14
caos tilbrigði við hið steingelda hyldýpi meðalmennskunar 30. júní 2012 Gunnar Bubbi Pakkus Ólafur Richard The Milk House Art Center, Skúlagötu 10, Borgarnesi. sýning fine art exhibition

Art in Borgarnes

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Five artist in Borgarnes

Citation preview

Page 1: Art in Borgarnes

caos tilbrigði við hið steingelda hyldýpi meðalmennskunar

30. júní 2012

Gun

nar

Bub

bi

Pak

kus

Óla

fur

Ric

hard

The Milk House Art Center, Skúlagötu 10, Borgarnesi.

sýningfine art exhibit ion

Page 2: Art in Borgarnes

Húsið var hannað um og eftir 1930 af Guðjóni Samúelssyni, húsameistara ríkisins, að beiðni Kaupfélags Borgfirðinga fyrir Mjólkursamlag héraðsins. Eftir að Mjólkursamlagið flutti í stærra húsnæði á Engjaási 1981 var byggingavörudeild kaupfélagsins flutt í húsið og var með rekstur þar til ársins 2003. Ýmis önnur starfsemi var síðan í húsinu, t.d. var Ungmennafélagið Skallagrímur með ýmsar uppákomur þar í nokkur ár, m.a. leiksýningar.

Árið 2005 eignaðist fyrirtækið Sólarorka ehf. (Páll Björgvinsson arkitekt) húsið og var stefnt að því að opna þar listasetur. Ekki gekk það eftir og keypti Pétur Geirsson húsið árið 2010.

Hyggst Pétur halda áfram starfi Páls og hefur opnað þar listasetur og gallerí.

Mjólkursamlagið

Page 3: Art in Borgarnes
Page 4: Art in Borgarnes

Gunnar I. Guðjónsson 1941

Gunnar hefur málað allt sitt líf og lærði teikningu hjá Hringi. Gunnar hefur málað með Gunnlaugi Blöndal og notið tilsagnar Kjarvals, Veturliða, og Kára Eiríkssyni.

Gunnar var 2 vetur í skóla, Escola Masana, Barcelona á Spáni. Spænsk myndlist og módelteikning. Einnig var hann einn vetur hjá Kim Kamp myndhöggvara. Gunnar hefur haldið m.a. stórsýningu á Kjarvalsstöðum og tekið þátt í samsýningu FÍM í Norræna húsinu.

Gunnar hefur dvalist við málun á Grænlandi, Hollandi, Englandi, Svíþjóð, Spáni, Dómeníska lýðveldinu og Frakklandi.

Myndir Gunnars hafa selst út um allan heim og á t.d. Peir Pont Morgan, Boston USA og listaháskóli Boston myndir og einnig fjölmargir aðrir einstaklingar og stofnanir.

Gunnar has painted all his life and studied drawing with the artist Hringur. Gunnar has painted with Gunnlaugur Blöndal and has received guidance from Kjarval, Veturliði and Kári Eiríksson.

Gunnar spent 2 winters at Escola Masana in Barcelona, Spain studying art and live drawing. He also spent one winter with the sculptor, Kim Kamp. Gunnar has held a big exhibition in Kjarvalsstaðir and taken part in joint exhibition with FÍM in Norræna húsið.

Gunnar has spent time painting in Greenland, Holland, England, Sweden, Spain, The Dominican Republic and France.

Gunnar’s paintings have been sold all over the world. Many institutes and individuals own a piece done by Gunnar, including Peir Pont Morgan, Boston USA, and the University of Art in Boston.

Page 5: Art in Borgarnes
Page 6: Art in Borgarnes

BubbiGuðbjörn Gunnarsson 1948

Nám / Education1962-64 Myndlistaskólinn í Reykjavík / The Reykjavík School of Art. 1967-70 Iðnskólinn í Reykjavík / The Technical College in Reykjavík. 1989 Myndlista- og handíðaskóli Íslands / The Icelandic College of Art and Crafts. 1989-93 The Nottingham Trent University England (BA(Hon’s) Fine Art. 1994 Námsferð til Skotlands steinhögg./ Study in Scotland, (stone). 1995 Námsferð til Skotlands. (brons) / Study in Scotland, (bronze). 1996 Námsferð til Skotlands, (brons) / Study in Scotland, (bronze). 2007 Gestalistamaður Lovísa, Finnland

