44
ALÞINGISTIÐINDI 1971 NÍTUGASTA OG ANNAÐ LÖGGJAFARÞING A ÞINGSKJÖL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1973

ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

ALÞINGISTIÐINDI1971

NÍTUGASTA OG ANNAÐ LÖGGJAFARÞING

AÞINGSKJÖL

MEÐ MÁLASKRÁ

REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG

1973

Page 2: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

SkammstafanirA = A-deild Alþt. = þingskjölin.afgr. = afgreitt.allshn. = allsherjarnefnd.Alþ. = Alþingi.Alþb. = Alþýðubandalag.Alþfl. = Alþýðuflokkur.alþm. = alþingismaður.Alþt. = Alþingistíðindi.aths. = athugasemd.atkv. = atkvæði.atkvgr. = atkvæðagreiðsla.B = B-deild Alþt. = umræður um samþykkt

lagafrumvörp.brbl. = bráðabirgðalög.breyt. = breyting.brtt. = breytingartillaga.C = C-deild Alþt. = umræður um fallin laga-

frumvörp og óútrædd.D = D-deild Alþt. = umræður um þingsálykt-

unartillögur og fyrirspurnir.d. = deild.dm. = deildarmaður.dómsmrh. = dómsmálaráðherra.dómsmrn. = dómsmálaráðuneyti.Ed. = efri deild.félmrh. = félagsmálaráðherra.félmrn. = félagsmálaráðuneyti.fjhn. = fjárhagsnefnd.fjmrh. = fjármálaráðherra.fjmrn. = fjármálaráðuneyti.fjvn. = fjárveitinganefnd.flm. = flutningsmaður.form. = formaður.forsrh. = forsætisráðherra.forsrn. = forsætisráðuneyti.Framsfl. = Framsóknarflokkur.frsm. = framsögumaður.frv. eða frumv. = frumvarp.frvgr. = frumvarpsgrein.fskj. = fylgiskjal.fsp. = fyrirspurn.fundaskr. = fundaskrifari.gr. = grein.grg. = greinargerð.heilbr,- og félmn. = heiibrigðis- og félagsmála-

nefnd.heilbr.- og trmrh. = heilbrigðis- og trygginga-

málaráðherra.heilbr.- og trmrn. = heilbrigðis- og trygginga-

málaráðuneyti.hl. = hluti.hv. eða háttv. = háttvirtur.iðnn. = iðnaðarnefnd.iðnrh. = iðnaðarráðherra.iðnrn. = iðnaðarráðuneyti.1. = lög.lagafrv. = lagafrumvarp.

landbn. = landbúnaðarnefnd.landhrh. = landbúnaðarráðherra.landbrn. = landbúnaðarráðuneyti.landsk. = landskjörinn.málsgr. eða mgr. = málsgrein.málsl. = málsliður.meðnm. = meðnefndarmaður.menntmn. = menntamálanefnd.menntmrh. = menntamálaráðherra.menntmrn. = menntamálaráðuneyti. mþn. = milliþinganefnd.n. = nefnd (með þingskjalsnúmeri = nefndar-

álit (n. 123)).nál. = nefndarálit.Nd. = neðri deild.nm. = nefndarmaður.ráðh. = ráðherra.rn. = ráðuneyti.rökst. = rökstudd.samgm. = samgöngumál.samgmn. = samgöngumálanefnd.samgrh. = samgönguráðherra.samgrn. = samgönguráðuneyti.samvn. = samvinnunefnd.samþ. = samþykkt.samþm. = samþingismaður.SF = Samtök frjálslyndra og vinstri manna. shlj. = samhljóða.Sjálfstfl. = Sjálfstæðisflokkur. sjútvn. = sjávarútvegsnefnd. sjútvrh. = sjávarútvegsráðherra. sjútvrn. = sjávarútvegsráðuneyti. stafl. = stafliður. stj. = stjórn.stjfrv. = stjórnarfrumvarp.stjskr. = stjórnarskrá.stjskrn. = stjórnarskrárnefnd.Sþ. = sameinað þing.till. = tillaga.tillgr. = tillögugrein.tölul. = töluliður.umr. = umræða.utanrmn. = utanrikismálanefnd.utanrrh. = utanrikisráðherra.utanrrn. = utanrikisráðuneyti.viðskrh. = viðskiptaráðherra.viðskrn. = viðskiptaráðuneyti.þái. = þingsályktun.þáltill. = þingsályktunartillaga.þd. = þingdeild.þdm. = þingdeildarmaður.þfkn. = þingfararkaupsnefnd.þm. = þingmaður.þm. Austf. = þingmaður Austfirðinga.þm. Norðurl. e. = þingmaður Norðurlandskjör-

dæmis eystra.

III

Page 3: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Skammstafanir

þm. Norðurl. v. = þingmaður Norðurlandskjör- dæmis vestra.

þm. Reykn. = þingmaður Reyknesinga. þm. Reykv. = þingmaður Reykvíkinga. þm. Sunnl. = þingmaður Sunnlendinga. þm. Vestf. = þingmaður Vestfirðinga. þm. Vesturl. = þingmaður Vesturlandskjör-

dæmis.þmfrv. = þingmannafrumvarp.þskj. = þingskjal.

A. J = Axel Jónsson, 3. (vara)þm. Reykn.AS = Alexander Stefánsson, 1. (vara)þm. Vesturl. AuA = Auður Auðuns, 6. þm. Reykv.ÁB = Ásgeir Bjiarnason, 1. þm. Vesturl.ÁS = Ásberg Sigurðsson, 2. (vara)þm. Vestf.ÁÞ = Ágúst Þorvaldsson, 2. þm. Sunnl.BA = Benóný Arnórsson, 6. (vara)þm. Norðurl. e. BFB = Björn Fr.. Björnsson, 4. þm. Sunnl.BGr = Benedikt Gröndal, 8. landsk. þm. BGuðbj = Bjarni Guðbjörnsson, 4. þm. Vestf. BGuðn = Bjarni Guðnason, 3. landsk. þm.B. í = Björn Jónsson, 6. þm. Norðurl. e.BK = Birgir Kjaran, 1. og 2. (vara)þm.

Reykv.BL = Bjarnfríður Leósdóttir, 5. (vara)þm. Vest-

url.BP = Björn Pálsson, 3. þm. Norðurl. v.BrS = Bragi Sigurjónsson, 1. og 8. landsk.

(vara)þm.BSv = Björn Sveinbjörnsson, 2. (vara)þm.

Reykn.EÁ = Einar Ágústsson, 11. þm. Reykv.EBS = Ellert B. Schram, 9. landsk. þm.EðS = Eðvarð Sigurðsson, 8. þm. Reykv.EggÞ = Eggert G. Þorsteinsson, 1. landslt. þm. EKJ = Eyjólfur K. Jónsson, 2. og 5. (vara)-

þm. Norðurl. v.EO = Einar Oddsson, 1. (vara)þm. Sunnl.EystJ = Eysteittn Jónsson, I. þm. Austf.FÞ = Friðjón Þórðarson, 4. þm. Vesturl.GeirG = Geir Gunnarsson, 10. landsk. þm.GH = Geir Hallgrímsson, 2. þm. Reykv.GilsG = Gils Guðmundsson, 4. þm. Reykn. GíslG = Gisli Guðmundsson, 1. þm. Norðurl. e. GS = Garðar Sigurðsson, 5. þm. Sunnl.GuðlG = Guðlaugur Gislason, 3. þm. Sunnl. GunnG = Gunnar Gíslason, 2. þm. Norðurl. v. GTh = Gunnar Thoroddsen, 5. þm. Reykv. GÞG = Gylfi Þ. Gíslason, 7. þm. Reykv.HaH = Haukur Hafstað, 4. (vara)þm. Norðurl. v. HBl = Halldór Blöndal, 2. (vara)þm. Norðurl. e. HES = Halldór E. Sigurðsson, 3. þm. Vesturl. HFS = Helgi F. Seljan, 6. landsk. þm.HJ = Halldór Þ. Jónsson, 5. (vara)þm. Norð-

url. v.HjH = Hjördís Hjörleifsdóttir, 3. (vara)þm.

Vestf.HK = Halldór Kristjánsson, 1. og 4. (vara)þm.

Vestf.HM = Halldór S. Magnússon, 3. landsk. (vara)þm. HP = Hilmar Pétursson, 2. (vara)þm. Reykn.

Skammstafanir þessur tákna og orðin

HV = Hannibal Valdimarsson, 3. þm. Vestf.HÞ = Hafsteinn Þorvaldsson, 2. (vara)þm. Sunnl. IBJ = Inga Birna Jónsdóttir, 9. (vara)þm. Reykv. IG = Ingvar Gíslason, 3. þm. Norðurl. e.IJóh = Ingvar Jóhannsson, 3. (vara)þm. Reykn. IngJ = Ingólfur Jónsson, 1. þm. Sunnl.IT = Ingi Tryggvason, 1. (vara)þm. Norðurl. e. JÁH = Jón Árm. Héðinsson, 5. þm. Reykn.JG = Jóhannes Guðmundsson, 5. (vara)þm.

Norðurl. v.JHelg = Jón Helgason, 4. (vara)þm. Sunnl.JJ = Jónas Jónsson, 1. og 3. (vara)þm. Norð-

url. e.JóhH = Jóhann Hafstein, 1. þm. Reykv.JónasÁ = Jónas Árnason, 5. þm. Vesturl.JónÁ = Jón Árnason, 2. þm. Vesturl.JSk = Jón Skaftason, 2. þm. Reykn.JSÞ = Jón Snorri Þorleifsson, 3. og 8. (vara)þm.

Reykv.KGS = Karl G. Sigurbergsson, 4. (vara)þm.

Reykn.KI = Kristján Ingólfsson, 5. (vara)þm. Austf. KP = Karvel Pálmason, 7. landsk. þm.KSG = Karl St. Guðnason, 5. (vara)þm. Reykn. LárJ = Lárus Jónsson, 5. þm. Norðurl. e.LJós = Lúðvik Jósepsson, 2. þm. Austf.MÁM = Matthias Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn. MB = Matthías Bjarnason, 2. þm. Vestf.MG = Magnús H. Gíslason, 1. (vara)þm. Norð-

url. v.MJ = Magnús Jónsson, 2. þm. Norðurl. e.MK = Magnús Kjartansson, 3. þm. Reykv.MÓ = Magnús T. Ólafsson, 9. þm. Reykv.OÓ = Oddur Ólafsson, 3. þm. Reykn.ÓE = Ólafur G. Einarsson, 11. landsk. þm.ÓIJ = Ólafur Jóhannesson, 1. þm. Norðurl. v.ÓÞ = Ólafur Þ. Þórðarson, 1. (vara)þm. Vestf. PB = Pétur Blöndal, 4. (vara)þm. Austf.PJ = Pálmi Jónsson, 5. þm. Norðurl. v.PP = Pétur Pétursson, 2. landsk. þm.PS = Pétur Sigurðsson, 10. þm. Reykv.PÞ = Páll Þorsteinsson, 3. þm. Austf.RA = Ragnar Arnalds, 4. þm. Norðurl. v.RH = Ragnhildur Helgadóttir, 12. þm. Reykv. SBl = Sigurður Blöndal, 2. (vara)þm. Austf. SEG = Sigurður E. Guðmundsson, 7. (vara)þm.

Reykv.SkA = Skúli Alexandersson, 5. (vara)þm. Vesturl. SL = Sigurður J. Lindal, 3. (vara)þm. Norðurl. v. SM = Sigurður Magnússon, 3. og 8. (vara)þm.

Reykv.StefG = Stefán Gunnlaugsson, 5. landsk. þm. SteinG = Steinþór Gestsson, 6. þm. Sunnl.StH = Steingrímur Hermannsson, 1. þm. Vestf. StJ = Stefán Jónsson, 6. landsk. (vara)þm.SV = Stefán Valgeirsson, 4. þm. Norðurl. e.SvH = Sverrir Hermannsson, 4. þm. Austf.SvJ = Svava Jakobsdóttir, 4. landsk. þm.TÁ = Tómas Árnason, 3. (vara)þm. Austf.TK = Tómas Karlsson, 4. og 11. (vara)þm.

Reykv.VH = Vilhjálmur Hjálmarsson, 5. þm. Austf.ÞK = Þorv. Garðar Kristjánsson, 5. þm. Vestf. ÞÞ = Þórarinn Þórarinsson, 4. þm. Reykv.

i fleirtölu og i öllum beygingarföllum.

IV

Page 4: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild.

Efnisyfirlit málaskrár.Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald.Aðsetur rikisstofnana og embættismanna III

B. 13.Aðstoð rikisins við kaup og rekstur á snjóbíl-

um, sjá Snjóbílar.Aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna

landakaupa I. A. 41; VI. 58.Aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals III. C. 36. Aðstoð við þingnefndir, sjá Sérfræðileg aðstoð. Aðstoðarmenn Iækna í byggðum landsins III.

C. 14.Afgreiðsla skaðabótamála, sjá Skaðabótamál. Aflahlutur sjómanna, sjá Ráðstafanir í sjávar-

útvegi.Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins II. C. 29. Afnám fálkaorðunnar III. C. 3. — Sbr. og Fálka-

orðan.Afréttir, sjá: ítala, Tekjustofnar 3.Afstaða foreldra til óskilgetinna barna II. A. 2;

VI. 12.Afstaða foreldra til skilgetinna barna II. A. 3;

VI. 13.Afurðalán iðnfyrirtækja IV. A. 4.Akureyri, sjá: Menntastofnanir, Tilraunastöð,

Tækniskóli 2, Tækniskóli íslands á.Aldraðir, sjá: Dvalarheimili aldraðra, Fasteigna-

skattur.Almannatryggingar:

1. Stjfrv. I. A. 12; VI. 16.2. Stjfrv. til staðfestingar á brbl. I. C. 9.3. Frv. PP II. B 2.— Sbr. og Elli- og, Endurskoðun á trygginga- kerfinu, Líf- og, Lífeyrissjóður bænda, Lif- eyrissjóður sjómanna.

Almannavarnir IV. A. 50.Almenningar, sjá Hálendi landsins.Alþingi, sjá: Alþingismenn, Frestun, Kostnaður,

Sérfræðileg aðstoð, Þingsköp.Alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum

störfum III. C. 51.Alþjóðasamningui’ um bann við staðsetningu

kjarnorkuvopna á hafsbotni III. A. 15; VII. 15.Alþjóðasamþykktir, sjá: Bann við, Landgrunn. Alþjóðlegur varaflugvöllur III. A. 46; VII. 46. Angola, sjá Aðstoð við.Atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austur-

landskjördæmi III. A. 14; VII. 14.Atvinnu- og þjónustufyrirtæki II. A. 13; VI. 50. Atvinnuleysi, sjá Framkvæmdaáætlun fyrir. Atvinnuleysistryggingar, sjá Kaupábyrgðarsjóður. Atvinnurekstur á afréttum, sjá Tekjustofnar 3. Atvinnuvegir, sjá: Rannsóknir, Stofnlán.

Atvinnuöryggi, sjá Stöðugt.Augnlækningar IV. A. 25.Aukatekjulög, sjá Gjaldaviðauki.Austurlandsáætlun, sjá: Atvinnu- og fram-

kvæmdaáætlanir, Landshlutaáætlanir, Lán vegna framkvæmdaáætlunar.

Áburðarverksmiðja rikisins, sjá Lán vegna f ramk væmdaáætlunar.

Áburður, sjá Öflun.Ábyrgð rikissjóðs, sjá: Framkvæmdastofnun 1,

Hafnalög, Lán til kaupa, Sölustofnun, Verk- fræðiþjónusta.

Afengi, sjá Varnir gegn ofneyzlu.Áfengislög:

I. Stjfrv. I. A. 3; VI. 3.. 2. Frv. PÞ o. fl. II. C. 34.Áfengisvarnanefndir, sjá Áfengislög 2. Áhættusjóðir, sjá Vátryggingarstarfsemi. Áningarstaðir, sjá Umgengnis- og.Árni Magnússon, sjá Stofnun Árna Magnússonar. Áætlanagerð, sjá Verkfræðiþjónusta.Áætlun um opinberar framkvæmdir fyrir Reykja-

nessvæðið, sjá Opinberar framkvæmdir i Reykjaneskjördœmi.

Áætlun um opinberar framkvæmdir i Suðurlands- kjördæmi, sjá Opinberar framkvæmdir i Suð- urlandskjördæmi.

Áætlun um uppbyggingu þjóðvegakerfisins III. A. 25; VII. 25.

Bankakerfið, sjá Endurskoðun bankakerfisins. Bankamál, sjá: Binding, Endurskoðun banka-

kerfisins, Stofnlánadeild, Verðgildi.Bann gegn bolfiskveiðum i nót. sjá Lágmarks-

möskvastærð.Bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu

II. A. 1; VI. 9.Bann við losun hættulegra efna i sjó I. A. 20;

VI. 29.Bann við staðsetningu kjarnorkuvopna á hafs-

botni, sjá Alþjóðasamningur.Barnaheimili, sjá Málefni barna.Barnalifeyrir, sjá Almannatryggingar 2. Barnavernd, sjá: Málefni barna, Orlof. Barnsmeðlög, sjá: Afstaða foreldra til óskilget-

inna barna, Afstaða foreldra til skilgetinna barna.

Bernarsáttmálinn, sjá Staðfesting.Bifreiðar öryrkja, sjá Merking.Binding innlánsfjár i Seðlabankanum IV. A. 28. Bjargráðasjóður I. A. 56; VI. 77.Björgunarmál III. A. 38; VII. 38.

V

Page 5: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Blævardalsárvirkjun, sjá Lán vegna framkvæmda- áætlunar.

Borgarfjarðarhreppur, sjá Sameining.Borgarspítalinn í Reykjavík, sjá Hjúkrunarskóli. Botnvörpuveiði, sjá Bann gegn.Bókaútgáfa, sjá: Handbók, Ríkisútgáfa. Bókmenntir, sjá: Endurgreiðsla, Höfundalög,

Staðfesting.Breiðdalshreppur, sjá Sala Brekkuborgar. Brekkuborg í Breiðdalshreppi, sjá Sala Brekku-

borgar.Brúargerð á Skeiðarársandi, sjá: Happdrættislán

rikissjóðs, Happdrættislán vegna.Brúargerðir, sjá Happdrættislán vegna.Búfé, sjá Innflutningur.Búlandshreppur, sjá Sala Háls.Byggðasjóður, sjá Framkvæmdastofnun 1. Bygging elliheimila, sjá Elliheimili.Bygging héraðsskóla IV. A. 11.Bygging leiguhúsnæðis, sjá Leiguhúsnæði á veg-

um sveitarfélaga.Bygging og rekstur dagvistunarheimila, sjá Dag-

vistunarheimili.Bygging varðskips til landhelgisgæzlu III. C. 31. Ryggingar í sveitum, sjá Fjármagn. Byggingarnefnd strandferðaskipa, sjá Smíði. Byggingarsamvinnufélög, sjá Endurskoðun laga

um.Byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp III. A.

24; VII. 24.Byggingarsjóður ríkisins, sjá Húsnæðismála-

stofnun 4.Byggingarsjóður verkamanna, sjá Húsnæðismála-

stofnun 4.Bændur, sjá Lífeyrissjóður bænda.Börn, sjá: Ilvalarheimili fyrir, Málefni.

Dagheimili, sjá Málefni barna.Dagvistunarheimili I. C. 12.Danmörk, sjá Samningur.Dettifoss, sjá Virkjun Jökulsár á.Dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum III. A. 10;

VII. 10.Dómstólar og réttarfar, sjá: Dóms- og, Fram-

leiðsluráð landbúnaðarins 1, Gjaldþrotaskipti, Happdrættislán vegna, ítala, Jafnlaunaráð, Jarðræktarlög, Meðferð einkamála, Meðferð op- inberra, Orlof, Skaðabótamál, Skipan, Stofnun og, Umboðsmaður.

Dreifbýli, sjá Rafvæðing.Dvalarheimili aldraðra I. C. 7.Dvalarheimili fyrir börn II. C. 30.Dyrhólaey, sjá Hafnarstæði.Dyrhólahreppur, sjá Sala Holts.Dýralæknar II. A. 15; VI. 53.

Efling ferðamála III. A. 27; VII. 27. — Sbr. og Ferðamál.

Efling landhelgisgæzlu, sjá: Bygging varðskips, Landhelgisgæzla.

Efni i olíumöl III. A. 44; VII. 44.Eftirlit með skipum I. A. 62; VI. 86. — Sbr. og

Sjálfvirk.Egilsstaðaflugvöllur IV. A. 45.Eiginnöfn, sjá Mannanöfn.Eignarnám, sjá: Fiskeldi, Jarðræktarlög, Námu-

lög.

Eignarráð og eignarréttindi yfir óbyggðum, sjáHálendi landsins.

Einkamál, sjá Meðferð einkamála.Eiturlyf, sjá Rannsóknardeild.Ekkjubætur og ekkjulífeyrir, sjá Almannatrygg-

ingar 2.Eldisstöð fyrir lax og silung á Norðurlandi III.

A. 13; VII. 13.Eldisstöðvar rikisins, sjá Rannsóknastofnun. Elli- og örorkulifeyrir IV. A. 56.Elliheimili IV. A. 43. — Sbr. og Dvalarheimili

aldraðra.Ellilífeyrir, sjá Almannatryggingar 2.Embætti, embættis- og sýslunarmenn, sjá: Að-

setur, Almannavarnir, Alþingismenn, Björgun- armál, Dagvistunarheimili, Endurskoðun á loft- ferðalögum, Fiskvinnsluskóli, Fósturskóli ís- lands, Framkvæmdastofnun 1, Framleiðnisjóð- ur, Fræðslustofnun, Hafnalög, Heilbrigðisþjón- usta, Hjúkrunarskóli, Húsnæðismálastofnun, Innflutningur, íþróttakennaraskóli, Jafnlauna- ráð, Jarðræktarlög, Jöfnun á, Kaupábyrgðar- sjóður, Lagmetisiðja, Landgræðsla, Lífeyris- sjóður starfsmanna, Mannanöfn, Málefni Siglu- fjarðar, Orlof húsmæðra, Orlof í, Orlofs- og, Rannsókn, Rannsóknastofnun, Ráðstafanir til, Sala Holts, Sameinaður, Sáttastörf, Sérfræðileg aðstoð, Staðarval, Stofnun Árna Magnússonar, Stóriðja, Stýrimannaskólinn í Reykjavík, Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum, Tækni- skóli íslands 1, Tæknistofnun, Umboðsmaður, Úttekt, Vátryggingarstarfsemi, Verðlagsmál, Vinnutími, Þingsköp, Þjóðleikhús, Öryggismál.

Endurbætur vegna hraðfrystiiðnaðarins IV. A. 20. Endurgreiðsla söluskatts til rithöfunda III. A.

41; VII. 41.Endurskipulagning sérleyfisleiða III. B. 15. Endurskoðun á loftferðalögum III. A. 6; VII. 6. Endurskoðun á tryggingakerfinu III. C. 35. Endurskoðun bankakerfisins III. C. 34. Endurskoðun hafnalaga IV. A. 35.Endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög

III. A. 3; VII. 3.Endurskoðun orkulaga III. C. 7.Endurskoðun stjórnarskrárinnar:

1. Þáltill. allshn. Sþ. III. A. 43; VII. 43.2. Þáltill. GTh III. C. 43.3. Þáltill. GíslG III. C. 44.

