24
Þjöppufótur Notkun & umhirða Bensínvél: Leiðbeiningarnar gilda frá PIN (S/N): Með fyrirvara um mögulegar breytingar. Prentað í Svíþjóð. GEYMDU HANDBÓKINA TIL NOTKUNAR SÍÐAR LT600/700 ILT600IS2, Janúar 2004 Honda GX100 (LT600) Honda GX120 (LT700) LT600 PIN (S/N) *76000001* LT700 PIN (S/N) *77000001* Dynapac LT600/700 þjappararnir eru hentugir til að þjappa jarðveg í skurðum, í kringum staura og á þröngum svæðum. Þeir hafa verið hannaðir til að uppfylla ströngustu kröfur verktaka hvað varðar skilvirkni, einfaldleika og þægindi fyrir stjórnandann. LT-fótþjöppur má aðeins nota í vel loftræstum rýmum eins og önnur tæki með sprengivél.

Þjöppufótur LT600/700 Notkun & umhirða ILT600IS2, Janúar 2004 · 2017-09-22 · LT-fótþjöppur má aðeins nota í vel loftræstum rýmum eins og önnur tæki með sprengivél

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Þjöppufótur

Notkun & umhirða

Bensínvél:

Leiðbeiningarnar gilda frá PIN (S/N):

Með fyrirvara um mögulegar breytingar.Prentað í Svíþjóð.

GEYMDU HANDBÓKIN

A

TIL N

OTKUNAR SÍÐ

AR

LT600/700

ILT600IS2, Janúar 2004

Honda GX100 (LT600)Honda GX120 (LT700)

LT600 PIN (S/N) *76000001*LT700 PIN (S/N) *77000001*

Dynapac LT600/700 þjappararnir eru hentugir til að þjappa jarðveg í skurðum, í kringum staura og á þröngum svæðum. Þeir hafa verið hannaðir til að uppfylla ströngustu kröfur verktaka hvað varðar

skilvirkni, einfaldleika og þægindi fyrir stjórnandann.

LT-fótþjöppur má aðeins nota í vel loftræstum rýmum eins og önnur tæki með sprengivél.

2 LT600/700 ILT600IS2

EFNISYFIRLIT

VIÐVÖRUNARTÁKNMYNDIR

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR

VIÐVÖRUN! Táknar hættu eða hættulega með-ferð sem leitt getur til alvarlegra og lífhættule-gra slysa sé viðvörun ekki sinnt.

VARKÁRNI! Táknar hættu eða hættulega meðferð sem leitt getur til tjóns á vél eða fólki sé viðvörun ekki sinnt.

Lestu alla handbókina áður en vélin er ræst og umhirða hefst.

Tryggðu að loftræsting sé nægileg (lofti blásið burt) sé vélin látin ganga innanhúss.

Stjórnandi er hvattur til að lesa nákvæmlega þær öryggisleiðbeiningar sem er að fi nna í þessari handbók. Farðu alltaf nákvæmlega eftir öryggisleiðbeiningum og geymdu handbókina á aðgengilegum stað.

BlaðsíðaAlmennt ............................................................................ 3Vélarskilti .......................................................................... 3Öryggisleiðbeiningar (með öllum Light-tækjum) ............ 4-6Öryggismerkingar, staðsetning/lýsing ........................... 7, 8Eldsneyti og smurolíur ...................................................... 9Tæknilýsingar ................................................................. 10Tæknilýsingar – mál ....................................................... 11Notkun ...................................................................... 12, 13Leiðbeiningar um að lyfta ............................................... 14Langtímageymsla ........................................................... 14Umhirða – Þjónustuþættir ......................................... 15, 16Umhirða – Eftir 10 tíma notkun ....................................... 17Umhirða – Eftir 100 tíma notkun ..................................... 18Blöndungur – LT600 ....................................................... 19Blöndungur – LT700 ....................................................... 20Umhirða – Eftir 500 tíma notkun ..................................... 21Villuleit ............................................................................ 22

3LT600/700 ILT600IS2

ALMENNT

Fylltu inn allar upplýsingar í tengslum við afhendingu og ræsingu vélarinnar.

