23
Eru lífeyrisréttindin þín áhættustýrð? Gunnar Baldvinsson Erindi á morgunverðarfundi Deloitte 6. júní 2013

Eru lífeyrisréttindin þín áhættustýrð?...sveiflur og þola neikvæð ár en fjárfestar með stuttan sparnaðartíma þola ekki sveiflur Þolir þú sveiflur á ávöxtun?

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Eru lífeyrisréttindin þín áhættustýrð?

    Gunnar BaldvinssonErindi á morgunverðarfundi Deloitte 6. júní 2013

  • Áhættustýring

    • Víðtæk áhættustýring hefur verið til staðar um árabil– áhættugreining, áhættumat, eftirlit með áhættu– starfslýsingar, aðskilnaður starfa, verkferlar, verklagsreglur, gátlistar– aðgangsstýringar, ábyrgðaskiptingar– viðmiðanir við val á verðbréfum og gerð fjárfestingarstefnu

    • Lærdómsnefnd lífeyrissjóða skilgreindi áhættur 2010• Á árinu 2012 hófst innleiðing tilmæla FME um áhættustýringu

  • Áhættustýring Almenna• Áhættugreining

    – Skilgreining á áhættum

    • Áhættumat– Mat á afleiðingum– Skilgreining á áhættustigi

    • Áhættustefna– Markmið og vikmörk (hvaða 

    áhættu viljum við taka)– Skilgreining á aðgerðum til að 

    draga út áhættu– Hver, hvernig, hvenær

    • Áhættueftirlit – Framkvæmd eftirlitsaðgerða – Viðbrögð ef niðurstaða sýnir frávik 

    frá stefnu

    • Mat á áhættueftirliti– Mánaðarlegar skýrslur, yfirfarnar af 

    stjórnendum– Aðgengilegar fyrir stjórn og 

    endurskoðendur– Stjórn fer formlega yfir 4 x á ári, 

    oftar ef þarf– Innri endurskoðandi kannar virkni 

    innra eftirlits og áhættustýringar

  • Kjarnar

    • Áhættugreining og mat• Ásættanleg áhætta, 

    vikmörk• Eftirlitsaðgerðir, tíðni• Skýrslugerð

    • Eignasamsetning• Skilgreind áhætta (flökt)• Viðmiðanir

  • Sveiflur eru óhjákvæmilegar

    Vænt ávöxtunm.v. +/‐ tvö staðalfrávik fyrir mismunandi langan 

    sparnaðartíma

    Á löngum tíma jafnast sveiflur út

  • Mánaðarleg breyting erlendra hlutabréfa

    Verkefnið er að tryggja að sveiflur 

    verði í takt við fjárfestingarstefnu

    ekki meiri, ekki minni

    Heimsvísitala ISK Erlent safn AL

    ‐15,0%

    ‐10,0%

    ‐5,0%

    0,0%

    5,0%

    10,0%

    12.2009 6.2010 12.2010 6.2011 12.2011 6.2012 12.2012

  • Mánaðarleg breyting erlendra hlutabréfa

    Erlenda safnið hjá Almenna hefur 

    sveiflast í takt við fjárfestingarstefnu

    ‐15,0%

    ‐10,0%

    ‐5,0%

    0,0%

    5,0%

    10,0%

    12.2009 6.2010 12.2010 6.2011 12.2011 6.2012 12.2012

    Heimsvísitala ISK Erlent safn AL

  • Sérhannað eftirlitskerfi

    Til að skrá áhættur og eftirlitsaðgerðirByggt á excel skjali sem var notað áður

  • Áhættuflokkar

  • Skilgreining á undiráhættum og mat á áhættustigi

  • Vaxtaáhætta

    Dæmi um eftirlitsaðgerð 

    Aðgerðirnar eru samtals 62

  • Sýnishorn af mánaðarskýrslu

    Rekstrarstjóri rýnir í niðurstöður og gefur skýrslu

    Framvinda eftirlits‐aðgerða

    Tölfræði

  • En eru þín lífeyrisréttindi áhættustýrð?

    • Hvert stefnir? Hver verða eftirlaun m.v. óbreyttan sparnað?

    • Hver er eignasamsetning eftirlaunasparnaðarins? 