Erfðafjárskattur I. A. 54; VI. 74.Erfðaleigulönd, sjá Jarðræktarlög.Erindaskrá V. 158.Erlendir starfsmenn við sendiráð á fslandi III.

C. 10.Evrópa, sjá Félagsmálasáttmáli.

Fasteignamat, sjá: Fasteignaskráning, Tekjur. Fasteignaskattur, sjá Tekjustofnar 1. Fasteignaskattur af íbúðum aldraðra III. C. 53. Fasteignaskráning og fasteignamat III. C. 24. Fatlaðir, sjá Ráðstafanir til.Fálkaorðan III. C. 4. — Sbr. og Afnám fálkaorð-

unnar.Ferðamál:

1. Stjfrv. I. A. 40; VI. 57.2. Frv. fjhn. Ed. II. A. 25; VI- 87.3. Þáltill. III. C 17.— Sbr. og Efling, Vísitölu- og.

VI

Page 6: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Ferðamálasjóður, sjá: Ferðamál 1, 2, Vísitölu- og. Ferðamenn, sjá Umgengnis- og.Félagsheimili, sjá: Menningarsjóður, Rekstrarað-

staða.Félagsmál, sjá: Aðstoð rikisins, Afstaða for-

eldra til óskilgetinna barna, Afstaða foreldra til skilgetinna barna, Atvinnu- og þjónustu- fyrirtæki, Byggingarsamþykktir, Dagvistunar- heimili, Dvalarheimili aldraðra, Endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög, Félagsmála- skóli, Fjárveiting, 40 stunda, Greiðsla, Hand- bók, Húsnæðismálastofnun, Kaupábyrgðarsjóð- ur, Leigugjald, Leiguhúsnæði á vegum sveitar- félaga, Lóðaskrár, Málefni barna, Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, Opinberar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi, Orlof, Orlof húsmæðra, Orlofs- og, Orlofsmerki, Rekstraraðstaða, Skipulagslög, Sveitarstjórnar- lög, Tekjustofnar, Verkfræðiþjónusta, Vinnu- tími, Vísitölubinding, Vörugjald.

Félagsmálafræðsla í skólum III. C. 37.Félagsmálasáttmáli Evrópu IV. A. 53.Félagsmálaskóli launþegasamtakanna II. C. 17. Finnland, sjá Samningur.Firmaskrá, sjá Félaga- og.Fiskeldi i sjó I. C. 2.Fiskihafnir III. C. 46.Fiskimenn, sjá Vinnutími.Fiskiskip, sjá: Lán til innlendra, Lán til kaupa,

Vátrygging.Fiskkassar, sjá Vöruvöndun.Fiskrækt, sjá Rannsóknastofnun.Fiskveiðar, sjá: Aflatryggingasjóður, Bann gegn,

Bann við, Endurbætur, Fiskeldi, Hafsbotns- stofnun, Hrygningarsvæði, Kaup á, Landgrunn, Landhelgi og, Lágmarksmöskvastærð, Lán til innlendra, Lán til kaupa, Lögskráning, Orlofs- og, Ráðstafanir í sjávarútvegi, Sildarleit, Stað- setningarkerfi, Stofnlán, Sölustofnun, Tækni- stofnun, Útflutningsgjald, Vátrygging, Verð- jöfnunarsjóður, Vinnutími, Vöruvöndun.

Fiskveiðasjóður íslands, sjá Lán vegna fram- kvæmdaáætlunar.

Fiskveiðilandhelgi, sjá: Landgrunn, Landhelgi og, Landhelgisgæzla, Landhelgismál.

Fiskverð, sjá Ráðstafanir í sjávarútvegi. Fiskvinnsluskóli II. B. 5.Fiskvinnsluskóli i Vestmannaeyjum:

1. Þáltill. III. C. 45.2. Fsp. IV. A. 6.

Fiskvinnslustöðvar, sjá Vöruvöndun.Fíkniefni, sjá Rannsóknardeild. Fjallskilakostnaður, sjá Sameining. Fjallskilasjóðir, sjá ítala.Fjáraukalög 1969 I. A. 33; VI. 44.Fjárlög 1972 I. A. 15; VI. 19.Fjármagn til Landnáms ríkisins IV. A. 27. Fjárstyrkur vegna þátttöku islenzkra íþrótta-

manna í Ólympíuleikum III. C. 42.Fjárveiting til æskulýðsmála IV. A. 13.Fjós í Laxárdal, sjá Sala jarðarinnar.40 stunda vinnuvika I. A. 7; VI. 7. Fljótsdalshérað, sjá Skógrækt.Flotvörpuveiði, sjá Bann gegn.Flugmál, sjá: Alþjóðlegur, Egilsstaðaflugvöllur,

Endurskoðun á loftferðalögum, Framkvæmdir á Keflavikurflugvelli.

Flugvellir, sjá Framkvæmdir.Flugöryggismál, sjá Lán vegna framkvæmda-

áætlunar.Flutningskostnaður, sjá Jöfnun á flutnings-

kostnaði.Flutningur fólks til þéttbýlis við Faxaflóa III.

C. 39.Forkaupsréttur, sjá Námulög.Fólksflutningar, sjá Endurskipulagning. Fóstureyðingar III. B. 1.Fósturskóli Islands I. C. 11.Framhald Vestfjarðaáætlunar IV. A. 10. Framhaldsskólanemendur, sjá Námsbækur. Framhaldsskóli, sjá Sameinaður.Framkvæmd vegáætlunar 1971, skýrsla sam-

gönguráðherra um, V. 93.Framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi

vestra III. A. 20; VII. 20.Framkvæmdaáætlun 1972, sjá Lán vegna fram-

kvæmdaáætlunar.Framkvæmdaáætlun vegamála III. C. 12. Framkvæmdasjóður íslands, sjá: Framkvæmda-

stofnun 1, Lán vegna framkvæmdaáætlunar. Framkvæmdastofnun ríkisins:

1. Stjfrv. I. A. 11; VI. 15.2. Fsp. IV. B. 2.— Sbr. og Framkvæmdaáætlun fyrir.

Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli IV. A. 26. Framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, sjá Opin-

berar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi. Framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi, sjá Opin-

berar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi. Framleiðnisjóður landbúnaðarins I. A. 29; VI. 40. Framleiðsluráð landbúnaðarins:

1. Stjfrv. I. C. 5.2. Frv. EBS o. fl. II. C. 15.

Frestun á fundum Alþingis III. A. 2; VII. 2. Friðun Þingvalla IV. A. 19.Frumvörp um skólakerfi og grunnskóla IV. A. 36. Fræðslustofnun alþýðu II. B. 1.Fundir Alþingis, sjá Frestun.Fæðiskostnaður sjómanna, sjá Aflatrygginga-

sjóður.

Gagnfræðaskólar, sjá Félagsmálafræðsla. Geithellnahreppur, sjá Sala Markúsarsels.Gengi, sjá Verðgildi.Gengistryggð lán Ferðamálasjóðs, sjá Vísitölu-

og.Gerðardómur, sjá Jarðræktarlög.Getraunir I. A. 50; VI. 70.Gjald af innlendum tollvörutegundum, sjá Gjalda-

viðauki.Gjaldaviðauki I. A. 9; VI. 10.Gjaldskrá Landssímans III. C. 15.Gjaldþrotaskipti I. A. 37; VI. 49.Greiðsla vinnulauna eftir gjaldþrot IV. A. 24. Grenjaleit, sjá Sameining.Grindavík, sjá Radarsvari.Gróðurhús, sjá Útflutningur.Gróðurvernd, sjá Landgræðsla.Grunnskólar, sjá Frumvörp.Grænmetisverzlun landbúnaðarins, sjá Fram-

leiðsluráð landbúnaðarins 1.Guinea—Bissau, sjá Aðstoð við.

VII b

Page 7: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Hafnalög I. C. 10. — Sbr. og Endurskoðun hafna- laga.

Hafnabótasjóður, sjá Hafnalög.Hafnarfjarðarvegur i Kópavogi, sjá Lán vegna

framkvæmdaáætlunar.Hafnargerðir og lendingarbætur, sjá: Endur-

skoðun hafnalaga, Fiskihafnir, Hafnarskilyrði, Hafnarstæði.

Hafnarskilyrði í Kelduhverfi III. C. 29. Hafnarstæði við Dyrhólaey III. C. 9. Hafrannsóknastofnunin, sjá Hrygningarsvæði. Hafsbotnsstofnun Sameinuðu þjóðanna III. A. 39;

VII. 39.Hagnaður af sölu íbúða, sjá Tekjuskattur 4. Hamrahlíð, sjá íþróttahús.Handbók fyrir launþega III. B. 7. Handritastofnun íslands, sjá Stofnun Árna

Magnússonar.Happdrættislán ríkissjóðs IV. A. 7.Happdrættislán vegna vega- og brúagerða á

Skeiðarársandi I. A. 8; VI. 8.Hálendi landsins og óbyggðir alþjóðareign III.

C. 1.Háls í Búlandshreppi, sjá Sala Háls.Háskóli íslands I. A. 59; VI. 81.Hegningarlög, sjá: Atvinnu- og þjónustufyrir-

tæki, Bann við, Eftirlit, Fiskeldi, Framleiðslu- ráð landbúnaðarins 1, Getraunir, Hafnalög, Höfundalög, Jafnlaunaráð, Jarðræktarlög, Landhelgisgæzla íslands, Mannanöfn, Námu- lög, Orlof, Stofnun og, Vátryggingarstarfsemi, Vitagjald, Vörugjald.

Heiðursmerki, sjá: Afnám, Fálkaorðan. Heilbrigðislöggjöf IV. A. 42.Heilbrigðismál, sjá: Aðstoðarmenn, Almanna-

tryggingar, Augnlækningar, Áfengislög 2, Dval- arheimili aldraðra, Elliheimili, Fóstureyðing- ar, Fósturskóli íslands, Heilbrigðislöggjöf, Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarskóli, Ljós- mæðralög, Læknaskipunarlög, Læknaskortur, Læknishéraðasjóðir, Menntun fjölfatlaðra, Menntun heilbrigðisstarfsfólks, Snjóbílar, Umgengnis- og, Varnir gegn ofneyzlu, Varnir gegn sígarettureykingum, Vistheimili.

Heilbrigðisstarfsfólk, sjá Menntun heilbrigðis- starfsfólks.

Heilbrigðisþjónusta II. C. 20.Heilsugæzla, sjá Heilbrigðisþjónusta. Héraðslijúkrunarkonur, sjá Læknaskipunarlög. Héraðslæknar, sjá Aðstoðarmenn.Héraðsskólar, sjá Bygging héraðsskóla. Hjónaskilnaðir, sjá Stofnun og.Hjúkrunarskóli í Reykjavík I. A. 66; VI. 91. Hjúskapur, sjá Stofnun og.Holt í Dyrhólahreppi, sjá Sala Holts. Hraðfrystiiðnaðurinn, sjá Endurbætur. Hraunsfjarðarvatn, sjá Virkjunaraðstæður. Hringvegur um landið, sjá Happdrættislán rík-

issjóðs.Hrygningarsvæði o. fl. IV. A. 58.Húsaleiguokur, sjá Leigugjald.Húsmæður, sjá Orlof húsmæðra.Húsnæðismál, sjá: Framkvæmdastofnun ríkis-

ins 2, Húsnæðismálastofnun, Leigugjald, Leiguhúsnæði á vegum ríkisins, Leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga, Visitölubinding.

Húsnæðismálastofnun ríkisins:1. Stjfrv. I. A. 67; VI. 92.2. Frv. ÞK o. fl. II. A. 4; VI. 14.3. Frv. OÓ II. C. 24.4. Frv. JÁH II. C. 26.

Hvíldartími sjómanna, sjá Orlofs- og.Hækkun á verðlagi IV. A. 51.Hættuleg efni, sjá Bann við.Höfundalög I. A. 52; VI. 72.

Iðnaður, sjá: Afurðalán, Endurbætur, Fram- leiðsluráð landbúnaðarins 1, Iðnlánasjóður, Lagmetisiðja, Lán til innlendra, Námulög, Rannsóknir, Rekstrarlón, Samkeppnisaðstaða, Stóriðja, Sölustofnun, Veðtrygging, Verðjöfnun- arsjóður.

Iðnfræðsla II. A. 21; VI. 75. — Sbr. og Iðn- skólar, Sjónvarpsviðgerðir.

Iðnlánasjóður II. C. 6.Iðnrekstrarlán, sjá Veðtrygging.Iðnskólar III. C. 16. — Sbr. og Iðnfræðsla. Innflutningur á öli, sjá Áfengislög 1. Innflutningur búfjár I. A. 19; VI. 28.Innheimta gjalda með viðauka, sjá Gjaldavið-

auki.Innlendar tollvörutegundir, sjá: Gjaldavið-

auki, Vörugjald.Innlent lán I. A. 1; VI. 1.íbúðir aldraðra, sjá Fasteignaskattur.ísafjörður, sjá Fiskvinnsluskóli.ísland, sjá Samningur.íslenzk króna, sjá Verðgildi.íslenzkir íþróttamenn, sjá Fjárstyrkur.íslenzkt sendiráð í Kanada III. B. 8.íslenzkur skipasmiðaiðnaður, sjá Samkeppnis-

aðstaða. ítala II. C. 13.íþróttahús við Hamrahlíð III. A. 30; VII. 30. íþróttakennaraskóli íslands I. A. 47; VI. 66. íþróttalög II. A. 18; VI. 61.íþróttamannvirki, sjá íþróttalög.íþróttamannvirki skóla IV. A. 16.fþróttasjóður, sjá fþróttalög.íþróttir, sjá: Fjárstyrkur, Getraunir.

Jafnlaunadómur, sjá Jafnlaunaráð.Jafnlaunaráð II. C. 3.Jarðakaup, sjá Jarðeignasjóður.Jarðasala, sjá: Sala Brekkuborgar, Sala eyði-

jarðarinnar, Sala Háls, Sala Holts, Sala jarð- arinnar, Sala Markúsarsels, Sala Útskála, Sala Ytri-Bugs.

Jarðeignasjóður I. A. 16; VI. 24.Jarðfræðirannsóknir, sjá Orkulög.Jarðhitarannsóknir, sjá Lán vegna fram-

kvæmdaáætlunar.Jarðræktarlög:

1. Stjfrv. I. A. 45; VI. 64.2. Frv. PJ II. C. 8.

Jarðvarmaveitur, sjá Lán vegna framkvæmda- áætlunar.

Jöfn laun, sjá Jafnlaunaráð.Jöfnun á flutningskostnaði IV. A. 21.Jöfnun á námskostnaði I. A. 51; VI. 71.Jöfnun námsaðstöðu III. B. 4. Jöfnunarsjóðsgjald, sjá Jarðræktarlög.

VIII

Page 8: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sjá Tekjustofnar1, 2.

Jökulsá á Fjöllum, sjá Virkjun Jökulsár á. Jökulsá eystri, sjá Virkjun Jökulsár eystri.

Kambshjáleiga í Búlandshreppi, sjá Sala Háls. Kanada, sjá íslenzkt.Kartöflur, sjá Sala á kartöflum.Kaup á skuttogurum I. A. 26; VI. 36.Kaup og rekstur á snjóbílum, sjá Snjóbílar. Kaupábyrgðarsjóður II. C. 22. Kaupgreiðsluvísitala, sjá Stöðugt.Kaupstaðir og kauptún, sjá: Aðstoð rikisins,

Þjóðvegir.Keflavíkurflugvöllur, sjá Framkvæmdir. Kelduhverfi, sjá Hafnarskilyrði.Kjarasamningar opinberra starfsmanna, sjá

Ljósmæðralög.Kjarnfóðurinnfiutningur IV. A. 48.Kjarnorkuvopn, sjá Alþjóðasamningur. Klakstöð, sjá Eldisstöð.

Lagarfoss, sjá Virkjun Lagarfoss.Lagmetisiðja ríkisins í Siglufirði I. A. 36; VI. 48. Lagmetisiðnaðurinn, sjá Sölustofnun. Landakaup, sjá Aðstoð ríkisins.Landbúnaður, sjá: Dýralæknar, Fjármagn,

Framleiðnisjóður, Framleiðsluráð, Innflutn- ingur, ítala, Jarðeignasjóður, Jarðræktarlög, Kjarnfóðurinnflutningur, Lífeyrissj. bænda, Mat, Orlof i, Sala á kartöflum, Sala Brekku- borgar, Sala eyðijarðarinnar, Sala Háls, Sala Holts, Sala jarðarinnar, Sala Markúsarsels, Sala Útskála, . Sala Ytri-Bugs, Sandgræðsla, Tilraunastöð, Öflun.

Landgrunn íslands II. C. 11.Landgrunnið, sjá: Landhelgismál, Sjómælingar. Landgræðsla og gróðurvernd III, B. 3.Landhelgi, sjá: Landhelgi og, Landhelgisgæzla

fslands, Landhelgismál.Landhelgi og verndun fiskistofna III. C. 6. Landhelgisgæzla IV. A. 39. — Sbr. og Bygging

varðskipa, Lántaka.Landhelgisgæzla fslands II. C. 18.Landhelgismál III. A. 9; VII. 9. — Sbr. og Land-

helgi og, Landhelgisgæzla íslands.Landnám ríkisins, sjá Fjármagn.Landshafnir, sjá: Fiskihafnir, Lán vegna fram-

kvæmdaáætlunar.Landshlutaáætlanir IV. A. 8.Landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu

III. A. 17; VII. 17.Landshlutasamtök sveitarfélaga, sjá Verkfræði-

bjónusta.Landssíminn, sjá Gjaldskrá.Landssmiðja, sjá Lán vegna framkvaundaáætl-

unar.Launagreiðslur, sjá Kaupábyrgðarsjóður. Launamál, sjá: Jafnlaunaráð, Kaupábyrgðar-

sjóður, Lífeyrissjóður sjómanna, Orlofs- merki, Stöðugt.

Launþegar, sjá Handbók.Launþegasamtökin, sjá Félagsmálaskóli.Lausn Laxárdeilunnar IV. A. 49.Lax- og silungsveiði, sjá: Eldisstöð, Rannsókna-

stofnun.Laxárdalshreppur, sjá Sala jarðarinnar.

Laxárdeilan, sjá Lausn.Laxárvirkjun, sjá Lán vegna framkvæmdaáætl-

unar.Lágmarksmöskvastærð þorskfiskneta III. A. 35;

VII. 35.Lán Ferðamálasjóðs, sjá Visitölu og.Lán til innlendra skipasmiða III. C. 11.Lán til kaupa á skuttogurum I. A. 32; VI. 43. Lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972 I. A. 53;

VI. 73.Lánasjóður íslenzkra námsmanna, sjá Námslán. Lánsfé, sjá Binding.Lántaka fyrir rikissjóð, sjá: Innlent, Lán

vegna framkvæmdaáætlunar, Lántaka.Lántaka vegna kaupa á þyrlu I. A. 24; VI. 34. Lántökuheimild Ferðamálasjóðs, sjá Ferðamál

2.Leigugjald fyrir íbúðir III. B. 6. — Sbr. og

Leiguhúsnæði á vegum rikisins, Leiguhús- næði á vegum sveitarfélaga.

Leiguhúsnæði, sjá Framkvæmdastofnun ríkis- ins 2.

Leiguhúsnæði á vegum ríkisins eða ríkisstofn- ana IV. A. 55.

Leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga III. A. 36;VII. 36.

Leigumálar og sðluverð lóða og landa Reykja- víkurkaupstaðar I. A. 14; VI. 18.

Leikfélög áhugamanna III. A. 5; VII. 5. Leiklist, sjá: Leikfélög, Þjóðleikhús. Leiklistarskóli rikisins, sjá: Stofnun Leiklist-

arskóla, Þjóðleikhús.Leikskólar, sjá: Dagvistunarheimili, Málefni

barna.Leyfisbréfagjöld, sjá Gjaldaviðauki.Listaverk, sjá Höfundalög.Listdansskóli ríkisins, sjá Þjóðleikhús.Líf- og örorkutrygging sjómanna II. C. 9. Lifeyrissjóðir verkafólks, sjá Verðtrygging. Lífeyrissjóður bænda I. A. 39; VI. 55. Lífeyrissjóður sjómanna:

1. Stjfrv. I. C. 4.2. Frv. KSG og EggÞ II. A. 24; VI. 85.

Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins I. A. 55;VI. 76.

Líftryggingafélög, sjá Vátryggingarstarfsemi. Líkamsrækt, sjá Starfshættir.Ljósmæðralög II. B. 3. Loðmundarfjarðarhreppur, sjá Sameining. Loftferðalög, sjá Endurskoðun á loftferðalög-

um.Losun hættulegra efna í sjó, sjá Bann við. Lóðaskrár IV. A. 33.Lækkun vaxta, sjá Stofnlán.Læknaskipunarlög I. A. 44; VI. 63. Læknaskortur í strjálbýli IV. A. 2. Læknishéraðasjóðir II. C. 5. — Sbr. og Heil-

brigðisþjónusta.Læknishéruð, sjá Heilbrigðisþjónusta.Löggæzla, sjá: Lögreglumenn, Rannsóknar-

deild.Lögreglumál á Suðurnesjum, sjá Dóms- og. Lögreglumenn I. A. 63; VI. 88.Lögskráning sjómanna II. C. 12.Lögreglustjórn, sjá Skipan.Lögreglustöð, sjá Lán vegna framkvæmdaáætl-

unar.

IX

Page 9: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Lögtak, sjá: Hafnalög, Tekjustofnar 1.Lögveð, sjá Vörugjald.

Mannanöfn I. B. — Sbr. og Veiting.Markúsarsel, sjá Sala Markúsarsels.Mat á sláturafurðum I. A. 4; VI. 4.Málefni barna og unglinga III. B. 2.Málefni Siglufjarðar IV. A. 14.Meðferð einkamála i héraði I. A.. 23; VI. 32. Meðferð opinberra mála I. A. 22; VI. 31. —

Sbr. og Bann við, Framleiðsluráð landbúnað- arins 1, Getraunir, Gjaldþrotaskipti, Hafna- lög, Höfundalög, Jarðræktarlög, Vitagjald, Vörugjald.

Mengun, sjá: Bann við, Námulög.Mengunarlögsaga, sjá Landgrunn.Menningarmálasamningur Norðurlanda, sjá

Samningur.Menningarsjóður félagsheimila IV. A. 44. Menningarsjóður og menntamálaráð, sjá Á-

fengislög 1.Menntamál, sjá: Dagvistunarheimili, Dvalar-

heimili fyrir, Bygging héraðsskóla, Félags- málafræðsla, Félagsmálaskóli, Fiskvinnslu- skóli, Fiskvinnsluskóli í, Fjárstyrkur, Fóst- urskóli íslands, Frumvörp, Fræðslustofnun, Getraunir, Háskóli íslands, Heilbrigðisþjón- usta, Hjúkrunarskóli, Höfundalög, Iðn- fræðsla, Iðnskólar, íþróttahús, íþróttakenn- araskóli, íþróttalög, íþróttamannvirki, Jöfn- un á, Jöfnun námsaðstöðu, Menningarsjóður, Menntaskólar, Menntastofnanir, Námsbækur, Námslán, Rannsókn, Rekstrarlán, Ríkisút- gáfa, Sameinaður, Sjónvarpsviðgerðir, Starfs- hættir, Stofnun Árna Magnússonar, Stofnun Leiklistarskóla, Stýrimannaskólinn í Reykja- vík, Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum, Tækniskóli, Tækniskóli íslands á, Vélstjóra- nám, Þjóðleikhús.