Einkasýningar / Privat exhibitions1993 Listhúsið Laugardal Reykjavík1994 Studio BUBBA Reykjavík1995 Gallerí Fold Reykjavík1997 Ráðhúsið í Reykjavík The Reykjavík Council House1998 Listaskálinn í Hveragerði, útisýning Outdoor exhibition Hveragerði2000 Gallerí Stöðlakot, útisýning Gallery Stöðlakot, outdoor exhibition2001 Listhús Ófeigs Reykjavík Gallery Ófeigs2006 Listhús Ófeigs / Gallerý Ófeigs

Valdar samsýningar. / Selected exhibitions.1991 Grizdale Forest Sculpture Park, (England)1992 Royal Society of British Sculpture (Bristol, England)1992 Bonington Gallery, Nottingham, England1994 Scottish Sculpture workshop Gallery Lumsden, Scotland1996 Studio BUBBA, ,,Myndlist + 4’’, Reykjavík1997 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík The Association of Reykjavík Sculptors1997 Haustsýning, Listaskálinn í Hveragerði Autumn exhibition, Listaskálinn Hveragerði1999 Gallery Frilund, Gautaborg Gallery Frilund, Göteborg2000 Strandlengjan, Reykjavík Menningarborg 2000 The Seafront Exhibition, Reykjavík Culture City of the 2000.2000 Danmörk, Billedhuggersymposiet ´Hand, And, Sten, Luft, Vand´2008 Start Art / Reykjavík2012 Caos / Borgarnesi

Annað / Other 1993 Opin samkeppni um útiskúlptúr á vegum The Nottingham Trent University Open competition, outdoor Sculpture Exhibition. The Nottingham Trent University

Verk í eigu opinberra aðila / Works in public collection. Landsbanki Íslands The National Bank of Iceland Sýslumannsembættið Suður-Múlasýsla, Iceland Grizdale Forest Sculpture Park, England. Búðahreppur, Suður-Múlasýsla, Iceland Drangsnes, Strandasýsla, Iceland Hótel Borgarnes, Borgarfjarðarsýsla, Iceland Helsinge Kommune Danmark Flugleiðir

Meginþema í verkum Bubba eru andstæður íslenskrar náttútu í deiglu tímans, jarðlögin, eldur og ís tvinna sögu landnáms. Hann notar sem megin uppistöðu í verkum sínum efni eins og járn, stein og timbur og reynir að höfða til margbreytileikans sem býri í islenskri náttúru. Verkin virka í fljótu bragði ólík en þegar nánar er skoðað eru viðfangsefnin mjög skyld þar sem form og uppbygging eru afar táknræn.

The main theme in Bubbi’s works are the opposites you can find in icelandic nature through out time, the sedimentary strata and fire and ice, twining Iceland’s settlement. Bubbi’s uses iron, stone and timber as a vital part in his work and tries to captures the complexity of icelandic nature. The pieces seem to be different from each other but when you look closer, you can see that the subject is in fact very related, since form and structure are very symbolic.

Page 7: Art in Borgarnes
Page 8: Art in Borgarnes

Kveikjan að þessum verkum má rekja til fréttar 17.10.2006 um viðbótarkvóta á langreyð og hrefnu, úthlutað af Sjávarútvegsráðherra Íslands. Myndirnar eru hugsaðar sem einskonar minningargreinar um þessar langreyðar sem í vísindaskyni voru skotnar og dregnar á sporði til skurðar í Hvalfirði.

„Samkvæmt tillögum Hafrannsóknastofnunarinnar myndu árlegar veiðar á allt að 400 hrefnum og 200 langreyðum samrýmast markmiðum um sjálfbæra nýtingu“.

Á þeim árum þegar hvalir voru ekki veiddir, hafði það engin áhrif á atvinnuleysi eða efnahag landsmanna. Á sama tíma margfaldaðist ferðamannaiðnaðurinn.Erum við með rangar áherslur varðandi nýtingu á hvalnum? Það ekki eins og verið sé að brauðfæða hinn sárþjáða hungraða heim með afurðunum sem af hvölunum koma.

Eitt verðum við þó alltaf að muna – við erum ekki einu lífverurnar á jörðinni. Við deilum henni með milljörðum af lífverum og ættum að bera virðingu fyrir öllu því lífi sem þar er. Hvalir eru stórfengleg dýr og hafa glatt Íslendinga öldum saman.

Getur verið að það sé hagnaðurinn af hvalveiðum sem skiptir máli og hvernig er hann þá reiknaður? Er hagnaður af komu ferðamanna gagngert til að skoða hvali tekinn með í reikninginn?

