12
Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun Þorbergur Hjalti Jónsson Mógilsá, rannsóknastöð skógræktar

Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Þorbergur Hjalti JónssonMógilsá, rannsóknastöð skógræktar

Page 2: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

9000

2008-2012 2013-2017 2018-2022 2023-2027

Tímabil (fimm ár)

Gris

juna

rvið

ur (m

3 á á

ri)

Meiri grisjun?Heildar grisjun á landinu fram til 2008um 1000 m3 á ári.

Grisjun getur aukist mikið næstu árÍ um 20 þúsund m3 árlega á landinu öllu. (um 3 – 10 þúsund m3 árlega áSuður- og Vesturlandi).

Líklegt framboð grisjunarviðar á Suður- og VesturlandFram til 2027 (mjög óviss stærð)

Er hægt að selja viðinn?

Page 3: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Hestalist-Spónaval Mosfellsbæ notar árlega 1 – 5 þúsund tonn af iðnviði í spæni fyrir kjúklinga- og svínabú og fyrir hrossarækt. Vill auka framleiðsluna mikið. Frá 2008 hefur Íslenskur grisjunarviður verið notaður við framleiðsluna.

Járnblendiverksmiðja Elkem Grundartanga notar 10 – 20 þúsund tonn af úrgangstimbri árlega. Getur notað mikið meira ef nægt hráefni fæst á viðráðanlegu verði. En viðurinn þar að vera hreinn.

Myndir úr verksmiðju Hestalistar-Spónavals: Loftur Jónsson

Nægur markaður fyrir iðnvið úr grisjunum

Verksmiðja Elkem áGrundartanga

Grisjunarviður úr Haukadal

Page 4: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Hagkvæmni útkeyrsluvélaÚtkeyrsla bolviðar er forsenda iðnviðarsölu

Kaupendur vilja hreinan við!Þarf útkeyrslutæki

Page 5: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

BílakaupBíll er stöðutákn – kaupum þann dýrasta sem við getum borgað!

Rols Royce phantom CoupéVerð Kr. 90.000.000Vél 6.749 cc V12Bensíneyðsla: 15,9 L á 100 km

Kostnaður: 1.303 kr á km

Tata NanoVerð Kr. 317.500Vél 624 ccBensíneyðsla: 4,2 L á 100 km

Kostnaður: 15 kr á km(1,2% af kostnaði við Rols Royce)

Heildarkostnaður miðað við 15.000 km akstur á ári, lægstu skyldutryggingu, viðhald og eldsneyti.

Ratan Tata stjórnarformaður Tata Group við Tata Nanoódýrasta bíl í heimi. Bílinn er framleiddur á Indlandi.Er þetta ekki brúklegur bíll...minnir á litla bróður Toyota Yaris.

Á 160 km hraða er 90% af vélaraflinu ónotað!FLOTT!...En löglegur hámarkshraði er 90 km á klst.!

Báðir komast hringveginn á löglegum hámarkshraða 90 km á klst. 28% af kostnaðinum er

skyldutrygging sem bætir tjón annarra íumferðinni – hinir

bílarnir eru svo dýrir.

Page 6: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Hvaða tæki koma til álita?

• Tækið ráði við verkið• Komist um skóginn• Ráði við trén• Skili viðnum í því ástandi

sem krafist er af kaupanda• Uppfylli kröfur um aðbúnað,

hollustu og vinnuöryggi• Skemmi ekki eftirstandandi

tré eða landið

• Með tækinu fáist lágmarks kostnaður árúmmetra viðar (kr/m3) við skógarstíg!

Árið 2008 varð að hætta grisjun á plægðri mýri íHaukadal vegna þess að ekki var hægt með sómasamlegum hætti að koma viðnum úr skógi.

Samkvæmt vélaprófunum Bresku ríkisskóganna ásvipaðri blautri, plægðri mýri í Skotlandi með stafafuru álíka þéttri og stórri og í Haukadal hefði Scorpion útkeyrsluvél ráðið við verkið.

Page 7: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

y = 0,0009xR2 = 0,96

0

2

4

6

8

10

12

0 2000 4000 6000 8000 10000 12000

Þyngd vélar (kg.)

Elds

neyt

isno

tkun

(L/k

lst.)

y = 0,0038xR2 = 0,9674

0,05,0

10,015,020,025,030,035,040,045,0

0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000

Þyngd vélar (kg)

Kau

pver

ð (m

illj.

kr.)