Menntaskólar í Reykjaneskjördæmi IV. A. 57. Menntaskólinn við Hamrahlíð, sjá fþróttahús. Menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgar-

innar III. A. 42; VII. 42.Menntun fjölfatlaðra III. A. 34; VII. 34. Menntun heilbrigðisstarfsfólks III. C. 25. Merking bifreiða öryrkja III. C. 32. Milliríkjasamningar, sjá Landgrunn. Minningarsjóður, sjá Ráðstöfun. Minningarsjóður hjónanna frá Suður-Vík og

dætra þeirra, sjá Skipulagsskrá.Mjólkurvörur, sjá Framleiðsluráð 2. Mosambique, sjá Aðstoð við.Mæðralaun, sjá Almannatryggingar 2.

Nauðungaruppboð, sjá Stofnlánadeild. Námsaðstaða, sjá Jöfnun námsaðstöðu. Námsbókagjald, sjá Rikisútgáfa.Námsbækur framhaldsskólanemenda III. A. 18;

VII. 18.Námslán og námsstyrkir II. A. 17; VI. 56. Námskeið, sjá Vélstjóranám.Námskostnaður, sjá: Jöfnun á, Jöfnun námsað-

stöðu.Námsstyrkir, sjá: Jöfnun námsaðstöðu, Náms-

lán.Námulög I. C. 1.

Náttúruvernd, sjá: Landgræðsla, Sumarbústað- ir.

Nefndaskipanir o. fl. IV. A. 31.Nefndaskipun V. 157.Nemendur, sjá Námsbækur.Nemendur í Stýrimannaskóla, sjá Námslán. Nemendur í Vélskóla fslands, sjá Námslán. Neyðarmerki, sjá Sjálfvirk.Neytendavernd IV. A. 12.Neyzluvatn, sjá Orkulög.Norður-Atlantshafsbandalagið, sjá Öryggismál. Norðurland, sjá: Eldisstöð, Samgönguáætlun,

Samningur, Síldarleit.Norðurlandsáætlun, sjá: Landshlutaáætlanir,

Lán vegna framkvæmdaáætlunar.Norðurlandskjördæmi vestra, sjá Framkvæmda-

áætlun fyrir.Noregur, sjá Samningur.Nýlenduþjóðir Portúgals, sjá Aðstoð við.

OJíumöl, sjá Efni.Opinber mál, sjá Meðferð opinberra.Opinberar byggingar, sjá Samkeppni.Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi

III. A. 28; VII. 28.Opinberar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi

III. A. 29; VII. 29.Orðunefnd, sjá Afnám.Orkulög II. A. 11; VI. 39. — Sbr. og Endurskoð-

un orkulaga.Orkumál, sjá: Raforkumál, Raforkumál í,

Virkjun Lagarfoss.Orkustofnun, sjá Endurskoðun orkulaga.Orlof I. A. 6; VI. 6. — Sbr. og Orlofsmerki. OrJof húsmæðra I. A. 61; VI. 83.Orlof í landbúnaði III. A. 37; VII. 37.Orlofs- og hvildartími sjómanna á fiskiskipum

III. C. 13. — Sbr. og Vinnutími fiskimanna.Orlofsmerki IV. A. 37.Obyggðir, sjá Hálendi landsins.Ólympíuleikar, sjá Fjárstyrkur.Óskilgetin börn, sjá Áfstaða foreldra til óskil-

getinna.

Portúgal, sjá Aðstoð við.

Radarsvari við Grindavík III. A. 31; VII. 31. Radióstaðsetningarkerfi, sjá Staðsetningar-

kerfi.Rafknúin samgöngutæki III. C. 19.Rafmagn, sjá: Endurskoðun orkulaga, Raforku-

mál, Raforkumál í, Rafvæðing, Virkjun Jök- ulsár á, Virkjun Jökulsár eystri, Virkjun Lag- arfoss, Virkjunaraðstæður.

Rafmagnseftirlit ríkisins, sjá Endurskoðun orku- laga.

Rafmagnsveitur rikisins, sjá: Endurskoðun orkulaga, Lán vegna framkvæmdaáætlunar.

Raforkumál III. C. 47.Raforkumál í Vesturlandskjördæmi III. C. 23. Rafvæðing dreifbýlisins IV. A. 9.Rannsókn á safnamálum III. C. 27. Rannsóknardeild vegna sölu og neyzlu fíkni-

efna III. C. 20.Rannsóknarstofnun verzlunarinnar, sjá Upp-

lýsinga- og.

X

Page 10: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Rannsóknastofnanir á Keldnaholti, sjá Lán vegna framkvæmdaáætlunar.

Rannsóknastofnun fiskræktar II. C. 33. Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Akureyri,

sjá Tilraunastöð.Rannsóknir í þágu atvinnuveganna II. C. 32. Ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar

gengis I. A. 49; VI. 69.Ráðstafanir til að auðvelda umferð fatlaðra

III. A. 4; VII. 4.Ráðstöfun minningarsjóðs IV. A. 38.Ráðuneyti, sjá Úttekt.Refsingar, sjá: Atvinnu- og þjónustufyrirtæki,

Bann við, Eftirlit, Fiskeldi, Framleiðsluráð landbúnaðarins 1, Getraunir, Hafnalög, Höf- undalög, Jafnlaunaráð, Jarðræktarlög, Land- helgisgæzla fslands, Mannanöfn, Námulög, Orlof, Stofnun og, Vátryggingarstarfsemi, Vitagjald, Vörugjald.

Rekstraraðstaða félagsheimila III. B. 10. Rekstrarlán iðnfyrirtækja III. A. 19; VII. 19. Reykjanesbraut, sjá: Lán vegna framkvæmda-

áætlunar, Vegalög, Veggjald.Reykjaneskjördæmi, sjá: Menntaskólar, Opin-

berar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi.Reykjavfk, sjá: Hjúkrunarskóli, Leigumálar,

Sameinaður, Stýrimannaskólinn I Reykjavík, Tækniskóli fslands

Réttindi og skyldur starfsmanna rikisins, sjá Vinnuauglýsingar.

Rithöfundar, sjá Endurgreiðsla.Ríkisborgararéttur, sjá Veiting.Ríkisreikningurinn 1969 I. A. 31; VI. 42. Ríkisreikningurinn 1970 I. C. 8. Rikissáttasemjari, sjá Sáttastörf. Ríkisskuldabréf, sjá: Innlent, Lán vegna fram-

kvæmdaáætlunar.Ríkisstofnanir, sjá: Aðsetur, Leiguhúsnæði á

vegum rikisins, Staðarval, Úttekt.Ríkisútgáfa námsbóka I. A. 5; VI. 5.Ræktun f sveitum, sjá Fjármagn.Rökstuddar dagskrár I. A. 17 (tvær), 18 (tvær),

67 (tvær); III. C. 1.

Safnamál, sjá Rannsókn.Sala á kartöflum IV. A. 23.Sala Brekkuborgar i Breiðdalshreppi og Þor-

steinsstaða i Sauðaneshreppi II. A. 7; VI. 22.Sala eigin íbúða, sjá Tekjuskattur 4.Sala eyðijarðarinnar Strýtu í ölfushreppi II.

C. 16.Sala Háls og Kambshjáleigu í Búlandshreppi

II. A. 8; VI. 23.Sala Holts í Dyrhólahreppi II. A. 14; VI. 5L Sala jarðarinnar Fjósa í Laxárdalshreppi II.

A. 6; VI. 21.Sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa

í Geithellnahreppi II. A. 16; VI. 54.Sala og neyzla fíkniefna, sjá Rannsóknardeild. Sala Utskála i Gerðahreppi II. C. 21.Sala Ytri-Bugs i Fróðárhreppi II. A. 5; VI. 20. Samband fsl. sveitarfélaga, sjá Skipulagslög. Sameinaður framhaldsskóli I. C. 14.Sameining Borgarfjarðarhrepps og Loðmundar-

fjarðarhrepps I. A. 42; VI. 59.Sameinuðu þjóðirnar, sjá Hafsbotnsstofnun. Samgönguáætlun Norðurlands III. C. 2.

Samgöngumál Vestmanneyinga III. A. 16; VII. 16.

Samgöngur, sjá: Alþjóðlegur, Áætlun, Efni, Egilsstaðaflugvöllur, Endurskipulagning, End- urskoðun á loftferðalögum, Ferðamál, Fram- kvæmd, Framkvæmdaáætlun vegamála, Framkvæmdir, Framleiðsluráð, Hafnalög, Happdrættislán rikissjóðs, Happdrættislán vegna, Jöfnun á flutningskostnaði, Lögskrán- ing, Rafknúin, Samgönguáætlun, Samgöngu- mál, Smíði, Snjóbilar, Staðsetning, Umferðar- lög, Vegabætur, Vegalög, Vegamál i, Vegáætl- un, Veggjald, Vestfjarðaáætlun, Þjóðvegir.

Samgöngutæki, sjá Rafknúin,Samkeppni um teikningar af opinberum bygg-

ingum III. C. 30.Samkeppnisaðstaða islenzks skipasmiðaiðnað-

ar III. C. 50.Samningur milli Danmerkur, Finnlands, fs-

lands, Noregs og Sviþjóðar um samstarf á sviði menningarmála III. A. 1; VII. 1.

Samtök sveitarfélaga i Suðurlandskjördæmi, sjá Opinberar framkvæmdir í Suðurlands- kjördæmi.

Samvinnufélög, sjá Stofnlánadeild.Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, sjá

Frestun.Samþykkt á ríkisreikningnum, sjá Rikisreikn-

ingurinn.Sandgræðsla á Vestfjörðum IV. A. 47. Sauðaneshreppur, sjá Sala Brekkuborgar. Sáttastörf í vinnudeilum III. C. 52. Seðlabankinn, sjá Binding.Sektir, sjá: Atvinnu- og þjónustufyrirtæki,

Bann við, Eftirlit, Fiskeldi, Framleiðsluráð landbúnaðarins 1, Getraunir, Hafnalög, Hðf- undalög, Jafnlaunaráð, Jarðræktarlög, Land- helgisgæzla fslands, Mannanöfn, Námulög, Orlof, Stofnun og, Vátryggingarstarfsemi, Vitagjald, Vörugjald.

Sendiráð i Kanada, sjá fslenzkt.Sérfræðileg aðstoð við þingnefndir III. A. 12;

VII. 12.Sérleyfisleiðir, sjá Endurskipulagning. Siglingalög II. A'. 23; VI. 84.Siglingamerki, sjá Radarsvari.Siglingar, skip og sjómenn, sjá: Eftirlit, Kaup

á, Lán til innlendra, Lif- og, Lífeyrissjóður sjómanna, Lögskráning, Orlofs- og, Radar- svari, Staðsetningarkerfi, Siglingalög, Sigl- ingar, Sildarleit, Sjálfvirk, Smíði, Vinnutími.

Siglufjörður, sjá: Lagmetisiðja, Málefni Siglu- fjarðar.

Silungur, sjá Eldisstöð.Sígarettureykingar, sjá Varnir gegn sigarettu-

reykingum.Síldarleit fyrir Norðurlandi IV. B. 4. Sjálfstæðisbarátta nýlenduþjóða, sjá Aðstoð við. Sjálfvirk radiódufl i skipum III. A. 22; VII. 22. Sjávarútvegur, sjá Ráðstafanir í sjávarútvegi. Sjóðir, sjá: Bjargráðasjóður, Ferðamál 1, 2,

Framkvæmdastofnun 1, Framleiðnisjóður, Getraunir, Hafnalög, Heilbrigðisþjónusta, Iðnlánasjóður, fþróttalðg, Jarðeignasjóður, Kaupábyrgðarsjóður, Landhelgisgæzla fs- Iands, Lán vegna framkvæmdaáætlunar, Lif- eyrissjóður bænda, Lifeyrissjóður sjómanna,

XI

Page 11: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Lífeyrissjóður slarfsmanna, Læknishéraða- sjóðir, Ráðstöfun, Stofnlán, Stofnlánadeild, Sölustofnun, Vátryggingarstarfsemi, Verð- jöfnunarsjóður, Verðtrygging, Vísitölu- og.

Sjómælingar III. B. 9.Sjónvarp umræðna, sjá Þingsköp.Sjónvarpsviðgerðir IV. A. 15.Sjúkrahús, sjá Heilbrigðisþjónusta.Skaðabótamál vegua slysa III. A. 7; VII. 7. Skagafjörður, sjá Virkjun Jökulsár eystri. Skattar og gjöld, sjá: Erfðafjárskattur, Fast-

eignaskattur, Fiskeldi, Framleiðsluráð land- búnaðarins 1, Gjaldaviðauki, Hafnalög, Happ- drættislán vegna, Iðnfræðsla, Jarðræktarlög, Kaupábyrgðarsjóður, Skattgreiðsla, Tekjur, Tekjuskattur, Tekjustofnar, Útflutnings- gjaíd, Vegalög, Veggjald, Vitagjald.

Skattfrádráttur sjómanna, sjá Tekjuskattur 2, 3. Skattfrelsi, sjá: Fasteignaskattur, Lán vegna

framkvæmdaáætlunar, Tekjuskattur 2, 3.Skattfríðindi sjómanna, sjá Tekjustofnar 2. Skattgreiðsla visitölufjölskyldu IV. B. 3. Skeiðarársandur, sjá: Happdrættislán rikissjóðs,

Happdrættislán vegna.Skeljasandur, sjá öflun.Skilgetin börn, sjá Afstaða foreldra til skilget-

inna barna.Skipaeftirlit, sjá Eftirlit.Skipan dóms- og lögreglumála á Suðurnesjum,

sjá Dóms- og.Skipan dómsvalds í héraði I. A. 21; VI. 30. Skipan opinberra framkvæmda, sjá Samkeppni. Skipasmfð, sjá: Lán til innlendra, Smíði. Skipasmiðaiðnaður, sjá Samkeppnisaðstaða. Skipaútgerð rikisins, sjá Samgöngumál.Skipulag fólksflutninga, sjá Endurskipulagning. Skipulagslög:

1. Frv. AJ II. A. 12; VI. 47.2. Frv. LárJ o. fl. II. A. 19; VI. 62.— Sbr. og Lóðaskrár.

Skipulagsmál, sjá Samkeppni.Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna frá

Suður-Vfk og dætra þeirra II. A. 10; VI. 33.Skógrækt II. C. 19.Skóladagheimili, sjá Dagvistunarbeimili. Skólakerfi, sjá Frumvörp.Skólar, sjá: Bygging héraðsskóla, Félagsmála-

fræðsla, Félagsmálaskóli, Fiskvinnsluskóli, Fiskvinnsluskóli í, Fósturskóli, Frumvðrp, Háskóli, Hjúkrunarskóli, Iðnskólar, fþrótta- kennaraskóli, fþróttamannvirki, Menntaskólar, Menntastofnanir, Sameinaður, Starfshættir, Stofnun Leiklistarskóla, Stýriraannaskólinn i Reykjavík, Stýrimannaskólinn í Vestmanna- eyjum, Tækniskóli, Tækniskóli fslands á.

Skráning félaga og firma III. A. 11; VII. 11. Skuttogarar, sjá: Kaup á, Lán til kaupa.Skýrsla samgrh. um framkvæmd vegáætlunar

1971, sjá Framkvæmd.Skýrslur, sjá Þingskðp.Sláturafurðir, sjá Mat.SUt hjúskapar, sjá Stofnun og.Slys, sjá Skaðabótamál.Slysavarnir, sjá Björgunarmál.Smiði strandferðaskipsins Heklu IV. A. 46. Snjóbilar vegna heilbrigðisþjónustu II. B. 4.

Snæfellsnes, sjá: Staðsetning, Virkjunaraðstæður. Sóttvarnarstöð, sjá Innflutningur.Spariskirteini, sjá: Innlent, Lán vegna fram-

kvæmdaáætlunar.Sprengisandur, sjá Vegagerð.Staðarval ríkisstofnana III. B. 12.Staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bók-

mem\tum og listaverkum I. A. 64; VI. 89.Staðsetning vegagerðartækja á Snæfellsnesi IV.

A. 34.Staðsetningarkerfi fyrir siglingar IV. B. 5. Starfshættir skóla og aðstaða til líkamsræktar

III. C. 49.Starfsmenn ríkisins, sjá: 40 stunda, Fósturskóli

fslands, Framkvæmdastofnun rikisins 2,Fræðslustofnun, Hafnalög, fþróttakennaraskóli, Jarðræktarlög, Lífevrissjóður starfsmanna,Ljósmæðralög, Lögreglumenn, Nefndaskipanir, Sameinaður, Sáttastörf, Tækniskóli fslands 1, Tæknistofnun, Vinnuauglýsingar, Þjóðleikhús, Öryggismál 2.

Starfsmenn við sendiráð á fslandi, sjá Erlendir. Stéttarfélög og vinnudeilur, sjá Sáttastörf. Stimpilgjöld, sjá: Aðstoð rikisins, Gjaldaviðauki. Stjórnarskráin, sjá Endurskoðun.Stjórnvöld, sjá Upplýsingaskylda.Stofnlán atvinnuveganna IV. A. 18.Stofnlánadeild landbúnaðarins, sjá Fjármagn. Stofnlánadeild samvinnufélaga I. A. 38; VI. 52. Stofnun Árna Magnússonar á fslandi I. A. 57;

VI. 78.Stofnun Leiklistarskóla ríkisins IV. A. 54. Stofnun og slit hjúskapar I. A. 48; VI. 67.Stóriðja á fslandi III. B. 11.Stóriðjunefnd, sjá Stóriðja.Strandferðaskip, sjá Samgöngumál.Strandferðaskipið Hekla, sjá Smíði.Strjálbýli, sjá: Læknaskortur, Rafvæðing.Strýta í Ölfushreppi, sjá Sala eyðijarðarinnar. Stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfing-

arinnar i Suður-Vietnam III. C. 55.Styrktarfélág vangefinria, sjá Vistheimili. Styrktarsjóður fatlaðra, sjá Vðrugjald. Styrktarsjóður vangefinna, sjá Vörugjald. Stýrimannaskólinn í Reykjavik I. A. 25; VL 35. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum I. C. 13. Stöðugt verðlag I. A. 34; VL 45. Suðurlandskjðrdæmi, sjá Opinberar framkvæmdir

í Suðurlandskjördæmi.Suðurnes, sjá Dóms- og.Suður-Víetnam, sjá Stuðningur.Sumarbústaðir III. G. 28.Sumarbústaðir á Þingvöllum, sjá Friðun.. Súgþurrkunartæki, sjá Járðræktarlðg 2. Sveitarfélög,- sjá: Atvinnu- og þjónustufyrirtæki,

Dagvistunarheimili, Dvalarheimili.aldraðra, Lán vegna framkvætnd'aáæthínar, Leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga, Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjðrdæmi, Opinberar framkvæmdir i Suðurlandskjðrdæmi, Rafvæðing, Sameinaður, Sameining, Sveitarstjórnarlög, Tekjur, Tekju- stofnar, Verkfræðiþjónusta.

Sveitarstjórnarlðg II. A. 22; VI. 79.Sveitir og þorp, sjá Byggingarsamþykktir. Svíþjóð, sjá Samningui*.Sýslufélðg, sjá Tekjustofnar.Sðluskattur, sjá Endurgreiðsla.

XII

Page 12: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Söluskattur á raforku til húsahitunar IV. A. 22. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins I. A. 46; VI. 65. Sönglistarskóli rikisins, sjá Þjóðleikhús.

Tannlækningar, sjá Almanuatryggingar 3. Teikning&r af opinberum byggingum, sjá Sam-

keppni.Tekjur sveitarfélaga I. A. 2; VI. 2.Tekjuskattur og eignarskattur:

1. Stjfrv. I. A. 17; VI. 25.2. Frv. BGr o. fl. II. C. 1.4. Frv. EBS II. C. 7.— Sbr. og Tekjustofnar.

Tekjustofnar sveitarfélaga:1. Stjfrv. I. A. 18; VI. 26.2. Frv. KP II. C. 4.3. Frv. BFB II. C. 23.— Sbr. og Fasteignaskattur.

Tekjustofnar sýsluféiaga IV. A. 41.Tilraunastöð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins

á Akureyri IV. B. 1.Togarakaup, sjá: Kaup á, Lán til kaupa. Tolleftirlit, sjá Vörugjald.Tollgæzla, sjá Rannsóknardeild.Tollstjórn, sjá Skipan.Tollverðir, sjá Lögreglumenn.Tollvörutegundir, sjá Gjaldaviðauki. Tómstundaheimili, sjá Málefni barna. Tryggingaeftirlit, sjá Vátryggingarstarfsemi. Tryggingamál, sjá: Almannatryggingar, Elli- og,

Endurskoðun á tryggingakerfinu, Kaupábyrgð- arsjóður, Vátryggingarstarfsemi.

Tunguhlíð, sjá Sala Markúsarsels.Tækniskóli íslands:

1. Stjfrv. I. A. 58; VI. 80.2. Fsp. IV. A. 29.

Tækniskóli íslands á Akureyri III. C. 54. Tæknistofnun sjávarútvegsins I. C. 3.

Umboðsmaður Alþingis III. A. 21; VII. 21. Umferð fatlaðra, sjá Ráðstafanir til. Umferðargjald, sjá Vegalög.Umferðarlög I. A. 28; VI. 38. — Sbr. og Ráðstaf-

anir til.Umgengnis- og heilbrigðisvandamál á áningar-

stöðum III. C. 38.Unglingaskólar, sjá Félagsmálafræðsla. Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verzlunarinn-

ar III. C. 48.Upplýsingaskylda stjórnvalda III. A. 45; VII. 45. Upprekstrarfélög, sjá ftala.Upptökuheimili, sjá Málefni barna.Utanríkismál, sjá: Aðstoð við, Alþjóðasamningur,

Bann við, Erlendir, Fálkaorðan, Félagsmála- sáttmáli, íslenzkt, Samningur, Siglingalög, Stuðningur, Þingsköp, Öryggismál.

Útflutningsgjald af sjávarafurðum I. A. 30; VI. 41.

Útflutningslánasjóður, sjá Lán til innlendra. Útflutningur á framleiðsluvörum gróðurhúsa IV.

A. 30.Útskálar í Gerðahreppi, sjá Sala Útskála.Útsvör, sjá Tekjustofnar 1, 2.Úttekt á embættismannakerfi III. C. 33.Útvarp umræðna, sjá Þingsköp.

Vangefnir, sjá Vistheimili.Varaflugvöllur, sjá Alþjóðlegur.Varðskip, sjá Bygging varðskipa.Varðskipsmenn, sjá Lögreglumenn.Varnarsamningur íslands og Bandaríkjanna, sjá

Öryggismál íslands.Varnir gegn ofneyzlu áfengis III. A. 32; VII. 32. Varnir gegn sigarettureykingum IV. A. 40. Vaxtalækkun, sjá Stofnlán.Vátrygging fiskiskipa IV. A. 52.Vátryggingamál fiskiskipa, sjá Stofnlán. Vátryggingarstarfsemi I. C. 6.Veðtrygging iðnrekstrarlána I. A. 43; VI. 60. Vegabætur III. C. 26.Vegagerð á Skeiðarársandi, sjá Happdrættislán

vegna.Vegagerð yfir Sprengisand III. C. 40.Vegalög II. C. 14.Vegamál, sjá: Áætlun, Efni, Framkvæmdaáætlun

vegamála, Happdrættislán rikissjóðs, Happ- drættislán vegna, Snjóbilar, Staðsetning, Vega- bætur, Vegagerð, Vegalög, Vegamál i, Veg- áætlun, Veggjald, Vestfjarðaáætlun, Þjóðvegir.

