23
Hrafnhildur Tómasdóttir Verkefnisstjóri Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010

Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Hrafnhildur TómasdóttirVerkefnisstjóri

Kynning – Velferðarvaktin9. Nóvember 2010

Page 2: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Atvinnuleysi árlegt og mánaðarlegt síðustu 15 ár

4,8 5,0

4,43,9

2,8

1,9

1,3 1,4

2,5

3,43,1

2,1

1,31,0

1,6

8,0

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

9%

10%

Ársmeðaltal

Mánaðarlegt

Page 3: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Atvinnuleysi eftir aldrihelstu einkenni

• Þeim yngstu (16-24 ára) fjölgaði hraðast á skrá fyrst eftir hrun.

• Jafnari aukning og minni sveiflur hjá þeim eldri.

Page 4: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Atvinnuleysi eftir aldri

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16-24 ára

25-54 ára

55-70 ára

Page 5: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Fjöldi langtímaatvinnulausra eftir aldri

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

16-19 20-24 25-29 30-24 35-39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65-69

Page 6: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Ungt fólk til athafna – Aðdragandi

1. Starfshópur tveggja ráðuneyta um stöðu ungra atvinnuleitenda skipaður í ágúst 2009 í ljósi aukins atvinnuleysis ungs fólks

2. Skýrsla hópsins kom út í nóvember 2009 með tillögum um aðgerðir– var m.a. byggt á rýnihópagreiningu meðal ungs fólks

– Lítil menntun - lítið frumkvæði - lítil hvatning – búa heima og hafa það ágætt? – doði og framtaksleysi

3. Lagabreytingar gerðar og fjármögnun tryggð og átaki hrundið af stað í byrjun árs 2010

Page 7: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Ungt fólk til athafna – aðdragandi

• Markmið félagsmálaráðuneytis– Allt ungt fólk skal boðað í viðtal og boðin virkni innan

þriggja mánaða frá atvinnumissi – markmiði skyldi náð fyrir 1. apríl 2010

– Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendureldri en 25 ára fyrir 1. september 2010

• Vinnumálastofnun falin framkvæmd– Sérstakar skrifstofur opnaðar á höfuðborgarsvæði og

Suðurnesjum

– Leitað til fjölda aðila um samstarf

• Félagsvísindastofnun falin úttekt

Page 8: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Markmið og áherslur

• Meginmarkmið: • Að vinna gegn alvarlegum áhrifum atvinnuleysis á líf

og heilsu ungs fólks

• Áherslur átaksins eru á eftirfarandi þætti:• Snemmbært inngrip með tilboði um virkniúrræði

• Mikil áhersla á náms- og starfsráðgjöf

• Samstarf við ólíka aðila s.s. menntamálayfirvöld, aðilavinnumarkaðarins, fullorðinsfræðsluaðila, stéttarfélög, sjálfboðaliðasamtök og sveitarfélög

• Skylduvirkni – þátttaka í átakinu forsenda bóta

Page 9: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Fjöldi ungra atvinnuleitenda eftir landsvæðum í janúar 2010

Page 10: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Ungir atvinnuleitendur: Námsleg staða

2.307; 74%

75; 3%

191; 6%

463; 15%

68; 2%

Grunnskóli

Starfst. framh.

Iðnnám

Stúdentspróf

Háskólanám

Page 11: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Brottfall úr framhaldsskóla

• Yfir 90% allra sem ljúka grunnskóla hefja nám íframhaldsskóla í beinu framhaldi

• Meira en þriðjungur hættir á fyrsta eða öðru námsári

• Einungis u.þ.b. 60% af hverjum árgangi hefur lokiðfjögurra ára framhaldsskólanámi við 24 ára aldur

• U.þ.b. 20% lýkur framhaldsskólanámi sínu síðar (flestirá aldrinum 25 – 35 ára)

Page 12: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Ferlið

• Kynningarfundur innan þriggja mánaða fráatvinnumissi

• Einstaklingsráðgjöf og stuðningur• Hvatnig og stuðningur

• Persónuleg ráðgjöf

• Ráðgjöf um náms- og starfsval

• Einstaklingsmiðuð virkniáætlun

• Þátttaka í vinnumarkaðsúrræðum skylda– Tækifæri til að velja úr mjög fjölbreyttum úrræðum

– Aðgerðarleysi og óvirkni það eina sem ekki býðst

Page 13: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Á árinu 2010 var markmiðið að skapa:

1. Um 450 ný námstækifæri fyrir unga atvinnuleitendur íframhaldsskólum landsins

2. Um 700 ný námstækifæri fyrir unga atvinnuleitendurhjá símenntunarmiðstöðvum og fullorðinsfræðsluaðilum

3. Um 450 ný starfstækifæri/starfsþjálfunartækifæri ísamstarfi við aðila vinnumarkaðarins, sveitarfélög og aðrasem gætu lagt því verkefni lið

