41
LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT FRAMHALDSSKÓLA UNNIÐ FYRIR MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 2016 SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

  • Upload
    lydan

  • View
    233

  • Download
    4

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

LEIÐBEININGARUM

INNRAMATFRAMHALDSSKÓLA

UNNIÐFYRIRMENNTA-OGMENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ2016

SIGRÍÐURSIGURÐARDÓTTIR

Page 2: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Þakkir vegna umsagna og/eða ábendinga: Anna Magnea Hreinsdóttir, Björk Ólafsdóttir, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sigurborg Matthíasdóttir.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti September 2016 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068 Netfang: [email protected] Veffang: www.menntamalaraduneyti.is

Umbrot og textavinnsla: Mennta- og menningarmálaráðuneyti ã 2016 Mennta- og menningarmálaráðuneyti ISBN 978-9935-436-64-1

Page 3: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

EfnisyfirlitInngangur 4

1 Innramat 61.1 Afhverjuinnramatíframhaldsskóla? 61.2 Hvaðerinnramatíframhaldsskóla? 6

1.2.1 Viðmiðuminnramatskóla 71.3 Hvernigerinnramatíframhaldsskólaframkvæmt? 8

2 Skipulagningmatsins 92.1 Hveráaðsjáuminnramatið? 92.2 Viðfangsefniinnramats 92.3 Valáviðmiðum 11

2.3.1 Viðmiðíorðum–gæðalýsingar 112.3.2 Tölulegviðmið 12

3 Gagnaöflun 133.1 Greiningfyrirliggjandigagna 143.2 Vettvangsathuganir 14

3.2.1 Aðmetaeigiðstarf 153.2.2 Jafningjamat 153.2.3 Stjórnendurfylgjastmeðnámiogkennslu 153.2.4 Ýmisafbrigðivettvangsathugana 15

3.3 Aðfáframskoðanir/álithagsmunaaðila 163.3.1 Spurningakannanir 163.3.2 Rýnihópar 183.3.3 Ýmisafbrigðirýnihópa/fundir 193.3.4 Einstaklingsviðtöl 19

4 Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbóta 20

5 Framsetningniðurstaðna 21

6 Umbótaáætlun 22

7 Þróuninnramats 23

8 Lokaorð 24

9 Heimildirogönnurritsembyggtvará 25

10Viðaukar 27Viðauki1-Dæmiumlýsinguámatskerfiískólanámskrámeðlangtímaáætluníinnramati 27Viðauki2-Dæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaár 30Viðauki3-Dæmiumgátlista 31Viðauki4-Dæmiumspurningalista 36Viðauki5-Dæmiumviðtalsramma 38Viðauki6-Dæmiumrammafyrirumbótaáætlun 41

Page 4: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Inngangur–4

InngangurMeðinnramatierskólumgertkleiftaðbyggjaákvarðanirumstarfiðámeðvituðu,formlegumatiþarsemskólasamfélagiðskoðarhvernigskólinnstendursig,hvaðvelergertoghvaðþarfaðbæta,meðhagsmuninemendaaðleiðarljósi.Innramatsnýstmeðöðrumorðumumaðskólasamfélagiðlærisaman,hampiþvísemvelergertogvinnisamanaðumbótum.Materóaðskiljanlegurhlutiafskólastarfi.Kennararogaðrirstarfsmennskólatakaótalákvarðaniráhverjumdegisembyggjaámati,ístarfisemersíbreytilegtogkrefjandi.Matafþessutagieroftóformlegtogferliðogniðurstöðurekkiskráðar.JohnMacBeath(2012)lýsirþessuvelþegarhannsegiraðþettaséeinmittþaðsemkennarargeri,þeirstundisjálfsmatogspyrjisigspurningaeinsoghvaðþarfégaðgeraöðruvísi?-oghverternæstaskref?Kennarareigioftíerfiðleikummeðaðútskýraþaðsemþeirgeriogafhverjuenvitisamtaðþeirgetibættsigoghafifaglegaþörftilþessaðgerasífelltbetur.Samræðakennaraumþaðsemþeirgerieflivitundþeirraumstarfiðogleggiþanniggrunnaðkerfisbundnuinnramatiogumbótum.Meðinnramatierþettasjálfsmatgertmeðvitaðogformlegtmeðalannarsmeðmarkvissumsamræðum,skráninguoggreiningu.Innramat,semgrundvallastásamræðuogsamvinnufagmannaervaldeflandifyrirþásemþátttakaogþvíerríkáherslalögðáþaðhéríþessumleiðbeiningum.Vegurmatsískólastarfihefuraukistáundanförnumárum(OECD,2013).Margirþættirliggjaþaraðbakiogmáþarnefnaauknaáhersluágæði,skilvirkniogjafnréttiímenntuntilaðmætafélags-ogefnahagslegumáskorunumogþróuníáttaðauknusjálfstæðiskólasemjafnframtfelurísérkröfurumábyrgðogupplýsingaskyldu.Einnighafaframfarirítækniauðveldaðallameðferðgagnaogídagermikiláherslalögðáaðákvarðanirumskólastarfséuteknarágrundvelliþeirra.Rannsókniráskólastarfihafaleittíljósaðskólarhafaáhrifánámoglífnemendasinnaogþvíhafasjónirfræðimannabeinstaðþvíhvernigunnteraðbætastarfið(ChapmanogSammons,2013).Matáskólastarfispretturúrþessumjarðvegiognúerlitiðáinnramatskólasemlykilatriðiíþvíaðbætaskólastarf.Markmiðiðmeðþessumbæklingieraðstyðjaviðinnramatframhaldsskólaíþeimtilgangiaðbætagæðiogárangurstarfsinsogþarmeðnámogvelferðnemenda.Markmiðiðereinnigaðstyrkjaogeflaþátttökukennaraogannarrafagmannaskólannaímatinu.Bæklingurinnerfyrstogfremstskrifaðurfyrirkennara,stjórnendurogaðrarfagstéttiríframhaldsskólumengetureinniggagnastöllumþeimsemkomaaðskipulagiogframkvæmdmatsins,t.d.fulltrúumforeldraognemendaímatsteymum.Bæklingurinnerskrifaðurmeðþaðíhugaaðhannnýtistviðframkvæmdinnramatsáöllumstigumþess,fráskipulagningutilframkvæmdarogeftirfylgniumbóta.Hanngeturbæðigagnastþeimsemeruaðstígasínfyrstuskrefíinnramatiogþeimsemlengraerukomnir.

Page 5: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Inngangur–5

Viðgerðbæklingsinsvarbyggtálögumumframhaldsskóla,1reglugerðummatogeftirlitíframhaldsskólum,2aðalnámskráframhaldsskóla3 ogYtramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskóla.4TekiðvarmiðafviðamikillirannsóknOECD(2013)ámatiáskólastarfi,SynergyforBetterLearning,þarsemmeðalannarserlögðáherslaáaðytraoginnramatskólavinnisamantildæmismeðþvíaðmetiðséútfrásömueðasvipuðumviðmiðum.LitiðvartilþesshvaðaðrarþjóðirhafagefiðútuminnramatskólaogmestvarstuðstviðefnifráÍrlandi,5Skotlandi6ogNýja-Sjálandi.7Nýjustustraumarogstefnuríinnramatileggjaáhersluáaðákvarðanirumskólastarfséuteknarágrundvelligagnaogaðmatiðbyggistábreiðriþátttökuoglýðræði,samræðuogsamvinnutileflingarnámiognámsárangri.Þettaersávegvísirsemgengiðerútfráíþessumbæklingi.Bæklingurinnskiptistíníukaflameðinngangioglokaorðum.Íkafla1erfjallaðumhelsturökfyririnnramatiskóla,innramaterskilgreintogmatsferlinulýst.Íköflum2til6erfariðnánaríhvertskrefímatsferlinu,skipulagningumatserlýstíkafla2,gagnaöfluníkafla3,greininguogmatiíkafla4,framsetninguniðurstaðnaíkafla5oggerðumbótaáætlunaríkafla6.Íkafla7erusettframviðmiðumþróuninnramats.Aðlokumfylgjasexviðaukarmeðdæmumogeyðublöðumsemgagnastgetaíinnramatiframhaldsskóla.

1Lögumframhaldsskólanr.92/20082Reglugerðummatogeftirlitíframhaldsskólumnr.700/20103Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2011)4Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2016)5InspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)6EducationScotland,(2015)7EducationReviewOffice,(2014)

Page 6: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Innramat–6

1 InnramatÍþessumkaflaerfjallaðummikilvægiinnramatsíframhaldsskóla,innramaterskilgreintogmatsferlinulýst.1.1 Afhverjuinnramatíframhaldsskóla?Velþróaðinnramatleiðirafsér:

• Aukingæðinámsogbetrinámsárangur.

Innramatsnýstfyrstogfremstumaðbætanámnemenda,námsárangurognámsaðstæðurmeðmarkvissriskólaþróunogstarfsþróunkennaraogannarrastarfsmanna.

• Eflingufagmennskuogstyrkingulærdómssamfélags.

Áherslainnramatsásamvinnu,markvissarsamræðurogígrundunfagmannaumstarfiðútfráþeimgögnumsemaflaðer,eflafagmennskuogstyrkjalærdómssamfélagskólans.8

• Betriupplýsingagjöfoginnraeftirlit.

Velþróaðinnramatgefuryfirsýnyfirgæðiogárangurstarfsins.Tilverðamikilvægarupplýsingarsemnýtastídaglegustarfieneinnigtilupplýsingagjafarfyrirhelstuhagsmunaaðila.Meðinnramatiersagaskólannasögðafþeimsjálfum(MacBeath,1999).

1.2 Hvaðerinnramatíframhaldsskóla?Innramaterfaglegígrundunoggreiningágögnumumskólastarfiðþarsemmaterlagtáhversuveltekstaðnáþeimgæðumogþeimárangrisemstefnteraðútfráfyrirframákveðnumviðmiðum.9Matiðgerirskólumkleiftaðkynnaststarfisínuvelogaðfinnabestuleiðirnartilumbótafyrirnemendur.Unniðerútfráeftirfarandispurningum:

• Hversuvelstöndumviðokkur?• Hvernigvitumviðþað?• Hverjireruokkarstyrkleikaroghvaðaþættiþurfumviðaðbæta?• Hvaðþurfumviðaðgeratilaðverðaennbetri?