Vegamál í Vesturlandskjördæmi IV. A. 1. Vegasjóður, sjá Happdrættislán rikissjóðs. Vegaskattur, sjá Vegalög.Vegáætlun 1971, sjá Framkvæmd.Vegáætlun 1972—75 III. A. 40; VII. 40.Veggjald á Reykjanesbraut IV. A. 5.Veiðar með botnvörpu og flotvörpu, sjá Bann

gegn.Veiting ríkisborgararéttar I. A. 65; VI. 90. Verðgildi islenzkrar krónu III. A. 26; VII. 26. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins II. A. 9; VI.

27.Verðlag, sjá: Hækkun, Stöðugt, Vöruvöndun. Verðlagsmál I. A. 13; VI. 17. — Sbr. og Hús-

næðismálastofnun.Verðskráning, sjá Framleiðsluráð.Verðtryggð skuldabréf, sjá: Innlent, Lán vegna

framkvæmdaáætlunar.Verðtryggð spariskirteini, sjá: Innlent, Lán

vegna framkvæmdaáætlunar.Verðtrygging, sjá Vísitölubinding.Verðtrygging lífeyrissjóða verkafólks III. B. 5. Verkalýðsmál, sjá: Félagsmálaskóli, 40 stunda,

Greiðsla, Handbók, Jafnlaunaráð, Kaupábyrgð- arsjóður, Lifeyrissjóður sjómanna, Orlof, Or- lofs- og, Orlofsmerki, Sáttastörf, Verðtrygging, Vinnutimi.

Verkamannabústaðir, sjá Húsnæðismálastofnun 1. Verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka

II. C. 31.Verndun fiskistofna, sjá Landhelgi og.Verzlun, sjá: Neytendavernd, Skráning félaga og

firma, Stofnlánadeild, Upplýsinga- og.Verzlun með mjólkurvörur, sjá Framleiðsluráð 2. Verzlunaratvinna I. A. 27; VI. 37.Verzlunarleyfi, sjá Verzlunaratvinna.Vestfirðir, sjá Sandgræðsla.Vestfjarðaáætlun III. C. 22. — Sbr. og Framhald,

Landshlutaáætlanir.Vestmannaeyjar, sjá: Fiskvinnsluskóli, Fisk-

vinnsluskóli i, Samgöngumál, Stýrimannaskól- inn í Vestmannaeyjum.

Vesturlandskjördæmi, sjá: Raforkumál í, Vega- mál í.

XIII

Page 13: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Efnisyfirlit málaskrár.

Veturhús, sjá Sala Markúsarsels.Vextir, sjá: Hafnalðg, Húsnæðismálastofnun 1,

Stofnlán.Vélskóli fslands, sjá Vélstjóranám.Vélstjóranám II. C. 25.Vinnuauglýsingar hins opinbera III. A. 33; VII.

33.Vinnudeilur, sjá Sáttastðrf.Vinnulaun, sjá Greiðsla.Vinnutími fiskimanna III. A. 23; VII. 23. — Sbr.

og Orlofs- og hvíldartími sjómanna á fiski- skipum.

Vinnuvika, sjá 40 stunda.Virkjun Jökulsár á Fjðllum IV. A. 32.Virkjun Jökulsár eystri í Skagafirði III. B. 14. Virkjun Lagarfoss I. A. 35; VI. 46. Virkjunaraðstæður við Hraunsfjarðarvatn III. C.

21.Vistheimili fyrir vangefna III. C. 18.Vitagjald I. A. 60; VI. 82.Vinveitingaleyfi, sjá Áfengislög 2.Vísindaleg verndun fiskimiða landgrunnsins, sjá

Landgrunn.Vísindastofnanir, sjá Menntastofnanir.Visitölu- og gengistryggð lán Ferðamálasjóðs III.

C. 41.Visitölubinding húsnæðislána IV. A. 17. Vísitölufjölskylda, sjá Skattgreiðsla. Visitölutryggð lán, sjá Visitölu- og. Vöruflutningar, sjá Jöfnun á flutningskostnaði. Vörugjald I. A. 10; VI. 11.Vöruvöndun útflutningsafurða sjávarútvegsins II.

C. 27.

Ytri-Bugur i Fróðárhreppi, sjá Sala Ytri-Bugs.

Þingeyjarsýsla, sjá Landshlutaáætlun.Þinglýsingagjöld, sjá Aðstoð ríkisins.Þingmannaskrá með bústöðum o. fl. V. 159. Þingnefndir, sjá Sérfræðileg aðstoð.Þingsköp Alþingis:

1. Frv. allshn. Nd. II. A. 20; VI. 68.2. Frv. EystJ o. fl. II. C. 10.

Þingvellir, sjá Friðun.Þjóðfrelsishreyfingin í Suður-Víetnam, sjá Stuðn-

ingur.Þjóðleikhús II. C. 28.Þjóðskrá, sjá Mannanöfn.Þjóðvegakerfi, sjá Áætlun.Þjóðvegir í kaupstöðum og kauptúnum IV. A. 3. Þorskfisknet, sjá Lágmarksmðskvastærð. Þorsteinsstaðir f Sauðaneshreppi, sjá Sala Brekku-

borgar.Þyrla, sjá Lántaka.

Æskulýðsmál, sjá Fjárveiting.

Öflun skeljasands til áburðar III. A. 8; VII. 8.ÖI, sjá Áfengislög 1.Örorkubætur, sjá Almannatryggingar 2. örorkulifeyrir, sjá Elli- og. örorkutrygging sjómanna, sjá Lif- og.Öryggi sjómanna, sjá Sjálfvirk.Öryggismál fslands:

1. Þáltill. GH o. fl. C. 5.2. Þáltill. JÁH o. fl. III. C. 8.

Öryrkjar, sjá: Húsnæðismálastofnun 3, Merking.

XIV

Page 14: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá.— Raðað eftir úrslitum. —

I.Stjórnarfrumvörp.

A. Samþykkt.1. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka innlent lán [71. mál].

Nd.: 78, n. 97 (meiri hl.), n. 100 (minni hl.), 101; Ed.: n. 110 (minni hl.), 111, n. 112 (meiri hl.), 124 lög (= 78).1)

Nefnd: Fjárhagsnefndir.2. Frv. til 1. um tekjur sveitarfélaga, samkvæmt gjaldskrám og reglugerðum [8.

mál]. Nd.: 8, n. 80; Ed.: n. 125, 140 lög (= 8).Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

3. Frv. til 1. um breyt. á áfenqislöaum, nr. 82 2. iúlí 1969 [5. mál]. Ed.: 5, n.36; Nd.: n. 85, 115, 147 lög (= 5).

Nefnd: Allsherjarnefndir.4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 30 28. apríl 1966, um meðferð, skoðun og mat á

sláturafurðum [19. mál]. Ed.: 19, n. 60, 77; Nd.: n. 139, 158 lög (= 77). Nefnd: Landbúnaðarnefndir.

5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 51/1956, um ríkisútgáfu námsbóka [2. mál]. Nd.:2, n. 113; Éd.: n. 159, 173 lög (= 2).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.6. Frv. til 1. um orlof T89. mál]. Ed.: 102, n. 129, 132; Nd.: n. 204, 229 lög

(= 132).Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

7. Frv. til 1. um 40 stunda vinnuviku [90. mál]. Ed.: 103, n. 136, 141; Nd.: n.205, 230 lög (= 141).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.8. Frv. til 1. um happdrættislán ríkissjóðs vegna vega- og brúagerða á Skeiðarár-

sandi, er opni hringveg um landið [99. mál]. Ed.: 117, n. 160; Nd.: n. 213, 240 lög (= 117).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.9. Frv. til 1. um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka [22. mál]. Nd.: 22, n.

93; Ed.: n. 247, 258 lög (= 22).Nefnd: Fjárhagsnefndir.

10. Frv. til 1. um vörugjald [121. máll. Nd.: 157, n. 189, 224, 239 (sbr. 157); Ed.: n. 248, 259 lö'g (= 239, sbr. 157).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.

1) Til sparnaðar er sá háttur hafður á prentun laga og þingsályktana i skjalaparti (sjá I. A., II. A., III., VI. og VII. í þessari skrá), að texti þeirra er ekki prentaður að nýju, nema hann breyt- ist við fullnaðarafgreiðslu máls, heldur er visað til þingskjals þess á undan, sem samhljóða er að meginmáli. Svigatðlurnar (með =-merki fyrir framan) eru slík þingskjðl.

XV e

Page 15: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá I.: A. 11.—23.

11. Frv. til 1. um Framkvæmdastofnun rtkisins [86. mál]. Ed.: 96, 150, n. 153(meiri hl.), 154, n. 155 (minni hl.), 156, 161, 162, 164, 165 (sbr. 96), 273 lög (= 261, sbr. 96); Nd.: 176, 210, n. 212 (meiri hl.), n. 220 (1. minni hl.), 221, n. 222 (2. minni hl.), 223, 261 (sbr. 96).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.12. Frv. til 1. um breyt. á 1. um almannatryggingar, nr. 67 frá 20. apríl 1971

[126. mál]. Nd.: 170, 211, n. 214, 225, 231 (sbr. 170), 232, 233, 234, 257, 280 lög (= 257); Ed.: 241, n. 242, 254, 256.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.13. Frv. til 1. um breyt. á 1. um verðlagsmál, nr. 54 frá 14. júní 1960 [119. mál].

Nd.: 148, 169, n. 190, 226, 235; Ed.: n. 268 (meiri hl.). n. 272 (minni hl.), 281 lög (= 235).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.14. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 86 16. des. 1943, um ákvörðun leigumála og sölu-

verðs lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar [134. mál]. Nd.: 187, n. 246; Ed.: 282 lög (= 187).

Nefnd í Nd.: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.15. Frv. tii fiárlaga fyrir árið 1972 [1. mál]. Sþ.: 1, 174 (brtt. fjvn.), 177 (brtt.

fjvn.), n. 180 (1. minni hl.), n. 181 (2. minni hl.), n. 182 (meiri hl.), 183, 184, 192, 193, 194, 195, 196, 197, 199, 208, n. 236 (samvn. samgm.), 243, 244, 245, 249, 267, 269, 271, 274, 275, 276, 277, 278, 283 lög.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.16. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 54 27. apríl 1967, um Jarðeignasjóð [132. mál].

Ed.: 185, n. 299, 315; Nd.: n. 360, 388 lög (= 315). 'Nefnd: Landbúnaðarnefndir.

17. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[127. mál]. Nd.: 171, 209, n. 392 (meiri hl.), 393, n. 395 (1. minni hl., þar í rökst. dagskrá), n. 404 (2. minni hl.), 405, 411, 427, 428, 429, 430, 434; Ed.: 449, n. 454 (meiri hl.), n. 455 (1. minni hl., þar í rökst. dag- skrá), n. 456 (2. minni hl.), 462, 472 lög (= 427).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.18. Frv. til 1. um tekjustofna sveitarfélaga [133. mál]. Ed.: 186, 219, n. 383 (meiri

hl.), 389, n. 399 (1. minni hl., þar í rökst. dagskrá), n. 402 (2. minni hl.), 403, 416, 419, 421, 431, 432, 435, 436, 473 lög (= 464, sbr. 419); Nd.: 437 (sbr. 419), n. 448 (1. minni hl.), n. 450 (2. minni hl., þar í rökst. dagskrá), n. 451 (meiri hl.), 452, 453, 463, 464 sbr. 419), 465, 466, 467.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.19. Frv. til I. um breyt. á I. nr. 74 28. apríl 1962, um innflutning búfiár [20. mál].

Nd.: 20, n. 380, 414 (sbr. 20); Ed.: n. 489, 508 lög (= 414, sbr. 20). Nefnd: Landbúnaðárnefndir.

20. Frv. til 1. um bann við losun hættulegra efna i sjó [74. mál]. Nd.: 82, n. 415,483; Ed.: n. 526, 541 lög (= 483).

Nefnd í Nd.: Sjávarútvegsnefnd; í Ed.: Allsherjarnefnd.21. Frv. til 1. um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl. [137.

mál]. Nd.: 200, n. 440, 484 (sbr. 200); Ed.: n. 527, 562 lög (= 484, sbr. 200).

Nefnd: Allsherjarnefndir.22. Frv. til I. um breyt. á 1. nr. 82 21. ágúst 1961, um meðferð opinberra mála

[138. mál]. Nd.: 201, n. 441; Ed.: n. 528, 563 lög (= 201).Nefnd: Allsherjarnefndir.

23. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[139. mál]. Nd.: 202, n. 442; Ed.: n. 529, 564 lög (= 202).

Nefnd: Allsherjarnefndir.

XVI

Page 16: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá I.: A. 24.—39.

24. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna kaupa á þyrlu[og vegna viðgerðar á varðskipinu Þór1) [161. mál]. Ed.: 307, n. 461, 479, 574, 598 lög (= 574): Nd.: n. 504, 552.

Nefnd: Fjárhagsnefndir.25. Frv. til 1. um Stýrimannaskólann í Reykjavík [33. mál]. Ed.: 33, 58, n. 379,

413 (sbr. 33), 596 (sbr. 33), 606 Iög (= 596, sbr. 33); Nd.: n. 495, 523. Nefnd: Menntamálanefndir.

26. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 40 11. maí 1970, um kaup á sex skuttogurum[4. mál]. Ed.: 4, n. 469, 470, 478; Nd.: n. 550, 608 lög (= 478).

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.27. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 41 1968, um verzlunaratvinnu [106. mál]. Ed.:

127, n. 408; Nd.: n. 507 (meiri hl.), n. 509 (minni hl.), 510, 610 lög(= 127).

Nefnd: Allsherjarnefndir.28. Frv. til 1. um breyt. á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968 [153. mál]. Ed.:

290, n. 409; Nd.: n. 522, 611 lög (= 290).Nefnd: Allsherjarnefndir.

29. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 89 17. des. 1966, um Framleiðnisjóð landbúnaðar-ins [198. mál]. Ed.: 378, n. 490; Nd.: n. 539, 613 lög (= 378).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.30. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 4 28. febr. 1966, um útflutningsgjald af sjávaraf-

um [162. mál]. Ed.: 309, n. 477, 609, 619 lög (= 609); Nd.: n. 551, 580. Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.

31. Frv. til 1. um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1969 [7. mál]. Nd.: 7,n. 410; Ed.: n. 568, 620 (lög (= 7).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.32. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina að veita sjálfskuldarábyrgð á lánum

til kaupa á skuttogurum [160. mál]. Ed.: 306, n. 570; Nd.: n. 632, 678 lög (= 306).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.33. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1969 [6. mál]. Sþ.: 6, n. 260, 702 lög (= 6).

Nefnd: Fjárveitinganefnd.34. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 94 19. nóv. 1970, um ráðstafanir til stöðugs verð-

lags og atvinnuöryggis [11. mál]. Ed.: 11, n. 215; Nd.: n. 636 (meiri hl.), 705 lög (= 11).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.35. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 111 30. des. 1970, um virkjun Lagarfoss [227. mál].

Nd.: 476, n. 537; Ed.: n. 659, 710 lög (= 476).Nefnd: Iðnaðarnefndir.

36. Frv. til 1. um lagmetisiðju ríkisins í Siglufirði [169. mál]. Ed.: 326, 377, n.595, 618; Nd.: n. 691, 718 lög (= 618).

Nefnd: Iðnaðarnefndir.37. Frv. ti! 1. um breyt. á 1. nr. 25 14. júní 1929, um gjaldþrotaskipti [38. mál].

Nd.: 39, n. 506; Ed.: n. 661, 721 lög (= 39).Nefnd: Allsherjarnefndir.

38. Frv. til 1. um Stofnlánadeild samvinnufélaga [210. mál]. Ed.: 412, n. 587;Nd.: n. 701, 772 lög (= 412).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.39. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 101 28. des. 1970, um lifeyrissjóð bænda [159.

mál]. Nd.: 3Ó5, n. 631, 663; Ed.: n. 731, 775 lög (= 305).Nefnd: Fjárhagsnefndir.

1) Frá [ viðbót við fyrirsögn eftir 3. umr. i Nd.

XVII

Page 17: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá I.: A. 40.—54.

40. Frv. til 1. um ferðamál, nr. 4 14. febr. 1969 [91. mál]. Nd.: 104, n. 533; Ed.:n. 744, 797 lög (= 104).

Nefnd í Nd.: Samgöngumálanefnd; í Ed.: Fjárhagsnefnd.41. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 41 27. apríl 1963, um aðstoð ríkisins við kaupstaði

og kauptún vegna landakaupa [118. mál]. Nd.: 146, n. 585, 621; Ed.: n. 737, 798 lög (= 621).

Nefnd í Nd.: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd; í Ed.: Fjárhagsnefnd.42. Frv. til 1. um sameiningu Borgarf jarðarhrepps og Loðmundarf jarðarhrepps í

Norður-Múlasýslu í einn hrepp [9. mál]. Nd.: 9, n. 634, 641, 653, 677; Ed.: 693, n. 743, 799 lög (= 693).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.43. Frv. til 1. um veðtrgggingu iðnrekstrarlána [261. mál]. Nd.: 581, n. 646; Ed.:

n. 738, 800 lög (= 581).Nefnd: Fjárhagsnefndir.

44. Frv. til 1. um breyt. á læknaskipunarlögum, nr. 43 12. maí 1965 [222.mál]. Nd.: 457, n. 676, 711; Ed.: n. 784, 822 lög (= 457).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.45. Frv. til jarðræktarlaga [248. mál]. Éd.: 545, n. 643, 696, 729; Nd.: 750 (sbr.

545), n. 792, 852 lög (= 750, sbr. 545).Nefnd: Landbúnaðarnefndir.

46. Frv. til 1. um Sölustofnun lagmetisiðnaðarins (upphafl.: um sölustofnun nið-ursuðuiðnaðarins) [209. mál]. Ed.: 407, n. 660, 664, 707; Nd.: 779, n. 782, 817, 818, 853 lög (= 707).

Nefnd: Iðnaðarnefndir.47. Frv. til 1. um fþróttakennaraskóla fslands [149. mál]. Nd.: 286, 515, n. 520,

593, 628, 854 lög (= 801, sbr. 593); Ed.: 654 (sbr. 593), n. 767, 801 (sbr. 593).

Nefnd: Menntamálanefndir.48. Frv. til 1. um stofnun og slit hjúskapar [39. mál]. Ed.: 40, n. 577, 578, 627, 708

(sbr. 40); Nd.: n.'8O3, 890 lög (= 708, sbr. 40).Nefnd í Ed.: Allsherjarnefnd; í Nd.: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

49. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 79 31. des. 1968, um ráðstafanir í sjávarútvegivegna bregtingar gengis íslenzkrar krónu, og um hækkun á aflahlut og breytt fiskverð [3. mál]. Nd.: 3, 228, n. 586; Ed.: n. 832, 899 lög (= 3).

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.50. Frv. til 1. um getraunir [251. mál]. Nd.: 548, n. 739, 740, 768; Ed.: n. 837,

900 lög (= 768).Nefnd: Menntamálanefndir.

51. Frv. til 1. um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði [259. mál]. Nd.: 575,n. 688, 689, 7Ó6 (sbr. 575) ; Ed.: n. 842, 901 lög (= 706, sbr. 575).

Nefnd: Menntamálanefndir.52. Frv. til höfundalaga [238. mál]. Nd.: 505, n. 714, 724; Ed.: n. 843, 902 lög

(= 505).Nefnd: Menntainálanefndir.

53. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunarfyrir árið 1972 [270. mál]. Nd.: 652, n. 757 (meiri hl.), n. 758 (1. minni hl.), 765, n. 778 (2. minni hl.); Ed.: 806, n. 851 (meiri hl.), n. 857 (1. minni hl.), n. 875 (2. minni hl.), 903 lög (= 806).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.54. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 30 27. júní 1921, um erfðafjárskatt [10. mál].

Nd.: 10, n. 518 (meiri hl.), n. 542 (minni hl.), 543, 544, 685; Ed.: n. 785, 796, 897, 904 lög (= 685).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

XVIII

Page 18: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá I.: A. 55.-67; B.

55. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmannaríkisins, og 1. nr. 23 22. apríl 1967, um breyt. á þeim 1. [217. mál]. Nd.: 443, n. 735, 764; Ed.: n. 860, 906 lög ( = 764).

Nefnd: Fjárhagsnefndir.56. Frv. til 1. um Bjargráðasjóð [249. mál]. Nd.: 546, n. 727; Ed.: n. 878, 908

lög (= 546).Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

57. Frv. til 1. um Stofnun Arna Magnússonar á íslandi (upphafl.: um StofnunÁrna Magnússonar á Islandi — Handritastofnun lslands) [260. mál]. Ed.: 576, n. 787, 816, 819; Nd.: n. 880, 912 lög (= 819).

Nefnd: Menntamálanefndir.58. Frv. til 1. um Tækniskóla fslands [124. mál]. Ed.: 167, 227, 491, n. 658, 679

(sbr. 167), 681, 911, 930 lög (= 911); Nd.: 695 (sbr. 167), n. 810, 835, 836.

Nefnd: Menntamálanefndir.59. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 84 1970, um Háskóla íslands [250. mál]. Ed.: 547,

n. 709, 720, 931 lög (= 898); Nd.: n. 824, 898.Nefnd: Menntamálanefndir.

60. Frv. til 1. um vitagjald [252. mál]. Nd.: 554, n. 850; Ed.: n. 919, 932 lög(= 554).

Nefnd: Samgöngumálanefndir.61. Frv. til 1. um orlof húsmæðra [268. mál]. Nd.: 635, n. 838, 892 (sbr. 635);

Ed.: n. 918, 933 lög (= 892, sbr. 635).Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

62. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 52 12. maí 1970, um eftirlit með skipum [240.mál]. Ed.: 516, n. 687; Nd.: n. 910, 936 lög (= 516).

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.63. Frv. til 1. um lögreglumenn [237. mál]. Ed.: 503, n. 748, 749, 776 (sbr. 503),

794, 951 lög (= 923, sbr. 503); Nd.: 809, 825, n. 834, 923 (sbr. 503). Nefnd: Allsherjarnefndir.

64. Frv. til 1. um heimild ríkisstj. til handa til að staðfesta Bernarsáttmálanntil verndar bökmenntum og listaverkum í þeirri gerð, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júli 1971 [276. mál]. Nd.: 712, n. 791; Ed.: n. 920, 952 lög (= 712).

Nefnd: Menntamálanefndir.65. Frv. til 1. um veitingu ríkisborgararéttar [77. mál]. Nd.: 86, n. 759, 760, 783,

805, 887, 915, 922, 940, 941; Ed.: n. 840, 841, 887, 948, 953 lög (= 948). Nefnd: Allsherj arnefndir.

66. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að stofna og reka hjúkrunarskóla ítengslum við Borgarspítalann í Reykjavík [281. mál]. Ed.: 762, n. 879, 961 lög (= 947); Nd.: n. 917, 946, 947.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.67. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun rík-

ins [255. mál]. Nd.: 566, 601, n. 827 (minni hl., þar í rökst. dagskrá), n. 844 (meiri hl.), 845, 913, 914, 928, 963 lög (= 960); Ed.: 949, 956, n. 957 (meiri hl.), 958, n. 959 (minni hl., þar í rökst. dagskrá), 960.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

B. Vísað til ríkisstjórnarinnar.Frv. til 1. um mannanöfn [34. mál]. Ed.: 34, n. 649.

Nefnd: Menntamálanefnd.

