5

Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Citation preview

Page 1: Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011
Page 2: Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Ásm

undarsafn

Reykjavik

Art M

useum

Ásm

undarsafn

Sýningar

Exhib

itions

Leiðsögn / G

uided

Tours

Hafnarhús

Hafnarhús

Program

me

18. sept. 2010 – 21. ágúst 2011Erró – Klippimyndir

Á sýningunni gefst í fyrsta sinn kostur á að skoða heildstætt yfirlit klippimyndaverka Errós sem tilheyra Errósafni Listasafns Reykjavíkur. Á sýningunni eru um 130 klippimyndir, sem Erró hóf að gefa safninu árið 1989 og spanna sköpunarferil listamannsins allt frá fyrstu þreifingum hans með miðilinn í upphafi sjötta áratugarins. Eftir að hafa þróað klippimyndaformið í einn og hálfan áratug urðu kaflaskil í myndsköpun Errós þegar hann fer að breyta myndunum í málverk; aðferð sem reyndist afdrifarík og lykill að listsköpun hans æ síðan. Klippimyndin öðlaðist þar með tvöfalt hlutverk, sem klippimynd og sem málverk. Sýningin er sett upp í tímaröð og varpar ljósi á hvernig tilteknar klippimyndir lögðu grundvöll að málverkum Errós. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

23. apríl – 8. maíÚtskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2011

Útskriftarárgangur myndlistar- og hönnunardeilda Listaháskóla Íslands sýna verk sín. Nánari upplýsingar um viðburði tengda sýningunni er að finna á www.listasafnreykjavikur.is.

21. maí – 4. septemberSjónarmið – Á mótum myndlistar og heimspeki

Viðfangsefni sýningarinnar eru listaverk sem afhjúpa bresti í viðteknum skilgreiningum á list og hlutverki hennar, verk sem kveikja heimspekilega umræðu og túlka má sem innlegg í hana. Fyrir utan að taka til umræðu mikilvægt efni í íslenskri samtímalist er markmið sýningarinnar að skapa aðstæður fyrir opna og skapandi umræðu um myndlist og listheimspeki þar sem hver og einn getur þróað sínar hugmyndir í samræðu við aðra fræðimenn. Sýningarstjórn er í höndum hóps heimspekimenntaðra fræðimanna, sem á það sammerkt að hafa fjallað og ritað um myndlist. Bók kemur út í tengslum við sýninguna og boðið verður upp á tvö málþing. Sýningarstjórar eru Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason.Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011.

21. maí – 24. júlíTomi Ungerer – Teikningar og veggspjöld

Tomi Ungerer er margverðlaunaður teiknari og rithöfundur sem hefur gefið út yfir 140 bækur, allt frá

eftirsóttum barnabókum til umdeildra fullorðinsbókmennta. Hann er kunnur fyrir beitta samfélagslega kaldhæðni en verk hans hafa einnig beinst gegn félagslegum- og stjórnmálalegum aðstæðum, sem síðari heimsstyrjöldin hafði í för með sér. Tomi Ungerer fyllir áttugasta aldursárið á þessu ári en sýningin í Hafnarhúsinu sýnir brot af teikningum hans, sem eru annars vegar ætlaðar börnum og hins vegar fullorðnum. Sýningin kemur frá Tomi Ungerer Museum í Strasbourg, Frakklandi, en sýningarstjóri er Thérèse Willer, forstöðumaður safnsins. Fjölmargir viðburðir verða skipulagðir í kringum sýninguna.Sýningin er unnin í samstarfi við Alliance Française, Sendiráð Frakklands, Sendiráð Þýskalands, Goethe Institute og Tomi Ungerer Museum í Strasbourg. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011.

28. júlí – 28. ágústErró – Samtíningsverk/Þrívíddarsamklipp

Sýningin er hugsuð sem framhald af sýningunni Erró – Klippimyndir sem nú stendur yfir í Hafnarhúsinu. Samtíningsverk, sem eru einskonar þrívíddarsamklipp, birtast fyrst í list Errós í myndaröðinni Mécamasks (Vélgrímur), frá 1959 og í leikmyndinni fyrir Concerto mécanique pour la folie ou La Folle Mécamorphose (Vélkonsert fyrir klikkunina eða hin klikkaða vélmyndbreyting), frá 1962–63 eftir Éric Duvivier. Þessi verk eru sett saman úr tilbúnum gripum og úrgangi iðnaðar- og borgar-samfélagsins. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

3. maí 2010 – 15. janúar 2012Kjarval – Lykilverk

Einstökum og mögnuðum ferli Jóhannesar S. Kjarval er gerð skil á þessari vönduðu yfirlitssýningu með lykilverkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Verk hins ástsæla málara eru jafnan til sýnis á Kjarvalsstöðum, en safnið á gríðarstóra eign verka hans.

7. maí – 21. ágústJór! Hestar í íslenskri myndlist

Frá upphafi hefur hesturinn verið vinsælt viðfangsefni íslenskra myndlistamanna. Hann hefur birst sem höfuðpersóna í verkum

listamanna eða sem aukahlutverk í landslagsmálverkum og mannamyndum. Á sýningunni er saga íslenskrar myndlistar yfir eina öld rakin í gegnum íslenska hestinn. Elsta verkið, frá því um 1900, er eftir Þórarinn B. Þorláksson en nýjasta verkið gerði myndlistarmaðurinn og hestamaðurinn Baltasar sérstaklega fyrir sýninguna. Sýningunni er skipt í þrjú þemu: Þarfasti þjónninn; um hversdagsleg samskipti manns og hests, Holdgaður stormur; um hestinn sem náttúru og Hestar með vængi; hinn goðsagnalegi hestur. Í tengslum við sýninguna gefur Opna úr viðamikla og ríkulega myndskreytta bók. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson.

7. maí – 21. ágústLitbrigði hestsins

Hvað er litföróttur, vindóttur, moldóttur, móálóttur, bleikálóttur, fífilbleikur, leirljós, jarpur, rauður, brúnn, grár, skjóttur-, slettuskjóttur- og hjálmskjóttur litur?

Opin og fræðandi listsmiðja sem sett er upp í tengslum við sýninguna Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. Meginviðfangsefni smiðjunnar er litadýrð íslenskra hesta. Smiðjan er notuð sem innblástur í skapandi samvinnu foreldra og barna við skoðun á sýningunni.

30. apríl 2011 – 15. apríl 2012Frá hugmynd að höggmynd – Teikningar Ásmundar Sveinssonar

Á sýningunni er í fyrsta sinn veitt innsýn í ríkulegt safn teikninga eftir myndhöggvarann Ásmund Sveinsson, en Listasafn Reykjavíkur lauk nýlega við skráningu og rafræna skönnun á 2000 teikningum sem Ásmundur eftirlét Listasafni Reykjavíkur. Viðfangsefni teikninganna eru fjölbreytileg; helgimyndir, landslagsteikningar, formstúdíur og mannamyndir og auk þess skissur af hinum kunnu höggmyndum listamannsins. Á sýningunni getur einnig að líta fágæta sjálfsmynd listamannsins. Þessi áður óþekktu verk Ásmundar opna dyr að nýjum þætti í íslenskri listasögu og varpa um leið áhugaverðu ljósi á hinn ástsæla myndhöggvara. Sýningarstjóri er Eiríkur Þorláksson, listfræðingur.

30. apríl 2011 – 15. apríl 2012Magnús Árnason – Homage Innsetning Magnúsar Árnasonar, er í Kúlu Ásmundarsafns. Þar varpar Magnús ljósi á hugmyndina um sjálfkviknun lífs, sem fjallar um það að lífverur geti kviknað af dauðu efni. Listamaðurinn vísar til tilraunar franska líffræðingsins Louis Pasteur (1822–1895), sem reyndi að afsanna þessa kenningu. Í verkum sínum leikur Magnús sér gjarnan með mörk raunveruleikans og þess óraunverulega, sannleika og skáldskapar. Í nýrri verkum hefur hann sérstaklega fengist við náttúruna og náttúrufræðin og vikið frá vísunum í þjóðsögur og sagnaarfinn sem var ríkjandi þáttur í eldri verkum hans.