Kannski er það einskonar „frumbyggjaréttur“ Íslendinga að veiða hvali þó ekki sé það stór þáttur af íslenskri matarmenningu og ekki miklar hefðir í kringum neyslu þess? Skoða þarf stóru myndina og draga svo ályktanir út frá henni.

Á þessari sýningu má sjá nokkrar af mínum stóru myndum.

The inspiration for my arts can be attributed to the news 17.10.2006 for additional quota of fin and minke assigned by the Minister of Fisheries of Iceland. The images are intended as a kind of obituaries of these fin whales in the light of science were drawn on the trunk and tail for cutting in Hvalfiriði.

“According to the recommendations of the Marine Research Institute would be the annual catches of up to 400 minke whales and 200 fin whales are consistent with the objectives of sustainable utilization”.

In the years when there was no whaling in Iceland, it did not influence unemployment or the the economy of the icelandic people. In the same time, tourism prospered.Do we have the wrong prerogatives concerning use of the whale? It is not as if we are feeding the malnourished world with the products derived from the whale.

We must must remember one thing – we are not the only living beings on earth. We share it with billions of living entities and we should respect every life upon it. Whales are magnificent creatures and have been the joy of Iclanders for ages.

Could it be that it is the profit from whaling that is of the greatest importance and if so, how is it calculated? Are the profits from tourists who come to Iceland to look at whales taken into account?

Maybe it is some sort of an icelandic “birthright“ to hunt the whale even if it is not a great part of culinary culture and not many traditions related to it? The big picture has to be looked at and conclusions then drawn from it.

On this exhibit you can see few of my big pictures.

Ólafur Theodórs Ólafsson 1961

Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands árin 1977 - 1981. Meðal kennara voru Bragi Ásgeirsson, Magnús Pálsson, Árni Páll Jóhannsson, Hörður Ágústsson, Magnús Kjartansson og Sigurður Sigurðsson.

Studied at the Arts and Crafts school of Iceland in the years 1979 - 1982. Amongst teachers were Bragi Asgeirsson, Magnus Palsson, Arni Pall Johannsson, Hordur Agustsson, Magnus Kjartansson and Sigurdur Sigurdsson.

Page 9: Art in Borgarnes
Page 10: Art in Borgarnes

Uppskafningur (Palimpsest) er síða í handriti eða bók sem hefur verið skafin upp og notuð á ný. Orðið Palimpsest er úr grísku og þýðir að skrapa og nota upp á nýtt, samsett úr orðunum palin - sem merkir ‘aftur’ og psao - sem merkir ‘ég skrapa/ég skef’.

Orðið hefur verið notað á sambærilegan hátt í mismunandi greinum, sérstaklega í arkitektúr og fornleifafræði.

Í Progressive Architecture fjallar Rodolfo Machado um hugmyndafræðilega tengingu á milli þess að móta upp á nýtt og að skrifa. Í grein sem nefnist Gamlar byggingar sem Uppskafningar (Old Buildings as Palimpsest) líkir hann breytingarferli í gegnum aldirnar við ritun uppskafninga þar sem strekkt skinn eða bókfell var notað af Rómverjum í staðinn fyrir pappír. Á það var ritað með málmpenna og þegar búið var að koma innihaldinu til skila var hægt að skafa yfirborðið upp á nýtt og rita ný skilaboð. Eftir því sem uppskafningurinn var endurnýttur, mátti sjá grilla í eldri skilaboð. Sem dæmi, tekur hann veggi rómverskrar hallar í Lucca, til þess að sýna fram á hvernig bygging getur haft þessa eiginleika þar sem skrifað er yfir, að hluta til skafið burt og skrifað á ný, þannig að för fyrri skrifa sitja eftir (Sjá: Fred Scott úr On Altering Architecture).

Arkitektar sjá uppskafninga sem drauga – mynd af því sem einu sinni var. Í því sem byggt er í umhverfinu , sést þetta oftar en við gerum okkur grein fyrir. Hvert sinn sem að rými er stokkað upp, byggt á ný eða mótað, sitja skuggar eftir. Tjargaðar útlínur þaka sjást á útveggjum löngu eftir að húsið sem stóð við hliðina á þeim hefur verið rifið; Fjarlægðir stigar skilja eftir sig för þar sem málningina á veggnum þrýtur. Ryklínur sjást þar sem hlutir hafa verið færðir úr stað. Fornar rústir þylja heilu ritraðirnar um fyrri heild sína. Uppskafningar fræða okkur eins og fornleifar um raunveruleka byggðar fortíðar.

