92
56. árgangur 2004

56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

56. árgangur 2004

Page 2: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 3: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 4: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Barnslegurleyndardómur jólannaJólahugvekja

4 Valsblaðið 2004

Sr. Halldór Reynisson

Jólin segja frá fæðingu barns - það erkunnara en frá þurfi að segja. Sömuleiðishljómar það mjög kunnuglega þegar sagter að jólin séu hátíð barnanna og þessbarnslega í okkur hinum sem teljast vístvarla börn lengur. Ekkert af þessu kemurá óvart þegar jólin nálgast enn á ný.Kannski kemur það heldur ekki á óvartþegar sagt er að í jólafrásögninni birtisteitthvað óumræðilega mikilvægt. Eitt-hvað sem kemur við kjarnann á því aðvera manneskja, jafnt barn sem fullorð-inn. Samt vefst þetta barnslega við jólinstundum fyrir okkur.

Jólin fjalla um barn, þau fjalla um hiðbarnslega. Kannski á hið barnslega dálít-ið undir högg að sækja þessa dagana.Það er öllum börnum eðlilegt að flýta sérað verða fullorðin. Ákafann að verða stórþekkjum við öll sem höfum verið börn.Á hinn bóginn er ýmislegt í erli dagsinssem vill flýta barninu úr hófi. Sumir gerasér að féþúfu þessa eðlilegu hvöt til aðvaxa og þroskast. Börn og foreldrarungra barna eru orðin markhópur, einsog það heitir á nútímaíslensku. Börn nú-dagsins eru oft illilega varin gegn ónauð-synlegum upplýsingum og ótímabærumog erfiðum þroska.

Það þarf að hlúa að því barnslega, í þvíer nefnilega fólgið gildi í sjálfu sér. Mart-einn Lúther sagði að köllun barnsins væriað vera barn. Barnið þarf að fá að verabarnslegt, jafnvel barnalegt, það þarf að fátækifæri að leika sér eins og barn.Kannski er það leikurinn sem er íbrennidepli þess að vera barn. Glaður,græskulaus leikur - hvað er betra. Þekktursænskur kennimaður orðaði þetta þannig:„Eilifa lífið er sem glaður leikur lítillabarna.“ Við sjáum þetta lífsfjör leiksinsekki síst í góðu íþróttastarfi fyrir börn.Sjálfum finnst mér alltaf jafn gaman aðhorfa á lítil börn leika fótbolta eða annanleik, þar sem barnsleg gleði og ákafi skínúr hverju andliti. Börnin lifa í leiknum, í

algleymi leiksins. Veröldin utanvallarhættir að vera til. Og svo þegar einhvermeiðir sig þá er sjálfhætt þótt í miðju kafisé til að stumra yfir þeim með meiddið.

Leyfum börnum að vera börn! Látumíþróttastarf meðal ungra barna snúast umgleði leiksins.

Jólin fjalla um barn sem við þekkjumbetur sem fulltíða mann. Jesúbarnið óxúr grasi, það óx upp úr jötunni - endaþótt við setjum það aftur í hana um hverjól! En börn verða ekki börn að eilífu efallt er með felldu. Barnið er á leiðinni aðverða fullorðið.

Við sem eigum börn eða vinnum meðbörnum höfum það eina markmið aðkoma þeim til manns. Það hlýtur að verahelsta markmið í öllu barna- og æsku-lýðsstarfi, hvort sem það er í íþróttum,skátum eða kirkjunni, að koma börnumtil manns.

En hvernig manns? Uppeldi miðastvið að börn þroski hæfileika sína til aðverða heilbrigðar manneskjur, með þróaðvitsmunalíf og þroskaðar tilfinningar.Uppeldi miðar að sjálfstæðum einstak-lingum sem eru færir um að vita skingóðs og ills. Færir um að bera ábyrgð áeigin lífi.

Þess vegna er fyrsta grein í uppeldis-stefnu hvers íþróttafélags ekki það aðbúa til bestu fótboltamenn landsins,heldur að barnið verði að heilbrigðum,sjálfstæðum manni. Að fullorðnast er aðlæra á styrkleika sína og veikleika. Aðlæra að taka sigri og ósigri. Að læra aðvinna sigur á sjálfum sér. Varla er tilheppilegri vettvangur fyrir slíkt uppeld-isstarf en í íþróttum. Ef íþróttafélagið ergóður vettvangur fyrir uppeldi barna, þáskiptir minna máli hvort félagið vinnurúrvalsdeildina eða fellur.

Komum því börnum til manns! Höfumþað að meginmarkmiði í íþróttastarfinu.

Og svo verða börnin fullorðin. Veru-leikinn tekur við, oft napur. Jesúbarninu

mætti grimmur heimur hinna fullorðnu.Ofbeldi. Hræsni. Græðgi. En einnigheiðarleiki, réttlæti, góðmennska. Marg-ur maðurinn hefur vaxið úr grasi í þeirritrú að það að verða fullorðinn væri fólg-ið í því að glata sakleysinu og góð-mennskunni, því heimurinn væri hvortsem er illur. Eitt sinn sagði gelgjulegurfermingardrengur við mig: „þegar ég varlítill vildi ég vera góður, nú vil ég miklufrekar vera vondur.“

Þeir eru margir meðal okkar fullorð-inna sem hafa glatað trúnni á lífið af þvíað þeir glötuðu sakleysi og trú barnsins,trúnni á hið góða, trúnni á Hinn góðaþegar þeir uxu úr grasi. Þeir leita langtyfir skammt að því sem gefur lífinu gildilíkt og alkemistinn sem fór í fjarlægtland að leita fjársjóðar en fann hann aðlokum í garðinum heima.

Farsæld okkar sem fullorðinna er ámargan hátt háð því að hvernig að okkurvar hlúð í bernsku. Og viðhalda því góðasem við lærðum sem börn; gleðinni,trúnni, leiknum, sakleysinu. Kannski varþað þetta sem hinn fullorðni Jesús áttivið þegar hann sagði um börnin að slíkraværi Guðsríkið. Eitt af því barnslega semvið megum ekki glata sem fullorðin erleikurinn. Algleymið, gamanið, vináttan,traustið. Merking jólanna er einmitt sú,að varðveita hið barnslega hversu gömulsem við verðum. Varðveita þetta heilagasem við eigum öll innra með okkur,vöggugjöfina frá höfundi lífsins. Og tjáþað síðan í gleði leiksins. Það er leyndar-dómur lífsþroskans.

Fyrst Guð varð maður í litlu barni ætt-um við sem erum fullorðin að varðveitahið barnslega. Það er leyndardómur jól-anna.

Gleðileg jól!Halldór Reynisson

Verkefnisstjóri fræðslumála á Biskupsstofu

www.valur.is

Page 5: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 5

Valsblaðið • 56. árgangur 2004Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við LaufásvegRitstjóri: Guðni OlgeirssonRitnefnd: Þorgrímur Þráinsson, Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson og Þórður Jensson.Auglýsingar: Sveinn StefánssonLjósmyndir: Finnur Kári Guðnason (FKG), Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson, Þórður Jensson, Sævaldur Bjarnason, Guðni Karl o.fl.Umbrot, prentun og bókband: Ísafoldarprentsmiðja ehf.

Jól !Þótt hrannist ský á himni svörtheimsins alla gefur sýn,því barnahátíð nálgast björtmeð blessuð jólaljósin sín.

Þótt dimman fari ég um dalþá dagsbrún færist nær.Nú lýsa allt mitt lífsins kalljósin jóla undraskær.

Á jólum var frelsarinn Jesús fæddurí fjárhúsjötu hvíldi lágt.Á páskum síðar hýddur - hæddur.Á himnum einn þó ríkir hátt.

Honum einum ég trúi og treystitil að leiða mig út og inn.Já- Maríusonurinn sanni og mestimeistarinn ávallt verður minn.

Jón H Karlsson, flutt á jólahugvekju í Friðriks-kapellu á aðventu árið 2000

Valur vinnur !Valsmenn, vinir góðir!þið verðið stundum móðir,- en til í hark, hark, hark.Það heyrast hlátrasköllin,hringinn í kringum Völlinn- hver setti mark, mark, mark?

Benfíka fékk að fræðastum fótaspörk, og hræðast,- það vakti tal, tal, tal.Í hásæti skal hafnaog heildarleiki jafna,- hver sigrar Val, Val, Val?

Heyr! Heyr! Heir!Að fótum okkar falla:einn og líka tveir.Með nákvæmni skal skallaog skot í mörkin „salla.“- já, svona, meir, meir, meir!

En þrjú korter senn þrýtur,það sést að vinna hlýtur:- Valur, Valur, Valur!Klukkan kallar: stopp, stopp, stopp!- komin upp í topp, topp, topp.

Húrra! sprund og halur.

Kristinn Magnússon

Áður birt í Valsblaðinu 1969

Forsíðumynd: Íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 2004. Efri röð frávinstri: Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari, Margrét Jónsdóttir liðstjóri, MálfríðurErna Sigurðardóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Dóra Stefáns-dóttir, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Erla Sigurbjarts-dóttir formaður kvennaráðs og Sveinn Stefánsson framkvæmdastjóri. Fremriröð frá vinstri: Guðrún María Þorbjarnardóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, ÍrisAndrésdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Nína Ósk Kristinsdóttir, Ásta Árnadóttirog Regína María Árnadóttir. Ljósm. Guðni Karl.

Meðal efnis:4 Jólahugvekja

13 Afreksmenn Vals heiðraðirÁ gamlársdag voru fjórir Valsmenn sæmdir viðurkenningu með sæmdarheitinu Afreksmaður Vals.

14 Einstök afreksfjöslkyldaSigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar fyrirmyndir.

25 Besti knattspyrnumaður ársinsLaufey Ólafsdóttir einn lykilleik-manna Íslandsmeistara Vals íkvennaknattspyrnu vill alltaf vinna og gefst aldrei upp.

35 Séra Friðriksbikarinn

38 Nýr þjálfari meistaraflokksWillum Þór Þórsson stefnir að því að koma Val á meðal þeirra bestu á ný.

44 Hver er ValsmaðurinnTorfi Magnússon körfuboltakappi vill sjá öflugan kvenna-körfubolta á ný hjá Val.

58 Metnaðarfull þjálfarasystkiniGuðmundur, Ólafur og Jóhanna Lára vilja öflugt uppbyggingar-starf í yngri flokkunum í knatt-spyrnu.

Page 6: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Stjórnun félagsinsAðalfundur ársins 2004 var haldinn þann12. maí sl. Svali Björgvinsson, ritarigekk þá úr stjórn og í hans stað tók ElínKonráðsdóttir sæti í stjórninni. Elínsýndi m.a. mikinn eldmóð við að undir-búa og gera veglega Vorgleði Vals aðveruleika sl. vor, eins og vikið verður aðsíðar í þessari skýrslu. Annars var stjórn-in þannig skipuð:

Grímur Sæmundsen, formaðurHörður Gunnarsson, varaformaðurElín Konráðsdóttir, ritariHans Herbertsson, gjaldkeriÁrni Magnússon, meðstjórnandi

Karl Axelsson, meðstjórnandiBörkur Edvardsson,formaður knattspyrnudeildarHaraldur Daði Ragnarsson,formaður handknattleiksdeildarGuðmundur Guðjónsson,formaður körfuknattleiksdeildar

Svanur Gestsson og Elín ElísabetBaldursdóttir hafa staðið vaktina ííþróttahúsinu auk hins síunga SverrisTraustasonar. Sveinn Stefánsson er fram-kvæmdastjóri sem fyrr og nýtur nú stuðn-ings íþróttafulltrúans Þórðar Jenssonarvið skipulagningu og umsjón barna- ogunglingastarfs félagsins.

Brynja Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri

og bókhaldari félagsins, hætti störfumhjá okkur sl. sumar og hvarf til starfa áöðrum vettvangi. Brynja sinnti fjármál-um og bókhaldi Vals á erfiðu tímabili hjáfélaginu og oft hefur væntanlega reynt áþolinmæðina, þegar fjárhagurinn var semverstur. Brynju eru þökkuð vel unninstörf fyrir Val. Okkur hefur ekki tekist aðfylla hennar skarð.

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í maí sl.að Reykjavíkurborg hefði tekið ákvörð-un um að styrkja Val fjárhagslega tilráðningar íþróttafulltrúa. Valur hafði lok-ið gerð íþróttanámskrár sl. vor og m.a.notið til þess starfskrafta Þórðar íþrótta-fulltrúa, sem við höfðum frumkvæði aðþví að fá til félagsins á sl. ári þrátt fyrir

6 Valsblaðið 2004

Valsmennstöndum allir saman um mestu framkvæmdir nokkurs íþróttafélags á Íslandi

Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals og Grímur Sæmundsen leggja blómsveig við minnismerkið um Sr. Friðrik Friðriksson 11.maí 2004.

Ársskýrsla aðalstjórnar 2004

Page 7: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

að fjárstuðningur Reykjavíkurborgarlægi ekki fyrir. Í þessari ákvörðun felstviðurkenning frá Reykjavíkurborg tilVals fyrir fagleg vinnubrögð í íþrótta- ogæskulýðsstarfi á Hlíðarenda. Eitt mikil-vægt verkefni íþróttafulltrúa er að haldayfirlit yfir iðkendafjölda í Val.

Afreksmenn Vals heiðraðirAðalstjórn ákvað að nota tækifærið viðútnefningu Íþróttamanns Vals á gamlárs-dag og heiðra þá Valsmenn sem hlotiðhafa útnefningu sem „Íþróttamaður árs-ins“ af samtökum íþróttafréttamanna.Þessir Valsmenn eru:

Sigríður Sigurðardóttir, Íþróttamaðurársins 1964, fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og kvennalandsliðs Íslands í hand-knattleik sem varð Norðurlandameistariárið 1964.

Jóhannes Eðvaldsson, Íþróttamaðurársins 1975, fyrirliði Vals og karlalands-liðs Íslands í knattspyrnu.

Geir Sveinsson, Íþróttamaður ársins1997, fyrirliði Íslandsmeistara Vals ogkarlalandsliðs Íslands í handknattleik.

Ólafur Stefánsson, Íþróttamaður ársins2002 og 2003, sem er einstakur árangureinstaklings í flokkaíþrótt, Íslandsmeist-ari Vals og núverandi máttarstólpi íkarlalandsliði Íslands í handknattleik ogeinn besti handknattleiksmaður heims.

Þessum hópi var afhent heiðursskjalog áletraður lindarpenni með Valsmerk-inu, nafni viðkomandi og sæmdarheitinu„Afreksmaður Vals“ fyrir framúrskarandiafrek í íþróttagreinum sínum.

Þá voru Sigríður, Jóhannes og Ólafursem ekki höfðu enn hlotið gullmerkiVals, sæmd gullmerkinu. Þessi athöfnvar mjög ánægjuleg og minnti menn á

sérstöðu Vals sem afreksíþróttafélags áÍslandi. Athöfninni er gerð gleggri skil áöðrum stað í Valsblaðinu.

Samstarf og viðræður við ReykjavíkurborgÞann 16. desember 2003 var skrifað und-ir viðaukasamning milli Vals og Reykja-víkurborgar um framkvæmdir á Hlíðar-enda. Þetta var í samræmi við ramma-samning aðila frá 11. maí 2002. Skv. við-aukasamningnum var skipuð byggingar-nefnd sem í eru tveir fulltrúar Vals ogtveir fulltrúar frá Reykjavíkurborg aukoddamanns, sem yrði formaður nefndar-innar, en jafnframt fagmaður á sviðiframkvæmda og launaður starfsmaðurnefndarinnar. Aðalstjórn skipaði SigurðLárus Hólm og Hrólf Jónsson í nefndinaaf hálfu Vals en af hálfu Reykjavíkur-borgar völdust Ómar Einarsson, fram-kvæmdastjóri íþrótta- og tómstundaráðsog Björn Ingi Sveinsson, borgarverk-fræðingur í nefndina. Pétur Stefánsson,fyrrv. framkvæmastjóri Almennu Verk-fræðistofunnar var skipaður formaðurnefndarinnar og starfsmaður hennar.

Nefndin hefur unnið ötullega að undir-búningi framkvæmda. Fyrsta verk hennarvar að ráða hönnuðateymi og er hönnunnú svo langt komin að verkefnið er tilbúiðtil útboðs, sem stefnt er að í febrúar 2005.

Í viðaukasamningnum var ákveðið aðbreyta deiliskipulaginu á Hlíðarendareitog fjölga íbúðum á svæðinu m.v. þaðsem áður hafði verið ákveðið. Er form-

legum frágangi þessa nú að ljúka. Þessiákvörðun er mikilvæg í ljósi þess að núer gert ráð fyrir 170 íbúðum á Hlíðarend-areit, sem fjölgar íbúum á svæðinu. Aukþess er byggingaréttur íbúðahúsnæðismun verðmætari en atvinnuhúsnæðis núum stundir og þar sem andvirði hansverður að stórum hluta varið til fram-kvæmda (hluta varið til greiðslu lang-tímaskulda félagsins), er mikilvægt aðsem hæst verð fáist fyrir sölu bygginga-réttarins. Forráðamenn félagsins hafafundið fyrir miklum áhuga aðila á fast-eignamarkaði á þessari mikilvægu óefn-islegu eign Vals. Það ætti því ekkert aðvera að vanbúnaði að hefja framkvæmdirfljótlega á nýju ári.

Í upphaflegum tillögum þarfagreining-arnefndar var gert ráð fyrir að fram-kvæmdir á félagssvæði Vals tækju allt aðþrjú ár, en þá var miðað við að reyna aðraska starfi á Hlíðarenda sem minnst. Núhallast menn frekar að því að reyna aðhafa framkvæmdatíma sem allra stystan,þó að það þýði tímabundið meira rask ádaglegri starfsemi félagsins. Iðkendurknattspyrnu í Val hafa reyndar þegarfundið fyrir raski, sérstaklega eldri iðk-endurnir, en sl. sumar æfði t.d. m.fl. ka.og kv. og 2.fl. ka. og kv. að mestu ágamla Ármannsvellinum við Sóltún. Þáer sennilegt að næsta sumar munim.fl.ka. og kv. ekki leika leiki sína áHlíðarenda. Einnig voru settir upp bráða-birgðaæfingavellir á svæði gamla Há-skólavallarins og á Miklatúni sl. sumarog verður aftur svo næsta sumar.

Valsblaðið 2004 7

Starfið er margt

Afreksmenn Vals heiðraðir. Efri röð frávinstri: Ólafur Stefánsson, Geir Sveinsson,Anna Edvaldsdóttir systir JóhannesarEdvaldssonar og Sigríður Sigurðardóttir. Íneðri röð eru afreksmenn framtíðarinnar.

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2004-2005 á fundi í Valsheimilinu. Efri röð frávinstri: Árni Magnússson, Hans Herbertsson, Edvard Börkur Edvardsson, KarlAxelsson og Haraldur Daði Ragnarsson. Neðri röð frá vinstri: Elín Konráðsdóttir,Grímur Sæmundsen formaður og Hörður Gunnarsson. Á myndina vandar GuðmundGuðjónsson.

Page 8: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

ÍÞRÓTTIRNARERU Á SÝN

Meistaradeild EvrópuSpænski boltinnÍtalski boltinnEnski bikarinn

Enski deildarbikarinnÍslenska landsliðið

Evrópukeppni félagsliðaSkoski boltinn

HM 2006Enska landsliðið

Boltinn með Guðna Bergs

RyderCupBritish Open

US PGAUS OpenUS PGA

US MastersPresidents CupEuropean PGA

NBAIntersportdeildin

Meistaradeildin í HandboltaAmeríski fótboltinn

Box

fáðu þér áskrift: 515 6100 • Skífan • syn.is

Page 9: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Það er gríðarlega mikilvægt að viðValsmenn stöndum allir saman um þess-ar mestu framkvæmdir nokkurs íþrótta-félags á Íslandi fyrr og síðar, þegar þærbyrja. Við verðum að sýna lipurð og þol-inmæði og sérstaklega sinna yngri iðk-endum, sem tímabundið þurfa jafnvel aðsætta sig við lakari æfingaaðstöðu enjafnaldrar þeirra í öðrum íþróttafélögum.

Miðað við áætlanir er gert ráð fyrir aðframkvæmdatími verði ekki meiri en 18mánuðir, þ.e. frá því snemma vors 2005og fram á haust 2006. Er það við hæfi ená árinu 2006 verður KnattspyrnufélagiðValur 95 ára.

Hefðbundið starfMjög góð frammistaða afreksflokka Valsí knattspyrnu og handknattleik bæði íkarla- og kvennaflokkum ber hátt áþessu ári. Bæði karla- og kvennalið fé-lagsins í handknattleik léku til úrslita umÍslandsmeistaratitilinn en bæði þurftu aðlúta lægra haldi, karlaliðið fyrir Haukumog kvennaliðið fyrir ÍBV, en æsilegrimma Vals og ÍBV fer í sögubækur.Bæði liðin spreyttu sig í Evrópukeppninú í haust en féllu bæði út í 1. umferð.

Kvennalið Vals í knattspyrnu bar ægis-hjálm yfir andstæðinga sína sl. sumar ogvarð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í 15ár. Til hamingju, stelpur! Liðið lékeinnig til úrslita í Bikarkeppni KSÍ gegnÍBV og átti þar titil að verja, en átti þvímiður sinn slakasta dag og tapaði.Kvennaliðið er mjög sterkt og hefur þvítil viðbótar bæst liðsauki. Væntingar eruum að liðið geri a.m.k jafnvel á næsta áriog einnig er spennandi verkefni í Evr-ópukeppni framundan.

Það verður keppikefli Vals að allir af-reksflokkar félagsins séu ávallt í Evrópu-keppni.

Karlaliðið tókst enn og aftur á viðmótlætið og vann 1. deildina í þriðja sinná fjórum árum. Er einsdæmi að knatt-spyrnulið í m.fl. ka. takist á við lægðmeð þessum hætti. Valsmenn vona nú aðþessu erfiðleikatímabili sé lokið ogkarlaliðið tryggi sig í sessi sem úrvals-deildarlið og sem eitt af bestu knatt-spyrnuliðum landsins á næstu árum.

Að venju var íþróttamaður Vals valinná gamlársdag. Íris Andrésdóttir, fyrirliðim.fl. kv. í knattspyrnu fékk heiðurstitil-inn „Íþróttamaður Vals árið 2003.“

Ákveðið var á síðasta ári að gera loka-tilraun til að hafa veglegt þorrablót Valsað Hlíðarenda nú í ár. Undirbúnings-

nefndin var skipuð Óttari Felix Hauks-syni, Stefáni Hilmarssyni, Gunnari Möll-er, Elínu Konráðsdóttur og einnig lögðuGuðni Bergsson og Sveinn framkvæmda-stjóri gjörva hönd á verkið. Í meðförumnefndarinnar var verkefninu breytt og úrvarð glæsileg Vorgleði Vals, sem haldinvar í stóra íþróttasalnum þann 3. apríl sl.Veislustjóri var Jón Ólafsson. Skreyttursalur, sitjandi borðhald, skemmtiatriðiAudda, söngur Stefáns Hilmarssonar ogEyjólfs Kristjánssonar við undirleik JónsÓlafssonar og engir aðrir en Stuðmennleikandi fyrir dansi, tryggðu frábæraskemmtun fyrir á fjórða hundrað gesti.Tókst þessi frumraun og breyting á daufuþorrablóti í frábæra vorgleði með ein-dæmum vel og er undirbúningur fyrirnæstu vorgleði þegar í gangi.

Sumarbúðir í borg gengu mjög vel aðþessu sinni eins og í fyrra. Var góðrekstrarafkoma af sumarbúðunum í áreins og áður.

Golfmót Vals fór fram í september sl.en fjöldi Valsmanna stunda þessa bráð-skemmtilegu íþrótt. Þetta var í 15ndasinn sem mótið er haldið, en leikið er umstærsta farandbikar landsins, sem GarðarKjartansson gaf. Að þessu sinni mættifjöldi Valsmanna og -kvenna til keppni áGrafarholtsvöll þrátt fyrir austan rok ogrigningu. Leikin var punktakeppni undirstyrkri stjórn mótstjórans RíkharðsHrafnkelssonar, sem sjálfsögðu lék meðí síðasta holli. Fór svo að mótstjórinnsigraði á 37 punktum, sem er stórglæsi-legur árangur miðað við veðuraðstæðurog þá staðreynd að Rikki er aðeins með

Valsblaðið 2004 9

Íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 2004. Efri röð frá vinstri: Gunnleifur, Ólafur,Dóra Stefáns, Pála Marie, Guðrún María, Nína, Málfríður Erna, Guðbjörg, LaufeyJóhanns, Erna, Elísabet, Jóhann, Margrét, Stefán og Erla. Neðri röð frá vinstri:Jóhanna, Regína María, Laufey Ólafs, Kristín Ýr, Íris, Ásta, Vilborg, Dóra María. (FKG)

Valsmenn léttir í lund. Geir Sveinsson, Guðni Bergsson, Ólafur Stefánsson ogÞorgrímur Þráinsson í góðum fíling.

Page 10: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Viðar Elísson, endurskoðandi

Landsbanki Íslands

Smith&Norland

Olís hf

Bláa Lónið

Bræðurnir Ormsson ehf.

Hópbílar

Gísli Jónsson ehf

Landsbanki Íslands

Henson

Guðni Á. Haraldsson hrl.

Friðjón Örn Friðjónsson hrl.,

Valsmennbestu óskir

um gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Page 11: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

6 í forgjöf og punktakeppnisfyrirkomu-lagið er talið hagfelldara háforgjafar-kylfingum. Var mál manna að vel hefðitekist til um framkvæmd mótsins aðþessu sinni og ákveðið að hafa náið sam-ráð við „okkar menn“ í GR til að tryggjagóðan leikdag snemmsumars á næsta áritil að fylgja eftir góðri þátttöku nú ogfesta mótið rækilega í sessi meðal Vals-kylfinga.

Herrakvöld Vals var á sínum stað fyrstaföstudag í nóvember. Hermann Gunnars-son var veislustjóri og ValsmaðurinnHelgi Magnússon, frkvstj. Hörpu Sjafnarræðumaður kvöldsins. Þátttaka var meirien nokkru sinni fyrr en rúmlega 270 gest-ir sóttu þennan viðburð. Betur tókst tilrekstrarlega en nokkru sinni áður og varþar þáttur Garðars Kjartanssonar, veit-ingamanns á NASA, drjúgur, en hannlagði endurgjaldslaust til drykkjarföng ogstarfsfólk til fagnaðarins.

Valsblaðið kom í fyrsta skipti út umsíðustu jól undir stjórn nýs ritstjóraGuðna Olgeirssonar. Hafi menn óttast aðritstjóraskiptin yrðu til þess að blaðið

yrði ekki eins glæsilegt og áður þá var sáótti ástæðulaus. Blaðið hefur sjaldan ver-ið efnismeira og veglegra og sannaðist íþessu enn og aftur að maður kemur ímanns stað. Guðni hefur staðið sig meðeindæmum vel og vonandi njótum viðValsmenn starfskrafta hans sem lengst.Er honum og Þorgrími Þráinssyni, semer nú formaður ritnefndar, færðar þakkirfyrir ómetanlegt starf.

En Valsmenn njóta ekki aðeins Vals-blaðsins sem heimildar um öflugt starf áHlíðarenda. Heimasíða Vals: www.val-ur.is er lifandi heimild og upplýsinga-veita á tækniöld fyrir Valsmenn. Ritstjór-inn, Davíð Oddsson, á þakkir skildar fyr-ir umsjón með síðunni sem er vel hönn-uð, aðgengileg og mikið notuð af Vals-mönnum.

Það er alltaf skemmtilegt þegar Vals-menn taka að sér eitthvert verkefni upp áeigin spýtur. Halldóri Einarssyni - Hen-son - fannst vanta Valsdagatal. Hanngekk bara í málið og undanfarin 3 ár höf-um við átt kost á að hafa Valsdagataluppi á vegg í vinnu og/eða heima fyrir.Við þökkum Dóra fyrir frumkvæðið ogekki síður að safna saman gömlumkempum, sem hafa séð um að grilla pyls-

ur og Dórahamborgara fyrir heimaleikikarlaliðsins í knattspyrnu. Bráðskemmti-leg nýbreytni. Þar fara „Valsmenn, léttir ílund....“

LokaorðEins og fram kemur í þessari skýrslu erótrúlega mikill fjöldi hæfra einstaklingasem eiga það sameiginlegt að vera Vals-menn. Þessir einstaklingar eru margirhverjir að leggja á sig mikið og óeigin-gjarnt starf fyrir félagið og það skalþakkað. En við Valsmenn vitum að viðverðum að leggja enn meira að okkur tilað verða aftur bestir - árangurslega ogfélagslega.

Knattspyrnufélagið Valur á mikla hefðsem eitt mesta afreksfélag Íslands í knatt-greinum. Þessa hefð verður að rækta. All-ir Valsmenn eru hvattir til að leggja félag-inu áfram allt það lið sem þeir mega.

Gleðileg jól með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Grímur Sæmundsen formaður

Valsblaðið 2004 11

Fyrsta skóflustungan að nýjum íþróttamannvirkjum að Hlíðarenda 15. apríl 2004. Sr.Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Gravarvogi flytur hugvekju. Á myndinni eru frávinstri: Reynir Vignir, Sverrir Traustason, Hörður Gunnarsson, Jónas Guðmundsson,Þórður Þorkelsson, Sigurður Gunnarsson, sr. Vigfús Þór Árnason, Jón Gunnar Zoega,Lárus Hólm og Sveinn Stefánsson.

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari meistara-flokks kvenna hampar Íslandsmeistara-bikarnum, glæsilegur endir á frábærutímabili hjá stelpunum. (FKG)

Page 12: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

12 Valsblaðið 2004

Það er árviss atburður hjá Val að út-nefna íþróttamann ársins í hófi aðHlíðarenda á gamlársdag. Íris Andrés-dóttir var valin íþróttamaður Vals2003 en hún er fyrirliði meistaraflokkskvenna í knattspyrnu sem ber umþessar mundir uppi merki félagsins áknattspyrnuvellinum. Auk þess er húnfastamaður í landsliði Íslands og ald-ursforseti meistaraflokks kvenna hjáVal, einungis 24 ára gömul.

Íþróttamaður Vals er valinn af for-mönnum deilda, formanni félagsins ogHalldóri Einarssyni (Henson) sem ergefandi verðlaunagripanna. Árið 2003var valinn í 12. sinn íþróttamaður Vals.Grímur Sæmundsen formaður Vals héltávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.

Ágætu Valsmenn, góðir gestirÍris Andrésdóttir er uppalin að Hlíðarendautan nokkur ár í upphafi þar sem hún tók

strákana í Víkingi í bakaríið. Hún spilaðimeð Val gegnum alla yngri flokka og lékeinnig með unglinga- og ungmennalands-liðum Íslands í knattspyrnu.

Íris hóf að æfa með m.fl kvenna að-eins 15 ára og á því nú þegar að baki 9ára feril í m.fl. kvenna í knattspyrnuþrátt fyrir að vera aðeins 24 ára.

Íris hefur eflst mikið undanfarin 2 ársem knattspyrnukona undir stjórn HelenuÓlafsdóttur landsliðsþjálfara, og átti ánefa sitt besta keppnistímabil til þessa á þvíári, sem nú er brátt á enda.

Hún tók við fyrirliðastöðu m.fl.kvenna sl. vor og vann sér fast sæti á ár-inu í hinu sigursæla og vinsæla kvenna-landsliði í knattspyrnu.

Íris fór fyrir sínu liði, sem vann allatitla sem í boði voru í kvennaknattspyrnuárið 2003 utan þann sem við Valsmennslægjum síst hendi á móti - Íslandsmeist-aratitilinn.

Stelpurnar urðu Reykjavíkurmeistarar,deildarbikarmeistarar og Íslandsmeistar-ar innanhúss, en að sjálfögðu bar hæstsigur í bikarkeppni KSÍ, annarri stærstukeppni ársins í kvennaknattspyrnu. Þarbáru þær sigurorð af ÍBV 3-1 og sýndufrækilega frammistöðu eftir að hafa lent0-1 undir í upphafi leiks. Annar bikar-meistaratitillinn á þremur árum í höfnhjá stelpunum og þær í úrslitum keppn-innar sl. 3 ár. Glæsilegur árangur.

Þetta er árangur sem við Valsmennviljum sjá - við viljum vera bestir -alltaf.

Nú horfum við til annarra meistara-flokka félagsins í knattspyrnu, hand-knattleik og körfuknattleik og vonum aðfrábær frammistaða Írisar og m.fl.kvenna í knattspyrnu verði þeim hvatn-ing til dáða.

Sigurhefðin er sannarlega til staðar áHlíðarenda, eins og áður hefur verið vik-ið að.

Við óskum Írisi til hamingju með kjörið

Viðurkenningar

Íris Andrésdóttir Íþróttamaður Valsárið 2003

Íþróttamaður Vals – síðustu árin

2004Tilkynnt á gamlársdag

2003Íris Andrésdóttir, knattspyrna

2002Sigurbjörn Hreiðarsson, knattspyrna

2001Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna

2000Kristinn Lárusson, knattspyrna

1999Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna

1998Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur

Íris Andrésdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals og fastamaður í landsliðinu á fullri ferðsumarið 2004. (FKG)

Page 13: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Á gamlársdag er ávallt kjörinnÍþróttamaður Vals, en árið 2003 vorufjórir Valsmenn sæmdir viðurkenn-ingu með sæmdarheitinu AfreksmaðurVals, en þeir eiga það allir sameiginlegtað hafa verið valdir íþróttamenn árs-ins af samtökum íþróttafréttamanna.

Þessir Valsmenn eru:

* Sigríður Sigurðardóttir, Íþróttamaðurársins 1964, fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og kvennalandsliðs Íslands íhandknattleik sem varð Norðurlanda-meistari árið 1964.

* Jóhannes Eðvaldsson, Íþróttamaðurársins 1975, fyrirliði Vals og karla-landsliðs Íslands í knattspyrnu. Annasystir hans tók við viðurkenning-unni.

* Geir Sveinsson, Íþróttamaður ársins1997, fyrirliði Íslandsmeistara Valsog karlalandsliðs Íslands í handknatt-leik.

* Ólafur Stefánsson, Íþróttamaður árs-ins 2002 og 2003, sem er einstakurárangur einstaklings í flokkaíþrótt,Íslandsmeistari Vals og núverandimáttarstólpi í karlalandsliði Íslands íhandknattleik og einn besti hand-knattleiksmaður heims.

Grímur Sæmundsen formaður Knatt-spyrnufélagsins Vals flutti við það tæki-færi ávarp og sagði m.a.

Ágætu Valsmenn, góðir gestir.Spyrja má af hverju erum við Valsmennað heiðra þennan glæsilega hóp núna?Því er til að svara að í fyrsta lagi er þaðlöngu tímabært og í öðru lagi eru þessirafreksmenn lifandi sönnun þess aðKnattspyrnufélagið Valur er eitt mestaafreksfélag Íslands í hópíþróttum meðáratugasigurhefð. Þegar við Valsmennhefjum nýja glæsilega uppbyggingu áHlíðarenda, er mikilvægt að okkur sjálf-

um og ekki síður öðrum sé ljóst að viðætlum ekki að skapa steinsteypta um-gjörð um eitthvað sem ekkert er.

Við ætlum að skapa einu mesta afreks-félagi Íslands í hópíþróttum aðstöðu tilað halda áfram að ala upp einstaka af-reksmenn í íþróttum og leiðtoga en allirþessir einstaklingar eru ekki einungis af-reksmenn heldur einnig fyrirliðar ogmáttarstólpar og frábærar fyrirmyndirfyrir íþróttaæskuna, ekki aðeins í Valheldur á öllu landinu.

Það er skemmtilegt að skoða tölfræði ívali íþróttamanns ársins sem fyrst fórfram árið 1956 og hefur íþróttamaðurársins því alls verið valinn 48 sinnum.Þrettán sinnum af þessum 48 skiptumhefur einstaklingur í hópíþrótt verið val-inn. Við Valsmenn eigum 5 tilnefningaraf þessum 13 eða tæpan helming! Þaðkemst enginn þar sem Knattspyrnufélag-ið Valur hefur hælana í þessu efni.

Ágætu Valsmenn.Við lifum samt ekki á fornri frægð. Þettaeinvalalið sem við ætlum nú að heiðra áað vera okkur hvatning til þess að nýrHlíðarendi verði áfram uppeldisstöð ís-lenskra afreksíþróttamanna. Slíkt er að-eins undir okkur sjálfum komið.

Viðurkenningar

AfreksmennVals

Valsblaðið 2004 13

Sigríður Sigurðardóttir.

Geir Sveinsson.

Ólafur Stefánsson.

Anna Edvaldsdóttir systir JóhannesarEdvaldssonar.

Page 14: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

14 Valsblaðið 2004

Hún Sigga, Sigríður Sigurðardóttir, ásérstaklega glæsilegan íþróttaferil aðbaki með gullaldarliði Vals í hand-knattleik á 7. áratugnum sem var nán-ast ósigrandi árum saman og jafn-framt lykilmaður í landsliðinu semhampaði m.a. Norðurlandameist-aratitli árið 1964. Sama ár var Sigríð-ur kjörin íþróttamaður ársins fyrstkvenna hér á landi og er hingað tileina konan sem hampað hefur þeimtitli í hópíþrótt. Reyndar hafa einung-is þrjár konur hampað titlinumíþróttamaður ársins hér á landi, enauk Sigríðar hafa þær RagnheiðurRunólfsdóttir, sundkona og ValaFlosadóttir stangastökkvari náð þeimárangri.

Í ár eru 40 ár síðan Sigríður stóð á há-tindi ferils síns, margfaldur meistari meðVal, Norðurlandameistari og síðast enekki síst íþróttamaður ársins 1964. Afþví tilefni óskaði Valsblaðið eftir viðtalivið Sigríði og dætur hennar þrjár, þær

Guðríði, Díönu og Hafdísi, sem allarhafa fylgt í fótspor móður sinnar og lagtstund á handbolta með frábærum ár-angri, aðallega með Fram. Hin síðari ármá segja að þær séu komnar heim áHlíðarenda, en Guðríður er nú þjálfarimeistaraflokks kvenna hjá Val, Díanaleikur með meistaraflokki kvenna hjá Valog Hafdís sem er í barnsburðarleyfi hef-ur leikið með Val undanfarin ár. Eigin-maður Sigríðar er einnig þjóðþekktur af-reksmaður í handbolta, Guðjón Jónssonen hann lék árum saman bæði handboltaog fótbolta með Fram og landsliðinu ogþjálfaði hjá Fram árum saman í hand-bolta. Þegar ritstjóri Valsblaðsins hittiþær mæðgur að máli eina kvöldstund áhaustmánuðum heima hjá þeim hjónumSigríði og Guðjóni, sýndi hann ekkineinn sérstakan áhuga á því að ræða umVal en hann blandaði sér engu að síðuroft í umræðurnar um stöðu handboltansog þróun og íþróttaiðkun konu sinnar ogdætra. Handbolti er þessari afreksfjöl-

skyldu ákaflega hugfanginn en greinilegaeru skiptar skoðanir í fjölskyldunni umþróun greinarinnar, Guðjón lætur van-þóknun sína í ljós á auknum hraða íhandboltanum, sem hann segir leikmennekki ráða við. Hann er ákaflega stoltur afkonu sinni og dætrum og afrekum þeirraen greinilegt er að Valur er ekki hansuppáhaldslið, Fram er hans félag, enhann er sáttur við að dæturnar hafi valiðað leika fyrir Val hin síðari ár og þjálfa.

Íþróttir leika ákaflega stórt hlutverk ílífi fjölskyldunnar. Dæturnar allar, Guð-ríður, Díana og Hafdís eru íþróttakennar-ar að mennt og kenna allar íþróttir ígrunn- eða framhaldsskólum, þær vinnaallar við handboltaþjálfun og hafa fráblautu barnsbeini stundað íþróttir afkappi. Auk þess segjast þær horfa mikiðá íþróttir og fylgjast með íþróttum ogundir það taka foreldrar þeirra, Sigríðurog Guðjón. Guðríður og Hafdís hafaeinnig verið duglegar að hvetja börn síná þessu sviði og hafa þar tekið virkanþátt í foreldrastarfi sem tengist íþrótta-iðkun barnanna. Sigríður vinnur nú semhúsvörður hjá KSÍ og Guðjón á einnigafreksferil að baki og langan þjálfarafer-il. Sem dæmi um geysilegan áhuga fjöl-skyldunnar á íþróttum gerðum við stutthlé á viðtalinu til að ná að fylgjast meðíþróttafréttum í 10 fréttum sjónvarps.

Það reyndist þrautin þyngri að finnaheppilegan tíma fyrir viðtal við þessamiklu íþróttafjölskyldu þar sem æfingarog þjálfun taka mikinn tíma en loksfundum við heppilegan tíma sem hent-aði. Þegar við höfðum komið okkur öllnotalega fyrir barst talið að því hvað hafiorðið til þess að Sigríður byrjaði aðleggja stund á íþróttir í æsku.

Fyrstu skrefin í íþróttum hjá Sigríði„Í gamla daga vorum við krakkarniralltaf að leika okkur úti með bolta,“ seg-ir Sigríður. „Þá voru ekki tölvur eðasjónvarp,“ skýtur Guðjón inn í til skýr-

Einstök afreksfjölskylda-Valkyrjur, fram fram, frækið lið

Afreksfjölskyldan Guðríður Guðjónsdóttir, Guðjón Jónsson og Sigríður Sigurðardóttirsitja í sófanum en fyrir aftan eru systurnar Hafdís og Díana Sigríður 2ja mánaða dótt-ur Hafdísar situr í fanginu á afa sínum.

Page 15: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 15

ingar. „Ég var í fimleikum þegar ég varyngri en byrjaði að æfa handbolta hjáVal 1958, 15 ára gömul. Það var ÁrniNjálsson þjálfari hjá Val sem sá fyrst tilokkar krakkanna að leika úti með bolta,t.d. í hornabolta og kýló og hann plataðimig til að fara að æfa handbolta, hefurlíklega fundist ég kasta bolta fast oghitta vel. Það er honum að þakka að égbyrjaði að æfa handbolta og Valur varðfyrir valinu þess vegna og einnig bjó égí nágrenninu. Ég byrjaði þá beint að æfameð 2. flokki Vals en enginn meistara-flokkur var til hjá Val. Árið eftir, 1959,stofnuðum við meistaraflokk kvenna hjáVal og fórum sama ár í eftirminnilegakeppnisferð til Færeyja með meistara-flokki karla og var mikil samheldni íhópnum,“ segir Sigríður og hugsargreinilega með hlýju til þessa löngu lið-ins tíma.

Valur stórveldi í handbolta kvenna á7. áratugnum„Á þessum árum var KR með langbestaliðið, Ármann, Þróttur og Vikingur, Framog FH voru stærstu félögin í handboltakvenna. Við vorum ungar og efnilegar íVal og við vorum mjög fljótar að ná góð-um árangri og verða samheldur hópurundir stjórn Tóta okkar, Þórarins Eyþórs-sonar þjálfara sem tók við af Árna Njáls-syni sem þjálfaði okkur fyrst. Frá 1960-1970 var sannkallað gullaldarlið hjá okk-ur stelpunum í Val og ég held að við höf-um unnið 15 mót á þessum tíma, þaðsíðasta á Akranesi 1970 en ég hætti það

ár. Þá tóku Framarar við á 8. áratugnumsem stórveldi í kvennahandbolta,“ segirSigríður.

Lék samtals 12 landsleiki „Ég byrjaði fljótlega að leika með lands-liðinu eftir að ég byrjaði hjá Val, lékfyrst með landsliðinu 1959 og síðan áNorðurlandamótinu 1960 í Svíþjóð ogþar urðum við í 2. sæti og 1964 urðum

við Norðurlandameistarar á heimavelli,en það voru einu verkefni kvennalands-liðsins á þessum tíma, nema við tókumþátt í heimsmeistaramótinu 1965. Ég léksamtals 12 landsleiki með landsliðinu áþessum árum,“ segir Sigríður stolt.

