68
ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í.

Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

  • View
    235

  • Download
    2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Lestur ársreikninga

Gunnar Óskarsson, Ph.D.aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í.

Page 2: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 2

Hvað er átt við?

● Gripið af handahófi úr dagblaðafréttum af aðalfundum hlutafélaga:

„EBITDA $64 milljónir - EBIT $-12 milljónir“

„Veltufé frá rekstri $20 milljónir“

„Eigið fé 31. október $682 milljónir – eiginfjárhlutfall 37%“

„Veltufjárhlutfall 1,39“

● Hvað segja þessar stærðir okkur● Hvar finnum við þær í ársreikningnum?

Page 3: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 3

Af þessu má sjá að:

● Lestur ársreikninga krefst ákveðinnar þekkingar

● Upplýsingar í ársreikningi koma þeim að litlum notum sem ekki er læs á ársreikninga

● Ekkert vit er í að taka ákvarðanir á grundvelli upplýsinga sem maður skilur ekki eða illa

Page 4: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 4

Reikningshald

● „Tungumál viðskiptanna“ og snýst um að:● Greina og flokka viðskiptin● Skrá þau● Miðla upplýsingum > Reikningsskil/Ársreikningur

Bókfærsla/bókhald

G S M

Page 5: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Notendur upplýsinga● Fyrir hverja?

Innri notendur:• Stjórn, stjórnendur, starfsmenn

Ytri notendur:• Hluthafa, fjárfesta, lánardrottna, birgja, viðskiptavini, hið

opinbera, samfélagið o.s.frv.

© 2011 Gunnar Óskarsson 5

Page 6: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 6

Reikningshald

● Byggt á bókhaldsjöfnunni: Fjármunir = Fjármagn

● Fjármagnið kemur bæði frá: eigendum lánardrottnum

● Þess vegna verður bókhaldsjafnan svona: Eignir = Eigið fé + Skuldir Hægri hliðin sýnir þá tilkall eigenda (hluthafa) og

lánardrottna til eignanna í félaginu

● Fjárhæðirnar í liðum bókhaldsjöfnunnar koma fram í efnahagsreikningi

Page 7: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 7

Grunnhugtök reikningshaldsins● Eignir

Verðmæti sem fyrirtæki ræður yfir og hafa orðið til með viðskiptum eða vegna liðinna atburða. Í þeim felst hæfi til að afla tekna í framtíðinni.

● Skuldir Kvaðir á fyrirtæki til að láta af hendi eignir eða veita þjónustu í

framtíðinni vegna viðskipta eða liðinna atburða.

● Eigið fé Mismunur eigna og skulda. Tilkall eigenda til hreinnar eignar.

● Tekjur Aukning eigna eða lækkun skulda á tilteknu tímabili vegna afhendingar á

vörum og þjónustu eða annarra verkefna í meginstarfsemi fyrirtækis.

● Gjöld Skerðing eigna eða aukning skulda á tilteknu tímabili vegna afhendingar

á vörum og þjónustu eða annarra verkefna í meginstarfsemi fyrirtækis.

● Afkoma (hagnaður eða tap) Mismunur tekna og gjalda á tilteknu tímabili. Hefur bein áhrif á eigið fé.

Page 8: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 8

Helstu grunnreglur● Kostnaðarverðsregla

Eignir, skuldir, tekjur og gjöld eru færð við því verði sem gildir er viðskiptin eiga sér stað

Þetta upphaflega kostnaðarverð er lagt til grundvallar við hver reikningsskil eftir það

Gangvirði (e. fair value) er þó heimilt að nota við mat á skráðum skuldabréfum og fjáreignum til sölu, skv. IFRS

● Tekjuregla (innlausnarregla) Tekjur skal skrá þegar til þeirra hefur verið unnið

● Jöfnunarregla Leitast skal við að jafna gjöldum á móti tekjum

● Varkárnisregla Varast ber ofmat eigna/tekna, og vanmat skulda/gjalda

Page 9: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 9

Helstu grunnforsendur

● Afmörkuð rekstrareining Reikningsskilin taka til nákvæmlega tiltekinnar

rekstrareiningar / skipulagsheildar

● Áframhaldandi rekstrarhæfi (e. going concern) Einingin er í rekstri og engin áform um stöðvun Reksturinn mun geta gengið a.m.k. næsta ár

● Tiltekið tímabil Jafnlöng uppgjörstímabil – ár, ársfjórðungur, o.s.frv. Almanaksárið algengast – má vera annað tímabil

● Tiltekinn gjaldmiðill Bókhald og reikningsskil í einum gjaldmiðli. Miðað við að verðgildi hans haldist nokkuð stöðugt

Page 10: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 10

Ársreikningar – til hvers?● Uppgjörstímabili lýkur með gerð ársreiknings● Ársreikningur veitir upplýsingar um afkomu og

fjárhagslega stöðu félags/fyrirtækis● Skal gefa „glögga mynd“ (e. true and fair view)● Áreiðanleiki – ábyrgð?

