24
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

  • View
    231

  • Download
    7

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

KHÍNám og kennsla: Inngangur

Skóli og námskrá

-I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara-

MÞ/JK 25. september 2007

Page 2: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Skóli og námskrá I og II

I. Stefnur og straumar sem móta starf kennara

• – þriðjudagur 25. sept.

II. Kennarinn sem þátttakandi í námskrárgerð og skólaþróun

• – föstudagur 28. sept.

Page 3: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Hvað mótar starf okkar sem kennara? Hvað mótar starfskenningar okkar?Við hljótum að byggja a.m.k. á tvennu:

1. Fræðum og rökum annarra sem hafa hugleitt, reynt, upplifað, rannsakað og greint frá:

„If I have seen further, it is by standing on the shoulders of giants“ -I. Newton

2. Eigin hyggjuviti, innsæi og skapandi hugsun...Við reynum að tengja saman ólíkar hugmyndir á nýstárlegan hátt og varpa þannig nýju ljósi á þau viðfangsefni sem eru til umfjöllunar

„The secret to creativity is knowing how to hide your sources“ - A. Einstein

Page 4: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Hvað mótar starf okkar...?

• Allt sem við gerum eða hugsum er einfaldlega tilbrigði við það sem hefur verið gert eða hugsað einhvern tímann áður:

– Ekkert er nýtt undir sólinni... Úr Gamla testamentinu

• Þegar öllu er á botninn hvolft virðast kyrrstaða eða óbreytanleiki samt ekki vera til. Tönn tímans er óstöðvandi:

– Við stígum ekki út í sama fljótið tvisvar ...

Heraklítos 500 f.Kr.

Page 5: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

TVEIR MEGINSTRAUMAR áberandi í menntun...Hafa þekkst í a.m.k. 100 ár

Þróun skólastarfs

2007Tími

• Á að láta námsgreinar og námsefni hafa forgang eða nemendur og þarfir þeirra? Subject/teacher-centered versus Student-centered curricula

F.W. Parkay bls. 29 og Meyvant (vefur)

Page 6: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

TVEIR MEGINSTRAUMAR í menntun...

• Átökin milli þessara tveggja meginstrauma eiga sér jafnt sögulegar, faglegar/fræðilegar rætur sem og pólitískar.

Larry Cuban 2004, F.W. Parkay 2006, Meyvant (vefur)

Student-Centered Curriculum

Subject/Teacher Centered Curriculum

Page 8: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

TVEIR MEGINSTRAUMAR: Námsefnis/kennaramiðaðEins konar skilvirknihugmynd: • Hagkvæmni, skilvirkni og skýr viðmið,

”Standards”. Miðlun þekkingar frá kennara og kerfi.

• Stöðlun, allir fylgi sömu viðmiðum• Markmið og námsefni skýrt afmarkað

og próf lögð fyrir til að mæla árangurinn.

• Árangursmat hlutlægt, megindlegt, helst beinn aflestur, áhersla á samanburð

Page 9: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

TVEIR MEGINSTRAUMAR: Sýnilegir víðar en í skólanum sjálfum

• Tengist pólitík, samfélaglegum viðhorfum, menntun og lífsgildum allra aðstenda skólans, ekki síst foreldra og nemenda...

Bernie Focker og fjölsk:

“quirky

liberal family”

Jack Byrnes og fjölsk:

“traditionally conservative family”

Page 10: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

En... Er þörf á að stilla hlutunum upp sem andstæðum? John Dewey: “Thinking in terms of Either-Ors”• Vissulega skýrir það hlutina að hugsa sér hugmyndir

sem þverstæður: …auðveldar manni að skilja og útskýra mál sitt jafnt fyrir öðrum sem sjálfum sér…En…

• The fact is that no single best way for teachers to teach and for children to learn can fit all situations. Both traditional and progressive ways of teaching and learning need to be part of a school’s approach to children.

Larry Cuban 2004

Page 11: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Starf nýs skóla undirbúið:Að hverju þarf að hyggja? Hvaða spurningum þarf að svara?

Hvað eiga nemendur að læra?

Tilgangur og markmið?

Hvað viljum við vita fyrirfram um nemendur?

Hvernig á að skipuleggja námið? Aðstæður?

Viðfangsefni, námsefni, námsgögn?

Hvernig á að skipuleggja tímann?

Hvernig á að kenna?

Hvernig á að meta?

Hverjir eru hagsmunaaðilar skólastarfs?

Page 12: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Rökleg nálgun: Ralph W.Tyler

Fjórar meginspurningar sem þarf að svara:

• 1. What are the purposes of the school? -Við verðum að hugsa um, geta réttlætt og sett skipulega fram hvað við ætlum okkur (markmið). Við verðum að geta rökstutt hvers vegna það sem á að læra og kenna er mikilvægara en eitthvað annað. Til hvers?

• 2. What educational experiences are related to those purposes? - Hvaða viðfangsefni og námsaðstæður stuðla best að því að þessi tilgangur náist?

F.W. Parkay bls. 29

Page 13: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Nálgun Tylers...

Fjórar meginspurningar frh.:

• 3. What are the organizational methods which will be used in relation to those purposes? – Hvaða kennsluhættir og kennsluaðferðir falla best að þessum tilgangi og viðfangsefnum?

• 4. How will those purposes be evaluated? –Hvernig hyggjumst við meta hvað lærðist af því sem átti að læra?

F.W. Parkay bls. 29Frá: Tyler, R. W. (1949) Basic principles of curriculum

and instruction

Page 14: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Hvað er eiginlega námskrá?