Norðurlandameistari og íþróttamað-ur ársins 1964Sigríður segir að hápunktur ferils sínshafi verið 1964 þegar allt gekk upp hjáVal og auk þess varð landsliðið Norður-landameistari og hún var í árslok kjöriníþróttamaður ársins fyrst kvenna hér álandi. „Það var stórkostleg stund en égátti alls ekki von á því að vera kjörin, éghafði ekki verið á listanum árið áður.Þegar ég fór að spá í það þá stóð sigurkvennalandsliðsins upp úr það ár semíþróttaafrek þannig að við áttum í raunskilið að eiga fulltrúa úr liðinu semíþróttamaður ársins, en kjörið kom mérsvo sannarlega á óvart,“ segir Sigríðurog finnst greinilega ljúft að rifja uppþetta afrek. Guðjón grípur hér inn í ogsegir að sigur Íslendinga á Svíum 12-10 íhandbolta hafi verið stórafrek þetta ár, enhann lék einmitt þá með landsliðinu, enviðurkennir að Norðurlandameistaratit-illinn hjá stelpunum hafi verið stærra af-rek, en það sé þó ekki oft sem Svíar hafiverið lagðir í handbolta.

Eftir Guðna Olgeirsson

Guðríður Guðjónsdóttir besti leikmaður Íslandsmótsins í handbolta, besti sóknarmað-urinn og markahæsti leikmaðurinn árið 1990. Brynjar Harðarson Val er með á mynd-inni sem besti sóknarmaðurinn.

Íslandsmeistarar í handknattleik utanhúss 1965. Sigríður er 3. frá hægri og Guðríðurfjögurra ára er með á myndinni.

Page 16: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Um jafnréttismál í íþróttumSigríður telur að kjör hennar sem íþrótta-maður ársins hafi verið mjög hvetjandifyrir hana sjálfa til að standa sig enn bet-ur og einnig hafi titillinn verið ákveðinskilaboð til kvenna að leggja stund á af-reksíþróttir og síðast en ekki síst hafikjörið aukið áhuga stelpna á handboltahér á landi. „Mér hefur fundist uppskerakvenna verið heldur rýr í kjöri íþrótta-manns ársins alla tíð og stundum hefurengin kona verið í hópi 10 efstu. Mérhefur fundist afrekskonur í íþróttum ekkifá nægjanlega athygli og kjör íþrótta-manns ársins endurspeglar það að mínumati,“ segir Sigríður ákveðin. Guðríðursegist ekki alveg vera sammála þessu þarsem konur hafi einfaldlega ekki náð einsgóðum árangri á heimsmælikvarða ogkarlar og sjaldnast komið til greina semíþróttamenn ársins, en þó hefðu þærstundum getað verið fleiri á listanum ogofar, en þó tæplega oft sem íþróttamennársins.

Guðríður í fótbolta og handboltaGuðríður er elsta dóttir þeirra Sigríðarog Guðjóns, fædd árið 1961. Hún byrj-aði kornung í vöggu að dvelja löngumstundum í Valsheimilinu og fór fljótlegaað fylgjast með handbolta. „Ég byrjaðiað æfa ung fimleika og að æfa handboltameð Val 9 ára gömul en þá voru engirsérstakir yngri flokkar, ég spilaði meðmiklu eldri stelpum. Síðan fór ég að æfa

með ÍR þegar fjölskyldan flutti hingað íBreiðholtið en ég fann mig aldrei þar,þannig að leið mín lá 12 ára til Frammeð ýmsum stelpum sem ég þekkti ogþar var ég allan minn feril í handbolta.Einnig æfði ég fótbolta með Breiðablikog á tímabili lék ég bæði í landsliðinu íhandbolta og fótbolta, lék handbolta áveturna og fótbolta á sumrin. Ég lékfyrstu 7 landsleiki Íslands í fótbolta ensíðan einbeitti ég mér að handbolta oglék fjölmarga landsleiki og hætti ekki aðleika handbolta með Fram fyrr en 1999.Ég efast um að nokkur hafi unnið fleirititla í handbolta en við stelpurnar í Fram,vorum ákaflega sterkar árum saman,samheldur hópur sem vann til ótal verð-launa. Þegar ég byrjaði í meistaraflokkiFram 1975, 14 ára undir stjórn pabba þálék ég á móti ýmsum vinkonum mömmumeð gullaldarliði Vals og viðureignirþessara félaga voru alltaf skemmtilegarog spennandi en með tímanum náðumvið í Fram smám saman yfirhöndinni.Við urðum fyrst Íslandsmeistarar 1975og unnum síðan titilinn 5 ár í röð og svo7 ár í röð,“ segir Guðríður með stolti ogsegist samtals hafa orðið Íslandsmeistari12 sinnum með Fram og bikarmeistari12 sinnum.

Dyggur stuðningur foreldra viðíþróttaiðkun systrannaSysturnar Guðríður, Díana og Hafdíssegja allar að foreldrar þeirra hafi hvatt

þær til dáða í íþróttum og stutt dyggilegavið bakið á þeim alla tíð og hafi sástuðningur verið ómetanlegt veganesti.Einnig segja þær að fimleikar og danshafi verið mikilvægur undirbúningur fyr-ir handboltann, góð alhliða þjálfun. Þærsegja að foreldrar þeirra hafi verið mjögduglegir að mæta á leiki hjá þeim alla tíðog í dag er Sigríður ein af dyggustustuðningsmönnum Vals, mætir á allaleiki sem hún hefur tök á og hveturstelpunar til dáða, bæði Díönu sem leik-ur með liðinu og Guðríði sem þjálfar lið-ið, og auðvitað liðið sem heild.

Foreldrar Sigríðar sáu hana einusinni í handboltaSigríður segist ekki hafa fengið slíkanstuðning frá foreldrum sínum, þeir hafilítið sem ekkert skipt sér af íþróttaiðkunhennar og hana minnir að foreldrarhennar hafi séð einn leik í handbolta semhún lék, tímarnir séu svo sannarlegabreyttir í dag. Í þá daga hafi foreldrarekki verið að eyða tíma í að horfa ákrakka leika sér í íþróttum. „Mér finnstæðislega gaman að koma á Valsleikinúna og fylgjast með dætrum mínum, égreyni að missa ekki úr leik,“ segir dyggistuðningsmaðurinn Sigríður.

Hafdís í handbolta hjá FramHafdís miðsystirin, fædd 1968 byrjaðieinnig í fimleikum og dansi en lék meðVal í efstu deild undir stjórn Guðríðar

16 Valsblaðið 2004

Hafdís Guðjónsdóttir í Evrópuleik við Polisen frá Svíþjóð 1991 í Gautaborg.

Guðríður í marki í landsleik í knatt-spyrnu.

Page 17: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

tímabilið 2001-2002 og árið eftir lék húnmeð B liðinu í 2. deild en síðan tók húnsér frí vegna barneigna en segist nú verahætt í handbolta. Hún byrjaði sinn hand-boltaferil 13 ára hjá ÍR í 3. flokki og varhjá félaginu í nokkur ár og lék m.a. ímeistaraflokki ÍR með Þorgerði Katrínunúverandi menntamálaráðherra. „Ég fórsíðan 1985 í Fram og vann til margraverðlauna með félaginu. Einnig æfði égfótbolta með Fram og lék í 2. deild. Églék nokkra leiki með unglingalandsliðinuog A landsliðinu í handbolta.“

Díana byrjaði í handbolta 7 ára Díana segist hafa byrjað að æfa hand-bolta 7 ára með Fram. „Ég var aðeins ífótbolta á yngri árum en hæfileikar mínirvoru ekki á því sviði, ég er hrikalegaörvfætt,“ segir hún og systur hennarhlæja og taka fram að þar hafi hún réttfyrir sér. Guðríður segir að Díana sýnioft góð tilþrif í fótbolta undanfarið á æf-ingum hjá Val. „Ég hætti síðan á tímabilihjá Fram og fór til FH þar sem ég fékkaldrei tækifæri hjá þjálfaranum,“ segirhún sposk á svip, eg Guðríður var þáspilandi þjálfari hjá Fram. Díana lék aft-ur á tímabili með Fram.

Díana í ValÁrið 2001 ákvað Díana að skipta yfir íVal en þá var Guðríður nýráðin þjálfarihjá félaginu. „Ég hringdi til mömmu til

Spánar á afmælisdaginn hennar þegarhún var sextug og tilkynnti henni að égværi orðin Valsari og fannst henni þaðmjög ánægjuleg afmælisgjöf,“ segirDíana kímin og Sigríður kinkaði kolliþví til samþykkis. Díana segir að sér líðimjög vel hjá Val núna, hópurinn sé góðuren brothættur þar sem meiðsli hrjái sumaleikmenn, aðrar eru í barneignum og ennaðrar farnar til erlendra liða. Hún segirákveðin að stefnan í vetur sé klárlega áað fara alla leið í úrslitakeppninni, þaðhafi verið ógeðslega gaman að komast ásíðasta tímabili alla leið í úrslitakeppnivið ÍBV. „Við erum fáar í dag en við ætl-um að standa saman en erum tilbúnar íslaginn í vetur og ætlum okkar stórahluti,“ segir Díana ákveðin.

Frábær afmælisgjöf að fá stelpurnar í Val„Það var æðislegt að fá stelpurnar í Val,mjög góð tilfinning og frábær afmælis-gjöf en ég varð sextug um það leyti,“segir Sigríður og brosir breitt. Dæturnareru allar íþróttafræðingar frá Íþrótta-kennaraskólanum á Laugarvatni, stund-uðu allar dans og fimleika á yngri árumog léku handbolta með Fram um árabil.Leiðir þeirra hafa því í gegnum tíðinalegið saman og því ofur skiljanlegt aðþegar Guðríður var ráðin þjálfari hjá Valþá fylgdu hinar systurnar í kjölfarið,enda greinilega mjög samhentar og góðirfélagar. Guðríður hefur langa reynslu af

þjálfun í handbolta, fyrst hjá Fram bæði íyngri flokkunum og meistaraflokkikvenna um árabil. Hafdís og Díana hafaeinnig lagt stund á þjálfun og starfa núbáðar við þjálfun yngri flokka hjá HK enþar er mikið uppbyggingarstarf í gangihjá kvennaflokkunum.

Skemmtilegir úrslitaleikir á mótiÍBV í vorGuðríður segir að úrslitaleikirnir viðÍBV á síðasta tímabili hafi verið mjögskemmtilegir og spennandi. „Strákarnir íVal léku til úrslita á móti Haukum ogvið lékum til úrslita við ÍBV, en viður-eignir okkar við ÍBV voru meira spenn-andi en leikir strákanna við Hauka, leik-gleðin var í fyrirrúmi hjá stelpunum ogég lagði upp með það að við hefðumgaman af þessu verkefni. Ennig vorufleiri áhorfendur á kvennaleikjunum oger það merkur áfangi í sögu kvenna-handbolta hér á landi,“ segir hún stoltyfir stelpunum sínum. Einnig hafi hand-bolti kvenna orðið vinsælt sjónvarpsefnien allir leikirnir boru sýndir beint í sjón-varpi og öruggt að margir nýir stuðn-ingsmenn Valsmanna hafi orðið til, bæðií karla- og kvennaflokki. Díana segir aðenginn hafi búist við því að Valsararmyndu standa í ÍBV, en ákveðiðreynsluleysi hafi komið þeim í koll ílokin en þær segjast vera reynslunni rík-ari eftir úrslitakeppnina og tilbúnar aðgera enn betur á þessu tímabili þóttvissulega hafi breytingar síðan orðið áhópnum. Hún segist hafa verið algjör-lega búin eftir úrslitakeppnina, leikirnirhafi reynt mikið á bæði líkamlega ogandlega. Sigríði fannst geysilega gamanað fylgjast með úrslitakeppninni og húnsegist vera stolt af Valsstelpunum.

Úr handbolta í hraðbolta„Handbolti í dag er samt allt önnur íþrótten í gamla daga þegar ég var að æfa,hraðinn er miklu meiri og mér finnsthraðinn vera orðinn allt of mikill í dag,“segir Sigríður ákveðin og gagnrýnin áþróun handboltans. Guðjón sem fylgsthefur með viðtalinu álengdar getur ekkiá sér setið að segja skoðun sína og tekurheilshugar undir með Sigríði og hristirhöfuðið yfir hraðanum í handboltanum ídag, hann sé orðinn allt of mikill, leik-menn ráði hreinlega ekki við þennanhraða, réttara væri að breyta nafninu úrhandbolta í hraðbolta.

Valsblaðið 2004 17

Díana Guðjónsdóttir í leik með Valsliðinu á móti Fram haustið 2004. (FKG)

Page 18: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Ég vona að enginn misvirði það við migþó ég taki upp á því að ræða dálítið umhana Siggu. Enginn skyldi ætla mér það,að hinar stúlkurnar í Val stæðu ekkihjarta mínu eins nærri eða svona hér-umbil. Að ég fór út á þennan hála ís, aðtaka eina út úr, og tjá henni aðdáun mínaalveg sérstaklega var fyrir þá viljun, aðég fylltist ofsalegri forvitni. Auðvitað dá-ist ég að öllum þessum glæsilegakvennahóp Vals og hef gert í því að safnaaf þeim myndum, svo ég geti notið þessaugnayndis að sjá þær saman í hópi, þeg-

ar mig lystir, meira má maður ekki. Þær hafa nefnilega gert sér leik að því á

mörgum undanförnum árum að fá gamalthjarta í gömum barmi til að slá með næst-um óeðlilegum hraða. Þær stilla samanstrengi á þennan hátt og ómurinn af þessuberst vítt um og hittir svona þar sem hjart-að slær og bærist með sömu tilfinningum.

En það var þetta með forvitnina. Égskal játa að mér þótti það æði forvitni-legt, þegar ég sá svar hennar Siggu viðþví hver væri eftirminnilegasti leikurinnsem hún hefði leikið, en það var keppnin

á Akranesi í sumar (1969). Allir vita, semeitthvað þekkja til handknattleiks kvenna,að Sigga hefur tekið þátt í mörgum lands-leikjum bæði erlendis og heima, leikið ífjölda móta og oftast verið í úrslitum, svositthvað hefur vafalaust borið fyrir hana áþessum langa tíma, sem í frásögur er fær-andi. Nei, það voru smámunir, að því ervirðist, á móti því sem gerðist á Akranesi.Því miður var ég ekki á Akranesi, þegarmótið fór þar fram og vissi því ekkert, enég var sannfærður um að þar hefðu gersteitt eða fleiri kraftaverk.

18 Valsblaðið 2004

Þarf að efla yngri flokka starfið íhandboltanum hjá ValTalið berst að yngri flokkunum í hand-bolta hjá Val og stöðu kvennahandbolt-ans hjá félaginu. Guðríður segir ákveðiðað bæta þurfi umgjörðina hjá Val í yngriflokkunum, þeir séu allt of fámennir, sér-staklega kvennaflokkarnir. „Það þarf aðstofna unglingaráð í handboltanum einsog í fótboltanum og fjölga fólki semvinnur að stjórnun og rekstri yngri flokk-anna í Val eins og er hjá ýmsum félögumí dag og vinna markvisst að því að fjölgaiðkendum. Það vantar fleira fólk í kring-um handboltann hjá Val og það vantarfleiri iðkendur,“ og það er greinilegt aðþetta málefni er henni hugleikið. Díanaog Hafdís eru hjartanlega sammála systursinni og segja að t.d. í HK sé formlegtunglingaráð skipað foreldrum barna íflokkunum sem haldi utan um starfið.Yngri flokkarnir þar séu mun fjölmenn-ari en hjá Val, en þær segjast hafa yfir 50stelpur á æfingum hjá HK í 5. flokki ámeðan 10-12 stelpur séu hjá Val í 5.flokki.

Þarf að fjölga yngri iðkendum íhandbolta og íþróttum almenntSysturnar eru allar sammála því aðyngstu flokkar bæði í karla- og kvenna-

flokki séu fámennir hjá þeim félögumsem þær þekkja og finnst það áhyggju-efni fyrir þróun handboltans hér á landi.„Það er eins og einhver stífla sé í gangi íhandbolta í yngstu flokkunum, á meðanþessir flokkar eru fjölmennir, t.d. í fót-bolta, þetta er áhyggjuefni,“ segir Guð-ríður og er greinilega hugsi yfir þessariþróun. „Það þarf að ná í þessa krakkasem ekki eru í íþróttum og fá þá til aðprófa handbolta, það er svo margt annaðí boði og einnig ætti að hvetja ungakrakka til að æfa fleiri en eina íþrótta-grein,“ segir Díana ákveðið. Þær erusammála því að markvisst uppbyggingar-starf í yngri flokkunum sé forsenda tilframtíðar til að félagið haldi áfram að náárangri, það verður að ala upp eigin leik-menn sem eru tilbúnir að halda uppimeistaraflokki félagins. Einnig finnstþeim að auka mætti samvinnu deilda hjáfélaginu, deildirnar eigi að vinna samanað uppbyggingu félagins og ekki megivera rígur á milli deilda í kapphlaupi umiðkendur.

Sigríður bjartsýn um þróun handboltansSigríður segist vera mjög bjartsýn umframtíð handboltans hér á landi og hjáVal og segist vona að Íslendingar nái að

leika bráðlega í lokakeppni stórmóts íkvennahandbolta. Að lokum vill húnkoma mjög ákveðnum skilaboðum tilstúlkna. „Íþróttaiðkun er afar mikils virðifyrir börn og unglinga, það er ekkispurning. Ekki láta barneignir stoppaykkur, komið bara tvíefldar til baka.Konur þroskast mikið á því að eiga barnog þær koma miklu betri handboltamenntil baka ef þær hafa rétta hugarfarið,“segir Sigríður og talar greinilega út fráeigin reynslu. Dætur hennar eru allarþessu hjartanlega sammála og bæta viðað mikilvægt sé fyrir íþróttafólk að lifaheilbrigðu líferni og hugsa vel um and-legu hliðina en fyrst og fremst eigi fólkað njóta þess að vera í íþróttum og hafagaman af því.

Það er óneitanlega skemmtileg lífs-reynsla að ræða við þessa miklu afreks-fjölskyldu og þiggja einnig glæsilegarveitingar að loknu formlegu viðtali. Þaðer afar óvanalegt að allir fjölskyldumeð-limir, bæði foreldrar og dæturnar þrjárhafi lagt stund á sömu íþróttagreinina ognáð jafn góðum árangri og þessi miklahandboltafjölskylda og einkar ánægjulegtað sjá samheldnina í fjölskyldunni þóttekki hafi sama félagsliðið náð að fangahug þeirra. Valsblaðið þakkar kærlegafyrir að fá tækifæri til að skyggnast inn íhugarheim þessarar afreksfjölskyldu.

Hún Siggaá engan sinn líkaÚr Valsblaðinu 1969

Page 19: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 19

eftir Frímann Helgason

Mér datt þá í hug að fara til Jóns vinarmíns í Ísafold og spyrja hann um þetta,sem skeð hafði á Skaganum, því ég vissiað hann var þar. Þegar ég hafði lagt fyrirhann spurninguna um þetta, sem skeði áAkranesi, tók að breiðast yfir andlit Jónsbros, sem smátt og smátt varð að mildumaðdáunarsvip. Ég var farinn að halda aðég ætti að lesa það út úr svip hans, semþar hafði gerst, því honum virtist tregttungu að hræra.

Það var greinilegt, að Jón var að leitaað nógu sterkum lýsingarorðum til að tjáþað sem í huganum bjó, og smátt ogsmátt fóru að koma slitróttar setningarmeð hástemmdum lýsingum á því semskeð hafði og hann færðist allur í aukanaeftir því sem líður á frásögnina, sem vareitthvað á þessa leið:

– Þú hefðir bara átt að sjá hana Sigguuppi á Akranesi á Íslandsmótinu. Þaðhefðu allir Valsmenn átt að sjá hana íþessum leikjum. Hún verður mérógleymanleg fyrir frammistöðu sína þarmeðan ég minnist handknattleikskvenna. Og svona hélt hann áfram góða

stund. Loks komst ég að og spurði: Hvaðskeði?

– Það var svo stórkostlegt að það erekki hægt að lýsa því, menn verða aðhorfa á það til þess að fá rétta mynd afþví. Það var greinilegt, að Jóni var ennmikið niðri fyrir, en loks tekur hann aðróast og þá fara línurnar á frásögninni aðskýrast.

– Ég vil benda þér á, að Þórarinn,þjálfari stúlknanna, var veikur, þegar þærfóru upp á Akranes til þátttöku í mótinu,en það mun ekki hafa komið fyrir áður,að hann væri ekki viðstaddur slíkt stór-mót. Hann er leiðtogi þeirra, sem stúlk-urnar bera, að ég held, takmarkalausttraust til, enda hefur hann verið lífið ogsálin í flokknum um langt skeið.

Mér er ekki grunlaust um, að Siggahafi skynjað áhrif þess, að Þórarinn varekki meðal hópsins og að hún hafi litið áþað sem skyldu sína að reyna að bætaþað upp, sem vantaði eins og hún mögu-lega gæti. Henni var ljóst, að stúlkurnar íhinum félögunum mundu álíta, að „Þór-arinslausar“ væru þær veikari fyrir og nú

væri að sækja að þessu ósigrandi vígimeð þeim tökum, sem þær hefðu yfir aðráða. Það mátti lesa í hug hennar og svipað hún, sem fyrirliði, mátti ekki látaneinn bilbug á sér finna hvorki utan vall-ar né innan, þótt eitthvað syrti í álinn. Ogekki er ólíklegt, að aldrei hafi Sigga bet-ur séð þá þakklætisskuld, sem Valsstúlk-urnar stóðu í við Þórarin, og nú væri þaðhennar og þeirra stolt að sigra í þessumóti, vegna hans. Þetta fannst mér liggjaeinhvernveginn í loftinu.

Þegar leikirnir hófust leyndi það sérekki, að stúlkurnar í hinum liðunumvissu hvaðan þeim var mest hætta búin íleikjum sínum við Val: Siggu skyldigætt, hvað sem það kostaði og ef eindygði ekki skyldu fleiri koma til. Og þaðsýndi sig, að þessar ráðstafanir voru ekkiað ástæðulausu, en þær dugðu hvergi,slíkur var kraftur Siggu og baráttuviljifyrir félag sitt.

Hún varð fyrir því óhappi, að fá slæmthögg á hendi, sem var það alvarlegt, aðvið vildum að hún leitaði læknis, en viðþað var ekki komandi og ekki nóg meðþað, við urðum að lofa því næstum undireið, að láta engan um þetta vita og forð-ast að láta það berast til stúlknanna í hin-um félögunum, það mundi efla þær ísókninni og stúlkurnar í hennar liði máttuhelst ekki vita þetta heldur, það mundi eftil vill draga úr trú þeirra á sigur, ef fyrir-liðinn væri vanheill á hendi. Nei, sagðistekki vera komin upp á Akranes til þessað vera sveipuð inn í sárabindi. Hún værikomin hingað, ásamt hinum Valsstúlkun-um, til að vinna þetta mót.

Það leyndi sér ekki að í leik hennar,hvatningarorðum til leiksystra sinna, aðþetta var henni mikið alvörumál og þóvarð hún í hverjum leik fyrir sérstakriaðsókn í tíma og ótíma, sem knúði hanatil meiri átaka en eðlilegt var.

Ég gleymi aldrei eitt sinn, þegar húnvar komin inn á línu til að skjóta og lætursig falla inn á teiginn, en fallið var þungt,því hún hafði tvær úr vörninni á bakinuog skall á steinsteyptan völlinn. Kom húnlitlu síðar til okkar og bað um plástra ásárin, en satt að segja var erfitt að átta sigá hvar ætti helst að líma þá. Samt var þaðgert. Eftir skamma stund sáum við hanarífa þá af aftur. Hún sagði síðar, að þeirhefðu þvælst fyrir og svo lét hún sig hafaþað að halda áfram með hálf skinnlausalófa, og sársaukinn kvaldi. Þannig hélthún áfram til síðustu sekúndu í úrslita-leiknum- og hún stóð við það sem húnsagði: Valur vann mótið.

Hópmynd af Valsliðinu ásamt Þórarni Eyþórssyni þjálfara 1960. Efst frá vinstri:Hrefna, Sigrún Guðmunds, Elín, Sigrún Geirs, Ása, Katrín, Sigríður, Ólöf, og Guð-björg.

Page 20: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

20 Valsblaðið 2004

Það var þreytt kona, sem gekk út afleikvellinum á Akranesi, áleiðis í bún-ingsklefann, þar sem hún tók sér sæti ábekknum í horninu. Hún hafði lagt í leik-inn alla orku sína, hún hafði gefið Valhvern snefil af kröftum sínum. Hún fólandlitið í höndum sínum, þöktum sárum,hún átti ekkert eftir nema svolítinn sæt-an, mér liggur við að segja, yndislegangrát, eins og lítil stúlka, sem grætur afgleði, meira en af sársauka, og vafalausthefur hvort tveggja sameinast í þessarimannlegu athöfn.

Þessi frammistaða Siggu ermér ógleymanleg. Hún erdæmið um hinn fúsa félaga,manneskjuna, sem leggur sigalla fram, þegar heiður félags-ins er annars vegar. Hún erdæmið um félagann, sem skil-ur þá ábyrgð sem á honumhvílir þegar mikið liggur við.Það er svona hugarfar, svonavilji og framkoma, sem gefaíþróttunum alveg sérstakt gildiog gefur ómetanlegt fordæmi.

Að lokum sagði Jón: Ég viltaka það alveg skýrt fram til aðfyrirbyggja misskilning, að allarstúlkurnar sýndu frábæran bar-áttuvilja og samstöðu í þessumerfiðu leikjum og var unun á þaðað horfa, þó viðbrögð Siggu ogframganga í leikjunum sem ein-staklings vektu athygli mína ogaðdáun, sem raunar er ekki ífyrsta skipti.

Þegar Jón hafi lokið sögu sinnisetti mig hljóðan, ég var eins ogJón fullur aðdáunar og það máttiengu muna, að ég, gamall skúrkurúr hörðum leikjum, harðsvíraðurúr blaðaþvargi og illskeyttur úrorðaskaki á fundum og þingumum áratugaskeið, tæki höndumfyrir augu til að forða ofurlitlurennsli niður kinnarnar.

Til þess að fá nánari skýringar á þessu,sem gerðist á Akranesi og því að Siggataldi mótið þar það eftirminnilegasta,sem hún hafði tekið þátt í á hinum við-burðaríka íþróttaferli sínum, fór ég áfund hennar og bað hana að segja mérhvað það hefði verið, sem gerði mótið áAkranesi svona einstætt fyrir hana?

– Þetta var erfiðasta helgi, sem ég heflifað. Við urðum að leika fjóra leiki átveimur dögum. Fyrsta leikinn eftir há-degi á laugardag og svo annan til umkvöldið. Þriðji leikurinn var svo kl. 9 á

sunnudgsmorgun, og sá fjórði var úrslita-leikurinn kl. 3 sama dag.

Við vorum líka óheppnar að í okkarriðli voru sterkustu liðin að Fram undan-teknu, sem var í hinum riðlinum. Það máþví segja, að við urðum að taka á ölluokkar í hverjum leik. Við þetta bættist,að völlurinn var úr steinsteypu og þegarmaður datt á hendur og eða hné skrapað-ist skinn af eða bólguhnúðar komu á hnéog hendur og lagði blóð úr. Ég hafði líka

fengið áföll á tvo fingur, þannig að þeirvoru stokkbólgnir, auk aumra bletta umallan skrokkinn, vegna harkalegra pústrasem ég varð fyrir. Það var engu líkara enað ég væri alltaf í ónáðinni hjá mótherj-unum og drógu þær hvergi af. Við þettabættist ofsaleg spenna og hugaræsing umþað, hvernig þessu öllu mundi reiða af.

Það bætti líka gráu ofan á svart, að Þór-arinn var veikur í Reykjavík. Okkur stelp-unum þótti það alveg hræðilegt, að hannværi svo langt í burtu, hann sem alltafhafði verið hjá okkur, þegar eitthvaðreyndi á, í hverjum leik, hverju móti, til-

búinn að ráðleggja okkur, stappa í okkurstálinu og hughreysta. Okkur fannst þettaallt hálftómlegt. Það bætti þó mikið úrskák, hvað hann Jón Kristjánsson varhressilegur og gott að tala við hann. Hannhafði ákaflega góð áhrif á okkur, stóð fyrirutan línuna og lagði stöðugt í eyru okkartraustvekjandi rödd hans: Rólegar stelpur,það liggur ekkert á, það er nógur tími.Þetta hafði sínu góðu áhrif. GuðmundurFrímannsson og Guðmundur Ámundsson

gerðu líka allt sem í þeirra valdistóð og allt þetta slakaði mikið áþessari spennu, sem hópurinnvar haldinn.

En þegar Þórarinn kom svofyrir úrslitaleikinn, sárlasinn oghún Sigrún Guðmundsóttir, varsem bráði af okkur og nú litumvið allt öðruvísi á lífið, þráttfyrir hugheila og velþegna um-önnun þremenninganna fyrirleikina á undan.

Það var eins og það kæmieinhver „fítons“- andi í liðiðfyrir síðasta leikinn, semgerði það af verkum að viðvorum aldrei eins samstilltarog í úrslitaleiknum, og þó vo-rum við þreyttar og margarmeiddar fyrir leikinn. Þráttfyrir það var ákaflega gamanað vera með í leiknum ogþessari tvísýnu baráttu, semraunar var allan tímann, enþó sérstaklega í úrslitaleikn-um.

– Segðu mér Sigga, afhverju táraðist þú eftir leik-inn?

Ég held að það hafi veriðaf eintómri gleði yfirsigrinum, yfir þessari dá-samlegu baráttu, fyrir þess-um góðu félögum, semstóðu saman eins og ein

manneskja, á hverju sem gekk.Sigurinn var líka draumsætur, því við

bjuggumst eins við því að tapa. Mér erlíka ekki grunlaust um, að þegar sigurinnvar orðinn að veruleika, að það hafislaknað á spennunni með tárum hjá fleir-um en mér. Þetta var víst einhver þægi-leg, mild og ef til vill kvenleg útrás. Égheld að ég muni þetta mót lengst af öll-um þeim mótum, sem ég hef tekið þátt ítil þessa.

Frímann Helgason,grein áður birt í Valsblaðinu 1969

Sigríður Sigurðardóttir íþróttamaður ársins 1964 með verð-launagripinn.

Page 21: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2003

Framtíðarfólk

Fæðingardagur og ár: 25. janúar 1986.Nám: Menntaskóli nokkur við Hamrahlíð.Kærasta: Nei, það liggja eyðublöð tilumsóknar á skrifstofu KFUM og KFUK.Einhver í sigtinu: Auðvitað, það er einsem vinnur í upplýsingabásnum í Kringl-unni. Ég set mig alltaf á „Denzel Was-hington mode“ þegar ég labba fram hjá.Ég held það sé samt ekki að virka. Svo erein sem maður er að draga inn, ónafn-greind en hún veit hver það er.Hvað ætlar þú að verða: Betlari á göt-um einhverrar stórborgar.Af hverju fótbolti: Ég held ég hafi séðeitthvað skoppa og ákveðið að sparka íþað frekar en að taka það upp og kasta því.Af hverju Valur: Einhver áhrif frá fjöl-skyldunni, svo var maður dreginn af fé-laga á æfingu 5 ára gamall.Eftirminnilegast úr boltanum: Átti einarosalega aukaspyrnu á hnokkamóti Stjörn-unar í 7. fl. og kliður fór um leikvanginn.Ein setning eftir tímabilið: Tíu í röð,góðan daginn.Skemmtilegustu mistök: Man vel eftireinu atviki þegar ég var smápatti í video-leigu með föður mínum. Við vorum aðvelja okkur kvikmynd og ég svona misstisjónar af honum eitt augnablik á meðanég velti fyrir mér Rambóúrvalinu(skemmtilegar teiknimyndir, mjög heil-brigðar fyrir ungviðin). Ég tek hins vegarekki eftir því að pabbi labbar frá og byrj-ar að skoða annan rekka. Svo skemmti-lega vildi til að annar maður stillti sér uppá sama stað. Ég tek lítið eftir því niður-sokkinn í spólurnar, og gríp svo utan umlærið á honum, krefst þess að fá Rambo4. Ég lít hins vegar ekkert upp og heldenn þá um lærið á manninum þéttings-fast, sem veit ekkert hvað þessi rjúkandigeðsjúklingur sé að gera, að þreifa á lærihans án þess að bjóða honum út að borðaeða jafnvel í bíó. Svo eftir svona mínútuog ekkert svar lít ég upp sé að þetta er

bara einhver bláókunnugur maður. Églíklega um 5 ára hleyp burtu og fer einsog sönnum karlmanni er lagið, að há-gráta. Ansi skemmtilegt. Mesta prakkarastrik: Var plataður í aðgleypa þunglyndispillur þegar ég var umað mig minnir 10 ára. Á næstu æfingukom húsvörður Hlíðaskóla þar sem æf-ingin var og sagði að það hefðu veriðteknar stórhættulegar pillur frá einummanni sem hefði verið hér á æfingu á eft-ir okkur síðast. Svo sagði hann okkur aðþeir sem hefðu gleypt þær myndu bíðabráður bani og ættum að segja frá þvístrax. Ég þorði hins vegar ekkert að segjaog labbaði grátandi heim og var ekki fráþví að líf mitt yrði varla deginum lengra.Athyglisverðasti leikmaður í meistara-flokki: Ásmundur.Hvað lýsir þínum húmor best: Einmynd gerir það. Ancorman: The Legendof Ron Burgundy.Fleygustu orð: The word of the wise, isthe bird of lies?Mottó: Láttu strauminn ráða ferðum þín-um því þangað sem hann fer þar er blíðan.Fyrirmynd í boltanum: Adriano, hanner hin mannlega vél.Leyndasti draumur: Snúa mér að sam-hæfðum sunddansi eftir boltann.Við hvaða aðstæður líður þér best:Líður ágætlega með boltann á miðjunniog vil helst hafa hann full lengi, en þóhefur rúmið sitt aðdráttarafl.Hvaða setningu notarðu oftast:Hann er fínasti gaur.Skemmtulegustu gallarnir: Ég áþað til að stríða fólki, stór gallisem ég hef mjög gaman að.Hvað er það fallegasta semhefur verið sagt við þig:„Húrt maahur“ sagt af ein-um strák í sumarbúðunumsem ætlaði að segja hinfleygu orð „Þú ert maður.“

Fullkomið laugardagskvöld: Rómópottur með strákunum hjá Birni Steinari.Hvaða flík þykir þér vænst um: Köfl-óttu náttbuxurnar mínar. Besti söngvari: James Maynard Keenan.Besta hljómsveit: A Perfect Circle.Besta bíómynd: The Eternal Sunshine ofthe Spotless Mind. Kaufman klikkar ei.Besta bók: Catcher in the Rye eftir J.D.Salinger.Uppáhaldsvefsíðan: www.mh.is , tjékkaá forföllum kennara.Uppáhaldsfélag í enska boltanum:Chelsea F.C. að sjálfsögðu, hvernigspyrðu?Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekkilært á hljóðfæri þegar ég var lítill.4 orð um núverandi þjálfara: Ég hefhaft hann í full stuttan tíma til að getalýst honum með svo fáum orðum enmaður verður að reyna. Þjáll, argur,smár, knár.Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-ir þú gera: Setja mig í byrjunarliðmeistaraflokks. Þá er bikarinn vís.

Láttu strauminn ráða ferðumþínum, því þangað sem hann fer,

þar er blíðanStefán Þórarinsson leikmaður 2. flokks karla og meistaraflokks í knattspyrnu

Page 22: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Dórothe er 17 ára gömul og hefur æft frá6 ára aldri með Val. Hún valdi Val því þaðvar stutt að fara og bróðir hennar, SnorriSteinn Guðjónsson var líka að æfa.

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ísambandi við handboltanum?

„Ég hef fengið mikla hvatningu frábæði mömmu minni og pabba. Þau mætaeinna helst á leiki þegar ég er að keppa ogþað er ekki laust við að pabbi (beturþekktur sem íþróttafréttamaðurinn Gaupi)lumi á einhverri ræðu eða góðum ráðumþegar leiknum er lokið, enda gamall refurí boltanum og veit yfirleitt betur. Ég telmjög mikilvægt að þau styðji mig sérstak-lega þegar það gengur ekki alltof vel þá erágætt að fá klapp á bakið því það hveturmann áfram.“

– Hvernig gengur ykkur?„Það hefur gengið fyrir ofan garð og

neðan hjá okkur. Það hefur verið mikiðum þjálfaraskipti, þannig að sumarið varekki nógu gott en við æfðum samt eitt-hvað fram í júní sem er betra en oftáður. Þá misstum við þjálfarannokkar og núna er bara að vona aðgott tímabil sé framundan. Hóp-urinn er annars góður, skemmti-legar stelpur og mjög samheld-inn mundi ég segja.“

– Segðu frá skemmtileg-um atvikum úr boltanum.

„Það er eitt skipti sem ermjög minnisstætt, það erþegar við vorum inni íklefa eftir æfingu ogAuður spurði Áslauguhvort hún væri ekkimeð hrygg? Einnig mánefna að Pétur þjálfariskrifaði lengi vel nafn-ið mitt vitlaust áskýrsluna, þ.e. DóróThe Guðjónsdóttir enþað hefur verið hlegiðmikið að Pétri eftirþetta.“

– Áttu þér fyrirmyndir í handbolt-anum?

„Það mun vera Ólafur Séfánsson.“– Hvað þarf til að ná langt í hand-

bolta eða íþróttum almennt. Hvaðþarft þú helst að bæta hjá þér sjálfri?

„Það er að æfa meira en aðrir, það erþað sem gefur manni mest. Það sem égþarf að gera er að bæta formið og styrkjamig og vera sterkari maður á mótimanni.“

– Hvers vegna handbolti, hefur þúæft aðrar greinar?

„Já ég hef æft fótbolta sem ég sé mjögeftir að hafa hætt á sínum tíma, en hand-bolti var einfaldlega skemmtilegri.“

– Hverjir eru þínir framtíðar-draumar í handbolta og lífinu al-mennt?

„Ég myndi gjarnan vilja keppa í út-löndum samhliða einhverju framhalds-námi.“

– Er einhver þekktur Valsari í fjöl-skyldu þinni?

„Já, það mun vera hann bróður minnnSnorri Steinn Guðjónsson. Annars varpabbi þjálfarinn minn hálft tímabil þegarhann og Gústi Jóhanns tóku okkur aðsér.“

– Hvaða hugmyndir hefur þú um aðfjölga iðkendum í kvennahandboltahjá Val?

„Það sem ég held að þurfi að gera erað vera með markvissari þjálfun uppyngri flokkana. Það er allt of mikið umþað að það séu nýir þjálfarar frá ári tilárs. Þegar ég var að ganga upp yngriflokkana var ég með eina 5 þjálfara sem

allir höfðu sinn eigin þjálfarastílþannig að maður var alltaf að

ganga í gegnum það sama frá áritil árs. Svo er það félagslega

hliðin sem verður alltaf aðvera til staðar, þjálfarar

og þeir sem standa aðflokknum eiga að

vera duglegir viðað gera eitthvaðskemmtilegt meðhópnum annaðen bara aðmæta á æfing-ar.“

– Hverstofnaði Valog hvenær?

„Valur varstofnað 11.maí 1911 afFriðriki.“

Ungir Valsarar

Dórothe Guðjónsdóttir leikur handbolta með 2. flokki

Þjálfun í yngri flokkunumþarf að vera markvissari

22 Valsblaðið 2004

Page 23: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Páll Fannar Helgason er 15 ára gamallog hefur æft í 2 ár með Val og segist hafavalið félagið vegna þess að í Val er munmeiri samkeppni en í Ármanni/Þrótti og íVal er mikill metnaður. Síðan er ég auð-vitað Valsari!

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ísambandi við körfuboltann?

„Ég hef fengið frábæran stuðning frápabba og mömmu. Pabbi mætir á allaleiki sem hann getur og síðan æfði hannlíka íþróttir þannig að hann hefur mikiðvit á körfubolta og íþróttum. Hann reyniralltaf að kenna mér eitthvað.“

– Hvernig gengur ykkur og hverniger hópurinn?

„Okkur gekk mjög vel í fyrsta mótinuen við unnum alla leikina og komumstupp í B- riðil í 9. flokki. Í ár ætlum viðokkur upp í A- riðil enda höfum við al-veg mannskapinn í það. Síðan vorueinnig nokkrir strákar að spila með 10.flokknum. Okkur gekk frábærlega þar envið urðum Reykjavíkurmeistarar og bik-armeistarar og við lentum einnig í 2. sætií Íslandsmótinu. Hópurinn hefur bætt sigmikið frá því í fyrra.“

– Segðu frá skemmtilegum atvik-um úr boltanum.

„Það skemmtilegasta var þegar viðvorum að spila við Grindavík égtók innkast og gaf á Hjalta. Hannsneri sér bara við og skoraði í eig-in körfu og okkur fannst þaðvirkilega fyndið eftir leikinn!“

– Áttu þér fyrirmyndir íkörfuboltanum?

„Mín fyrirmynd innan semutan vallar er Tony Parker hjáSan Antonio Spurs en hanner frábær leikmaður.“

– Hvað þarf til að nálangt í körfubolta eðaíþróttum almennt. Hvaðþarft þú helst að bætahjá þér sjálfum?

„Maður þarf að hafa

metnað og alltaf að leggja sig 100%fram á æfingum. Svo verður maður aðæfa sig eitthvað sjálfur. Ég þarf helst aðbæta dripplið og ég er búinn að vera aðbæta skotið mitt.“

– Hvers vegna körfubolti?„Ég byrjaði að æfa fótbolta þegar ég

var 5 ára gamall en skipti síðan yfir íkörfubolta þegar ég var kominn í 7.bekk. Mér finnst körfubolti vera lang-skemmtilegasta íþróttin. Karfan ereinnig virkilega fjölbreytt íþróttog margt sem maður geturlært af henni.“

– Hverjir eru þínirframtíðardraumar íkörfubolta og líf-inu almennt?

„ M í n i rd r a u m a reru aðspila í

meistaraflokki hjá Val og sjá síðanhversu langt ég kemst. Ég er viss um aðmeð mikilli æfingu er aldrei að vita hvertmaður kemst.“

– Hver stofnaði Val og hvenær?„Séra Friðrik 11. maí 1911.“

Ungir Valsarar

Páll Fannar Helgason leikur körfubolta með 10. flokki

Ég þarfað bæta dripplið

Valsblaðið 2004

Page 24: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Laufey Ólafsdóttir varð Íslandsmeist-ari sumarið 2004 með Val í kvenna-knattspyrnu og er besti knattspyrnu-maður ársins í kvennaflokki að matileikmanna úrvalsdeildar. Laufey ereinungis 23 ára, en hefur átt einstak-lega glæsilegan og fjölbreyttan feril íknattspyrnu og unnið til fjölda titlabæði í yngri flokkum og í meistara-flokki. Hún lék 13 ára sinn fyrstalandsleik með U17 en er nú fastamað-ur í byrjunarliði kvennalandsliðsinsog með elstu leikmönnum í nýju gull-aldarliði Vals þrátt fyrir ungan aldur.Ferill hennar er litríkur og einnig hef-ur hún átt við erfið meiðsli að stríðaen einkenni hennar er að gefast aldreiupp.

„Það var ólýsanleg tilfinning, æðislegtað vera á uppskeruhátíð KSÍ í haust ogheyra nafnið sitt kallað upp, rosalegagaman,“ segir Laufey aðspurð um til-finninguna að vera kjörin besti knatt-spyrnumaður ársins í kvennaflokki, fyrstValskvenna í mörg ár. „Maður fær auk-inn metnað við svona viðurkenningar.Það kom mér ekkert sérstaklega á óvartað vera valin í lið ársins en að vera kjör-in knattspyrnumaður ársins í kvenna-flokki, það kom mér skemmtilega áóvart, ég bjóst ekkert sérstaklega við þvíað fá þessa viðurkenningu,“ segir Laufeyhógværðin uppmáluð.

Laufey Ólafsdóttir er fædd 1981 ogólst upp í Breiðholtinu og býr núnaásamt Ólafi unnusta sínum í íbúð semþau keyptu í sumar. Móðir hennar er Sig-ríður Sigurbjörnsdóttir og faðir ÓlafurGuðjónsson sem að sögn Laufeyjar vorulítið sjálf í íþróttum. Hún á einnig tvösystkini, Kristínu sem er að ljúka lög-fræðinámi og á lítinn 5 mánaða strák,Arnór Atla, sem Laufey vonar að verðifótboltakappi með Val. „Systir mín varekki mikið fyrir íþróttir og vorum viðþví eins og svart og hvítt að því leyti.Bróðir minn Guðjón er fæddur 1978 og

var líka í fótbolta með Leikni á yngriárum en spilar í dag með utandeildar-liði,“ segir Laufey og brosir. Laufeyvinnur í dag sem sölumaður hjá Gæða-fæðu og gengur vel að samræma vinnunaog aðaláhugamálið fótboltann.

