25
Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

  • View
    219

  • Download
    2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar!

Þorsteinn Ingi Sigfússon og

Halla JónsdóttirNýsköpunarmiðstöð Íslands

Page 2: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpun er háð lögmáli Darwins

• Margir sprotar deyja áður en þeir verða að fullvaxta einingu.

• Hvað haldið þið að mörg Marel, Össurar eða CCP hafi litið dagsins ljós sem sprotar sem urðu að engu...?

• Erfiðasti hjallinn hjá sprotum er að ná út yfir nýsköpunargjána, hafa krafta til þess að komast sem vara eða þjónusta á markaðinn

Page 3: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Útgáfa ÞIS af þróunarkenningu Darwins yfirfærð á atvinnulífið í skugga kreppu:

þróunargreind er mikilvægasta greindin

– það er greindin til að aðlaga sig breytingum

Page 4: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Þrjár stofnanir hófu umræður um aðgerðir til eflingar nýsköpunar vorið 2009

Á sextíu ára afmæli Ríkiskaupa er ánægjulegt að segja frá svolítilli hreyfingu sem komist hefur á málin að frumkvæði afmælisbarnsins!

Page 5: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpunargjáin hindrar; aðeins regnboginn og fuglinn fljúgandi kemst yfir hana

Sprotafyrirtæki þrýtur mjög oft afl og fjármagn til þess að komast yfir gjána....

Page 6: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Leið yfir nýsköpunargjánna

Page 7: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Verkefnið er að byggja brú yfir nýsköpunargjána!

Gætu opinber innkaup brúað gjána og hjálpað sprotafyrirtækinu yfir.....?

Page 8: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Samkeppnin um markaðina er einn af drifkröftum nýsköpunar í heiminum.

• Evrópubandalagið dró þá ályktun að Evrópa væri skemur á veg komin í nýsköpun heldur en Japan og Bandaríkin.

• Menn settust á rökstóla og skilgreindu hvað gera mætti til þess að örva nýsköpun af hálfu hins opinbera.

• Úr því varð Lead Market Initiative – sem við gætum þýtt sem

Frumkvæði á brautryðjendamarkaði

Page 9: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Tillögur EU:

*Koma upp nýsköpunarvænum mörkuðum (innovation friendly markets)*Styrkja rannsóknir og þróun*Styrkja innviði rannsókna*Hlúa að menningu sem fagnar nýsköpun(culture that celebrates innovation)

Nýsköpunarvænir markaðir

Page 10: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Evrópusambandið vonast til

• Að markaður sem nú nemur um 120 milljörðum evra muni hafa náð 300 milljörðum evra og nýta krafta 3 milljóna starfa fyrir árið 2020.

Page 11: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Krefjandi notendamarkaður stýrir nýsköpun

Page 12: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Frumkvæði á brautryðjendamarkaði EU

Staðlar Merki/Vottanir

Löggjöf Opinber innkaup

Aðrar aðgerðir

Rafræn Heilsutækni

Virk samskipti Rafræn kort

Sjálfbær Mannvirki

Eurocodes Skanna þjóðarlöggjöf

Hlífðarefni

Lífgrunduð framleiðsla

Stöðlunar tilskipanir

Endurvinnsla CEN staðlar Endurskoðunreglugerða

Endurnýjanleg orka

Orkusparandibúnaður

Samþætta við löggjöf

Evró

pu IN

NO

VA,

CIP,

FP7

, sjó

ðir o

g op

inbe

rar s

tefn

ur

Evró

pu IN

NO

VA,

CIP,

FP7

, sjó

ðir o

g op

inbe

rar s

tefn

ur

Net af þróuðumopinberum innkaupumtil að tryggjakröfu um nýsköpun

Page 13: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Frumkvæði á brautryðjendamarkaðiÍsland

Staðlar Merki/Vottanir

Löggjöf Opinber innkaup

Aðrar aðgerðir

Rafræn (EU) Heilsutækni

Samhæfðar aðgerðir

Kím Medical Park

Sjálfbær Mannvirki

Gæði innilofts

Hlífðarefni (EU)

Lífgrunduð framleiðsla – Matvæli ?Biobased product (EU)

Samhæfðar aðgerðir og stöðlun

Endurvinnsla Sótspor ? Urðunarbann

Tilbúið eldsneyti

Sótspor ? Hvetja með löggjöf

Evró

pu IN

NO

VA,

CIP,

FP7

, sjó

ðir o

g op

inbe

rar s

tefn

ur

Evró

pu IN

NO

VA,

CIP,

FP7

, sjó

ðir o

g op

inbe

rar s

tefn

ur

Net af þróuðumopinberum innkaupumtil að tryggjakröfu um nýsköpun.

