51
Leiðbeiningar og eyðublöð fyrir sjálfsmat Raunfærnimat Janúar 2017

Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

Leiðbeiningar og eyðublöð fyrir sjálfsmat

Raunfærnimat

Janúar 2017

Byggt á viðumiðum EQM, www.europeanqualitymark.org

Page 2: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

InngangurÍ gæðaferli felast stöðugar umbætur. Frá árinu 2012 hefur verið unnið að þróun gæðaviðmiða EQM með það að markmiði að sameina í eitt ferli gæðavottun fyrir fræðslu, ráðgjöf og raunfærnimat eins og óskað hefur verið eftir af fræðsluaðilum og kemur meðal annars fram í skýrslu verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðslu 2015. Fyrsta útgáfa af gæðaviðmiðum sem innihalda raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf eru merkt sem EQM +.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur staðið fyrir þróun gæðaviðmiða í raunfærnimati fyrir fullorðna í samvinnu við samstarfsaðila FA. Þróun gæðaviðmiða fyrir raunfærnimat var í fyrstu hluti af IPA verkefni FA en því lauk 2013 og síðan hafa starfsmenn FA þróað viðmiðin áfram. Raunfærnimat er skipulegt ferli þar sem með formlegum hætti er lagt mat á alhliða þekkingu og færni einstaklings. Raunfærnimat er ætlað þeim sem hafa stutta formlega skólagöngu að baki eða hafa ekki lokið námi á framhaldsskólastigi. Nánar er fjallað um raunfærnimat í reglugerð 1163/2011

Raunfærnimat felur í sér skipulagt ferli sem skiptist í undirbúning og framkvæmd. Fræðsluaðili skipar verkefnastjóra yfir raunfærnimatsferlinu sem vinnur í nánu samstarfi við matsaðila og ráðgjafa. Stýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki. Hópurinn ber sameiginlega ábyrgð á að niðurstöður raunfærnimats séu réttmætar og gildi á vinnumarkaði og/eða í skólakerfi óháð staðsetningu.

Lýsing á matseyðublöðum

Þetta mat felst í spurningaeyðublöðum í fjórum hlutum og einum hluta fyrir almennar upplýsingar um skipulag raunfærnimats hjá fræðsluaðila. Í hverjum af hinum fjórum hlutum eru tekin fyrir atriði sem varða framkvæmd raunfærnimatsins. Hér á eftir fer lýsing á hlutunum fjórum.

Fyrsti hlutinn „Fræðsluaðili og stjórnun“ inniheldur viðmið sem eiga við um umsýslu raunfærnimats, stjórnskipulagsferli, meðferð upplýsinga, aðbúnað og markmið raunfærnimatsferils.

Í öðrum hlutanum „Undirbúningur raunfærnimatsferilsins“ eru viðmið sem tengjast þátttakendum og fagaðilum. Þau fjalla um þarfir þátttakenda, miðlun upplýsinga, undirbúning, hæfni, aðferðir og kröfur til fagaðila.

Þriðji hlutinn fjallar um matsferlið „Mat á árangri-framkvæmd raunfærnimats“ inniheldur viðmið sem tengjast árangri þátttakenda, eftirfylgni og endurgjöf þátttakenda á matsferlið og þjónustuna.

Í fjórða hlutanum „Gæðastjórnun“ eru viðmið sem tengjast gæðamálum, eftirfylgni og úrbótaáætlun stofnunar.

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 1

Page 3: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

Evrópska gæðamerkið er veitt fræðsluaðilum sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Fræðsluaðili er ábyrgur fyrir allri vinnu sem unnin er af starfsfólki á hans vegum.

Fræðsluaðili er ábyrgur fyrir vinnu sem unnin er af verktaka eða öðrum utanaðkomandi aðila á hans vegum.

Fræðsluaðili verður að tryggja að allir sem fyrir hann starfa uppfylli nákvæmlega sömu viðmið og gæði sem krafist er af fræðsluaðila af hendi Evrópska gæðamerkisins.

Gæðamerki EQM + er veitt fræðsluaðilum sem sinna fræðslu, náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat og uppfylla skilyrði EQM um gæði.

Unnið er eftir viðmiðum EQM um fræðslu.

Auk þess hafa verið þróuð viðmið í náms- og starfsráðgjöf og í raunfærnimati. Þessi viðmið byggja á sömu hugmyndafræði og viðmið um fræðslu en þau eru þróuð á Íslandi, í samstarfi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og innlendra fræðsluaðila.

Fræðsluaðili er ábyrgur fyrir allri vinnu með sama hætti og við notkun Evrópska gæðamerkisins.

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 2

Page 4: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

0. Almennar upplýsingar um skipulag raunfærnimats á vegum fræðsluaðila

Lýsing á heildarskipulagi raunfærnimats, þar með talið undirbúningi, skipulagi, megin viðfangsefnum og verkefnaskilum.

Innleiðing á viðmiðum byggir á skjalfestum gögnum þar sem fræðsluaðili lýsir framkvæmdinni og leggur fram skjöl sem dæmi/sönnun um vinnuferli.