Með því að vinna með hirt eða fundið efni, svara verkin því byggða rými sem efnin koma úr. Þvegin, sandblásin, skröpuð og endurunnin, fyllast óþarfar og gular spónaplötur sem hent hefur verið burt, nýju lífi. Greining á vinnslu, formi, hlutföllum, efniviði og áferð byggist á greiningu og innsæi og útkoman hefur þannig skírskotun í upprunalegan tilgang viðarins.

A Palimpsest is a manuscript page from a scroll or book from which the text has been scraped off and used again. The word “palimpsest” comes through Latin palimpsestus from Ancient Greek (palímpsestos, “scratched or scraped again”) originally compounded from (palin, “again”) and (psao, “I scrape”) literally meaning “scraped clean and used again”

The term has come to be used in similar context in a variety of disciplines, notably architecture and archaeology.

Rodolfo Machado, writing in Progressive Architecture, makes a metaphorical connection between remodeling and writing. In an article called Old Buildings as Palimpsest, he sees the process of serial alteration through the ages as being like the writing on a palimpsest, a piece of stretched suede or vellum used by the Romans as a substitute for paper. It was inscribed with the point of a metal stylus, and once the message was conveyed, the surface could be scraped back and a new message written. As a palimpsest wore, traces of previous messages would remain. Using as an illustration the walls of a Romanesque palace in Lucca, he makes the comparison with how a building might also be like this, that is written over, partially erased and written over again so that traces of the previous writings remain discernible (extract from: Fred Scott – On Altering Architecture).

Architects imply palimpsest as a ghost — an image of what once was. In the built environment, this occurs more than we might think. Whenever spaces are shuffled, rebuilt, or remodeled, shadows remain. Tarred rooflines remain on the sides of a building long after the neighboring structure has been demolished; removed stairs leave a mark where the painted wall surface stopped. Dust lines remain from a relocated appliance. Ancient ruins speak volumes of their former wholeness. Palimpsests can inform us, archaeologically, of the realities of the built past.

Working with salvaged or found materials, the works respond to the built environment from which the materials were lifted. Washed, sanded, scratched and re worked over, new life has been given to the redundant yellow plywood offcasts. Consideration to process, form, proportion, material and texture is based on an analytical and intuitive manner and the resulting pieces make reference to the woods former intended purpose.

Richard Blurton 1985

Richard Blurton útskrifaðist frá Kingston University í London með fyrstu einkunn með láði í innanhúsarkitektúr og hefur unnið við arkitektúr og hönnun síðastliðin 17 ár. Richard býr á Íslandi og hefur unnið hjá Glama Kim Arkitektastofu síðan 2005.

Graduated from Kingston University, London in 1995 with a First Class Honors Degree in Interior Design, Richard has been working within Architecture and design for the past 17 years. Richard lives and works in Iceland and has been employed with Glama Kim Architects since 2005.

Page 11: Art in Borgarnes
Page 12: Art in Borgarnes

Úlfurinn grimmi situr uppá fjallstindi öll kvöld og syngur ástarljóð til tunglsins.

Hann mænir til himins og gólar á ástina sem birtist með reglulegu millibili.

Eitt kvöldið sér hann spegilmynd tunglsins glampa á vatnsyfirborði og stekkur útí til þess að gleypa það.

Grimmi Úlfurinn er í raun eins og við mannfólkið og gól hans er eins og tuðið í okkur.

Við erum alltaf að horfa á það sem við getum ekki fengið í stað þess að njóta þess sem við höfum.

Úlfurinn í mér gleypti tunglið 2008 og drukknaði.

Hann hefur ekki gólað síðan.

The big bad Wolf sits on a mountain top and sings love poems to the moon.

He gazes at the sky and howls for love, that once in a while appears.

One night, the big bad Wolf sees the moon’s reflection in the lake, and jumps in to eat it.

The big bad Wolf is in fact like us humans and his howl is like our whining.

We continue to long for thing we can’t have in stead of enjoying the things we do have.

In the year 2008, the Wolf in me ate the moon and drowned.

It hasn’t howled since.

Pakkus 1969

Page 13: Art in Borgarnes
Page 14: Art in Borgarnes

The Milk House Art Center, Skúlagötu 10, Borgarnesi, Iceland, [email protected]