Stjórnin og framkvæmdastjóri bera ábyrgðina

● Endurskoðun – vottun óháðs aðila Gefið álit á ársreikningnum með áritun

● Margháttað regluverk stöðugt í mótun: Lög og reglugerðir, reikningsskilastaðlar (IFRS/IAS), góð

reikningsskilavenja, sérreglur einstakra atvinnugreina

Page 11: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 11

Kaflar ársreiknings

● Ársreikningur skiptist í eftirfarandi kafla er mynda skulu eina heild: Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra Áritun endurskoðenda Rekstrarreikningur (RR) [Yfirlit um breytingar á eigin fé] Efnahagsreikningur (EH) Sjóðstreymi (SS) Skýringar

● Skýringarnar hafa fengið aukið vægi og RR og EH eru nú meira samandregnir en áður

Page 12: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 12

Hlutverk kaflanna● Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra:

vakin er athygli á helstu stærðum í ársreikningnum og getið markverðustu atburða í starfseminni

greint frá stjórnarháttum í félaginu staðfesting á ársreikningnum – stjórnin ber ábyrgð á honum

● Áritun endurskoðenda: hvað var skoðað og hvernig var að því staðið álit óháðs fagaðila á upplýsingunum í ársreikn.

• Án fyrirvara• Áritun + ábending• Áritun með fyrirvara • Neikvæð áritun• Áritun án álits• Könnunaráritun

Page 13: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 13

Áritun endurskoðanda

● Álit án fyrirvara Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af

afkomu félagsins á árinu 20xx, efnahag þess 31. desember 20xx og breytingu á handbæru fé á árinu 20xx, í samræmi við [alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu] lög um ársreikninga.

● Álit með fyrirvara Það er álit okkar, ef frá eru talin áhrif þeirra atriða sem nefnd

eru í kaflanum um ástæður fyrir áritun með fyrirvara, að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 20xx, efnahag þess 31. desember 20xx og breytingu á handbæru fé á árinu 20xx, í samræmi við [alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu] lög um ársreikninga.

Page 14: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 14

Áritun endurskoðanda

● Könnunaráritun Við könnun okkar kom ekkert fram sem bendir til annars en

að árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á tímabilinu, efnahag þess 31. des. 20xx og breytingu á handbæru fé á tímabilinu, í samræmi við [alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu] lög um ársreikninga.

● Áritun á óendurskoðaðan reikning Ársreikning þennan árið 20xx fyrir XXXXXX höfum við gert

eftir bókhaldi félagsins, en hann er á x blaðsíðum og hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, fjármagnsstreymi og skýringar nr. 1-x. Við höfum ekki endurskoðað ársreikninginn.

Page 15: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 15

Hlutverk kaflanna (frh.)● Rekstrarreikningur:

greinir frá afkomunni á uppgjörstímabilinu, þ.e. hagnaði/tapi síðasta ár sýnt til samanburðar skýrir breytingar á óráðstöfuðu eigin fé flæðisyfirlit – kvikmynd

● Yfirlit um breytingar á eigin fé: skýrir hvers vegna einstakir eiginfjárreikningar hafa breyst,

s.s. hlutafé, yfirverðsreikningur, óráðstafað eigið fé, o.fl.

● Efnahagsreikningur: sýnir stöðu einstakra eigna, skulda og eigin fjár við lok árs

(uppgjörstímabils) ... ... og upphaf (þ.e. í lok síðasta árs) bókhaldsjafnan á talnaformi stöðuyfirlit – ljósmynd (eða málverk?)

Page 16: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 16

Hlutverk kaflanna

● Sjóðstreymi: sýnir uppruna og ráðstöfun handbærs fjár á árinu

(uppgjörstímabilinu) skýrir breytingu á handbæru fé innan árs flæðisyfirlit eins og RR - kvikmynd

● Skýringar: gerð grein fyrir reikningsskilaaðferðum margvíslegar sundurliðanir á stærðum í RR, EH og SS

ásamt ýmsum viðbótarupplýsingum endurskoðunin tekur einnig til skýringanna

Page 17: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 17

Rekstrarreikningur

Flyst á Óráðstafað eigið fé í EH

Mikið notuð í kennitölu-greiningu

2004 2003

Sala ............................................................. 112.301 106.104 Kostnaðarverð seldra vara ......................... (69.526) (69.471)Framlegð 42.775 36.633

Aðrar rekstrartekjur ..................................... 598 1.325 Sölu- og markaðskostnaður ........................ (13.558) (13.103)Þróunarkostnaður ........................................ (6.791) (6.388)Stjórnunarkostnaður .................................... (8.932) (8.338)Afskriftir ....................................................... (3.496) (3.561)

Rekstrarhagnaður (EBIT) 10.596 6.568

Vaxtatekjur .................................................. 150 222 Vaxtagjöld ................................................... (1.500) (1.905)Gengismunur nettó ...................................... (529) 25

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur (1.879) (1.658)

Hagnaður fyrir skatta 8.717 4.910

Tekjuskattur ................................................. (2.102) (1.161)

Hagnaður ársins / tímabilsins 6.615 3.749

Page 18: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 18

RR - myndrænt

Rekstrartekjur

Fjármagnsliðir

Hagnaður (tap)

Hagnaður (tap)

Skattur

Rekstrarhagnaður (EBIT)

Rekstrargjöld

Óreglul. tekjur (gjöld)

af reglul. starfsemi

EBIT (Earnings Before Interest and Tax)

Stundum er afskriftunum, sem eru meðal rekstrargjaldanna, bætt við aftur. Þá fæst:

EBITDA (Earnings Before Interest, Tax, Depreciation and Amortization) – þ.e. rekstr.hagn. fyrir vexti, skatta og afskriftir