8LitiðvartilumfjöllunarumlærdómssamfélagiðíkaflanumSkólismlærdómssamfélagíFagmennskaískólastarfi:SkrifaðtilheiðursTraustaÞorsteinssyni,AnnaKristínSigurðardóttir,(2013)9ByggtáEducationScotland,(2015);InspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogSigurlínaDavíðsdóttir,(2008)

Page 7: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Innramat–7

1.2.1 ViðmiðuminnramatskólaHérálandihefursúleiðveriðfarinaðgefaskólumákveðiðfrelsiísínuinnramatiþarsemfagmönnuminnanskólannaertreystfyrirmatinu.Matiðþarfþóaðlútaákveðnumviðmiðumsemsetteruframíaðalnámskrá(BjörkÓlafsdóttir,2011;Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2011).Kerfisbundið Matiðáaðverafyrirframhugsaðogvelskipulagtmeð

áætlunum.Matskerfiskólansáaðlýsaískólanámskráogviðfangsefnihversskólaársþarfaðtilgreinaístarfsáætlun.

Markmiðsbundið Skólarsetjasérstefnuogmarkmiðútfráaðalnámskrá.Meðinnramatiermetiðhverniggenguraðnáþeimmarkmiðum.

Samstarfsmiðað Helstuhagsmunahópar;starfsfólk,nemendurogforeldrareigaaðhafasittaðsegjaumskipulagogframkvæmdmatsinsogleitaþarftilallraþessarahópaþegargagnaeraflað.Innramatbyggistásamræðuogígrundunoghveturþannigtilsamstarfs.

Samofiðölluskólastarfi Gagnaíinnramatieraflaðídaglegustarfiþarsemkennararstjórnendurogstarfsmennaflagagnaumnám,kennslu,ogvelferðnemenda.Matiðnærtilallraþáttastarfsins.

Byggtátraustumgögnum

Gagnaöflunþarfaðveravönduðogaflaþarfgagnasembestvarpaljósiáviðfangsefnið.

Greinandiogumbótamiðað

Greinaþarfniðurstöðurístyrkleikaogþættisemþarfnastumbóta.Geraþarfáætlunumumbætur,komahenniíframkvæmdogmetahvernigtiltekst.

Opinbert Helstuniðurstöðurogáætlanirumumbæturþarfaðbirtaopinberlega,tildæmisáheimasíðuskóla.Þessskalþógætaaðbirtaekkipersónugreinanlegareðaviðkvæmarupplýsingar.

Page 8: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Innramat–8

1.3 Hvernigerinnramatíframhaldsskólaframkvæmt?Hverskólimótarsínaskólanámskráágrunniaðalnámskrár,þarsemframkomagildi,stefna,markmiðogleiðir.Þettaerságrunnurseminnramatiðbyggirá,þvímeðþvíerskoðaðhverniggenguraðvinnaaðframgangistefnuogmarkmiða,þarsembæðimarkmiðogleiðiraðþeimerumetnar.Innramaterferlisemsífellterendurtekið.Helstuskrefiníferlinueru:

1. Skipulagningmatsins.2. Gagnaöflunsamkvæmtáætlunum.3. Greininggagna,matlagtániðurstöður.4. Niðurstöðurteknarsamanístuttagreinargerð.5. Umbótaáætlungerðogframkvæmd,umbótumfylgteftirogþærmetnar.

Ferliðersettuppíhringtilaðsýnaaðmatiðerviðvarandiverkefni,þvílýkuríraunaldreiþóaðeinskonaruppgjörmeðniðurstöðumogumbótaáætlunverðitilárlega.

Einafforsendumvirksinnramatsersameiginlegsýnágagnsemiþess.Mikilvægteraðhagsmunahóparræðitilgangmatsins,hverjumþaðgagnistoghvernig(MacBeath,1999). Skólameistariberábyrgðáaðinnleiðaþessasameiginlegusýn.Íköflunumhéráeftirverðurhvertskrefímatsferlinuútskýrtnánar.

Skipulagningmatsins

Gagnaöflun

Greiningogmatá

niðurstöðum

Helstniðurstöðursettar fram

Umbætur

Skóla-námskrá

Page 9: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Skipulagningmatsins–9

2 SkipulagningmatsinsInnramatkrefstgóðsskipulags.Ákveðaþarfhverjireigaaðstjórnamatinuogskólarþurfaaðkomaséruppákveðnumatskerfi,þarsemmetiðerútfrámarkmiðumskólansogallirhelstuþættirerumetnir.Tilþessaðhaldautanumskipulagiðþarfaðgeramatsáætlanirtillengriogskemmritíma.Matskerfiskólansáaðlýsaískólanámskrá,m.ameðlangtímaáætlun,þannigaðljóstséhvaðaþættirerumetniroghvenæroghverjarhelstugagnaöflunaraðferðireru.Ínákvæmrimatsáætlunfyrirhvertskólaáreruviðfangsefnimatsinstilgreindogtengslþeirraviðmarkmiðskólans.Framþarfaðkomahvernigaflaeigigagnaogfráhverjumogsetjaframviðmiðumárangur.Geraþarftímaáætlunogtilgreinaábyrgðaraðilafyrirhvernþátt.Dæmiumlýsinguámatskerfi,semfelurísérlangtímaáætlunímati,máfinnaíviðauka1ogdæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaármáfinnaíviðauka2.Héráeftirverðurfjallaðnánarummatsteymiogþátttökuíinnramati,viðfangsefniinnramatsogvaláviðmiðum.2.1 Hveráaðsjáuminnramatið?Innramatersamvinnuverkefniallsskólasamfélagsinsogallirhagsmunahóparþurfaaðkomaaðhelstuþáttummatsferlisins,eftirþvísemviðá.Skólameistariberábyrgðáinnramatiísínumskólaenmikilvægteraðframkvæmdogutanumhaldþessdreifistáfleiriaðila.Mikilvægteraðkomaáfótmatsteymiþarsemfulltrúarstjórnenda,kennara,annarrastarfsmanna,nemendaogforeldrasitja.Teymiðsérumskipulagmatsinsogberábyrgðáframkvæmdþess,alltfráskipulagningutileftirfylgniviðumbætur,ísamráðiviðskólameistara.Teymiðskiptirmeðsérverkumogkýssérformannsemleiðirstarfþess.Matsteymiðvirkjaraðrameðsérímatinu.Ákjósanlegurfjöldiímatsteymier3til8mannsogferþaðeftirstærðskóla.Ístærriskólumergottaðfulltrúarallradeildaeigisinnfulltrúaíteyminuogmatsteymingætuveriðfleirieneitt.Matiðþarfaðverasamofiðdaglegustarfi,þannigaðgagnaséaflaðíkennslustundumogöðruskipulögðuskólastarfi.Greininggagnaogmarkvissarsamræðurumumbæturættuaðstórumhlutaaðfaraframáföstumfundum,tildæmisteymisfundum,deildarfundum,faggreinafundum,kennarafundum,starfsmannafundum,skólafundum,stjórnendafundum,fundumforeldraráðs,skólaráðsogskólanefndar.Kennarargegnalykilhlutverkiíinnramatiskólameðgagnaöflun,greininguágögnumogframkvæmdumbótaídaglegustarfi.Þegarinnramaterskipulagtþarfaðgætaþessaðgagnaséaflaðfránemendum,starfsfólkiogforeldrum,þannigaðraddirallrafáiaðheyrast.Innramatsemsamofiðerdagleguskólastarfi,meðþátttökuallrahagsmunahópa,erþaðsemstefnterað. 2.2 ViðfangsefniinnramatsSamkvæmtviðmiðumuminnramateigaskólaraðveljasérviðfangsefniútfrástefnuogmarkmiðum,þarsemmetiðerhvortogaðhvemikluleytimarkmiðhafanáðst,enjafnframt

Page 10: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Skipulagningmatsins–10

þarfaðmetaallahelstuþættistarfsins.Skólarþurfaaðkomaséruppákveðnukerfiþarsemmikilvægirþættirerumetnirárlegaenaðrirþættirannaðhvertáreðasjaldnar,allteftiraðstæðumáhverjumstað.Þessþarfaðgætaaðætlasérekkiumofogþvíermikilvægtaðforgangsraðaviðfangsefnumútfrástefnuogmarkmiðum,niðurstöðuminnramatsogaðstæðumáhverjumstað.Viðfangsefniinnramatsíframhaldsskólaerhægtaðflokkaámismunandivegu.HéreraðstuðstviðflokkunúrYtramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskóla(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2016): Kennslaognámsframboð:

• Námogkennsla.• Kennsluaðstæðurogstuðningurviðnemendur.• Námsmat.• Kennarar.• Námsgögn.

Lykilárangur:

• Námsárangur.• Árangurígrunnþáttum.• Langtímaárangur.

Stjórnunogskipulag:

• Stefnaogáætlanir.• Stjórnendur.• Skipulag,verkferlarogverklagsreglur.• Innramat.

Samskiptioglíðan:

• Skólabragur.• Samskiptiískólastofunni.• Félagslífnemenda.• Samskiptiviðforeldra/forráðamenn.• Samstarfviðönnurskólastigogatvinnulíf.

Húsnæðiogaðbúnaður

Matáárangriogframförumnemenda,tildæmismeðgreininguániðurstöðumnámsmats,ermikilvægurþátturíkerfisbundnumatihversskóla.Námogkennslu,hjartaskólastarfsins,þarfaðmetameðeinhverjumhættiáhverjuáriþarsemmatiðferframsemhlutiafdaglegustarfikennara,nemendaogannarrastarfsmannaeftirþvísemviðá.Þaðskiptirmiklumáliaðviðfangsefniðséskýrtíhugumþeirrasemaðmatinukomaogaðbúiðséaðákveðanákvæmlegahvaðáaðmetasvoaðmatiðverðimarkvisst.Umræðaumviðfangsefnið,áðurenhafisterhanda,ermikilvæg.