Einstakt tímabil 2004 með frábærum þjálfaraLaufey telur að þessi frábæri árangurValsliðsins á síðasta tímabili sé mjögmikið Elísabetu Gunnarsdóttur (Betu) aðþakka, en Elísabet var á lokahófi KSÍkjörin þjálfari ársins og hefur orðið gíf-urlega reynslu af þjálfun. „Beta byrjaðimjög markvisst í fyrrahaust að byggjaupp liðið, fór vel yfir það sem þyrfti aðbæta hjá liðinu og einnig hjá hverristelpu sérstaklega. Við fórum t.d. síðastahaust eina helgi upp á Laugarvatn, fórumyfir allt sviðið, settum okkur markmiðog funduðum dag og nótt til að undirbúa

okkur fyrir tímabilið. Hugarfarið breytt-ist og við fórum að trúa því sjálfar að viðværum með besta liðið og Beta stimplaðiinn í hausinn á okkur að við værum best-ar. Hún þekkti flestar stelpurnar í liðinuog hafði þjálfað þær í yngri flokkunum,þjálfaði mig t.d. í 3. flokki, Hún hefurlagt sig 110% fram í vinnu fyrir liðið oguppskeran hefur verið eftir því. Hópur-inn nær ógeðslega vel saman, við erumallar vinkonur og erum mikið saman fyr-ir utan æfingar og leiki og engin vanda-mál hafa komið upp. Okkur finnst líkarosagaman að spila fótbolta og njótumþess virkilega og það skiptir líka miklumáli ef árangur á að nást. Beta leggurmikið upp úr einstaklingsþjálfun og ein-staklingsbundnum markmiðum fyrirhvern leikmann og hún hefur hjálpaðmér mjög mikið og einnig öðrum. Húnvill hafa samkeppni um allar stöður í lið-inu og við það leggjum við okkur allarmeira fram á æfingum og komum

24 Valsblaðið 2004

Ég vil alltaf vinna, bæði í fótbolta og kana

Laufey Ólafsdóttir besti leikmaður Íslandsmótsins 2004 í baráttu um boltann á mótiBreiðablik. (FKG)

Laufey Ólafsdóttir besti knattspyrnumaður ársins

Page 25: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 25

Eftir Guðna Olgeirsson

grimmari í leiki,“ segir Laufey og ergreinilega mjög ánægð með þjálfara liðs-ins.

Frábærir stuðningsmenn í sumar„Við höfðum líka sérstaklega góðastuðningsmenn í sumar sem við höfumaldrei haft áður, margir áhorfendurmættu á leikina og hvöttu okkur til dáðaog það var ómetanlegt fyrir liðið að finnastuðninginn. Strákarnir með trommurnarmættu t.d. á nánast hvern einasta leikmeð liðinu og rifu upp stemninguna. Égman aldrei eftir svona mörgum áhorfend-um á kvennaleikjum með Val og í sumar.Við auglýstum líka mikið fyrir leikina oguppskeran var eftir því. Ég held að áhorf-endum eigi eftir að fjölga í kvennabolt-anum til muna á næstu árum þar semboltinn er alltaf að verða hraðari, stelp-urnar teknískari og með fjölgun iðkendaí yngri flokkum fjölgar vonandi sterkumliðum og um leið fjölgar spennandi leikj-um,“ segir Laufey bjartsýn fyrir höndkvennaknattspyrnu. Laufeyju finnsteinnig mikilvægt að iðkendur í yngriflokkunum mæti á leiki bæði hjá meist-araflokki karla og kvenna.

Meistarar í fögnum„Fyrir fyrsta leik fórum við upp í sumar-bústað til Betu að borða og undirbúaokkur fyrir leik. Þá datt okkur í hug aðæfa nokkur fögn og það vakti miklalukku í leiknum þegar við fögnuðummörkum okkar. Síðan urðum við að

halda áfram og fyrir hvern leik þá kom-um við með hugmyndir að fögnum ogæfðum þau og það myndaðist skemmti-leg stemning í hópnum í tengslum viðþessi fögn. Stuðningsmönnum okkarfannst þetta líka mjög skemmtilegt.“

Björt framtíð hjá meistaraflokki Vals„Mér finnst framtíðin mjög björt í meist-araflokki Vals á næstu árum, hópurinn eralltaf að styrkjast og öðlast meiri reynsluog það er frábær viðbót að fá ElínuSvavars aftur heim og Margréti LáruViðarsdóttur í hópinn frá ÍBV. Síðan erspennandi verkefni að taka þátt í Evrópu-keppni á næsta ári en þar ætlum við okk-ur stóra hluti. Ég er viss um að við eigumeftir að vinna marga titla á næstu árum efrétt er haldið á spilunum,“ segir Laufeyákveðið.

Meiri áherslu á góða þjálfuní yngri flokkunumLaufeyju finnst mjög mikilvægt að leggjaáherslu á uppbyggingu í yngri flokkunumþannig að stelpur séu tilbúnar að komaupp í meistaraflokk þegar kallið kemur.„Mér finnst t.d. mikilvægt að hafa góðtengsl milli meistaraflokks og 2. flokksog gefa þeim sem hafa nægjanleganmetnað tækifæri með meistaraflokki. Mérfannst t.d. 2. flokkur Vals í skelfileguformi í sumar enda var árangur flokksinsí samræmi við það. Þetta þarf að bæta ogleggja áherslu á markvissa þjálfun og alaupp metnað í stelpunum. Annars finnst

mér margt gott að gerast í yngri flokkun-um, t.d. í 3. flokki í sumar og ég veit aðiðkendum hefur fjölgað heilmikið en þaðverður að leggja áherslu á að fá eins góðaþjálfara og hægt er á yngstu flokkana tilað kenna krökkunum fótbolta og byggjaupp liðsheild.“

Skilaboð til yngri krakkannaLaufey hugsar sig vel um áður en húnsvarar því hvaða heilræði hún vilji gefakrökkum sem eru að æfa fótbolta. Húnvill í fyrsta lagi hvetja iðkendur að veraduglega að æfa sig, í öðru lagi hugsa velum mataræði og fá nægjanlegan svefn.Síðast en ekki síst hvetur hún iðkenduralment til heilbriðgs lífernis og lífsstíls.„Krakkar eiga a.m.k. að taka þrjár auka-æfingar á viku, spyrja þjálfarann hvaðþurfi að bæta og fara síðan út og æfa sigreglulega, t.d. halda bolta á lofti, rekjabolta, senda, skjóta á mark en í fótboltasem öðru þá skapar æfingin meistarannog það er ekki nóg að mæta bara á æfing-ar. Mér finnst að krakkar mættu veramiklu duglegri að fara út í fótbolta en þaðer víða hægt að finna blett til að æfa sig.Þetta skiptir gríðarlega miklu máli,“ segirLaufey og leggur þunga áherslu á orð sín.

Stuðningur meistaraflokksmanna við yngri flokkannaLaufey telur að stelpurnar í meistara-flokki geti t.d. skipt sér niður yfir vetur-inn og mætt á æfingar hjá yngri flokkun-um, t.d. einu sinni í viku og hjálpað til á

„Mér finnst framtíðin mjög björt í meistarflokki Vals á næstu árum,“ segir Laufey. (FKG)

„Krakkar eiga a.m.k. að taka þrjáraukaæfingar á viku, það er ekki bara nógað mæta á æfingar,“ segir Laufey.

Page 26: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

æfingu í samráði við þjálfara og jafnveltekið að sér að stjórna einni og einni æf-ingu. „Við gætum líka mætt á leiki hjástelpunum þegar við höfum tíma ogfylgst með þeim og hvatt þær áfram. Éger viss um að yngri krakkarnir leggja sigenn meira fram á æfingum og leikjum efvið styðjum þá og hvetjum áfram. Viðgætum með þessu móti aukið tengslinvið yngri flokkana og einnig hvatt krakk-ana að mæta á leiki hjá okkur.“

Byrjaði með strákunum í LeikniTalið berst aftur að uppvexti og æskuLaufeyjar í Breiðholtinu. Hún segist hafaverið algjör strákur á yngri árum og aðbestu vinir hennar hafi verið strákar. „Égvar alltaf að leika við strákana og þegarþeir fóru á æfingar hjá Leikni horfði égbara fyrst á en smám saman fór ég aðdetta í þetta með þeim. Það gekk rosavelog ég æfði með strákunum í 6. og 5.flokki og fór með þeim á öll mót, t.d.Essómót og meira að segja í æfingaferðtil Færeyja. Strákunum í hinum liðunumþótti sumum skrýtið að spila á mótistelpu, sérstaklega þegar ég lék á þá ogskoraði, þeir urðu sumir frekar spældirman ég. Ég var alltaf eina stelpan í liðinuog ég man ekki eftir að hafa leikið á mótistelpum á þessum tíma. Í 4. flokki varmér bannað að keppa með strákunumsamkvæmt reglum KSÍ held ég. Það varrosalega spælandi og ég fór að leita aðliði með kvennafótbolta, það kom ekki tilgreina að hætta í fótbolta. Mér finnst þóenn þann dag í dag gaman að spila meðstrákunum og hef í gegnum tíðina oftmætt á æfingar með mínum gömlu félög-um úr Leikni. Það var frábært að æfameð strákunum og ég bý alla tíð að því.“

Eftirminnilegt atvik með strákunum í Leikni„Ég man eftir atviki úr leik í 5. flokki ámóti Keflavík sem lýsir mér vel. Ég varbúin að sóla einn strákinn úr Keflavík oghann var orðinn mjög pirraður á mér ogeitt skiptið þegar ég var kominn fram hjáhonum greip hann í treyjuna mína og héltmér. Ég snöggreiddist, snéri mér við ogkýldi hann á kjaftinn og allir gerðu grínað honum að láta stelpu slá sig, en hanngekk grátandi út af vellinum. Ég fékkekki einu sinni spjald af því að ég varstelpa. Þessi saga situr í mér,“ segirstrákastelpan Laufey og finnst greinilegagaman að rifja strákatímabilið upp.

Tólf ára tuddi í 4. flokki ValsÞegar Laufey fékk ekki lengur að keppameð strákunum hvöttu vinir hennar hanatil að halda áfram í fótbolta. Hún leitaðifyrst að kvennabolta í nágrenninu, bæðihjá ÍR og Fylki en þar var ekkert að ger-ast. Hún athugaði líka Breiðablik enstrætósamgöngur þangað voru slæmar.Hjá Fram var enginn kvennabolti og eftirstóð valið á milli KR og Vals og KR varlengra í burtu og þá var Valur eina félag-ið sem kom til greina. „Ég byrjaði í 4.flokki Vals 1992 og það voru mikil við-brigði að byrja að æfa og keppa meðstelpunum, maður gat nánast gert alltsem maður vildi og stelpurnar kvörtuðuundan mér og sögðu mér að tuddast ekkisvona mikið og ekki skjóta svona fast ámarkið. Í þessum hópi voru t.d. RakelLogadóttir og Erna sem eru enn þá aðæfa í dag og Þóra Helgadóttir sem síðanfór í Breiðablik. Þegar ég var á gelgjunnibannaði ég foreldrum mínum að mæta ávöllinn, en í dag koma þau á alla leikisem þau geta og eru þau bæði orðnirmiklir Valsarar,“ segir Laufey stolt.

Í sannkölluðu gullliði í 3. flokkiLaufey telur að skemmtilegasti tíminn íyngri flokkunum með Val hafi verið í 3.flokki þegar Ragna Lóa Stefánsdóttir varað þjálfa liðið. „Við unnum hreinlega alltá þessum árum og vorum með langbestaliðið á landinu. Ég fór á tvö pæjumót íVestmannaeyjum í 3. flokki og fékkLárusarbikarinn sem var veittur í fyrsta

sinn, þ.e. var kosin besti leikmaður móts-ins og fannst það mikill heiður. Rakel ogErna voru í þessum sigursæla hópi ogeinnig spilaði Fríða (Málfríður Erna)með okkur, lék upp fyrir sig. Ég fór síð-an fljótlega að leika með meistaraflokkiVals, fór eiginlega beint í meistaraflokkúr 3. flokki,“ segir Laufey og finnst ekkileiðinlegt að rifja þetta tímabil upp.

Slæm meiðsli og erfiður tímiLaufey meiddist illa í maí 1999 í undan-úrslitum í deildarbikar í leik við Hauka ágervigrasinu á Ásvöllum. Laufey mangreinilega vel eftir þessum afdrifaríka at-burði og segir: „Ég man vel eftir að églenti eitthvað illa og heyrði brak, fór útaf, fékk kælisprey og var sett aftur inn á,lenti fljótlega í smátæklingu og þá fór allti klessu í hnénu og smellurinn eða brakiðsat lengi í hausnum á mér á eftir, fyrst fórliðþófinn og síðan slitnuðu krossböndin.Þetta var rosaerfitt, viku fyrir byrjun Ís-landsmótsins og ég missti alveg af öllutímabilinu og var eitt ár að jafna mig afþessum meiðslum. Ég var alveg miðurmín þetta sumar og vildi ekki einu sinnikoma að horfa á leiki hjá stelpunum,þetta var rosalega erfitt tímabil hjá mér,ég hafði hreinlega lifað fyrir fótbolta fráunga aldri. Þetta ár gerði ég ýmislegtannað, ferðaðist t.d. mikið, kynntist Ólamínum en var samt alltaf staðráðin í aðhalda áfram að spila fótbolta, ekki gefastupp,“ segir Laufey ákveðið en finnst sártað rifja þetta tímabil upp.

26 Valsblaðið 2004

Valsstelpurnar fagna einu af fjölmörgum mörkum sínum í sumar á sinn skemmtilegahátt. Meistarar í fögnum. Engin tvö fögn eins. (FKG)

Page 27: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 27

Leiðin lá í Breiðablik árið 2000Eftir að Laufey fór að lagast af meiðsl-unum gekk hún til liðs við Breiðablikþar sem henni fannst Valsmenn ekkikoma nægjanlega vel fram við sig ogstyðja við bakið á sér á þessu erfiðameiðslatímabili. „Það var tekið rosavel ámóti mér í Breiðablik og ég fékk miklahjálp við að ná mér upp úr meiðslunumog þar var ég í tvö frábær ár 2000 og2001 undir stjórn Jöra (Jörundar ÁkaSveinssonar) og urðum við Íslandsmeist-arar bæði árin og einnig bikarmeistararfyrra árið. Ég var mjög ánægð hjáBreiðablik og fannst félagið styðja velvið kvennaknattspyrnu á þessum árum,svipað og er nú að gerast hjá Val á síð-ustu árum,“ segir Laufey.

Síðan í ÍBV 2002Þegar Elísabet Gunnarsdóttir tók viðþjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍBVárið 2002 hafði hún samband við Lauf-eyju og Rakel sem slógu til og fóru meðBetu til Eyja og þar bjó Laufey eitt sum-ar og lék jafnframt með ÍBV. Hún segisthafa kynnst mörgu ágætis fólki í Eyjumog það var mikil stemning í kringum fót-boltann, bæði hjá stelpum og strákum.„Það setti hins vegar leiðinlegan svip áþetta sumar hvernig ÍBV kom fram viðBetu þannig að hún varð að hætta aðþjálfa liðið. Ég kláraði minn samning enRakel hætti fyrr og fór til Bandaríkjanna.Þetta var mjög erfitt sumar fyrir okkur envið lærðum allar heilmikið af þessu, eftir

á að hyggja,“ segir Laufeyen henni finnst greinilegaerfitt að rifja upp þettatímabil.

Aftur heim í Val 2003„Eftir Eyjaævintýrið lang-aði mig að koma aftur í Valþar sem margar vinkonurmínar voru og mig langaðiað klára ferilinn hér og núhef ég spilað tvö tímabilmeð Val, fyrst undir stjórnHelenu og síðan undirstjórn Betu. Eftir tímabilið2003 íhugaði ég að hættaalveg að spila fótbolta þarsem gömlu hnémeiðslinháðu mér og ég var orðinmjög slæm í fyrrahaust. Égtalaði þá við Betu og sagðista.m.k vera að íhuga alvarlega að takamér frí í eitt ár, en hún talaði mig til aðhalda ótrauð áfram. Ég sé ekki eftir þvíog nú kemur ekkert annað til greina enað halda áfram á fullu en ég þarf alltafað passa hnéð á mér, vera dugleg að gerastyrktaræfingar. Mér finnst í dag æðis-legt að vera hluti af þessum frábærastelpnahópi hjá Val sem á örugglega eftirað halda áfram á sigurbraut á næstuárum ef rétt er haldið á málum,“ segirLaufey skælbrosandi.

Litríkur og langur landsliðsferillLaufey og Þóra Helga byrjuðu 13 áragamlar með U17 ára landsliðinu og lékumeð því í fjögur ár, og eru líklega þæryngstu sem hafa leikið með því landsliði.Laufey lék lítið með U19 landsliðinuvegna hnémeiðslanna en byrjaði mjögung í U21 og fór síðan 1997, 16 ára göm-ul, sína fyrstu ferð með A landsliðinu tilBandaríkjana. Síðustu tvö árin hefurLaufey síðan verið í byrjunarliði lands-liðsins. „Eftirminnilegasta ferð mín meðA landsliðinu er til Bandaríkjanna í árþegar við lékum tvo landsleiki við geysi-sterkt landslið þeirra fyrir framan meiraen 20 þúsund áhorfendur. Fyrri leikurinnvar sérstaklega eftirminnilegur, þrátt fyrirað hafa tapað 4-3. Það var ekkert smá-gaman að skora jöfnunarmarkið á mótiþeim 3-3, en jafnsárt að tapa leiknumþegar þær skoruðu sigurmarkið þegar 2og hálf mínúta var komin fram yfir leik-tímann. Umgjörðin í kringum kvennafót-bolta í Bandaríkjunum er alveg frábær.

Síðan er auðvitað frábært hversu margarValsstelpur eru í landsliðshópnum núna,en helmingur hópsins eru núna Valsmennog einnig Margrét Lára Viðarsdóttir semer að koma til okkar og Katrín Jónsdóttirsem lék með okkur í sumar. Ég held að íbyrjunarliðiði hjá Val hafi allar leikiðlandsleik,“ segir Laufey stolt af Valsstelp-unum.

Evrópukeppni á næsta áriNæsta stóra markmið Valsliðsins er aðleika í Evrópukeppninni á næsta ári ogþar ætlar félagið sér stóra hluti. Hún seg-ist vera búin að prófa allt annað í kvenna-fótbolta, hef leikið með öllum yngrilandsliðum og A landsliðinu, orðið Ís-lands- og bikarmeistari í meistaraflokkiog í yngri flokkum og leikið í und-ankeppni Evrópumóts og heimsmeistara-móts. „Það verður frábært tækifæri aðreyna fyrir sér í Evrópukeppninni meðVal. Ég hef hins vegar ekki áhuga á þvíað fara til Bandaríkjanna að spila fótboltaen ég hef fengið tilboð frá skólum, en éghef bara ekki áhuga. Auðvitað væri gam-an að prófa eitthvað nýtt en mér finnst ídag nægjanlega ögrandi að spila meðValsliðinu og landsliðinu og spennandiað halda áfram á þeirri braut,“ segir Lauf-ey að lokum og það er greinilegt aðkeppnisskapið og metnaðurinn er til stað-ar hjá þessum frábæra knattspyrnumanni.Einnig finnst henni mjög spennandi tímarframundan hjá Val með uppbyggingunýrra íþróttamannverkja og er greinilegafull bjartsýni fyrir hönd félagsins.

Ég þarf alltaf að passa hnéð og veradugleg að gera styrktaræfingar. (FKG)

Eftirminnilegast var að spila við geysisterkt liðBandaríkjamanna fyrr á þessu ári. (FKG)

Page 28: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

28 Valsblaðið 2004

Stjórn knattspyrnudeildar Vals starfsárið2003-2004 skipa:

E.Börkur Edvardsson, formaðurJón Grétar Jónsson, varaformaðurGuðjón Ólafur JónssonKjartan Georg GunnarssonJón S. HelgasonEggert Þór KristóferssonBjörn Guðbjörnsson,formaður kvennaráðsJón Höskuldsson,formaður unglingaráðs

Á nýliðnu starfsári störfuðu í ung-lingaráði, auk formanns Jóns Höskulds-sonar, þau Bára Bjarnadóttir, GrímaHuld Blængsdóttir, ritari, Guðni Olgeirs-son, gjaldkeri, Marta María Stefánsdóttirog Sigurður Haraldsson. Sú breytingverður nú á skipan ráðsins að BáraBjarnadóttir lætur af störfum og í staðhennar kemur Jónína Ingvadóttir nú tilstarfa í unglingaráði.

Starf unglingaráðs var að vandaviðamikið en verkin unnust vel undirstyrkri leiðsögn Jóns Höskuldssonar for-manns. Unglingaráð knattspyrnudeildarVals hefur yfirumsjón með starfi yngriflokka Vals, annast m.a. ráðningar þjálf-ara og markar stefnu fyrir starfsemiyngri flokka félagsins í knattspyrnu.Einnig leggur unglingaráðið áherslu ágóð tengsl við foreldra iðkenda, vímu-varnir og fjölbreytta félagsstarfsemi í öll-um flokkum, m.a. til að vinna gegnbrottfalli úr íþróttaiðkun.

Á liðnu starfsári störfuðu 18 þjálfararvið 9 flokka iðkenda, bæði aðalþjálfararog aðstoðarþjálfarar með skriflega samn-inga til eins eða tveggja ára. Nokkurbreyting verður á skipan þjálfara nú áþessu hausti:

Ólafur Brynjólfsson hættir sem þjálf-ari 3. fl. kv. og við tekur Soffía Ámunda-dóttir, sem Valsmenn þekkja, enda hefurhún séð um Sumarbúðir í borg.

Þá hættir Jóhanna Lára Brynjólfsdóttirþjálfun 4. fl. kv. og við tekur MargrétJónsdóttir fyrrum leikmaður meistara-flokks.

Þá hefur verið stofnaður 7. fl. kv. ogmun Rakel Adolphsdóttir verða þjálfariflokksins, en Rakel hefur verið aðstoðar-þjálfari 6. fl. kv.

Sömu þjálfarar munu þjálfa 5. og 6. fl.kv., þær Elísabet Gunnarsdóttir og LeaSif Valsdóttir.

Guðmundur Brynjólfsson verðuráfram þjálfari 3. fl. ka. og ÞórHinriksson þjálfari 4. fl. ka. Gylfi Sig-urðsson þjálfaði 5. fl. ka. og svo verðuráfram.

Haustið 2003 tók Bjarni Ólafur Eiríks-son að sér þjálfun 6. fl. ka. til bráða-birgða meðan leitað var að þjálfara áflokkinn til frambúðar. Á vormánuðumtóku þeir Skúli Sigurðsson og JónasHróar Jónsson við störfum sem þjálfararflokksins.

Þá var Benedikt Bóas Hinrikssonþjálfari 7. fl. ka.

Unglingaráð og stjórn knattspyrnu-deildar þakkar þeim þjálfurum sem núláta af störfum fyrir samstarfið á liðnumárum og óskar öllum þjálfurum velfarn-aðar í erfiðu og krefjandi starfi.

Unglingaráð hefur undirbúið útgáfu ábæklingi til kynningar á starfi allra yngriflokka félagsins, foreldrastarfi og öðrusem máli skiptir. Útgáfunni var frestað ílok sumars og meiningin að gefa út munveglegra kynningarrit en áður hefur veriðgert, með myndum frá mótum sumarsins.Gert er ráð fyrir að hinn nýi bæklingurlíti dagsins ljós fljótlega.

Knattspyrnuskóli VALS og SMITH& NORLAND var rekinn með breyttufyrirkomulagi þar sem áhersla var lögð áeinstaklingsþjálfun eldri þátttakenda.Skólastjóri í sumar var Elísabet Gunnars-dóttir og naut hún aðstoðar GuðmundarBrynjólfssonar, Sigurbjörns Hreiðarsson-ar, Dóru Stefánsdóttur, Jóhönnu LáruBrynjólfsdóttur o.fl.

Uppskeruhátíð deildarinnar 2004var haldin sunnudaginn 3. október aðviðstöddu miklu fjölmenni. Viðurkenn-ingar voru veittar og gerðu þjálfarargrein fyrir gengi flokka sinna. Að lokinniafhendingu viðurkenninga bauð knatt-spyrnudeild Vals til kaffisamsætis í há-tíðarsal félagsins. Sá háttur var hafður áverðlaunaafhendingu yngri flokka Vals íár að veita öllum iðkendum verðlauna-pening. Að auki er í 4.-7. flokki drengjaog 4. -6. flokki stúlkna veitt viðurkenn-ingin „Liðsmaður flokksins.“ Var sú við-urkenning veitt í þriðja sinn í stað viður-kenningarinnar „Leikmaður flokksins.“Er þetta gert í anda stefnuyfirlýsingar ÍSÍum barna- og unglingaíþróttir og einnigKnattspyrnu- og uppeldisstefnu Vals frá2002.

Fyrsti Íslandsmeistaratitill frá 1989í meistaraflokki og bjart framundan

Skýrsla knattspyrnudeildar 2004

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari meistara-fl. kvenna spennt á hliðarlínunni. (FKG)

Sæunn Sif Heiðarsdóttir 5. fl. kv. á fullriferð á Gull- og silfurmótinu. (FKG)

Page 29: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 29

Á uppskeruhátíð yngri flokkanna 2004var ný viðurkenning veitt í fyrsta sinn.

Um nokkurra ára skeið hafa verið veittsérstök verðlaun til iðkanda í 3. fl.ka,svonefndur Bernburg-skjöldur.

Ákveðið var af unglingaráði, með til-styrk stjórnar knattspyrnudeildar að hvílaþá viðurkenningu um sinn og veita„nýja“ viðkenningu til iðkenda í 3. fl. ka.og kvenna. Leitaði ráðið í þessum efnumtil KB banka við Hlemm sem tók mjögfúslega þeirri málaleitan unglingaráðs aðkosta veðlaunagripi fyrir þessa viður-kenningu.

Í samtölum formanns unglingaráðs ogÞorsteins Ólafs útibússtjóra bankanskviknaði sú hugmynd að kenna þessaviðurkenningu við séra Friðrik Friðriks-son og kalla viðurkenninguna „Friðriks-bikarinn“ enda við hæfi þar sem nafnhans tengist svo mjög sögu knattspyrn-unnar í Val.

Viðurkenninguna, sem er veglegur far-andbikar og annar til eignar, skal veitaárlega til iðkenda í 3. fl. ka. og kv. semþykja skara framúr í félagsþroska innanvallar sem utan. Í ár hlutu viðurkenning-una þau Árni Heiðar Geirsson og Berg-dís Bjarnadóttir. Eru KB banka færðarsérstakar þakkir við aðstoðina. Nánar erfjallað um Friðriksbikarinn annars staðarí blaðinu.

Elvar Már Svansson hafði á starfsárinuumsjón með skipulagi dómararstarfa. Aðdómaramálum þetta árið komu einnigÞórður Jensson íþróttafulltrúi og Sigurð-ur Haraldsson. Einhver fjölgun varð ástarfskröftum í þetta óeigingjarna starf enenn má betur gera í þeim málum. Ljóst erað of fáir dómarar fást enn til starfa fyrirfélagið og er brýnt að fjölga þessumstörfum. Mun verða unnið að því áfram.

Valur tók þátt í öllum hefðbundnummótum á vegum KSÍ og KRR auk ann-arra móta sem haldin voru af félögumvítt og breitt um landið. 3. fl. kv. varhársbreidd frá því að leika til úrslita á Ís-

landsmótinu, en stúlkurnar töpuðunaumlega í undanúrslitaleik við KA. Þærbættu fyrir tapið með því að vinna gull-verðlaun á haustmóti KKR nokkrumdögum síðar. 3. fl. ka. vann sig upp í A-deild Íslandsmótsins. Árangur í 4. fl. kaog kv. olli vonbrigðum þetta árið, endavar árangur flokkanna langt undir öllumvæntingum. Urðu flokkarnir neðstir ísínum riðlum á Íslandsmótinu. Við svobúið verður ekki látið standa og ljóst erað framundan er mikið og krefjandi upp-byggingarstarf nýrra þjálfara flokkanna.Öðrum flokkum félagsins gekk mjög velá þeim mótum sem flokkarnir tóku þátt í,þ.e. 5.-7. fl.

Valur tók í annað sinn þátt í Rey Cupmeð þeim árangri að 3. fl. varð Rey Cup-meistari.

Í heild má segja að starfið í flokkunumhafi gengið vel þótt ætíð megi bæta ár-angurinn inni á vellinum.

2. flokkur karlaÁrangurinn var frábær hjá strákunum

og urðu þeir í 2. sæti á Reykjavíkurmót-inu en gerðu gott betur á Íslandsmótinuog sigruðu í B riðli og unnu sér þar meðsæti meðal hinna bestu. Þjálfara liðsinsJóhanni Gunnarssyni eru þökkuð góðstörf fyrir félagið en hann hefur látið afstörfum og við hefur tekið Ólafur Brynj-ólfsson.

3. flokkur karlaFrábær árangur hjá lærisveinum Guð-

mundar Brynjólfssonar og SævarsHjálmarssonar náðist á liðnu sumri ogljóst er að framtíðin er björt hjá þessumstrákum. Strákarnir sigruðu með yfir-burðum sinn riðill á Íslandsmótinu ogmunu spila í A deild að ári bæði A og Blið. Jafnframt gerði knattspyrnudeild Valssamning við fyrirliða flokksins AntonRúnarsson og er hann þar með yngsti

leikmaður Vals sem gert hefur samningvið félagið.

4. flokkur karlaBetur má ef duga skal og ekki skal

gefast upp. Ljóst er að drengirnir áttuundir högg að sækja og féllu bæði A ogB lið niður í B riðil á Íslandsmótinu.Efniviðurinn er til staðar og með sam-stilltu átaki þjálfara, unglingaráðs og for-eldra eru drengjunum allir vegir færir íframtíðinni. Ljóst er að hlúa þarf aðþessum flokki og búa þeim það vel íhaginn að árangur náist.

5. flokkur karlaÞarna er góður hópur á ferðinni af

framtíðar liðsmönnum hjá Val og ljóst aðGylfi þjálfari er að vinna gott verk. Ár-angurinn á Íslandsmótinu var ekki mjöggóður en ljóst er að tækifærin til að bætasig eru til staðar og er það jákvætt.Áfram strákar.

6. flokkur karlaFyrirmyndarstrákar innan jafnt sem

utan vallar. Stóðu fyrir sínu í sumar ogvoru sér og félaginu til sóma hvar sem þeirvoru að leik og störfum. Sérstaklega vargaman að fylgjast með strákunum (og for-eldrunum) á Shell mótinu í Eyjum og varhaft að orði hjá foreldrum stráka annarraliða hve gaman væri í Val. Foreldraráðflokksins var öflugt og margir sem lögðuhönd á plóg og gerðu þar með verkefnisumarsins skemmtileg og lærdómsrík.

Starfið er margt

Gerður Guðnadóttir, Sæunn Sif ogKatrín Gylfadóttir fagna einu af mörgummörkum sumarsins í 5. flokki. (FKG)

Page 30: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

30 Valsblaðið 2004

7. flokkur karlaUnnu einhvern stærsta sigur sumarsins

þegar þeir voru kosnir prúðasta liðið áLotto mótinu á Akranesi. Strákarnir vorumjög virkir á félagasvæðinu og mættunánast á hvern einasta leik hjá m.fl. karlaog létu vel í sér heyra. Benedikt Bóasþjálfari er geinilega að vinna gott félags-starf með strákunum. Öflugt foreldrastarfvar í kringum liðið í sumar og greinilegaer að við erum að eignast góða hópa afValsmönnum jafnt ungum sem öldnum.

2. flokkur kvennaStelpurnar áttu undir högg að sækja

mest allt sumarið og kom það mörgum áóvart. Það eru mjög efnilegar stelpur íþessum flokki og ljóst er að hugarfariðhefur eitthvað truflað einbeitingu þeirra.Ein efnilegasta kanttspyrnukona landsinsspilar með 2. flokki og jafnframt kom húnvið sögu í nokkrum m.fl. leikjum en þaðer Regína María Árnadóttir. Áfram stelp-ur og nú er ekkert að gera nema að gerabetur og læra af sumrinu. Þór Hinrikssonhefur tekið við sem þjálfari flokksins.

3. flokkur kvennaStóðu sig frábærlega vel í sumar og

vantaði ekki nema herslumun á að Ís-landsmeistartitillinn hefði unnist. Stóðusig vel á öllum mótum og þarna er mikillefniviður á ferðinni. Ólafi Brynjólfssyniþjálfara eru færðar þakkir fyrir störf sínmeð stelpunum en hann hefur tekið viðþjálfun á 2. flokki karla.

4. flokkur kvennaLíkt og hjá strákunum í 4. flokki þá

áttu stelpurnar erfitt uppdráttar í sumaren eru engu að síður bráðefnilegar ogmeð réttu hugarfari þá eru þeim allirvegir færir.

5. flokkur kvennaUnnu fullt af mótum í sumar og var

sérstaklega gaman að fylgjast með þeim.B. lið flokksins náði á árinu sérstaklegagóðum árangri og tapaði einungis einumleik. Ljóst er að Beta er að vinna fleirigóð störf hjá Val en bara með meistara-flokkinn. Hörkuflokkur með bjarta oggóða framtíð.

6. flokkur kvennaMjög efnilegur flokkur sem stóð sig

frábærlega í sumar og framtíðin erþeirra, unnu til verðlauna á ýmsum mót-um sumarsins. Áfram stelpur.

Unglingaráð hafði ekki neinn sérstak-an starfsmann á tímabilinu en naut að-stoðar Þórðar Jenssonar íþróttafulltrúa,Sveins Stefánssonar og Brynju Hilmars-dóttur skrifstofustjóra á skrifstofu félags-ins og eru þeim færðar bestu þakkir fyrirveitta aðstoð.

Aðalstyrktaraðili unglingaráðs Vals ersem fyrr Smith & Norland ehf. Þá hafaBræðurnir Ormsson og Landsbanki Ís-lands hf. styrkt unglingastarf félagsinsog eru þeim færðar bestu þakkir fyrir.

Ljóst er að búið er að móta framtíðar-

stefnu og starf í yngri flokkum félagsins.Má um það vísa til tveggja ára Knatt-spyrnu- og uppeldisstefnu félagsins ognýrrar íþróttanámskrár. Áfram verðurunnið að markvissu uppbyggingarstarfi íöllum flokkum félagsins með áhuga,gleði og ánægju að leiðarljósi. Það munskila betri árangri innan vallar. Löngu ertímabært að auka á ný hróður félagsinsmeð „alvöru“ titli einhvers yngri flokkafélagsins.

KvennaráðKvennaráð starfaði ötullega fyrir 2. flokkog meistaraflokk undir forystu BjörnsGuðbjörnssonar lengi vel framan af - enBjörn lét af embætti sem formaður ráðs-ins á miðju starfsári og sæti hans tókErla Sigurbjartsdóttir.

Aðrir í stjórn ráðsins eru: Ásta Ingólfs-dóttir, Margrét Harðardóttir, Stefán Sig-urðsson og Brynjólfur Lárentsíusson.

Starf ráðsins gekk mjög vel og óhættað segja að kvenfólk meistaraflokks Valshafi verið fótboltasigurvegarar sumars-ins. Sigur á Íslandsmóti náðist hjá stelp-unum og þær komust í úrslitaleik bikar-keppninnar. Ljóst er að árangur liðsinsundir stjórn Elísarbetar Gunnarsdóttur erfrábær og mikið víst að miklar kröfurverða gerðar til liðsins á næsta ári ogárum. Leikmannahópur meistaraflokkskvenna verður að mestu leyti óbreytturen reynt verður að styrkja hann eins ogkostur er. Valsstelpum hefur borist gríð-arlegur liðsstyrkur fyrir komandi átök enMargrét Lára Viðarsdóttir ein bestaknattspyrnukona landsins hefur ákveðiðað leika með Val, a.m.k. næsta árið.

Nýtt verkefni bíður stelpnanna á næstaári sem er þátttaka í Evrópukeppni enlangt er síðan Valur hefur tekið þátt íEvrópukeppni í fótbolta.

Mikil og góð stemning náðist á áhorf-endapöllunum í sumar hjá stelpunum ogmæting með eindæmum góð. Í fyrstasinn í sögu kvennafótboltans á Íslandiauglýsti lið leik sinn með heilsíðu aug-lýsingu í dagblaði og ekki einu sinniheldur tvisvar.

Árangur 2. fokks kvenna var ekki við-unandi á liðnu sumri en í þeim flokki erengu að síður fjöldi efnilegra leikmannasem vert er að huga að. Flokkurinn leik-ur í B deild Íslandsmótsins á næsta áriog markmiðið er að komast strax í Adeild að nýju þar sem Valur á að vera.Jónas Guðmundsson þjálfari flokksinslætur af störfum og þakkar knattspyrnu-

Page 31: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 31

deildin honum fyrirsamstarfið á liðnumárum og óskar honumvelfarnaðar í framtíð-inni. Þór Hinrikssontekur við sem þjálfariflokksins og eru mikl-ar vonir bundnar viðstörf hans enda á ferð-inni gríðarlega reyndurog góður þjálfari.

Valur er og verðurvagga kvennfótboltansá Íslandi og er þaðánægjulegt þegar ár-angur meistaraflokkser jafn glæsilegur ograun var á liðnu sumriog ætti að vera hvatn-ing til að halda áfram ásömu braut.

2. flokkur og meist-araflokkur karla

2. flokkur karla náðigóðum árangri á liðnusumri og vann B-deild

á Íslandsmóti og lenti í 2. sætiá Reykjavíkurmóti.

Flokkurinn var fámennur engóðmennur og mikið af efni-legum strákum sem tóku mikl-um framförum undir stjórn Jó-hanns Gunnarssonar þjálfaraliðsins en hann hefur látið afstörfum og eru honum færðarþakkir fyrir störf sín. Viðflokknum hefur tekið ÓlafurBrynjólfsson og bindum viðmiklar vonir við Ólaf. Ólafur

hefur þegar hafið vinnu við að fjölgaliðsmönnum í sínum flokki og nú þegarhafa nokkrir efnilegir strákar gengið íVal.

Meistaraflokkur karla stóð sig vel áliðnu sumri og náðu höfuðmarkmiði sínusem var að sigra 1. deildina og spilameðal hinna bestu að nýju.

Nýir leikmenn voru fengnir þeir Þór-hallur Hinriksson, Baldur Aðalsteinsson,Jóhannes Gíslason og Garðar Gunn-laugsson, tveir leikmenn yfirgáfu her-búðir okkar þeir Guðni Rúnar Helgasonog Ármann Smári Björnsson.

Á vormánuðum lofaði liðið góðu ogsigraði meðal annars á móti sem fram fórá Spáni, Canela Cup og stóð sig vel íDeildarbikar og Reykjarvíkurmóti. Sigurvannst á Íslandsmóti 1. deildar.

Þjálfari liðsins Njáll Eiðsson hefur lát-ið af störfum og vill knattspyrnudeildinþakka honum góð störf og ánægjulegsamskipti.

Við Valsliðinu hefur tekið einn sigur-sælasti þjálfari landsins Willum ÞórÞórsson og hefur hann þegar hafið störf.Mikill ánægja er innan stjórnar meðráðningu Willums og er honum ætlað aðstaðsetja meistaraflokks Vals í efri hlutaúrvalsdeildar á komandi árum. Vinnastendur yfir í leikmannamálum og bjart-sýni er á að allir leikmenn haldi áfram

Háspenna í baráttuleik á móti ÍBV. Hvar er boltinn? (FKG)

Meistaraflokkur karla 2004. Efsta röð frá vinstri: Stefán Helgi Jónsson, Árni Ingi Pjetursson, Þórhallur Hinriksson, Garðar Gunnlaugsson,Jóhann Möller, Baldur Aðalsteinsson, Hálfdán Gíslasson, Jóhann Hreiðarsson, Einar Óli Þorvarðarson. Miðröð frá vinstri: Njáll Eiðsson,Sveinn Stefánsson, Magnús M. Jónsson, Þórður S. Hreiðarsson, Birkir Sævarsson, Kristinn Lárusson, Ólafur Þ. Gunnarsson, Gunnar O.

Ásgeirsson, Þorkell Guðjónsson, Matthías Guðmundsson, Friðrik E. Jónsson, Halldór Eyþórsson, Jón Grétar Jónsson. Neðsta röð frávinstri:Bjarni Ó. Eiríksson, Baldvin J. Hallgrímsson, Kristinn G. Guðmundsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Ögmundur Rúnarsson, Bergur

Bergsson, Sigurður S. Þorsteinsson. Ljósmynd: Finnur Kári Guðnason.

FKG

Page 32: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

32 Valsblaðið 2004

og verið er að endursemja við nokkraleikmenn. Stefnt er á að styrkja liðiðmeð öflugum leikmönnum fyrir úrvals-deildina 2005. Þegar er búið að styrkjahópinn með samningum við nýja leik-menn og nú þegar hafa þeir KjartanSturluson markvörður og GuðmundurBenediktsson gert 2ja ára samning viðVal. Þá kemur Steinþór Gíslason aftur íVal og Atli Sveinn Þórarinsson frá KA.

Willum fór til Bolton þar sem hannkynnti sér þjálfun hjá því ágæta liði ogmeð honum í för var Baldur Aðalsteins-son leikmaður meistaraflokks en hannmun verða við æfingar. Guðni Bergssonhefur leitt þennan undirbúning og gertþetta mögulegt og vill stjórn knattspyrnu-deildar færa honum mikið þakklæti fyrir.

Stjórnin hefur haldið vel utan um fjár-mál deildarinnar og skilar deildinni réttumegin við 0 sem verður að teljast krafta-

verk í ljósi þess að liðið spilaði í 1.deildog með því hafi 30% af tekjum deildar-innar horfið.

Þetta hafi ekki getað tekist nema meðaðstoð góðra styrktar- og stuðningsaðila.

Deildin þakkar sérstaklega Smith &Norland sem er aðal samstarfs- og styrkt-araðili deildarinnar fyrir frábært samstarf.Þá vill deildin einnig þakka sérstaklegaVÍS, SP Fjármögnun, Frjálsa Fjárfesting-arbankanum, Spron, Winterthur og Danólfyrir samstarfið og stuðninginn á liðnu ári.

Gerður var samningur við VÍS ástarfsárinu sem með því er orðið einnhelsti stuðnings- og styrktaraðilli Vals ogmun Valur leitast við að beina sem mest-um viðskiptum sínum í gegnum þaðgóða fyrirtæki og hefur tryggt allt sittmeistaraflokkslið hjá þeim.

Eins langar deildinni að þakka sérstak-lega því fólki sem skipaði heimaleikja-

nefnd knattspyrnudeildar Vals fyrir velunnin störf og ánægjulegt samstarf ogsamskipti.

Úr stjórn knattspyrnudeildar munuganga þeir Eggert Þór Kristófersson, JónS. Helgason og Björn Guðbjörnsson.Þeim eru færðar sérstakar þakkir fyrirstörf sín í þágu knattspyrnunnar hjá Val.

Eins ber að þakka öllum þeim semhönd hafa lagt á plóg fyrir sitt framlag.

Ný stjórn var kosin á aðalfundi knatt-spyrnudeildar og hana skipa:

E.Börkur Edvardsson, formaðurJón Grétar Jónsson, varaformaðurErla Sigurbjartsdóttir,ritari og formaður m.fl. kvennaJón Höskuldsson,formaður unglingaráðsKjartan Georg Gunnarsson,meðstjórnandiGuðjón Ólafur Jónsson, meðstjórnandiÓtthar Edvardsson, m.fl.ráði karlaBragi Bragason, m.fl.ráði karlaBjarni Markússon, meðstjórnandi

Ljóst er að ærin verkefni bíða nýrrarstjórnar en starf hennar hefur farið afstað með miklum látum og nú þegar erbúið að ganga frá ráðningum þjálfaraallra flokka og allir flokkar farnir af staðmeð undirbúning. Öflugur liðsstyrkurhefur borist og ánægjulegt er að sjáfjölgun hjá 2. flokki karla. Sterkir leik-menn hafa bæst í okkar góða hóp hjámeistaraflokkum karla og kvenna.

