44
Almenn kynning á Gegni Ágúst 2003 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur

Almenn kynning á Gegni

  • Upload
    daw

  • View
    81

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Almenn kynning á Gegni. Ágúst 2003 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur. Helstu atriði kynningar. Almennt um Gegni Viðmót Gegnis Uppbygging kerfisins Stjórnunareiningar, söfn, safndeildir, eintök Bókfræðigrunnur, nafnmyndaskrá, efnisorð, forðaupplýsingar Aðgangsheimildir - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Almenn kynning  á Gegni

Almenn kynning á Gegni

Ágúst 2003

Harpa Rós Jónsdóttirkerfisbókasafnsfræðingur

Page 2: Almenn kynning  á Gegni

Helstu atriði kynningar

• Almennt um Gegni

• Viðmót Gegnis

• Uppbygging kerfisins

• Stjórnunareiningar, söfn, safndeildir, eintök

• Bókfræðigrunnur, nafnmyndaskrá, efnisorð, forðaupplýsingar

• Aðgangsheimildir

• Lánþegaskrá

• Strikamiðar

• Kerfisleg uppsetning

• Uppsetning biðlara á söfnum

• Þróun kerfisins

Page 3: Almenn kynning  á Gegni

Landskerfi bókasafna hf.

• Landskerfi bókasafna hf. var stofnað 14. nóvember 2001

• Markmið fyrirtækisins er að sjá um innleiðingu og rekstur sameiginlegs bókasafnskerfis fyrir allt landið

• Hlutafélag í eigu ríkis og 41 sveitarfélags

• Starfsmenn eru 4 talsins

• Vefsíða www.landskerfi.is / www.lb.is

Page 4: Almenn kynning  á Gegni

Innleiðing

• Gegnir opnaður almenningi 19. maí 2003 með gögnum úr gamla Gegni (Libertas)

• Fengssöfn

• Mikromarc söfn

• Metrabókarsöfn

• Emblusöfn

Page 5: Almenn kynning  á Gegni

Innleiðing

• Yfirfærsla gagna úr eldri kerfum (bókfræðifærslur, eintök, útlánaupplýsingar)

• Uppsetning kerfistaflna fyrir hvert safn

• Uppsetning biðlara á söfnum (söfnin sjá um það sjálf í samvinnu við Landskerfið)

• Kennsla á kerfið

Page 6: Almenn kynning  á Gegni

Nýi Gegnir

• Gegnir (Aleph 500) er samhæft bókasafnskerfi sem nýtist í öllum almennum verkefnum og rekstri bókasafna

• Hugbúnaðarfyrirtækið Ex Libris sem er framleiðandi kerfisins

• Kerfið er nú í notkun í yfir 560 bókasöfnum í um 50 löndum. Ex Libris hefur um 20 ára reynslu í þróun og rekstri bókasafnskerfa

• Sú útgáfa sem tekin er í notkun hérlendis er 14.2.5

Page 7: Almenn kynning  á Gegni

Hýsing

Kerfið og gögnin eru hýst hjá ANZA

Almennir notendur tengjast um WWW

Útstöðvar á bókasöfnum (biðlarar)

K

erfisþjónn(m

iðlari)

Page 8: Almenn kynning  á Gegni

Raunumhverfi og prófunarumhverfi

• Raunumhverfi

Það umhverfi sem söfnin vinna í dagsdaglega

• Prófunarumhverfi

Það umhverfi sem öll kennsla fram í og unnið er að yfirfærslu gagna úr eldri kerfum

Page 9: Almenn kynning  á Gegni

Viðmót Gegnis

Kerfið skiptist í

• Starfsmannaaðgang

Aðföng, skráning, útlán, millisafnalán, leitir, tímaritaþátt og stjórnunarþætti

• VefaðgangLeitir og þjónusta við notendur

Page 10: Almenn kynning  á Gegni

Viðmót Gegnis

Starfsmannaviðmót (GUI OPAC)

Vefviðmót gegnir.is (Web OPAC)

Page 11: Almenn kynning  á Gegni

Viðmót Gegnis

• Starfsmannaaðgangur er í Windowsviðmóti og því nauðsynlegt að starfsmenn hafi reynslu af því að vinna í gluggaumhverfi