Page 11: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Skipulagningmatsins–11

2.3 ValáviðmiðumSamhliðavaliáviðfangsefnumþarfaðákveðaviðmiðumgæðiogárangur.Viðmiðersúgæðalýsingog/eðamælikvarðasemstuðsterviðtilaðmetahvorteðahversuveltókstaðnáþvímarkmiðisemsettvar.Þaugetaýmistveriðsettfyrirhvernmatsþáttog/eðafyrirákveðnargagnaöflunaraðferðiroggetabæðiveriðskilgreindíorðumeðasettframítölum.Mikilvægteraðsáttríkiískólasamfélaginuumþauviðmiðsemnotuðeruíinnramati.Skólivelursíneiginviðmiðsemgrundvallastáaðalnámskrá.Þegarviðmiðeruvalinert.d.hægtaðbyggjaá:

a) Ytramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskóla.10b) Rannsóknarniðurstöðumogfræðaskrifum.c) Samanburðiviðaðra.d) Samanburðiámilliára.

2.3.1 Viðmiðíorðum–gæðalýsingarViðmiðumgæðiogárangurerhægtaðsetjaframísetningumeðalengrilýsingum.Gæðalýsingaráhinumýmsuþáttumskólastarfsskerpaáherslurogsetjastarfinuákveðinnrammasemauðveldarfaglegarumræðurogígrundun.Tilfrekariskýringargetavísbendingarfylgtlýsingunum,semeruþábirtingarmyndirþessaðunniðsésamkvæmtþeim.Kennarar,stjórnendurogstarfsmenn,eftirþvísemviðá,getabúiðtilgæðalýsingaráýmsumþáttumstarfsins,s.s.ágóðrikennslustund,áskipulagikennslustofuognámsumhverfiseðasamstarfiviðnemendur.Ytramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskólaerudæmiumviðmiðíorðumsemskólargetanýttséríinnramati.Þarerulýsingarágæðumhelstuþáttaskólastarfs.Lýsingunumfylgjavísbendingarsembendatilgæðastarfs.Skólargetabættviðeðabreytt,bæðilýsingunumogvísbendingunum,eftirsínumáherslumogmarkmiðum,ogmikilvægteraðskólinngeriviðmiðinaðsínum.Viðmiðinogvísbendingarnarerugrunnursemskólargetabyggtofanáogeftirfarandidæmibyggirmeðalannarsáþeim.11

10Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2016)11ByggtáEducationReviewOffice,(2014)ogMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2016)

Page 12: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Skipulagningmatsins–12

2.3.2 TölulegviðmiðHægteraðsetjatölulegviðmiðumýmsaþættiískólastarfi,tildæmisumárangur,útskriftarhlutfallogumýmsarskráningar.Þegargagnaeraflaðmeðkönnunumogöðrummegindlegumaðferðumergottaðbúiðséaðákveðafyrirframhvaðaniðurstöðurteljastgóðaroghvenærgrípaþarftilaðgerða.Skólarhafafrjálsarhendurívaliátölulegumviðmiðumenskynsamlegteraðstefnaháttánþessaðveraóraunsærogalltafþarfaðtakamiðafaðstæðum.Skólisemnotarlýsingunaírammanumhéraðofanogvísbendingarnarsemhennifylgjageturt.d.aflaðgagnameðkönnuntilnemenda.Áðurenhúnerlögðfyrirerákveðiðaðsetjaviðmiðumað80%nemendaþurfiaðverafrekareðamjögsammálaþeimfullyrðingumíkönnuninnisemkannaþessaþætti.Grípaþurfitilaðgerðaefhlutfalliðferundir80%.Algengteraðskólarnotibæðiviðmiðíorðumogtölulegviðmiðísínuinnramatiogoftblandastþettasaman,tildæmisgetatölulegviðmiðveriðsettumniðurstöðurkönnunarsemnotuðertilaðmælahvortunniðsésamkvæmtvísbendingusemfylgirgæðalýsingu.

Dæmiumviðmiðogvísbendingarfyrirgæðikennslu

Kennararogstjórnenduríframhaldsskólabúatileftirfarandigæðalýsinguágæðumkennslu:Kennararhafamiklarenraunhæfarvæntingartilnemendasinnaogerustaðráðniríaðveitaöllumnemendumsínumgóðamenntun.Kennararhafagóðafagþekkinguísínufagisemogíkennslufræði.Þeirbyggjakennsluáfyrranáminemendaogkomatilmótsviðmismunandinámsþarfirþeirra.Kennararnotarfjölbreyttarkennsluaðferðirogmargvísleggögnogbregðastviðmatiáárangrioggæðumogaðlagakennslunaeftirþeimniðurstöðum.Fjölbreyttarleiðirerufarnartilaðmetahæfninemendaogveitaþeimleiðsögníáttaðsettumarki.Kennararnotaleiðbeinandinámsmatogkennsluaðferðirsemýtaundirsjálfstæðinemendaogábyrgðáeiginnámi.Áherslaeráaðstyrkjanemendurtilaðmótasérskoðanir,viðhorfoghæfnibæðialmenntogátilteknumsviðum.Einnigerubúnartilvísbendingarsemerubirtingarmyndirþessaðunniðsésamkvæmtþessarilýsingu.Dæmiumvísbendingar:

• Kennslustundireruvelskipulagðarogkennslutíminnvelnýttur.• Kennararskipuleggjakennsluna,veljaefniogaðferðir,útfráþekkinguánemendumogárangriþeirra.• Kennararspyrjaopinnaspurningatilaðýtaundirgagnrýnahugsunnemenda.• Kennsluhættirerufjölbreyttir.• Kennsluhættirýtaundirsjálfstæðvinnubrögðnemenda.• Nemendureruþjálfaðiríaðhugsaágagnrýninnhátt,tjásigogkomasjónarmiðumsínumáframfæri.• Nemendurkomaframviðhvernannanafvirðingu.

Page 13: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–13

3 GagnaöflunÞegarviðfangsefniogviðmiðhafaveriðvalin,ernæstaskrefaðaflaviðeigandigagnasemsýnaframágæði/árangurþesssemmetiðer.Gögninþurfaaðvarpaljósiáþaðsemviðviljumvitaumviðfangsefniðogþvíergott,viðskipulagningugagnaöflunar,aðspyrjaspurningaeinsoghvernigerbestaðfáupplýsingarumþetta?oghverterbestaðleitaeftirþeimupplýsingum?Stundumliggurljóstfyrirhvernigbesteraðaflagagnaogfráhverjum,enofteruýmsirmöguleikarístöðunniogþáþarfaðveljabestuleiðinaog/eðanotafleirieneinaaðferðtilaðaukaáreiðanleika. Nokkuralmennatriðisemgotteraðhafaíhugaviðgagnaöflun:

• Skoðahvortþegarerveriðaðaflaviðeigandigagna,þ.e.a.s.hvortþessigögnséutilískólanum.

• Sjálfsagteraðnýtaytrimatstæki(ekkibúintilafskólanum)enþáþarfaðgætaaðþvíaðtækinséuaðlöguðaðþörfumskólanseinsoghægter.

• Matstækiþurfaaðveraskýrogeinföldínotkun.• Virðaþarftrúnaðogfaraaðlögumogreglumumpersónugreinanleggögn.

Tilþessaðtryggjafjölbreytniogaukaáreiðanleikainnramatsergottaðaflagagnameðþrennskonaraðferðum(EducationScotland,2015):

• Greinafyrirliggjandigögn.• Fylgjastmeðávettvangi.• Fáframálit,skoðanirogreynsluhelstuhagsmunaaðila.

Einogsérgefaþaugögnsemaflaðermeðhverriþessaraaðferðaákveðnasýn,ensamangefaþaugóðaheildarmyndafstarfinu ískólanum.Þvíergottaðskipuleggjagagnaöflun í innramatiþannigaðgagnaséaflaðmeðöllumþremuraðferðunum,enþóþannigaðviðeigandigagnaséaflað.

Matágæðumogárangri

Vettvangs-athuganir

Álitogskoðanirhelstu

hagsmuna-aðila

Greiningfyrirliggjandi

ganga

Dæmi

Ískólaerveriðaðskoðakennsluhætti.Viðeigandigagnaværitildæmishægtaðaflameðþvíaðkennararrýnaíeigiðstarf,meðjafningjamatiogvettvangsathugunumstjórnanda.Efleitaðværitilforeldraíkönnunværiekkiumviðeigandigögnaðræðaþvíólíklegteraðforeldrarvitinógumikiðumkennsluhætti.

Page 14: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–14

3.1 GreiningfyrirliggjandigagnaMikiðafgögnumverðurtilídagleguskólastarfisemnýtastíinnramati.Gögnineruþágreindfyrirhópa,bekki,árgangaogskólanníheild.Hérerunokkurdæmiumþættisemhægteraðgreina:

• Niðurstöðurýmiskonarnámsmats.• Framfarirnemenda.• Ástundun/mætingar.• Brotthvarf.• Útskriftarhlutfall.• Skólanámskráog/eðaákveðirþættirískólanámskrár.• Fundargerðir.• Ýmiskonarskýrslur,t.d.umákveðinverkefniogstarfiðídeildum/sviðum,í

bekk/árgangi.