Áfram Valur!

E.Börkur EdvardssonFormaður knattspyrnudeildar Vals

Baldvin Hallgrímsson sakleysið uppmálað. Ég gerði ekki neitt. Hart barist í úrslitaleikÍslandsmótsins innanhúss á móti KR sem Valmenn unnu frækilega 2-1. SigurbjörnHreiðarsson fyrirliði fylgist með. (FKG)

Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði á fullriferð. (FKG)

FKG

Page 33: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 33

Viðurkenningar

LollabikarBergþóra Baldursdóttir 3. flokkikvenna hlaut Lollabikarinn sem gefinner af Ellert Sölvasyni „Lolla í Val“ ogskal veittur þeim leikmanni yngriflokka Vals sem þykir hafa skarað framúr í knattleikni og tækni.

6. flokkur stúlknaLiðsmaður flokksins:Elín Metta JensenMestar framfarir: Lísbet Sigurðardóttirog Sigrún Björk SigurðardóttirBesta ástundun: Hildur AntonsdóttirÞjálfarar: Lea Sif Valsdóttir og Rakel Adolphsdóttir

5. flokkur stúlknaLiðsmaður flokksins:Helga Birna JónsdóttirMestar framfarir:Sæunn Sif HeiðarsdóttirBesta ástundun:Margrét Sif SigurðardóttirÞjálfarar: Elísabet Gunnarsdóttir ogSigný Heiða Guðnadóttir

4. flokkur stúlknaLiðsmaður flokksins:Heiða Dröfn AntonsdóttirMestar framfarir:Tinna K. SveinbjarnardóttirBesta ástundun:Valgerður BjarnadóttirÞjálfarar: Jóhanna Lára Brynjólfsdóttirog Elísabet Anna Kristjánsdóttir

3. flokkur stúlknaLeikmaður flokksins:Margrét MagnúsdóttirMestar framfarir:Bergþóra Gná HannesdóttirBesta ástundun:Thelma Björk EinarsdóttirSr. Friðriksbikar: Bergdís Bjarnadóttir

Þjálfarar: Ólafur Brynjólfsson ogHildigunnur Jónasdóttir

2. flokkur stúlknaLeikmaður flokksins:Regína María ÁrnadóttirMestar framfarir: Björg Magnea ÓlafsEfnilegasti leikmaður:Elísabet Anna KristjánsdóttirÞjálfari: Jónas Guðmundsson

7. flokkur drengjaLiðsmaður flokksins:Sturla MagnússonMestar framfarir: Marteinn ElíassonBesta ástundun: Aron Elí SævarssonÞjálfarar: Benedikt Bóas Hinrikssonog Einar Njálsson

6. flokkur drengjaLiðsmaður flokksins: Breki BjarnasonMestar framfarir: Ástgeir ÓlafssonBesta ástundun: Óskar MagnússonÞjálfarar: Skúli Sigurðsson og Jónas Hróar Jónssson

5. flokkur drengjaLiðsmaður flokksins: Kristján NorlandMestar framfarir: Gauti BernhardssonBesta ástundun: Einar Jóhann GeirssonÞjálfarar: Gylfi Sigurðsson og Þórarinn Árni Bjarnason

4. flokkur drengjaLiðsmaður flokksins: Sveinn EinarssonMestar framfarir:Alexander LúðvíkssonBesta ástundun: Kristján HafþórssonÞjálfarar: Sigurbjörn Hreiðarsson,Magnús Edvaldsson og Einar Óli Þorvarðarson

3. flokkur drengjaLeikmaður flokksins:Elvar Freyr Arnþórsson

Mestar framfarir:Brynjar KristjánssonBesta ástundun: Haraldur BjörnssonSr. Friðriksbikar:Árni Heiðar GeirssonÞjálfari: Guðmundur Brynjólfsson

2. flokkur drengjaLeikmaður flokksins:Tómas Páll ÞorvaldssonMestar framfarir: Jón Knútur JónssonEfnilegasti leikmaður:Stefán ÞórarinssonÞjálfari: Jóhann Gunnarsson

Dómari ársins hjá ValElvar Már Svansson

Markakóngar meistaraflokkannaHálfdán Gíslason og Nína Ósk Krist-insdóttir hlutu Gullskó KB banka.

Á lokahófi meistaraflokka knatt-spyrnudeilar var kosið um bestu - ogefnilegustu leikmenn ársins í meistara-flokki karla og kvenna.

Valinn af leikmönnumLeikmaður ársins mfl.ka.:Bjarni Ólafur EiríkssonEfnilegastur:Þórður Steinar Hreiðarsson

Leikmaður ársins mfl.kv.:Laufey ÓlafsdóttirEfnilegust: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Valinn af stjórn knattspyrnudeildarLeikmaður ársins mfl.ka.:Baldur AðalsteinssonEfnilegastur: Birkir Már Sævarsson

Leikmaður ársins mfl.kv.:Laufey ÓlafsdóttirEfnilegust: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Viðurkenningar hlutu eftirtaldir á uppskeruhátíð

www.valur.is

Page 34: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

34 ValsblaðiValsblaðið 2004ð 2003

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar 2004

Dómari ársins:Elvar Már Svansson.

7. fl. karla. Einar, Benedikt, Marteinn,Sturla og Aron Elí.

6. fl. kvenna. Sigrún, Elín Metta ogHildur.

6. fl. karla. Jónas Hróar, Óskar, Breki,Ástgeir og Skúli.

5. fl. kvenna. Signý Heiða, Helga Birna,Sæunn Sif, Margrét Sif og Elísabet.

5. fl. karla. Þórarinn Árni, Gauti,Kristján, Einar og Gylfi.

3. fl. karla. Guðmundur, Brynjar, ÁrniGeir og Sævar Hjálmarsson.

Sr. Friðriksbikarinn: BergdísBjarnadóttir og Árni Heiðar Geirsson.

2. fl. kvenna. Regína María, ElísabetAnna og Jónas.

2. fl. karla. Stefán og Jóhann.

Lollabikarinn. Edvard Börkur, Bergþóraog Ólafur.

4. fl. kvenna. Elísabet Anna, Heiða Dröfn,Tinna og Jóhanna.

4. fl. karla. Magnús, Kristján, Sveinn ogSigurbjörn.

3. fl. kvenna. Hildigunnur, BergþóraGná, Margrét, Thelma Björk og Ólafur.

Markahæst í meistaraflokki: Nína Ósk ogHálfdán hlutu Gullskó KB banka.

Viðurkenningar

Page 35: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004

Ungir Valsarar

Bergdís er 15 ára og hefur æft fótboltasíðan hún var 8 ára og það kom ekkertannað lið til greina, systkini hennar voruí Val og hún á heima í Valshverfinu. Húnhlaut í haust fyrst kvenna Friðriksbikar-inn sem er ný viðurkenning á uppskeru-hátíð knattspyrnudeildar.

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ísambandi við fótboltann, hversu mik-ilvægur er stuðningur foreldra?

„Foreldrar mínir hafa stutt mig mikiðsíðan ég byrjaði og finnst mér það veramjög mikilvægt því ef stuðningurinn ermikill þá langar mann meira til að standasig vel.“

– Hvernig gekk ykkur í sumar?„Í sumar fórum við á Gothia Cup og

gekk okkur ekki vel en ferðin var frábær.Svo komum við heim og unnum ReyCup og Haustmótið en lentum í 3. sæti áÍslandsmótinu.“

– Segðu frá skemmtilegum atvikumúr boltanum.

„Ég man einu sínni þegar ég var aðkeppa á Nóatúnsmótinu í 5. flokki, égtók innkast, svo flautaði dómarinn og égvissi ekkert hvað hann var að pæla en þáhafði ég tekið innkastið á víta-tegslínunni og langaði mig helst aðhlaupa út af vellinum.“

– Áttu þér fyrirmyndir í fótboltan-um?

„Já, þær sem eru núna í meistaraflokkikvenna í Val og Eiður Smári.“

– Hvað þarf til að ná langt í fótboltaeða íþróttum almennt?

„Ég held að maður þurfi m.a. að hafamikinn vilja, sjálfstraust, og trú á sjálfumsér. Ég þarf helst að bæta hjá mér sjálfs-traustið, vinstri fótinn og mataræðið.“

– Hvers vegna fótbolti?„Ég ákvað að prófa að æfa, fannst það

skemmtilegt og hélt áfram og ég hef ekkiæft neinar aðrar greinar.“

–Hverjir eru þínir framtíðardraum-ar í fótbolta og lífinu?

„Að ná langt í hvorutveggja og draum-ur væri að komast í landsliðið.“

– Hvaða þýðingu hefur það fyrir þigað hafa fengið Friðriksbikar-inn, fyrst stúlkna núí haust?

„Það eralltaf gam-an að fáviður-

kenningu fyrir frammistöðu sína í íþrótt-um en ég veit ekki mikið um séra Friðriknema að hann stofnaði Val 11. mai 1911og er mikilvægur fyrir sögu félagsins.“

Það væri draumurað komast í landsliðið

Bergdís Bjarnadóttir leikur knattspyrnu með 3. flokki

Bergdís Bjarnadóttir með Frið-riksbikarinn og móður sinniSigurveigu Ingólfsóttur sér viðhlið.

Page 36: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

36 Valsblaðið 2004

Á fjölmennri og vel heppnaðri upp-skeruhátíð knattspyrnudeildar Vals íValsheimilinu í byrjun október í ár varsr. Friðriksbikarinn veittur í fyrsta sinn.Hann skal veittur þeim leikmönnum í 3.flokki stúlkna og drengja sem sýnt hafamestan félagslegan þroska og verið öðr-um Valsstúlkum og Valsdrengjum til fyr-irmyndar, innan vallar sem utan. KBbanki við Hlemm er gefandi þessaraverðlauna. Þorsteinn Ólafs útibússtjóriafhenti verðlaunin og hlutu þau BergdísBjarnadóttir og Árni Heiðar Geirsson í3. flokki veglegan farandbikar og eigna-bikar að launum.

Valsblaðinu þótti því vel til fundið aðheyra aðeins um aðdraganda þess að sr.Friðriksbikarinn var nú veittur í fyrstasinn. Þeir Jón Höskuldsson formaðurunglingaráðs knattspyrnudeildar Vals ogÞorsteinn Ólafs útbússtjóri hjá KB bankavoru því spurðir nokkurra spurninga.

– Hvaða gildi hefur það að ykkar matiað minnast sr. Friðriks Friðrikssonarmeð þessum hætti í starfi knattspyrnu-deildar Vals, þ.e. með sérstökum bikarkenndum við hann?

Þeir Jón og Þorsteinn sögðu að sr.Friðrik væri þannig nafn í Val að þaugerðust ekki stærri. Hann átti þátt í

stofnun félagsins þann 11. maí árið 1911og var frumkvöðull starfs KFUM ogKFUK á Íslandi og mikill æskulýðsleið-togi.

Það er athyglisvert í sögunni að þann2. janúar 1899 var KFUM formlegastofnað og fór starfsemin ört vaxandi erleið á vorið. Nokkrar fermingarstúlkurfærðu þá það í tal við sr. Friðrik hvorthann gæti ekki einnig stofnað félag fyrirþær. Fékk sr. Friðrik nokkrar konur tilliðs við sig og 29. apríl 1899 hafðiKFUK einnig verið ýtt úr vör.

Það er því í anda sr. Friðriks að jafn-rétti sé í þessu eins og öðru. Valsmenn

Séra Friðriksbikarinn -

Látið aldrei kappiðbera fegurðina ofurliði

Sr. Friðriksbikarinn veittur í fyrsta sinn. Frá vinstri: Jón Höskuldsson formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar, Bergdís Bjarna-dóttir, Árni Heiðar Geirsson og Þorsteinn Ólafs útibússtjóri KB banka við Hlemm sem gefur þessi veglegu verðlaun.

Page 37: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Eftir Guðna Olgeirsson

hafi sýnt það í verki og gert stúlkum ogdrengjum jafn hátt undir höfði varðandiæfingar og keppni. Valur sé í dag meðkvennaflokka í knattspyrnu í öllumflokkum og árangur þeirra hefur ekkiverið síðri en drengjanna.

– Hversu mikilvægt er að ykkar mati aðiðkendur Vals í dag þekki til sr. Friðriks?

Þorsteinn segir að sr. Friðrik hafi veriðí fararbroddi í æskulýðsstarfi. „Hann varmjög næmur á þarfir ungu kynslóðarinn-ar og innan KFUM og KFUK spruttufram starfsgreinar á borð við kvöldskóla,bókasafn, skátafélag, bindindisfélag,taflflokkur, hannyrðadeild, lúðrasveit,söngflokkar, sumarbúðir o.fl. og er þarnaógetið knattspyrnufélög en sr. Friðrikstofnaði ekki aðeins Val heldur einnigHauka. Sr. Friðrik leitaði sífellt nýrraleiða til þess að byggja upp félagsstarf ákristnum gildum sem mætt gæti þörfumæskunnar og skapað góða sál í hraustumlikama. Vegna þessa teljum við mikil-vægt að iðkendur í Val og víðar þekki tilverka sr. Friðriks,“ segir Þorsteinn.

– Hvað var mikilvægasta framlag sr.Friðriks til knattspyrnu hér á landi oghjá Val? Að hvaða leyti var hann á und-an sinni samtíð?

Þeir félagar vilja meina að mikilvæg-asta framlag sr. Friðriks hafi verið stofn-un Vals. Margt fleira mætti nefna svosem það að hann flutti merka ræðu -„FAIR PLAY“ við vígslu fótboltasvæðisKFUM þann 6. ágúst 1911. Þessi ræðavar stórmerkileg og augljóst að hann varlangt á undan sinni samtíð því FÍFA - Al-þjóða knattspyrnusambandið - kynnir tilleiks „FAIR PLAY“ næstum 100 árumsíðar!

Í þessari ræðu sr. Friðriks má lesanokkur gullkorn, svo sem: „Leikurinnóprýkkar við allt ósæmilegt. Hjer á þess-um velli má aldrei heyrast ljótt orðbragð,ekkert blótsyrði, engin keksni, enginsærandi orð, enginn gárungaháttur njeháreysti!“ og síðan ekki síst þetta:„Leggið alla stund á að leggja fegurð inní leik yðar, látið aldrei kappið bera feg-urðina ofurliði.“

– Þorsteinn, segðu frá tilurð þess aðKB banki kom að þessu máli. Hvaðagildi hefur þetta fyrir KB banka?

„Við Jón ræðum oft um okkar félag,Val. Þar erum við samherjar en í enskaboltanum andstæðingar, hann með Chel-sea og líður vel í dag, en ég með mínugamla góða Manchester United.

Það var í haust að Jón sagði aðunglingaráð hefði ákveðið að veita viður-kenningu stúlku í 3. flokki í knattspyrnusem þykir hafa sýnt mestan félagsleganþroska og verið öðrum Valsstúlkum tilfyrirmyndar, innan vallar sem utan. Jónsagði það hafa verið óheppilegt á tímumjafnréttis að drengjamegin í 3. flokki væriveittur Bernburgskjöldur af sama tilefnien engin viðurkenning væri til stúlku.Hann leitaði því til mín og spurðist fyrirhvort KB banki væri til í að gefa verð-launin. Ég tók strax vel í beiðni Jóns ogvar honum hjartanlega sammála.

Í umræðu á heiti á viðurkenningubankans var okkur hugsað til sr. Friðriksþar sem viðurkenningin er veitt í hansanda, „Látið aldrei kappið bera fegurðinaofurliði.“

Við ræddum síðan um að veita sr.Friðriksbikarinn báðum kynjum. Erindium það fór fyrir unglingaráð knatt-spyrnudeildar Vals og var erindið sam-þykkt einróma og síðan einnig af stjórn-inni. Samhliða því var ákveðið að hvílaBernburgskjöldinn.

Fyrir KB banka skiptir miklu máli aðstyðja ávallt við æsku landsins á upp-byggilegum hátt. Það teljum við okkurmeðal annars vera að gera með þessumhætti,“ segir Þorsteinn.

– Hvernig líst ykkur á framkvæmdir oguppbyggingu að Hlíðarenda á næstunni?

Þorsteinn segir að sér lítist auðvitaðmjög vel á þessar framkvæmdir. Hlíðar-endi verði glæsilegur þegar þessu er öllulokið. Það sé hins vegar erfitt að bíða þvíöll bið er löng. Þennan biðtíma þurfi aðskipuleggja vel. Á meðan sum félög æfainni í íþróttahúsunum yfir háveturinnmeð langtum betri aðstöðu verðaValsmenn enn að notast við gömlu

„góðu“ mölina að Hlíðarenda að stórumhluta. Þorsteinn vísar í þessu sambandi ípóst sem hann setti inn á valur.is á spjall-vefinn fyrir rúmum 2 árum. Þar sagðihann: „Ég tel mjög mikilvægt fyrir Val aðframkvæmdaröð að Hlíðarenda verðimeð þeim hætti að fyrst verði hafisthanda við að byggja knatthúsið (yfir-byggðan gervigrasvöll). Þannig skapastfullkomin aðstaða fyrir fótboltann aukþess sem handboltinn og karfan gætueinnig æft þar. Þetta er sérstaklega mikil-vægt svo ekki þurfi að koma til þess aðiðkendur í Val þurfi í allt of miklum mæliað leita út fyrir Hlíðarenda yfir vetrartím-ann til æfinga á meðan á framkvæmdumstendur. Að byrja á að rífa nýrra íþrótta-húsið áður en byggingu knatthússins erlokið væri glapræði að mínu mati.“ Svomörg voru þau orð á sínum tíma og súskoðun Þorsteins hefur ekki breyst. Hanner enn á því að bygging gerfigrasvallarinsætti að vera forgangsmál þó að hannverði ekki yfirbyggður.

Jón Höskuldsson segist ekki vera ínokkrum vafa um að fyrirhugaðar breyt-ingar á aðstöðu iðkenda að Hlíðarendamunu hafa mjög miklar breytingar í förmeð sér og verða lyftistöng fyrir alltstarf yngri flokka félagsins. Gera megiráð fyrir mikilli fjölgun iðkenda meðbættri aðstöðu til æfinga og keppni.

„Ég tek undir með Þorsteini að biðinverður erfið fyrir alla og miklu skiptir aðæfingar verði vel skipulagðar hjá félag-inu og þá haft að leiðarljósi að sem allraminnst röskun verði á æfingum yngstuiðkenda félagsins og að þær verði í öll-um tilvikum á Hlíðarenda eða í allranæsta nágrenni félagssvæðisins,“ segirJón ákveðið. Árni Heiðar Geirsson 3. flokki.

Bergdís Bjarnadóttir 3. flokki.

Valsblaðið 2004 37

Page 38: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Willum Þór Þórsson, einn af traustustuog mesta áberandi leikmönnum KR á ní-unda áratugnum, er nýráðinn þjálfarimeistaraflokks Vals í knattspyrnu. Þráttfyrir að hafa blómstrað sem knattspyrnu-maður er hann einn fárra íþróttamannasem lék með yngri landsliðum Íslands íkörfubolta, handbolta og fótbolta á samatíma. Og hann segist hafa átt erfitt meðað gera upp við sig hvaða íþróttagreinhann legði fyrir sig. Hann náði einnigþeim einstaka árangri að leika meðmeistaraflokkum KR í þessum þremuríþróttagreinum á sama tíma, áður enhann sneri sér alfarið að knattspyrnunni.

Þann áratug sem Willum lék með KR íefstu deild skorti liðið einhvern neista til

að landa stóru titlunum þótt liðið hefði áað skipa frábærum knattspyrnumönnum.„Við vorum rosalega góðir í því að vinnaÍslandsmótin innanhúss og Reykjavíkur-mótin,“ segir Willum kíminn. „Það verð-ur að segjast eins og er að á þessum tímavoru tvö lið sérstaklega pirrandi, Valurog Fram, sem voru að vinna stóru titlanatil skiptis. Ég hefði aldrei viðurkennt þaðþá en það er staðreynd að þau voru barabetri en við. Þótt við höfum haft úrvals-mannskap vantaði alltaf eitthvað upp á,Valur og Fram höfðu það sem til þurfti.“

Eftir að Willum lék sinn síðasta leikfyrir KR sumarið 1989 söðlaði hann umog lék með Breiðabliki næstu sex árin,þar af fjögur í efstu deild. „Í Breiðabliki

lék ég meðal annars með góðum Vals-mönnum, Hilmari Sighvatssyni og ValValssyni auk þess sem Hörður Hilmars-son og Ingi Björn Albertsson þjálfuðum.a. liðið á þessum árum. Við urðumvirkilega miklir mátar.“

Willum er kvæntur Ásu Brynjólfsdótt-ur lyfjafræðingi sem starfar hjá formanniVals, Grími Sæmundsen, í Bláa lóninusem þróunarstjóri í meðferðarvörum.Börnin þeirra eru Willum 6 ára,Brynjólfur Darri 4 ára, og Þyri Ljósbjörgsem verður eins og hálfs árs um jólin.„Það segir sig sjálft að það að vera þjálf-ari er ekki mjög fjölskylduvænt en Ásaog krakkarnir hafa stutt ótrúlega vel viðbakið á mér. Fjölskyldan mætir á allaleiki og Ása matbjó ofan í KR-inganafyrir leiki, ásamt vinkonum sínum, ogmenn kunnu vel að meta það. Ég gæti íraun ekki verið þjálfari nema eiga skiln-ingsríka eiginkonu.“

Willum er menntaður viðskiptafræð-ingur og lauk síðan tveggja ára masters-námi í rekstrarhagfræði í Danmörku. Þaðmá með sanni segja að hann hafi slysasttil að þjálfa eftir að hafa leikið meðÞrótti í 1. deild sumarið 1996. „Já, égdatt inn sem þjálfari Þróttar sumarið1997 eftir að Ágúst Hauksson þjálfarifékk starf í Noregi. „Ég man ekki hvaðaleikmaður missti það út úr sér að þaðværi bara fínt ef Willum tæki við liðinu.Þá var liðið í 1. deild og við bárum sigurúr býtum í deildinni.“

Willum þjálfaði Þrótt í þrjú ár, tók síð-an við Haukum í 3. deild og fór með lið-ið upp í 1. deild á tveimur árum (ávalltsem sigurvegari) en þá virðast augumanna í Vesturbænum hafa opnast fyrirþeirra manni. Hann þjálfaði KR í þrjú ár,landaði Íslandsmeistaratitli fyrstu tvöárin en síðastliðið sumar gengu hlutirnirekki eins vel upp.

38 Valsblaðið 2003

,,GUÐNI ER Á FORSETASTALLI Í BOLTON“

Willum og Ása Brynjólfsdóttir og börnin þeirra Brynjólfur Darri 4ra ára, Þyrí Ljós-björg eins og hálfs árs og Willum 6 ára.

Willum Þór Þórsson er án efa einn metnaðargjarnasti þjálfari landsins en hannhefur fengið það hlutverk að koma Val aftur á flug

Page 39: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 39

– Hvað stendur upp úr þínum ferli semleikmaður?

„Hugurinn staldrar ekki við neitt sér-stakt en ég er mjög sáttur og þakkláturfyrir að hafa verið í þessu íþróttaum-hverfi. Þegar ég lít til baka hefði ég vilj-að hafa þann þroska sem leikmaður, semég hef öðlast í dag. Kannski þess vegnaer ég að burðast við að þjálfa. Þótt éggerði mér kannski ekki grein fyrir þvísem leikmaður hvað þurfti virkilega aðleggja á sig til að skara fram úr, veit égþað í dag og því vil ég koma til skila.Margir af fremstu þjálfurum heimsins ídag áttu fremur litlausan feril sem leik-menn. Ég tel að það blundi í þeim aðskila einhverju til baka, ná frábærum ár-angri sem þjálfarar af því þeir gerðu þaðekki sem leikmenn. Að sama skapi hafamargir sigursælir leikmenn hætt sáttir ogekki fundið löngun eða þörf til að snúasér að þjálfun.“

Willum dvaldi í nokkra daga hjáBolton á dögunum en hvað ætli standiupp úr eftir þá ferð. „Ég sagði við strák-ana í Val eftir ferðina: Góðu fréttirnareru þær að leikmenn Bolton eru ekki aðgera neitt merkilegra en þið úti á vellin-um. Þið eru margir hverjir alveg jafngóðir og þeir en þið eruð ekki að vinnaundir sömu kringumstæðum. Slæmufréttirnar eru þær að við þurfum meiritíma og peninga til að ná sama árangriog þeir. Þarna skilur á milli. Það er unn-ið mjög heildrænt á allan hátt hjá Boltonog að vera ungur knattspyrnumaður ídag, með þau tækifæri sem eru í boði,hlýtur að vera algjör draumur. Ég ersannfærður um að Bolton er komiðlengra en flest önnur lið á Bretlandihvað varðar skipulag allra þátta sem lútaað þjálfun, s.s. næringarfræði, mark-miðssetningu, þjálffræði, uppeldisstefnuog svo mætti lengi telja. Þar er knatt-spyrnuakademía, eins og ArnórGuðjohnsen og félagar eru með á Íslandi(leikmenn 13-18 ára). Hjá félaginustarfar sálfræðingur sem ber þannmerkilega titil Framkvæmdastjóri árang-urs (performance executive). Hann ein-beitir sér alfarið að því, alla daga, meðSam Allardyce, framkvæmdastjóraBolton og fleirum, að velta fyrir sérhvernig leikmenn og liðið geta bætt sigá öllum sviðum með betri árangur á leik-vellinum, sem og í lífinu sjálfur, að leið-arljósi. Þeir vinna eins og stórfyrirtæki áheimsvísu sem leggur mest upp úr mann-rækt og mannlegum gildum sem skapaaukna gleði og betri árangur. Bolton hef-

ur gefið út handbók sem hefur að geymaallskyns viðmið varðandi framkomu,viðtöl við fjölmiðla, heilsurækt, grunn-þjálfun og hvernig leikmenn eiga aðkoma fram sem Bolton-menn. Guttarnir íakademíunni borða með leikmönnumBolton í hádeginu og vilja líkjast fyrir-myndunum, sem standa sig svo sannar-lega. Það er engin tilviljun að leikmenneins og Huierra (37 ára), sem var kóngurí spænska boltanum til margra ára, GarySpeed, Les Ferdinard og fleiri vilja verameð Bolton, því þar er einstaklega vel aðöllum málum staðið. Sam Allardyce varfrábær í alla staði og mér var tekið opn-um örmum af öllum. Ég valsaði um hvarsem er og hvenær sem er. Sam gaf sérklukkutíma til að spjalla við mig og þaðvar sérlega fróðlegt. Bolton leggur miklaáherslu á fjölskylduvænt andrúmsloft(mikilvægi fjölskyldunnar) og það varánægjulega áberandi að finna fyrir þvíenda mér og Baldri Aðalsteinssyni, okk-ar leikmanni tekið opnum örmum.“

– Fannstu fyrir Guðna Bergs-anda íBolton?

„Guðni er á sér stalli í Bolton. SamAllardyce sagði við mig: „Guðni sóaðibestu árum sínum með Bolton. Hann áttiað leika með Manchester United eðaöðrum stórliðum.“ Sam hefur rosalegamikið álit á Guðna og sagði það synd aðhann væri ekki enn að spila fyrir Bolton.Ég vissi að Guðni væri vinsæll í Boltonen eftir að hafa verið á staðnum áttaði égmig á því að hann er á forsetastalli þar.Það sem mér þykir frábært er hversu til-

búinn Guðni er að opna þessa veröld fyr-ir okkur, ekki bara leikmönnum og þjálf-urum í Val, heldur liðsmönnum annarraliða. Hann hefur greitt götu margraungra leikmanna sem hafa dvalið á Ree-bok hótelinu í Bolton og æft með félag-inu. Það myndu ekki allir hugsa svona,heldur halda þessum knattspynuheimi útaf fyrir sig en Guðni galopnar þetta. Þaðer sérlega virðingarvert af hans hálfu.“

– Telurðu að þú getir breytt Val frá þvíað vera það jójó-lið sem það hefur óneit-anlega verið undanfarin ár?

„Það er aldrei neitt öruggt í þessumefnum eins og hefur margoft komið ádaginn. Ég tók við Val af því að ég beróhemju mikla virðingu fyrir félaginu. Égvar alinn upp við Val sem stórt félag. Ááttunda áratugnum fór ég á völlinn til aðhorfa á Val af því að Valur var með bestaliðið, þá undir stjórn Youri Ilitschev. Ogþannig hélt þetta áfram ansi lengi. Í mín-um huga er Valur ríkt og stórt félag meðmikla hefð og það er gott tækifæri fyrirmig að fá að þjálfa hjá félaginu.“

– Hvaða tilfinningu hefurðu fyrir fé-laginu, starfinu og leikmönnum eftir aðhafa verið við stjórnvölinn í rúma tvománuði?

„Sá kraftur sem býr í félaginu núnaverður mikill styrkur fyrir liðið. Ég finnfyrir ákveðinni uppsveiflu og menn viljabrjóta upp þetta mynstur sem hefur veriðvið lýði undanfarin ár. Svona kraft þarfað nýta vel.“

– Hvaða leikmenn hafa bæst í hópinn?„Kjartan Sturluson markvörður úr

Eftir Þorgrím Þráinsson

Willum Þór Þórsson nýr þjálfari meistaraflokks Vals stoltur á Íslandsmóti innanhúss ínóvember 2004. Með honum á myndinni eru Halldór Eyþórsson liðstjóri og BjarniÓlafur Eiríksson. (FKG)

Page 40: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

40 Valsblaðið 2004

Fylki, Atli Sveinn Þórarinsson varnar-maður úr KA og Örgryte, GuðmundurBenediktsson framherji úr KR og Stein-þór Gíslason úr Víkingi en hann er upp-alinn Valsmaður. Við höfum lagt ríkaáherslu á að þeir leikmenn sem koma tilVals verða að vera öflugir leikmenn eðahafa sterka félagslega tengingu. Allirfjórir hafa sannarlega getuna og Steinþórhefur félagslegu tengingu að auki. Hanner í U-21 árs landsliðinu og hinir þrírhafa allir spilað A-landsleik og eru burð-ugir knattspyrnumenn með miklareynslu.“

– Hvaða áherslur verða í þjálfuninnifram að keppnistímabilinu?

„Ég skipti tímabilinu upp í þrennt svoað menn týni sér ekki í sjö mánaða und-irbúningstímabili. Fyrsta tímabilið afþremur erum við að vinna í þremur þátt-um; styrk, grunnþoli og tækni en tækninkemur reyndar alltaf við sögu. Þessa þrjáþætti hef ég sem viðmið þegar ég byggiupp æfingarnar en við höfum þó ekkihlaupið nein langhlaup. Við vinnum einsmikið með bolta og hægt er. Leikmennfá markmið sem felst í því að þegartímabil(i) tvö tekur við, janúar og febrú-ar renna saman, þá þurfa þeir að vera íþannig grunnformi að þeir geti tekist ávið leikrænni æfingar á meiri hraða.“

– Hversu miklu finnst þér knatt-spyrnuhúsin hafa breytt, sáu menn húsiní hillingum en hafa hugsanlega lítiðuppskorið?

„Við sjáum engin merki þess í meist-araflokkunum í dag að framfarir hafi átt

sér stað því flokkarnir komast ekki að íþessum fínu húsum á óskatíma. Ég getnefnt sem dæmi að við Valsmenn erummeð tvær æfingar í knattspyrnuhúsi íviku, með hálfan völl og klukkan átta ákvöldin. Ég var með KR í knattspyrnu-húsi í upphafi þessa árs og við fengumeinn klukkutíma í viku og enga aðra að-stöðu frá janúar og fram í apríl, maí. Ogá sama tíma var gerð krafa um það aðfara með liðið áfram í Meistaradeildinni.Margur stjórnarmaður virðist afneitaþessum staðreyndum ekki samhengimilli góðrar aðstöðu og þess að ná frá-bærum árangri. Yngri flokkarnir munuvonandi njóta góðs af þessari aðstöðu.Þegar gamli gervigrasvöllurinn í Kópa-vogi var ekki yfirbyggður voru yngriflokkar Breiðabliks með fleiri æfinga-tíma en eftir að Fífan kom. Til að hægtsé að reka húsin fjárhagslega þarf aðleigja út tíma, oft á besta tíma, og eftirstendur að félögin sitja uppi með vondaeða jafnvel enga æfingatíma. Þá spyrmaður; hver er ávinningurinn af bygg-ingu húsanna?“

– Er persónuleiki leikmanna í boltan-um í dag öðruvísi en þegar þú varst uppá þitt besta?

„Leiðtogaefni eru vandfundnari núnaen áður og kraftmiklar skapgerðir færri.Þetta er að mínu mati afleiðing af því fé-lagslega umhverfi sem ungt fólk býr viðí dag. Menn verða ekki afburðaknatt-spyrnumenn á því að æfa bara knatt-spyrnu. Þeir sem skara fram úr eru þeirsem eru með boltann á tánum allan dag-

inn. Það er svo margt sem glepur ungafólkið að þeim fer fækkandi sem nennaað leika sér með bolta daginn út og inn.Sökum þess tel ég að við munum vænt-anlega ekki fá þá tæknilega hæfileikaríkuleikmenn sem okkur dreymir alltaf umað eignast.“

– Geta félögin að sumu leyti ekki sjálf-um sér um kennt? Þyrftu þau ekki aðsetja á fót öflugt hvatakerfi sem gerirþað að verkum að krakkarnir vilja leikasér oftar og lengur með bolta til þess aðuppskera, eins og tíðkaðist þegar hægtvar að ná gulli, silfri og bronsi í knatt-þrautum?

„Ég man eftir því að ég æfði mig sér-staklega mikið fyrir Ford-keppnina semhófst hér á landi sumarið 1972 og varmikil hvatning fyrir iðkendur. Þá var ávegum KSÍ og félaganna Gull-silfur-brons knattþrautir, sem var gífurleghvatning. Þegar maður náði bronsinu,vildi maður ná silfrinu en til þess þurftiað halda bolta á lofti allan daginn. Þaðþarf vitanlega að búa til einhverja gulrótsem hvetur krakkana til að leika sér í fót-bolta allan daginn, með það að leiðar-ljósi að þau muni líklega uppskera meðmargvíslegum hætti. Við erum klárlegameð betur menntaða þjálfara í dag en égsakna þess að sjá ekki fleiri gamla jaxlameð mörg hundruð leikja reynslu miðlatil yngri flokkanna af innlifun, ákafa ogeljusemi. Í dag eru menn oft að þjálfameira eftir bókinni, eftir einhverjumstöðluðum stefnumótunarlýsingum semenn menntaðari menn hafa samið, jafnvelmenn sem hafa aldrei leikið knattspyrnu.Sumt lærist alls ekki nema hafa upplifaðaugnabikin sem leikmaður og gengið ígegnum þau aftur og aftur, ár eftir ár enþau fara samt aldrei í handbókina sem erbúin til fyrir þjálfara.

Ég hef heyrt að Valur ætli núna fyrstliða að setja á fót fagráð eða ákveðnaakedemíu sem er skipuð fyrrum leik-mönnum, með mikla sigurhefð á bak viðsig, og eru tilbúnir til að miðla af reynslusinni í formi séræfinga eða ráðleggingatil leikmanna eftir óskum þjálfara allraflokka. Þetta er ómetanlegt og mun lyftaVal upp á nýjan stall því bæði leikmennog þjálfarar þurfa á svona mönnum aðhalda sem sumir hverjir hafa, einhverrahluta vegna, ekki farið út í þjálfun en getamiðlað ómetanlegum hlutum. Ef Valurnær að virkja þetta fagráð vel væri félag-ið að stíga stórt skref í anda þess semtíðkast hjá Bolton þar sem verið er aðhugsa og vinna á mjög heildrænan máta.

Nýkrýndir Íslandsmeistarar innanhúss 2004 eftir sigur á KR 2-1 í spennandi úrslitaleikmeð nýjan þjálfara. (FKG)

Page 41: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 41

Valur nær ákveðnu samkeppnisforskoti áönnur félög ef þetta verður að veruleikaþví þeir sem eru að þjálfa í dag eru flestiraf sama skólanum, að gera svipaða hlutibæði innan vallar sem utan eins og t.d.Bolton eða hvaða lið sem eru, með menní jafngóðu formi og svo framvegis en þaðer einmitt í hugmyndafræðinni og hvern-ig maður nálgast hlutina sem við mögu-lega náum ákveðnu forskoti. Staðreyndiner sú að heilt yfir vantar einstaklinga íþjálfun í dag sem tala af mikilli reynsluog miðla af einstakri ákefð.

Landslagið hjá flestum félögum erþannig í dag að stjórnarmenn eru sveittir

við að afla peninga til að geta rekið fé-lögin, margir gamlir leikmenn, sem vorukannski sigursælir, vilja bara mæta ístúkuna og dæma liðið, stjórnin ræðursíðan þjálfara sem fer einn út á völl með25 mönnum og hann á bara að hafa ein-hvern töfrasprota. Árangur liða í daghangir ekki á einum manni eins og mennættu að vita. Þjálfari getur varla veriðsérfræðingur í næringarfræði, markmið-setningu, þjálfræði, sálfræði og öllumþeim þáttum sem þarf til að skapa af-reksmenn. Þess vegna skiptir þessi heild-ræna hugsun, sem Valur mun vonandi náað skapa, rosalega miklu máli.“

– Ertu hlynntur eða andvígur fjölgunliða í úrvalsdeild?

„Ég er hlynntur fjölgun þótt ég kaupialveg rökin fyrir vanköntum þess aðfjölga. Ég tel að við þurfum að spilafleiri leiki, það er meiri breidd í liðinum,leikmenn vilja fleiri verkefni og flestumþykir mun skemmtilegra að spila en æfa.Átján leikir eru alls ekki næg verkefni.Hér á árum áður fundu margir leikmennsér aðra íþróttagrein til æfa yfir vetrar-mánuðina en þeir sem gerðu það ekki,voru kannski að keyra sig í form á stutt-um tíma á vorin og voru kannski ekkikomnir í almennilegt leikform fyrr enum miðjan ágúst. Við þurfum að lengjatímabilið og það gerum við til að myndameð fjölgun leikja.“

– Þeir sem þekkja þig vel sem þjálfarasegja að þú leggir þig gífurlega fram,kortleggir andstæðinginn frá A-Ö og sértskipulagður fram í fingurgóma. Er eitt-hvað til í þessu?

„Öllu sem ég tek mér fyrir hendurvelti ég rosalega vel fyrir mér. Og ég heffylgst vel með fótbolta frá því ég varkrakki en sumir myndu kalla það sjúk-legar pælingar. Ég lagðist yfir alla hlutisem viðkomu þjálfun þegar ég tók viðÞrótti á sínum tíma og þegar ég stýrðiHaukum í fyrsta leik í 3. deild gegn GG(Golfklúbbi Grindavíkur) var ég búinnað stilla upp liðinu þeirra með nöfnum.Haukarnir höfðu aldrei séð svona vinnu-brögð áður. Vissulega kostaði þettamiklu vinnu en hún skilaði sér.“

– Hefurðu farið í naflaskoðun eftir aðKR ákvað að endurnýja ekki samninginnvið þig?

„Heldur betur. Ég fór í marga hringiog það var mjög hollt án þess að það séeinhver ein megin niðurstaða. Það getursvo margt gerst á okkar stutta tímabili.Tökum Arsenal sem dæmi þótt það lið séá miklu hærri plani en KR. Fyrir mánuðigat maður ekki ímyndað sér að þetta liðgæti tapað fótboltaleik. Svo horfir maðurá meistara meistaranna, Arsene Wenger,segja sömu hluti og við beitum fyrir okk-ur hér, að það sé oft þannig að þegar þaðfer allt í einu að ganga illa sé eins og alltrefsi manni. Þannig var tímabilið aðmiklu leyti hjá KR síðastliðið sumar ánþess að ég fari eitthvað nánar út í það.“

– Hvað þurfa yngri knattspyrnuiðk-endur að gera til að eiga einhverjamöguleika á að ná jafn langt og GuðniBergsson og Eiður Smári Gudjohnsen?

„Vera með bolta á tánum allan dag-inn.“

„Stofnun fagráðs eða knattspyrnuakademíu mun lyfta Val upp á nýjan stall í knattspyrnu,því bæði leikmenn og þjálfarar þurfa á svona mönnum að halda,“ segir Willum.(FKG)

Page 42: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Nú í haust styrktist ÍslandsmeistaraliðValsstúlkna í knattspyrnu enn frekarþegar Margrét Lára Viðarsdóttir úrÍBV gerði eins árs samning við Val.

Margrét Lára er aðeins 19 ára en erþegar orðin fastamaður í A- landsliðinu íknattspyrnu og hefur einnig leikið meðyngri landsliðum Íslands. Hún hefur tvöár í röð verið valin efnilegasti leikmaðurÍslandsmótsins. Með Margréti Láru inn-anborðs eru Íslandsmeistarar Vals enn lík-legri til frekari afreka á komandi tímabili.Valsblaðið náði tali af Margréti Láru á Ís-landsmótinu í innanhússknattspyrnu enþar lék hún á sínu fyrsta móti í Valsbún-ingnum og stóð ásamt félögum sínum ílokin uppi sem Íslandsmeistari innanhúss.

– Nú ert þú búin að vinna þinnfyrsta titil í Valsbúningi á fyrsta mót-inu með félaginu. Segðu aðeins fráþeirri tilfinningu og hvernig var aðspila við gömlu félagana í ÍBV?

„Tilfinningin var náttúrulega frábær aðvinna þetta mót enda er þetta eitt af mín-um uppáhaldsmótum. Það var rosalegaskrýtið að spila á móti ÍBV en samt semáður líka gaman.“

– Nú átt þú glæsilegan feril í knatt-spyrnu í yngri flokkunum og meðmeistaraflokki ÍBV. Var ekki erfiðákvörðun að koma til Vals í haust?

„Jú það var löng og erfið ákvörðunen ég er sannfærð um að ég hafi valiðrétt og er mjög spennt fyrir framhald-inu.“

– Segðu aðeins frá ástæðum þessog aðdraganda að þú ákvaðst aðganga til liðs við Val nú í haust?

„Ástæðan var sú að ég vildireyna að samræma fótboltann ognámið mitt betur. Í fyrra var éghverja helgi í Reykjavík að keppaeða æfa með landsliðinu og þaðvar bara of erfitt. Einnig er Valurmeð frábært lið og frábæranþjálfara. En ákvörðunin var erf-ið.“

– Hvernig hefur þér verið tekið hjáVal?

„Mér hefur verið tekið mjög vel bæðiaf leikmönnum, þjálfara og stjórn. Égþekkti þjálfarann og leikmennina fyrirsvo ég held að það hafi hjálpað. Stemn-ingin er góð, skemmtilegar stelpur semná vel saman.“

– Hvernig leggst næsta tímabil íþig? Er eitthvað félag í kvennaboltan-um hér á landi sem getur staðist Vals-stelpum snúning um þessar mundir?

„Það leggst bara mjög vel í mig. Viðerum með mjög gott lið en ég held aðÍBV, KR og Breiðablik eigi eftir að veraá toppnum ásamt okkur. Við verðumsamt að gera okkkur grein fyrir því að ánæsta ári leggja liðin extra mikið power íað vinna okkur enda Íslandsmeistarar.“

– Hvernig var að spila á móti Vals-stelpum í yngri flokkunum. Manstueftir skemmtilegum atvikum frá þeimleikjum?

„Rimmurunar voru oft erfiðar og mikl-ar. Við í ÍBV og Tý spiluðum marga úr-slitaleikina á móti Val sem voru alltafmjög skemmtilegir og spennandi. Éggleymi því aldrei þegar ég var í 5. fl. meðTý og við áttum úrslitaleik við Val áGull- og silfurmótinu og Beta kom tilokkar sem var þá að þjálfa stelpurnar íVal og sagði við okkur í Tý „sá sem vinn-ur þennan leik er einfaldlega betra liðið.“Þetta æsti okkur verulega upp enda unn-um við þennan leik sannfærandi 3-1.

Hvers vegna fótbolti? Hefur þú lagtstund á aðrar íþróttagreinar?

