26
Fjármálageirinn á Íslandi Ólafur Ísleifsson Erindi á stofnfundi samtaka fjármálafyrirtækja, 7. nóvember 2006 Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík

Fjármálageirinn á Íslandi

  • Upload
    mahon

  • View
    47

  • Download
    7

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík. Fjármálageirinn á Íslandi. Ólafur Ísleifsson Erindi á stofnfundi samtaka fjármálafyrirtækja, 7. nóvember 2006. Inngangur. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Fjármálageirinn á Íslandi

Fjármálageirinn á Íslandi

Ólafur Ísleifsson Erindi á stofnfundi samtaka fjármálafyrirtækja, 7. nóvember 2006

Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík

Page 2: Fjármálageirinn á Íslandi

2

Inngangur Fjármálageirinn hefur á örfáum árum tekið

stakkaskiptum og má nú telja meðal burðarása í íslensku viðskipta- og efnahagslífi.

Erindið er byggt greinargerð, sem unnin var að beiðni Samtaka fjármálafyrirtækja, með það að markmiði varpa ljósi á umfang greinarinnar og framlag til þjóðarbúsins.

Greinargerðin var unnin af Katrínu Ólafsdóttur og Ólafi Ísleifssyni, sem hafði forystu fyrir verkefninu, lektorum við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, með aðstoð Sigurðar Guðjóns Gíslasonar, nemanda við viðskiptadeild HR.

Page 3: Fjármálageirinn á Íslandi

3

Efnisyfirlit1. Inngangur.

2. Hraður vöxtur í fjármála- og trygginga- geiranum og verðmætasköpun í þjóðar-búskapnum.

3. Tenging við alþjóðlegan markað.

4. Mannafli í geiranum og launagreiðslur.

5. Skattgreiðslur til ríkis og sveitarfélaga.

6. Horft fram á veginn.

Page 4: Fjármálageirinn á Íslandi

4

Vöxtur fjármálaþjónustu 1996 – 2005 í samanburði við nokkrar atvinnugreinar og landsframleiðslu

*Áætlun fyrir 2005 Heimild: Hagstofa Íslands Magnvísitala árið 1996 = 100

100

120

140

160

180

200

220

240

260

1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005*

Mag

nví

sita

la v

erg

ra þ

átta

tekn

a . Iðnaður

Verslun og ýmis viðgerðarþjónustaFjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingarAllar atvinnugreinar

Page 5: Fjármálageirinn á Íslandi

5

Vöxtur fjármálaþjónustu 1973 – 2005 í samanburði við nokkrar atvinnugreinar og landsframleiðslu

*Áætlun fyrir 2005 Heimild: Hagstofa Íslands Magnvísitala árið 1973 = 100

0

100

200

300

400

500

600

700

800

1973

1975

1977

1979

1981

1983

1985

1987

1989

1991

1993

1995

1997

1999

2001

2003

2005

*

Mag

nví

sita

la v

erg

ra þ

átta

tekn

a .

IðnaðurVerslun og ýmis viðgerðarþjónustaFjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingarAllar atvinnugreinar

Page 6: Fjármálageirinn á Íslandi

6

Dæmi um stórfelldar breytingar á íslensku fjármálakerfi á umliðnum árum: Bankarnir Efnahagsreikningur bankanna hefur meira

en sjöfaldast frá 2002. Heildareignir bankanna þriggja eru um

7.700 milljarðar króna sem svarar til ríflega sjöfaldrar landsframleiðslu.

Eigið fé bankanna þriggja er um 530 milljarðar króna sem samsvarar helmingi landsframleiðslunnar. Árið 2000 var þetta hlutfall um 7%.

Page 7: Fjármálageirinn á Íslandi

7

Rekstrartekjur fjármálafyrirtækja 2000-2005 (í milljörðum króna)

Heimild: Vefsíða fjármálaeftirlitsins, www.fme.is og ársreikningar félaganna.

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2000 2001 2002 2003 2004 2005

Page 8: Fjármálageirinn á Íslandi

8

Eigið fé og eignir fjármálafyrirtækja 2000-2005 (í milljörðum króna)

Heimild: Vefsíða fjármálaeftirlitsins, www.fme.is og ársreikningar félaganna.

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

2000 2001 2002 2003 2004 2005

Eignir

0

100

200

300

400

500

600

700

Eigið fé

Eignir

Eigið fé

Page 9: Fjármálageirinn á Íslandi

9

Ávöxtun eigin fjár og eigna fjármálafyrirtækja 2000-2005

Heimild: Vefsíða fjármálaeftirlitsins, www.fme.is og ársreikningar félaganna.

0

5

10

15

20

25

30

35

2000 2001 2002 2003 2004 2005*

ROE

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

3,5

ROA

ROE

ROA

Page 10: Fjármálageirinn á Íslandi

10

Hagnaður fjármálafyrirtækja eftir skatta 2000-2006 (í milljörðum króna)

Heimild: Vefsíða fjármálaeftirlitsins, www.fme.is og ársreikningar félaganna.* Tölur vantar fyrir sparisjóði 2005.** Hagnaður viðskiptabankanna fyrstu 3 ársfjórðunga.