1. Stjórnun, markmið og umsýsla raunfærnimats

Lýsing á stjórnunarferlum raunfærnimats, umhverfi og aðbúnaði. Ferlar sem varða stjórnun þurfa að vera vel skilgreindir og aðgengilegir starfsfólki, hagsmunaðilum og þátttakendum eftir því sem við á.

1.1. Viðmið um stjórnun, markmið og aðgengi að upplýsingum

Stjórnun, markmið og aðgengi að raunfærnimati. Gerð er krafa um að starfsfólk sem sinnir upplýsingagjöf, umsýslu, skráningu á upplýsingum og kynningu á raunfærnimati fái þjálfun, geti notað kerfin og viti hvernig er staðið að varðveislu upplýsinga um raunfærnimat.

Fræðsluaðili:1.1.1 Tryggir að væntanlegir þátttakendur fá upplýsingar um raunfærnimatsferlið og

mögulegan ávinning af því. 1.1.2 Hefur sett skýr og mælanleg markmið um árangur og framkvæmd

raunfærnimats.1.1.3 Skráir og varðveitir upplýsingar um þátttakendur og niðurstöður

raunfærnimats. 1.1.4 Tryggir að verkaskipting sé skýr á milli matsaðila, verkefnastjóra og ráðgjafa.1.1.5 Heldur trúnað og tryggir öryggi við meðferð persónuupplýsinga.1.1.6 Skilgreinir lok og eftirfylgni með raunfærnimati.

1.2. Viðmið um umhverfi og aðbúnaðLýsing á umhverfi og aðbúnaði sem þarf í tengslum við framkvæmd raunfærnimats þar sem tekið er mið af þörfum og viðmiðum sem sett eru í matsferlinu.

Fræðsluaðili:1.2.1 Útvegar viðeigandi aðstöðu til framkvæmdar á raunfærnimati, í samráði við

matsaðila.1.2.2 Tryggir að starfsfólk þekki lagalegt umhverfi raunfærnimats og reglur sem gilda

um framkvæmd raunfærnimats.

2. Undirbúningur raunfærnimats

Skilgreind markmið og innihald raunfærnimats áður en matið hefst. Lýsing ferla til þess að greina þarfir og bakgrunn þátttakenda, veita þeim stuðning við að greina og skrá færni sína. Skilgreindar kröfur eru gerðar til stýrihóps, verkefnastjóra, ráðgjafa og matsaðila.

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 3

Page 5: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um þarfir og markmið starfsgreinar sem er til mats.

Ferli til að skilgreina þarfir þátttakenda og markmið í viðkomandi starfsgrein sem er til mats.

Fræðsluaðili:2.1.1 Tryggir að þátttakendur hafi fengið kynningu á raunfærnimati, uppfylli skilyrði

sem gerð eru um þátttöku og fái greinargóðar upplýsingar um framkvæmd. 2.1.2 Tryggir að þátttakendur fái ráðgjöf í matsferlinu. 2.1.3 Tryggir að einstaklingar sem uppfylla ekki skilyrði til þátttöku fái náms- og

starfsráðgjöf um aðra möguleika til starfsþróunar. 2.1.4 Tryggir að leitað sé upplýsinga um þætti sem geta hindrað framgang

þátttakenda í ferlinu og viðeigandi ráðstafanir gerðar.2.1.5 Tryggir að þátttakendur séu upplýstir fyrirfram um hvernig þeir fá endurgjöf.

2.2. Hæfniviðmið

Hæfniviðmið sem eru lögð til grundvallar eru í samræmi við gilda námskrá eða falla að viðmiðum atvinnulífsins.

Fræðsluaðili: 2.2.1. Leiðir vinnu stýrihóps sem skipaður er í samræmi við kröfur. 2.2.2. Tryggir að hæfniviðmið séu kynnt þátttakendum.

2.3. Viðmið um undirbúning raunfærnimats, aðferðir og stuðningur

Aðferðir við mat eru fjölbreyttar en þurfa að uppfylla kröfur hæfniviðmiða. Lýsing á aðferðum sem henta til mats í viðkomandi starfsgrein. Lýsing á stuðningi við greiningu á hæfni og við sjálfsmat.

Fræðsluaðili:2.3.1 Tryggir að ábyrgð á verkþáttum sé skýr og verkáætlun fylgt. 2.3.2 Tryggir að aðferðir matsaðila gefi góða mynd af þekkingu þátttakenda og taki

mið af þörfum þeirra.2.3.3 Tryggir að veitt sé einstaklingsmiðuð ráðgjöf í raunfærnimatsferlinu.2.3.4 Sér til þess að matsaðilar hafi tækifæri til að kynna sér gögn þátttakenda

þ.m.t. sjálfsmat og færnimöppu.

2.4. Viðmið um kröfur til starfsfólks

Lýsing á viðmiðum um hæfni og þróun fagaðila sem vinna við raunfærnimat. Til fagaðila teljast verkefnastjórar, ráðgjafar og matsaðilar.

