6
Fréttabréf HB Granda Júní 2017 2. tbl. Akurey AK 10 er komin til Akraness eftir 12 daga siglingu frá Tyrklandi. Móttökuathöfn fer fram við Akraneshöfn þann 23. júní, kl. 15:00 Eftir athöfnina kl. 16:30 verður skipið opið til skoðunar. AKUREY AK 10

AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Fréttabréf HB Granda Júní 20172. tbl.

Akurey AK 10 er komin til Akraness eftir 12 daga siglingu frá Tyrklandi.Móttökuathöfn fer fram við Akraneshöfn þann 23. júní, kl. 15:00

Eftir athöfnina kl. 16:30 verður skipið opið til skoðunar.

AKUREY AK 10ÞÚFA FRÉTTABRÉF HB GRANDA Ábyrgðarm.: Vilhjálmur Vilhjálmsson Umsjón: Kristín Helga Waage Knútsd. Umbrot: Fanney Þórðardóttir Netfang: [email protected]

AKUREY AK 10 - ÁHÖFNEiríkur Jónsson SkipstjóriMagnús Viðar Kristjánsson 1. stýrimaður/ SkipstjóriJón Frímann Eiríksson 1. stýrimaðurViðar Snær Gunnarsson 2. stýrimaðurSiguróli Sigurðsson YfirvélstjóriÁgúst Valur Einarsson 1. vélstóri/ YfirvélstjóriÓlafur Sigurðsson 1. vélstjóriKristján Sigurbjörnsson MatsveinnIngimundur Barðason BátsmaðurBenedikt Kaster Sigurðson Netamaður/ BátsmaðurHjálmar Þ. Þorbergsson NetamaðurHrannar Hólm Sigrúnarson HásetiReynir Valdimar Freysson HásetiBöðvar Björnsson HásetiBergþór Páll Pétursson HásetiJaoa Paulo Cabrita HásetiJón Gunnar Guðmundsson HásetiSigurður Freyr Helgason Háseti

SKIP OG BÚNAÐURSmíðastaður Celiktrans Deniz Insaat Ltd Lengd 54,75 mBreidd 13,50 mDjúprista 4,70mAðalvél MAN 6L27/381.790 KWLjósavélar MAN Ásrafall 1200 kw

Heimkomuáhöfn f.v.: Eiríkur Jónsson, skipstjóri - Kristján Sigurbjörnsson, matsveinn - Jóhann Guðni Jóhannsson, 2. stýrimaður - Jón Frímann Eiríksson, 1. stýrimaður - Ágúst Valur Einarsson, 1. vélstjóri - Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri - Ægir Karl Kristmannson - 2. vélstjóri.

Eiríkur Jónsson, skipstjóri.

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: Çeliktrans

,,Það þarf ekki brælu til að kveða upp úr um ágæti þessa skips. Maður finnur það strax að skipið er hreint magnað og þótt Sturlaugur H. Böðvarsson AK sé mjög gott sjóskip þá verða það mikil viðbrigði fyrir áhöfnina að færa sig yfir á þetta nýja og glæsilega skip,“ segir Eiríkur Jónsson sem verður skipstjóri á nýsmíðinni Akurey AK.Við náðum tali af Eiríki á heimsiglingu Akureyjar frá Tyrklandi til Íslands en skipið var þá statt á Miðjarðarhafi, norður af ströndum Túnis.,,Það hefur allt gengið eins og í sögu fram að þessu en ég verð að viðurkenna að hitinn er fullmikill fyrir mig og svo er um fleiri í áhöfninni. Það er sérstaklega sjávarhitinn, sem kemur á óvart, en hann er nú 21,6 °C,“ segir Eiríkur en aðeins eitt hlé verður gert á heimsiglingunni til Íslands.,,Við verðum í Gíbraltarsundi aðfararnótt 14. júní og munum þá bregða okkur til hafnar í skamma stund. Tæknimaður frá Brimrúnu fór með okkur frá Tyrklandi og hann verður settur í land snemma morguns. Síðan verður siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint

á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn á heimsiglingunni verið um 13 mílur á klukkustund að jafnaði.,,Það veltur á straumum hve hratt er farið og við höfum séð tölur upp í allt að 14,5 mílur. Skipið er mjög stöðugt í

sjó og smá öldur duga ekki til að hreyfa það,“ segir Eiríkur Jónsson en hann segist vonast til að komast í fyrstu veiðiferðina á Akurey í lok september nk. Eftir á að setja niður aðstöðuna á millidekki og sjálfvirka lestarkerfið en það verk verður unnið á Akranesi af Skaganum 3X.

ÞETTA ER HREINT MAGNAÐ SKIP

,,Þó það sé í sjálfu sér ekki komin mikil reynsla á Akurey AK þá var ég svo heppinn að fá að taka þátt í því að sigla systurskipinu Engey RE heim í janúarmánuði sl. Þá hrepptum við hið versta veður í Miðjarðarhafi en þar fór vindhraðinn upp í 30 metra á sekúndu. Svo fengum við brælu í Atlantshafi og skipið lét mjög vel að stjórn alla leiðina og fór vel með mannskapinn.“

MJÖG GOTT OG FULLKOMIÐ SKIPÞetta hafði Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri á Akurey, m.a. að segja er rætt var við hann tveimur dögum eftir að skipið fór frá Tyrklandi áleiðis heim til Íslands. Siglingarhraðinn hefur verið um 13,4 mílur á klukkustund og skipið var þá statt miðja vegu suður af Grikklandi og Ítalíu.Að sögn Siguróla er Akurey líkt og Engey mjög tæknilega fullkomið skip. Það mun kalla á öðruvísi vinnubrögð, ekki síst af hálfu vélstjóranna, enda er mikið af ýmiss konar skynjurum sem tengdir eru kerfum skipsins. Sjálfvirknin og tölvuvæðingin mun svo aukast enn frekar með nýjum vinnslubúnaði og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X sem komið verður í skipið eftir heimkomuna. Nánast allar vindur, sem eru frá Ibercisa, og hliðarskrúfan eru keyrðar með rafmagni og Siguróli segir að ljósavélarnar tvær verði aldrei keyrðar nema í skamma stund þegar komið sé til hafnar eða þá að annar búnaður bili.,,Aðalvélin er af gerðinni MAN og hið sama á við um gírinn og skrúfuna sem er 3,80 metrar í þvermál. Allt rafmagn er framleitt með ásrafali sem skilar okkur 1,2 MW orku. Það er yfirdrifið nóg fyrir okkur. Hliðarskrúfan tekur reyndar töluverða orku en það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Siguróli en um borð eru það bara dekkkranarnir frá Mariner,

fiskilúgan og nokkrir tjakkar frá Skaganum sem verða vökvaknúnir.Siguróli segir að heimsiglingin hafi gengið vel fyrstu dagana.,,Nú er það bara hitinn sem er að plaga okkur. Lofthitinn er um 25°C og sjávarhitinn 20-21°C. Það vandamál leysist þegar við komumst í skaplegra loftslag, hvað þá þegar við komum á Íslandsmið,“ segir Siguróli.

Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri

Loftmynd tekin við sjósetningu Akureyjar.

Page 2: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Fréttabréf HB Granda Júní 20172. tbl.

Akurey AK 10 er komin til Akraness eftir 12 daga siglingu frá Tyrklandi.Móttökuathöfn fer fram við Akraneshöfn þann 23. júní, kl. 15:00

Eftir athöfnina kl. 16:30 verður skipið opið til skoðunar.

AKUREY AK 10ÞÚFA FRÉTTABRÉF HB GRANDA Ábyrgðarm.: Vilhjálmur Vilhjálmsson Umsjón: Kristín Helga Waage Knútsd. Umbrot: Fanney Þórðardóttir Netfang: [email protected]

AKUREY AK 10 - ÁHÖFNEiríkur Jónsson SkipstjóriMagnús Viðar Kristjánsson 1. stýrimaður/ SkipstjóriJón Frímann Eiríksson 1. stýrimaðurViðar Snær Gunnarsson 2. stýrimaðurSiguróli Sigurðsson YfirvélstjóriÁgúst Valur Einarsson 1. vélstóri/ YfirvélstjóriÓlafur Sigurðsson 1. vélstjóriKristján Sigurbjörnsson MatsveinnIngimundur Barðason BátsmaðurBenedikt Kaster Sigurðson Netamaður/ BátsmaðurHjálmar Þ. Þorbergsson NetamaðurHrannar Hólm Sigrúnarson HásetiReynir Valdimar Freysson HásetiBöðvar Björnsson HásetiBergþór Páll Pétursson HásetiJaoa Paulo Cabrita HásetiJón Gunnar Guðmundsson HásetiSigurður Freyr Helgason Háseti

SKIP OG BÚNAÐURSmíðastaður Celiktrans Deniz Insaat Ltd Lengd 54,75 mBreidd 13,50 mDjúprista 4,70mAðalvél MAN 6L27/381.790 KWLjósavélar MAN Ásrafall 1200 kw

Heimkomuáhöfn f.v.: Eiríkur Jónsson, skipstjóri - Kristján Sigurbjörnsson, matsveinn - Jóhann Guðni Jóhannsson, 2. stýrimaður - Jón Frímann Eiríksson, 1. stýrimaður - Ágúst Valur Einarsson, 1. vélstjóri - Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri - Ægir Karl Kristmannson - 2. vélstjóri.

Eiríkur Jónsson, skipstjóri.

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: Çeliktrans

,,Það þarf ekki brælu til að kveða upp úr um ágæti þessa skips. Maður finnur það strax að skipið er hreint magnað og þótt Sturlaugur H. Böðvarsson AK sé mjög gott sjóskip þá verða það mikil viðbrigði fyrir áhöfnina að færa sig yfir á þetta nýja og glæsilega skip,“ segir Eiríkur Jónsson sem verður skipstjóri á nýsmíðinni Akurey AK.Við náðum tali af Eiríki á heimsiglingu Akureyjar frá Tyrklandi til Íslands en skipið var þá statt á Miðjarðarhafi, norður af ströndum Túnis.,,Það hefur allt gengið eins og í sögu fram að þessu en ég verð að viðurkenna að hitinn er fullmikill fyrir mig og svo er um fleiri í áhöfninni. Það er sérstaklega sjávarhitinn, sem kemur á óvart, en hann er nú 21,6 °C,“ segir Eiríkur en aðeins eitt hlé verður gert á heimsiglingunni til Íslands.,,Við verðum í Gíbraltarsundi aðfararnótt 14. júní og munum þá bregða okkur til hafnar í skamma stund. Tæknimaður frá Brimrúnu fór með okkur frá Tyrklandi og hann verður settur í land snemma morguns. Síðan verður siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint

á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn á heimsiglingunni verið um 13 mílur á klukkustund að jafnaði.,,Það veltur á straumum hve hratt er farið og við höfum séð tölur upp í allt að 14,5 mílur. Skipið er mjög stöðugt í

sjó og smá öldur duga ekki til að hreyfa það,“ segir Eiríkur Jónsson en hann segist vonast til að komast í fyrstu veiðiferðina á Akurey í lok september nk. Eftir á að setja niður aðstöðuna á millidekki og sjálfvirka lestarkerfið en það verk verður unnið á Akranesi af Skaganum 3X.

ÞETTA ER HREINT MAGNAÐ SKIP

,,Þó það sé í sjálfu sér ekki komin mikil reynsla á Akurey AK þá var ég svo heppinn að fá að taka þátt í því að sigla systurskipinu Engey RE heim í janúarmánuði sl. Þá hrepptum við hið versta veður í Miðjarðarhafi en þar fór vindhraðinn upp í 30 metra á sekúndu. Svo fengum við brælu í Atlantshafi og skipið lét mjög vel að stjórn alla leiðina og fór vel með mannskapinn.“

MJÖG GOTT OG FULLKOMIÐ SKIPÞetta hafði Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri á Akurey, m.a. að segja er rætt var við hann tveimur dögum eftir að skipið fór frá Tyrklandi áleiðis heim til Íslands. Siglingarhraðinn hefur verið um 13,4 mílur á klukkustund og skipið var þá statt miðja vegu suður af Grikklandi og Ítalíu.Að sögn Siguróla er Akurey líkt og Engey mjög tæknilega fullkomið skip. Það mun kalla á öðruvísi vinnubrögð, ekki síst af hálfu vélstjóranna, enda er mikið af ýmiss konar skynjurum sem tengdir eru kerfum skipsins. Sjálfvirknin og tölvuvæðingin mun svo aukast enn frekar með nýjum vinnslubúnaði og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X sem komið verður í skipið eftir heimkomuna. Nánast allar vindur, sem eru frá Ibercisa, og hliðarskrúfan eru keyrðar með rafmagni og Siguróli segir að ljósavélarnar tvær verði aldrei keyrðar nema í skamma stund þegar komið sé til hafnar eða þá að annar búnaður bili.,,Aðalvélin er af gerðinni MAN og hið sama á við um gírinn og skrúfuna sem er 3,80 metrar í þvermál. Allt rafmagn er framleitt með ásrafali sem skilar okkur 1,2 MW orku. Það er yfirdrifið nóg fyrir okkur. Hliðarskrúfan tekur reyndar töluverða orku en það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Siguróli en um borð eru það bara dekkkranarnir frá Mariner,

fiskilúgan og nokkrir tjakkar frá Skaganum sem verða vökvaknúnir.Siguróli segir að heimsiglingin hafi gengið vel fyrstu dagana.,,Nú er það bara hitinn sem er að plaga okkur. Lofthitinn er um 25°C og sjávarhitinn 20-21°C. Það vandamál leysist þegar við komumst í skaplegra loftslag, hvað þá þegar við komum á Íslandsmið,“ segir Siguróli.

Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri

Loftmynd tekin við sjósetningu Akureyjar.

Page 3: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Fréttabréf HB Granda Júní 20172. tbl.

Akurey AK 10 er komin til Akraness eftir 12 daga siglingu frá Tyrklandi.Móttökuathöfn fer fram við Akraneshöfn þann 23. júní, kl. 15:00

Eftir athöfnina kl. 16:30 verður skipið opið til skoðunar.

AKUREY AK 10ÞÚFA FRÉTTABRÉF HB GRANDA Ábyrgðarm.: Vilhjálmur Vilhjálmsson Umsjón: Kristín Helga Waage Knútsd. Umbrot: Fanney Þórðardóttir Netfang: [email protected]

AKUREY AK 10 - ÁHÖFNEiríkur Jónsson SkipstjóriMagnús Viðar Kristjánsson 1. stýrimaður/ SkipstjóriJón Frímann Eiríksson 1. stýrimaðurViðar Snær Gunnarsson 2. stýrimaðurSiguróli Sigurðsson YfirvélstjóriÁgúst Valur Einarsson 1. vélstóri/ YfirvélstjóriÓlafur Sigurðsson 1. vélstjóriKristján Sigurbjörnsson MatsveinnIngimundur Barðason BátsmaðurBenedikt Kaster Sigurðson Netamaður/ BátsmaðurHjálmar Þ. Þorbergsson NetamaðurHrannar Hólm Sigrúnarson HásetiReynir Valdimar Freysson HásetiBöðvar Björnsson HásetiBergþór Páll Pétursson HásetiJaoa Paulo Cabrita HásetiJón Gunnar Guðmundsson HásetiSigurður Freyr Helgason Háseti

SKIP OG BÚNAÐURSmíðastaður Celiktrans Deniz Insaat Ltd Lengd 54,75 mBreidd 13,50 mDjúprista 4,70mAðalvél MAN 6L27/381.790 KWLjósavélar MAN Ásrafall 1200 kw

Heimkomuáhöfn f.v.: Eiríkur Jónsson, skipstjóri - Kristján Sigurbjörnsson, matsveinn - Jóhann Guðni Jóhannsson, 2. stýrimaður - Jón Frímann Eiríksson, 1. stýrimaður - Ágúst Valur Einarsson, 1. vélstjóri - Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri - Ægir Karl Kristmannson - 2. vélstjóri.

Eiríkur Jónsson, skipstjóri.

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: frá áhöfn

Mynd: Çeliktrans

,,Það þarf ekki brælu til að kveða upp úr um ágæti þessa skips. Maður finnur það strax að skipið er hreint magnað og þótt Sturlaugur H. Böðvarsson AK sé mjög gott sjóskip þá verða það mikil viðbrigði fyrir áhöfnina að færa sig yfir á þetta nýja og glæsilega skip,“ segir Eiríkur Jónsson sem verður skipstjóri á nýsmíðinni Akurey AK.Við náðum tali af Eiríki á heimsiglingu Akureyjar frá Tyrklandi til Íslands en skipið var þá statt á Miðjarðarhafi, norður af ströndum Túnis.,,Það hefur allt gengið eins og í sögu fram að þessu en ég verð að viðurkenna að hitinn er fullmikill fyrir mig og svo er um fleiri í áhöfninni. Það er sérstaklega sjávarhitinn, sem kemur á óvart, en hann er nú 21,6 °C,“ segir Eiríkur en aðeins eitt hlé verður gert á heimsiglingunni til Íslands.,,Við verðum í Gíbraltarsundi aðfararnótt 14. júní og munum þá bregða okkur til hafnar í skamma stund. Tæknimaður frá Brimrúnu fór með okkur frá Tyrklandi og hann verður settur í land snemma morguns. Síðan verður siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint

á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn á heimsiglingunni verið um 13 mílur á klukkustund að jafnaði.,,Það veltur á straumum hve hratt er farið og við höfum séð tölur upp í allt að 14,5 mílur. Skipið er mjög stöðugt í

sjó og smá öldur duga ekki til að hreyfa það,“ segir Eiríkur Jónsson en hann segist vonast til að komast í fyrstu veiðiferðina á Akurey í lok september nk. Eftir á að setja niður aðstöðuna á millidekki og sjálfvirka lestarkerfið en það verk verður unnið á Akranesi af Skaganum 3X.

ÞETTA ER HREINT MAGNAÐ SKIP

,,Þó það sé í sjálfu sér ekki komin mikil reynsla á Akurey AK þá var ég svo heppinn að fá að taka þátt í því að sigla systurskipinu Engey RE heim í janúarmánuði sl. Þá hrepptum við hið versta veður í Miðjarðarhafi en þar fór vindhraðinn upp í 30 metra á sekúndu. Svo fengum við brælu í Atlantshafi og skipið lét mjög vel að stjórn alla leiðina og fór vel með mannskapinn.“