18 Sept. 2010 – 21 August 2011Erró – Collage

The exhibition offers, for the first time, an opportunity to discover a holistic selection of Erró’s collages from Reykjavik Art Museum’s Erró collection. On show are 130 collages which Erró began donating to the museum in 1989, spanning the artist’s creative career ever since his first experiments with the medium at the Icelandic School of Arts and Crafts in Reykjavík in the early fifties. After cultivating the collage for 15 years, there came a turning point in Erró’s creative form of expression when he started to transform his pictures into paintings, a method which turned out to be momentous and became the key to Erró’s creative expression ever since. In it the collage gained a dual status: as a collage and as a painting. Curator is Danielle Kvaran.

23 April – 8 MayIceland Academy of the Arts – Graduation Exhibition 2011

Students in the Departments of Fine Arts and Design and Architecture at the Iceland Academy of the Arts show their final projects. Visit www.listasafnreykjavikur.is for further information on events related to the exhibition.

21 May – 4 SeptemberPerspectives – On the Borders of Art and Philosophy

The exhibition offers an unusual overview of contemporary Icelandic art. Selected by eight curators, the exhibition is representative of the breadth and diversity of styles and artistic media pursued in Iceland today. Self-reflexive engagement with the very notion of art is a common element in many of the works. The goal is to create a thought provoking exhibition and to generate a dialogue about the meaning of contemporary art. What unifies the exhibition is a unique collaborative approach to curating. All of the eight curators have advanced degrees in philosophy and address every aspect of the exhibition from philosophical standpoints.Curators are Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason.The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival‘s 2011 programme.

7 May – 21 AugustColours of the Horse

Open and informative workshop for children and families in connection with the exhibition Jór! Horses in Icelandic Art.

30 April 2011 – 15 April 2012From Sketch to Sculpture – Drawings by Ásmundur Sveinsson

The exhibition offers a first insight into the rich collection of drawings by the sculptor Ásmundur Sveinsson, as the Reykjavík Art Museum has recently completed the digital registration of about 2000 drawings that the artist bequeathed to the Museum. The drawings cover a wide range of subjects: devotional drawings, landscapes, form studies and portraits in addition to sketches of many of the artist’s well known

21 May – 24 JulyTomi Ungerer – Drawings and Posters

Tomi Ungerer is an award winning illustrator and a trilingual author. He has published over 140 books ranging from his much loved children’s books to his controversial adult work. He is famous for his sharp social satire and his works

forms an important commentary on the social and political changes that have occurred since the second half of the 20th century. Tomi Ungerer turns eighty years old this year and the exhibition at Hafnarhús reflects a fraction of his drawings, which are either directed towards children or adults. The exhibition comes from theTomi Ungerer Museum in Strasbourg, France, and is curated by its director, Thérése Willer. Number of events have been organized in connection with the exhibition.The exhibition is made in collabor-ation with Alliance Française, French Embassy, German Embassy, Goethe Institute and the Tomi Ungerer Museum in Strasbourg. The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival‘s 2011 programme.

28 July – 28 AugustErró – Assemblage

This exhibition is intended as an extension of the show Erró – Collage, also on display at Hafnarhús. Assemblage, a form of three-dimensional collage, first appears in Erró’s work in the series Mécamasks (1959) and in the props for the short film Mechanical Concerto for Madness, or the Mad Mechamorphosis (1962–1963) by Éric Duvivier. These works are composed of readymade objects and waste from industrial and bourgeois society. Curator is Danielle Kvaran.

3 May 2010 – 15 January 2012 Kjarval – Key Works

Reykjavik Art Museum draws on its extensive collection of works by Jóhannes S. Kjarval for ongoing exhibitions at Kjarvalsstaðir. The exhibition in Kjarvalsstaðir’s east gallery features key works from the museum’s collection. These key works from Kjarval’s oeuvre offer a unique and powerful retrospective of the career of Iceland’s most beloved painter.

7 May – 21 AugustJór! Horses in Icelandic Art

The horse has been an important subject to Icelandic artists from the beginning, either as the center focus in a painting or as a supporting role in landscape paintings. On show are oil paintings and three dimensional works by Iceland’s most distinguished artists from the beginning of the 20th century to present days, presenting the horse from different angles. The exhibition is curated by art historian Aðalsteinn Ingólfsson.

sculptures. The exhibition also contains a rare self-portrait by the artist. These previously little known works by Ásmundur Sveinsson open doors to a new chapter in Icelandic art history and also shed a new light on the popular sculptor. The exhibition is curated by the art historian Eiríkur Þorláksson.

30 April 2011 – 15 April 2012Magnús Árnason – Homage

Magnús Árnason´s installation Homage, in the dome of the Ásmundarsafn art museum, refers to Louis Pasteur´s (1822–1895) experiment who´s findings conflicted with the theory of spontaneous generation.Magnus’s work, whether in his sound-pieces, sculptures or performances, stand on a vague line between the real and unreal, fiction and facts. In his recent work, he has worked with nature and natural history; moving away from the mythological references seen in his earlier work. Researching the realm of science and its history, questioning any one true method of its field and rather backing up in order to rediscover ‘truths’ or aesthetic qualities otherwise hidden from us.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, 1970.

Stefán Jónsson frá Möðrudal, Rauður hestur / Red Horse, 1977.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, 1987–90.

Maí–ágúst 2011

May–August 2011

Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir

Dagskrá

Listasafn R

eykjavíkur

Jóhannes S. Kjarval, Sól og sumar – Sólbað og þrældómur / Sun and Summer, 1946.

Hallgrímur Helgason, Guð á Sæbrautinni / God on Sæbraut, 2004.

Erró, Leikmynd fyrir kvikmyndina "Vélkonsert fyrir klikkunina" eftir Éric Duvivier / Set for the film "Mechanical concerto for madness or the mechamorphosis" by Éric Duvivier, 1963.

Kristinn Hrafnsson, Stöðug óvissa / Incessant Doubt, 2005. Ljósmyndari / Photographer Guðmundur Ingólfsson.

Sigurður Guðmundsson, Horizontal Thoughts, 1970.

Þór Vigfússon, Án titils / Untitled, 2010. Með leyfi listamannsins og i8 gallery / Courtesy of the artist and i8 gallery.

Anna Líndal, Má bjóða þér meira? / Would you likt some more?, 1995.

Ásmundur Sveinsson, Sjálfsmynd / Self Portrait, án ártals / undated.

Magnús Árnason, Homage, 2011.

Fyrir sælkeraSúpubarinn í Hafnarhúsinu og á Kjarvalsstöðum býður upp á hollar súpur, grillaðar samlokur, grænmetisrétti og salat alla daga vikunnar. Allir réttir eru matreiddir úr úrvals hráefni, án aukefna og msg.

GourmetSúpubarinn at Hafnarhús and Kjarvalsstaðir offers healthy soups, grilled sandwiches, vegetarian dishes and salat every day of the week. All courses are made of finest raw material.

Menningarkortið margborgar sig!

Með Menningarkorti Listasafns Reykjavíkur gefst þér kostur á að sjá allar sýningar Listasafnsins í heilt ár og sækja alla viðburði sem safnið skipuleggur. Kortið gildir í ár frá útgáfudegi og kostar aðeins 3.000 krónur, en almennur aðgangseyrir er 1.000 krónur.

Kortið er tilvalin tækifærisgjöf fyrir listunnendur!

Leiðsögn á ensku í allt sumarKjarvalsstaðir

Alla fimmtudaga kl. 11.00 í júní, júlí og ágúst verður boðið upp á leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum. Farið verður um sýningarnar Kjarval – Lykilverk og Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. Hér gefst einstak tækifæri til að bjóða erlendum gestum í skemmtilega og fróðlega menningarupplifun.

Weekly Guided Tour in EnglishKjarvalsstaðir

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m. in June, July and August.