Útkeyrsluvél

Grisjunarvél

Kaupverð nokkurra gerða nýrra skógarvéla haust 2008 – vor 2009(Vélknúnir handvagnar, litlar útkeyrsluvélar og grisjunarvélar)

Tigercat H09 grisjunarvél

Vimek 404T

Rottne H8

Stærra tæki hærra verðTæki eru seld eftir þyngd

(vélarafl)! Kílóverð á grisjunar- og útkeyrsluvélum

árið 2009: ≈ 3.800 kr. pr. kg.Kaupverð með flutningi til Íslands. Grisjunarvélar og útkeyrslutæki

Loglander LL84C

Vimek 606TTAlstor 8x8

Vimek 620 Mini Master

Jonsered JernhestenIH 2055P

Combitac Maxi

0,9 lítrar á klst. fyrir hvert tonn af vélarþyngd

Eldsneytisnotkun eftir þyngd skógarvélar

Page 8: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

0

1

2

3

4

5

6

7

8

0 0,5 1 1,5 2 2,5Viðarhlass (m3)

Afkö

st (m

3/kl

st.)

Afköst við útkeyrslu

Scorpion útkeyrsluvél:Afköst við útkeyrslu viðar áblautri, djúpplægðri mýri íSkotlandi með stafafuru um 10 m hárri. (svipaðar aðstæður og í Haukadal)

Vimek 606

Alstor

Afköst við útkeyrslu (m3 á klst.) eru um3 x hlass á vél (m3)

Minni afköst og minna hlass á erfiðu landi (brattlendi, grýttu landi og plægðum mýrum)Heimild: Forestry Commission Research branch

Afköst við útkeyrslu fara eftir burðargetu vélar og hlassi (aðstæður)

Stærri vélar meiriburðargeta og afköst

Page 9: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

StærðarhagkvæmniStór tæki hagkvæm við stór verkefni

0 kr.1.000 kr.2.000 kr.3.000 kr.4.000 kr.5.000 kr.6.000 kr.7.000 kr.8.000 kr.9.000 kr.

0 500 1000 1500 2000 2500

Árleg grisjun (m3)

Kos

tnað

ur (k

r./m

3)

HandvagnFjórhjólViðarvagnÚtkeyrsluvél

Scorpion útkeyrsluvél

Kostnaður við útkeyrslu minnkar hratt með aukinni grisjun upp að 1.500 – 2.000 m3 á ári.

Við árlega grisjun yfir 400 m3 er lítil útkeyrsluvél eða traktor með skógarvagn hagkvæmari lausn en vélknúinn handvagn eða fjórhjól (sexhjól) með lítinn skógarvagn

Page 10: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Óhagkvæm sundrung

0 kr.

500 kr.

1.000 kr.

1.500 kr.

2.000 kr.

2.500 kr.

3.000 kr.

3.500 kr.

0 200 400 600 800 1.000

Grisjunaráfangi (m3)

Kos

tnað

ur (k

r/m3)

Kostnaður (kr á m3) við útkeyrslu með Scorpionútkeyrsluvél á 2000 m3 árlega eftir viðarmagni sem keyrt er af hverju útkeyrslusvæði (eftir tilfærslu vélar milli grisjunarsvæða)

Skógarnir smáir og dreifðirUm og yfir 100 km milli stærstu skóga og hver skógur með < 50 ha tilbúna til grisjunar.

Haukadalur samtals 45 ha grisjandi,meðal reitur 0,8 ha,meðal grisjunarafli í reit 46 m3

Mikilvægt!Geta samnýtt tæki og fluttþau ódýrt milli staða

Sameina reiti í “stórar”samfeldar grisjunareiningarOg grisja nálæga skóga ísama verki

2420 kr/m3

Alstor útkeyrsluvél á jeppavagniÓdýr og fljótlegur flutningur milli skóga

Afköst og kostnaður áætluð miðað við grisjun ádjúpplægðri mýri

1669 kr/m3

500 m3 áfangar

Page 11: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Hagkvæm útkeyrsla

• Getum– Skilað hreinum iðnviði

sem kaupendur vilja (betra verð!)– Bættar vinnuaðstæður grisjunarmanna– Lækkað kostnað við grisjun og útkeyrslu

• Hagkvæm tæki• Stærri grisjunareiningar

• En krefst víðtækrar samvinnu og að þrautþjálfaðir starfsmenn vinni verkið

Fyrsta grisjun getur skilað

hagnaði!

Page 12: Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun

Timburtrukkur flytur blágreniboli úr skógi í Bresku Kólumbíu Kanada

Takk fyrir áheyrnina