MJÖG GOTT OG FULLKOMIÐ SKIPÞetta hafði Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri á Akurey, m.a. að segja er rætt var við hann tveimur dögum eftir að skipið fór frá Tyrklandi áleiðis heim til Íslands. Siglingarhraðinn hefur verið um 13,4 mílur á klukkustund og skipið var þá statt miðja vegu suður af Grikklandi og Ítalíu.Að sögn Siguróla er Akurey líkt og Engey mjög tæknilega fullkomið skip. Það mun kalla á öðruvísi vinnubrögð, ekki síst af hálfu vélstjóranna, enda er mikið af ýmiss konar skynjurum sem tengdir eru kerfum skipsins. Sjálfvirknin og tölvuvæðingin mun svo aukast enn frekar með nýjum vinnslubúnaði og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X sem komið verður í skipið eftir heimkomuna. Nánast allar vindur, sem eru frá Ibercisa, og hliðarskrúfan eru keyrðar með rafmagni og Siguróli segir að ljósavélarnar tvær verði aldrei keyrðar nema í skamma stund þegar komið sé til hafnar eða þá að annar búnaður bili.,,Aðalvélin er af gerðinni MAN og hið sama á við um gírinn og skrúfuna sem er 3,80 metrar í þvermál. Allt rafmagn er framleitt með ásrafali sem skilar okkur 1,2 MW orku. Það er yfirdrifið nóg fyrir okkur. Hliðarskrúfan tekur reyndar töluverða orku en það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Siguróli en um borð eru það bara dekkkranarnir frá Mariner,

fiskilúgan og nokkrir tjakkar frá Skaganum sem verða vökvaknúnir.Siguróli segir að heimsiglingin hafi gengið vel fyrstu dagana.,,Nú er það bara hitinn sem er að plaga okkur. Lofthitinn er um 25°C og sjávarhitinn 20-21°C. Það vandamál leysist þegar við komumst í skaplegra loftslag, hvað þá þegar við komum á Íslandsmið,“ segir Siguróli.

Siguróli Sigurðsson, yfirvélstjóri

Loftmynd tekin við sjósetningu Akureyjar.

Page 4: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Alfreð Tulinius, framkvæmdastjóri Nautic ehf.

Guðmundur (lengst til vinstri) ásamt fríðu föruneyti við sjósetningu Akureyjar þann 27. september 2016.

Mynd: Kristján Maack

Nú þegar ísfisktogarinn Akurey AK er kominn til landsins er vert að rifja upp hluta þess sem aðalhönnuður hinna nýju ísfisktogara HB Granda hafði að segja í samtali við Þúfu þegar systurskipið Engey RE kom til landsins í ársbyrjun.,,Kröfurnar voru að fækka slysagildrum, auka þægindi áhafnarinnar, auka gæði aflans og draga úr orkunotkun. Fyrir okkur var þetta tæknilegt útfærsluverkfæri og ég held að niðurstaðan sé sú að vel hafi til tekist,“ segir Alfreð Tulinius, skipaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Nautic ehf.,,Það er þekkt að lestarvinnan í togurum almennt hefur verið uppspretta fyrir slys, meiðsli, og/eða álagsþreytu hjá áhöfnum í gegnum tíðina. Við hönnun á skipunum var því strax lagt upp með að finna lausn sem miðaði að því að færa vinnuna upp á vinnsluþilfarið,“ segir Alfreð en að hans sögn er olíunotkun og orkubúskapur skipa mjög til umræðu um þessar mundir. Tvennt ráði þar för. Annars vegar skipsformið og hins vegar útfærslur á vélbúnaði.

Nú við heimkomu Akureyjar AK tekur við niðursetning á búnaði á millidekki og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X á Akranesi og mun sú vinna fara fram í heimahöfn skipsins. Akurey er systurskip Engeyjar RE sem kom til landsins í lok janúar sl. Það skip fór nýlega í sína fyrstu veiðiferð, eða svokallaðan tæknitúr, þar sem reynt var á nýja búnaðinn sem er að mestu leyti tölvustýrður. Sams konar búnaður verður nú settur í Akurey og eru menn sammála um að reynslan af Engey muni auðvelda alla vinnuna sem fram undan er.Einn þeirra, sem fór með í fyrsta túr Engeyjar, var Hrannar Einarsson, flokks-stjóri hjá Skaganum 3X, en hans hlutverk

HAGKVÆMNI OG ORKUSPARNAÐUR ERU LYKILATRIÐIN,,Hvað varðar nýju ísfisktogarana þá er skipsformið hefðbundið að öllu leiti nema stefnislagið. Þessi skip hafa stefnislag sem við höfum nefnt Bárðarbungu og þá í höfuðið á félaga mínum og samstarfsmanni, Bárði Hafssteinssyni. Á ensku köllum við það Enduro Bow. Upphaf þess má rekja til þess að Bárður hannaði hina svokölluðu Flekkefjordtogara árið 1985. Helga María AK er eitt af þessum skipum og módelprófanir leiddu í ljós að þessi skip stæðu sig sérstaklega vel í mótbyr.“Hvað varðar útfærslur á vélbúnaði segir Alfreð það of langt mál að telja það allt upp.,,Mig langar þó að nefna að við vorum með óskir um að skipin öðluðust vissa ,,gervigreind“ ef það má kalla það svo. Grunnbreytan er sú hvort skipið er að toga eða hvort það er á siglingu. Við fengum framleiðandann, MAN Alpha, til að byggja inn ,,greind“ sem les í vissa upplýsingafasta svo sem hraða og hvort togspil séu í notkun, undir álagi eða ekki. Út frá þeim úrlestri ákveður ,,greind“ í vélbúnaði hvort

skipið eigi að beita sjálfvirkri aflstjórn til hagkvæmni til átaka í togi, eða á grundvelli hagkvæmni fyrir siglingu. Eftir að þær upplýsingar liggja fyrir þá vinnur sjálfvirk aflstjórn vélbúnaðarins á réttum forsendum fyrir þau atriði sem skipta máli fyrir hagstæðustu niðurstöðu í orkunýtingu vélbúnaðarins s.s. snúningshraða á skrúfu, skurð á skrúfublöðum, snúningshraða á vél og álag á vélarafli.“

,,Mitt hlutverk hefur aðallega falist í því að vinna með hönnuðum skipanna og koma á framfæri þeirri miklu þekkingu sem margt starfsfólk HB Granda býr yfir. Þetta hefur skilað sér í ýmsum þáttum og ég get nefnt grunnhugmyndina að útfærslu á sjálfvirka lestarkerfinu og löndun á afla sem dæmi. Þar er verið að taka gríðarlegt framfaraskref og nútímavæða vinnu sem hefur verið óbreytt frá því snemma á áttunda áratugnum.“Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson hjá skipaþjónustu HB Granda en hann hefur unnið náið með Alfreð Tuliníus skipaverkfræðingi og aðalhönnuði nýju ísfisktogara HB Granda, að útfærslu á ýmiss konar tæknilausnum um borð sem nýtast munu áhöfnum og útgerð. Guðmundur segir að hann hafi einnig unnið með sérfræðingum Skagans 3X, sem á heiðurinn af sjálfvirka lestarkerfinu og ýmsum búnaði á millidekki, en nokkuð minna hafi orðið úr því

samstarfi en ella vegna langdvala hans í Tyrklandi á smíðatíma Engeyjar RE.,,Lestarkerfið mun létta skipverjum mjög erfið störf og í raun má segja að lestarrými þessara nýju skipa verði eins og í nútíma lagerhúsi. Mannshöndin tekur ekki við fyrr en aflinn er kominn upp á dekk og jafnvel þar verður tæknin í aðalhlutverki. Það hafa orðið mörg alvarleg slys, sem betur fer ekki hjá okkur, við hífingu á körum frá dekki og upp á bryggju. Við hyggjumst lágmarka líkur þessara slysa með því að það mun enginn maður koma nálægt fiskkari sem er á ferð. Til þess fengum við tyrkneska fyrirtækið Mariner til að smíða fyrir okkur