„Já ég var alltaf í frjálsum íþróttum ogmikið í handbolta. Hætti í honum þegarég var 15 ára, þá kom Beta í ÍBV aðþjálfa og hálfpartinn bannaði mér að æfahandbolta. En þá var ég að æfa fótboltameð tveimur flokkum og handbolta með

tveimur flokkum. Plús það að vera í öll-um landsliðunum svo ég held svona

eftir á að tímasetningin hafi veriðrétt að hætta.“

– Hvernig líst þér á yngriflokkana hjá Val?

„Ég hef nú reyndar ekki séðmikið til þeirra. Þó er ég að-

stoðarþjálfari 5 fl. kvennaog þar sé ég nokkrar stelp-ur sem geta náð langt efþær leggja sig fram ogeru með hausinn í lagi.“

– Nú ertu aðstoðar-þjálfari Betu í 5.flokki kvenna. Hvern-ig leggst það í þig?

„Það leggst baramjög vel í mig. Frá-bært tækifæri fyrirmig að fá að þjálfameð Betu sem er aðmínu mati besti þjálf-

Margrét Lára Viðarsdóttir í Val

42 Valsblaðið 2004

Page 43: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

ari landsins og á eftir að kenna mérmargt, þar sem ég hef mjög mikinnáhuga á þjálfun.“

– Hver eru þínir framtíðardraumarí fótbolta, hver eru næstu markmið íþeim efnum?

„Mínir framtíðardraumar í boltanumeru að fara út og spila í góðu liði ogkomast á stórmót með landsliðinu. Mínnæstu markmið eru að spila vel fyrir Val,bæta mig sem leikmann og vinna Ís-landsmeistaratitil.“

– Hvað langar þig að læra? „Mig langar að læra sjúkraþjálfun og

þjálfun.– Hver stofnaði Val og hvenær?

Hversu mikilvægt er fyrir íþróttafélagað rækta tengsl við sögu félagsins?

„Friðrik Friðriksson árið 1911 held ég.Ég tel það sé mjög mikilvægt að ræktatengsl við sögu félagsins og kenna ogsegja krökkunum frá þessum merkumönnum.“

– Áttu heilræði til krakka í íþróttum? „Hafiði trú á sjálfum ykkur, leggið

ykkur ávallt fram við æfingar og leikiþví æfingin skapar meistarann.“

– Áttu lífsmottó? „Ná mínum markmiðum, leggja mig

ávallt 110% fram á æfingum og í leikj-

um, æfa vel og markvisst og koma velfram við fólk. Vera góða stelpan alltafhehe.“

Valsblaðið 2004 43

Eftir Guðna Olgeirsson

Margrét Lára í baráttu um boltann í úrslitaleik Íslandsmótsins innanhúss 2004 á mótiStjörnunni sem Valur vann örugglega 2-0. (FKG)

Í sumar ákváðum við að prófa nýjarútfærslur á knattspyrnuskóla Vals ogSmith & Norland. Skólanum var skiptupp í 3 aldursflokka :

* 6. og 7.fl.ka. og kv. tilheyrðuyngsta hópnum þar sem farið varyfir grunnþætti knattspyrnunnar.Æfingar voru í leikformi þar semáhersla var á kennslu og að krakk-arnir hefðu gaman að æfingunum.Æfingar voru alla virka daga frá kl.10.00 - 12.00.

* 4. og 5.fl. ka. og kv. tilheyrðu mið-hópnum. Iðkendum var skipt upp ísmáa hópa þar sem 4-6 æfðu saman

með einum þjálfara. Æfingar voru íformi einstaklingsþjálfunar þar semáhersla var lögð á tæknilega þætti.Æft var 4 daga vikunnar klukkutímaí senn.

* 3. og 2.fl.ka. og kv. tilheyrðu elstahópnum. Iðkendum var skipt upp ísmáa hópa þar sem 4-6 æfðu samanmeð einum þjálfara. Æfingar voru íformi einstaklingsþjálfunar þar semáhersla var lögð á tæknilega þætti.Æft var 2 daga vikunnar klukkutímaí senn.

Þetta nýja fyrirkomulag kom að mörguleyti vel út, iðkendur voru töluvert fleiri

en undanfarin ár. Iðkendur fengu mikiðút úr æfingunum þar sem athyglin varmeiri á iðkandann í smáum hópi. Nýjafyrirkomulag skólans þarf þó að þróa ogskipuleggja betur fyrir næsta ár en enginspurning að þetta er nýjung sem er kom-in til að vera.

Þjálfarar í knattspyrnuskóla Vals voru:Dóra Stefánsdóttir, Guðmundur Brynj-

ólfsson, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir,Jóhann Hreiðarsson og Sigurbjörn Hreið-arsson.

Með kveðju frá skólastjóra knattspyrnuskólans

Elísabet Gunnarsdóttir

Knattspyrnuskóli Vals og Smith & Norland

Page 44: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Af spjöldum sögunnar

44 Valsblaðið 2004

Í síðasta Valsblaði var sagt frá fyrstuvöllum Vals vestur á Melum. Þar var Val-ur nokkru fram yfir það að bæjarvöllur-inn á Melum var tekinn í notkun árið1926. Melavöllur hét hann og var nærriþeim stað sem Þjóðarbókhlaðan stendur.Reykjavíkurbær byggði hinn nýja Mela-völl og á honum áttu sama rétt til æfingaöll félögin fjögur (KR - Valur - Víkingurog Fram).

Eins og frá var sagt í síðasta þætti varþessi völlur byggður inná þriðja völlVals sem varð þá að hopa nokkuð til suð-urs, en hélst þó við lýði enn um hríð,sennilega ein sjö ár.

Eitthvað hefur Valsmönnum þótt aðsér þrengt á Melunum, því 1932 fékkValur leyfi til að ryðja nýjan völl. Þessinýi völlur stóð við Haukaland við endaÖskjuhlíðar, þar sem nú eru hótel- ogskrifstofubyggingar Flugleiða. Hauka-landið var stórgrýtt og óslétt, en baráttanfyrir því að eignast eigin völl sat í fyrir-rúmi. Með handafli, samstilltu átaki oggóðum félagsanda tókst að ljúka verkinuog Haukalandsvöllur var vígður á 25 áraafmæli Vals, 11. maí 1936 - Valsmennhéldu daginn hátíðlegan með því að mar-séra með fána og lúðrasveit frá húsiKFUM við Amtmannsstíg inn allanLaugaveg og þaðan eftir „Snorrabraut“að Haukalandi.

Melavöllurinn var fyrir æfingar meist-araflokka í fótbolta. Tvö og tvö félögskiptu vellinum með sér hvern virkandag, eða kvöld öllu heldur, því yfir dag-inn voru allir í vinnu. Melavöllurinn varlíka fyrir frjálsar íþróttir og keppni fót-boltafélaganna. Það var því oft að æfing-ar féllu niður. En hvar var ungviðið?

Eins og fyrr segir áttu Valsmenn sinnvöll við hlið nýja Melavallarins og varhann notaður bæði til æfinga og keppni,einkum af 2. og 3. flokki. Þeir sem yngrivoru hösluðu sér aðra velli og nær heim-ilum sínum.

Meðfylgjandi þessari grein er skipu-lagskort af Reykjavík árið 1930 - UngirKR-ingar höfðu völl á Rólutúni sem var

opið svæði milli Túngötu og Sólvalla-götu. Valsmenn og Framarar spiluðu„Uppá Ösku.“ Framarar bjuggu, eins ogkortið sýnir, norðan Grettisgötu, enValsmenn komu úr Þingholtunum og„Heiðna hverfinu“ (Freyjugata, Loka-stígur, Þórsgata, Baldursgata o. s. frv.),en bæði lið æfðu og kepptu „UppáÖsku,“ gömlum öskuhaugi, á svæðisem markast, eins og kortið sýnir, af Eg-ilsgötu, Snorrabraut, Sundhöllinni ogBarónsstíg. Hélst svo fram eftir öldinni,a. m. k. þar til Valur eignaðist Hlíðar-enda árið 1939. Valur var eins og kunn-ugt er deild í KFUM, en það voru hinfélögin ekki. Eigi að síður voru margirþeirra félagsmanna sr. Friðriks drengirog félagar í KFUM. Strákarnir „UppáÖsku“ höfðu með sér félag sem hét„Þrándur“ og skipti í því félagi enguhvort um var að ræða Framara eða Vals-menn. Vesturbæingar höfðu með sér fé-lögin „Héðinn“ og „Baldur“. ÞorsteinnEinarsson á Blómsturvöllum segir fráþví í viðtali við Frímann Helgason ígömlum Þjóðvilja þegar Austur- ogVesturbæingum laust saman; hannminnist orrustu sem átti sér stað á Geirs-túni, fyrir vestan Garðastræti: „Var þarsamankominn hópur Vesturbæjarstráka,og höfðu í höndum alvæpni, sem voruaðallega spýtur alllangar. Mun Austur-bæingum hafa borist fregn um að þarværi álitlegur hópur samankominn ogmunu þeir hafa hugsað sér að leggja tilatlögu við þá. Vitum við ekki fyrr enískyggilega stór hópur stráka kemur uppGrjótaþorpið, fara þeir laumulega ogfikra sig fram hjá húsum þar og láta þauskýla sér sem mega. Þegar þeir komaupp fyrir Grjótaþorpið þéttist hópurinn,og var ekki árennilegur á að líta. Margirhöfðu alllangar spýtur og lagvopn. Aðrirhöfðu fengið sér pjátursverð sem voruhin glæsilegustu og blikaði á þau fagur-lega, en það var varla nema að sýnast,því þau dugðu illa og bognuðu og ónýtt-ust við fyrstu högg... Er ekki að orð-lengja það, að saman sigu fylkingar og

varð af nokkur vopnagnýr og barsmíðar,sem stóð nokkra stund. Höfðu þá ýmsirbrotið vopn sín og allur glans farinn af„pjátur“sverðunum. Þegar menn höfðugefið orku sína með útrás um stundhætti bardaginn, að því er virtist án þessað annarhvor hefði sigrað eða legði áflótta, og fór svo hver til síns heima.“

Allir voru þeir góðir drengir. Góðir sr.Friðriks drengir og aðalskemmtun þeirravar að fara í KFUM á sunnudögum oghlusta á sr. Friðrik þýða og lesa uppTarzan.

Eins og sjá má af tveimur fyrstu þátt-um þessara greina var Valur borinn íheiminn sem andleg hreyfing. Hannhneigðist til hernaðarhyggju snemma áþriðja áratug aldarinnar og varð lokskapítalisti með landakaupum á Hlíðar-enda árið 1939, en frá því segir í næstaValsblaði.

Þessi grein sem Þorsteinn Haraldssonog Lárus Hólm hafa tekið saman meðaðstoð Nikulásar Úlfars Mássonar ogKristjáns Ásgeirssonar, sem vann kortið,er byggð á viðtali þeirra við SigurðÓlafsson og minnispunktum Gísla Hall-dórssonar fyrrum forseta ÍSÍ. Þá er enn-fremur vitnað til viðtals Frímanns Helga-sonar við Þorstein Einarsson, verkstjóraog knattspyrnumann í KR.

Sjá kort í miðopnu með hverfaskipt-ingu árið 1930.

Upp á ÖskuEftir Lárus Hólm og Þorstein Haraldsson með aðstoð Nikulásar Úlfars Mássonar

Page 45: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 45

Loksins, loksins! Valur aftur með lið íEvrópukeppni í handbolta og það bæði ímeistaraflokki karla og kvenna.

Eftir að það var ákveðið í vor af stjórnog leikmönnum Vals að taka þátt í Evr-ópukeppni félagsliða í ár hófst öflug fjár-öflun á meðal leikmanna og stjórnarhandknattleiksdeildar. Leitað var ýmissaleiða til að safna fjár til ferðarinnar, t.d.með því að vinna við vörutalningu, tínarusl og ýmis önnur verkamannastörf.

Við rifjum hér upp ferðasögu meist-araflokks karla í stuttu máli.

Já, það ríkti mikil spenna þegar dregiðvar í annarri umferð Evrópukeppni fé-lagsliða í handbolta. Við hefðum hæg-lega getað þurft að fljúga til eystri hlutaEvrópu og leika á móti liði þaðan. Engæfan var með okkur í þetta skiptið ogvið drógumst á móti liði frá Sviss,

Grasshopper - Club Zürich handball. Ífyrstu var talað um að leika annan leik-inn hér heima og hinn í Sviss, en niður-staðan varð sú að við lékum báða leikinaokkar í Sviss.

Það var síðan árla morguns 7. októbersem 20 manna hópur hélt af stað úrhlaði frá Hlíðarenda. Hópurinn innihéltleikmenn, þjálfara, aðstoðarmenn ogstjórnarmenn. Ferðinni var heitið tilZürich. Ferðin gekk vel og með við-komu í Frankfürt vorum við komin ááfangastað rétt um kvöldmat. Það varvel tekið á móti okkur í Zürich. Viðkomuna byrjaði hópurinn á að koma sérfyrir á hótelinu en síðan var tekin léttæfing í Saalsporthalle, sem er heima-völlur Grasshopper.

Fyrri leikurinn, sem spilaður var föstu-daginn 8. október, var heimaleikur Vals.

Í þeim leik lékum viðekki nógu vel í fyrrihálfleik. En virtist semþreyta væri í strákun-um enda kannski ekkiskrýtið þar sem viðhöfðum verið á ferða-lagi allan fimmtudag-inn. En það var betralið sem kom inn á tilað spila seinni hálf-leik. En tveggja markatap, 21-23, var enguað síður staðreynd.

Daginn eftir, laugar-dag, spiluðum við úti-leikinn. Menn vorustaðráðnir í að vinnaþennan leik og komastáfram. Stemningin íhópnum var gríðarlegþrátt fyrir að meiðslinokkurra leikmannaværu að hrjá okkur.Við byrjuðum leikinnekki nægilega vel og

staðan í hálfleik var 15 - 11 Grasshopperí vil. En með mikilli þrautseigju og góð-um leik náðum við að jafna 18 - 18. Eftirþað kom mjög góður leikkafli og alltstefndi í að við myndum sigra og komastáfram. En mistök undir lok leiksins, mis-notað dauðafæri og víti, urðu til þess aðvið náðum ekki að vinna og komumstekki áfram í næstu umferð. Niðurstaðanvarð jafntefli, 28-28.

Menn voru ekki sáttir við niðurstöð-una en ef horft er til baka þá var þettagríðarleg reynsla fyrir ungt lið okkarValsmanna.

Það jákvæðasta við þátttöku Vals íþessari Evrópukeppni er sú að nú er Val-ur komið aftur á kortið hvað Evrópu-keppni varðar og með áframhaldandiframmistöðu eins og í Sviss megum viðvera viss um að framtíðin er björt.

Meistaraflokkur karla í Evrópukeppni í handbolta 2004.

Ferð til Zürich

Ferðasaga

eftir Gunnar Möller fararstjóra

Efri röð frá vinstri: Sveinn Stefánsson framkvæmdarstjóri, Jóhannes Lange liðstjóri, Pavol Polakovic,Hjalti Pálmason, Ægir Hrafn Jónsson, Vilhjálmur Halldórsson, Ingvar Árnason, Kristján Karlsson, ElvarFriðriksson, Guðmundur Árni Sigfússon aðstoðarþjálfari, Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari og HaraldurDaði Ragnarsson formaður hkd. Vals. Neðri röð frá vinstri: Baldvin Þorsteinsson, Ásbjörn Stefánsson,Pálmar Pétursson, Heimir Árnason fyrirliði, Hlynur Jóhannesson, Sigurður Eggertsson, Atli RúnarSteinþórsson og Fannar Friðgeirsson.

Page 46: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 47: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 48: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

48 Valsblaðið 2004

Félagsstarf

Laugardaginn 3. apríl sl. var stórveislameð Stuðmönnum á Hlíðarenda. Fjöl-margir Valsmenn fögnuðu vorkomunnimeð stæl eins og sést á meðfylgjandimyndum frá vorgleðinni. Veislustjóri varenginn annar en kyntröllið sjálft og ást-mögur þjóðarinnar, Jón „Góði“ Ólafssontónlistarmaður. Heitasti dúetinn í bænum„Júdó og Stefán“ (Jón Ólafs og StebbiHilmars) flettuðu dægurlagasögunnisaman við veisluna af snilld, AuðunnBlöndal (Auddi í 70 mínútum) var meðflott uppistand og Stuðmenn allra lands-manna keyrðu síðan stuðið langt inn ínóttina. Valsmenn, merkið við 5. mars2005 í dagbókina en þá verður næstavorgleði haldin.

Frábær Vorgleði Vals

Page 49: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 49

Starfið er margt

Segja má að síðasti vetur hafi verið við-burðarríkur hjá handknattleiksdeild Valsenda voru báðir meistaraflokkar félags-ins að spila um sjálfan Íslandsmeistara-titilinn í lok tímabils. Strákarnir í mfl.stóðu sig mjög vel og byrjuðu tímabiliðá því að verða Reykjavíkurmeistarar ogléku svo til úrslita á Reykjavík Opengegn einu sterkasta félagsliði heims,Magdeburg, en töpuðu naumlega.

Meistaraflokkur karlaDrengirnir lentu í öðru sæti í deildar-keppninni, komust alla leið í úrslit í Ís-landsmótinu, þar sem við lutum í lægrahaldi fyrir Íslandsmeisturum Hauka eftirað hafa slegið út FH-inga í átta liða úr-slitum og ÍR-inga í undanúrslitum eftirtvíframlengdan leik og bráðabana í ein-um mesta spennuleik sem fram hefur far-ið á fjölunum á Hlíðarenda. Þá komumstþeir einnig í undanúrslit í bikarkeppn-inni, en töpuðu fyrir Fram. Drengirnirspiluðu vel framan af Íslandsmóti og enneitt árið leit út fyrir að þeir myndu landadeildarmeistaratitlinum. Það gekk ekki

eftir þar sem við misstum á lokasprettin-um titilinn til Hauka á markatölu. En,strákarnir eru orðnir mjög hungraðir í ár-angur og mikið býr í liðinu. Töluverðmeiðsli settu strik í reikninginn á tíma-bilinu og er árangur liðsins þeim munbetri þegar það er tekið með að Roland,Bjarki og Markús voru mikið frá.

Keppnistímabilið 2004-2005 byrjaðimeð spennandi verkefnum og var ákveð-ið að afloknu tímabilinu 2003-2004 aðValsmenn skyldu á ný leika á meðalþeirra bestu og liðið tók þátt í Evrópu-keppninni á þessu tímabili. Það er eitt-hvað sem sigursælasta félag landsins áað stefna að, að vera ávallt á meðalþeirra bestu og það ekki bara á Íslandiheldur spreyta okkur í alþjóðahandknatt-leik. Mótherjar okkar í 2. umferð voruhið sterka atvinnumannalið GC Grass-hoppers frá Zürich í Sviss. Ákveðið varað selja heimaleikinn og voru því báðirleikir ytra í októbermánuði. Skemmst erfrá því að segja að drengirnir voru sorg-lega nálægt því að komast áfram en mik-il meiðsli settu svip sinn á liðið framanaf hausti og er það að hluta til skýringin

að ekki tókst að komast áfram í 3. um-ferð. Frekari skil á Evrópukeppninni erað finna annars staðar í blaðinu.

Meistaraflokkur kvenna Stelpurnar í meistaraflokki stóðu sigeinnig frábærlega og byrjuðu keppnis-tímabilið 2003-2004 á því að vinna Sam-skipamótið í Vestmannaeyjum og síðanfylgdu þær í fótspor strákanna og urðuReykjavíkurmeistarar.

Á Íslandsmótinu lentu þær í öðru sætií deildarkeppninni eftir að hafa leitt mót-ið fram eftir vetri. Í átta liða úrslitumsigruðu þær Víkingsstúlkur, í undanúr-slitum sigruðu þær Stjörnuna en þurftuað lokum að játa sig sigraðar í úr-slitarimmunni fyrir ÍslandsmeisturumÍBV í æsispennandi lokarimmu semhreif alla þjóðina með sér og jók veg ogvanda kvennaboltans á Íslandi til muna,enda var vart annað rætt á kaffistofumlandsmanna á meðan á rimmunni stóð.Náðu stelpurnar þar með besta árangrisínum eftir stofnun úrslitakeppninar ogvoru þær hársbreidd frá því að tryggjasér titilinn, en lutu í lægra haldi tvívegiseftir framlengingu í Eyjum. Glæsilegurárangur og mikil auglýsing og lyftistöngfyrir kvennaboltann á Íslandi.

Mikil meiðsli og barneignarfrí hafa settsvip sinn á liðið í vetur en þær þjöppuðusér saman líkt og strákarnir og stóðu sigsem fyrr segir með mikilli prýði. Það varjafn og góður stígandi í leik liðsins ogljóst að framundan eru bjartir tímar íkvennaboltanum á Hlíðarenda.

Fyrir keppnistímabilið 2004-2005 var,líkt og hjá strákunum, tekin sú ákvörðunað senda liðið til keppni í Evrópu oglentu stúlkurnar gegn sænska liðinuÖnnereds HK frá Gautaborg í Svíþjóð.Stelpurnar stóðu sig vel þrátt fyrir aðlúta í lægra haldi heima og heiman, endaallar utan ein að spila sinn fyrsta Evr-ópuleik. Þátttöku stúlknanna í Evrópu-

Íslandsmeistaratitill innanseilingar í meistaraflokkum Valsí handbolta

Hjalti Pálmason sýnir flott tilþrif. (FKG)

Skýrsla handknattleiksdeildar 2004

Page 50: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

keppninni er einnig gerð ítarlegri skilannars staðar í blaðinu.

Yngri flokkar Vals í handboltaYngri flokkar félagsins stóðu sig aðvanda með mikilli prýði, en þó vannsteinungis einn bikar að þessu sinni þegarlærisveinar Freys Brynjarssonar í fjórðaflokki karla sigruðu UMFA í úrslitaleikSS bikarkeppninnar og hefur Freyr veriðað gera góða hluti með þessa stráka und-anfarin ár og mikils vænts af þeim ákomandi árum.

Annar flokkur karla komst í undanúr-slit í bikarkeppninni en tapaði í fram-lengingu fyrir bikarmeisturum KA og þálentu þeir í þriðja sæti á Íslandsmótinueftir sigur á Víkingum um bronsið. Þriðjiflokkur félagsins komst einnig í undan-úrslit í bikarkeppninni en laut lægrahaldi fyrir bikarmeisturum Fram og þáspiluðu þeir til úrslita um Íslandsmeist-aratitilinn, en töpuðu aftur fyrir Fram íhörkuúrslitaleik þar sem margir drengj-anna voru að spila sinn sjötta leik á áttadögum og er það áhyggjuefni hvernigstaðið var að niðurröðun Íslandsmótakarla í öðrum og þriðja flokki. Aðrirflokkar stóðu sig eins og áður segir meðprýði og góðir og hæfileikaríkir leik-menn í yngri flokkum karla og kvennahjá félaginu.

Forgangsverkefni að efla barna- ogunglingastarfiðForgangsverkefni næstu ára er að hlúaenn betur að barna- og unglingastarfi fé-

lagsins og auka iðkendafjölda með þvíað fara í heimsóknir í hverfaskólanna oghafa sendiherrar Vals þeir Geir Sveins-son og Guðni Bergsson ásamt ÓskariBjarna og leikmönnum mfl. félagsinsleitt þær heimsóknir sem þó hafa veriðfátíðar, einkum vegna verkfalls í grunn-skólum landsins. Heimsóknir þessar erugríðarlega mikilvægar fyrir félagið ogm.a. hugsaðar sem útbreiðslustarf félags-ins og hafa heimsóknirnar hingað tilheppnast vel enda hefur iðkendafjöldiaukist í kjölfar hverrar heimsóknar.

Sem fyrr er það alkunna að íþróttir eruein besta forvörnin fyrir börn og unglingaog leggur félagið mikið upp úr góðri ogagaðri þjálfun þar sem iðkendur okkarlæra að vinna saman og bera virðingufyrir náunganum í leik og starfi. Þetta erm.a. það sem haft er að leiðarljósi í starf-inu og hafa Valsmenn í gegnum tíðinaverið þekktir fyrir að skila af sér framúr-skarandi íþróttamönnum sem oftar enekki hafa verið fyrirmyndir og uppistað-an í landsliðum okkar og vonandi verðurþað áfram raunin um ókomin ár.

Af þjálfaramálumÍ þjálfaramálum yngri flokka voru ekkimiklar breytingar að þessu sinni en þóeinhverjar. Bjarney Bjarnadóttir tók við5.fl. kvenna af Hafdísi Hinriksdóttur semfór í fæðingarleyfi og Jóhannes Langekom til okkar frá HK og mun hann stýra4.fl.-og unglingaflokki kvenna ÁsamtPétri Axel þar sem Jónas Már Fjeldstedhvarf á braut og hélt í víking til Vest-mannaeyja eftir að hafa stýrt liðinu 2003-

2004. Jónas náði góðum tökum á þeimflokkum og var árangur vetrarins ummargt ágætur. Eftirmenn Jónasar eru þóengir eftirbátar og ljóst er að þeir PéturAxel og Jóhannes eru að gera góða hlutimeð stelpurnar enda eigum við 3 lands-liðstelpur þar og eru þar margar stelpursem geta náð langt ef þær leggja sig ennmeira fram. Í 4.fl. karla tók Brendan Þor-valdsson við þjálfun flokksins þar semFreyr Brynjarsson bað um frí frá þjálfun.

Leitast var við sem fyrr að leggjametnað í yngri flokka starfið, en það máalltaf gera betur og er það öllum er aðstarfinu koma ljóst enda ærið verk aðvinna þar. Samið var aftur við alla aðraþjálfara félagsins og að auki mörkuð sústefna að leitast verði við að bæta viðfleiri hæfileikaríkum þjálfurum og að-stoðarmönnum sem gætu orðið framtíð-arþjálfarar hjá félaginu. Þetta er að sjálf-sögðu með það að leiðarljósi að yngriflokkarnir, sem eru undirstaða og framtíðfélagsins, haldi áfram að blómstra og alaupp afreksmenn framtíðarinnar. Það máekki mikið út af bera og getur stjórn fé-lagsins gert mun betur í yngri flokkastarfinu og er það forgangsvekefni kom-andi ára að treysta það og bæta.

Stofnun unglingaráðs og foreldraráðaÁ haustmánuðum var reynt ítrekað aðkoma á laggirnar aftur virku og öfluguunglingaráði sem mun m.a. hafa sem eittaf sínum fyrstu verkum umsjón með aðstofnað verði foreldraráð fyrir hvernflokk í samvinnu og samráði við Þórðíþróttafulltrúa. Það hefur þó reynst þraut-inni þyngri og áhyggjuefni hversu illagengur að fá „gamla“ Valsara til að starfafyrir félagið og koma að starfinu.

Jákvæðir hlutir gerðust þó einnig átímabilinu varðandi yngri flokkana ogvoru t.d. bolta- og búningamál félagsinstekin í gegn og fengu allir iðkendur nýjakeppnispeysu og bolta til eignar viðgreiðslu æfingagjalda, sem sjaldan eðaaldrei hafa verið inheimt jafn hratt og velsem er mikilvægt til að standa skil ágreiðslum til handa þjálfurum og viðannan rekstur sem hlýst af starfinu.

Dómaramál áhyggjuefniEitt af áhyggjuefnum félagsins almennter hvernig dómaramálum Vals er háttaðog hversu fáa dómara við eigum. Fyrirliggur að formaður HDSÍ mun halda

50 Valsblaðið 2004

Kolbrún Franklín með gott markskot. Hafrún Kristjánsdóttir og Gerður Beta fylgjastspenntar með. (FKG)

Page 51: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 51

námskeið á tímabilinu 2004-2005 ogfara yfir störf dómara á léttan og fræð-andi hátt fyrir yngri flokka félagsins meðþað að markmiði að Valur geti skilað afsér fleiri dómurum í framtíðinni. Staðaná dómaramálum landsmanna er ekkibeysin og er það okkar félaganna aðleggja okkar lóð á vogarskálarnar til aðlaga það. Ekki þýðir að benda á aðra ogsaka dómarstéttina endalaust, þetta ersameiginlegt vandamál sem þarf að leysaog það fyrr en síðar. Við Valsmenn eig-um ekki að vera eftirbátar annarra lengurog þurfum að taka til í þessum málumhjá okkur með hagsmuni handboltans íheild sinni að leiðarljósi.

Breytingar á leikmannahópiAð afloknu keppnistímabilinu 2003-2004 urðu töluverðar breytingar á leik-mannahópi Vals eins og gengur og geristen þó er langt síðan jafnmargir hafahorfið á braut. Í sumar hvarf einn afdáðadrengjum Vals Markús Máni Mauteá braut og hélt í atvinnumennsku tilDüsseldorf í Þýskalandi, óskum við hon-um velfarnaðar og færum honum bestuþakkir fyrir hans framlag hér á Hlíðar-enda sem er ómetanlegt. Sýndi Markúsaf sér mikið trygglyndi við félagið erhann krafðist uppeldibóta af Düsseldorftil handa félaginu án þess að hann þyrftiþess þar sem hann var samningslaus oggat farið án kvaða. Þetta er öðrum til eft-irbreytni og sýnir hvaða góða mannMarkús hefur að geyma. Þá kvaddileikjahæsti leikmaður Vals frá upphafi ímfl. karla, Freyr Brynjarsson félagið oggekk til liðs við systurfélag okkar Haukaí Hafnarfirði. Freyr er einn af okkar

bestu drengjum og framlag hans hér áHlíðarenda seint metið að verðleikumenda var hann alltaf boðinn og búinn tilað aðstoða og var hann aukinheldur frá-bær leikmaður, þjálfari og umfram alltValsari. Eru Freysa færðar hugheilarþakkir og ósk um gott gengi á nýjum

vígstöðvum. Þá kvöddum við ValsmennRoland Val Eradze sem ákvað að söðlaum og hélt hann ásamt fjölskyldu til

Vestmannaeyja og gekk til liðs við ÍBV.Er Roland þakkað hans framlag hér áHlíðarenda og óskað velfarnaðar í fram-tíðinni. Af öðrum leikmannamálum á ný-liðinni leiktíð er það að frétta að varnar-tröllið Ragnar Ægisson söðlaði um oggekk til liðs við HK, Davíð Sigursteins-son var áfram lánaður til Þórs á Akureyriog Ásbjörn Stefánsson sem var lánaðurtil Víkinga tímabilið 2003-2004, kom tilokkar aftur fyrir yfirstandandi tímabil.

Maður kemur þó í manns stað og varstrax eftir brotthvarf Markúsar gengiðfrá því að landsliðmaðurinn VilhjálmurHalldórsson gengi til liðs við okkur fráStjörnunni og er það mikill styrkur fyrirokkur Valsmenn að hafa fengið hann íokkar raðir, enda gífurlega mikið efniþar á ferð sem miklar vonir eru bundnarvið. Til að fylla skarð Rolands kom tilliðs við okkur Eyjamaðurinn Hlynur Jó-hannesson og mun hann ásamt PálmariPéturssyni sjá um að hrella sóknarmennannarra liða og erum við Valsmenn ánefa með eitt besta markvarðapar landsinsum þessar mundir. Þá var ákveðið aðsemja við örhentu skyttuna og slóvanskalandsliðsmanninn Pavol Polakovic um aðfylla í fótspor Bjarka Sigurðssonar ogHjalta Gylfasonar sem báðir eru frávegna meiðsla og þeirra er sárt saknað envonir bundnar við að þeir komi endur-nærðir í slaginn á næsta keppnistímabiliog jafnvel útlit fyrir að Hjalti verði klárfyrir vorið. Það er því ljóst að Valur munáfram leitast við að vera áfram í fremsturöð og fyrirmynd annarra félaga.

Eins og áður hefur verið tíundað náðimfl. karla góðum árangri undir hand-leiðslu Óskars á hans fyrsta ári og ljóst

að hann er á réttri leið með liðið og hefurhann staðið undir væntingum og rúmlegaþað, enda einn færasti þjálfari landsins.

Í meistaraflokki kvenna var haldiðáfram að byggja á þeim efniviði sem fé-lagið hefur alið af sér á undanförnumárum, Guðríður Guðjónsdóttir er á sínuþriðja ári sem þjálfari mfl. kvenna oghenni til fulltingis í ár er einn af okkarbestu drengjum, Valdimar Grímsson.Uppskeran á síðasta tímabili er besti ár-angur liðsins í langan tíma og liðið erungt að árum og hér er verið að byggja tilframtíðar. Það er ljóst að miklir hæfileik-ar og áræðni býr í hópnum en liðið verð-ur að sýna þolinmæði og ekki er spurningað stúlkurnar munu ná þeim árangri semþær vilja þegar fram líða stundir enda 6A landsliðskonur í okkar röðum í dag ogekkert annað lið sem getur státað af slík-um fjölda landsliðskvenna. Fyrir tímabil-ið 2003-2004 var gengið frá samningumvið stóran hluta liðsins til 3 ára og mark-miðið er að koma kvennaboltanum áHlíðarenda í fremstu röð.

Töluverðar breytingar áttu sér stað áleikmannahópnum á tímabilinu 2003-2004 og var mikið um meiðsli og barn-eignarfrí. Gerður Beta Jóhannsdóttir semhafði komið aftur heim í okkar raðir fráVíkingum hefur nú þurft að leggja skónaá hilluna um stundarsakir vegna lang-þráðra meiðsla. Brynja Steinsen semkom til okkar aftur frá Haukum, þurfti aðhverfa frá á miðju tímabili vegna barns-burðar og er hún væntanleg á tímabilinu2004-2005 líkt og Hafdís Hinriksdóttir

Arna Grímsdóttir í hraðaupphlaupi. (FKG)

Reykjavíkurmeistarar 5. flokks karla.

Page 52: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Unglingaflokkur kvennaLeikmaður flokksins:Thelma Benediktsdóttir.Mestu framfarir: Elísabet Fjóludóttir.Ástundun og áhugi: Áslaug Axelsdóttir.

4. fl. kvennaLeikmaður flokksins:Þórgunnur Þórðardóttir.Mestu framfarir: Rakel Ólafsdóttir.Ástundun og áhugi: Sigrún Sigurðardóttir.

5. fl. kvennaLeikmaður flokksins:Kristrún Njálsdóttir og Aðalheiður.Mestu framfarir: Nikolína Sveinsdóttir.Ástundun og áhugi: Kristín Ásgeirsdóttir.

6. fl. kvennaLeikmaður flokksins:Ásta Björk Bolladóttir.

Mestu framfarir: Birna Steingrímsdóttir.Ástundun og áhugi: Helga Þóra Björns-dóttir og Bryndís Bjarnadóttir.

7. fl. kvennaAllir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku.

3. fl. karlaLeikmaður flokksins:Ingvar Árnason.Mestu framfarir: Elvar Friðriksson.Ástundun og áhugi:Fannar Þór Friðgeirsson.Mikilvægasti leikmaður flokksins:Einar Gunnarsson.

4. fl. karlaLeikmaður flokksins: Anton Rúnarsson.Mestu framfarir: Haukur Gunnarsson.Ástundun og áhugi: Orri Freyr Gíslason.Maggabikarinn: Haraldur Haraldsson.

5. fl. karlaLeikmaður flokksins:Þórður Jörundsson.Mestu framfarir:Benedikt Gauti Þórdísarson.Ástundun og áhugi:Atli Dagur Sigurðarson.

6. fl. karlaLeikmaður flokksins:Anton Freyr Traustason.Mestu framfarir:Grímur Guðjónsson.Ástundun og áhugi:Agnar Smári Jónsson.

7. fl. karlaAllir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku.

8. fl. karlaAllir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku.

52 Valsblaðið 2004

sem kom til okkar frá Danmörku en líktog Brynja fór hún í fæðingarleyfi og ervæntanleg 2004-2005. Þá hélt DrífaSkúladóttir á vit ævintýranna að afloknutímabilinu 2003-2004 og leikur nú meðliði í Berlín í Þýskalandi og Elfa BjörkHreggviðsdóttir hélt einnig í víking tilÞýskalands með unnusta sínum og erhenni og Drífu óskað velfarnaðar ogþakkað frábært framlag til félagsins oghlökkum við til að sjá þær aftur í okkarröðum er fram líða stundir enda einstak-lega góðar og traustar stelpur þar á ferð.

Til liðs við okkur gengu unglinga-landsliðskonurnar Soffía Rut Gísladóttirfrá Víkingi og Katrín Andrésdóttir fráKA/Þór og eru miklar vonirbundnar við þær enda þar á ferðhæfileikaríka stelpur sem eiga eftirað láta mikið að sér kveða í fram-tíðinni. Ljóst er að markið eráfram sett hátt og ætlum við Vals-menn og konur okkur að spila umþá titla sem í boði eru.

Á haustmánuðum hefur síðankvarnast enn meira úr liðinu þarsem fyrirliðinn Sigurlaug Rúnars-dóttir er með barni og þá sleitÁrný Björg Ísberg krossbönd íhaust og verður frá í nokkra mán-uði.

Skemmtileg stemning á heimaleikjumVals í handboltaHægt er að fullyrða að stemningin áheimaleikjum Vals á Hlíðarenda varágæt veturinn sem leið og tókst leik-mönnum, þjálfurum, starfsfólki ogstuðningsmönnum að skapa umgjörðsem Valur getur verið stoltur af. Beturmá þó ef duga skal og er það áhyggju-og umhugsunarefni hversu fáir áhorf-endur eru að mæta á flesta leiki og þarfað gera verulegt átak í þeim málum.Samkeppnin um athygli fólks hefur auk-ist til muna á undanförnum árum og þaðer ekki fyrr en félagið er komið í úrslitum bikara sem fólk lætur sjá sig en það

eru einnig margir aðrir samverkandiþættir sem skýra þetta, og ekki erkeppnisfyrirkomulagið að hjálpa til. Þaðer lykilatriði fyrir framgang handboltansá Hlíðarenda, þ.e. að stuðningsmenntaki virkan þátt í starfinu og styðjiklúbbinn í gegnum súrt og sætt. Hlutirn-ir gerast ekki að sjálfu sér og félagiðþarf á öflugum stuðningi félagsmannaað halda, enda er miklu skemmtilegra aðtaka þátt og vera hluti af þeim árangrisem næst hverju sinni.

Á vordögum var stofnaður stuðnings-mannaklúbbur og settu meðlimir hansverulegan svip á leikina og er frábært aðþað sé loksins kominn formlegur stuðn-

ingsklúbbur sem fylgi félaginu eftirí boltaíþróttum félagsins. Áríðandier þó að viðhalda honum og er að-koma fleiri stuðningsmanna nauð-synleg til að auka veg og vandaklúbbsins, stækka hann enn frekarsem er félaginu gríðarlega mikil-vægt. Það er klárt mál að í félaginueru inn á milli bestu stuðningsmennlandsins og sér maður oftar en ekkisömu andlitin á öllum leikjum íkarla- og kvennaíþróttum félagsins,að styðja eða vinna á leikjum, þaðer ómetanlegt eiga svona fólk í sín-um röðum.

Viðurkenningar á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar:

Gísli Níelsson (GIN) skúrar í leik við Hauka. (FKG)

Page 53: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 53

Björt framtíðÁ Hlíðarenda verður áfram haldið ásömu braut uppbyggingar og leitað leiðatil að auka mætingu og stuðning við fé-lagið. Eitt er þó víst, grunnurinn er góðurog framtíðin björt hjá okkur Valsmönnumog því ekki ástæða til annars en aðhlakka til handboltavetrarins 2004-2005.

Öllum iðkendum, þjálfurum, leik-mönnum, starfsmönnum, stuðnings-mönnum, stjórnarmönnum og samstarfs-aðillum eru sendar hugheilar þakkir fyriróeigingjarnt, ómetanlegt og frábært sam-starf því án ykkar væri þetta ekki hægt.

Stjórn handknattleiksdeildar Vals:

Haraldur Daði Ragnarsson, formaðurSnorri Páll Jónsson, varaformaðurEiríkur SæmundssonGunnar Möller Stefán KarlssonJóhann BirgissonSigurður Ragnarsson

F.h. stjórnar,Haraldur Daði Ragnarsson

Fannar Þór Friðgeirssson ekki tekinnvettlingatökum af ÍR vörninni. (FKG)

3. fl. karla. Guðmundur Árni, Elvar,Fannar Þór og Einar.

4. fl. karla. Freyr, Orri Freyr, Haraldurog Anton.

4. fl. kvenna. Jónas, Sigrún, Rakel, Þór-gunnur og Pétur.

6. fl. kvenna. Árný, Bryndís, Birna,Helga Þóra og Ásta.

7. fl. karla.

7. fl. kvenna.

8. fl. karla.

Unglingaflokkur kvenna. Jónas, Áslaug,Thelma og Pétur Axel.

5. fl. karla. Þórður, Atli Dagur, Benediktog Sigurður.

5. fl. kvenna. Hafdís, Aðalheiður,Nikolína, Kristín og Kristrún.

6. fl. karla. Jón, Anton Freyr og AgnarSmári.

Viðurkenningar

Page 54: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

54 Valsblaðið 2004

Torfi Magnússon á að baki langan ogfarsælan feril sem leikmaður og þjálf-ari í körfubolta hjá Val. Torfi var íValsliðinu sem varð Íslandsmeistari íkörfubolta 1980 og 1983 og vann aukþess til fjölda annarra verðlauna áþeim tíma. Síðan þá hefur Valur ekkináð þeim árangri í körfu. Torfi á aukþess langan og farsælan landsliðsferilað baki í körfubolta. Torfi varð vel við beiðni Valsblaðsins

um viðtal og greinilegt er að hugur hansstendur til að Valur verði í ný stórveldi íkörfubolta og fari auk þess að leggjarækt við kvennakörfu að nýju.

– Hvernig stóð á því að þú fékkstáhuga á körfubolta?

„Jens bróðir minn var byrjaður að æfakörfubolta á undan mér og ég eitthvaðfarinn að prófa þessa nýstárlegu íþrótt.Það er hins vegar Jóhannes Magnússonsem er ábyrgur fyrir því að ég byrjaði íkörfubolta. Hann skoraði á Kjartan Jó-hannesson vin minn að mæta á æfinguinni á Hálogalandi hjá Körfuknattleiksfé-lagi Reykjavíkur (KFR). Eftir það varekki aftur snúið, ég heillaðist alveg afkörfuboltanum. Áður hafði ég mætt ánokkrar fótboltaæfingar hjá Val, senni-lega fyrir tilstuðlan Gríms Sæmundsen,sem var bekkjarbróðir minn um tíma íAusturbæjarskólanum. Ég æfði líkasund, en hætti því þegar karfan tók við.“

– Af hverju varð Valur fyrir valinu?„Eins og ég sagði þá byrjaði ég í KFR,

en nokkrum árum síðar var það félaginnlimað í Val. Við það var ég mjög sátt-ur þar sem ég hef alltaf verið mikill Vals-maður.“

– Hver er að þínu mati helsti munurá starfi félagsins þegar þú varst leik-maður í samanburði við daginn í dag?

„Satt best að segja veit ég það ekki.Þeir sem veljast til forystu í deildum íVal gera það oftast af því að þeir viljaláta gott af sér leiða. Það gengur mis-

jafnlega að fá fólk til starfa og hefur ekkigengið sem best síðustu ár. Þetta hangirmjög saman við gengið hjá meistara-flokki. Að vísu er unglingastarfið og sér-staklega foreldrastarfið mun betra núna.Þjálfararnir upp til hópa eru betri ogmenntaðri en í gamla daga.“

– Hvað er það minnisstæðasta semþú upplifðir sem leikmaður eða þjálf-ari í Val?

„Sem leikmaður er náttúrulega minn-isstæðast þegar við unnum alla titla 1980og 1983. Það er náttúrulega alltof langtsíðan þetta var og verður að fara að geraeitthvað til að koma deildinni almenni-lega á blað aftur.“

– Hefur þú einhverjar skemmtilegarsögur af leikmönnum eða leikjum fráþví þú varst sjálfur að spila?

„Það er oft verið að spara fé þegar far-ið er í keppnisferðir. Við áttum að spila áAkureyri gegn Þór. Vinnufélagi minnsem er flugmaður ætlaði að fljúga meðhelming liðsins norður, hinn helmingur-inn fór með áætlunarflugi. Þegar til áttiað taka var vélin sem við áttum að farameð ekki á staðnum og annarri reddað,reyndar allt of seint og við fórum af stað.Veðrið hafði versnað og þegar við kom-um norður sá flugmaðurinn Eyjafjörðinní gegnum gat í skýin og steypti sér niður.Hurðin á farþegarýminu opnaðist viðeinhvern hristing og við vorum hálfskelkaðir allir saman. Þegar við komum íhúsið var leikurinn hafinn með þeimleikmönnum sem komnir voru. Að sjálf-sögðu komumst við aldrei í takt við leik-inn og í lokin vorum við einu stigi yfirog við brutum á Þórsaranum Jóni Birgi.Hann hitti ekki úr vítunum og sagði baraað það væru ekki alltaf jólin.“

– Hvaða fyrirmyndir hafðir þú semleikmaður?

