13
Að kenna unglingum í grunnskóla Kristín Jónsdóttir 17. nóvember 2006

Að kenna unglingum í grunnskóla

  • Upload
    lenora

  • View
    86

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Að kenna unglingum í grunnskóla. Kristín Jónsdóttir 17. nóvember 2006. Á matseðlinum. unglingaheimurinn kennsluhættir rannsókn á viðhorfum unglingakennara hvað skiptir nemendur mestu máli?. Unglingaheimurinn. lífsleikni og umsjón hver er ég? kynlíf, kynhneigð, samkynhneigð - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Að kenna unglingum í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir

17. nóvember 2006

Page 2: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 2

Á matseðlinum

unglingaheimurinn

kennsluhættir rannsókn á viðhorfum

unglingakennara

hvað skiptir nemendur mestu máli?

Page 3: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 3

Unglingaheimurinn

lífsleikni og umsjón hver er ég? kynlíf, kynhneigð, samkynhneigð „Svona eða hinsegin“

Áhrif fræðslu á viðhorf kennara til sam- og tvíkynhneigðra• Kristín Elfa Viðarsdóttir (2006)

dóp og djamm blogg

hvar liggja mörk kennarastarfsins?

Page 4: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 4

Ímynd unglingastigsins

punktakerfi samræmd próf

agaleysi

Unglingar eru sjaldan í því að hleypa upp kennslustundum

þeir eru frekar að skrópa, áhugalausir, óvirkir ... Ný rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar og Ingibjargar Kaldalóns

Page 5: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 5

Dæmi úr Langholtsskóla

SAMtími í 8.-10. bekk Eflir félagsanda og samkennd – alltaf á fimmtudögum Dagskrá á heimasíðunni Heimsóknir listamanna, framhaldssk., félaga

Einleikur um Gísla Súrsson AFS kynning á nemendaskiptum

Forvarnir, kannanir og ýmis fræðsla Marita, reykingafræðsla, kynfræðsla Námstækni, hirðing húðar og förðun

Page 6: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 6

Kennsluhættir á unglingastigi

faggreinakennsla ríkjandi sérhæfing góð nýting á sérþekkingu kennara námsárangur

gagnrýni: vinnutími nemenda er sundurhöggvinn lítið samstarf kennara

Page 7: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 7

Hvað finnst unglingakennurum?

Kennsluhættir á unglingastigi, námsaðgreining og einstaklingsmiðað nám. Rannsókn á viðhorfum kennara við unglingadeildir grunnskóla í Reykjavík.

Kristín Jónsdóttir, 2003

Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík?

Hvernig lýsa þeir starfsháttum sínum og viðhorfum til kennslu?

Hver er afstaða þeirra til stefnumörkunar um einstaklingsmiðað nám?

Page 8: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 8

Hál hugtök – tengd hugtök

Námsaðgreining; jafnaldra nemendur eru með einhverjum hætti ekki meðhöndlaðir alveg eins Ferðakerfi m.v. námsgetu eða námsferil Sérdeildir, sérkennsluver, valgreinar

Einstaklingsmiðuð kennsla; námskráin er sniðin að einstaklingsþörfum nemenda samhliða því sem kennari gerir kennsluáætlanir fyrir bekki/hópa einstaklingsnámskrár Kennsluskipan s.s. hringekjur, vinnuval, klasar

Page 9: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 9

Skipulag unglingadeilda í Reykjavík

Ferðakerfisskólar, 9 skólar, 56% nemendaBlöndunarskólar, 16 talsins, 44% nemenda

Reykjavík veturinn 2001-2 258 kennarar svöruðu 4094 nemendur í 8. – 10. bekk

Page 10: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 10

Áhrif skólastefnunnar á skipulagið

Ferðakerfin eru vinsæl en ekki í sókn.

Í könnun´95-96; einungis 9 af 41 skóla beittu ekki ferða- eða hópaskipulagi (15% nem.).

Nú eru það 16 af 25 skólum og 44% nem.

Staðan og þróunin hér er líkari því sem er á Norðurlöndum en í enskumælandi löndum.

Skólastefnan hér hefur hamlað útbreiðslu ferðakerfa, með áherslu sinni á skóla án aðgreiningar, samvinnu og einstaklingsmiðun.

Page 11: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 11

Hvers konar skipulag kjósa kennarar?

Ferðakerfisskóla vilja 56%Blöndunarskóla vilja 11%Einstaklingsmiðaða kennslu vilja 25%Annað 8%

Hvað með stefnuna?84% kennara styðja stefnuna sem sett er á

einstaklingsmiðað nám og kennslu

Page 12: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 12

Hvað segja nemendur?

SMS – miðvikudagskvöld kl. 21.15

Eg bid um smahjalp ;)

hvad var mikilvaegast i lango i 8-10.bekk?

kaer kvedja kristin kennslukona

Page 13: Að kenna unglingum  í grunnskóla

Kristín Jónsdóttir 13

Áherslur Nemendur

góð samskipti, að hópurinn standi saman félagslíf, Skrekkur, ferðalög val og valgreinar; leiklist, stuttmyndir, vorverkefni kennararnir og góð tengsl við þá

Áherslur í þróunarstarfi Fjölbreyttar kennsluaðferðir og sveigjanleiki samþætting námsgreina og stór, skapandi verkefni lifandi samfélag og lífsleikni

Kórréttur endir