GRÍÐARLEGT FRAMFARASKREFlyfti- eða löndunarbúr. Maðurinn, sem stýrir hífingarkrananum, mun stjórna þessu búri. Það lokast utan um fimm kara stæðu á dekkinu og körin festast hvert við annað áður en þau eru hífð upp á bakkann, þar sem lyftarar taka við þeim,“ segir Guðmundur en að hans sögn verður rými fyrir 635 kör eða rúmlega 190 tonna afla í lestum nýju ísfisktogaranna.,,Annað sem nefna má er að nánast öll kerfi skipanna eru rafknúin og leysa því vökvakerfi af hólmi. Grunnhugsunin er sú að draga úr mengun, auka orkusparnað og gera skipin eins vistvæn og framast er kostur. Framangreindar útfærslur bera vitni mikillar framsýni hjá stjórnendum HB Granda, en því er ekki að leyna að aukin tækni og sjálfvirkni mun kalla á aukna vinnu og eftirlit af hálfu vélstjóranna. Það er því lykilatriði að vera með góða og mjög hæfa menn í þeim störfum.“Engey fór fyrir sjómannadagshelgina í sína fyrstu veiðiferð á meðan Akurey er

á siglingu til Íslands frá Tyrklandi. Þriðja skipið, Viðey RE, er enn í smíðum.,,Það má líta á þessa fyrstu ferð Engeyjar sem hreinan „tæknitúr“, þ.e. að það er verið að fínstilla forritin fyrir tölvustýringarnar og finna vankantana. Það mun örugglega taka eina tvo til þrjá mánuði í viðbót þar til að allt virkar 100% rétt en stefnt er að því að skipið verði í fullum rekstri allan þann tíma. Sú vinna sem nú er unnin með Engey mun síðan öll nýtast er við tökum við Akurey og Viðey. Gengið verður frá millidekkinu og lestarbúnaði og forritin úr Engey færð yfir. Við erum þannig reynslunni ríkari vegna þeirrar þekkingar sem vinnan við Engey hefur fært okkur,“ segir Guðmundur Hafsteinsson.

FRAMHALDIÐ VERÐUR MUN AUÐVELDARAvar aðallega að fylgjast með því hvernig búnaðurinn frá fyrirtækinu virkaði við raunverulegar aðstæður. Hrannar segir að tækninýjungar sem þessar hafi ekki áður verið settar upp í íslensku fiskiskipi og hið sjálfvirka lestarkerfi hafi verið stærsti óvissuþátturinn fyrir sjálfa veiðiferðina. Vel hafi gengið að koma kerfinu fyrir en virknina var ekki hægt að meta nema við raunverulegar aðstæður. Auk tíu manna áhafnar fóru með sérfræðingar frá Skaganum 3X, Naust Marine, Frosti og Brimrúnu, og alls voru 22 menn um borð í túrnum.„Við byrjuðum á að taka lítið hol af bolfisk til þess að prófa grunnkerfið, koma aflanum

í kælingu í SUB-CHILLING™ tönkunum og þaðan í lestina. Restina af túrnum vorum við síðan aðallega á karfaveiðum og fengum að reyna á kerfið, þar sem við keyrðum 10-12 tonna hol í gegnum það á öðrum degi.Mjög vel gekk að keyra aflann í gegnum kerfið. Í heildina séð þá gekk túrinn ótrúlega vel miðað við aðstæður. Þetta er flott kerfi, gott skip og afbragðsgóð áhöfn. Það skipti miklu máli að öll áhöfnin mætti til skips með opinn huga og jákvæðni gagnvart þessu stóra verkefni. Þessi nýi búnaður verður mikið framfaraskref fyrir áhafnir nýju ísfisktogaranna enda hverfa með tilkomu hans mörg afar erfið og hættuleg störf,“ segir Hrannar Einarsson.

Guðmundur Hafsteinsson, skipaþjónustu

Ágúst 2014Samið um smíði á

Engey, Akurey og Viðey

Ágúst 2015Blokkir í Akurey

í smíðum

Haust 2016Skipið málað, skrúfa

og stýri sett upp.

September 2016Akurey sjósett.

Júní 2017Akurey á leið heim í

heimahöfn á Akranesi.

Nóvember 2015Búið að leggja kjölinn

og samsetningar á blokkum hafnar.

Page 5: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Alfreð Tulinius, framkvæmdastjóri Nautic ehf.

Guðmundur (lengst til vinstri) ásamt fríðu föruneyti við sjósetningu Akureyjar þann 27. september 2016.

Mynd: Kristján Maack

Nú þegar ísfisktogarinn Akurey AK er kominn til landsins er vert að rifja upp hluta þess sem aðalhönnuður hinna nýju ísfisktogara HB Granda hafði að segja í samtali við Þúfu þegar systurskipið Engey RE kom til landsins í ársbyrjun.,,Kröfurnar voru að fækka slysagildrum, auka þægindi áhafnarinnar, auka gæði aflans og draga úr orkunotkun. Fyrir okkur var þetta tæknilegt útfærsluverkfæri og ég held að niðurstaðan sé sú að vel hafi til tekist,“ segir Alfreð Tulinius, skipaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Nautic ehf.,,Það er þekkt að lestarvinnan í togurum almennt hefur verið uppspretta fyrir slys, meiðsli, og/eða álagsþreytu hjá áhöfnum í gegnum tíðina. Við hönnun á skipunum var því strax lagt upp með að finna lausn sem miðaði að því að færa vinnuna upp á vinnsluþilfarið,“ segir Alfreð en að hans sögn er olíunotkun og orkubúskapur skipa mjög til umræðu um þessar mundir. Tvennt ráði þar för. Annars vegar skipsformið og hins vegar útfærslur á vélbúnaði.

