33
Húnavallaskóli Bekkjarnámsskrá 10. bekkjar Skólaárið 2019 – 2020

Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

Húnavallaskóli

Bekkjarnámsskrá 10. bekkjar Skólaárið 2019 – 2020

Page 2: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

1

Efnisyfirlit Íslenska ...................................................................................................................................................................................................................................... 2

Stærðfræði ................................................................................................................................................................................................................................. 6

Náttúrufræði .............................................................................................................................................................................................................................. 9

Samfélagsfræði ........................................................................................................................................................................................................................ 13

Lífsleikni ................................................................................................................................................................................................................................... 17

Danska ..................................................................................................................................................................................................................................... 18

Enska ........................................................................................................................................................................................................................................ 21

Skólaíþróttir ............................................................................................................................................................................................................................. 25

Sviðslistir .................................................................................................................................................................................................................................. 28

Val 7. – 10. bekkinga ................................................................................................................................................................................................................ 29

Fjölmiðlun / Útgáfa skólablaðs ............................................................................................................................................................................................ 29

Nemendastýrt val ................................................................................................................................................................................................................ 30

Íþróttafræði / Skólahreysti .................................................................................................................................................................................................. 31

Page 3: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

2

Íslenska Kennari: Magdalena M. Einarsdóttir

Kennslustundir á viku: 6, samkennt með 9. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Talað mál, hlustun og

áhorf

Upplestur í tíma úr

námsefni

Ýmis upplestarverkefni

frá kennara

Kynningar

Með fjaðrabliki

Gísla saga Súrssonar

Náðarstund

flutt mál sitt skýrt og áheyrilega með viðeigandi talhraða og fasi. gert sér grein fyrir eðli góðrar framsagnar og framburðar svo sem áherslu, tónfall, hrynjandi og fasi. tekið virkan þátt í samræðum og rökræðum, tjáð skoðanir sínar og rökstutt þær. hlustað, tekið eftir og nýtt sér upplýsingar í töluðu máli til fróðleiks og skemmtunar. nýtt sér fjölmiðla og tekið afstöðu til þess sem þar er birt. átt góð samskipti við aðra, gætt að máli sínu, hlustað og sýnt viðeigandi tillitssemi, virðingu og kurteisi.

Upplestur í tíma t.d. úr

námsefni og samræður um

efnið.

Ýmsar æfingar frá kennara,

t.d. mínúturæða.

Kynningar á völdu efni.

Hlustun og áhorf á kvikmynd

og umræður um hana.

Virkni, viðhorf og framfarir

metnar jafnt og þétt.

Sjálfsmat, jafningja og

kennaramat.

Lestur og bókmenntir

Með fjaðrabliki

Gísla saga Súrssonar

lesið almennan texta af öryggi og með góðum skilningi, lagt mat á efnið og túlkað.

Yndislestur

Gísla saga Súrssonar lesin

saman og bókmenntahugtök

Símat á virkni og skilningi á

efni sem fjallað er um.

Page 4: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

3

Náðarstund

Smásagnasmáræði

Lesskilningsefni af

veraldarvefnum

valið og beitt mismunandi aðferðum við lestur. greint og skilið aðalatriði og aukaatriði í texta. gert sér grein fyrir einkennum margvíslegra textategunda. lesið, túlkað, metið og fjallað um fjölbreyttar íslenskar bókmenntir og gert grein fyrir mikilvægi þeirra. beitt nokkrum grunnhugtökum í bókmenntafræði eins og minni, fléttu, sjónarhorni, sögusvið og myndmáli. notað algeng hugtök í bragfræði og umfjöllum um bundið mál og óbundið og túlkað ljóð. leitað og aflað sér heimilda úr ýmsum gagnagrunnum og lagt mat á gildi og trúverðugleika þeirra. valið sér fjölbreytt lesefni við hæfi, sér til gagns og ánægju.

rædd í tengslum við hana

ásamt spurningum í tengslum

við söguna.

Valin verkefni úr Með

fjaðrabliki, bókmenntir fyrir

unglingastig lesin saman og

rætt um. Bókmennta og

ljóðahugtök rædd og útskýrð

í tengslum við verkefnin.

Lausnir nemenda fara í

möppu (möppumat).

Valdar sögur úr

Smásagnasmáræði lesnar,

ræddar og kynntar.

Ýmislegt lesefni af netinu til

að auka lesskilning, t.d.

gagnvirt efni af Skólavefnum.

Nemendur vinna

kvikmyndaverkefni út frá

sögunni sem þau fá að

útfæra sjálf.

Möppumat, nemendur

safna verkefnum í möppu

sem metin er í lok annar.

Mat felst í vinnusemi,

vandvirkni og skipulagi.

Lesskilningspróf

Lesfimipróf

Ritun

Ritunarefni frá kennara

Stafsetningaræfingar

skrifað skýrt og greinilega og beitt ritvinnslu af öryggi, notað orðabækur og önnur hjálpargögn, gengið frá texta og vísa í heimildir.

Ýmis ritunarverkefni unnin,

ýmist með kveikjum frá

kennara eða frjálst val

nemenda.

Sjálfsmat, jafningjamat,

kennaramat.

Page 5: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

4

Kveikjur, Logar og

Neistar

beitt skipulegum vinnubrögðum við ritun, mótað setningar, efnis- og málsgreinar og skrifa efnisgreinar í rökréttu samhengi. tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim í rituðu máli. samið texta frá eigin brjósti og verið óhræddur við að beita tungumálinu í skapandi ritun. beitt reglum um réttritun og hafi gott vald á stafsetningu. valið og skrifað mismunandi textagerðir sem hæfa viðkomandi verki og beitt til þess mismunandi málsniði og orðaforða. notað helstu aðgerðir ritvinnslu, valið viðeigandi heimildir, vísað til þeirra og sett í heimilaskrá. skrifað rafrænan texta og tengt texta, mynd og hljóð eftir því sem við á og miðað við lesanda.

Tölvur nýttar við

ritunarverkefni.

Stafsetningaræfingar frá

kennara.

