19
Kynning í Dokkunni 28. október 2011 IMF og KMF (ICAAP og SREP) Oddgeir Á. Ottesen, forstöðumaður áhættugreiningar

ICAAP og SREP

  • Upload
    dokkan

  • View
    931

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fyrirlestur Oddgeirs Á Ottesen um SREP og ICAAP sem var haldinn á Dokkufundi í október 2011.

Citation preview

Page 1: ICAAP og SREP

Kynning í Dokkunni 28. október 2011

IMF og KMF (ICAAP og SREP)

Oddgeir Á. Ottesen, forstöðumaður áhættugreiningar

Page 2: ICAAP og SREP

Efnisyfirlit

• Verkefni og skipulag FME

• Basel II viðmiðin

• Innramatsferli (IMF) og könnunar- og matsferli (KMF)

• Síðasta könnunar- og matsferli

• Næsta könnunar- og matsferli

• Framtíðin

Page 3: ICAAP og SREP

Hlutverk banka og eftirlitsstofnana

• Bankar gegna mikilvægu hlutverki

- Færa fjármuni frá þeim sem vilja spara til þeirra sem vilja fjárfesta.

- Örva hagvöxt með því að bæta ráðstöfun fjármuna.

• Ósamhverfar upplýsingar:

- Þeir sem lána bönkum vita ekki hvað bankarnir gera við lánin.

- Því geta orðið bankaáhlaup þó að bankar séu traustir.

- Innstæðutryggingar eru besta leiðin til að komast hjá bankaáhlaupum (Diamond& Dybvig)

Page 4: ICAAP og SREP

Bankaeftirlit

• Getum skipt eftirliti í tvo meginþætti:

- Neytandavernd

- Fjármálastöðugleiki

• Fjármálastöðugleiki: Bankarnir þurfa að hafa nægilegt

eigið fé til að mæta þeirri áhættu sem þeir standa frammi

fyrir.

• Eignir og áhætta þurfa að vera metin á varfærinn hátt.

Page 5: ICAAP og SREP

Skipulag FME

Forstjóri

Stjórn

Rannsóknar-reikningsskil

Rekstrarsvið

Lánamarkaður oginnheimtustarfsemi

Verðbréfamarkaður VátryggingamarkaðurLífeyris- og verðbréfa-sjóðamarkaðir

Upplýsingatækni

Aðstoðarforstjóri

Yfirlögfræðingur

Page 6: ICAAP og SREP

Skipulag á lánasviði

Page 7: ICAAP og SREP

Verkefni áhættugreiningarhópsins

Page 8: ICAAP og SREP

Basel II viðmiðin skiptast í þrjá hluta

Lágmarks eiginfjárþörf fjármálafyrirtækja

Eiginfjárþörf vegna annarra áhættuþátta

Kröfur um auknar uppl. um starfsemi fjármálastofnana

Page 9: ICAAP og SREP

Major building blocks of ICAAP

1. Identify key material risks- Current and emerging risks2. Quantify risks- All risks quantifiedappropriately- Level of sophistication tailored to size and complexity of risk- Defendable incorporation of diversification benefits3. Justification of differences between internal capital and regulatory capital

Risk identification andmeasurement

Forecasting and stress testing

Capital planning, management, communication

1. Projection and stress testing of capital - Comprehensive suite of stresses and scenarios, appropriately parameterized- All forms of capital requirements and availability reflected2. Specification of risk appetite- Reflecting main stakeholder expectations- Capital and earnings implications considered

1. Development of capital plan2. Monitor & report information to the right people at the right time3. Mixture of front- and back-end management4. Proactive communication of capital plan and rationale for management actions5. Risk appetite- Definition of risk appetite- Embedding and integration of risk appetite

Supporting infrastructure

Page 10: ICAAP og SREP

Áhættur metnar undir fyrstu stoðinni

• Áhætta undir fyrstu stoðinni er metin með viðmiðunum sem byggja á gögnum frá G10 löndum og eiga við stóra alþjóðlega banka. Viðmiðanirnar eru svo innleiddar með Evróputilskipunum.

