33
www.menntamalaraðuneyti .is Endurskoðun á námskrá í lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

Endurskoðun á námskrá í lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

  • Upload
    forbes

  • View
    51

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Endurskoðun á námskrá í lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir. Breytt námsskipan til stúdentsprófs. Endurskoðun aðalnámskráa. Við yfirferð aðalnámskrár í lífsleikni verði lögð áhersla á að: - Nýta þá reynslu sem hefur fengist - Gera lýsingar í námskrá markvissari - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Endurskoðun á námskrá í lífsleikni

2005

Sesselja SnævarrFanný Gunnarsdóttir

Page 2: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Breytt námsskipan til stúdentsprófs

Page 3: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Endurskoðun aðalnámskráa

• Við yfirferð aðalnámskrár í lífsleikni verði lögð áhersla á að:

- Nýta þá reynslu sem hefur fengist

- Gera lýsingar í námskrá markvissari

- skipta viðfangsefnum á milli skólastiga með skýrum hætti

Page 4: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Starfshópur

• Sesselja Snævarr, menntamálaráðuneyti, formaður

• Alma Oddgeirsdóttir, lífsleiknikennari og námsráðgjafi í Menntaskólanum á Akureyri

• Fanný Gunnarsdóttir, lífsleiknikennari og námsráðgjafi í Álftamýrarskóla

Page 5: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Vinnuferlið

• Spurningalistar í grunn – og framhaldsskóla– Könnunin var þríþætt; bakgrunnsupplýsingar, fyrirkomulag

kennslunnar og opnar spurningar um viðhorf til námskrár og kennslu í lífsleikni

• Rýnihópar– Kennarar af báðum skólastigum og frá mismunandi

skólagerðum

• Fundir með sérfræðingum og hagsmunaaðilum

Page 6: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

• Svarhlutfall 64% • Algengast er að umsjónarkennari kenni lífsleikni og

nokkuð er um gestafyrirlesara• Allt skólastarf þarf að taka mið af lífsleikni og

markmið lífsleikni samofið öllu skólastarfi– Skólanámskrá – bekkjarnámskrá – einstaklingsnámskrá.– Samþætting milli námsgreina– Samvinna milli bekkja, árganga, skólastiga,skóla, við

grenndarsamfélagið og fleiri

Page 7: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

• Kennsluaðferðir virðast fjölbreyttar, ferðir og ýmsar kynningar

• Skólum þarf að standa til boða námskeið og fræðslufundir

• Þjálfa kennara í kennslufræði greinarinnar ( t.d. í siðfræði og

heimspeki ) og kynna markmið lífsleikni öðrum starfsmönnum skóla

• Þjálfa nemendur í tjáningu og að koma fram• Bent var á nauðsyn þess að setja námskrá fyrir

nemendur niður í 1. bekk

Page 8: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

Hér er spurt hvort gerð hefði verið lífsleikniáætlun eða hvort hún væri í vinnslu Eins og sjá má er álíka hátt hlutfall á milli þeirra er svöruðu Já – nei – í vinnslu

31%

Nei

34%

Í vinnslu

34%

Svara ekki

1%

Nei

Í vinnslu

Svara ekki

Page 9: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

Þegar spurt er um hver annaðist kennslu í lífsleikni kom í ljós að margir koma að kennslunni

Hafa ber í huga að unnt var að merkja við fleiri en einn möguleika í spurningunni

103

16

22

31

6

20

0

20

40

60

80

100

120

1

Umsjónarkennari bekkjarins/hópsins

Sérstakur lífsleiknikennari

Námsráðgjafi

Gestafyrirlesari í skóla

Nemendur (jafningjafræðsla)

Aðrir innan skólans

Page 10: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

Fram kom að lífsleiknier víða samþætt öðrum námgreinum

Oftast íslensku og stærðfræði

Möguleikar á samþættingu eru víða í öllum námsgreinum

52

22 20

40

65

3337 38

4

27

5

0

10

20

30

40

50

60

70

Námsgrein

Fjöl

di

Page 11: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

• Námsefni í lífsleikni kemur úr ýmsum áttum– Flestir nýta sér efni frá Námsgagnastofnun

( sérstakt lífsleikninámsefni og annað efni ) og frjálsum félagasamtökum

– Einnig er unnið með ýmsa fræðslubæklinga, myndbönd, efni af netinu, dagblöð og erlent námsefni

Page 12: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

Fjölbreytni í kennslu var sérstaklega skoðuð og oftast var merkt við „ ferðir“ en í raun var lítill munur á milli valmöguleika

Með nýrri áherslu á borgaravitund og tengslum við grenndarsamfélagið má reikna með að ýmis verkefni er tengjast sjálfboðaliðastarfi eða góðgerðarmálum fjölgi í grunnskólanum.