• Vefviðmót kerfsins var sérstaklega hannað fyrir íslenska notendur

Page 12: Almenn kynning  á Gegni

Viðmót Gegnis, tungumál

• Þýðingu á leita- eintaka- og útlánaþætti er lokið. Stefnt er að því að þýða aðra þætti kerfisins í nánustu framtíð

• Vefviðmót kerfisins er aðgengilegt á íslensku og ensku

Page 13: Almenn kynning  á Gegni

Uppbygging kerfisins

• Biðlari í Windowsviðmóti (GUI OPAC)

• Vefviðmót www.gegnir.is (Web OPAC)

• Hinir ýmsu aðgerðamöguleikar kerfisins (útlána, skráning o.s.frv.)

• Bókfræði- og eintakafærslur

• Nafnmyndaskrá

Viðmót kerfisins

Kerfisleg uppbygging

Gagnagrunnurinn

Page 14: Almenn kynning  á Gegni

Biðlara / miðlara umhverfi

• Kerfið er biðlara-miðlara kerfi. Gögnin eru geymd miðlægt, starfsmenn bókasafna vinna á útstöðvum

Gagnagrunnur geymdur á miðlara

(e. server)

Starfsmaður vinnur á biðlara (e. client)

Page 15: Almenn kynning  á Gegni

Um kerfið

• Notað er Oracle8 gagnagrunnskerfi til að geyma gögnin

• Gegnir byggir á ríkjandi stöðlum:

- Z39.50, samskiptastaðall - Unicode, stafagerðir- MARC21, bókfræðiupplýsingar

Page 16: Almenn kynning  á Gegni

Venslaður gagnagrunnur

• Oracle gagnagrunnurinn sem Gegnir notar til að geyma gögnin er venslaður

• Venslaður gagnagrunnur þýðir að gögnin eru geymd í töflum sem tengdar eru saman á sameiginlegum svæðum, svo sem færslunúmerum

• Gögnunum er skipt í töflur eftir innihaldi (t.d. bókfræðifærslur, notendaskrá) og hverri töflu skipt í svið (t.d. höfundur, titill, útgáfuár)

Page 17: Almenn kynning  á Gegni

Vensl milli taflna

Notendaskrá: - Lánþeganúmer 001.- Nafn: Jón Jónsson- Kennitala: 211162-1239

Lánþegaskrá: Lánþeganúmer 001- Safn: Háskólinn í Reykjavík.- Lánþegastaða: Kennari.

Lánasaga: - Lánþeganúmer 001. - Rit lánað: 010203.- Skiladagur: 010303.- Eintaksnúmer: 004556

Bókfræðifærsla:- Titill: Unix í hnotskurn. Eintaksnúmer: 004556

Page 18: Almenn kynning  á Gegni

Uppbygging

Nafnmyndaskrá Bókfræðigrunnur

Forðaupplýsingar

Stjórnunareiningar

Safn Safn Safn

Eintök Eintök Eintök EintökEintökEintök

Page 19: Almenn kynning  á Gegni

Bókfræðigrunnur

• Einn sameiginlegur bókfræðigrunnur fyrir öll söfn. Hver titill er aðeins skráður einu sinni, söfn tengja svo eintök sín við bókfræðifærsluna

Ein bókfræðifærsla

Margar eintaksfærslur

Þar ríkir fegurðin ein : öld með Halldóri Laxness, Reykjavík, 2002.

LBS-HBS LBS-HBS BBS-Sólh

Page 20: Almenn kynning  á Gegni

Nafnmyndaskrá

• Nafnmyndaskrá tryggir samræmi í skráningu, þ.e. að ekki eru notaðar fleiri en ein nafnmynd

• Þau atriði sem eru leitarhæf, t.d. nafn höfundar, heiti bókaforlaga og efnisorð eru aðeins skráð einu sinni. Eftir það eru þau sótt í nafnmyndaskrána

• Nafnmyndaskrá auðveldar hugsanlegar breytingar

• Dæmi: Skrá öll verk rithöfundarins Sjóns undir listamannanafninu en ekki sum undir Sigurjón B. Sigurðsson og önnur undir Sjón