....................................... ....................................... Vélargerð Vélarnúmer

VÉLARSKILTI

L000207A

Mikilvægt er að hirða um þjöppuna á réttan hátt þannig að hún starfi eins og til er ætlast. Halda þarf þjöppunni það hreinni að mögulegur leki og lausar skrúfur og tengingar komi sem fyrst í ljós.

Gerðu það að vana þínum að fara yfi r vélina daglega áður en vinna hefst til að koma auga á mögulegan leka og ön-nur vandamál.

HAFÐU UMHVERFIÐ Í HUGA!Gættu þess að olía, eldsneyti og önnur spilliefni mengi ekki. Skilaðu alltaf notuðum síum, olíu sem tappað er af þjöppunni og mögulegum eldsneytisaf-gangi inn til förgunar.

Í þessari handbók er að fi nna leiðbeiningar um skipulagt viðhald sem notandi ber yfi rleitt ábyrgð á.

Nánari upplýsingar er að fi nna í leiðbeiningabók framleiðanda um vélina.

4 LT600/700 ILT600IS2

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

TáknTáknorðin VIÐVÖRUN og VARKÁRNI hafa merkingu sem hér segir í þessum texta:

VIÐVÖRUN! Táknar hættu eða hættulega meðferð sem leitt getur til alvarlegra og lífhættulegra slysa sé viðvörun ekki sinnt.

VARKÁRNI! Táknar hættu eða hættu-lega meðferð sem leitt getur til tjóns á vél eða fólki sé viðvörun ekki sinnt.

Mikilvægar reglur um öryggi þitt

Ekki má breyta vélinni án leyfi s framleiðanda. Notaðu aðeins upp-runalega varahluti. Notaðu einungis fylgihluti sem hlotið hafa meðmæli Dynapac. Sé þjöppunni breytt án samþykkis Dynapac getur það leitt til alvarlegra slysa á bæði notanda og öðrum.

• Þessi tilmæli byggjast á alþjóðlegum öryg-gisviðmiðum. Athugaðu einnig hvort farið sé eftir staðbundnum öryggisákvörðunum. Lestu upplýsingarnar áður en þú tekur þjöp-puna í notkun og geymdu þær á vísum stað.

• Með öllum tækjum fylgja skilti og merkingar um mikilvæga öryggisþætti og umhirðu. Gættu þess að þau séu læsileg. Hægt er að panta nýja merkimiða með tilvísan til varahlutalýsingar.

• Einungis má nota þjöppuna og fylgihluti hen-nar til þess sem hún er ætluð.

• Af öryggisástæðum má ekki breyta þjöp-punni.

• Skiptu um skemmda og slitna hluti með góðum fyrirvara.

Vertu vakandiHugsaðu um það sem þú gerir. Beittu heil-brigðri skynsemi.Notaðu ekki þjöppuna þegar þú ert þreyttur eða undir áhrifum lyfja, áfengis eða annars sem getur haft áhrif á sjón þína, viðbragðsfl ýti eða dómgreind.

Hlífðarbúnaður

Sé unnið lengi í miklum hávaða án heyrnarhlífa getur það valdið tjóni á heyrn.

Sé unnið lengi í miklum titringi getur það valdið tjóni á höndum, fi ngrum eða úlnliðum. Notaðu ekki þjöppuna ef þú fi nnur til óþæginda, ónotah-rolls eða sársauka. Hafðu samband við lækni áður en verkið hefst að nýju.

Notaðu alltaf viðurkenndan hlífðarbúnað.Eftirfarandi kröfur eiga við um stjórnanda eða fólk í næsta nágrenni við vinnustað.• Öryggishjálmur• Öryggisgleraugu• Heyrnarhlífar• Gríma í röku umhverfi • Hlífðarfatnaður• Öryggishanskar• ÖryggisskórForðastu lausan fatnað sem getur fest í vé-linni. Ef þú ert með sítt hár skaltu taka það upp í hárnet. Titringur frá handstýrðum tækjum berst til handanna um handfangið. Þjöppur-nar frá Dynapac eru búnar handföngum með titringsvörn. Það fer eftir stjórnanda, undirlagi og vinnslutíma hvort hægt er að leggja meiri titring á hendurnar en viðmiðunartölur segja til um. Það ætti eftir þörfum að beita viðeigandi aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjap-pað nægjanlega.Vertu vakandi fyrir hljóðmerkjum frá öðrum tækjum á sama vinnusvæði.