66

60

55

46

0

10

20

30

40

50

60

70

Ferðir Náms- og skólakynningar Starfskynningar Sjálfboðastarf/góðgerðarstarf Annað

Page 13: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

• Námsmat í lífsleikni er mjög mismunandi.– Sjálfsmat nemenda og ekkert námsmat eru

algengustu svörin– Auk þess var nefnt jafningjamat, próf,

verkefnamöppur og annað.– Hafa ber í huga að unnt var að merkja við fleiri en

einn svarmöguleika

• Í spurningum um viðhorf til námskrár kom fram að svarendur vildu ekki miklar breytingar

Page 14: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Grunnskólinn

• Helstu niðurstöður úr viðhorfaspurningum– Lífsleiknin hefur náð fótfestu í skólum og almenn ánægja

með greinina– Tími til lífsleiknikennslu er að flestra mati nægilegur– Skiptar skoðanir um framboð á námsefni - sérstaklega bent á

skort á námsefni í vettvangsferðum og útikennslu

– Lífsleikni er nauðsynleg og á að vera þverfagleg– Samstarf heimilis og skóla er mjög nauðsynlegt

Page 15: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn• Svarhlutfall um 90%• Þróun í átt að sérstökum lífsleiknikennara• Töluvert um gestafyrirlesara• Samþætting við aðrar greinar er alls ekki mikil• Fram komu hugmyndir um „hlaðborð“ sem skólar geti

valið af• Forvarnir og sjálfstraust verði sett í forgang• Einnig aukin áhersla á náms- og starfsfræðslu,

umfjöllun um réttindi og skyldur á vinnumarkaði, ábyrgð einstaklinga í samfélaginu, stöðu minnihlutahópa og fordóma

Page 16: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn

Hér er spurt hvort skólinn hafi gert grein fyrir kennslu í lífsleikni í skólanámskrá

Eins og sjá má er staðan önnur en í grunnskólanum, tæplega 90% skóla svara

Já eða í vinnslu

67%

Nei

11%

Er í vinnslu

22%

Nei

Er í vinnslu

Page 17: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn

Í 54% framhaldsskóla eru fagstjórar í lífsleikni

Hér kemur fram að nemendur koma að kennslunni þó í litlu mæli sé

7

21

14

4

23

0

5

10

15

20

25

Umsjónarkennari Sérstakur

lífsleiknikennari

Námsráðgjafi Nemendur Gestafyrirlesarar

Page 18: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn

Skólarnir leita víða fanga við val á námsefni

Námsefni sem gefið er út í skólanum er oft nefnt, ásamt ýmsum fræðslubæklingum, myndböndum og efni af netinu.

Hafa ber í huga að hægt var að merkja við fleiri en einn möguleika

21

5

7

18

15

3

2322

15

22

0

5

10

15

20

25

Page 19: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn

Undantekningalítið er námsmat fastur liður í lífsleikni

Matið er með ýmsu móti en algengast er að styðjast við verkmöppur og próf

7

5

11

13

1 1

0

2

4

6

8

10

12

14

Page 20: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn• Ferðir, starfskynningar og skóla- og námskynningar er snar þáttur

í lífsleiknikennslunni. Auk þess er nokkuð um sjálfboða- og góðgerastarf

• Mest er um samstarf á milli bekkjardeilda eða námshópa en mun minna milli árganga og á milli skóla

• Helstu niðurstöður úr viðhorfaspurningum– Meirihluti skóla telur að lífsleikni hafi náð að festa rætur, njóti

viðurkenningar og að nemendur séu ánægðir með greinina.– Almennt voru skólar á því að útgefið efni sé ekki fullnægjandi.– Meirihlutinn svarar því til að tími til kennslunnar sé nægilegur og að

ekki sé sjálfgefið að umsjónarkennari sé best til þess fallinn að kenna lífsleikni