Sú stærð þykir gefa vel til kynna hverju reksturinn sjálfur skilar

Skv. IFRS/IAS skal nú frekar flokka í „áframhaldandi starfsemi“ og „aflagða starfsemi“ heldur en að tala um „reglulega“ og „óreglulega starfsemi“

Page 19: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 19

Efnahagsreikningur

Eignir 2004 2003 Eigið fé 2004 2003Hlutafé ................................................ 2.562 2.589

Fastafjármunir Yfirverðsreikningur hlutafjár .............. 9.059 10.794 Viðskiptavild .................................. 7.687 3.515 Óráðstafað eigið fé ............................ 17.738 11.784 Þróunarkostnaður ......................... 869 967 Eigið fé samtals ................................. 29.359 25.167 Varanlegir rekstrarfjármunir ......... 31.792 32.812 Fjárfestingaverðbréf ..................... 753 753 SkuldirLangtímakröfur ............................. 1.112 1.035 Frestaðar skattsskuldbindingar ........ 2.321 726

42.213 39.082 LangtímaskuldirLántökur ............................................. 31.442 30.889

Veltufjármunir 33.763 31.615 Birgðir ............................................ 28.128 22.757 SkammtímaskuldirViðskiptakröfur og fyrirframgr. ..... 15.844 14.768 Viðskiptask. og aðrar skt.sk. ............. 19.450 14.309 Handbært fé .................................. 4.366 4.727 Ógreiddir skattar ................................ 328 611

48.338 42.252 Lántökur ............................................. 7.651 9.632 27.429 24.552

Eignir samtals 90.551 81.334 Skuldir samtals 61.192 56.167

Eigið fé og skuldir samtals 90.551 81.334

Efnahagsreikningur 31. desember 2004

Page 20: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 20

EH - myndrænt

FF 42,2

VF 48,3

EF 29,3

LSk 33,8

SSk 27,4

E = EF + SkLangtíma-

hlutinn

Skammtíma-hlutinn

Hreintveltufé

Fjárfestingar

Fjármögnun

Rekstrartengdur

„Í veltunni“

Page 21: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 21

Sjóðstreymi2004 2003

Handbært fé frá rekstri Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta ..................... 13.348 7.261 Greiddir vextir ................................................................... (1.548) (1.931)Greiddir skattar ................................................................ (1.046) (386)

10.754 4.944 FjárfestingarhreyfingarKaup á dótturfélagi að frádregnu handbæru fé .............. (32) 0 Kaup á varanlegum rekstrarfjármunum .......................... (1.642) (1.889)Kaup á óefnislegum eignum ............................................ (2.307) (403)Sala á varanlegum rekstrarfjármunum ........................... 117 337 Sala á hlutabréfum ........................................................... 12 0

(3.852) (1.955)FjármögnunarhreyfingarSala (kaup) á eigin hlutabréfum, nettó ............................ (3.029) (510)Nýjar langtímaskuldir ....................................................... 2.451 14.424 Afborganir af langtímaskuldum ....................................... (6.004) (14.155)Afborganir af leigusamningum ........................................ (274) (632)Greiddur arður .................................................................. (407) (280)

(7.263) (1.153)

Hækkun (lækkun) á handbæru fé (361) 1.836 Handbært fé í ársbyrjun ................................................... 4.727 2.891 Handbært fé í árslok 4.366 4.727

Mikið horft til þessarar

stærðar

Þetta þarf að stemma

við EH

Page 22: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 22

SS - myndrænt

Rekstrarhreyfingar:Innborganir - Útborganir

Fjárfestingarhreyfingar:Innborganir - Útborganir

Fjármögnunarhreyfingar:Innborganir - Útborganir

FF

VF

EF

SSk

LSk

= Breyting á handbæru fé

Uppruni og ráðstöfun handbærs fjár (Where got? – Where gone?)

Page 23: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 23

Samhengið milli kaflanna

31/122005

31/122006

31/122007

EH EH EH

RR fyrir árið 2006 RR fyrir árið 2007

SS fyrir árið 2006 SS fyrir árið 2007

Page 24: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 24

EH – önnur framsetning

Fastafjármunir 42,2Hreint veltufé 20,9Eignir í rekstri 63,1

Eigið fé 29,3Langtímaskuldir 33,8Langtímafjármagn 63,1

FF 42,2

VF 48,3

EF 29,3

LSk 33,8

SSk 27,4

Hér er skammtímahlutinn (veltutengdi hlutinn) látinn lönd og leið

Page 25: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 25

Framsetning EH í USA Assets

Current assets: Cash xxx Accounts Receivable xxx Inventories xxx

xxxxNon-current assets: Bonds and Securities xxx Investments xxx Plant, property & equipment xxx Goodwill xxx

xxxx

_____ Total assets xxxx

Liabilities and Owners EquityCurrent liabilities: Accounts payable xxx Accruals xxx Taxes xxx

xxxxLong-term liabilities: Borrowings xxx Contingencies xxx

xxxxOwners equity: Common stock xxx Additional paid-in capital xxx Retained earnings xxx

xxxx _____Total liabilities and o.e. xxxxRöð lið

anna er alveg

öfug miðað við IFRS

Page 26: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 26

Framsetning EH í UK

● Þótt Bretar fylgi núna IFRS reyna þeir samt að halda í eitthvað af sínum gömlu „hefðum“ – t.d. setja þeir efnahagsreikninginn enn fram á sína vísu:

Hann er ekki hafður í tveimur köflum eins og við eigum að venjast heldur er framsetningin þessi:

Fastafjármunir+ Veltufjármunir- Skammtímaskuldir- Langtímaskuldir= Hrein eign xxxx

Eigið fé xxxx

Hreint veltufé

RR nefnist yfirleitt á ensku: Income Statement

en Bretar kalla hann: Profit and Loss Account

EH nefnist á ensku: Balance Sheet Statement of Financial Position

SS er á ensku: Cash Flow Statement

Page 27: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Ný framsetning skv. IAS 1

Statement of comprehensive incomeSala xxxKSV (xxx)Br. ágóði XXXRekstrargjöld (xxx)Rekstrarhagnaður (EBIT) XXXFjármagnsgjöld (xxx)Hagnaður fyrir skatta xxxTekjuskattur (xxx)Hagnaður ársins XXOther comprehensive income: Þýðingarmunur x Matsbreytingar xx Tekjusk. af matsbreytingum (xx)O. comp.hen. inc. for the year X Comprehensive income f.t.y. XX

Balance sheetAssets Non-current assets xxxx Current assets xxxTotal assets XXXX

Equity and LiabilitiesEquity Share capital xxx Revaluation reserve xx Retained earnings xxxTotal equity XXXLiabilities Non-current liabilities xxx Current liabilities xxxTotal liabilities XXXTotal equity and liabilities XXXX

© 2011 Gunnar Óskarsson 27

Page 28: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 28

Óvissa● Munið að reikningsskil eru engin vísindi

Regluverkið sem fylgt er á hverjum tíma er mannanna verk

● Leitast skal við að færa viðskiptin sem réttast og eftir bestu samvisku

● Ef ekki hægt að mæla, þá þarf að meta● Matinu fylgir óvissa og þar með áhætta

Varkárnisreglan: ekki ofmeta eignir og tekjur –og ekki vanmeta skuldir og gjöld

● Staðlarnir hafa það markmið að draga sem mest úr þessari áhættu: Samanburðarhæfir ársreikningar Afkomumæling sem réttust Koma í veg fyrir „skapandi reikningsskil“

Page 29: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 29

Hvað ber að varast?

● Færsla „óreglulegra“ liða sem reglulegra og öfugt Til þess að fegra rekstrarhagnaðinn (EBIT)

● Aukning viðskiptakrafna umfram aukningu rekstrartekna Helst yfirleitt í hendur Getur vitnað um slælega innheimtu

● Vaxandi bil á milli hagnaðar og handbærs fjár Hvers virði er hagnaður sem skilar sér ekki í budduna?

● Eignfærsla kostnaðar Til þess að hlífa RR

● Færsla um (yfir) eigið fé Til að „lauma inn“ óþægilegum staðreyndum

Page 30: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 30

Matskenndar stærðir

● Birgðirnar Kostnaðarverð þeirra í árslok er metið Mismunandi forsendur um birgðaflæði

• FIFO, meðaltalsaðferð, dagverð, (LIFO)

Matið hefur áhrif á KSV* og þar með RR• Ofmat birgða > lægra KSV > meiri hagnaður• Vanmat birgða > hærra KSV > minni hagnaður > lægri

skattur

Munum að matið hefur líka áhrif á næsta ári:• Lokabirgðir ár 1 = Upphafsbirgðir ár 2

* Kostnaðarverð seldra vara

Page 31: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 31

FIFO / LIFO - birgðaflæði

● FIFO = First in - first out● LIFO = Last in – first out (Bannað skv. IFRS)● Smá dæmi af skurðgröfusala:

Kaupir:Jan. Grafa A @ 12 mkr.Apr. Grafa B @ 14 mkr.Okt. Grafa C @ 18 mkr. Samtals 44 mkr.

Selur:Maí Ein grafa fyrir 20 mkr.Nóv. Ein grafa fyrir 24 mkr. Samtals 44 mkr.

Hvert er þá kostnaðarverð birgðanna í lok árs?

Og hver var brúttó-ágóðinn (framlegðin) á árinu?

Page 32: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 32

Matskenndar stærðir

● Viðskiptakröfurnar Þær innheimtast nær aldrei að fullu Þær þurfa því oftast að sæta e-i niðurfærslu Spurningin er hversu raunhæf hún er

● Afskriftir (fyrningar) Reiknaðar stærðir en þó gjaldfærðar Kostnaðarverð rekstrarfjármuna fært til gjalda á áætluðum

líftíma skv. e-i reglu Óefnislegar eignir (t.d. viðskiptavild) færðar niður skv.

virðisrýrnunarprófi

Page 33: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 33

Matskenndar stærðir● Viðskiptavild (e. Goodwill)

Sá hluti af kaupverði félags sem er umfram gangvirði á yfirteknum aðgreinanlegum hreinum eignum þess (þ.e. að frádregnum skuldum)

Má aðeins færa ef greitt fyrir hana, þ.e. við kaup á öðru félagi – að hluta eða öllu leyti

Hefur til þessa mátt afskrifa kerfisbundið á allt að 10 árum, en skv. IAS 36 er hún aðeins afskrifuð ef virðisrýrnunarpróf sýnir að endurheimtanlegt virði hennar sé lægra en bókfært verð