Fræðsluaðili:2.4.1 Tryggir að fagaðilar sem sinna raunfærnimati séu hæfir á grundvelli

menntunar, þjálfunar og/eða reynslu sinnar.2.4.2 Tryggir að fagaðilar sem sinna raunfærnimati njóti stuðnings við að afla sér sí-

og endurmenntunar.

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 4

Page 6: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

3 Mat á árangri; Framkvæmd raunfærnimats

Lýsing á framkvæmd raunfærnimats og endurgjöf. Aðkomu matsaðila og ráðgjafa í ferlinu er lýst ásamt réttindum þátttakenda til að gera athugasemdir.

3.1 Viðmið um árangur samkvæmt markmiðum

Skipulögðum ferlum er beitt til þess að mæla árangur samkvæmt viðmiðum á móti námskrá eða viðmiðum atvinnulífsins.

Fræðsluaðili: 3.1.1 Tryggir skipulagt ferli við framkvæmd matssamtala. 3.1.2 Tryggir að rök fyrir niðurstöðum raunfærnimats séu skráðar og aðgengilegar. 3.1.3 Tryggir að þátttakendur þekki rétt sinn til að gera athugasemdir við

framkvæmd og niðurstöður.

4. Gæðastjórnun

Viðmið sem tengjast fræðsluaðila, aðgerðir til úrbóta sem byggjast á endurgjöf/mati þátttakenda, stýrihóps og starfsfólks. Áhersla er lögð á gæðamenningu innan stofnunar.

4.1 Viðmið um endurgjöf, gæðaeftirlit og umbótastarf

Notkun endurgjafar til þess að bæta skipulag, framkvæmd og/eða innihald raunfærnimats.

Fræðsluaðili:4.1.1 Tryggir að þátttakendur hafi kost á að veita endurgjöf meðan á ferlinu stendur

og séu upplýstir um leiðir til þess.4.1.2 Tryggir að þeir sem koma að framkvæmd raunfærnimats taki þátt í endurgjöf

og veiti upplýsingar til stjórnenda.4.1.3 Tryggir að niðurstöður endurgjafar og ábendingar séu notaðar í umbótastarfi til

að efla gæði.4.1.4 Tryggir að fyrirspurnum um raunfærnimat sé svarað og veittar upplýsingar um

möguleika á mati í viðkomandi starfsgrein.

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 5

Page 7: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

0 Almennar upplýsingar um skipulag raunfærnimats

Upplýsingar um uppbyggingu raunfærnimats hjá fræðsluaðila, skipulagi og megin viðfangsefnum.

Lýsið uppbyggingu, megin viðfangsefnum og áherslum í raunfærnimati

Látið lista með lýsingu á helstu þjónustuþáttum eða starfsemi fylgja

Rökstuðningur fyrir notkun Evrópska gæðamerkisins sem gæðaeftirlitskerfi

Útskýrið hvers vegna óskað er eftir að nota gæðaviðmið EQM fyrir raunfærnimat

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 6

Page 8: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um stjórnun, markmið og aðgengi að upplýsingum

1.1.1. Tryggir að væntanlegir þátttakendur fái upplýsingar um raunfærnimatsferlið og mögulegan ávinning af því.

Hvar eru upplýsingar um raunfærnimat birtar, hvaða upplýsingar birtast og hvernig er þeim komið á framfæri?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engar upplýsingar til. ☐☐ Almennar upplýsingar eru til en þeim er ekki miðlað með

formlegum hætti. Engar skráningar fara fram um markhóp áður en ferli hefst.

☐ Almennar upplýsingar eru til en þeim er ekki miðlað með formlegum hætti. Skráning fer fram, safnað í hópa og upplýsingum komið á framfæri til fræðsluaðila sem bjóða upp á raunfærnimat í viðkomandi grein.

☐ Almennar upplýsingar um raunfærnimat liggja frammi hjá fræðsluaðilum og eru birtar á heimasíðu. Ráðgjafar veita upplýsingar í ráðgjafaviðtölum þar sem það á við og starfsfólk veitir upplýsingar um ferlið.

☐ Boðið upp á almennar kynningar um fyrirhuguð verkefni. Einnig kynningar á einstökum verkefnum og þær kynningar afmarkaðar við áhugasama þátttakendur. Ráðgjafar og starfsfólk veita upplýsingar um ferlið sem einnig er kynnt á heimasíðu.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 7

Page 9: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um stjórnun, markmið og aðgengi að upplýsingum

1.1.2. Hefur sett skýr og mælanleg markmið um árangur og framkvæmd raunfærnimats.

Hvaða markmið hefur fræðsluaðili sett um raunfærnimatið og samstarf um framkvæmd?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engin skrifleg markmið til. ☐☐ Árangursmarkmið til en án samráðs við samstarfsaðila. ☐☐ Árangursmarkmið til og þau mótuð í samstarfi við samstarfsaðila. ☐☐ Verkáætlun og árangursmarkmið liggja fyrir og notuð við

framkvæmd. ☐

☐ Verkáætlun og árangursmarkmið liggja fyrir og notuð við framkvæmd og til skoðunar í samstarfi við samstarfsaðila að loknu mati.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 8

Page 10: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um stjórnun, markmið og aðgengi að upplýsingum