XIX

Page 19: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá I.: C. 1—14.; II.: A. 1.—3.

C. Ekki útrædd.1. Frv. til námulaga [114. mál]. Nd.: 142, n. 742, 823 (sbr. 142); Ed.: n. 893

(meiri hl.), n. 894 (minni hl.).Nefnd: Iðnaðarnefndir.

2. Frv. til 1. um fiskeldi í sjó [154. mál]. Nd.: 291, n. 584.Nefnd: Sj ávarútvegsnef ndir.

3. Frv. til 1. um Tæknistofnun sjávarútvegsins [182. mál]. Nd.: 347, 352.Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.

4. Frv. til 1. um lífeyrissjóð sjómanna [218. mál]. Nd.: 444.Nefnd: Fjárhagsnefnd.

5. Frv. til 1. um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðákvarðanir, verðmiðlun,sölu á landbúnaðarvörum o. fl. [241. mál]. Nd.: 517.

Nefnd: Landbúnaðarnefnd.6. Frv. til 1. um vátryggingarstarfsemi [269. mál]. Nd.: 642.

Nefnd: Fjárhagsnefnd.7. Frv. til 1. um dvalarheimili aldraðra [285. mál]. Nd.: 812.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.8. Frv. til 1. um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1970 [288. mál]. Nd.:

884.9. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 67 20. april 1971, um almannatryggingar [50.

mál]. Ed.: 52, n. 119.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

10. Frv. til hafnalaga [271. mál]. Ed.: 657.Nefnd: Samgöngumálanefnd.

11. Frv. til 1. um Fósturskóla tslands [278. mál]. Ed.: 732.Nefnd: Menntamálanefnd.

12. Frv. til 1. um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarheimila[279. mál]. Ed.: 733.

Nefnd: Menntamálanefnd.13. Frv. til 1. um Stýrimannaskölann i Vestmannaeyjum [280. mál] Ed.: 734.

Nefnd: Menntamálanefnd.14. Frv. til 1. um stofnun sameinaðs framhaldsskóla [282. mál]. Ed.: 763.

Nefnd: Menntamálanefnd.

II.Þingmannafrumvörp.

A. Samþykkt.1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 21 frá 10. maí 1969, um breyt. á 1. nr. 62 18. maí

1967, um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu [131. mál]. (Flm.: GilsG, GuðlG, IG, KP). Nd.: 179; Ed.: 255 lög (= 179).*)

2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 87 5. júní 1947, um afstöðu foreldra til óskilget-inna barna [66. mál]. (Flm.: AuA). Ed.: 71, n. 217, 237; Nd.: n. 250,262 lög (= 237).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 57 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til skilget-

inna barna [76. mál]. (Flm.: AuA). Ed.: 84, n. 216, 238; Nd.: n. 251,263 lög (= 238).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

1) Sjá aths. neöanmáls á bls. XV.

XX

Page 20: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá II.: A. 4.—15.

4. Frv. tii 1. um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun rikis-ins [104. mál]. (Flm.: ÞK, StH, EggÞ, BJ, RA). Ed.: 123, n. 218; Nd.: n. 252, 264 lög (= 123).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.5. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jörðina Ytri-Bug í Fróðárhreppi

á Snæfellsnesi [40. mál]. (Flm.: FÞ). Nd.: 41, n. 152, 188; Ed.: n. 298, 327 lög (= 188).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.6. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jörðina Fjós í Laxárdals-

hreppi [59. mál]. (Flm.: ÁB, JónÁ). Ed.: 64, n. 149; Nd.: n. 300, 332 lög (= 64).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.7. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja jörðina Brekkuborg i

Breiðdalshreppi [og Þorsteinsstaði í Sauðaneshreppi1) [97. mál]. (Flm.: EystJ, SvH, VH). Nd.: 114, n. 304, 314; Ed.: n. 362, 386 iög (= 314).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.8. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jarðirnar Háls og Kambshjá-

leigu í Bulandshreppi [108. mál]. (Flm.: EystJ, SvH, VH). Nd.: 130, n. 301; Ed.: n. 361, 387 lög (= 130).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.9. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 72 28. maí 1969, um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnað-

arins [41. mál]. (Flm.: GuðlG, PS, MB). Nd.: 42, n. 338; Ed.: n. 459, 502 lög (= 42).

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.10. Frv. til 1. um breyt. á skipulagsskrá nr. 79 18. sept. 1929 fyrir minningarsjóð

hjónanna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur frá Suður-Vik og dætra þeirra, Guðlaugar og Sigurlaugar, til stofnunar elliheimilis fyrir Vestur-Skaftafellssýslu og Eyjafjöll [96. mál]. (Flm.: EO). Nd.: 109, n. 425; Ed.: n. 512, 565 lög (= 109).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.11. Frv. til 1. um breyt. á orkulögum, nr. 58 frá 29. apríl 1967 [120. mál]. (Flm.:

StH). Ed.: 151, n. 458, 480; Nd.: n. 536, 612 lög (= 480).Nefnd: Iðnaðarnefndir.

12. Frv. til 1. um breyt. á skipulagslögum, nr. 19 1964 [111. mál]. (Flm.: AJ).Ed.: 134, n. 513; Nd.: n. 666, 717 lög (= 134).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.13. Frv. til 1. um heimild sveitarfélaga til stofnunar og starfrækslu atvinnu- og

þjónustufyrirtækja með takmarkaðri ábyrgð [17. máll. (Flm.: StefG, BSv, MÁM, GilsG, KP). Nd.: 17, n. 422, 481; Ed.: 498, n. 699, 754 iög (= 498).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.14. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja eyðijörðina Holt í Dyrhóla-

hreppi, Vestur-Skaftafellssýslu [112. mál]. (Flm.: BFB). Ed.: 135, n. 363 (meiri hl.), n. 366 (minni hl.); Nd.: n. 588 (meiri hl.), n. 600 (minni hl.), 770 lög (= 135).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.15. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 31 5. maí 1970, um dýralækna [231. mál]. (Frá

landbn. Nd.). Nd.: 487, n. 540, 629; Ed.: 640, n. 700, 773 lög (= 640). Nefnd: Landbúnaðarnefndir.

1) Frá [ viðbót við fyrirsögn eftir 2. umr. í Nd.

XXI

Page 21: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá II.: A. 16.-25.; B. 1.—5.

16. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja Markúsarsel, Tunguhlíð ogVeturhús í Geithellnahreppi [150. málj. (Flm.: EystJ, SvH, VH). Nd.: 287, n. 638; Ed.: n. 730, 774 lög (= 287).

Nefnd: Landbúnaðarnefndir.17. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 7 31. marz 1967, um námslán og námsstgrki [135.

mál]. (Flm.: JónÁ). Ed.: 191, n. 569, 607; Nd.: n. 741, 781 lög ( = 607). Nefnd í Ed.: Fjárhagsnefnd; í Nd.: Menntamálanefnd.

18. Frv. til 1. um breyt. á iþröttalögum, nr. 49/1956 [67. mál]. (Flm.: EBS). Nd.:73, n. 521, 597; Ed.: n. 769, 820 lög (= 597).

Nefnd: Menntamálanefndir.19. Frv. til 1. um breyt. á skipulagslögum, nr. 19 21. maí 1964 [235. mál]. (Flm.:

LárJ, ÁÞ, GeirG). Nd.: 499, n. 665; Ed.: n. 786, 821 lög (= 499).Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.

20. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 115 19. nóv. 1936, um þingsköp Alþingis [253.mál]. (Frá allshn. Nd.). Nd.: 558, 713, 716, 753, 848 (sbr. 846), 891 lög (= 848, sbr. 846); Ed.: 756, n. 815, 839, 846, 847.

Nefnd í Ed.: Allsherjarnefnd.21. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68 11. maí 1966, um iðnfræðslu [145. mál]. (Flm.:

SM, EðS). Nd.: 266, n. 682, 692; Ed.: n. 813, 905 lög (= 692).Nefnd: Iðnaðarnefndir.

22. Frv. til 1. um breyt. á sveitarstjórnarlögum, nr. 58 29. marz 1961 [273. mál].(Flm.: BFB). Ed.: 668, n. 766, 802; Nd.: n. 883, 916 lög (= 802).

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.23. Frv. til 1. um breyt. á siglingalögum, nr. 66/1963, sbr. 1. nr. 14/1968 [25.

mál]. (Flm.: FÞ, PS). Nd.: 25, n. 630, 637, 874, 934 lög (= 909); Ed.: n. 907, 909.

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.24. Frv. til 1. um breyt. á 1. um lífeyrissjóð sjómanna, nr. 78/1970 [151. mál].

(Flm.: KSG, EggÞ). Ed.: 288, n. 745; Nd.: n. 849, 935 lög (= 288). Nefnd í Ed.: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd; í Nd.: Fjárhagsnefnd.

25. Frv. til 1. um breyt. á 1. um ferðamál, nr. 4 14. febr. 1969 [286. mál]. (Fráfjhn. Ed.). Ed.: 858; Nd.: n. 924, 950 lög (= 858).

Nefnd í Nd.: Fjárhagsnefnd.

B. Vísað til ríkisstjórnarinnar.1. Frv. til 1. um Fræðslustofnun alþýðu [58. mál]. (Flm.: SEG, StefG, PP). Nd.:

63, n. 348.Nefnd: Menntamálanefnd.

2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 67 20. apríl 1971, um almannatryggingar [44.mál]. (Flm.: PP). Nd.: 45, n. 423.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.3. Frv. til 1. um breyt. á Ijósmæðralögum, nr. 17 19. júní 1933 [168. mál]. (Flm.:

PÞ, HFS). Ed.: 319, n. 697.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

4. Frv. til 1. um aðstoð ríkisins við kaup og rekstur á snjóbílum, þar sem þeirraer þörf vegna heilbrigðisþjónustu [122. mál]. (Flm.: StH, ÁB). Ed.: 163, n. 793.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.5. Frv. til 1. um breyt. á 1. um fiskvinnsluskóla, nr. 55 15. apríl 1971 [228. mál].

(Flm.: StH, HK). Ed.: 482, n. 814.Nefnd: Menntamálanefnd.

XXII

Page 22: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá II.: C. 1.—17.

C. Ekki útrædd.1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignarskatt [28. mál].

(Flm.: BGr, PP, StefG, SEG). Nd.: 28.Nefnd: Fjárhagsnefnd.

2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignarskatt [29. mál].(Flm.: FÞ, MB, PS, GuðlG). Nd.: 29.

Nefnd: Fjárhagsnefnd.3. Frv. til 1. um Jafnlaunaráð (upphafl.: um Jafnlaunadóm) [52. mál]. Flm.:

SvJ). Nd.: 54, 573, n. 579, 645, 648, 650; Ed.: 694 (sbr. 645), 829, n. 830, 831.

Nefnd: Allsherjarnefndir.4. Frv. til 1. um breyt. 1. nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga [64.

mál]. (Flm.: KP). Nd.: 69. 'Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 82/1070, um læknishéraðasjóði [73. málj. (Flm.:LárJ). Nd.: 81.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.6. Frv. til 1. um breyt. á 1. um Iðnlánasjóð, nr. 68 10. okt. 1967 [79. mál]. (Flm.:

JóhH, LárJ). Nd.: 88.Nefnd: Iðnaðarnefnd.

7. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68 1971, um tekiuskatt oq eiqnarskatt [81. mál].(Flm.: EBS). Nd.: 90.

Nefnd: Fjárhagsnefnd.8. Frv. til 1. um breyt. á jarðræktarlögum, nr. 22 24. apríl 1965 [83. mál]. (Flm.:

PJ). Nd.: 92.Nefnd: Landbúnaðarnefnd.

9. Frv. til 1. um líf- og örorkutryggingu sjómanna [136. mál]. (Flm.: PS, MB,SvH, MÁM, LárJ, GuðlG, FÞ). Nd.: 198.

Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.10. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 115 19. nóv. 1936, um þingsköp Alþingis [156.

mál]. (Flm.: EystJ, BGr, BGuðn, GilsG, GunnG). Nd.: 293.Nefnd: Allsherjarnefnd.

11. Frv. til 1. um landgrunn íslands og hafið yfir því, fiskveiðilandhelgi, visinda-lega verndun fiskimiða landgrunnsins og mengunarlögsögu [167. mál]. (Flm.: JóhH, GÞG). Nd.: 318.

Nefnd: Sjávarútvegsnefnd. ?12. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 63 29. marz 1961, um lögskráningu sjómanna

[175. mál]. (Flm.: PS, MB, SvH, MÁM, LárJ, GuðlG, FÞ). Nd.: 339. Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.

13. Frv. til 1. um ítölu [183. mál]. (Flm.: BP). Nd.: 349.Nefnd: Landbúnaðarnefnd.

14. Frv. til 1. um breyt. á vegalögum, nr. 23 16. apríl 1970 [184. mál]. (Flm.:HM, JSk, GilsG). Nd.: 350, n. 639.

Nefnd: Samgöngumálanefnd.15. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 101/1966, um framleiðsluráð landbúnaðarins,

verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl. [185. mál]. (Flm.: EBS‘ LárJ, MB, RH). Nd.: 351.

Nefnd: Landbúnaðarnefnd.16. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja eyðijörðina Strýtu í ölfus-

hreppi [202. mál]. (Flm.: ÁÞ, IngJ). Nd.: 390.17. Frv. til 1. um félagsmálaskóla launþegasamtakanna [212. mál]. (Flm.: PS,

BrS, SvH). Nd.: 418.

XXIII d

Page 23: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá II.: C. 18.—34.

18. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 25 22. apríl 1967, um Landhelgisgæzlu íslands[219. mál]. (Flm.: JóhH, IngJ, SvH, FÞ, MB, GunnG, LárJ, PS). Nd.: 445.

Nefnd: Sj ávarútvegsnefnd.19. Frv. til 1. um breyt. á 1. um skógrækt, nr. 3 frá 6. marz 1955 [229. mál]. (Flm.:

KI). Nd.: 485.Nefnd: Landbúnaðarnefnd.

20. Frv. til 1. um heilbrigðisþjónustu [242. málj. (Frá heilbr.- og félmn. Nd.). Nd.:519, 594.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.21. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja Útskála í Gerðahreppi [256.

mál]. (Flm.: MÁM, JSk, GilsG, StefG, ÓE). Nd.: 567.Nefnd: Landbúnaðarnefnd.

22. Frv. til 1. um kaupábyrgðarsjóð [15. mál]. (Flm.: EggÞ, JÁH). Ed.: 15.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

23. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga[55. mál]. (Flm.: BFB). Ed.: 57.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.24. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins

[62. mál]. (Flm.: OÓ). Ed.: 67.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

25. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 67 10. maí 1966, um vélstjóranám [72. mál].(Flm.: PÞ, BGuðbj). Ed.: 79, n. 804; Nd.: n. 881.

Nefnd: Menntamálanefndir.26. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun rik-

isins [93. mál]. (Flm.: JÁH). Ed.: 106.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

27. Frv. til 1. um ráðstafanir til að auka vöruvöndun útflutningsafurða sjávarút-vegsins [101. mál]. (Flm.: BJ). Ed.: 120, n. 828.

Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.28. Frv. til 1. um Þjöðleikhús [98. mál]. (Frá menntmn. Ed.). Ed.: 116, n. 603,

604, 625, 651 (sbr. 116), 680, 715; Nd.: 755, n 885, 886.Nefnd: Menntamálanefndir.

29. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 88 16. sept. 1971, um aflatrgggingasjóð sjávarút-vegsins [181. mál]. (Flm.: RA, JónÁ, StH, BJ, JÁH). Ed.: 346, n. 535, 561.

Nefnd: Sjávarútvegsnefndir.30. Frv. til 1. um aðstoð rikisins við byggingu dvalarheimila fyrir börn [211.

mál]. (Flm.: JónÁ, ÞK, OÓ, SteinG). Ed.: 417.Nefnd: Fjárhagsnefnd.

31. Frv. til 1. um verkfræðiþjónustu á vegum landshlutasamtaka [214. mál].(Flm.: StH, AS). Ed.: 433, n. 746, 777 (sbr. 433); Nd.: n. 895.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefndir.32. Frv. til 1. um breyt. á 1. um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, nr. 64/1965

[233. mál]. (Flm.: StH, PÞ, JHelg). Ed.: 496, n. 888.Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.

33. Frv. til 1. um Rannsóknastofnun fiskræktar [236. mál]. (Flm.: StH, StJ).Ed.: 500.

Nefnd: Landbúnaðarnefnd.34. Frv. til 1. um breyt. á áfengislögum, nr. 82/1969 [264. mál]. (Flm.: PÞ, OÓ,

HFS, JÁH, BJ). Ed.: 602.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

XXIV

Page 24: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: A. 1.—14.

III.Þingsályktunartillögur.

A. Samþykktar.1. Till. til þál. um íullgilding samnings milli Danmerkur, Finnlands, íslands,

Noregs og Svíþjóðar um samstarf á sviði menningarmála [35. mál] (Frá ríkisstj.). Sþ.: 35, n. 51, 61 þál. (= 35).x)

Nefnd: Utanríkismálanefnd.2. Till. til þál. um samþykki til frestunar á fundum Alþingis samkvæmt 23.

gr. stjórnarskrárinnar [141. málj. (Frá forsrh.). Sþ.: 206, 279 þál. (= 206).

3. Till. til þál. um endurskoðun á lögum um byggingarsamvinnufélög [49. málj.(Flm.: SEG, JÁH). Sþ.: 50, n. 297, 320 þál. (= 50).

Nefnd: Allsherjarnefnd.4. Till. til þál. um ráðstafanir til að auðvelda umferð fatlaðra [24. málj. (Flm.:

OÓ). Sþ.: 24, n. 295, 321 þál. (= 24).Nefnd: Allsherjarnefnd.

5. Till. til þál. um endurskoðun laga um stuðning við leikfélög áhugamanna[43. mál]. (Flm.: HFS, KP). Sþ.: 44, n. 302, 322 þál. (= 44).

Nefnd: Allsherjarnefnd.6. Till. til þál. um endurskoðun á loftferðalögum [110. mál]. (Flm.: AJ, SV).

Sþ.: 133, n. 311, 323 þál. (= 133).Nefnd: Allsherjarnefnd.

7. Till. til þál. um afgreiðslu skaðabótamála vegna slysa [117. mál]. (Flm.:AJ, SV). Sþ.: 145, n. 312, 324 þál. (= 145).

Nefnd: Allsherjarnefnd.8. Till. til þál. um öflun skeljasands til áburðar [16. mál]. (Flm.: VH, SV).

Sþ.: 16, n. 308, 325 þál. (= 16).Nefnd: Allsherjarnefnd.

9. Till. til þál. um landhelgismál [21. mál]. (Frá ríkisstj.). Sþ.: 21, 72, n. 335,336, 337, 345 þál.

Nefnd: Utanríkismálanefnd.10. Till. til þál. um skipan dóms- og lögreglumála á Suðurnesjum [80. mál].

(Flm.: GeirG, MÁM). Sþ.: 98, n. 357, 358, 367 þál.Nefnd: Allsherjarnefnd.

11. Till. til þál. um skráningu félaga og firma (upphafl.: um félaga- og firmaskráfyrir landið í heiid) [23. mál]. (Flm.: BSv, BFB). Sþ.: 23, n. 330, 394 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.12. Till. til þál. um sérfræðilega aðstoð við þingnefndir [180. mál]. (Flm.: GíslG,

BGuðn, IngJ, BFB, JónasÁ, LárJ, StefG). Sþ.: 344, 553 þál. (= 344).13. Till. til þál. um eldisstöð fyrir lax og silung á Norðurlandi (upphafl.: um

klak- og eldisstöð fyrir lax og silung í Þingeyjarsýslum) [92. mál]. (Fim.: JJ, IG, SV). Sþ.: 105, 138, n. 373, 555 þál. ’

Nefnd: Allsherjarnefnd.14. TiII. til þál. um atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi

[82. mál]. (Flm.: VH, PÞ, SvH, HFS, EystJ).' Sþ.: 91, n. 492, 556 þál. (= 91).

Nefnd: Allsherjarnefnd.

1) Sjá aths. neðanmóls á bls. XV.

XXV

Page 25: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: A. 15.—29.

15. Till. til þál. um heimild fyrir ríkisstj. til að fullgilda alþjóðasamning um bannvið staðsetningu kjarnorkuvopna og annarra gjöreyðingarvopna á hafs- botni og í honum [147. málj. (Frá ríkisstj.). Sþ.: 284, n. 493, 557 þál. (= 284).

Nefnd: Allsherjarnefnd.16. Till. til þál. um samgönqumál Vestmanneuinqa [12. máll. (Flm.: GuðlG, GS,

ÁÞ). Sþ.: 12, n. 501, 589 þál.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

17. Till. til þál. um sérstaka landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu [152.mál]. (Flm.: GíslG). Sþ.: 289, n. 534, 633 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.18. Till. til þál. um námsbækur framhaldsskólanemenda [163. mál]. (Flm.: StefG,

KSG). Sþ.: 310, n. 583, 671 þál. (= 310).Nefnd: Allsherjarnefnd.

19. Till. til þál. um rekstrarlán iðnfyrirtækja [78. málj. (Flm.: ÞÞ, IG, JSk, JJ,BGuðbj, ÁB, VH). Sþ.: 87, n. 623, 672 þál. (= 87).

Nefnd: Allsherj arnefnd.20. Till. til þál. um sérstaka framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi

vestra [172. mál]. (Flm.: PP). Sþ.: 331, n. 626, 673 þál.Nefnd: Allsherj arnefnd.

21. Till. til þál. um undirbúning löggjafar um embætti umboðsmanns Alþingis[48. mál]. (Flm.: PS). Sþ.: 49, n. 622, 859 þál. (=49).

Nefnd: Allsherjarnefnd.22. Till. til þál. um sjáífvirk radíódufl í íslenzkum skipum [87. mál]. (Flm.:

BL, GS). Sþ.: 98, n. 656, 861 þál. (= 98).Nefnd: Allsherjarnefnd.

23. Till. til þál. um vinnutíma fiskimanna [102. mál]. (Flm.: BJ, KP). Sþ.: 121,n. 667, 862 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.24. Till. til þál. um endurskoðun laga um byggingarsamþykktir fyrir sveitir og

þorp [115. mál]. (Flm.: SV, ÁÞ, ÁB, RA, KP). Sþ.: 143, n. 647, 863 þál. (= 143).

Nefnd: Allsherjarnefnd.25. Till. til þál. um yfirlitsúæí/un um iuhnaftaruppbyggingu þjóðvegakerf-

isins samkvæmt vegalögum (upphafl.: um 10 ára áætlun um fullnað- aruppbyggingu þjóðvegakerfisins samkvæmt vegalögum) [129. mál]. (Flm.: GíslG, BJ, SkA, BP, ÁÞ, IG, KP, SV, StH, VH). Sþ.: 175, n. 655, 864 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.26. Till. til þál. um athugun á auknu verðgildi islenzkrar krónu [158. mál].

(Flm.: BP). Sþ.: 303, n. 670, 865 þál.Nefnd: Allsherjarnefnd.