VinnusvæðiðNotaðu ekki þjöppuna í nágrenni við eldfi m efni eða þar sem sprengihætta er. Neistar geta skotist út um púströrið og kveikt í eldfi mum efnum. Gættu þess að láta ekki vélina standa við eldfi m efni á meðan hún er í hvíld.Púströrið verður mjög heitt og getur kveikt í ákveðnum efnum. Gættu þess að enginn annar sé staddur á vinnusvæðinu. Haltu vin-nusvæðinu hreinu og gættu þess að þar séu engir aðskotahlutir.Geymdu þjöppuna á öruggum stað sem óviðkomandi hafa ekki aðgang að, helst í læstri geymslu.

5LT600/700 ILT600IS2

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

Að fylla á eldsneyti (bensín/dísil)

Bensín er með mjög lágt blossam-ark og getur skapað sprengihættu. Reyktu ekki. Gættu þess að loftræs-ting sé góð.

Komdu í veg fyrir eldsvoða með því að halda þig langt frá öllum búnaði sem er heitur eða gefur frá sér neista. Bíddu þar til vélin er orðin köld. Fylltu eldsneytistankinn í að minnsta kosti þriggja metra fjarlægð frá þeim stað sem á að nota þjöppuna til að koma í veg fyrir eldsvoða. Varaðu þig á að hella bensíni, olíu eða dísilolíu á jörðina.Forðastu að fá bensín á hendurnar. Opnaðu eldsneytistanklokið varlega og hleyptu mögu-legum yfi rþrýstingi út. Gættu þess vandlega að setja rétta tegund eldsneytis á tankinn. Yfi rfylltu ekki tankinn. Fylgstu reglubundið með mögulegum leka.

Notaðu ekki þjöppu sem lekur eldsneyti.

Fyrir ræsingu

Lestu leiðbeiningabókina, kynntu þér vel alla virkni þjöppunnar áður en þú ræsir hana og athugaðu hvort:

• handföng séu laus við fi tu, olíu og óhreinin-da,

• nokkrir sjáanlegir gallar séu á þjöppunni,• allur öryggisbúnaður sé tryggilega festur og

á sínum stað,• öll stjórntæki séu í hlutlausri stöðu.

Ræstu vélina eins og lýst er í leiðbeining-abókinni.

Akstur

Haltu fótunum frá þjöppunni.

Ekki vinna með þjöppuna í illa loftræstum rýmum. Hætta er á koltvísýringseitrun.

Einungis má nota þjöppuna til þess sem hún er ætluð. Gættu þess að vita hvernig á að stöðva hana við neyðaraðstæður.

Sýndu ætíð fyllstu aðgætni þegar þú ekur þjöppunni í brekku. Gættu þess ætíð að allir í grennd við þjöp-puna séu fyrir ofan hana í brekkunni. Aktu henni alltaf beint upp eða niður. Láttu hana aldrei vera í meira en hámarkshalla samkvæmt leiðbei-ningabókinni. Vertu aldrei alveg við þjöppuna í brekkum og skurðum.

Snertu hvorki vélina, hljóðdeyfi kerfi ð eða hjámiðjueininguna. Þessir hlutar verða mjög heitir þegar þjappan er í gangi og geta valdið brunasárum. Snertu hvorki kílreim né þá hluti þjöppunnar sem snúast á meðan hún er í gangi.

Að leggja þjöppunniLeggðu þjöppunni alltaf á eins sléttan fl öt og mögulegt er.

Áður en farið er frá henni:• Settu stöðuhemilinn á.• Dreptu á vélinni og taktu lykilinn úr.

Að setja á/taka af palli

Vertu undir engum kringumstæðum undir eða rétt við þjöppuna þegar verið er að lyfta henni með krana eða sambærilegum búnaði. Notaðu aðeins ákveðna lyftistaði. Gættu þess alltaf að allur lyftibúnaður sé miðaður við þyngd þjöppunnar.

