14
Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

  • Upload
    jesus

  • View
    52

  • Download
    6

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr. Fyrirmyndarfyrirtækið. Vel rekið, traust og öflugt í vexti Skilar hluthöfum góðum arði Ástundar heilbrigða viðskiptahætti Veitir góða og hagkvæma þjónustu Veitir vel menntuðu fólki hálaunuð störf Fjölskylduvænt vinnuumhverfi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Jafnrétti er góðurbissness...

Þórólfur Árnasonforstjóri Skýrr

Page 2: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Fyrirmyndarfyrirtækið Vel rekið, traust og öflugt í vexti Skilar hluthöfum góðum arði Ástundar heilbrigða viðskiptahætti Veitir góða og hagkvæma þjónustu Veitir vel menntuðu fólki hálaunuð störf Fjölskylduvænt vinnuumhverfi Starfar í sátt við umhverfi og samfélag Góður og gegn þjóðfélagsþegn Stýrt af konum og körlum

Page 3: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Efnahagsreikningur

Húsnæði √ Lager/vöruhús √ Tæki/búnaður √ Peningar √ Viðskiptasambönd 0 Mannauður 0

Algengir mælikvarðar á velgengni

Page 4: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Skylda stjórnandans

Nýta auðlindir!

Mannauður Stjórnskipulag Menntun starfsfólks Reynsla og þekking starfsfólks Tengslanet starfsfólks Samsetning starfsfólks Innviðir og

umhverfi Fjölbreytni

samfélagsins

Page 5: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Bein áhrifFleiri konur í stjórnunarstöðum hafði áþreifanlegáhrif hjá Tali, Reykjavíkurborg og Skýrr:

Skilvirkari verkefnastjórnun Öflugri tímastjórnun Nákvæmari áætlanagerð Betri nýting auðlinda Markvissari fjárstýring í rekstri Endurspeglar samsetningu samfélagsins

Konur hjá Skýrr í dag:

# 35% starfsfólks

# 50% hópstjóra

# 60% yfirstjórnar

Page 6: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Hvað hefur Skýrr gert? Fyrst var tekin stefnumótandi ákvörðun

um að jafna hlut kvenna í stjórnun Síðan var bara hafist handa við markvissa

fjölgun kvenna í stjórnunarstöðum Mánaðarlegir stöðufundir til að fylgjast með

launaþróun Stöðug hvatning til stjórnenda um að gæta

að réttum kynjahlutföllum Unnið persónulega með stjórnendum

(af báðum kynjum!) til að rækta þeirra styrkleika og vinna gegn veikleikum

Page 7: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Hámörkun arðsemi

Stjórnendur sem veita ekki konum framgang ístarfi eru beinlínis aðbregðast skyldum sínumgagnvart hluthöfum

Page 8: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Frjór jarðvegur breytinga

Búum við...

Lifandi starfsumhverfi Vinnustaðir eru síkvikir Hátt menntunarstig Sjálfstraust kvenna er að aukast Fyrirmyndir eru víðar Örar breytingar á vinnumarkaði Há starfsmannavelta Hagkerfið er óstöðugt Tækifæri til athafna mörg Hefjumst handa strax!

Page 9: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Hinar sívinsælu úrtöluraddir

Þetta er ekki hægt Þetta tekur tíma Þetta verður erfitt Þarf að undirbúa jarðveginn Stofnum starfshóp Sköpum umræðuvettvang Vantar jafnréttisstefnu Konur eru ekki tilbúnar Konur forðast ábyrgð Konur hafa ekki tíma Hver á að sjá um heimilið?

Page 10: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Verkefni dagins hjá mér og þér

Kona var í dag ráðin sem...

forstjóri framkvæmdastjóri forstöðumaður stjórnarmaður stjórnarformaður ráðherra bankastjóri !!!

Page 11: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Jákvæð hvatning

Veitum konum áskoranir; þær vilja leiða Hvetjum konur til að hika ekki og grípa tækifærin Treystum hæfileikum þeirra, menntun og reynslu Hvetjum konur til að treysta dómgreind fólks,

sem vill ráða þær til ábyrgðarstarfa Þær get’etta!

Page 12: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Hámörkun arðsemiStöðuhækkun fleirikvenna í stjórnunarstöðursnýst fyrstog fremst umpeninga!

(...en auðvitað líka um jafnréttikynjanna, sanngirni, siðferði,frelsi og alla hina fallegu hlutina...)

Page 13: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Hefjumst handa strax!

Tölum minna. Gerum meira. Hvetjum fleiri konur til að stjórna. Styðjum þær konur sem stjórna. Stöðuhækkum konur. Kostirnir eru augljósir. Þetta snýst bara um peninga. Drífum í ‘essu!

Page 14: Jafnrétti er góður bissness... Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Takk!