Kennararhaldautanummatáárangriogframförumsinnanemenda.Þeiraflagagna,rýnaíþauogfylgjastmeðþvíhvernignemendumgenguraðnátilsettumhæfniviðmiðum.Meðnámsmatierárangureinstaklingsinsskoðaðureníinnramatieruniðurstöðurskoðaðarfyrirbekki,hópa,árgangaogskólanníheild.Stjórnendur,matsteymi,kennarateymiogaðrir,eftirþvísemviðá,komaeinnigaðgreininguáárangriogframförum.Nýjustuupplýsingakerfinfyrirskólabjóðauppáýmiskonargreininguánámsárangriþarsemhægteraðhorfaástöðunemendahópsinsíheildoghópainnanhans.Einnigerhægtaðberasamanbekki,hópa,námsgreinarogskóla.Gátlistarerugóðhjálpartækiþegargreinaþarffyrirliggjandigögnogmeðþeimerhægtaðskrániðurupplýsingarafýmsumtoga.Íinnramatiert.d.hentugtaðnotagátlistaviðgreininguáskriflegumgögnum,svosemskólanámskráogskriflegumverkefnumnemenda.Ýmsarútfærslurerutilágátlistumenþeirþurfaaðveraskýrirogeinfaldiroggotteraðgeraráðfyrirathugasemdum.Dæmiumgátlistafyrirmatáinnihaldiskólanámskrármáfinnaíviðauka3.3.2 VettvangsathuganirAðfylgjastmeðávettvangiergóðleiðtilaðaflagagnaþvíþannigfástbeinarupplýsingar,fráfyrstuhendi,umþaðsemgeristíkennslustofunnieðanámsumhverfinu.Þegargagnaíinnramatieraflaðmeðvettvangsathugunumverðurmatiðsamofiðdagleguskólastarfi.Dæmiumvettvangsathuganir:

• Kennarar,stjórnendurogaðrarfagstéttirmetaeigiðstarf.• Jafningjamat–kennararmetastarfhversannars.• Stjórnendurfylgjastmeðnámiogkennslu.

Allirhagsmunahópargetakomiðaðvettvangsathugunumoglistinnhéraðofanerekkitæmandi,t.d.ervelhægtaðvirkjanemenduríathugunumávettvangi.Vettvangsathuganirþurfaaðveravelundirbúnarogbúiðaðákveðafyrirframhvaðaþættiáaðskoða.Gátlistar,

Page 15: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–15

þarsembúiðeraðskrániðurþauatriðisemskoðaá,komaaðgóðugagniívettvangsathugunumrétteinsogþegarfyrirliggjandigögnerugreind.Dæmiumgátlistafyrirmatánámiogkennslumáfinnaíviðauka3.Þegargagnaíinnramatieraflaðmeðvettvangsathugunumþarfaðríkjasáttummeðhöndlungagnaogframsetninguniðurstaðna.Virðaþarftrúnaðoggætaþessaðniðurstöðurverðiekkipersónugreinanlegar.Þessimálþarfaðræðaásameiginlegumfundum,áðurenhafisterhanda,ogættihverskóliaðsetjasérreglurummeðferðslíkraupplýsinga.3.2.1 AðmetaeigiðstarfKennararogstjórnendurogíframhaldsskólummetaeigiðstarfíþeimtilgangiaðskiljaþaðbeturogþróasigáframístarfi.Leitaðerísmiðjustarfendarannsóknaenslíkarrannsóknirískólumeruleiðtilaðlæraogvaxaístarfi(HafþórGuðjónsson,2011). Kennarinnskoðareiginkennsluogáhrifhennaránemendur.Hanngætitildæmisveriðaðprófanýjakennsluaðferðeðanýjaaðferðviðnámsmatogkannaðáhrifinánemendurmeðþvíaðleitasjónarmiðaþeirraeðameðþvíaðskoðanámsárangur.Skráningerlykilatriðiþvíþannigverðatilgögnsemsemerugreindtilaðfáframniðurstöðu.Samvinnaogsamræðurkennaraumrannsóknina,ferliðogniðurstöðurnar,erumikilvægurþátturíslíkumrannsóknum.3.2.2 JafningjamatÍþeimskólumþarsemteymiskennslaerráðandiertilvaliðaðnýtasérsamstarfiðtilmarkvissrarrýniánámogkennslumeðvettvangsathugunum.Kennararnirskipuleggjakennslunasaman,ákveðahvaðaþáttumáaðfylgjastsérstaklegameð,aflaviðeigandigagnasemþeirsvorýnasamaní,skráoggreina.Þarsemekkierteymiskennslaþarfaðgeraráðfyrirjafningjamativiðskipulagkennslu.Traustoggóðsamvinnaergrundvöllurjafningjamats.Besteraðkennararveljisigsamansjálfir,skoðifyrirframákveðnaþættiínámiogkennsluútfráviðfangsefnuminnramatsogræðisvoniðurstöðurnar,bæðiumþaðsemvelergertogtillöguraðþvísembeturmáfara.Gætaþarfaðjafnvægiámillijákvæðraþáttaogþeirraatriðasembætamáþannigaðumræðanséávalltuppbyggjandi.3.2.3 StjórnendurfylgjastmeðnámiogkennsluStjórnendurgetafylgstmeðnámiogkennsluútfrágátlistum.Þáertildæmishorftáfyrirframákveðnaþættiútfráviðmiðumumgæðisemunnineruísameininguafkennurumogstjórnendum.Mikilvægteraðstjórnandiogkennariræðimálinogfariyfirþaðsemvelvargertogþauatriðisembeturmegafara.Einsogalltafþarfaðgætaaðjafnvægiþarnaámilliogaðumræðanséuppbyggilegogkomiskólastarfinuíheildtilgóða.3.2.4 ÝmisafbrigðivettvangsathuganaVettvangsathuganirgetaveriðafýmsumtogaogumaðgeraaðnotahugmyndaflugiðþegarslíktmaterskipulagt.Einhugmynd,semupprunalegakemurfráJapanenhefurnáðútbreiðsluvíðar,errannsóknarkennslustund(MacBeath,2012).Þessiaðferðhefurveriðnotuðhérálandiviðkennslukennaranemaístærðfræði(GuðbjörgPálsdóttirogGuðný

Page 16: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–16

HelgaGunnarsdóttir,2012).Írannsóknarkennslustundvinnakennararsamanílitlumhópumaðþvíaðskipuleggjaeinakennslustund.Markmiðstundarinnar,skipulagoginntakerrættíþaula.Stundinersvokennd,þarsemþátttakendurýmistkennaeðafylgjastmeðkennslu.Áeftirerrættumhvaðtókstveloghvaðþarfaðbætaogofterhaldinkynningáverkefninufyriraðrakennaraskólanseðajafnvelfyrirkennaraúröðrumskólum,foreldraeðamenntayfirvöld.Kennararlærahveraföðrumoglíklegteraðmargirkennarartengislíkasamvinnuekkiendilegaviðinnramat.Ímannauðihversskólaliggurmikilþekkingogreynslasemmikilvægteraðnýtasembestmeðþvíaðmiðlahenniáfram.Vettvangsathuganirýmiskonarerutilvaldartilþessaðdreifaþekkinguogreynsluinnanskólansogjafnveltilsamstarfsskóla.

3.3 Aðfáframskoðanir/álithagsmunaaðilaKannanir,viðtölogrýnihópareruþekktargagnaöflunarleiðirtilaðfáframskoðanirogálithagsmunaaðilaeneinnigermarkvissthægtaðnýtasamræðurýmiskonar,t.d.áfundumeðaíviðtölum,ísamatilgangi.Slíkgagnaöflunþarfaðveravelskipulögðogniðurstöðurþarfaðskráoggreina.Helstuaðferðirtilaðfáframskoðanir/álithagsmunaaðilaeru:

• Kannanirtilnemenda,starfsmannaogforeldra-Sjálfsagteraðnýtaytrikannanirenmikilvægteraðaðlagaþæraðviðfangsefninu.

• Rýnihópar-Viðfangsefniinnramatsræddíhópinemenda,kennara,starfsmannaeðaforeldra.Besteraðræðaviðnemendursér,foreldrasérogsvoframvegis.

• Ýmisafbrigðirýnihópa/fundir-Ákveðnirþættiríinnramatiræddiráhverskonarfundum,t.d.starfsmannafundum,kennarafundum,fundumnemenda,deildafundum,foreldrafundum,matsfundumogkaffihúsafundum.

• Viðtöl-Tilteknirþættirmatsræddirístarfsmannaviðtölum,nemendaviðtölumogforeldraviðtölum.

3.3.1 SpurningakannanirSpurningakannanireruhentugarínotkuníinnramatiskóla.Meðþeimerhægtaðaflamargvíslegraupplýsingafránemendum,starfsmönnum,foreldrumogöðrumhagsmunaaðilumáskömmumtíma.Meðspurningakönnunumertildæmishægtfáupplýsingarumýmsarstaðreyndir,umupplifunogreynsluþeirrasemsvaraoghversuánægðir/óánægðirþeirerumeðýmsaþættistarfsins.Áðurenspurningakönnunerbúintilþarfaðákveðanákvæmlegahvaðaupplýsingaerþörfoghvernigþærverðanotaðar.Aðganguraðókeypiseðaódýrumforritumánetinuauðveldarskólumgerð,fyrirlögnogúrvinnsluspurningakannana.

Page 17: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–17

HönnunognotkunspurningakannanaSpurningaríkönnunumgetaveriðlokaðar,hálfopnareðaopnar.Ílokuðumspurningumeruallirsvarkostirsettirframámeðanopinspurninghefurenganákveðinnsvarkost.Hálfopnarspurningarbjóðauppábæðisvarkostiogopinsvörogþærerhægtaðnotaþegarsvarkostirerumargirenekkiallirþekktir.

Íopnumspurningumgetaþátttakendursvaraðeftirsínuhöfðiogsettframsínarskoðanirogviðhorfánþessaðverabundnirviðákveðnasvarmöguleika.Þærbjóðaþvíuppálengriútskýringarogstundumkomaóvæntarengagnlegarupplýsingarfram.Svöropinnaspurningaþarfaðflokkaogskráogþvígeturúrvinnslaoggreiningáþeimveriðtímafrek.

Gotteraðhugaaðeftirfarandiatriðumviðgerðkönnunar(InspectorateDepartmentofEducationandSkills,2012):

• Útskýrahversvegnalistinnerlagðurfyrirogtilgreinaaðgættséaðnafnleyndogtrúnaði.

• Gefaskýrarleiðbeiningarumhvernigáaðsvara.• Hafaröðspurningaskýraogrökrétta.• Ekkihafaofmargarspurningar.• Forðastóþarfaspurningar(þóþaðségamanaðvitasvörin).• Spyrjaumeittefnisatriðiíhverrispurningu.