Page 21: Almenn kynning  á Gegni

Forðaupplýsingar

• Forðaupplýsingar eru millistig milli bókfræðifærslu og eintakasfærslna

• Forðaupplýsingar eru samantekt á eintakafærslumog segja til um staðsetningu eintaka (sér í lagi tímarita)

• Forðaupplýsingar eru geymdar í 852 sviðinu í MARC21

• Æskilegt er að söfn noti forðaupplýsingar

• Forðaupplýsingar má nota til að geyma upplýsingar sem eiga við um tiltekið safn og eru því aðeins sýnilegar innan þess

Page 22: Almenn kynning  á Gegni

Forðaupplýsingar

Bókfræðifærsla Forði b

Forði c

Forði a

Eintök

Eintök

Eintök

Eintök

Paediatric Review

Forði a - Barnadeild27(1)1997-30(1)2000(1)

Forði b – Bókasafn26(1)1996-

27(1)1997

27(2)1997

27(3)1997

27(1)1997

27(2)1997

27(3)1997

Page 23: Almenn kynning  á Gegni

Stjórnunareiningar

• Öllum þátttökusöfnum er skipað í stjórnunareiningar

• Kerfisleg sjónarmið. Hver stjórnunareining hefur sitt eigið mengi af Oracle töflum sem skilgreina söfn innan einingarinnar og það hvernig útlánum og aðföngum safnanna er háttað

• Rekstrarleg sjónarmið. Hagkvæmt er að skipa söfnum í stjórnunareiningar með tilliti til samvinnu milli þeirra eða sérþarfa

• Söfnum er skipað í stjórnunareiningu með tilliti til landfræðilegrar staðsetningar, samvinnu safna, stærðar, svipaðrar starfsemi og þarfa

Page 24: Almenn kynning  á Gegni

Stjórnunareiningar

Landsbókasafn –Háskólabókasafn

Kennaraháskóli Íslands

HáskólabókasöfnAlmenningssöfn

höfuðborgarsvæðinu

Grunnskólarhöfuðborgarsvæðinu

Framhaldsskólarhöfuðborgarsvæðinu

Sérfræðisöfn Stjórnsýslusöfn

Fyrirtæki og stofnanir

Norðurland

Suðurland og Reykjanes

Austurland

Vesturland og Vestfirðir

Page 25: Almenn kynning  á Gegni

Stjórnunareiningar

• Með öllum söfnum í sömu stjórnunareiningu er jafnræði – ekkert safn er yfirskipað öðru. Jafnframt er engin stjórnunareining æðri annarri innan kerfisins

• Stjórnunareiningar hafa engin áhrif á skráningu gagna þar sem skráð er í einn sameiginlegan gagnagrunn

• Stjórnunareiningar hafa engin áhrif á leitir, ávallt er leitað í öllum gagnagrunninum. Mögulegt er að skilgreina hópa safna sem hægt er að takmarka leitir við

• Hægt er að hafa útlán safna innan stjórnunareiningar sameiginleg að öllu leyti, hluta til eða algjörlega aðskilin

Page 26: Almenn kynning  á Gegni

Dæmi um samstarf safna

• Dæmi 1 – Öll söfn innan stjórnunareiningar geta lánað og móttekið rit hvert frá öðru

• Dæmi 2 – Hvert safn getur aðeins móttekið og lánað út rit í sinni eigu

• Dæmi 3 – A getur lánað og móttekið rit í eigu B og öfugt. A getur aðeins móttekið rit í eigu C og öfugt

• Eintök sem eru móttekin af öðru safni en eiganda þeirra teljast vera “milli safna” þar til þau skila sér til síns heima

Page 27: Almenn kynning  á Gegni

Safn

• Kerfislega séð er „safn“ samsafn af eintökum sem tilheyra tilteknum eiganda

• Safn getur verið bókasafn, t.d. Bókasafn Garðabæjar, eða deild/útibú innan tiltekins bókasafns, t.d. Bbs-Kringlusafn

Page 28: Almenn kynning  á Gegni

Eintök

• Eintök eru minnsta einingin í kerfinu. Hvert eintak sem tengt er bókfræðifærslu fær einkvæmt eintaksnúmer