ÞjónustaEinungis sérþjálfað starfsfólk má gera við þjöppuna. Ekki má þjónusta hana á neinn hátt þegar hún er á hreyfi ngu eða vélin í gangi.

6 LT600/700 ILT600IS2

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

Að vinna með vökvakerfi Mjög nauðsynlegt er að sinna reglubundnu og nákvæmu eftirliti með vökvakerfi .Minniháttar bilanir eða rifur á slöngum og tengjum geta haft alvarlegar afl eiðingar. Hafðu í huga að vökvaslöngur eru gerðar úr gúm-míi sem gefur sig með tímanum þannig að slöngurnar geta rifnað. Leiki vafi á ástandi og endingu slangna ber að skipta þeim út fyrir nýjar og upprunalegar Dynapac-slöngur.

Að vinna með rafgeymaRafgeymar innihalda eitraða og ætandi bren-nisteinssýru. Notaðu hlífðargleraugu og forðastu að fá sýru á húð, fatnað eða þjöppu. Ef þú færð á þig brennisteinssýru skaltu þvo þér með vatni. Ef þú færð brennisteinssýru í augun skaltu skola þau varlega undir vatni í a.m.k. stundarfjórðung og leita svo strax til læknis. Í rafgeymum myndast gas sem kviknar auðveldlega í og sem getur sprungið. Þegar skipt er um rafgeymi eða hann tengdur ber að gæta þess að ekki myndist skammhlaup á milli póla.

ViðgerðirNotaðu aldrei bilaða þjöppu. Sérþjálfaðir viðgerðarmenn eru einir færir um að gera við, hafðu því vinsamlegast samband við næsta umboðsverkstæði.

Að slökkva eldEf kviknar í þjöppunni ber fyrst að nota slök-kvitæki með ABE-dufti. Einnig má nota slök-kvitæki með BE-kolsýru.

7LT600/700 ILT600IS2

ÖRYGGISMERKINGAR, STAÐSETNING/LÝSING

14

2

3

L000199A

5

8 LT600/700 ILT600IS2

Skrúfi ð fyrir eldsneytiskranann áður en tækið er lagt á hliðina, til dæmis við geymslu eða fl utning. Þegar tækið er fl utt í láréttri stöðu er frumskilyrði að ekkert eldsneyti leki út. Ef nauðsyn krefur, tæmið eldsneytisgeyminn fyrir fl utning.

ÖRYGGISMERKINGAR, STAÐSETNING/LÝSING

1.

2.

3.

4.791292

104

5.

791295

107

5.

LyftistaðaVarað er við sjóðheitum fl ötum pústkerfi sins. Snertu ekki hljóðkútinn.

Þrýstifjöðrunarbúnaður.Lestu þjónustuhandbókina.

Stjórnandi er hvattur til að lesa nákvæmlega handbókina og allar leiðbeiningar um notkun og umhirðu áður en notkun hefst.

Notaðuheyrnarhlífar

Eldsneyti

Efri hávaðamörk sem tryggð eru

(LT600)

Efri hávaðamörk sem tryggð eru

(LT700)

9LT600/700 ILT600IS2

ELDSNEYTI OG SMUROLÍUR

VÉLAROLÍA Notaðu SAE 15W / 40: 0,4 l Shell Universal Engine Oil TX15W-40 eða sambærileg

FJAÐURFÓTAROLÍA Notaðu SAE 15W / 40: 0,9 l Shell Universal Engine Oil TX15W-40 eða sambærileg

ELDSNEYTI Notaðu blýlaust bensín af venjulegum gæðum. 2,5 l

Slökktu á vélinni áður en fyllt er á eldsney-tistankinn. Settu aldrei á tankinn í grennd við opinn eld eða neista sem geta orsakað íkveikju. Reyktu ekki. Notaðu hreint eldsneyti og hreinan áfyllingarbúnað. Gættu þess vandlega að hella ekki eldsneyti niður.

