8 - 16.Sjóvá umboð Blönduósi, Húnabraut 13 ........................................ opið kl. 9-15 sími 452 4321.Sjóvá umboð Skagaströnd, ....................................................................... Höfða sími 892 5089.Snyrtistofa Dómhildar. ...... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10 - 15, fimmtud. kl. 10 - 18 Sími: 452 4080.Snyrtistofan Litla sæta, Húnaveri ......................................................... sími 663 5235.Stefán Árnason, löggildur byggingafræðingur, húsasmíðameistari, með starfsleyfi sem byggingastjóri I og III og samþykkt gæðastjórnunarkerfi af Mannvirkjastofnun .Sími 896 3920.Sundlaugin Hvammstanga, .Vetraropnun virka daga kl. 7 - 9 og 16 - 21:30 helgar kl. 10 - 14. ................................... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7 - 21, helgar kl. 10 - 18.SAH Afurðir ehf. ................................................................................................... Sími 455 2200.Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8 .....................................................................Sími: 452 4222.Veisluþjónustan Blönduósi .............................................................. Símar: 452 4307 og 452 4043.Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1 ...................................................................... Sími: 455 6606.

BlönduósBlönduósBlönduós

Allar nánari upplýsingar gefur Þorgils s: 664-6030 og 440-6030

eða [email protected].

Þorgils Magnússonviðskiptastjóri

[email protected]

AÐALGÖTU 6 SAUÐÁRKRÓKIOPIÐ MÁN-MIÐ & FÖS. KL. 10–17 FIMMTUDAGA KL. 10–18 LAUGARDAGA KL. 10–15

FALLEGAR GJAFIR FYRIR EINHVERN SÉRSTAKAN EÐA BARA ÞIG...

Umhverfis- og náttúruvörurfrá öllum heimshornum

sápur og snyrtivörur,ilmkerti og húsilmir,naglalökk, húsgögnog ýmislegt fleira.

minni á að 15% afsláttur er af öllum kertum í sæluvikunni!

VERIÐ VELKOMIN

VIÐ ERUM MEÐ OPIÐ Á SUMARDAGINN FYRSTA!

Aðalfundur Björgunarfélagsins Blöndu

Aðalfundur Bf. Blöndu verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Efstubraut 3.

Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf

Fyrir fundinum liggja nokkrar lagabreytingar. Tillögur hafa verið sendar félögum í tölvupósti og einnig geta meðlimir Bf. Blöndu nálgast

þær á facebook síðu félagsins.

Félagar eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi félagsins. Þá eru nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir.

Stjórn Björgunarfélagsins Blöndu.

Hin árlega sumarskemmtunBlönduskóla verður haldin

sumardaginn fyrsta, 23. apríl.

Nemendur í 1.-7. bekk sjá um öll skemmtiatriði undir leiðsögn kennara.

Skemmtunin hefst kl. 14:00.Aðgöngumiðinn kostar kr. 1.000. Ókeypis aðgangur er fyrir börnfædd 2002 (7. bekk) og yngri.

Með sumarkveðju,starfsfólk Blönduskóla.

Minnum á ódýra WC pappírinn

(Hágæða pappír extra mjúkur 42 rl. á 5.000 kr. 50 m á rúllunni eins og Lambi)

og eldhússrúllurnar (28 stk. 14 m á 4.000 kr.)Höfum einnig lakkrís.

Pöntunarsími: 693 4760 (Hilmar),pantið og við komum með sendinguna heim til þín.

þinn stuðningur skiptir máli.Knattspyrnudeild Hvatar.

Munið getraunanúmer Hvatar 540

Tapað - Fundið!Sá eða sú sem tók óvart tvö beisli með taum,

tvo nasamúla og einn hjálm úr geymsluni í Reiðhöllinni Arnargerði, er beðinn um að setja það á sama stað.

Þeirra er sárt saknað af Hrafnhildi og Helgu Maríu.

AðalsafnaðarfundurAðalsafnaðarfundur Þingeyraklausturskirkju

verður haldinn í Klausturstofu mánudaginn 27. apríl n.k. kl: 20:30.

Venjuleg aðalfundarstörf.Kosningar

Önnur mál.

Sóknarnefnd Þingeyraklausturskirkju.

Minnum á aðalfund Stéttarfélagsins Samstöðu mánudaginn 27. apríl kl. 18.00

Sjá áður auglýsta dagskrá.Stofnuð verður Iðnsveinadeild á fundinum.

Félagsmenn mætið vel á fundinn.

Stjórn Stéttarfélagsins Samstöðu.