„Þeir leikmenn sem ég leit mest upptil voru Þórir Magnússon félagi minn íVal, Birgir Jakobsson í ÍR og Birgir Örn

Birgisson í Ármanni. Þetta voru leik-menn með stíl. Það var svo sjaldan semvið sáum NBA leiki á þessum tíma aðþeir leikmenn urðu engar fyrirmyndir hjáokkur.“

– Hvernig finnst þér uppbyggingkörfuknattleiksdeildarinnar í Val und-anfarin ár?

„Mér sýnist þjálfararnir vera að vinnagott starf. T.d. var Ágúst Björgvinssonmjög öflugur sem yngri flokka þjálfariog Bergur Emilsson er kominn í gangmeð fína flokka í yngsta aldurshópnum.Hins vega virðist vanta upp á að stjórninsé með stefnumótun til framtíðar. Það erótækt að meistaraflokkur haldi áframjójó ferðalagi milli deilda. Til að fá öfl-ugt lið þarf að byggja á heimaöldumleikmönnum sem fá tækifæri til aðþroskast og verða betri í stað þess að að-

Skandall að ekki skuli vera kvennakarfa hjá Val

Hver er Valsmaðurinn:

Torfi Magnússon í landsleik 1985.

Torfi Magnússon, einn litríkasti leikmaður Vals

Page 55: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 55

eins betri eldri miðlungsleikmenn semdetta inn í félagið spili alla leiki í meist-araflokki. Skilaboðin til ungu strákana ífélaginu verða að vera skýr. Leggi þeirsig fram fái þeir tækifæri til að spila, enverða ekki bara uppfylling á bekknumeins og nú er.“

– Hvað finnst þér um að við höfumekki kvennakörfu starfandi í félaginu?

„Það er náttúrulega skandall að ekki sékvennakarfa í Val. Það voru mistök þegaraðalstjórn Vals krafðist þess að kvenna-karfan yrði lögð niður. Við vorum meðfínt lið og gott starf í kvennaboltanum,en af einhverri óútskýrðri skammsýni varallt í einu sagt stopp. Íþróttafélögum eigaekki að mismuna kynjunum á þennanhátt.“

– Hvernig lýst þér á uppbyggingusvæðisins okkar og hvaða áhrif heldurþú að þetta muni hafa á framtíð fé-lagsins?

„Það er unnið af framsýni og stórhugað uppbyggingu á Valssvæðinu. Meðslíku hugarfari er hægt að lyfta félaginu

upp á hærra plan í öllum deildum ogvonandi verður það svo. Aðstaða til aðæfa og spila körfubolta verður frábær aðHlíðarenda. Það verður hægt að spilakörfubolta á þremur völlum í einu í nýjahúsinu. Það verður að stefna á það að viðhöfum frambærilegt lið þegar við tökumhúsið í notkun.“

– Hvernig stóð á því að þú fórst aðþjálfa og hvað var fyrsta liðið sem þúþjálfaðir?

„Ætli það hafi ekki verið vegna þessað ég er svo lélegur í að segja nei. Ekkivar það vegna þess að ég kynni mikið íkörfubolta. Líkast til hef ég notað æfing-arnar sem ég var með í mínum flokkifyrir flokkinn sem ég var að þjálfa. Sembetur fer er þetta ekki svona núna. Égman nú ekki lengur hvaða lið það varsem ég var skráður þjálfari hjá fyrst, enþað voru strákar sem voru lítið yngri enég. Frá 1972 eða 73 til 1989 þjálfaði ég áhverju ári einhvern flokk eða flokka hjáVal, að undanskildum tveim árum þegarég var í Íþróttakennaraskólanum á Laug-

arvatni. 1989 var mér sagt upp sem þjálf-ara meistaraflokks og kom svo aftur tilstarfa 1995 þegar ég hafði verið lands-liðsþjálfari í fimm ár. Þá var allt í kaldakoli í deildinni og okkur hefur ekki tekistað komast út úr þeim vandræðum.“

– Hver er þinn besti árangur semleikmaður og þjálfari?

„Við unnum slatta af titlum í byrjunníunda áratugarins og Valur var með gottlið alveg fram til 1992. Ekki get ég stát-að af því að hafa unnið marga titla meðVal sem þjálfari, en hins vegar hitti égoft fyrrum leikmenn sem telja sig hafahaft gott af því að vera hjá mér.“

– Ertu hjátrúarfullur, varstu meðeinhverja sérstaka rútínu fyrir leiki?

„Ég er nú ekki neitt sérstaklega hjátrú-arfullur, ég spilaði þó alltaf í búninginúmer 6. Í einhverjum galsa þá skiptuallir leikmenn um númer í einum leik.Leikurinn fór ekki vel og ég ákvað aðspila ekki aftur með vitlaust númer. Eftirleikinn kom dómari leiksins Jón Otti tilmín og bað mig að gera sér þetta ekkiaftur. Hann var alltaf að dæma villur áleikmann nr. 6 sem var á bekknum.“

– Hvernig finnst þér körfuboltinnnú í dag í samanburði við þegar þúvarst sjálfur að spila?

„Það er nú svo merkilegt að íslenskurkörfubolti hefur ekki breyst mikið. Þaðspila öll lið meira og minna „run andgun“ bolta. Stundum gengur það vel ogstundum ekki. Þetta er oft skemmtilegt áað horfa, en sjaldnast dugar þetta þegarvið spilum við körfuboltalið frá stærriþjóðum. Undantekningin er Keflavíkur-liðið um þessar mundir. Erlendir leik-menn hafa lengi verið afar mikilvægurþáttur í velgengni liða hér á landi, en þaðþarf að hafa góða íslenska leikmenn efvel á að ganga.“

– Eitthvað sem þú vilt koma aðvarðandi körfuna eða félagið í heildsinni?

„Framundan eru skemmtilegir tímar íVal. Uppbyggingin á svæðinu er framtíð-armúsík að mínu skapi. Það eru allar for-sendur fyrir því að félagið geti lyft sér úrþeim öldudal sem það er núna. Fjárhags-leg endurskipulagning hefur skilað sérþannig að félagið stendur vel. Öflug aðal-stjórn virðist vera í félaginu og þá þarfbara að taka til hendinni í körfubolta-deildinni. Við eigum fullt af efnilegumstrákum sem eiga að skila sér inn í meist-araflokk á næstu árum og með þá semkjarna ætti framtíðin að vera björt. Svoþarf að byggja upp kvennakörfu að nýju.“

Torfi Magnússon í leik 1979 á móti Fram.

Eftir Sævald Bjarnason

Page 56: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

56 Valsblaðið 2003

Ekki gleyma yngri flokkunum

Ekki reyndist auðvelt verk að finnatíma fyrir önnum kafin Valssystkinintvíburana Guðmund og Ólaf og Jó-hönnu börn Brynjólfs Lárentsíussonarog Jóhönnu Gunnþórsdóttur, en und-anfarin ár hafa systkinin þrjú annastþjálfun yngri flokka Vals í knatt-spyrnu af miklum áhuga og með góð-um árangri.

Þau tóku afar vel í beiðni um viðtal íValsblaðið og eitt föstudagskvöld í októ-ber tókst að hitta þau öll þrjú yfir rjúk-andi kaffibolla á heimili Guðmundar íKópavoginum þar sem hann býr ásamtkonu sinni Hrafnhildi og tveimur börn-

um þeim Ólafi tveggja ára og Sigrúnueins árs. Auk þess var kona Ólafs ÓlafíaBjörg og sonur þeirra Brynjólfur Már ásvæðinu.

Börnin skríða um, síminn hringir oftog það er mikið líf í kringum systkinin,Jónanna mamma þeirra var í heimsókn,en þau gáfu sér samt góðan tíma til aðspjalla um eigin íþróttaferil, þjálfunarfer-il og ræða um uppbygginguna hjá Val ámilli þess sem þau svöruðu í símann,sinntu ungum börnum og ýmsum erind-um. Þau höfðu frá ýmsu að segja og erumeð ákveðnar skoðanir þegar kemur aðíþóttaiðkun og þjálfun, enda hafa þau öll

lifað og hrærst í íþróttum frá blautubarnsbeini.

Árið 1989 voru þau systkinin ásamtforeldrum í viðtali við Valsblaðið semValsfjölskylda, en það er einmitt áriðsem meistaraflokkur félagsins vann síð-ast Íslandsmeistaratitilinn í kvenna-flokki, eins og Ragnheiður Víkingsdóttirrifjar upp annars staðar í blaðinu. Les-endur eru hvattir til að rifja það viðtalupp, en þar sagði Brynjólfur faðir þeirram.a. „Nú á tímum vinna báðir foreldraryfirleitt utan heimilisins og því gefst lítilltími til þess að vera með börnunum. Allireru á sífelldu spani og enginn má vera að

Systkinin frá vinstri talið: Ólafur Bryjólfsson með son sinn Brynjólf, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir með Sigrúnu dóttur Guðmundarog Guðmundur Brynjólfsson með son sinn Ólaf.

Þjálfarasystkini í Val stefna hátt

Page 57: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 57

neinu. Þess vegna reynum við að fremstamegni að nýta okkur tíma með börnun-um í þeirra áhugamálum. Það hlýtur aðskila sér seinna á lífsleiðinni.“ Hægt erað taka undir þessi orð föður þeirra.

Fram kom að foreldrar þeirra hafa allatíð verið Valsarar og sem dæmi umáhuga Brynjólfs pabba þeirra þá leigðihann ásamt félögum sínum flugvél fráHellissandi 1968 til að sjá leik Vals ogBenfica á Laugardalsvellinum, en þá varsett áhorfendamet á fótboltaleik hér álandi sem ekki var slegið fyrr en í sumarþegar Ítalir sóttu Íslendinga heim, enrúmlega 18 þúsund manns mættu áLaugardalsvöllinn og sáu Val gera 0-0jafntefli við stjörnum prýtt lið Benficameð Eusebio fremstan í flokki. Fjöl-skyldan bjó í Breiðholtinu þegar krakk-arnir voru litlir og tvíburarnir byrjuðu 6ára í íþróttum. Strákarnir voru sammálaþví að mikið metnaðarleysi hafi þá ein-kennt starfið hjá ÍR og sem dæmi um þaðsögðust þeir oft hafa þurft að vekja þjálf-arann um helgar til að draga hann á fæturtil að þjálfa strákana.

Tvíburarnir í Val 7 ára„Þegar við vorum 7 ára tók pabbi málin ísínar hendur og byrjaði að skutla okkur áæfingar hjá Val og síðan var ekki aftursnúið og Valsheimilið hefur síðan nánastverið okkar annað heimili og foreldrarokkar voru mjög duglegir að skutla okkurá æfingar en þegar við urðum stærri þáfórum við með strætó á æfingar og þaðvar ekkert mál,“ segir Guðmundur og tel-ur að mjög vel hafi verið staðið að þjálf-un í yngri flokkunum hjá Val á þeim tíma.Ólafur segir að mjög margir hafi verið íyngri flokkunum í 5. og 6. flokki og þeimhafi gengið ágætlega í Reykjavíkurmót-um og Pollamótum og enduðu í 2. sæti áÍslandsmótinu í 5. flokki. „Hópurinn varmjög samhentur og stór hluti hópsins varúr Breiðholti og voru einnig skólafélagarokkar. Í þá daga þótti ekkert tiltökumál aðferðast á æfingar í strætó og Valur var fé-lag með glæsta sögu og iðkendur komuvíðs vegar að úr borginni,“ segir Ólafur.

Frábært tímabil 1989 í 4. flokki„Árið 1989 gekk allt upp hjá okkurstrákunum,“ segir Guðmundur. „Við urð-um Íslands- og bikarmeistarar í 4. flokkiog vorum ósigrandi þetta sumar og égman vel eftir úrslitaleiknum við FH semvið burstuðum 5-0 og ég setti þrjú,“ segir

Guðmundur og leiðist greinilega ekki aðrifja upp þessa tíma. Ólafur segir að áþessum tíma hafi Valur verið raunveru-legt stórveldi á íslenskan mælikvarða ífótbolta, félagið var t.d. Íslandsmeistarinokkrum sinnum á 9 áratugnum og síðast1987 með marga frábæra knattspyrnu-menn innanborðs, t.d. Guðna Bergsson,Sævar Jóns og Þorgrím Þráins. Einniglandaði meistaraflokkur kvenna mörgumtitlum á þessum tíma, síðast Íslands-meistaratitli 1989 með frábæran hóp.„Árangur meistaraflokka félagsins áþessum tíma, bæði hjá körlum og kon-um, sannkallað gullaldartímabil, hafðiörugglega mikið að segja fyrir okkurstrákana sem áttum sterkar fyrirmyndirog metnaðurinn var mikill,“ segir Ólafursannfærandi og brosir um leið.

Íslandsmeistarar samtímis í fótboltaog körfuboltaTvíburarnir Guðmundur og Ólafur urðuÍslands- og bikarmeistarar með 4. flokkiVals og einnig Íslandsmeistarar í 10.flokki í körfubolta. Á unglingsárum urðuþeir síðan að velja á milli körfu og fót-bolta og það æxlaðist þannig að fótbolt-inn varð fyrir valinu hjá þeim báðum.Annars fannst þeim mjög gaman í körfu-bolta en það var ekki hægt til lengdar aðstunda afreksþjálfun í báðum íþrótta-greinum.

Hallar undan fæti hjá ValTvíburarnir voru sammála því að í yngriflokkunum hafi þeir verið með margametnaðarfulla þjálfara hjá Val, t.d. Robba

Jóns, tækniæfingar hafi verið góðar, mik-ill agi á æfingum og hópurinn samhenturog strákarnir hafi allir fengið að spilamikið í leikjum. Strákarnir sögðust áhinn bóginn hafa verið með marga þjálf-ara í yngri flokkunum hjá Val og aðþeirra mati var það ekki gott, samfellan íþjáfuninni var ekki góð og eftir því semofar dró í yngri flokkana þá versnaði ár-angurinn, brottfall jókst líka, meiðslihrjáðu marga leikmenn og sumir fóru íhandboltann, þannig að uppbyggingar-starfið í yngstu flokkunum skilaði sérekki nægilega vel upp í meistaraflokk.Þetta telja þeir eftir á að hyggja að hafihaft mikil áhrif á gengi félagsins á 10.áratugnum.

Þrálát meiðsli Báðir sögðust bræðurnir hafa átt í þrálát-um meiðslum sem hafi hrjáð þá í meist-araflokki og kenna þeir að sumu leytiþjálfuninni um hversu erfiðlega gekk aðlaga þessi meiðsli, þeir hafi of snemmabyrjað aftur og þjálfarar hafi ekki hugaðnægilega vel að réttu álagi og því hafimeiðslin tekið sig upp aftur og aftur.„Þetta varð nokkurs konar vítahringur hjáokkur,“ segir Guðmundur og er þungthugsi og Ólafur er honum sammála.

Þjálfarastarfið heillar Guðmundur segist hafa hætt að leikameð meistaraflokki fyrir nokkrum árum.„Ég var kominn með leið á knattspyrnuog búinn að stofna fjölskyldu og hafði áttoft í meiðslum þannig að ekki var umannað að ræða en hætta, en mig langaði

Eftir Guðna Olgeirsson

Tvíburararnir Ólafur og Guðmundur halda á Jóhönnu Láru litlu systur.

Page 58: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

ekki að hætta öllum afskiptum af knatt-spyrnu og sóttist eftir starfi sem þjálfarihjá Val,“ Ólafur segist hafa hætt fyrr aðleika knattspyrnu. „Ég endaði ferilinn íBandaríkjunum en ég fékk styrk til að

stunda knattspyrnu árið 1999 og eftir þaðár ákvað ég alveg að hætta, en úti kynnt-ist ég þjálfun þar sem ég var aðstoðar-þjálfari hjá kvennaliði skólans og reynd-ar líka hjá strákum. Þjálfarastarfið heill-aði mig strax og eftir að ég kom heimsóttist ég eftir þjálfarastarfi hjá Val ogþað gekk eftir,“ segir Ólafur, sem einnigvildi ekki hætta afskiptum af fótbolta.Báðir tvíburanna segja að í raun hafialdrei komið til greina að þjálfa hjá öðrufélagi en Val, þannig að Valshjartað íþeim er gríðarstórt.

„Það heillaði mig aldrei að þjálfa,“segir Ólafur kíminn, „en þegar mérbauðst að vera aðstoðarþjálfari háskóla-liðsins stelpna í Bandaríkjunum þá slóég til og fljótlega fannst mér þetta mjögspennandi verkefni. Síðan þegar ég komheim árið 2002 sá ég að það vantaðiþjálfara í 3. flokk kvenna og ég sóttiststrax eftir því um leið og ég mætti ásvæðið. Það líka hentar mér mjög vel aðþjálfa seinni partinn þar sem tíminn frá5-8 hefur nánast allt mitt líf snúist umfótbolta, þannig að þjálfuninn fyllir upp íþann tíma sem áður fór í æfingar, það ereiginlega lífsstíll að vera í íþróttum áþessum tíma,“ segir Ólafur.

Stórar stundir í meistaraflokki hjátvíburunumTvíburarnir sögðust alltaf hafa verið ítómu ströggli í meistaraflokki. Þeir teljastærstu stundina í meistaraflokki hafiverið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa,

þegar Valur lék í fyrstu umferð viðMypa, lið frá Finnlandi sem þeir unnuog Valur komst í aðra umferð og lék viðskoska liðið Aberdeen. „Það var rosafjörað taka þátt í Evrópukeppninni“ segja

bræðurnir. Annars fór gengi Valsliðsinsstöðugt versnandi á 10. áratugnum semendaði með því að liðið féll úr úrvals-deild 1999 í fyrsta skipti í sögunni.Bræðurnir Guðmundur og Ólafur léku áþessum tíma með ýmsum góðum fót-boltamönnum, t.d. Sævari Jónssyni,Guðna Bergssyni eitt tímabil, BjarnaSigurðssyni, Ágústi Gylfasyni, JóniGrétari og Antony Karli Gregory.

Jóhanna í sigursælum yngri flokkumJóhanna er mörgum árum yngri en tví-burarnir og byrjaði snemma að mæta áHlíðarenda á leiki með strákunum ogfylgja þeim á æfingar. Hún segist ekkihafa haft neinn áhuga á fótbolta þegar húnvar lítil en byrjaði að æfa 6 ára gömulmeð 5. flokki Vals, einfaldlega vegna þessað fjölskyldan var öllum stundum á Hlíð-arenda, hún segist bara hafa byrjað aðmæta á æfingar með stelpunum þegar húnsá þær í fótbolta. „Ég fékk þó fljótlegaáhuga á fótbolta og var örugglega 5 ár í 5.flokki og okkur gekk bara ágætlega. Beta(Elísabet Gunnarsdóttir) þjálfaði mig frá5. flokki upp í 2. flokk og við vorum 8minnir mig í mínum árgangi, sterkur hóp-ur sem stóð þétt saman og við náðum frá-bærum árangri og unnum nánast allt semhægt var að vinna árum saman. Síðanvarð ég í sumar Íslandsmeistari meðstelpunum í meistaraflokki og bikarmeist-ari í fyrra. Við erum bara þrjár eftir að æfameð Val úr þessum hópi, þ.e. ég og Dór-urnar (Dóra María Lárusdóttir og Dóra

Stefánsdóttir). Þetta hefur verið æðislegurtími og frábært að taka þátt í þessum fé-lagsskap upp alla yngri flokkana hjá Val,“segir Jóhanna sem á glæsilegan feril íyngri flokkunum og greinilegt er að húner afar stolt af stelpunum.

Metnaðarfull þjálfarasystkini meðskýr markmiðGuðmundur segist alla tíð hafa haft mik-inn áhuga á íþróttum. „Ég fór líka íÍþróttakennaskólann á Laugarvatni ogútskrifast þaðan sem íþróttafræðingurárið 2000 og það lá nokkuð beint við aðég færi að þjálfa og um haustið fór ég aðþjálfa 4. flokk karla hjá Val og fyrsta áriðvar ég bæði þjálfari og leikmaður meðVal. Ég sá að það fór ekki sérlega velsaman og eftir að ég hætti sjálfur aðspila hef ég einbeitt mér að þjálfun, fyrsthjá 4. flokki og síðan hjá 3. flokki karla.Mig langar að byggja upp sterka einstak-linga og góða knattspyrnumenn sem getaleikið með meistaraflokki félgsins ánæstu árum, það er markmið mitt,“ segirGuðmundur ákveðinn. Ólafur tekurheilshugar undir þetta sjónarmið ogleggur áherslu á mikilvægi þess aðleggja rækt við yngri flokkana til aðbyggja upp fyrir framtíðina. Einnig segj-ast þeir bræður líta á þjálfunarstarf frekarsem hugsjónastarf en atvinnu en ekkihefur hvarflað að þeim að vinna að þjálf-un hjá öðrum félögum. Þeir segjast báðirvilja eiga þátt í því að búa til einstak-linga hjá Val til að taka við keflinu þegarfram líða stundir og gaman að eiga þátt íþví að byggja upp nýtt stórveldistímabil ísögu Vals. Jóhanna tekur heilshugar und-ir þetta sjónarmið bræðra sinna.

Langur þjálfaraferill Jóhönnu„Beta (Elísabet Gunnarsdóttir) bað okk-ur Eddu Láru að þjálfa 5. og 6. flokk1999, þá var ég 14 ára gömul, lítið eldrien stelpurnar. Síðan varð ég aðstoðar-þjálfari í 5. flokki, fyrst hjá Betu og síð-an hjá Evu Björk, en fyrir þremur árumbauðst mér að taka við þjálfun 4. flokkskvenna sem ég hef þjálfað núna í þrjú ár.Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að hafafengið þetta tækifæri að þjálfa svona ungog skil varla núna hvernig foreldrarnirgátu treyst mér svona ungri fyrir börnun-um sínum, bæði á æfingum og í keppnis-ferðum en þetta er búinn að vera æðis-legur tími. Ég lærði ótrúlega mikið á þvíað vera aðstoðarþjálfari hjá Betu, hún er

58 Valsblaðið 2004

Þjálfarasystkinin á góðri stundu. Frá vinstri: Guðmundur, Jóhanna Lára og Ólafur.

Page 59: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 59

ofboðslega góður þjálfari og smám sam-an jókst hjá mér áhuginn og sjálfstraust-ið. Mér hefur yfirleitt gengið mjög velað þjálfa stelpurnar þótt auðvitað hafiskipst á skin og skúrir. Nú er ég reyndarað fara í heilt ár sem au pair til Banda-ríkjanna að passa þrjár stelpur og ætla aðbreyta um umhverfi og taka mér frí fráfótboltanum en vonandi fæ ég tækifæritil að leika með einhverju liði úti ogkynna mér þjálfun hjá Bandaríkjamönn-um en kvennaknattspyrna er hátt skrifuðþar,“ segir Jóhanna og brosir, full til-hlökkunar að takast á við ný ævintýri ogöðlast frekari lífsreynslu.

Eiginleikar góðs þjálfaraJóhanna telur að þjálfari þurfi fyrst að návirðingu iðkenda, vera góð fyrirmynd ogtil að iðkendur taki mark á þjálfaranumþurfi hann að hafa sjálfur spilað fótboltaog helst þurfa iðkendur að hafa séð hannspila. Þjálfari þarf einnig að vera góðurfélagi krakkanna og gera eitthvaðskemmtilegt með þeim.

Guðmundur segir að þjálfari þurfi aðhafa mikinn áhuga á fótbolta, þjálfun,hafa mikinn metnað, vera góður í mann-legum samskiptum og tjáningu, hafareynslu og þekkingu á íþróttinni sjálfri,kunna að miðla þekkingu og fá krakkanatil að hlusta og meðtaka skila-boð. Einnig þurfi þjálfari að veragóð fyrirmynd. Ólafur segir mik-ilvægt að þjálfari hafi áhuga ogmetnað til að drífa krakkanaáfram því þá hrífist krakkarnirmeð. Einnig þurfi hann að veragóður félagi krakkanna og trúnað-arvinur en mikilvægt er að iðk-endur þori að segja þjálfaranumfrá ef þeim líður illa, mikilvægt séað vinna á sálrænum þáttum utanvallar til að iðkandi nái að blómstrainnan vallar. Það sé mikilvægt aðkrakkarnir geti leitað til þjálfarameð vandamál. Einnig telja þaumikilvægt að þjálfarar sæki formlegnámskeið og afli sér þekkingar enreynslan sé líka mikilvæg.

Kynjamunur í fótboltaSystkinin eru sammála því að munursé á kynjum í fótbolta. Þau telja stelpuralmennt viðkvæmari en strákar og þaðþurfi að vanda sig betur við það sem ersagt við þær. Stelpur gefist oft fyrr uppen strákarnir og brotna saman fyrr.

Systkinin eru ekki á því að þessi munursé kominn vegna þjálfunar, þeim finnstþetta vera fyrst og fremst kynjamunur.Þeim finnst mikilvægast að vekja áhugaiðkenda á fótbolta og miklum metnaði íað ná árangri, sigurvilji sé geysilegamikilvægur ef árangur eigi að nást ogþar skipta þjálfarar miklu máli og einnighvaða væntingar almennt eru gerðar hjáfélaginu um árangur. Það er einnig mik-ilvægt að iðkendur setji sér eigin mark-mið og innri metnað en það er hlutverkþjálfarans að ná fram því besta í hverjumeinstaklingi og byggja upp liðsheild semhefur vilja, getu og metnað. Það tekurmikinn tíma fyrir þjálfara að búa til sig-urvegara, það þarf vinnu og aftur vinnu,en lífsstíllinn þarf líka að vera heilbrigð-ur, mataræði og neysluvenjur, næring,hvíld og þar skilur á milli sigurvegara oghinna og þarna eru systkinin öll hjartan-lega sammála. Það þurfi að koma þeirrihugsun inn hjá leikmönnum að þeir getiunnið hvaða lið sem er, hugarfarið skipt-ir ótrúlega miklu máli.

Þjálfarar með stórt Valshjarta úrröðum félagsmannaSystkinunum finnst mikilvægt að þjálf-arar komi úr röðum Valsmanna meðValshjartað

á réttum stað. Það skipti miklu máli aðkoma því inn hjá leikmönnum að þeireru ekki að fara að spila fyrir eitthvaðlið, þeir þurfa að læra að bera virðinguog stolti fyrir búningi félagins og merki.

Valssöngvar, sagan og upprunninn, alltskiptir þetta ótrúlega miklu máli til aðbyggja upp metnaðarfulla leikmenn semspila með Valshjartað á réttum stað.

Hvert stefnir félagiðSystkinunum finnst framtíðin björt hjáfélaginu, en halda þurfi vel á spilunum tilað festa félagið í efstu deild karla á ný.

Jóhanna er mjög bjartsýn á gott gengiVals í kvennafótboltanum á næstu árum.„Það er ekkert sem bendir til annars enað velgengnin eigi eftir að halda áfram ánæstu árum, áhuginn hjá stelpunum ermikill, félagið er á sigurbraut, stuðnings-mönnum hefur fjölgað stórlega og öllumgjörð er til fyrirmyndar og síðast enekki síst höfum við frábæran þjálfarahana Betu. Velgengni meistaraflokkskvenna á eftir að smita út frá sér til yngriflokkanna. Yngri flokkarnir eru flestirfjölmennir og efnilegir þannig að égkvíði ekki framtíðinni, hlakka bara til aðfylgjast með félagninu á næstu árum ásigurbraut,“ segir Jóhanna brosandi ogfull bjartsýni.

Tvíburunum finnst einnig til fyrir-myndar að stelpurnar í meistaraflokkikvenna fylgjast með starfinu í yngriflokkunum og mæta á leiki hjá þeim.

Ungu stelpurnar líta upp tilstelpnanna í meistaraflokki,þær eru Idolin þeirra og fyrir-myndir. Þeim finnst vanta þessitengsl karlamegin, meistara-flokksleikmenn hafa ekki mik-ið fylgst með yngri flokkun-um. Stelpurnar í yngri flokk-unum séu líka miklu duglegriað mæta á leiki hjá meistara-flokki kvenna en ungu strák-arnir að mæta hjá meistara-flokki karla. Þeim finnst aðþessu þurfi að breyta, aukaþurfi tengsl milli yngri ogeldri flokka, þá sé framtíðinbjört hjá félaginu og það náiað halda sér á réttum stað,þ.e. ávallt á meðal þeirrabestu.

Það er ómetanlegt fyrirfélagið að eiga þau systkin-in að og reyndar alla fjöl-skylduna í kröftugu og

markvissu uppbyggingarstarfi sem ör-ugglega á eftir að skila sér þegar framlíða stundir. Það var gaman að spjallavið Óla, Gumma og Jóhönnu eina kvöld-stund.

Úrklippa úr gömlu Valsblaði frá 1989. Sannkölluð Valsfjöl-skylda.

Page 60: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

60 Valsblaðið 2004

Ferðasaga

Lagt var af stað frá Valsheimilinuseinnipart sunnudagsins 27. júní. Voruaðeins 9 leikmenn sem fóru því einn for-fallaðist á síðustu mínútu vegna botn-langakasts og markmaðurinn komst ekkimeð þannig að einn útispilarinn tók hansstöðu í markinu og stóð hann sig frábær-lega eins og allir strákarnir sem voruArnar, Anton, Ármann, Birkir, Einar,Halli, Hákon, Leifur og Orri Freyr einnigFreyr þjálfari síðan en ekki síst Gísli far-arstjóri sem er undirritaður. Ferðin útgekk mjög vel. Öll íslensku liðin gistu ísama skólanum sem var mjög skemmti-legt og myndaðist góður kunningsskapur,það var einungis 10 mínútna fjarlægð fráskóla að mótsstað annaðhvort var gengiðeða notaðir sporvagnar. Setningarathöfn-in fór fram í sérlega glæsilegu húsi ogvar hin glæsilegasta í alla staði.

Fyrstu 2 dagana var ekkert spilað.Fyrri daginn fórum við í bæinn og spók-uðum okkur um en seinni daginn var far-ið í skipulagða ferð í vatnsleikjagarð þarsem slakað var á og leikið sér. Eftir leikog skemmtun í 2 daga átti liðið fyrstaleik og liðu nú dagarnir áfram allir viðþað sama, spila handbolta og horfa áleiki hjá öðrum liðum, koma við í sjúkra-skýlinu því strákarnir gátu meitt sig illa ágervigrasinu en þeir voru reknir útaf umleið og dómarinn sá smá blóð, þá var umað gera að vera snöggur að plástra. Viðspiluðum alla okkar leiki á gervigrasi ogsluppum að mestu við að spila í rigninguþví það rigndi nánast allan tímann sem

við vorum þarna en sum íslensku liðannalentu í að spila leiki á malarvelli og ígrenjandi rigningu það var rosalegt aðfylgjast með því og það sem gerðist inn ávellinum átti ekkert skylt við handbolta.Liðið datt úr í 16 liða úrslitum þar semstrákarnir voru meðunninn leik en leikurinner ekki búinn fyrr endómarinn flautar, ogokkar menn slökuðu að-eins á og töpuðu. Þaðvar ekki hátt risið ádrengjunum eftir það ogþung voru sporin út afmótssvæðinu og heim ískóla en sem betur fereru þessir strákar fljótirað jafna sig og eftir góð-an fund með þjálfaran-um þar sem hann bæði hrósaði þeim fyrirþað sem vel hafði verið gert og hund-skammaði þá fyrir það sem miður fór varákveðið að gleyma þessu og skemmta sérvel eða enn betur en gert hafðiverið til þessa. Einn daginn varfarið í Tívolíð þar sem drengirnirprufuðu að ég held öll tækinmargsinnis og skemmtu sér hiðbesta, mönuðu hver annan í allskonar tæki og meðal annars vareinn manaður í eitt tækið ásamtundirrituðum og Frey þjálfara enhann sagði að honum yrði ör-ugglega illt og vildi ekki fara enlét til leiðast og eftir ferðina varmeira en nóg að gera hjá starfs-mönnum þessa tækis við þrifhátt og lágt.

Seinnipart eins mótsdagsinsvar sett upp landsliðakeppni ogað sjálfsögðu áttum við mennþar. En ákveðið var að Valur og KAmyndu setja saman lið. Þar komumst viðí fjögurra liða úrslit en töpuðum naum-lega fyrir Svíþjóð, góður árangur þar. Aðvera með þessum strákum þarna úti varmjög skemmtilegt og algjörlega vand-ræðalaust og voru þeir í alla staða liðinu

og þjóð til sóma innan vallar sem utan,alltaf snyrtilegir og með nóg af geli í hár-inu, sem reyndar var ekki gott í rigning-unni og oft þurfti maður að bíða svolítið ámeðann strákarnir snyrtu sig. Liðinu gekkmjög vel á mótinu og verður að taka tillit

til þess að einungis voru 9 leikmenn semstóðu sig allir frábærlega.

Þann 5. júli komu svo þreyttir og glað-ir menn heim með mikla reynslu eftir

þetta stórglæsilega mót sem hefur veriðhaldið síðan 1965. Ég vil að endinguþakka strákunum fyrir góða ferð og Freyþjálfara fyrir allt það sem hann gerði fyr-ir flokkinn á meðan hann þjálfaði þá ogmaður fann að hann náði vel til strákannaog þeir virtu það sem hann sagði.

Hópmynd af 4. flokki á Partilla Cup. Frá vinstri:Hákon Gröndal, Einar Brynjarsson, HaraldurHaraldsson, Ármann Davíð Sigurðsson, ArnarRagnarsson, Birkir Marínóson, Kristleifur Guð-jónsson, Orri Freyr Gíslason, Anton Rúnarsson.

Feðgarnir Gísli Gunnlaugsson og OrriFreyr Gíslason á Partilla Cup.

Eftir Gísla Gunnlaugsson

4. flokkur karla í handbolta áPartilla Cup

Page 61: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Elvar Freyr Arnþórsson 16 ára gamall oghefur æft með Val í 2 ár í fótbolta. Hannflutti í Valshverfið 7 ára og var þá í HKog vildi ekki skipta strax. Hann byrjaðiað æfa handbolta með Val 10 ára ogkynntist þá umhverfi Vals. Svo lá beinastvið að fara í hverfafélagið í fótbolta þarsem allir skólafélagar voru. Í sumar varhann valinn í U17 ára landsliðið.

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ísambandi við fótboltann, hversu mik-ilvægur er stuðningur foreldra?

„Foreldrar mínir hafa alltaf verið já-kvæð í garðfótboltans.

Það skiptir máli að foreldrar styðji viðbörnin sín af því annars er erfitt að ná ár-angri. Svo er líka mjög hollt að vera ííþróttum svo foreldrar mínir hafa alltafverið ánægðir með að ég sé í íþróttum.“

– Hvernig gekk ykkur í sumar? „Okkur gekk mjög vel í sumar enda

var umgjörðin alveg frábær. Hópurinn ermjög góður en því miður voru frekar fáirá eldra ári en yngra árið er mjög sterkurárgangur og bætti það nánast upp. Viðbyrjuðum á því að taka þátt í haustmót-inu þar sem við vorum vaxandi og unn-um síðasta leikinn. Svo var það Reykjar-

víkurmótið sem gekk mjög vel oglentum við í 3. sæti. Á Íslands-

mótinu gekk okkur frábærlegaog sigruðum við í B-riðlin-

um og komumst í und-anúrslit Íslandsmóts-

ins þar sem við töp-uðum naumlega

gegn Fjölni. Íbikarnum töp-uðum við líkanaumlega ámóti Fjölni,en 6 okkarleikmannavoru þá í

utanlandsferð með handboltanum. Ann-ars þegar ég horfi yfir sumarið þá varþetta frábært sumar.“

– Segðu frá skemmtilegum atvikumúr boltanum.

„Eftirminnilegasti sigurinn í sumar varþegar við unnum Fylki 3-1. Fylkir skor-aði snemma og var yfir mestan hlutaleiksins. Við sóttum og sóttum en náðumekki að brjóta þá niður fyrr en seint íseinni hálfleik. Við skoruðum 3 mörk áeinhverjum 4 mínútum og tryggðumokkur sigurinn í B-deild.“

– Áttu þér fyrirmyndir í fótboltanum?„Beckham hefur lengi verið í miklu

uppáhaldi og ekki síður Maradona ogPele. Annars reyni ég bara að læra af öll-um atvinnumönnum og góðum fótbolta.“

– Hvað þarf til að ná langt í fótboltaeða íþróttum almennt. Hvað þarft þúhelst að bæta hjá þér sjálfum?

„Til að ná langt þarf fyrst og fremst aðæfa einn. Ég æfi mikið einn og reyni aðvera alltaf eins mikið og ég get með fót-bolta eða einhvern bolta. Ég þarf bara aðbæta mig almennt sem knattspyrnumann.Eins og allir. Það er alltaf hægt að bætasig.“

– Hvers vegna fótbolti, hefur þú æftaðrar greinar?

„Já ég hef líka æft handbolta, frjálsarog borðtennis. Fótbolti nær bara svo veltil mín. Mér fannst aldrei spurning hvaðég ætlaði að velja.“

– Hverjir eru þínir framtíðar-draumar í fótbolta og lífinu almennt?

„Ég stefni að sjálsögðu á atvinnu-mennskuna. Ef ég verð ekki atvinnumað-ur þá vil ég vera góður leikmaður á Ís-landi. Svo er ég líka í skóla með fótbolt-anum og ætla að verða eitthvað mennt-aður líka til vara.“

– Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson árið 1911.“

Ungir Valsarar

Ég stefni að sjálfsögðu í atvinnumennskuna

Elvar Freyr Arnþórsson leikur knattspyrnu með 2. flokki

61

Page 62: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Það er því e.t.v. að bera í bakkafullanlækinn að fjalla um hann einu sinni enn.En bæði er að margir ungir Valsmennkunna á honum lítil deili og eins hitt aðaðrir vita minna um hann en látið er íveðri vaka. Greinar sem um hann hafaverið skrifaðar, jafn ótrúlega margar ogþær eru, ganga nefnilega jafnan út frá þvíað allir þekki sr. Friðrik sem fæddist fyrir136 árum síðan. Þessi grein er fyrir þásem vita minna en aðrir um sr. Friðrik.

Friðrik Friðriksson fæddist 25. maí1868 að Hálsi í Svarfaðardal.1 Hann ólstupp í Eyjafirði og Skagafirði og fór það-an suður til Reykjavíkur 18 ára og tókinntökupróf upp í 2. bekk Menntaskól-ans í Reykjavík, eða Lærða skólans einsog hann hét þá. Hann lauk stúdentsprófi1893 og hélt svo til Kaupmannahafnar.Þar hóf hann nám í læknisfræði og síðarí málfræði, en lauk ekki prófum. Ánámsárum sínum í Kaupmannahöfnkynntist hann KFUM (Kristilegu félagiungra manna). Hann kynntist líka velþeim mönnum sem stýrðu félaginu.Hann tók virkan þátt í starfi KFUM ogvann mest með þeim drengjum sem verstvoru á vegi staddir. Hann varð fljótlegaeinn best þekkti félagsmaðurinn í KFUMí Danmörku. Köllun Friðriks var aðvinna með ungum mönnum á Íslandi.Hann kom próflaus heim frá Kaup-mannahöfn síðsumars 1897 og stofnaðiKFUM í Reykjavík, 2. janúar 1899.Haustið 1897 hóf hann nám við Presta-skólann og lauk þaðan prófi sumarið1900. Hann vígðist prestur að Holds-veikraspítalanum í Laugarnesi þá umhaustið og má hér eftir það kallast séraFriðrik. Hann varð reyndar fyrst þekkturí Reykjavík sem Friðrik barnavinur.Meðfram prestsnámi og KFUM starfinukenndi hann ungum mönnum undir skólabæði latínu og fleiri fög.

Köllun séra Friðriks var að leiða ungadrengi á Guðs vegi. Honum varð velágengt í þeim efnum. Hann var mannaskemmtilegastur og sópaði að sér drengj-

um. Hann gerði það m. a. með því aðsegja þeim skemmtilegar sögur og meðþví að kenna þeim undirstöðuatriði í her-mennsku svo eitthvað sé talið. Drengirséra Friðriks skyldu verða góðir drengirog hermenn Guðs.2 Á sunnudögum þustu

reykvískir drengir á fund hjá séra Friðrikog hlustuðu á hann segja sögur af Tarzanapabróður sem hann þýddi jafnharðan.Séra Friðrik var alltaf fyrstur með allarnýjungarnar og átti því auðvelt með að

fá drengina til sín. Fótboltinn var ein afnýjungum hans, þótt strákarnir hefðureyndar frumkvæðið. Þeir spiluðu fót-bolta og hann hélt yfir þeim þrumandiræður. „Við vinnum allt með því aðhelga það guði. Enginn þarf að halda aðhann verði daufingi við það að helga leiksinn eða íþrótt sína guði; öðru nær! Leik-urinn verður við það fegurri og nautna-ríkari. Það er fagurt að sjá unga mennmeð stælta vöðva, fagran limaburð ogþrekmikinn vilja keppa í siðsömum leik.En ef við helgum guði leikinn, má ekkertósæmilegt eiga sér stað á vellinum. Leik-urinn óprýkkar við allt ósæmilegt. Ávellinum má aldrei heyrast ljótt orð-bragð, ekkert blótsyrði, engin særandiorð, gárungaháttur eða hávaði.“3

Frá 1900 - 1913 dvaldi séra Friðrik aðmestu í Reykjavík. Hann varð um tímaaðstoðarprestur við Dómkirkjuna ogskrapp við og við til Danmerkur til aðsækja nýjungar og efla sjálfan sig ogstyrkja. Valur var stofnaður 11. maí 1911og séra Friðrik stofnaði ekki Val. Þaðgerðu 14 strákar í KFUM, en þeir stofn-uðu félagið með vilja og velvild sr. Frið-riks og félagið var stofnað innan vé-banda KFUM. Hann var frá upphafiverndari Vals og má því með réttu kallaststofnandi hans. Hann stofnaði líkaSkátafélagið Væringja um líkt leyti.

Árin 1913 - 1916 starfaði sr. Friðrik íKanada og Bandaríkjunum. Hann tók aft-ur við forystu KFUM þegar hann komheim. Á árinu 1923 fór hann í Suður-göngu og hitti páfann í Róm. Þeir töluðusaman á latínu. Hann var settur sóknar-prestur á Akranesi frá 1931. Hann varjafnframt settur sóknarprestur í Keflavíkfrá ársbyrjun 1936 og þjónaði á báðumþessum stöðum um skeið. Hann fór tilDanmerkur 1939 til þess að sinna rit-störfum. Hann lokaðist (viljandi) í Dan-mörku öll stríðsárin og kom heim 1945,þá 77 ára. Hann var sístarfandi til hinstadags, þó sjónin væri horfin og líkaminnónýtur. Honum hlotnaðist margvíslegur

62 Valsblaðið 2004

Séra FriðrikÍ samanlögðum 55. árgöngum Valsblaðsins hefur ekki verið meira fjallað umnokkurn mann en sr. Friðrik Friðriksson

Page 63: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

heiður um sína daga. Hann var m. a.heiðursfélagi í Val og heiðursborgari áAkranesi auk þess að vera heiðursriddariaf hinum og þessum heiðursmerkjum.4

Valur var hans félag. Hann predikaði síð-ast í Akraneskirkju á hvítasunnudag1960. Þegar hann dó 93 ára að aldri, 9.mars 1961, urðu margir til að minnasthans. Í eftirmælum hlaut hann m. a. þess-ar einkunnir: Hann var öðruvísi en annaðfólk - Börn þyrptust að sr. Friðrik - Hannvar öðrum fyrst, síðan sjálfum sér - Hannhafði sérstakar skoðanir og sá oft hlutinaöðrum augum en samferðamennirnir -Hann var góður hjúkrunarmaður - Hannvar snillingur í fjármálum - Hann áttialdrei neina peninga - Hann var allramanna bestur í latínu - Hann var skrítinn- Hann kunni Hóras utanbókar - Hannkunni Manfred, Byrons, utanbókar -Hann kunni Biblíuna afturábak og áfram- Hann drakk mikið kaffi - Hann reyktimarga vindla - Hann var fádæma nægju-samur og neyslugrannur. - Hann hafðisjónminni - Hann hafði ótrúlegt minni,bæði á fólk, atburði og dagsetningar -Hann var mannþekkjari - Hann sýndi rík-an skilning öllum ungum mönnum er tilhans leituðu, hver sem skoðun þeirra varog afstaða til Guðs og lífsins - Hann var

jafnan hress í bragði og vingjarnlegur -Hann var fullur af fjöri, lífsþrótti ogstarfsgleði - Hann var í essinu sínu ákvöldin, þá vildi hann fá heimsóknir oghann vann oft fram eftir nóttu - Hann varskapheitur og baráttumaður að eðlisfari -Hann var afburða tungumálamaður, eink-um frægur fyrir latínukunnáttu sína, enkunni fleiri rómönsk mál og ruglaði þeimaldrei saman - Hann kunni að tala svohlustað var - Hann mundi vel eftir öllummerkisdögum og hátíðum og gerði þájafnan eitthvað til tilbreytingar - Hann varótrúlega fjölfróður - Hann var mannaskemmtilegastur - Hann var ekki „brand-aramaður“ en hafði skopskyn í góðu lagiog sá vel broslegu hliðarnar á mönnumog málefnum og gat rætt um spaugilegefni eins eðlilega og óhikað eins og alvar-leg efni, þegar svo bar undir - Hann varalgerlega laus við allt sem kallað er helg-islepja - Þegar um alvörumál lífsins varað ræða, var orðræðan alvarleg og fífl-skaparmál ekki í frammi höfð, né leyfð -Hann var gjafmildur mjög og hjálpfús, enhafði af litlu að taka allt sitt líf.