Nú við heimkomu Akureyjar AK tekur við niðursetning á búnaði á millidekki og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X á Akranesi og mun sú vinna fara fram í heimahöfn skipsins. Akurey er systurskip Engeyjar RE sem kom til landsins í lok janúar sl. Það skip fór nýlega í sína fyrstu veiðiferð, eða svokallaðan tæknitúr, þar sem reynt var á nýja búnaðinn sem er að mestu leyti tölvustýrður. Sams konar búnaður verður nú settur í Akurey og eru menn sammála um að reynslan af Engey muni auðvelda alla vinnuna sem fram undan er.Einn þeirra, sem fór með í fyrsta túr Engeyjar, var Hrannar Einarsson, flokks-stjóri hjá Skaganum 3X, en hans hlutverk

HAGKVÆMNI OG ORKUSPARNAÐUR ERU LYKILATRIÐIN,,Hvað varðar nýju ísfisktogarana þá er skipsformið hefðbundið að öllu leiti nema stefnislagið. Þessi skip hafa stefnislag sem við höfum nefnt Bárðarbungu og þá í höfuðið á félaga mínum og samstarfsmanni, Bárði Hafssteinssyni. Á ensku köllum við það Enduro Bow. Upphaf þess má rekja til þess að Bárður hannaði hina svokölluðu Flekkefjordtogara árið 1985. Helga María AK er eitt af þessum skipum og módelprófanir leiddu í ljós að þessi skip stæðu sig sérstaklega vel í mótbyr.“Hvað varðar útfærslur á vélbúnaði segir Alfreð það of langt mál að telja það allt upp.,,Mig langar þó að nefna að við vorum með óskir um að skipin öðluðust vissa ,,gervigreind“ ef það má kalla það svo. Grunnbreytan er sú hvort skipið er að toga eða hvort það er á siglingu. Við fengum framleiðandann, MAN Alpha, til að byggja inn ,,greind“ sem les í vissa upplýsingafasta svo sem hraða og hvort togspil séu í notkun, undir álagi eða ekki. Út frá þeim úrlestri ákveður ,,greind“ í vélbúnaði hvort

skipið eigi að beita sjálfvirkri aflstjórn til hagkvæmni til átaka í togi, eða á grundvelli hagkvæmni fyrir siglingu. Eftir að þær upplýsingar liggja fyrir þá vinnur sjálfvirk aflstjórn vélbúnaðarins á réttum forsendum fyrir þau atriði sem skipta máli fyrir hagstæðustu niðurstöðu í orkunýtingu vélbúnaðarins s.s. snúningshraða á skrúfu, skurð á skrúfublöðum, snúningshraða á vél og álag á vélarafli.“

,,Mitt hlutverk hefur aðallega falist í því að vinna með hönnuðum skipanna og koma á framfæri þeirri miklu þekkingu sem margt starfsfólk HB Granda býr yfir. Þetta hefur skilað sér í ýmsum þáttum og ég get nefnt grunnhugmyndina að útfærslu á sjálfvirka lestarkerfinu og löndun á afla sem dæmi. Þar er verið að taka gríðarlegt framfaraskref og nútímavæða vinnu sem hefur verið óbreytt frá því snemma á áttunda áratugnum.“Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson hjá skipaþjónustu HB Granda en hann hefur unnið náið með Alfreð Tuliníus skipaverkfræðingi og aðalhönnuði nýju ísfisktogara HB Granda, að útfærslu á ýmiss konar tæknilausnum um borð sem nýtast munu áhöfnum og útgerð. Guðmundur segir að hann hafi einnig unnið með sérfræðingum Skagans 3X, sem á heiðurinn af sjálfvirka lestarkerfinu og ýmsum búnaði á millidekki, en nokkuð minna hafi orðið úr því

samstarfi en ella vegna langdvala hans í Tyrklandi á smíðatíma Engeyjar RE.,,Lestarkerfið mun létta skipverjum mjög erfið störf og í raun má segja að lestarrými þessara nýju skipa verði eins og í nútíma lagerhúsi. Mannshöndin tekur ekki við fyrr en aflinn er kominn upp á dekk og jafnvel þar verður tæknin í aðalhlutverki. Það hafa orðið mörg alvarleg slys, sem betur fer ekki hjá okkur, við hífingu á körum frá dekki og upp á bryggju. Við hyggjumst lágmarka líkur þessara slysa með því að það mun enginn maður koma nálægt fiskkari sem er á ferð. Til þess fengum við tyrkneska fyrirtækið Mariner til að smíða fyrir okkur

GRÍÐARLEGT FRAMFARASKREFlyfti- eða löndunarbúr. Maðurinn, sem stýrir hífingarkrananum, mun stjórna þessu búri. Það lokast utan um fimm kara stæðu á dekkinu og körin festast hvert við annað áður en þau eru hífð upp á bakkann, þar sem lyftarar taka við þeim,“ segir Guðmundur en að hans sögn verður rými fyrir 635 kör eða rúmlega 190 tonna afla í lestum nýju ísfisktogaranna.,,Annað sem nefna má er að nánast öll kerfi skipanna eru rafknúin og leysa því vökvakerfi af hólmi. Grunnhugsunin er sú að draga úr mengun, auka orkusparnað og gera skipin eins vistvæn og framast er kostur. Framangreindar útfærslur bera vitni mikillar framsýni hjá stjórnendum HB Granda, en því er ekki að leyna að aukin tækni og sjálfvirkni mun kalla á aukna vinnu og eftirlit af hálfu vélstjóranna. Það er því lykilatriði að vera með góða og mjög hæfa menn í þeim störfum.“Engey fór fyrir sjómannadagshelgina í sína fyrstu veiðiferð á meðan Akurey er

á siglingu til Íslands frá Tyrklandi. Þriðja skipið, Viðey RE, er enn í smíðum.,,Það má líta á þessa fyrstu ferð Engeyjar sem hreinan „tæknitúr“, þ.e. að það er verið að fínstilla forritin fyrir tölvustýringarnar og finna vankantana. Það mun örugglega taka eina tvo til þrjá mánuði í viðbót þar til að allt virkar 100% rétt en stefnt er að því að skipið verði í fullum rekstri allan þann tíma. Sú vinna sem nú er unnin með Engey mun síðan öll nýtast er við tökum við Akurey og Viðey. Gengið verður frá millidekkinu og lestarbúnaði og forritin úr Engey færð yfir. Við erum þannig reynslunni ríkari vegna þeirrar þekkingar sem vinnan við Engey hefur fært okkur,“ segir Guðmundur Hafsteinsson.