Ritgerðir, ýmist stuttar eða

langar og þá samþætt við

aðrar námsgreinar.

Rýnt í mismunandi

textagerðir og velt upp hvað

einkennir texta og hvernig

skal skrifa góðan texta.

Málfræði

Finnur II-III

Kveikjur, lestrarbók og

vinnubók

Logar

Neistar

beitt helstu málfræðihugtökum í umræðu um notkun tungumálsins og þróun þess. valið orð í tali og ritun í samræmi við málsnið, gert sér grein fyrir mikilvægi þess að rækta orðaforðann og nýta reglur um orðmynd og einingar orða við ritun.

Vinnubækur.

Bein kennsla og umræður um

efnið.

Ýmis verkefni frá kennara.

Símat, prófað reglulega úr

námsefni til að kanna

þekkingu nemanda.

Sjálfsmat, jafningjamat og

kennaramat.

Page 6: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

5

Íslenska kennslubók í

málvísi og ljóðlist

Verkefni af

veraldarvefnum

flett upp í handbókum og orðasöfnum og nýtt sér upplýsingar sem þar er að finna. áttað sig á beygingarlegum og merkingarlegum einkennum orðflokka. notað algeng orðtök og málshætti til að auðga mál sitt og gert sér grein fyrir þýðingu lestrar. gert sér grein fyrir mismunandi málnotkun og málsniði eftir efni og tilefni. áttað sig á skyldleika tungumálsins við önnur mál og að tungumál, þ.m.t. íslenskan breytist sífellt. beitt sköpunarmætti málsins og nýtt það við ritun, tal, í orðaleik og skáldskap. sér grein fyrir mikilvægi góðrar færni í máli, ábyrgð sinni við að bæta mál sitt og geti nýtt þekkingu sína á íslenskri málfræði við nám í erlendum tungumálum.

Hugtakakort.

Námsspil

Veggspjöld

Page 7: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

6

Stærðfræði Kennari: Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

Kennslustundir á viku: 6

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Tölfræði og líkindi

Námsefni:

Skali 3B

Almenn stærðfræði III

Stærðfræðispjall

Notað tölfræðihugtök til að setja fram, lýsa, skýra og túlka gögn. Skipulagt og framkvæmt einfaldar tölfræðikannanir og dregið ályktanir af þeim. Lesið, skilið og lagt mat á upplýsingar um líkindi sem birtar eru á formi tölfræði. Framkvæmt tilraunir þar sem líkur og tilviljun koma við sögu.

Innlagnir kennara.

Umræður.

Einstaklingsvinna.

Sjálfspróf /

heimaverkefni

Hópverkefni

Sjálfsmat

Kannanir

Munnleg próf

Lokapróf

Tölur og talnareikningur

Námsefni:

Almenn stærðfræði III

Stærðfræðispjall

Ýmis verkefni

Þrautir

Notað helstu reiknireglur sem gilda um veldi. Fundið ferningstölu og ferningsrót og hvað það er. Notað rauntölur og greint samhengi milli talna í ólíkum talnamengjum. Notað sætiskerfisrithátt og sýnt að hann skilur þær reglur sem gilda um hann. Reiknað með ræðum tölum, m.a. við lausnir á jöfnum og öðrum viðfangsefnum algebru.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Page 8: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

7

Nýtt sér samhengi og tengsl reikniaðgerðanna og notað þá þekkingu við útreikninga og mat á þeim.

Rúmfræði og mælingar

Námsefni:

Almenn stærðfræði III

Skali 2B

Verkefnablöð

Stærðfræðispjall

Ýmis form, mælitæki og

hrísgrjón

Útskýrt setningu Pýþagorasar og notfært sér hana, m.a. reiknað hliðarlengdir og horn út frá þekktum eiginleikum í rétthyrndum þríhyrningum. Mælt ummál, flöt og rými, reiknað stærð þeirra og útskýrt hvað hann er að reikna. Notað undirstöðuhugtök rúmfræðinnar, m.a. til að lýsa þrívíðum formum eins og réttum strendingi, píramída, keilu og kúlu. Teiknað skýringarmyndir. Greint frá helstu mælieiginleikum, notað ólíkar mælieiningar og beitt nákvæmni við mælingar.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Hópvinna

Útiverkefni

Verkleg vinna

Algebra

Námsefni:

Skali 3A og 3B

Átta – tíu, bók 6

Almenn stærðfræði III

Verkefni

Þrautir

Stærðfræðispjall

Túlkað jöfnur í hnitakerfi og notað teikningar í hnitakerfi til að leysa þær. Sett fram stæður með breytistærðum. Leyst jöfnur og einfaldar ójöfnur, leyst saman jöfnur með fleiri en einni óþekktri stærð. Ákvarðað lausnir á jöfnum og jöfnuhneppum með myndritum og lýst sambandi breytistærða með föllum.

Innlagnir kennara.

Umræður.

Einstaklingsvinna.

Hópvinna.

Page 9: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

8

Að geta spurt og svarað með

stærðfræði

Námsefni:

Átta – tíu, bók 4

Átta – tíu, bók 5

Stærðfræðispjall daglega

Þrautir o.fl.

Fundið, sett fram og afmarkað stærðfræðiþrautir, bæði í tengslum við daglegt líf og viðfangsefni stærðfræðinnar og lagt mat á lausnirnar. Sett upp, túlkað og gagnrýnt stærðfræðilegt líkan af raunverulegum aðstæðum. Unnið með einfaldar sannanir.

Verkefnavinna

Verkleg vinna

Umræður

Að kunna að fara með

tungumál og verkfæri

stærðfræðinnar.

Námsefni:

Ýmis verkefni

Stærðfræðispjall

Sett fram og notað mismunandi framsetningu sama fyrirbæris, hvort sem er um að ræða hlutbundna, myndræna, munnlega eða algebrulega framsetningu eða með töflu eða grafi. Lesið úr táknmáli stærðfræðinnar og notað það á merkingarbæran hátt, t.d. þýtt af daglegu máli yfir á táknmál stærðfræðinnar. Tjáð sig um stærðfræðileg efni munnlega, skriflega og myndrænt. Valið og notað margvísleg verkfæri til að rannsaka stærðfræðileg efni og setja fram niðurstöður sínar.