• Curriculum = “Hlaupabraut” (upphafl. merking), með fyrirfram ákveðið upphaf og endi.

• Áætlun eða leiðarvísir um hvað skuli gert (lært, kennt) í skólum. - Andri Ísaksson 1983

• Rökstudd, skrifleg lýsing á því sem gert er og gera á í skólanum . – Aðalnámskrá grunnskóla 1989 (Hrólfur Kjartansson)

• Öll sú reynsla sem nemendur upplifa fyrir tilstilli skólans – F.W.Parkay 2006 (sjá nánar bls. 24)

Page 15: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Hvernig námskrár?

• Hin röklega nálgun Ralphs Tylers (1949) hafði mikil áhrif seinni hluta 20. aldar

• Síðar varð tilhn. að sníða námskrá eftir samhengi og aðstæðum hvers skóla, sveigjanleg.

Elliot Eisner: • “Það síðasta sem við þurfum í lýðræðisþjóðfélagi er

“one-size-fits-all” námskrá með einu setti af markmiðum handa öllum.”

Í Educational Leadership 2004 vol 61

Page 16: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Margs konar námskrár skilgreindar...

• Opinber skrifuð námskrá? (Explicit curriculum) • Dulin námskrá? (Hidden / implicit curriculum)• Núll-námskrá? (Null curriculum)• Skólanámskrá• Námsáætlun (Syllabus)• Einstaklingsnámskrá

Sjá m.a. F.W. Parkay

• “Sverðkattanámskrá?”• “Hundavaðsnámskrá?” • ...

Page 17: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Núll-námskrá ...• Þegar velja á markmið, viðfangsefni og námsgögn í

skóla er óhjákvæmilegt að sleppa einhverju, en hverju á að sleppa? !!

• Elliot Eisner talaði um hina svonefndu núll-námskrá (null curriculum):

• ... It is my thesis that what schools do not teach may be as important as what they do teach. I argue this position because ignorance is not simply a neutral void; it has important effects on the kinds of options one is able to consider, the alternatives that one can examine, and the perspectives from which one can view a situation or problems -Elliot Eisner 1994

Page 18: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

„Sverðkattanámskrá“

• Í frægri ádeilu, The Saber-Tooth Curriculum, er sagt frá ákveðinni leikni hjá fornum ættbálki að hrekja burt sverðketti með eldi og ýmsa aðra leikni.

• Sá tími kom að aðstæður breyttust og ekki var þörf fyrir slíka leikni, heldur aðra.

• Þá vildu öldungarnir ekki varpa hinum eldri vinnubrögðum fyrir róða. Í þeim fælist nefnilega „hin sanna menntun“.

J. Abner Peddiwell. 1939

Page 19: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Markmið

Hvað eru markmið?

• Eitthvað sem stefnt er að, “stefnumið”, tilgangur...(ath. sbr. 4 spurningar Tylers)

• Skýr markmið eru grundvallarþáttur skólastarfs. Markmið eru leiðarvísir í öllu skólastarfi og forsenda áætlanagerðar um nám og kennslu. Þau stýra kennslunni og námsmatinu ... (bls. 11)

Aðalnámskrá grunnskóla-Almennur hluti 2006

Page 20: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Flokkun markmiða

• Langdræg (yfirmarkmið, meginmarkmið, almenn markmið)

• Skammdræg (skammtímamarkmið, námsmarkmið, undirmarkmið, atferlismarkmið)

Ingvar Sigurgeirsson 1999 bls. 16-17

• Aðalnámskrá grunnskóla 1999: Lokamarkmið, áfangamarkmið, þrepamarkmið

• Flokkunarkerfi Blooms og félaga: Þekkingar-eða vitsmunasvið ~ Viðhorfa- og tilfinningasvið ~ Leiknisvið

Page 21: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Flokkun Blooms og fél... Vitsmunasvið - stigbundið kerfi

Markmið sem snerta skapandi hugsun - nýmyndun

Markmið sem snerta gagnrýna hugsun - mat

Beitingarmarkmið

Skilningsmarkmið

Þekkingarmarkmið

Greiningarmarkmið

Page 22: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

HVAÐ TÍÐKAST Í SKÓLUM?Flokkun markmiða – áhrif frá atferliskenningu

• Bloom og fél. – þekkingarsvið:

Þekking/kunnátta

Skilningur

Beiting

Greining

Mat/Gagnrýnin hugsun

Nýmyndun/Skapandi hugsun

Um 80% prófatriða á samræmdu lokapr. í náttúrufræði 2006

Page 23: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Sbr. markmið þessa námskeiðs

Í lok námskeiðs eiga nemendur að• Þekkja...• vera færir um ...• kunna skil á ... • geta beitt ... • sýna skilning á...• hafa öðlast reynslu af ...• leggja mat á eigin kennslu...• hafa ígrundað... • hafa unnið með...undirbúið...kennt...(skapað)

Nám og kennsla: Inngangur (Markmið)

Page 24: KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007

Hin opinbera námskrá – hin dulda námskrá

• Hverjir eru hinir raunverulegu áhrifavaldar þegar námsreynsla barna er annars vegar?

• „Planned/explicit curriculum” eða „Hidden curriculum”?

• Hverjir eru hinir duldu áhrifaþættir, hverjir þeirra hafa mest áhrif?

• Má líta á duldu námskrána sem hindrun eða tækifæri til að bæta nám og kennslu?

• Er til heildarskilgreining á námskrá sem tekur duldu námskrána með í myndina? Ef svo þá hvernig sbr. Parkay?