DæmiumopnarspurningaríspurningakönnuntilnemendaumnámogkennsluííslenskuáfangaHvaðgengurbestííslenskunáminu?________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________Hvaðererfiðastííslenskunáminu?________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Dæmiúrspurningakönnuntilstarfsmanna–lokaðarspurningar Mjög

sammálaFrekar

sammálaFrekar

ósammálaMjög

ósammála

Skólameistarigegnirskýrufagleguleiðtogahlutverkiískólanum

Þaðríkirtrausttilstjórnendainnanskólans

Stjórnendurvirkjastarfsfólktilsamstarfsumstefnuskólansoghvernighúnskuliframkvæmd

Stjórnendurvinnaaðþvíaðskapatraustámillisínogstarfsmanna

Page 18: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–18

• Forðastleiðandispurningar.• Orðaspurningarmeðþásemsvaraíhuga,forðastflókiðorðalag.

Einnigþarfaðhugaaðgerðsvarkosta(ÞorlákurKarlsson,2003):

• Gotteraðsvarkostirkomiframíupphafispurningat.d.hversusammála/ósammálaertþú.

• Þeirverðaaðveratæmandiogmegaekkiskarastt.d.mjögsammála–frekarsammála–frekarósammála–mjögósammála.

• Kvarðiverðuraðnáallaleiðíbáðaráttirt.d.alltaf–oft–stundum–sjaldan–aldrei.

Gotteraðprófakönnunáðurenhúnerformlegalögðfyrirmeðþvíaðleggjahanafyrirnokkraaðila.Dæmiumspurningalistatilnemendamáfinnaíviðauka4.3.3.2 RýnihóparRýnihópaviðtölerugóðgagnaöflunaraðferðþegarrýnaþarfdýpraíákveðinviðfangsefniinnramats.Þaugetaveriðhlutiafhefðbundinnigagnaöflunenþarsemþaugefadýprisýnáviðfangsefninheldurenkannanirgetureinnigveriðgottaðtakaslíkviðtölefeinhveróánægjaeðaóvissaumákveðinmálefnikemurframíkönnunum.Ákjósanlegurfjöldiírýnihópier6til8manns.Þátttakendurræðafyrirframákveðinmál,viðfangsefnimatsins,íhópisemtildæmisgeturveriðsamsetturafkennurum,nemendumeðaforeldrum.Gætaþarfaðjafnvægiíhópnumþannigaðallireigijafnamöguleikaáþvíaðtjásigogaðhópurinnséþannigsamsetturaðþátttakendurhafisvipaðaaðkomuaðþvísemumerrætt.Erfittgeturveriðaðblandasamanólíkumhópum,einsogkennurumogforeldrum,þvíaðkomaþessarahópaaðmálefnumskólanserólík.Rýnihópaviðtaliþarfaðstjórnaogákveðafyrirframþaumálefnisemræðaá.Góðleiðeraðbúatilviðtalsrammasemfariðereftiríviðtalinu.Æskilegteraðrýnihópaviðtalvariekkilengurenklukkutímaoggætaþarfaðþvíaðviðfangsefninrúmistinnanþesstímasemætlaðurer.Ákjósanlegteraðhafabæðiviðtalsstjórnandaogritaraíviðtalinu,þarsemsjórnandinnspyrspurningaogsértilþessaðallirþátttakendurfáiaðleggjasitttilmálannaogritarinnskráirniðurþaðsemframfer.Efekkiermöguleikiáaðhafaritarageturveriðgottaðtakaviðtaliðupp,meðleyfiþátttakenda,ogskrániðurhelstuatriðieftirá.Efviðtaliðertekiðuppþáermikilvægtaðeyðaupptökunniumleiðogbúiðeraðvinnaúrhenni.Ílokrýnihópaviðtalsergottaðgefaþátttakendumfæriáaðtjásigumþaðsemáþeimbrennurogekkihefurþegarkomiðfram.Hlutverkstjórnandaírýnihópiermikilvægtþvíhannþarfaðsjátilþessaðallirfáiaðtjásig,aðumræðaníhópnumfáiaðþróastogaðfæriségefiðá

Kennarargetaírýnihópirættumákveðinviðfangsefninámsogkennslu.Helstikosturrýnihópaersamræðan,þátttakendursegjasittálitenhlustajafnframtáhinaogoftkviknaviðþaðnýjarhugmyndirognýjarvíddiropnast.

Page 19: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Gagnaöflun–19

nánariútskýringumáhugmyndumogskilningiþátttakenda.Samræðaníhópnumermikilvæg,þaðaðhlustaeftirskoðunumannarraogbyggjaáframáþeim.Stjórnandiþarfaðgætaþessaðblandasérekkiíumræðuna,hannspyrspurninga.Gotteraðbyrjaáopnumspurningumsemsíðanþróastíafmarkaðrispurningareftirþvísemumræðunniumákveðiðmálefnivindurfram.Ílokintekurstjórnandinnsamanoggefurþátttakendumfæriáaðbætaviðumræðuna.Gætaþarfaðnafnleyndogtrúnaðiírýnihópaviðtölumogrétteraðáréttaþaðviðþátttakenduríupphafiviðtals.Dæmiumviðtalsrammafyrirrýnihópaviðtalmáfinnaíviðauka5.3.3.3 Ýmisafbrigðirýnihópa/fundirSamræðaerákaflegamikilvægíinnramatiogumaðgeraaðvirkjahugmyndaflugiðþegarskipuleggjaáumræðuumviðfangsefniinnramats.Hérerunokkurdæmi:

• Kaffihúsafundir,þátttakendumáfundinumerskiptíminnihópaþarsemrætterumákveðinmálefni.Efræðaþarfmörgmálefnierþeimdeiltástöðvar/borðoghverhópurræðirmálefniðáhverristöðíákveðinntíma,kemstaðsameiginlegriniðurstöðusemerskráðogtekinsamanafstjórnendumfundarins.Kaffihúsafundierhægtaðútfæraáýmsafleirivegu.

• SVÓT-greiningþarsemsamræðaferframíhópumumstyrkleika,veikleika,ógnanirogtækifæriviðfangsefnisins.

• Samræðurkennaraogannarrastarfsmannaeftirþvísemviðá,ígrundunáhinumýmsufundumumviðfangsefniinnramats.

3.3.4 EinstaklingsviðtölÁsamaháttogrýnihópaviðtölþágetaeinstaklingsviðtölgefiðdýpriupplýsingarumviðfangsefniinnramatsent.d.kannanir.Viðtölerugóðtilaðfáframgildismat,viðhorfogreynsluogþaugetagefiðnýjasýnáviðfangsefnið.Sásemtekurviðtaliðþarfaðverameðfyrirframtilbúinnviðtalsrammaútfráþeimviðfangsefnumsemræðaá,meðfáumenskýrumspurningum.Lengdviðtalsinsþarfeinnigaðákveðafyrirfram.Spyrillinnskrifarhjásérþauatriðisemframkomaíviðtalinuinníviðtalsrammann,enmikilvægteraðfyllahannbeturútviðfyrstatækifæri.Gotteraðendurtakaþaðsemframhefurkomiðílokviðtalsþannigaðviðmælandanumgefistfæriáaðleiðréttaefrangterfariðmeð.Einstaklingsviðtölþurfaaðverasveigjanlegogmikilvægtaðgefaviðmælandanumfæriáaðbætaviðfráeiginbrjóstit.d.ílokviðtals.Hafaþarfíhugaaðþærupplýsingarsemfástíviðtaligetamótastafþvíhverspyrillinner.Ekkiertildæmisvístaðallarupplýsingarkomiframefþaðerskólastjórnandisemtekurviðtalið.Einsogírýnihópaviðtölumþarfaðgætanafnleyndarogtrúnaðarogefviðtaliðertekiðupptilhagræðingarþarfþaðaðverameðleyfiviðmælandaogeyðaskalupptökunniumleiðogbúiðeraðvinnaúrhenni.Helstiókostureinstaklingsviðtalaerhvaðþauerutímafrekþarsemeinungisertekiðviðtalviðeinnþátttakandaíeinu.Tilaðsparatímaerhægtaðnýtaönnurviðtöl,einsogstarfsmannaviðtöleðaforeldraviðtöl,tilgagnaöflunarfyririnnramatenþáerréttaðgefaviðtalinuheldurlengritímaenannarseráætlaðurogslíktþarfaðgerameðsamþykkiþeirrasemaðkoma.Dæmiumviðtalsrammafyrireinstaklingsviðtalmáfinnaíviðauka5.

Page 20: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbóta–20

4 Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbótaÞegarbúiðeraðaflagagnaernæstaskrefaðgreinagögninogleggjaáþaumat.Niðurstöðureruþáteknarsamanfyrirhvertviðfangsefni.Stundumergagnaumviðfangsefniðaflaðmeðeinniaðferðenoftastþarfaðtakasamanólíkgögnfyrirhvertviðfangsefni.Öllgögnþurfaaðliggjafyriráðurenendanlegtmatferfram.Dæmiumslíkgögneru:

• Niðurstöðurprófaeðaannarsnámsmats,framfarirnemenda.• Yfirlityfirástundun/mætingar.• Tölurumbrotthvarf.• Tölurumútskriftarhlutfall.• Niðurstöðurkannana.• Gátlistarogsamantektáþeim.• Skráningarýmiskonareðasamantektskráninga,t.d.úrrýnihópumogviðtölum.

Matiðsjálftferþannigframaðmatsteymiog/eðaönnurteymiferyfiröllgögnumhvertviðfangsefni,ræðirniðurstöðurnarogberasamanviðviðmiðinogályktarútfráþvíumgæðiogárangur.Matiðerákveðinndómurumstöðumálaogeríeðlisínuhuglægt.Samræðaníhópnum/hópunumermikilvægtilaðkomastaðniðurstöðuþarsemopinskáumræða,sembyggðerátraustumgögnum,eykurlíkurnaráaðniðurstöðurmatsinsséuáreiðanlegar.Mikilvægteraðskrániðurstöðurgreiningarogmatsfyrirhvertviðfangsefniogáhverjuhúnbyggist.Effarinersúleiðaðmetaeftirgæðalýsingumíorðumogvísbendingarmeðþeim,líktogrættvarumíviðmiðakaflanumhéráundan,erhverrivísbendingugefineinkunnáfyrirframákveðnumkvarða.SkólarveljasinnkvarðaenhérerdæmiumkvarðasemfinnamáíYtramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskóla(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2016):A Mjöggottverklagsemsamræmistfyllilegakröfumlaga,reglugerðaog

aðalnámskrár.B Gottverklag,flestirþættirísamræmiviðlög,reglugerðirogaðalnámskrá.C Uppfyllirlágmarksviðmiðumverklagenmargirþættirþarfnastúrbóta.D Óviðunandiverklag,þarfnastgagngerrarendurskoðunar.EfþessikvarðiernotaðurþágætuallarvísbendingarsemfáeinkunninaAtalisttilstyrkleikaenCogDþarfnastumbóta.