Umræður

Verkefnavinna

Vinnubrögð og beiting

stærðfræðinnar.

Námsefni:

Ýmis verkefni

Stærðfræðispjall

Verkefnavinna (m.a. Map

MathShell)

Þróað með sér skipulega fjölbreyttar lausnaleiðir. Undirbúið og flutt munnlegar kynningar og skrifað texta um stærðfræði. Unnið í samvinnu við aðra að lausnum stórra og smárra stærðfræðiverkefni.

Hópvinna

Umræður

Verkefnavinna

Page 10: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

9

Tekist á við verkefni úr umhverfinu eða samfélaginu, t.d. í tengslum við ábyrgð á eigin fjármálum.

Náttúrufræði Kennari: Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

Kennslustundir á viku: 4, samkennt með 9. bekk

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Efnavísindi

Námsefni:

Efnisheimurinn

Verkefni á neti

Myndbönd

Nýtt frumeindakenninguna og lotukerfið til að útskýra eiginleika efna, efnabreytingar og hamskipti. Rætt skaðsemi efna og eiginleika.

Innlagnir kennara

Umræður

Einstaklingsvinna

Tilraunir

Hópvinna

Verkefnabók / skýrslur

Sjálfsmat

Kannanir

Jarðvísindi

Námsefni:

Sól, tungl og stjörnur

Eðlisfræði 3

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Gert grein fyrir stöðu jarðar í himingeimnum og áhrifum hennar á líf á jörðu. Rætt um notkun gervihnatta í samskiptum manna, rannsóknir og álitamál þeim tengdum. Útskýrt árstíðarbundið veðurfar á jörðinni og loftslagsbreytingar, ástæður og afleiðingar.

Umræður

Verkefni 1. Nemendum er

skipt í hópa og velur hver

hópur sér einn þátt innan

stjörnufræðinnar og kynnir

viðfangsefni sitt fyrir

öðrum. Skil 10. janúar

Jafningjamat

Sjálfsmat

Matskvarði kennara -

https://jardfraedi.files.wo

rdpress.com/2016/04/ma

tskvac3b0ri-kennara2.pdf

Page 11: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

10

Lífvísindi

Námsefni:

Maður og náttúra

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Skipulagt, framkvæmt og gert grein fyrir athugunum á námsþáttum að eigin vali er varða búsetu mannsins á jörðinni. Útskýrt og rætt ástæður náttúruverndar. Lýst hringrás efna og flæði orku í náttúrunni, útskýrt ljóstillífun og bruna og gildi þeirra. Rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum, er tengjast vatni, vatnsnotkun og sjó. Gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun. Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.

Umræður

Verkefni 2. Nemendum er

skipt í hópa og velur hver

hópur sér einn þátt innan

vistfræðinnar og kynnir

viðfangsefni sitt fyrir

öðrum. Skil 7. febrúar.

Verkefni 3. Nemendum er

skipt í hópa og hver hópur

gerir veggspjald um

neikvæðar afleiðingar

hegðunar manna. Skil 13.

mars.

Jafningjamat

Sjálfsmat

Matskvarði kennara -

https://jardfraedi.files.wo

rdpress.com/2016/04/ma

tskvac3b0ri-kennara2.pdf

Eðlisvísindi

Námsefni:

Eðlisfræði 2

Eðlisfræði 1

Eðlisfræði 3

Kraftur og hreyfing

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Lýst flæði orku í náttúrunni. Lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi. Útskýrt krafta sem verka í daglegu lífi manna. Útskýrt mismunandi tegundir geislunar og hvernig þær eru notaðar í fjarskiptum og lækningum. Útskýrt einfaldar rafrásir og tengsl rafmagns og segulmagns.

Umræður

Verkefni 4. Nemendum er

skipt í hópa og velur hver

hópur sér einn þátt innan

eðlisfræðinnar og kynnir

viðfangsefni sitt fyrir

öðrum. Skil 23. – 27. apríl.

Innlagnir kennara

Verkefnavinna

Tilraunir

Jafningjamat

Sjálfsmat

Matskvarði kennara -

https://jardfraedi.files.wo

rdpress.com/2016/04/ma

tskvac3b0ri-kennara2.pdf

Verkefnabók / skýrslur

Geta til aðgerða

Námsefni:

Ýmis verkefni

Greint hvernig þættir eins og tæknistig, þekking, kostnaður og grunnkerfi samfélagsins hafa áhrif á hvaða lausn viðfangsefna er valin hverju sinni.

Umræður

verkefnavinna

Verkefnabók

Verkefnaskil 1 – 4

Page 12: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

11

Nýsköpun og hagnýting

þekkingar

Námsefni:

Ýmis verkefni

Gert grein fyrir hvernig niðurstöður rannsókna hafa haft áhrif á tækni og atvinnulíf í nánasta umhverfi og samfélagi og hvernig þær hafa ekki haft áhrif.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefnabók

Verkefnaskil 1 – 4

Gildi og hlutverk vísinda

og tækni

Námsefni:

Ýmis verkefni

Metið gildi þess að upplýsingum um vísinda- og tækniþróun sé miðlað á skýran hátt. Beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum unglingastigsins. Skýrt með dæmum hvernig náttúruvísindi, tækni, menning, heimsmynd mannsins og náttúran hafa áhrif hvert á annað. Unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefnabók

Verkefnaskil 1 – 4

Heimildaritgerð

Vinnubrögð og færni

Námsefni:

Ýmis verkefni

Efnisheimurinn

Sól, tungl og stjörnur

Eðlisfræði 1 – 3

Kraftur og hreyfing

Maður og náttúra

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Framkvæmt og útskýrt sérhannað eða eigin athuganir úti og inni. Lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt. Aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum. Beitt vísindalegum vinnubrögðum, s.s. tilraunum og athugunum á gagnrýninn hátt, við öflun upplýsinga innan náttúruvísinda.