Varahlutir fyrir þjónustu (númer varahluta) LT600 LT700 Honda GX100 Honda GX120

Loftsía á vél 93 89 32 93 62 64Eldsneytissía á vél 93 54 38 93 54 38 Kerti 93 89 34 92 48 42

10 LT600/700 ILT600IS2

TÆKNILÝSINGAR

LT600 LT700

Þyngd

Vinnuþyngd, kg 64/65 74

Þjöppunarupplýsingar

Tíðni titrings, Hz 12 12Tíðni titring, rpm 720 720Sveifl uvídd, mm 65-75 70-90Höggkraftur (kN) 15 19

Vinnuupplýsingar

Vinnuhraði, m/min 15-18 15-18

Rúmtak

Bensíntankur, lítr. 2,5 2,5Vél, lítr. 0,3 0,4Þjöppunarstrokkur, lítr. 0,9 0,9Eldsneytisnotkun, l/h 0,69 0,87

Vél

Gerð Honda Honda GX100 GX120 Handvirk ræsing Handvirk ræsingAfl , kW 2,2 2,9Snúningshraði vélar, s.á.m. 3800-3900 3600-3700Hægagangur 1600-1900 1400-1600

Vinnuvistfræði

Neðangreind hávaða- og titringsgildi eru ákvörðuð í samræmi við akstur á grjótmulningsundirlagi í samræmi við reglugerð ESB, 2000/14/EC.

Efri mörk hávaðaLwA dB (A) 104 107

Hámarkshávaði við eyra stjórnanda (ISO 6396)LpA dB (A) 91 96

Titringur á höndum og handleggjum (ISO 5349-1)ahv m/s2 9 12 Áðurnefnd gildi geta breyst í samræmi við vinnuaðstæður hverju sinni.

11LT600/700 ILT600IS2

TÆKNILÝSINGAR – MÁL

E

B

C

A

D

L000199A L000200ASNERTI-

FLÖTUR

LT600 LT700

A mm 810 810B mm 330 330C mm 1074 1074D mm 422 422E mm 230 280

Snertifl ötur, m2 0,053 0,065

12 LT600/700 ILT600IS2

NOTKUN

Fyrir ræsingu

Ræstu vélina

2

1

3. Setjið hraðastýringuna á hægagang.

Min.

Max.

OK

7

3

4. Opnið eldsneytishanann og færið innsogshand-fangið í LOKAÐ stöðu . Ekki er víst að þörf sé á innsogi ef vélin er heit eða lofthiti er hár.

5. Setjið vélarrofann í ræsiham, I.

5

47

5

4

7

L000202A

L000077A

L000203A

L000635A L000154A

L000179A

L000155A

1. Fylltu eldsneytistankinn.Tankurinn tekur 2,5 l.

2. Athugið olíumagnið á vélinni þegar þjapparinn er uppréttur.

VinnuhamurHægagangur

4. Opnið eldsneytishanann og færið innsogshand-fangið í LOKAÐ stöðu . Ekki er víst að þörf sé á innsogi ef vélin er heit eða lofthiti er hár.

5. Setjið vélarrofann í ræsiham, I.

LT600 (Honda GX100)

LT700 (Honda GX120)

13LT600/700 ILT600IS2

NOTKUN

6

L000177A

Stansaðu vélina

1. Setjið hraðastýringuna í hægagang. Leyfi ð vélinni að ganga nokkrar mínútur í hægagangi til að kólna.

2. Setjið vélarrofann í stöðuham, O, til að stöðva vélina.

Notkun

2

3

1

1

2 2

L000204A

L000167A

L000203A

L000152A L000153ALT 600 LT 700

VinnuhamurHægagangur

VinnuhamurHægagangur

6. Dragið magnapull-ræsihandfangið (4) rólega til baka þar til þið fi nnið það grípa, látið handfangið færast örlítið til baka og togið síðan fast í það til að gangsetja vélina. Leyfi ð ekki ræsishandfanginu að smella til baka í vélina. Sleppið því varlega til að koma í veg fyrir skemmdir á ræsinum.

7. Þegar innsogshandfangið hefur verið fært í LOKAÐ . stöðu við ræsingu, færið það í OPIÐ stöðu. Látið

vélina ganga án álags í hægagangi í nokkrar mínú-tur til að hita hana.