Page 3: Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Ásm

undarsafn

Reykjavik

Art M

useum

Ásm

undarsafn

Sýningar

Exhib

itions

Leiðsögn / G

uided

Tours

Hafnarhús

Hafnarhús

Program

me

18. sept. 2010 – 21. ágúst 2011Erró – Klippimyndir

Á sýningunni gefst í fyrsta sinn kostur á að skoða heildstætt yfirlit klippimyndaverka Errós sem tilheyra Errósafni Listasafns Reykjavíkur. Á sýningunni eru um 130 klippimyndir, sem Erró hóf að gefa safninu árið 1989 og spanna sköpunarferil listamannsins allt frá fyrstu þreifingum hans með miðilinn í upphafi sjötta áratugarins. Eftir að hafa þróað klippimyndaformið í einn og hálfan áratug urðu kaflaskil í myndsköpun Errós þegar hann fer að breyta myndunum í málverk; aðferð sem reyndist afdrifarík og lykill að listsköpun hans æ síðan. Klippimyndin öðlaðist þar með tvöfalt hlutverk, sem klippimynd og sem málverk. Sýningin er sett upp í tímaröð og varpar ljósi á hvernig tilteknar klippimyndir lögðu grundvöll að málverkum Errós. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

23. apríl – 8. maíÚtskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2011

Útskriftarárgangur myndlistar- og hönnunardeilda Listaháskóla Íslands sýna verk sín. Nánari upplýsingar um viðburði tengda sýningunni er að finna á www.listasafnreykjavikur.is.

21. maí – 4. septemberSjónarmið – Á mótum myndlistar og heimspeki

Viðfangsefni sýningarinnar eru listaverk sem afhjúpa bresti í viðteknum skilgreiningum á list og hlutverki hennar, verk sem kveikja heimspekilega umræðu og túlka má sem innlegg í hana. Fyrir utan að taka til umræðu mikilvægt efni í íslenskri samtímalist er markmið sýningarinnar að skapa aðstæður fyrir opna og skapandi umræðu um myndlist og listheimspeki þar sem hver og einn getur þróað sínar hugmyndir í samræðu við aðra fræðimenn. Sýningarstjórn er í höndum hóps heimspekimenntaðra fræðimanna, sem á það sammerkt að hafa fjallað og ritað um myndlist. Bók kemur út í tengslum við sýninguna og boðið verður upp á tvö málþing. Sýningarstjórar eru Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason.Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011.

21. maí – 24. júlíTomi Ungerer – Teikningar og veggspjöld

Tomi Ungerer er margverðlaunaður teiknari og rithöfundur sem hefur gefið út yfir 140 bækur, allt frá

eftirsóttum barnabókum til umdeildra fullorðinsbókmennta. Hann er kunnur fyrir beitta samfélagslega kaldhæðni en verk hans hafa einnig beinst gegn félagslegum- og stjórnmálalegum aðstæðum, sem síðari heimsstyrjöldin hafði í för með sér. Tomi Ungerer fyllir áttugasta aldursárið á þessu ári en sýningin í Hafnarhúsinu sýnir brot af teikningum hans, sem eru annars vegar ætlaðar börnum og hins vegar fullorðnum. Sýningin kemur frá Tomi Ungerer Museum í Strasbourg, Frakklandi, en sýningarstjóri er Thérèse Willer, forstöðumaður safnsins. Fjölmargir viðburðir verða skipulagðir í kringum sýninguna.Sýningin er unnin í samstarfi við Alliance Française, Sendiráð Frakklands, Sendiráð Þýskalands, Goethe Institute og Tomi Ungerer Museum í Strasbourg. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011.

28. júlí – 28. ágústErró – Samtíningsverk/Þrívíddarsamklipp

Sýningin er hugsuð sem framhald af sýningunni Erró – Klippimyndir sem nú stendur yfir í Hafnarhúsinu. Samtíningsverk, sem eru einskonar þrívíddarsamklipp, birtast fyrst í list Errós í myndaröðinni Mécamasks (Vélgrímur), frá 1959 og í leikmyndinni fyrir Concerto mécanique pour la folie ou La Folle Mécamorphose (Vélkonsert fyrir klikkunina eða hin klikkaða vélmyndbreyting), frá 1962–63 eftir Éric Duvivier. Þessi verk eru sett saman úr tilbúnum gripum og úrgangi iðnaðar- og borgar-samfélagsins. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

3. maí 2010 – 15. janúar 2012Kjarval – Lykilverk

Einstökum og mögnuðum ferli Jóhannesar S. Kjarval er gerð skil á þessari vönduðu yfirlitssýningu með lykilverkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Verk hins ástsæla málara eru jafnan til sýnis á Kjarvalsstöðum, en safnið á gríðarstóra eign verka hans.

7. maí – 21. ágústJór! Hestar í íslenskri myndlist

Frá upphafi hefur hesturinn verið vinsælt viðfangsefni íslenskra myndlistamanna. Hann hefur birst sem höfuðpersóna í verkum

listamanna eða sem aukahlutverk í landslagsmálverkum og mannamyndum. Á sýningunni er saga íslenskrar myndlistar yfir eina öld rakin í gegnum íslenska hestinn. Elsta verkið, frá því um 1900, er eftir Þórarinn B. Þorláksson en nýjasta verkið gerði myndlistarmaðurinn og hestamaðurinn Baltasar sérstaklega fyrir sýninguna. Sýningunni er skipt í þrjú þemu: Þarfasti þjónninn; um hversdagsleg samskipti manns og hests, Holdgaður stormur; um hestinn sem náttúru og Hestar með vængi; hinn goðsagnalegi hestur. Í tengslum við sýninguna gefur Opna úr viðamikla og ríkulega myndskreytta bók. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson.

7. maí – 21. ágústLitbrigði hestsins

Hvað er litföróttur, vindóttur, moldóttur, móálóttur, bleikálóttur, fífilbleikur, leirljós, jarpur, rauður, brúnn, grár, skjóttur-, slettuskjóttur- og hjálmskjóttur litur?

Opin og fræðandi listsmiðja sem sett er upp í tengslum við sýninguna Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. Meginviðfangsefni smiðjunnar er litadýrð íslenskra hesta. Smiðjan er notuð sem innblástur í skapandi samvinnu foreldra og barna við skoðun á sýningunni.

30. apríl 2011 – 15. apríl 2012Frá hugmynd að höggmynd – Teikningar Ásmundar Sveinssonar

Á sýningunni er í fyrsta sinn veitt innsýn í ríkulegt safn teikninga eftir myndhöggvarann Ásmund Sveinsson, en Listasafn Reykjavíkur lauk nýlega við skráningu og rafræna skönnun á 2000 teikningum sem Ásmundur eftirlét Listasafni Reykjavíkur. Viðfangsefni teikninganna eru fjölbreytileg; helgimyndir, landslagsteikningar, formstúdíur og mannamyndir og auk þess skissur af hinum kunnu höggmyndum listamannsins. Á sýningunni getur einnig að líta fágæta sjálfsmynd listamannsins. Þessi áður óþekktu verk Ásmundar opna dyr að nýjum þætti í íslenskri listasögu og varpa um leið áhugaverðu ljósi á hinn ástsæla myndhöggvara. Sýningarstjóri er Eiríkur Þorláksson, listfræðingur.

30. apríl 2011 – 15. apríl 2012Magnús Árnason – Homage Innsetning Magnúsar Árnasonar, er í Kúlu Ásmundarsafns. Þar varpar Magnús ljósi á hugmyndina um sjálfkviknun lífs, sem fjallar um það að lífverur geti kviknað af dauðu efni. Listamaðurinn vísar til tilraunar franska líffræðingsins Louis Pasteur (1822–1895), sem reyndi að afsanna þessa kenningu. Í verkum sínum leikur Magnús sér gjarnan með mörk raunveruleikans og þess óraunverulega, sannleika og skáldskapar. Í nýrri verkum hefur hann sérstaklega fengist við náttúruna og náttúrufræðin og vikið frá vísunum í þjóðsögur og sagnaarfinn sem var ríkjandi þáttur í eldri verkum hans.

18 Sept. 2010 – 21 August 2011Erró – Collage

The exhibition offers, for the first time, an opportunity to discover a holistic selection of Erró’s collages from Reykjavik Art Museum’s Erró collection. On show are 130 collages which Erró began donating to the museum in 1989, spanning the artist’s creative career ever since his first experiments with the medium at the Icelandic School of Arts and Crafts in Reykjavík in the early fifties. After cultivating the collage for 15 years, there came a turning point in Erró’s creative form of expression when he started to transform his pictures into paintings, a method which turned out to be momentous and became the key to Erró’s creative expression ever since. In it the collage gained a dual status: as a collage and as a painting. Curator is Danielle Kvaran.

23 April – 8 MayIceland Academy of the Arts – Graduation Exhibition 2011

Students in the Departments of Fine Arts and Design and Architecture at the Iceland Academy of the Arts show their final projects. Visit www.listasafnreykjavikur.is for further information on events related to the exhibition.