• Tilskipanirnar veita þó hverju landi ákveðið svigrúm. Til dæmis er misjafnt hvernig lán með veði í atvinnuhúsnæði er meðhöndlað á norðurlöndunum.

• Undir annarri stoð Basel II er metin viðbótareiginfjárþörf banka vegna áhættu sem er ekki metin eða vanmetin undir fyrstu stoðinni.

Page 11: ICAAP og SREP

Supervisory Review ProcessB

AN

K FME

ICAAP

Risk identification and assessment

Internal capital determination

ICAAP number and assessment

SREP

Risk identification, review and evaluation

ICAAP review

Compliance assessment

SREP conclusions

DIALOGUE

CHALLENGE

ICAAP not satisfactory

ICAAP satisfactory

Prudential measures

Pillar 1

Capital

Pillar 2 Special own funds

Systems &controls

Etc.

Page 12: ICAAP og SREP

Dæmi um áhættu sem (hugsanlega)

metnar eru undir annarri stoð Basel II

• Samþjöppunaráhætta (e. Concentration risk)

• Laga- og pólitísk áhætta (e. Legal and political risk)

• Vaxtaáhætta í fjárfestingabók (e. Interest rate risk in the

banking book).

• Líkanaáhætta (e. Model risk).

• Verðlagningaráhætta (e. Valuation risk)

Page 13: ICAAP og SREP

Hvernig var síðasta KMF skipulagt?

• Fundir í desember þar sem ákvarðaðar voru áherslur í

könnunar- og matsferli

• Í lok árs 2010 voru sendar út almennar athugasemdir og

beiðnir um viðbótargögn.

• Í byrjun janúar 2011 var bönkunum kynnt um fyrirhugaða

fundi þar sem ræddir yrðu fyrirframákveðnir áhættuþættir

(t.d. laga- og pólitísk áhætta, samþjöppunaráhætta,

vaxtaáhætta í fjárfestingabók, álagspróf, innri

endurskoðun, verðmatsáhætta,....)

Page 14: ICAAP og SREP

Hvernig verður næsta KMF skipulagt?

• Notkun áhættumatskerfis (RAS)

– Gefin einkunn fyrir hvern áhættuþátt.

- Einkunnagjöfin mun síðan meðal annars hjálpa til við

forgangsröðun vettvangsrannsókna.

- Farið í vettvangsrannsóknir á fyrstu mánuðum 2012.

- Haldnir fundir með áhættustýringu og innri endurskoðun.

Page 15: ICAAP og SREP

Næsta könnunar- og matsferli

• Meiri áhersla á stjórnarhætti (e. Internal governance)

• Meiri áhersla á álagspróf

• Fleiri vettvangsrannsóknir (t.d. úttekt á

upplýsingakerfum)

• Mikil samskipti við áhættustýringu og innri endurskoðun

Page 16: ICAAP og SREP

Framtíðin

• Erum í norrænu og evrópsku samstarfi

-Samvinna í mati á áhættu, þ.m.t. aðferðum í KMF

• Basel III

-Samþætting Basel III sveiflujafnandi eiginfjárkrafna

(countercyclical buffers)

• Efling vettvangsrannsókna,

• Gagnaöflun eftirlitsins verður efld og greiningarvinnan

þróuð áfram.

• Hvað þarf eftirlitið að gera til að verða öflugra?

Page 17: ICAAP og SREP
Page 18: ICAAP og SREP

Áhrif samþjöppunar – Rúllettubanki

• Fæ milljón að láni og lána fólki sem spilar rúllettu

• Geri ráð fyrir að hvert lán verði greitt tvöfalt til baka eða

alls ekki.

• Ég vil vera 99% viss um að bankinn verði ekki gjaldþrota

• Hvað þarf ég mikið eigið fé?

• Fer eftir því hvað ég lána mörgum.

Page 19: ICAAP og SREP

Fjöldi lántakenda og eiginfjárhlutfall

Kasínóbankans

19

Fjöldi lántakenda Eiginfjárþörf Eignfjárhlutfall

6 1.000.000 1

20 500.000 0,5

100 240.000 0,24

500 104.000 0,104

1000 74.000 0,074

10.000 23.200 0,0232

100.000 7.360 0,00736