27. Till. til þál. um eflingu ferðamála [142. mál]. (Flm.: LárJ, FÞ, EBS). Sþ.:207, 674, n. 675, 866 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.28. Till. til þál. um opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi (upphafl.:

um gerð áætlana um opinberar framkvæmdir fyrir Reykjanessvæðið sunnan Hafnarfjarðar) [60. mál]. (Flm.: MÁM, JSk, OO, GilsG, JÁH, StefG, GeirG, ÓE). Sþ.: 65, n. 683, 867 þál.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.29. Till. til þál. um áætlun um opinberar framkvæmdir i Suðurlandskjördæmi

[42. mál]. (Flm.: IngJ, ÁÞ, GuðlG, BFB, GS, SteinG). Sþ.: 43, n. 690, 868 þál. (= 43).

Nefnd: Fjárveitinganefnd.

XXVI

Page 26: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá ITT.: A. 30.—45.

30. Till. til þál. um skólaíþróttahús við Hamrahlið í Reykjavik [190. mál]. (Flm.:RH, EBS). Sþ.: 364, n. 686, 869 þál.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.31. Till. til þál. um radarsvara við Grindavik [197. mál]. (Flm.: KGS, GeirG).

Sþ.: 376, n. 684, 870 þál. (= 376).Nefnd: Fjárveitinganefnd.

32. Till. til þál. um varnir gegn ofneijzlu áfengis [178. mál]. (Flm.: HjH). Sþ.:342, n. 704, 871 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.33. Till. til þál. um vinnuauglýsingar hins opinbera [205. mál]. (Flm.: BGuðn,

TBJ). Sþ.: 397, n. 728, 872 þál. (= 397).Nefnd: Allsherjarnefnd.

34. Till. til þál. um menntun fjölfatlaðra [226. mál]. (Flm.: OÓ, ÓE). Sþ.: 475,n. 736, 873 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.35. Till. til þál. um lágmarksmöskvastærð þorkfiskneta (upphafl.: um lágmarks-

möskvastærð þorskaneta og bann gegn bolfiskveiðum í nót) [146. mál]. (Flm.: GuðlG). Nd.: 270, n. 549, 876, 896 þál.

Nefnd: Sjávarútvegsnefnd.36. Till. til þál. um byggingu leiguhúsnæðis á vegum sveitarfélaaa [94. mál]. (Flm.:

StH, RA, KP, JSÞ, EystJ). Sþ.: 107, n.‘356, 644, 722, 925 þál.Nefnd: Allsherjarnefnd.

37. Till. til þál. um orlof og þjónustu staðgöngumanna í landbúnaði [213. mál].(Flm.: PJ, SteinG, FÞ, GunnG). Sþ.: 420, n. 747, 926 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.38. Till. til þál. um björgunarmál [245. mál]. (Flm.: RH, PÞ). Sþ.: 530, n. 790,

927 þál. (= 53Ó).Nefnd: Allsherjarnefnd.

39. Till. til þál. um staðsetningu Hafsbotnsstofnunar Sameinuðu þjóðanna [166.mál]. (Flm.: JSk). Sþ'.: 317, n. 808, 929 þál. (= 317).

Nefnd: Allsherjarnefnd.40. Till. til þál. um vegáætlun fyrir árin 'ig'1%—75 [274. mál]. (Frá ríkisstj.).

Sþ.: 698, 833, n. 882, 921, 937, 938 þál.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

41. Till. til þál. um endurgreiðslu söluskatts til rithöfunda [123. mál]. (Flm.: SvJ,BGuðn, IG). Sþ.: 166, n. 725 (meiri hl.), n. 726 (minni hl.), 826, 939 þál.

Nefnd: Allshérjarnefnd.42. Till. til þál. um dreifingu menntastofnana og eflingu Akureyrar sem miðstöðv-

ar mennta og visinda utan höfuðboraarinnar [140. mál]. (Flm.: IG, GíslG, SV). Sþ.: 203, n. 719, 942 þál. (= 203).

Nefnd: Allsherjarnefnd.43. Till. til þál um endurskoðun stjórnarskrárinnar [277. mál]. (Frá allshn. Sþ.).

Sþ.: 723, 943, 944 þál.44. Till. til þál. um kerfisbundna leit að nothæfu efni i olíumöl (upphafl.: um

að fullnýta þær vélar, sem til eru í landinu til að leggja olíumöl á þjóð- vegi landsins) [165. mál]. (Flm.: SV, ÁÞ, RA, BJ, VH). Sþ.: 316, n. 889, 945 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.45. Till. til þál. um upplýsingasktjldu stjórnvalda [95. mál]. (Flm.: ÞÞ, TG). Sþ.:

108, n. 592, 954 þáí.Nefnd: Allsherjarnefnd.

XXVII

Page 27: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: A. 46.; B. 1.—15.

46. Till. til þál. um gerð alþjöðlegs varaflugvallar hér á landi (upphafl.: um gerð alþjóðlegs varaflugvallar á Norðurlandi) [216. máll. (Flm.: IT). Sþ.: 439, 511, n. 807, 955 þál.

Nefnd: Allsherjarnefnd.

B. Vísað til ríkisstjórnarinnar.1. Till. til þál. um fösturegðingar [27. mál]. (Flm.: BGuðn). Sþ.: 27, n. 296.

Nefnd: Allsherjarnefnd.2. Till. til þál. um málefni barna og unglinga [47. mál]. (Flm.: EggÞ, PP,

StefG, SEG). Sþ.: 48, n. 371.Nefnd: Allsherjarnefnd.

3. Till. til þál. um landgræðslu og gróðurvernd [84. mál]. (Flm.: SvH, BGuðn).Sþ.: 94, n. 401.

Nefnd: Allsherjarnefnd.4. Till. til þál. um athugun á kostnaði og fjárhagslegri getu æskufólks í strjál-

býli til framhaldsnáms og endurskoðun á reglum um úthlutun styrkja til jöfnunar námsaðstöðu [32. mál]. (Flm.: LárJ, EBS). Sþ.: 32, n. 382.

Nefnd: Allsherjarnefnd.5. TiII. til þál. um verðtryggingu lífeyrissjóða verkafólks [61. mál]. (Flm.: BL).

Nd.: 66, n. 424.Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

6. Till. til þál. um að tryggja hóflegt leigugjald fyrir leiguz'húdír og koma í vegfyrir húsaleiguokur [109. mál]. (Flm.: SEG). Nd.: 131, n. 426.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.7. Till. til þál. um útgáfu handbókar fyrir launþega [68. mál]. (Flm.: BL,

HFS). Sþ.: 74, n. 372.Nefnd: Allsherjarnefnd.

8. Till. til þál. um stofnun íslenzks sendiráðs í Kanada [53. mál]. (Flm.: StefG,PP, BGr). Sþ.: 55, n. 468.

Nefnd: Utanríkismálanefnd.9. Till. til þál. um sjómælingar [107. mál]. (Flm.: FÞ, GTh, JónA, PS). Sþ.:

128, n. 538.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

10. Till. til þál. um rekstraraðstöðu félagsheimila [36. mál]. (Flm.: HFS). Sþ.:37, n. 591.

Nefnd: Allsherjarnefnd.11. Till. til þál. um stóriðju á fslandi [30. mál]. (Flm.: JóhH, IngJ, MÁM, SvH,

MJ, EKJ, MB, JónÁ, GH). Sþ.: 30, n. 617.Nefnd: Allsherjarnefnd.

12. Till. til þál um staðarval og flutning rikisstofnana út um land [191. mál].(Flm.: LárJ). Sþ.: 365, n. 788.

Nefnd: AUsherjarnefnd.13. Till. til þál. um aðsetur rikisstofnana og embættismanna með tilliti til lands-

byggðar [194. mál]. (Flm.: GíslG). Sþ.: 370, n. 789.Nefnd: Allsherjarnefnd.

14. Till. til þál. um rannsókn á aðstæðum til virkjunar í Jökulsá eystri í Skaga-firði [174. mál]. (Flm.: GunnG, PJ). Sþ.: 334, n. 811.

Nefnd: AHsherjarnefnd.15. Till. til þál. um endurskipnlagninqu sérleyfisleiða [45. máil. (Flm.: SkA).

Nd.: 46, n. 761.Nefnd: Samgöngumálanefnd.

XXVIII

Page 28: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: C. 1.—17.

C. Ekki útræddar.1. Till. til þál. um að lýsa hálendi landsins og óbgggðir alþjóðareign o. fl. [13.

mál]. (Flm.: BGr, EggÞ, JÁH, StefG). Sþ.: 13, n. 559 (minni hl.), n. 669 (meiri hl., þar í rökst. dagskrá).

Nefnd: Allsherjarnefnd.2. Till. til þál. um öflun fjár vegna samgönguáætlunar Norðurlands [14. mál].

(Flm.: MJ, PJ, Lárj, EKJ). Sþ.: 14.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

3. Till. til þál. um afnám fálkaorðunnar [26. mál]. (Flm.: BGuðn). Sþ.: 26.Nefnd: Allsherjarnefnd.

4. Till. til þál. um fálkaorðuna [31. mál]. (Flm.: ÞÞ). Sþ.: 31, n. 582 (meiri hl.),615, n. 616 (minni hl.), 855.

Nefnd: Allsherjarnefnd.5. Till. til þál. um fyrirkomulag viðræðna um öryggismál fslands [46. mál].

(Flm.: GH, JónÁ, MB, EKJ, MJ, SvH, GuðlG, ÓE, JóhH). Sþ.: 47, n. 751 (meiri hl.), n. 962 (1. minni hl.).

Nefnd: Utanríkismálanefnd.6. Till. til þál. um landhelgi og verndun fiskistofna [54. mál]. (Flm.: GTh, GuðlG,

JónÁ, PS, MB, JG' LárJ, SvH, MÁM, JóhH). Sþ.: 56.Nefnd: Utanríkismálanefnd.

7. Till til þál. um endurskoðun orkulaga [56. mál]. (Flm.: JónÁ, GunnG, MB,GuðlG, FÞ, ÓE, LárJ, PS, SvH).' Sþ.: 59.

Nefnd: Allsherjarnefnd.8. Till. til þál. um athugun á öryggismálum fslands [57. mál]. (Flm.: JÁH,

StefG, EggÞ, SEG, PP, BGr). Sþ.: 62, n. 752 (meiri hl.), n. 771 (1. minni hl.).

Nefnd: Utanríkismálanefnd.9. Till. til þál. um rannsóknir á hafnarstæði við Dyrhólaey [63. mál]. (Flm.:

EO). Sþ.: 68.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

10. Till. til þál. um fjölda erlendra starfsmanna við sendiráð erlendra rikjaá Islandi [70. mál]. (Flm.: GuðlG, EBSL Sþ.: 76.

Nefnd: Utanríkismálanefnd.11. Till. til þál. um samkeppnis/dn til inniendrar skipasmiði [85. mál]. (Flm.:

IJóh, JóhH). Sþ.: 95.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

12. Till. til þál. um framkvæmdaáættun vegamála [100. mál]. (Flm.: EO, SvH,IJóh). Sþ.: 118.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.13. TiII. til þál. um orlofs- og hvildartima sjómanna á fiskiskipum undir 500

brúttótonnum [103. mál]. (Flm.: JÁH, EggÞ). Sþ.: 122.Nefnd: Allsherjarnefnd.

14. Till. til þál. um umboðs- og aðstoðarmenn lækna i byggðum landsins [113.mál]. (Flm.: IG, VH). Sþ.: 137.

Nefnd: Allsherjarnefnd.15. Till. til þál. um endurskoðun á qialdskrá Landssímans [130. máll. (Flm.:

StH, ÁB, MB, HFS, HBl, AJ, BFB, RA\ Sþ.: 178.Nefnd: Allsherjarnefnd.

16. Till. til þál. um iðnskóla [144. mál]. (Flm.: SM). Sþ.: 265.Nefnd: Allsherjarnefnd.

17. Till. til þál. um endurskoðun ferðamála með tilliti til stuðnings við æskilegaþróun landsbyggðar [157. mál]. (Flm.: JJ, GíslG). Sþ.: 294.

Nefnd: Allsherjarnefnd.

XXIX

Page 29: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: C. 18.—36.

18. Till. til þál. um vistheimili fyrir vangefna [170. mál]. (Flm.: HFS, KP, VH).Sþ.: 328.

Nefnd: Allsherjarnefnd.19. Till. til þál. um athugun á hagkvæmni rafknúinna samgöngutækja [171. mál].

(Flm.: PS, MB, SvH, MÁM). Sþ.: 329.Nefnd: Allsherjarnefnd.

20. Till. til þál. um rannsóknardeild vegna sölu og neyzlu fíkniefna [176. mál].(Flm.: OÓ, EBS). Sþ.: 340.

Nefnd: Allsherjarnefnd.21. Till. til þál. um rannsókn á virkjunaraðstæðum við Hraunsfjarðarvatn á

Snæfellsnesi [177. mál]. (Flm.: FÞ). Sþ.: 341.Nefnd: Allsherjarnefnd.

22. TiH. til þál. um annan áfanga í samgönguþætti Vestfjarðaáætlunar [179. mál].(Flm.: StH, MB, HjH, BGuðbj, ÞK, KP). Sþ.: 343.

Nefnd: Allsherjarnefnd.23. Till til þál. um rannsókn á hagkvæmustu lausn raforkumála i Vesturlands-

kjördæmi í heild [187. mál]. (Flm.: AS). Sþ.: 354.Nefnd: Allsherjarnefnd.

24. Till. til þál. um fasteignaskráningu og fasteignamat [188. mál]. (Flm.: EBS).Sþ.: 355.

Nefnd: Allsherjarnefnd.25. TiH. til þál. um menntun heilbrigðisstarfsfólks [189. mál]. (Flm.: OÓ). Sþ.:

359.Nefnd: Allsherjamefnd.

26. Till. til þál. um vegabætur [192. mál]. (Flm.: MG, SV). Sþ.: 368.Nefnd: Allsherjarnefnd.

27. Till. til þál. um rannsókn á safnamálum á íslandi [195. mál]. (Flm.: IBJ,BGuðn). Sþ.: 374.

Nefnd: Allsherjarnefnd.28. Till. til þál. um sumarbústaði [196. mál]. (Flm.: BGuðn, IBJ). Sþ.: 375.29. Till. til þál. um rannsókn hafnarskilyrða i Kelduhverfi [199. mál]. (Flm.:

GíslG, MJ, BrS, IG, SV, LárJ, BJ)'. Sþ.: 381.Nefnd: Allsherjarnefnd.

30. Till. til þál. um samkeppni um teikningar af opinberum byggingum [200.mál]. (Flm.: EBS). Sþ.: 384.

Nefnd: Allsherjarnefnd.31. Till. til þál. um byggingu nýs varðskips til landhelgisgæzlu og áætlunargerð

um eflingu landhelgisgæzlunnar [201. mál]. (Flm.: JóhH, GH). Sþ.: 385.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.32. Till. til þál. um merkingu bifreiða öryrkja [203. mál). (Flm.: BrS). Sþ.: 391.

Nefnd: Allsherjarnefnd.33. Till. til þál. um úttekt á ráðunevtum, rikisstofnunum og embættismanna-

kerfi [204. mál]. (Flm.: IBJ, BGuðn). Sþ.: 396.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

34. Till. til þál. um endurskoðun bankakerfisins [207. mál]. (Flm.: BGuðn, IBJ).Sþ.: 400.

Nefnd: Allsherjarnefnd.35. Till. til þál. um endurskoðun á tryggingakerfinu [220. mál]. (Flm.: BP). Sb.:

446.Nefnd: Allsherjarnefnd.

36. Till. til þál. um aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals [221. mál]. (Flm.: EBS,JSk, PP, BGuðn, RA). Sþ.: 447, 856.

XXX

Page 30: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá III.: C. 37.-55.

37. Till. til þál. um félagsmálafræðslu i skólum [223. mál]. (Flm.: HÞ). Sþ.:460.

Nefnd: Allsherjarnefnd.38. Till. til þál. um athugun á umgengnis- og heilbrigðisvandamálum á áningar-

stöðum ferðamanna og útivistarsvæðum [224. mál]. (Flm.: SBl, RA). Sþ.: 471.

Nefnd: Allsherjarnefnd.39. Till. til þál. um þjóðfélagslega rannsókn á flutningi fólks til þéttbýlis við

Faxaflóa [230‘. mál].'(FÍm.: KI, HÞ, IT, EystJ). Sþ.: 486.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

40. Till. til þál. um vegagerð yfir Sprengisand [232. mál]. (Flm.: BA). Sþ.: 488.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

41. Till. til þál. um rannsókn á áhrifum vísitölu- og gengistryggðra lána Ferða-málasjóðs á greiðslugetu lántakenda og sérstaka aðstoð, þar sem þðrf reynist [234. mál]. (Flm.: StH). Sþ.: 497.

Nefnd: Allsherjarnefnd.42. Till. til þál. um fiárstyrk vegna þátttöku íslenzkra íþróttamanna í ólympiu-

leikum [243. mál]. (Flm.: EBS, MÁM). Sþ.: 524.Nefnd: Fjárveitinganefnd.

43. Till. til þál. um endurskoðun stjórnarskrárinnar [244. mál]. (Flm.: GTh).Sþ.: 525.

Nefnd: Allsherjarnefnd.44. Till. til þál. um endurskoðun stjórnarskrárinnar [246. mál]. (Flm.: GislG).

Sþ.: 531.Nefnd: Allsherjarnefnd.

45. Till. til þál. um stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum [247. mál]. (Flm.:GuðlG, GS, ÁÞ). Sþ.: 532.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.46. Till. til þál. um fiskihafnir [258. mál]. (Flm.: ÓÞ). Sþ.: 572.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.47. Till. til þál. um raforkumál [262. mál]. (Frá ríkisstj.). Sþ.: 590.

Nefnd: Fjárveitinganefnd.48. Till. til þál. um fjárhagslegan stuðning við upplýsinga- og rannsóknarstofn-

un verzlunarinnar [263. mál]. (Flm.: SvH, RH, EBS). Sþ.: 599.Nefnd: Allsherjarnefnd.

49. Till. til þál. um starfshætti skóla oq aðstöðu til líkamsræktar [266. mál]. (Flm.:VH). Sþ.: 614.

50. Till. til þál. um konnun á samkeppnisaðstöðu islenzks skipasmiðaiðnaðar viðerlendan [267. mál]. (Flm.: Lár.T, MÁM, JónÁ, ÓE). Sþ.: 624.

51. Till. til þál. um, að alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum íopinberri þjónustu [284. mál]. (Flm.: SBl, HFS). Sþ.: 795.

52. Till. til þál. um sáttastörf í vinnudeilum [287. mál]. (Flm.: GTh, PS). Sþ.:877.

53. Till. til þál. um niðurfellingu fasteignaskatts af ibúðum aldraðra [69. mál].(Flm.: RH, ÓE). Nd.: 75.

Nefnd: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.54. Till. til þál. um Tækniskóla íslands á Akureyri [208. mál]. (Flm.: GíslG).

Nd.: 406.Nefnd: Menntamálanefnd.

55. Till. til þál. um stuðning íslenzku ríkisstj. við friðaráætlun þjóðfrelsishreyf-ingarinnar i Suður-Vietnam [257. mál]. (Flm.: SM, JónasÁ, GS, SvJ). Nd.: 571.

XXXI e

Page 31: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá IV.: A. 1.—25.

IV.Fyrirspurnir.

A. Bomar upp og ræddar.1. Fyrirspurn til samgrh. um vegamál í Vesturlandskjördæmi [18. mál, 1].

(Flm.: BGr). Sþ.: 18.2. Fyrirspurn til ríkisstj. um læknaskort i strjálbýli [18. mál, 2]. (Flm.: VH).

Sþ.: 18.3. Fyrirspurn til samgrh. um þjóðvegi í kaupstöðum og kauptúnum [37. mál,

3]. (Flm.: HFS). Sþ.: 38.4. Fyrirspurn til viðskrh. um afurðalán iðnfyrirtækja [51. mál, 1]. (Flm.: PP).

Sþ.: 53.5. Fyrirspurn til samgrh. um veggjald á Reykjanesbraut [51. mál, 2]. (Flm.:

StefG). Sþ.: 53.6. Fyrirspurn til menntmrh. um skipun skólanefndar og um stofnun fiskvinnslu-

skóla i Vestmannaeyjum [65. mál, 2]. (Flm.: GuðlG). Sþ.: 70.7. Fyrirspurn til samgrh. um framkvæmd laga um happdrættislán ríkissjóðs [65.

mál, 1]. (Flm.: SteinG). Sþ.: 70.8. Fyrirspurn til fjmrh. um landhlutaáætlanir [65. mál, 3]. (Flm.: BGr). Sþ.: 70.9. Fyrirspurn til iðnrh. um rafvæðingu dreifbýlisins [37. mál, 2]. (Flm.: StH).

Sþ.: 38.10. Fyrirspurn til forsrh. um framhald Vestfjarðaáætlunar [75. mál, 1]. (Flm.:

ÞK). Sþ.: 83.11. Fyrirspurn til menntmrh. um byggingu héraðsskóla [75. mál, 4]. (Flm.: MB).

Sþ.: 83.12. Fyrirspurn til viðskrh. um neytendavernd [75. mál, 2]. (Flm.: SEG). Sþ.: 83.13. Fyrirspurn til menntmrh. um fjárveitingu til æskulúðsmála [75. mál, 6].

(Flm.: EBS). Sþ.: 83.14. Fyrirspurp til ríkisstj. um málefni Siglufjarðar [88. mál, 2]. (Flm.: PP).

Sþ.: 99.15. Fyrirspurn til menntmrh. um sjónvarpsviðgerðir [105. mál, 3]. (Flm.: PP).

Sþ.: 126.16. Fyrirspurn til menntmrh. um iþróttamannvirki skóla [105. mál, 4]. (Flm.:

SV). Sþ.: 126.17. Fyrirspurn til félmrh. um visitölubindingu húsnæðislána [75. mál, 5]. (Flm.:

EBS). Sþ.: 83.18. Fyrirspurn til forsrh. um lækkun vaxta af stofnlánum atvinnuveganna o. fl.

[75. mál, 3]. (Flm.: GuðlG). Sþ.: 83.19. Fyrirspurn til forsrh. um friðun Þingvalla [105. mál, 1]. (Flm.: BGuðn).

Sþ.: 126.20. Fyrirspurn til sjútvrh. um endurbætnr vegna hraðfrystiiðnaðarins [105. mál,

2]. (Flm.: StH). Sþ.: 126.21. Fyrirspurn til samgrh. um jöfnun á fliitningskostnaði [37. mál, 1]. (Flm.:

StH). Sþ.: 38.22. Fyrirspurn til fjmrh. um söluskatt á raforku til húsahitunar [143. mál]. (Flm.:

LárJ). Sþ.: 253.23. Fyrirspurn til landbrh. um sölu á kartöflum [148. mál, 1]. (Flm.: IngJ). Sþ.:

285.24. Fyrirspurn til félmrh. um greiðslu vinnulauna eftir gjaldþrot [125. mál]. (Flm.:

JSÞ). Nd.: 268.25. Fyrirspurn til heilbr.- og trmrh. um augnlækningar [88. mál, 1]. (Flm.: JÁH).

Sþ.: 99.

XXXII

Page 32: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá IV.: A. 26.—52.

26. Fyrirspurn til utanrrh. um framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli [148. mál, 2].(Flm.: StefG). Sþ.: 285.