3. Gættu þess að þjöppunarplata fótarins sé alltaf samsíða jarðvegsyfi rborðinu.

4. Leggðu hvorki of mikið á þjöppuna né beittu hana kröftum.

Notaðu þjöppuna aldrei á hart yfi rborð (kletta, harða steinsteypu o.þ.h.). Athugaðu alltaf hvort lagnaskurðurinn sé nógu breiður áður en þjöppun hefst. Sé unnið í þröngum lagnaskurðum er hætta á að platan festist á milli barmanna. Þjappan getur þá gengið á skakk og skemmst. Mest er þó hættan á að þjöppufóturinn skemmist illa. Gakktu úr skugga um að þjöppunni sé eingöngu stýrt með handfanginu. Eingöngu má ýta henni áfram. Ekki má þrýsta þjöppunni niður í efnið sem henni er ætlað að þjappa. Ef þrýst er of fast á handfangið verður þjöppunin ekki eins góð og annars vegna þess að það kemur í veg fyrir virkni titringsins. Ef þjappan dettur á hlið á meðan á vinnu stendur verður að slökkva á vélinni áður en hún er reist við.

1. Settu bensíngjöfi na í vinnustöðu og þjöppufóturinn fer að hreyfast.

Vélin á alltaf að vinna með fullri inngjöf (í vin-nustöðu).

2. Stýrðu þjöppufætinum með handfanginu.

14 LT600/700 ILT600IS2

LEIÐBEININGAR UM AÐ LYFTA

Að fl ytja og lyfta

1

LANGTÍMAGEYMSLA

Lyftihandfang

L000206A

L000170A

L000636A

Gakktu aldrei eða stattu undir þjöppu sem verið er að lyfta.

Lyftu þjöppunni einungis á króknum á grindinni (1).

Allur lyftibúnaður verður að miðast við þær aðstæður sem fyrir hendi eru. Athugaðu áður en lyft er hvort fótur þjöppunnar sé vel festur og rétt frá gengið áður en lyft er.

Kannaðu hvort þyngd er tilgreind á vélarskilti þjöppun-nar, sjá kafl ann um „Vélarskilti”.

1. Hreinsaðu þjöppuna. Fjarlægðu leir og sand af fæti-num.

2. Hreinsaðu lofthreinsarann.

3. Tæmið allt eldsneyti af eldsneytisgeymi num og blöndungnum. Safnið innihal dinu í ílát og losnið við það á réttan hátt.

4. Dragðu gætilega í ræsisnúruna uns þú fi nnur létta mótstöðu.

5. Þurrkaðu af olíu og óhreinindi sem safnast hafa á gúmmíhluta þjöppunnar.

6. Berðu þunnt olíulag á fótinn til að koma í veg fyrir ryð.

7. Breiddu yfi r þjöppuna og geymdu hana á þurrum og ryklausum stað.

Leggðu þjöppuna varlega niður þegar slökkt er á vélinni og hún er ekki í notkun.

Festu þjöppuna alltaf vel fyrir hvern fl utning.

Fyrir fl utning stuttar vegalengdir er hægt að halla tækinu fram þannig að það hvíli á plasthjólunum á handfanginu. Lyftið fl utningshandfanginu og rúllið tækinu áfram eða afturábak. Setjið eldsneytisgjöfi na í stöðuham svo ekkert eldsneyti renni út.

Haltu fótunum frá þjöppunni.

15LT600/700 ILT600IS2

UMHIRÐA – ÞJÓNUSTUÞÆTTIR

Eftir 10 tíma notkun

Eftir fyrstu 20 tíma notkun

1

2

8

3

4

5

6L000207A

7

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd 1 Athugaðu og bættu við eldsneyti 12 4 Athugaðu og bættu við vélarolíu 17 Athugaðu hvort um olíuleka sé að ræða Athugaðu / hertu rær (þjöppunarfót) 17 3 Athugaðu loftsíu 17 6 Athugaðu olíumagn í fjaðurfæti gegnum mæliglerið 17

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd 5 Skiptu um smurolíu á vél 18 3 Hreinsaðu / Skiptu um loftsíu Sjá leiðbeiningabók með vél 8 Athugaðu snúningshraða vélar 19, 20 7 Skiptu um olíu í fjaðurfæti 21

Skiptu um olíu í fjaðurfæti eftir fyrstu 20 notkunartímana.