FRAMHALDIÐ VERÐUR MUN AUÐVELDARAvar aðallega að fylgjast með því hvernig búnaðurinn frá fyrirtækinu virkaði við raunverulegar aðstæður. Hrannar segir að tækninýjungar sem þessar hafi ekki áður verið settar upp í íslensku fiskiskipi og hið sjálfvirka lestarkerfi hafi verið stærsti óvissuþátturinn fyrir sjálfa veiðiferðina. Vel hafi gengið að koma kerfinu fyrir en virknina var ekki hægt að meta nema við raunverulegar aðstæður. Auk tíu manna áhafnar fóru með sérfræðingar frá Skaganum 3X, Naust Marine, Frosti og Brimrúnu, og alls voru 22 menn um borð í túrnum.„Við byrjuðum á að taka lítið hol af bolfisk til þess að prófa grunnkerfið, koma aflanum

í kælingu í SUB-CHILLING™ tönkunum og þaðan í lestina. Restina af túrnum vorum við síðan aðallega á karfaveiðum og fengum að reyna á kerfið, þar sem við keyrðum 10-12 tonna hol í gegnum það á öðrum degi.Mjög vel gekk að keyra aflann í gegnum kerfið. Í heildina séð þá gekk túrinn ótrúlega vel miðað við aðstæður. Þetta er flott kerfi, gott skip og afbragðsgóð áhöfn. Það skipti miklu máli að öll áhöfnin mætti til skips með opinn huga og jákvæðni gagnvart þessu stóra verkefni. Þessi nýi búnaður verður mikið framfaraskref fyrir áhafnir nýju ísfisktogaranna enda hverfa með tilkomu hans mörg afar erfið og hættuleg störf,“ segir Hrannar Einarsson.

Guðmundur Hafsteinsson, skipaþjónustu

Ágúst 2014Samið um smíði á

Engey, Akurey og Viðey

Ágúst 2015Blokkir í Akurey

í smíðum

Haust 2016Skipið málað, skrúfa

og stýri sett upp.

September 2016Akurey sjósett.

Júní 2017Akurey á leið heim í

heimahöfn á Akranesi.

Nóvember 2015Búið að leggja kjölinn

og samsetningar á blokkum hafnar.

Page 6: AKUREY AK 10...siglt út á Atlantshafi og stefnan sett beint á Akranes. Við komum væntanlega til heimahafnar eftir hádegi þann 22. júní nk.“ Að sögn Eiríks hefur siglingarhraðinn

Alfreð Tulinius, framkvæmdastjóri Nautic ehf.

Guðmundur (lengst til vinstri) ásamt fríðu föruneyti við sjósetningu Akureyjar þann 27. september 2016.

Mynd: Kristján Maack

Nú þegar ísfisktogarinn Akurey AK er kominn til landsins er vert að rifja upp hluta þess sem aðalhönnuður hinna nýju ísfisktogara HB Granda hafði að segja í samtali við Þúfu þegar systurskipið Engey RE kom til landsins í ársbyrjun.,,Kröfurnar voru að fækka slysagildrum, auka þægindi áhafnarinnar, auka gæði aflans og draga úr orkunotkun. Fyrir okkur var þetta tæknilegt útfærsluverkfæri og ég held að niðurstaðan sé sú að vel hafi til tekist,“ segir Alfreð Tulinius, skipaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Nautic ehf.,,Það er þekkt að lestarvinnan í togurum almennt hefur verið uppspretta fyrir slys, meiðsli, og/eða álagsþreytu hjá áhöfnum í gegnum tíðina. Við hönnun á skipunum var því strax lagt upp með að finna lausn sem miðaði að því að færa vinnuna upp á vinnsluþilfarið,“ segir Alfreð en að hans sögn er olíunotkun og orkubúskapur skipa mjög til umræðu um þessar mundir. Tvennt ráði þar för. Annars vegar skipsformið og hins vegar útfærslur á vélbúnaði.

Nú við heimkomu Akureyjar AK tekur við niðursetning á búnaði á millidekki og sjálfvirku lestarkerfi frá Skaganum 3X á Akranesi og mun sú vinna fara fram í heimahöfn skipsins. Akurey er systurskip Engeyjar RE sem kom til landsins í lok janúar sl. Það skip fór nýlega í sína fyrstu veiðiferð, eða svokallaðan tæknitúr, þar sem reynt var á nýja búnaðinn sem er að mestu leyti tölvustýrður. Sams konar búnaður verður nú settur í Akurey og eru menn sammála um að reynslan af Engey muni auðvelda alla vinnuna sem fram undan er.Einn þeirra, sem fór með í fyrsta túr Engeyjar, var Hrannar Einarsson, flokks-stjóri hjá Skaganum 3X, en hans hlutverk

HAGKVÆMNI OG ORKUSPARNAÐUR ERU LYKILATRIÐIN,,Hvað varðar nýju ísfisktogarana þá er skipsformið hefðbundið að öllu leiti nema stefnislagið. Þessi skip hafa stefnislag sem við höfum nefnt Bárðarbungu og þá í höfuðið á félaga mínum og samstarfsmanni, Bárði Hafssteinssyni. Á ensku köllum við það Enduro Bow. Upphaf þess má rekja til þess að Bárður hannaði hina svokölluðu Flekkefjordtogara árið 1985. Helga María AK er eitt af þessum skipum og módelprófanir leiddu í ljós að þessi skip stæðu sig sérstaklega vel í mótbyr.“Hvað varðar útfærslur á vélbúnaði segir Alfreð það of langt mál að telja það allt upp.,,Mig langar þó að nefna að við vorum með óskir um að skipin öðluðust vissa ,,gervigreind“ ef það má kalla það svo. Grunnbreytan er sú hvort skipið er að toga eða hvort það er á siglingu. Við fengum framleiðandann, MAN Alpha, til að byggja inn ,,greind“ sem les í vissa upplýsingafasta svo sem hraða og hvort togspil séu í notkun, undir álagi eða ekki. Út frá þeim úrlestri ákveður ,,greind“ í vélbúnaði hvort

skipið eigi að beita sjálfvirkri aflstjórn til hagkvæmni til átaka í togi, eða á grundvelli hagkvæmni fyrir siglingu. Eftir að þær upplýsingar liggja fyrir þá vinnur sjálfvirk aflstjórn vélbúnaðarins á réttum forsendum fyrir þau atriði sem skipta máli fyrir hagstæðustu niðurstöðu í orkunýtingu vélbúnaðarins s.s. snúningshraða á skrúfu, skurð á skrúfublöðum, snúningshraða á vél og álag á vélarafli.“