Kaupendur eru í lykilhlutverki

Page 14: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Frumkvæði á brautryðjendamarkaði

• Örva þarf kaup á nýsköpun í tækjum og þjónustu til að auka nýsköpun og koma henni í starfandi raunveruleg fyrirtæki

• Búa þarf til þjóðfélag sem fagnar nýsköpun• Ekki alltaf að kaupa það örugga (oft áratuga

gamla tækni).• Örva – hvetja - fagna ... Nýsköpun; búa til nýsköpunarþjóðfélag

Page 15: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Árangur mælist í

• Fyrirtækjum• Atvinnu• Tekjum• Samkeppnishæfni

• Nýju Marel, CCP, Össur, Actavis

Page 16: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Skoðum sem snöggvast dæmi um sprotasvið hér á Íslandi sem falla undir áðurgreinda hópa

• Eldsneyti - endurvinnsla• Sjálfbær mannvirki• Lífgrunduð framleiðsla• Heilsutækni

Page 17: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Tilbúið eldsneyti - Endurvinnsla

• Lífeldsneyti og tilbúið eldsneyti– Metan – CRI (CO2 og vetni)

• Sparnaður eldsneytis– Marorka– HBT

• Aðgerðir– Koma upp bílaflota

• Aðgerðir– Koma í notkun

Page 18: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Sjálfbær mannvirki• Alþjóðlega er áherslan á orkunotkun á líftíma mannvirkis.

• Opinber innkaup hérlendis ættu að miða að því að taka inn íslenskar aðstæður:

• Íslenski vinkillinn á heitum svæðum gæti verið gæði innilofts

• Íslenski vinkillin á köldum svæðum gæti verið einangrun og notkun varmadælna

• Ný tækifæri ! Nýtt sjúkrahús • Gleymum ekki útiloftinu: Vegefni til að losna við

vegryk

Page 19: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Beinar aðgerðir

• Ákvæði um gæði veggefna, málningar o.þ.h• Ákvæði um aukna notkun varmadælna – hætt

að niðurgreiða í blindni rafhitun á hitaveitulausum stöðum á landinu

• Útboð í nýtt sjúkrahús ætti að taka mið af gæðum innilofts samhliða varmaeinangrun

• Malbik ætti einungis að kaupa með bestu fáanlegu eiginleikum varðandi rykmyndun

Page 20: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Lífgrunduð framleiðsla

Líftækni Orf

Saga Medica

Íslensku bjórfyrirtækin

Skilgreiningar við innkaup á vörum þurfa að taka mið af einstökum atriðum og gæðum

Page 21: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Heilsutækni

Fyrirtæki/hugmyndir• Nox Medical

• Medical Algorithms

• Valamed

Aðgerðir• Kím – nýr heilsutæknigarður

Page 22: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Íslendingar flytja inn vatn í tonnavís til notkunar í dreypilyf í sjúkrahúsum

• Þessa framleiðslu er auðvelt að hafa með höndum hér heima• Hægt væri að bjóða slíkt út hér heima – og gera vatnsfyrirtækjum og

öðrum kleift að keppa um málið.• Íslensk dreypilyf, sköpuðu þá störf og stuðluðu á nýsköpun í greininni – ef

til vill með útflutning sem ítrasta markmið!

Page 23: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Undirbúa þarf útboð á dreypilyfjum svo að íslensk framleiðsla fái tækifæri...

• Framleiða mætti dreypilyf hjá vatnsfyrirtækjum sem sjá dagsins ljós víða um land....

Page 24: Hvernig getur innkaupakarfan þín hvatt til nýsköpunar! Þorsteinn Ingi Sigfússon og Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Frumkvæðið felur nú í sér..

• Að kaupendur vöru og þjónustu stuðli að nýsköpun á Íslandi.

• Að opinberir aðilar tileinki sér aðferðafræði og hugsun sem rædd var hér að framan.

KAUPUM ÍSLENSKA NÝSKÖPUN!