15
Þroska- og hegðunarstöð Þjónusta við börn á einhverfurófi Gyða Haraldsdóttir: Fræðslufundur Einhverfusamtakanna 11. nóvember 2014

Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Þroska- og hegðunarstöð Þjónusta við börn á einhverfurófi

Gyða Haraldsdóttir: Fræðslufundur Einhverfusamtakanna 11. nóvember 2014

Page 2: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Efni

Hvað er Þroska- og hegðunarstöð?

Tilvísanir í greiningu

Fjöldi, biðlisti og biðtími

Þjónusta ÞHS vegna barna á einhverfurófi

Staðan nú

Tölur og innihald

Framtíðin

2

Page 3: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Þroska- og hegðunarstöð

Sérhæfð 2.-3. stigs starfseining innan

HH sem veitir þjónustu á landsvísu

Þjónusta fyrir börn og foreldra

Greining, ráðgjöf, fræðsla, meðferð

Tilvísanir frá heilbrigðis-, skóla og

félagsþjónustu

Fagleg tengsl við aðrar stofnanir og háskóla

Samstarf, ráðgjöf, fræðsla, starfsnám, rannsóknir

3

Page 4: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

4

„Hlutverk Þroska- og

hegðunarstöðvar er að ...

efla lífsgæði og framtíðarhorfur barna,

draga úr hamlandi áhrifum hvers kyns

frávika í þroska og hegðun og vinna

gegn þróun alvarlegri vanda ...“

Page 5: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

„Stuðla að því að frávik finnist snemma ... svo grípa megi inn í með viðeigandi

úrræðum

Vera leiðandi innan heilsugæslunnar um fræðilega og hagnýta þekkingu á greiningu, meðferð og ráðgjöf vegna frávika í þroska

og hegðun barna

Vera öflug þekkingar- og upplýsingaveita ... sinna þróun, fræðslu, rannsóknum,

starfsþjálfun og handleiðslu ...

í samvinnu við háskóla og fagaðila innan og utan heilsugæslunnar“

Nánar um hlutverk á http://http://www.heilsugaeslan.is/onnur-thjonusta/throskaoghegdunarstod/um-stodina/

5

Page 6: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Þróun greiningarþjónustu HH

Frá 1998 Frumgreining vegna gruns um þroskafrávik (0-6 ára)

Í kjölfar skimunar (t.d. í ungbarnavernd)

Þroskahömlun, einhverfa, málhömlun, hreyfifrávik, erfið hegðun, vanlíðan

Frá 2006 Nánari greining vegna gruns um ADHD (5-12 ára)

Eftir frumgreiningu og skimun t.d. skólasálfræðingi Frávik í hegðun og líðan

ADHD, mótþróaröskun, aðskilnaðarkvíði, almennur kvíði, félagsfælni, hegðunarröskun, Tourette, einhverfuróf, þunglyndi, árátta/þráhyggja

Frá 2013 Börn að 18 ára og börn með einhverfurófsraskanir

6

Vísað á GRR

Vísað á GRR til ca. 2011

Page 7: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Áhersla í starfi ÞHS

Fylgja klínískum leiðbeiningum

Um greiningu

Um meðferð

Þróun þjónustu síðustu ár

Aukin áhersla á meðferð (ADHD, kvíði, hegðun) Meðferðarhópar/færniþjálfun foreldra

Meðferðarhópar/færniþjálfun barna

Lyfjameðferð barna

Eldri börn, flóknari vandi, þ.m.t. einhverfa

7

Page 8: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Námskeið: færniþjálfun, meðferð

Uppeldi sem virkar – Færni til framtíðar Allir foreldrar, allra ungra barna (frá 2004)

Uppeldi barna með ADHD: Foreldrar (frá 2006)

4-12 ára börn með ADHD / hamlandi einkenni

Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008)

KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011)

3-6 ára börn með fyrstu einkenni kvíða

KK – Klókir krakkar: Börn og foreldrar (frá 2013)

8-12 ára börn með kvíðaraskanir

8

Page 9: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Starfsmenn ÞHS 2014

Starfsmenn Fjöldi Hlutfall Stöðugildi

Forstöðumaður 1 1,0 1,0

Barnalæknir 2 1,3 2,4

Sálfræðingur 10* 9,6 6,9

Félagsráðgjafi 1 1,0 1,0

Iðjuþjálfi 1 0,7 0,9

Inntökustjóri ½ 0,5 0,7

Verkefnisstj. námskeiða 1 0,4 0,4

Ritari ½ 0,5 0,5

Samtals 17 15 13,8

9

*Ath. 3 sálfræðingar eru í tímabundinni ráðningu, frá apríl/maí til áramóta 2014

Page 10: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Tilvísanir 2006 – 2014

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Alls

Frumgr.

Nánari gr.

10

*

*Fyrstu 10 mánuðir 2014

*

Page 11: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Tilvísanir og biðlisti 11.11. 2014 Nýjar tilvísanir Fjöldi alls Einhverfuáhyggjur

Tilvísanir alls 374 56

Frumgreining 53 5

Nánari greining 321 51

11

Biðlisti Fjöldi alls Einhverfuáhyggjur

Frumgreining forgangur 3 2

Frumgreining almenn bið 7 1

Nánari greining forgangur 37 13

Nánari greining almenn bið 188 16*

Nýjar, óflokkaðar 11 0

Samtals 247 32

Bið 4-6 v

Bið 6-10 v

Bið 4-6 m

Bið 8-11 m

*En í öðrum 100 tilfellum voru áhyggjur af félagsþroska/samskiptum/tengslum sem gæti bent til einhverfurófs!

Page 12: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Fjöldi barna greind á einhverfurófi

0

5

10

15

20

25

30

35

40

2013 2014

F84

Einkenni

F84+ADHD

Eink+ADHD

ADHD á við

F90.0, F98.8

eða F90.8

Miðað við 11. nóv. 2014

12

*

*

Page 13: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Börn greind með einhverfurófs-

röskun (F84) 3013-2014

Tilvísunarástæður

Einhverfueinkenni

ADHD einkenni

Kvíðaeinkenni

Vanlíðan

Erfið hegðun

Félagsþr./samsk.

13

Ath. Í mörgum tilfellur er fleiri en ein ástæða tilgreind

Page 14: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Þjónusta ÞHS v. einhverfurófs

Núna

Þverfagleg greining

Ráðgjöf um úrræði á skilaviðtölum/fundum

Á döfinni

Færniþjálfun í hóp fyrir börn

Ráðgjöf og fræðsla fyrir foreldra

Hindranir

Ónóg mönnun

Sífellt lengri bið

14

Page 15: Þjónusta við börn á einhverfurófi · 2016-11-22 · Snillingarnir: Börn með ADHD (frá 2008) KLK – Klókir litlir krakkar: Foreldrar (frá 2011) 3-6 ára börn með fyrstu

Félagsfærninámskeið fyrir börn

á einhverfurófi

12.11.2014 15

Grunnvinna á BUGL (Krakkabandið)

Skipulögð skref-fyrir-skref hópþjálfun

fyrir börn/unglinga með Asperger

Verður unnið og útfært nánar á ÞHS

Mun standa til boða 2015