Virðisrýrnunarprófi skal beitt árlega

Þetta hefur allt verið býsna „loðið“ fram að þessu

Page 34: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 34

Matskenndar stærðir

● Bókfært verð (BV) fastafjármuna: Upphaflegt kostnaðarverð er meginregla Afskriftirnar dragast síðan frá

• Þær geta þó verið býsna matskenndar

BV ekki sama og gangvirði (markaðsverð) Nú skal lækka bókfært verð ef lækkunin er

veruleg og talin varanleg. Fært í RR Heimilt að hækka ef hækkunin er veruleg og talin

varanleg. Fært á eigið fé

Page 35: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 35

Matskenndar stærðir

● Bókfært verð áhættufjármuna (sjá #45): Markmið með kaupunum (eignarhaldinu) ræður

mestu um meðferðina í bókhaldi Ef ætlunin er að eiga (til gjalddaga) skal færa á

kostnaðarverði (KV)• Ef markaðsverð < KV skal lækka gegnum RR

Ef ætlunin er að selja skal meta á gangvirði• Breytingar á gangviði gegnum RR ef salan er á næsta

leiti• Annars í gegnum eigið fé (gangvirðisreikning*)

* Stundum nefndur „Óinnleystur gengishagnaður“

Page 36: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 36

Regluverkið

● Lög um ársreikninga nr. 3/2006 Breyttust mikið árið 2005

● Einnig: Reglugerðir um framsetningu og innihald ársreikninga

• nr. 694/1996 og 696/1996 Lög um hlutafélög nr. 2/1995 Lög um tekjuskatt nr. 90/2003

● Og svo alþjóðlegu reikningsskilastaðlarnir ...

Page 37: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 37

Staðlarnir

● Íslendingar skuldbundir í gegnum aðild að EES til að fylgja stöðlum Alþjóðlega reikningsskilaráðsins IASB: IFRS (International Financial Reporting Standards) og

IAS (International Accounting Standards)

Íslensk þýðing á vef fjármálaráðuneytisins (ekki ný)

Útdráttur á íslensku á vef KPMG (heldur yngra efni)

● Breytingin á ársreikningalögunum 2005 staðfesti innleiðingu staðlanna hér á landi

Page 38: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 38

Fróðleikur um alþjóðlegu staðlana

● Staðlagerð var stunduð í einstökum löndum, en mikið ósamræmi. Bandarísku staðlarnir (FASB) höfðu mikil áhrif; þó ekki svo mjög í Evrópu

● Þörf fyrir samræmdar reikningsskilareglur Það einfaldar samruna félaga á milli landa og auðveldar aðgang að fjármagni

● Tæplega 100 ríki hafa innleitt IFRS/IAS

● Mikilvægustu ríkin sem standa enn fyrir utan: USA og Japan

Page 39: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 39

Fróðleikur um alþjóðlegu staðlana

● Evrópusambandið ákvað árið 2002: Frá og með 1. janúar 2005: Öllum samstæðum (þ.e.

móðurfélag og dótturfélög þess) með skráð hlutabréf í kauphöllum innan EES skylt að gera reikningsskil sín í samræmi við IFRS/IAS

Frá 1. janúar 2007: Allar samstæður með skráð skuldabréf skyldugar að fylgja IFRS/IAS.

Frá 1. janúar 2007: Öðrum félögum með takmarkaða ábyrgð (einkum hlutafélögum) heimilt að beita stöðlunum við gerð reikningsskila sinna

● Í árslok 2007 voru u.þ.b. 170 íslensk hlutafélög (og samstæður) með ársreikninga í samræmi við IFSR/IAS

● Nú eru það um 100 félög (fækkaði við hrunið)

Page 40: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 40

Hvað breyttist með stöðlunum?

● Ýmislegt í sambandi við framsetninguna:

RR og EH meira samandregnir en áður

Skýringarnar hafa þanist út• Þær hefjast á löngum kafla um þær reikningsskilareglur sem

beitt er í ársreikningnum – ekki síst matsreglur• Skylt að greina frá ýmsu sem ekki var áður skylt, s.s.

launakjörum stjórnar og framkvæmdastjórnar og þóknun til endurskoðenda

Ekki lengur greint á milli „reglulegrar og óreglulegrar starfsemi“ í RR en þess í stað skal sérgreina áhrif af „aflagðri starfsemi“ svo þau blandist ekki saman við „áframhaldandi starfsemi“

Page 41: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 41

Hvað breyttist með stöðlunum?