1.1.3. Skráir og varðveitir upplýsingar um þátttakendur og niðurstöður raunfærnimats.

Hvar eru upplýsingar um raunfærnimat skráðar, hvaða upplýsingar eru varðveittar og hvernig eru niðurstöður varðveittar?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engar upplýsingar til. ☐☐ Matsaðilar skrá niðurstöðu. ☐☐ Niðurstöður matsaðila varðveittar hjá fræðsluaðila og skriflegar

niðurstöður afhentar þátttakendum. ☐

☐ Fræðsluaðili getur rökstutt niðurstöðu með vísun í gögn í a.m.k. 1 ár. Niðurstöður úr raunfærnimati eru afhentar þátttakendum og auk þess varðveittar ótímabundið í kerfi fræðsluaðila.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 9

Page 11: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um stjórnun og framkvæmd.

1.1.4. Tryggir að verkaskipting sé skýr á milli verkefnastjóra, matsaðila og ráðgjafa.

Hvernig eru verkefnastjórar, ráðgjafar og matsaðilar valdir, hvernig eru verkefnin skilgreind? Hvernig er tryggt að nauðsynlegar upplýsingar skili sér til þátttakenda í matsferlinu?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engin verkáætlun fyrirliggjandi. ☐☐ Viðmiðum um framkvæmd fylgt, verkaskipting að mestu skýr á

milli aðila. ☐

☐ Verkáætlun liggur fyrir. Verkaskipting og ábyrð á milli verkefnastjóra, matsaðila og ráðgjafa er skýr.

☐ Verkáætlun liggur fyrir. Skýr verkaskipting og ábyrð á milli verkefnastjóra, matsaðila og ráðgjafa liggur fyrir, samningar ef um verktöku er að ræða. Samstarf og upplýsingagjöf í öllu matsferlinu er hluti af verkáætlun.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 10

Page 12: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um skjalastjórnun og meðferð persónuupplýsinga

1.1.5. Heldur trúnað og tryggir öryggi við meðferð persónuupplýsinga.

Hvernig er öryggi við meðferð persónuupplýsinga tryggt? Er til yfirlýst stefna um trúnað og meðferð persónuupplýsinga hjá fræðsluaðila?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engin yfirlýst stefna. ☐☐ Yfirlýst stefna um meðferð persónuupplýsinga er til en hefur ekki

verið innleidd að fullu.☐

☐ Yfirlýst stefna um meðferð persónuupplýsinga í samræmi við lög og reglugerðir er til og hefur verið innleidd.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 11

Page 13: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.1. Viðmið um stjórnun og verklok

1.1.6. Skilgreinir lok og eftirfylgni með raunfærnimati.

Hvernig eru lok raunfærnimats skilgreind? Hvaða verkferlar eru notaðir við verklok og eftirfylgni verkefnis?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Enginn verkferill. ☐☐ Skilgreindur verkferill við verklok, gögn eru skráð í kerfi

fræðsluaðila, lokaskýrsla og niðurstöður sendar til FA.☐

☐ Skilgreindur verkferill við verklok, gögn eru skráð í kerfi fræðsluaðila. Skilagrein og niðurstöðum skilað til FA. Verkefnastjóri upplýsir hagsmunaaðila og einstaklinga sem höfðu beina aðkomu að framkvæmd verkefnis um árangur.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 12

Page 14: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.2. Viðmið um umhverfi og aðbúnað

1.2.1. Útvegar viðeigandi aðstöðu til framkvæmdar á raunfærnimati, í samráði við matsaðila.

Hvernig er tryggt að umhverfið sé við hæfi? Hvernig er tryggt að aðstæður henti matinu sem fram fer? Hvernig hentar aðstaðan þátttakendum?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engin sérstök aðstaða fyrir raunfærnimat. ☐☐ Aðstaðan hæfir viðfangsefninu að hluta. ☐☐ Aðstaðan hæfir viðfangsefninu að mestu og býður upp á næði til

matssamtala.☐

☐ Aðstaðan hæfir viðfangsefninu og aðgengi er gott. Möguleikar eru á sérhæfðri aðstöðu þegar þess er þörf og næði er til matssamtala. Samráð er haft við matsaðila um aðstöðu.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 13

Page 15: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

1.2. Viðmið um stjórnun, markmið og aðgengi að upplýsingum.

1.2.2. Tryggir að starfsfólk þekki lagalegt umhverfi raunfærnimats og reglur sem gilda um framkvæmd raunfærnimats.

Hvernig er tryggt að starfsfólk þekki lög og reglur um raunfænimat?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekki lagt sérstakleg upp úr því að starfsfólk þekki þessar reglur. ☐☐ Farið yfir lög og reglur með verkefnastjórum sem sinna

raunfærnimatsverkefnum.☐

☐ Reglur sem gilda um raunfærnimat eru sýnilegar og kynntar öllu starfsfólki sem koma að framkvæmd raunfærnimats.