Hann var lífið og sálin í þeim félögumsem hann kom á legg.

Ef það vantaði sálm, þá orti hannsálm.

Ef það vantaði organista, þá settisthann við orgelið.

Ef það vantaði skemmtiefni eða sögur,þá settist hann niður og samdi.

Einkunnarorð sín sótti hann í Jesaja,12. kafla 3. vers:

Þér munuð með fögnuði vatni ausa úrlindum hjálpræðisins.

Höfundur, Þorsteinn Haraldsson,kynntist sr. Friðrik og trú hans, eftir dauðahans. Fyrst í Vatnaskógi og síðar í Frið-rikskapellu við Hlíðarenda, en þangaðvenja allir góðir Valsmenn komur sínar.

Neðanmálsgreinar:1 Að Hálsi er minnismerki um sr. Frið-

rik við þjóðveginn rétt áður en komið er til Dalvíkur.

2 Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kærleika gert. 1. Korintubréf 16, 13.

3 Úr erindinu FAIR PLAY sem flutt var við vígslu fyrsta vallar Vals (KFUM) 6. ágúst 1911.

4 Davíð Oddson tók ekki þátt í vali á manni aldarinnar. D. O. lét þess þó getið að í þessu sambandi kæmi sér fyrst í hug sr. Friðrik.

Valsblaðið 2004 63

Eftir Þorstein Haraldsson

Þórir Jónsson, FH-ingur og Valsmaður,er fallinn frá langt um aldur fram eftirhörmulegt slys.

Þórir steig sín fyrstu spor á knatt-spyrnuvellinum að Hlíðarenda 12 áragamall. Hann varð þar hluti af af sterkumhópi Valsmanna, sem undir stjórn Ró-berts Jónssonar báru ægishjálm yfir jafn-aldra sína í knattspyrnu á þeim tíma. Úrþessum hópi komu einstaklingar sembáru merki Vals hátt síðar s.s. landsliðs-mennirnir Hörður Hilmarsson, IngiBjörn Albertsson o.fl.

Þórir vakti strax athygli fyrir afburðaknattleikni og var kominn í m.fl. lið Valsaðeins 17 ára gamall og skömmu síðar ííslenska landsliðið. Er hann yngsti leik-

maður í sögu Vals til að verða þessaheiðurs aðnjótandi. Þórir lék með Val ínokkur ár en ákvað síðan að hverfa afturá heimaslóðir í Hafnarfirði og helgaðihann FH krafta sína eftir það.

Þórir hélt samt tengslum við vini sína íVal með ýmsu móti, enda var hann mikilfélagsvera og bráðskemmtilegur í hópi.M.a. var hann virkur félagi í Skallabolta-félaginu Skallagrími, þar sem gamlirValsarar hittust reglulega til að sprellasaman.

Við Þórir náðum ekki að leika samanknattspyrnu fyrir Val, en ég kynntist hon-um allvel í gegnum sameiginlegan vinokkar, Hörð, og skallaboltann. Þar varÞórir hrókur alls fagnaðar og menn fóru

alltaf heim eftir þær samverustundir meðgleði og hlátur í sinni. Frábærar stundir.

Þórir valdist snemma til trúnaðarstarfaí knattspyrnuhreyfingunni og var þarmjög virkur og virtur fyrir mikil og góðstörf.

Missir allra sem unnu og störfuðu meðÞóri er mikill, en þó er missir ástvinannamestur.

Ég votta börnum, foreldrum og fjöl-skyldu Þóris samúð allra Valsmanna áþessari sorgarstund. Megi Guð varðveitagóðan dreng.

Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Val Grímur Sæmundsen, formaður

Knattspyrnufélagsins Vals

Þórir Jónssonfæddur 25. mars 1952 – dáinn 19. maí 2004

Page 64: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

64 Valsblaðið 2004

Fæðingardagur og ár: 16 ágúst 1986.Nám: Menntaskólinn við Hamrahlíð.Kærasta: Nei, er á lausu. Einhver í sigtinu: Beyonce Knowles. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér aðverða: Leikmaður í ÍR.Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Barahalda áfram að gera það sem ég er aðgera núna.Af hverju körfubolti: Bróðir minn æfðiog þegar vinir mínir byrjuðu var ekki umannað að velja, svo finnst mérekkert gaman í hand-bolta né fótbolta.Af hverjuValur: Þaðvar næstog svo

drógu vinir mínir mig þangað.Eftirminnilegast úr boltanum: Ferð-irnar til Svíþjóðar og Spánar.Ein setning eftir tímabilið: Lofar góðu.Mesta prakkarastrik: Þegar ég varmeð í því að stela tyggjósjálfsala úrSundhöll Reykjavíkur.Fyndnasta atvik: Þegar við vorum í æf-ingarbúðum á Stykkishólmi fyrir 3 árumog við vorum á morgunæfingu mjögþreyttir. Við vorum að gera einhverja æf-ingu frekar illa vegna þreytu og Gústi

fyrrverandi þjálfari brjálast ogætlar að sýna okkur hvernig

á að gera þetta. Þegarhann svo byrjar á æf-

ingunni missirhann jafnvæg-

ið og lendirutan í

vegg og síðan á gólfið og við dóum allirúr hlátri og gátum ekki æft næstu 5 mín-úturnar.Athyglisverðasti leikmaður í meistara-flokki: Gjorgji Dzolev.Hver á ljótasta bílinn: DJ S.T.E.F.Hvað lýsir þínum húmor best: The BigLebowski.Leyndasti draumur: Að vinna í Vik-ingalottóinu og geta gert það sem miglangar til það sem er eftir ævi minnar.Við hvaða aðstæður líður þér best:Þegar ég ligg í mannasúpunni í laugar-dalslauginni.Hvaða setningu notarðu oftast: Djöfullnenni ég þessu ekki.....!!!Skemmtulegustu gallarnir: Örvhentur.Hvað er það fallegasta sem hefur ver-ið sagt við þig: Haffi, ég elska þig þráttfyrir veikleika þína.Fullkomið laugardagskvöld: Horfa áThe Big Lebowski með vinunum og farasvo í keilu.Hvaða flík þykir þér vænst um: Öllskópörin mín.Besti söngvari: D’angelo.Besta hljómsveit: Breytilegt eftir skapi.Besta bíómynd: The Big Lebowski.Besta bók: Don Kíkóti.Besta lag: Það breytist á hverjum degi.Uppáhaldsvefsíðan: NBA.COM.Uppáhaldsfélag í enska boltanum:Horfi ekki á fótbolta.Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekkiverið duglegur að læra í upphafi skóla-göngu minnar í MH.Ef þú yrðir að vera einhver annar:Einhver ríkur og frægur.4 orð um núverandi þjálfara: Metnað-arfullur, duglegur, skemmtilegur, skipu-lagður.Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-ir þú gera: Kaupa nýja sturtuhausa ísturtuklefan í litla sal þannig að maðurfengi vatn á sig þegar maður stæði ímiðjunni.

Framtíðarfólk

Sé mest eftir því að hafa ekki verið duglegur að læra í upphafi skólagöngu í MH

Hafsteinn Rannversson leikmaður með drengjaflokki í körfubolta

Page 65: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Það varð hlutskipti meistarflokks Vals aðsitja eftir í 1. deild eftir síðasta keppnis-tímabil. Eftir nokkuð gott gengi í deild-inni voru það Fjölnismenn sem sigruðuValsmenn um sætið í úrvalsdeildinni.

MeistaraflokkurBirgir Guðfinnsson var endurráðinn

þjálfari meistaraflokks eftir síðasta tíma-bil. Hann lagði hins vegar skóna á hill-una fyrir þetta tímabil og hefur ekki leik-ið með liðinu í ár. Liðið hefur hins vegarstaðið sig vel það sem af er keppnistíma-bili og stefnan er sett á deild hinna bestuað ári.

Nýir leikmenn komu til liðsins nú ísumar. Aðalsteinn Pálsson kom frá ÍS ogMatthías Ásgeirsson, sem búið hefur er-lendis um skeið, flutti heim og spilar númeð Val. Þá fékk liðið snemma á tímabil-inu Jason Pryor aftur en hann spilaði meðVal fyrir tveimur árum. Að lokum endur-heimtum við tvo góða Valsmenn, þá

Steingrím Ingólfsson frá Bandaríkjunumog Kjartan Orra Sigurðsson sem sneriaftur frá Þrótti. Allir þessir leikmenn hafastyrkt liðið mikið og bjóðum við þá aðsjálfsögðu velkomna að Hlíðarenda.

Þó svo margir góðir leikmenn hafikomið til okkar fyrir þetta tímabil er þaðekki alltaf svo að enginn fari frá okkur.Ragnar Steinsson sem valinn var bestileikmaður Valsliðsins í fyrra og veriðhefur einn okkar allra sterkasti leikmað-ur um nokkurt skeið ákvað að skipta íSkallagrím til að takast á við úrvalsdeild-ina. Við vonum að Ragnari farnist vel íBorgarnesi en vitum þó jafnvel og hannað hann kemur aftur innan skamms. Fyr-ir mestu framfarir á síðasta tímabili fékkErnst Fannar Gylfason viðurkenningu.

Ný stjórn tók við í sumar, en í henni sitja:

Guðmundur Guðjónsson, formaðurGunnar ZoegaSveinn Zoega

Guðmundur BjörnssonÞórey EinarsdóttirAðalsteinn Steindórsson

Yngri flokkarDrengjaflokkur (fæddir 1985-1986)

var einum leik frá því að komast í úr-slitakeppnina á síðasta ári. Mikill stíg-andi var í liðinu og endaði tímabilið áglæsilegum sigri á Þór Akureyri sem ein-ungis hafði þá tapað einum leik á tíma-bilinu. Liðið lenti í 5.-6. sæti á Íslands-mótinu. Það sem einkennir þennan flokker mikill fjöldi ungra leikmanna sem núþegar eru byrjaðir að spila með meistara-flokki og eru þar að gera góða hluti.

11. flokkurinn (fæddir 1987 endaði í3.-4. sæti á Íslandsmótinu eftir að hafatapað fyrir íslandsmeisturum KR í und-anúrslitaleik. 11. flokkurinn bætti sigverulega á tímabilinu og náði þessi ár-gangur sínum besta árangri á tímabilinu.

Á síðasta ári náði 10. flokkur (fæddir1988) þeim einstaka árangri að verðabikarmeistari. Var þar um að ræða fyrstatitil okkar í körfuknattleik í nokkurntíma. Flokkurinn lenti þar að auki í öðrusæti á Íslandsmótinu og urðu Reykjavík-urmeistarar. Þrír leikmenn liðsins voruvaldir í landslið Íslands sem gerði sér lít-

Hópmynd eftir sigur í bikarúrslitaleik í 10. flokki 2004. Efri röð frá vinstri: Ágúst Jens-son aðstoðarþjálfari, Hólmgrímur S.Hólmgrímsson, Róbert Æ. Hrafnsson, Gústaf H.Gústafsson, Gissur Jón Helguson, Hjalti Friðriksson, Haraldur Valdimarsson, HörðurHelgi Hreiðarsson, Sævaldur Bjarnason þjálfari og Katla Dögg Sævaldsdóttir 4 ára.Fremri röð frá vinstri: Kai Fletcher, Ólafur Stefánsson, Björn Á Júlíusson, ArnórÞrastarson, Baldur Eiríksson, Páll Fannar Helgason.

Valsblaðið 2004 65

Uppbyggingarstarfiðí yngri flokkunum að skila sér

Starfið er margt

Ársskýrsla körfuknattleiksdeildar árið 2004

Jason Pryor í baráttu. (FKG)

Page 66: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

66 Valsblaðið 2004

ið fyrir og varð Norðurlandameistari. Þávoru tveir leikmenn liðsins þátttakendurþegar landsliðið var í Evrópukeppni B-liða í Englandi í sumar.

Sannarlega frábær árangur hjá Sævaldiþjálfara og strákunum hans.

9. flokkur (fæddir 1989) enduðu í öðrusæti í B-riðli á síðastliðnum vetri. Miklarvonir eru bundnar við þennan flokk semhefur verið að bæta sig jafnt og þétt.

Í 8. flokki (fæddir 1990) voru fáir iðk-endur. Unnið hefur verið að því að fjölgaiðkendum í þessum árgangi. Nokkrirefnilegir leikmenn eru í flokknum og þvímikilvægt að stækka og efla hann.

7. flokkur (fæddir 1991) endaði árið íB-riðli en hér er um að ræða mjög fjöl-mennan og efnilegan flokk. Bergur MárEmilsson hefur þjálfað flokkinn ásamtþjálfun minnibolta yngri og eldri og hef-ur honum tekist að ná miklum fjölda iðk-endum í þessa yngstu árganga. Framtíðyngri flokkanna er því að mati stjórnarbjört og mikið líf er í starfinu.

Á síðasta ári spiluðu nokkrir ungirValsmenn úti í Bandaríkjunum. Alexand-er Dungal á sínu öðru ári hefur vegnaðvel og þá er Hallgrímur Pálmi Stefáns-son skiptinemi í Bandaríkjunum og spil-ar körfuknattleik með skólaliði sínu.Honum hefur vegnað vel.

Eins og áður var getið áttu Valsmennnokkra landsliðsmenn í yngri landsliðumÍslands á síðasta tímabili. Þetta voru þeirGuðmundur Kristjánsson, Nikulás S.

Nikulásson, Ari Brekkan Viggósson ogHallgrímur Pálmi Stefánsson í U-87landsliði, Hörður Helgi Hreiðarsson,Gissur Jón Helguson og Gústaf HrafnGústafsson í U-88 landsliðinu og að lok-um Páll Fannar Helgason, HaraldurValdimarsson og Hjalti Friðriksson í U-89 landsliði. Þeir Hörður Helgi, GissurJón og Gústaf Hrafn urðu allir Norður-landameistarar síðastliðið ár og Hörður

Helgi og Gústaf Hrafn bættu um beturog sigurðu með landsliðinu Evrópu-keppni B-liða í Englandi.

Þjálfarar á síðasta tímabili voru semfyrr Sævaldur Bjarnason (drengjaflokk-ur, 11. flokkur og 10. flokkur), ÁgústJensson (9. flokkur og 8. flokkur) ogBergur Már Emilsson (7. flokkur ogminnibolti).

Viðurkenning fyrir frábært starf í yngriflokkum var veitt Þóreyju Einarsdóttursem stutt hefur yngri flokka starfið meðmikilli og óeigingjarni vinnu.

Valsari ársinsÍ þriðja sinn var veitt verðlaun sem við

nefnum Valsari ársins, en þau eru veittþeim leikmanni sem skarað hefur framúrí félagsstörfum fyrir deildina. Í ár hlautHólmgrímur Snær Hólmgrímsson nafn-bótina; Valsari ársins.

EinarsbikarinnVerðlaun sem veitt eru til minningar

um Einar Örn Birgis voru gefin í fjórðasinn. Verðlaunin eru veitt þeim leik-manni í yngri flokkum félagsins sem val-inn er efnilegastur. Í ár hlaut HörðurHelgi Hreiðarsson Einarsbikarinn.

Fyrir hönd körfuknattsdeildarGuðmundur Guðjónsson formaður

Valsarar Norðurlandameistararar. Valsararnir Gústaf Hrafn Gústafsson, Gissur JónHelguson og Hörður Helgi Hreiðarsson með sigurbikar á Norðurlandamóti landsliðaU-16 sem haldið var í Svíþjóð í mai 2004. Sannarlega frábært að við Valsarar eigum 3stráka í þessu sigursæla landsliði.

Meistaraflokkur Vals í körfubolta tímabilið 2004 -2005. Efri röð frá vinstri: JasonPryor, Kolbeinn Soffíuson, Gjorgji Dzolev, Leifur Steinn Árnason, Hörður HelgiHreiðarsson, Matthías Ásgeirsson og Birgir Guðfinnsson þjálfari. Fremri röð frávinstri: Steingrímur Gauti Ingólfsson, Gylfi Geirsson, Aðalsteinn Pálsson, ÁgústJensson, Guðmundur Kristjánsson, Ernst Fannar Gylfason.

Page 67: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 67

MeistaraflokkurLeikmaður ársins: Ragnar SteinarssonEfnilegasti leikmaður:Ernst Fannar Gylfason

DrengjaflokkurLeikmaður flokksins:Magnús GuðmundssonMestu framfarir: Unnar BergþórssonBesta mæting: Magnús Guðmundsson

11. flokkurLeikmaður flokksins:Gissur Jón HelgusonMestu framfarir:Nikulás Stefán Nikulásson

Besta mæting:Guðmundur Kristjánsson

10. flokkurLeikmaður flokksins:Gústaf Hrafn GústafssonMestu framfarir: Róbert Ægir Hrafns-son og Kai FletcherBesta mæting:Gústaf Hrafn Gústafsson

9. flokkurLeikmaður flokksins:Hjalti FriðrikssonMestu framfarir: Páll Fannar HelgasonÁhugi og ástundun: Grímur Stígsson

8. flokkurLeikmaður flokksins: Atli Barðason

7. flokkurLeikmaður flokksins:Pape Mamadou FayeMestu framfarir:Viðar Snær GarðarsonÁhugi og ástundun:Eyþór Kolbeinn Kristbjörnsson

Minnibolti eldriLeikmaður flokksins:Rúrik Andri ÞorfinnssonMestu framfarir: Helgi HelgasonÁhugi og ástundun: Jón Ingi Ottósson

Verðlaun á uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar

Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar 2004

Ernst Fannar Gylfason efnilegastileikmaður meistaraflokks.

Ragnar Steinarsson, leikmaðurmeistaraflokks.

Magnús Guðmundsson, leikmaðurdrengjaflokks og besta mæting.

Gissur Jón Helguson, leikmaður 11. flokks.

Guðmundur Kristjánsson, besta mæting í11. flokki.

Róbert Ægir Hrafnsson og Kai Fletchermestu framfarir í 10. flokki.

Hjalti Friðriksson leikmaður 9. flokks.Nikulás Stefán Nikulásson, mestuframfarir í 11. flokki.

Gústaf Hrafn Gústafsson, leikmaður 10. flokks og besta mæting.

Viðurkenningar

Page 68: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Jón Ingi Ottósson, áhugi og ástundun íminnibolta.

68 Valsblaðið 2004

Páll Fannar Helgason, mestu framfarir í9. flokki.

Atli Barðason leikmaður 8. flokks.

Eyþór Kolbeinn Kristbjörnsson, áhugi ogástundun í 7. flokki.

Pape Mamadou Faye, leikmaður 7. flokks.

Rúrik Andri Þorfinnsson leikmaðurflokksins í minnibolta.

Hörður Helgi Hreiðarsson,Einarsbikarinn 2004.

Hólmgrímur Snær Hólmgrímsson,Valsari ársins 2004.

Grímur Stígsson, áhugi og ástundun í 9. flokki.

Samningur undirritaður milli Vals og Sideline SportMiðvikudaginn 10. mars 2004,gengu Knattspyrnufélagið Valurog Sideline Sports, frá samningium kaup KnattspyrnufélagsinsVals á einu fullkomnasta þjálfun-arforriti í heimi. Forritið auðveld-ar þjálfurum allra deilda Valsvinnu sína. Um er að ræða notk-un á skipulags- og greiningar-tölvuforriti, Sideline Organizerog Sideline Video Analyser, semgetur auðveldað alla skipulagn-ingu, haldið utan um æfingar, æf-ingaáætlanir og gera æfingarmarkvissari.

Aðalstjórn Vals fjármagnar þessikaup og er Valur fyrsta félagið áÍslandi sem býður öllum þjálfurum íknattspyrnu-, handknattleiks- og körfu-knattleiksdeildum félagsins upp á að-gang að þessum forritum. Meðal annarra

notenda á forriti þessu eru knattspyrnu-liðin Bolton Wanderers, Aston Villa ogIpswich FC, NBA liðin HoustonRockets og Memphis Grizzlies ásamt

fjölmörgum öðrum félögum ogháskólum víða um heim. Forritþessi voru unnin í samvinnu viðþjálfara víða um heim, sem vorusammála um að þörf væri á heil-steyptu tölvuforriti sem sérstak-lega er hannað til að aðstoðaþjálfara með skipulagningu,samskipti og leikgreiningu. Meðþessu móti er aðalstjórn Vals aðbúa til umhverfi sem gerir þjálf-urum auðveldara að vinna í,hvetur til skipulegri vinnubragðaog eykur fagmennsku í starfiþjálfarans. Einnig hefur þettamikla kosti fyrir iðkandann, aðþví leyti að auðveldara verður aðfylgjast með að hverju hefur ver-

ið unnið í hverjum flokki fyrir sig og þaraf leiðandi samræmt æfingaferli iðk-enda/flokkanna á leið þeirra til betriíþróttamanna.

Afhending á þjálfaraforritinu Sideline organiser sem Valurhefur nýlega keypt fyrir þjálfara í öllum deildum. Frávinstri: Sveinn Stefánsson framkvæmdastjóri Vals, BrynjarKarl Sigurðsson eigandi Sideline Organiser og ÞórðurJensson íþróttafulltrúi Vals.

Page 69: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

69 Valsblaðið 2004

Það var í byrjun september að meistara-flokkur kvenna í handbolta í Val lagðiland undir fót og heimsótti sænskar stöll-ur sínar í Önnereds HK. Heimavöllurliðsins er í útjaðri Gautaborgar og þang-að var ferðinni heitið til að leika fyrrileikinn í fyrstu umferð Evrópukeppni fé-lagsliða.

Ferðalagið hófst snemma morgunsföstudaginn 9. september og var mann-skapurinn mishress og leit misvel út.,,Kjúklingarnir“ í hópnum, Soffía ogKata, sýndu ákveðið reynsluleysi ogmættu of seint á alþjóðaflugvöll okkarÍslendinga, en þeim var fyrirgefið endaeiga þær margt eftir ólært!

Eftir skemmtilega flugferð til Kaup-mannahafnar var liðinu smalað upp írútu sem flutti okkur yfir Eyrarsundið. ÍGautaborg hringsóluðum við í nokkurntíma áður en Hotel Poseidon, huggulegtþriggja störnu hótel í hjarta borgarinnar,fannst. Stelpurnar, þjálfarar þeirra ogliðstjóri máttu engan tíma missa oghéldu beint í höllina á létta æfingu og tilað kíkja á aðstæður. Aðrir úr föruneyt-inu, sem vilja ekki láta nafns síns getið,

fóru út að borða eftir að hafa kíkt örstuttá kæliskápinn í anddyri hótelsins.

Að lokinni æfingu og snæðingi tókustelpurnar því rólega, enda mikilvægurleikur daginn eftir. Þjálfarar, liðstjóri,fararstjóri og fleiri nýttu tækifærið ogfunduðu í húsakynnum Gurrýjar ogÁstu, en þær fengu einmitt langstærstaherbergið á hótelinu og þó víðar værileitað. Á fundi þessum var margt rættsem ekki skal tíundað í þessari saman-tekt, en þó skal tekið fram að vangavelt-ur voru um það hvort karlkyns eða kven-kyns hluti þjálfarateymisins hefði veriðbetri handboltamaður/kona, hvort ættifleiri landsleiki o.s.frv. Hverjir voru eig-inlegir þátttakendur í þessari umræðuverður ekki rætt hér, en allir vita að bæðieru þau hógværðin uppmáluð, þjálfararmeistaraflokks kvenna í Val!

Á laugardeginum var ræst snemma,borðaður staðgóður morgunverður ogundirbúningur hafinn fyrir hinn mikil-væga leik.

Leikurinn sjálfur var jafn og spennandiþó þær sænsku hefðu ávallt undirtökin.Þrátt fyrir að hafa minnkað muninn ítrek-

að í eitt mark tókst okkur hins vegar ekkiað jafna. Lokatölur urðu 30-26 fyrir Önn-ereds HK, nokkur vonbrigði en urðu þóað teljast ásættanleg úrslit á útivelli í Evr-ópukeppni. Mikið var um sóknarmistökog óhætt að segja að dómgæslan hafi ver-ið ólík því sem við Íslendingar eigum aðvenjast. Já, það má víst alltaf kennadómurunum um tapið.....

Á laugardagskvöldinu var haldiðbanquett þar sem leikmenn beggja liða,forráðamenn og dómarar komu samanog snæddu í veitingasal hótelsins. Síðanákváðu flestir að kíkja örlítið á næturlífborgarinnar, þá sérstaklega spjalla viðhina ýmsu dyraverði. Kjúklingarnir voruhins vegar sendir upp á hótelherbergimeð nammipoka, enda var laugardagur,en þeir eru jú einmitt nammidagar. Flest-ir voru komnir upp á hótel á skikkanleg-um tíma, enda þreyta í mannskapnumeftir langt ferðalag og erfiðan leik.

Á sunnudeginum tók föruneytið sig tilog hélt í Fimmuna, verslunarmiðstöð íGautaborg, þar sem verslað var allt millihimins og jarðar eins og Íslendinga ervon og vísa. Ferðinni lauk síðan meðrútuferð aftur til Kaupmannahafnar, semvar söguleg fyrir margar sakir. Í fyrstaskipti urðum við vitni að ,,bíla-bingó,“sem haldið var á þeim stað sem viðstoppuðum á, og vakti hjá okkur hug-mynd að næstu fjáröflun. Fleiraskemmtilegt gerðist sem ekki verður far-ið nánar út í hér, en allir komust heilu oghöldnu til Kaupmannahafnar og þaðanheim til Íslands.

Það var vel tekið á móti okkur og öllumgjörð í kringum liðið þessa helgi vartil fyrirmyndar. Ferðin var frábær ogverður mikilvægi svona ferða seint of-metið. Við komum heim reynslunni rík-ari og viljum nota tækifærið og þakkaöllum þeim sem studdu okkur og gerðuokkur kleift að taka þátt í þessari keppni,það er okkur ómetanlegt.

Með Valskveðju,Svíþjóðarfararnir

Valsstúlkur í Evrópukeppnií handbolta!

Fríður hópur Valskvenna í Svíþjóð með fararstjórum og fylgdarliði.

Ferðasaga

Page 70: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

70 Valsblaðið 2004

Það hefur ekki farið fram hjá Vals-mönnum að öflugt uppbyggingarstarfhefur verið í yngri flokkum félgsins íkörfubolta undanfarin ár. Fjölgað hef-ur í flokkunum og árangur hefur víðaverið mjög góður. Þeir sem fylgst hafameð körfunni hjá Val hafa eflaust tek-ið eftir snaggaralegum þjálfara liðsins,Sævaldi Bjarnasyni, sem smitað hefurút frá sér með metnaði og áhuga.

Valsblaðið tók Sævald Bjarnasonþjálfara tali og spurðist fyrir um ættir oguppruna hans og uppbygginguna í körfu-boltanum.

Sævaldur er að mestu leyti alinn upp íBreiðholtinu og byrjaði að æfa handboltaí 7. bekk hjá Leikni en fannst það ekkiskemmtilegt og færði sig yfir í körfunahjá ÍR í 8. bekk. „Ég æfði fram í 10. bekkí ÍR en þá fluttist ég yfir í Grafarvoginnog fór að stunda körfubolta hjá Fjölni í10. bekk og spilaði þá einnig meðdrengjaflokki og meistaraflokki á þessumárum. Ég spilaði mína fyrstu meistara-flokksleiki með Fjölni í Grafarvogi.Skemmtilegustu stundirnar í körfunnisem leikmaður fundust mér alltaf veramótin sem maður fór út á land að keppa.Það var alltaf mottóið hjá þjálfaranum aðvið værum allir svo góðir vinir og að allirstandi saman. Einnig eru mér mjögminnistæð verðlaun sem ég fékk fyrirmestu framfarirnar 1994 en þá var ég í 9.bekk. Mér finnast framfararverðlaunótrúlega mikilvæg verðlaun, því það segirað maður uppsker eins og maður sáir.“

– Hvenær hófstu störf við þjálfun íkörfubolta og segðu í stuttu máli fráþjálfaraferli þínum?

„Ég byrjaði að þjálfa 1998 og þá varég fyrst sem aðstoðarþjálfari hjá HirtiHjartarsyni sem er uppalinn Mosfelling-ur og Mosfellingar voru þá að stofnakörfuboltadeild. Ekki voru margar æf-ingar liðnar þegar ég fór að taka viðstjórninni á æfingum, því Hjörtur var áþessum tíma á fullu í körfunni hérna íVal. Og síðan eftir mánuðinn þá var égfarinn að þjálfa á fullu tvo flokka félags-

ins, drengja- og unglingaflokk, og í raunvar ég nægilega gamall sjálfur til þessað spila með. Eftir þetta fyrsta ár í Aft-ureldinu þá fékk Gústi mig til þess aðkoma í Val (Ágúst S Björgvinsson).Hann leit á mig sem mjög áhugasamanþjálfara sem hafði metnað til þess aðgera vel. Gústi fékk mig til að koma ogþjálfa 3 flokka félagsins. Fyrst var ég 2ár í Val, en árið 2000 færði ég mig umset og fór upp á Akranes sem aðstoðar-þjálfari hjá Brynjari Karli en hann varþá að þjálfa alla flokka félagsins. Þaðvar mér ótrúlega lærdómsríkt ár. Égflutti uppeftir og lærði marga hluti áþessum stutta tíma, bæði góða ogslæma. En Brynjar Karl hætti störfumum áramót sem þjálfari meistaraflokksog ég tók það verkefni að mér í 2 mán-uði, en eftir ákveðin vandamál í stjórnog þess háttar á Skaganum þá ákvað égað koma aftur í bæinn, og Gústi útveg-aði mér aðstoðarþjálfaraverkefni hjáhonum út það tímabil. Tímabilið á eftirvorum við Gústi saman með flesta yngriflokka Vals og var ég aðstoðarþjálfarihjá honum í meistaraflokki. Síðasta áriðhef ég síðan verið þjálfari 3-4 yngriflokka félagsins með ágætum árangri.“

– Hvernig hefur verið staðið að upp-byggingu í yngri flokkum Vals í körfu-bolta undanfarið?

„Valur á stóra og merkilega sögu ogmig langaði til þess að komast í gott fé-lag sem hefur metnað fyrir yngri flokk-unum, því ég tel það vera bestu leiðina tilþess að byggja upp meistaraflokka aðhafa öfluga yngri flokka sem skapa hefð-ir og halda meistarflokknum við efnið.Uppbygging í félaginu hefur verið stöðugupp á við frá því ég hóf störf í Val. ÞegarGústi byrjaði á þessu fyrir 10 árum þávoru yngri flokkarnir í lægð. Núna hefurokkur tekist með samsilltu átaki að fjölgaí öllum flokkum og stefna á að búa tilleikmenn sem eru Valsarar, duglegirstrákar sem hafa góð undirstöðuatriði ogleggja sig alltaf fram. Ég hef alltaf haftþað að leiðarljósi sem þjálfari að iðkend-ur bæti sig í undirstöðuatriðum körfubolt-ans fyrst og fremst og ég segi það að umleið og maður er með iðkendur sem erumeð góða tækni og góð undirstöðuatriðiþá er alltaf hægt að byggja ofan á þaðmeð góðri þjálfun. Alveg eins og maðurbyggir ekki hús nema hafa fyrst byggtstöðugan og góðan grunn. Frá því égkom í félagið hafa framfarir verið gríðar-

Körfuboltií uppsveiflu hjá ValViðtal við Sævald Bjarnason þjálfara í yngri flokkum Vals í körfubolta

„Þú uppskerð eins og þú sáir,“ segir Sævaldur Bjarnason þjálfari.

Page 71: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2003 71

lega miklar, bæði eru einstaklingarnirorðinr flinkari og flokkarnir í samræmivið það. Fjölgað hefur í flestum flokkun-um okkar og elstu strákarnir hafa undan-farin ár verið að keppa við bestu liðlandsins. Og sé það haft til hliðsjónar aðyngri flokkar hvers félags séu alltaf viðtoppinn þá bara hlýtur það að skila sér ímfl. þegar þessir strákar eru komnir meðaldur til þess, og það er kannski kjarnimálsins, að ala upp Valsara sem eru alltafí toppbaráttu í yngri flokkum, skilar sérvonandi í Völsurum í toppbaráttu í meist-araflokki. Foreldrar mættu alveg veraduglegri að mæta á leiki.“

– Hver er staða yngri flokka Vals íkörfubolta um þessar mundir?

„Staða yngri flokkanna er góð í dag. Ásíðasta ári eignuðumst við bikarmeistaraí fyrsta skipti í mörg ár og sama liðhampaði einnig Reykjavíkurmeistaratitli,og varð síðan í 2. sæti í Íslandsmótinu ífyrra. Flokkarnir fyrir ofan og neðanþessa stráka hafa einnig verið að bætasig stöðugt og strákar fæddir 1987komust inn í úrslitakeppnina á síðasta árií fyrsta skipti og lentu í 3.-4. sæti. Flokk-arnir okkar hafa allir bætt sig mikið ogerum við nálægt eða á toppnum í flestumyngri flokkum félagsins. Þarna erum viðað uppskera þrotlausar æfingar undanfar-inna ára en við vorum í b-c riðlum fyrir2 árum með flest okkar lið. Núna eruflestir okkar flokkar í baráttu í a-riðlumeða á milli a-b riðla. Nú varðandi yngstuflokka félagsins þá höfum við stöðugtverið að fjölga iðkendum þar 8. flokkurhefur 27 stráka og í 7. flokki og í minn-bolta eru álíka margir iðkendur. Þetta erauðvitað það sem félag eins og Valurþarf á að halda að hafa góðan fjölda íöllum flokkum og hæfa þjálfara á öllumflokkum.“

– Hver er staða körfubolta almenntmeðal barna og unglinga hér á landi?

„Staða körfunar á Íslandi hefur senni-lega aldrei verið betri. Síðasta sumar vareinstakt í íþróttasögu okkar Íslendinga íyngri flokkum, yngri landslið okkargerðu frábæra hluti á erlendum vet-tvangi. Á Norðurlandamótinu síðastliðiðsumar unnum við 3 titla af 4 möguleg-um og í einu liðinu þar áttum við 3 Vals-ara í sama liðinu. Nú 16 ára lið stúlknaátti frábært sumar þar sem þær lentu í 2.sæti í Evrópukeppni B-liða í Eistlandiog lentu þar í 2. sæti á innbyrðisviðureginum við sigurliðið. Aðógleymdum frábærum árangri 16 áraliðs karla (fæddir 1988) sem sigraði

Evrópukeppni B-liða sem fór fram íEnglandi síðasta sumar. Þar áttum viðValsarar 2 fulltrúa sem voru félaginusínu og þjóð til mikils sóma og er égákaflega stoltur af því að okkar mennhafi átt þátt í því að móta eitt sigur-sælasta sumar í sögu íslenskra yngrilandsliða í íþróttum.“

– Hvaða markmið hefur Valur um upp-byggingu kvennakörfubolta?

„Það er ein stelpa að æfa hjá okkur íVal. Þessi stúlka hefur verið alveg ótrú-lega dugleg undanfarin ár. Og hún hefurbætt sig mjög mikið og stendur jafnfætismörgum af strákunum, Hún er búin aðæfa síðan í 9. bekk er í 1. bekk í fram-haldsskóla en þá var bróðir hennar að æfalíka, hann er horfinn á braut en hún held-ur ótrauð áfram, og sem merki um dugn-að hennar þá fór hún yfir í KR á síðastaári, en langaði bara ekki að æfa þar semstelpurnar voru ekki eins „góðar“ ogstrákarnir og einnig fannst henni barameira gaman að æfa í Val og kom hún þvíauðvitað aftur. Þetta á auðvitað að virkasem hvati á okkur að stofna kvennakörfuí Val. Ég er sannfærður um að það á eftirað gerast í allra nánustu framtíð. Það erhins vegar auðvelt að segja en erfiðara íframkvæmd. Við höfum ekki haft nægi-lega marga þjálfara í félaginu til þess aðþetta hafi verið möguleiki og einnig þá erplássleysi áþreifanlegt eins og staðan er ídag. En með nýju húsi og vonandi fleiri

hæfum þjálfurum þá munum við vonandistofna kvennakörfu í Val og vonandivinna hana á sama stall og hún var. Ég ersannfærður um að það er grundvöllur fyr-ir kvennakörfu og með metnaði og fórn-um má ná þessu fram, vonandi sem allraallra fyrst með tilkomu nýrra íþrótta-mannvirkja að Hlíðarenda.“

– Hvaða skilaboð viltu senda krökkumsem eru að stunda íþróttir?

„Skilaboð til iðkenda í Val eru þau aðvera áfram dugleg að æfa og stundaíþróttir því maður lærir svo ótrúlegamargt í íþróttum. Maður lærir að takasigri og ósigri, takast á við mótlæti ogsigrast á því og maður fer í sæluvímu efvel gengur. Maður eignast svo margavini og félaga í gegnum íþróttir og efmaður leggur sig alltaf 100% fram þá eruppskeran eftir því. Einnig hvet ég alla,bæði þjálfara sem leikmenn til þess aðsetja sér markmið, hvað þeir vilji fá út úríþróttum, það þarf ekki að vera að vinnaÍslandsmeistaratitil, það gæti bara falið ísér að mæta alltaf á æfingar og leggja sig100% fram á öllum æfingum sem við-komandi mætir á. Síðan er það svo mikilsælutilfinning þegar maður kemst svoloks á þennan stað og sér að maður hefurnáð settum markmiðum, það er ótrúlegaskemmtileg tilfinning hvort sem um Ís-landsmeistaratitil eða mætingu á fyrstuæfingu er að ræða.“

Áfram karfa.

Sævaldur Bjarnason ásamt landsliðsstákunum úr 10. flokki, þeim Gissuri, Gústa ogHerði, en Sævaldur hefur þjálfað þá í tvö ár.

Eftir Guðna Olgeirsson

Page 72: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Framtíðarfólk

Fæðingardagur og ár: 1. apríl 1979.Nám: Laganemi.Kærasti: Kaðallinn.Einhver í sigtinu: Nóg í bili.Hvað ætlar þú að verða: Betri.Hvað gætir þú aldrei hugsað þér aðverða: Verri.Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Nýtt ár,nýir möguleikar, nýir sigrar.Af hverju handbolti: Réð litlu um þaðsjálf, hvað varðar boltaíþróttir.Af hverju Valur: Var hótað engumfermingagjöfum ef ég færi annað.Eftirminnilegast úr boltanum: Úrslita-keppnin 2004.Ein setning eftir tímabilið: Við áttumað vinna.Skemmtilegustu mistök: Í einum fyrstameistaraflokksleik mínum skaut ég framhjá en það var dæmt sem mark.Mesta prakkarastrik: Þegar við stelp-urnar eyddum heilu kveldi í að safnamarglitum jólaperum sem við svo skipt-um á við rauðu og hvítu perurnar á Vals-jólatrénu, annars voru þau allnokkurþegar maður var í yngri flokkum Vals. Stærsta stundin: Þegar Hera systir tókfyrstu skrefin eftir alvarlegt snjó-brettaslys í janúar 2004.Hvað hlæir þig í sturtu: Hafrún ogbókaútsalan og frjálslegheitin.Athyglisverðasti leikmaður ímeistaraflokki: Gerður Beta ogástin.Hver á ljótasta bílinn: Ætli égverði ekki að segja ég sjálf.Hvað lýsir þínum húmorbest: Fimmaurabrandararog pabbi.Fleygustu orð: Þú ertkannski hærri en ég enþú ert ekki stærri en ég. Mottó: Að gera sittbesta og gefast ekkiupp.

Fyrirmynd í boltanum: Hafði alltafgaman af Heiðu Erlings þegar ég var lítil.Leyndasti draumur: Vinna allt semhægt er á einu tímabili.Við hvaða aðstæður líður þér best: Aðvera einu marki yfir og innan við 10 sek-úndur eftir í lok magnaðs leiks -og viðerum í sókn!Hvaða setningu notarðu oftast: Talafrekar mikið, þannig ætli þær séu ekkinokkrar.Skemmtilegustu gallarnir: Að það sétil annað eintak af sjálfri mér.Fullkomið laugardagskvöld: Sumarbú-staðurinn hjá mömmu og pabba og Kað-allinn með.Hvaða flík þykir þér vænst um: Bleikuhúfuna mína og græna jakkann minn.Besti söngvari: Silla.Besta hljómsveit: Pöö.Besta bíómynd: Stuttmynd eftir Kollu,fannst líka Requiem for a dream dáldiðmögnuð.

Besta bók: Meistarinn og Margarítan ogmargar fleiri -hef rosa gaman af því aðlesa.Besta lag: Ekkert eitt sem stendur uppúrannars er Seven nation army með TheWhite Stripes alltaf hressandi.Uppáhaldsvefsíðan: www.hulkinn.blog-spot.com.Uppáhaldsfélag í enska boltanum:Arsenal.Eftir hverju sérðu mest: Engu, maður ávíst að læra af mistökunum sínum.Ef þú yrðir að vera einhver annar:Finnst bara ágætt að vera ég sjálf þarsem oft er haldið að ég sé einhver önnur.4 orð um núverandi þjálfara: Keppnis-skap, reynsluboltar, been there done that,metnaðarfull.Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-ir þú gera: Hlúa betur að yngri flokka-starfinu og standa öðruvísi að búninga-málum, annars er ég sátt við stjórnina ogveit að hún er að gera sitt besta.

72

Var hótað engumfermingargjöfumef ég færi ekki í ValArna Grímsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í handbolta

Valdimar Grímsson og Andrea Valdimarsdóttir 10 ára með Örnu.

Page 73: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 73

Ferðasaga

Þann 9. júlí hittust annar og þriðji flokkurkvenna í Valsheimilinu og stigu í rútu áleið til Keflavíkur, ferðinni var heitið tilSvíþjóðar á Gothia Cup. Annar flokkurkvenna hafði farið áður en þriðji flokkurvar að fara í fyrsta sinn. Á Frölundakomum við okkur fyrir og fórum fljót-lega að sofa eftir að hafa skoðað okkurum og tjékkað á hinum liðunum semvoru einnig að fara að keppa. Næsta dagfórum við í Skara Sommerland ásamt öll-um íslensku liðunum, þar var verslunar-miðstöð sem við máttum versla í og ígarðinum voru nokkur tæki og svo auð-vitað rennibrautagarður. Það var mjöggaman þarna, en það var kalt og rigndimikið og þess vegna var ekkert mikiðhægt að fara í rennibrautirnar.

Svo á sunnudeginum var farið á opn-unarhátíðina á Ullevi og var hún æðis-lega flott en samt kannski aðeins of lang-dregin en Valsstelpurnar skemmtu sér.

Eftir helgina byrjuðum við að keppa,það var rosalega heitt fyrsta daginn, al-veg 25 stiga hiti. Við vorum mjög óvanarað keppa í þessum hita og þess vegna varþað mjög erfitt fyrst. En fararstjórarnirokkar voru svo góðir og keyptu fötu ogsvampa svo við gætum kælt okkur.