● Veigamesta breytingin var þó innleiðing gangvirðis (fair value) – til viðbótar við „gamla góða“ sögulega kostnaðarverðið Gangvirði = sú fjárhæð sem unnt er að skipta eign á í

armslengdarviðskiptum milli viljugra og upplýstra aðila

● Upphaflegt kostnaðarverð eigna verður með tímanum víðs fjarri raunverulega verðmætinu

● Gangvirðinu er ætlað að bæta úr þessu

● Samkvæmt tekjureglunni hefur þó ekki þótt eðlilegt að færa tekjur fyrr en þær eru innleystar eða innleysanlegar Meðal eigin fjár sést nú „Óinnleystur geymsluhagnaður“

Page 42: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 42

Gangvirðisreikningsskil

● Sumar eignir er heimilt að færa á gangvirði: Varanlegir rekstrarfjármunir

(Mátti áður með skilyrðum, sbr. glæru nr. 35) Birgðir

(Var heimilt, þ.e. á dagverði – sbr. glæru nr. 31) Óefnislegar eignir – s.s. Viðskiptavild glæra nr. 34) Fjárfestingareignir (t.d. hús fasteignafélaga)

● Tilgangurinn með því að færa þessar eignir á gangvirði er að EH endurspegli hin raunverulegu verðmæti í félaginu

Page 43: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 43

Gangvirðisreikningsskil

● Sumar eignir er skylt að færa á gangvirði – ef unnt er að finna gangvirði þeirra: Eignir í sölumeðferð Fjáreignir/fjárskuldbindingar Fjármálagerningar (framvirkir samningar, afleiður o.s.frv.)

● Matsbreytingar þessara eigna eru ýmist færðar í RR eða yfir eigið fé í EH Má færa hækkun á markaðsverði hlutabréfs sem tekjur í

RR? Tímaþátturinn sker úr um hvort fært skal til gjalda í RR eða

yfir eigið fé

Page 44: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 44

Innskot - Fastafjármunir

FF

VF

EFé

LSk

SSk

Óefnislegar eignir Viðskiptavild Þróunarkostnaður

Varanlegir rekstrarfjármunir Land og lóðir Mannvirki Vélar og tæki

Áhættufjármunir og langtímakröfur Hlutabréf í öðrum félögum Skuldabréf þ.e. fjármálagerningar

Page 45: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 45

Innskot – Fjármálagerningar?

Fjármálagerningar nefnast hvers kyns afurðir fjármálamarkaðar:

Verðbréf (securities) geta verið Skuldabréf (debt securities) eða Hlutabréf (equity securities)

Afleiður (derivatives) Framvirkir samningar (futures, forward contracts) Valréttarsamningar (options) Hlutdeildarskírteini, peningagerningar o.fl. Mjög oft keypt í áhættuvarnarskyni

Page 46: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 46

Innskot - Fjármálagerningar

Markmiðið með fjármálagerningnum ræður mestu um flokkunina:

Ef ætlunin er að eiga fram að lokagjalddaga (Held-to-maturity): Fjáreign haldið til gjalddaga

Ef aflað í þeim tilgangi að hagnast á skammtímaverðbreytingum (Trading): Veltufjáreign

Ef þeirra er aflað í þeim tilgangi að selja aftur (Available-for-sale): Fjáreign haldið til sölu

Þessi flokkur ef hvorugur hinna flokkanna

Page 47: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 47

Tigangurinn helgar meðalið

Markmið stjórnar með fjárfestingunni skal liggja fyrir skjalfest áður en fjárfest er

Endurflokkun er óheimil (almenna reglan) Á hverjum reikningsskiladegi ber að meta hvort vilji og geta

(entity intends and is able to) til að halda fjáreign til gjalddaga eru til staðar

Ef ekki, skal flokka hana í fjáreign haldið til sölu Ef um meira en óverulega fjárhæð er að ræða skal færa allan

flokkinn í fjáreignir haldið til sölu

Page 48: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 48

Skattalögin?

● Athugið að skv. skattalögum skulu öll hlutabréf færð á kaupverði Mismunur á söluverði og kaupverði færist til

tekna eða gjalda eftir atvikum, þ.e. við sölu Matsbreytingar hlutabréfa hafa því ekki áhrif á

tekjuskattsútreikning

● Skuldabréf og hlutdeildarskírteini sem skráð eru á opinberu verðbréfaþingi skulu skráð á lokaverði á reikningsskiladegi

Page 49: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 49

Skýringarmynd af fjármálagerningum

Flokkun og bókun markaðsverðbréfa:

Skulda-bréf

Fært á kostnaðarverði(afskrifaðm.v. virka vexti)

Eiga til gjalddaga

Haldið til sölu

Í sölu-meðferð

Hluta-bréf

Hlutdeildaraðferð(ef veruleg áhrif 20-50%)

Fært á gangvirði

Matsbreytingí RR eða EH

Matsbreytingí RR

Page 50: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 50

Gangvirði fundið

● Einkum um þrjár aðferðir að ræða:

● Markaðsaðferðin (Market approach)• Matið byggist á verðum sem orðið hafa til í viðskiptum á

markaði með viðkomandi eign eða líkar eignir• Virkur markaður > Síðasta viðskiptaverð

● Tekjuaðferðin (Income approach)• Matið byggist á væntum framtíðartekjum af eigninni• Algengasta aðferðin

● Kostnaðaraðferðin (Cost approach)• Ef allt annað þrýtur• Kaupandi ekki tilbúinn að borga meira fyrir eignina en

kostnaðarverð

Page 51: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 51

Hvað er samstæða?● Móðurfélag ásamt dótturfélögum þess

● Sameiginleg reikningsskil samstæðu eru kölluð samstæðureikningsskil(consolidated financial statements) Hvert félag fyrir sig með sitt eigið uppgjör Uppgjör samstæðunnar er summan af uppgjöri allra

félaganna ... ... innbyrðis viðskipti félaganna og innbyrðis stöður eru þó

felldar niður Samstæðureikningsskilin eiga að sýna afkomu og efnahag

samstæðunnar í heild

Page 52: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 52

Hvað er samstæða?