Umræður

Verkefnavinna

Tilraunir / skýrslur

Verkefnabók

Verkefnaskil 1 – 4

Page 13: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

12

Kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, Netið og aðrað upplýsingaveitur. Gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum. Dregið ályktanir af gögnum.

Ábyrgð á umhverfinu

Námsefni:

Ýmis verkefni

Maður og náttúra

Ýmsar fræði- og

handbækur, síður á neti

o.fl.

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfi sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því. Skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, tekið þátt í umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta. Tekið þátt í að skoða og skilgreina stöðu umhverfismála á heimsvísu og rætt um markmið til umbóta.

Umræður

Verkefnavinna

Verkefni 2 og 3

Verkefnabók

Verkefnaskil 2 – 3

Page 14: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

13

Samfélagsfræði Kennari: Berglind Baldursdóttir

Kennslustundir á viku: 3, samkennt með 9. bekk

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Reynsluheimur

Námsefni: Þjóðfélagsfræði

https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/thjodfelagsfr/#12

Aukaefni af neti.

Heimildamyndir

Um víða veröld jörðin

Umræðuaðferð notuð við kennslu

Sýnt fram á skilning á mikilvægi

þess að bera virðingu fyrir

sjálfum sér og öðrum, fyrir

mannréttindum, félagslegu

réttlæti, jöfnuði og helgi

mannlegs lífs.

Fjallað á upplýstan hátt um

einkenni og stöðu Íslands í

heiminum í ljósi legu og sögu

landsins og breytilegrar

menningar, trúar, lífsviðhorfa og

stjórnarfars.

Rökrætt mikilvæg hugtök, sem

notuð eru um menningar- og

samfélagsmálefni.

Greint mynstur mannlegra

athafna sem móta og breyta

umhverfi og búsetuskilyrðum.

Verkefni 1:

Undirbúningur á

foreldraþingi sem

nemendur sjá um.

Verkefni 2 :

Félagsleg hegðun.

Nemendur vinna

kynningu á

einstaklingum sem

hafa alist upp við

óvenjulegar

aðstæður og velta

því fyrir sér hvernig

félagsmótun hefur

áhrif á okkur sem

einstaklinga.

Verkefni 3:

Teymisverkefni

samkennt í íslensku.

Verkefni

Sjálfsmat

Jafningjamat

Umræður

Verkefnavinna

úr bók

Page 15: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

14

Sýnt fram á þekkingu og

gagnrýna sýn á tímabil, atburði,

persónur, menningartengsl og

þróunarferla á ýmsum tímum,

sem vísað er til í

þjóðfélagsumræðu.

Gefið skýringar á og rökrætt

gerð og þróun íslensks

þjóðfélags í ljósi innlendra og

alþjóðlegra áhrifaþátta.

Útskýrt margbreytileika

trúarbragða og lífsviðhorfa og

greint áhrif þeirra á líf

einstaklinga, hópa og samfélaga.

Rætt og borið saman ólík trúar-

og lífsviðhorf og gert sér grein

fyrir hvað er sameiginlegt og

hvað sérstætt.

Gert sér grein fyrir nýtingu

auðlinda og umhverfis og gildi

verndunar hvors tveggja með

hliðsjón af sjálfbærri þróun.

Greint og fjallað um upplýsingar

á kortum og gröfum og annars

konar myndum.

Unnið verður með

verkefni tengd

samfélagsfræði upp

úr bókinni

Náðarstund

Verkefni 4:

Nemendur halda

framsögu, skipt í tvo

hópa. Annar

hópurinn er með

dauðarefsingu en

hinn á móti. Skil

10.feb

Verkefni 5: Jörðin

nemendur velja sér

viðfangsefni tengt

jörðinni og vinna

það sjálf. Búa til

verkáætlun og

skipuleggja vinnu við

verkefnið í samráði

við kennara.

Page 16: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

15

Hugarheimur

Námsefni: Þjóðfélagsfræði

https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/thjodfelagsfr/#12

Aukaefni af neti. Heimildamyndir

Umræðuaðferð notuð við kennslu

Rökstutt gildi jákvæðra lífsviðhorfa, dygða og gildismats, sem mikilvægs þáttar í heilbrigðri sjálfsvitund Beitt hugtökunum kyn, kynhneigð og kynhlutverk og útskýrt hvaða hlutverki þau þjóna í kyngervi einstaklinga og sjálfsmynd. Gert sér grein fyrir eigin styrkleikum og veikleikum og tekið ákvarðanir á grunni þeirrar sjálfsþekkingar Vegið og metið áhrif fyrirmynda og staðalmynda á mótun sjálfsmyndar og hefur áræði til að móta eigin ímynd, lífsstíl og lífsskoðun á sjálfstæðan og ábyrgan hátt Lýst margbreytileika tilfinninga og bent á víxlverkun tilfinninga, hugsunar, hegðunar og samskipta

Félagsheimur

Námsefni: Á ferð um samfélagið, Þjóðfélagsfræði

https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/thjodfelagsfr/#12

Aukaefni af neti. Heimildamyndir

Umræðuaðferð notuð við kennslu

Tekið sjálfstæðan þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu Útskýrt með dæmum margbreytileika mannlífsins og ólíkan bakgrunn fólks, borið virðingu fyrir frelsi fólks til

Page 17: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

16

mismunandi trúar, lífsgilda, skoðana og lífshátta Vegið og metið skoðanir og upplýsingar, brugðist við þeim á fordómalausan og réttsýnan hátt Fengist við samfélagsleg og siðferðileg málefni af mismunandi sjónarhólum, Rökrætt stöðu sína sem þátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur og gildismat, sýnt ábyrgð í samskiptum, umgengni og lífsháttum, m.a. með vísan til réttinda samkvæmt alþjóðasáttmálum Komið þekkingu sinni og viðhorfum á framfæri með fjölbreyttum og markvissum hætti, einn sér og í samstarfi við aðra, Rökrætt gildi jafnréttis og mannréttinda á öllum sviðum samfélagsins og þekki almenn ákvæði um mannréttindi.