☐ Reglur sem gilda um lagaumhverfi, aðferðafræði og kröfur Fræðslusjóðs er kynntar og rifjaðar upp a.m.k. einu sinni á ári með öllu starfsfólki sem kemur að framkvæmd raunfærnimats.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 14

Page 16: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um þarfir þátttakenda

2.1.1. Tryggir að þátttakendur hafi fengið kynningu á raunfærnimati, þekki skilyrði sem gerð eru um þátttöku og greinargóðar upplýsingar um framkvæmd.

Hvernig er staðið að kynningu á ferli og skilyrðum? Hvaða verkfæri og ferli eru notuð í þessu skyni?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert skipulagt ferli. ☐☐ Óformleg kynning á fyrirhuguðu verkefni. ☐☐ Kynning fyrir þátttakendur á raunfærnimatsferlinu þar sem fram

koma helstu upplýsingar um framkvæmd, ávinning af raunfærnimati og möguleika á mati.

☐ Formleg kynning fyrir þátttakendur þar sem fram koma nauðsynlegar upplýsingar til að einstaklingur geti tekið upplýsta ákvörðun um þátttöku. Kynningarefni um viðkomandi verkefni liggur fyrir.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 15

Page 17: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um þarfir þátttakenda

2.1.2. Tryggir að þátttakendur fái ráðgjöf í matsferlinu.

Hvernig eru verklagsreglur varðandi aðstoð ráðgjafa? Hvernig er stutt við þátttakendur í matsferlinu?

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert skipulagt ferli. ☐☐ Eingöngu skimunarviðtal. ☐☐ Skimunarviðtal og stuðningur við færniskráningu (færnimappa,

hæfniviðmið). ☐

☐ Skimunarviðtal, nægur tími og viðeigandi aðferðir við færniskráningu, boðið upp á stuðning í matssamtali og eftirfylgni veitt út frá niðurstöðum matsins.

☐ Skimunarviðtal, nægur tími og viðeigandi aðferðir við færniskráningu í fagi/grein, boðið upp á stuðning í matssamtali og ýtarleg eftirfylgni hjá náms- og starfsráðgjafa um framvindu og áframhaldandi færniþróun.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 16

Page 18: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um möguleika til starfsþróunar

2.1.3. Tryggir að einstaklingar sem uppfylla ekki skilyrði til þátttöku fái ráðgjöf um aðra möguleika til starfsþróunar.

Hvernig er staðið að ráðgjöf fyrir einstaklinga sem ekki uppfylla kröfur um þátttöku í raunfærnimati? Eru upplýsingar skráðar og unnið með markvissum hætti að stuðningi við þennan hóp?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert skipulagt ferli. ☐☐ Óformleg upplýsingagjöf um aðra möguleika til starfsþróunar. ☐☐ Skimun er framkvæmd af ráðgjafa sem veitir upplýsingar um

möguleika til starfsþróunar sem henta viðkomandi einstaklingi. ☐

☐ Auk ofangreinds eru kynnt tækifæri til starfsþróunar sem í boði eru og unnið markvisst að einstaklingsmiðaðri starfsþróun.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 17

Page 19: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um þarfir þátttakenda

2.1.4. Tryggir að leitað sé upplýsinga um þætti sem geta hindrað framgang þátttakenda í ferlinu og viðeigandi ráðstafanir gerðar.

Hvernig er komið til móts við ólíkar þarfir þátttakenda t.d. aðstoð vegna námsörðugleika, tungumálaörðugleika, lesblindu, kvíða, fötlunar eða búsetu? Hvaða verkfæri og ferli eru notuð í þessu skyni?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert skipulagt ferli. ☐☐ Þátttakandi kemur á framfæri upplýsingum um hindranir. ☐☐ Leitað er eftir upplýsingum um hindranir sem gætu haft áhrif á

frammistöðu og tekið tillit til þeirra.☐

☐ Leitað er eftir upplýsingum um hindranir í viðtali hjá ráðgjafa og viðeigandi ráðstafanir gerðar í samráði við þátttakendur.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 18

Page 20: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.1. Viðmið um þarfir þátttakenda

2.1.5. Tryggir að þátttakendur séu upplýstir fyrirfram um hvernig þeir fá endurgjöf.

Hvernig er endurgjöf kynnt fyrir þátttakendum?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engar upplýsingar um hvernig endurgjöf verður veitt þátttakendum. ☐☐ Upplýsingar um hvernig endurgjöf verður háttað eru kynntar

munnlega.☐

☐ Upplýsingar um hvernig endurgjöf verður háttað kynntar munnlega og skriflega ásamt upplýsingum um ábyrgð á endurgjöf.

☐ Upplýsingar um hvernig endurgjöf verður háttað kynntar munnlega og skriflega, auk ábyrgðar á endurgjöf og möguleikum þátttakenda til að koma athugasemdurm á framfæri.

Athugasemdir matsaðila:

2.2. Hæfniviðmið

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 19

Page 21: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.2.1. Leiðir vinnu stýrihóps sem skipaður er í samræmi við kröfur.

Hvernig er stýrihópur valinn? Hvaða verkferlar eru notaðir við vinnu stýrihóps.

