13
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011

Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

  • View
    228

  • Download
    6

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011

Page 2: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Dagskrá fundarins

• Skýrsla stjórnar• Reikningar• Kosning stjórnar• Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga• Kosning fulltrúaráðs• Lagabreytingar• Ákvörðun árgjalds• Önnur mál

Page 3: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Skýrsla stjórnar 2011

• Söfnun netfanga• Gjöf til háskólans• Heiðursverðlaun við brautskráningu• Þátttaka í móttöku að lokinni brautskráningu• Útgáfa fréttabréfs

Page 4: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Framundan hjá Góðvinum

• Senda út greiðsluseðla í nóvember• Tengja starfsemi Góðvina frekar inn í

almenna starfsemi háskólans– Standa að viðburðum með háskólanum t.d.

opnun nýbyggingar– Þátttaka í málstofum

• Útgáfa veffréttabréfa og söfnun netfanga hjá félögum, efla þar með tengslin milli háskólans og brautskráðra nemenda

Page 5: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Reikningar

Rekstrarreikningur

2010 2009Rekstrartekjur

Greidd félagsgjöld 754.305 732.500Styrkir frá fyrirtækjum 320.000 200.000Endurfundir 0 192.500Samtals 1.074.305 1.125.000

RekstrargjöldStyrkur til HA 0 41.417Endurfundir 0 609.258Önnur gjöld 331.544 114.000Samtals 331.544 764.675

Fjármagnstekjur og fjármagnsgjöldVaxtatekjur 45.568 104.502Fjármagnstekjuskattur 8.201 12.396Samtals 37.367 92.106

Niðurstaða ársins 780.128 452.431

Efnahagsreikningur 31.12.

Eignir 2010 2009VeltufjármunirBankainnistæður 2.199.655 1.419.527Skammtímakröfur 0 0

Eignir samtals 2.199.655 1.419.527

Skuldir og eigið féSkammtímaskuldirÓgreiddir reikningar 0 8.195

Eigið féFlutt frá fyrra ári 1.419.527 958.901Niðurstaða ársins 780.128 452.431

2.199.655 1.411.332

Skuldir og eigið fé samtals 2.199.655 1.419.527

Yfirfarið og staðfestAkureyri, 17. nóvember 2011

Page 6: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

• Þriðja grein fyrir breytingu:

3. gr. Félagar í Góðvinum Háskólans á Akureyri teljast þeir sem greiða árgjöld samtakanna; einstaklingar og fyrirtæki. Námsmenn Háskólans á Akureyri eru undanþegnir félagsgjaldi. Greiðsla félagsgjalds þeirra hefst þegar tvö almanaksár eru liðin frá námslokum.

Page 7: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

• Þriðja grein fyrir breytingu:

3. gr. Félagar í Góðvinum Háskólans á Akureyri teljast þeir sem greiða árgjöld samtakanna; einstaklingar og fyrirtæki. Námsmenn Háskólans á Akureyri eru undanþegnir félagsgjaldi. Greiðsla félagsgjalds þeirra hefst að lokinni brautskráningu frá háskólanum.

Page 8: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

• Fimmta grein fyrir breytingar:

5. gr. Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi. Tveir stjórnarmenn skulu kjörnir til tveggja ára í senn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Skemmtanastjóri FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

Page 9: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

• Fimmta grein fyrir breytingar:

5. gr. Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi sem og tveir stjórnarmenn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Skemmtanastjóri FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

Page 10: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Kosning stjórnar - framboð

Stjórn • Andrea Hjálmsdóttir – formaður• Eyrún Elva Marinósdóttir• Njáll Trausti Friðbertsson• Fulltrúi HA, skipaður af háskólaráði (Steinunn

Aðalbjarnardóttir)• Fulltrúi FSHA

Varastjórn • Engin framboð bárust, stjórn leitar umboðs fundar að

leita til valinna aðila eftir aðalfund• Fulltrúi frá FSHA• Varamaður fulltrúa HA, skipaður af háskólaráði

Page 11: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Kosning skoðunarmanna reikninga og fulltrúaráðs

Skoðunarmenn reikninga:

Rúnar Þór Sigursteinsson Ólafur Búi Gunnlaugsson

Fulltrúaráð:

Stefán B. Sigurðsson

Selma Dögg Sigurjónsdóttir

Margrét Blöndal

Fulltrúi frá Akureyrarbæ, bæjarstjóri

Fulltrúi frá KEA, framkvæmdastjóri

Page 12: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Árgjald

• Frá upphafi verið 2.500.-• Tillaga stjórnar að árgjaldið verði

áfram 2.500.-

Page 13: Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Önnur mál

• Eru önnur mál sem fundarmenn vilja ræða?