21 May – 4 SeptemberPerspectives – On the Borders of Art and Philosophy

The exhibition offers an unusual overview of contemporary Icelandic art. Selected by eight curators, the exhibition is representative of the breadth and diversity of styles and artistic media pursued in Iceland today. Self-reflexive engagement with the very notion of art is a common element in many of the works. The goal is to create a thought provoking exhibition and to generate a dialogue about the meaning of contemporary art. What unifies the exhibition is a unique collaborative approach to curating. All of the eight curators have advanced degrees in philosophy and address every aspect of the exhibition from philosophical standpoints.Curators are Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason.The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival‘s 2011 programme.

7 May – 21 AugustColours of the Horse

Open and informative workshop for children and families in connection with the exhibition Jór! Horses in Icelandic Art.

30 April 2011 – 15 April 2012From Sketch to Sculpture – Drawings by Ásmundur Sveinsson

The exhibition offers a first insight into the rich collection of drawings by the sculptor Ásmundur Sveinsson, as the Reykjavík Art Museum has recently completed the digital registration of about 2000 drawings that the artist bequeathed to the Museum. The drawings cover a wide range of subjects: devotional drawings, landscapes, form studies and portraits in addition to sketches of many of the artist’s well known

21 May – 24 JulyTomi Ungerer – Drawings and Posters

Tomi Ungerer is an award winning illustrator and a trilingual author. He has published over 140 books ranging from his much loved children’s books to his controversial adult work. He is famous for his sharp social satire and his works

forms an important commentary on the social and political changes that have occurred since the second half of the 20th century. Tomi Ungerer turns eighty years old this year and the exhibition at Hafnarhús reflects a fraction of his drawings, which are either directed towards children or adults. The exhibition comes from theTomi Ungerer Museum in Strasbourg, France, and is curated by its director, Thérése Willer. Number of events have been organized in connection with the exhibition.The exhibition is made in collabor-ation with Alliance Française, French Embassy, German Embassy, Goethe Institute and the Tomi Ungerer Museum in Strasbourg. The exhibition is a part of Reykjavik Arts Festival‘s 2011 programme.

28 July – 28 AugustErró – Assemblage

This exhibition is intended as an extension of the show Erró – Collage, also on display at Hafnarhús. Assemblage, a form of three-dimensional collage, first appears in Erró’s work in the series Mécamasks (1959) and in the props for the short film Mechanical Concerto for Madness, or the Mad Mechamorphosis (1962–1963) by Éric Duvivier. These works are composed of readymade objects and waste from industrial and bourgeois society. Curator is Danielle Kvaran.

3 May 2010 – 15 January 2012 Kjarval – Key Works

Reykjavik Art Museum draws on its extensive collection of works by Jóhannes S. Kjarval for ongoing exhibitions at Kjarvalsstaðir. The exhibition in Kjarvalsstaðir’s east gallery features key works from the museum’s collection. These key works from Kjarval’s oeuvre offer a unique and powerful retrospective of the career of Iceland’s most beloved painter.

7 May – 21 AugustJór! Horses in Icelandic Art

The horse has been an important subject to Icelandic artists from the beginning, either as the center focus in a painting or as a supporting role in landscape paintings. On show are oil paintings and three dimensional works by Iceland’s most distinguished artists from the beginning of the 20th century to present days, presenting the horse from different angles. The exhibition is curated by art historian Aðalsteinn Ingólfsson.

sculptures. The exhibition also contains a rare self-portrait by the artist. These previously little known works by Ásmundur Sveinsson open doors to a new chapter in Icelandic art history and also shed a new light on the popular sculptor. The exhibition is curated by the art historian Eiríkur Þorláksson.

30 April 2011 – 15 April 2012Magnús Árnason – Homage

Magnús Árnason´s installation Homage, in the dome of the Ásmundarsafn art museum, refers to Louis Pasteur´s (1822–1895) experiment who´s findings conflicted with the theory of spontaneous generation.Magnus’s work, whether in his sound-pieces, sculptures or performances, stand on a vague line between the real and unreal, fiction and facts. In his recent work, he has worked with nature and natural history; moving away from the mythological references seen in his earlier work. Researching the realm of science and its history, questioning any one true method of its field and rather backing up in order to rediscover ‘truths’ or aesthetic qualities otherwise hidden from us.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, 1970.

Stefán Jónsson frá Möðrudal, Rauður hestur / Red Horse, 1977.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, 1987–90.

Maí–ágúst 2011

May–August 2011

Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir

Dagskrá

Listasafn R

eykjavíkur

Jóhannes S. Kjarval, Sól og sumar – Sólbað og þrældómur / Sun and Summer, 1946.

Hallgrímur Helgason, Guð á Sæbrautinni / God on Sæbraut, 2004.

Erró, Leikmynd fyrir kvikmyndina "Vélkonsert fyrir klikkunina" eftir Éric Duvivier / Set for the film "Mechanical concerto for madness or the mechamorphosis" by Éric Duvivier, 1963.

Kristinn Hrafnsson, Stöðug óvissa / Incessant Doubt, 2005. Ljósmyndari / Photographer Guðmundur Ingólfsson.

Sigurður Guðmundsson, Horizontal Thoughts, 1970.

Þór Vigfússon, Án titils / Untitled, 2010. Með leyfi listamannsins og i8 gallery / Courtesy of the artist and i8 gallery.

Anna Líndal, Má bjóða þér meira? / Would you likt some more?, 1995.

Ásmundur Sveinsson, Sjálfsmynd / Self Portrait, án ártals / undated.

Magnús Árnason, Homage, 2011.

Fyrir sælkeraSúpubarinn í Hafnarhúsinu og á Kjarvalsstöðum býður upp á hollar súpur, grillaðar samlokur, grænmetisrétti og salat alla daga vikunnar. Allir réttir eru matreiddir úr úrvals hráefni, án aukefna og msg.

GourmetSúpubarinn at Hafnarhús and Kjarvalsstaðir offers healthy soups, grilled sandwiches, vegetarian dishes and salat every day of the week. All courses are made of finest raw material.

Menningarkortið margborgar sig!

Með Menningarkorti Listasafns Reykjavíkur gefst þér kostur á að sjá allar sýningar Listasafnsins í heilt ár og sækja alla viðburði sem safnið skipuleggur. Kortið gildir í ár frá útgáfudegi og kostar aðeins 3.000 krónur, en almennur aðgangseyrir er 1.000 krónur.

Kortið er tilvalin tækifærisgjöf fyrir listunnendur!

Leiðsögn á ensku í allt sumarKjarvalsstaðir

Alla fimmtudaga kl. 11.00 í júní, júlí og ágúst verður boðið upp á leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum. Farið verður um sýningarnar Kjarval – Lykilverk og Jór! – Hestar í íslenskri myndlist. Hér gefst einstak tækifæri til að bjóða erlendum gestum í skemmtilega og fróðlega menningarupplifun.

Weekly Guided Tour in EnglishKjarvalsstaðir

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m. in June, July and August.

Page 4: Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Listasafn Reykjavíkur er til húsa á þremur stöðum í borginni. Í Hafnar húsi við Tryggva götu, á Kjarvals stöðum við Flókagötu og í Ásmundar safni við Sigtún. Hvert safnhús hefur sinn einkennislit í dagskránni eins og sjá má hér neðar.

HafnarhúsHluti af Hafnarhúsinu var tekinn til notkunar sem listasafn borgarinnar í apríl árið 2000. Hafnar húsið var reist á árunum 1932–39 fyrir skrifstofur og vöru geymslur Reykjavíkur hafnar og var á sínum tíma ein stærsta bygging landsins. Arkitektarnir Margrét Harðardóttir og Steve Christer hönnuðu húsnæði listasafnsins og lögðu áherslu á að halda útilit þess sem upprunalegustu. Þar eru sex syningarsalir á tveimur hæðum, fjölnota salur auk útiports sem tilheyrir lista safninu. Í Hafnar húsinu eru heimkynni Errósafnsins og þar eru reglulegar syningar á verkum listamannsins.

KjarvalsstaðirKjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 en höfðu þá verið í byggingu frá árinu 1966. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson en þetta er fyrsta byggingin á Íslandi sem sérstaklega er hönnuð fyrir myndlist. Auk tímabundinna syninga á Kjarvals­stöðum eru þar reglulega syningar á verkum Jóhannesar S. Kjarvals (1885–1972), einum ástsælasta lista­manni þjóðarinnar.

ÁsmundarsafnÁsmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveins sonar mynd­höggvara (1893–1982) og var opnað formlega 1983. Það er til húsa í einstæðri byggingu sem lista maðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942–50. Formhugmyndir hússins eru sóttar til Miðjarðar hafsins, í kúluhús araba og píramída Egypta lands. Í byggingunni voru bæði heimili og vinnu stofa Ásmundar. Umhverfis safnið er höggmyndagarður og pryða hann nær þrjátíu höggmyndir listamannsins.

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.

� Spjall,rýni,fyrirlestur, leiðsögn, málþing� Fjölskylduleiðsögnog-smiðja� Tónleikar� Blönduðdagskrá

Leiðsögn

Dagskrá getur tekið breytingum. Hægt er að nálgast uppfærða dagskrá á vefsíðu safnsins: listasafnreykjavikur.is

� Sunnudag1.maíkl.14Ásmundarsafn – Homage

Listamannsspjall – Magnús Árnason og Dr. Guðmundur Eggertsson líffræðingur ræða um innsetninguna í Kúlu Ásmundarsafns.

� Laugardag7.maíkl.13–17Hafnarhús – LornaLAB

Arduino­smiðja undir handleiðslu meðlimaLornaLAB.

� Sunnudag8.maíkl.15Kjarvalsstaðir – Jór! Hestar í íslenskri myndlist

Syningarstjórinn Aðalsteinn IngólfssonogGísliB.Björnssonhönnuður og höfundur bókarinnar Íslenski hesturinn, sem er yfirgripsmesta verk sem komið hefur út um þetta einstaka hrossakyn, leiða gesti um syninguna.

� Sunnudag15.maíkl.14Ásmundarsafn – Frá hugmynd að höggmynd

Fjölskylduleiðsögn og smiðja.

� Sunnudag22.maíkl.13–17Hafnarhús – SjónarmiðUmræður og erindi syningarstjóra syningarinnar Sjónarmið sem taka á tengslum heimspeki og myndlistar og nálgun þeirra á viðfangsefninu út frá verkum syningarinnar. Þátttakendur eru Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason,

Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason.

� Mánudag23.maíkl.17Hafnarhús – Tomi Ungerer

Thérèse Willer, forstöðumaður Tomi Ungerer Museum – International Center of Illustration í Strasbourg, flytur erindi um Tomi Ungerer og verk hans. Fyrirlesturinn fer fram á frönsku og verður þyddur á íslensku á staðnum. Viðburðurinn er skipulagður af Alliance Française og Franska sendiráðinu á Íslandi í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur.

� Sunnudag29.maíkl.13Hafnarhús – Sjónarmið

Heimspekileg listsmiðja fyrir börn og foreldra í umsjón heimspekikennarannaBrynhildarSigurðardóttur og Ingimars Ólafssonar Waage.

� Sunnudag29.maíkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Oddny Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason ræða við gesti um syninguna.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Laugardag4.júníkl.14Hafnarhús – Tomi Ungerer

Fjölskyldudagskrá í tengslum við syninguna. Viðburðurinn er skipulagður í samvinnu við Alliance Française, Franska sendiráðið og Þyska sendiráðið á Íslandi.

� Sunnudag5.júníkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Gunnar Harðarson og Margrét Elísabet Ólafsdóttir ræða við gesti um syninguna.

� Miðvikudag8.júníkl.20Kjarvalsstaðir – Frum- nútímatónlistarhátíð

Frum­ er tveggja daga nútíma­tónlistarhátíð þar sem lögð er áhersla á að kynna meistaraverk nútímatónbókmenntanna.

� Fimmtudag9.júníkl.20Kjarvalsstaðir – Frum- nútímatónlistarhátíð

Síðari dagur hinnar árvissu nútíma­tónlistarhátíðar.

� Sunnudag19.júníkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Gunnar J. Árnason og Jón Proppé ræða við gesti um syninguna.

� Fimmtudag23.júníkl.20Kvöldganga Listasafns Reykjavíkur– útilistaverk við Sæbraut

Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur leiðir kvöldgöngu um norður strandlengjuna og ræðir um verkin Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason, Íslandsvörðuna eftir Jóhann Eyfells, Samstarf eftir Pétur BjarnasonogFjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Sunnudag26.júníkl.15Kjarvalsstaðir – Jór! og Litbrigði hestsinsBergljótRist,leiðsögumaður og hestakona, flytur erindi um litbrigði íslenska hestsins. Í kjölfarið verður gengið í gegnum syninguna. Skipulagt í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Fimmtudag7.júlíkl.20Reykjavík safarí – fjölmenningarleg kvöldganga

Menningarlífið í miðborginni er kynnt á spænsku, pólsku, ensku, litháensku og tælensku. Hvar eru leikhúsin, listasöfnin og aðrir skemmtilegir

staðir? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Sunnudag17.júlíkl.14:30Viðey

Leiðsögn um verk Richard Serra og Yoko Ono. Verkin eru skoðuð undir handleiðslu Heiðars Kára Rannverssonar, BA í listfræði. Leiðsögnin hefst við komu í Viðey kl. 14:30. Ferjuáætlun er að finna á videy.com.

� Fimmtudag28.júlíkl.20Kvöldganga Listasafns Reykjavíkur – Kviss Búmm Bang

Framandverkaflokkurinn Kviss Búmm Bang leiðir göngu um miðborgina þar sem áhersla er lögð á að líta ferskum augum á umhverfi okkar. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Laugardag6.ágústkl.14Hafnarhús – Sjónarmið

Heimspekileg samræða um listaverk fyrir ungt fólk í umsjón heimspekikennaranna Brynhildar Sigurðardóttur og Ingimars Ólafssonar Waage.

� Sunnudag7.ágústkl.14Kjarvalsstaðir – Jór! og Litbrigði hestsins

Fjölskyldudagskrá skipulögð í samvinnu við Landssamband hestamanna.

� Fimmtudag11.ágústkl.20Kvöldganga um Laugaveginn

Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafn og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir sameiginlegri kvöldgöngu um Laugaveginn. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Helgina13.–14.ágústHafnarhús – Sjónarmið

Málþing sem tekur á tengslum og skörun heimspeki og myndlistar. Er hægt að segja að myndlist sé heimspekileg? Getum við lesið heimspeki í myndlist? Eða þurfum við að líta á myndlist og heimspeki sem tvær aðskildar greinar þar sem hvor er með sitt afmarkaða viðfangsefni og ólíka nálgun?Þátttakendur eru innlendir og erlendir heimspekimenntaðir fræðimenn.

� Fimmtudag18.ágústkl.17–18Hafnarhús – fræðslumöguleikar

Kynning á framboði og fræðslumöguleikum Listasafns Reykjavíkur fyrir skólaárið 2011–2012.

� Laugardag20.ágústMenningarnótt í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum

Fjölbreytt dagskrá í öllum húsum.

� Sunnudag21.ágústkl.15Ásmundarsafn – Frá hugmynd að höggmynd

Sýningarstjóraspjall – Eiríkur Þorláksson ræðir við gesti um sýninguna.

� Sunnudag28.ágústkl.15 Hafnarhús – Sjónarmið

Sýningarstjóraspjall – Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir og Hafþór Yngvason ræða við gesti um sýninguna.

� Sunday22May1–5p.m.Hafnarhús – Perspectives

A symposium that is set to discuss the relationship between visual arts and philosophy with reference to the work found at the exhibition. Participants:AðalheiðurLiljaGuðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddny Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason

� Monday23May5p.m.Hafnarhús – Tomi UngererThérèse Willer, director at the Tomi Ungerer Museum in Strasbourg, will give a lecture on the French illustrator Tomi Ungerer and his work. The event is hosted by Reykjavik Art Museum, organized by Alliance Française and the French Embassy in Iceland. The lecture will take place in French with an Icelandic translator.

� Sunday29May1p.m.Hafnarhús – Perspectives

Philosophy workshop for the family withBrynhildurSigurðardóttirandIngimar Ólafsson Waage, teachers of philosophy.