Page 21: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Framhaldsskólinn– Svarendur leggja ekki eins mikla áherslu á mikilvægi

samstarfs heimilis og skóla og svarendur úr grunnskólanum.– Bent er á nauðsyn þess að stofna fagfélag og bjóða reglulega

upp á endurmenntun– Styrkja sérstaklega kennara í þeim þáttum er snúa að

sálarfræði og uppeldisfræði– Tryggja að þeir sem taka að sér kennsluna hafi áhuga og færni

til að takast á við efnið– Í námskrá þarf að skerpa á sérstöðu greinarinnar, fækka

markmiðum, koma í veg fyrir óþarfa endurtekningar og vinna að aukinni samvinnu og samstarfi við aðrar námsgreinar

– Þeirri hugmynd er varpað fram að nemendur eldri en 20 ára geti valið sig frá greininni en tekið í staðinn „félagslegar“ greinar. Einnig að nemendur geti valið sitt eigið námsefni undir stjórn kennara

Page 22: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Fundir með rýnihópum

Nokkur áhersluatriði:

– Lífsleikni standur vel í íslensku skólakerfi og njóti stuðnings foreldra

– Almenn ánægja með námskrána og hugmyndafræðina sem lögð var til grundvallar

– Viðhorf nemenda og foreldra hefur breyst og nú eru meiri væntingar til greinarinnar

– Mikilvægt að kennarar á báðum skólastigum hittist og ræði m.a. aukna samfellu og tengsl skólastiganna

– Stofna fagfélag, opna vefsvæði eða hugmyndabanka.– Ráðuneytið standi fyrir málþingi / ráðstefnu– Skólastefna og sérstaða skóla á hverjum stað skiptir

höfuðmáli í útfærslu. Gildi skólans verða að vera skýr og skólastarfið taki mið af því

Page 23: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Fundir með rýnihópum

– Að endurtaka markmið getur verið af því góða en beita þarf mismunandi nálgun eftir aldri, þroska og aðstæðum – „spírallaga“ uppbygging

– Áhersla á umfjöllun í námskrá um minnihlutahópa, m.a. út frá jafnrétti og félagslegri stöðu

– Auka vægi neytendafræðslu og fræðslu um fjármál sem byggir á þeim markmiðum að auka meðvitund barna og unglinga sem almennir neytendur

Page 24: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Meginbreytingar

Sjálfsþekking

Náms- og starfsráðgjöf

Borgaravitund

Fjármálafræðsla

Grenndarsamfélag

Kynhneigð

Jafnrétti

Page 25: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Borgaravitund

• Borgaravitund - „citizenship“

– Meginmarkmiðið er að auka færni ungs fólks og fullorðinna til að vera virkir þátttakendur í lýðræðissamfélagi

– Almenn áhersla á lýðræði og borgaravitund í skólastarfi bæði hér á landi og í nágrannalöndum

Page 26: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Hvaða þættir felast í kennslu í borgaravitund

• Að læra í lýðræði – Lýðræðislegir starfshættir í skólum

• Að læra um lýðræði– Réttindi, skyldur

• Grunngildi samfélagsins– virðing– umburðarlyndi– tjáning– siðgæði– lýðræðislegt samstarf

• Mannréttindi

Page 27: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Lokamarkmið í grunnskóla

• Þroski með sér borgaravitund og sé þannig fær um að vera ábyrgur

þátttakandi í samfélaginu og að móta og bæta umhverfi sitt með lýðræðislegum aðferðum og umræðu

Page 28: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Áfangamarkmið við lok 10. bekkjar

• Þekkja hugtökin borgaravitund og lýðræði og gera sér grein fyrir merkingu þeirra og gildi í samfélaginu

Page 29: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Dæmi um þrepamarkmið

9. bekkur:• Geti metið hvaða skyldur og ábyrgð hann ber

gagnvart samborgurum sínum og efli með sér borgaravitund

10. bekkur:• Geri sér grein fyrir hvað felst í orðunum

borgaravitund og lýðræði

Page 30: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

LKN 103

• Nám í framhaldsskóla• Tjáning• Borgaravitund og lýðræði• Neytendafræðsla• Lífstíll• Einstaklingur og umhverfi

Page 31: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

LKN 101, 111 og 121

• Nám í framhaldsskóla og tjáning• Borgaravitund og neytendafræðsla• Lífstíll og umhverfi

Page 32: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð

• Lífsleikni er námsgrein sem er í þróun

• Allt skólastarf er lífsleikni

• Snýst um mannrækt

• Að læra á lífið í margbrotnu og flóknu samfélagi

Page 33: Endurskoðun á námskrá í  lífsleikni 2005 Sesselja Snævarr Fanný Gunnarsdóttir

www.menntamalaraðuneyti.is

Takk fyrir og gleðilegt sumar!