    • Hvaða tekjur færðu greiddar ef þú missir starfsgetu?

    • Hvaða tekjur verða greiddar til fjölskyldu þinnar ef þú fellur óvænt frá?

  • Hvert stefnir?

    0

    20

    40

    60

    80

    100

    Laun EftirlaunLaun sem síðast var greitt af

    Lífeyrissjóður frá 65 ára aldri til æviloka

    Séreignargreiðslur í 20 ár

    19% af launum til æviloka

    40% af launum í 20 ár

    Útreikningar á stöðu 190 sjóðfélaga á 

    aldrinum 50‐59 ára á árinu 2011 sýndu að 

    áætluð eftirlaun verða nálægt 40% af launum 

  • Þolir þú sveiflur á ávöxtun?

    9,99,4

    8,6 8,2 7,8

    6,7

    5,6

    0

    2

    4

    6

    8

    10

    12

    100%hlutabréf

    20%skuldabréf,

    80%hlutabréf

    40%skuldabréf,

    60%hlutabréf

    50%skuldabréf,

    50%hlutabréf

    60%skuldabréf,

    40%hlutabréf

    80%skuldabréf,

    20%hlutabréf

    100%skuldabréf

    Ávöxtun í %

     á ári að

     með

    altali 1926

    ‐2011

    25 23 21 17 14 12 13

    61 63 65 69 72 74 73

    0%

    20%

    40%

    60%

    80%

    100%

    Ár með neikvæða ávöxtun Ár með jákvæða ávöxtun

    Á löngum tíma er fjárfestum umbunað 

    fyrir að taka á sig sveiflur og þola 

    neikvæð ár

    en fjárfestar með stuttan sparnaðartíma 

    þola ekki sveiflur

  • Þolir þú sveiflur á ávöxtun?

    9,99,4

    8,6 8,2 7,8

    6,7

    5,6

    0

    2

    4

    6

    8

    10

    12

    100%hlutabréf

    20%skuldabréf,

    80%hlutabréf

    40%skuldabréf,

    60%hlutabréf

    50%skuldabréf,

    50%hlutabréf

    60%skuldabréf,

    40%hlutabréf

    80%skuldabréf,

    20%hlutabréf

    100%skuldabréf

    Ávöxtun í %

     á ári að

     með

    altali 1926

    ‐2011

    Neikvæð ávöxtun U.þ.b. þriðja 

    hvert árU.þ.b. fimmta hvert ár

    U.þ.b. sjötta hvert ár

  • Skuldabréf sveiflast líka

    Þeir sem þola ekki sveiflur verða að huga 

    að meðaltíma bréfanna

  • Reiknaðu með því óvænta!

    29%23%

    71% 77%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    100%

    Konur Karlar

    Verða óvinnufærir fyrir 65 ára Engin áföll

    Af þeim sem eru vinnufærir 35 ára 

    verða 29% kvenna og 23% karla óvinnufær 

    fyrir 65 ára aldur 

    Örorkutíðnin hækkar með aldrinum

  • Lægri ávöxtun framundan?

    1,5

    2,0

    2,5

    3,0

    3,5

    4,0

    4,5

    5,0

    5,5

    Ávöxtunarkrafa

    Ávöxtunarkrafa í %

    3,5% viðmið

    Margt bendir til þess að næstu áratugi verði 

    hagvöxtur á Íslandi lægri en hann hefur 

    verið á síðustu áratugum og svipaður og á vesturlöndum. 

  • Meðalævi lengist og lengist

    Lífeyrissjóðir geta brugðist með með því 

    að hækka iðgjöld, breyta greiðslum eða hækka eftirlaunaaldur

  • Aldurssamsetning að breytast

    Fjölgun efirlaunaþega dregur úr getu 

    ríkissjóðs til að greiða öldruðum

  • Hver er staðan þín?

    Það er alltof algengt að konur og menn byrji að hugsa um 

    þessi mál þegar lítill tími er til stefnu

    Fjöldi sjóðfélaga sem hafði sótt stöðufundi í árslok 2012

  • Eru lífeyrisréttindi þín áhættustýrð?

    Það er gömul saga og ný að dreifa áhættu með því að hafa ekki 

    öll eggin í sömu körfunni

    Skipting erlendra eigna á lönd og atvinnugreinar