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Engin stýrihópur er til staðar. ☐☐ Stýrihópur uppfyllir kröfur reglugerðar varðandi samsetningu en er

að mestu óvirkur. Tryggir að framkvæmd sé í samræmi við kröfur.☐

☐ Stýrihópur uppfyllir kröfur reglugerðar varðandi samsetningu, tryggir viðurkenningu/gildi á niðurstöðum og stuðlar að auknum gæðum mats.

☐ Stýrihópur uppfyllir kröfur reglugerðar varðandi samsetningu, tekur þátt í mótun viðmiða, tryggir viðurkenningu/gildi á niðurstöðum og stuðlar að auknum gæðum mats. Stýrihópur leggur mat á framkvæmd að verkefni loknu og gerir tilllögur að úrbótum. Unnið er eftir fyrirliggjandi gátlista stýrihóps.

Athugasemdir matsaðila:

2.2. Hæfniviðmið

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 20

Page 22: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.2.2. Tryggir að hæfniviðmið séu kynnt þátttakendum.

Hvernig eru hæfniviðmið kynnt?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Hæfniviðmið ekki kynnt þátttakendum. ☐☐ Þátttakendur fá hæfniviðmið afhent/send, fylla þau út og skila til

verkefnastjóra. Geta ekki leitað eftir aðstoð matsaðila.☐

☐ Þátttakendur fá afhentan/sendan lista með hæfniviðmiðum, geta leitað eftir aðstoð matsaðila við útfyllingu og skila til verkefnastjóra.

☐ Auk ofangreinds útskýra matsaðilar hæfniviðmið, aðstoða og eru til staðar þegar útfylling fer fram.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 21

Page 23: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.3. Undirbúningur fagaðila – Verkefnastjórar

2.3.1. Tryggir að ábyrgð á verkþáttum sé skýr og verkáætlun fylgt.

Hvernig er tryggt að verkefnastjórar skilgreini verkefni, geri verkáætlun og fylgi fyrirfram ákveðnu verkferli?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Verkefnastjóri skipaður fyrir verkefni. ☐☐ Verkefnastjóri skipaður, setur upp og fylgir tímasettri verkáætlun. ☐☐ Verkefnastjóri skipaður, skipuleggur og stýrir verkefni, tímasettri

verkáætlun fylgt, ábyrð á einstökum verkþáttum liggur fyrir. ☐

☐ Verkefnastjóri skipaður, skipuleggur og stýrir verkefni, tímasett verkáætlun ásamt ábyrgð á einstökum verkþáttum liggur fyrir. Unnið er eftir fyrirliggjandi gátlistum um verkefnastjórn.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 22

Page 24: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.3. Undirbúningur fagaðila – Matsaðilar

2.3.2. Tryggir að aðferðir matsaðila gefi góða mynd af þekkingu þátttakenda og taki mið af þörfum þeirra.

Hvernig mæta matsaðilar þörfum þátttakenda með tilliti til matsaðferða? Hvernig er tryggt að matsaðilar noti fjölbreyttar aðferðir við mat? Hvernig er tryggt að matsaðferðir séu í samræmi við markmið?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Matsaðilar að nota matsaðferðir sem miðast við þarfir þátttakenda. ☐☐ Matsaðilar að nota matsaðferðir sem miðast við þarfir þátttakenda.

Matsaðilar fá tíma til að undirbúa raundæmi, spurningar eða annað sem nota má í mati.

☐ Matsaðilar nota matsaðferðir sem miðast við þarfir þátttakenda. Matsaðilar fá tíma til að undirbúa fjölbreytt verkefni, raundæmi, spurningar eða annað sem nota má í mati. Matsaðilar taka þátt í endugjöf í matsferlinu.Unnið er eftir fyrirliggjandi gátlista matsaðila.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 23

Page 25: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.3. Undirbúningur fagaðila – ráðgjafar

2.3.3. Tryggir að veitt sé einstaklingsmiðuð ráðgjöf í raunfærnimatsferlinu.

Hvernig mæta ráðgjafaraðferðir þörfum einstaklinga?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Ráðgjafar svara fyrirspurnum, veita upplýsingar um ferlið og styðja

þátttakendur í ferlinu. ☐

☐ Ráðgjafar nota aðferðir sem miðast við þarfir þátttakenda sem felur í sér hópráðgjöf og/eða einstaklingsráðgjöf. Þekkir inntökuskilyrði og viðmið sem eru til mats. Hvetur, skapar traust og skuldbindingu og veitir viðeigandi eftirfylgni.

☐ Auk ofangreinds þá fylgir sami ráðgjafi viðkomandi þátttakanda í gegnum allt ferlið. Unnið er eftir fyrirliggjandi gátlista náms- og starfsráðgjafa.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 24

Page 26: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.3. Viðmið um undirbúning og aðferðir

2.3.4. Matsaðilar hafa tækifæri til að kynna sér gögn þátttakenda þ.m.t. sjálfsmat og færnimöppu.

Hvernig er tryggt að matsaðilar fái gögn þátttakenda til skoðunar áður en mat hefst?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Verkefnastjóri fylgist með og útvegar nauðsynleg gögn þegar þess

þarf.☐

☐ Upplýsingar og gögn eru aðgengileg hjá matsaðila að minnsta kosti tveimur dögum fyrir matsviðtal.