Page 21: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Framsetningniðurstaðna–21

5 FramsetningniðurstaðnaÁherslaníinnramatierfyrstogfremstáskólaþróunogumbæturenekkiáskriffinnskuogskýrslugerð.Enguaðsíðurermikilvægtaðmatsteymitakihelstuniðurstöðurinnramatssamanárlegaogsetjiframístuttagreinargerð.Íhenniættueinungisaðkomaframniðurstöðurþeirrargreiningarogþessmatssemframhefurfariðinnanskólansogfjallaðerumíkafla4.Greinargerðuminnramatgeturveriðsettframámismunandihátt.Hérerdæmiumuppsetninguágreinargerðmeðhelstuþáttumsemframþurfaaðkoma:12Kafli Lýsing

Inngangur Gotteraðsegjastuttlegafráskólanum,svosemfjöldanemenda,samsetninguþeirraoghelstusérkennumskólans.Sérstaklegaskalfjallaumþáþættisemáhrifgætuhaftániðurstöðurmatsins. Allarupplýsingarumvinnubrögðíinnramati,matskerfiskólansogmatsáætlanireigaaðveraískólanámskráogstarfsáætlun.Hérernógaðvísatilþessaraupplýsingaenefbrugðiðhefurveriðútafmatsáætlunumermikilvægtaðútskýraþað.

Niðurstöður Íniðurstöðukaflaerfjallaðumhelstuniðurstöðurinnramatsinsútfrámarkmiðumskólans,þaðeraðsegjahverniggengiðhefuraðnáþeimfram.Gotteraðleggjasérstakaáhersluáaðfjallaumþáþættisemteljasttilstyrkleikaogtækifæratilumbóta.Alltafþarfaðgætaþessaðbirtaekkiviðkvæmareðapersónugreinanlegarupplýsingar.

Samantekt Ílokinergotteraðtakasamanstyrkleikaogtækifæratilumbótaípunktaformiogvísaíumbótaáætlun.

Gotteraðhafaíhugaviðskrifinaðgreinargerðinerskrifuðfyrirstarfsfólk,nemendur,foreldra,skólanefndogfræðsluyfirvöldogallaþásemhagsmunaeigaaðgætaoghúnþarfaðveraskýr,hnitmiðuðogstutt.Greinargerðinaþarfaðbirtaopinberlega,tildæmisáheimasíðuskóla,þannigaðallirhagsmunaaðilarhafiaðgangaðhenni.Öllgögnsemverðatilíinnramatierugeymdískólanumáviðeigandiháttþarsemfariðereftirlögumogreglumumvarðveislugagna.Skólargetabirthráarniðurstöðurspurningakannanaíheildsinniáheimasíðuenalltafþarfaðgætavelaðþvíaðbirtaekkipersónugreinanlegarupplýsingar.

12ByggtáInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogSigurlínaDavíðsdóttiro.fl.,(2011)

Page 22: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Umbótaáætlun–22

6 UmbótaáætlunEittmikilvægastaskrefiðíinnramatieruumbæturnar,aðöllsúvinnasemlögðhefurveriðímatiðskiliraunverulegumumbótumsemhagsmunaaðilarþekki,finnioggetibentá.Geraþarfáætlunumumbæturfyrirþáþættisemskilgreindirerusemtækifæritilumbótaogmikilvægteraðsamhliðaþvífariframsamræðahelstuhagsmunaaðilaumþessaþætti,ástæðurþeirraoghvernighægteraðgerabetur.Eftirfarandiþættirþurfaaðkomaframíumbótaáætlun:

• Umbótaþáttur.• Markmiðmeðumbótum.• Aðgerðirtilumbóta.• Tímaáætlun.• Ábyrgðaraðili/ar.• Endurmat,hvenæroghvernig.• Viðmið.

Íumbótaáætlunþarfaðtilgreinahvaðaaðgerðaáaðgrípatilfyrirhvernumbótaþáttoghvertmarkmiðiðermeðumbótunum.Ákveðaþarftímasetninguumbótannaoghvererábyrgurfyrirframkvæmdinni.Einnigþarfaðsetjaframviðmiðumárangurafumbótunum.Aðsíðustuþarfaðhugaaðmatiáþvíhvernigtiltókstmeðumbæturnarogbætaþvíinnímatsáætlun,tildæmisfyrirnæstaskólaár,efviðá.Efumbótaþættirerumargirermikilvægtaðforgangsraðaþeimísamráðiviðskólasamfélagið.Starfsþróunkennaraerofthlutiafumbótumogþvíþarfaðgætaaðsamræmiámilliumbótaáætlunarogstarfsþróunaráætlunar.Umbótaáætlunþarfaðbirtaopinberlegaásamtgreinargerðuminnramat.Dæmiumumbótaáætlunmáfinnaíviðauka6.

Page 23: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Þróuninnramats–23

7 Þróuninnramats Þaðtekurtímaaðþróainnramatogíraunermatiðsífelltíþróun.Héraðneðanmásjávísbendingarumhverniginnramatskólageturþróast.13Innramatbyrjaroftsemkrafaaðofanenverðursameiginlegtverkefniskólasamfélagsinsþarsemunniðeraðþróunstarfsins.Fyrstuskrefíinnramati Innramatíþróun Velþróaðinnramat

• Litiðeráinnramatsemaukaverkefnisemkemurofanfrá.

• Ábyrgðáhöndumeinseðafárraaðila,venjulegastjórnanda.

• Matiðertilviljanakennt.• Matiðbyggirágögnum

úrytrikönnunumánaðlögunar.

• Gagnaöflunereinhæf.• Gögneruekkigreind

nægjanlega.• Niðurstöðuraðlitluleyti

nýttartilumbóta.

• Skilningurámikilvægiinnramats.

• Innramatiðerskipulagtmeðáætlunumaðhluta.

• Innramatiðtengistmarkmiðumskólansenmarkmiðekkimarkvisstmetin.

• Matsteymiskipaðfulltrúumstjórnendaogkennara.

• Gagnaöflunnokkuðfjölbreyttenytrikannanirhafaekkiveriðaðlagaðar.

• Gagnaaflaðfráöllumhagsmunahópum.

• Megináherslaáframkvæmdmatsins.

• Greiningstyrkleikaogtækifæratilumbótaaðhluta.

• Áherslaámatánámiogkennsluekkimikil.

• Niðurstöðurnotaðartilumbótaaðhluta.

• Niðurstöðurogáætlanirbirtaraðhluta.

• Skýrsameiginlegsýnáinnramatogtilgangiþess.

• Matiðervelskipulagtogfylgirskráðuferliogáætlunum.

• Metiðerútfrámarkmiðumskólansogmatiðnærtilallrahelstuþáttastarfsins.

• Metiðútfráviðmiðumumgæðiogárangur.

• Matsteymi/matshópar,allirhagsmunahóparkomaaðmatinu.

• Áherslaerámatánámiogkennslumeðígrundunogsamræðum.

• Fjölbreyttgagnaöflun.• Gagnaeraflaðfráöllum

hagsmunahópum.• Niðurstöðureru

markvisstgreindarístyrkleikaogþættisemþarfnastumbótameðsamræðu.

• Niðurstöðurnotaðartilumbótaogviðstefnumótun.

• Umbótumfylgteftirmeðendurmati.

• Niðurstöðurogáætlaniropinberar.

• Matsaðferðirísífelldriþróun.

13ByggtáMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2011)ogEducationReviewOffice,(2014)

Page 24: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Lokaorð–24

8 Lokaorð Hérhefurveriðfjallaðuminnramatframhaldsskóla,tilgangþessogframkvæmd.Innramatáaðveraísífelldriþróunrétteinsogskólastarfiðsjálftogþvíættuskólaraðveraóhræddirviðaðprófasigáframímatinuogfinnasínaleið.Mikilvægteraðtakaeittskrefíeinuogætlasérekkiumof.Umbæturnaríkjölfarmatsinseruumbunþeirrarvinnusemlögðerímatiðenjafnframtskiptirferliðmáli,samræðurnarogígrundunin,þaðeflirfagmennsku.Þaðermikilvægtaðíslenskirskólarogfagfólkiðsemþarstarfarsegisínaeiginsögu.

Page 25: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Heimildirogönnurritsembyggtvará–25

9 HeimildirogönnurritsembyggtvaráAnnaKristínSigurðardóttir.(2013).Skólisemlærdómssamfélag.ÍRúnarSigþórsson,Rósa

EggertsdóttirogGuðmundurHeiðarFrímannsson(ritstj.),Fagmennskaískólastarfi:SkrifaðtilheiðursTraustaÞorsteinssyni.Reykjavík:HáskólinnáAkureyriogHólaútgáfan.

BjörkÓlafsdóttir.(2011).Innramatgrunnskóla:Leiðbeiningarogviðmiðfyrirsveitarfélögí

tengslumviðinnramatgrunnskóla.Reykjavík:Sambandíslenskrasveitarfélaga.Sóttafhttp://www.samband.is/media/mat-og-rannsoknir-a-skolastarfi/Leidbeiningar-og-vidmid-fyrir-eftirlit-med-innra-mati-lokaskjal.pdf

Chapman,C.ogSammons,P.(2013).Schoolself-evaluationforschoolimprovement:What

worksandwhy?Reading:CfBT.Sóttafhttp://files.eric.ed.gov/fulltext/ED546801.pdfEducationReviewOffice.(2014).Frameworkforschoolreviews.Sóttaf

http://www.ero.govt.nz/assets/Uploads/Framework-for-School-Reviews-2014.1.pdfEducationScotland.(2015).Howgoodisourschool.4thedition.Livingston:Education

Scotland.Sóttafhttp://www.educationscotland.gov.uk/Images/HGIOS4August2016_tcm4-870533.pdf

GuðbjörgPálsdóttirogGuðnýHelgaGunnarsdóttir.(2012).Námssamfélagíkennaranámi.