Page 18: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

17

Lífsleikni Kennari: Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

Kennslustundir á viku: 1, samkennt með 9. bekk

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Fjármálalæsi

Námsefni:

Auraráð

öðlist áræðni við að móta eigin lífsstíl, læri að setja sér markmið er lúta að framtíðinni og verði ábyrgur í eigin fjármálum. geti sett upp, túlkað og gagnrýnt stærðfræðilegt líkan af raunverulegum aðstæðum. geti tekist á við verkefni úr umhverfinu eða samfélaginu, þar sem þarf að afla upplýsinga og meta þær, finna lausnir, m.a. í tengslum við ábyrgð á eigin fjármálum, neyslu og þróun samfélagsins. geti leyst viðfangsefni sem sprottin eru úr daglegu lífi og umhverfi. geti nýtt fjölbreytta miðla og hjálpartæki á ábyrgan hátt við að leita upplýsinga og til stuðnings í námi sínu.

Leitarnám

Þrautalausnir

Innlagnir kennara

Hópavinna

Einstaklingsverkefni

Virkni í tímum

Verkefnabók

Undirbúningur árshátíðar

og bingós

geti unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum. sýni öðrum tillitsemi og kurteisi.

Nemendum skipt í hópa og

bera þeir ábyrgð á að sinna

verkefnum sem felast í

undirbúningi árshátíðar, s.s.

Virkni í tímum

Verkefni

Page 19: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

18

bæti samskipti sín á milli. þjálfi sig í skipulagðri vinnu.

panta inn fyrir sjoppu, gerð

aðgöngumiða, leggja á borð,

undirbúa leiksýningu, taka til ...

Í undirbúningi bingós þarf

einnig að hringja í fyrirtæki og

biðja um vinninga / styrki

Bekkjarfundir /

umræðufundir

geti tekið þátt í rökræðum um viðfangsefni og rökstutt mál sitt af yfirvegun og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða. þjálfi sig í að setja sig í spor annarra.

Umræður

Hlutverkaleikir

Virkni í tímum

Danska Kennari: Kristín Jóna Sigurðardótti

Kennslustundir á viku: 4, samkennt með 9. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Hlustun

Smil – grunnnámsefni –

hlustunarefni, bæði

æfingar í vinnubók og

hlusta á hljóðbók

Tileinkað sér aðalatriði úr kynningum og frásögnum sem eru innan áhuga- og þekkingarsviðs hans og sagt frá, unnið úr eða nýtt sér Fylgst með, án vandræða, aðgengilegu efni í fjölmiðlum og myndum sér til gagns og ánægju, sagt frá og unnið úr því

Hlustunarefni

Hlusta á námsefni

Samtalsæfingar

Símat

Leiðsagnarmat

Hlustunarkannanir

Page 20: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

19

Hlustað eftir nákvæmum upplýsingum, valið úr þær sem við á og brugðist við eða unnið úr þeim

Lesskilningur

Smil – lesbók og

vinnubók

Pinligt –

lestextar/smásögur

Efni frá kennara

Netmiðlar

Danskar

léttlestrarbækur

Aflað upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu Lesið sér til fróðleiks rauntexta, t.d. úr dagblöðum og af netinu Lesið sér til gagns og ánægju smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki og myndað sér skoðanir á efni þeirra

Lestur – bæði upphátt og

hver fyrir sig

Umræður

Verkefni

Símat

Stuttar kannanir á

lesskilningi

Samskipti

Samtalsæfingar í Smil

og í Snak løs

(samtalsverkefni)

Kynningar –

ferðaáætlun

(hópverkefni)

Tekið þátt í óformlegu spjalli um daginn og veginn um efni sem hann er vel heima í Tekist á við margs konar aðstæður í samskiptum á dönsku, t.d. miðlað upplýsingum Tekið þátt í skoðanaskiptum , fært einföld rök fyrir máli sínu og tekið tillit til sjónarmiða annarra

Upplestur

Kynningar

Samtalsæfingar

Fyrirmæli kennara

Spil og leikir

Símat

Lagt mat á kynningar:

kennaramat, sjálfsmat og

jafningjamat

Frásögn

Smil – lesbók

Snak løs

Tjáð sig skipulega, sagt skoðun sína og brugðist við spurningum Flutt stutta frásögn eða kynningu um undirbúið efni, af nokkru öryggi Samið, æft og flutt frumsamið efni, einn eða í félagi við aðra

Samtalsæfingar

Upplestur

Kynningar

Samtal í kennslustofu

Spil og leikir

Símat

Lagt mat á kynningar:

kennaramat, sjálfsmat og

jafningjamat

Page 21: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

20

Ritun

Ritunaræfingar í Smil

Ritunarefni frá kennara

Kynningar

Skrifað ólíka texta, bæði formlega og óformlega og hugað um leið að samræmi, tilgangi og inntaki textans Skrifað um það sem hann hefur hlustað á, séð eða lesið Tjáð sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu Leikið sér með tungumálið og notað ímyndunaraflið

Kennslubækur

Ritunaræfingar frá kennara

Kynningar

Bókaskýrslur úr

frjálslestrarbókum

Símat

Kennaramat

Sjálfsmat

Jafningjamat

Menningarlæsi

Efni frá kennara

Danskir netfjölmiðlar

Kvikmyndir/þættir

Þekki til siða og hefða í Danmörku og getur borið saman eigin menningu og veit hvað er efst á baugi hverju sinni Sýnt fram á að hann áttar sig á skyldleika dönsku við íslensku, eða önnur tungumál sem hann er að læra

Skoða netmiðla

Horfa á þætti/kvikmyndir

Umræður

Undirbúningur á

ferðakynningu

Símat

Kennaramat

Sjálfsmat

Námshæfni

Beitt margvíslegum námsaðferðum til að auðvelda skilning og notkun á tungumálinu Beitt sjálfsmati sem tengist viðfangsefnum námsins og tekið þátt í jafningjamati Tengt ný viðfangsefni eigin reynslu og þekkingu, hafi tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð

Samtal

Fá kynningar á

námsmatsleiðum

Notkun hjálpartækja

Símat

Kennaramat

Jafningjamat

Sjálfsmat

Page 22: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

21

Tekið þátt í hópa- og paravinnu, hlustað á og tekið tillit þess sem aðrir hafa fram að færa Nýtt sér hjálpartæki, orðabækur, vefi o.s.frv.