Öðrum flokki gekk vel á mánudegin-um og vann liðið Karlslunds IF 2-0, en á

þriðjudeginumog miðvikudeg-inum gekk ekkieins vel og leik-irnir töpuðustgegn Vittsjö GIK3-0 og USApride 1-0 og þarmeð varð annarflokkur í næstneðsta sæti í riðl-inum og fór í Briðla úrslita-keppni, þar semþær komust íundanúrslit ogstóðu sig með prýði.

Á mánudeginum gekk B-liðinu hjáþriðja flokki ekki vel og töpuðu 5-0 fyrirVästerås IK en á þriðjudeginum og mið-vikudeginum töpuðu þær fyrir CentralMarin United 9-0, Borgeby FK 3-1 ogRönninge Salem Fotboll 7-1. En þærunnu einn leik í B-riðli en fóru svo ívítaspyrnukeppni við Varegg/Sandvikenog tapaðist hún. A-liðinu gekk ágætlegaog vann Varegg/Sandviken 2-1. Svo áþriðjudeginum og miðvikudeginum unnuþær Spårvägens FF 3-1 og P 18 IK 5-0og unnu þær riðlakeppnina og komust í32ja- manna úrslit en þar töpuðu þær 3-2og þar með var þátttöku Valsstelpnanna áGothia Cup lokið.

Á kvöldin var oft farið í mollið í Fröl-unda eða eitthvað niðrí bæ í Fimmunaenda kláruðust peningarnir fljótt hjá sum-um. Aðal maturinn í ferðinni var McDon-alds og Pizza Hut. En maturinn í mötu-neytinu var ekki mjög vinsæll en stund-um var þó ágætur matur. Daginn sem viðvorum ekki að keppa fórum við í tívolíiðLiseberg og var það mjög gaman. Balder- trérússibaninn var á aðalvinsældalistan-um hjá flestum stelpunum í þriðja flokkisem höfðu ekki farið áður til Svíþjóðar.

Farið var á æfingaleik Köbenhavn-Tottenham á Ullevi, en það var frekarleiðinlegur leikur. En auðvitað varstemning hjá Valsstelpunum hvað annað?Kepptu nokkrar stelpur úr þriðja flokki ídrullubolta fyrir hönd Íslands og lentu í5. sæti eftir að hafa tapað fyrir 19 árastrákum.

Þrjár stelpur áttu afmæli í þessari ferð,þær Thelma, Lilja og Magga og auðvitaðvar sunginn afmælissöngurinn.

Þetta var bara æðisleg ferð í alla staðiog vonum við innilega að komast aftur ánæsta ári. Ferðin hefði aldrei tekist jafnvel ef fararstjórarnir Margrét, Hulda,Sibba og Lára og þjálfararnir Óli ogJónas hefðu ekki verið með.

eftir Bergþóru Baldursdóttur og Láru Ósk Eggertsdóttur 3. flokki

Gleði á Gothia Cup 2004hjá 2 og 3. flokki kvenna

2. flokkur kvenna skemmti sér vel í Liseberg.

3. flokkur kvenna á Gothia Cup meðfararstjórum.

Íslenska liðið í drullubolta, frá vinstri:Linda, Bergdís, Ingibjörg, Elísa ogThelma.

Page 74: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Fyrir rúmu ári viðraði ég þá hugmyndvið nokkra aðila innan Vals að það væriæskilegt að stofna FAGRÁÐ Vals eðaVals-AKADEMÍU, skipaða reynslumikl-um, sigursælum leikmönnum félagsins,sem myndu leggja þjálfurum knatt-spyrnudeildar lið með margvíslegumhætti. Nú er þetta loksins orðið að veru-leika því fjölmargir leikmenn hafa gefiðloforð um að skipa ráðið og leggja sitt afmörkum til að hægt verði að halda uppienn meiri fagmennsku í þjálfun að Hlíð-arenda heldur en verið hefur.

Það liggur í augum uppi að það er nán-ast vonlaust fyrir einn þjálfara að verasérfræðingur á öllum sviðum þjálfunarog þess vegna er samvinna svo mikilvæg.Ótal samverkandi þættir gera það aðverkum að íþróttamaður skarar fram útog þeir sem verða afreksmenn hafa íflestum tilfellum tamið sér agaða hugsun,æft aukalega, hugað vel að mataræðinu,aukið sjálfstraustið og svo mætti lengitelja. FAGRÁÐI Vals er ætlað að hjálpaþjálfurum að efla alla helstu þætti semlúta að því að hver iðkandi verði ekkibara betri leikmaður heldur líka sterkarieinstaklingur, innan vallar sem utan.

Þess ber að geta að FAGRÁÐ Vals erekki fullskipað í upphafi desember ogverður hugsanlega aldrei fullskipað þvívonandi bætast sífellt fleiri í hópinn semvilja leggja sitt af mörkum til að Valurgeti flogið aftur í fremstu röð á knatt-spyrnuvellinum — í öllum flokkum.Meðal þeirra sem hafa samþykkt að veraí FAGRÁÐINU eru landsliðsmennirnirGuðni Bergsson, Guðmundur Þorbjörns-son, Sævar Jónsson, Þorgrímur Þráins-son, Ingi Björn Albertsson og HörðurHilmarsson sem allir hafa margoft orðiðÍslands- og bikarmeistarar, eiga fjöldalandsleikja að baki og samanlagt yfir1000 leiki í efstu deild á Íslandi. Meðalkvenna má nefna Ragnheiði Víkingsdótt-ur, Ragnhildi Skúladóttur, Elísabetu

Gunnarsdóttur, Rósu Júlíu Steinþórsdótt-ur og Birnu Maríu Björnsdóttur. Þá hefurStefán Jóhannsson, hinn reynslumiklifrjálsíþróttaþjálfari, samþykkt að veraeinn af fagráðsaðilum. Fjöldi eldri leik-manna (og hæfra einstaklinga sem erusérfræðingar á öðrum sviðum en knatt-spyrnu) á eftir að bætast í FAGRÁÐIÐen æskilegt er að það verði ekki skipaðfærri en 20 einstak-lingum.

Um miðjan janúarárið 2005 verða nöfnallra í FAGRÁÐINUbirt á heimasíðu Valswww.valur.is og þarverður nánar útlistaðfyrir hvað hver og einnstendur. Ef einhverþjálfari vill nýta sérþekkingu og reynsluofangreindra einstak-linga, setur hann sig ísamband við íþrótta-fulltrúa Vals sem óskareftir liðsinni frá við-komandi aðila í ráðinu.Stefán Jóhannsson er til að mynda sér-fræðingur í því hvernig má ná uppsprengikrafti og auka stökkkraft. Oghvernig handahreyfingar og rétt skref-lengd getur aukið hraða leikmanna. Hörð-ur Hilmarsson, sem hefur mikla reynsluaf þjálfun, er sérfræðingur í árangurssál-fræði, miðvallarspili, leikfræði og fleiru.Þá segir það sig sjálft að menn á borð viðSævar Jónsson og Guðna Bergsson ættuað geta stoppað í göt í vörnum Vals-manna, í öllum flokkum, með góðum ráð-um.

Eins og vera ber er af nógu að taka ogég sé fyrir mér að einstaklingar í fagráð-inu geti fylgst með æfingum, haldið fyr-irlestra, stjórnað æfingum sem lúta aðsérfræðiþekkingu viðkomandi, séð umséræfingar utan æfingatíma, t.d. í hádeg-

inu, kennt markmiðssetningu og svomætti lengi telja.

Sumt verður aldrei lært í bókum ogþótt einstaklingur fari í gegnum allaþjálfaraskóla og námskeið sem hugsastgetur kemur fátt í staðinn fyrir miklareynslu og það að vera í sigursælu liði.Valsmaður sem á tugi landsleikja aðbaki, 200 leiki í efstu deild auk fjölda Ís-

lands- og bikarmeistaratitla getur miðlaðmiklu til þeirra sem iðkar knattspyrnu aðHlíðarenda í dag. Með því að virkja virtaog sigursæla Valsmenn með þessumhætti (sem hafa einhverra hluta vegnaekki lagt fyrir sig þjálfun) tel ég að viðmunum í sameiningu lyfta Val upp áákveðinn stall. Mikil og breið samstaðamun myndast, heildræn hugsun í þjálfun,markmiðssetningu og árangri mun eigasér stað og síðast en ekki síst munuALLIR knattspyrnuiðkendur hjá Valfinna að verið sé að vinna með þá á já-kvæðan hátt svo þeir geti náð enn betriárangri innan vallar sem utan.

Þeir sem telja sig hæfa til að vera ífagráðinu geta sent undirrituðum tölvu-póst í [email protected] og að sama skapi eruallar ábendingar vel þegnar.

eftir Þorgrím Þráinsson

Reynslumiklir knattspyrnumenn í FAGRÁÐI Vals frá og með janúar 2005

Reynslu, klókindum OGsigurhefð

miðlað til iðkenda Vals

7474 Valsblaðið 2003

„Þjálfarar og leikmenn munu njóta leiðsagnar reyndraleikmanna,“ segir Þorgrímur Þráinsson. (FKG)

Page 75: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Framtíðarfólk

Fæðingardagur og ár: 5. janúar, 1983.Nám: Við FÁ.Kærasta: Er á milli hlekkja.Einhver í sigtinu: Tinna hans SiggaEggerts, en ekki hafa hátt um það.Frægur Valsari í fjölskyldunni: Það erekki einn einasti Valsari í mínum ættumen ég hef einu sinni talað við Eggert Þor-leifs, hann tók meira að segja í höndina ámér. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér aðverða: Viðskiptakall.Af hverju handbolti: Snertingalausíþrótt er náttúrulega bara fyrir kell...hmmalla vega ekki fyrir mig. Svo nenni égekki að vera í endalausum útihlaupumallan veturinn, þar fór fótboltinn. Hand-bolti er bara svona askoti skemmtilegur.Af hverju Valur: Hef átt heima í Þing-holtunum í 20 ár, af hverju bara ekkivera í Val fyrst þetta er við hliðina ámanni.Eftirminnilegast úr boltanum: Það varnú þegar einn af okkar ástkæru dómara-álfum dæmdi mark úr víti þegar boltinnfór klárlega fram hjá.Ein setning eftir síðasta tímabil:Góð reynsla í bankann.Skemmtilegustu mistök: Þegarþeir völdu mig í unglinga-landsliðin á sínum tíma.Mesta prakkarastrik: Ætliþað sé ekki einhver kúka-brandari úr keppnisferð. Égheld að hann fari ekki vel áprenti.Fyndnasta atvik: ÞegarSigurjón markmaður, okk-ar glæsilegi, Mringur ogíhaldssnillingur tók íkarókíið á leiðinni suðurfrá Akureyri. Seint munþað renna mér úr minni.Stærsta stundin: Það hef-ur verið 5. jan 83´ þegarundirritaður leit dagsinsljós.

Hvað hlæir þig í sturtu: SöngtrölliðÆgir.Athyglisverðasti leikmaður í meistara-flokki: Sigurður Eggertsson, maðurinner náttúrulega goð.Hver á ljótasta bílinn: Þeir eru nú allirfallegir, bara á mismunandi vegu, sjáðutil.Hvað lýsir þínum húmor best: Mjögdjúpur.Fleygustu orð: Það er ekkert grín aðvera svín og vera etinn á jólunum.Mottó: Allt er hey í harðindum nemanáttúrulega Hei babi lúla she’s my baby.Fyrirmynd í boltanum: Róbert Sig-hvats, vanmetinn djöfull!Leyndasti draumur: Brendan og Ró-bert, Bó á fóninum, kertaljós, var ekkiverið að biðja um þann leyndasta.Við hvaða aðstæður líður þér best: Ígóðra vina hópi og ekki skemmir efRobbi lætur sjá sig.

Hvaða setningu notarðu oftast: Svonaer lífið. Skemmtulegustu gallarnir: Gleymsk-an, getur nú samt stundum verið pirr-andi.Fullkomið laugardagskvöld: Spaug-stofan, Gísli Marteinn, Bo á fóninn,verður ekki betra.Hvaða flík þykir þér vænst um: Dökk-grænar, sjúskaðar hermannabuxur semmér áskotnaðist hérna um árið.Besti söngvari: Dave Matthews.Besta hljómsveit: Allt of margar til aðgera upp á milli, í augnablikinu eru Fis-herspooner að rokka. Besta bíómynd: Pulparinn, klikkar ekki.Besta bók: Papillion.Besta lag: Gullvagninn; kemur manni ífíling.Uppáhaldsvefsíðan: The hun.... neihvernig læt ég að sjálfsögðu VALUR.is.Uppáhaldsfélag í enska boltanum:Man U eða Chelsea, fer eftir gengi.

Eftir hverju sérðu mest: Árinu okk-ar Robba.

Ef þú yrðir að vera einhverannar: Klárlega Róbert Sig-

hvats.4 orð um núverandiþjálfara: Húmoristi,hvers manns hugljúfi,samviskusamur og nátt-úrulega fjallmyndarleg-ur.Ef þú værir alvaldur íVal hvað myndir þúgera: Hækka þóknunmína um nokkur hund-ruð %.

Það er ekki einn einastiValsarií mínum ættumBrendan Brekkan Þorvaldsson leikmaður með 2. flokki og meistaraflokki í handbolta

(FKG)

Valsblaðið 2004 75

Page 76: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Loksins komst Íslandsmeistaratitillinn íhöfn 2004, eftir mjög langa bið. Oft höf-um við verið nálægt því, en ekki náð aðklára dæmið. Þegar síðasti Íslandsmeist-aratitill (á undan þessum) vannst 1989var að sjálfsögðu glatt á hjalla á Hlíðar-enda og enn einn titillinn í höfn. En áriná undan höfðum við náð frábærum ár-angri og unnið marga titla. Við vorummeð besta liðið sem spilaði bæðiskemmtilegan og árangursríkan bolta. Þáfór saman: góður og ótrúlega samrýmdurhópur, nokkuð góðar bæði tæknilega séðjafnt sem í leikskilningi og svo góðirþjálfarar. Þetta var frábær tími og við töl-uðum um okkur, okkar í milli sem „einafjölskyldu“. Það var í raun alveg frá upp-hafi kvennaknattspyrnunnar í Val ein-staklega góður mórall. Það myndaðiststrax stór kjarni sem gerði svo að segjaallt saman, það liggur við dag sem nótt. Ífótbolta, horfa á fótbolta, í útilegum, í út-löndum og mörg voru þau partýin semvið eigum óborganlegar minningar frá.Enda þekktum við vel hver inn aðra jafnt

innan vallar sem utan. Maður vissi oftasthvað hin ætlaði að gera á vellinum umleið og hún fór af stað og var bara mætt-ur þangað sem sendingin kom.

Miklir félagar í hópnumVið þurftum þó stundum að berjast fyrirtilveru okkar til að byrja með. Eitt áriðhöfðum við ekki fengið búninga ogfyrsti leikur framundan. Við tókum þvítil þess bragðs að grafa upp eldgamlarValspeysur, sem okkur höfðu áskotnast,upplitaðar og ósamstæðar. Þannig spil-uðum við okkar fyrsta leik við lítinnfögnuð stjórnarinnar, enda voru komnirþessir fínu búningar fyrir næsta leik. Efeitthvað stóð til hjá okkur t.d. keppnis-ferð til útlanda eða eitthvað annað þástóð ekki á okkur að safna fyrir því.Hvort sem það var að hittast á laugar-dagskvöldum á sumrin, smyrja samlok-ur, poppa og selja það síðan fyrir utanHollý, klambra saman tjaldi úr svörtumruslapokum fyrir 17. júní eða hvað sem

okkur datt í hug. En þetta var bara hlutiaf félagsstarfinu. Við höfum stundumverið að spekulera hvort þetta hafi vant-að undanfarin ár. Meira af félagslegaþættinum? Því að það er óhætt að segjaað mórallinn færði okkur ófáa titlana.Enn í dag höldum við hópinn, hittumstreglulega og gerum okkur glaðan dagmeð öllu tilheyrandi. Við spilum innan-húss einu sinni í viku yfir veturinn ogkeppum svo í Ljónynjudeildinni á Polla-mótinu á Akureyri í júlí.

Miklar breytingar á kvennaknattspyrnuFrá því að ég byrjaði að æfa knattspyrnuhjá Val haustið 1976 hefur mikið vatnrunnið til sjávar. Þá voru nýlega hafnaræfingar fyrir stelpur hjá félaginu. Ein-ungis var skipt í eldri og yngri flokk,sem miðaðist við 16 ára aldur. Kjarninn íhópnum voru stelpur sem einnig æfðuhandbolta hjá Val og þannig var þaðlengi vel, handboltinn gekk fyrir á vet-urna og fótboltinn á sumrin. Síðan vor-um við hinar sem vorum eingöngu í fót-boltanum. Það myndaðist fljótt sterkurhópur, sem hélt vel saman og mætti aðsjálfsögðu á hverja æfingu. Við vorumþarna með fyrsta flokks þjálfara, semvoru Youri Ilitschev og Albert Guð-mundsson yngri. Fyrsta Íslandsmótiðgekk mjög vel og við vorum strax í bar-áttu um titilinn, en misstum síðan afhonum í síðasta leik, þegar við töpuðum0-1 og var markið þannig að markmað-urinn okkar skaut í rassinn á mótherjan-um og inn fór boltinn. Jafntefli hefðifært okkur titilinn. Árið eftir var síðanekkert gefið eftir og fyrsti Íslandsmeist-aratitillinn var í höfn. Það var síðannokkur bið eftir næsta titli, en baráttanvar oftast á milli okkar og Breiðabliks,og ÍA var líka með nokkuð gott lið. Áþessum fyrstu árum kvennaknattspyrn-

76 Valsblaðið 2004

Íslandsmeistararí knattspyrnu kvenna 1989Upprifjun Ragnheiðar Víkingsdóttur fyrirliði Íslandsmeistara Vals 1989

Íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 1989 fagna titlinum með kampavíni.

Page 77: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

unnar í Val voru oft fá lið í deildinni, ogeitt árið voru þau einungis 4, en oftast íkringum 6 lið. Það var því oft þannig aðef annar leikurinn á móti Breiðablik tap-aðist, þá var sénsinn ekki mikill. Leikirn-ir yfir tímabilið voru að sjálfsögðu allt offáir. Svo var það 1981 að bikarkeppninvar sett á fót og þá var einnig fyrstilandsleikurinn, sem var við Skota. Þettajók áhugann hjá fleiri liðum, sem áttuauðveldara með að taka þátt í bikar-keppninni, sérstaklega lið úti á landi. Viðvorum í úrslitum í bikarnum flest árinmilli 1980 -1990 og unnum hann ansi oftog var þá alltaf fagnað vel og lengi, enda„einstök tilfinning.“ En í eitt skiptið töp-uðum við í vítakeppni sem lengi verður íminnum haft, því að vítaspyrnan semsló okkur út lenti í dómaranum. En einsog allir vita stendur dómarinn alltaf veltil hliðar við markið. Við höfum oft hleg-ið að þessu eftir á, þó að okkur væri ekkihlátur í hug á þeirri stund. En áhuginnhjá okkur var brennandi. Við æfðumsvona 3 sinnum í viku en hefðum helstviljað æfa á hverjum degi sem var ekkihægt því að lengi vel var aðstaðan ein-ungis litli salurinn á veturna og malar-völlurinn, og Amason á sumrin. En neðrigrasvöllurinn var kallaður Amasonvegna mikillar bleytu sem lá oftast áhonum.

Margt hefur breyst á þessum tíma ogfinnst manni núna ótrúlegt að í upphafikvennaknattspyrnunnar mátti ekki vera íleðurskóm, heldur áttu hliðarnar að veraúr næloni. Spilað var með bolta númer 4og stutt horn tekin. Einungis spilað 2 x35 mínútur í deildinni og 2 x 30 í bikarn-um. Í sambandi við lengd leikja, þá gerð-ist frekar skondið atvik þegar við spiluð-um eitt sinn við KR í deildinni. Dómar-inn flautaði þá leikinn af eftir 2 x 30mín. En hann átti að vera 2 x 35 mín. KRkærði og við vorum dæmdar til að hittastaftur á vellinum og leika 2 x 5 mín.

Fyrsti landsleikurinn minnisstæðurFyrsti landsleikurinn er manni að sjálf-sögðu mjög minnisstæður, því að viðþóttum standa okkur mjög vel, og Skot-arnir kríuðu út sigur á síðustu 10 mínút-unum 2-1. Það var 20 mínútum umframvenjulegan leiktíma hjá okkur í deild-inni, en spilað var 2 x 45 í landsleiknum.Eftir að fyrsti landsleikurinn varð aðveruleika, var tekið þátt í Norðurlanda-móti árið eftir. Það var auðvitað frábærtað vera með í því og mikil hvatning. Þaðer ekki spurning um það, hvernig staðiðer að landsliðsmálum, hefur gífurlegáhrif á framgang kvennaknattspyrnunnar.Ekki var fylgt nógu vel eftir ágætum ár-angri á Norðurlandamótinu, og fáirlandsleikir voru næstu ár. Sem betur ferhefur verið tekið á þessu og í dag geta

stelpurnar keppst umað komast í yngrilandsliðin strax 15 - 16ára, sem hlýtur aðhalda þeim lengur íboltanum. A-landsliðiðhefur verið að ná mjöggóðum árangri semsegir okkur að yngriflokka þjálfunin hjáfélögunum ætti að veraí góðum málum oghefur skilað góðumeinstaklingum upp í

meistaraflokkana. Ég hef trú á að A-landsliðið hefði alla burði til að ná ennlengra ef að við fengjum enn meiristuðning frá KSÍ og fleiri leiki til aðspila. Þær hafa verið mjög nálægt því aðkomast áfram í úrslitakeppni undanfarinár, svo að það þyrfti að kryfja það hvaðvantaði uppá, eru það fleiri leikir eðaeitthvað annað?

Björt framtíð í kvennaknattspyrnuFramtíðin er björt með allan þennanstelpnaskara, sem byrjar að æfa 5-7 ára.Hjá Val hefur verið lagður metnaður í aðbyggja upp og standa vel við yngriflokkana, enda sér maður margar stelpurmeð mikla hæfileika í öllum flokkum.Þegar ég var að spila, árið 1994, þá varekki algeng sjón að sjá foreldra mæta áleiki, það einhvern veginn tíðkaðist ekkiþá. Nú er mjög gaman að sjá hve vel for-eldrar fylgja stelpunum sínum vel eftir,jafnt í yngri flokkum sem í meistara-flokknum. Það veitir þeim mikinn stuðn-ing og öllum finnst gaman að sjá ein-hvern koma að horfa á.

Það sem mér finnst standa upp úr þeg-ar maður lítur til baka er félagsskapur-inn. Þú gengur í gegnum súrt og sættmeð þessum stelpum og myndar sterktengsl sem maður nýtur, löngu eftir aðmaður er hættur að spila fótbolta.

Valsblaðið 2004 77

Keppnisferð til Belgíu. Gist var í tjöldum og ekið um átveimur Van bílum.

Íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 1989 fagna titlinum í einni hrúgu. Neðstaröð frá vinstri:Ragnhildur Skúladóttir, Sigrún Norðfjörð, Magnea Magnúsdóttir, Krist-ín Briem, Védís Ármannsdóttir. Næsta röð: Margrét Bragadóttir, Kristín Arnþórsdóttir,Guðrún Sæmundsdóttir, Ragnheiður Vikingsdóttir, Sigrún Ásta Sverrisdóttir. Efsta röð:Anna, Guðný Jónsdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Bryndís Valsdóttir.

Eftir Ragnheiði Víkingsdóttur

Page 78: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Sveinn Skorri er 17 ára og hefur æft meðVal síðan hann var sjö ára. Hjá honumkom aldrei annað félag en Valur tilgreina enda býr hann í Valshverfi og allirfélagar hans voru í Val.

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ííþróttum?

„Ég hef fengið mikinn stuðning fráforeldrum mínum við iðkun íþrótta. Égbyrjaði að æfa fótbolta í 7. flokki oghandbolta í 6. flokki. Ég valdi að stundabara handbolta eftir að ég lauk við 3. fl.karla, enda æfingar og keppni þá orðinmjög tímafrek ef á að stunda þetta meðnámi. Ég tel að stuðningur foreldra skiptihöfuðmáli. Hvað þá sérstaklega á byrj-unarárum. Pabbi var í unglingaráðiknattspyrnudeildar allan þann tíma semég æfði fótbolta eða í tæp 10 ár.“

– Segðu frá skemmtilegum atvikumúr boltanum.

„Ferðin sem við fórum til Vestmanna-eyja í fyrra í 3. flokki í bikarnum er mérofarlega í minni um fyndin atvik. Viðurðum veðurtepptir og þurftum að gistaeina nótt. Svo var ákveðið þegar í ljóskom að ekki yrði flogið að við skyldumfara með Herjólfi. Tilhlökkunin í mönn-um við að komast heim var mikil í byrj-un ferðar. En það breyttist fljótt. Nánastallir veiktust og meirihluti ældi. Einnmeira segja svo mikið að hann þurfti aðfara heim í keppnisstuttbuxum. Við mið-bik ferðarinnar er ég ráfandi um skipiðkengboginn í baki sökum veikinda heyriég þá eitthvert trall á milli æluhljóðannasem yfirgnæfa skipið. Lít ég í átt að mat-salnum og sé þar Ægi Þór Ægisson komaaðvífandi með bros á vör borðandirjómaís með mikilli list. Þetta var ekkisvo fyndið þá, þar sem ég ældi næstumþví við það eitt að sjá ísinn, en svona eft-ir á að hugsa var e-ð fyndið við þessasjón. Nú þegar ég minnist á ís man égeinnig eftir einni æfingu í fótboltanumað vetri til, sem var hlaup í Öskjuhlíðinniog svo lyftingar. Það var einn nýbyrjaður

að æfa með okkur og dróst hann fljótt áeftir okkur úr hópnum og villtist. Komhann svo u.þ.b. 20 mínútum á eftir okkurútataður í ís. Aðspurður útskýrði hann aðþegar hann villtist ákvað hann að labbaað Perlunni og reyna að finna leiðina aðValsheimilinu þaðan. En úr því að hannvar kominn í Perluna gerði hann sér lítiðfyrir og keypti sér ís fyrst hann var núkominn þangað og hann nokkuð svangur.Þessari útskýringu var þjálfarinn minn,þá Þór Hinriksson, lítt hrifinn af.“

– Hvað þarf til að ná langt í hand-bolta eða íþróttum almennt?

„Ef maður ætlar sér að ná langt verðurmaður að vera samkvæmur sjálfum sér,stunda heilbrigt líferni, hafa aga og verabjartsýnn. Ég held að það sé það semgildir. Ætli maður þurfi ekki bara aðskjóta meira. Þeir skora sem skjóta ogmörkin telja.“

– Hvers vegna handbolti, hefur þúæft aðrar greinar?

„Spenna, hraði og stemning. Hvortsem þú ert eldheitur áhorfandi eða baravilltist inn í húsið þá hrífur þig ekkertmeira en hraður spennandi leikur.Hver og einn sem horfir á er þátt-takandi. Áhuginn fer ört vax-andi erlendis (á undir höggað sækja hér á landi en ríf-ur sig fljótt upp) og þró-ast mikið milli ára. „Sí-breytilegur“ er gott orðyfir handbolta oghann er aldrei eins.Ég hef æft fót-bolta og prófaðmargar aðraríþróttir þóttég hafi ekkis t u n d a ðæ f i n g a rr e g l u -lega.“

– Hverjir eru þínir framtíðar-draumar í handbolta?

„Draumurinn væri að vinna nokkra Ís-landsmeistaratitla með meistaraflokki,kíkja í atvinnumennskuna og reyna aðnotfæra sér það sem maður hefur lærtvið það að iðka íþróttir í frábærum fé-lagsskap hjá góðu félagi eins og Valur er.Ég vona að ég eigi enn mörg góð ogskemmtileg ár eftir hjá Val.“

– Er einhver þekktur Valsari í fjöl-skyldu þinni. Hvernig hefur pabbiþinn komið að félagsmálum hjá Val?

„Guðjohnsen-feðgarnir eru skyldirmér. Ætli þeir séu ekki þeir þekktustu.Pabbi (Höskuldur Sveinsson) var gjald-keri unglingaráðs í tæp 10 ár og starfaðimikið í foreldraráðum allra flokka, semég hef æft með. Hann hefur unnið mikiðá vegum foreldra í félaginu. Það er alvegljóst að framlag foreldra skiptir miklumáli hjá félagi eins og Val.“

– Hver stofnaði Val og hvenær?„Séra Friðrik nokkur Friðriksson þann

11. maí 1911.“

Ungir Valsarar

Kæmi mér ekki á óvartef við yrðum Íslandsmeistarar í ár

78

Sveinn Skorri Höskuldsson leikur handbolta með 2. flokki

Page 79: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004

Fæðingardagur og ár: 16. janúar 1985.Nám: Íþrótta- og félagsfræðibraut í Fjöl-brautaskóla Suðurnesja.Kærasti: Guðmundur G. Gunnarsson(Mummi).Hvað ætlar þú að verða: Íþróttakennarieða eitthvað svoleiðis.Hvað gætir þú aldrei hugsað þér aðverða: Lögga og dómari því fáir þola þá.Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandiað vinna tvöfalt.Af hverju fótbolti: Því að ég er léleg íflestum öðrum íþróttum.Af hverju Valur: Mér fannst stelpurnarsvo æðislegar.Eftirminnilegast úr boltanum: Íslands-meistaratitilinn 2004.Ein setning eftir tímabilið: Einfaldlegabestar.Skemmtilegustu mistök: Einu mistökinsem ég man er þegar ég klúðra færi ogþað er bara ekkert skemmtilegt við það.Mesta prakkarastrik: Það kemur fyrirað maður gerir lítil prakkarastrik í dag,en þegar ég var lítil var ég oft að teika oghenda snjóbolta á bíla, meira var það núekki.Fyndnasta atvik: Ætli það séu ekkifögnin okkar.Stærsta stundin: Þegar við urðum Ís-landsmeistarar.Hvað hlæir þig í sturtu: Það er nú ekkimargt sem gæti gert það, held bara ekk-ert.Athyglisverðasti leikmaður í meistara-flokki: Björg Ásta, af því að hún errauðhærð.Hver á ljótasta bílinn: Ásta, Íris ogPála þurfa að deila þessum titli.Hvað lýsir þínum húmor best: Kald-hæðni.Fleygustu orð: Fo shizzle.Mottó: Maður á alltaf að vera í hreinumnærbuxum því maður veit aldrei hvenærmaður lendir í slysi og þarf að fara ásjúkrahús.

Fyrirmynd í boltanum: Tierry Henry.Við hvaða aðstæður líður þér best: Einá móti markmanni.Hvaða setningu notarðu oftast: Ætliþað sé ekki „góða nótt“ því að ég segiþað á hverju kvöldi.Skemmtulegustu gallarnir: Ég hugsaoft eftir að ég er búin að tala, það geturstundum verið neyðarlegt en stundumfyndið.Hvað er það fallegasta sem hefur ver-ið sagt við þig: Þegar kærasti minnbað mig um að trúlofast sér.Fullkomið laugardagskvöld:Slaka á heima með kærastan-um.Hvaða flík þykir þérvænst um: Fyrstu ogeinu landsliðstreyjunamína.Besti söngvari: Us-her.Besta hljómsveit:Sálin.Besta bíómynd:John Q er ótrúlegagóð.Besta bók: Engin,ég hef engan tímatil að lesa bækuraðrar en skóla-bækur, og þær eruekki uppá margafiska.Uppáhaldsfélagí enska boltan-um: Man Utd,engin spurning.Eftir hverjusérðu mest:Að hafa keyptbílinn minn,hann er baravesen.Ef þú yrðirað vera ein-

hver annar: Forsetinn því að hann færgóð laun fyrir að gera ekki neitt.Fjögur orð um núverandi þjálfara:Nike, blár, metnaðafull og klár.Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-ir þú gera: Hugsa betur um kvennabolt-ann.

Framtíðarfólk

Mér þykir vænstumfyrstu og einu

landsliðstreyjuna mínaNína Ósk Kristinsdóttir meistaraflokki kvenna í knattspyrnu

FKG

Page 80: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

80 Valsblaðið 2004

Einn af föstum liðum í félagsstarfi Valser herrakvöld sem alltaf er haldið fyrstaföstudag í nóvember. Að þessu sinnikomust færri að en vildu, setið var í öll-um krókum og kimum. Skemmtu mennsér konunglega eins og sjá má af með-fylgjandi myndum sem skýra sig sjálfar.

Herrakvöldið byrjaði með pianóleikÁrna Ísleifs og flautuleik Jóns Guð-mundssonar. Veislustjóri var hinn síkátiHermann Gunnarsson (Hemmi) og fórhann á kostum. Ræðumaður kvöldsinsvar Helgi Magnússon framkvæmdastjóriHörpu- Sjafnar og kunni hann ýmsarskemmtilegar sögur af Valsmönnum. Jó-hannes Kristjánsson skemmti með gam-anmálum og eftirhermum og síðast enekki síst var borinn fram veislumatur fráLárusi Loftssyni meistrarakokki.

Þá er bara að taka frá fyrsta föstudag ínóvember að ári fyrir næsta herrakvöld.

Félagsstarf

Fjölmennasta herrakvöld Vals frá upphafi

Page 81: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Valsblaðið 2004 81

Sportklúbbur Landsbanka Íslandsendurnýjaði nýlega samstarfs-samning við Val. Í meginatriðumer samningurinn þannig að iðk-endur skrá sig í Sportklúbb LÍ ogá móti veitir Landsbankinn veg-legan styrk til Vals, iðkenda ogforeldraráða yngri flokkanna í öll-um deildum félagsins. Þess máeinnig geta að Sportklúbburinnmun niðurgreiða æfingagalla iðk-enda allra deilda félagsins. Mynd-

arlegur samningur af þessu tagi ermjög mikilvægur fyrir Val og kem-ur til með að auðvelda yngriflokka starf allra deilda Knatt-spyrnufélagsins Vals. Í tengslumvið endurnýjun samningsins vorueftirtaldar myndir teknar, en full-trúar ungu kynslóðarinnar hjá Valgengu á fund Björgúlfs Guð-mundssonar stjórnarformannsLandsbanka Íslands og þökkuðuhonum fyrir stuðninginn.

Mikilvægur stuðningurLandsbankans við Val

Undirritun samnings í nóvember 2004 um vegleg-an stuðning Landsbankans við starf yngri flokkaKnattpyrnufélagsins Vals. Frá vinstri. HrafnkellHelgason, Bjarney M. Gunnarsdóttir, Árni Emils-son útibússtjóri aðalbanka Landsbankans, SveinnStefánsson framkvæmdastjóri Vals, Jón Höskulds-son formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar ogÞórður Jensson íþróttafulltrúi.

Í tímariti um fót-b o l t a s u m a r i ð2003 var ýmsumáhugamönnum íknattspyrnu veitttækifæri til aðvelja bestalandslið allratíma á Íslandi.48 svöruðuþessari könnun

og niðurstöðurnar sýna svart á hvítu aðekkert annað félagslið á Íslandi hefur aliðupp jafnmarga hæfileikaríka knattspyrnu-menn og Valur. Ásgeir Sigurvinsson ereini maðurinn sem fær tilnefningu frá öll-um þátttakendum og telst því ótvírættbesti knattspyrnumaður allra tíma á Ís-landi samkvæmt þessari óformlegu könn-un í ritinu Fótboltasumarið 2003.

Eftirtaldir Valsarar eru í þessumúrvalslandsliðshópi:

Arnór Guðjohnsen,41 tilnefning

Guðni Bergsson,39 tilnefningar

Eiður Smári Guðjohnsen,34 tilnefningar

Albert Guðmundsson,30 tilnefningar

Jóhannes Eðvaldsson,22 tilnefningar

Atli Eðvaldsson,21 tilnefning

Bjarni Sigurðsson,12 tilnefningar

Hermann Gunnarsson,10 tilnefningar

Siguður Dagsson,10 tilnefningar

Í byrjunarlið-inu eru 6 Vals-menn, skv. þess-ari könnun, þeirBjarni Sigurðs-son markmaður,Guðni Bergssonog Jóhannes Eð-valdsson varnar-menn, ArnórG u ð j o h n s e nsóknarmaður og Albert Guðmundssonmiðjumenn og Eiður Smári Guðjohnsensóknarmaður. Geri önnur lið betur. Síðanvaknar sú spurning hvort þetta landsliðværi nógu gott til að leika til úrslita ástórmóti.

Besta íslenska landslið allra tímaÍ 16 manna hópnum eru hvorki meira né minna en 9 Valsarar

Munið getraunanúmer

Vals -101

Guðni Bergsson. Hermann Gunnarsson.

Page 82: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Auðvitaðvill maður ná sem lengstHólmgrímur Snær er 16 ára gamall ogbyrjaði að æfa með Val í 9. flokki. „Þaðvar nú þannig að nokkrir vinir mínir voruað æfa hjá Val og voru þeir eitthvað aðmana mig að mæta á æfingu með þeimog gerði eg það einu sinni og var þáÁgúst Björgvins að þjálfa ásamt Sæbaog var sú æfing frekar „brjáluð’’, síðanbyrjaði ég að æfa stuttu seinna.“

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum ííþróttum?

„Ég hef fengið alveg nokkuð miklahvatningu frá þeim, alla vega það semþau vita um íþróttir eða körfu. Stuðn-ingur foreldra skiptir auðvitað alltaf

einhverju máli.“– Hvernig gengur ykkur í

vetur í körfunni?„Okkur gengur bara vel

erum í A riðli, í fyrra fórumvið náttúrulega á Reykjavík-urmótið, Bikarmeistara-mótið og unnum við þaubæði en lentum í öðru sætiá Íslandsmótinu sem varnokkuð fúlt því það hefðigetað farið öðruvísi enþetta var samt allt ílagi. Hópurinn er mjögfínn.“

– Segðu frá skemmtilegum atvikumúr boltanum.

„Það var líklegast þegar við vorumbikarameistarar í 10. flokki Það var dá-lítið nett. Ferðin til Spánar var náttúru-lega geðveik nema eiginlega allt liðiðbrann á ströndinni.“

– Áttu þér fyrirmyndir í íþróttum?„Fyrirmynd.... það er hann Kobe

Bryant í Lakers.“– Hvað þarf til að ná langt í íþrótt-

um?Það er pottþétt metnaðurinn og það að

vilja, annars nærðu ekkert langt í neinniíþrótt held ég nú bara. Ég þyrfti nú baraað bæta sitt lítið af hverju.“

– Af hverju körfubolti?„Körfubolti er bara mjög skemmtileg-

ur, æfði íshokkí í smá tíma og fótbolta ensamt ekkert að viti eins og körfuna.“

– Markmið í körfunni?„Í körfunni það þarf bara aðkoma í ljós, auðvitað vill maður

ná sem lengst. Bara klára aðlæra og ganga vel í lífinu.“

– Hver stofnaði Val oghvenær?

„Það var hérna FriðrikFriðriksson 11. maí árið1911.“

Hólmgrímur Snær Hólmgrímsson leikur körfubolta með 11. flokki

Page 83: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 84: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Sjoppan í Valsheimilinu er ákaflega vinsællviðkomustaður Valsmanna á öllum aldriÝmsar Valsvörur fást í sjoppunni á Hlíðarenda.Meðfylgjandi eru myndir af nokkrum vinsæl-um vörum sem þar fást ásamt verði. Valsmenneru hvattir til að kaupa Valsvörur til eigin notaeða tækifærisgjafa.

84 Valsblaðið 2004

Valsvörur- hentugar til tækifærisgjafa

Regnhlíf kr. 1.500,- Valshandklæði kr. 1.500,- T-Bolur kr. 1.000,-

Derhúfa kr. 1.000,-

Glas (minna) kr. 750,-Glas (stærra) kr. 800,-

Bókin Valur vængjum þöndum kr. 500,- Bolli kr. 600,-

Húfa kr. 1.500,- Sokkar hvítir kr. 900,-Sokkar rauðir kr. 1.100,-

Bakpoki kr. 2.500,-

Page 85: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 86: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Enn eitt sumarið í Sum-arbúðum í borg er núliðið og óhætt að segjaað það hafi gengiðvonum framar. Mörgbörn komu á þessifjögur námskeið semí boði voru eða alltfrá 60 - 90 talsins.Þetta er töluverðaukning frá síðastaári og er það einkar

ánægjulegt. Námskeiðin voru fjölbreytt

og skemmtileg sem gerði þaðað verkum að börnin nutu sínvel og komu oftast á fleiri eneitt námskeið. Starfsmönn-um var fjölgað þetta sumariðog var það í samræmivið barnafjöldann.

Á heimasíðu Valswww.valur.is vorum

við með dagbók ogmyndaalbúm þar sem for-eldrar og aðrir Valsarargátu fylgst með því semfram fór. Þessi nýjungvakti mikla athygli og yfir5000 aðilar nýttu sér þessanýbreytni.

Myndirnar sem hérfylgja tala sínu máli enljóst er að á Hlíðarenda varmikið brallað og oft mjögkátt á hjalla.

Með Valskveðju Soffía Ámundadóttir, skólastjóri

Munið getraunanúmer

Vals -101

Sumarbúðir í borg

Valsblaðið 2004 86

Mikið fjör í Sumarbúðumí borg 2004

Page 87: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

í ReykjavíkBláa Lónið – verslun

Fjölbreytt úrval af Blue Lagoon vörum ínýrri og glæsilegri verslun í Ingólfsnaustivið Aðalstræti 2, Reykjavík.

[email protected] • www.bluelagoon.is • 420 8800

Falleg gjafakort einnig fáanleg

Page 88: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

Ungir Valsarar

Fótbolti er einfaldlega skemmtilegasta íþróttagreininBergþóra er 14 ára og hefur æft fótbolta í5 ár. Hún æfði einu sinni með KR í 1mánuð eða svo en fannst svo leiðinlegtþannig að hún kom í Val eftir að hafaverið í Sumarbúðum í Borg.

– Hvaða hvatningu og stuðning hef-ur þú fengið frá foreldrum þínum?

„Ég fæ mjög mikinn stuðning, og mérfinnst það mjög mikilvægt.“

– Hvernig gekk á síðasta tímabili?„Okkur gekk mjög vel. Við lentum í 3.

sæti á Íslandsmótinu og við urðum haust-mótsmeistarar. Hópurinn er mjög góðurog við erum allar góðar vinkonur en vonaað okkur gangi betur næsta sumar.“

– Segðu frá skemmtilegum atvikumúr boltanum.

„Innan vallar þegar við vorum aðkeppa á móti ÍBV á Siglufirði á Íslands-mótinu, ef við mundum vinna þá hefðum

við kannski komist í úrslit. ÍBV var 1-0yfir og 2 mínútur eftir og svo skoraði égfáránlegt mark og 1 min var eftir þáskoraði Thelma og við unnum leikinn ogvið vorum svo geðveikt glaðar og völlur-inn var orðinn að drullu.“

– Áttu þér fyrirmyndir í boltanum?„Ryan Giggs í Manchester Utd.“– Hvað þarf til að ná langt í

íþróttum? „Til þess að ná ár-angri þarf maður að hafametnað og fara út í fót-bolta og æfa sig. Ég þarfhelst að bæta vinstrifótinn, þolið og hættaað vera tapsár.“

– Hvers vegnafótbolti?

„Fótbolti er ein-faldlega skemmti-

legasta íþróttin. Ég hef ekki æft neitt ann-að.“

– Hverjir eru þínir framtíðar-draumar í fótbolta?

„Ég ætla að reyna að komast í háskólaí Bandaríkjunum á samning en ég hefekki hugmynd hvað ég ætla að vinna

við.“– Hvaða þýðingu hefur það

fyrir þig að hafa fengið Lolla-bikarinn í haust?

„Bara að ég eigi að haldaáfram á minni braut.“

– Hver stofnaði Val oghvenær?

„Friðrik Friðriksson, 11.maí 1911.“

Bergþóra Baldursdóttir leikur knattspyrnu með 3. flokki

Page 89: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 90: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar
Page 91: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar

K89

58 O

DD

I HF

Page 92: 56. árgangur 2004 · 2020. 3. 4. · Vals. 14 Einstök afreksfjöslkylda Sigríður Siguðardóttir hand-boltakappi og dætur hennar þrjár, Guðríður, Hafdís og Díana eru frábærar