Rannsóknarkennslustund.Netla.Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/014.pdf

HafþórGuðjónsson.(2011).Kennarinnsemrannsakandi.RáðstefnuritNetlu-Menntakvika

2011.Sóttafhttp://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdfIngvarSigurgeirsson.(2013).Litrófkennsluaðferðanna:Handbókfyrirkennaraog

kennaraefni.Reykjavík:Iðnú.InspectorateDepartmentofEducationandSkills.(2012).SchoolSelf-Evaluation.Guidelines

forPost-PrimarySchools.InspectorateGuidelinesforSchools.Sóttafhttp://schoolself-evaluation.ie/post-primary/

Lögumframhaldsskólanr.92/2008.MacBeath,J.(1999).Shoolsmustspeakforthemselves:Thecaseforschoolself-evaluation.

London:Routledge.MacBeath,J.(2012).TheFutureoftheTeachingProfession.Cambridge:Education

InternationalResearchInstitude,UniversityofCambridge,LeadershipforLearning,TheCambridgeNetwork.Sóttafhttp://download.ei-ie.org/Docs/WebDepot/TheFutureoftheTeachingprofession.pdf

Page 26: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Heimildirogönnurritsembyggtvará–26

Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti.(2011).Aðalnámskráframhaldsskóla.2011.Sóttaf

https://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/adalnamskra-framhaldsskola/

Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti.(2016).Ytramatáframhaldsskóla:Viðmiðog

leiðbeiningarfyrirskóla.Reykjavík:Höfundar.Sóttafhttp://brunnur.stjr.is/mrn/utgafuskra/utgafa.nsf/RSSPage.xsp?documentId=4BB8B4EFA14D296D0025803D0050B705&action=openDocument

OECD.(2013).SynergiesforBetterLearning:AnInternationalPerspectiveonEvaluationand

AssessmentParis:OECDPublishing.Sóttafhttp://www.oecd-ilibrary.org/education/synergies-for-better-learning-an-international-perspective-on-evaluation-and-assessment_9789264190658-en

Reglugerðummatogeftirlitíframhaldsskólumnr.700/2010.SigurlínaDavíðsdóttir.(2008).Matáskólastarfi.Handbókummatsfræði.Reykjavík:

BókaútgáfanHólar.SigurlínaDavíðsdóttir,AuðurPálsdóttir,BjörkÓlafsdóttir,HalldóraPétursdóttir,HelgaDís

Sigurðardóttir,ÓlafurH.JóhannssonogSigríðurSigurðardóttir.(2011).Leiðbeiningaruminnramatskóla.Reykjavík:Íslenskamatsfræðifélagið.Sóttafhttp://eval.is/wp-content/uploads/2011/08/Lei%C3%B0beiningar-um-innra-mat-uppsett-loka%C3%BAtg%C3%A1fa.pdf

ÞorlákurKarlsson.(2003).Spurningakannanir:uppbygging,orðalagoghættur.ÍSigríðurHalldórsdóttirogKristjánKristjánsson(ritstj.),Handbókíaðferðafræðiogrannsóknumíheilbrigðisvísindum(bls.331-356).Akureyri:HáskólinnáAkureyri.

Page 27: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–27

10 ViðaukarViðauki1-Dæmiumlýsinguámatskerfiískólanámskrámeðlangtímaáætluníinnramati Matseymi

Innramatiskólanserstjórnaðafmatsteymiísamráðiviðskólameistara.Íþvísitjaskólastjórnandi,einnfulltrúikennaraúröllumdeildum,fulltrúistarfsmanna,tveirfulltrúarnemendaogfulltrúiforeldra.Hvertmatsteymisiturítvöárogfulltrúaríteyminuskiptameðsérverkum.Matsteymistjórnarmatinu,gerirmatsáætlanir,greinargerðirogumbótaáætlanirogsérumaðkynnaogvirkjaaðrahópameðsérímatinu.

Metiðerútfrámarkmiðumskólans.Skólasamfélagiðhefurunniðviðmiðumgæðiumstjórnunogskipulag,kennsluognámsframboð,samskiptioglíðan,húsnæðiogaðbúnaðoglykilárangurþarsemmeðalannarsvarstuðstviðYtramatáframhaldsskóla:Viðmiðogleiðbeiningarfyrirskóla(Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,2016).Þessiviðmiðerunotuðímatinuenönnurviðmið,t.d.tölulegviðmiðumárangurogumniðurstöðurkannana,eruákveðináfundummatsteymis.Langtímaáætlunuminnramat

Viðfangsefni 2016-17 2017-18 2018-19 2019-20

Kennslaognámsframboð:

Námogkennsla x x x x

Kennsluaðstæðurogstuðningurviðnemendur

x x x x

Námsmat x x x xKennarar x x x xNámsgögn x x x x

Lykilárangur:

Námsárangur x x x x

Árangurígrunnþáttum x x x x

Langtímaárangur x

Stjórnunogskipulag:

Stefnaogáætlanir x x x x

Stjórnendur x x Skipulag,verkferlarogverklagsreglur

x x

Innramat x x

Skólabragur:

Skólabragur x x Samskiptiískólastofunni x x x xFélagslífnemenda x x Samskiptiviðforeldra/forráðamenn

x x x x

Samskiptiviðönnurskólastigogatvinnulíf

x x

Húsnæði,búnaðurogmötuneyti:

Page 28: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–28

Öryggis-oghreinlætiskröfur

x x x x

Mötuneyti x x Námsogkennslurými x x x xBúnaðurtilnámsogkennslu

x x x x

Vinnuaðstaðakennara x x Félagsaðstaðanemenda x x

Gagnaöflun

Greiningáárangriogöðrumfyrirliggjandigögnum:

• Árlegafariðyfirgátlistam.a.umskólanámskrá,húsnæðiogaðbúnað.• Upplýsingarumárangurogframfarirnemendaíöllumáföngumteknarúr

upplýsingakerfi.Samanburðurinnanogámilliáfanga,genginemenda.Greiningogsamræðaídeildum.

• Árangurígrunnþáttumtekinnúrupplýsingakerfi.Greiningogsamræðaídeildum.• Matsteymitekursamangögnumbrotthvarf,útskriftarhlutfalloglangtímaárangur.

Skoðanirogálithagsmunaaðila:

• Kennslukannanirtilnemendaeinusinniáárifyrirhvernáfanga.Spurterm.a.umnámogkennslu,námsaðstæðurogstuðningviðnemendur.

• Kannanirtilkennaraogstarfsmannaannaðhvertþarsemm.a.erspurtumkennslu,stjórnun,skólabragoghúsnæðiogaðbúnað.

• Kaffihúsafundirannaðhvertármeðforeldrumþarsemýmisviðfangsefniinnramatserurædd.

• Könnuntilúrtaksnemendaannaðhvertárþarsemm.a.erspurtumlíðanogskólabrag,stjórnun,félagslífoghúsnæðiogaðbúnað.

• Könnunþriðjahvertártilfyrrverandinemendaþarsemspurterumstöðuþeirraogafdrif.

• Rýnihópar/umræðufundireftirþörfum.Vettvangsathuganir:

• Námogkennsla;kennsluhættirogfagmennska.Eittviðfangsefniáskólaárihjáöllumkennurum;fjölbreyttgagnaöflunákveðinafkennurumísamráðiviðmatsteymi,t.d.rannsóknáeiginstarfi,vettvangsathuganirogmarkvissarsamræðurviðnemendurogaðrakennara.Greiningogmatferframísamræðumádeildumogfundum.

• Stjórnendurfylgjastreglulegameðnámiogkennsluútfráviðfangsefnuminnramats.

Page 29: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–29

Gögnerugreindáföstumfundum,fundummatsteymisogárlegummatsfundum.Þegargögnerugreindereftirfarandikvarðinotaður.AllirþættirsemfáeinkunninaCogDfaraíumbótaáætlun.Umbótumerforgangsraðaðáfundunum.A Mjöggottverklagsamræmistfyllilegakröfumlaga,reglugerðaogaðalnámskrár.B Gottverklag,flestirþættirísamræmiviðlög,reglugerðirogaðalnámskrá.C Uppfyllirlágmarksviðmiðumverklagenmargirþættirþarfnastúrbóta.D Óviðunandiverklag,þarfnastgagngerrarendurskoðunar.

Nánarilýsinguámatinumáfinnaímatsáætlunumfyrirhvertskólaár.Matsáætlanir,árlegagreinargerðogumbótaáætlunmáfinnaáheimasíðuskólansundirhlekknuminnramat.

Page 30: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–30

Viðauki2-Dæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaár

Viðfangsefni Markmið Viðmið Gagnaöflun Tímarammi Ábyrgðaraðilar

Page 31: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–31

Viðauki3-DæmiumgátlistaDæmiumgátlistafyrirmatáskólanámskráSkólimeturinnihaldskólanámskráárlegaeftirgátlista.Eftirfarandigátlistierunninnuppúrlistasembirtistíaðalnámskráframhaldsskólaáblaðsíðu62ogerþvíekkitæmandi.