☐ Verkefnastjóri er til staðar og tryggir samhæfingu þar sem matsaðilar fá tilskilin gögn tímanlega fyrir viðtal. Samráð um framkvæmd er á milli fagaðila.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 25

Page 27: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.4. Viðmið um kröfur til starfsfólks.

2.4.1. Tryggir að fagaðilar sem sinna raunfærnimati séu hæfir á grundvelli menntunar, þjálfunar og/eða reynslu sinnar.

Hvernig er gengið úr skugga um að verkefnastjórar, ráðgjafar og matsaðilar hafi þekkingu, leikni og hæfni sem krafist er við raunfærnimat?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekki óskað eftir formlegum upplýsingum um hæfni. ☐☐ Fagaðilar eru teknir í viðtal um hæfni/færni sína og ferilskrá liggur

fyrir.☐

☐ Fagaðilar hafa faglega þekkingu og reynslu sem kemur fram í ferilsskrá þeirra. Hafa lokið námskeiði um raunfærnimat.

☐ Fagaðilar hafa faglega þekkingu og reynslu sem kemur fram í ferilsskrá þeirra. Hafa lokið námskeiði um raunfærnimat. Stýrihópur samþykkir matsaðila.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 26

Page 28: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

2.4. Viðmið um kröfur til starfsfólks.

2.4.2. Tryggir að fagaðilar sem sinna raunfærnimati njóti stuðnings við að afla sér sí- og endurmenntunar?

Hvernig er fylgst með nýjungum og þróun í raunfærnimati?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringarinnar hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Alfarið lagt í hendurnar á fagaðilum, engin eftirfylgni eða

stuðningur.☐

☐ Fagaðilar hafa aðgang að viðeigandi upplýsingar sem berast fræðsluaðila. Engin sérstök eftirfylgni.

☐ Reglulegar veittar upplýsingar um viðeigandi færniþróun. Fjárhagslegur og/eða hagnýtur stuðningur fyrir hendi.

☐ Fagaðilar fá viðeigandi upplýsingar sem berast fræðsluaðila. Fjárhagslegur og/eða hagnýtur stuðningur fyrir hendi. Sérstök áætlun á vinnustað um nám og þróun.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 27

Page 29: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

3.1. Mat á árangri - framkvæmd matssamtala

3.1.1. Tryggir skipulagt ferli við framkvæmd matssamtala.

Hvernig er skipulagi háttað?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Matsaðilar fá upplýsingar hjá verkefnastjóra þegar mat hefst. ☐☐ Skipulagt ferli þar sem matsaðili hefur allar nauðsynlegar

upplýsingar t.d. færnimöppu og sjálfsmat fyrir matssamtal. Tímasetningar matsaðila liggja fyrir og séu aðgengilegar þátttakendum og matsaðilum.

☐ Auk ofangreinds þá þarf skipulag matssamtala að taka mið af því að hámarka gæði raunfærnimats og tryggt er að fjöldi og lengd matssamtala sé viðráðanlegur fyrir matsaðila og þátttakendur.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 28

Page 30: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

3.1. Mat á árangri - niðurstöður

3.1.2. Tryggir að rök fyrir niðurstöðum raunfærnimats séu skráðar og aðgengilegar

Hvernig eru niðurstöður skráðar og hvar eru þær aðgengilegar? Hvernig er endurgjöf háttað? Er boðið upp á eftirfylgni?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

.

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan.

Fræðsluaðili Lýsing á stigum. Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Matsaðilar skila inn niðurstöðum til verkefnastjóra með

upplýsingum um niðurstöður raunfærnimatsins. ☐

☐ Matsaðilar skila inn niðurstöðum úr raunfærnimati til verkefnastjóra ásamt rökstuðningi. Niðurstöður skráðar í kerfi fræðsluaðila og rökstuðningur aðgengilegur í eitt ár.

Athugasemdir matsaðila:

3.1. Mat á árangri – réttur til athugasemda

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 29

Page 31: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

3.1.3. Tryggir að þátttakendur þekki rétt sinn til að gera athugasemdir við framkvæmd og niðurstöður.

Er sérstakt ferli sem tryggir rétt þátttakenda til að gera athugasemdir við framkvæmd og niðurstöður? Hvernig koma þeir athugasemdum á framfæri?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan

Fræðsluaðili Lýsing á stigum Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekkert ferli til staðar. ☐☐ Þátttakendur eru upplýstir um rétt sinn til að gera athugasemdir

og hvar hægt er að koma þeim á framfæri.☐

☐ Þátttakendur eru upplýstir um rétt sinn til að gera athugasemdir og ef ábendingar berast tekur við formlegt ferli hjá fræðsluaðila.