0

20

40

60

80

100

120

140

160

2000 2001 2002 2003 2004 2005* 2006**

Gengishagnaður/-tap

Hagnaður án gengisbreytinga

Page 11: Fjármálageirinn á Íslandi

11

Samhliða hröðum vexti og þrátt fyrir miklar sveiflur í gengi krónunnar hefur viðskiptabönkum tekist að

viðhalda háu eiginfjárhlutfalli 2003-2006

Heimild: Árskýrslur bankanna *Eiginfjárhlutföll viðskiptabankanna á 3 ársfjórðungi 2006.

9,9

11,410,4

12,412,2 12,6

14,115,0

15,9

14,2 14,2

13,1

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

KB Banki Landsbanki Glitnir

2003

2004

2005

2006*

Page 12: Fjármálageirinn á Íslandi

12

Framlag fjármálageirans til landsframleiðslu í samanburði við framlag sjávarútvegs og stóriðju 1997-2005

(tölur ársins 2005 eru áætlaðar)

*Byggt er á tölum Hagstofu Íslands sem fela í sér áætlun fyrir 2005. Þessar tölur voru endurmetnar af hálfu höfunda í ljósi

mikils hagnaðar fjármálafyrirtækja 2005 með þeim hætti að áætla hagnað (að frádregnum gengis - og söluhagnaði) varlega.

Heimild: Hagstofa Íslands

0

2

4

6

8

10

12

14

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005* Ár

%

Fiskveiðar og -vinnslaÁl og kísiljárnFjármálaþjónusta með vátryggingarfélögum og lífeyrissjóðum

Page 13: Fjármálageirinn á Íslandi

13

Framlag fjármálageirans til hagvaxtar síðustu fimm ár 2001-2005

Skv. tölum Hagstofu jókst landsframleiðsla um 19,1% á tímabilinu að raungildi, sem er hagvöxtur tímabilsins.

Á sama tíma óx fjármálageirinn um 85,7%. Ef miðað er við meðalhlutdeild

fjármálageira 7,7% á tímabilinu (skv. tölum Hagstofu) má rekja ríflega þriðjung hagvaxtarins til uppgangs fjármálageirans.

Page 14: Fjármálageirinn á Íslandi

14

Framlag fjármálageirans til hagvaxtar síðustu fimm ár 2001-2005

Heimild: Hagstofa Íslands og útreikningar

Hagfræðiseturs Háskólans í Reykjavík.

34,5%

65,5%

Hagvöxtur vegna uppgangs í fjármálageira

Hagvöxtur vegna annarrar atvinnustarfsemi

Page 15: Fjármálageirinn á Íslandi

15

Framlag fjármálageirans til landsframleiðslu í nokkrum ríkjum 2004

Heimild: OECD Publishing 2006.

6,6%

7,2%

8,5%

8,8%

8,8%

12,0%

13,4%

0% 2% 4% 6% 8% 10% 12% 14% 16% 18%

Noregur

Finnland

Danmörk

Svíþjóð

Ísland

Bretland

Bandaríkin

Page 16: Fjármálageirinn á Íslandi

16

Útrás íslenskra viðskiptabanka Bankarnir starfa á alþjóðlegum vettvangi og

líta á sig sem evrópska banka. Um helmingur starfmanna bankanna starfar

á erlendri grundu. Ríflega helmingur tekna bankanna kemur

erlendis frá. Íslenskir bankar vaxa hraðar en aðrir

bankar um þessar mundir.

Page 17: Fjármálageirinn á Íslandi

17

Útrás bankanna Íslenskir viðskiptabankar hafa komið sér upp

starfsstöðvum í flestum löndum Vestur–Evrópu, Banda-ríkjunum og Kanada.

Skrifstofur í erlendum borgum, t.d. í Lundúnum, Lúxemborg og Kaupmannahöfn.

Kaup á bönkum og verðbréfafyrirtækjum. Nokkur dæmi: FIH í Danmörku. JP Nordiska, nú Kaupthing Bank Sweden í Svíþjóð. Singer and Friedlander í Bretlandi. BNbank í Bretlandi. Teather & Greenwood í Bretlandi. Kepler Equities í Frakklandi.

Page 18: Fjármálageirinn á Íslandi

18

Fjöldi starfsmanna í fjármálageiranum

Um 4% þeirra sem eru á vinnumarkaði starfa í fjármálageiranum* samkvæmt upplýsingum Hagstofu. Hlutfall þetta var 3,5% á árinu 1998.

Um 5% kvenna á vinnumarkaði starfa í fjármálageiranum samanborið við 2,5% karla.

Hlutdeild kvenna í fjármálageiranum er því töluvert meiri en hlutdeild karla.* Með fjármálageira er hér átt við atvinnugreinar 65, 66 og 67 samkvæmt atvinnugreinaflokkun Hagstofu Íslands.

Page 19: Fjármálageirinn á Íslandi

19

Fjölgun starfa í fjármálageiranum Fjölgun starfa í fjármálageiranum frá 1998 til

2005 er tvöfalt meiri en í störfum almennt á vinnumarkaði, eða 28% samanborið við 13% fjölgun starfa í heild samkvæmt upplýsingum Hagstofu.