1. Eldsneytistankur 2. Eldsneytissía 3. Loftsía 4. Olíukvarði 5. Olíutappi 6. Fjaðurfótarolía, mæligler 7. Harmonikkubelgur 8. Bensínvír að vél

16 LT600/700 ILT600IS2

UMHIRÐA – ÞJÓNUSTUÞÆTTIR

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd 2 Skiptu um eldsneytissíu og Sjá leiðbeiningabók með vél hreinsaðu eldsneytistank 7 Skiptu um olíu í fjaðurfæti 21

Eftir 500 tíma notkun (a.m.k. einu sinni á ári)

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd 5 Skiptu um smurolíu á vél 18 3 Hreinsaðu / Skiptu um loftsíu 18 Sjá leiðbeiningabók með vél 2 Athugaðu/hreinsaðu kerti 18 8 Athugaðu snúningshraða vélar 19, 20

Eftir 100 tíma notkun

17LT600/700 ILT600IS2

UMHIRÐA – EFTIR 10 TÍMA NOTKUN

1

2

1

L000201A

L000175A

L000028A

L000181A

1. Athugaðu magn olíu í vél.

2. Athugaðu loftsíuna (2).

Við mælum með því að notandi kynni sér rækilega ítar-legar leiðbeiningar um vél sem fylgja hverri þjöppu.

4. Athugaðu og hertu skrúfur og rær, sé þess þörf.

Sýnið sérstaka aðgát við skrúfuð samskeyti á troðarafætinum.

3. Athugaðu olíumagn í fjaðurfæti gegnum mæliglerið (1). Olían á að ná upp á mitt mæliglerið.

1. Mæligler

5. Haldið tækinu hreinu. Tækið skal alltaf standa upp-rétt þegar það er þvegið.

Þegar þjappan er þvegin má ekki beina vatns-bununni beint á tanklokið. Þetta er einkum mikilvægt þegar um háþrýstiþvott er að ræða. Leggðu plastpoka yfi r tanklokið og festu hann með teygju.

1. Olíukvarði 2. Lofthreinsari

18 LT600/700 ILT600IS2

UMHIRÐA – EFTIR 100 TÍMA NOTKUN

L000168A

L000052A

3

1

2

L000201A

1. Skiptið um olíu (sjá vélarhandbók).

2. Athugaðu/hreinsaðu kerti.

3. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

1. Olíukvarði2. Olíutappi3. Kerti

3. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

LT600

LT700

19LT600/700 ILT600IS2

L000635A

1

L000578B

13 2

Hreinsa verður loftsíuna og láta vélina ganga heita áður en vélarsnúningurinn er stilltur.

PIN-númer snúningshraðamælis: 924719Snúningshraði vélar:Snúningshraði vélar í hægagangi: 1600-1900 s.á.m.Snúningshraði vélar fyrir tengingu miðfl óttakúplingar, um 2500 s.á.m.Snúningshraði vélar við vinnslu, um 3800-3900 s.á.m.

Ræsið vélina og leyfi ð henni að hitna. Snúið stilliskrú-funni á meðan vélin gengur til að ná eðlilegum hæ-gagangssnúningshraða vélarinnar. Aukið og minnkið síðan vélarhraðann. Bíðið í 30-60 sekúndur og athugið síðan hægagangshraðann aftur.

1. Stilliskrúfa hægagangs

Stilling hægagangs

Stillið snúningshraða vélar í vinnslu með skrúfunni (1). Tryggið að það sé um það bil 5 mm forspenna á fjöðrin-ni fyrir eldsneytisgjafarbarkann (2) við fulla inngjöf.Stillið lengd barkans (3) til að ná réttri forspennu.

Stilling á snúningshraða vélar í vinnslu

1. Stilliskrúfa snúningshraða vélar í vinnslu2. Fjöður3. Stilliskrúfa fyrir eldsneytisgjafarbarka

BLÖNDUNGUR – LT600

20 LT600/700 ILT600IS2

L000577A1

L000578A

13 2

Hreinsa verður loftsíuna og láta vélina ganga heita áður en vélarsnúningurinn er stilltur.