M hf. D hf.Peningar

Hlutabréf

M hf. kaupir 90% í D hf.:

Hluthafar í D hf.Hluthafar í M hf.

Eftir kaupin:

M hf.

D hf.

Samstæðan

Sýnt í samstæðureikningnum sem “Hlutdeild minnihluta”,bæði í

hagnaði (í RR)og eigin fé (í EH)

Hluthafar í M hf.

Gamlir hluthafar D hf.eiga enn 10% í D

Page 53: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 53

Samstæðureikningsskil

Bókhald M hf.

Ársreikningur M hf.

Bókhald D hf.

Ársreikningur D hf.

Ársreikningarnir sameinaðir á vinnublaði (í Excel-töflu)

Öll tvítalning er felld brott:Fjárfesting M í eigin fé D

Innbyrðis viðskiptakröfur og –skuldirInnbyrðis sala og kaup

Ársreikningur samstæðunnar

Page 54: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 54

Mismunandi eignarhald

● Hlutdeild yfir 50%: Full yfirráð Dótturfélag (subsidiary) Samstæðureikningsskil

● Hlutdeild 20-50%: Veruleg áhrif, en ekki yfirráð Hlutdeildarfélag (associate company) Hlutdeildaraðferð (equity method): fjárfestingin skal á hverjum

tíma endurspegla hlutdeildina í eigin fé viðkomandi félags

● Hlutdeild undir 20%: Engin eða lítil áhrif Heimilt að færa á gangvirði Fjáreignir sem haldið er til sölu – Fastafjármunir Veltufjáreign - ef ætlunin að selja innan 12 mán.

Page 55: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 55

Greining ársreikninga

● Lárétt greining (Horizontal analysis, trend a.): Stærðir í ársreikningi bornar saman milli tímabila Algengt við samanburð innan fyrirtækisins

● Lóðrétt greining (Vertical analysis): Einstakir liðir ársreiknings sýndir sem hlutfall af tilteknum

grunnstærðum Auðveldar samanburð misstórra fyrirtækja

● Kennitölugreining (Ratio analysis): Stærðir í ársreikningi settar fram sem hlutfall af öðrum

stærðum í sama reikningi Gerir allrahanda samanburð mögulegan

Page 56: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 56

Margvíslegur samanburður

● Innan fyrirtækis (Intracompany basis): Bornar saman tilteknar stærðir í ársreikningum fyrirtækisins

milli ára

● Innan atvinnugreinar (Industry averages): Ársreikningur fyrirtækis borinn saman við meðaltöl

fyrirtækja í sömu atvinnugrein

● Milli fyrirtækja (Intercompany basis): Stærðir í ársreikningi bornar saman við samsvarandi

stærðir keppinauts eða -nauta

Page 57: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 57

Lárétt greining

Þróun á tilteknu tímabili sýnd:

Heildarsala í þús.kr.

2001 2002 2003 2004 2005

34.835 38.064 41.574 41.575 41.071

100% 109,3% 119,3% 119,3% 117,9%

Breyting í % reiknuð:

Þróun m.v. viðmiðunarárið:

Nýtt ár – ViðmiðunarárViðmiðunarár

Nýtt ár . Viðmiðunarár

Viðmiðun-arár

19,3% aukning

119,3%

Page 58: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 58

Lárétt greining (frh.)

Tveir RR bornir saman (brot):Aukning (minnkun)

frá fyrra ári

2006 2005 Í þús.kr. Prósent

Sala nettó 2.097.000 1.837.000 260.000 14,2%

Kostn.verð seldra vara 1.281.000 1.140.000 141.000 12,4%

Brúttó ágóði 816.000 697.000 119.000 17,1%

Sölukostnaður 253.000 211.500 41.500 19,6%

Stjórnunarkostnaður 104.000

108.500 (4.500) (4,1%)

Rekstrarkostnaður alls 357.000 320.000 37.000 11,6%

Rekstrarhagnaður (EBIT) 459.000 377.000 82.000 21,8%

o.s.frv.

Page 59: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 59

Lóðrétt greining

2006 2005

Þús. kr. Hlutfall Þús.kr. Hlutfall

Sala nettó (Velta) 113.500 100,0% 75.000 100,0%

Kostn.verð seldra vara 65.000 57,3% 40.000 53,3%

Brúttó ágóði 48.500 42,7% 35.000 46,7%

Sölukostnaður 18.000 15,9% 15.000 20,0%

Stjórnunarkostnaður 10.000 8,8% 8.000 10,7%

Rekstrarkostnaður alls 28.000 24,7% 23.000 30,7%

Rekstrarhagn. (EBIT) 20.500 18,1% 12.000 16,0%

Við-mið

Innan fyrirtækis:

Page 60: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 60

Lóðrétt greining (frh.)