Enska Kennari: Kristine Screbele

Kennslustundir á viku: 5, samkennt með

9. bekk.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Hlustun

Námsefni: Spotlight

geti skilið fyrirhafnarlítið þegar talað er

nokkuð skýrt um málefni sem hann þekkir   

geti fylgt nokkuð nákvæmum fyrirmælum og

leiðbeiningum, t.d.  leiðarlýsingum  

geti nýtt sér hlustunarefni til frekari vinnu,

t.d. í ritun eða endursögn  

geti fylgt atburðarás í sögu eða frásögn  

Upplestur í tíma t.d. úr námsefni og samræður um efnið.

Ýmsar æfingar frá kennara, t.d. mínúturæða.

Kynningar á völdu efni.

Hlustun og áhorf á kvikmynd og umræður um hana.

Virkni, viðhorf og framfarir metnar jafnt og þétt.

Sjálfsmat, jafningja og kennaramat.

Page 23: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

22

geti skilið aðalatriði í fréttatengdu

sjónvarpsefni sem snertir áhugasvið hans  

geti beitt mismunandi aðferðum eftir eðli

texta og tilgangi með hlustuninni, t.d. hlustað

eftir smáatriðum eða hlustað eftir

aðalatriðum  

Lesskilningur geti lesið og skilið fyrirhafnarlítið aðgengilegt

fræðslu- og  skemmtiefni sem tengist

áhugasviði hans  

geti lesið einfaldaða texta sér til ánægju, t.d.

smásögur og stuttar skáldsögur  

geti skilið megininntak í völdu fjölmiðlaefni

sem tengist daglegu lífi, t.d. í dagblöðum  

geti skilið einfaldar og skýrt orðaðar

leiðbeiningar, t.d. leiðarvísi eða uppskrift  

geti leitað sér heimilda til að nýta í

viðfangsefnum  

geti nýtt sér samhengi texta til að geta sér til um merkingu orða

Yndislestur

Lestextar í Spotlight

Smásögur

Ýmislegt lesefni af netinu til að auka lesskilning, t.d. gagnvirt efni af Skólavefnum.

Símat á virkni og skilningi á efni sem fjallað er um.

Lesskilningspróf

Ritun

geti náð nokkru valdi á uppröðun efnisgreina

og geti beitt algengustu greinarmerkjum og

tengiorðum  

geti virkjað ímyndunaraflið og samið eigin

texta, t.d. sögu eða ljóð   

Ýmis ritunarverkefni unnin, ýmist með kveikjum frá kennara eða frjálst val nemenda.

Tölvur nýttar við ritunarverkefni.

Sjálfsmat, jafningjamat, kennaramat.

Page 24: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

23

kunni nokkur skil á hvernig skrifað er í

mismunandi tilgangi og kunni að haga orðum

sínum í samræmi við aðstæður, t.d. í

formlegri fyrirspurn eða persónulegu bréfi  

geti tjáð sig um það sem hann hefur horft á,

lesið eða heyrt um  

geti tjáð sig um það sem snertir hann

persónulega, t.d. reynslu, tilfinningar og

skoðanir  

kunni að nota orðabækur í tengslum við ritun

Ritgerðir, ýmist stuttar eða langar.

Bóka- og kvikmyndagagnrýni

Samskipti og frásögn

Samskipti:

geti notað ensku á lipran hátt í persónulegum

samskiptum, m.a. tjáð skoðanir og tilfinningar

og brugðist við samsvarandi viðbrögðum frá

öðrum  

geti óundirbúið tekið þátt í samræðum um

persónuleg og kunnugleg málefni   

geti notað málið á viðeigandi hátt við ýmsar

algengar aðstæður, t.d. við að leysa mál og

skipuleggja eða framkvæma eitthvað með

öðrum  

geti bjargað sér við algengar aðstæður

daglegs lífs, t.d. spurst fyrir, leitað sér

aðstoðar  

Sjálfsmat, jafningjamat og kennaramat.

Page 25: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

24

kunni að nota kurteisisorð í daglegum

samskiptum, t.d. þegar skoðanir eru skiptar  

Frásögn:

geti tjáð sig með réttum áherslum og

hrynjandi á eðlilegu og skýru máli   

geti sagt frá eigin reynslu og því umhverfi

sem hann þekkir  

geti flutt undirbúna kynningu um kunnuglegt

efni  

geti gert grein fyrir því sem hann hefur lesið

um, hlustað eða horft á og sett fram skoðun  

geti sagt frá væntingum og fyrirætlunum  

Menningarlæsi

þekki til siða og hefða enskra mál- og menningarsvæða  geti sýnt fram að hann áttar sig á skyldleika erlenda málsins við íslensku

Námshæfni geti nýtt sér algengustu hjálpartæki, s.s. orðabækur bæði í bókarformi og á Netinu, leiðréttingaforrit, uppflettirit og leitarvélar  geti valið og beitt námsaðferð sem hæfir viðfangsefninu, t.d. umorðað ef hann vantar orð 

Símat

Page 26: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

25

geti beitt sjálfsmati og tekið þátt í jafningamati á raunsæjan hátt  taki virkan þátt í samvinnu um ýmiss konar viðfangsefni og sýnt öðrum tillitsemi 

Skólaíþróttir Kennari: Daníel Smári Guðmundsson

Kennslustundir á viku: 4, samkennt með 7., 8. og 9. bekk

Markmið: Meginmarkmið íþróttakennslunnar í 10. bekk er að halda áfram að örva hreyfiþroska nemenda og efla afkastagetu þeirra. Efla

félagsþroska nemenda í formi leikja og samvinnu. Kenna þeim að bera ábyrgð á eigin heilsu með því að tileinka sér markvissa ástundun

íþrótta eða líkams- og heilsuræktar. Mikil áhersla er lögð á að nemendur hafi ánægju af íþróttum og séu jákvæðir í garð íþrótta og fái

fræðslu um mikilvægi íþrótta og heilsuverndar. Nemendur skulu ákvallt mæta með viðeigandi fatnað.

