14
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni- og verkfræðideild Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum

Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni - og verkfræðideild

  • Upload
    tiger

  • View
    74

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum. Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni - og verkfræðideild. þráðlaus netsamskipti. Sendir reynir að senda merki til móttakanda . Merki í þráðlausum netum haga sér líkt og hljóðbylgjur . Styrkur merkisins er háður fjarlægð frá sendi : - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

Eyjólfur Ingi Ásgeirsson

Tækni- og verkfræðideild

Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum

Page 2: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

ÞRÁÐLAUS NETSAMSKIPTI

• Sendir reynir að senda merki til móttakanda.• Merki í þráðlausum netum haga sér líkt og hljóðbylgjur.• Styrkur merkisins er háður fjarlægð frá sendi:

Pmóttaka = Psendir / fjarlægðα

( 0 < α < 6)

Page 3: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

SINR (SIGNAL-TO-NOISE-RATIO) SKILYRÐIÐ

• Móttakandi getur lesið sendingu ef styrkurinn er meiri en truflanir frá öðrum sendingum:

Pv / dvvα

∑(Pw / dwvα ) + N

≥ β

Pw : krafur í sendi wdwv: Fjarlægð milli sendis w og móttakara vN: umhverfishávaði

Page 4: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

TRUFLANIR Í ÞRÁÐLAUSUM NETUM

Page 5: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

TRUFLANIR Í ÞRÁÐLAUSUM NETUM

Page 6: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

MIÐLÆGAR VS. DREIFÐAR ÁKVARÐANIR

• Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B á hverjum degi.

Page 7: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

MIÐLÆGAR VS. DREIFÐAR ÁKVARÐANIR

• Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B.• Lausn: 30 fara efri leiðina og 30 taka neðri leiðina• Ferðatími: 90 mín fyrir alla.

Page 8: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

MIÐLÆGAR VS. DREIFÐAR ÁKVARÐANIR

• Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B.• Nú er smíðaður nýr vegur sem tekur 0 mínútur að

keyra.

Page 9: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

MIÐLÆGAR VS. DREIFÐAR ÁKVARÐANIR

• Í A búa 60 einstaklingar sem þurfa að keyra til B.• Nú er smíðaður nýr vegur sem tekur 0 mínútur að

keyra.• Lausn: Allir fara sömu leið• Ferðatími: 120 mínútur fyrir alla (í stað 90 mín áður!)

Page 10: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

ÞRÁÐLAUS NET + LEIKJAFRÆÐI

• Dreift reiknirit: Sendar þurfa sjálfir að ákveða hvort þeir ætli að reyna að senda eða ekki.

vs

Page 11: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

ÞRÁÐLAUS NET + LEIKJAFRÆÐI

Verðlaun í hverri umferð:+1 stig ef sendingin tekst -1 stig ef sendingin tekst ekki

Verðlaun í hverri umferð:0 stig

Page 12: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

LEIKJAFRÆÐI & ÞRÁÐLAUS NET

• Allir sendar spila þennan leik þar til þeir hafa náð jafnvægi (þ.e. búnir að ákveða hvort þeir vilji senda eða ekki).

• Ef allir sendar nota “low-regret” strategíu þá endar leikurinn í svokölluðu Nash-equilibrium.

• Skilgreining: “Low regret” strategía er þannig að eftir að leikurinn hættir þá myndi leikmaður ekki hafa grætt mikið á að skipta út öllum ákvörðunum sínum fyrir að hafa alltaf reynt að senda eða aldrei reynt að senda.

Page 13: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.is

NASH EQUILIBRIUM VS BESTA LAUSN

• Einnig er hægt að sýna fram á að Nash equilibrium lausn er alltaf nálægt bestu mögulegu lausn

• (Lausn í Nash equilibrium er O(1)-nálgun af bestu lausn.)

Page 14: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Tækni -  og verkfræðideild

www.hr.iswww.hr.is

Takk.