14
HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Hallgrimur Petursson

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hallgrimur Petursson

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Page 2: Hallgrimur Petursson

UPPVAXTARÁR

Hallgrímur Pétursson er talinn hafa

fæðst í Gröf á Höfðaströnd árið

1614

Foreldrar hans voru Pétur

Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir.

Hallgrímur var að mestu leyti alinn

upp á Hólum í Hjaltadal en þar var

faðir hans hringjariHann hefur líklega notið frændsemi

við Guðbrand biskup á Hólum

Kirkjan á Hólum

Page 3: Hallgrimur Petursson

FAÐIR HALLGRÍMS

Pétur, faðir Hallgríms var

FljótaumboðsmaðurSem þýðir það að hann hafði umboð

fyrir þeim jörðum í Fljótum

sem voru í eigu Hólastóls

Hann var einnig

hringjari á Hólum

Þá var hann einnig frændi

biskupsins á Hólum

Hólastóll

Page 4: Hallgrimur Petursson

MENNTUN Á ÍSLANDI

Á Hólum hefði Hallgrím verið

auðvelt að ná betri menntunar

Af einhverjum ástæðum fór

Hallgrímur frá Hólum og til útlanda

Séra Vigfús Jónsson telur að fyrir

kveðskap hans hafi Hallgrímur verið

rekinn frá Hólum

Hann var sendur til náms í Lukkuborg

(Glückstadt), sem var í Danmörku

en er nú í Þýskalandi

Glückstadt

Page 5: Hallgrimur Petursson

MENNTUN ERLENDIS

Í Lukkuborg lærði hann málmsmíði

Nokkrum árum síðar vann hann hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn

Þar hitti Brynjólfur Sveinsson, síðar biskuphann

Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn

Hallgrímur var þar við nám í nokkur árHann var kominn í efsta bekk um haustið árið

1636

Vorfrueskole

Page 6: Hallgrimur Petursson

ÍSLENDINGAR KOMA HEIM

Haustið 1637 komu Íslendingar

heim frá Alsír

Það var talið að þeir væru farnir að

ryðga í kristinni trú og

móðurmálinu

Þess vegna var Hallgrímur fenginn til

þess að fara yfir fræðin með þeim

Hann var 23 ára gamall á þeim tíma

Í hópnum var kona sem hét

Guðríður Símonardóttir

Page 7: Hallgrimur Petursson

GUÐRÍÐUR SÍMONARDÓTTIR

Guðríður og Hallgrímur

felldu hugi samanEkki leið á löngu þar til hún

varð ófrísk

Hallgrímur hætti náminu

aftur

Þau fara heim til Íslands 1637

Guðríður var þá 38 ára

gömul þannig að með

þeim var 16 ára

aldursmunur

Page 8: Hallgrimur Petursson

EYJÓLFUR

Eyjólfur maður

Guðríðar var dáinn

þegar þau komu

Hann dó í fiskiróðri

rúmu ári áður

Óvíst er þau hafi

frétt af því fyrr en

þau komu til Íslands

Page 9: Hallgrimur Petursson

Á ÍSLANDI

Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á Suðurnesjum

Ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu

Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi

Þá var Hallgrímur vígður þangað af Brynjólfi SveinssonÞrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið

prófi Hann var samt jafn vel menntaður og flestir

prestar á Íslandi

Hvalnes

Page 10: Hallgrimur Petursson

PRESTSSTARF

Sumu fólki þótti það undarlegt

þegar biskupinn vígði Hallgrím

Því að hann hafði verið

fátækur vinnumaður

En þegar hann prédikaði skipti fólkið

um skoðun

Aðeins ein prédikun

Hallgríms hefur varðveist

Vitað er að hann var góður predikariKirkjan á Hvalnesi

Page 11: Hallgrimur Petursson

SAURBÆR

Hallgrímur hafði ekki valdið vonbrigðum í starfinu sínu

Hann hafði vaxið í áliti

Þegar prestaembætti á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd losnaði var það Hallgrímur sem hlaut það 1651.

Saurbær var miklu betra prestakall

Í Saurbæ bjó hann nokkuð vel

Þrátt fyrir að bærinn hafi brunnið árið 1662

Hallgrímskirkja í

Saurbæ

Page 12: Hallgrimur Petursson

SEINUSTU ÁRIN

Nokkru seinna, árið 1665,

fékk Hallgrímur líkþrá og það

varð erfitt að sinna starfinu

Hann hætti endanlega

prestsstarfi 1668

Þau hjónin fluttu síðan til Eyjólfs

sonar síns á Kalastöðum og

síðan að Ferstiklu en þar

andaðist Hallgrímur 27. október

1674

Page 13: Hallgrimur Petursson

BÖRNIN ÞEIRRA

Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst Steinunn sem dó á fjórða ári

Eftir Steinnuni orti Hallgrímur eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu

Ekkert er vitað um afdrif Guðmundar en trúlega hefur hann dáið í æsku eða á unglingsárum

Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn og þar andaðist hann 1679

Þá flutti Guðríður aftur til Saurbæjar

Hún dó þar árið 1682

Page 14: Hallgrimur Petursson

LJÓÐ

Hér er eitt erindi af ljóðinu hans sem heitir

Heilræðisvísur:

Ungum er það allra best

að óttast Guð, sinn herra,

þeim mun viskan veitast mest

og virðing aldrei þverra.