☐ Þátttakendur eru upplýstir um rétt sinn til að gera athugasemdir og ef ábendingar berast tekur við formlegt ferli hjá fræðsluaðila. Í lok raunfærnimatsferlis er leitað eftir athugasemdum frá þátttakendum.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 30

Page 32: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

4.1. Gæðastjórnun - endurgjöf, gæðaeftirlit og umbótastarf

4.1.1. Tryggir að þátttakendur hafi kost á að veita endurgjöf á framkvæmd raunfærnimats og eru upplýstir um leiðir til þess.

Hvernig geta þátttakendur gefið uppbyggilega endurgjöf til verkefnastjóra / fræðsluaðila um framkvæmdina?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan

Fræðsluaðili Lýsing á stigum Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekki gefinn kostur á endurgjöf á framkvæmd raunfærnimats. ☐☐ Munnleg eða skrifleg endurgjöf/mat á framkvæmd raunfærnimats. ☐☐ Munnleg eða skrifleg endurgjöf/mat á framkvæmd raunfærnimats.

Kerfi til staðar til þess að skrá endurgjöf.☐

☐ Munnleg eða skrifleg endurgjöf/mat á framkvæmd raunfærnimats.Rýnihópafundir þátttakenda með fagaðilum. Kerfi til staðar til þess að skrá endurgjöf.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 31

Page 33: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

4.1. Gæðastjórnun- endurgjöf, gæðaeftirlit og umbótastarf

4.1.2. Tryggir að þeir sem koma að framkvæmd raunfærnimats taki þátt í endurgjöf og veiti upplýsingar til stjórnenda.

Hvernig er stýrihópur og fagaðilar virkjaðir til þess að taka þátt í umbótum á ferlinu?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan

Fræðsluaðili Lýsing á stigum Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan) ☐☐ Ekki gefinn kostur á endurgjöf á framkvæmd raunfærnimats. ☐☐ Munnleg eða skrifleg endurgjöf/mat á framkvæmd

raunfærnimats. ☐

☐ Munnleg eða skrifleg endurgjöf/mat á framkvæmd raunfærnimats. Fagaðilar taka þátt í endurskoðun og úrbótum á framkvæmd raunfærnimats.

☐ Stöðugt er unnið að umbótastarfi með öllum sem koma að framkvæmd. Skilgreind áætlun um mat á árangri, ábyrgðaraðila og hvernig niðurstöður eru notaðar til að bæta gæði.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 32

Page 34: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

4.1 Gæðastjórnun - umbótastarf

4.1.3. Tryggir að niðurstöður endurgjafar verði notaðar í umbótastarfi til að auka gæði.

Hvernig er unnið með niðurstöður endurgjafar frá framkvæmdaaðilum, þátttakendum og hagsmunaaðilum? Með hvaða hætti nýtast þessar upplýsingar í umbótaáætlun?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan

Fræðsluaðili Lýsing á stigum Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan). ☐☐ Ekki unnið sérstaklega með niðurstöður úr endurgjöf. ☐☐ Unnið úr endurgjöfinni en ekki gerð áætlun um úrbætur. ☐☐ Úrvinnsla endurgjafar er notuð til að fá upplýsingar um hvaða

úrbætur þurfi að gera en ekki unnið markvisst að úrbótum.☐

☐ Stöðugt er unnið að úrbótastarfi. Úrvinnsla endurgjafar er notuð til að fá upplýsingar um hvaða úrbætur þurfi og tímasettri úrbótaáætlun hrint í framkvæmd.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 33

Page 35: Cath: Redigert til word fra PDF dok ://frae.is/wp-content/uploads/2017/11/EQM_11... · Web viewStýrihópur er skipaður í hverri námsgrein, námsleið, starfsgrein eða starfsgreinaflokki

4.1. Gæðastjórnun - miðlun upplýsinga

4.1.4. Fyrirspurnum um raunfærnimat er svarað og veittar upplýsingar um möguleika á mati óháð staðsetningu.

Hvernig er upplýsingum um kynningar og möguleika fyrir þá sem vilja fara í raunfærnimat miðlað hjá fræðsluaðila? Hvað er í boði hjá fræðsluaðila, hverjir eru möguleikar á mati hjá öðrum fræðsluaðilum? Hvernig eru þessar upplýsingar notaðar í þágu starfseminnar?

Útskýringar fræðsluaðila:

Fylgiskjöl (stuðningsefni frá fræðsluaðila):

Merkið við viðeigandi fullyrðingu á grundvelli útskýringa hér á undan

Fræðsluaðili Lýsing á stigum Matsaðili

☐ Á ekki við (útskýrt að ofan) ☐☐ Ekkert formlegt ferli. ☐☐ Ekki formlegt ferli en fylgst með áhuga á nýjum leiðum til mats. ☐☐ Grunnupplýsingar veittar hjá fræðsluaðila og upplýsingar veittar

um möguleika á raunfærnimati á öðrum stöðum. ☐

☐ Grunnupplýsingar veittar hjá fræðsluaðila og upplýsingar veittar um möguleika á raunfærnimati á öðrum stöðum. Fræðsluaðili hefur kerfi til að fylgjast með, vakta og endurskoða framboð. Fylgst með framvindu einstaklinga í framhaldi af upplýsingagjöf.

Athugasemdir matsaðila:

EQM – raunfærnimat _útgáfa_1.1 | 34