Stóra félagið Litla félagið2006 2006

Þús. kr. Hlutfall Þús.kr. Hlutfall

Sala nettó (Velta) 1.135.000 100,0% 75.000 100,0%

Kostn.verð seldra vara 650.000 57,3% 40.000 53,3%

Brúttó ágóði 485.000 42,7% 35.000 46,7%

Sölukostnaður 180.000 15,9% 15.000 20,0%

Stjórnunarkostnaður 100.000 8,8% 8.000 10,7%

Rekstrarkostnaður alls 280.000 24,7% 23.000 30,7%

Rekstrarhagn. (EBIT) 205.000 18,1% 12.000 16,0%

Við-mið

Milli fyrirtækja:

Það að sýna alla liði reikningsins sem hlutfall af einhverri tiltekinni viðmiðunartölu auðveldar samanburð á misstórum fyrirtækjum

Page 61: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 61

Kennitölugreining

● Einhver tiltekin tala úr RR, EH, SS sett í samband við aðra tölu úr þessum yfirlitum Útkoman kallast kennitala og er sýnd sem hlutfall, þ.e. brot

eða í prósentum

● Stöðustærðir vs. kvikar stærðir Allar stærðir í EH eru stöðustærðir, þ.e. miðast við tiltekinn

tímapunkt Stærðir í RH og SS lýsa heilu ári, þ.e. eru kvikar Ef stöðustærð skal sett í samband við kvika stærð þarf að

búa til e-s konar ársmeðaltal fyrir stöðustærðina – annars er um ósambærilegar stærðir að ræða

Page 62: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 62

Kennitölugreining (frh.)● Kennitölur veita gagnlegar upplýsingar

Nauðsynlegt er þó að þekkja takmarkanir þeirra Ella er hætt við að þær verði ekki túlkaðar rétt Mism. reikningsskilaaðferðir og frásagnarmáti Matskenndar stærðir Afbrigðilegar/óvenjulegar stærðir Mismunandi rekstrarumhverfi – breytingar Kennitala ein sér gerir lítið gagn – margar saman yfir ákv.

tímabil eða um önnur fyrirtæki veita gagnlega vitneskju

● Kennitölum er skipt í nokkra flokka eftir því hvað þeim er ætlað að sýna (þ.e. eftir viðfangsefnum)

Page 63: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 63

Kennitölugreining (frh.)

● Kennitölur um greiðsluhæfi (liquidity) Gefa vísbendingu um getu fyrirtækis til að greiða

skammtímaskuldir sínar og til að mæta óvæntri þörf fyrir lausafé

● Kennitölur um arðsemi (profitability) Mæla árangurinn af starfsemi fyrirtækisins á afmörkuðu

tímabili

● Kennitölur um skuldsetningu/skuldaþekju (solvency, leverage) Gefa vísbendingu um fjárhagslegan styrk fyrirtækis og

möguleika þess til viðgangs og vaxtar á næstu árum

Page 64: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 64

Kennitölugreining (frh.)

● Kennitölur um fjárnýtingu (efficiency) Eru mikilvægt hjálpartæki við stjórn og rekstur fyrirtækisins

og gefa vísbendingar um skilvirkni einstakra þátta í starfsemi þess

● Kennitölur um markaðsvirði (market value) Hlutabréfamarkaðurinn leggur mikið upp úr þeim og þær

auðvelda fjárfestum samanburð á fyrirtækjum innan og milli atvinnugreina

Hlutabréf eru oftlega verðlögð á markaði í ljósi þessa flokks kennitalna

Page 65: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 65

Dæmi um kennitölur

● Veltufjárhlutfall:

Sýnir getu til að greiða skammtímaskuldir Þarf að vera vel yfir 1

● Arðsemi eigin fjár: Sýnir ávöxtun á eign hluthafanna Ýmsar útgáfur af nefnaranum, s.s.

eigið fé í ársbyrjun, meðaltal eigin fjár í upphafi og lok árs o.fl.

Veltufjármunir

Skammtímaskuldir

Veltufjármunir

Skammtímaskuldir

Hagnaður

Eigið féx 100

Hagnaður

Eigið féx 100

Page 66: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 66

Dæmi um kennitölur

● Arðsemi heildareigna:

Sýnir ávöxtun alls fjár sem bundið er í félaginu, án tillits til hver á tilkall til þess

● Hagnaðarhlutfall:

Hlutfall hagnaðarins af veltunni

Hagnaður

Heildareignirx 100

Hagnaður

Heildareignirx 100

Hagnaður

Salax 100

Hagnaður

Salax 100

Page 67: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 67

Dæmi um kennitölur

● Eiginfjárhlutfall:

Stundum kallað Tapsþol Vitnar um fjárhagslegan styrk félagsins

● Veltuhraði birgða:

Því hærri þeim mun betra Mælikvarði á hagkvæmni birgðastýringar

● Biðtími birgða = 365 / Veltuhraði birgða

Eigið fé

Heildarfjármagnx 100

Eigið fé

Heildarfjármagnx 100

Kostnaðarverð seldra vara

Meðalstaða birgða

Kostnaðarverð seldra vara

Meðalstaða birgða

Page 68: Lestur ársreikninga Gunnar Óskarsson, Ph.D. aðjúnkt í Viðskiptafræðideild H.Í

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS© 2011 Gunnar Óskarsson 68

Dæmi um kennitölur

● Markaðsvirði:

● Heildarvirði:

● V/H-hlutfall:

● H/V-hlutfall: Sýnir arðsemiskröfuna sem markaðurinn gerir til

félagsins

Nafnverð hlutafjár x GengiNafnverð hlutafjár x Gengi

Markaðsvirði + LangtímaskuldirMarkaðsvirði + Langtímaskuldir

Markaðsvirði

Hagnaður

Markaðsvirði

Hagnaður

1

V/H-hlutfallið

1

V/H-hlutfallið