,,Mitt hlutverk hefur aðallega falist í því að vinna með hönnuðum skipanna og koma á framfæri þeirri miklu þekkingu sem margt starfsfólk HB Granda býr yfir. Þetta hefur skilað sér í ýmsum þáttum og ég get nefnt grunnhugmyndina að útfærslu á sjálfvirka lestarkerfinu og löndun á afla sem dæmi. Þar er verið að taka gríðarlegt framfaraskref og nútímavæða vinnu sem hefur verið óbreytt frá því snemma á áttunda áratugnum.“Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson hjá skipaþjónustu HB Granda en hann hefur unnið náið með Alfreð Tuliníus skipaverkfræðingi og aðalhönnuði nýju ísfisktogara HB Granda, að útfærslu á ýmiss konar tæknilausnum um borð sem nýtast munu áhöfnum og útgerð. Guðmundur segir að hann hafi einnig unnið með sérfræðingum Skagans 3X, sem á heiðurinn af sjálfvirka lestarkerfinu og ýmsum búnaði á millidekki, en nokkuð minna hafi orðið úr því

samstarfi en ella vegna langdvala hans í Tyrklandi á smíðatíma Engeyjar RE.,,Lestarkerfið mun létta skipverjum mjög erfið störf og í raun má segja að lestarrými þessara nýju skipa verði eins og í nútíma lagerhúsi. Mannshöndin tekur ekki við fyrr en aflinn er kominn upp á dekk og jafnvel þar verður tæknin í aðalhlutverki. Það hafa orðið mörg alvarleg slys, sem betur fer ekki hjá okkur, við hífingu á körum frá dekki og upp á bryggju. Við hyggjumst lágmarka líkur þessara slysa með því að það mun enginn maður koma nálægt fiskkari sem er á ferð. Til þess fengum við tyrkneska fyrirtækið Mariner til að smíða fyrir okkur

GRÍÐARLEGT FRAMFARASKREFlyfti- eða löndunarbúr. Maðurinn, sem stýrir hífingarkrananum, mun stjórna þessu búri. Það lokast utan um fimm kara stæðu á dekkinu og körin festast hvert við annað áður en þau eru hífð upp á bakkann, þar sem lyftarar taka við þeim,“ segir Guðmundur en að hans sögn verður rými fyrir 635 kör eða rúmlega 190 tonna afla í lestum nýju ísfisktogaranna.,,Annað sem nefna má er að nánast öll kerfi skipanna eru rafknúin og leysa því vökvakerfi af hólmi. Grunnhugsunin er sú að draga úr mengun, auka orkusparnað og gera skipin eins vistvæn og framast er kostur. Framangreindar útfærslur bera vitni mikillar framsýni hjá stjórnendum HB Granda, en því er ekki að leyna að aukin tækni og sjálfvirkni mun kalla á aukna vinnu og eftirlit af hálfu vélstjóranna. Það er því lykilatriði að vera með góða og mjög hæfa menn í þeim störfum.“Engey fór fyrir sjómannadagshelgina í sína fyrstu veiðiferð á meðan Akurey er

á siglingu til Íslands frá Tyrklandi. Þriðja skipið, Viðey RE, er enn í smíðum.,,Það má líta á þessa fyrstu ferð Engeyjar sem hreinan „tæknitúr“, þ.e. að það er verið að fínstilla forritin fyrir tölvustýringarnar og finna vankantana. Það mun örugglega taka eina tvo til þrjá mánuði í viðbót þar til að allt virkar 100% rétt en stefnt er að því að skipið verði í fullum rekstri allan þann tíma. Sú vinna sem nú er unnin með Engey mun síðan öll nýtast er við tökum við Akurey og Viðey. Gengið verður frá millidekkinu og lestarbúnaði og forritin úr Engey færð yfir. Við erum þannig reynslunni ríkari vegna þeirrar þekkingar sem vinnan við Engey hefur fært okkur,“ segir Guðmundur Hafsteinsson.

FRAMHALDIÐ VERÐUR MUN AUÐVELDARAvar aðallega að fylgjast með því hvernig búnaðurinn frá fyrirtækinu virkaði við raunverulegar aðstæður. Hrannar segir að tækninýjungar sem þessar hafi ekki áður verið settar upp í íslensku fiskiskipi og hið sjálfvirka lestarkerfi hafi verið stærsti óvissuþátturinn fyrir sjálfa veiðiferðina. Vel hafi gengið að koma kerfinu fyrir en virknina var ekki hægt að meta nema við raunverulegar aðstæður. Auk tíu manna áhafnar fóru með sérfræðingar frá Skaganum 3X, Naust Marine, Frosti og Brimrúnu, og alls voru 22 menn um borð í túrnum.„Við byrjuðum á að taka lítið hol af bolfisk til þess að prófa grunnkerfið, koma aflanum

í kælingu í SUB-CHILLING™ tönkunum og þaðan í lestina. Restina af túrnum vorum við síðan aðallega á karfaveiðum og fengum að reyna á kerfið, þar sem við keyrðum 10-12 tonna hol í gegnum það á öðrum degi.Mjög vel gekk að keyra aflann í gegnum kerfið. Í heildina séð þá gekk túrinn ótrúlega vel miðað við aðstæður. Þetta er flott kerfi, gott skip og afbragðsgóð áhöfn. Það skipti miklu máli að öll áhöfnin mætti til skips með opinn huga og jákvæðni gagnvart þessu stóra verkefni. Þessi nýi búnaður verður mikið framfaraskref fyrir áhafnir nýju ísfisktogaranna enda hverfa með tilkomu hans mörg afar erfið og hættuleg störf,“ segir Hrannar Einarsson.

Guðmundur Hafsteinsson, skipaþjónustu

Ágúst 2014Samið um smíði á

Engey, Akurey og Viðey

Ágúst 2015Blokkir í Akurey

í smíðum

Haust 2016Skipið málað, skrúfa

og stýri sett upp.

September 2016Akurey sjósett.

Júní 2017Akurey á leið heim í

heimahöfn á Akranesi.

Nóvember 2015Búið að leggja kjölinn

og samsetningar á blokkum hafnar.