� Sunday29May3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Oddny Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Saturday4June2p.m.Hafnarhús – Tomi Ungerer

Family programme organized in collaboration with Alliance Française, The France Embassy and The German Embassy in Iceland.

� Sunday5June3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Gunnar Harðarson and Margrét Elísabet Ólafsdóttir.

Wednesday 8 June 8 p.m.Kjarvalsstaðir – Frum- Contemporary Music Festival

Frum- is a two day contemporary music festival aiming at introducing the masterpieces of contemporary music literature.

Thursday 9 June 8 p.m.Kjarvalsstaðir – Frum- Contemporary Music Festival

The second day of the annual contemporary music festival.

� Sunday19June3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Gunnar J. Árnason and Jón Proppé.

� Thursday23June8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavik Art Museum – public art by Sæbraut

Hafþór Yngvason, director of Reykjavik Art Museum leads a guided tour by Sæbraut and discusses the works The Sun Voyager by Jón Gunnar Árnason, Towering Earth by Jóhann Eyfells, Partnership by Pétur

HafnarhúsThe Reykjavik Art Museum took possession of its portion of Hafnarhús (Harbour House) in April 2000. Hafnarhús was built in 1932–39 for the offices and warehouses of Reykjavik Harbour and was at that time one of the largest buildings in the country. Architects Margrét Harðardóttir and Steve Christer directed the renovation of the portion of the building which houses the art museum. Care was taken to preserve as much as possible of the building’s original architecture. The museum comprises six galleries, a courtyard, and a multipurpose room. Hafnarhús is home to the Erró collection and maintains an exhibition series devoted to his work.

KjarvalsstaðirKjarvalsstaðir was commissioned in 1966 and christened in 1973, the first building in Iceland specifically designed for visual art exhibitions. The architect is Hannes Kr. Davíðsson. Kjarvalsstaðir features exhibitions from its Kjarval Collection as well as diverse temporary exhibitions. Jóhannes S. Kjarval (1885–1972) holds a special place in Icelandic art history and culture, as one of Iceland’s most beloved artists.

The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum

The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is dedicated to the works of sculptor Ásmundur Sveinsson (1893–1982). Opened in 1983, the collection is housed in a unique building designed and constructed mostly by the artist himself from 1942–1950, drawing on architectural ideas from the Mediterranean, the domed buildings of the Middle East, and the pyramids of Egypt. A sculpture garden surrounds the Museum, adorned with nearly thirty of the artist’s sculptures.

Events are in Icelandic unless otherwise specified.

� Talk,scrutinizingart,lecture, guided tour, seminar� Familyprogramme+workshop� Concert� Variousevents

Guided Tour

The programme might change. For updatesseethemuseum’swebpage:artmuseum.is

� Sunday1May2p.m. Ásmundarsafn – Homage

Gallery Talk with artist Magnús Árnason and biologist, Dr. Guðmundur Eggertsson.

� Sunday8May3p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Gallery Talk with curator Aðalsteinn IngólfssonandGísliB.Björnsson,graphic designer and author of the book The Icelandic Horse.

� Sunday14May1–5p.m.Hafnarhús – LornaLAB

Arduino – workshop led by members ofLornaLAB.

� Sunday15May2p.m.Ásmundarsafn – From Sketch to Sculpture

Gallery talk for the family and workshop.

BjarnasonandA piece by the Sea by Sigurður Guðmundsson. Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Sunday26June3p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Gallery Talk and lecture by Bergljót Rist, travel guide and equestrian, on

the colours of the Icelandic horse. Organized in collaboration with The Icelandic Equestrian Association.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Thursday7July8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavík Safari

Introduction in Spanish, Polish, English, Lithuanian and Thai to the Reykjavik cultural life for visitors and new arrivals. Where are the theaters, museums and other places of interest? What is on offer for children, families and adults? Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Sunday17July2:30p.m.Viðey Island

Guided tour at Viðey Island where works by Richard Serra and Yoko Ono are located. Heiðar Kári Rannversson, BA in art history and theory, guides the tour. For ferry schedule see videy.com.

� Thursday28July8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavik Art Museum – Kviss Búmm Bang

The extended life performance group Kviss Búmm Bang will lead a guided tour in center of Reykjavik where emphasis is put on looking at our surroundings with fresh eyes.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Saturday6August2p.m.Hafnarhús – Perspectives

Philosophy workshop for young people with the philosophy teachers Brynhildur Sigurðardóttir and Ingimar Ólafsson Waage.

� Sunday7August2p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Family programme organized in collaboration with The Icelandic Equestrian Association.

� Thursday11August8p.m.Evening Walking Tour – Laugavegurinn

Laugavegur is Reykjavik’s main shopping street but what is its history and secrets? Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Weekend13–14AugustHafnarhús – Perspectives

Discussions that will focus on the relationship between visual arts and philosophy. Many artists have made works where visual/formal concerns are supplanted by philosophical questions concerning the definition of art itself. But can we say that art is philosophical? Are art and philosophy partners or adversaries, with distinct subjects and approaches?Speakers include Icelandic and international scholars with philosophical background.

� Thursday18August5–6p.m.Hafnarhús – Educational Possibilities

Presentation of educational possibilities at Reykjavik Art Museum.

� Saturday20AugustReykjavik Culture NightHafnarhús – Kjarvalsstaðir – Ásmundarsafn

Diverse programme in all museums.

� Saturday21August3p.m. Ásmundarsafn – From Sketch to Sculpture

Curator’s talk with Eiríkur Þorláksson.

� Sunday28August3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir and Hafþór Yngvason.

Fræ

ðsla og viðburðir

Ed

ucation and E

vents

Maí

June

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavik A

rt Museum

JulyA

ugust

May

Ágúst

JúníJúlí

Listasafn ReykjavíkurReykjavik Art Museum

Opið / Opening hours

Hafnarhús Tryggvagata 17, daglega/daily 10–17,fimmtudaga/Thursdays 10–20

Kjarvalsstaðir Flókagata, daglega/daily 10–17

Ásmundarsafn, Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum

Sigtún1.maí–30.sept. daglega / 1 May–30 Sept. daily 10–16

Upplýsingar um safnfræðslu og leiðsagnir fyrir almenna hópa og á erlendum tungumálum ásamt táknmálstúkun fást gegnum netfangið [email protected].

Educational programmes and guided tours for various groups in different languages are available. Please allow a few days notice. Send requests to [email protected].

www.listasafnreykjavikur.is

www.artmuseum.is

[email protected]

S / T +354 590 1200F +354 590 1201

Hafnarhús.

Kjarvalsstaðir.

Ásmundarsafn.

Erró, Lífvörður Páfans / The Bodyguard of the Pope, 2008–2009.

Ásmundur Sveinsson, Nótt í París / A Night in Paris, án ártals / undated.

Þórarinn B. Þorláksson, Pike Ward á hesti sínum / Pike Ward at His Horse, 1900. Með leyfi Þjóðminjasafns Íslands / Courtesy of National Museum of Iceland.

Jóhannes S. Kjarval, Systurnar á Stapa / The Sisters at Stapi, 1948.

Magnús Árnason, Homage, 2011.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, án ártals / undated.

Page 5: Listasafn Reykjavíkur: Sumardagskrá 2011 | Reykjavik Art Museum: Summer Programme 2011

Listasafn Reykjavíkur er til húsa á þremur stöðum í borginni. Í Hafnar húsi við Tryggva götu, á Kjarvals stöðum við Flókagötu og í Ásmundar safni við Sigtún. Hvert safnhús hefur sinn einkennislit í dagskránni eins og sjá má hér neðar.

HafnarhúsHluti af Hafnarhúsinu var tekinn til notkunar sem listasafn borgarinnar í apríl árið 2000. Hafnar húsið var reist á árunum 1932–39 fyrir skrifstofur og vöru geymslur Reykjavíkur hafnar og var á sínum tíma ein stærsta bygging landsins. Arkitektarnir Margrét Harðardóttir og Steve Christer hönnuðu húsnæði listasafnsins og lögðu áherslu á að halda útilit þess sem upprunalegustu. Þar eru sex syningarsalir á tveimur hæðum, fjölnota salur auk útiports sem tilheyrir lista safninu. Í Hafnar húsinu eru heimkynni Errósafnsins og þar eru reglulegar syningar á verkum listamannsins.

KjarvalsstaðirKjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 en höfðu þá verið í byggingu frá árinu 1966. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson en þetta er fyrsta byggingin á Íslandi sem sérstaklega er hönnuð fyrir myndlist. Auk tímabundinna syninga á Kjarvals­stöðum eru þar reglulega syningar á verkum Jóhannesar S. Kjarvals (1885–1972), einum ástsælasta lista­manni þjóðarinnar.

ÁsmundarsafnÁsmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveins sonar mynd­höggvara (1893–1982) og var opnað formlega 1983. Það er til húsa í einstæðri byggingu sem lista maðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942–50. Formhugmyndir hússins eru sóttar til Miðjarðar hafsins, í kúluhús araba og píramída Egypta lands. Í byggingunni voru bæði heimili og vinnu stofa Ásmundar. Umhverfis safnið er höggmyndagarður og pryða hann nær þrjátíu höggmyndir listamannsins.

Allir viðburðir fara fram á íslensku nema annað sé tekið fram.

� Spjall,rýni,fyrirlestur, leiðsögn, málþing� Fjölskylduleiðsögnog-smiðja� Tónleikar� Blönduðdagskrá

Leiðsögn

Dagskrá getur tekið breytingum. Hægt er að nálgast uppfærða dagskrá á vefsíðu safnsins: listasafnreykjavikur.is

� Sunnudag1.maíkl.14Ásmundarsafn – Homage

Listamannsspjall – Magnús Árnason og Dr. Guðmundur Eggertsson líffræðingur ræða um innsetninguna í Kúlu Ásmundarsafns.

� Laugardag7.maíkl.13–17Hafnarhús – LornaLAB

Arduino­smiðja undir handleiðslu meðlimaLornaLAB.

� Sunnudag8.maíkl.15Kjarvalsstaðir – Jór! Hestar í íslenskri myndlist

Syningarstjórinn Aðalsteinn IngólfssonogGísliB.Björnssonhönnuður og höfundur bókarinnar Íslenski hesturinn, sem er yfirgripsmesta verk sem komið hefur út um þetta einstaka hrossakyn, leiða gesti um syninguna.

� Sunnudag15.maíkl.14Ásmundarsafn – Frá hugmynd að höggmynd

Fjölskylduleiðsögn og smiðja.

� Sunnudag22.maíkl.13–17Hafnarhús – SjónarmiðUmræður og erindi syningarstjóra syningarinnar Sjónarmið sem taka á tengslum heimspeki og myndlistar og nálgun þeirra á viðfangsefninu út frá verkum syningarinnar. Þátttakendur eru Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason,

Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason.

� Mánudag23.maíkl.17Hafnarhús – Tomi Ungerer

Thérèse Willer, forstöðumaður Tomi Ungerer Museum – International Center of Illustration í Strasbourg, flytur erindi um Tomi Ungerer og verk hans. Fyrirlesturinn fer fram á frönsku og verður þyddur á íslensku á staðnum. Viðburðurinn er skipulagður af Alliance Française og Franska sendiráðinu á Íslandi í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur.

� Sunnudag29.maíkl.13Hafnarhús – Sjónarmið

Heimspekileg listsmiðja fyrir börn og foreldra í umsjón heimspekikennarannaBrynhildarSigurðardóttur og Ingimars Ólafssonar Waage.

� Sunnudag29.maíkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Oddny Eir Ævarsdóttir og Ólafur Gíslason ræða við gesti um syninguna.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Laugardag4.júníkl.14Hafnarhús – Tomi Ungerer

Fjölskyldudagskrá í tengslum við syninguna. Viðburðurinn er skipulagður í samvinnu við Alliance Française, Franska sendiráðið og Þyska sendiráðið á Íslandi.

� Sunnudag5.júníkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Gunnar Harðarson og Margrét Elísabet Ólafsdóttir ræða við gesti um syninguna.

� Miðvikudag8.júníkl.20Kjarvalsstaðir – Frum- nútímatónlistarhátíð

Frum­ er tveggja daga nútíma­tónlistarhátíð þar sem lögð er áhersla á að kynna meistaraverk nútímatónbókmenntanna.

� Fimmtudag9.júníkl.20Kjarvalsstaðir – Frum- nútímatónlistarhátíð

Síðari dagur hinnar árvissu nútíma­tónlistarhátíðar.

� Sunnudag19.júníkl.15Hafnarhús – Sjónarmið

Syningarstjóraspjall – Gunnar J. Árnason og Jón Proppé ræða við gesti um syninguna.

� Fimmtudag23.júníkl.20Kvöldganga Listasafns Reykjavíkur– útilistaverk við Sæbraut

Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur leiðir kvöldgöngu um norður strandlengjuna og ræðir um verkin Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason, Íslandsvörðuna eftir Jóhann Eyfells, Samstarf eftir Pétur BjarnasonogFjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Sunnudag26.júníkl.15Kjarvalsstaðir – Jór! og Litbrigði hestsinsBergljótRist,leiðsögumaður og hestakona, flytur erindi um litbrigði íslenska hestsins. Í kjölfarið verður gengið í gegnum syninguna. Skipulagt í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Fimmtudag7.júlíkl.20Reykjavík safarí – fjölmenningarleg kvöldganga

Menningarlífið í miðborginni er kynnt á spænsku, pólsku, ensku, litháensku og tælensku. Hvar eru leikhúsin, listasöfnin og aðrir skemmtilegir

staðir? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Sunnudag17.júlíkl.14:30Viðey

Leiðsögn um verk Richard Serra og Yoko Ono. Verkin eru skoðuð undir handleiðslu Heiðars Kára Rannverssonar, BA í listfræði. Leiðsögnin hefst við komu í Viðey kl. 14:30. Ferjuáætlun er að finna á videy.com.

� Fimmtudag28.júlíkl.20Kvöldganga Listasafns Reykjavíkur – Kviss Búmm Bang

Framandverkaflokkurinn Kviss Búmm Bang leiðir göngu um miðborgina þar sem áhersla er lögð á að líta ferskum augum á umhverfi okkar. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

Leiðsögn á ensku á Kjarvalsstöðum alla fimmtudaga kl. 11, í júní, júlí og ágúst.

� Laugardag6.ágústkl.14Hafnarhús – Sjónarmið

Heimspekileg samræða um listaverk fyrir ungt fólk í umsjón heimspekikennaranna Brynhildar Sigurðardóttur og Ingimars Ólafssonar Waage.

� Sunnudag7.ágústkl.14Kjarvalsstaðir – Jór! og Litbrigði hestsins

Fjölskyldudagskrá skipulögð í samvinnu við Landssamband hestamanna.

� Fimmtudag11.ágústkl.20Kvöldganga um Laugaveginn

Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafn og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir sameiginlegri kvöldgöngu um Laugaveginn. Lagt er upp frá Grófarhúsi.

� Helgina13.–14.ágústHafnarhús – Sjónarmið

Málþing sem tekur á tengslum og skörun heimspeki og myndlistar. Er hægt að segja að myndlist sé heimspekileg? Getum við lesið heimspeki í myndlist? Eða þurfum við að líta á myndlist og heimspeki sem tvær aðskildar greinar þar sem hvor er með sitt afmarkaða viðfangsefni og ólíka nálgun?Þátttakendur eru innlendir og erlendir heimspekimenntaðir fræðimenn.

� Fimmtudag18.ágústkl.17–18Hafnarhús – fræðslumöguleikar

Kynning á framboði og fræðslumöguleikum Listasafns Reykjavíkur fyrir skólaárið 2011–2012.

� Laugardag20.ágústMenningarnótt í Hafnarhúsi, Ásmundarsafni og á Kjarvalsstöðum

Fjölbreytt dagskrá í öllum húsum.

� Sunnudag21.ágústkl.15Ásmundarsafn – Frá hugmynd að höggmynd

Sýningarstjóraspjall – Eiríkur Þorláksson ræðir við gesti um sýninguna.

� Sunnudag28.ágústkl.15 Hafnarhús – Sjónarmið

Sýningarstjóraspjall – Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir og Hafþór Yngvason ræða við gesti um sýninguna.