• Eintök eru forsenda útlána

• Eintök tilheyra tilteknu safni

Page 29: Almenn kynning  á Gegni

Safndeildir

• Safndeild er „safn“ innan safns

• Tilgangurinn með safndeild er að gefa til kynna hillustaðsetningu rits til viðbótar við raðtákn. Dæmi um slíkt væri að halda saman á einum stað öllum ritum Halldórs Laxness og því sem hefur verið gefið út um hann. Öll rit í safndeildinni tilheyrðu svo tilteknu safni

• Safndeild hefur enga þýðingu varðandi útlán

Page 30: Almenn kynning  á Gegni

Safn, safndeild, eintök

Landsbókasafn - Háskólabókasafn

Jarðfræði Grasafræði

Eintak 1 Eintak 2

Náttúrufræðahús

Stjórnunareining

Safn

Safndeild

Eintök

Page 31: Almenn kynning  á Gegni

Notendaskrá

• Upplýsingar í notendaskrá skiptast í:

Víðværar (e. global): Upplýsingar sem nýtast kerfinu í heild, eins og nafn og kennitala sem fengnar eru úr þjóðskrá Hagstofu Íslands. Talað er um notendur þegar vísað er í víðværar upplýsingar

Staðbundnar (e. local): Upplýsingar sem einungis eiga við tiltekið safn, þ.e. heimildir lánþega innan þess. Tiltekinn notandi getur verið skilgreindur sem kennari hjá Tækniháskóla Íslands, en nemandi hjá Háskólanum í Reykjavík. Talað er um lánþega þegar vísað er í staðbundnar upplýsingar

Page 32: Almenn kynning  á Gegni

Notendaskrá

• Hægt er að setja upp „veggi“ milli safna innan sömu stjórnunareiningar. Dæmi: Starfsmaður Bbs-Foldasafni getur séð hvað lánþegi safnsins fékk að láni í Bbs-Sólheimum. Sami starfsmaður getur þó ekki séð hvað sami lánþegi hefur í láni frá Bókasafni Garðabæjar. Öll þessi söfn tilheyra þó sömu stjórnunareiningu

Page 33: Almenn kynning  á Gegni

Aðgangsheimildir

• Hægt er að loka milli einstaka safna í stjórnunareiningu til að aðskilja útlán, aðföng og millisafnalán, með síum og lykilorðum

• Hægt er að stjórna nákvæmlega heimildum til aðgerða fyrir hvert safn og sérhvern starfsmann

• Í vefaðgangi er m.a. hægt að bjóða lánþegum að skoða stöðu sína og leggja inn pantanir. Slík þjónusta er háð því að notandinn hafi aðgangsorð og er aðeins hægt að veita hana að frumkvæði hvers safns fyrir sig

Page 34: Almenn kynning  á Gegni

Safnakóðar

• Hverju safni í kerfinu er úthlutað 5 stafa kóða sem er einkvæmur

• Fyrstu þrír stafir kóðans vísa í safnið, fjórði stafurinn safnategund og sá fimmti stjórnunareiningu

• Kóðinn er ekki sýnilegur hinum almenna notanda, heldur hefur hvert safn 30 stafa „birtingarnafn“

• Sjá lista á www.landskerfi.is undir Aðildarsöfn.

Page 35: Almenn kynning  á Gegni

Sérsöfn í vefviðmóti

• Sérsafn (eða sýndargrunnur, e. logical base) er fyrirfram þrengd leit sem notandinn takmarkar enn frekar

• Þó að leit sé framkvæmd í sérsafni er engu að síður verið að leita í öllum bókfræðigrunninum

• Niðurstöður leitar takmarkast við sérsafnið og leitarskilyrði notandans

• Dæmi um væntanleg sérsöfn: Tónlist, handrit, íslensk bókaskrá

Page 36: Almenn kynning  á Gegni

Sérsöfn í vefviðmóti - drög

Page 37: Almenn kynning  á Gegni

Skráningarráð

• Skráningarráði er ætlað að skera úr um ágreining sem varðar skráningu og skráningarheimildir í Gegni, og leggja línur um notkun efnisorða

• Markmiðið með starfsemi skráningarráðsins er að stuðla að því að gögnin í kerfinu séu vönduð, og þurfa allir sem skrá bókfræðilegar upplýsingar í kerfið að fara að reglum ráðsins eins og fram kemur í þjónustusamningum

• Eftirfarandi bókasafnsfræðingar, tilnefndir af stjórn notendafélagsins Aleflis, eiga sæti í skráningarráðinu: Guðný Ragnarsdóttir, Herdís Tómasdóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir, Þóra Sigurbjörnsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir.