Námsþættir

Hæfniviðmið: Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Líkamsvitund, leikni og

afkastageta

Gert æfingar sem reyna á loftháð og loftfirrt þol. Sýnt og framkvæmt styrktaræfingar sem reyna á hámarksgetu og úthald í kyrrstöðu og hreyfingu. Gert liðleikaæfingar sem reyna á hreyfivídd og hreyfigetu, sýnt útærslu flókinna hreyfinga þannig að þær renni vel saman, gert rytmískar æfingar og fylgt takti.

Kennslan fer fram í

íþróttahúsi, í sundlaug

og úti.

Leikir

Boltaleikir

Stöðvahringir

Áhaldahringir

Valtímar

Leiðsagnarmat er notað í

tímum.

Nemendur taka engin

próf sem metin eru til

einkunna.

Page 27: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

26

Tekið þátt í hópíþróttum, einstaklingsíþróttum og heilsurækt innan og utan skólans. Nýtt sér stöðluð próf til að meta þrek, hreysti, lipurð og samhæfingu. Sýnt leikni og synt viðstöðulaust í bringusundi, baksundi, skriðsundi, flugsundi og kafsundi auk þess að geta troðið marvaða.

Kynntar ýmsar

íþróttagreinar

Lögð er áhersla á

virðingu, vellíðan og

virkni

Mikið er lagt upp úr

virkni, framkomu,

virðingu og vellíðan í

tímum.

Mikið er lagt upp úr

íþróttamannlegri

framkomu, í

búningsklefa, við kennara

og annað starfsfólk, inni á

vellinum (bæði hvernig

komið er fram við aðra

nemendur í sama liði og

andstæðinga) og

samvinnu ( að aðstoðaðir

séu þeir sem þurfa á hjálp

að halda í íþróttinni)

Gefin er skrifleg umsögn

á einkunnablaði í lok

skólaárs.

Félagslegir þættir Skilið mikilvægi virðingar og góðrar framkomu til að efla liðsandann og skilið mikilvægi góðrar ástundunar, sjálfsaga, sjálfstæðra vinnubragða, samvinnu og tillitsemi í tengslum við góðan árangur í íþróttum. Þekkt mismunandi tegundir leikreglna og farið eftir þeim og sýnt háttvísi í leik, bæði í hóp- og einstaklingsíþróttum. Rökrætt kynheilbrigði, kyn- og staðalímyndir, afleiðingar eineltis og tekið afstöðu gegn ofbeldi.

Heilsa og efling þekkingar

Skýrt helstu áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega líðan og mikilvægi góðrar næringar fyrir vöxt og viðhald líkamans. Rætt eigin ábyrgð á líkamlegu og andlegu heilbrigði, bæði sínu eigin og annarra. Útskýrt þjálfunaraðferðir og notað hugtök sem tengjast sundiðkun og ýmsum íþróttum.

Page 28: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

27

Vitað hvaða hlutverki helstu vöðvahópar líkamans hafa í tengslum við þjálfun líkamans. Sett sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt, gert og framkvæmt eigin þjálfunaráætlun á grundvelli niðurstaða prófa. Sótt og nýtt sér upplýsingar við alhliða heilsurækt og mat á eigin heilsu. Notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu. Tekið þátt í leikjum af margvíslegu tagi. Sýnt ábyrgð í útivist.

Öryggis- og skipulagsreglur

Tekið ákvarðanir á grundvelli öryggis- og umgengnisreglna og brugðist við óvæntum aðstæðum. Framkvæmt og útskýrt helstu atriði skyndihjálpar, endurlífgunar og björgunar úr vatni og notkun björgunaráhalda. Bjargað jafningja á björgunarsundi.

Page 29: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

28

Sviðslistir Kennarar;

Leikverk: Guðjón Sigvaldason

Dans: ?

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Leikverk á árshátíð

Kennslustundir:

2 vikur samfleytt auk

sýningar

Um 74 kennslustundir auk

2 tíma sýningar

Unnið í hópi að fjölbreyttum leiklistarverkefnum. Tekið þátt í að skrifa handrit. Nýtt sér leikmuni, búninga og tækni til þess að styrkja sköpun sína. Túlkað leikpersónu á sviði í góðu samspili við meðleikara. Beitt rými, radd- og líkamsbeitingu á meðvitaðan hátt til þess að styrkja túlkun sína.

Nemendur vinna að leikverki

með aðstoð leikstjóra

Skapa og þróa persónu

Ýmis spunaverkefni

Hanna búninga og leikmynd í

samráði við leikstjóra

Virkni í tímum

Frumkvæði og framkoma

Dans

Kennslustundir: 10

Samhæft tónlist og hreyfingu með góðri líkamsvitund og líkamsbeitingu og dansað mismunandi dansform sér til ánægju. Sýnt öryggi og færni til að dansa sem hluti af pari eða hópi. Dansað fyrir framan áhorfendur með tilfinningu fyrir þáttum eins og augnsambandi, rými, líkamsbeitingu og kurteisisvenjum.

Nemendur læra grunnspor í

dansi undir handleiðslu

danskennara og byggja

jafnframt á fyrri þekkingu á því

sviði.

Virkni í tímum

Frumkvæði og framkoma

Page 30: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

29

Val 7. – 10. bekkinga

Fjölmiðlun / Útgáfa skólablaðs Kennari: Magdalena M. Einarsdóttir Kennslustundir á viku: 2 Markmið: Markmið Fjölmiðlunar er að gefa út skólablaðið Grettistak. Nemendur þurfa að hringja í fyrirtæki og afla styrkja, búa til reikninga og eiga í tölvupóstsamskiptum. Nemendur ákveða efni blaðsins og setja það upp í publisher. Þeir þurfa að taka myndir og læra að breyta myndum fyrir prentun, skanna inn teikningar og fleira.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Upplýsinga og tæknimennt Vinnulag og vinnubrögð

nýtt upplýsingaverið á fjölbreyttan hátt til þekkingaröflunar og miðlunar. unnið skapandi, sjálfstætt og með öðrum.