Fjöldi starfsmanna fjármálafyrirtækja* var um 6.900 á árinu 2005 og hefur fjölgað til muna á þessu ári. Þannig hafa viðskiptabankarnir þrír bætt við sig nálægt 900 starfsmönnum frá áramótum til loka september.* Með fjármálafyrirtækjum er hér átt við viðskiptabanka (3), sparisjóði ásamt Sparisjóðabankanum, fjárfestingarbanka (3), tryggingafélög (3) og eignaleigur (2).

Page 20: Fjármálageirinn á Íslandi

20

Laun starfsmanna í fjármálageiranum eru hærri en laun almennt

Hlutdeild starfsmanna í fjármálageiranum* er um 4%, en launatekjur starfsmanna í geiranum eru ríflega 6%.

Sífellt fleiri starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með háskólamenntun. Samkvæmt könnunum SÍB var 11% félaga með háskólamenntun á árinu 1996, en talan var komin í 35% á árinu 2004. Hlutfallið hefur farið hækkandi frá þeim tíma og fer væntanlega yfir 50% fyrr en varir.* Með fjármálageira er hér átt við atvinnugreinar 65, 66 og 67 samkvæmt atvinnugreina-flokkun Hagstofu Íslands.

Page 21: Fjármálageirinn á Íslandi

21

Álagning tekjuskatts lögaðila 2005

Heildarálagning 2005 var um 35 milljarðar.

Viðskiptabankarnir11,1 milljarðar

Aðrir23,6 milljarðar

Page 22: Fjármálageirinn á Íslandi

22

Tekjuskattar fjármálafyrirtækja Tekjuskattar viðskiptabankanna þriggja vegna ársins

2005 voru rúmlega 11 milljarðar króna. Ætla má að fjármálafyrirtækin í heild greiði um 15 milljarða í tekjuskatt lögaðila.

Þetta jafngildir ríflega 10% af heildarútgjöldum ríkissjóðs á þessu ári.

Heildarálagning tekjuskatts lögaðila vegna ársins 2005 er 35 milljarðar króna. Fjármálageirinn í heild greiðir því yfir 40% af tekjuskatti lögaðila. Aðrir greiðendur tekjuskatts greiða að meðaltali 1,5 milljón króna hver.

Þar sem hagnaður bankanna fyrstu níu mánuði þessa árs er meiri en allt árið í fyrra má búast við að skattgreiðslur fjármálafyrirtækjanna verði enn meiri á næsta ári.

Page 23: Fjármálageirinn á Íslandi

23

Skattar af launatekjum starfsmanna

Fyrirtækin greiða einnig tryggingagjald af launatekjum. Gera má ráð fyrir að fjármála-fyrirtæki hafi greitt um 2 milljarða í trygginga-gjald vegna ársins 2005.

Starfsmenn fjármálafyrirtækja greiða tekjuskatt af sínum tekjum og má ætla að tekjur ríkis og sveitarfélaga af tekjuskatti einstaklinga og útsvari vegna launagreiðslna þeirra hafi numið 8 milljörðum króna vegna ársins 2005.

Page 24: Fjármálageirinn á Íslandi

24

Skattgreiðslur fjármálafyrirtækja í heild

Stærstu tekjustofnar ríkis og sveitarfélaga af starfsemi fjármálafyrirtækja eru tekjuskattur lögaðila og einstaklinga, útsvar og tryggingagjald.

Til viðbótar má telja t.d. virðisaukaskatt af hluta af starfsemi fjármálafyrirtækja og fjármagnstekjuskatt sem greiddir eru af eigendum fjármálafyrirtækja.

Heildarskatttekjur hins opinbera af starfsemi fjár-málafyrirtækja gætu því legið á bilinu 30-35 milljarðar króna eða ríflega 8% af öllum skatttekjum ríkis og sveitarfélaga.

Page 25: Fjármálageirinn á Íslandi

25

Horfur framundan Fjármálaþjónusta er í eðli sínu alþjóðleg starfsemi og

með auknu frjálsræði í viðskiptum víkkar hugsanlegt starfssvæði fyrirtækjanna.

Starfsemin byggist á fyrst og fremst á mannauði en ekki náttúruauðlindum eða fjárfestingu í fastafjármunum.

Ekki sýnist ástæða til að ætla annað en fjármálaþjónusta haldi áfram að vaxa á komandi árum.

Nefnd skipuð af forsætisráðherra mun kynna hugmyndir til að efla alþjóðlega fjármálaþjónustu hér á landi síðar í þessari viku.

Page 26: Fjármálageirinn á Íslandi

26

Útrásin ekki á enda

Gera má ráð fyrir að íslensk fyrirtæki muni halda áfram að færa út kvíarnar erlendis.

Á sama hátt er líklegt að erlend fyrirtæki taki að hasla sér völl á íslenskum markaði.

Sýnist þess vegna mega búast við að fjármálageirinn stuðli áfram að hagsæld og velmegun á komandi tímum.