27. Fyrirspurn til landbrh. um útvegun fjármagns til Landnáms rikisins [155.mál, 1]. (Flm.: PJ). Sþ.: 292.

28. Fyrirspurn til viðskrh. um bindingu innlánsfjár í Seðlabankanum [155. mál,2] . (Flm.: MJ). Sþ.: 292.

29. Fyrirspurn til menntmrh. um Tækniskóla íslands [116. mál, 2]. (Flm.: IG,LárJ). Sþ.: 144.

30. Fyrirspurn til landbrh. um útflutning á framleiðsluvörum gróðurhúsa [164.mál, 2]. (Flm.: SteinG). Sþ.: 313.

31. Fyrirspurn til forsrh. um nefndaskipanir, ráðningu nýrra starfsmanna o. fl.[164. mál, 1]. (Flm.: GÞG). Sþ.: 313.

32. Fyrirspurn til ríkisstj. um virkjun Jökulsár á Fjöllum við Dettifoss [173. mál,1]. (Flm.: GíslG). Sþ.: 333.

33. Fyrirspurn til félmrh. um reglugerð um tóðaskrár [116. mál, 1]. (Flm.: AJ).Sþ.: 144.

34. Fyrirspurn til samgrh. um staðsetningu vegagerðartækja o. fl. á Snæfeltsnesi[193. mál, 1]. (Flm.: AS). Sþ.:‘369. ’

35. Fyrirspurn til samgrh. um endurskoðun hafnalaga o. fl. [193. mál, 2]. (Flm.:AS). Sþ.: 369.

36. Fyrirspurn til ríkisstj. um frumvörp um skólakerfi og grunnskóla [193. mál,3] . (Flm.: GÞG). Sþ.: 369.

37. Fyrirspurn til félmrh. um orlofsmerki [206. mál, 3]. (Flm.: BL). Sþ.: 398.38. Fyrirspurn til ríkisstj. um ráðstöfun minningarsjóðs [173. mál, 2]. (Flm.:

GíslG). Sþ.: 333.39. Fyrirspurn til dómsmrh. um ráðstafanir til eflingar landhelgisgæzlu [186.

mál, 21. (Flm.: KP). Sþ.: 353.40. Fyrirspurn til heilbr.- og trmrh. um varnir gegn sígarettureykingum [206.

mál, 1]. (Flm.: JSk). Sþ.: 398.41. Fyrirspurn til félmrh. um tekjustofna sýslufélaga [206. mál, 2). (Flm.: FÞ). Sþ.:

398.42. Fyrirspurn til heilbr,- og trmrh. um frv. að nÝrri heilbrigðislöggjöf [215. mál,

1]. (Flm.: OÓ). Sþ.: 438.43. Fyrirspurn til heilbr,- og trmrh. um hlutdeild ríkisins í byggingu elliheimila

[215. mál, 31. (Flm.: BL). Sþ.: 438.44. Fyrirspurn til menntmrh. um menningars jóð félagsheimila [215. mál, 41. (Flm.:

GÞG). Sþ.: 438.45. Fyrirspurn til samgrh. um Egilsstaðaflugvöll [225. mál, 1). (Flm.: SBl). Sþ.:

474.46. Fyrirspurn til samgrh. um ákvarðanir byggingarnefndar strandferðaskipa

varðandi smiði strandferðaskipsins Heklu [128. mál). (Flm.: TK). Ed.: 172.

47. Fyrirspurn til landbrh. um sandgræðslu á Vestfjörðum [225. mál, 2). (Flm.:ÞK). Sþ.: 474.

48. Fyrirspurn til landbrh. um kjarnfóðurinnflutning [239. mál, 1). (Flm.: BrS).Sþ.: 514.

49. Fyrirspurn til forsrh. um lausn Laxárdeilunnar [215. mál, 2). (Flm.: StJ).Sþ.: 438.

50. Fyrirspurn til dómsmrh. um almannavarnir [186. mál, 1). (Flm.: HM). Sþ.:353.

51. Fyrirspurn til viðskrh. um hækkun á verðlagi [239. mál, 2). (Flm.: GÞG).Sþ.: 514.

52. Fyrirspurn til sjútvrh. um vátryggingu fiskiskipa [254. mál, 1). (Flm.: GuðlG).Sþ.: 560,

XXXIII

Page 33: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá IV.: A. 53.-58.; B. 1.—5.; V.: 1.—11.

53. Fyrirspurn til utanrrh. um Félagsmálasáttmála Evrópu [265. mál, 21. (Flm.:ÞK). Sþ.: 605.

54. Fyrirspurn til menntmrh. um stofnun Leiklistarskóla rikisins [265. mál, 1].(Flm.: GÞG). Sþ.: 605.

55. Fyrirspurn til forsrh. um leiguhúsnæði á vegum ríkisins eða ríkisstofnana[254. mál, 2]. (Flm.: JÁH). Sþ.: 560.

56. Fyrirspurn til heilbr,- og trmrh. um elli- og örorkulífeyri [272. mál]. (Flm.:LárJ). Sþ.: 662.

57. Fyrirspurn til menntmrh. um menntasköla í Reykjaneskjördæmi [275. mál,1]. (Flm.: MÁM). Sþ.: 703.

58. Fyrirspurn til sjútvrh. um athugun á hrygningarsvæðum o. fl. [275. mál, 4].(Flm.: GuðlG). Sþ.: 703.

B. Ekki útræddar.1. Fyrirspurn til landbrh. um tilraunastöð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins

á Akureyri [275. mál, 2]. (Flm.: IG). Sþ.: 703.2. Fyrirspurn til forsrh. um Framkvæmdastofnun ríkisins [275. mál, 3]. (Flm.:

GuðlG). Sþ.: 703.3. Fyrirspurn til fjmrh. um skattgreiðslu vísitölufjölskyldu [275. mál, 5]. (Flm.:

GÞG). Sþ.: 703.4. Fyrirspurn til sjútvrh. um síldarleit fyrir Norðurlandi [283. mál, 11. (Flm.:

GunnG, PJ). Sþ.: 780.5. Fyrirspurn til samgrh. um athugun á radióstaðsetningarkerfum fyrir sigling-

ar [283. mál, 2]. (Flm.: PS). Sþ.: 780.

V.öitnur skjöl.

1. Þróun efnahaqsmála 1971 og efnahagshorfur ársins 1972. (Fskj. I með fjárl- frv. 1972, á þskj. 1). Bls. 161—168.

2. Starfsmannaskrá ríkisins 1972. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 169—190.3. Skýringar við talnalykil. (Fskj. III með sama frv.). Bls. 191—193.4. Skrá yfir stofnanir og sjóði í stafrófsröð. (Prentuð með sama frv.). Bls. 194—

209. '5. Efnisyfirlit. (Prentað með sama frv.). Bls. 210.6. Bráðabirgðalög 30. júlí 1971, um brevt. á 1. nr. 51/1956, um rikisútgáfu náms-

bóka. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 2). Bls. 211.7. Bráðábirgðalög 21. júlí 1971, um breyt. á 1. nr. 79 31. des. 1968, um ráð-

stafánir i sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu, og um hækk- un á aflahlut og breytt fiskverð. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 3). Bls. 212—213.

8. Bráðabirgðalög 21. maí 1971, um breyt. á 1. nr. 40 11. maí 1970, um kaup á sex skuttogurum. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 4). Bls. 213.

9. Ályktun sýslunefndar Norður-Múlasýslu um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu. (Prentuð í aths. frv. um það efni á þskj. 9). Bls. 217.

10. Athugun Efnahagsstofnunarinnar á álagningu erfðafjárskatts við lögfest- ingu nýs fasteignamats. (Fskj. I með frv. til 1. um brevt. á I. nr. 30 27. júní 1921, um erfðafjárskatt, á þskj. 10). Bls. 221.

11. Dæmi um álagningu erfðafjárskatts miðað við núgildandi og nýtt fasteigna- mat og mismunandi álagningarstiga. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 221.

XXXIV

Page 34: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 12.—37.

12. Bráðabirgðalög 21. júlí 1971, um breyt. á 1. nr. 94 19. nóv. 1970, um ráðstaf- anir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 11). Bls. 222—223.

13. Bráðabirgðalög um breyt. á 1. nr. 30 28. apríl 1966, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 19). Bls. 232.

14. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 33). Bls. 251—253.

15. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða 1. um mannanöfn. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 34). Bls. 259—276.

16. Sögulegt yfirlit um þróun nafnaforðans. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 276—285.17. Þróun nafnréttar í grannlöndunum. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 285.18. Athugun á skírnaraldri barna. (Fskj. III með sama frv.). Bls. 286—287.19. Hlutverk og starfsreglur þjóðskrár í sambandi við skráningu mannanafna.

(Fskj. IV með sama frv.). Bls. 287—291.20. Samningur milli Norðurlanda um samstarf á sviði menningarmála. (Fskj.

með till. til þál. um fullgildingu slíks samnings á þskj. 35). Bls. 292—309.21. Bréf 5 bræðra um kaup á jörðinni Ytri-Bug í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi.

(Fskj. I með frv. til 1. um heimild fvrir ríkisstjórnina til að selja þá jörð, á þskj. 40). Bls. 365.

22. Meðmæli hreppsnefndar Fróðárhrepps með því, að jörðin verði seld bræðr- unum. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 365—366.

23. Bráðabirgðalög 19. júlí 1971, um breyt. á 1. nr. 67 20. apríl 1971, um almanna- tryggingar. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 52). Bls. 374.

24. Bréf hreppsnefndar Laxárdalshrepps um kaup á jörðinni Fjósum. (Fskj. með frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja þá jörð, á þskj. 64). Bls. 390.

25. Lög um læknishéraðasjóði. (Fskj. með frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 82/1970, um læknishéraðasjóði, á þskj. 81). Bls. 405—406.

26. Yfirlit um framlag ríkissjóðs til Iðnlánasjóðs, iðnlánasjóðsgjald og útlán 1962—1971. (Fskj. með frv. til 1. um breyt. á 1. um Iðnlánasjóð, nr. 68 10. okt. 1967, á þskj. 88). Bls. 412.

27. Skipasmíðar. (Fskj. I. með till. til þál. um samkeppnisídn til innlendrar skipa- smíði, á þskj. 95). Bls. 420.

28. Álit stjórnskipaðrar nefndar til þess að endurskoða lög um orlof. (Prentað í aths. frv. til 1. um það efni á þskj. 102). Bls. 437—440.

29. Álit stjórnskipaðrar nefndar um frv. til 1. um 40 stunda vinnuviku. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 103). Bls. 441—444.

30. Bráðabirgðalög 19. maí 1971, um breyt. á 1. um ferðamál, nr. 4 14. febr. 1969. (Fskj. með frv. um það efni á þskj. 104). Bls. 444.

31. Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna Halldórs Jónssonar og Matt- hildar Ólafsdóttur frá Suður-Vík og dætra þeirra til stofnunar elliheimilis fyrir Vestur-Skaftafellssýslu og Eyjafjöll. (Fskj. með frv. til 1. um breyt. á skipulagsskránni, á þskj. 109). Bls. 452—454.

32. Álit stjórnskipaðrar nefndar til þess að endurskoða löggjöf og reglugerð um Þjóðleikhús. (Prentað í aths. frv. til 1. um Þjóðleikhús, á þskj. 116). Bls. 461—467.

33. Verkefni Þjóðleikhússins. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 468—475.34. Fjöldi leiksýninga og sýningargesta í Þjóðleikhúsinu á tímabilinu 1950—1970.

(Fskj. II með sama frv.). Bls. 476.35. Rekstrarafkomu Þjóðleikhússins frá upphafi. (Fskj. III með sama frv.). Bls.

476—477.36. Sætanýting í Þjóðleikhúsinu frá upphafi. (Fskj. IV með sama frv.). Bls. 477.37. Aðgöngumiðaverð í Þjóðleikhúsinu. (Fskj. V með sama frv.). Bls. 478.

XXXV

Page 35: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 38.-66.

38. Bréf Jóhönnu M. Sæmundsdóttur um kaup á jörðinni Holti í Dyrhólahreppi. CFskj. I með frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja eyðijörðina Holt í Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu, á þskj. 135). Bls. 498.

39. Meðmæli hreppsnefndar Dyrhólahrepps með sölu sömu jarðar. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 499.

40. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að semja frv. til námulaga. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 142). Bls. 505—510.

41. —42. Umsagnir landbrn. og Landnáms ríkisins um frv. til 1. um heimild fyrirríkisstj. til að selja jörðina Fjós í Laxárdalshreppi. (Fskj. I—II með nál. landbn. Ed. á þskj. 149). Bls. 514—515.

43. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lög og reglugerðir um Tækni- skóla Islands. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 167). Bls. 537—539.

44. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða almannatryggingakerfið. (Prent- að í aths. frv. til 1. til breyt. á 1. um almannatryggingar, nr. 67 frá 20. apríl 1971, á þskj. 170). Bls. 542—543.

45. Áætluð kostnaðaraukning vegna áformaðra breytinga á sömu 1. (Fskj. með sama frv.). Bls. 543—544.

46. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða gildandi löggjöf um tekjustofna sveitarfélaga. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 186). Bls. 604—608.

47. Yfirlit yfir fjölda erlendra ferðamanna til Islands og gjaldeyristekjur af þeim frá 1950. (Fskj. með till. til þál. um eflingu ferðamála, á þskj. 207). Bls. 630.

48. Greinargerð fjmrn. með ákvæðum til bráðabirgða í frv. til 1. um almanna- tryggingar. (Prentað með nál. heilbr.- og félmn. Nd. á þskj. 214). Bls. 765—766.

49. —50. Ályktanir Landssambands ísl. útvegsmanna um lágmarksmöskvastærSþorskaneta og bann gegn bolfiskveiðum í nót. (Prentaðar i grg. till. til þál. um það efni á þskj. 270). Bls. 804—805.

51. Alþjóðasamningur um bann gegn staðsetningu kjarnorkuvopna og annarra gjöreyðingarvopna á hafsbotni og í honum. (Fskj. með till. til þál. um heimild fyrir ríkisstj. til að fullgilda alþjóðasamning um það efni, á þskj. 284). Bls. 942—947.

52. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lagafyrirmæli um tþrótta- kennaraskóla íslands. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 286). Bls. 951—955.

53. Umsögn Iþróttakennarafélags íslands um frv. til 1. um íþróttakennaraskóla tslands. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 956—957.

54. Umsögn Samtaka íslenzkra kennaranema um sama frv. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 957—961.

55. Fundargerð héraðsmálafundar Norður-Þingeyinga á Kópaskeri 23. ágúst 1971. (Fskj. I með till. til þál. um sérstaka landshlutaáætlun fyrir Norður- Þingeyjarsýslu, á þskj. 289). Bls. 965—967.

56. Ályktanir frá héraðsmálafundi Norður-Þingeyinga. (Fski. II með sömu þál- till.). Bls. 967—968.

57. Bráðabirgðalög 11. jan. 1972, um breyt. á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 290). Bls. 969—970.

58. Álit milliþinganefndar til að endurskoða gildandi lög um þingsköp Alþingis. (Prentað í grg. frv. um það efni á þskj. 293). Bls. 979—983.

59. Útvarp frá þjóðþingum. (Fskj. ineð sama frv.). Bls. 984—989.60. —61. Úmsagnir landbrn. og Landnáms ríkisins um frv. til 1. um heimild fyrir

ríkisstj. til að selja jarðirnar Háls og Kambshjáleigu í Búlandshreppi. (Fskj. I—II með nál. landbn. Nd. á þskj. 301). Bls. 993.

62.—66. Umsagnir landbrn., Landnáms ríkisins og oddvita Sauðaneshrepps um frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jörðina Brekkuborg i Breiðdals- hreppi. (Fskj. I—V með nál. landbn. Nd. á þskj. 304). Bls. 995—998.

XXXVI

Page 36: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 67.—90.

67. Bráðabirgðalög 4. júní 1971 um heimild fyrir ríkisstj. til lántöku vegna kaupa á þyrlu. (Fskj. með shlj. frv. á þskj. 307). Bls. 1003.

68. Ályktun Alþingis um réttindi Islendinga á hafinu umhverfis landið. (Prentuð í grg. frv. til I. um landgrunn tslands og hafið yfir því, fiskveiðilandhelgi, vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins og mengunarlögsögu, á þskj. 318). Bls. 1013.

69. Uppdráttur af fiskveiðilandhelgi íslands. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 1016.70. Flatarmál fiskveiðilandhelgi íslands í þúsundum ferkilómetra. (Fskj. II með

sama frv.). Bls. 1017.71. Skýringarmyndir, er sýna landhelgismörk eins og þau verða afmörkuð með

línum, sem dregnar eru milli ákveðinna punkta á 400 metra jafndýpislínu. (Fskj. III. með sama frv.). Bls. 1018.

72. Ályktun aðalfundar sýslunefndar Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu um rann- sókn á virkjunaraðstæðum við Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi. (Prentuð í grg. till. til þál. um það efni á þskj. 301). Bls. 1031.

73. Umsögn fullorðinsfræðslunefndar um frv. til 1. um Fræðslustofnun alþýðu. (Prentuð í nál. menntmn. Nd. á þskj. 348). Bls. 1039.

74. Umsögn landbrn. um frv. til 1. um heimild fyrir rikisstj. til að selja jörð- ina Holt í Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. (Prentuð í nál. minni hl. landbn. Ed. á þskj. 366). Bls. 1053—1054.

75. Meðmæli hreppsnefndar ölfushrepps með sölu hluta af eyðijörðinrii Strýtu t ölfushreppi. (Fskj. með frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja eyðijörðina, á þskj. 390). Bls. 1067.

76. —77. Bréf bæjarstjóra Akureyrarbæjar um Tækniskóla fslands á Akureyri.(Fskj. I—II með till. til þál. um það efni á þskj. 406). Bls. 1087—1089.

78.—79. Ályktun fjórðungsþings Norðlendinga og bæjarstjórnar Akureyrar um sama mál. (Fskj. III—IV með sömu þáltill.). Bls. 1090—1091.

80.—81. Ályktanir bæjarráðs Akureyrar um sama mál. (Fskj. V—VI með sömu þáltill.). Bls. 1091.

82. Umsögn lagadeildar Háskóla Islands um frv. til 1. um breyt. á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur frá Suður-Vík og dætra þeirra, Guðlaugar og Sigurlaugar, til stofnunar elli- heimilis fyrir Vestur-Skaftafellssýslu og Eyjafjöll. (Fskj. með nál. heilbr.- og félmn. Nd. á þskj. 425). Bls. 1119—1120.

83. Tekjur Landhelgissjóðs 1962—1970. (Fskj. með frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 25 22. apríl 1967, um Landhelgisgæzlu tslands, á þskj. 445). Bls. 1154.

84. Yfirlit hagrannsóknadeildar yfir skattbreytingar skv. lagafrv. lögðu fram í des. 1971. (Fskj. I með nál. meiri hl. fjhn. Ed. á þskj. 454). Bls. 1169— 1170.

85. Samanburður skattkerfa. (Fskj. II með sama nál.). Bls. 1170—1171.86. Reglugerð um námsstyrki til læknanema gegn skuldbindingu um læknaþjón-

ustu í héraði. (Fskj. með frv. til 1. um breyt. á læknaskipunarlögum, nr. 4312. maí 1965, á þskj. 457). Bls. 1174—1175.

87. Bréf Rafmagnsveitna ríkisins til iðnrn. um Lagarfossvirkjun. (Prentað í aths. frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 111 30. des. 1970, um virkjun Lagarfoss, á þskj. 476). Bls. 1189—1190.

88. —89. Umsagnir yfirdýralæknisins í Reykjavík um frv. til 1. um breyt. á 1. nr.31 5. maí 1970, um dýralækna. (Fskj. I—II með frv. til 1. um það efni á þskj. 487). Bls. 1197.

90. Bréf oddvita Svarfaðardalshrepps, oddvita Árskógshrepps og sveitarstjóra Dalvíkur um breytingu á lögum um dýralækna. (Fskj. III með sama frv.). Bls. 1198.

XXXVII

Page 37: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 91.—112.

91. Meðmæli Guðmundar Knútsens héraðsdýralæknis með frv. um breyt. á 1. um dýralækna. (Fskj. IV með sama frv.). Bls. 1199.

92. Yfirlýsing Ármanns Gunnarssonar um, að hann sé fús til að sækja um nýtt dýralæknishérað. (Fskj. V með sama frv.). BIs. 1199.

93. Skýrsla samgrh. uin framkvæmd vegáætlunar 1971, á þskj. 494. Bls. 1202— 1245.

94. Álit stjórnskipaðrar nefndar um breytingar á höfundalögum. (Prentað í aths. frv. til höfundalaga, á þskj. 505). Bls. 1271—1309.

95. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lögin um Framleiðsluráð land- búnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl. (Prentað í aths. frv. um það efni á þskj. 517). Bls. 1329—1338.

96. Þingsályktun um endurskoðun ýmissa þátta heilbrigðislöggjafarinnar. (Prent- uð í aths. frv. til 1. um heilbrigðisþjónustu, á þskj. 519). Bls. 1350.

97. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða heilbrigðislöggjöfina. (Prent- að í aths. sama frv.). Bls. 1350—1362.

98. Ályktun Búnaðarþings um endurskoðun jarðræktarlaga. (Prentuð í aths. frv. til jarðræktarlaga, á þskj. 545). Bls. 1387—1388.

99. Álit milliþinganefndar Búnaðarþings til að endurskoða jarðræktarlög. (Prent- að í aths. sama frv.). Bls. 1388—1391.

100. Starfræksla Getrauna á tímabilinu 1969—1971. (Fskj. með frv. til 1. um get- raunir, á þskj. 548). Bls. 1408.

101. Tekjur ungmenna- og íþróttafélaga af starfrækslu getrauna á sama tímabili. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 1409.

102. Bréf hreppsnefndar Gerðahrepps um sölu kirkjujarðarinnar Útskála í Gerða- hreppi. (Prentað í grg. frv. til 1. um heiinild fyrir ríkisstjórnina til að selja Útskála í Gerðahreppi, á þskj. 567). Bls. 1420.

103. Markverðustu ákvæði Genfarsamningsins um Víetnam. (Prentuð í grg. till. til þál. um stuðning íslenzku ríkisstj. við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar- innar í Víetnam, á þskj. 571). Bls. 1422.

104. Ályktun Fjórðungssambands Vestfirðinga um fiskihafnir. (Fskj. með till. til þál. um fiskihafnir). Bls. 1426—1427.

105. Álit nefndar til að úthluta fjárveitingum til aðstöðujöfnunar nemenda. (Prentað í aths. frv. til 1. um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, á þskj. 575). Bls. 1430—1432.

106. Skýrsla um úthlutun styrkja 1970—1971 til jöfnunar aðstöðu nemenda í strjál- býli til framhaldsnáms. (Fskj. með sama frv.). Bls. 1433—1458.

107. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða gildandi lög um Handritastofn- un íslands. (Prentað í aths. frv. til 1. um Stofnun Árna Magnússonar á Is- landi — Handritastofnun Islands, á þskj. 576). Bls. 1459—1463.

108. Sáttmáli milli Danmerkur og Islands um flutning á hluta af handritum Stofn- unar Árna Magnússonar í vörzlur og umsjón Háskóla Islands. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 1463—1465.

109. Lög danska þjóðþingsins frá 26. maí 1965, um breyting á stofnskrá Stofnunar Árna Magnússonar. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 1465—1466.

110. Skipulagsskrá fvrir Stofnun Árna Magnússonar. (Fskj. III með sama frv.). Bls. 1466—147L

111. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að semja frv. að 1. um lausafjárveðrétt iðn- fyrirtækja. (Prentað í aths. frv. til 1. um veðtryggingu iðnrekstrarlána, á þskj. 581). Bls. 1474—1476.