Nemendum er úthlutað verkefni til að fást við í upphafi.

• hringja í fyrirtæki • skanna inn myndir • útbúa reikninga og senda tölvupósta • taka ljósmyndir • vinna úr ljósmyndum • setja efni upp í publisher

Nemendur sameinast og hjálpast að við að setja blaðið saman.

Virkni og lokaafurð metin.

Upplýsingöflun og úrvinnsla nýtt hugbúnað og forrit. beitt gagnrýninni hugsun við að vega og meta upplýsingar með tilliti til efnismeðferðar.

List og verkgreinar Menningarlæsi

unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar. tekið þátt í samvinnu með sameiginlegt markmið hópsins að leiðarljósi. sýnt fumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði.

Page 31: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

30

Nemendastýrt val Kennarar; Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Magdalena Margrét Einarsdóttir. 2 kennslustundir á viku, allan veturinn. Unnið er með nemendalýðræði. Nemendur koma með tillögur að valfögum og velja sér síðan greinar af þeim lista. Valfögin eru síðan kennd í lotum en loturnar eru mislangar og fer lengd þeirra eftir áhuga nemenda og inntaki greinarinnar. Fengnir eru gestakennarar / - fyrirlesarar ef hægt er til að auka framboð valgreina. Tilgangurinn með valfrelsi nemenda á unglingastigi er að hægt sé að laga námið sem mest að þörfum einstaklingsins og gera hverjum og einum kleift að leggja eigin áherslur í námi miðað við áhugasvið og framtíðaráform (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 50). Val í námi skal miða að skipulögðum undirbúningi fyrir nám í framhaldsskóla og taka mið af undirbúningi fyrir bóknám, starfsmenntun, verknám og list- og tækninám. Í þessu skyni gefst nemendum kostur á að dýpka þekkingu sína á þeim námssviðum eða innan lögboðinna námsgreina. Einnig eiga nemendur að geta valið um viðfangsefni sem einkum miða að því að víkka sjóndeildarhring þeirra, stuðla að aukinni lífsfyllingu eða dýpka þekkingu, leikni og hæfni sína á tilteknum sviðum í samræmi við áhuga þeirra (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 50). Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin námi (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 21). Lýðræði er mikilvægt á vettvangi skólans. Í fyrsta lagi þurfa skólar að taka mið af því að barna og ungmenna bíður að taka þátt í lýðræðissamfélagi og því er mikilvægt að börn læri um þess háttar samfélög. Í öðru lagi þurfa skólar að taka mið af því í öllum starfsháttum að borin sé virðing fyrir manngildi hvers og eins. Gert er ráð fyrir því að börn og ungmenni læri til lýðræðis með því að læra um lýðræði í lýðræði (Aðalnámskrá grunnskóla 2013:bls. 21).

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Page 32: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

31

Ýmsir, sem nemendur velja sjálfir, getur verið t.d. : Ljósmyndun Bridge Listir Matreiðsla Smíðar Kvikmyndagerð Kvikmyndagagnrýni Tilraunir Þýska Skapandi skrif Yndislestur Útiverkefni

tekið frumkvæði í námi sínu og verið sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum. unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum í uppbyggilegu samstarfi sem tengist námi og starfi. nýtt hæfni sína til að vera virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi. tekið leiðsögn og gagnrýni á uppbyggilegan hátt og að sama skapi sett eigin gagnrýni uppbyggilega fram. gert sér grein fyrir hvernig hann getur hagnýtt sterkar hliðar sínar á skapandi hátt í námi.

Samvinnunám Ýmiskonar verkefnavinna Sköpun

Virkni í tímum Frumkvæði og framkoma

Íþróttafræði / Skólahreysti

Kennari: Daníel Smári Guðmundsson Kennslustundir á viku: 2

Markmið: Íþróttafærði/Skólahreysti er valgrein sem er í boði fyrir 7. – 10. bekk. Kennslan fer fram bæði fyrir og eftir áramót. Markmið íþróttafræðinnar er að byggja upp jákvætt viðhorf á líkamlegu hreysti, auka líkamlegan styrk nemenda og fræða þau um líkamann og þjálfun á honum.

Námsþættir

Hæfniviðmið

Nemandi geti:

Kennsluhættir/leiðir

Námsmat

Líkamsvitund, hreyfing, styrkur og þol.

Gert sér grein fyrir gildi hreyfingar Byggt upp jákvætt viðhorf gagnvart líkamlegu hreysti.

Kennsla fer fram í íþróttahúsi.

Leiðsagnarmat er notað í tímum. Nemendur taka engin próf sem metin eru til einkunna.

Page 33: Húnavallaskóli...Lausnir nemenda fara í möppu (möppumat). Valdar sögur úr Smásagnasmáræði lesnar, ræddar og kynntar. Ýmislegt lesefni af netinu til gagnvirt efni af Skólavefnum

32

Lært markmiðasetningu og æfist í að setja sér raunhæf markmið. Kynnst fjölbreyttum leiðum til líkamsræktar. Kynnst ýmsum hugtökum tengdum hreyfingu og hreysti Lært hvað upphitun, styrkur, þol og liðleiki sé. Áttað sig á mikilvægi réttrar líkamsbeitingar í átaki til að forðast meiðsli. Lært að búa til sína eigin þjálfunaráætlun og unnið eftir henni til að ná settu markmiði. Áttað sig á mikilvægi næringar í tengslum við hreyfingu. Þjálfast í greinum skólahreystinnar.

Kennt er í formi stöðvahringja, þrautabrauta, hraðaþrauta, einstaklings- og hópaþjálfunar.

Nemendur taka stöðupróf þrisvar sinnum yfir skólaárið og nýta niðurstöður þeirra til að vinna að því að setja sér markmið í því hvert þeir vilja stefna og hvernig þeir ætla að komast þangað. Umsögn er gefin í lok skólaárs.