Gátlisti:Innihaldskólanámskrár14 Já Nei Athugasemdir

Sérstaðaskólans,sérstakaráherslurístarfi

Stefnaskólaogframtíðarsýn

Markmiðskóla

Umgjörðogskipulagkennslu,t.d.hvaðvarðarstaðnám,dreifnámogfjarnám

Fyrirkomulaginnritunar

Þjónustaviðnemendur;aðbúnaðurogaðstaða

Lýsingákerfisbundnuinnramati,langtímaáætluníinnramati

Matsáætlunfyrirskólaárið

Stefnaíforvörnumogheilsusamlegumlífsháttum

Umhverfisstefna

Jafnréttisstefna

Móttökuáætlun

Áætlunumeinelti

Áfallaáætlun

Rýmingaráætlun

Viðbrögðviðvá

14Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2011)

Page 32: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–32

Reglurumumgengniogsamskipti

Verklagsreglurummeðferðogúrlausnmála

Viðurlögviðbrotumáskólareglum

Siðareglurkennara

Samskiptiviðforeldra/forráðamennnemendaundirlögaldri

Annaðsamstarf,s.s.viðgrunnskóla,viðaðraskóla,fyrirtækiognærsamfélag

Áherslurogleiðirtilaðstuðlaaðgóðumskólabrag,t.d.útfrágrunnþáttummenntunar

Félagsstarfnemenda

Námsframboð;námsbrautalýsingarogáfangalýsingar

Árlegstarfsáætlun;starfstími,mikilvægardagsetningar,starfsfólk,skólaráð,skólanefnd,foreldraráðognemendaráð

Page 33: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–33

DæmiumgátlistafyrirmatánámiogkennsluÍskólahafakennararogstjórnendursettsérviðmiðumgóðakennslustundísamræmiviðgildiogstefnuskólans.Ákveðiðeraðmetagæðikennslustundameðjafningjamatiþarsemkennararparasigsaman.Metiðereftireftirfarandigátlistasemunninnvarútfráviðmiðunum.Eftirmatiðhittastpörinogræðastundinaþarsemþessergættaðjafnvægiríkiámillistyrkleikaogtækifæratilumbóta.Þegaröllpörinhafalokiðsínumatifundakennararáhverjustigiþarsemhelstustyrkleikarogtækifæritilumbótaerutekinsamanfyrirdeildinaogafhentmatsteymisemvinnurúrniðurstöðunumfyrirskólanníheild.Þessergættaðengarpersónugreinanlegarupplýsingarkomifram.Skólastjórnendurgetaeinnigfylgstmeðnámiogkennsluútfrágátlistasemþessum.

Gátlistiviðmatánámiogkennslu15

Bekkur/hópur: Fjöldinemenda: Dagssetning: Kennari:

Áfangi/námsgrein: Tími: Tímiávettvangi: Matsaðili:

Þættirtilaðskoða AthugasemdirSkipulagogundirbúningur:

• Viðeigandinámsgögnerutilstaðaríupphafitímans

• Skólastofan/námsumhverfiðervelskipulagt

Kennsluaðferðir:• Markmiðkennslustundarinnarogviðmið

umárangurerusettframogkynntnemendum.

• Kennslustundinerveluppbyggð(kveikja/tengingviðfyrranám,vinnanemenda,samantektílokin).

• Tíminnervelnýttur.• Fjölbreyttarkennsluaðferðirerunotaðar:

o Útlistunarkennsla.o Þulunámogþjálfunaræfingar.o Verklegaræfingar.o Umræðu-ogspurnaraðferðir.o Innlifunaraðferðirogtjáning.o Þrautalausnir.o Leitaraðferðir.o Hópvinnubrögð.o Sjálfstæð,skapandiverkefni.o ____________________o ____________________

• Viðeigandinámsgögnerutilstaðarognotuð

eftirþvísemviðá,þarmeðtaliðtölvur.• Komiðertilmótsviðmismunandiþarfirog

getunemendameðnámsaðlögun.

15ByggtááóútgefnummatsblöðumsemnotuðeruviðytramatgrunnskólaogfylgjaViðmiðumumgæðifyrirytramatgrunnskólaogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012).ListiyfirkennsluaðferðirerúrLitrófkennsluaðferðanna:HandbókfyrirkennaraogkennaraefnieftirIngvarSigurgeirsson,(2013)

Page 34: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–34

• Kennarispyrskýrramarkvissraspurninga

semleiðanemenduráfram.• Nemendurfáuppbyggjandiendurgjöfsem

leiðirtilframfara.Námogkennslaeruaðlöguðíljósiendurgjafarinnar.

Samskiptiogsamstarf:• Samskiptikennaraognemendaog

nemendaámillieinkennastafvirðingu.• Nemendurfáverðskuldaðhrós.• Kennarisýnirmiklarenraunhæfar

væntingartilnemenda.• Nemendureruhvattirtilaðspyrjaogtaka

þáttogframlagiþeirraerveltekið.

Þátttakanemenda:• Nemendurvinnavel.• Nemendursýnanáminuáhuga.• Allirnemendurtakavirkanþátt.• Nemendurfáviðfangsefniviðhæfi.

Námsmat:• Námsmaterfjölbreytt:

o Leiðsagnarmat.o Sjálfsmatnemenda.o Jafningjamat.o ____________________o ____________________

Lykilatriðirædd:

Undirritað(kennari) Undirritað(matsaðili)

Page 35: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–35

Gátlistiviðmatánámiogkennslu

Bekkur/hópur: Fjöldinemenda: Dagsetning: Kennari:

Áfangi/námsgrein: Tími: Tímiávettvangi: Matsaðili:

Þættirtilaðskoða Athugasemdir

Lykilatriðirædd:Undirritað(kennari) Undirritað(matsaðili)

Page 36: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–36

Viðauki4-DæmiumspurningalistaDæmiumspurningalistatilnemendaKennarimeturnámogkennsluíáfangaþarsemhlutiafgagnaöflunereftirfarandispurningalistitilnemenda.Nemendurerumeðvitaðirumtilganggagnaöflunarinnar.

Spurningalistitilnemenda16

Vinsamlegasvaraðueftirfarandispurningum:Áfangi:

Vinsamlegamerktuviðhversusammála/ósammálaþúerteftirfarandifullyrðingum: Sammála Frekar

sammálaFrekar

ósammálaÓsammála

Tímarniríáfanganumeruáhugaverðir

Tímarniríáfanganumeruvelskipulagðir

Égnýtikennslutímannvelíþessumáfanga

Kennarinnútskýrirnámsefniðvelítímum

Kennarinnhveturmigtilaðgeramittbestaíáfanganum

Égtekvirkanþáttíkennslustundumíþessumáfanga

Góðurvinnuandierítímumíþessumáfanga

Kennarinnhlustaráspurningarnemendaogbregstviðþeim

Égfætækifæritilaðvinnameðöðrumnemendumíþessumáfanga

Kennarinnhveturnemenduríþessumáfangatilaðhugsaágagnrýninnhátt

Kennarinnhveturnemenduríþessumáfangatilaðtjásigogkomasjónarmiðumsínumáframfæri

Kennarinnhveturnemendurtilsjálfstæðravinnubragða

Kennarinnbeitirfjölbreyttumkennsluaðferðumítímum

Égfæleiðbeinandimatumstöðumínaíþessumáfanga

Kennarinnbendirméráhvernigéggetbættmigíáfanganum

Mérgengurvelíþessumáfanga

Égberábyrgðáeiginlærdómiíþessumáfanga

16ByggtáInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2016)

Page 37: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–37

Vinsamlegasvaraðueftirfarandispurningum:Hvaðlíkarþérbestíáfanganumogafhverju?

Hvaðþarfaðbætaogafhverju?

Hvaðererfiðastnámslegaíþessumáfanga?

Annaðsemþúviltkomaáframfæri?

Page 38: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–38

Viðauki5-Dæmiumviðtalsramma Dæmiumviðtalsrammafyrirrýnihópkennara

Rýnihópurkennaraumnámogkennslu17

Dagsetning: Stjórnandi:

Þátttakendur:

Efnisþáttur: Lykilspurningar: Helstuniðurstöður: • Hverjirerustyrkleikarokkar

íkennsluþessaefnisþáttar?• Hvereruhelstutækifæritilumbóta?

• Hverniggetumviðbættkennsluíþessumþætti?

• Hverjirerustyrkleikarokkaríkennsluþessaefnisþáttar?

• Hvereruhelstutækifæritilumbóta?

• Hverniggetumviðbættkennsluíþessumþætti?

• Hverjirerustyrkleikarokkaríkennsluþessaefnisþáttar?

• Hvereruhelstutækifæritilumbóta?

• Hverniggetumviðbættkennsluíþessumþætti?

17ByggtáInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

Page 39: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–39

DæmiumviðtalsrammafyrireinstaklingsviðtalSkólihefurgrunnþættimenntunaraðleiðarljósiístarfinu.Eittafviðfangsefnuminnramatsskólanseittskólaáriðeraðmetahverniggenguraðvinnaaðþvímarkmiðiaðeflalæsi,tjáninguogsamskiptiáíslenskuogöðrumtungumálum.Gagnaermeðalannarsaflaðístarfsmannaviðtölumaðhöfðusamráðiviðallahagsmunaaðila.Kennararfáviðtalsrammannmeðgóðumfyrirvara.

Einstaklingsviðtalviðkennara18

Kennari: Spyrill:

Áfangi: Dagsetning:

Hverjireruhelstustyrkleikarskólansvarðandikennsluálæsi,tjáninguogsamskiptumáíslensku/öðrutungumáli?

Helstuáhyggjuefnivarðandisömuþætti?

Hverniggenguraðeflalæsihjáþeimnemendumsemþurfasérstakaaðstoð?Hvernigværihægtaðeflalæsiþessaranemendaennfrekar?

Hvernigvinnurþúaðþvíaðeflamunnlegatjáningunemendaíkennslunni?Hvernigværihægtaðeflamunnlegatjáninguennfrekar?

Hvernigvinnurþúaðþjálfunritunaríþinnikennslu?Værihægtaðeflaritunennfrekar?

18ByggtáInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2011)

Page 40: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–40

Hvernigvinnurþúmeðþjálfunsamskiptaíþinnikennslu?Værihægtaðeflasamskiptiennfrekar?

Page 41: Leiðbeiningar um innra mat framhaldsskóla 2016.pdf

Viðaukar–41

Viðauki6-Dæmiumrammafyrirumbótaáætlun

Umbótaþættir Markmiðmeðumbótum

Aðgerðirtilumbóta Tímaáætlun Ábyrgðaraðili/ar Endurmat;

hvenær,hvernigViðmiðumárangur