112. Álit stjórnskipaðrar nefndar til endurskoðunar á skipulagsmálum raforku- öflunar og raforkudreifingar hérlendis. (Prentað í aths. till. til þál. um raf- orkumál, á þskj. 590). Bls. 1480—1489.

XXXVIII

Page 38: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 113.—146.

113. Stutt yfirlit yfir orkulindir landsins. (Fskj. I me8 sömu þáltill.). Bls. 1489 —1491.

114 Yfirlit yfir raforkuvinnsluna á íslandi. (Fskj. II með sömu þáltill.). Bls. 1492 —1495.

115. Yfirlit yfir raforkudreifinguna á Islandi. (Fskj. III með sömu þáltill.). Bls. 1495—1498.

116. Aðdragandi að stofnun Rafmagnsveitna ríkisins. (Fskj. IV með sörnu þáltill.). Bls. 1498—1511.

117. Umsögn landbrn. um frv. til 1. uin heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja eyði- jörðina Holt í Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. (Fskj. með nál. minni hl. landbn. Nd. á þskj. 600). Bls. 1519—1520.

118. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lög um orlof húsmæðra. (Prentað í aths. frv. til 1. um það efni á þskj. 635). Bls. 1534—1537.

119. —120. Umsagnir landbrn. og Landnáms ríkisins um frv. til 1. um heimild fyrirríkisstjórnina til að selja Markúsarsel, Tunguhlíð og Veturhús í Geithellna- hreppi. (Fskj. I—II með nál. landbn. Nd. á þskj. 638). Bls. 1538—1539.

121. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að semja frumvarp til laga um vátryggingar- félög og starfsemi þeirra. (Prentað í aths. frv. til 1. um vátrygffingarstarfsemi, á þskj. 642). Bls. 1550—1559.

122. Yfirlit um félög og stofnanir á Islandi, sem hafa á hendi tryggingar. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 1559—1560.

123. Bréf K. G. Guðmundssonar til tryggingamálaráðherra um breytingar á frum- varpinu. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 1560—1561.

124. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða hafnalög. (Prentað í aths. frv. til hafnalaga, á þskj. 657). Bls. 1579—1586.

125. Rekstrarafkoma hafnanna. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 1586—1592.126. Rekstraryfirlit íslenzkra hafnarsjóða 1970. (Fskj. II með sama frv.). Bls.

1593.127. Greiðsluyfirlit hafnarsjóða við árslok 1970. (Fskj. III með sama frv.). Bls. 1594.128. Upplýsingar frá hafnamálastjóra um sérhæfðan tækjakost til hafnargerða.

(Fskj. IV með sama frv.). Bls. 1595.129. Afborganir og vextir af áhvílandi hafnalánum fyrir árin 1970—1980. (Fskj.

V með sama frv.). Bls. 1596—1597.130. —134. Umsagnir Seðlabanka Islands, Landsbanka Islands, Útvegsbanka Islands,

Búnaðarbanka íslands og Iðnaðarbanka Islands um till. til þál. um athugun á auknu verðgildi íslenzkrar krónu. (Fskj. I—V með nál. allshn. Sþ. á þskj. 670). Bls. 1604—1609.

135. Spá um bifreiðafjölda 1. júlí ár hvert. (Fskj. með till. til þál. um vegáætlun fyrir árin Í972—75, á þskj. 698). Bls. 1651.

136. Spá urn innflutning og úreldingu bifreiða. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1651.137. Spá um tekjur af innflutningsgjaldi af benzíni. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls.

1652.138. Spá um skiptingu bifreiða eftir eigin þunga og gerð hreyfils árið 1972. (Fskj.

með sömu þáltill.). Bls. 1652.139. Reiknaður þungaskattur 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1652.140. Vegaviðhald. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1653.141. Þjóðvegir 1. janúar 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1654.142. Hraðbrautir 1. janúar 1969 og 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1654.143. Þjóðbrautir 1. janúar 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1654.144. Landsbrautir 1. janúar 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1654.145. Þjóðvegir í þéttbýli 1. janúar 1969 og 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls.

1655.146. Sýsluvegir 1. janúar 1972. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1655.

XXXIX í

Page 39: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá V.: 147.—159.; VI.: 1.—9.

147. Óbrúaðar ár á þjóðvegum. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1656.148. óbrúaðar ár á sýsluvegum. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1656.149. Aldur brúa, 10 metra og lengri. (Fskj. með sömu þáltill.). Bls. 1656.150. Umferðartalning á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi. (Fskj. með sömu þál-

till.) Bls. 1657.151. Bernarsáttmálinn til verndar bókmenntum og listum. (Fskj. með frv. til 1.

um heimild ríkisstjórninni til halda til að staðfesta Bernarsáttmálann til vernd- ar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráð- stefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971, á þskj. 712). Bls. 1666— 1712.

152. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að gera tillögur um framtíð Fóstruskólans. (Prentað í aths. frv. til 1. um Fósturskóla Islands, á þskj. 732). Bls. 1724— 1737.

153. Álit stjórnskipaðrar nefndar til að semja frv. til 1. um hlutdeild ríkisins í bygg- ingu og rekstri barnaheimila. (Prentað í aths. frv. til 1. um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarheimila, á þskj. 733). Bls. 1740—1746.

154. Kostnaður við dagvistunarheimili. (Fskj. I með sama frv.). Bls. 1746—1748.155. Þátttaka ríkis í stofn- og rekstrarkostnaði dagvistarheimila í Danmöiku, Sví-

þjóð, Norcgi og Finnlandi. (Fskj. II með sama frv.). Bls. 1748—1750.156. Samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um stofnun nýs hjúkrunarskóla.

(Prentuð í aths. frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að stofna og reka hjúkrunarskóla í tengslum við Borgarspítalann í Reykjavík, á þskj. 762). Bls. 1776.

157. Nefndaskipun, á þskj. 964.158. Erindaskrá, á þskj. 965.159. Þingmannaskrá með bústöðum o. fl., á þskj. 966.

VI.Lög sett á þinginu.

(Sbr. I. A. og II. A. hér að framan.)1. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að taka innlent lán (124 = 78).1) [Lög nr.

82 26. nóv. 1971].2. Lög um tekjur sveitarfélaga, samkvæmt gjaldskrám og reglugerðum (140 = 8).

[Lög nr. 83 16. des. 1971].3. Lög um breyt. á áfengislögum, nr. 82 2. júlí 1969 (147 — 5). [Lög nr. 84 17.

des. 1971].4. Lög um breyt. á 1. nr. 30 28. april 1966, um meðferð, skoðun og mat á síáturaf-

urðum (158 = 77). [Lög nr. 85 21. des. 1971].5. Lög um breyt. á 1. nr. 51/1956, um ríkisútgáfu námsbóka (173 = 2). [Lög

nr. 86 21. des. 1971].6. Lög um orlof (229 = 132). [Lög nr. 87 24. des. 1971].7. Lög um 40 stunda vinnuviku (230 = 141). [Lög nr. 88 24. des. 1971].8. Lög um happdrættislán ríkissjóðs vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi,

er opni hringveg um landið (240 = 117). [Lög nr. 99 28. des. 1971].9. Lög um breyt. á 1. nr. 21 frá 10. maí 1969, um breyt. á 1. nr. 62 18. maí 1967,

um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu (255 = 179). [Lög nr. 89 24. des. 1971].

1) Sjá aths. neðanmáls á bls. XV.

XL

Page 40: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá VI.: 10.—35.

10. Lög um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka (258 = 22). [Lög nr. 100 28.des. 1971].

11. Lög um vörugjald (259 = 239, sbr. 157). [Lög nr. 97 28. des. 1971].12. Lög um breyt. á 1. nr. 87 5. júní 1947, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna

(262 = 237). [Lög nr. 92 24. des. 1971].13. Lög um breyt. á 1. nr. 57 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til skilgetinna barna

(263 = 238). [Lög nr. 91 24. des. 1971].14. Lög um breyt. á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins (264

= 123). [Lög nr. 90 24. des. 1971].15. Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins (273 = 261, sbr. 96). [Lög nr. 93 24.

des. 1971].16. Lög um breyt. á 1. um almannatryggingar, nr. 67 frá 20. apríl 1971 (280 = 257).

[Lög nr. 96 27. des. 1971].17. Lög um breyt. á 1. um verðlagsmál, nr. 54 frá 14. júní 1960 (281 = 235). [Lög

nr. 94 24. des. 1971].18. Lög um breyt. á 1. nr. 86 16. des. 1943, um ákvörðun leigumála og söluverðs lóða

og landa Reykjavíkurkaupstaðar (282 = 187). [Lög nr. 95 24. des. 1971].19. Fjárlög fyrir árið 1972 (283). [Lög nr. 101 31. des. 1971].20. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jörðina Ytri-Bug í Fróðárhreppi á

Snæfellsnesi (327 = 188). [Lög nr. 6 21. febr. 1972].21. Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja jörðina Fjós í Laxárdalshreppi

(332 = 64). [Lög nr. 5 21. febr. 1972].22. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að selja Brekkuborg í Breiðdalshreppi og Þor-

steinsstaði í Sauðaneshreppi (386 = 314). [Lög nr. 9 13. marz 1972].23. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að selja jarðirnar Háls og Kambshjáleigu í

Búlandshreppi (387 = 130). [Lög nr. 10 13. marz 1972].24. Lög um breyt. á 1. nr. 54 27. apríl 1967, um Jarðeignasjóð (388 = 315). [Lög

nr. 11 13. marz 1972].25. Lög um breyt. á 1. nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt (472 = 427).

[Lög nr. 7 23. marz 1972].26. Lög um tekjustofna sveitarfélaga (473 = 464, sbr. 419). [Lög nr. 8 22. marz

1972].27. Lög um breyt. á 1. nr. 72 28. maí 1969, um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins

(502 = 42). [Lög nr. 18 4. apríl 1972].28. Lög um breyt. á 1. nr. 74 28. apríl 1962, um innflutning búfjár (508 = 414, sbr.

20). [Lög nr. 19 19. apríl 1972].29. Lög um bann við losun hættulegra efna í sjó (541 = 483). [Lög nr. 20 21. apríl

1972].30. Lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl. (562 = 484,

sbr. 200). [Lög nr. 74 27. apríl 1972].31. Lög um breyt. á 1. nr. 82 21. ágúst 1961, um meðferð opinberra mála (563 =

201). [Lög nr. 75 27. apríl 1972].32. Lög um breyt. á 1. nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði (564

= 202). [Lög nr. 76 27. apríl 1972].33. Lög um breyting á skipulagsskrá nr. 79 18. sept. 1929 fyrir minningarsjóð

hjónanna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur frá Suður-Vík og dætra þeirra, Guðlaugar og Sigurlaugar, til stofnunar elliheimilis fyrir Vestur-Skaftafellssýslu og Eyjafjöll (565 = 109). [Lög nr. 21 27. apríl 1972].

34. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til lántöku vegna kaupa á þyrlu og vegna við-gerðar á varðskipinu Þór (598 = 574). [Lög nr. 83 2. maí 1972].

35. Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík (606 = 596, sbr. 33). [Lög nr. 223. maí 1972].

XLI

Page 41: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá VI.: 36.-63.

36. Lög um breyt. á 1. nr. 40 11. maí 1970, um kaup á sex skuttogurum (608 = 478).[Lög nr. 78 4. maí 1972].

37. Lög um breyt. á 1. nr. 41/1968, um verzlunaratvinnu (610 = 127). [Lög nr. 273. maí 1972].

38. Lög um breyt. á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968 (611 = 290). [Lög nr. 233. maí 1972].

39. Lög um breyt. á orkulögum, nr. 58 frá 29. apríl 1967 (612 = 480). [Lög nr.84 9. maí 1972].

40. Lög um breyt. á 1. nr. 89 17. des. 1966, um Framleiðnisjóð landbúnaðarins (613= 378). [Lög nr. 77 3. maí 1972].

41. Lög um breyt. á 1. nr. 4 28. febr. 1966, um útflutningsgjald af sjávarafurðum(619 = 609). [Lög nr. 17 4. maí 1972].

42. Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1969 (620 = 7). [Lög nr. 855. maí 1972].

43. Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina að veita sjálfskuldarábyrgð á lánum tilkaupa á skuttogurum (678 = 306). [Lög nr. 28 12. maí 1972].

44. Fjáraukalög fyrir árið 1969 (702 = 6). [Lög nr. 31 16. maí 1972].45. Lög um breyt. á 1. nr. 94 19. nóv. 1970, um ráðstafanir til stöðugs verðlags og

atvinnuöryggis (705 = 11). [Lög nr. 30 15. maí 1972].46. Lög um breyt. á 1. nr. 111 30. des. 1970, um virkjun Lagarfoss (710 = 476). [Lög

nr. 29 12. maí 1972].47. Lög um breyt. á skipulagslögum, nr. 19 1964 (717 = 134). [Lög nr. 25 20. maí

1972].48. Lög um lagmetisiðju ríkisins í Siglufirði (718 = 618). [Lög nr. 46 19. maí 1972].49. Lög um breyt. á 1. nr. 25 14. júní 1929, um gjaldþrotaskipti (721 = 39). [Lög

nr. 32 19. maí 1972].50. Lög um heimild sveitarfélaga til stofnunar og starfrækslu atvinnu- og þjón-

ustufyrirtækja með takmarkaðri ábyrgð (754 = 498). [Lög nr. 24 20. maí 1972].

51. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að selja eyðijörðina Holt í Dyrhólahreppi,Vestur-Skaftafellssýslu (770 = 135). [Lög nr. 36 24. maí 1972].

52. Lög um Stofnlánadeild samvinnufélaga (772 = 412). [Lög nr. 45 24. maí 1972].53. Lög um breyt. á 1. nr. 31 5. maí 1970, um dýralækna (773 = 640). [Lög nr. 38

24. maí 1972].54. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að selja Markúsarsel, Tunguhlíð og Veturhús

í Geithellnahreppi (774 = 287). [Lög nr. 37 24. maí 1972].55. Lög um breyt. á 1. nr. 101 28. des. 1970, um lífeyrissjóð bænda (775 = 305).

[Lög nr. 35 24. maí 1972].56. Lög um breyt. á 1. nr. 7 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki (781 = 607).

[Lög nr. 39 24. maí 1972].57. Lög um breyt. á 1. um ferðamál, nr. 4 14. febr. 1969 (797 = 104). [Lög nr.

42 24. maí 1972].58. Lög um breyt. á 1. nr. 41 27. apríl 1963, um aðstoð ríkisins við kaupstaði og

kauptún vegna landakaupa (798 = 621). [Lög nr. 43 24. maí 1972].59. Lög um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-

Múlasýslu í einn hrepp (799 = 693). [Lög nr. 40 24. maí 1972].60. Lög um veðtryggingu iðnrekstrarlána (800 = 581). [Lög nr. 47 26. maí 1972].61. Lög um breyt. á íþróttalögum, nr. 49/1956 (820 = 597). [Lög nr. 34 24. maí

1972].62. Lög um breyt. á skipulagslögum, nr. 19 21. maí 1964 (821 = 499). [Lög nr. 41

24. maí 1972].63. Lög um breyt. á læknaskipunarlögum, nr. 43 12. maí 1965 (822 = 457). [Lög

nr. 44 24. maí 1972].

XLII

Page 42: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá VI.: 64.—92.

64. Jarðræktarlög (852 = 750, sbr. 545). [Lög nr. 79 29. maí 1972].65. Lög um Sölustofnun lagmetisiðnaðarins (853 = 707). [Lög nr. 48 26. maí 1972].66. Lög um íþróttakennaraskóla íslands (854 = 801, sbr. 593). [Lög nr. 65 29. mai

1972].67. Lög um stofnun og slit hjúskapar (890 = 708, sbr. 40). [Lög nr. 60 29. maí

1972].68. Lög um breyt. á lögum nr. 115 19. nóv. 1936, um þingsköp Alþingis (891 =

848, sbr. 846). [Lög nr. 54 29. maí 1972].69. Lög um breyt. á lögum nr. 79 31. des. 1968, um ráðstafanir í sjávarútvegi

vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu, og um hækkun á aflahlut og breytt fiskverð (899 = 3). [Lög nr. 62 29. maí 1972].

70. Lög um getraunir (900 = 768). [Lög nr. 59 29. maí 1972].71. Lög um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði (901 = 706, sbr. 575). [Lög

nr. 69 29. maí 1972].72. Höfundalög (902 = 505). [Lög nr. 73 29. maí 1972].73. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrir

árið 1972 (903 = 806). [Lög nr. 26 25. mai 1972].74. Lög um breyt. á lögum nr. 30 27. júní 1921, um erfðafjárskatt (904 = 685).

[Lög nr. 50 26. maí 1972].75. Lög um breyt. á lögum nr. 68 11. maí 1966, um iðnfræðslu (905 = 692). [Lög

nr. 68 29. maí 1972].76. Lög um breyt. á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkis-

ins, og lögum nr. 23 22. apríl 1967, um breyt. á þeim lögum (906 = 764). [Lög nr. 49 26. maí 1972].

77. Lög um Bjargráðasjóð (908 = 546). [Lög nr. 51 26. maí 1972].78. Lög um Stofnun Árna Magnússonar á Islandi (912 = 819). [Lög nr. 70 29. maí

1972].79. Lög um breyt. á sveitarstjórnarlögum, nr. 58 29. marz 1961 (916 = 802). [Lög

nr. 52 26. maí 1972].80. Lög um Tækniskóla íslands (930 = 911). [Lög nr. 66 29. maí 1972].81. Lög um breyt. á 1. nr. 84 1970, um Háskóla íslands (931 = 898). [Lög nr. 67

29. maí 1972].82. Lög um vitagjald (932 = 554). [Lög nr. 61 29. maí 1972].83. Lög um orlof húsnuvðra (933 = 892, sbr. 635). [Lög nr. 53 29. maí 1972].84. Lög um breyt. á siglingalögum, nr. 66/1963, sbr. lö" nr. 14/1968 (934 = 909).

[Lög nr. 58 29. maí 1972].85. Lög um breyt. á lögum um lífeyrissjóð sjómanna, nr. 78/1970 (935 = 288).

[Lög nr. 63 29. maí 1972].86. Lög um breyt. á lögum nr. 52 12. maí 1970, um eftirlit með skipum (936 = 516).

[Lög nr. 57 29. maí 1972].87. Lög um breyt. á 1. um ferðamál, nr. 4 14. febr. 1969 (950 = 858). [Lög nr.

71 31. maí 1972].88. Lög um lögreglumenn (951 = 923, sbr. 503). [Lög nr. 56 29. mai 1972].89. Lög um heimild ríkisstj. til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verhdar

bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráð- stefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971 (952 = 712). [Lög nr. 80 31. maí 1972].

90. Lög um veitingu ríkisborgararéttar (953 = 948). [Lög nr. 55 29. maí 1972].91. Lög um heimild fyrir ríkisstj. til að stofna og reka hjúkrunarskóla í tengslum

við Borgarspítalann í Reykjavík (961 = 947). [Lög nr. 81 31. maí 1972].92. Lög um breyt á 1. nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins (963

= 960). [Lög nr. 72 1. júní 1972].

XLIII

Page 43: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá VII.: 1.—38.

vn.Ályktanir þingsins.

(Sbr. III. A. hér að framan.)1. Þál. um fullgilding samnings milli Danmerkur, Finnlands, Islands, Noregs og

Svíþjóðar um samstarf á sviði menningarmála (61 = 35).x)2. Þál. um samþykki til frestunar á fundum Alþingis samkvæmt 23. gr. stjórnar-

skrárinnar (279 = 206).3. Þál. um endurskoðun á lögum um bvggingarsamvinnufélög (320 = 50).4. Þál. um ráðstafanir til að auðvelda umferð fatlaðra (321 = 24).5. Þál. um endurskoðun laga um stuðning við leikfélög áhugamanna (322 = 44).6. Þál. um endurskoðun á loftferðalögum (323 = 133).7. Þál. um afgreiðslu skaðabótamála vegna slysa (324 = 145).8. Þál. um öflun skeljasands til áburðar (325 = 16).9. Þál. um landhelgismál (345).

10. Þál. um skipan dóms- og lögreglumála á Suðurnesjum (367).11. Þál. um skráningu félaga og firma (394).12. Þál. um sérfræðilega aðstoð við þingnefndir (553 = 344).13. Þál. um eldisstöð fyrir lax og silung á Norðurlandi (555).14. Þál. um atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi (556 =

91).15. Þál. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að fullgilda alþjóðasamning um bann

við staðsetningu kjarnorkuvopna og annarra gjöreyðingarvopna á hafsbotni og i honum (557 = 284).

16. Þál. um samgöngumál Vestmanneyinga (589).17. Þál. um sérstaka landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu (633).18. Þál. um námsbækur framhaldsskólanemenda (671 = 310).19. Þál. um rekstrarlán iðnfyrirtækja (672 = 87).20. Þál. um sérstaka framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi vestra (673).21. Þál. um undirbúning löggjafar um embætti umboðsmanns Alþingis (859 = 49).22. Þál. um sjálfvirk radíódufl í skipum (861 = 98).23. Þál. um vinnutíma fiskimanna (862).24. Þál. um endurskoðun 1. um byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp (863 =

143)25. Þál. um yfirlitsáætlun um fullnaðaruppbyggingu þjóðvegakerfisins samkvæmt

vegalögum (864).26. Þál. um athugun á auknu verðgildi íslenzkrar krónu (865).27. Þál. um eflingu ferðamála (866).28. Þál. um opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi (867).29. Þál. um áætlun um opinberar framkvæmdir I Suðurlandskjördæmi (868 = 43).30. Þál. um skólaiþróttahús við Hamrahlið i Revkjavik (869).31. Þál. um radarsvara við Grindavik (870 = 376).32. Þál. um varnir gegn ofneyzlu áfengis (871).33. Þál. um vinnuauglýsingar hins opinbera (872 = 397).34. Þál. um menntun fjölfatlaðra (873).35. Þál. um lágmarksmöskvastærð þorskfiskneta (896).36. Þál. um byggingu leiguhúsnæðis á vegum sveitarfélaga (925).37. Þál. um orlof og þjónustu staðgöngumanna í landbúnaði (926).38. Þál. um björgunarmál (927 = 530).

1) Sjá aths. neðanmáls á bls. XV.

XLIV

Page 44: ALÞINGISTIÐINDI 1971 · Aðalefnisyfirlit þingtíðindanna fylgir B-deild. Efnisyfirlit málaskrár. Aðflutningsgjöld, sjá Vörugjald. Aðsetur rikisstofnana og embættismanna

Málaskrá VII.: 39.-46.

39. Þál. um staðsetningu Hafsbotnsstofnunar Sameinuðu þjóðanna (929 = 317).40. Þál. um vegáætlun fyrir árin 1972—75 (938).41. Þál. um endurgreiðslu söluskatts til rithöfunda (939).42. Þál. um dreifingu menntastofnana og eflingu Akureyrar sem miðstöðvar mennta

og vísinda utan höfuðborgarinnar (942 = 203).43. Þál. um endurskoðun stjórnarskrárinnar (944).44. Þál. um kerfisbundna leit að nothæfu efni í olíumöl (945).45. Þál. um upplýsingaskyldu stjórnvalda (954).46. Þál. um gerð álþjóðlegs varaflugvallar hér á landi (955).

XLV