Page 38: Almenn kynning  á Gegni

Efnisorð

• Forsenda skilvirkrar leitar er að notast sé við samræmd efnisorð

• Unnið er að samræmingu íslenskra efnisorða. Byggt er á Kerfisbundnum efnisorðalykli

• Önnur samræmd efnisorðakerfi eins og MeSH verða leyfð í kerfinu

Page 39: Almenn kynning  á Gegni

Strikamiðar

• Code-128 strikamerkjastaðallinn verður notaður

• Allir miðar verða 8 stafir að lengd

• Ekki er hægt að prenta út strikamiða úr Gegni. Söfnin verða að kaupa forprentaða miða

Page 40: Almenn kynning  á Gegni

Strikamiðar

• Í dag sjá tveir aðilar um að prenta og halda utan um númeraraðir. Þeir eru Króli verkfræðistofa ehf og Gagnastýring – Strikamerki hf

• Til að byrja með verða tvær númeraraðir í gangi, ein fyrir hvort fyrirtæki og byrjar fyrri röðin á 03 en sú seinni á 13. Hvor röð hefur möguleika á tíu milljón mismunandi númerum

Page 41: Almenn kynning  á Gegni

Kerfisleg uppsetning

• Áður en safn getur hafið notkun á kerfinu þarf að vinna greiningu á því hvaða þætti þess það hyggst nota og hvernig. Þetta á sér í lagi við um útlánaþátt, aðföng, tímaritahald og millisafnalán

• Kerfisgreiningin er unnin sameiginlega fyrir söfn innan stjórnunareiningar eða tiltekna safnahópa

• Kerfisgreiningin er unnin í samstarfi fulltrúa frá þátttökusöfnum og Landskerfi bókasafna

Page 42: Almenn kynning  á Gegni

Uppsetning biðlara á söfnum

• Til að setja upp biðlara á safni þarf að koma upplýsingum um IP tölu á ytra neti (internettengingu) til Landskerfis bókasafna

• Hlaða þarf niður biðlaranum af síðunni http://www.landskerfi.is/bidlari.php. Athugið að til að setja hann upp þarf “administrator” réttindi á tölvunni

• Aðgangsorð og leiðbeiningar um uppsetningu biðlarans skal nálgast hjá Dögg Hringsdóttur ([email protected]) sem veitir allar nánari upplýsingar um málið

Page 43: Almenn kynning  á Gegni

Þróun kerfisins

• ICAU (International Consortium of Aleph Users) er alþjóðlegt notendafélag Aleph safna

• Félagið er m.a. vettvangur til að koma á framfæri tillögum/óskum er varða þróun kerfisins

• Landskerfi bókasafna er aðili að félaginu og fer með umboð fyrir íslensk söfn og mun koma þar á framfæri óskum frá Alefli, íslenska notendafélaginu

Page 44: Almenn kynning  á Gegni

Orðalisti• Bókasafn: sub-library• Bókfræðigögn: Bibliographic data• Eintak: Item• Forðaupplýsingar: Holdings • Gagnagrunnur: Database, Library• Lánþegi: Borrower• Library: Gagnagrunnur• Nafnmyndaskrá: Authority data • Notandi: User• Safn: Sub-library • Safndeild: Collection• Sérsafn: Logical database• Starfsmannaaðgangur: GUI OPAC (Graphical User

Interface)• Stjórnunareining: Administrative unit, ADM• Sýndargrunnur: Logical database• Vefviðmót: Web OPAC (Online Public Access

Catalogue)• Venslaður gagnagrunnur: Relational database