PIN-númer snúningshraðamælis: 924719Snúningshraði vélar:Snúningshraði vélar í hægagangi: 1400-1600 s.á.m.Snúningshraði vélar fyrir tengingu miðfl óttakúplingar, um 2500 s.á.m.Snúningshraði vélar við vinnslu, um 3600-3700 s.á.m.

Ræsið vélina og leyfi ð henni að hitna. Snúið stilliskrú-funni á meðan vélin gengur til að ná eðlilegum hæga-gangssnúningshraða vélarinnar.

1. Stilliskrúfa hægagangs

Stilling hægagangs

Stillið snúningshraða vélar í vinnslu með skrúfunni (1). Tryggið að það sé um það bil 5 mm forspenna á fjöðrin-ni fyrir eldsneytisgjafarbarkann (2) við fulla inngjöf.Stillið lengd barkans (3) til að ná réttri forspennu.

Stilling á snúningshraða vélar í vinnslu

1. Stilliskrúfa snúningshraða vélar í vinnslu2. Fjöður3. Stilliskrúfa fyrir eldsneytisgjafarbarka

BLÖNDUNGUR – LT700

21LT600/700 ILT600IS2

UMHIRÐA – EFTIR 500 TÍMA NOTKUN

2

1

L000172A

1

2

L000201A

1. Aftöppunartappi fyrir olíu 2. Mæligler

1. Olíukvarði 2. Olíutappi

1. Skiptið um olíu (sjá vélarhandbók).

2. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

3. Skiptið um eldsneytissíu og hreinsið eldsneytisgey-minn.

1. Skiptið um olíu á hjámiðjukerfi nu. Skrúfi ð úr aftöp-punartappann (1) og látið olíuna renna í ílát.

Settu innihaldið í ílát og skilaðu því inn til förgu-nar.

2. Festið tappann aftur og gangið úr skugga um að gúmmíþéttingin sé óskemmd.

3. Fjarlægðu mæliglerið (2) og helltu nýrri olíu á eins og lýst er hér að neðan. Settu mæliglerið á sinn stað að nýju og hertu vel. Olían á að ná upp á mitt mæliglerið.

22 LT600/700 ILT600IS2

Ófullnægjandi aðstreymi eldsneytis

Loftsía er óhrein

Ekki nóg smurolía

Hljóðkúturinn er stífl aður

Pakkningin lekur

Ekki nóg smurolía

Loftfl æði er stífl að

Kúplingin er biluð

Bilaður kúplingaröxull eða svei-

farásdrif

Bilað tannhjól eðakúplingarstok-

kur

Biluð kúpling

Olía eða smurning á kúplingu

Uppsöfnun jarðvegs á troðaraskó

Fjaðrir brotnar eða slitnar

Rangur snúningshraði á vél

Fyllið af bensíni, athugið eldsneytissíuna

Hreinsaðu/skiptu um loftsíu

Bættu við smurolíu

Hreinsaðu hljóðkútinn

Skiptu um pakkningu

Bættu við smurolíu

Hreinsaðu/skiptu um loftsíu

Gerðu við eða skiptu um kúplingu

Skiptu um

Skiptu um

Gerðu við eða skiptu um kúplingu

Opnaðu og fjarlægðu olíu/smur-

ningu

Hreinsið skóinn

Skiptu um fjaðrir

Stillið snúningshraða vélarinnar

VANDI MÖGULEG ÁSTÆÐA VIÐBRÖGÐVélin stansar eða fer ekki í gang

Vélin eykur ekki hraðann, erfi tt að er að ræsa hana eða gengur ójafnt

Vélin ofhitnar

Vélin vinnur en fóturinn virkar ekki

Vélin vinnur jafnt en fóturinn ójafnt

VILLULEIT

Dynapac Compaction Equipment ABBox 504, SE-371 23 Karlskrona, Sweden

Phone: +46 455 30 60 00Fax: +46 455 30 60 30

www.dynapac.com