� Sunday22May1–5p.m.Hafnarhús – Perspectives

A symposium that is set to discuss the relationship between visual arts and philosophy with reference to the work found at the exhibition. Participants:AðalheiðurLiljaGuðmundsdóttir, Gunnar J. Árnason, Gunnar Harðarson, Hafþór Yngvason, Jón Proppé, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Oddny Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason

� Monday23May5p.m.Hafnarhús – Tomi UngererThérèse Willer, director at the Tomi Ungerer Museum in Strasbourg, will give a lecture on the French illustrator Tomi Ungerer and his work. The event is hosted by Reykjavik Art Museum, organized by Alliance Française and the French Embassy in Iceland. The lecture will take place in French with an Icelandic translator.

� Sunday29May1p.m.Hafnarhús – Perspectives

Philosophy workshop for the family withBrynhildurSigurðardóttirandIngimar Ólafsson Waage, teachers of philosophy.

� Sunday29May3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Oddny Eir Ævarsdóttir and Ólafur Gíslason.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Saturday4June2p.m.Hafnarhús – Tomi Ungerer

Family programme organized in collaboration with Alliance Française, The France Embassy and The German Embassy in Iceland.

� Sunday5June3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Gunnar Harðarson and Margrét Elísabet Ólafsdóttir.

Wednesday 8 June 8 p.m.Kjarvalsstaðir – Frum- Contemporary Music Festival

Frum- is a two day contemporary music festival aiming at introducing the masterpieces of contemporary music literature.

Thursday 9 June 8 p.m.Kjarvalsstaðir – Frum- Contemporary Music Festival

The second day of the annual contemporary music festival.

� Sunday19June3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Gunnar J. Árnason and Jón Proppé.

� Thursday23June8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavik Art Museum – public art by Sæbraut

Hafþór Yngvason, director of Reykjavik Art Museum leads a guided tour by Sæbraut and discusses the works The Sun Voyager by Jón Gunnar Árnason, Towering Earth by Jóhann Eyfells, Partnership by Pétur

HafnarhúsThe Reykjavik Art Museum took possession of its portion of Hafnarhús (Harbour House) in April 2000. Hafnarhús was built in 1932–39 for the offices and warehouses of Reykjavik Harbour and was at that time one of the largest buildings in the country. Architects Margrét Harðardóttir and Steve Christer directed the renovation of the portion of the building which houses the art museum. Care was taken to preserve as much as possible of the building’s original architecture. The museum comprises six galleries, a courtyard, and a multipurpose room. Hafnarhús is home to the Erró collection and maintains an exhibition series devoted to his work.

KjarvalsstaðirKjarvalsstaðir was commissioned in 1966 and christened in 1973, the first building in Iceland specifically designed for visual art exhibitions. The architect is Hannes Kr. Davíðsson. Kjarvalsstaðir features exhibitions from its Kjarval Collection as well as diverse temporary exhibitions. Jóhannes S. Kjarval (1885–1972) holds a special place in Icelandic art history and culture, as one of Iceland’s most beloved artists.

The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum

The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is dedicated to the works of sculptor Ásmundur Sveinsson (1893–1982). Opened in 1983, the collection is housed in a unique building designed and constructed mostly by the artist himself from 1942–1950, drawing on architectural ideas from the Mediterranean, the domed buildings of the Middle East, and the pyramids of Egypt. A sculpture garden surrounds the Museum, adorned with nearly thirty of the artist’s sculptures.

Events are in Icelandic unless otherwise specified.

� Talk,scrutinizingart,lecture, guided tour, seminar� Familyprogramme+workshop� Concert� Variousevents

Guided Tour

The programme might change. For updatesseethemuseum’swebpage:artmuseum.is

� Sunday1May2p.m. Ásmundarsafn – Homage

Gallery Talk with artist Magnús Árnason and biologist, Dr. Guðmundur Eggertsson.

� Sunday8May3p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Gallery Talk with curator Aðalsteinn IngólfssonandGísliB.Björnsson,graphic designer and author of the book The Icelandic Horse.

� Sunday14May1–5p.m.Hafnarhús – LornaLAB

Arduino – workshop led by members ofLornaLAB.

� Sunday15May2p.m.Ásmundarsafn – From Sketch to Sculpture

Gallery talk for the family and workshop.

BjarnasonandA piece by the Sea by Sigurður Guðmundsson. Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Sunday26June3p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Gallery Talk and lecture by Bergljót Rist, travel guide and equestrian, on

the colours of the Icelandic horse. Organized in collaboration with The Icelandic Equestrian Association.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Thursday7July8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavík Safari

Introduction in Spanish, Polish, English, Lithuanian and Thai to the Reykjavik cultural life for visitors and new arrivals. Where are the theaters, museums and other places of interest? What is on offer for children, families and adults? Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Sunday17July2:30p.m.Viðey Island

Guided tour at Viðey Island where works by Richard Serra and Yoko Ono are located. Heiðar Kári Rannversson, BA in art history and theory, guides the tour. For ferry schedule see videy.com.

� Thursday28July8p.m.Evening Walking Tour – Reykjavik Art Museum – Kviss Búmm Bang

The extended life performance group Kviss Búmm Bang will lead a guided tour in center of Reykjavik where emphasis is put on looking at our surroundings with fresh eyes.

Guided tours in English at Kjarvalsstaðir all Thursdays at 11 a.m., in June, July and August.

� Saturday6August2p.m.Hafnarhús – Perspectives

Philosophy workshop for young people with the philosophy teachers Brynhildur Sigurðardóttir and Ingimar Ólafsson Waage.

� Sunday7August2p.m.Kjarvalsstaðir – Jór! Horses in Icelandic Art

Family programme organized in collaboration with The Icelandic Equestrian Association.

� Thursday11August8p.m.Evening Walking Tour – Laugavegurinn

Laugavegur is Reykjavik’s main shopping street but what is its history and secrets? Departure from Grófarhús, Tryggvagata 15.

� Weekend13–14AugustHafnarhús – Perspectives

Discussions that will focus on the relationship between visual arts and philosophy. Many artists have made works where visual/formal concerns are supplanted by philosophical questions concerning the definition of art itself. But can we say that art is philosophical? Are art and philosophy partners or adversaries, with distinct subjects and approaches?Speakers include Icelandic and international scholars with philosophical background.

� Thursday18August5–6p.m.Hafnarhús – Educational Possibilities

Presentation of educational possibilities at Reykjavik Art Museum.

� Saturday20AugustReykjavik Culture NightHafnarhús – Kjarvalsstaðir – Ásmundarsafn

Diverse programme in all museums.

� Saturday21August3p.m. Ásmundarsafn – From Sketch to Sculpture

Curator’s talk with Eiríkur Þorláksson.

� Sunday28August3p.m.Hafnarhús – Perspectives

Curators’ talk with Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir and Hafþór Yngvason.

Fræ

ðsla og viðburðir

Ed

ucation and E

vents

Maí

June

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavik A

rt Museum

JulyA

ugust

May

Ágúst

JúníJúlí

Listasafn ReykjavíkurReykjavik Art Museum

Opið / Opening hours

Hafnarhús Tryggvagata 17, daglega/daily 10–17,fimmtudaga/Thursdays 10–20

Kjarvalsstaðir Flókagata, daglega/daily 10–17

Ásmundarsafn, Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum

Sigtún1.maí–30.sept. daglega / 1 May–30 Sept. daily 10–16

Upplýsingar um safnfræðslu og leiðsagnir fyrir almenna hópa og á erlendum tungumálum ásamt táknmálstúkun fást gegnum netfangið [email protected].

Educational programmes and guided tours for various groups in different languages are available. Please allow a few days notice. Send requests to [email protected].

www.listasafnreykjavikur.is

www.artmuseum.is

[email protected]

S / T +354 590 1200F +354 590 1201

Hafnarhús.

Kjarvalsstaðir.

Ásmundarsafn.

Erró, Lífvörður Páfans / The Bodyguard of the Pope, 2008–2009.

Ásmundur Sveinsson, Nótt í París / A Night in Paris, án ártals / undated.

Þórarinn B. Þorláksson, Pike Ward á hesti sínum / Pike Ward at His Horse, 1900. Með leyfi Þjóðminjasafns Íslands / Courtesy of National Museum of Iceland.

Jóhannes S. Kjarval, Systurnar á Stapa / The Sisters at Stapi, 1948.

Magnús Árnason, Homage, 2011.

Tomi Ungerer, Án titils / Sans titre, án ártals / undated.