4. Um 400 ný sjálfboðaliðastörf í samstarfi viðsjálfboðaliðasamtök

5. Um 400 ný pláss í samstarfi við endurhæfingaraðila

Page 14: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Námstengd úrræði

• Samstarf við fræðsluaðila• Fjölbreytt námstilboð

• Samstarf um þróun nýrra námstilboða

• Framhaldsskólar – nám til framhaldsskólaprófs

• Símenntunarmiðstöðvar – almenn og starfstengd námskeið

• Aðrir fullorðinsfræðsluaðilar – Starfstengd námskeið

Page 15: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Námstengd úrræði

• Aftur í nám - lesblindunámskeið• Fjármálanámskeið• Frumkvöðlar • Færni í ferðaþjónustu • Grafísk vinnsla og vefhönnun • Grunnmenntaskólinn • HR – Kynning á tækninámi• Háskólabrú • Hótel og barþjónanám • ÍSÍ - sjálfboðaliði• ÍTR-Torgið• Kerfisumsjón NTV • Kjötiðnaðarnám • Kynning á iðnnámi • Ljósmyndun • Málmsuða • Meiraprófið C1 • Mannauðsstjórnun f. millistjórnendur• Fatahönnun

• Nám og þjálfun í almennum greinum • Prjón • Skapandi afl -Myndlistaskólinn • Skrifstofunám • Starfsnám stuðningsfulltrúa • Starfsmenn stjórnunareiningar • Stúdíó List - Leiklist • Stúdíó List - Kvikmyndagerð • Stúdíó Sýrland • Toppaðu sjálfan þig! • Tölvunám almennt • Tölvuviðgerðir • Vefsíðugerð NTV • Vélgæslunámskeið • Vinnuvélanámskeið • Vítamín – Hitt húsið • RKÍ - sjálfboðaliði• Fjölsmiðjan

Page 16: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Starfstengd virkniúrræði

• Starfsþjálfun

• Reynsluráðning

• Átaksverkefni

• Sumarstörf

• Sjálfboðaliðastörf

• Fjölsmiðjur – Vinnustaðanám

• Þróun eigin viðskiptahugmyndar

Page 17: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Hverju vildum við ná?

• Draga úr afleiðingum atvinnuleysis og milda áhrifefnahagshrunsins á líf og heilsu ungs fólk

• Tryggja öllum ungum atvinnuleitendum tilboð um ráðgjöfog virkni innan þriggja mánaða frá atvinnumissi

• Styrkja stöðu ungra atvinnuleitenda með því að skapaþeim ný tækifæri til náms og þjálfunar

• Vinna gegn óvirkni og einangrun

• Efla samstarf við fjölmarga aðila

• Þróunarverkefni

Page 18: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Hvað hefur áunnist?• Þann 1. apríl höfðu 90% ungra atvinnuleitenda fengið

tilboð um virkni

• Þann 1. september hafa allir fengið tilboð um virkni innan þriggja mánaða frá skráningu

• Þann 1. október hafa 46% þeirra sem voru á atvinnuleysisskrá við upphaf átaksins afskráðst

• Samstarf við ólíka samstarfsaðila hefur gengið vel og leitt til áhugaverðra þróunarverkefna

• TÆKIFÆRI• Fyrir unga atvinnuleitendur

• Fyrir Vinnumálastofnun

• Fyrir samfélagið

Page 19: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Félagsvísindastofnun HÍ Niðurstöður könnunar

• Hver eru viðhorf og væntingar unga fólksins til átaksins?

• Ungmennin reyndust almennt mjög ánægð með átakið• Tæplega 80% töldu sig hafa fengið góða kynningu og aðstoð við val á

úrræðum• Meirhluti ánægður með úrræðin sem þeim bauðst• Meirihluti vænti þess að þátttaka í átakinu/úrræðum ætti eftir að :

– Auka færni– Auka möguleika á vinnumarkaði– Efla þau í mannlegum samskiptum– Bæta andlega líðan

• Niðurstaða sýndi að þau sem höfðu lokið úrræði voru mun virkari íatvinuleitinni en þau sem voru skemmra á veg komin íátkasverkefninu

Page 20: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Fjöldi ungra atvinnuleitenda eftir landsvæðum í janúar og september 2010

1949

491

12729 32

319

73180

1500

309

54 24 26

171

46145

0

500

1000

1500

2000

2500

Janúar

September

Page 21: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Atvinnuleysi eftir aldri

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16-24 ára

25-54 ára

55-70 ára

Page 22: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Nánari upplýsingar

• www.vinnumalastofnun.is/ungir

• www.facebook.com/ungtfolktilathafna

Page 23: Kynning Velferðarvaktin 9. Nóvember 2010 · 2020-04-07 · fyrir 1. apríl 2010 – Sama markmiði skyldi náð fyrir atvinnuleitendur eldri en 25 ára fyrir 1. september 2010 •

Með kveðju

Ráðgjafar UFA